Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 1:45 AM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 8. tbl. 25. árg. 2014 - ágúst

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

Stúlkurnar í Fjölni fengu stóran bikar fyrir 3. sætið og hér er bikarinn að fara á loft í mótslok.

Stórkostlegur árangur Fjölnisstúlkna í Noregi

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna hjá Fjölni náðu hreint stórkostlegum árangri á alþjóðlegu knattspyrnumóti í Noregi á dögunum.

Fjölnir náði 3. sæti á mótinu og er það besti árangur liðs frá Íslandi á þessu móti til þessa. Mótið er risastórt, 32 þúsund keppendur koma frá

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

65 löndum og alls taka rúmlega 100 lið þátt í mótinu. Sjá nánar á bls. 2

Glæsilegar vörur á góðu verði Frábær gjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] `

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 8/20/14 10:44 AM Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: HÜfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús og fyrirtÌki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 112.

Snjallir vísindamenn Sumri er tekið að halla og Þegar stutt er í að skólarnir hefji starfsemi sína Þå er haustið og veturinn ekki langt undan. Sumarið sem senn er liðið fer ekki å spjÜld sÜgunnar fyrir veðursÌld. Kannski frekar fyrir ÞÌr sakir hversu afspyrnu leiðinlegt Það var. Linnulausar rigningar og oft rok ofan í kaupið gera Þetta að einhverju leiðinlegasta sumri sem menn å miðjum aldri muna eftir. Að vísu var sumarið í fyrra afar leiðinlegt líka og Þeir ekki margir sem tÜldu líkur å Því að við gÌtum upplifað tvÜ svona leiðinleg sumur í rÜð. En sú varð raunin. Reyndar hefur gula kúlan låtið sjå sig síðustu dagana og Það eru jú nokkrar vikur eftir enn af Þessu sumri sem gÌtu lagað åstandið eitthvað. Það er hins vegar staðreynd að júní og júlí eru og hafa lengi verið så tími årsins Þegar flestir kjósa að taka sumrfrí. Þessir tveir månuðir voru ótrúlega leiðinlegir hÊr å hÜfuðborgarhorninu svo ekki sÊ meira sagt. Eins og jafnan Þegar lítið er um sól og hlýindi leggst slíkt veðurfar til lengdar å sålartetur fólks. Sú varð reyndar raunin að sólarlandaferðir ruku út eins og heitar lummur og um tíma var ekki sÌti að få í flugvÊlum å leið til útlanda. Vonandi haustar ekki mjÜg snemma å okkur Þetta årið og vonandi verður veturinn mildur. Nú síðustu dagana hafa nåttúruÜflin minnt rÌkilega å sig í norðanverðum VatnajÜkli. Talsvert útlit er fyrir að eldgos hefjist Þegar Þetta er skrifað og er gríðarlegur viðbúnaður í gangi. Síðustu dagana hÜfum við verið minnt å Það hve snjalla vísindamenn við eigum Þegar jarðvísindi eru annars vegar og eins må nefna að tÌkninni fleygir stÜðugt fram og Þróun tÌkjabúnðar hefur verið mjÜg Ür síðustu årin. Nú síðustu dagana hefur mÌlum og myndavÊlum verið fjÜlgað å óróasvÌðinu og svo virðist sem ekkert geti farið framhjå vísindamÜnnunum. Hjå almannavÜrnum virðist allt vera í Üruggum hÜndum og greinilegt að Þar råða miklir snillingar ríkjum. Þeir aðilar sem koma fram í fjÜlmiðlum og veita okkur upplýsingar oft å dag um stÜðu måla eru greinilega mikið fagfólk og Êg tel fullvíst að landsmenn allir beri mjÜg mikið traust til Þessara vísindamanna okkar. Stef ån Krist jåns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

gv@skrautas.is

Lið FjÜlnis sem hafnaði í 3. sÌti å mótinu í Noregi. Aftari rÜð frå vinstri: Daníel, María BjÜrg, Låra Marí, Vala Kristín, �ris Ösp, Sigríður Ósk, Kolbrún Tinna, GuðbjÜrg Elsa, Hlín, Birna Dís. Fremri rÜð frå vinstri: Ellen Ósk, Þyrí à sta, Rakel Marín, Jasmín Erla, Birta, Sigríður DrÜfn.

HĂśfnuĂ°u Ă­ 3. sĂŚti ĂĄ nĂŚststĂŚrsta mĂłti heims - frĂĄbĂŚr frammistĂ°a FjĂślnisstĂşlkna ĂĄ Norway-cup

Stelpurnar í 3. flokki kvenna í FjÜlni gerðu góða ferð til Noregs å dÜgunum å risastóru alÞjóðlegu knattspyrnumóti. Stelpurnar gerðu sÊr lítið fyrir og hÜfnuðu í 3. sÌti å Norway-cup í keppni

A-liða en Það er besti årangur íslensks kvennaliðs å mótinu til Þessa. Alls mÌttu 32 Þúsund keppendur å mótið frå 65 lÜndum, sem er nÌststÌrsta mót yngri flokka í knattspyrnu-

heiminum, en keppendur eru ĂĄ aldrinum 10-19 ĂĄra. Ă rangur stelpnanna mĂĄ teljast frĂĄbĂŚr enda voru um 100 liĂ° sem lĂŠku bara Ă­ Ăžeirra aldursflokki.

Minning:

Jón Valgeir Gíslason Fallinn er frå, langt fyrir aldur fram Jón V. Gíslason, varaformaður stjórnar �búasamtakanna og kÌr vinur okkar sem hÜfum setið í stjórn �.G. Okkur setti hljóð Þegar við fengum ÞÌr óvÌntu frÊttir að Jón Valgeir hefði kvatt Þennan heim svo óvÌnt. � huga okkar og minningu var hann Üflugur og ósÊrhlífinn fulltrúi íbúa Grafarvogs í ýmsum målaflokkum. Hann flutti með fjÜlskyldu sinni í Grafarvoginn 1994 eftir að hafa verið við nåm í Bandaríkjunum. Hann sat í stjórn �búasamtakana frå 2007 en hafði åður verið í ýmsum nefndum og råðum samtakanna. à hugi hans fyrir velferð íbúa hverfisins var einstakur enda tók hann að sÊr ómetanlega sjålfboðavinnu fyrir hÜnd íbúa. Hann var hÜfðingi heim að sÌkja enda voru ófåir stjórnarfundir íbúasamtakanna haldnir við eldhúsboð Jóns í NeshÜmrunum. Húmor Jóns hafði sitt að segja og Það var gaman að vera með

honum Ă­ stjĂłrninni, ekki sĂ­st Ăžegar viĂ° Ăžurftum aĂ° takast ĂĄ viĂ° erfiĂ° mĂĄl en hann gat alltaf sĂŠĂ° skondnu hliĂ°ina ĂĄ

JĂłn Valgeir GĂ­slason.

hlutunum. Jón Valgeir var smekkmaður og hafði yndi af tónlist, góðum mat og drykk, en fyrst og fremst hafði hann yndi af fjÜlskyldu sinni og Þå helst dóttur dótturinni. Við andlåt Jóns Valgeirs hefur verið hoggið stórt skarð í okkar góða hóp. Við viljum fyrir hÜnd íbúa Grafarvogs Þakka Jóni fyrir alla hans ómetanlegu vinnu í Þågu íbúa hverfisins. Við sendum fjÜlskyldu hans og åstvinum okkar dýpstu samúðarkveðjur og megi Guð styrkja Þau í sorginni. Jóns Valgeirs Gíslasonar, verður minnst fyrir dug og dåð. Deyr fÊ, deyja frÌndur, deyr sjålfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sÊr góðan getur. (Håvamål) Fyrir hÜnd stjórnar íbúasamtaka Grafarvogs, Elísabet Gísladóttir formaður.

Vottað målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. SSjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 1:00 AM Page 3

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart

Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrval landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:43 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Kjúlli með döðlum og ostakaka - að hætti Þórdísar og Friðriks

Hjónin Þórdís Ólafsdóttir og Friðrik Hreinsson, Vættarborgum 12, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Að venju skorum við á lesendur blaðsins að prófa uppskriftir þeirra sem eru í senn einfaldar og girnilegar. Forréttur

Aðalréttur

Döðlur. Fetaostur án olíu. Kjúklingur. Rautt pesto.

Löjrom (Bleak Roe eða Kalix Caviar) Í forrétt völdum við dæmigerðan sænskan forrétt sem verður mjög oft fyrir valinu hjá okkur þessa dagana. Þetta er afar einfaldur réttur þar sem eftirfarandi hráefnum er einfaldalega raðað smekklega á disk fyrir hvern og einn: 1 msk. hrogn/kavíar. 1 msk. sýrður rjómi. 1 msk. smátt skorinn rauðlaukur. Sítrónubátur. Ristað brauð eða blinis.

Matgoggarnir

Kjúklingaofnréttur með döðlum og fetaosti

Magn fer eftir fjölda gesta / stærð á eldföstu móti. Döðlur settar í botninn á eldföstu móti og fetaosti stráð þar yfir. Kjúklingurinn er skorinn í bita eða strimla eftir smekk og raðað ofan á. Rauðu pestói hellt yfir allt og bakað í ofni þar til kjúklingurinn er nægilega vel eldaður. Borið fram með fersku salati. Eftirréttur Ostakaka með hvítu súkkulaði og bláberjum

Þórdís Ólafsdóttir og Friðrik Hreinsson ásamt börnum sínum. Aðferð - kakan Botninn - innihald: Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og þeytið 200 gr. súkkulaðihafrakex. rjómann. Hrærið rjómaostinn vel í hræri100 gr. Daim eða daimkúlur. vél, bætið þeytta rjómanum saman við og 70 gr. smjör. blandið vel saman. Blandið loks saman við brædda hvíta súkkulaðið. Kakan - innihald: 300 gr. hvítt súkkulaði. 400 gr. rjómaostur. 2½ dl þeyttur rjómi. 250 gr. bláber eða einhver önnur góð ber. Aðferð - botninn Bræðið smjörið, maukið saman kex og Daim og bætið bræddu smjörinu saman við. Þrýstið í botninn á springformi. Kælið.

GV-mynd PS Setjið í formið og stráið berjunum undir og ofan á. Kælið í minnst fjóra tíma. Einnig er hægt að laga þessa köku í eldföstu móti. Verði ykkur að góðu, Soffía Auður og Viðar.

Soffía Auður og Viðar eru næstu matgoggar Þórdís Ólafsdóttir og Friðrik Hreinsson, Vættarborgum 12, skora á Soffíu Auði Sigurðardóttur og Viðar Árnason, Hamravík 18, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í september.

SKÓLAGLERAUGU Verð frá:

19.000 kr. á umgjörð og gleri.

FRÍAR SJÓNMÆLINGAR

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KRINGLUNNI • SPÖNGINNI • SKEIFUNNI


รrbรฆ 7. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 7/8/14 12:34 PM Page 5

Grillum fisk รญ sumar!

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ Fiskispjรณt Hafsins รšrval af risarรฆkjuspjรณtum Stรณr humar รsamt รถllu hinu... Veriรฐ hjartanlega velkomin รญ verslanir okkar รญ Hlรญรฐasmรกra og Spรถnginni.

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPILPU[mNYPSSPรณO]VY[ZLT OHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\RY`KK\T LรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ ,PUUPNIQ}รณ\T]Pรณ\WWmZยคSRLYHTLรณSยค[PTLรณ ร„ZRPU\TZ]VZLTNYยคUTL[PZISย€UK\/HMZPUZ MQย€SIYL`[[ย‚Y]HSRHY[ย€ร…\Yt[[HVNUรปQHSxU\HM gรฆรฐa grillsรณsum sem lagaรฐar eru รก staรฐnum.

Opiรฐ รก laugardรถgum 11-15

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPc OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/18/14 11:41 AM Page 6

6

Blöð, tímarit og kaffisopi á Foldasafni

GV

Fréttir

Halldóra Helga tekur við gjöfinni frá Lúkasi Kárasyni en listaverkið verður á goðum stað í Borgum um ókomna tíð.

Lúkas gaf Korpúlfum glæsilegt listaverk

Korpúlfum félagi eldri borgara í Grafarvogi hafa verið færðar ýmsar gjafir í tilefni af flutningi þeirra í nýju félagsmiðstöðina Borgir.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Myndirnar sína Halldóru veita gjöf-

inni móttöku Borgum.

á opnunarhátíðinni í

Stjórn félagsins vil þakka þann hlýhug, góðar óskir og vinsemd á þessum merku tímamótum í sögu félagsins. Á opnunarhátíð, Grafarvogsdaginn 17. maí sl. færði Lúkas Kárason stýrimaður og tréútskurðarmaður Korpúlfum glæsilegt listaverk að gjöf. Formaður Korpúlfa, Halldóra Helga Jóhannesdóttir, tók formlega á móti listaverkinu, þakkaði höfðinglega gjöf og mun trélistaverkinu verða valinn góður staður í Borgum til varðveislu um ókomna tíð. Lúkas nýtir rekavið af Ströndum, sínum æskuslóðum, í allan sinn útskurð. Í listaverkum sínum laðar hann fram skemmtilegar og skrítnar verur með einstakri lagni.

Halldóra Helga Jóhannesdóttir, formaður Korpúlfa, tekur við listaverkinu glæsilega eftir Lúkas Kárason.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Daníel Fogle sölumaður 663-6694

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!

SALTHAMRAR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ

SMÁRARIMI 4 HERB. OG BÍLSKÚR

Vandað 185,3 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og fallegum garði.

Fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Arinn í stofu. 83,4 fm. Björt 2ja herbergja íbúð á 3. hæð Sérsmíðuð innrétting í eldhúsi með eyju. Fjögur ásamt stæði í bílageymslu. svefnherbergi. LAUS VIÐ KAUPSAMNING.

Stór og björt stofa og borðstofu, 3-4 svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi með sturtu og baðkari. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum.

H†b^*,*-*-*

FLÉTTURIMI 2JA HERB. OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

ÞORLÁKSGEISLI - 3JA HERB. OG BÍLSKÚR

KIRKJUSTÉTT - 4RA HERBERGJA OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. og efstu hæð með sér inngangi og góðum bílskúr. Falleg gólfefni og innréttingar. Suður svalir.

Mjög falleg 4ra herbergja endaíbúð á 3. og efstu hæð. Afar björt íbúð með fallegum gólfefnum og innréttingum.

LAUS VIÐ KAUPSAMNING. MIKIÐ ÁHVÍLANDI.

Suður svalir. Stæði í lokaðri bílageymslu.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


ENNEMM / SÍA / NM63385

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 2:26 PM Page 7

R Reykjavíkurmaraþon eykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

„Það er lé léttara ttara að hlaupa ef þú ssafnar afnar líka áheitum á hlaupast hlaupastyrkur.is“ yrkur kurr.is“ Hægt er að heita á hlaupara á hlaupastyrkur.is.

Styrktu Styrktu go gott tt málefni ana í R eykjavíkurmaraþoni hlaupastyrkur.is hlauparana Reykjavíkurmaraþoni Á hlaupast yrkur.is getur þú heitið á hlaupar eir hlaupa ffyrir. yrir. styrkt góðgerðarfélögin Íslandsbanka oogg st yrkt gó ðgerðar félögin sem þþeir LLáttu áttu gott aaff þþér ér leiða.

FFylgstu ylgstu me meðð ævint ævintýrum ýrum Skálmaldar FFacebook.com/marathonmennirnir acebook.com/marathonmennirnir

Fylgstu með með Maraþonmönnunum Maraþonmönnunum á Facebook Facebook Fylgstu Maraþonmennirnir og og þungarokkararnir þungarokkararnir í Skálmöld Maraþonmennirnir keppast ekki aðeins um það hver hver kemur kemur fyrstur fyrstur keppast mark, heldur líka um hver hver safnar safnar mestu. í mark, Fylgstu me ýrum oogg undirbúningi þþeirra eirra Fylgstu meðð ævint ævintýrum Facebook-síðunni Maraþonmennirnir. Maraþonmennirnir. á Facebook-síðunni

Íslandsbanki, stoltur stoltur stuðningsaðili R Reykjavíkurmaraþonsins eykjavíkurmaraþonsins í 17 ár ár..


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 8/20/14 11:43 AM Page 8

8

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA �SLANDS 6XðurhOtèè5, RvtN ‡ 6tPDU 51 00  ‡ZZZXttIRULnLV

Sverrir Einarsson

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

GV

FrĂŠttir

Hinrik Valsson

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJAR�A HAFNARFJAR�AR R )ODWDKUDXQD‡ZZZXWWIDUDUVWRIDLV‡6tPDU 

GV

Ritstjórn/Auglýsingar - 587-9500 Fiskborðið í Hafinu er eins og listaverk. Hver snilldarrÊtturinn við annan og oft erfitt að åkveða sig. MjÜg skemmtilegt ,,vandamål� viðskiptavinarins.

Tónskóli HÜrpunnar HljóðfÌrakennsla í

grunnskĂłlunum ĂĄ skĂłlatĂ­ma Innritun www.harpan.is s 567 0399 s 822 0398

HafiĂ° setur gĂŚĂ°in Ă­ fyrsta sĂŚtiĂ°

Hafið fiskverslun sÊrhÌfir sig í ferskum fiski og fiskrÊttum. TvÌr verslanir eru reknar undir nafni Hafsins, ein í Hlíðasmåra í Kópavogi og Ünnur í SpÜnginni í Grafarvogi. Verslunin í Hlíðasmåra hefur verið starfrÌkt frå årinu 2006 en åkveðið var að opna nýja verslun í SpÜnginni í lok júní 2013 og sú verslun fagnar Því års starfsafmÌli um Þessar mundir og er eina fiskverslunin í Grafarvogi. Markmið nýju búðarinnar í SpÜng eru samt sem åður håleit, að vera í hópi bestu fiskverslana landsins og halda å lofti Þeim gÌðastimpli sem Hafið fiskverslun hefur å sÊr.

magn af humri en Það telur sig vera að borga fyrir. Stóri humar Hafsins inniheldur engin aukaefni en er sjófrystur og seldur frosinn frå okkur til að viðhalda gÌðunum. Ferski fiskurinn í Hafinu er heldur ekki húðaður. Hann hefur Því takmarkað geymsluÞol, en geymist Þó í kÌli í nokkra daga Þar sem hann er åvallt glÌnýr. MÌlt er með Því að fólk frysti fiskinn ef ekki å neyta hans å allra nÌstu dÜgum.

GÌðastimpill Hafsins Sjófiskurinn sem Hafið býður upp å er nÌr eingÜngu fiskur sem veiddur er å línu eða handfÌri. Så fiskur er að jafnaði eitt ferskasta hråefni sem hÌgt er að få og er mun gÌðameiri en fiskur veiddur å Ünnur veiðafÌri eins og t.d. í troll. Laxinn og bleikjan í Hafinu eru eldisfiskar en eingÜngu er skipt við lax og bleikjueldi sem framleiða fisk eftir strÜngum gÌðakrÜfum og bjóða upp å hvað lífrÌnastan og hvað magrastan fisk, en með Því er ått við að magur bleikur fiskur er bragðbetri og eftirsóttari vara heldur en feitari bleikur fiskur. Engin aukaefni í fiskinum � Hafinu er einnig að finna gott úrval af frosnu og fersku sjåvarfangi af ýmsum toga, eins og til dÌmis risarÌkju, túnfisk, útvatnaða saltfiskhnakka og stóran humar. � mÜrgum tilfellum er humar húðaður með aukaefnum eins og t.d. súlfiti. Það er notað til rotvarnar, til að viðhalda lit og Þyngja humarinn. � sumum tilfellum er fólk Því að få minna

Palli Ă­ Hafinu Ă­ SpĂśng meĂ° risahumar sem er ĂĄn allra aukaefna.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 11:43 AM Page 9

9

GV

Fréttir

Menningarnótt á Tapas barnum

'DQVI\ULUDOOD  

- spænskur sælkeramarkaður, grill og suðræn tónlist Í tilefni menningarnætur verður fjölmargt um að vera á veitingahúsinu Tapas barnum. Staðurinn opnar kl. 15 og fyrir utan verður blússandi spænsk stemning frá 15 - 20, Spænskur sælkeramarkaður, grill og veitingasala og tónlist. Fyrir sælkera er tilvalið að stoppa við á Sælkeramarkaðinum og næla sér í spænskt góðgæti; gæða chorizo pylsur frá Baron Del Lei, Serrano skinku og Mancheco ost, sykraðar möndlur og sælgæti. Á boðstólnum verða líka meðal annars tapenare og hummus Tapas barsins, ólífur og sultaður laukur. Einnig munu meistarakokkar Tapas barsins heilgrilla grís og hægt verður að versla veitingar, t.d. grillspjót og tapas snittur. Hljómsveitin Harmónía Sjarmónía spilar dillandi suðræna tónlist kl. 16 og 17. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á facebook síðu Tapas barsins.

GV

!

SKRÁNING HAFIN

javikurr..iiss k y e r re li o k ss n a .d w w w

Samkvæmisdansar frá 6 ára Barnadansar frá 2 ára Brúðarvals Sérhópar

Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

DANSSKÓLI REYKJAVÍKUR

Ragnarr Ra

Linda

Bíldshöfði 18 - 110 Reykjavík - www.dansskolireykjavikur.is - S. 586 2600

Óli Maggi


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 12:28 AM Page 10

10

GV

­Frétt­ir

Sundabraut

Bjarni Gunnarsson verkfræðingur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/18/14 2:26 PM Page 15

11

GV

Fréttir

Dansskóli Reykjavíkur í Bíldshöfða:

Kennarar með áratuga reynslu

Nú fer 8. starfsárið hjá Dansskóla Reykjavíkur í Bíldshöfða (áður Dansskóli Ragnars) að byrja. Allir hafa verið í góðu sumarfríi og koma nú fersk til leiks. Þau sem hafa verið áður í dansi eru

spennt að byrja aftur og þau sem eru að stíga sín fyrstu dansspor full tilhlökkunar. Frá upphafi hefur dansskólinn lagt áherslu á gleði og ánægju og að tímarnir séu skemmtilegir en samt þannig að krakkarnir séu í dansi til þess að læra

Börnin eru ánægð í danstímum og mikla útrás.

Dansarar framtíðarinnar í tíma hjá Dansskóla Reykjavíkur í Bíldshöfða. hluti eins og að fylgja tilsögn og hreyfa Ragnar Sverrisson danskennari. sig með tónlist. ,,Dansskóli Reykjavíkur Þegar börnin verða 4-5 ára fara þau er eini dansskólinn sem býður upp á að dansa hvort við annað og byrja að námskeið fyrir 2-3 ára börn þar sem þau læra aðra dansa og jafnvel fyrstu sporin dansa við foreldra sína í tímunum. Þetta í almennum samkvæmisdönsum eins og námskeið hefur mælst mjög vel fyrir og cha cha og enskum valsi. Frá 6 ára aldri hafa foreldrarnir oft jafngaman af þessu er lögð áhersla á almenna samkvæmisog börnin. Einnig gefur þetta námskeið dansa og krakkarnir læra fleiri dansa og foreldrunum tækifæri á að æfa sig spor. ,,Hugsunin er samt alltaf eins og heima í stofu með börnunum,” segir hjá fyrsta danskennaranum mínum, Sig-

urði Hákonarsyni heitnum, að gera færri spor og gera þau vel,” segir Ragnar. Fagmennskan er í fyrirrúmi hjá Dansskóla Reykjavíkur í Bíldshöfða og hafa kennarar skólans áratuga reynslu við danskennslu. Skráning og nánari upplýsingar eru á heimasíðu Dansskóla Reykjavíkur sem er dansskolireykjavikur.is eða í síma 586-2600.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/18/14 5:42 PM Page 16

12

GV

Fréttir Uppskrift frá Hafinu:

Hnetuhjúpaður túnfiskur

Það er um að gera að vera ekki hrædd við að prófa eitthvað nýtt í matreiðslunni. Margir kunna að vera smeykir við að elda hráefni sem þeir hafa litla reynslu af. Í Hafinu í Spöng er til dæmis boðið upp á tvær góðar tegundir af frosnum túnfiski. Flestir kannast við hráan túnfisk í sushi eða túnfisksalat en það er ótrúlega margt sem hægt er að gera við túnfisk í matargerð. Og það er ekki allt eins vandasamt og fólk heldur. Hér deilum við einni aðferð með lesendum. Ingimar Alex matreiðslumeistari Hafsins hefur töfrað fram fyrsta flokks uppskrift af framandi og skemmtilegum túnfiskrétti sem er algjört ,,gourmet”. Hnetuhjúpaður túnfiskur Fyrir 4

700 gr. túnfiskur. 100 gr. wasabihnetur. 100 gr. salthnetur. 50 gr. svört sesamfræ. 50 gr. Kellog's kornflögur. 50 gr. kasjúhnetur. 200 gr. sykur. 200 ml. soja sósa. 3 stk. skarlottulaukur. 2 hvítlauksgeirar. 1 stk. chili. 10 stk. rauður perlulaukur 250 gr. spínat. 20 stk. snjóbaunir. 1 askja kóríander. 500 gr. hrísgrjónanúðlur. 1 stk. súraldin (lime). Salt og pipar. Ólífuolía. Aðferð Setjið tvo potta á hellur, annar með

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Hnetuhjúpaður túnfiskur, sannkallað lostæti. vatni og salti til að sjóða núðlurnar og salt og pipar eftir þörfum. hinn bara með vatni til að snöggsjóða Túnfiskurinn er tekinn úr pokanum snjóbaunirnar. og lagður í smá olíu og ekki er verra að Sjóðið hrísgrjónanúðlurnar eftir setja örlítið af soja sósu útí olíuna. Því upplýsingum á pakkanum og takið þær næst er túnfisksteikunum velt uppúr síðan upp úr pottinum og beint í kalt hjúpnum og síðan eru þær steiktar á vatn (til að koma í veg fyrir að þær eld- sjóðandi heitri pönnu í örstutta stund til ist meira), blandið smá olíu við núðlurn- að rétt loka honum á öllum hliðum. ar og geymið þangað til síðar. Snjó- Passið að hneturnar og sykurinn í baunirnar eru skornar í litla bita og hjúpnum brenna mjög hratt á pönnunni. snöggsoðnir í bullsjóðandi vatni í 30 Hann er síðan eldaður inní ofni í u.þ.b. sekúndur og síðan settar í kalt vatn. þrjár mínútur í 170 gráðu heitum ofni. Því næst eru wasabihnetur 100 gr., Markmiðið er að ná honum lítið sem eksalthnetur 100 gr., svört sesam fræ 50 kert elduðum en samt hafa hann heitan gr., korn flögur 50 gr., kasjúhnetur 50 inní miðju, takið því túnfiskinn frekar út gr. og sykur 50 gr. sett saman í mat- fyrr en seinna til að forðast ofeldun. vinnsluvél. Passið að skálin sé alveg Túnfiskurinn er síðan skorin í teninga þurr og ekki láta þetta verða alveg að eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. dufti því hjúpurinn á að vera svolítið Skarlottulaukurinn (skorinn í fínar grófur, eiturgrænn á köflum. Bætið við sneiðar), hvítlaukurinn (saxaður), rauð-

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

ur chili (skorinn í helminga og fræin hreinsuð innan úr honum), perlulaukurinn skrældur og skorinn í helminga. Þetta er svo allt saman steikt á wok pönnu eða í djúpum potti í smá stund. Þá er bætt við 150 gr. af sykri og þetta karmellað smám saman áður en hellt er 200 ml af soja og hálfum lítra af vatni úti. Leyfið þessu að ná suðu áður en þið blandið núðlunum varlega saman við. Í lokin eru snjóbaununum, spínatinu, söxuðum kóríander og ristuðum kasjúhnetum bætt útí. Mælt er með að fólk smakki sig til og bæti við salt og pipar eftir smekk ásamt safa úr lime. Ekki láta blönduna sjóða neitt eftir það. Berið herlegheitin síðan fram á smekklegan hátt á disk ásamt túnfiskinum.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 5:53 PM Page 17

13

GV

Fréttir

,,Alltaf haft áhuga á tísku og fatnaði” - segir Sigríður Ingvadóttir hjá Rhea.is ur af því að vera eingöngu á netinu og opna verslun, en það kemur með tímanum. Í dag einbeiti ég mér að því að auka vöruúrvalið smátt og smátt,” segir Sigríður sem einnig vinnur í bakaríi í Spönginni. ,,Það hentar ótrúlega vel að vinna í bakaríinu í Spönginni fyrir hádegi og pakka vörum og stússast eftir hádegið. Svo hefur Það alltaf verið að aukast að konur komi í heimsókn utan opna hússins og finnst mér það alltaf jafn frábært að fá þær heim og leyfa þeim að skoða og máta- þær eru jú alltaf velkomnar. Við höfum alltaf boðið upp á fría heimsendingu hvert á land sem er, mér finst nauðsynlegt að konur á landsbyggðinni hafi aðgang að fallegum fatnaði þrátt fyrir að búa ekki i höfuðborginni,” segir Sigríður. En af hverju nafnið Rhea.is? ,,Rhea var grísk frjósemisgyðja, með lögulegar línur og er það sagan á bak við Rhea nafnið.”

Sigríður Ingvadóttir á og rekur fataverslunina Rhea.is sem er netverslun fyrir konur í stærri stærðunum. GV-mynd PS

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

,,Ég hafði frá því að ég var unglingur haft áhuga á og langað til að opna eigin fataverslun, en lét í rauninni ekki verða að því fyrr en 30 árum seinna þegar ég opnaði Rhea.is í mars á þessu ári,” segir Grafarvogsbúinn Sigríður Ingvadóttir en hún á og rekur fataverslunina Rhea.is sem er netverslun með föt fyrir konur í stærri stærðunum. ,,Ég hafði misst vinnuna og gekk erfiðlega að fá nýja og undir lá alltaf að láta drauminn rætast. Ég ákvað svo að kýla bara á þetta, mér fanst alltaf vanta meiri fjölbreytni í fallegum og vönduum fatnaði í þessum stærri stærðum,” segir Sigríður sem búið hefur í Grafarvogi í 17 ár. ,,Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á tísku og fatnaði, ég nýt ég þess að renna yfir framboð heildsalanna og versla inn nýjar vörur fyrir búðina. Rhea.is hefur farið ótrúlega vel af stað, í rauninni mun betur en ég bjóst við. Framtíðarsýnin er svo að færa okk-

N jóttu þ ess Njóttu þess a ð vvera era í n ámi að námi » 2 fyrir 1 í bíó » Fríar færslur » LÍN-ráðgjöf » Aukakrónur » Tölvukaupalán » Námsstyrkir

Kynntu K ynntu þ þér ér a allt llt um um N Námuna ámuna á llandsbankinn.is/naman andsbankinn.is/naman

L Landsbankinn andsbankinn

llandsbankinn.is andsbankinn .is

410 410 4000 4 000


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 11:51 AM Page 14


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 1:37 PM Page 15

Heppnir viðskiptavinir fá fría bensínáfylling u í beinni á Bylgjunni milli 13–16

LAUGARDAGINN 23. ÁGÚST KL. 14

heppinn r viðskiptavinu eignast 150.000 Vildarpunkta Icelandair

GRILLAÐAR PYLSUR OG POLLAÍS

Farðu á www.olis.is og taktu þátt í leiknum!

hoppukastali

í n n i t á k g o ð ö l g Förum ! A IN T T Ó N R A G IN N N E M

Vinur við veginn


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 11:52 AM Page 16

%

)#

+'

#

# % + (" $ * ,

-$ * #

#'!

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa Graf­ar­vogs­blað­ið­allt­af Mest­les­ni­fjöl­mið­ill­inn­ í­20.000­manna­hverfi Aug­lýs­ing­arn­ar­skila ár­angri­í­GV

587-9500


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 11:55 AM Page 17

17

GV

Fréttir

Tiltektardagur í Engjaborg Mánudaginn 9. júní var tiltektardagur í Leikskólanum Engjaborg og hittust þá foreldrar með börnin sín sem léku sér á meðan foreldrarnir tóku til hendinni en dagurinn var skipulagður af foreldrafélaginu. Fólki fannst kominn tími á að hjálpa

til en lítið er af fjármagni og viðhald á lóðunum því miður ekki nógu gott en það var ekkert mál að fá efni og málningu hjá Hverfisstöðinni. Viðhaldi er þó engan veginn lokið því gluggakarmarnir eru fúnir og þarf að skipta um þá en hverfismiðstöðin fer í

Allt á hvolfi þegar tiltektin stóð sem hæst. það verk í sumarfríinu. Svo fannst reyndar líka eitt geitungabú Lóðin var sópuð, grindverk lagað, og það var fjarlægt af einum hugrökkútigeymslur þrifnar og skipulagðar, um pabba. leiktæki yfirfarin og rótað var til í fallDagurinn heppnaðist bara vel og voru mölinni svo hætta stafi ekki af henni. allir sáttir í lok dags og auðvitað voru þá

Það lék allt í höndunum á þessum tveimur snillingum.

Allt á fullu og framtak fólksins í Engjaborg afar virðingarvert.

Þessi var ekki í neinum vandræðum með að gera við og yfirfara leiktækin.

grillaðar pulsur. Ætli þetta verði ekki árlegur viðburður í Engjaborg héðan í frá og allir eru hvattir til að líta til í kringum sig og sjá hvort eitthvað megi ekki betur fara.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 11:55 AM Page 18

18

GV

Fréttir

Fallegt einbýlishús á einni hæð með bílskúr - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

DOFRABORGIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Afar vel skipulagt og fallegt einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Innangengt er í húsið úr bílskúr. Fjögur til fimm svefnherbergi. Eitt er með sér inngangi og aðgangi að salerni og má því nýta það sem vinnuaðstöðu eða til útleigu. Hurðaop eru öll 90 cm og engir þröskuldar, húsið er því með gott hjólastólaaðgengi. Gólfefni er gegnheilt parket og keramikflísar. Stór sólpallur með skjólveggjum og heitum potti. Garður er skjólgóður og í fallegri rækt. Húsið var málað að utan s.l haust. Þakkantur og gluggar voru máluð í sumar. Ný útihurð. Öll ljós í húsinu fylgja með. Húsið er alls 170,7 fm og þar af er bílskúr

25,3 fm.komið er inn í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Inn af forstofu er herbergi með flísum á gólfi og fataskáp. Gestasalerni með flísum á gólfi er inn af forstofu. Salernið er einnig nýtanlegt fyrir herbergi með sér inngangi. Herbergið er með flísum á gólfi og ljósri innréttingu með vaski. Sjónvarpshol er rúmgott og með parketi á gólfi. Stofa og borðstofa er fremur stór og mjög björt með parketi á gólfi og útgengt er úr henni á stóran sólpall sem snýr í suður og vestur. Rafmagnspottur er á sólpalli og fylgir hann með. Eldhúsið er bjart og rúmgott með góðri hvítri háglans innréttingu. Gott skápapláss er í eldhúsi og er ísskápur og uppþvottavél innbyggð í innréttinguna. Tækin fylgja með. Keramikhelluborð er í eldhúsi og upp-

Baðherbergið er rúmgott og vandað.

Stofa og borðstofa er fremur stór og mjög björt með parketi á gólfi.

GV Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3 Sími - 587-9500

runalegur bakaraofn. Flísar eru á gólfi og hluta af veggjum. Inn af eldhúsi er þvottaherbergi með flísum á gólfi, glugga og stórri innréttingu með góðu skápaplássi. Baðherbergið er rúmgott og vandað með glugga, flísum í hólf og gólf, sturtu og baðkari. Hjónaherbergi og tvö barnaherbergi eru á svefnherbergisgangi, öll með parketi á gólfi og hvítum fataskáp-um. Bílskúr er með flísum á gólfi, sjálfvirkum hurðaopnara og góðu geymsluplássi. Hellur eru á bílastæði, við inngang hússins og meðfram því. Hiti undir bílastæði og plani við tunnur. Húsið stendur á góðum stað í götunni þar sem er lítil umferð. Stutt er í skóla, verslanir og heilsugæslu. Spöngin þjónustumiðstöð er í göngufæri. Opið hús verður í Dofraborgum 11 kl. 15:00-15:30 laugardaginn 23. ágúst.

Keramikhelluborð er í eldhúsi og upprunalegur bakaraofn.

Nýjungar í Veggsport - starfsfólkið í hrikalegum ham fyrir veturinn

Margar nýjungar eru framundan hjá Veggsport í Stórhöfða.

Starfsfólk Veggsport er í hrikalegum ham fyrir veturinn og hlakkar til að takast á við ný og krefjandi verkefni. Í september hefst nýtt námskeið ætlað konum og er áhersla á bæði þol styrk. Æfingar í sal með skemmtilegri tónlist ásamt kennslu á tæki í styrktarsal. Einnig verður fyrirlestur um næringarfræði og svo verður hægt að setjast niður í góðum félagsskap eftir tímana og gæða sér á góðu ,,boozti”. Það verða nýir tímar sem heita Power traning hjá Rósu og Ástu. Hörku púl tímar fyrir lengra komna. Skvassið er alltaf í sókn hjá Veggsport enda virkilega skemmtileg íþrótt sem allir geta stundað. Á mánudögum kl: 12:00 er frí kennsla fyrir þá sem vilja kynnast íþróttinni og læra réttu tæknina frá byrjun. Mjög gott fyrir félaga að koma saman. Unglingaæfingar verða þrisvar sinnum í viku og byrja strax í september. Aðrir tímar sem hafa verið í Veggsport verða á sínum stað. Fat Fit með Jóni og spinning í hádeginu með Hilmari og Ástu. Sólveig verður með spinning og æfingar eins og síðast og Kojak byrjar með Cross train Extreme fyrstu vikuna í september. Svo nú er um að gera að reima á sig skóna og drífa sig af stað. Starfsfólk Veggsport tekur vel á móti þér. Nánar á www.veggsport.is / facebook.com


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 11:56 AM Page 19

Nýtt frá Dale Carnegie

K A N N A Ð U H VA V A Ð Þ Ú V I LT LT ? Veldu úr 30 hæfnisþáttum á dale.is/hvadviltu

Það maður aður n notar otar í d daglegu aglegu lífi. lífi. kki ssjálfgefið jálfgefið að að fæðast fæðast með með alla Þ að eerr eekki alla þá þá hæfni hæfni ssem em m Sumt þarf maður aður eeinfaldlega infaldlega aað S umt þ arf m ð þjálfa þjálfa og og þá þá er er vilji vilji aallt llt ssem em þarf þarf til. til. nýrri 30 hæfnisþætti íðu Dale Án ýrri ssíðu Dale Carnegie Carnegie gefur gefur aað ð llíta íta 3 0h æfnisþætti ssem em tengjast tengjast persónulegri persónulegri hæfni, með h æfni, kkynningartækni, ynningartækni, sölusölu- og og lleiðtogahæfni. eiðtogahæfni. Þú Þú velur velur m eð einföldum einföldum hætti hætti þá þá þig og eeiginleika iginleika ssem em koma koma ssér ér vvel el fyrir fyrir þ ig o g í fframhaldinu ramhaldinu ssendum endum við við þér þér tillögu tillögu að að þjálfun þinn þjálfun sem sem getur getur stóraukið stóraukið áárangur rangur þ inn í lleik eik eeða ða sstarfi. tarfi. Könnuninni Könnuninni fylgja fylgja engar hún er jálfsögðu ókeypis. ókeypis. engar skuldbindingar skuldbindingar og og hún er að að ssjálfsögðu Kíktu dale.is/hvadviltu og K íktu á d ale.is/hvadviltu o g taktu taktu þátt þátt

The Quality Management ystem of Dale Carnegie® Global Services is SO 9001 certified.

Ármúla 11, 108 Reykjavík / sími 555 7080 / www.dale.is


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 6:29 PM Page 24

&.. &. `g#`\# `g#

&&*.*. -

(.-

&,.

`g#`\ ` g#`\

`g&'*\ 

`g#&aig# ` g#&ai g#

&&%.%.`g#`\ ` g#`\

(,. (,. `g#*%%\ ` g#* % % \

6@JGH:A

AÏ;G¡C6G G ¡ C 6 G : C H @ 6 G ÏHA:CH@6G

&&(.(. `g#`\ ` g#`\

&..* &..* `g#`\ ` g#`\

++. &-.&-.`g‹cjg`\# ` g ‹ cj g`\ #

,,*. *. `g#`\# `g#`\#

(,.(,.-

*.*. ` `g#WV``^cc g#WV``^cc

++..` `g#`\# g#`\ #

` `g#`\ g#`\

'..'. .(,.`g#`\ `g#`\ `g#`\

&&.&&.``g‹cjg`\# g ‹ c j g`\ #

''..` `g#&*%\# g#&* % \ #

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 8.tbl 2014  

Grafarvogsblaðið 8.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement