Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 12:42 PM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 9. tbl. 25. árg. 2014 - september

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Fjölnissigur í Reykjavíkurmaraþoni Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni sigraði 10 km hlaupið í kvennaflokki í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í 31. sinn laugardaginn 23. ágúst. Setti hún jafnframt brautarmet í hlaupinu á besta tíma íslenskrar konu í þessari vegalengd frá upphafi hlaupsins. Hljóp hún vegalengdina á 36:55 mín., en hennar besti tími er 36:12 mín. frá því í vetur í Kaupmannahöfn. Ingvar Hjartarson úr Fjölni var fyrsti Íslendingurinn í mark í 10 km hlaupinu á tímanum 32:25 mín. og annar í heildina, en hans besti tími er 32:00 mín. frá því í Fjölnishlaupinu í vor. Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni varð þriðja í kvennaflokki í 10 km hlaupi á tímanum 38:48 mín. sem er frábær árangur þar sem hún hafði aðeins einu sinni áður keppt í vegalengdinni. Fleira Fjölnisfólk var að standa sig mjög vel í hlaupinu. Hugi Harðarson var að bæta sig mjög mikið þegar hann hljóp 10 km á 36:17 mín. og Helga Guðný Elíasdóttir hljóp á 41:06 mín. Hlaupið var jafnframt síðasta hlaupið í Powerade mótaröðinni. Ingvar sigraði karlaflokkinn með miklum yfirburðum og Arndís Ýr varð í öðru sæti í kvennaflokki, þrátt fyrir að taka aðeins þátt í tveimur hlaupum af fimm.

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Arndís og Ingvar eftir verðlaunaafhendinguna.

GV-mynd Hjörtur Stefánsson

Fjölnir - körfubolti Stelpur athugið! Langar þig að prófa körfubolta og ert fædd á árunum 2002, 2003 eða 2004?

Frábær gjöf fyrir veiðimenn

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Ég er að leita að stelpum sem vilja æfa körfubolta og vera hluti af frábærum hópi Fjölnisstúlkna. Við ætlum að æfa og keppa saman ásamt því að gera aðra skemmtilega hluti. Í Fjölni leggum við upp úr því að allir fái að taka þátt, óháð getu og eru allar stelpur mikilvægur hluti af liðinu. Einkunnarorð Fjölnis eru gleði, framfarir og þroski.

MB 10 ára - 7.flokkur kv (2002-2004) Mánudagur 17:00 - 18:00 Dalhús Þriðjudagur 16:50 - 18:00 Vættaskóli Miðvikudagur 14:30 - 15:20 Dalhús Föstudagur 14:30 - 15:30 Dalhús

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Frekari upplýsingar má nálgast á fjolnir.is og bonnie7882@gmail.com

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 9/17/14 12:45 PM Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: HÜfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús og fyrirtÌki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 112.

Betur må ef duga skal FjÜlnir stendur í Ìsispennandi fallbaråttu í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Þrått fyrir fråbÌran sigur í síðasta leik å heimavelli Fram er sÌtið í deild Þeirra bestu síður en svo í hÜfn. Útlitið var ekki gott fyrir leikinn gegn Fram en FjÜlnisliðið sýndi mjÜg góðan leik og vann Üruggan 1-3 sigur og einn sinn mikilvÌgasta sigur í sumar. Þegar Þremur umferðum er ólokið í deildinni er Fram í fallsÌtinu með 18 stig. Síðan koma Keflavík og FjÜlnir með 19 stig, �BV og Breiðablik með 21 og Fylkir er í 6. sÌtinu með 22 stig. FjÜlnir å Þrjå leiki eftir. Það eru viðureignir gegn StjÜrnunni å laugardaginn í Grafarvogi, ÞvínÌst er útileikur gegn Fylki í à rbÌnum og síðasti leikur FjÜlnis er heimaleikur gegn �BV í Grafarvogi. Allt eru Þetta mjÜg erfiðir andstÌðingar sem hafa að miklu að keppa ekki síður en FjÜlnisliðið. à Þessari upptalningu sÊst hversu baråttan um fallið er hÜrð og spennandi. Það eru í raun sex lið eða helmingur deildarinnar sem enn geta fylgt Þór frå Akureyri í 1. deildina. Stuðningur åhorfenda getur enn einu sinni skipt skÜpum. Það er FjÜlnisliðinu afar mikilvÌgt að Grafarvogsbúar styðji vel við bakið å Því å lokasprettinum. � nÌstu Þremur leikjum rÌðst framtíð FjÜlnis í Pepsídeildinni. Grafarvogsbúar vilja eiga lið å meðal Þeirra bestu í knattspyrnunni sem og Üðrum íÞróttagreinum. Slíkur årangur nÌst ekki af sjålfu sÊr. Mikil vinna liggur að baki og stråkarnir í FjÜlni eiga Það alveg skilið að íbúarnir í Grafarvogi flykkist å lokaleikina og virki í raun sem tólfti leikmaður FjÜlnis å vellinum. NÌsta sunnudag, 21. september, er håtíðarmessa í Grafarvogskirkju í tilefni 25 åra afmÌlis Grafarvogssafnaðar. Þetta eru merk tímamót í sÜgu stÌrsta safnaðar landsins og må búast við Því að Grafarvogsbúar fjÜlmenni í håtíðarmessuna. Allir Þeir prestar sem Þjónað hafa við sÜfnuðinn frå upphafi munu koma fram í messunni en henni stýrir sr. Vigfús Þór à rnason. RÊtt er að hvetja alla Grafarvogsbúa til að mÌta í kirkjuna en athÜfnin hefst kl. 14.00. Sjå nånar å bls. 11. Stef ån Krist jåns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

gv@skrautas.is

GuĂ°mundur L. Gunnarsson framkvĂŚmdastjĂłri FjĂślnis og KristĂ­n P. GunnarsdĂłttir, ĂştibĂşsstjĂłri Landsbankans Ă­ Grafarholti, viĂ° undirritun samningsins ĂĄ dĂśgunum.

FjÜlnir og Landsbankinn undirrituðu nýjan samstarfssamning

à dÜgunum undirrituðu Guðmundur L. Gunnarsson framkvÌmdastjóri FjÜlnis og Kristín P. Gunnarsdóttir útibússtjóri Landsbanka �slands, Grafarholtsútibúi, með sÊr nýjan samstarfssamning. FjÜlnir og Landsbankinn hafa verið samstarfsaðilar í fjÜlda mÜrg år og hefur samstarfið verið mjÜg farsÌlt. FjÜlnir hefur innan sinna raða um 3.000 iðkendur å aldrinum 3 til 80 åra. Innan FjÜlnis eru starfandi 10 deildir

Ăžar sem saman fer barna- og unglingastarf og afreksstarf. StarfiĂ° Ă­ fĂŠlaginu er mjĂśg fjĂślbreytt, einstaklingsgreinar, skĂĄk og boltagreinar, Ăžannig aĂ° flestir ĂŚttu aĂ° geta fundiĂ° sĂŠr Ă­ĂžrĂłtt viĂ° hĂŚfi. Landsbankinn kappkostar viĂ° aĂ° styĂ°ja Ă­slenskt Ă­ĂžrĂłttalĂ­f. ĂžaĂ° gera ĂştibĂş bankans meĂ° beinum samstarfssamningum viĂ° Ă­ĂžrĂłttafĂŠlĂśg hringinn Ă­ kringum landiĂ°. Ă? slĂ­ku samstarfi leggur bankinn mikla ĂĄherslu ĂĄ aĂ° styĂ°ja barna- og unglingastarf og aĂ° stuĂ°ning-

ur nýtist jafnt íÞróttum kvenna og karla. Það er mjÜg mikilsvert hjå fÊlagi eins og FjÜlni að eiga svona Üflugan samstarfsaðila og Landsbankinn sýnir Það í verki að hann kappkostar við að styðja við íÞróttastarf í Grafarvogi og Bryggjuhverfi með myndarlegum hÌtti. Landsbankinn er jafnframt viðskiptabanki FjÜlnis. FjÜlnir og Landsbankinn eru stoltir samstarfsaðilar og verða Það vonandi til langrar framtíðar.

Litla samfÊlagið � gÌr bårust mÊr ÞÌr frÊttir að ungur maður, vinur sonar míns, hefði framið sjålfsvíg. Því miður eru Þetta frÊttir sem maður heyrir alltof oft í okkar litla samfÊlagi. Ég hef starfað lengi í kringum FjÜlni og horfi uppå litla stråka verða að fullorðnum mÜnnum. Ég hef gaman af að fylgjast með Þeim í leik, nåmi og starfi. Það gleður mig alltaf mikið að hitta Þå og spyrja hvernig gengur. Ég spyr; hvernig gengur í skólanum? Hvernig gengur í boltanum og svo framvegis? Ég spyr alltof sjaldan; hvernig líður ÞÊr? Það er sennilega eitthvað innbyggt í okkur að spyrja ekki svoleiðis spurninga. MÊr finnst að við sem samfÊlag (Grafarvogur) eigum að låta okkur alla unglinga varða, Þó við sÊum ekki með nefið ofan í Þeirra målum. Við getum alltaf sýnt kÌrleik og stuðning, með

faĂ°mlagi og/eĂ°a segja Ăžeim aĂ° viĂ° sĂŠum til staĂ°ar. Einnig vil ĂŠg benda Ăžeim ĂĄ sem lĂ­Ă°ur illa aĂ° ĂžaĂ° er til hjĂĄlp. RauĂ°i krossinn hefur sjĂĄlfboĂ°aliĂ°a sem vilja hjĂĄlpa,

råðgjafar hjå Sà à ef Það å við, Þar er unnið gott og mikið starf. Prestar í Grafarvogi - margir telja að maður Þurfi að vera vikulegur gestur í kirkju til að få åheyrn presta, en svo er ekki. Það er mjÜg gott að rÌða målin með presti. Það er ekki Þannig að Þeir taki upp biblíuna og fari að vitna í ritningar, heldur rÌða Þeir lífið almennt og með góðu spjalli kemur oft små birta Þegar myrkrið hefur tekið vÜldin. Ég hvet alla sem bara sjå myrkrið að kalla å hjålp, í Þeirri uppgjÜf er stór sigur. Ég hvet alla Grafarvogsbúa að låta samfÊlagið sitt varða og sýna Þeim sem eiga um sårt að binda stuðning. Þó við sÊum ekki að koma í veg fyrir Üll sjålfsvíg í framtíðinni, Þå getum við skipt skÜpum hjå einni manneskju. Er hÌgt að biðja um eitthvað meira gefandi?

Einar Hermannsson.

Einar Hermannsson

Vottað målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. SSjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 1:00 AM Page 3

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart

Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrval landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 10:43 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Einfaldur kjúlli og sykurlaus eftirréttur - að hætti Soffíu Auðar og Viðars

Hjónin Soffía Auður Sigurðardóttir og Viðar Árnason, Hamravík 18, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Að venju skorum við á lesendur að spreyta sig á þessum forvitnilegu uppskriftum. Forréttur þeirra hjóna í Hamravíkinni er smá tilbreyting við ost með mango chutney en í þessum rétti er góð blanda af osti og sætum döðlum en enginn sykur er í forréttinum ef það einhverjir lesendur eru að hugsa um þá hluti. Forréttur 1 höfðingjaostur. 10 döðlur, bleyttar upp í vatni í ca. 15 mínútur. 10 möndlur, saxaðar gróft. Kókosflögur. Höfðingjaosturinn er settur í eldfast mót. Möndlurnar settar ofan á. Döðlurnar eru maukaðar, gæti þurft að bæta smá vatni saman við. Hellt yfir ostinn og möndlurnar og nokkrum kókosflögum bætt ofan á.

Matgoggarnir

Bakað í ofni við 180 gráður í um það bil 8-10 mínútur. Borið fram með kexi eða brauði Aðalréttur Hér kemur uppskrift af mjög góðum og einföldum kjúklingarétti sem við notum oft ef við erum að fá gesti í mat. Þennan rétt er tilvalið að útbúa í hádeginu þannig að það eina sem eftir á að gera er að skella réttinum inn í ofn. 4 kjúklingabringur. 1 msk. Worchester sósa. ½ bolli tómatsósa. 2 msk. púðursykur. 1 msk. sítrónusafi. 2 msk. soya sósa. ½ tsk engiferrót (söxuð smátt). Ég set alveg helmingi meira, vel af engifer er bara gott. 2 hvítlauksrif (söxuð smátt). Öllu blandað saman í skál og hrært vel saman. 4 kjúklingabringur skornar í tvennt og settar í eldfast mót. Marineringunni hellt yfir og látið

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

Soffía Auður Sigurðardóttir og Viðar Árnason með syni sína. standa í ísskáp í að minnsta kosti 30 mínútur. Bakað í ofni í 40-45 mínútur við 180 gráður. Mér finnst oft ágætt að vera með nóg af sósunni, gott að setja hana yfir grjónin. Ef ég er t.d. með 8 kjúklingabringur þá bý ég oft til þrefalda uppskrift af marineringunni. Borið fram með grjónum og fersku salati Eftirréttur Við erum að reyna að minnka sykurát á heimilinu og því er ég að reyna að fá allskonar hugmyndir af hollum eftirréttum sem eru ekki stútfullir af sykri. Hér er uppskrift af botni sem ég sá í einhverju blaði og svo er restin skáldskapur en kemur vel út. Botninn

2 ½ dl. döðlur. 1 msk. kakóduft. Ef döðlurnar eru ekki mjúkar væri gott að mýkja þær í vatni í ca. 10 – 15 mínútur. Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman. Deigið þjappað í glerform (ca. 20*20) og sett í kæli.

GV-mynd PS Ferskir ávextir skornir niður og settir yfir. Einnig er hægt að skreyta með söxuðum möndlum og kókosflögum. Borið fram með þeyttum rjóma Verði ykkur að góðu, Soffía Auður og Viðar

Jóna og Árni Páll eru næstu matgoggar Soffía Auður Sigurðardóttir og Viðar Árnason, Hamravík 18, skora á Jónu Bryndísi Guðbrandsdóttur og Árna Pál Árnason, Reyrengi 39, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í október.

2 ½ dl. möndlur.

FRÍ SJÓNMÆLING! KRINGLUNNI • SPÖNGINNI • SKEIFUNNI


รrbรฆ 7. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 7/8/14 12:34 PM Page 5

Grillum fisk รญ sumar!

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ Fiskispjรณt Hafsins รšrval af risarรฆkjuspjรณtum Stรณr humar รsamt รถllu hinu... Veriรฐ hjartanlega velkomin รญ verslanir okkar รญ Hlรญรฐasmรกra og Spรถnginni.

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPILPU[mNYPSSPรณO]VY[ZLT OHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\RY`KK\T LรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ ,PUUPNIQ}รณ\T]Pรณ\WWmZยคSRLYHTLรณSยค[PTLรณ ร„ZRPU\TZ]VZLTNYยคUTL[PZISย€UK\/HMZPUZ MQย€SIYL`[[ย‚Y]HSRHY[ย€ร…\Yt[[HVNUรปQHSxU\HM gรฆรฐa grillsรณsum sem lagaรฐar eru รก staรฐnum.

Opiรฐ รก laugardรถgum 11-15

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPc OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 12:48 PM Page 6

6

GV

Fréttir

Raggi Bjarna og Leyló á tónleikum hjá Fjörgyn.

Stórtónleikar og sjónvernd

Lionsklúbburinn Fjörgyn hefur nú hafið störf að nýju eftir sumarleyfi. Klúbburinn var stofnaður 14. maí 1990 og heldur hann því upp á 25 ára afmæli í vor. Starfið í gegnum árin hefur verið mjög fjölbreytilegt þó aðallega helgað æsku landsins. Má þar nefna Barnaspítala Hringsins, Ungmennafélagið Fjölni, skátahreyfinguna og síðast en ekki síst Barna- og unglingageðdeild LSH, Bugl. Stórtónleikar hafa einmitt verið haldnir í Grafarvogskirkju annan fimmtudag nóvembermánaðar ár hvert frá 2003 til styrktar Bugl, þar sem fjöldi landsþekktra tónlistamanna gefur vinnu sína, og færum við þeim kærar þakkir fyrir það. Fjölmörg fyrirtæki hafa einnig styrkt þetta góða málefni. Tónleikarnir hafa verið mjög vel sóttir öll þessi ár sem sýnir hvað málefnið er gott. Þann 13. nóvember n.k. er komið að þeim 12. í röðinni og hvetjum við fólk til að tryggja sér miða í tíma. Miðasala verður m.a. á midi.is Einnig er vert að minnast á alþjóðlegan sjónverndardag Lions sem haldinn verður á Íslandi 14. október. Októbermánuður er mánuður sjónverndar og alþjóðlegi sjónverndardagur Lions er hátíðlegur viðburður sem haldinn hefur verið árlega frá árinu 1988 í samvinnu Alþjóðasamtaka Lions. Dagurinn er heimsviðburður innan Alþjóðasamtaka Lions þar sem sjónarhorninu er beint að sjónvernd og augnlækningum sérstaklega í því landi þar sem dagurinn er haldinn. Alþjóðlegi sjónverndardagur Lions 2014 felur í sér mikinn ávinning fyrir augnlækningar á Íslandi. Sjónvernd hefur verið aðalverkefni Lions síðan 1925. Að þessu tilefni kemur hér Alþjóðaforseti Lions, Joe Preston, ásamt fleirum frá höfuðstöðvum Lions sem taka þátt í viðburðum dagsins. Kynning fyrir almenningi verður þennan dag í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 15 til 19, þar sem kynntir verða helstu augnsjúkdómar, lækning við þeim og þjónusta við almenning. Kynningin verður í samvinnu við augnlækna, sjóntækjafræðinga, Blindrafélagið og fleiri fagaðila. Á sama stað verður kynning á verkefnum Lions á Íslandi og Alþjóðahjálparsjóðs Lions. Gunnlaugur V Einarsson Lkl. Fjörgyn

Kirkjan á torginu

Mikil gleði ríkti í Grafarvogssöfnuði þegar Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands vígði kirkjuselið í Borgum 27. apríl síðastliðinn. Þetta var sólríkur og fallegur dagur sem bar með sér fyrirheit um farsæla þjónustu kirkjunnar í húsnæðinu í Spönginni og gott samstarf kirkju og borgar. Segja má að með þessu húsnæði hafi Grafarvogskirkja flutt mitt á mannlífstorgið í Grafarvoginum. Söfnuðurinn hefur lengi stefnt að því að opna kirkjusel í Spönginni og hefur undirbúningurinn m.a. falist í því að bjóða upp á vikulegar messur í Borgarholtsskóla. Nú munu þær guðsþjónustur færast yfir í kirkjuselið í Borgum. Messa og sunnudagaskóli alla sunndaga kl. 13:00 Léttar messur með gospelsveiflu verða þar alla sunnudaga kl. 13:00 og sunnudagaskóli á sama tíma. Allir þátttakendur byrja saman í kapellunni og svo fara börnin inn í hliðarsal þar sem þeim verður boðið upp á skemmtilega dagskrá við sitt hæfi. Vox populi mun leiða söng í þessum

messum undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Messurnar hefjast 14. september kl. 14:00.

Guðrún Karls Helgudóttir. Fermingarfræðsla og barnastarf Fermingarfræðslan mun að einhverju leyti færast úr kirkjunni og í Borgir. Stór hluti fermingarbarna býr nær Spönginni en kirkjunni og því verður mikill munur fyrir

þau að þurfa ekki að fara langan veg í fermingarfræðslu. Salarkynni í Borgum eru afar hentug fyrir hópastarf eins og fermingarfræðslu og hlakkar okkur mikið til að eyða tíma þar með fermingarbörnum framtíðarinnar. Barnastarf verður einnig í boði í Borgum og verður þar boðið upp á allskyns nýjungar þar sem starfið verður í formi styttri og lengri námskeiða. Viðtalstímar Prestar Grafarvogssafnaðar verða með viðtalstíma í Borgum alla þriðjudaga og fimmtudaga á milli kl. 11:00 – 12:00 og munu skiptast á að sinna þeirri þjónustu. Öllum sem óska eftir viðtali við prest er velkomið að koma eða hringja. Einnig er hægt að hafa samband við prest í kirkjunni og bóka tíma utan fasts viðtalstíma í Borgum. Prestar Grafarvogssafnaðar líta björtum augum til framtíðar, til samverustunda með söfnuðinum og samstarfsins við Miðgarð og Reykjavíkurborg. Þú ert velkomin í kirkjuna þína hvort sem er í Borgum eða í Grafarvogskirkju

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Daníel Fogle sölumaður 663-6694

Laufrimi, 3ja herb. Á efstu hæð. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Ágætis eldhús með borðkrók og þvottahúsi innan eldhúss. Flott útsýni er yfir Reykjavík. Verð kr. 26.000.000

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!

KLUKKURIMI PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR, 170 fm parhús á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum. Parket og flísar á gólfum Falleg innrétting í eldhúsi. Fallegur garður með verönd. Húsið er innst í botnlanga. Skipti á minni eign skoðuð. Verð kr. 46.000.000

H†b^*,*-*-*

Hraunbær 5 herb, Rúmgóð og snyrtileg 5 herbergja íbúð í Hraunbæ með tvennum svölum. Eldhús er sérstætt.

Flétturimi, 2ja herb með stórum svölum. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með stórum svölum. Eldhús er opið inn í stofu.

Þvottahús og geymsla í sameign.

Baðherbergi með baðkari og stóru svefnherbergi.

Verð kr. 28.900.000

Verð kr. 19.500.000

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 10:45 PM Page 7

GULLNESTI Grillið í Grafarvogi

Fjölskyldutilboð

4 hamborgarar - 2 lítrar kók - stór franskar - köld sósa og 1 líter af ís Gild­ir­til­og­með­25.­september­2014

4.290,Opið til 23.30

Grillið­í­Graf­ar­vogi­­-­­Gylfa­flöt­1­­-­­Sími:­567-7974


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 12:51 PM Page 8

8

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

GV

­Frétt­ir

1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Fæða­guðanna Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

-­Fiskurinn­úr­Hafinu­gerir­þá­sterku­sterkari

Hinrik Valsson

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Tólf­spor –­Andlegt­ ferðalag Enn­á­ný­verður­boðið­upp­á­andlegt­ferðalag­ í­anda­Tólf­sporanna­í­Mosfellsbæ­í­vetur.­ Kynningarfundur­verður­í­Safnaðarheimili Lágafellssóknar­að­Þverholti­3,­ miðvikudagskvöldið­1.­október­kl.­18:30.­ Næstu­þrjá­miðvikudaga­á­sama­stað­og­tíma,­verða opnir­fundir­til­frekari­kynningar­á­ tólf­spora­vinnunni.­­ Allir­eru­velkomnir­á­opnu­fundina­ og­ekki­þarf­að­skrá­sig.

­GV

Sími­­587-9500

Hafið fiskverslun sérhæfir sig í ferskum fiski og fiskréttum. Tvær verslanir eru reknar undir nafni Hafsins, ein í Hlíðasmára Kópavogi og önnur í Spönginni Grafarvogi. Hafið leggur höfuðáherslu á gæðin ,,Fiskurinn sem þú færð í Hafinu er iðulega keyptur daginn áður og flakaður sama dag og þú kaupir hann. Við bjóðum bara upp á fisk sem stenst okkar gæðakröfur,“ segir Eyjólfur í Hafinu. Á hverjum degi þjónustar Hafið hundruði viðskiptavina, fjöldan allann af mötuneytum og marga af bestu veitingastöðum höfuðborgarsvæðisins. Það má kannski segja að gott orðspor hafi orðið þess valdandi að aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson leitaði til Hafsins. Hafið er stoltur styrktaraðili Hafþórs sem er sterkasti maður í Evrópu og það munaði litlu að hann hefði orðið sterkasti maður heims fyrr á árinu. Hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Markmið Hafþórs er að verða sterkasti maður heims. En þeir sem setja sér slík markmið þurfa að æfa mikið og þar af leiðandi borða mikið. Ráðlögð hitaeininganeysla hjá fullorðnum karlmanni er um 2500 hitaeiningar á dag en Hafþór innbyrðir allt að 8-10 þúsund hitaeiningar á degi hverjum. ,,Það má því gera ráð fyrir að Hafþór þurfi heilan helling af fiski, en fiskur er frábær fæða fyrir íþróttafólk,“ segir Páll í hafinu. Hafið er einnig styrktaraðili íþróttafólks í fremstu röð í vaxtarrækt og fitness greinum. Einn þeirra er Anton Rúnarsson hjá EA Fitness einka- og fjarþjálfun en hann telur lax vera mikilvægan fyrir sinn undirbúning fyrir vaxtarræktarmót. ,,Laxinn er léttur í maga, hefur góð áhrif á meltingakerfið og er auðvitað fullur af hollri fitu. Þar sem ég borða laxinn nánast á hverjum degi þá verður bragðið að vera gott. Laxinn hjá Hafinu er alltaf nýr, ferskur og virkilega góður,” segir Anton. Hafið hvetur til hollustu og vill af því tilefni láta fylgja með eina stórgóða og einfalda

!"#$"!%#&''()*+,'&#(-(./),+$$)01( !"##$%&'($)"*$+",$+-.,/-..0/$ !

Anton Rúnarsson og Elma Grettisdóttir hjá EA fitness einka- og fjarþjálfun ásamt Páli Pálssyni í Hafinu Spönginni. bakið sætu kartöflurnar á plötu í 1 klst. Það sem gerist er að sætan í þeim hálfpartinn karmelast og þær verða mjög góðar. Takið stóran pott og hellið í hann botnfylli af matreiðslurjóma, skrælið engiferrótina og rífið hana og börkinn af lime-inu útí pottinn og hitið upp að suðu. Svo er það smekkur hvers og eins hvað hann vill hafa mikið bragð að músinni og þá er fínt að rífa niður örlítið af engifer til að byrja með og bæta frekar útí pottinn eftirá. Sætu kartöflurar eru svo teknar úr ofninum og skornar í tvennt. Kartaflan ætti að detta úr hýðinu ef hún er nógu bökuð. Hún fer ofaní pottinn með rjómanum, engiferinu og limeinu. Hrærið hana út í með písk/hrærara þar til útkoman verður þokkalega þykk kartöflumús. Smakkið til með salti og pipar. Í Tilvalið er að bera laxinn og músina lokin getur þú bragðbætt hana enn meira með fram með fersku salati, fetaosti og því að setja smá smjörklípu útí. Músina er ristuðum furuhnetum. fínt að gera áður en byrjað er að steikja laxuppskrift. Ferskur og hollur fimmkorna lax inn því hún tekur lengri tíma. Það er auðvitað með sætri kartöflumús í boði Ingimars Alex alltaf hægt að hita hana upp aftur áður en hún er borin fram. matreiðslumeistara Hafsins. Laxinn Uppskrift fyrir 4 Skerið laxinn í fallegar 200-250 gr. steik1kg beinlaus og roðlaus laxaflök frá Hafinu ur. Pennslið aðra hliðina á honum örþunnt (starfsfólk Hafsins roðflettir á staðnum). með hunangi og stráið svo fræjunum ofan á 3 stk. meðalstórar sætar kartöflur. hunangið svo það límist vel við laxinn. 1 stk. lítil engiferrót. Steikið laxinn á heitri pönnu á þeirri hlið sem 1 stk. lime. þið settuð fræhjúpinn á, í um það bil 1-3 mín Salt og pipar. eða þar til að fræin byrja að brúnast örlítið en Smá hunang. 1 dós af fræhjúp Hafsins/fimmkorna blanda, alls ekki láta þau brenna. Því næst eru steikurnar settar í eldfast mót með fræhliðina upp. er einnig seld í litlum ílátum í búðunum. Saltið og piprið eftir smekk og bakið í ofni Smá olía. við 170 gráður (blástur) í heitum ofninum í 7Smá smjör (má sleppa). 10 mín (fer eftir þykkt á laxastykkjunum). Smá matreiðslurjómi. Tilvalið er að bera laxinn og músina fram Sæt kartöflumús Stillið ofninn á 200 gráður (blástur) og með fersku salati, fetaosti og ristuðum furuhnetum.

!

Hafþór Júlíus ásamt þeim Halldóri og Eyjólfi í Hafinu.

Hefst með Hefs ð gla glasi af Cod Codorníu Codo rníu u Cava Ca baunasalati •S Serrano rano m með ð Fava bau aunasalati nasal ti Kolkrabbi kartöflumús • Kol K lkrabbi rabbi m með ð kartöf kar flu umús lime-pistasíu og g lim me-pist p tas síu vinaigrette vina aig grette

Baskavika Baskavvika vik

Kyrrðarstundir alla miðvikudaga kl. 12.00 Helgistund með fyrirbænum í umsjá presta safnaðarins. Sálmasöngur og orgelleikur. Samvera í lokin með léttum hádegisverði á vægu verði. Helgistund í Kirkjuseli í samvinnu við Eirborgir alla þriðjudaga kl. 10.30. Starf eldri borgara í Grafarvogskirkju „Opið hús“ fyrir eldri borgara – þriðjudaga kl. 13.30 Hefst með helgistund í umsjá prestanna, síðan er m.a. handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar.

Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju fyrir 8 – 13 ára stúlkur, æfingar eru á þriðjudögum kl. 16.15 Stjórnandi er Margrét Pálmadóttir.

Vox populi – kór fyrir ungt fólk á öllum aldri Kórinn syngur tónlist í léttari kantinum og er með í öllum messum í Kirkjuselinu í Borgum. Kórinn æfir á miðvikudögum kl. 20.00. Kórinn getur bætt við nýjum félögum. Stjórnandi er Hilmar Örn Agnarsson.

23.–30. september

Hægelduð nautakinn rauðvínsgljáa • Hæ æge elduð nau n utakinn nm með rau uð ðvínsgljá áa a

Fermingarfræðsla – Lífsleikni Nú er fermingarfræðslan hafin í kirkjunni og verður tekið fyrir fermingarefni sem heitir „Con Dios“ en það er spænska og þýðir „með Guði“. Framsetning efnisins og verkefnin eru nútímaleg og gengið er út frá því að fermingarbörnin séu „klárir” krakkar og hafi skoðanir á trúmálum, þannig að efnið er góð blanda af fræðslu og upplifunarþáttum þar sem tekið er mark á hugmyndum og skoðunum fermingarbarnanna. Fermingarfræðslan fer fram í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu.

Kór Grafarvogskirkju æfir á miðvikudögum kl. 19.30-22.00. Meðlimir kórsins taka einstaklings söngkennslu í það minnsta 10 tíma á vetri. Kórinn flytur að minnstakosti eitt tónverk með hljómsveit á hverju ári. Kórinn sinnir reglu bundnu helgihaldi og er kórnum skipt í hópa. Stjórnandi kórsins er Hákon Leifsson, söngkennarar eru Hlíf Pétursdóttir og Laufey Geirsdóttir.

• Gellur Ge og g kr kræklinur nur í Basquesósu B que m eð ð svepp pp pum p m og g st eik kttum k artöfl rtöflum m með sveppum steiktum kartöflum •S Saltfiskur ltf skurr me með e piquillo iqu qu llo papriku p prr ku u alioli a oll

Barna- og Æskulýðsstarf Barnastarfið er skemmtilegt og fræðandi starf fyrir börn á öllum aldri. Skipt er í hópa eftir aldri. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. 6-9 ára starfið er á neðri hæð kirkjunnar á þriðjudögum kl. 16.45-17.45 10-12 ára starfið er á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 18.00-19.00 Listasmiðja (9-11 ára) er í Kirkjuselinu í Borgum á fimmtudögum kl.17.00-18.00 (nánari upplýsingar á heimasíðu) Tæknihópur (10-12 ára) er í Kirkjuselinu í Borgum á fimmtudögum kl.18.00-19.00 (nánari upplýsingar á heimasíðu) Æskulýðsfélagið er fyrir unglinga í 8.-10.bekk öll mánudagskvöld kl.20-21:30. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.

Safnaðarfélags Grafarvogskirkju Haustfundur mánudaginn 6. október kl. 20.00 í Grafarvogskirkju og jólafundurinn 1. desember. Við fáum gesti og eigum góða kvöldstund saman. Safnaðarfélagið býður alla velkomna, konur og karla. Stjórnin.

:(2#(5;2"..$X'38."2$<6+83##+%&$ YYYR55+'38."2R"+$

SÆLKERASEÐILL SÆ SÆLKERA Æ K RAASEÐILL ÆLKERA SEEÐILL SEÐ ÐILL LLL

Sunnudagaskóli alla sunnudaga Grafarvogskirkju kl. 11.00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Kirkjuselinu í Borgum kl. 13.00 Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir.

Foreldramorgnar á fimmtudögum kl. 10-12 Ánægjuleg samvera með foreldrum ungbarna. Foreldrar móta dagskrána sjálfir. Allir velkomnir.

1.,2"$+-.,/3..$320$+42+'(5#3,($)3#56/."2$7$&8'$)32*02$9$:2"5(+5;#($9$ <6+83##+%&$=$/"*)"50>-,0/$5#$?@A@@$B$??AC@$D=.(2"$0EE#F+".,(2$)3"'($$ G.,)"$HI.(2$J0*/0.>++6.$862/(*02K$+9/"$LMN$@O?PK$55+'38."2Q55+'38."2R"+$ S2."$T3"*(2$:(2#++6.$+-.,+'U;2"$$(2."V3">(2Q,/("#RW6/$

$

25 ára afmæli Grafarvogssafnaðar. Hátíðarmessa 21. september kl. 14.00. ATH. breyttan messutíma. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar. Núverandi og fyrrverandi prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Allir kórar kirkjunnar syngja. Afmælisbókin afhent. Kaffisamsæti eftir messu. Allir velkomnir. Guðsþjónustur alla sunnudaga Í Grafarvogskirkju kl. 11.00 Kirkjuselinu í Borgum kl. 13.00, guðsþjónustur með Gospel ívafi. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir

!

$

Haustið í Grafarvogskirkju

Komdu og smakkaðu 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland, settan saman af gestakokkinum Sergio Rodriguez Fernandez.

Hópastarf í Grafarvogskirkju Að ná áttum og sáttum – Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk. verður auglýst síðar

Bragðaðu Bra gðaðu á BBaskalandi askalandi

Og í eftirrétt rétt

Stuðningshópur fyrir syrgjendur Verður auglýst síðar

Geitaostakaka quince hlaupi • Geit Ge taostak ostakaka ka með qu uince nce hlaup h aupi o karmellusósu og karmel k el us s s

6.990 kkr 6.990 kr. r.

RESTAURANT- BAR

Vesturgötu 3B | 101 Reykjav Reykjavík ík | Sími 551 2344 | www.tapas.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 12:51 PM Page 8

8

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

GV

­Frétt­ir

1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Fæða­guðanna Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

-­Fiskurinn­úr­Hafinu­gerir­þá­sterku­sterkari

Hinrik Valsson

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Tólf­spor –­Andlegt­ ferðalag Enn­á­ný­verður­boðið­upp­á­andlegt­ferðalag­ í­anda­Tólf­sporanna­í­Mosfellsbæ­í­vetur.­ Kynningarfundur­verður­í­Safnaðarheimili Lágafellssóknar­að­Þverholti­3,­ miðvikudagskvöldið­1.­október­kl.­18:30.­ Næstu­þrjá­miðvikudaga­á­sama­stað­og­tíma,­verða opnir­fundir­til­frekari­kynningar­á­ tólf­spora­vinnunni.­­ Allir­eru­velkomnir­á­opnu­fundina­ og­ekki­þarf­að­skrá­sig.

­GV

Sími­­587-9500

Hafið fiskverslun sérhæfir sig í ferskum fiski og fiskréttum. Tvær verslanir eru reknar undir nafni Hafsins, ein í Hlíðasmára Kópavogi og önnur í Spönginni Grafarvogi. Hafið leggur höfuðáherslu á gæðin ,,Fiskurinn sem þú færð í Hafinu er iðulega keyptur daginn áður og flakaður sama dag og þú kaupir hann. Við bjóðum bara upp á fisk sem stenst okkar gæðakröfur,“ segir Eyjólfur í Hafinu. Á hverjum degi þjónustar Hafið hundruði viðskiptavina, fjöldan allann af mötuneytum og marga af bestu veitingastöðum höfuðborgarsvæðisins. Það má kannski segja að gott orðspor hafi orðið þess valdandi að aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson leitaði til Hafsins. Hafið er stoltur styrktaraðili Hafþórs sem er sterkasti maður í Evrópu og það munaði litlu að hann hefði orðið sterkasti maður heims fyrr á árinu. Hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Markmið Hafþórs er að verða sterkasti maður heims. En þeir sem setja sér slík markmið þurfa að æfa mikið og þar af leiðandi borða mikið. Ráðlögð hitaeininganeysla hjá fullorðnum karlmanni er um 2500 hitaeiningar á dag en Hafþór innbyrðir allt að 8-10 þúsund hitaeiningar á degi hverjum. ,,Það má því gera ráð fyrir að Hafþór þurfi heilan helling af fiski, en fiskur er frábær fæða fyrir íþróttafólk,“ segir Páll í hafinu. Hafið er einnig styrktaraðili íþróttafólks í fremstu röð í vaxtarrækt og fitness greinum. Einn þeirra er Anton Rúnarsson hjá EA Fitness einka- og fjarþjálfun en hann telur lax vera mikilvægan fyrir sinn undirbúning fyrir vaxtarræktarmót. ,,Laxinn er léttur í maga, hefur góð áhrif á meltingakerfið og er auðvitað fullur af hollri fitu. Þar sem ég borða laxinn nánast á hverjum degi þá verður bragðið að vera gott. Laxinn hjá Hafinu er alltaf nýr, ferskur og virkilega góður,” segir Anton. Hafið hvetur til hollustu og vill af því tilefni láta fylgja með eina stórgóða og einfalda

!"#$"!%#&''()*+,'&#(-(./),+$$)01( !"##$%&'($)"*$+",$+-.,/-..0/$ !

Anton Rúnarsson og Elma Grettisdóttir hjá EA fitness einka- og fjarþjálfun ásamt Páli Pálssyni í Hafinu Spönginni. bakið sætu kartöflurnar á plötu í 1 klst. Það sem gerist er að sætan í þeim hálfpartinn karmelast og þær verða mjög góðar. Takið stóran pott og hellið í hann botnfylli af matreiðslurjóma, skrælið engiferrótina og rífið hana og börkinn af lime-inu útí pottinn og hitið upp að suðu. Svo er það smekkur hvers og eins hvað hann vill hafa mikið bragð að músinni og þá er fínt að rífa niður örlítið af engifer til að byrja með og bæta frekar útí pottinn eftirá. Sætu kartöflurar eru svo teknar úr ofninum og skornar í tvennt. Kartaflan ætti að detta úr hýðinu ef hún er nógu bökuð. Hún fer ofaní pottinn með rjómanum, engiferinu og limeinu. Hrærið hana út í með písk/hrærara þar til útkoman verður þokkalega þykk kartöflumús. Smakkið til með salti og pipar. Í Tilvalið er að bera laxinn og músina lokin getur þú bragðbætt hana enn meira með fram með fersku salati, fetaosti og því að setja smá smjörklípu útí. Músina er ristuðum furuhnetum. fínt að gera áður en byrjað er að steikja laxuppskrift. Ferskur og hollur fimmkorna lax inn því hún tekur lengri tíma. Það er auðvitað með sætri kartöflumús í boði Ingimars Alex alltaf hægt að hita hana upp aftur áður en hún er borin fram. matreiðslumeistara Hafsins. Laxinn Uppskrift fyrir 4 Skerið laxinn í fallegar 200-250 gr. steik1kg beinlaus og roðlaus laxaflök frá Hafinu ur. Pennslið aðra hliðina á honum örþunnt (starfsfólk Hafsins roðflettir á staðnum). með hunangi og stráið svo fræjunum ofan á 3 stk. meðalstórar sætar kartöflur. hunangið svo það límist vel við laxinn. 1 stk. lítil engiferrót. Steikið laxinn á heitri pönnu á þeirri hlið sem 1 stk. lime. þið settuð fræhjúpinn á, í um það bil 1-3 mín Salt og pipar. eða þar til að fræin byrja að brúnast örlítið en Smá hunang. 1 dós af fræhjúp Hafsins/fimmkorna blanda, alls ekki láta þau brenna. Því næst eru steikurnar settar í eldfast mót með fræhliðina upp. er einnig seld í litlum ílátum í búðunum. Saltið og piprið eftir smekk og bakið í ofni Smá olía. við 170 gráður (blástur) í heitum ofninum í 7Smá smjör (má sleppa). 10 mín (fer eftir þykkt á laxastykkjunum). Smá matreiðslurjómi. Tilvalið er að bera laxinn og músina fram Sæt kartöflumús Stillið ofninn á 200 gráður (blástur) og með fersku salati, fetaosti og ristuðum furuhnetum.

!

Hafþór Júlíus ásamt þeim Halldóri og Eyjólfi í Hafinu.

Hefst með Hefs ð gla glasi af Cod Codorníu Codo rníu u Cava Ca baunasalati •S Serrano rano m með ð Fava bau aunasalati nasal ti Kolkrabbi kartöflumús • Kol K lkrabbi rabbi m með ð kartöf kar flu umús lime-pistasíu og g lim me-pist p tas síu vinaigrette vina aig grette

Baskavika Baskavvika vik

Kyrrðarstundir alla miðvikudaga kl. 12.00 Helgistund með fyrirbænum í umsjá presta safnaðarins. Sálmasöngur og orgelleikur. Samvera í lokin með léttum hádegisverði á vægu verði. Helgistund í Kirkjuseli í samvinnu við Eirborgir alla þriðjudaga kl. 10.30. Starf eldri borgara í Grafarvogskirkju „Opið hús“ fyrir eldri borgara – þriðjudaga kl. 13.30 Hefst með helgistund í umsjá prestanna, síðan er m.a. handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar.

Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju fyrir 8 – 13 ára stúlkur, æfingar eru á þriðjudögum kl. 16.15 Stjórnandi er Margrét Pálmadóttir.

Vox populi – kór fyrir ungt fólk á öllum aldri Kórinn syngur tónlist í léttari kantinum og er með í öllum messum í Kirkjuselinu í Borgum. Kórinn æfir á miðvikudögum kl. 20.00. Kórinn getur bætt við nýjum félögum. Stjórnandi er Hilmar Örn Agnarsson.

23.–30. september

Hægelduð nautakinn rauðvínsgljáa • Hæ æge elduð nau n utakinn nm með rau uð ðvínsgljá áa a

Fermingarfræðsla – Lífsleikni Nú er fermingarfræðslan hafin í kirkjunni og verður tekið fyrir fermingarefni sem heitir „Con Dios“ en það er spænska og þýðir „með Guði“. Framsetning efnisins og verkefnin eru nútímaleg og gengið er út frá því að fermingarbörnin séu „klárir” krakkar og hafi skoðanir á trúmálum, þannig að efnið er góð blanda af fræðslu og upplifunarþáttum þar sem tekið er mark á hugmyndum og skoðunum fermingarbarnanna. Fermingarfræðslan fer fram í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu.

Kór Grafarvogskirkju æfir á miðvikudögum kl. 19.30-22.00. Meðlimir kórsins taka einstaklings söngkennslu í það minnsta 10 tíma á vetri. Kórinn flytur að minnstakosti eitt tónverk með hljómsveit á hverju ári. Kórinn sinnir reglu bundnu helgihaldi og er kórnum skipt í hópa. Stjórnandi kórsins er Hákon Leifsson, söngkennarar eru Hlíf Pétursdóttir og Laufey Geirsdóttir.

• Gellur Ge og g kr kræklinur nur í Basquesósu B que m eð ð svepp pp pum p m og g st eik kttum k artöfl rtöflum m með sveppum steiktum kartöflum •S Saltfiskur ltf skurr me með e piquillo iqu qu llo papriku p prr ku u alioli a oll

Barna- og Æskulýðsstarf Barnastarfið er skemmtilegt og fræðandi starf fyrir börn á öllum aldri. Skipt er í hópa eftir aldri. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. 6-9 ára starfið er á neðri hæð kirkjunnar á þriðjudögum kl. 16.45-17.45 10-12 ára starfið er á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 18.00-19.00 Listasmiðja (9-11 ára) er í Kirkjuselinu í Borgum á fimmtudögum kl.17.00-18.00 (nánari upplýsingar á heimasíðu) Tæknihópur (10-12 ára) er í Kirkjuselinu í Borgum á fimmtudögum kl.18.00-19.00 (nánari upplýsingar á heimasíðu) Æskulýðsfélagið er fyrir unglinga í 8.-10.bekk öll mánudagskvöld kl.20-21:30. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.

Safnaðarfélags Grafarvogskirkju Haustfundur mánudaginn 6. október kl. 20.00 í Grafarvogskirkju og jólafundurinn 1. desember. Við fáum gesti og eigum góða kvöldstund saman. Safnaðarfélagið býður alla velkomna, konur og karla. Stjórnin.

:(2#(5;2"..$X'38."2$<6+83##+%&$ YYYR55+'38."2R"+$

SÆLKERASEÐILL SÆ SÆLKERA Æ K RAASEÐILL ÆLKERA SEEÐILL SEÐ ÐILL LLL

Sunnudagaskóli alla sunnudaga Grafarvogskirkju kl. 11.00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Kirkjuselinu í Borgum kl. 13.00 Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir.

Foreldramorgnar á fimmtudögum kl. 10-12 Ánægjuleg samvera með foreldrum ungbarna. Foreldrar móta dagskrána sjálfir. Allir velkomnir.

1.,2"$+-.,/3..$320$+42+'(5#3,($)3#56/."2$7$&8'$)32*02$9$:2"5(+5;#($9$ <6+83##+%&$=$/"*)"50>-,0/$5#$?@A@@$B$??AC@$D=.(2"$0EE#F+".,(2$)3"'($$ G.,)"$HI.(2$J0*/0.>++6.$862/(*02K$+9/"$LMN$@O?PK$55+'38."2Q55+'38."2R"+$ S2."$T3"*(2$:(2#++6.$+-.,+'U;2"$$(2."V3">(2Q,/("#RW6/$

$

25 ára afmæli Grafarvogssafnaðar. Hátíðarmessa 21. september kl. 14.00. ATH. breyttan messutíma. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar. Núverandi og fyrrverandi prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Allir kórar kirkjunnar syngja. Afmælisbókin afhent. Kaffisamsæti eftir messu. Allir velkomnir. Guðsþjónustur alla sunnudaga Í Grafarvogskirkju kl. 11.00 Kirkjuselinu í Borgum kl. 13.00, guðsþjónustur með Gospel ívafi. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir

!

$

Haustið í Grafarvogskirkju

Komdu og smakkaðu 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland, settan saman af gestakokkinum Sergio Rodriguez Fernandez.

Hópastarf í Grafarvogskirkju Að ná áttum og sáttum – Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk. verður auglýst síðar

Bragðaðu Bra gðaðu á BBaskalandi askalandi

Og í eftirrétt rétt

Stuðningshópur fyrir syrgjendur Verður auglýst síðar

Geitaostakaka quince hlaupi • Geit Ge taostak ostakaka ka með qu uince nce hlaup h aupi o karmellusósu og karmel k el us s s

6.990 kkr 6.990 kr. r.

RESTAURANT- BAR

Vesturgötu 3B | 101 Reykjav Reykjavík ík | Sími 551 2344 | www.tapas.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/15/14 3:01 PM Page 10

10

GV

Fréttir

Nú er tækifærið fyrir nýja og notaða söngmenn - Stefnir, elsti kórinn, er alltaf nýr Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ var stofnaður 15. janúar 1940 (sjá http://www.kkstefnir.is/). Hann tók sér stutta hvíld skömmu eftir miðja síðustu öld en var síðan endurvakinn af krafti árið 1975 er Lárus Sveinsson trompetleikari tók við stjórn hans og stjórnaði kórnum um árabil (dætur Lárusar kölluðu kórmennina stundum „karlana hans pabba“). Auk Lárusar hafa ýmsir öflugir stjórnendur haldið á tónsprotanum á síðustu áratugum, svo sem Helgi R. Einarsson, Atli Guðlaugsson, Gunnar Ben og Julian Hewlett, og nú hefur Árni Heiðar Karlsson tekið við stjórninni. Stefnir væntir mikils af samstarfinu við Árna Heiðar, enda er hann þekktur og vel menntaður tónlistarmaður, bæði í klassískri tónlist og djasstónlist Árni Heiðar hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi sem píanóleikari, meðleikari, tónskáld og hljómsveitarstjóri, í leikhúsum og kvikmyndum. Hann hefur gefið út tvær sólóplötur með eigin tónsmíðum, „Q“ (2001) og Mæri (2009) sem báðar voru tilnefndar til Íslensku Tónlistarverðlaunanna og sú þriðja, Mold kom út í nóvember 2013 og hlaut afburðaviðtökur hérlendis og erlendis. Árni Heiðar hóf nám í píanóleik í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og síðan lá leiðin í Tónlistarskólann í Reykjavík þaðan sem hann útskrifaðist árið 2000 undir handleiðslu Halldórs Haraldssonar. Framhaldsnám í klassískum píanóleik stundaði hann hjá píanóleikaranum Martino Tirimo í London og við Háskólann í Cincinnati hjá Dr. William Black þaðan sem hann útskrifaðist með meistaragráðu árið 2003. Samhliða þessu lauk Árni Heiðar burtfararprófi frá djassdeild FÍH 1997 og stundaði framhaldsnám í djasspíanóleik við Listaháskólann í Amsterdam veturinn 1997-98 þar sem hann naut leiðsagnar djasspíanistans Rob Madna. Árni Heiðar var meðleikari (undirleikari) hjá Stefni starfsárið 2005–2006.

Nýjum stjórnendum fylgir alltaf ákveðin endurnýjun og breyttar áherslur og þess vegna er núna upplagt tækifæri fyrir nýja söngmenn að slást í Stefnishópinn — og líka fyrir reyndari söngmenn að taka upp þráðinn. Það er ótrúlega gefandi að syngja og starfa í kór, auk þess sem það er beinlínis heilsubætandi og mannbætandi. „Það syngur enginn vondur maður,“ var Jón á Reykjum vanur að segja, en hann var einn af máttarstólpum

Árni Heiðar Karlsson. Stefnis um áratuga skeið, eins og fleiri Reykjamenn. Stefnir fer yfirleitt í eina söngferð innanlands á hverju starfsári, auk þess sem kórinn hefur farið í ýmsar söngferðir til annarra landa, svo sem til Noregs, Danmerkur, Kanada, Þýskalands, Austurríkis, Ungverjalands, Bretlands og Færeyja. Á næsta starfsári verða fastar æfingar á miðvikudagskvöldum og raddæfingar og viðbótaræfingar eftir þörfum þegar líður að tónleikum. Nýir félagar og gamlir sem vilja snúa aftur í þennan frábæra félagsskap eða fá frekari upplýsingar um kórstarfið, eru beðnir að snúa sér til Ingva Rúnars Guðmundssonar, formanns kórsins, í síma 896 0421 eða nota netfangið kkstefnir@kkstefnir.is

Fjör í frjálsum í allt sumar Æfingar voru hjá frjálsíþróttadeild Fjölnis í allt sumar fyrir 10 ára og eldri. Krakkarnir tóku þátt í mörgum mótum og stóðu sig mjög vel. Í frjálsum íþróttum geta allir verið sigurvegarar því enginn þarf að sitja á varamannabekknum. Þó ekki komist allir á verðlaunapall felst stærsti sigurinn í því að bæta sinn persónulega árangur. Þannig geta börnin farið alsæl heim af frjálsíþróttamóti með persónulegar bætingar í farteskinu þó svo að þau hafi ekki komist á verðlaunapall. Krakkarnir í 11-14 ára hópnum stóðu sig frábærlega á Íslandsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór á Akureyri um miðjan ágúst. Má þar helst nefna að Karen Birta Jónsdóttir 13 ára sigraði í þremur greinum; hástökki, kúluvarpi og spjótkasti auk þess að vera í 3. sæti í öðrum þremur greinum. Þá urðu Signý Hjartardóttir 12 ára og Dagmar Nuka Einarsdóttir 13 ára báðar í 3. sæti í kúluvarpi í sínum aldursflokkum. Margir voru að bæta sinn persónulega árangur. Gist var í Glerárskóla og var mjög góð stemning í hópnum. Sameiginlegt lið Fjölnis og Aftureldingar (FjölElding) tók þátt í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem fram fór á Varmárvelli sunnudaginn 24. ágúst. Frábær árangur náðist þegar piltaliðið hafnaði í öðru sæti og stúlkurnar í því þriðja. Sameiginlega voru þau í þriðja sæti. Væntanlega verður frekara samstarf með Aftureldingu á bikarkeppnum í framtíðinni. Vetrarstarfið í frjálsum hjá Fjölni hófst í byrjun september. Boðið er upp á æfingar í þremur aldurshópum: 10 ára og yngri, 11-14 ára og 15 ára og eldri. Allir krakkar eru velkomnir að koma á æfingar og prófa. Í boði er að mæta bara á hluta af æfingum og borga lægri æfingagjöld þannig að hægt er að æfa frjálsar með öðrum íþróttagreinum eða ef krakkar vilja ekki mæta á margar æfingar á viku. Það er aldrei of seint að byrja að æfa frjálsar. Í elsta hópnum eru

Dagmar Nuka Einarsdóttir, Karen Birta Jónsdóttir og Signý Hjartardóttir með bikar sem þær unnu sem stigahæsta liðið á Fjölþrautamóti Breiðabliks í lok ágúst. Ljósmyndari Auður Ólafsdóttir. margir góðir íþróttamenn sem eru í fremstu röð í sínum greinum. Sumir hafa æft frjálsar í nokkur ár en aðrir eru nýbyrjaðir og allt þar á milli. Skokkhópur Fjölnis er að hefja sitt 23. starfsár undir dyggri stjórn Erlu Gunnarsdóttur. Fjölmargir Grafar-

vogsbúar æfa hlaup með hópnum í hvetjandi umhverfi og í góðum félagsskap. Í hópnum eru bæði byrjendur og lengra komnir og nokkrir af bestu langhlaupurum Fjölnis æfa reglulega með skokkhópnum og hafa gert frá upphafi síns ferlis.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 12:53 PM Page 11

11

GV

Fréttir

Bragðaðu réttina á Baskalandi Dagana 23. – 30. september er Baska vika á Tapasbarnum. Baskaland er spænskt sjálfsstjórnarhérað á NorðvesturSpáni. Matagerð í Baskalandi er mikilvægur hluti af menningu Baska og undir sterkum áhrifum frá öllu því frábæra hráefni sem er allt í kring. Höfuðborg héraðsins er Bilbao sem er alveg upp við landamæri Frakklands og Spánar. Baskar hafa sinn eigin sérstæða stíl og þegar kemur að matargerð hafa þeir oft verið taldir með bestu matreiðslumönnum Spánar.

Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, ásamt prestum og djákna, sem höfðu þjónað í Grafarvogskirkju 1989-2010. Séra Elínborg Gísladóttir; séra Anna Sigríður Pálsdóttir; séra Sigurður Arnarson; séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur; herra Karl Sigurbjörnsson; séra Bjarni Þór Bjarnason; séra Lena Rós Matthíasdóttir; séra Guðrún Karls Helgudóttir og Gunnar Einar Steingrímsson djákni.

Hátíðarmessa á 25 ára afmæli

Kæru Grafarvogsbúar! Eins og ykkur kæru vinir er kunnugt, munum við í Grafarvogssöfnuði í Hátíðarmessu halda upp á 25 ára afmæli safnaðarins sunnudaginn 21. september næstkomandi kl. 14:00. Biskup Íslands frú Agnes Sigurðardóttir mun prédika. Núverandi prestar ásamt prestum sem hafa gegnt embætti

í Grafarvogsprestakalli síðustu 25 árin, munu þjóna fyrir altari, ásamt leikmönnum. Eftir messu verður hátíðarkaffi. Að því loknu munu kórar kirkjunnar, Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngja undir stjórn Hákonar Leifssonar, Hilmars Arnar Agnarssonar

og Margrétar Pálmadóttur. Afmælisbók Grafarvogssafnaðar „Grafavogssöfnuður 25 ára“ verður afhent biskupi Íslands. Höfundur bókarinnar er Sigmundur Ó. Steinarsson rithöfundur. Í næstu viku fer bókin í prentun og nú er verið að ganga frá heillaóskalista „Tabula gratuloria“. Hægt er að skrá sig með því að hringja í Grafar-

vogskirkju. Það verður ánægjulegt að sjá ykkur öll þann 21. september næstkomandi og sem flesta sem hafa lagt hönd á plóginn í safnaðarstarfinu síðustu 25 árin. Með blessunaróskum, Vigfús Þór Árnason sóknarprestur

Karlar syngja í Grafarvogskirkju Karlakór Grafarvogs er nú að hefja sitt fjórða starfsár. Kórinn var stofnaður af stjórnanda hans Írsi Erlignsdóttur 2011, en hún hefur stjórnað kórnum síðan. Kórinn syngur dægurlög í bland við hefðbundin karlakórslög sjálfum sér og öðrum til skemmtunar. Kórinn æfir að jafnaði einu sinnu í viku, á mánudögum kl. 20.00 í Grafarvogskirkju og hefur á að skipa þéttum hópi söngmanna sem flestir hafa verið með frá byrjun. Koma þar saman bæði reyndir söngmenn og aðrir sem hafa minni reynslu af söng í kór. Þétt og spennandi vetrardagskrá Að sögn Alexanders K. Guðmundssonar, formanns kórsins, er dagskrá vetrarins þegar orðin nokkuð þétt og spennandi. Undanfarin ár hefur kórinn haldið eina tónleika að vetri til og aðra að vori auk þess að syngja í messu í Grafarvogskirkju. Þessu til viðbótar þá hefur kórinn farið í tveggja daga söngbúðir utan Reykjavíkur til þess að stilla saman strengi og ekki síður til þess að skemmta sér saman. Alexander segir að dagskrá vetrarins verði með svipuðu sniði og fyrr og hefst með tónleikum í Grafarvogskirkju í lok nóvember. Þá mun kórinn fá til samstarfs skemmtilega söngmenn. Hverjir það verða segir hann að komi fram síðar en hann segir karlakórinn lofa því að þetta verði frábær skemmtun þar sem léttleikinn verði hafður í fyrrirúmi.

Sungið með þekktum tónlistarmönnum „Kórinn hefur notið þeirrar gæfu að tónleikar hans hafa verið vel sóttir og stemmning verið góð. Kórstarfið hefur veitt okkur þá ánægju að fá að syngja með þekktum tónlistarmönnum á borð við Ragga Bjarna og Jóhönnu Guðrúnu auk þess að eiga samstarf við aðra kóra, eins og Karlakór Rangæinga og nýstofnaðan kvennakór sem kallar sig Söngspírurnar. Auk þess hefur kórinn unnið með fjölda mörgu af hæfileikaríku

fólki á tónlistarsviðnu sem hefur komið að undirleik og söng með kórnum, allt undir styrkri móðurlegri handleiðslu okkar frábæra stjórnanda, Írisar Erlingsdóttur. Rétt er að geta þess að kórinn tók þátt í svo kölluðu Íslandslagi þar sem safnað var saman 10% af íslensku þjóðinni til þess að syngja saman frumsamið kórlag, nokkur konar Íslandsbrag,“ segir Alexander. Raddprufur fyrir nýja félaga ,,Ég hafði ekki reynslu af kórsöng áður en ég gekk í kórinn en þátttaka í þessu

starfi hefur verið skemmtileg og gefandi reynsla. Því vil ég hvetja alla sem hafa áhuga á söng að kíkja á okkar góða félagsskap og starf. Kórinn tekur við nýjum söngfélögum nú í upphafi söngárs og verður með raddprufur í Grafarvogskirkju mánudagana 22. og 29. september nk. klukkan 19.00. Ég hvet alla sem áhuga hafa á að taka þátt í skemmtilegu og gefandi kórstarfi að slá til og taka þátt. Þeir verða ekki sviknir af því,” sagði Alexander K. Guðmundsson, formaður Karlakórs Grafarvogs að lokum.

Í tilefni Baskaviku ætlar Tapas barinn að fá í heimsókn gestakokkinn Sergio Rodriguez Fernandez og hefur hann sett saman sérstakan 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland. Sergio er frá Bilbao og hefur m.a. starfað á Guggenheim safninu með Martin Berasategui, einum besta matreiðslumanni Spánar. Hann starfaði einnig bæði í Barcelona og Reykjavík og hefur ferðast mikið m.a. til Japans til að kynna sér japanska matargerð. Hann hefur sérstakan áhuga þróun matarmenningu í heiminum og vinnur mikið með heilnæm hráefni. Sælkeraferðin hefst með glasi af Codorníu Cava, 5 spennandi tapas réttir fylgja svo í kjörfarið og að lokum eftiréttur. • Serrano ( hráskinka) með Fava bauna salati • Kolkrabbi með kartöflumús og lime-pistasíu vinaigrette • Gellur og kræklinur í Basque sósu með sveppum og steiktum kartöflum. • Saltfiskur með piquillo papriku alioli • Hægelduð nautakinn með rauðvínsgljáa. • Geitaostakaka með quince hlaupi og karmellusósu. Það er um að gera að láta þetta ekki framhjá sér fara og panta borð á Tapas barnum strax í dag.

GV Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Karlakór Grafarvogs. Raddprufur nýrra félaga verða 22. og 29. september.

Sími 587-9500


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 12:55 PM Page 12

12

GV

Fréttir

Fjölbreytt þjónusta við bíla og tæki

Diesel Center

Kátir og ánægðir krakkar í kirkjustarfinu.

Tæknihópur og listasmiðja fyrir börn í Grafarvogi

» NÝ OG STÆRRI VERSLUN » DIESELVERKSTÆÐI » VARAHLUTAÞJÓNUSTA NÝTT

» TÚRBÍNUVIÐGERÐIR OG SALA

DVERGSHÖFÐI 27 110 Reykjavík

» SÉRPANTANIR

Sími 535 5850 - blossi.is

GV Sími 587-9500

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638

Í nýju og glæsilegu húsnæði í Borgum (Spönginni) ætlar Grafarvogssókn að byrja með nýtt kirkjustarf fyrir börnin. Starfið verður með öðru sniði en vanalega og verða þetta eins konar námskeið. Í boði verður tæknihópur og listasmiðja. Dagskráin er í höndum aðila sem hafa brennandi áhuga á viðfangsefninu, og sumir með menntun á því sviði. Þessir tveir hópar eru ætlaðir fyrir bæði kynin.

önnina og er fyrsta skiptið fimmtudaginn 18. september. Í listastmiðjunni munum við m.a. læra að mála á postulín og búa til útsaumuð listaverk í samstarfi við eldri borgara í Grafarvogi. Við munum einnig búa til brjóstsykur, halda hæfileikasýningu, syngja, dansa og fleira. Í listasmiðjunni er lögð áhersla á listræna tjáningu, þar má nefna söng, dans, leikræna tjáningu,

Stofnað 1990

Þóra Björg Sigurðardóttir, Æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju

Tæknihópur (10-12 ára) Tæknihópurinn hittist í 6 skipti yfir önnina og er fyrsta skiptið fimmtudaginn 2. október. Þar gefst þátttakendum kostur á að skyggnast inní tækniheiminn í tengslum við ljós, hljóð og tölvur. Áætlað er að farið verði í 1-2 vettvangsferðir. Fyrir þá sem hafa brennandi tækniáhuga þá er þetta tækifæri sem þú vilt ekki missa af. Tæknihópurinn verður í umsjá Geirlaugs Inga og Þóru Bjargar. Þó munu fleiri koma að námskeiðinu með kynningar á ýmsum tæknimálum. Námskeiðsgjald fyrir tæknihópinn er 5.000 kr á barn. Fjöldatakmörkun er í hópinn og fer skráning fram á thora@grafarvogskirkja.is Listasmiðja (9-11 ára) Listasmiðjan hittist 12 sinnum yfir

Í listasmiðjunni er lögð áhersla á listræna tjáningu.

www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf.

glerlist, föndur og fleira. Listasmiðjan verður í umsjá Þóru Bjargar og Rannveigar Iðunnar. Námskeiðsgjald fyrir listastmiðjuna er 5.000 kr á barn. Fjöldatakmörkun er í hópinn og fer skráning fram á thora@grafarvogskirkja.is

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 12:56 PM Page 13

Viltu láta rödd Æfingar skákdeildar Fjölnis þína heyrast? - nýr æfingatími er á miðvikudögum

GV

Vikulegar skákæfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hófust miðvikudaginn 17. september og verða þær í vetur alla miðvikudaga frá kl. 17:00 – 18:30. Æfingarnar verða í Rimaskóla og er gengið inn um íþróttahús skólans. Árangur þeirra sem reglulega hafa mætt á skákæfingar Fjölnis hefur verið mjög góður og skákdeildin hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar fyrir árangursríkt og fjölbreytilegt starf. Þetta er 11. starfsár skákdeildarinnar og eru foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi hvattir til að nýta sér skákæfingar Fjölnis sem eru ókeypis. Æfingarnar eru ætlaðar þeim krökkum sem hafa lært mannganginn og farnir að tefla sér til ánægju. Áhersla er lögð á að hafa æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, þjálfun og skákmót til skiptis. Veitt eru verðlaun og viðurkenningar í lok æfinga auk þess sem boðið er upp á veitingar. Meðal leiðbeinenda í vetur verða okkar efnilegustu unglingar í skáklistinni sem á síðustu árum hafa sótt kennslu og æfingar í úrvalsflokki Skákskóla Íslands og unnið til fjölda

Fréttir

verðlauna jafnt á Íslandi sem erlendis. Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót svo sem Torgmót Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í byrjun maí. Skákdeildin hefur einnig skipulagt og

haldið utan um Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi og æfingbúðir yfir eina helgi. Umsjón með skákæfingum Fjölnis í vetur hefur Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar.

Viltu syngja í skemmtilegum félagsskap? Viltu hlakka til næsta mánudags? Komdu þá í Karlakór Grafarvogs. Æfingar eru á mánudagskvöldum kl. 20.00 Inntökupróf verða haldin 22. og 29. september kl. 19 í Grafarvogskirkju. Nánari upplýsingar gefur Íris í s: 698 4760 eða irise@simnet.is

Æfingarnar eru ætlaðar þeim krökkum sem hafa lært mannganginn og farnir að tefla sér til ánægju.

13


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 12:58 PM Page 14

14

GV

Fréttir

Stórglæsileg 195 fermetra sérhæð við Jöklafold - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Stórglæsilega 194,5 fm efri sérhæð í tvíbýli við Jöklafold auk 27,3 fm bílskúrs sem innangengt er í frá íbúð. - 4 rúmgóð svefnherbergi. - íburðarmikil stofa með hárri lofthæð. - sérsmíðaðar innréttingar. Lýsing eignar: Forstofa er stór með fallegum sérsmíðuðum skápum, fatahengisherbergi. Geymsla er inn af forstofu og bílskúr. Stofa er stór með hárri lofthæð, þakgluggum og arni í stofu. Náttúruflísar eru lagðar umhverfis arinn. Borðstofa og eldhús eru opin inn í stofu. Eldhúsinnréttingin

er mjög smekkleg, ísskápur er innbyggður í innréttingu og tengi er fyrir uppþvottavél. Útgengt er út á stóran sólpall frá eldhúsi. Hjónaherbergi er mjög stórt með mikilli innréttingu og innbyggðu snyrtiborði. Barnaherbergi eru þrjú og öll rúmgóð. Baðherbergi er rúmgott með stórum sturtuklefa, baðkari með nuddi og innbyggðum klósettkassa. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Gestasalerni er inn af stofu. Þvottahús er með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. útgengt er frá þvottahúsi. Geymslu loft er fyrir ofan þvottahús auk þess sem annað geymsluloft er í hinum enda hússins.

Bílskúr er rúmgóður og vítt er á milli veggja. Plan fyrir framan hús er skrautsteypa, hiti er í plani. Frábær eign á flottum stað með góðu útsýni. Stutt er í alla þjónustu og leik- og grunnskóla. Eigandi skoðar skipti á minni íbúð, helst í Grafarvogi. Nánari upplýsingar veitir Daníel í síma 663-6694 eða í tölvupósti á daniel@fmg.is Vegna mikillar sölu vantar eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu. Ekki hika við að hafa samband og fá okkur hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs til að meta eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Eldhúsinnréttingin er mjög smekkleg, ísskápur er innbyggður í innréttingu og tengi er fyrir uppþvottavél.

Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar að hefja vetrarstarfið Þessa dagana er vetrarstarf félagsmiðstöðvanna að fara aftur í gang eftir sumaropnanir og sumarfrí. Félagsmiðstöðvarnar bjóða börnum á aldrinum 10-16 ára upp á fjölbreytt og skemmtilegt frístundastarf í allan vetur. Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar eru fjórar talsins en þær eru Dregyn í Vættaskóla, Púgyn í Kelduskóla, Sigyn í Rimaskóla og Fjörgyn í Foldaskóla. Meginmarkmið félagsmiðstöðvanna er að mæta þörfum barna fyrir fjölbreytt

frítímastarf og samveru með jafnöldrum auk þess sem lögð er áhersla á að þjálfa samskiptahæfni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og þátttöku. Ekki má gleyma að nefna það forvarnarstarf sem unnið er í félagsmiðstöðvunum en þar er lögð áhersla á heilbrigt og uppbyggilegt frístundastarf þar sem skýr afstaða er tekin gegn neyslu hvers kyns fíkniefna og

annarri neikvæðri iðju. Gott er fyrir foreldra að hafa í huga að frá og með 1. september breyttist útivistartíminn og börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 20 og börn 13-16 ára mega ekki vera á ferli eftir kl. 22. Eina undantekningin frá þessari reglu er ef verið er á heimleið frá viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Það er mikilvægt að allir foreldrar taki höndum saman og virði þessar útivistarreglur til að minnka líkur á óæskilegum

hópamyndunum. Það má þó taka það fram að ekki á öll óæskileg hópamyndun sér stað seint um kvöld og það sem af er hausti hefur verið talsvert um hópamyndun í Spönginni eftir að skóladegi lýkur og framundir kvöldmat. Því er mikilvægt að foreldrar fylgist einnig vel með ferðum barnanna sinna á dagtíma samhliða því að setja skýr mörk varðandi útivistartímann á kvöldin. Markvisst foreldrarölt á vegum for-

eldrafélaga grunnskólanna í hverfinu og leitarstarf á vegum starfsfólks félagsmiðstöðva geta átt sinn þátt í því að hindra slíkar hópamyndanir og haft róandi og fyrirbyggjandi áhrif. Allar nánari upplýsingar um starfsemi félagsmiðstöðva Gufunesbæjar er að finna á heimasíðum þeirra undir www. gufunes.is og á facebook-síðum félagsmiðstöðvanna.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 9:50 AM Page 15

15

GV

Fréttir

Dregyn í ferð á Akraness Félagsmiðstöðin Dregyn, með aðsetur í Vættaskóla, skellti sér með nemendaráðið sitt til Akraness á dögunum. Nemendaráð Dregyn er samansett af 26 unglingum úr 8., 9. og 10. bekk í Vættaskóla. Markmið ferðarinnar var að eiga góða stund saman, fara í hópefli og skipuleggja starfsemi félagsmiðstöðvarinnar á komandi vetri. Auk þess sem nemendaráðsmenn skiptu með sér verkum skiptist nemendaráðið í nefndir sem öll hafa sín hlutverk. Nefndirnar, eða öllu heldur ráðin – því þau ráða sér að mestu sjálf, eru markaðsráð (sem auglýsir viðburði félagsmiðstöðvarinnar), viðburðarráð (sem skipuleggur viðburði félagsmiðstöðvarinnar) og tækniráð (sem sér um öll tæknimál félagsmiðstöðvarinnar). Nemendaráð kaus sér formenn yfir ráðunum; Sigurjón Ari verður yfir tækniráði, Sigrún Klara yfir markaðsráði og Þórhildur Ben yfir viðburðaráði. Jafnframt kaus nemendaráð sér forseta sem stýrir starfi nemendaráðs en Jasmín hlaut það vandasama verk.

Unglingalýðræði er í hávegum haft í starfi félagsmiðstöðvanna en unglingarnir njóta þó dyggrar aðstoðar reyndra félagsmiðstöðvarstarfsmanna. Markmiðið er þó að eftir veturinn muni

nemendaráðsmenn vera orðnir vel þjálfaðir í lýðræðislegum vinnu-

ætla að markmiðin náist og jafnvel gott betur en það.

Veturinn byrjar einstaklega vel í ár hjá Höllinni enda búið að vera að poppa upp bæði tónlistarherbergið og listasmiðjuna. Höllin fékk tónlistarmanninn Ingólf Sigurðsson í lið með sér en hann hefur verið trymbill í ýmsum þekktum íslenskum hljómveitum eins og Greifunum og Hunangi. Ingólfur sett saman rosalega flott trommusett og hljómurinn er svo góður að nú er verið að leita leiða til að einangra tónlistarherbergið betur svo Egilshöllin titri ekki öll þegar Hallarsnillingarnir spila á trommurnar. Einnig var keypt Ukelele, munnharpa og hristur sem er frábær viðbót. Listasmiðjan hefur fengið endurnýjun á penslum, málningu og gluggamálningu. Allir í Höllinni eru ansi spenntir fyrir vetrinum þar sem það á eftir að bralla margt skemmtilegt sam$

an, bindast nýjum vinaböndum og

skapa góðar minningar.

brögðum, uppbyggjandi samskiptum, jafningjastjórnun, skipulagningu og framkvæmd viðburða og í markaðssetningu. Miðað við hversu vel nemendaráðið í Dregyn byrjar starfsemi sína má

,,= 6( "

.( ( +#( 1+ ! (!#< .( #+

(

Mikið er jafnan að gera hjá börnunum í Simbað sæfari.

Nemendaráðsmenn í laufléttum hópeflisleik á meðan beðið var eftir strætó.

Vetrarstarfið í Höllinni hafið

Þórný Athena er ánægð með nýja trommusettið.

Simbað sæfari

Veturinn 2014 – 2015 mun frístundaheimilið Simbað sæfari við Hamraskóla leggja meiri áherslu á samstarf við önnur frístundaheimili Gufunesbæjar en síðasta vetur. Fyrst ber að nefna samstarf við Regnbogaland í Foldaskóla þegar kemur að starfi þriðja og fjórða bekkjar. Hitt frístundaheimilið sem ætlunin er að vinna sérstaklega með í vetur er Ævintýraland við Kelduskóla. Frístundaheimilin munu vinna saman að því að auðga starf barnanna í fyrrgreindum bekkjum. Börnin í þriðja og fjórða bekk í Simbað og Regnbogalandi munu hittast tvisvar í viku. Annan daginn verður farið í smiðjur en hinn verður nýttur í ferðir fyrir hópinn. Hingað til hefur börnunum staðið til boða að fara í flugdreka- og íþróttasmiðju og einnig var farið í bíóferð í Hlöðuna við Gufunesbæ. Hitt frístundaheimilið sem ætlunin er

Glæsilegar gjafir # " $

#$

" $ !

vinna með er Ævintýraland við Kelduskóla Korpu. Í því samstarfi verður lögð áhersla á börnin í öðrum bekk. Frístundaheimilin munu skiptast á að heimsækja hvort annað. Þetta samstarf mun eiga sér stað eitt skipti í mánuði og verður fyrsta heimsóknin fimmtudaginn 18. september. Krakkarnir sem nú eru í öðrum bekk í Ævintýralandi komu í heimsókn í Simbað síðasta vetur til að spila fótbolta með okkur og var það kveikjan að því að festa niður reglulegar heimsóknir nú í vetur með þessum aldurshópi. Að lokum ber að nefna að Simbað mun taka þátt í fleiri sameiginlegum verkefnum frístundaheimila Gufunesbæjar á borð við Góðgerðarmarkaðinn í Hlöðunni og Barnamenningarhátíð. Börnin í Simbað sjá því fram á skemmtilegan vetur í góðum félagsskap hinna frístundaheimilanna.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 3:29 PM Page 20

&.-

(*.

'*.

`g#`\#

`g#`\#

`g#*%%\#

).-

(.-

`g#`\#

ÏhaVcYhcVji/'m&)%\jc\cVjiV]VbWdg\VgVg

&%.-

`g&'*\

`g#`\#

&*.* `g#`\#

;Zgh`ijc\cVjiV]V`` ;Zgh`` ÏhaVcYhcVji/i/;Zgh ÏhaVcYhcVj

-*. `g#`\#

;Zgh`i @_VgcV[¨Â^;Zgh`i @_VgcV[¨Â^ aVbWVhej`_Ži &#[ad``jg

+*. `g#`\#

'(.`g#`\#

ÏhaVcYhcVji/;Zgh ;Zgh`ijc\cVjiV\aaVh

'(.`g#`\#

&-.`g#`\#

+.-

*.-

7Zg^dZmigVk^g\^c da†V*%% '*%ba

7Zg^d‹a^kjda†V *%% '*%ba

`g#,*%ba

`g#,*%ba

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 9. tbl 2014  

Grafarvogsblaðið 9. tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement