Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/11/14 12:35 AM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 6. tbl. 25. árg. 2014 - júní

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Skákmeisturum í Rimaskóla í Grafarvogi bauðst á dögunum mikil ævintýraferð til Grænlands þar sem skáksnillingarnir úr Grafarvogi vöktu mikla athygli. Þessi mynd var tekin í veislu sem sendiherra Íslands hélt til heiðurs íslenskum skákmönnunum. Á myndinni eru m.a. fjórir efnilegir skákmenn úr Rimaskóla auk Össurar Skarphéðinssonar alþingismanns, Helga Árnasonar skólastjóra og Péturs Ásgeirssonar sendiherra. Sjá nánar á bls. 12.

Glæsilegar vörur <qB]NvBANIEJC=CFmBEJ= XSSSŠCHKOOŠEO á góðu verði

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR

ÂÃGEJJ=HEP=‹½½>QNOP=BmNvQJ=NOAPP KC=QCJOGQCC=L=HHAPP=

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík .karr.is wwww.kar Sími 567 86866 - www.kar.is VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Sp ngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

 APRANOHQJIAvOJUNPERmNQN 

   

ÓDÝRARI LYF Í  

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 6/10/14 9:35 PM Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­iĂ° Ă&#x161;tgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: gv@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Netfang GrafarvogsblaĂ°sins: gv@skrautas.is RitstjĂłrn og auglĂ˝singar: HĂśfĂ°abakki 3 - SĂ­mi 587-9500 / 698-2844. Ă&#x161;tlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singastjĂłri: SĂłlveig J. Ă&#x2013;gmundsdĂłttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: Pjetur SigurĂ°sson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. GrafarvogsblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs og fyrirtĂŚki Ă­ Grafarvogi. Einnig Ă­ Bryggjuhverfi og Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 112.

Enn um sóðaskapinn Enn og aftur er ĂŚrin ĂĄstĂŚĂ°a til aĂ° kvarta yfir ĂłtrĂşlegum sóðaskap Ă­ hverfinu okkar. NĂş nĂĄlgast ĂžjóðhĂĄtĂ­Ă°ardagurinn og ekki er Ăştlit fyrir aĂ° GrafarvogshverfiĂ° verĂ°i eins og hjĂĄ fĂłlki nĂş Ăžennan 17. dag jĂşnĂ­ frekar en fyrri ĂĄr. Ă&#x17E;aĂ° er ĂžumalputtaviĂ°miĂ° hjĂĄ mĂśrgum aĂ° hafa garĂ°inn sinn standsettan fyrir sumariĂ° eigi sĂ­Ă°ar en 17. jĂşnĂ­. NĂş sĂ­Ă°ari ĂĄrin hefur reyndar voraĂ° fyr og ĂžvĂ­ hefur Ăžessi dagsetning fĂŚrst framar ef eitthvaĂ° er. FĂłlk hefur sem sagt sett ĂžaĂ° fremst Ă­ forgangsrÜðina aĂ° hafa snyrtilegt Ă­ kringum sig. HjĂĄ ReykjavĂ­kurborg er Ăžessu ÜðruvĂ­si fariĂ°. Einu gildir hvaĂ° okkur ĂşthverfliĂ°inu finnst um miĂ°borgina. Ă&#x17E;aĂ° er hins vegar morgunljĂłst aĂ° sĂ­Ă°asti meirihluti Ă­ borginni sem fĂŠll Ă­ sĂ­Ă°ustu kosningum hafĂ°i sóðaskapinn aĂ° leiĂ°arljĂłsi og virtist hreinlega hafa ĂžaĂ° ĂĄ stefnuskrĂĄ sinni aĂ° hafa Ăşthverfin sóðaleg. FĂłlkiĂ° sem nĂşna er aĂ° klambra saman meirihluta Ă­ ReykjavĂ­k er aĂ° ĂŠg held hiĂ° snyrtilegasta fĂłlk. Vonandi ĂĄttar Ăžetta fĂłlk sig ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° taka Ăžarf til hendinni Ă­ Ăşthverfunum og gera Ăžau Ăžannig aĂ° Ăžau lĂ­ti Ăşt eins Ăşthverfi en ekki Ăşthagi. Ă&#x17E;egar Ăžetta er skrifaĂ° hefur ekki sĂŠst slĂĄttuvĂŠl Ă­ Grafarvogi Ăžetta sumariĂ°. Og varla sĂĄst slĂĄttuvĂŠl hĂŠr allt sĂ­Ă°asta sumar. Ă? lĂ­klega eina skiptiĂ° sem slegiĂ° var var ĂžaĂ° gert meĂ° afturendanum. LĂĄtiĂ° vera aĂ° snyrta Ă­ kringum ljĂłsastaura og ĂĄ Üðrum stÜðum Ăžar sem stĂłrar vĂŠlar komust ekki aĂ°. MĂŠr skilst aĂ° ReykjavĂ­kurborg sĂŠ aĂ° greiĂ°a verktĂśkum fyrir aĂ° vinna Ăžetta verk og er ĂžaĂ° ekki betur gert en Ăžetta. Gras ĂĄ umferĂ°areyjum og viĂ° gangstĂŠttir er Ăžegar Ăžetta er skrifaĂ° Ăşr sĂŠr sprottiĂ° og vĂ­Ă°a er grasiĂ° allt aĂ° hĂĄlfur meter ĂĄ hĂŚĂ°. Sóðaskapurinn Ă­ hverfinu er hreint ĂłtrĂşlegur og ĂžvĂ­ miĂ°ur ekki Ăştlit fyrir aĂ° Ăşr rĂŚtist Ă­ brĂĄĂ°. ViĂ° lĂśgĂ°um ĂžaĂ° til fyrir nokkrum ĂĄrum og gerum enn, aĂ° skĂłlakrĂśkkum sem ekki hafa fengiĂ° vinnu verĂ°i ĂştveguĂ° vinna viĂ° aĂ° slĂĄ og snyrta Ăşthverfin. Ă&#x17E;aĂ° kostar alls ekki mikla fjĂĄrmuni en gerir krĂśkkunum gott og lĂŠttir um leiĂ° undir meĂ° foreldrum barna sem gĂŚtu unniĂ° Ăžessa vinnu. Stef ĂĄn Krist jĂĄns son, rit stjĂłri Graf ar vogs blaĂ°s ins

gv@skrautas.is

Agnes KristjĂĄnsdĂłttir og Ingvar Hjartarson sigurvegarar Ă­ 10 km hlaupi Ă­ FjĂślnishlaupinu. Myndir tĂłk Baldvin Ă&#x2013;rn Berndsen.

FjĂślnishlaupiĂ° fĂłr fram Ă­ 26. skipti:

Brautarmetið slegið 3ja årið í rÜð í FjÜlnishlaupi FjÜlnishlaupið var haldið við góðar aðstÌður í 26. skipti Þann 29. maí síðastliðinn.

Með sigrinum í tók Agnes forystuna í stigakeppni kvenna í Powerade sumarhlaupunum en hún var í Üðru sÌti eftir fyrsta hlaupið.

Ă? karlaflokki heldur Ingvar forystunni Ă­ stigakeppninni enda bĂşinn aĂ° vinna fyrstu tvĂś hlaupin.

Alls voru 143 keppendur skrĂĄĂ°ir til leiks Ă­ 10 km hlaupinu og 48 hlupu 1,4 km skemmtiskokk. BrautarmetiĂ° Ă­ 10 km hlaupinu var slegiĂ° ĂžriĂ°ja ĂĄriĂ° Ă­ rÜð Ăžegar Ingvar Hjartarson, FjĂślni, bĂŚtti sinn eigin ĂĄrangur meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° hlaupa vegalengdina ĂĄ slĂŠttum 32 mĂ­nĂştum. Annar var BjĂśrn Margeirsson, Ă rmanni, ĂĄ tĂ­manum 34:31 mĂ­n og Ă­ ĂžriĂ°ja sĂŚti var Benedikt JĂłnsson, HlaupahĂłpi Sigga P, meĂ° bĂŚtingu ĂĄ eigin ĂĄrangri ĂĄ tĂ­manum 35:47 mĂ­n. Ă? kvennaflokki sigraĂ°i Agnes KristjĂĄnsdĂłttir, HlaupahĂłpi StjĂśrnunnar, ĂĄ tĂ­manum 40:35 mĂ­n, Ă­ Üðru sĂŚti varĂ° FrĂ­Ă°a RĂşn Ă&#x17E;ĂłrĂ°ardĂłttir, Ă?R, ĂĄ tĂ­manum 41:14 mĂ­n og Ă­ ĂžriĂ°ja sĂŚti varĂ° Helga GuĂ°nĂ˝ ElĂ­asdĂłttir, FjĂślni, ĂĄ tĂ­manum 41:48 mĂ­n. Ă? skemmtiskokkinu sigraĂ°i DaĂ°i Arnarson, FjĂślni, karlaflokkinn og nĂŚst ĂĄ eftir honum Ă­ mark var HlĂ­n HeiĂ°arsdĂłttir, FjĂślni.

DaĂ°i Arnarson og HlĂ­n HeiĂ°arsdĂłttir sigurvegarar Ă­ skemmtiskokki Ă­ FjĂślnishlaupinu.

Vottað målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. SSjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/10/14 4:30 PM Page 3

 ` g ‹ cj g`\ #` g ‹ cjg`\ #

` g*h i ` # `g#&,%\

 ` g#`\

. jún ú í

^  {  e g ^` ^

8 kr.

` g#( -Äkdi i Vg

7. júnícY n [ adh h

kr. stk

` g* % % \

` g* , % \

i‹ghcjÂ198

 ` g*h i ` #

  ` g#'a i g#` g#( ( % ba

 ` g)h i ` #kr stk`g&%hi`#&'%\

@___VV g c V[ ¨ Â^;gdhc^gCVjiV\g^e ]VbWdg\VgVg&%m&'%\

 `g#Wdm^Â` g#( ( % ba


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/11/14 12:38 AM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Sumarlegt humarsalat og banana-pipp kaka - að hætti góðrar vinkonu Grafarvogsblaðsins

Grafarvogsblaðið hringdi í eina góða vinkonu sína sem er alltaf í sumarskapi og er alveg einstaklega góður kokkur. Báðum hana að senda á okkur eitthvað lekkert og sumarlegt. Að sjálfsögðu stóð ekki á því, hún sendi

okkur þessa frábæru uppskriftir af humarsalati og banana-pipp köku. Sumarlegt humarsalat Sirka 20 stk. humar

Smjöri. 4 hvítlauksgeirar saxaðir smátt. 1 pakki Penne pasta. maldon salt. 1 grænmetisteningur. Blandað kál 1 poki. Ruccola 1 poki. 1 rauð paprika. 1 rauðlaukur. 1 krukka smátt saxaðir sólþurrkaðir tómatar. Fínt söxuð agúrka. Feta ostur og dass af olíunni. 1 askja kokteil tómatar. 2 tsk. Oregano krydd. 1 tsk. svartur pipar. Ferskt Basil í restina yfir allt. Humarinn er léttsteiktur í smjör og hvítlauk. Penne pastað soðið eftir leiðbeiningum með dass af Maldon salti og einum grænmetisteningi. Pastað sett í botninn á stóru fallegu fati og síðan öllu raðað eftir smekk. Endað á humrinum og basil saxað og dreift yfir í lokin. Sumarleg og yndislega góð Banana pipp kaka

Banana-pipp kaka.

250 gr. suðusúkkulaði. 150 gr. smjör. 1 dl. sykur. 4 egg. 2 tsk. vanillusykur.

Sumarlegt humarsalat sem er ótrúlega góður réttur. 1/2 tsk. lyftiduft. vatnsbaði. Smjörið er líka hitað en alveg 1/2 dl. hveiti. sér. Allt er svo hrært vel saman í hrærivel eða með handþeytara. Sett í 24 cm form, Kremið bakað við 175 ° í c.a. 40 - 50 mínútur. Kremið: Smjör, rjómi og pipp er hitað 25 gr. smjör. varlega saman við mjög vægan hita. 1/2 dl. rjómi. Skreytt með flórsykri og blómum eða 2 plötur Pipp banana. ávöxtum. Verði ykkur að góðu Suðusúkkulaði er brætt í potti undir og hafið það sem allra best í sumar.

Lillian og Páll eru næstu matgoggar Það gerist stundum að keðjan slitnar hjá okkur. Þá leitum við til góðra vina blaðsins og þannig var það að þessu sinni. Vinkona okkar skorar á Lillian Jacobsen og Pál Hjálmarsson, Vallengi 4, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í júlí.

Sjónmælingar á mánudögum og miðvikudögum á milli kl. 13-18. Tímapantanir í síma: 568 9112

Margskipt gler frá

SÍMI: 568 9112 • PROOPTIK.IS

19.900 kr

SPÖNGINNI


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/9/14 9:07 PM Page 5

þetta snýst um svo miklu meira en bílinn

Öryggi þitt og þinna í umferðinni skiptir öllu máli. Ökutækjaskoðun snýst um öryggi og velferð þeirra sem í bílnum ferðast. Því er afar brýnt að yfirfara helstu atriði bílsins reglulega. Okkar leiðarljós eru fagmennska og góð þjónusta þar sem fagaðilar okkar

Vesturlandsvegur V l d

Við hvetjum þig til að koma með bílinn í skoðun í næsta nágrenni. Grjótháls

Bitruháls

Höfðaba Höfða ðaba akk kki ki

yfirfara bílinn til að tryggja öryggi fólks í umferðinni.

Við tökum vel á móti þér á Grjóthálsi 10. Þar kappkostar fagfólk okkar að veita þér örugga og góða þjónustu.

FFossháls hál

Faggiltur skoðunaraðili í 20 ár

Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930

Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940

Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970

Opið kl. 8 – 17 virka daga

www.adal.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/9/14 1:12 PM Page 6

6

GV

Fréttir

Á foreldrakvöldinu voru óvæntu tíðindin sú að Fjölnismennirnir Sveinn Þorgeirsson (yfirþjálfari hkd.) og Brynjar Loftsson skrifuðu undir leikmannasamning fyrir næsta tímabil. Þessi tíðindi lokuðu frábæru tímabili handknattleiksdeildar Fjölnis.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Frábær maí mánuður hjá handknattleiksdeildinni

Handknattleiksdeild Fjölnis situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að keppnistímabilinu sé nú lokið. Árangur deildarinnar fór fram úr björtustu vonum og maí mánuður ýtti svo sannarlega undir það. Til að mynda fékk deildin tvær frábærar fréttir á Grafarvogsdeginum. Fyrri var sú að hverfisráð Grafarvogs afhenti deildinni hvatningarverðlaunin „Máttarstólpinn“ fyrir mikilvægt framlag til framfaramála í þágu Grafarvogsbúa. Seinni fréttin kom á lokahófi HSÍ þar sem deildinni var afhentur Unglingabikar HSÍ 2014, en hann er veittur því félagi sem staðið hefur best að yngri flokkum það tímabil. Þá var deildin með kaffisölu og andlitsmálun á Grafarvogsdeginum sem

gekk mjög vel. Vorhátið deildarinnar var haldin hátíðleg um miðjan maí þar sem viðurkenningar voru veittar í formi liðsmynda fyrir 5. flokk og eldri en verðlaunapeningur fyrir yngri. Þá spiluðu Íslandsmeistararnir í 4. flokki kvenna við þjálfara í skemmtilegum leik. Eftir dagskránna gátu viðstaddir gætt sér á grilluðu pylsum og drykkjum. Við þökkum öllum stuðningsmönnum, foreldrum, þjálfurum, iðkendum og stjórnarmeðlimum fyrir frábært tímabil. Vel heppnað foreldrakvöld Seint í maí hélt deildin svokallað foreldrakvöld í fyrsta sinn þar sem foreldrar, þjálfarar og stjórn komu saman til að ræða afstaðið tímabil og næstu verkefni. Það sem kom fram var m.a. ferð á final4 í Köln á næsta ári. Það voru flestir sammála að vel tókst til og mikill áhugi er

að skapa hefð fyrir þessu á hverju ári. Handknattleiksdeildin vill koma á sérstöku þakklæti til Kjötbankans fyrir frábæran mat sem fór vel í viðstadda. Takk fyrir það. Fjölnismenn snúa aftur! Á foreldrakvöldinu voru óvæntu tíðindin sú að Fjölnismennirnir Sveinn Þorgeirsson (yfirþjálfari hkd.) og Brynjar Loftsson skrifuðu undir leikmannasamning fyrir næsta tímabil. Þessi tíðindi lokuðu frábæru tímabili handknattleiksdeildar sem væntir mikið af þessum gulldrengjum en þeir snúa nú heim ólmir í að koma meistaraflokkinum á næsta stig. Bestu kveðjur, Arnór Ásgeirsson Framkvæmdastjóri hkd. Fjölnis

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sp ngin 11 ? 112 Reykjav k HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` S mi 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason Sölumaður 696-7070

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!

FROSTAFOLD - 2JA HERB.- PALLUR

REYRENGI - 4RA HERBERGJA

GULLENGI 4.HERB. OG BÍLSKÚR

BERJARIMI 4RA HERB.-BÍLAGEYMSLA

Falleg 66 fermetra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með timburverönd til vesturs og suðvesturs. Þvottahús er innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Getur verið laus við kaupsamning.

Mjög góð 122,6 fm, 4ra herbergja útsýnis íbúð með stæði í opinni bílageymslu og suð-vestur svölum.Þrjú svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Geymsla innan íbúðar.

Björt og rúmgóð 115,7 fm 4. herb. íbúð á 2.hæð með stórum yfirbyggðum s-vestur hornsvölum ásamt 26,6 fm bílskúr, samtal 142,3 fm. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Þrjú svefnherbergi. Eldhús með ljósri innréttingu. Baðherbergi með baðkari og stórri hornsturtu.

Góð 132 fm íbúð á 3. hæð með útsýni, suð-vestur svölum og stæði í bílageymslu (26,2 fm) samtals 158,4 fm. Stór stofa. Þvottahús innan íbúðar. Baðherbergi með hornsturtu og baðkari. Stæði í bílageymslu. Seljandi skoðar skipti á 3ja herbergja íbúð.

H†b^*,*-*-*

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

VÆTTABORGIR EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Fallegt og vandað 190,8 fm einbýlishús á þremur pöllum með bílskúr, ca, 100 fm harðviðarverönd og stóru hellulögðu bílaplani. Glæsilegt sjávarútsýni úr stofu. Vandaðar innréttingar, tæki, gólfefni og loftklæðning.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/10/14 2:24 PM Page 7


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/9/14 1:20 PM Page 8

8

GV

Fréttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS 1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Það er algjör óþarfi að láta sér leiðast í sumar, bara að skella sér í sumarmiðjur í Gufunesbæ.

Sumarsmiðjur Gufunesbæjar farnar af stað

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Sumarsmiðjurnar fara vel af stað og nú þegar eru 10-12 ára krakkar í hverfinu búnir að spreyta sig á brjóstsykursgerð, pizzabakstri, frisbígolfi, bogfimi og klifri. Um er að ræða stuttar smiðjur sem standa yfir í hálfan eða heilan dag og hægt er að velja sér viðfangsefni eftir áhuga hverju sinni eða þá prófa eitthvað nýtt og spennandi. Ennþá eru laus pláss

Hinrik Valsson

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

í margar skemmtilegar smiðjur, s.s. mínigolf, töfrasmiðju, söngleikjasmiðju, hjólaferð í Nauthólsvík, og tívolísmiðju. Það er algjör óþarfi að

láta sér leiðast í sumar, bara að skella sér í sumarmiðjur. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.gufunes.is

 

Klifrið er alltaf vinsælt og spennandi.

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c

Brjóstsykursgerðin er dæmi um nýlegt og spennandi verkefni.

Sumarvörurnar eru komnar

Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík Sími: 587-8700 www.krumma.is Opið virka daga: 8:30-18:00 Laugardaga: 11:00-16:00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/10/14 10:48 PM Page 9

9

GV

Fréttir

Umræða um Sundabraut vaknar á ný Til margra ára hefur lítið sem ekkert verið rætt um Sundabraut. Flestum ef ekki öllum frambjóðendum í síðustu kosningum til borgarstjórnar Reykjavíkur tókst að fara í gegnum kosningbaráttuna án þess að minnast á Sundabraut. Margir telja lagningu Sundabrautar eitt brýnasta ef ekki brýnasta málið í samgöngumálum borgarinnar og landsbyggðarinnar í dag. Nú síðast um hvítasunnuna kom berlega í ljós hve leiðin út úr og inn í Reykjavík um Vesturlandsveg er orðin algjörlega stífluð og sprungin. Langan hluta föstudagsins silaðist umferðin um hringtorgin öll í og í gegnum Mosfellsbæ og þegar kom að Hvalfjarðargöngum var bílum hleypt inn í hollum sem olli vegfarendum miklum töfum. Svo virðist sem umræðan um Sundabraut sé að fara af stað á ný og nú eru farnar að birtast greinar eftir verkfræðinga opinberlega sem láta sig málið varða. Það er mjög mikið forgangsmál að ráðast nú þegar í undirbúningsvinnu vegna Sundabrautar. Nú er fyrir margt löngu kominn tími til að þingmenn Reykjavíkur láti í sér heyra og setji Sundabraut í forgang í samgöngumálunum. Milljarðatugum hefur verið eytt undanfarin ár í gerð jarðgangna og sum þeirra aðeins til að þjóna nokkrum þúsundum íbúa. Á meðan sveltur samgöngukerfi borgarinnar og götur borgarinnar eru að springa. Sumir stjórnmálamenn vilja leysa umferðarteppuna með reiðhjólum og strætó. Það verður auðvitað aldrei gert og eins gott að menn átti sig á því sem fyrst. Nú verða menn að vakna til lífsins og fara að eyða peningunum þar sem þeirra er mest þörf.

góð þjónusta vandaðar vörur betra verð

PowerBug er sterk og létt rafmagnskerra með mjög lágri bilanatíðni. Heildarþyngd kerrunnar með lithium rafhlöðu er aðeins um 9,5 kg. Lithium rafhlaðan dugar í lágmark 27 holur og líftími á rafhlöðunni er mjög góður. Hægt er að senda PowerBug kerruna 10, 20, 30, 40 eða 50 metra áfram á eigin vegum. Power Bug er frábær kostur fyrir íslenska kylfinga. Létt, traust, einföld og áreiðanleg. Mjög einfalt er að leggja hana saman og setja hana upp. Fáanleg í fjórum litum, svört, grá, hvít og rauð.

VIÐ ERUM Þ AR ÞAR SEM FYRIR TÆKIN ERU FYRIRTÆKIN Fyrirtækjaþjónusta Arion bank Fyrirtækjaþjónusta bankaa er þar sem m fyrirtæk fyrirtækin in starfa. starfa. Í útibúi okk ar á Höf ðanum starf áðgjafar sem bjóða okkar Höfðanum starfaa fyrirtækjar fyrirtækjaráðgjafar aglega rráðgjöf áðgjöf á öllum þínu fyrirtæk fyrirtækii sérsniðna þjónustu og ffaglega sviðum sem lúta að bank aþjónustu við fyrirtæk bankaþjónustu fyrirtæki.i. Við leggjum áherslu á að vvera era í næsta nágrenni við viðsk iptavini viðskiptavini ar og teljum að í þ ví ffelist elist betri bank aþjónusta en ella. okkar okk því bankaþjónusta Líttu við hjá okk ur í útibúinu Bíldshöf ða 20. okkur Bíldshöfða

Mörkin 3 108 Reykjavík Sími 578 0120 golfskalinn.is

UMHVERFISVOT TUÐ PRENT SMIÐJA

Umbúðir sem auka aflaverðmæti Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Umbúðir og pr prentun entun


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/11/14 12:05 AM Page 14

10

Laugarnar í Reykjavík

GV

Fréttir

Y

Lengri

i afgreiðslutím * r a m í su

Almennar opnanir fyrir allt hverfið verða í Sigyn í Rimaskóla á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19:00 – 22:00.

Sumarféló Gufunesbæjar

Sumarfélagsmiðstöð fyrir 14-16 ára unglinga verður í fullum gangi í sumar frá 10. júní – 11. júlí. Almennar opnanir fyrir allt hverfið verða í Sigyn í Rimaskóla á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19:00 – 22:00. Fjölbreytt dagskrá verður í boði sem sumarráðið sér um að skipuleggja en það eru áhugasamir unglingar úr hverfinu sem skipa það. Lögð er sérstök áhersla á 8. bekkinn í sumar og boðið upp á hópastarf á mánudögum og

Árbæjarlaug

Vesturbæjarlaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Laugardalslaug

Sundhöll Reykjavíkur

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 22:00 Helgar 8:00 – 22:00

Mánud. – fimmtud. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga

Breiðholtslaug

Grafarvogslaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Klébergslaug

miðvikudögum og smiðjustarf á fimmtudögum. Vikuna 10. -16. júní verður „Útvarp Sumarféló“ í loftinu á tíðninni 106,5 en þar verða áhugasamir unglingar með þætti af öllum stærðum og gerðum og hvetjum við alla til að fylgjast með því. Allar nánari upplýsingar og dagskrá er að finna á www.gufunes.is og á fésbókarsíðu Sumarféló www.facebook.com/sumarfelo

Ævintýrasvæði með klifursamstæðu við Gufunesbæ

Í rafrænum kosningum Betri Reykjavíkur 2014 var samþykkt að setja upp ævintýrasvæði með klifursamstæðu við Gufunesbæ. Hönnun á ævintýrasvæðinu er á lokastigi og mun kynning fara fram 24. júní n.k. kl. 17:00 í Hlöðunni við Gufunesbæ. Allir velkomnir.

6:30 – 22:00 6:30 – 20:00 8:00 – 16:00 10:00 – 18:00

*Sumarafgreiðslutími gildir frá 1. júní – 31. ágúst

Mánud. – fimmtud. 15:00 – 21:00 Föstudaga 15:00 – 21:00 Helgar 11:00 – 15:00

Ævintýrasvæði með klifursamstæðu við Gufunesbæ.

GV Laugarnar í Reykjavík

Sími 587-9500


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/11/14 12:19 AM Page 15

11

GV

Fréttir

Fjölnir leikur gegn Fram á Fjölnisvelli á sunnudaginn.

Næsti leikur gegn Fram

Næsti heimaleikur Fjölnismanna í Pepsídeildinni í knattspyrnu er gegn Fram næsta sunnudag klukkan 19.15.. Fjölnir lék gegn FH á heimavelli síðast og leikurinn gegn Fram á sunnudaginn er mjög mikilvægur. Það er mjög mikilvægt fyrir Fjölni að fá góðan stuðning á heimavelli sínum en heimaleikirnir eru gjarnan mikilvægustu leikirnir í stigsöfnun sumarsins

sem gengið hefur alveg bærilega hjá Fjölni það sem af er sumri og er lið Fjölnis líklega það lið deildarinnar sem komið hefur mest á óvart í sumar. Næsti heimleikur Fjölnis á eftir heimleiknum gegn Fram á sunnudaginn er ,,úthverfaslagur” við Fylki á Fjölnisvellinum en leikurinn er á dagskra sunnudaginn 2. júlí kl. 20.

Topplyklasett ¼“ og ½“

Verð áður 17.726 kr Verð nú 11.757 kr · · · ·

Ný og stærri verslun Dieselverkstæði Túrbínuviðgerðir og sala Sérpantanir

Topplyklasett 35 stk Verð áður 10.845 kr Verð nú 6.778 kr

GV Ritstjórn og auglýsingar

Dvergshöfða 27 110 Reykjavík Sími 535 5850 www.blossi.is

Tilboð gilda til 30.júní 2014 eða meðan birgðir endast

Sími 587-9500

Alicante licante FRFRÁÁ 19. A 19.900 00 FRÁ 1 Billund B illund FRÁ 17.480 7.480 FLUG F LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

NORRÆNT N O R R Æ N T FLUGFÉLAG FLU GF É L A G NÁNARII UPPLÝSINGAR NÁNAR UP P LÝ S I N G A R Á

ÍMI 5 27 6 10 0 SÍMI 527 6100 WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/11/14 12:01 AM Page 16

12

GV

Frétt­ir

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844) Össur Skarphéðinsson alþingismaður afhendir Oliver Aroni, sigurvegara á Jonathan Mozfeldt mótinu á Grænlandi, bikar að sigurlaunum.

Þarft þú að losna við köngulær?

Skákmeisturum­úr­Rimaskóla bauðst­ævintýraferð­til­Grænlands­

Hrafn Jökulsson og Taflfélagið Hrókurinn buðu Helga Árnasyni skólastjóra og fjórum nemendum Rimaskóla að taka þátt í mikilli skákhátíð í bænum Nuuk á Grænlandi dagana 15. - 19. maí. Hátíðarhöldin voru tileinkuð minningu Jonathan Mozfeldt sem var fyrsti leiðtogi grænlensku heimastjórnarinnar og mikill skákáhugamaður.

bygging á versluar-og íbúðahúsnæði er þar áberandi og bæinn er spennandi að heimsækja. Við Rimaskólafélagar sann-

færðumst um það að Íslendingar eigi bestu nágranna í heimi.

Rimaskólapiltarnir, þeir Oliver Aron Jóhannesson 10. bekk, Jóhann Arnar Finnsson 8. bekk og Róbert Orri Árnason og Kristófer Halldór Kjartansson 6. bekk höfðu nóg að gera alla þessa daga sem skákhátíðin stóð yfir því þeir heimsóttu skóla, buðu upp á fjöltefli í verslunarmiðstöð staðarins og tóku þátt í tveimur sterkum skákmótum. Greinilegt var að nokkur eftirvænting var í Nuuk fyrir heimsókn ungu skáksnillingana til Grænlands og í blöðum bæjarins var þeirra getið og árangur Rimaskóla rómaður. Rimaskólastrákarnir stóðu undir væntingum Grænlendinga því þeir tefldu fjöltefli í grunnskóla og helstu verslunarmiðstöð bæjarins klukkustundum saman til að ná að tefla við alla áhugasama sem stóðu í biðröð að komast að við skákborðin.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Skákmeistari Rimaskóla 2014 Oliver Aron Jóhannesson teflir fjöltefli í stærstu verslunarmiðstöðinni í Nuuk. Hann tefldi stanslaust í þrjár klukustundir og vann alla sína andstæðinga.

Eins og áður segir sigraði Oliver Aron Jóhannesson skákmeistari Rimaskóla og sterkasti skákmaður Íslands 20 ára og yngri minningarmótið um Jonathan Mozfeldt og endurtók leikinn daginn eftir þegar hann sigraði á hraðskákmóti Nuuk 2014. Á milli skákviðburða var margt í boði fyrir íslensku strákana og bar þar hæst er sendiherrahjónin á Grænlandi, þau Jóhanna og Pétur Ásgeirsson, buðu íslensku skákmönnunum og starfsfólki Flugfélags Íslands til glæsilegrar móttöku í sendiherrabústaðnum. Nuuk er höfuðstaður Grænlands og þar búa um 15000 manns. Mikil upp-

Nuuk, höfuðstaður Grænlands, þar sem í bland má sjá gamlar og nýjar byggingar.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/11/14 11:20 AM Page 17

Góðar vörur og góð verð í Kröflu Veiðimenn segja að glæsilegasta fluguborð landsins sé hjá okkur Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum

Full búð af nýjum vörum Við erum með allt í veiðitúrinn Nú bjóðum við einnig þekktar erlendar flugur á borð við Frances, Green Highlander, Green Butt, Silver Sheep, Black Sheep, Night Hawk, Black Brahan og Green Brahan

Þú færð Kröfluflugurnar, Kolskegg, Iðu og Skrögg eins og þær eiga að vera aðeins í Veiðibúðinni Kröflu. Varist eftirlíkingar

Opið virka daga 10 -18

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Heildarlausnir í hreingerningavörum fyrir heimili og fyrirtæki. BESTA – HREYFILSHÚSINU

Allt á sama stað.

Grensásvegi 18 . 108 Reykjavík Sími: 510 0000 . www.besta.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/11/14 12:00 AM Page 18

14

GV

Fréttir

Glæsileg íbúð með sérinngangi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11 VÆTTABORGIR 4RA HERBERGJA Í einkasölu falleg 96,6 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi og suður svölum. Stofan er björt og með parketi á gólfi og dyr út á svalir. Eldhúsið er með góðri innrétt-

ingu, borðkrók, flísum gólfi, t.f. uppþvottavél, eldavél og vifta frá Electrolux. Hjónaherbergið er með góðum skáp og parketi á gólfi. Tvö barnaherbergi með parketi á gólfi og skápum. Baðherbergið er með baðkari, góðri innréttingu, flísum á gólfi og á vegg við baðkar.

Eldhúsið er með góðri innréttingu, borðkrók, flísum gólfi, t.f. uppþvottavél, eldavél og vifta frá Electrolux.

Anddyrið er með flísum á gólfi og skápi. Þvottahúsið er innan íbúðar, það er með flísum á gólfi, vaski og tengingu fyrir þvottavél og þurrkara. Í kjallara er 4,4 fm sér geymsla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Baðherbergið er með baðkari, góðri innréttingu, flísum á gólfi og á vegg við baðkar.

Ritstjórn og auglýs ingar GV Sími 587-9500

Múr og Flísar ehf.

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum

Öll múrvinna - fagmennska í fyrirrrúmi flísalagnir múrverk húsaviðgerðir steining

flotun anhydrit-ílagnir perlu-ílögn sand-ílögn

löggiltur meistari - sími 8972681 - murogflisar.is

Stofan er björt og með parketi á gólfi og dyr út á svalir.

Vorum að taka upp nýja sendingu af flugum

Varist lélegar eftirlíkingar

Þú færð allt í veiðitúrinn hjá okkur Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/10/14 11:59 PM Page 19

15

GV

Fréttir

Sími: Sími S í m i:: 578-7272 578 578 - 7 72 72 7272 L Langarima a n ga r i m a 21-23 112 Reykjavík

4 Vor Vorrúllur Voo r rúllur V r ú lllu r fylgja ffy y lgj ylgj ylgja l gjj a með lg eð eð Tilboðum Tilboð i lb o ðum ð u m í Júní Jún í ogg Júlí JJúlíí

FJÖLSKYLDUTILBOÐ FJÖL FJ Ö LS L KYLD U TILBOÐ LSKYLDUT T TILB OÐ Hrísgrjón sósa fylgja tilboðum ásamt ásamt 2 lítra lítrra gosi. Hrísggrrjón og sósa fy fylg ja öllum öllum tilboðum gos gosi.

Tilboð T iilb l b o ð Nr.1 Nr.1 (fyrir ( f y r i r 3/4)

+

Verð Verrð Ve ð kr. kr. 5.400.5.4 .40 40 00.-

Varða frístundaheimilinna.

Frístundaheimilin þakka fyrir veturinn

Tilboð Nr.2 Ti l b o ð N r.2 (fyrir ( f y r i r 4/5)

+

Rækjur eeða Rækjur ða fis fiskur. ku urr. Eggjanúðlur Egg eða Hrísnúðlur Hrísnúðlur m/s m/svínakjöti vínakjöti eða eða kjúkling. gjanúðlur eða kjúkling. Kjúklingur Ostrusósu. strusósu. júklingur í O K Svínakjöt S vínakjöt í Panangsósu. Panangsósu.

Verð Verrð Ve ð kr. kr. 7.100.7.10 00.-

Tilboð T i l b o ð Nr.3 Nr.3 (fyrir ( f y r i r 5/6)

+

Rækjur fiskur. ækjur eeða ða fis kurr. R Eggjanúðlur m/svínakjöti vínakjöti eeða ða kjúkling. gjanúðlur eða kjúkling. eða Hrísnúðlur Hrísnúðlur m/s Egg K Sateysósu. Kjúklingur júklingur í Sateysósu. Svínakjöt S vínakjöt í Panangsósu. Panangsósu. L ambakjöt eða eða Nautakjöt Nautakjöt í ostrusósu. os ostrusósu. Lambakjöt

Verð Verrð Ve ð kr. kr. 9.600.9.6 60 00.-

O Opnunartími p n una r t ími a alla lla d daga ag a ffrá r á 17:00-21:00 w www.rakangthai.is w w.r a k a n g tha i .is / rrakangthai@rakangthai.is a k a n g tha i@rakangthai.is

ENNEMM / SÍA / NM63181

Þann 5. júní s.l. var síðasti dagur vetrarstarfs frístundaheimilanna. Í vetur tóku um 600 börn á aldrinum 6-9 ára þátt í fjölbreyttu og skemmtilegu starfi í þeim átta frístundaheimilum sem frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækir í Grafarvoginum. Í starfinu er lagt mikið upp úr öryggi og vellíðan barnanna en áhersla er einnig á fjölbreytt og skemmtileg viðfangsefni þannig að hvert barn finni eitthvað við sitt hæfi. Þá er mikil áhersla á barnalýðræði og eru haldnir barnafundir og barnaráð hefur skilgreint hlutverk. Með því er verið að þjálfa börnin í að láta skoðanir sínar í ljós og æfa þau í að koma hugmyndum til framkvæmda. Þannig er lagður grundvöllur að því að börnin verði virkir þátttakendur í starfinu. Frístundaheimilin unnu nokkur sameiginleg verkefni í vetur, t.d. tóku þau öll þátt í sameiginlegum viðfangsefnum á Barnamenningarhátíð í apríl s.l.. Þá komu börn af öllum heimilunum á svæðið við Gufunesbæinn og hengdu skraut á trén. Útbúin var varða sem staðsett er við Gufunesbæinn en í henni á hvert heimili á eina skreytta fjöl. Sameiginlegur fáni var gerður en hann prýða myndir frá öllum heimilunum átta. Í vetrarlok þakkar starfsfólk frístundaheimilanna börnunum fyrir skemmtilega samveru í vetur og foreldrum fyrir gott samstarf. Hlökkum til að hitta sem flest börn í sumarstarfinu og svo aftur í haust þegar vetrarstarfið fer í gang. Hægt er að finna allar upplýsingar um sumarstarfið á www.gufunes.is

Rækjur eða Rækjur eða fiskur. fisku urr. m/svínakjöti vínakjöti eða eða kjúkling. gjanúðlur eða kjúkling. Eggjanúðlur Egg eða Hrísnúðlur Hrísnúðlur m/s Kjúklingur Sateysósu. júklingur í Sateysósu. K

Húsnæðislán

Fastir vextir til 5 ára á óverðtryggðum húsnæðislánum Nýtt óverðtryggt húsnæðislán er álitlegur valkostur á lánamarkaði Íslandsbanki býður nú hagstæð óverðtryggð lán fyrir húsnæðiskaupendur með föstum vöxtum til 5 ára. Engar verðbætur leggjast við höfuðstól lánsins og fyrir vikið hefst eignamyndun þín strax. Kynntu þér húsnæðislán á islandsbanki.is eða hjá húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi Íslandsbanka.

Fastir vextir gilda fyrstu 60 mánuðina frá útborgunardegi lánsins. Að þeim tíma liðnum ber að greiða breytilega vexti óverðtryggðra húsnæðislána (húsnæðislánavexti) eins og þeir eru ákveðnir á hverjum tíma og birtir í vaxtatöflu Íslandsbanka hf. Breytilegir vextir taka á hverjum tíma m.a. mið af stýrivöxtum Seðlabanka Íslands og fjármögnunar- og rekstrarkostnaði bankans, þ.m.t. skattaálögum. Lántakandi þarf að greiða kostnað við greiðslumat, lántökugjald, skjalagerðargjald, þinglýsingargjald og, ef við á, kostnað við veðbanda- og lánayfirlit. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað árlega hlutfallstölu og heildarkostnað.

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/9/14 9:05 PM Page 20

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Nú er grilltíminn kominn í Hafið. Mikið úrval af ferskum og kryddlegnum fiski á grillið. Fiskispjót Hafsins, tigrisrækjuspjót, stór humar og allt hitt góðgætið.

Verum dugleg að grilla fisk í sumar, það er hollt og gott. Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2008 og 2009 mælir með Hafinu Fiskverslun

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 6.tbl 2014  

Grafarvogsblaðið 6.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement