Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 12:43 AM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 12. tbl. 25. árg. 2014 - desember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

Gleðileg jól!

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Hluti fermingarbarna í Grafarvogi sem fermast næsta vor gengu með jólaljósið til altaris á aðventukvöldi í Grafarvogskirkju. Fjöldi fólks mætti að venju á aðventukvöldið en sóknarpresturinn sr. Vigfús Þór Árnason stjórnði athöfninni. Sjá nánar á bls. 10. GV-mynd Þóra Björg Sigurðardóttir

Gleðileg jól!

Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] `

Bæjarflöt 10 ⁄ 112 Reykjavík www.bilastjarnan.is .bilastjar nan.is sími: 567 8686 ⁄ www TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR Vottað Vottað málningarmálningar- og réttingaverkstæði

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Við Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin

Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 12/9/14 11:45 PM Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Hรถfรฐabakki 3 - Sรญmi 587-9500 / 698-2844. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingastjรณri: Sรณlveig J. ร–gmundsdรณttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Pjetur Sigurรฐsson. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Gleรฐileg jรณl รžaรฐ er komiรฐ fast aรฐ jรณlahรกtรญรฐ og styttist รญ รพriรฐja sunnudag aรฐventunnar รพegar kveikt verรฐur รก hirรฐakertinu. Margir eru รพegar farnir aรฐ undirbรบa jรณlin af krafti en aรฐrir rรณlegir รญ tรญรฐinni og meรฐ allt รก sรญรฐustu stundu eins og gengur. รžaรฐ hefur fรฆrst รญ vรถxt รญ seinni tรญรฐ aรฐ skreyta hรบs meรฐ jรณlaljรณsum fyrir aรฐventuna og er รพaรฐ vel til fundiรฐ. Ekki veitir af birtunni รญ svartasta skammdeginu og รพvรญ ekkert athugavert viรฐ รพaรฐ รพรณ fรณlk sรฉ snemma รก ferรฐinni meรฐ serรญurnar. รžaรฐ hefur lรญka fรฆrst รญ vรถxt aรฐ fรณlk lรกti jรณlaljรณsin lifa lengur en รกรฐur var. Nรบ lรฆtur fรณlk lifa รก serรญunum รบt janรบar og jafnvel fram รญ febrรบar og heldur ekkert viรฐ รพaรฐ aรฐ athuga. Jรณlaverslunin virรฐist fara krรถftuglega af staรฐ ef marka mรก orรฐ kaupmanna en rรฉtt er aรฐ hvetja fรณlk til aรฐ ganga hรฆgt um gleรฐinnar dyr. Hamingjan og friรฐur jรณlanna fรฆst ekki keypt meรฐ peningum. Jรณlahรกtรญรฐin er tรญmi friรฐar og kรฆrleika og รพรก njรณta fjรถlskyldur รพess aรฐ vera saman sem aldrei fyr. Viรฐ รslendingar erum heppnir aรฐ รพvรญ leyti aรฐ flest okkar eigum viรฐ nรณg til alls. Svo er รพรณ ekki fariรฐ um alla og รพvรญ miรฐur er til fรณlk sem varla รก fyrir mat og รถรฐrum nauรฐsynjum. Ekki aรฐeins รก jรณlunum heldur alla daga รกrsins. รžetta er kannski ekki mjรถg stรณr hรณpur en samt alltof stรณr. รžaรฐ รก ekki aรฐ รพekkjast รญ รญslensku samfรฉlgi รญ dag aรฐ fรณlk svelti og hafi ekki vรญst hรบsaskjรณl hverja nรณtt รกrsins. รžetta er smรกnarblettur รก okkar รพjรณรฐfรฉlagi og รพaรฐ รก aรฐ vera forgangsmรกl รก nรฝju รกri aรฐ รบtrรฝma fรกtรฆkt รก รslandi. Tรญminn lรญรฐur hratt og enn einu sinni eru รกramรณt framundan. Margir setja sรฉr รกramรณtaheit en allur gangur er รก รพvรญ hvort staรฐiรฐ er viรฐ รพau eรฐa ekki. Allir รฆttu aรฐ setja sรฉr รพaรฐ markmiรฐ um hver รกramรณt aรฐ vera betri manneskjur รก nรฝju รกri og taka til รญ lรญfsmynstrinu ef รพรถrf er รก รพvรญ. รžaรฐ er gรถfugt markmiรฐ. Viรฐ sem stรถndum aรฐ รบtgรกfu Grafarvogsblaรฐsins sendum lesendum รถllum og viรฐskiptavinum okkar hugheilar jรณlakveรฐjur. ร–llum รณskum viรฐ รกrs og friรฐar รก nรฝju รกri og รพรถkkum liรฐiรฐ รกr. Stef รกn Krist jรกns son, rit stjรณri Graf ar vogs blaรฐs ins

gv@skrautas.is

Jรณn Margeir Sverrisson, Fjรถlni og Thelma Bjรถrg Bjรถrnsdรณttir, รFR, eru รญรพrรณttafรณlk รกrsins 2014 hjรก รรพrรณttasambandi fatlaรฐra. Bรฆรฐi nรกรฐu รพau glรฆsilegum รกrngri รก รกrinu sem senn er liรฐiรฐ.

Fjรถlnismaรฐurinn Jรณn Margeir Sverrisson รญรพrรณttamaรฐur รกrsins hjรก fรถtluรฐum:

Bestur รญ fjรณrรฐa skipti Fjรถlnismaรฐurinn Jรณn Margeir Sverrisson og Thelma Bjรถrg Bjรถrnsdรณttir, รFR, eru รญรพrรณttafรณlk รกrsins 2014 hjรก รรพrรณttasambandi fatlaรฐra. Kjรถrinu var lรฝst nรฝveriรฐ รก Radisson Blu Hรณteli Sรถgu รญ Reykjavรญk. รžetta er รญ fjรณrรฐa sinn sem Jรณn Margeir hlรฝtur nafnbรณtina og รญ annaรฐ sinn sem Thelma er kjรถrin. รrangur Jรณns รก รกrinu er einkar glรฆsi-

legur รพar sem hann setti tvรถ nรฝ heimsmet og fjรถgur Evrรณpumet. ร รกrinu 2014 setti Thelma Bjรถrg alls 43 รslandsmet og vann til bronsverรฐlauna รก Evrรณpumeistaramรณtinu รญ Eindhoven. รžau Jรณn Margeir og Thelma Bjรถrg eru glรฆsilegir รญรพrรณttafulltrรบar รบr rรถรฐum

fatlaรฐra og hafa veriรฐ รญ fremstu rรถรฐ รกrum saman. Aรฐ baki รพessum รกrangri Jรณns Margeirs og Thelmu Bjargar liggur mikil vinna og hefur Jรณn Margeir lรกtiรฐ hafa eftir sรฉr aรฐ hann รฆfi allt aรฐ nรญu sinnum รญ hverri viku. รžaรฐ er รพvรญ miklum tรญma fรณrnaรฐ til aรฐ nรก glรฆsilegum รกrangri. Grafarvogsblaรฐiรฐ รณskar รพeim bรกรฐum innilega til hamingju meรฐ รกrangurinn.

Kelduskรณli รญ รบrslit Hin รกrlega hรฆfileikakeppni grunnskรณla รญ Reykjavรญk fรณr fram รญ nรณvember. Krakkarnir รญ Kelduskรณla lรฉtu sig ekki vanta og mรฆttu meรฐ glรฆsilegt forvarnaratriรฐi รก sviรฐ รญ Borgarleikhรบsinu รก einu af รพremur undankvรถldum keppninnar. Atriรฐiรฐ fjallaรฐi um unga stรบlku sem lรฉt undan hรณpรพrรฝsting og fรฉkk sรฉr รกfengi รญ partรฝi รกsamt รพvรญ aรฐ keyra vini sรญna heim undir รกhrifum รกfengis sem endaรฐi meรฐ bรญlslysi og lรกtnum vinum. Boรฐskapur atriรฐisins var รพvรญ einfaldur, ekki lรกta hรณpรพrรฝsting hafa รกhrif รก รพig. Kelduskรณli komst รกfram รญ รบrslit en hreppti รพรณ ekkert sรฆti รก รบrslitakvรถldinu รพrรกtt fyrir frรกbรฆra frammistรถรฐu enda mรถrg flott atriรฐi aรฐ keppa um titilinn aรฐ รพessu sinni. Meรฐfylgjandi myndir eru af atriรฐi Kelduskรณla og eru fengnar aรฐ lรกni af fรฉsbรณkarsรญรฐu Skrekks.

Atriรฐi Kelduskรณla รญ Skrekk 2014.

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/6/14 3:37 PM Page 3

G Girnileg ir nileg jjól ól í H Hafinu afinu

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjar sanngjarnt nt verð Opnunartími yfir hátíðar: Laugar dag 20. desember Laugardag desember,, opið 11-15. desember,, Þorláksmessu 23. desember opið 10-18:30.

=PóOQm/HÄU\LY\TRVTPUxQ}SHZRHWVN =PóOQm/HÄU\LY\TRVTPUxQ}SHZRHWVN ]LYó\TTLóHSS[ÄZRP[LUN[M`YPYQ}SHOm[xóPUH ]LYó\TTLóHSS[ÄZRP[LUN[M`YPYQ}SHOm[xóPUH /LPTHSHNHó\YNYHÅH_VNYL`R[\YSH_mZHT[ /LPTHSHNHó\YNYHÅH_VNYL`R[\YSH_mZHT[ V RRHYSQ‚ɈLUN\Z}Z\T VRRHYSQ‚ɈLUN\Z}Z\T Stór hátíðarhumar ásamt okkar L PUZ[€R\O\THYZ‚W\ LPUZ[€R\O\THYZ‚W\

Lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. desember,, Gamlársdag 31. desember opið 10-14.

=Pó]LYó\TTLóHSS[M`YPYZR€[\]LPZS\UH =Pó]LYó\TTLóHSS[M`YPYZR€[\]LPZS\UH

Ve Verið erið hjartanlega velkomin í verslanir okkar `ÄYOm[xóHYUHY=Pó[€R\T]LSmT}[P`RR\Y `ÄYOm[xóHYUHY=Pó[€R\T]LSmT}[P`RR\Y

/SxóHZTmYH2}WH]VNPVN:W€UNPUUP9L`RQH]xR Sími 554 7200 | OHÄK'OHÄKPZc ^^^OHÄKPZc við erum á


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 4:43 PM Page 4

Viinnns sælaassttaa jól jjó ólagjö jjöf öfin í BBó ónnus ó Bónusgjafakortið fæs nú til afg reiðslu í öllu verslunum Bónus').` g#`\ #

&.,.

' * .*

` g#`\ #

` g#`\ #

(,. ` g#`\ #

&'*. ` g#`\#

(.` g#`\#

..` g#`\#

+.*

`g#`Vhh^cc

&+.` g#. % % \ #


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 4:45 PM Page 5


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:45 PM Page 6

6

Matgoggurinn

GV

Humarhalar, hreindýravöðvi og heimalagaður ís - að hætti Þóru og Baldurs Hjónin Þóra Hirst og Baldur Þorgeirsson, Garðstöðum 2 eru matgoggar okkar að þessu sinni. Eflaust munu margir lesendur prófa þessar uppskriftir um hátíðarnar en þær eru fyrir fjóra. Humarhalar í forrétt 12 humarhalar, 3 á mann. 100 gr. smjör. 4-5 hvítlausgeirar. Steinselja. Hvítlauksbrauð. Aðferð Klippið skelina (magann) af humarhölunum. Steikið halana í smjöri og hvítlauk. Steinselju bætt út í smjörið í lokin og smjörinu helt yfir halana þegar þeir eru komnir á diskinn. Má líka skreyta með meiri steinselju. Borið fram með hvítlauskbrauði. Hreindýravöðvi í aðalrétt Hreindýravöðvi ca 200 grömm á mann. Sjávarsalt. Svartur pipar úr kvörn. Smjör til steikingar. Aðferð Kryddið kjötið eftir smekk með saltinu

og piparnum. Léttsteikið/lokið kjötinu í smjöri á pönnu. Kjötið sett inn í ofn á 170 gráðu undir- og yfirhita. Haft inni í um það bil 5 mínútur og tekið út í um það bil 5 mínútur. Endurtekið 3 til 5 sinnum eftir þykkt vöðvans. Kjötið er látið standa í ca 10-15 mínútur eftir að það kemur úr ofninum í síðasta sinn. Kjötið verður jafnrautt í gegn með þessari aðferð Sósa 5 tsk. Villibráðakraftur. ½ l rjómi. 2-3 tsk sulta t.d. rifsberja- eða krækiberjasulta. Sjávarsalt. Pipar. Sósujafnari. Sósulitur. Villisveppir. Smjör til steikingar. Aðferð Sveppirnir steiktir upp úr smjöri og lagðir til hliðar. Botnfylli af vatni sett í skaftpott. Villibráðakrafturinn settur út í. Hitað að suðu. 2/3 hlutar rjómans settir út í, afgangurinn geymdur ef það þarf að þynna sósuna. Hitað að suðu. Sultan sett út í. Kryddað með salti og pipar. Þykkt með sósujafnara eftir smekk. Sósulitur þar

Matgoggarnir Þóra Hirst og Baldur Þorgeirsson ásamt dætrum sínum og heimilishundinum. til liturinn er eins og maður vill hafa hann. af þeim. Sykur settur á pönnu þannig að Sveppirnir settir út í. Það þarf að smakka hún sé botnfull. Hitað á mesta hita. Þegar sósuna til og bæta sultu og kryddi eftir sykurinn byrjar að bráðna er smjörlíkið smekk. sett út í. Hræra í jafnt og þétt og láta sykurinn bráðna vel. Passa að hann verði ekki Ávaxtasalat of dökkur. Lækka hitann. Smá rjómadrei3-4 gul epli. till settur út í. Kartöflunar settar út á pönnVínber rauð til að fá fallegan lit. una. Hrært í þangað til kartöflurnar eru ½ dós 18% sýrður rjómi. orðnar fallega húðaðar ½ peli þeyttur rjómi. Nokkra þurrkaðar döðlur ef vill. Heimagerður ís í eftirrétt Heimagerður ís með tobleroni, gerður Aðferð allavega degi fyrir máltíð. Eplin afhýdd og skorin í bita. Vínberin skorin í tvennt. Blandað saman í skál með sýrðum rjóma. Þeyttur rjómi út í eftir smekk. Döðlurnar skornar niður í litla bita og bætt út í. Sykurbrúnaðar kartöflur ½ pk. forsoðnar kartöflur. Sykur (botnfull panna). 1 msk. smjörlíki. Smá rjómadreitill. Aðferð Taka kartöflurnar úr pokanum og skola

GV-mynd PS 5 egg. 5 msk. sykur. ½ lítri rjómi. 50-100 gr. tobleron súkkulaði. Aðferð Stífþeytið rjómann. Þeytið saman sykur og egg. Blandið varlega saman. Súkkulaði skorið í bita og blandað út í hræruna. Sett í form og inn í frysti. Verði ykkur að góðu, Þóra og Baldur

Sigríður og Hjalti eru næstu matgoggar

Þóra Hirst og Baldur Þorgeirsson, Garðstöðum 2, skora á Hjalta Ævarsson og Sigríði Hafdísi Sigurðardóttur, Starengi 54, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í janúar.

50%

afsláttur

af völdum umgjörðum til jóla Fríar gar n i l æ m sjón p við kau um á glerj

Spönginni www.prooptik.is Spönginni | Sími: 568 9112 || www.pr www.pr ooptik.is

Við óskum ykkur gleðilegra jóla!


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 4:06 PM Page 7

l i t ð i p O völd!

kl.

ík 2 2

1. des. daginn 1 tu m m fi -

heilsu m u t t o fl af nn Full búð um í jólapakka ör ræktarv rúlega góðu á ót verði.

3.790

CONTIGO ADDISON DRYKKJARFLÖSKUR Vörunúmer: EIR26155

8.990 SKLZ NUDDRÚLLA Með harðplasthring sem er holur að innan, klædd mjúku efni sem auðvelt er að þrífa og hrindir frá sér vökva. Vörunúmer: SVSK6800008

4.990

HANDLÓÐ NEOPRENE Nokkrir litir. 1 - 5 kg. Vörunúmer: SVNANHL15

VERÐ FRÁ

500-2.500

ASICS Hlaupaskór. Dömu- og herra-stærðir.

30TT%UR AF

AFSLÁ ERÐUM G I R D L E S AF ASIC

RJR NUDDRÚLLA Plasthólkur sem heldur laginu á rúllu lengi vel, gaddarnir arnir eru ekki stífir og henta því flestum. Vörunúmer úmer: SVNPFNR07

2.990 STAR KICK Hægt að æfa nánast hvar sem er, til að byggja upp tækni, bæta skottækni og til að halda á lofti.

19.990

Vörunúmer: SVNK000027

POLAR LOOP ÚR Heldur utan um alla hreyfingu 24 klukkustundir á sólarhring, alla daga vikunnar. Svart, blátt og fjólublátt. Vörunúmer: POL90047657

SPALDING MINIKARFA Minikarfa með bolta

3.990

Vörunúmer: MAR9007657

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FIM. 10 - 18. FÖS. 10-19. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/8/14 8:27 PM Page 8

8

GV

Fréttir

Verið velkomin!

Borgarbókasafnið

Eins og sjá má á þessari mynd var mikið fjör á handboltanámskeiðinu hjá Fjölni í Hamraskóla.

Fjör á handboltanámskeiði Fjölnis

menningarhús Spönginni EljƩŽŐŐůčƐŝůĞŐƚŚƷƐŶčĝŝŚĞĨƵƌŶƷǀĞƌŝĝƚĞŬŝĝ şŶŽƚŬƵŶĨLJƌŝƌŚǀĞƌĮƐƐĂĨŶŽƌŐĂƌďſŬĂƐĂĨŶƐş 'ƌĂĨĂƌǀŽŐŝ͘XĂĝǀĂƌĨLJƌƐƚŽƉŶĂĝĄƌŝĝϭϵϵϲş 'ƌĂĨĂƌǀŽŐƐŬŝƌŬũƵ͘ ^ĂĨŶŝĝĞƌŶƷşŶĄůčŐĝǀŝĝǀĞƌƐůĂŶŝƌ͕ƐŬſůĂŽŐ ƊũſŶƵƐƚƵşŚǀĞƌĮŶƵŽŐƊǀşĂůůƚĂĨşůĞŝĝŝŶŶŝ͘

Í nóvember hleypti handboltadeild Fjölnis af stokkunum handboltanámskeiði fyrir 1. og 2. bekk í Hamraskóla. Námskeiðið var í 6 vikur og skráðu sig 22 til leiks, sem var langt fram úr okkar væntingum. Á myndinni hér að ofan má sjá stærsta hlutann af þeim hópi á æfingu

þar sem allir fengu gefins bol frá deildinni. Vert er að taka fram ánægjulegt samstarf við frístundina í Hamraskóla, Simbað og svo íþróttakennara skólans, Erlu Gunnarsdóttur. Þau eiga stóran þátt í þessu vel heppnaða verkefni. Við

þökkum fyrir frábærar viðtökur og áætlunin er að vera með fastar æfingar fyrir þennan hóp í Hamraskóla eftir áramót. Hlökkum til að sjá ykkur í handbolta! Með kveðju, Sveinn og Anna, þjálfarar

Fræðsla, afþreying og dagskrá fyrir alla aldurshópa 1ŽƌŐĂƌďſŬĂƐĂĨŶŝŶƵĞƌłƂůďƌĞLJƩƐĂĨŶĞĨŶŝĨLJƌŝƌ ĨſůŬĄƂůůƵŵĂůĚƌŝŽŐĄŶljũƵĄƌŝǀĞƌĝƵƌďŽĝŝĝƵƉƉ ĄĚĂŐƐŬƌĄĂĨljŵƐƵƚĂŐŝƐ͘Ɛ͘łƂůƐŬLJůĚƵƐƚƵŶĚŝƌ͕ ůĞƐŚƌŝŶŐŝ͕ƐljŶŝŶŐĂƌŽŐŇĞŝƌĂ͘ XĂŶŐĂĝĞƌůşŬĂŐŽƩĂĝŬŽŵĂŽŐŚŝƩĂĂŶŶĂĝĨſůŬ͕ ĞĝĂďĂƌĂĞŝŐĂƐƚƵŶĚşŶčĝŝşƊĞƐƐƵŚũĂƌƚĂ ŚǀĞƌĮƐŝŶƐ͘

Borgarbókasafnið - menningarhús Spönginni ^şŵŝ͗ϰϭϭϲϮϯϬͲEĞƞĂŶŐ͗ĨŽůĚĂƐĂĨŶΛďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ www.borgarbokasafn.is ǁǁǁ͘ďŽŬŵĞŶŶƟƌ͘ŝƐͲǁǁǁ͘ďŽŬǀŝƚ͘ƚƵŵďůƌ͘ĐŽŵͲǁǁǁ͘ĂƌƚŽƚĞŬ͘ŝƐ

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

kRISTNIBRAUT - EFRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg 162.2 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bílskúr í tvíbýlishúsi við Kristnibraut Grafarholti, samtals 188,6 fm. Sér inngangur er í íbúðina af götuhæð. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Einstaklega fallegt útsýni yfir borgina.

H†b^*,*-*-*

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

GLEÐILEG JÓL KÆRU GRAFARVOGSBÚAR!!

BERJARIMI - 2JA HERB-SÉR INNGANGUR

LOGAFOLD - 6 HERB-Á 2 HÆÐUM

Tveggja herbergja íbúð með sér inngangi á 1. Mjög fallegt 215 m2 raðhús á tveimur hæðum. hæð og verönd í suður við Berjarima. Fjögur svefnherbergi. Stórt baðherbergi og svefnherbergi. Nýlega innréttað baðherbergi. Lítið fjölbýli. Góð gólfefni. Gott viðhald.

ANDRÉSBRUNNUR- 2. HERBERGJA Falleg 70,5 fm 2. herb. íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Gott útsýni og stórar suður svalir. Náttúruflísar og parket á gólfum. Fallegar innréttingar.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

KLUKKURIMI PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR 170 fm parhús á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum. Parket og flísar á gólfum. Falleg innrétting í eldhúsi. Fallegur garður með verönd. Húsið er innst í botnlanga.

lll#[b\#^h


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/6/14 4:18 PM Page 13

www.n1.is

facebook.com/enneinn

Gerðu N1 Gagnvegi að föstum punkti í daglega lífinu

Þegar við komum inn úr kuldanum til að kaupa rúðusköfuna sem við áttum ekki í frostinu í morgun. Þegar við þurfum að leigja kerru en höfum aldrei notað kerrukúluna á bílnum, þá er gott að það mæti okkur kunnugleg andlit og hlýtt viðmót. Ekki er verra að það sé heitt á könnunni þegar við komum við á leiðinni í vinnuna eða á leið úr skutlinu með börnin. Á N1 Gagnvegi leggjum við mikið upp úr góðu viðskiptasambandi og N1 kortið er stór hluti af því. Verið velkomin.

Hluti af Grafarvoginum þínum


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 2:15 AM Page 10

10

GV

Fréttir

Sér Fjölnisdeild hjá Intersport

Intersport, Hummel á Íslandi og Knattspyrnudeild Fjölnis gerðu samning sín á milli sl. vor þar sem Intersport hóf þá sölu á liðsvörum Fjölnis. ,,Samstarfið hefur gengið prýðisvel en nú geta iðkendur félagsins nálgast allar helstu vörur sem félagið notar hverju sinni í verslunni,” segir Laufey Guðmundsdóttir verslunarstjóri Intersport í Bíldshöfða. Í Intersport á Bíldshöfða er sérstök Fjölnisdeild tileinkuð knattspyrnudeildinni og þar er að finna m.a. liðsbúning deildarinnar, æfingarfatnað, sokka, húfur og jakka- allt eftir því hvað hentar leikmanninum hverju sinni. Intersport leggur metnað í að eiga að auki til helstu aukahluti þegar kemur að knattspyrnuiðkun eins og t.d. legghlífar, knattspyrnuskó og markmannshanska svo fátt

eitt sé nefnt. ,,Grafarvogsbúar kunna vel að meta þetta og hefur góð sala verið í þessum fatnaði allt frá byrjun samstarf. Verslunin er staðsett á besta stað, þ.e. á leið inn í Grafarvoginn- að Bíldshöfða 20,” segir Laufey. Nú fyrir jólin er búðin full af liðavörum félagsins og bæði foreldrar og ömmur og afar eru í óðaönn að versla jólagjafir og virðast Fjölnisvörur vera vinsælar í pakkann hjá börnunum þetta árið! Verslun Intersport verður með kvöldopnun til 22.00 frá 17. desember og fram til 23. desember en annars er opið til 18.00 alla virka daga og um helgar er opið frá 11.0018.00 á laugardögum og frá 13.00-17 á sunnudögum.Grafarvogsbúar ættu því að finna sér tíma til að líta við og skoða úrvalið á félagsvöru Fjölnis.

sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur og unga kynslóðin kveikir á öðru kerti aðventunnar, Betlehemskertinu. GV-myndir Þóra Björg Sigurðardóttir

Síðbúið en fallegt Aðventukvöld

Eftir mikið óveður fyrsta sunnudag í aðventu þegar fresta þurfti flestum viðburðum fór aðventuhátíð fram í Grafarvogskirkju að kvöldi annars sunnudags í aðventu. Var hátíðin falleg að venju og margt fróðlegt og fallegt í

boði. Prestar safnaðarins fluttu aðventubæn. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur las kafla úr bókinni „Jólin hans Hallgríms“. Fermingarbörn fluttu helgileik. Kórar

Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur las úr bókinni ,,Jólin hans Hallgríms”.

Sérstök Fjölnisdeild er í Intersport í Bíldshöfða.

kirkjunnar sungu undir stjórn Hákons Leifssonar, Hilmars Arnar Agnarssonar og Margrétar Pálmadóttur. Loks lék fiðlusveit úr Tónlistarskóla Grafarvogs undir stjórn Auðar Hafsteinsdóttur fiðluleikara.

Verðandi fermingarbörn vorið 2015.

GV-mynd PS

)M F§VS PH W B L U B S S B G HFZ NJ OO ¢J OO Ó W FU VS  7LOYDOLQMyODJM|I -yODDIVOiWWXUDI éHVVXPIUiE UX KOHåVOXW NMXP

Kór Grafarvogskirkju skilaði sínu hlutverki með sóma að venju en stjórnandi kórsins er Hákon Leifsson.

Y$

Y$

%tOGVK|IåD5YtNZZZVNRUULLV

Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju söng fallega að venju undir stjórn Margrétar Pálmadóttur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/6/14 9:12 PM Page 11

Glæsilegt húsnæði til leigu! 750 fermetrar þar sem Foldasafn var áður til húsa um 18 ára skeið frá 1996 er laust og til leigu frá 1. janúar 2015 Húsnæðið er afar hentugt fyrir fjölþætta starfsemi Stórkostlegt útsýni á tveimur hæðum yfir Grafarvoginn

ENNEMM / SÍA / NM66096

Upplýsingar veita: Bjarni Kr. Grímsson, formaður sóknarnefndar í síma 892-1989 og sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í síma 891- 6688

Gja Gjafakort fakor t Íslandsbanka

Gjöf sem er allt alltaf af efst ef st á óskalist óskalistanum anum Gjöf sem þú ge getur tur vverið erið vis visss um að hittir í mark Gja Gjafakort fakor t Íslandsbanka er gjö gjöff með með endalausa mö guleika. K or tið gildir eins oogg önnur gr eiðslukor t möguleika. Kortið greiðslukort ja fnt í vverslunum erslunum um allan heim oogg á netinu. jafnt Þú ffærð ærð gja fakor tið í ffallegum allegum umbúðum í næst gjafakortið næstaa útibúi Íslandsbanka

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

FFacebook acebook


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/8/14 5:07 PM Page 12

12

GV

Fréttir

Dagur orðins í Grafarvogskirkju - ræða Karls Sigurbjörnssonar biskups

Gleðilega hátíð, á degi íslenskrar tungu og Degi orðsins í Grafarvogskirkju. Allir dagar í kirkjunni eru reyndar dagar Orðsins, orðsins helga, sem var í upphafi, sem allt á sitt upphaf í og mun að síðustu hljóma, lokaorð alls. En það er gott framtak hér að helga einn Drottinsdag sérstaklega tungunni, móðurmálinu, og minnast þeirra sem með sérstökum hætti hafa haft áhrif á það, auðgað og eflt fyrr og síðar. Orðið móðurmál kemur reyndar fyrst fyrir í helgiljóðinu sem allir vildu kveðið hafa, Lilju, Eysteins Ásgrímssonar. Það er fagurt orð og minnir á samhengi máltökunnar. Af móðurvörum umfram allt nemur barnið málið. Móðurmál er andsvar við ávarpi móðurástar. Og hvar varð íslenskt ritmál til? Það var að tilstuðlan kirkjunnar manna í árdaga kristninnar. Og síðan átti ritlistin sér skjól í ranni kirkju og kristni. Það er öðru fremur kirkjunni að þakka að við eigum móðurmálið, ástkært og ylhýrt, síferskt og fagurt rótfest á traustum stofni og djúpum rótum sögu og sagna og samfélags. Fyrstu textar á íslensku voru helgitextar. Hómilíubókin ber vitni um það. Forgöngumenn hins evangelisk-lúterska siðar á Íslandi skildu vel nauðsyn þess að taka hina nýju boðmiðlunartækni, prenttæknina í þágu Orðisins og móðurmálsins. Um það vitna Nýjatestamenti Odds, útgáfuþrekvirki Guðbrands. Síðar komu Hallgrímur Pétursson og Jón Vídalín. Allt þetta rótfesti málkennd og málskilning og málsmekk þjóðarinnar svo kirfilega, vegna þess að þetta var hluti af daglegri iðkun og rækt á heimilum landsmanna. Yfirvöldin voru ef til vill illa dönsk en alþýða manna og forystumenn kirkjunnar vissu hvað þau sungu $

og hvar næringu var að finna og viðmið ekki aðeins um trú, von og kærleikann, heldur líka um orð og mál: „Gefðu, að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt, krossins orð þitt út breiði um landið hér til heiðurs þér....“ Í dag er Hallgrímur Pétursson hylltur hér á Degi orðsins. Það fer vel á því þegar minnst er að 400 ár eru frá fæðingu hans. Hallgrímur ber sannarlega höfuð og herðar yfir aðra í bókmenntum og trúarlífi Íslendinga. Þar kemur ekki aðeins til orðsnilld hans og trúarglóð sem þjóðin hefur notið af skáldskap hans. Ævi hans og persóna hefur verið þjóðinni einkar hugleikin. Það er sem hún hafi séð sjálfa sig í ævi hans og örlögum, snilld hans og niðurlæging, risi og hruni. Þetta er líka saga íslensku þjóðarinnar. Já, það er alveg áreiðanlegt. Og kynslóðirnar sem tókust á við þetta allt hafa sótt styrk til Hallgríms allt til þessa dags. Þjóðin fann að orð hans voru runnin úr deiglu lífsreynslunnar og við markvissa ögun hugar og tungu og hjartans við uppsprettur móðurmáls og trúar. Hallgrímur var alls ekki sjálfsprottinn yfirburðamaður. Að honum stóð fólk og siður, trú og saga, úr því samhengi er hann runninn sem skáld og sem maður. Í deiglu átaka, fátæktar og niðurlægingar, harms og heljar verður trúarskáldið til. Og þar komumst við næst hjarta hans. Sárastur var missirinn er Steinunn litla, augasteinn og eftirlæti hans, lést eftir mikil harmkvæli þriggja ára í Hvalsnesi. Óvenju bráðgert og efnilegt barn, skáldmælt, eftir því sem hermt er, og hafði fengið rímur og ljóð inn með móðurmjólkinni. Í minningu Steinunnar litlu orti Hallgrímur áhrifarík erfiljóð.

Því er haldið fram að þessi raun hafi orðið Hallgrími kveikjan að Passíusálmunum " og.(að sálminum ( +#( 1+ !„Allt (!#<eins .( og #+ (blómstrið eina...“ sem enn er sungið við nærfellt hverja einustu jarðarför á Íslandi. Að hugsa sér þá áhrif þessa litla, þriggja ára stúlkubarns á íslenska menningu, tungu og trú! Og síst megum við gleyma móður hennar, Guðríði Símonardóttur, hvílík kona hefur hún verið, sem fangaði ungan huga Hallgríms og gekk með honum

lutt, uppnefnd og rægð í þjóðsögum og munnmælum hins dómharða íslenska almannaróms, að það er skömm að. Passíusálmarnir eru kórónan á lífsverki Hallgríms. Þeir eiga sér hliðstæðu í trúarkveðskap barokktímans í Evrópu og standast fyllilega samanburð við hið allra besta sem þar er að finna. En það sem er ekki síst einstakt við Passíusálmana er að þeir hafa lifað með þjóðinni æ síðan sem almenningseign, óháð trúarstefnum og skoðunum í straumköstum aldanna. Sama á við um ýmsan verald-

sr. Karl Sigurbjörnsson vígir Grafarvogskirkju árið 2000. æviveginn síðan! Það voru móðuraugu hennar sem brostu við Steinunni og laðaði að ljósinu. Það var móðurmálið hennar sem var lagt barninu á tungu og hjarta. Það var Guðriður sem sat að síðustu við dánarbeð þjóðskáldsins og skrifaði upp andlátssálmana, þær óviðjafnanlegu perlur sem kynslóðunum urðu líkn og svölun í sjúkdómum og sorg. Guðríður, sem hefur verið svo af-

legan kveðskap Hallgríms, sem þjóðin hefur haft á hraðbergi. Hallgrímur var fyrstur allra íslenskra skálda til að hljóta heiðursnafnbótina „þjóðskáld.“ Það var á átjándu öld. Það var ekki heiðursmerki í barminn, heldur vitnisburður um einstæðan sess skáldsins í hjarta alþjóðar. Það er einstakt að heil þjóð taki ástfóstri við eitt skáld með þessum hætti. Þjóðin lagði sálma og

Glæsilegar gjafir # "$

#$

"$ !

kvæði Hallgríms sér að hjarta og sá sjálfa sig í skuggsjá lífs hans og örlaga. Hann var kennimaður, fræðari, vegbróðir og sálnahirðir kynslóðanna. Hann var ekki bara skáld þjáninga og dauða, öðru nær. Enn er sungið á Íslandi þegar menn létta sér upp: „Nú er ég glaður á góðri stund sem á mér sér. Guði sé lof fyrir þennan fund og vel sé þeim sem veitti mér.“ Og þar syngur séra Hallgrímur fyrir. Sem betur fer er það ,,= hann 6( nú svo að við flestar útfarir leiðir enn hinstu kveðjuorðin og hughreystinguna, sem eru svo sígild, þróttmikil, teprulaus og karlmannleg, í sálminum „Allt eins og blómstrið eina.“ Hallgrímur gleymdist aldrei, eins og sannarlega voru örlög svo margra ástsælla snillinga fyrr og síðar. Ljóð hans og saga var þjóðinni hjartfólgin, og hrífur enn. Með Hallgrímsstef á vörum og hjarta tókst kynslóð eftir kynslóð á við það sem lífið gefur og tekur. Og meir en það: Enn veita sálmar hans skáldum og tónsmiðum innblástur til nýrra verka. Áhrifaríkt hefur verið að fylgjast með því hvernig ungu tónskáldin á Íslandi eru að leita í smiðju Hallgrímssálma og ljóða, og hrífast af. Og ótal margir leita þar huggunar og leiðsagnar í lífi enn þann dag í dag. Og það er ekki aðeins hér á landi, heldur einnig erlendis. Hallgrímur Pétursson hefur snortið kynslóðir þessa lands einmitt vegna þess hve einlægur hann er í breyskleikanum og sigrunum, í gleðinni og í sorginni, og kjarkmikill og glaðsinna í baráttu hversdagsins. Og eins hve áleitinn hann er þegar hann dregur lesandann inn í atburðarás löngu liðinnar sögu, svo hún verður ný. Þetta eru ekki aðeins löngu liðnir atburðir í fjarlægri fortíð. Heldur samtíð. Orðið er alltaf samtíð, ávarp sem leitar andsvars, ástarorð: Jesús er hér, læknar hér, kennir hér, er hafnað hér, deyddur hér. Rís upp hér. Kallar á þig hér. Orðið sem varð hold á jörð, og vill gefa okkur kraft sinn til að takast á við lífið, önn þess og yndi allt, og horfast í augu við dauðann með kjarki, þrótti og von: „...helst mun það blessun valda, meðan þin náð lætur vort láð lýði og byggðum halda.“ (Pass. 35)


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 7:02 PM Page 13

40% afsl. af flugum í boxi til jóla

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Frábær gjöf

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 7,3 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

Erum með allt í jólapakkann Flugustengur - fluguhjól - flugulínur íslenska landsliðið í silungaflugum Lífstíðarábyrgð á öllum flugustöngum Sterkar vöðlur frá Aquaz Gerið verðsamanburð

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:52 PM Page 14

Jólabæklingur nettó kominn út!

Bæklingurinn í heild sinni er aðgengilegur á netto.is

NÝTT BIL KORTATÍMA

www.netto.is

| Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:53 PM Page 15

NÝTT KORTATÍMABIL

Tilboðin gilda 11. - 17. des 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/8/14 10:59 PM Page 16

16

GV

Fréttir

Kúlur eru inn í púðanum sem skipta um átt á mínútu fresti. Púðann er hægt að nota á allan líkamann.

GV-myndir PS

Logy nuddpúðinn er ótrúlegur: Grafinn lax er sannkallaður veislumatur og lítill vandi að grafa laxinn.

Gómsætur heimagrafinn lax - matreiðslumeistari Hafsins gefur góð ráð

Hjá flestum eru jólin sá tími árs þar 1 tsk. svartur pipar (fínt malaður). sem matur spilar stórt hlutverk. Verslan- 1 msk. heilar kardimommur. ir eru fullar af allskonar góðgæti og hinÞað skiptir höfuðmáli fyrir blönduna um ýmsa hátíðarmat og er Hafið fisk- að hafa rétt hlutfall af salti og púðurverslun í Spönginni engin undantekn- sykri. Ímyndunaraflið má þó leika lausing. Hafið býður upp á humar, það besta um hala þegar kemur að þurrefnunum: í ferskum fiski og sinn eigin sérk- sítrónupipar, engifer, fennika, sítrónugryddaða graflax og reykta lax. Að óg- ras eru líka hugmyndir að því sem bæta leymdum heimamá við sykur/salt löguðu sósunum. blönduna til að En þrátt fyrir að gefa laxinum margir vilji kaupa flóknara bragð. ljúfmetið og hafa Aðferð sem minnst fyrir Blandið öllum hlutunum í jólaösþurrefnunum saminni, þá eru jólin an í skál. Því næst tími fyrir þá sem er laxinn einfaldstunda sína eigin lega lagður á disk, matargerð. Ingimar fat, ofnskúffu eða í Alex Baldursson, álpappír og látið matreiðslumeistari roðhliðina snúi Hafsins, vill því niður og holdið deila laufléttri upp. Hyljið laxinn aðferð með lesendalveg með pæklinum að því hvernig um þannig að það grafa má lax. sjáist hvergi í hold. Það er í raun sára Notið endilega ílát einfalt að grafa lax sem lekur ekki því og þessa uppskrift þegar saltið fer í má einnig nota til fiskinn þá vill safIngimar Alex Baldursson, matreiðsað grafa kjöt eins inn leka úr honum og t.d. lamb eða lumeistari Hafsins. og gera má ráð fyrgæs. Ef grafa á kjöt ir því að hann þá má nota krydd sem eiga betur við verði á nokkurs konar floti eftir fyrsta eins og einiber, timjan, rósmarin, rósa- sólarhringinn. Því næst má setja filmu pipar, salvíu svo eitthvað sé nefnt. Ekki eða álpappír yfir hann og í kæli. Eftir vera feimin við að prófa ykkur áfram. svona 2 ½ til 3 sólahringa er laxinn Hráefni tilbúinn og þá er fínt að skafa af honum 1 stk. laxaflak með roði en beinlaust pækilinn og skola létt með köldu vatni. (ca. 850-1000 gr.) Því næst er fínt að strá létt yfir hann fag100 gr. púðursykur. urgrænu þurkuðu dilli til að gefa honum 100 gr. borðsalt fínt. þessa klassísku grænu áferð. Svo þarf 3 stk. stjörnu anís (gefur smá lakkrís- bara að sneiða niður laxinn, rista brauð keim). og grípa graflaxsósu Hafsins með þegar 1 stk. lime (bara rífa börkinn af með þið eigið leið í verslanir okkar. fínu rifjárni ekki nota safann). Við tökum alltaf vel á móti ykkur. 1 msk. fennikufræ.

Góður á gigt og allan líkamann Hjónin Margrét Sæberg og Guðmundur Hallbergsson eiga fyrirtækið Logy. Þau flytja inn nuddpúða frá þýska fyrirtækinu Casada. ,,Þetta byrjaði þegar við bjuggum í Danmörku og ég var við nám í iðjuþjálfun. Þar sem ég var í starfsþjálfun var verið að nota púðann í endurhæfingu. Ég varð gjörsamlega dolfallin yfir virkni púðans. Þar sem ég er menntaður nuddari sá ég að þarna væri tækifæri á vöru sem á enga hliðstæðu. Síðan eru liðin 8 ár og púðinn gengið í gegnum sínar breytingar. Nýjasta gerðin Miniwell Twist hefur þá nýung að vera með haldföngum sem gerir það að verkum að maður geti stjórnað bæði þéttleika nuddsins eftir því hversu fast maður togar í haldföngin og fært hann til frá hálsi niður á mjóbak. Margir hafa haldið að ég væri að nudda þegar þeir prófa púðann. Þetta er næsti bær við mannshöndina,” segir Margrét. Margir hafa séð þau hjón á sýningum hvort sem það eru bæjarhátíðir eða sjávarútvegssýningar, innritun í maraþon eða jafnvel á dvalarheimilum. Eldra fólk kann vel að meta púðann og hefur hann reynst vel á gigt þar sem hiti og nudd spila saman. Kúlur eru inn í púðanum sem skipta um átt á mínútu fresti. Hann hættir eftir 15 mínútur. Púðann er hægt að nota á allan líkamann. Hiti í púðanum eykur virkni nuddsins verulega. ,,Við höfum ferðast út á land og

er það ekki leiðinlegt þar sem ég get skellt mér í nudd í farþegasætinu og slappað af. Maður stingur bara púðanum í samband við sígarettukveikjarann. Við komum í fyrirtæki og kynnum púðann. Vinnustaðir hafa verið að kaupa púðann og þeim sem er sérstaklega annt um starfsfólkið sitt, þeir vita nákvæmlega hvað er besta gjöfin í jólapakann.” Íþróttafólk gefur púðanum frábæra einkunn. ,,Við vitum um maraþonhlaupara sem taka púðann með sér erlendis í hlaup því púðinn er mjör virkur á kálfa og læri. Púðinn kostar 32.000 kr. en verður á tilboði til jóla á

25.000 kr. Sýrusson Hönnunarhús Síðumúla verður með púðann í sölu fyrir jól. Auðvitað er hægt að nálgast púðann í Viðarrima 13. Sími 588-2580 og 661-2580. Við verðum með kynningar í Worldclass bæði í Laugum og Egilshöll. Við keyrum frítt heim á höfuðborgarsvæðinu. Ég er nú með fima fingur þannig ef einhver herrann treystir sér ekki í innpökkun þá geri ég pakkann tilbúinn í jólapappír,” segir Margrét. Videó er inn á heimasíðunni www.logy.is þar sem hægt er að sjá hvernig hægt er að nota púðann. (ath. komnar eru ólar á púðann og aðeins breytt útlit).

Kúlur eru inn í Logy nuddpúðanum.

Logy skilar ótrúlegum árangri.

Félagsmiðstöðvadagurinn í Grafarvogi Miðvikudaginn 5. nóvember var félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í félagsmiðstöðvum í Grafarvogi. Foreldrum og öðrum áhugasömum var boðið í heimsókn til að kynnast félagsmiðstöðvastarfinu sem frístundamiðstöðin Gufunesbær stendur fyrir í hverfinu. Lögðu nemendaráð félagsmiðstöðvanna hart að sér við undirbúning í þeim tilgangi að dagskrá hverrar félagsmiðstöðvar yrði sem skemmtilegust og mest fræðandi. Það var boðið upp á myndasýningar, hljóðfæraleik, söng, Skrekksatriði, happadrætti, veitingar og fleira. Tókst dagurinn vel hjá félagsmiðstöðvunum og ánægjulegt að sjá hversu margir foreldrar voru áhugasamir um að kynna sér starfsemina.

Gerður, Inga Lára og Bjarki að baka fyrir gestina.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/6/14 9:20 PM Page 17

ók kin í á Jólabókin Jólab árr

 

    

 

Grrafarvogssókn 25 ára Til sölu sö í bókkabúð Grra afarvogs

 

    

 

 

  

    

  

     

       

    

 

    

 

 

  

 

 

         

         

 

 

                      

 

   

              

                                   

 

 

     

 

 

   

 

  

  

kar V Vo ox P Populi opuli Jóla Jólatónleikar tónleik Vox er kl k 19. desemb desember kl.l. 20.00 Nú er komið að því að Vox Populi haldi sína fyrstu jólatónleika Tónleikarnir verða haldnir í Grafarvogskirkju Miðverð er 2000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri Miðar verða seldir við innganginn Lögin sem flutt verða eru afar fjölbreytt, allt frá sígildum jólalögum yfir í lög sem í gegnum tíðina hafa skapað sér sess í jólagleðinni Með okkur verður Tríó Kjartans Valdemarssonar og beatboxarinn Arnar Ingi Richardsson Einsöngvarar koma úr röðum kórsins og stjórnandi er að sjálffsögðu Hilmar Örn Agnarsson Hlökkum til að eiga með ykkur notalega jólastund

K yrrða y Kyrrðarstundir rstundir í Grafarvogskirkju Grrafarvogsk kirkju

FForeldramorgnar o oreldr ramorrgnar Alla fimmtudaga frá kl. 10.00 -12.00 í Kirkjuselinu í Spönginni

Alla miðvikudaga kl.12:00 Alttarisganga, sálmasöngur og bænir Að lokinni stundinni er boðið upp á léttan hádegisverð

Allir velk velkkomnir

Gott samfélag söngvvar leikur barnanna

Allir velk velkkomnir Pabbar og mömmur


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/10/14 1:49 AM Page 18

18

GV

­FrÊtt­ir

Nýtt­Foldasafn­ opnað­í­SpÜng

FjÜlmargir lÜgðu leið sína í SpÜngina í Grafarvogi, laugardaginn 6. desember, til að vera viðstaddir opnun nýs útibús Borgarbókasafns Reykjavíkur í nýju, glÌsilegu og miklu stÌrra húsnÌði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði safnið við håtíðlega athÜfn.

Stefnt er að Því að Foldasafn verði miðstÜð menningar og mannlífs í Grafarvogi en jafnframt griðastaður og íverustaður íbúa Þar sem unnt er að afla sÊr Þekkingar, afÞreyingar og hvíldar frå daglegu amstri. Pålína Magnúsdóttir borgarbókavÜrður kom inn å Þetta í åvarpi sínu en einnig Dag-

Sumir gestanna kíktu í blÜð en aðrir lÊtu fara vel um sig og fylgdust með.

%&' &&' (' " )* 

! + ,- .(&&' "&/ , "' ,'$

  

 

 !"  ###$$

VistvĂŚnar jĂłlaskreytingar jĂłlaskreytingar VistvĂŚnar KirkjugarĂ°arnir leggja ĂĄherslu ĂĄ aĂ° jĂłlaskreytingar ĂĄ leiĂ°um sĂŠu alfariĂ° gerĂ°ar Ăşr lĂ­frĂŚnum efnum.

GA KJU RĂ?A IR

DĂ&#x2020; MA

TS

V RE YK JA

Ă?K

R

K

Eftir ĂĄramĂłt er slĂ­kum skreytingum fargaĂ° meĂ° vistvĂŚnum hĂŚtti Ă­ jarĂ°gerĂ° KirkjugarĂ°anna.

Dagur B. Eggertsson borgarstjĂłri opnaĂ°i hiĂ° nĂ˝ja Foldasafn en hĂŠr heilsar hann einum gestanna af yngri kynslóðinni. GV-myndir PS ur B. Eggertsson sem rĂŚddi um mikilvĂŚgi bĂłkasafna og lesturs fyrir alla. BorgarstjĂłri sagĂ°i m.a. Ă­ opnunarrĂŚĂ°u sinni aĂ° ĂžaĂ° vĂŚri vel viĂ° hĂŚfi aĂ° Foldasafn opnaĂ°i nĂş Ă­ hĂşsnĂŚĂ°i sem ĂĄĂ°ur hĂ˝sti lĂ­kamsrĂŚktarstÜðina World Class ĂžvĂ­ ekki vĂŚri sĂ­Ă°ur mikilvĂŚgt aĂ° ĂŚfa heilann meĂ° lestri bĂłka um allt milli himins og jarĂ°ar. Einar MĂĄr GuĂ°mundsson skĂĄld flutti hugvekju Ăžar sem hann rĂŚddi um hlutverk bĂłkasafna Ă­ samfĂŠlaginu, mikilvĂŚgi skĂĄldskaparins fyrir manneskjuna og andlega fĂĄtĂŚkt Ăžeirra sem fara ĂĄ mis viĂ° innihald ljóða og skĂĄldskapar. Einar MĂĄr er bĂşsettur Ă­ Grafarvogi og hefur veriĂ° fastagestur Ă­ Foldasafni Ă­ mĂśrg ĂĄr. Hann notaĂ°i tĂŚkifĂŚriĂ° og ĂžakkaĂ°i starfsfĂłlki safnsins fyrir frĂĄbĂŚra ĂžjĂłnustu og margar góðar ĂĄbendingar um lesefni. Einar MĂĄr GuĂ°mundsson skĂĄld flutti hugvekju og hĂŠr er hann meĂ° einum Ă? safninu er góð lestraraĂ°staĂ°a fyrir unga starfsmanni hins nĂ˝ja Foldasafns. sem aldna en Ă­ nĂŚsta nĂĄgrenni viĂ° safniĂ° er stĂłr framhaldsskĂłli og safniĂ° er einnig ĂĄ mĂśrkum fjĂśgurra grunnskĂłlahverfa Ă­ Grafarvogi. SafniĂ° hefur nĂş veriĂ° flutt Ă­ miĂ°ju hverfisins Ăžar sem mun fleiri hafa tĂŚkifĂŚri til Ăžess aĂ° nota ĂžaĂ° aĂ° staĂ°aldri en Ă­ gamla safninu var mjĂśg takmĂśrkuĂ° lestraraĂ°staĂ°a. Ekki var annaĂ° aĂ° sjĂĄ en aĂ° GrafarvogsbĂşar tĂŚkju nĂ˝ja safninu fagnandi. StĂşlknakĂłr Grafarvogskirkju sĂśng nokkur lĂśg undir stjĂłrn MargrĂŠtar PĂĄlmadĂłttur og liĂ°smenn Ăşr Sirkus Ă?slands lĂŠku listir sĂ­nar. Ă&#x17E;ĂĄ var boĂ°iĂ° upp ĂĄ lĂŠttar veitingar viĂ° opnunina. SĂ˝ningin Frystikista Ă­ fjĂśrunni meĂ° verkum eftir Gunnhildi Ă&#x17E;ĂłrĂ°ardĂłttur opnaĂ°i viĂ° sama tĂŚkifĂŚri. Ă sĂ˝ningunni eru nĂ˝leg verk unnin ĂĄ Ăžessu ĂĄri og ĂĄ ĂĄrinu 2013 en titill sĂ˝ningarinnar vĂ­sar Ă­ samnefnt ljóð listamannsins og er gagnrĂ˝ni ĂĄ neyslusamĂ&#x17E;essar vinkonur skemmtu sĂŠr konunglega enda nĂłg aĂ° lesa. fĂŠlagiĂ°. Foldasafn BorgarbĂłkasafns hefur undanfarin 18 ĂĄr veriĂ° staĂ°sett Ă­ frekar ĂžrĂśngu hĂşsnĂŚĂ°i Ă­ kjallara Grafarvogskirkju. ViĂ° flutninginn skapast Ăłtal tĂŚkifĂŚri til aĂ° breyta ĂĄherslum Ă­ rekstri bĂłkasafnsins og bĂŚta ĂžjĂłnustuna en hĂşsnĂŚĂ°iĂ° aĂ° SpĂśnginni 41 er um 1300 m2 aĂ° stĂŚrĂ°. Ă nĂ˝ju ĂĄri verĂ°ur boĂ°iĂ° upp ĂĄ fjĂślbreytta menningarstarfsemi fyrir alla aldurshĂłpa og mĂĄ Ăžar nefna leshringi fyrir bĂśrn og fullorĂ°na, prjĂłnakaffi, fjĂślskyldustundir fyrir foreldra meĂ° lĂ­til bĂśrn, fĂśndursmiĂ°jur, frĂŚĂ°sluerindi, stuttmyndadaga og Ă˝mis konar listsĂ˝ningar. NĂŚg bĂ­lastĂŚĂ°i eru viĂ° safniĂ°, strĂŚtisvagnar 6, 18, 24 og 26 stoppa allir viĂ° SpĂśngina og er safniĂ° auk Ăžess staĂ°sett steinsnar frĂĄ verslunum, heilsugĂŚslu, fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni Borgum og BorgarholtsPĂĄlĂ­na MagnĂşsdĂłttir borgarbĂłkavĂśrĂ°ur flutti ĂĄvarp. skĂłla.

U R P Ă&#x201C; FAS R

Sjå nånar å www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða ReykjavíkurprófastsdÌma Mikið fjÜlmenni mÌtti við opnunina og ekki annað að sjå og heyra en að Üllum líkaði vel við hið nýja Foldasafn.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 12:06 PM Page 19

19

GV

Frétt­ir

Hugleiðing­á

aðventu

Nú á aðventunni lýkur merku kirkjuári í metnaðarfullt tónlistarár er að baki sem sögu Grafarvogssafnaðar. Við höfum á árinu boðar bjarta framtíð á tónlistarsviði Grafarfagnað 25 ára afmæli Grafarvogssóknar. vogskirkju. Á afmælisárinu hefur annars vegar borið Nú á nýjan leik er aðventan gengin í garð. hæst vígsla á Kirkjuselinu í Spönginni þann Aðventan sem felur það í sér að „friðarhöfð27. apríl síðastliðinn. inginn,“ Kristur JeÁnægjulegt er að sús, boðar komu segja frá því að þáttsína til mannanna taka í guðsþjónustum með friði og kærog barnamessum í leika. Kirkjuselinu hefur Á aðventunni verið mjög mikil. Frá upplifum við, mannþví í byrjun septemfólkið, að spádómber hefur hvert sæti urinn og spádómarnþar verið skipað og ir um hann, um oft vantað sæti í komu hans, rættust messusalina. er hann sem sonur Hins vegar hefur Guðs á jörðu fæddist borið hæst á afmælisá helgum jólum. árinu útgáfa á afmæl„Sú þjóð, sem í isbókinni Grafarmyrki gengur, sér vogssókn 25 ára. Þar mikið ljós. Því að fjallar höfundur bókbarn er oss fætt, sonarinnar, Sigmundur ur er oss gefinn, á Ó. Steinarsson, á sr. Vigfús Þór Árnason. hans herðum skal skemmtilegan og höfðingjadómurinn fræðandi hátt um safnaðarstarfið síðastliðin hvíla, nafn hans skal kallað: Undraráðgjafi, 25 ár. Við nefnum það svona í léttum dúr að guðhetja, eilífðarfaðir, friðarhöfðingi.“ bókin glæsilega sé auðvitað „jólabókin í ár“ Það er von okkar, von kirkjunnar, að í Grafarvogi. koma, „adventus,“ hans í heiminn og Lokaþáttur hátíðarhaldanna var fjölmenn boðskapur hans um kærleika til allra manna hátíðarguðsþjónusta 21. september síðast- fái að ná til okkar á tækninnar öld, í heimi liðinn er við minntumst 25 ára afmælis þar sem hraði og spenna móta allt okkar líf. sóknarinnar. Biskup Íslands, fú Agnes M. Megi nýja kirkjuárið, sem hefst með Sigurðardóttir prédikaði. Nokkrir prestar, aðventunni, verða blessunarríkt og gjöfult í núverandi og fyrrverandi, þjónuðu fyrir alt- öllu lífi og allri tilveru. ari. Í lok kaffisamsætis eftir guðsþjónustuna Guð gefi okkur öllum helg og gleðileg voru 12 einstaklingar heiðraðir fyrir 25 ára jól! blessunarríkt safnaðarstarf frá stofnun GrafVigfús Þór Árnason, sóknarprestur arvogssóknar árið l989 til dagsins í dag. Grafarvogssóknar. Einnig ber að nefna að einstakt og mjög

Arion banki óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Fyrir allar hárgerðir: Inniheldur sjampó, næringu, rakakrem og hina einstöku Moroccanoil olíuna.

Fyrir fíngert hár: Inniheldur sjampó, næringu, djúpnæringu og hina einstöku Moroccanoil light olíuna.

Fyrir efnameðhöndlað hár: Inniheldur sjampó, næringu, djúpnæringu og hina einstöku Moroccanoil olíuna.

- Dásamlegar gjafapakkningar fyrir þína uppáhalds Mikið úrval af jólapakkningum fyrir hann og hana

Superstar Unleashed: Segið bless við flatt og lint hár.Tvö frábær volume efni.

Rise and Shine: Flott þurrsjampó fyrir allar hárgerðir. Ásamt glansmisti.

Urban Anti+Dotes Gott rakasjampó og næring fyrir efnameðhöndlað hár. Urban Anti+Dotes Viðgerðarsjampó og næring fyrir efnameðhöndlað hár.

Party Girl Þrjú vinsæl mótunarefni í einum pakka fyrir alla.

Flottar jólagjafir sem henta vel við öll tækifæri. Kíktu við hjá okkur og við tökum vel á móti þér!


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 7:48 PM Page 20

20

GV

Fréttir Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Glæsilegt íþróttafólk í Íþróttaakademíu Fjölnis.

Íþróttaakademía Fjölnis

GV Sími 587-9500

Vorið 2013 var gengið á milli grunnskóla Grafarvogs og kynnt hugmynd fyrir skólastjórnendum að verkefni sem þau tóku öll vel í. Valfag fyrir nemendur í 9. og 10. bekk grunnskóla sem byggðist á íþróttagrein þeirra með bóklegri kennslu. Verkefnið fékk heitið íþróttaakademía Fjölnis og var sett af stað strax um haustið. Nú erum við á öðru starfsári og hefur verkefnið gengið vel. Í fyrra stóð ÍAF nemendum til boða sem voru að æfa körfubolta, handbolta eða fótbolta í Fjölni. Starfið fyrir þessa

nemendur byggir á einum bóklegum tíma í viku þar sem farið er yfir þætti er tengjast árangri, ástundun íþrótta og heilsusamlegu líferni. Þar ber helst þemu á borð við sögu Ungmennafélagsins Fjölnis, þjálffræði, íþróttasálfræði, næringarfræði og markmiðssetningu. Nú í haust var svo opnað á nemendur í einstaklingsgreinum og fá þau bóklegu kennsluna. Samhliða þessu eru tækniæfingar í boltagreinunum, þar sem áherslan er á annað og meira en það sem hægt er að veita á hefðbundnum liðsæfingum. Í fyrra var svo hluti námskeiðsins í formi

hlaupa og snerpuþjálfunar í samstarfi við Óskar Hlynsson í frjálsu íþróttunum í Fjölni. Starfið hefur frá byrjun verið fjölmennt og eru í dag rúmlega 40 nemendur skráðir, flestir úr boltagreinunum þremur. Við munum þróa verkefnið áfram og vinna í samstarfi við skólana, því það er ljóst að í verkefninu eru mikil tækifæri til að efla starfið sem þegar er unnið í deildum félagsins sem og samstarf innan deila. Að lokum viljum við þakka Svefn og Heilsu fyrir frábæran stuðning við verkefnið.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 12:41 PM Page 21

21

GV

Fréttir

Allir bestu skákkrakkarnir með á TORG skákmóti Fjölnis Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis sem haldið var í Rimaskóla laugardaginn 22. nóvember. Ánægjulegt var hversu margir sterkir skákmenn frá öðrum

skákfélögum heimsóttu Grafravoginn af þessu tilefni en alls tóku 50 grunnskólakrakkar þátt í mótinu. Kópavogsbúar fóru mikinn í keppninni og

Sigurvegarar TORG skákmótsins ásamt Helga formanni skákdeildar Fjölnis. f.v. Óskar Víkingur Davíðsson yngri flokkur, Nansý Davíðsdóttir stúlknaflokkur, Björn Hólm Birkisson sigurvegari TORG skákmótsins 2014.

Heiðursgestur mótsins, Helgi Ólafsson stórmeistari og skólasjtóri Skákskóla íslands lék 1. elik mótsins fyrir Hákon Garðarsson Fjölni.

Sigursæl á skákmótum Fjölnis í gegnum árin. Björn Hólm Birkisson og Nansý Davíðsdóttir tefla hér á efstu boðrum.

þegar upp var staðið deildu þeir með sér fimm af sex efstu sætunum. Tvíburabræður úr Smáraskóla Björn Hólm og Bárður Örn urðu í tveimur efstu sætunum en keppnin um 20 efstu sætin var mjög jöfn og um þau sæti börðust krakkar frá Fjölni, TR og Hugin nokkuð jafnt. Vinsældir TORG mótisins í gegnum árin hafa mótast af því hversu margir vinningar frá fyrirtækjum á TORGINU í Hverafold eru í boði, mótið er ókeypis og vinsælar veitingar NETTÓ í skákhléi eru vel þegnar. Mótið þykir einnig vel skipulagt og teflt við góðar aðstæður þegar æska landsins er annars vegar. Að þessu sinni voru 30 verðlaun eða happadrættisvinningar í boði sem glöddu meirihluta keppenda. Helgi Ólafsson stórmeistari, landsliðsmaður og skólastjóri Skákskóla Íslands var heiðursgestur mótsins og flutti gott ávarp til keppenda þar sem hann hvatti þá til að tefla sem mest og lesa meira af skákbókum. Helgi lék fyrsta leikinn fyrir Hákon Garðarsson í Fjölni. Keppendur tókust í hendur og tefldu með stuttu skákhléi sex umferðir. Keppnin reyndist æsispennandi allan tímann. Þrír eignarbikarar frá NETTÓ voru afhentir sigurvegurum í eldri, yngri og stúlknaflokki í mótslok. Björn Hólm Birkisson TR vann mótið og hlaut 5,5 vinninga af 6 mögulegum, Óskar Víkingur Davíðsson í Hugin vann yngri flokkinn og Fjölnisstúlkan Nansý Davíðsdóttir varð efst í

stúlknaflokki. Þetta var í 11. sinn sem skákdeild Fjölnis stendur fyrir TORG skákmótinu og enginn vafi á að mótið verður haldið aftur að ári. Skákdeild Fjölnis vill þakka fyrirtækjunum á TORGINU, sem gáfu verðlaun og veitingar, kærlega fyrir frábæran stuðning, NETTÓ, Runna - Stúdíóblóm, Colo´s, Bakaríinu, Bókabúð Grafarvogs og Pizzunni. Páll Sigurðsson hélt utan um alla skráningu keppenda

og úrslita með þeim hætti sem ekki gerist betur. Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis var mótstjóri og hafði ríka ástæðu til að hrósa keppendum fyrir góða frammistöðu við skákborðið og í allri framkomu. Foreldrar fjölmenntu, þáðu kaffi og hjálpuðu til við undirbúning og frágang í kringum mótshaldið sem var undir stjórn Gunnlaugs Egilssonar stjórnarmanns í skákdeild Fjölnis.

Torg mót Fjölnis er að verða eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins og dregur að marga skákkrakka og foreldra sem fylgjast spenntir með.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/8/14 10:40 PM Page 22

22

GV

Fréttir Guðsþjónustur á aðventu, jólum og um áramót 2014 – 2015 13. desember, laugardagur Jólatónleikar kl. 17.00 Komu jólanna fagnað Í Grafarvogskirkju Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur synja jólalög. Stjórnendur kóranna Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét Pálmadóttir. 14. desember, 3. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta kl. 11.00 – Vísitasía vígslubiskups séra Kristjáns Vals Ingólfssonar Innsetning séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur, séra Gísli Jónasson setur séra Örnu Ýrr í prestsembætti Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs Kaffisamsæti eftir messu Sunndagaskóli kl. 11.00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta kl. 13.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Vox Populi syngur Organisti: Hilmar Örn Agnarsson Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar Sunnudagaskóli á sama tíma Umsjón hefur Ástríður Guðmundsdóttir Undirleikari: Stefán Birkisson 21. desember, 4. sunnudagur í aðventu Barna- og fjölskylduguðsþjónusta Jólaball - Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta kl. 13.00 – Jólasálmamessa Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason Vox Populi syngur Organisti: Hilmar Örn Agnarsson Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs 24. desember, aðfangadagur jóla Beðið eftir jólunum Barnastund kl. 15.00 Umsjón hefur: Þóra Björg Sigurðardóttir Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvoskirkju syngur og Stúlknakór Reykjavíkur Einsöngur: Egill Ólafsson Fiðla: Matthías Stefánsson Organisti: Hákon Leifsson Kórstjóri stúlknakórs: Margrét Pálmdóttir Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð2 og visir.is og útvarpað á Bylgjunni Kirkjuselið í Spöng – Aftansöngur kl.

18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór: Vox populi Einsöngur: Margrét Eir Organisti: Hilmar Örn Agnarsson Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson 25. desember, jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason Pétur Pétursson prófessor prédikar Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Garðar Thór Cortes Organisti: Hákon Leifsson Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30 Prestur: Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Garðar Thór Cortes Organisti: Hákon Leifsson 26. desember, annar í jólum Jólastund við jötuna kl. 11.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju Stjórnandi: Margrét Pálmadóttir Organisti: Hilmar Örn Agnarsson 28. desember Jazz messa kl. 11.00 Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson Kvartet Björns Thoroddsen leikur 31. desember, gamlársdagur Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2015, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Þóra Einarsdóttir Organisti: Hákon Leifsson 4. janúar Messa kl. 11.00 Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson 11. janúar Frímúraramessa kl. 11.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Prédikun: Sigurður Kr. Sigurðsson Fiðla: Hjörleifur Valsson Selló: Örnólfur Kristjánsson Frímúrarakórinn syngur Stjórnendur og organistar: Hákon Leifsson, Jónas Þórir og Hilmar Örn Agnarsson Allir velkomnir Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Guðrún Kals Helgudóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta kl. 13.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Vox Populi Organisti: Hilmar Örn Agnarsson Sunnudagaskóli á sama tíma Umsjón hefur Ástríður Guðmundsdóttir Undirleikari: Stefán Birkisson

Hressir meðlimir Vox Populi halda tónleika í Grafarvogskirkju 19. desember.

Jólatónleikar Vox Populi í Grafarvogskirkju 19. des.

Nú er komið að því að Vox Populi haldi sína fyrstu jólatónleika. Tónleikarnir verða haldnir í Grafarvogskirkju föstudaginn 19. desember og hefjast klukkan 20. Miðverð er 2000 krónur og aðgangur er ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Miðar verða seldir við innganginn. Lögin sem flutt verða á tónleikunumeru afar fjölbreytt, allt frá sígildum jólalögum yfir í lög sem í gegnum tíðina hafa skapað sér sess í jólagleðinni. Með Vox Populi á tónleikunum verður Tríó Kjartans Valdemarssonar og

beatboxarinn Arnar Ingi Richardsson. Einsöngvarar koma úr röðum kórsins og stjórnandi er að sjálfsögðu Hilmar Örn Agnarsson. Vox Populi hlakkar til að eiga með gestum notalega jólastund í Grafarvogskirkju.

MAX1 Bílavaktin og Nokian styrkja Bleiku slaufuna MAX1 Bílavaktin sem er söluaðili Nokian tires á Íslandi afhenti nú í vikunni Krabbameinsfélagi Íslands styrk að upphæð 1.500.000 kr. Upphæðin safnaðist í október og nóvember en hluti söluágóða Nokian dekkja á þessu tímabili rann til Bleiku slaufunnar, árvekniátaks Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. MAX1 Bílavaktin og Nokian tires vilja leggja sitt af mörkum til samfélagsins. „Það er mikil ánægja meðal starfsmanna með samstarfið,“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktinnar. „Með því að leggja Bleiku slaufunni lið viljum við vekja athygli á þessum mikilvæga málstað. Um helmingur kvenna mætir ekki reglulega í leit að leghálskrabbameini en átak eins og þetta hvetja konur til að mæta.“ Á heimasíðu Bleiku slaufunnar er að finna margvíslegar upplýsingar um leitina og þar er jafnframt að finna svör við spurningum varðandi skoðunina sjálfa. „Við erum mjög ánægð með samstarfið við MAX1 og Nokian tires. Það er ánægjulegt þegar fyrirtæki sýna frumkvæði að samstarfi,“ segir Þröstur Árni Gunnarsson, fjármálastjóri Krabbameinsfélags Íslands. „Átakið í ár gekk vonum framar og margar konur sem höfðu ekki mætt reglulega í leit hafa nú komið í eftirlit. Við hvetjum allar konur sem enn hafa ekki mætt í

reglulega leit að panta tíma“. Þess má geta að MAX1 og Nokian tires hyggja á áframhaldandi samstarf við Krabbameinsfélag Íslands. MAX1 Bílavaktin rekur fjögur verkstæði á höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á hraðþjónusta fyrir allar tegundir bíla. MAX1 er söluaðili Nokian tires á Íslandi en Nokian er eini framleiðandinn sem sérhæfir sig í

aðstæðum eins og finnast hér á landi. Nokian dekkin eru ein öruggustu dekk sem völ er á og hafa ítrekað verið valin bestu dekkin í gæðakönnunum, nú síðast í dekkjakönnun FÍB. Til viðbótar við dekkjaþjónustu býður MAX1 einnig upp á smurningu, bremsu-, rafgeyma-, og demparaþjónusta og ýmsar smáviðgerðir.

Tuija Aro frá Nokian Tires í Finlandi, Þröstur Árni Gunnarsson, fjármálastjóri Krabbameinsfélags Íslands og Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktinnar við afhendingu styrksins.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/8/14 8:53 PM Page 23

Heilsulindir í Reykjavík

AFGREIÐSLUTÍMI SUNDSTAÐA JÓL OG ÁRAMÓT 2014-2015

Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug Ylströnd

Þorláksmessa 23. des 06.30-18.00 06.30-18.00 06.30-18.00 11.00-15.00 06.30-18.00 06.30-18.00 06.30-18.00 11.00 11.00-13.00

Aðfangadagur 24. des 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 10.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 Lokað

Jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Annar í jólum 26. des 12.00-18.00 Lokað Lokað Lokað 12.00-18.00 Lokað Lokað Lokað

Gamlársdagur 31. des 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 10.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 Lokað

Nýársdagur * 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12.00-18.00 Lokað Lokað 11.00-15.00

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma

SUNDKORT S ER GÓÐ JÓLAGJÖF J JÓ www.itr.is

ı

sími 411 5000


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 1:09 AM Page 24

24

GV

Fréttir

Fríður hópur nemenda á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla.

Leiskóla- Ýmislegt áhugavert að lokinni önninni við Afreksíþróttasvið gjöld lækka um sex Neon ball í Fjörgyn: prósent Þá er önninni við afreksíþróttasviðið í Borgarholtsskóla að ljúka. Önnin hefur heilt yfir gengið vel og ýmislegt áhugavert átt sér stað. Nægir þar að nefna… Við settum styrkþjálfun inn í allar greinar, fast einu sinni í viku. Æfingar fóru fram í World Class í Egilshöll. Við buðum upp á íþróttasálfræði sem Hreiðar Haraldsson meistaranemi í

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 var samþykkt í borgarstjórn nýverið. Fjárhagsáætlunin endurspeglar áherslur meirihlutans sem finna má í samstarfssáttmála hans. Námsgjöld leikskóla lækka um rúm 6%, frístundastyrkur hækkar og systkinaafslættir þvert á skólastig verða að veruleika. Allt kemur þetta barnafjölskyldum í Reykjavík til góða. Framlög til fæðisgjalda og sérkennslu aukin Framlag borgarinnar til hráefniskaupa í leik- og grunnskólum hækkar um 56 milljónir króna frá fyrri áætlun til að auka gæði skólamáltíða. Framlög til sérkennslu í leik- og grunnskólum eru einnig aukin um tæpar 48 milljónir króna. Þá eru 20 milljónir króna lagðar í sérstakt átak til að auka þátttöku í frístundastarfi fyrir börn af erlendum uppruna, fatlaða framhaldsskólanema og börn tekjulágra foreldra sem ekki uppfylla skilyrði um fjárhagsaðstoð. 20 milljónir eru settar í sambærilegt átak fyrir ungmenni 16 ára og eldri sem ekki eru í námi. Aðgerðir gegn heimilisofbeldi Ennfremur var samþykkt aukin fjárheimild til mannréttindaskrifstofu upp á tæpar 45 milljónir til samstarfsverkefnis lögreglunnar og borgarinnar í aðgerðum gegn heimilisofbeldi. Að auki var fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2015-2019 samþykkt en samkvæmt henni er fyrirhugað að Félagsbústaðir Reykjavíkur fjárfesti í 500 nýjum íbúðum á næstu fimm árum. Varfærin fjárhagsáætlun „Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hefur nú sitt fyrsta heila starfsár á grundvelli varfærinnar fjárhagsáætlunar þar sem lögð verður áhersla á lífsgæði, grósku og blómlegt borgarlíf,“ segir Dagur B. Egggertsson, borgarstjóri.

íþróttasálfræði sá um og gerði mjög vel. Við sendum í fyrsta skiptið út hóp í knattspyrnunni, taldi hann 27 manns í það heila með þeim Daða Rafnssyni og Sigurði Þorsteinssyni sem fararstjórum. Sá hópur fór til Tottenham í Englandi og gerði afar góða ferð. Við bættum við íþróttagrein sem er vonandi komin til að vera. Vilhelm Már

Bjarnason sá um íshokkíið í frábærri aðstöðu á skautasvellinu í Egilshöll. Í desember verða veittir styrkir til þeirra sem komust í lokahóp í landsliði í sinni grein og fóru erlendis á þeirra vegum. Þetta er nýtt og mun vafalaust koma að góðum notum. Í nóvember fór fram fundur með fulltrúum úr öðrum afreksíþróttasviðum

á landinu. Þrjú komu frá FSu akademíunum og Kristján Ómar gat svarað fyrir Flensborg og hefur nú samanburð á okkar og þeirra starfi. Það var mjög áhugavert. Flottri önn með flottum kennurum og glæsilegum hópi nemenda lokið. Við tekur spennandi vor!

Án efa litríksta ball vetrarins

Föstudaginn 14. nóvember var litríkasta ball vetrarins haldið í félagsmiðstöðinni Fjörgyn sem staðsett er í Foldaskóla. Það var hið magnaða NEON ball sem er orðið að árlegum viðburði hjá unglingunum í hverfinu. Öllum unglingum í félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar var boðið að mæta og myndaðist mikil stemmning. Laser ljós settu skemmtilegan svip á dansgólfið og bauðst krökkunum á að kaupa svokölluð glow sticks til þess að skreyta sig með. Það voru um 250 unglingar sem mættu á ballið og flestir dönsuðu ákaft allt kvöldið við tóna sem plötusnúðar kvöldsins spiluðu en þeir komu frá félagsmiðstöðvunum Fjörgyn og Sigyn. Það má því með sanni segja að þetta hafi verið vel heppnað ball og unglingarnir fóru ánægðir heim.

Mikið fjör var á Neon ballinu í Fjörgyn.

Góðgerðamarkaður í Gufunesbæ Hinn árlegi Góðgerðamarkaður frístundaheimila Gufunesbæjar var haldinn fimmtudaginn 4.desember í Hlöðunni við Gufunesbæ. Börn af frístundaheimilum stóðu vaktina og seldu vandaðar og skemmtilegar jólavörur sem framleiddar voru í frístundaheimilunum undanfarnar vikur. Þar var meðal annars boðið upp á skartgripi, smákökur, piparkökuhús og skreyttar jólakúlur auk þess sem boðið var upp á að skreyta kerti á staðnum. Svo vel var selt að flestir sölubásar kláruðu allar sínar vörur en allur ágóði af sölu þessa kærleiksríka viðburðar mun renna óskertur til Barnaspítala Hringsins. Börnin í Grafarvogi eiga svo sannarlega hrós skilið fyrir framgöngu þeirra á Góðgerðamarkaðnum og þennan dag lærðu þau að sælla er að gefa en þiggja.

Sófasett til sölu Til sölu mjög fallegt sófasett, lítið notað Sófinn er með microfiber áklæði sem er auðvelt að þrífa Um er að ræða 3 +1+1 Uppl. í síma 699- 1322 Það var margt spennandi á Góðgerðamarkaðnum í Gufunesi.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 12:11 PM Page 25

25

GV

Fréttir

VIÐ ERUM Í LANGARIMA 21- 23 GRAFARVOGI

2 TIL 3 RÉTTIR

Spöngin

ÚR BORÐI, BLANDAÐ Í BAKKA

KR. 1.700.-

TILBOÐ 1 (FYRIR 3/4) RÆKJUR EÐA FISKUR EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í SATEYSÓSU

Lan g

irim

i

Egils

Við er

Rimaskóli sterkastur á Jólaskákmóti SFS og TR

hér um höll

Sigursælar Rimaskólastúlkur á Jólaskákmóti SFS og TR: Halldóra Hlíf, Ásdís Birna, Tinna Sif og Sara, allar í 7. bekk, ásamt Helga skólastjóra.

KR. 5.400.-

Gufunesgarður

Hallsv egur

Skákin er að verða afar vinsæl meðal nemenda í grunnskólum Reykjavíkur. Það sýndi sig á nýafstöðnu Jólaskákmóti Skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur og TR. Mettþátttaka frá upphafi. Rimaskóli átti 7 skáksveitir af þeim 50 sem stóku þátt í jólaskákmótinu og hlutu fjórar þeirra verðlaun, þrenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun. Rimaskóli vann tvöfalt í fjölmennasta flokknum, nemenda í 1. - 7. bekk. A sveit skólans og stúlknasveit unnu líkt og í fyrra. Í keppni skáksveita í 8. - 10. bekk vann stúlknasveitin og drengirnir urðu í 3. sæti. Skákakademía Reykjavíkur hefur blásið miklum krafti í skáklíf grunnskólanna í borginni. Skákkennari Rimaskóla er Björn Ívar Karlsson en liðsstjórar voru að þessu sinni þeir Helgi Árnason skólastjóri og Jón Trausti Harðarson framhaldsskólanemi.

TILBOÐ 2 (FYRIR 4/5) RÆKJUR EÐA FISKUR. EGGJANÚðLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í OSTRUSÓSU. SVÍNAKJÖT Í PANANGSÓSU.

Fjölnir Dalhúsum

Gullinbrú

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ

KR. 7.100.-

KL. 17.00 TIL 21.00 TILBOÐ 3 (FYRIR 5/6) TILBOÐI NR 3. FYLGIR 4L AF GOSI

HRÍSGRJÓN, SÓSA OG 2 LÍTRA GOS FYLGIR TILBOÐUM 1, 2 OG 3

RÆKJUR EÐA FISKUR. EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í SATEYSÓSU. SVÍNAKJÖT Í PANANGSÓSU. LAMBAKJÖT EÐA NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU.

KR. 9.600.-

578 7272 - www.tinythai.is

Gleðilega hátíð

Jólaskákmeistarar barnaskólasveita annað árið í röð. Nansý Davíðsdóttir, Mikael Maron Torfason, Joshua Davíðsson og Kristófer Halldór Kjartansson.

Allir í sama bekk. Drengirnir í 5-IK æfa nær allir skák og fótbolta og mynda sterka skáksveit. Fv. Baldvin Örn, Einar Bjarki, Júlíus Mar, Halldór Snær, Þorgeir Sölvi og Guðmundur.

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 * 123"% 561 3300 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

STOFNUÐ 1996

Hinrik Valsson

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Landsbankinn STOFNUÐ 1996

landsbankinn.is

410 4000


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/8/14 11:20 PM Page 26

26

GV

Fréttir

Flott hús við Logafold - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

LOGAFOLD EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Bjart og fallegt 245 fm einbýlishús meðtalinn 27 fm bílskúr. 7 herbergja einbýli á þrem pöllum. 5 svefnherbergi, 3 salerni, borðstofa og stofa, fallegt eldhús úr beyki, innkeyrsla og verönd með munstursteypu (bomanite). Gengið er inn í bjarta flísalagða forstofu með rúmgóðum skáp. Inn af forstofu er gestabað með salerni og vask. Úr forstofu er einnig gengið inn í rúmgott dúkalagt þvottahús. Í þvottahúsi er útgengi til suðurs. Eldhúsið er flísalagt með dökkum flísum. Innrétting í eldhúsi er úr beyki frá Við og Við sf. innréttingar. Á milli skápa eru hvítar, háglans flísar. Úr eldhúsi er útgengi

til suðurs. Inn af eldhúsi er gengið inn í búr/geymslu og þaðan er innangengt í 27 fm bílskúr. Stofa og borðstofa er parketlögð með beyki. Rennihurð er í borðstofu og útgengi til suðurs. Stofan er 40 fm og eru gluggar þar með loftrist frá Faris. Þar er einnig útgengi í suður. Á miðpalli er sjónvarpshol, baðherbergi, gestasalerni og fjögur svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum. Á baðherbergi er falleg innrétting með granítborðplötu og vaski, hornbaðkari og upphengdu salerni. Úr baðherbergi er útgengt til norðurs á verönd með heitum potti. Hjónaherbergi er parketlagt með beyki og er þar stór rúmgóður fataskápur með mahogany hurðum. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi, útgengt er úr hjónaherbergi til austurs.

Þrjú svefnherbergi parketlögð með beyki, svefnherbergi í enda er rúmgott og er útgengi til vesturs. Gestasalerni með sturtu, vask og upphengt salerni. Á gangi er rúmgóður hvítur fataskápur, Frá palli er gengið upp í 16 fm risherbergi með plastparketi. Garður til norðurs með heitum potti. Allir gluggar í húsinu eru Velfag gluggar og eru nýlegir frá Faris og eru viðhaldsfríir, parket var pússað og lakkað fyrir rúmum tveimur árum. Allar innihurðir eru nýjar, sprautulakkaðar hvítar frá Agli Árnasyni. Innkeyrsla og verönd sunnan, vestan og við austanvert húsið er með Bómanít munstursteypu. Í húsinu eru níu útgönguleiðir í allar áttir og er mjög hátt til lofts í húsinu. Þess má geta að húsið er teiknað af Ásmundi Jóhannssyni arkitekt hjá ARKO. Stofa og borðstofa er parketlögð með beyki.

Allar innihurðir eru nýjar, sprautulakkaðar hvítar frá Agli Árnasyni.

Innrétting í eldhúsi er úr beyki frá Við og Við sf. innréttingar.

GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFNUM

ÖLL ALMENN SMÍÐAVINNA ÚTI SEM INNI FÁÐU ÞÉR FAGMANN MEÐ ÁRATUGA REYNSLU

STEINÞÓR JÓNASSON

GSM 893 3390

SMIDABATTERIID@GMAIL.COM


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 11:50 AM Page 27

27

GV

Fréttir

Ályktun foreldraráðs Sunnufoldar Foreldraráð leikskólans Sunnufoldar hér í Grafarvoginum hefur sent frá sér ályktanir bæði til borgarstjórnar og til alþingis er varða réttindi barna til að fá fullnægjandi næringu samkvæmt ráðleggingum landlæknis, áður lýðheilsustöðvar. Hér fer á eftir ályktunin sem foreldraráðið sendi borgarstjórn Reykjavíkur: ,,Foreldraráð leikskólans Sunnufoldar þakkar borgarstjórn jákvæð viðbrögð við ályktun ráðsins dags. 6. nóvember sl. varðandi það að matur í leikskólum í Reykjavík standist ekki manneldismarkmið, en undanfarin ár hefur foreldraráð vakið athygli á þessu máli. Embættismenn og kjörnir fulltrúar Reyjavíkurborgar hafa staðfest þennan skilning foreldraráðs, nú síðast formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur í hádegisfréttum RÚV föstudaginn 21. nóvember sl., en þar kom fram að grunn- og leikskólar í Reykjavík uppfylla manneldismarkmið ekki nema að 74%, og jafnframt að það taki nokkur ár að uppfylla þessi markmið að fullu. Foreldraráð telur þetta óásættanlegt og vill benda borgarstjórn á leið sem gerir það mögulegt að uppfylla manneldismarkmið í leikskólum í Reykjavík strax árið 2015. Af ummælum í fjölmiðlum að dæma og eftir samskipti við einstaka borgarfulltrúa má skilja sem svo að fyrirhugaður niðurskurður um 36 mkr á matarinnkaupum í leikskólum sé nú í endurskoðun. Það væri jákvætt skref í rétta átt. Á fundi fulltrúa foreldraráðins með formanni skóla- og frístundaráðs í síðustu viku kom fram að til þess að mæta manneldismarkmiðum þarfnast skóla- og frístundasvið í heild um 350 mkr. Það má

áætla að hlutur leikskóla í þeirri tölu sé um 70-100 mkr. Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2015 er gert ráð fyrir lækkun námsgjaldahluta leikskólagjalda sem lækkar tekjur leikskóla um 100 mkr. Foreldraráð skorar á borgarstjórn að nýta það svigrúm sem lækkun námsgjalda skapar til þess að hækka fæðisgjaldahluta leikskólagjalda á móti. Með öðrum orðum, að falla frá því að lækka leikskólagjöld og skerða tekjur leikskóla fjárhagsárið 2015. Að mæta opinberum manneldismarkmiðum í leikskólum á að vera brýnna forgangsmál áður en til almennrar lækkunar leikskólagjalda kemur. 100 mkr lækkun leikskólagjalda skilar rétt um 1.500 kr lækkun á barn á mánuði. Slík upphæð breytir afar litlu í heimilisbókhaldi foreldra, en fer langleiðina í að leikskólar borgarinnar fái staðist opinber manneldismarkmið. Þessi aðgerð eykur jöfnuð og stuðlar að jafnari stöðu heimila. Ef leikskólamaturinn stenst ekki manneldismarkmið, þá leggur það mun ríkari kröfur á foreldra að gæta að matnum heima við. Kostnaður foreldra við það er svo sannarlega hærri en 1.500 kr á mánuði. Lausnin er afar einföld, er að fullu fjármögnuð, krefst hvorki breytinga né niðurskurðar annars staðar í fjárhagsáætlun og hækkar ekki gjöld eða álögur. Foreldraráð Sunnufoldar vonar að það skapist sátt um þessa hugmynd í borgarstjórn. Foreldraráð hafnar því að aðstöðuleysi í leikskólum standi í vegi fyrir innkaupum á betra hráefni í samræmi við manneldismarkmið.”

Svanur Örn Tómasson lengst til vinstri ásamt starfsmönnum hjá Smápartar ehf við Fossaleyni 16.

GV-mynd PS

Smápartar ehf við Fossaleyni 16 að verða fjögurra ára:

,,Hjá okkur er viðskiptavinurinn alltaf í fyrsta sæti”

,,Það líður senn að því að Smápartar verði fjögrra ára og við getum ekki verið annað en ánægði. Þetta hefur gengið ágætlega og við erum alltaf að sækja i okkur veðrið,” sagði Svanur Örn Tómasson í samtali við Grafarvogsblaðið en hann á og rekur fyrirtækið Smápartar ehf sem staðsett er í Fossaleni 16 í Grafarvogi. ,,Við erum með mjög mikið úrval af nýjum og notuðum varahlutum í margar

gerðir bifreiða en þar sem plássið leyfir ekki að við stækkum mikið meira, þá höfum við fært okkur talsvert yfir í bílaviðgerðir þar sem það hentar ágætlega að samnýta bæði mannskap og aðstöðu,” segir Svanur Örn og bætir við: ,,Við höfum núna verið með bifvélavirkja í vinnu hér í tæp tvö ár og erum því stöðugt að bæta við okkur reynslu og þekkingu. Við erum mjög ánægðir með

þróunina hjá okkur og við erum alltaf að bæta við okkur viðskiptavinum sem líkar vel við þjónustuna og koma aftur og aftur til okkar. Við getum bætt við okkur verkefnum á bílaverkstæði okkar. Snögg og góð þjónusta er það sem við einbeitum okkur að og það hefur verið okkar helsta markmið frá því við opnuðum. Hjá okkur er viðskiptavinurinn alltaf í fyrsta sæti,” sagði Svanur Örn Tómasson.

GULLNESTI Fjölskyldutilboð 4 hamborgarar - franskar - sósa og 2 l Kók aðeins

Óskum Grafarvogsbúum

3.795,-

öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 12:31 AM Page 28

Besti smábíllinn - aftur... Evrópubúar eru sammála þessari niðurstöðu því síðustu tvö ár hefur Ford Fiesta selst betur en nokkur annar smábíll í Evrópu.

FORD FIESTA FRÁ

Ford Fiesta var valinn besti smábíllinn árið 2013 og nú aftur árið 2014 af sérfræðingum virta bílablaðsins Bilmagasinet.

2.390.000

KR.

VERÐ ATHUGIÐ: LÆKKAÐ RD Á ÖLLUM NÝJUM FO

Ford á Íslandi hefur lækkað verð á öllum nýjum bílum vegna fyrirhugaðra breytinga á virðisaukaskatti sem taka gildi 1. janúar næstkomandi. Kynntu þér málið.

ford.is Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Kynntu þér nánar mest selda smábíl Evrópu: Hiti er í framsætum og 3,5 tommu upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenju lág fyrir bensínvél og hann fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur (bæði sjálfskiptur og beinskiptur). Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum! Ford Fiesta, bensín 65 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Ford Fiesta ST, EcoBoost bensín 182 hö, 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,9 l/100 km. CO2 138 g/km. Kraftaútgáfan Fiesta ST hefur nú þegar hlotið 22 alþjóðlegar viðurkenningar. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2014  

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement