Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/12/14 1:39 AM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 3. tbl. 25. árg. 2014 - mars

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Þessa gullfallegu mynd tók Ósk Laufdal í síðasta mánuði. Grafarvogurinn er hér baðaður norðurljósum en aðstæður í veðri buðu oft upp á mikið sjónarspil er dimmt var orðið í febrúar. Ósk hefur búið í Grafarvogi í 29 ár og gerir mikið af því að taka fallegar myndir. GV-mynd Ósk Laufdal

<qB]NvBANIEJC=CFmBEJ= XSSSŠCHKOOŠEO

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík .karr.is wwww.kar Sími 567 86866 - www.kar.is VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] `

ÂÃGEJJ=HEP=‹½½>QNOP=BmNvQJ=NOAPP KC=QCJOGQCC=L=HHAPP=

 APRANOHQJIAvOJUNPERmNQN ­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­ mBv=>=GG=¾‹ŠÀËÄÀ»»‹SSSŠCHKOOŠEO

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^hÓDÝRARI LYF Í 

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 3/12/14 3:08 AM Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­iĂ° Ă&#x161;tgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: gv@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Netfang GrafarvogsblaĂ°sins: gv@skrautas.is RitstjĂłrn og auglĂ˝singar: HĂśfĂ°abakki 3 - SĂ­mi 587-9500 / 698-2844. Ă&#x161;tlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singastjĂłri: SĂłlveig J. Ă&#x2013;gmundsdĂłttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: Pjetur SigurĂ°sson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. GrafarvogsblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs og fyrirtĂŚki Ă­ Grafarvogi. Einnig Ă­ Bryggjuhverfi og Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 112.

Enn einu sinni Sóðaskapur hundaeigenda Ă­ Grafarvogi hefur nĂĄĂ° nĂ˝jum hĂŚĂ°um og alveg orĂ°iĂ° ljĂłst aĂ° margir Ăžeirra eiga alls ekki aĂ° hafa leyfi til hundahalds. ViĂ° fengum ĂĄ dĂśgunum brĂŠf frĂĄ leikskĂłla einum Ă­ Grafarvogi Ăžar sem bĂśrnin hafa lengi haft ĂžaĂ° fyrir siĂ° aĂ° rĂślta Ă­ gĂśngutĂşr Ă­ Leynilund sem er viĂ° innanverĂ°an Grafarvoginn. Ă standiĂ° hefur vĂ­st oft veriĂ° slĂŚmt en ĂĄ dĂśgunum Ăžegar bĂśrnin komu Ă­ Leynilund var allt svĂŚĂ°iĂ° lÜðrandi Ă­ hundaskĂ­t svo meira aĂ° segja leikskĂłlakrĂśkkunum brĂĄ verulega Ă­ brĂşn. Var Ăžeim reyndar svo brugĂ°iĂ° aĂ° Ăžau skrifuĂ°u okkur brĂŠf meĂ° aĂ°stoĂ° kennarra sinna. ViĂ° hĂśfum oft bent hundaeigendum ĂĄ Ăžennan ĂłtrĂşlega sóðaskap en kvĂśrtunum til okkar frĂĄ Ă˝msum aĂ°ilum ĂŚtlar aldrei aĂ° linna. Hvernig vĂŚri nĂş aĂ° Ăžeir sem hlut eiga aĂ° mĂĄli taki sig til og fari aĂ° haga sĂŠr eins og fullorĂ°iĂ° fĂłlk? Ă&#x17E;aĂ° hlĂ˝tur aĂ° vera lĂĄgmarkiĂ° aĂ° eigendur hunda nenni aĂ° ĂžrĂ­fa upp skĂ­tinn eftir Þå. Ă&#x17E;aĂ° er ekkert ĂžrekvirĂ°i aĂ° hafa plastpoka meĂ°ferĂ°is Ă­ gĂśngutĂşrinn. ViĂ° segjum nĂĄnar frĂĄ Ăžessum skĂ­tamĂĄlum varĂ°andi hundana Ă­ blaĂ°inu aĂ° Ăžessu sinni. RĂŠttast vĂŚri aĂ° koma upp myndavĂŠlum og nĂĄ ĂžrjĂłtunum Ăžannig sem eru ĂĄn aflĂĄts aĂ° valda fĂłlki ĂłnĂŚĂ°i meĂ° sóðaskap sĂ­num. Og enn eru til hundaeigendur sem vita ekki aĂ° ĂžaĂ° eru reglur sem segja til um og banna lausagĂśngu hunda. FĂłlk sem gengur um hverfi borgarinnar meĂ° hunda ĂĄ aĂ° hafa Þå Ă­ Ăłl. Ă Ăžessu er Þónokkur misbrestur og Ăžess eru dĂŚmi aĂ° lausir hundar hafa valdiĂ° miklum usla meĂ°al fĂłlks og annarra hunda. DĂŚmi eru um lausa hunda sem hafa slasaĂ° eĂ°a jafnvel drepiĂ° litla hunda og sĂŚrt fĂłlk bitsĂĄrum. AĂ° Üðru og Ăśllu skemmtilegra mĂĄli. Ă?bĂşum Ă­ Ăśllum hverfum borgarinnar stendur til boĂ°a Ăžessa dagana aĂ° taka Þått Ă­ kosningum um Ă˝mis verkefni Ă­ hverfunum. ViĂ° skorum ĂĄ alla Ă­bĂşa Ă­ Grafarvogi aĂ° fara inn ĂĄ kjosa.betrireykjavik.is og taka Þått Ă­ kosningunni. Ă? GrafarvogsblaĂ°inu mĂĄ sjĂĄ lista yfir verkefni sem kosiĂ° er um og hver kostnaĂ°urinn er viĂ° hvert einstakt verkefni. HĂŠr er kĂŚrkomiĂ° tĂŚkifĂŚri fyrir Ă­bĂşa aĂ° hafa ĂĄhrif ĂĄ framkvĂŚmdir Ă­ sĂ­nu hverfi og um aĂ° gera aĂ° taka Þått. MeĂ° ĂžvĂ­ aĂ° kjĂłsa geta Ă­bĂşar haft ĂĄhrif ĂĄ minni framkvĂŚmdir Ă­ hverfinu sĂ­nu.

Stef ĂĄn Krist jĂĄns son, rit stjĂłri Graf ar vogs blaĂ°s ins

gv@skrautas.is

FrĂĄ undirskrift samnings viĂ° UngmennafĂŠlagiĂ° FjĂślni. FrĂĄ vinstri: Dagur B. Eggertsson, formaĂ°ur borgarrĂĄĂ°s, Ă&#x201C;mar Einarsson, sviĂ°sstjĂłri Ă?TR, GuĂ°mundur L. Gunnarsson, framkvĂŚmdastjĂłri FjĂślnis, JĂłn Gnarr, borgarstjĂłri, JĂłn Karl Ă&#x201C;lafsson, formaĂ°ur FjĂślnis og Eva EinarsdĂłttir, formaĂ°ur Ă­ĂžrĂłtta- og tĂłmstundasviĂ°s ReykjavĂ­kurborgar.

Nýr samningur við UngmennafÊlagið FjÜlni undirritaður í Råðhúsi Reykjavíkur:

NĂ˝tt fimleikahĂşs byggt viĂ° EgilshĂśll ,,Bygging nĂ˝s fimleikahĂşss viĂ° EgilshĂśll er grĂ­Ă°arlega mikilvĂŚgt skref Ă­ frekari uppbyggingu hjĂĄ FjĂślni hĂŠrna Ă­ Grafarvoginum. Fimleikadeild fĂŠlagsins hefur vaxiĂ° mjĂśg ĂĄ undanfĂśrnum ĂĄrum og lagnir biĂ°listar hafa veriĂ° ĂĄ hverju hausti. Bygging fimleikahĂşss hefur veriĂ° Ă­ umrĂŚĂ°unni Ă­ mĂśrg ĂĄr og ĂžaĂ° er mjĂśg ĂĄnĂŚgjulegt aĂ° framkvĂŚmdir eru nĂş loks aĂ° hefjast,â&#x20AC;? segir JĂłn Karl Ă&#x201C;lafsson formaĂ°ur FjĂślnis Ă­ samtali viĂ° GrafarvogsblaĂ°iĂ°. ReykjavĂ­kurborg og UngmennafĂŠlagiĂ° FjĂślnir Ă­ Grafarvogi undirrituĂ°u nĂ˝jan samning Ă­ RĂĄĂ°hĂşsi ReykjavĂ­kur ĂĄ dĂśgunum. SamkvĂŚmt honum fĂŚr FjĂślnir aĂ°stÜðu Ă­ nĂ˝ju fimleikahĂşsi sem fasteignafĂŠlagiĂ° Reginn mun byggja viĂ° EgilshĂśll. Ă&#x17E;ĂĄ mun FjĂślnir ĂĄfram reka Ă­ĂžrĂłttahĂşs og velli viĂ° DalhĂşs Ă­ Grafarvogi. ,,ViĂ° lĂ­tum ĂĄ Ăžetta sem góðan ĂĄfangasigur, en enn vantar nokkuĂ° ĂĄ aĂ°stÜðu fyrir innigreinar hjĂĄ FjĂślni. Ă? hĂśnnun viĂ°byggingar viĂ° EgilshĂśll hefur veriĂ°

reiknaĂ° meĂ°, aĂ° einnig verĂ°i byggĂ°ur stĂłr fjĂślnotasalur, sem nĂ˝st gĂŚti til ĂŚfinga Ă­ kĂśrfu- og handbolta. AĂ°staĂ°a fĂŠlagsins Ă­ DalhĂşsum er lĂśngu fullnĂ˝tt og ĂžaĂ° vantar tilfinnanlega frekari aĂ°stÜðu til ĂŚfinga og keppni. Ă nĂŚstunni verĂ°ur rĂŚtt viĂ° Reginn og einnig er stefnt aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° athuga, hvort skĂłlar Ă­ hverfinu gĂŚtu ekki nĂ˝tt sĂŠr stĂŚrri byggingu viĂ° EgilshĂśll. SlĂ­kt gĂŚti tryggt stĂŚrri byggingu, sem Þå bĂŚtti mjĂśg aĂ°stÜðu Ă­ hverfinu til frekara Ă­ĂžrĂłttastarfs,â&#x20AC;? segir JĂłn Karl ennfremur. Mikill uppgangur hefur veriĂ° Ă­ Ă­ĂžrĂłttastarfi FjĂślnis sĂ­Ă°ustu ĂĄrin. FjĂślnir hefur veriĂ° meĂ° Ă­ĂžrĂłttaaĂ°stÜðu viĂ° DalhĂşs og Ă­ EgilshĂśll. Ă&#x17E;ar hefur fĂŠlagiĂ° haft knattspyrnuĂŚfingar ĂĄ inni- og ĂştivĂśllum, frjĂĄlsĂ­ĂžrĂłttaĂŚfingar inni, bardagaĂ­ĂžrĂłttir, fimleikaĂŚfingar Ă­ tveimur brĂĄĂ°abirgĂ°asĂślum auk skrifstofu. Ă&#x17E;ar aĂ° auki hefur fĂŠlagiĂ° eitt stĂłrt Ă­ĂžrĂłttahĂşs Ă­ Grafarvogi til ĂŚfinga og keppni Ă­ handknattleik og kĂśrfuknattleik og annaĂ° minna Ă­ĂžrĂłttahĂşs Ă­ RimaskĂłla til ĂŚfinga.

Mestu tĂ­Ă°indin Ă­ samkomulagi FjĂślnis og ReykjavĂ­kurborgar eru Ăžau aĂ° Reginn hyggst byggja nĂ˝tt fimleikahĂşs viĂ° hliĂ° Egilshallar fyrir fimleikadeild FjĂślnis. ReykjavĂ­kurborg mun leigja hĂşsiĂ° til afnota fyrir FjĂślni en jafnframt lĂĄta af hendi nĂşverandi aĂ°stÜðu fyrir fimleika Ă­ EgilshĂśll. Ă rlegt leigugjald vegna nĂ˝rrar aĂ°stÜðu verĂ°ur rĂşmlega 50 milljĂłnir krĂłna til viĂ°bĂłtar viĂ° nĂşverandi leigusamning viĂ° Reginn vegna Ă­ĂžrĂłttaĂ°stÜðu Ă­ EgilshĂśll. Ă ĂŚtlaĂ° er aĂ° fimleikahĂşsiĂ° veriĂ° tekiĂ° Ă­ notkun veturinn 2015 en ĂžaĂ° verĂ°ur 2.250 fermetrar aĂ° stĂŚrĂ° og tengist nĂşverandi hĂşsnĂŚĂ°i. SamkvĂŚmt samningnum mun FjĂślnir reka ĂĄfram Ă­ĂžrĂłttahĂşs og velli viĂ° DalhĂşs Ă­ Grafarvogi. Ă&#x17E;ĂĄ verĂ°a teknar upp viĂ°rĂŚĂ°ur viĂ° BorgarholtsskĂłla um nĂ˝tingu Ă­ĂžrĂłttamannvirkja Ă­ Grafarvogi fyrir nemendur skĂłlans og fyrir afreksĂ­ĂžrĂłttasviĂ° skĂłlans.

Vottað målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. SSjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/11/14 9:49 PM Page 3

20%

ST TÓ ÓRI STÓRI

AF R U T T AFSLÁ UMMEL H ÖLLUM UM VÖR i á

20ÁT%TUR

k Gildir ek m treyju keppniss

AFSL UM AF ÖLL KÓM S A K K A T

FJÖLNIS FJÖ FJÖLNIS JÖLN Ö NISNISFJÖLNISDAG GURIINN DAGURINN 15. MARS 2014

on.

Á DAGSKR

nd: smy

n Björ

arss Ingv

3.990

Ljó

:00 5 1 0 : 0 0 12 kl. 14:0

4.490

ð mætir u g r f u ð r lagið a Ingó Ve u k e t g . arinn o með gít alkunnu snilld i ir sinn aráritan d n a h n i eig nn gefa e ti m k i e L lta á lof o b a d l í að ha Keppni s

messí m E á r f Ís málning Andlits

6.990 .9

0 6.990

7.990

RNA LLORÐINS: 8.990 8

0 1.790

HU UMMEL TEAM PLA AYER LS

HUMMEL TEAM P

Kep ppnistreyja, langerma. Barrna- og fullorðinsstærðirr.

Keppnistreyja, stutterma. Barna- og fullorðinsstærðirr.

6.990 990

7.990 90

HUMMEL SOKKAR

HUMMEL TEAM PLAYER POL LY SHORT Stuttbuxur.. Barna- og fullorðinsstærðir.

0 5.890 990 12.990

BARNA: 3.990 FULLORÐINS: 13.990

HUMMEL TEAM PLAYER SOCCER PANT

HUMMEL TEAM PLAYER POL LY JACKET

HUMMEL ROOTS SPRA AY JAKCET

Fótboltabuxurr.. Barnastærðir: 6-16. Fullorðinsstærðir: S-XL.

Jakki. Barnastærðir: 6-16. Fullorðinsstærðir: S-XL.

Jakki. Barnastærðir: 6-16. Fullorðinsstærðir: S-XL.

HUMMEL BEE E AUTHENIC

ATHER THER JACKET HUMMEL ALL WEA

Gervigrasbuxur. Barnastærðir: 6-16. Fullorðinsstærðir: S-XL.

Góður vindjakki, flottur á útiæfingar og í skólann. Barnastærðir: 6-16. Fullorðinsstærðir: S-XL.

INTERSPORT T BÍLDSHÖFÐ B ÐA A / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/12/14 2:23 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Hráskinka og aspas, þorskhnakki og heit eplakaka - að hætti Ólafíu og Björgvins Ólafía Ragnarsdóttir og Björgvin Sigurðsson í Mosarima 20 eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa girnilegar uppskriftir þeirra. Forréttur Aspas og hráskinka 16 stk. ferskur aspas. 4-8 sneiðar hráskinka Skolið aspasinn og skerið af trénaða endanum. Smellið þeim í 2-3 mínútur í sjóðandi saltvatn. Þerrið þá svo vel. Vefjið eina til tvær þunnar hráskinkusneiðar um 3-4 aspasstöngla. Penslið smá ólífuolíu yfir þann hluta aspasins sem ekki er hulinn skinkunni. Bakið í ofni í um 10 mínútur við 200-210 gráður. Búið til sósu með því að bræða 1 dós af kryddrjómaosti og þynna út með smá mjólk. Berið hana fram með aspasnum. Aðalréttur Þorskhnakki með kúskús 1 kg. Þorkhnakki, skorinn í hæfilega bita. Krydda með salti, sítrónupipar og fiskikryddi frá Pottagöldrum. Látið standa í ca 10 mínútur áður en steikt er á pönnu.

250 gr. sveppir (smátt saxaðir). 1 krukka sólþurrkaðir tómatar (saxa tómata smátt). Smjör til steikingar. Einnig má nota olíuna af tómötunum. Steikja sveppi og sólþurrkaða tómata í olínunni af tómötunum. Taka af pönnunni og steikja þorskinn í ca 3 mínútur á hvorri hlið (fer eftir þykkt hnakkans). Hellið sveppum og tómötum yfir og látið lokið á pönnuna og látið malla í 3-4 mínútur til viðbótar. Kús kús með tómötum 2 pokar kús kús með tómötum. Spínat smátt skorið. Olía af sólþurrkuðum tómötum. 320 ml. sjóðandi vatni hellt yfir kús kúsið og látið standa í 5 mínútur. Skerið smátt ca lúku af spínati og setjið út í kús kúsið þegar það er tilbúið Hellið slatta af olíu af tómötunum yfir og hrærið í. Berið allt fram með góðu salati. Eftirréttur Heit eplakaka 2-3 græn epli afhýdd og skorin í bita.

Matgoggarnir Ólafía Ragnarsdóttir og Björgvin Sigurðsson. 4 tsk. kanill og 30 gr. sykur hrist saman. sílikonform og eplabitum þjappað yfir Möndluflögur. deigið. Kanil og sykri sáldrað yfir ásamt Eplakaka. möndluflögum. 150 gr. smjör eða smjörlíki, mýkja í Bakað við 200 gráður í 30-40 mínútur. hrærivel ásamt 1 stk. vanillustöng (skafa innan úr henni út í smjörið). 200 gr. sykur, 3 egg, 200 gr. hveiti, 1 tsk. lyftiduft. 50 möndluflögur. Kljúfið vanillustöng og skafið úr henni fræin út í smjörið og mýkið saman í hrærivél. Hellið sykri út í og hrærið á meðal hraða. Bætið eggi út í, einu í einu. Sigtið hveiti og lyftiduft út í og hrærið á hægum hraða í 10-15 sekúndur. Sett í

GV-mynd PS Borið fram með þeyttum rjóma eða ís Verði ykkur að góðu, Ólafía og Björgvin

Dagmar og Heiðar eru næstu matgoggar

Ólafía Ragnarsdóttir og Björgvin Sigurðsson í Mosarima 20, skora á Dagmar Jensdóttur og Heiðar Júlíus Sveinsson,Viðarrima 41, að vera næstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði í apríl.

Gildir til 24. mars

Aff öllum ö SELESTE EL umgjörðum! mg

Spönginni Spönginni | Sími: 568 9112 | www.pr www.prooptik.is ooptik.is


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/13/13 11:15 AM Page 5

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Ég vel aðeins það besta sem völ er á þegar kemur að hráefni. Hafið býður uppá einstakt úrval spennandi hráefna sem gerir matargerðina einstaklega ánægjulega. Ég get alltaf leitað til þeirra með séróskir og fæ framúrskarandi þjónustu. Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2008 og 2009

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/10/14 4:38 PM Page 6

6

GV

Fréttir

Samningurinn í höfn og Fjölnisvörurnar komnar í sölu hjá Intersport í Bíldshöfða. Frá vinstri: Ævar Sveinsson frá Hummel, Kristján Einarsson formaður Knattspyrnudeildar Fjölnis og Kristinn Már Atlason, framkvæmdastjóri Intersport. GV-mynd PS

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Fjölnir, Intersport og Hummel gera með sér samning:

Fjölnisdagar í Intersport - Fjölnisvörur á góðu tilboði og margt skemmtilegt í gangi Nú í vikunni gerði Fjölnir samstarfssamning við Intersport og Hummel um sölu á fatnaði og Fjölnisvörum. Nú verður aðgengi betra fyrir allt Fjölnisfólk og hægt að nálgast liðsvörur félagsins á einum stað og mun Intersport setja upp sérstakan Fjölnisvegg með öllum helstu félagsvörum Fjölnis í verslun sinni í Bíldshöfða. Það er von allra aðila að með þessu samstarfi verði þægilegt að nálgast

félagsvörur Fjölnis og að nú geti bæði foreldrar og iðkendur fengið allt það helsta sem til þarf á einum stað. Þar má nefna legghlífar, takkaskó og margt fleira og að sjálfsögðu liðstreyju félagsins. Intersport mun nú vera með sérstaka Fjölnisdaga í Bíldshöfðanum til að kynna þetta vel og hefjast þeir í dag – fimmudaginn 13. mars. Þá verða góð

tilboð á ýmsum vörum tegndum Fjölni og verður sérlega gaman á laugardaginn en þá verður hinn Stóri Fjölnisdagur þar sem börnin geta m.a. spreytt sig á að halda bolta á lofti, leikmenn meistaraflokka gefa eiginhandaráritanir og fleira skemmtilegt verður í gangi. Með von um góð viðbrögð og bjarta framtíð Fjölnis segjum við bara áfram Fjölnir og sjáumst í Intersport!

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason Sölumaður 696-7070

VÆTTABORGIR 4RA HERB. - SÉR INNGANGUR Nýkomin í einkasölu falleg 96,6 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi og suður svölum. Parket og flísar á gólfum. Þrjú svefnherbergi með parketi og skápum.

H†b^*,*-*-*

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

Mikil eftirspurn eftir eignum í Grafarvogi, vantar fleiri á skrá

ÓLAFSGEISLI 5-6 HERB. & BÍLSKÚR

SMÁRARIMI 4 HERB. OG BÍLSKÚR

LAUFRIMI 3JA HERB. ÚTSÝNI

SALTHAMRAR 4-5 HERB + BÍLSKÚR

Fallegt 205,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum innst í botnlanga með glæsilegu útsýni við golfvöllinn. Fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Hægt er að bæta við einu svefnherbergi.

Fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Eldhús með sérsmíðaðri eikar innréttingu. Fjögur rúmgóð herbergi með skápum.

Seljendur skoða skipti á minni eign.

Seljandi skoðar skipti á minni eign.

LAUS STRAX. Falleg 99 fm íbúð á 3. hæð með sér inngangi, stórum herbergjum, þvottahúsi innan íbúðar, rúmgóðri stofu með dyr út á sólríkar suður svalir.

Vorum að fá í sölu vandað 185,3 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og fallegum garði. Stór og björt stofa og borðstofu, 3-4 svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi með sturtu og baðkari. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/10/14 3:40 PM Page 7

Besti

smábíllinn“ Ford Fiesta.

Ford Fiesta var valinn besti smábíllinn árið 2013 af sérfræðingum eins vinsælasta bílablaðs heims, Auto Express.

Annað árið í röð seldist Ford Fiesta betur í Evrópu en nokkur annar smábíll. Hann höfðar jafnt til þeirra sem meta akstursánægju mikils og þeirra sem velja sparneytni og öryggi. Komdu og prófaðu þennan snilldar bíl.

Beinskiptur frá 2.450.000 kr. Sjálfskiptur frá 2.790.000 kr.

ford.is ford.is Brimbor Brimborg gR Reykjavík eykjavík Bíl Bíldshöfða dshöfða 6 000 S Sími ími 515 7 7000

Brimbor g Ak ureyri Brimborg Akureyri T ryggvabraut 5 Tryggvabraut S ími 515 7 050 Sími 7050

Nýir og not notaðir aðir bíl bílar: ar: Söl Söludeildir udeildir eru opnar al alla la virk virkaa da daga ga kkl.l. 99-17 17 og llaugardaga augardaga kkl.l. 112-16 2-16 arahlutaverslun og vverkstæðismóttaka augardaga kkl.l. 112-16 2-16 V Varahlutaverslun erkstæðismóttaka er einnig opin llaugardaga

eiri s taðreyndir um For d Fie sta: Ekki enn s sannfærð/ur? annfærð/ur? Hér eru fl fleiri staðreyndir Ford Fiesta: ommu uppl ýsingaskjár í mæl aborði. F arangursrýmið er eins Hiti er í fr framsætum amsætum og 3,5 ttommu upplýsingaskjár mælaborði. Farangursrýmið einstaklega lítra). CO taklega rúmt ((290 290 lítr a). C O2 gil vél og hann ffær ær frít tæði í miðbor gR eykjavíkur (b æði gildin din eru ó óvenju venju llág ág fyrir bensín bensínvél fríttt í s stæði miðborg Reykjavíkur (bæði d MyK ey, br ekkuaðstoð og E asyFuel er s sjál fskiptur og beinskiptur). For taðalbúnaður. Öry ggispúðarnir eru ó umanns. S érstakt hit aelement er í miðs töð og er sjálfskiptur Ford MyKey, brekkuaðstoð EasyFuel staðalbúnaður. Öryggispúðarnir óvenju venju mar margir gir eða 7 ttalsins, alsins, þ þar ar a aff einn fyrir hné ök ökumanns. Sérstakt hitaelement miðstöð em er a far hentu gt á k öldum v etrarmorgnum! hann þ ví mjög fljótur að hitna s því sem afar hentugt köldum vetrarmorgnum! For Ford d Fie Fiesta, sta, bensín 6 65 5 hö hö,, beinskiptur beinskiptur.. El Eldsneytisnotkun dsneytisnotkun í bl blönduðum önduðum ak akstri stri 4,3 4,3 l/100 l/ 100 km. CO CO2 99 g/km. For Ford d Fie Fiesta, sta, Ec EcoBoost oBoost bensín 100 hö hö,, sjál sjálfskiptur. fskiptur. El Eldsneytisnotkun dsneytisnotkun í bl blönduðum önduðum ak akstri stri 4 4,9 ,9 l/ l/100 100 km. CO2 11 a uppí n ýja. Brimbor g og For dá skilja s ér rrétt étt til að br eyta v erði og búnaði án fyrirv ara. Útbúnaður g etur v erið fr ábrugðinn m ynd í a uglýsingu. Tök ökum all 114 4 g/km. T Tökum allar ar ttegundir egundir bíl bíla nýja. Brimborg Ford áskilja sér breyta verði fyrirvara. getur verið frábrugðinn mynd auglýsingu.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/10/14 11:28 AM Page 8

8

GV

Fréttir

Hallgrímur og Megas í Grafarvogskirkju

- heildarfrumflutningur á Passíusálmunum við lög Megasar um páskana Liðin eru 400 ár frá fæðingu Hallgríms Péturssonar, prests og sálmaskálds. Af því tilefni ætlar Megas, í samstarfi við stóran og fjölbreyttan hóp listamanna, að flytja frumsamin lög sín við allar fimmtíu Passíusálma Hallgríms. Sálmarnir verða fluttir í þremur hlutum á þrennum tónleikum í Grafarvogskirkju í apríl og hápunkturinn eru lokatónleikarnir á föstudaginn langa. Hluti sálmalaganna hefur verið fluttur áður en þetta er í fyrsta sinn sem þau eru flutt í heild sinni, 41 ári eftir að Megas samdi þau. Flytjendur eru af ýmsum toga svo búast má við alveg glænýrri nálgun á Passíusálmana. Auk Megasar taka þátt í flutningnum söngkonan Magga Stína, hljómsveitirnar Moses Hightower, Píslarbandið og Caput-tónlistarhópurinn og kórarnir Söngfjelagið og ungmennakórinn Vox Populi ásamt stúlknakór. Hilmar Örn Agnarsson er listrænn stjórnandi tónleikanna. Megas samdi sálmalögin árið 1973 og því löngu tímabært að þau séu loksins flutt í heild. Hann kynnti sér efni sálmanna í þaula á sínum tíma og valdi stíl sem hæfði yrkisefni hvers sálms. Í lögunum má heyra allt frá undurfögrum ballöðum yfir í argasta rokk, með viðkomu í bæði blús og kántrí – og allt

þar á milli. Þegar jafn ólíkir flytjendur og útsetjarar og nú sjá um tónlistina hafa komist með fingurna í lögin má svo búast við enn nýjum útfærslum. Svona hafa Passíusálmarnir aldrei hljómað fyrr Passíusálmarnir eru mikið verk og því dugar ekki minna en þrennir tónleikar til að koma þeim til skila. Fastur punktur í gegnum tónleikaröðina verða þau Megas og Magga Stína, þar sem sú síðarnefnda bregður sér í hlutverk Jesú, en þrjár hljómsveitir og þrír kórar leggja þeim lið, hvert á sínum tónleikum. Þar ber fyrst að nefna Caput-tónlistarhópinn, sem mun flytja útsetningar Þórðar Magnússonar, sonar Megasar, á fyrstu 17 sálmunum, ásamt ungmeyjakór og völdum rokkurum. Hljómsveitin Moses Hightower tekur að sér næstu sálma, frá 18. passíusálmi til þess 33., og um kórsönginn sér kórinn Vox Populi sem starfar í Grafarvogskirkju undir stjórn Hilmars Arnar Agnarsonar. Á lokatónleikunum er það svo rokksveitin Píslarbandið, sem er skipuð einvala liði tónlistarmanna úr ýmsum áttum, ásamt strengjakvartett, sem sér um hljóðfæraleik í síðustu 16 sálmunum. Það er Söngfjelagið, 60 manna kór sem Hilmar Örn

stjórnar einnig, sem slær botninn í sálmasönginn með Megasi og Möggu Stínu. Margir útsetjarar hafa komið að því að setja sálmana í búning sem hæfir kór og fjölbreyttri hljóðfæraskipan og búast má við spennandi flutningi og miklum krafti á öllum tónleikum. Listrænn stjórnandi alls verkefnisins er sem fyrr segir Hilmar Örn Agnarsson, organisti í Grafarvogskirkju. Þetta er í áttunda sinn sem Passíusálmarnir við lög Megasar hljóma á tónleikum en í fyrsta sinn sem allir 50 verða fluttir í heild sinni. Fyrstu tónleikarnir þar sem nokkrir sálmanna heyrðust voru haldnir um páskana 1973 í Gallerí SUM, þegar hann hafði nýlokið við þá. Næst voru þeir fluttir í kántríútgáfu í Gamla bíó árið 1985 á stærri tónleikum og svo ári síðar í Austurbæjarbíó. Samstarf Hilmars Arnar og Megasar nær svo aftur til ársins 2001, þegar þeir héldu Passíusálmatónleika í Skálholti, með barnakór og hljómsveit. Síðan þá hafa þeir unnið að ýmsum verkefnum saman, meðal annars Passíusálmatónleikum í Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð 2006 og í Skálholtskirkju sama ár, og ári seinna í Hallgrímskirkju í Saurbæ, í tilefni af 50 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Þessir tónleikar hafa allir vakið athygli fyrir frumlega og vandaða nálgun og virðingu

Hilmar Örn Agnarsson og Megas verða í sviðsljósinu í Grafarvogskirkju um páskana. fyrir viðfangsefninu. Tónleikar unga fólksins. Fluttir verða PasMiðar verða seldir á midi.is. Hægt verður síusálmar 18 til 33, sem hafa fæstir heyrst að kaupa miða á staka tónleika á 3.900 kr. opinberlega áður. Megas og Magga Stína eða á tónleikaröðina í heild sinni með syngja ásamt kórnum Vox Populi, sem er góðum afslætti, á 9.900 kr. ungmennakór starfandi í Grafarvogskirkju undir stjórn Hilmars Arnar. Hljómsveitin Dagskrá tónleikanna er eftirfarandi: Moses Hightower leikur með og setur alveg nýjan svip á sálmana. Fimmtudagurinn 3. apríl kl. 20:00. Við byrjum á fáguðu nótunum og með Föstudagurinn langi, 18. apríl kl. glænýjum útsetningum á sálmunum fyrir 15:00. Rokkið tekur völdin í lokakaflanum. strengi, blásturshljóðfæri og slagverk. Flutt- Síðustu sálmana, númer 34 til 50, syngja ir verða Passíusálmar 1 til 17 og söngvarar sem fyrr þau Megas og Magga Stína og nú eru þau Megas og Magga Stína auk stúlkna- er það Píslarbandið, rokkhljómsveit skipuð kórs undir stjórn Hilmars Arnar Agnarsson- einvala liði tónlistarmanna ásamt strengar. Hljóðfæraleikararnir í Caput-tónlistar- jakvartett, sem slær botninn í píslarsöguna. hópnum leika nýjar sálmaútsetningar eftir Söngfjelagið, 60 manna kór sem Hilmar Örn tónskáldið Þórð Magnússon. stjórnar, syngur útsetningar valinna tónsetjara svo búast má við afar kraftmiklum og Fimmtudagurinn 10. apríl kl. 20:00. spennandi flutningi á þessum hátíðlega degi.

Víðtækt samráð um tækifærin í Gufunesi Stýrihópur sem á að draga fram tækifærin á útivistar- og uppbyggingarsvæðum í Gufunesi hefur tekið til starfa. Verkefnið byggir á tillögu sem Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs og oddviti Samfylkingarinnar fékk samþykkta í borgarstjórn. Hann er jafnframt formaður hópsins. Hópurinn ákvað á fyrsta fundi sínum að kalla eftir hugmyndum frá Grafarvogsbúum og hagsmunaaðilum. „Þetta er ótrúlega spennandi og mér er óhætt að segja að það hafi verið góður andi á þessum fyrsta fundi,“ segir Dagur. Margir koma að vinnunni „Auk fulltrúa flokkanna í borgarstjórn og lykilembættismanna borgarinnar, bæði úr ráðhúsinu og Grafarvogshverfi, eiga fulltrúar Fjölnis og Íbúasamtaka Grafarvogs sæti í hópnum. Fundað var í Hlöðunni í Gufunesbæ og við fórum í skoðunarferð um allt svæðið, sem er ótrúlega stórt, spennandi og fjölbreytt. Ég fór síðast um allt þetta svæði í sumar og heimsótti fyrirtækin og starfsemina sem þar er og það er sannarlega töluverður munur á sumri eða vetrinum á þessum fyrsta fundi, þegar allt er á kafi í snjó. En hver árstími ber með sér sín tækifæri,“ segir Dagur.

Fjölbreytt svæði „Það er til skipulag og hugmyndir fyrir útivistarsvæðið í kringum Gufunesbæ sem er spennandi og við munum ræða það betur. Möguleikarnir eru ennþá opnari á svæði gömlu öskuhauganna sem er auðvitað mjög stórt. Þar geta hins vegar ekki risið byggingar, með góðu móti, að minnsta kosti næstu áratugi. Svæði Áburðarverksmiðjunnar er svo ótrúlegt tækifæri í sjálfu sér. Á því svæði, með útsýnið yfir Viðey og Geldinganes er meiri náttúrufegurð en víðast hvar annars staðar.

Gömlu Áburðarverksmiðjubyggingarnar eru ótrúlega stórar og búa reyndar yfir dularfullum sjarma. Það verður gaman að sjá hvaða hugmyndir koma fram um nýtingu þessa svæðis. Nema auðvitað að ríkisstjórnin taki það eignarnámi með látum til að endurvekja starfsemi Áburðarverksmiðjunnar,“ segir Dagur og hlær. Fjölmargar hugmyndir „Að öllu gríni slepptu þá eru tækifærin óþrjótandi. Er hægt að reisa þarna heilsuhótel? Eigum við að tengja Gufunesið og Viðey með göngubrú? Er pláss

Stýrihópurinn sem á að draga fram tækifærin á útivistar- og uppbyggingarsvæðum í Gufunesi.

fyrir nýjan golfvöll eða er þetta fullkominn staður fyrir alls konar vatnasport? Kannski útilokar eitt heldur ekki annað. Við munum kalla eftir hugmyndum víða að, frá ýmsum hagsmunaaðilum, m.a. þeim sem eru með starfsemi á svæðinu. Þeir eru reyndar þegar farnir að setja sig í samband við okkur. Þverfaglegur hópur arkitekta, skipulagsfræðinga og

allir Reykvíkingar eiga saman, en framtíð þess varðar íbúa Grafarvogs auðvitað alveg sérstaklega. Við ætlum í fyrsta lagi að leita til nemenda í Borgarholtsskóla, og það sem fyrst, þar sem margt bendir því miður til að verkfall geti verið yfirvofandi í framhaldsskólum landsins. Í öðru lagi viljum við halda sérstakan fund með Korpúlfum,

Dag­ur­B.­Egg­erts­son,­odd­viti­Sam­fylk­ing­ar­inn­ar­í­Reykjavík­og­ formaður­borgarráðs­,­skrif­ar: verkfræðinga er svo að setja fram sýn á skipulag alls Grafarvogs, svo kallað hverfisskipulag. Þau hafa safnað bæði gögnum og greiningum og við viljum heyra hvað þau hafa um Gufunes að segja. Síðast en ekki síst ætlum við þó að heyra hvað fólkið í hverfinu vill sjá á þessum svæðum til framtíðar.“ Víðtækt samráð framundan „Í stýrihópnum er algjör samstaða um að hafa gott samráð og kalla fram hugmyndir um Gufunesið frá íbúum Grafarvogs á öllum aldri. Gufunes er svæði sem

hinu öfluga félagi eldri borgara í Grafarvogi. Í þriðja lagi ætlum við í samráð við unglingana í hverfinu í gegnum ungmennaráðið og Gufunesbæ. Í fjórða lagi stefnum við að opnum íbúafundi á frumstigi vinnunnar og ætlum svo að kynna stöðu mála á Grafarvogsdeginum í maí. Við ákváðum reyndar líka að hægt yrði að fylgjast með vinnu okkar á facebook, og hvet ég alla áhugasama um að finna okkur þar.“


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/11/14 9:07 PM Page 9

 ` `g‹cjg`Vhh^cc g ‹ cj g ` V h h ^c c

 `g#*%%\g ` g#* % %\g

  `g#*%%\g ` g#* % %\g

  ``g#*%%\g g#* % %\g

 

 

<ZkVa^V*%%\ 

BZgg^aY*%%\ 

7@>*%%\ 

Amhjh9^aZiid)%%\ 

7‹cjh*%%\ 

`g#)%%\g ` g#) % %\g

``g#*%%\g g#* % %\g

7‹cjh;Zgh`jg\g†hVW‹\jg 

 

  `g‹cjg`\# ` g ‹ cj g`\ #

`g‹cjg`\# ` g ‹ c j g `\ #

 

ÏhaVcYhaVbW;Zgh`jg&$'aVbWV]gn\\jg ÏhaVcYhaVbW;Zgh`jg&$'aVbWV]gn\\jg bZÂajcY^cc^ bZÂajcY^cc^

``g‹cjg`\# g ‹ c j g `\ #

  ``g‹cjg`\# g ‹ c j g `\ #

  ++[Zgcjg# [Zg cjg#

 ``g‹cjg`\# g ‹ c j g `\ #


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 3/12/14 1:56 PM Page 10

10

GV

Frรฉttir ร“trรบlegur sรณรฐaskapur hundaeigenda:

Meira aรฐ segja bรถrnunum ofbรฝรฐur รพetta

Viรฐ รก leikskรณlanum Brekkuborg fรถrum mikiรฐ รบt og nรฝtum nรกnasta umhverfiรฐ. Viรฐ hรถfum รญtrekaรฐ orรฐiรฐ vรถr viรฐ slรฆma umgengni og mikinn hundaskรญt. ร tveimur sรญรฐustu vettvangsferรฐum fengum viรฐ nรณg รพvรญ varla var stรญgandi niรฐur fรฆti vegna hundaskรญts. ร kringum รพetta mynduรฐust umrรฆรฐur รก milli barnanna og leikskรณlakennara um hvaรฐ hรฆgt vรฆri aรฐ gera. Bรถrnin vildu vekja athygli รก รพessu og

sรถmdu eftirfarandi grein fyrir Grafarvogsblaรฐiรฐ: ,,Viรฐ viljum hafa hreint og engan skรญt og ekkert รณgeรฐ รก jรถrรฐinni. Viรฐ รก Brekkulaut รญ Brekkuborg vorum รญ gรถnguferรฐ รญ Leynilund. รžaรฐ er รบtivistarsvรฆรฐiรฐ okkar. รžegar viรฐ gengum รก gangstรฉttinni รพรก var bรบiรฐ aรฐ sprengja ruslatunnur og hundakรบkur รญ pokum รก jรถrรฐinni og รก grasinu. Og รพaรฐ var lรญka hundakรบkur รญ Leynilundi. รšt um allt รญ

Bรถrnin รก Brekkuborghafa veriรฐ รกnรฆgรฐ รญ Leynilundi en sรญรฐast ferรฐ รพeirra รพangaรฐ var ekki skemmtileg. Leynilundi. Okkur fannst รพetta รณgeรฐslegt. รžvรญ รพaรฐ var kรบkur รบt um allt. Viรฐ รพurftum aรฐ passa okkur aรฐ stรญga ekki ofan รก kรบkinn og eins aรฐ renna รก klakanum. รžvรญ รพaรฐ var รณgeรฐslegur kรบkur. Viรฐ viljum hafa hreint og engan skรญt og ekkert รณgeรฐ รก jรถrรฐinni. รžaรฐ var lรญka bรบiรฐ aรฐ teikna รก ruslatunnurnar. Viรฐ viljum hafa hnรถttinn glansandi hreinan รบt um allan heim. Viรฐ viljum biรฐja fรณlk um aรฐ lรกta hundana ekki kรบka รก gangstรฉttir og Leynilund svo viรฐ getum leikiรฐ og gengiรฐ รก jรถrรฐinni okkar.โ€ Svo mรถrg voru รพau orรฐ. Krakkarnir รญ Brekkuborg vilja fรก merki meรฐ hundi รก sem bannar hundi aรฐ Viรฐbjรณรฐur. รžetta er รพvรญ miรฐur ljรณtur vitnisburรฐur um fรณlk sem รก ekki aรฐ eiga koma รญ Leynilund. hunda. Meira aรฐ segja leikskรณlabรถrnum er ofboรฐiรฐ. Bรถrn รก Brekkulaut.

Styrkjum Grafarvoginn Alltof algeng sjรณn รญ Grafarvogi. Ruslatunna รก ljรณsastaur sem inniheldur meรฐal annars hundaskรญt hefur veriรฐ eyรฐilรถgรฐ og skรญturinn og rusliรฐ รบt um allt.

ร kjรถrtรญmabilinu sem nรบ fer aรฐ ljรบka hafa borgaryfirvรถld lagt mikla รกherslu รก verkefni รญ vesturbyggรฐ borgarinnar รก

Hverfissjรณรฐur Reykjavรญkur auglรฝsir eftir styrkumsรณknum til verkefna sem stuรฐla aรฐ einhverjum eftirtalinna รพรกtta รญ hverfum borgarinnar: f f f f

  %pWWXPDQQOยบILRJHIOLQJXIยถODJVDXย™V  )HJXUULยฏVยQGERUJDUKYHUID  $XNQXร‚U\JJLยบKYHUIXPERUJDULQQDU    6DPVWDUILยบEร„DIยถODJDVDPWDNDHย™DI\ULUWpNMDYLย™ERUJDUVWRIQDQLU

  +pJWHUDย™VpNMDXPVW\UNLWLOYHUNHIQDยบHLQXHย™DIOHLULKYHUIXPHย™DDOPHQQWยบ           ERUJLQQL(LQVWDNOLQJDUKยฟSDUIยถODJDVDPWร‚NRJVWRIQDQLUJHWDVยฟWWXP +ยฏPDNVXSSKpย™VW\UNMDHUNUยฟQXU + ยฏ N K ย™ W NM  N ยฟ

kostnaรฐ verkefna รญ eystribyggรฐ hennar. ร meรฐan nรฆgur peningur hefur veriรฐ til staรฐar fyrir allskonar gรฆluverkefni รก borรฐ viรฐ t.d. fuglahรบsin รก Hofsvallagรถtu hefur ekki fundist peningur til aรฐ sinna grunnรพjรณnustu รญ Grafarvoginum. Sjรกlfsรถgรฐ verkefni รก borรฐ viรฐ grasslรกtt, gรถtumokstur og almenna umhirรฐu hafa setiรฐ รก hakanum รญ tรญรฐ nรบverandi meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar. Mikilvรฆgt er aรฐ nรฆsti borgarstjรณrnarmeirihluti endurskoรฐi umdeildar รกkvarรฐanir um sameiningu grunnskรณla sem teknar voru รพrรกtt fyrir mikla andstรถรฐu af hรกlfu รญbรบa hverfisins. Ljรณst er aรฐ fรก mรกl eru jafn veigamikil og menntun barnanna okkar, รพaรฐ skiptir รพvรญ skรถpum aรฐ hlustaรฐ sรฉ รก raddir foreldra sem og nemenda รพegar gera รก meirihรกttar breytingar รก skรณlakerfinu. Engar stรณrar รกkvarรฐanir um mรกlefni Grafarvogs eiga aรฐ verรฐa teknar รกn raunverulegs samrรกรฐs viรฐ รญbรบa hverfisins. รรพrรณttagreinar sem stundaรฐar eru innanhรบss hjรก Fjรถlni hafa รก sรญรฐustu รกrum รกtt รญ miklum aรฐstรถรฐuvanda. Bygging fimleikasalar sem nรบ hefur veriรฐ samรพykkt af borgarstjรณrn er stรณrt skref รญ รพรก รกtt aรฐ leysa vandann. En betur mรก ef duga skal. รtrekaรฐ hafa Sjรกlfstรฆรฐismenn komiรฐ meรฐ tillรถgur sรญรฐastliรฐin fjรถgur รกr og sรฝnt fram รก aรฐ bรฆta รพurfi aรฐstรถรฐuna. Nรบverandi meirihluti hefur sรฝnt mรกlinu takmarkaรฐan รกhuga og lengi vel รกtti lรญtil sem engin vinna sรฉr staรฐ innan borgarkerfisins til aรฐ vinna aรฐ tillรถgum sjรกlfstรฆรฐismanna รพrรกtt

Herdรญs Anna รžorvaldsdรณttir. fyrir aรฐ รพรฆr hafi annaรฐ hvort veriรฐ samรพykktar eรฐa รพeim vรญsaรฐ til frekari skoรฐunar. Nauรฐsynlegt er aรฐ skoรฐa nรกnar samgรถngumรกl รญ eystribyggรฐ borgarinnar enda eiga รญbรบar รพessara hverfa ekki aรฐ รพurfa aรฐ sรฆtta sig viรฐ aรฐ lenda รญ umferรฐarteppu tvisvar sinnum รก hverjum einasta virkum degi. Stuรฐlum aรฐ betri og รญbรบavรฆnni borg. Hlustum รก raddir รญbรบanna og berum virรฐingu fyrir skoรฐunum รพeirra. Setjum X viรฐ D รญ vor og tryggjum รพannig aรฐ framtรญรฐ Grafarvogs sรฉ bjรถrt. Herdรญs Anna รžorvaldsdรณttir, รญbรบi รญ Grafarvogi, framkvรฆmdarstjรณri รžyrluรพjรณnustunnar og skipar 10. sรฆti รก framboรฐslista Sjรกlfsstรฆรฐisflokksins

ร“ska eftir aรฐ kaupa รญbรบรฐ

1 ยฏQDULXSSOยVLQJDUHUXยฏYHI5H\NMDYยบNXUERUJDUZZZUH\NMDYLNLVKYHUILVVMRGXU 1ยฏQDULXSSOยVLQJDUHUXยฏYHI5H\NMDYยบNXUERUJDUZZZUH\NMDYLNLVKYHUILVVMRGXU

ร“ska eftir aรฐ kaupa 3ja eรฐa 4ra herbergja รญbรบรฐ รก jarรฐhรฆรฐ รญ Grafarvogi, Grafarholti eรฐa Norรฐlingaholti. Sรฉrinngangur skilyrรฐi. Bรญlskรบr eรฐa skรฝli รฆskilegt en ekki skilyrรฐi. Upplรฝsingar: Kristรญn 8612325


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/12/14 2:02 PM Page 11

LAMBAFRAMHRYGGJASNEIÐAR FERSKT KÍLÓVERÐ ÁÐUR 2.589

Kr Kræsingar æsingar & k kostakjör ostakjör

1.994,-40%

GRISAFILLE Í ORANGEMARENERÍNGU KÍLÓVERÐ ÁÐUR 2.498

-40%

KALKÚNASNEIÐAR M/LEMMONGRAS MARINERINGU KÍLÓVERÐ ÁÐUR 2.498

1.499,-

1.499,-37%

HRÍSKÖKUR ÓDÝRT FYRIR HEIMILIÐ LJÓSAR EÐA DÖKKAR VERÐ PER PAKKA ÁÐUR 294

-50%

249,-25% MÖNDLUMJÓLK BLUE DIAMOND STYKKJAVERÐ ÁÐUR 398

30%

-30%

279,-

Verið velkomin í Nettó Hverafold Tilboðin gilda 13. --16. 16. mars 20 2014 14 Tilboðin gilda meðan bir birgðir gðir endas endast.t. | Birt með ffyrirvara yrirvara um prentvillur prentvillur og m myndavíxl. yndavíxl. | Vöruúrv Vöruúrval al ge getur tur vverið erið br breytilegt eytilegt milli verslana. verslana.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/13/14 12:52 PM Page 12

12

GV

Fréttir

Nýr göngu- og hjólastígur við Gufuneskirkjugarð sem lagður var sl. haust og íbúar í Grafarvogi kusu í íbúakosningunum í fyrra.

Tökum þátt í að velja ný verkefni í Grafarvogi

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS 1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Alúð *(>0%;0'?(*(@%"&.# A%"#&?"(%BC'.!" >"=#.2304 )6D(<<EE(9(675(68:8 (+++,&#-/%0',0. F!!"'(.G!"%$%0'?0''(

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

gm

Fa

a

sk

n en

og

ur

g an

ár

ƐƚĂ^ŝŐƵƌĝĂƌĚſƫƌ Einkaþjálfari Pantanir og ráðgjöf í síma 695 9529 og astasig@gmail.com

Nú standa yfir rafrænar hverfakosningar í Reykjavík, en þær hófust 11. mars og standa til 18. mars. Kosið er um ný verkefni í öllum hverfum borgarinnar. Reykjavíkurborg hvetur íbúa í Grafarvogi til að kynna sér verkefnin sem kosið er á milli af kostgæfni og taka þátt í hverfakosningunum. Kosningarétt hafa allir sem voru orðnir 16 ára um síðustu áramót.

Kosningarnar fara fram á sama hátt og tvö síðastliðin ár en íbúar í Reykjavík hafa nú þegar kosið yfir 200 verkefni til framkvæmda í hverfum borgarinnar, sem Reykjavíkurborg hefur framkvæmt eða eru á undirbúningsstigi. Síðastliðin ár hafa íbúar í Grafarvogi kosið fjölmörg verkefni sem íbúar hafa komið með hugmyndir að sem bæta mannlíf, leiksvæði, aðstöðu til útivistar og umferðaröryggi.

Reykjavíkurborg hefur varið 600 milljónum króna til verkefna sem íbúar velja sjálfir í hverfunum, síðastliðin tvö ár. Í ár verður 300 milljónum króna varið til slíkra verkefna í hverfunum. Þar af fara 40,9 milljónir til verkefna í Grafarvogi 2014. Vefslóð kosninganna er kjosa.betrireykjavik.is

Friðrik Ómar með tónleika í Grafarvogskirkju 20. mars Platan KVEÐJA með Friðriki Ómari kom út í nóvember á sl. ári. Platan varð ein sú mest selda á landinu fyrir jólin en hún innihélt ýmsa sálma og saknaðarsöngva flutta af Friðriki Ómari í frábærum útsetningum hans sjálfs og Þóris Úlfarssonar píanóleikara. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að fylgja velgengni plötunnar eftir í kirkjum víðsvegar um landið í mars og apríl 2014. Til að auka á upplifun gesta hefur grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir hannað hreyfimyndir sem sýndar verða meðan á tónleikunum stendur. Ólöf Erla hefur hlotið ýmsar viðurkenningar hérlendis og erlendis fyrir ótrúlega draumkennda og ævintýralega grafík sína. Saman munu þau sjá til þess að gestirnir upplifi tilfinningaríka stund þegar lög eins og Hærra minn guð til þín, Heyr mina bæn, Kveðja, Söknuður, Í bljúgri bæn og Ave Maria munu verða flutt af Friðriki Ómari og félögum. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 en húsið opnar kl. 20:00. Miðaverð er aðeins 2500

krónur en miðasala er eingungis við innganginn. Heimasíða Friðriks Ómars www.fridrikomar.com

Friðrik Ómar á facebook: https://www.facebook.com/fridrikomar Ólöf Erla Einarsdóttir: http://oloferla.daportfolio.com

Friðrik Ómar verður með frábæra tónleika í Grafarvogskirkju 20. mars.

Grensásvegi 7, við Ánanaust og í Spönginni Sími 533 3350

Allir líta betur út í lit. Þú líka...

15

tímar á verði 10 tíma út mars. Gildir aðeins í Smart Spönginni.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/13/14 12:53 PM Page 13

13

GV

Fréttir Frístundaklúbbarnir með kvöldopnanir

Frístundaklúbburinn Höllin starfar á vegum Gufunesbæjar og veitir börnum og unglingum með fötlun þjónustu í frítímanum. Frístundaklúbbarnir í Reykjavík hafa undanfarið tekið höndum saman og boðið unglingunum sínum upp á kvöldopnanir þar sem m.a. hefur verið farið í Singstar og horft á klassísku dans- og söngvamyndina Koppafeiti eða Grease. Kvöldopnanirnar hafa gengið vonum framar, mætingin hefur verið góð og stuðið mikið. Starfsfólk og unglingar í Höllinni eru mjög spennt fyrir framhaldinu en næstu kvöldopnanir verða í höndum hinna frístundaklúbbanna og eru uppi hugmyndir um að fara á kaffihús, í bíóferð eða í heimsókn í almennt félagsmiðstöðvarstarf. Unglingarnir í Höllinni munu að sjálfsögðu mæta á þessa viðburði enda nýta þeir öll tækifæri til að skemmta sér og gleðjast með öðrum jafnöldrum sínum.

Skólamötuneyti Á vormisserinu verður tekið fyrsta skrefið að því að innleiða þjónustustaðal í skólamötuneytum borgarinnar þannig að hráefni sé sambærilegt að gæðum og matseðlar næringarútreiknaðir í samræmi við ráðleggingar embættis landslæknis. Byrjað verður í Grafarvogi og á Kjalarnesi þar sem rösklega 2.000 nemendur eru í mataráskrift. Við innleiðinguna verður eitt hverfi tekið í einu en markmiðið er að öll börn í borginni fái sambærilega næringaríkar máltíðir. Skólamötuneyti í fimm öðrum hverfum munu fylgja í kjölfarið á Grafarvogi og Kjalarnesi, þar á eftir mötuneyti leikskóla og frístundaheimila. Verið er að setja saman sameiginlegan gagnagrunn fyrir matseðla þannig að sambærilegt hráefni verði í boði í skólamötuneytum hverfa á tilteknum dögum. Með því móti má áætla betur hráefnismagn og ná fram hagræðingu í innkaupum. Yfirmenn mötuneyta munu nýta þennan grunn við val á uppskriftum og matseðlum sem uppfylla orku- og næringarþörf barna miðað við aldur. Á liðnu ári var sett á laggirnar miðlæg stoðdeild hjá borginni til að styðja við starfsemi skólamötuneytanna með það að markmiði að hámarka og tryggja samræmd gæði þjónustunnar og ná fram hagkvæmni í rekstri. Í fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir 2014 var úthlutað viðbótarfjármagni til að bæta gæði hráefnis í skólamötuneytunum, tæpar 87 milljónir til grunnskólanna og rúmar 40 milljónir til leikskólanna. Um 12.000 grunnskólabörn eru í mataráskrift í skólamötuneytum borgarinnar og er fjöldi hádegisverða þeirra um 2,1 milljón matarskammtar. Samkvæmt þjónustukönnunum Skóla- og frístundasviðs eru 68% foreldra ánægðir með mötuneyti grunnskólanna, en 81% ánægðir með mötuneyti leikskólanna þar sem 6.000 börn fá allt að fimm máltíðir á dag. Á frístundaheimilunum fá um 3.000 börn millimáltíð.

Kjósum betri hverfi 2014 11.-18. mars

Dagana 11. – 18. mars verða haldnar rafrænar hverfakosningar í Reykjavík. Íbúar kjósa þá á milli fjölmargra hugmynda sem fegra og bæta hverfin. Reykjavíkurborg

hvetur alla íbúa í Reykjavík yfir 16 ára aldri til að taka þátt í kosningunum og kynna sér verkefnin sem í boði eru.

lýðræðið!

Virkjum íbúa

Hugmyndir í Grafarvogi sem kosið verður um 11.-18. mars Verð í m.kr.

Heiti verkefna 1

Setja upp körfur, laga merkingar og undirlag á frisbígolfvelli í Gufunesi

2.500.000

2

Þétting ruslastampa við göngustíga í Grafarvogi

1.000.000

3

Hreinsa burtu ónýtar girðingar á Geldinganesi

1.000.000

4

Gróðursetja tré við strandstíg neðan Staðarhverfis

3.000.000

5

Setja upp vatnshana við Hallsteinsgarð

5.000.000

6

Gróðursetja fleiri tré í mön Engjahverfismegin við Egilshöll

3.000.000

7

Gera ævintýrasvæði við Gufunesbæ með klifurklettum og –brautum

16.000.000

8

Leggja malbikaðan stíg með lýsingu frá Vogi að Grafarlæk

14.000.000

9

Setja upp lága pollalýsingu á stíg í gegnum Hallsteinsgarð

9.000.000

10

Malbika fyrsta áfanga strandstígs undir Gufuneshöfða, frá Hamrahverfi

11

Bæta lýsingu á svæði við Brekkuhús 3 og fyrir ofan Eir

1.000.000

12

Malbika stíg norðan Korpúlfsstaðavegar, sunnan Barðastaða 1-5

4.000.000

13

Lengja stíg milli Rima- og Flatahverfa suður yfir Hallsveg og tengja stígum

15.000.000

14

Setja hita í stíg austan Frostafoldar 14, niður að Fjallkonuvegi

15.000.000

15

Gróðursetja ávaxtatré á grænum svæðum í nágrenni Langarima

3.000.000

Verð samtals

108.500.000

Fjárheimild hverfis

40.900.000

kjosa.betrireykjavik.is

licante FRFRÁÁ 19. AAlicante 19.900 00 FRÁ 1 BBillund illund FRÁ 17.480 7.480 FFLUG LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT O R R Æ N T FLUGFÉLAG FLU GF É L AG NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝS I N GA R Á

15.000.000

Í M I 5527 27 66100 10 0 SÍMI WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/12/14 12:59 AM Page 14

14

GV

Fréttir

Skákkrakkar Fjölnis sendu jafnöldrum sínum á Grænlandi góðar gjafir Börnin í Skákdeild Fjölnis komu færandi hendi á skákæfingu í Rimaskóla laugardaginn 15. febrúar. Þau komu með fjölmargar skemmtilegar og nytsamar gjafir til barnanna á A - Grænlandi sem búa í einangruðum og afskekktum þorpum norður við heimsskautsbaug. Hrafn Jökulsson formaður Hróksins mætti í heimsókn á æfinguna og veitti gjöfunum viðtöku. Þarna voru meðal annars litir og litabækur, púsluspil og leikföng, föt og margskyns fínerí. Fjölniskrakkarnir söfnuðu líka 30.000 krónum sem dugir til að kaupa 15 góð taflsett handa grænlensku börnunum. Það var formaður skákdeildar Fjölnis Helgi Árnason sem átti frumkvæði að söfnuninni í sínu félagi en hann hefur tvisvar farið með Hróksmönnum í Grænlandsleiðangra ásamt börnum frá Rimaskóla. Þar kom Helgi á samstarfi Rimaskóla við grunnskólann í Tasiilaq. Á skákæfingunni sagði Hrafn Fjölniskrökkum frá stórbrotnu nágrannalandi sem Grænland vissulega er og þakkaði þessum frábæru skákkrökkum fyrir þetta ríka vinarþel. Að vanda var mikið líf á æfingunni hjá Fjölni þar sem tugir stráka og stelpna skemmtu sér konunglega og sýndu gestinum góða takta við taflborðið.

Söfnuninni fagnað. Skákkrakkarnir í Fjölni brugðust frábærlega við þegar efnt var til söfnunar fyrir börn á A - Grænlandi.

Grænlandsfarinn Hrafn Jökulsson mætti á skákæfingu Fjölnis, tók á móti gjöfum til grænlenskra barna og fyldist með einni af æsispennandi skákum efnilegra skákkrakka.

Draumur um betri úthverfi Á síðustu árum hafa úthverfi Reykjavíkur, sem stundum eru kölluð eystribyggðir borgarinnar, setið nær algjörlega á hakanum hvað varðar fjárútlát borgarinnar. Svo virðist sem að ávallt sé til fjármagn fyrir allskonar gæluverkefni í mið- og vesturbæ Reykjavíkur, hvort sem um er að ræða litrík fuglahús á Hofsvallagötunni, óþarfa þrengingu Borgartúnsins nú eða háa vegkanta sem hamla aðgengi fatlaðra á Hverfisgötunni. Hinsvegar er nær ekkert fjármagn til fyrir sérkennslu í úthverfum borgarinnar, ómögulegt er að veita 8. bekkingum sumarvinnu í Vinnuskólanum, eðlileg umhirða á borð við snjómokstur og grassláttur er látin mæta afgangi, aðstaða leik- og grunnskóla fer versnandi með ári hverju sökum skorts á viðhaldi og á þetta einnig við aðstöðu íþróttafélaga. Raddir íbúanna eru virtar að vettugi bæði hvað varðar sameiningu skóla og mótun aðalskipulags þar sem samgöngumál eru ofarlega í huga íbúa.

Vonbrigði með meirihlutann Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar getur ekki hunsað íbúa úthverfanna að eilífu. Fyrr en seinna kemur að skuldadögum og þá munu innihaldslaus loforð um allt fyrir alla ekki duga. Hafi borgarfulltrúar þessara flokka jafnvel hinn minnsta áhuga á endurkjöri verða þeir að láta verkin tala og grípa strax til aðgerða í úthverfunum. Ég hef þó einungis hóflegar væntingar til þess að svo verði. Ég á mér þann draum að í vor taki við nýr borgastjórnarmeirihluti. Meirihluti sem leggur áherslu á verkefni í öllum hverfum borgarinnar ekki einungis sumum þeirra. Meirihluti sem forgangsraðar þannig að grunnþjónusta sé æðri gæluverkefnum og meirihluti sem hlustar á raddir íbúanna þegar teknar eru mikilvægar ákvarðanir um hverfið þeirra. Vonandi verður þessi draumur minn að veruleika, því annars er framtíð Reykjavíkur því miður ekki björt. Guðrún Theódórsdóttir, íbúi í úthverfi Reykjavíkurborgar

Bygging fimleikahúss við Egilshöll ánægjuefni Tillöguflutningur Sjálfstæðisflokksins skilar árangri - segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi ,,Ánægjulegt er að samkomulag hafi náðst milli Ungmennafélagsins Fjölnis og Reykjavíkurborgar um aðstöðumál Fjölnis í Grafarvogi, m.a. varðandi íþróttamannvirki við Dalhús og byggingu fimleikasalar við Egilshöll. Með tillögunum er verið að hrinda í framkvæmd tillögum, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur flutt í þágu íþróttastarfs barna og ungmenna í Grafarvogi,” segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa á kjörtímabilinu lagt fram fjölmargar tillögur um úrbætur í aðstöðumálum vegna íþróttastarfs barna og ungmenna í Grafarvogi. Í þeim tillöguflutningi hefur sérstök áhersla verið lögð á að bæta úr aðstöðuvanda Ungmennafélagsins Fjölnis fyrir inniíþróttagreinar, m.a. með byggingu fimleikasalar að sögn Kjartans. • 14. október 2011 lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til í íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur að leitað yrði leiða til að bæta

aðstöðuvanda Fjölnis fyrir inni-íþróttagreinar. • 27. janúar 2012 lögðu sjálfstæðismenn til að hafnar yrðu formlegar viðræður sem fyrst við Fjölni vegna aðstöðuvanda félagsins. • 9. nóvember 2012 samþykkti íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur tillögu sjálfstæðismanna um að leitað yrði leiða til að bæta úr aðstöðuvanda Fjölnis fyrir inni-íþróttagreinar. • 21. febrúar 2013 lögðu sjálfstæðismenn til að óskað yrði eftir viðræðum milli Reykjavíkurborgar og ríkisvaldsins um samstarf um byggingu íþróttahúss fyrir Borgarholtsskóla, sem samnýtt yrði í þágu skólans og íþróttastarfs Fjölnis. • 12. apríl 2013 lögðu sjálfstæðismenn enn til að teknar yrðu upp formlegar viðræður við Fjölni vegna aðstöðvanda félagsins. M.a. yrðu metnir kostir um viðbyggingu við Egilshöll, samstarf við ríkið um byggingu íþróttahúss fyrir Borgarholtsskóla og hvort unnt væri að bæta frekar nýtingu skólaíþróttahúsa í hverfinu til hagsbóta

fyrir Fjölni. Kjartan segir þetta yfirlit sýna vel að allt frumkvæði á vettvangi Reykjavíkurborgar varðandi úrbætur í aðstöðumálum fyrir barna- og unglingaíþróttir í Grafarvogi hafi komið frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á þessu kjörtímabili. ,,Ég vil sérstaklega þakka stjórn Fjölnis fyrir góðan og málefnalegan erindisrekstur. Á kjörtímabilinu höfum við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins efnt til átta íbúafunda í Grafarvogi, einn í hverjum skóla, og þar komu fram skýrar óskir frá íbúum um að bæta þyrfti íþróttaaðstöðuna í hverfinu. Stærstan hluta kjörtímabilsins hafa borgarfulltrúar Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar/Besta flokksins hins vegar sýnt aðstöðumálum Fjölnis lítinn áhuga og lengst af átti lítil vinna sér stað innan borgarkerfisins til að vinna að umræddum tillögum Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir að þær hafi annað hvort verið samþykktar eða vísað til frekari skoðunar innan borgarkerfisins.

Þrátt fyrir eftirrekstur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins vildi borgarstjórnarmeirihlutinn ekki taka neinar ákvarðanir varðandi úrbætur í aðstöðumál-

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.

um Fjölnis við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2014 í desember sl. Þannig er ekki gert ráð fyrir að ein einasta króna renni til byggingar fimleikasalar við Egilshöll á þessu kjörtímabili borgarstjórnar heldur vísar meirihluti Samfylkingar og Bjartrar framtíðar/Besta flokksins fjármögnun verkefnisins til næsta kjörtímabils. Við sjálfstæðismenn styðjum að sjálfsögðu samkomulag Fjölnis og Reykjavíkurborgar um byggingu fimleikasalar enda er með því verið hrinda í framkvæmd tillögum Sjálfstæðisflokksins í þágu íþróttastarfs barna og ungmenna í Grafarvogi. Hins vegar er rétt að gagnrýna Samfylkinguna og Besta flokkinn/Bjarta framtíð fyrir mikla töf, sem orðið hefur á úrbótum á þessu máli á meðan ýmislegt annað hefur verið sett í forgang. Á kjörtímabilinu hafa þessir flokkar t.d. afgreitt viðbótarframlög til rekstrar Hörpunnar upp á hundruð milljóna króna með forgangshraði í borgarstjórn,” segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/12/14 2:14 PM Page 15

Frábærar gjafir Förðunarburstasett frá Sigma

) . 8

J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H !>05671',4 64@D (4 1I4 !(.,H /@&&74,11 8(4H74 %//% K4,H-7'%*% ./

88 augnskugga palletta frá Coastal Scents

J>4% 1 7

= +@51BH, #=.745.>/%

-?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H = 5;/)4BH, (1 +()74 J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0 J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70

;

/

!>05671',4

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

) . +

8BH, 0,//, 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4 @

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56%

78 augnskugga og kinnalita palletta frá Coastal Scents 6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH .

Hágæða förðunarburstasett frá Sigma

www.gloss.is - sími 587-9500 - netverslun

i m r o f ð u a r b Ís í

,&

"

#

e k a h S

(

&


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/10/14 11:07 PM Page 16

16

GV

Fréttir

Allir keppendur fengu gjafir í boði styrktaraðila mótsins.

Ljósmyndir: Ólafur Ingi Ólafsson

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Fjölnis

Á dögunum var árlegt innanfélagsmót Fimleikadeildar Fjölnis haldið í húsakynnum Ármenninga í Laugabóli. Á mótinu kepptu um 250 strákar og stelpur á aldrinum 5-14 ára og var mótinu skipt í tvo keppnishluta. Í fyrri hluta var annars vegar keppt í tveimur flokkum í hópfimleikum stúlkna og hins vegar í 4.-6. þrepi íslenska fimleikastigans í áhaldafimleikum drengja og stúlkna. Í seinni hlutanum spreyttu sig stelpur og strákar á aldrinum 5 til 9 ára í 7. og 8. þrepi íslenska fimleikastigans en þetta eru ný undirbúningsþrep sem voru skilgreind í nýjum og endurbættum fimleikastiga nú í haust. Fyrirtækin VÍS og Innnes ehf. styrktu mótið með góðum gjöfum handa keppendum sem allir með tölu stóðu sig með stakri prýði. Fjölnismeistarar voru krýndir, bæði í hópfimleikum og í 4.-6. þrepi drengja og stúlkna og fengu þeir afhenta bikara til eignar. Fjölnismeistarar 2014 voru eftirfarandi: 4. þrep kvk: Venus Sara Hróarsdóttir

5. þrep kvk: Aldís Leoní Rebora 6. þrep kvk: Dóra María Marteinsdóttir og Lúcía Sóley Óskarsdóttir 5. þrep kk: Sigurður Ari Stefánsson 6. þrep kk: Bjartþór Steinn Alexandersson Fjölnismeistarar í hópfimleikum

urðu: Arna Guðlaug Axelsdóttir, Auður Ísold Guðlaugsdóttir, Diljá Kristjánsdóttir, Heiðrún Anna Hauksdóttir, Hekla Gná Heimisdóttir, Kara Lind Melsted, Selma Lind Davíðsdóttir, Sigrún Birta Hlynsdóttir, Sigurbjörg Ýr Sigtryggsdóttir og Yrsa Ýr Hjálmarsdóttir.

Verðlaunahafar í 6. þrepi stráka.

Vala Rún Kristjánsdóttir í gólfæfingu í 5. þrepi.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Stund á milli stríða.

SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Sigurður Ari Stefánsson á tvíslá í 5. þrepi.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/10/14 11:06 PM Page 17

17

GV

Fréttir

Hafið Fiskverslun í Spönginni:

Parmesan ristaður þorskhnakki með humarsósu

Strákarnir í Hafinu Fiskverslun í Spönginni eru alltaf að prófa sig áfram þegar kemur að framandi fiskréttum. Nýjasti rétturinn þeirra eru ýsurúllur með humarostafyllingu, sem þarf einungis að skella í ofninn í 20 mínútur. ,,Við erum auðvitað líka með aðrar nýjar ,,helgar steikur” á borð við röstilax og lönguhnakka í döðlu- og karrýmarineringu, vafna í spænska hráskinku. Verslunin er troðfull af réttum sem henta vel þegar fólk vill hafa lítið fyrir hlutunum. Klassískir fiskréttir á borð við spænska saltfiskréttinn, lönguna í austurlensku karrý-ananas og þorskinn í basil & hvítlauk eru alltaf nýlagaðir í borðinu,” segir Páll Pálsson í Hafinu í Spönginni. Sumir hafa þó unun af því að elda og fyrir þá viljum við deila með uppskrift sem er tiltölulega einföld en breytir hverjum sem er í meistarakokk. Parmesan ristaður þorskhnakki með humarsósu í boði Ingimars Alex matreiðslumeistara Hafsins (fyrir 4) 1 kg. þorskhnakkar. 100 gr. parmesan ostur. 1 blómkálshaus. 1 spergilskálshaus. 300 gr. kartöflu smælki. 2 laukar. ½ líter matreiðslurjómi. 1 box af humarsúpu Hafsins. 100 gr. smjör. 250-350 ml. mjólk.

Salt og svartur pipar. Repjuolía (isio 4 eða svipuð). Karrý/aromat/önnur krydd eftir smekk (sjá meðfylgjandi uppskrift af humarsósu). Aðferð - Þorskurinn Þorskhnakkinn er skorinn í um það bil 100 gr. steikur, tvær á mann. Steikurnar eru steiktar á pönnu á annarri hliðinni uppúr olíu og svo er smá bita af smjörinu bætt út á pönnuna þegar steikurnar eru að verða gull brúnaður (ætti bara að taka örfáar mínútur). Ekki full elda steikurnar á pönnunni, heldur takið þær af og raðað í ofnfat (eða í eldfast mót) og síðan er parmesan ostur rifinn yfir toppinn á hverri steik. Ofninn á að vera á blæstri á 180-200 gráður á undirog yfirhita. Þorskurinn á bara að vera stutt inni í ofni eða þar til að parmesan osturinn er farinn að bakast (sirka 5-8 mín.) Blómkálsmauk Allt blómkálið er skorið niður í bita og soðið í potti upp úr vatni og mjólk (sama hlutfall af mjólk og vatni – magnið fer eftir stærð pottsins, mjólkur og vatnsblandan þarf bara að hylja blómkálið). Soðið þar til það er orðið alveg mjúkt, þá er það sigtað úr pottinum og allur vökvinn tekin frá, blómkálið sett í matvinnsluvél með smá smjörklípu og kryddað til með salti og pipar. Hægt er að gera þetta fyrr um kvöldið/daginn og hita blómkálsmaukið varlega upp þegar það á að bera það

Parmesan ristaður þorskhnakki með humarsósu í boði Ingimars Alex matreiðslumeistara Hafsins. fram. Svo hefur fólk frjálsar hendur þegar milli 11-15, bæði í Hafinu Spönginni og Smjörsteikt spergilkál og smælki kemur að framreiðslunni og getur Hafinu Hlíðarsmára. Ef fólk hefur einForsjóðið smælkið og skrælið en ekki skreytt diskana eftir eigin höfði. hverjar spurningar eða séróskir þá getur sjóða of lengi því það á eftir að steikja fólk haft samband í síma 540-7200. Við það á pönnu síðar. Spergilkálið er skorið ,,Við viljum nýta tækifærið og minna erum einnig virkir á facebook undir leitniður í fallega jafna bita og svo forsoðið á að við erum með opið á laugardögum arorðinu Hafið Fiskverslun,” segir Páll. í sjóðandi salt vatni og snöggkælt þegar það er orðið nánast mjúkt í gegn. Skerið smælkið í tvennt og steikið á pönnu, skerið laukinn og bætið út á pönnuna og steikið með. Þá er fínt að setja smá smjör á pönnuna og leyfa því að bráðna almennilega og smælkið dregur það í sig. Í lokin er spergilkálið sett út á pönnuna og það smakkað til með salti og pipar. Farið varlega í að hreyfa við því eftir að það er sett útí svo það fari ekki allt í mauk. Humarsósa Humarsúpa Hafsins er fínn grunnur til að laga sósu úr. Hitið grunninn upp í potti og smakkið hann til með salti, pipar, rjóma, smjöri, aromat, karrí svo eitthvað sé nefnt. Hér ræður aðeins tungan og eigin smekkur för. Mjög gott er að nota töfrasprota til að þeyta smá lofti í sósuna rétt áður en hún er borin fram. Páll Pálsson í glæsilegri fiskverslun Hafsins í Spöng.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/10/14 11:08 PM Page 18

18

GV

Fréttir

Fermingarbörn í Grafarvogssókn 2014 Þingmenn lesa 23. mars kl. 10:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Andrea Marín Hafþórsdóttir, Garðsstöðum 41 Ásta Kristinsdóttir, Breiðuvík 4 Bjarki Gunnar Steinarsson, Krosshömrum 31 Eymar Jansen, Hamravík 72 Freyr Hlynsson, Barðastöðum 75 Guðrún María Jónsdóttir, Hamravík 40 Gylfi Blöndal, Breiðuvík 21 Heiða Kristinsdóttir, Breiðuvík 4 Hrafnhildur Gígja Reynisdóttir, Bakkastöðum 143 Hugi Rafn Stefánsson, Breiðuvík 21 Inga Lára Valdimarsdóttir, Stakkhömrum 3 Írena Mjöll Ólafsdóttir, Brúnastöðum 15 Katla Björg Jónsdóttir, Ljósuvík 54 Mikael Máni Vidal, Hamravík 30 Ósk Reynisdóttir, Barðastöðum 15 Patrik Harðarson, Brúnastöðum 9 Rannveig Birta Sigurgeirsdóttir, Bakkastöðum 25 Rebekka Rut Birgisdóttir, Krosshömrum 23 Sara Mjöll Ólafsdóttir, Brúnastöðum 15 Sigurjón Stefán Sævarsson, Bakkastöðum 75 Skúli Guðbrandsson, Smárarima 57 Sverrir Árni Benediktsson, Ljósuvík 24 23. mars 13:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Aðalgeir Friðriksson, Berjarima 53 Anna Sigrún Davíðsdóttir, Garðsstöðum 9 Arnar Leó Kristinsson, Bakkastöðum 17 Arnar Snær Fjölnisson, Brúnastöðum 33 Atli Freyr Sigurðsson, Garðsstöðum 12 Axel Hreinn Hilmisson, Berjarima 28 Bjarki Freyr Friðriksson, Smárarima 67 Björgvin Máni Sigurjónsson, Smárarima 35 Daði Snær Hálfdánsson, Ljósuvík 21 Einar Örn Stefánsson, Gautavík 9 Elvar Már Kristinsson, Bakkastöðum 17 Guðrún Elsa Gunnarsdóttir,Vættaborgum 4 Gunnhildur Fjóla Ágústsdóttir, Gullengi 6 Hekla Valdimarsdóttir, Fróðengi 20 Íris Ösp Vilhelmsdóttir, Bakkastöðum 1 Krista Björt Dagsdóttir, Garðstöðum 53 María Sól Antonsdóttir, Breiðuvík 5, Ólöf Lára Viðarsdóttir, Ljósuvík 15 Rakel Ýr Jónsdóttir, Ljósuvík 56 Reynir Páll Sigurðsson, Smárarima 45 Rósa Pálsdóttir, Brúnastöðum 44 Snædís Birta Ásgeirsdóttir, Sóleyjarima 47 Vignir Freyr Arason, Brúnastöðum 31 30. mars kl. 10:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Aldís Lena Sigurvinsdóttir, Vættaborgum 102 Bríet Hjaltadóttir, Ljósuvík 30 Daníel Bjarki Stefánsson, Bakkastöðum 7 Eyþór Alexander Hildarson, Bakkastöðum 73a Gauti Snær Haraldsson, Vættaborgum 91 Goði Ingvar Sveinsson, Dofraborgum 12 Hákon Daði Kjartansson, Laufrima 55 Jón Þór Stefánsson, Bakkastöðum 145 Karitas Bjarkadóttir, Stakkhömrum 21 Katrín Magnúsdóttir, Gautavík 20 Kristján Andri Kristjánsson, Brúnastöðum 11 Kristján Ari Jóhannsson, Bakkastöðum 75 Magnús Þór Guðmundsson, Ljósuvík 52 María Lóa Ævarsdóttir, Brúnastöðum 28 Sigrún María Arthursdóttir,Brúnastöðum 51 Sigurður Leó Fossberg Óskarsson,Ljósuvík 3 Snædís Fríða Draupnisdóttir, Bakkstöðum 153 Steinþór Ólafur Guðrúnarson, Barðastöðum 9 Tinna Maren Jóhannsdóttir, Hamravík 84 30. mars kl. 13:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Alexander Leó Hafsteinsson, Reyrengi 10 Andri Freyr Thomasson, Vallengi 13 Árný Stella Sveinbjörnsdóttir, Fannafold 11 Ásgeir Sigurðsson, Vættaborgum 8 Dóra Valgerður Óskarsdóttir, Klukkurima 97 Elís Heiðar Stefánsson, Vættaborgum 1 Fanney Halla Vilhjálmsdóttir, Starengi 56 Filip Már Helgason, Reyrengi 7 Goði Hólmar Gíslason, Gullengi 6 Ragnheiður Anna Hallsdóttir Reyndal, Miðhúsum 42 Sigrún Klara Sævarsdóttir, Goðaborgum 8 Sóley Ósk Einarsdóttir, Laufengi 180 Viktor Sæberg Elmarsson, Gullengi 37 Þorgeir Ingvarsson, Dofraborgum 16 6. apríl kl. 10:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Arnar Máni Rúnarsson, Tröllaborgum 16, Berglind Gunnarsdóttir, Vættaborgum 71 Birgitta Karen Jóhannesardóttir, Stararima 35 Birgitta Ýr Bjarkadóttir, Vættaborgum 106 Christian Lillendahl Karlsson, Gullengi 21

Dagur Ævar Jónsson, Laufengi 25 Daníel Freyr Rúnarsson, Tröllaborgum 16 Harpa Katrín Guðnadóttir, Dísaborgum 9 Hrafnhildur María Egilsdóttir, Laufengi 136 Hulda Berndsen Ingvadóttir, Veghúsum 21 Kristján Gylfi Þórisson, Starengi 18 Kristófer Heiðar Karlsson, Dísaborgum 13 Sonja Líf Haralds, Tröllaborgum 6 Svandís Unnur Þórsdóttir, Jötnaborgum 4 Thelma María Sigurðardóttir, Dvergaborgum 8 Vilhjálmur Magnús Þór Þórarinsson, Laufengi 140 Oddný Guðrún Guðmundsdóttir, Vættaborgum 148 6. apríl kl. 13:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Arnór Daníel Moncada, Bláhömrum 2 Erla Guðrún Þórðardóttir, Frostafold 23 Guðný Björg Hallgrímsdóttir, Frostafold 31 Gunnar Freyr Ragnarsson, Dalhúsum 83 Guðmar Guðlaugsson, Logafold 60 Gunnar Héðinn Hilmarsson, Leiðhömrum 35 Hekla Brá Guðnadóttir, Veghúsum 27 Helena Rós Haraldsdóttir, Vallarhúsum 13 Hreimur Guðlaugsson, Logafold 60 Jakob Hermannsson, Fannafold 25 Jenný Jónsdóttir, Garðhúsum 39 Karl Stefán Ingvarsson, Vesturfold 11 Kári Jón Hannesson, Salthömrum 22 Kjartan Ragnarsson, Garðhömrum 2 Mikael Geir Baldursson, Logafold 162 Mímir Bjarki Pálmason, Hverafold 128 Rebekka Mirjam Rafnsdóttir, Flétturima 16, Reynir Þór Sigurjónsson, Dalhúsum 29 Sandra Björt Árnadóttir, Stakkhömrum 14 Tryggvi Snær Tryggvason, Leiðhömrum 6 Vilhjálmur Baldvin Árnason, Básbryggju 7 Pálmasunnudagur, 13. apríl kl. 10:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Adriana Sandra Sæþórsdóttir, Fannafold 52 Agnes Edda Bjarnfreðsdóttir, Suðurhúsum 5 Andrea Ósk Harðardóttir, Dverghömrum 20 Arnar Geir Líndal, Sveighúsum 12 Dagur Þór Sigfinnsson, Garðhúsum 40 Daníel Örn Arnason, Garðhúsum 1 Eðvarð Þór Heimisson, Garðhúsum 41 Elvar Otri Hjálmarsson, Reykjafold 4 Eyrún Inga Þorbjörnsdóttir, Austurfold 5 Hlynur Karl Viðarsson, Fannafold 173 Karl Grétar Hlynsson, Dverghömrum 36 Kristín María Matthíasdóttir, Dalhúsum 59 Petra Ósk Steinarsdóttir, Hverafold 39 Sandra Thomsen Halldórsdóttir, Fannafold 7 Smári Sigurz, Veghúsum 11 Theodór Júlíus Blöndal, Funafold 34 Pálmasunnudagur, 13. apríl kl. 13:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Agnes Ósk Halldórsdóttir, Flétturima 31 Arnar Logi Ágústsson, Reyrengi 57 Arnþór Árni Logason, Rósarima 1 Ágústa Lillý Sigurðardóttir, Tröllaborgum 14 Birta Ösp Þórðardóttir, Vættaborgum 42 Davíð Guðmundsson, Vættaborgum 46 Elís Máni Jónasson, Blikahöfða 18, 270 Mosfellsbæ Elvar Þór Sturluson, Tröllaborgum 7 Guðný Margrét Magnúsdóttir, Vættaborgum 59 Hulda Berndsen Ingvadóttir, Veghúsum 21 Ingunn Birta Ómarsdóttir, Vættaborgum 37 Jóel Þór Jóelsson, Gullengi 2 Kristófer Arnes Róbertsson, Ljósuvík 13 Loftur Guðmundsson, Goðaborgum 10 Margeir Óli Guðmundsson, Gullengi 37 Sara Dögg Hjaltadóttir, Vættaborgum 63 Sólveig Ása Brynjarsdóttir, Laufengi 30 Skírdagur, 17. apríl kl. 10:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Arnar Elí Benjamínsson, Naustabryggju 13, Birna María Sigurðardóttir, Þrastarhöfða 6, Mosfellsbæ Bjarki Þór Guðnason, Mosarima 7 Dröfn Skorradóttir, Berjarima 2 Finnur Mauritz Einarsson,Vættaborgum 29 Hafsteinn Hákonarson, Smárarima 78 Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, Flétturima 22 Hekla Nína Hafliðadóttir, Grasarima 1 Hilmar Freyr Magnússon, Mururima 9 Jóhann Arnar Finnsson, Stararima 19 Jóna Hlín Elíasdóttir, Laufrima 75 Kristberg Rúnar Pálsson, Stararima 41 Rakel Björk Ágústsdóttir, Hverafold 86 Sandra Lind Konráðsdóttir, Bláhömrum 21 Shania Sól Harvell, Grundarhúsum 15 Svandís Rós Ríkharðsdóttir, Sóleyjarima 123 Tinna Sól Þrastardóttir, Smárarima 30 Skírdagur, 17. apríl kl. 13:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.

Fermd verða: Arnór Aðalsteinsson, Dalhúsum 52 Ágúst Orri Arnarson, Dverghömrum 8 Birta Íva Birkisdóttir, Fannafold 176 Bjarki Tómas Leifsson, Naustabryggju 12 Bríet Sveinsdóttir, Veghúsum 1 Guðjón Gauti Guðjónsson, Jöklafold 22 Guðmundur Ísak Írisarson, Veghúsum 29 Halldór Högni Skaptason, Smárarima 85 Írena Huld Hallsdóttir, Dalhúsum 55 Íris Egilsdóttir, Fannafold 188 Júlía Óladóttir, Kóngbakka 4 Kamilla Mist Gísladóttir, Veghúsum 25 Katla Dögg Sævaldsdóttir, Dalhúsum 15 Margrét Heiðrún Harðardóttir, Veghúsum 27 Rakel Linda Þorkelsdóttir, Logafold 123 Katla Dögg Sævaldsdóttir, Dalhúsum 15 Annar í páskum, 21. apríl kl. 10:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Aníta Jacobsen, Dalhúsum 25 Baldur Freyr Jóhannesson, Fífurima 26 Bergur Már Guðmundsson, Logafold 47 Edda Emelía Arnarsdóttir, Grundarhúsum 22 Eyjólfur Júlíus Árnason, Reykjafold 2 Freysteinn Guðmundsson, Frostafold 25 Hafsteinn Vilbergs Sigurðarson, Laufengi 12 Henný Mist Aðalsteinsdóttir, Frostafold 56 Kolbrún Halla Guðmundsdóttir, Frostafold 58 Kristbjörn Elías Rosento, Frostafold 40 Kristjana Guðmundsdóttir, Rauðhömrum 15 Viktor Orri Guðmundsson, Dverghömrum 16 Þóranna Brynja Ágústudóttir, Fannafold 186 Annar í páskum, 21. apríl kl. 13:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Alda María Þórðardóttir, Berjarima 12 Alexandra Rut Kjærnested, Grasarima 18 Auðunn Ingi Guðmundsdóttir, Mosarima 6 Birta Karen Tryggvadóttir, Sóleyjarima 67 Daníel Helgi Guðjónsson, Breiðuvík 35 Eva Kjartansdóttir, Lyngrima 14 Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, Stararima 5 Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Sóleyjarima 101 Hrefna Hjörvarsdóttir, Breiðuvík 11 Jakob Viðar Sævarsson, Gullengi 6 Karen Mjöll Þorfinnsdóttir, Básbryggju 7 Kristófer Matthías Kristjánsson, Stararima 33 María Rut Sigurðardóttir, Berjarima 55 Tinna Björk Rögnvaldsdóttir, Rósarima 7 Vilhjálmur Árni Þráinsson, Smárarima 63 Þorleifur Rafn Aðalsteinsson, Vættaborgum 136

Passíusálma í Grafarvogskirkju - „Á leiðinni heim“ kl. 18 í Grafaogskirkju virka daga föstunnar Þingmenn og ráðherrar hófu 5. mars sl. lestur passíusálma í Grafarvogskirkju. Munu þeir lesa alla 50 Passíusálmana á 400 hundruð ára árstíð Hallgríms Péturssonar. Lesturinn hefst daglega kl. 18 og hér fer á eftir listi yfir þá þingmenn og ráðherra sem eiga eftir að mæta í Grafarvogskirkju og lesa sálmana fyrir þá sem mæta í kirkjuna: 13.3 Eygló Harðardóttir 14.3 Vigdís Hauksdóttir 17.3 Kristján Þór Júlíusson 18.3 Óttarr Proppé 19.3 Elín Hirst 20.3 Illugi Gunnarsson 21.3 Róbert Marshall 24.3 Sigurður Ingi Jóhannsson 25.3 Lilja Rafney Magnúsdóttir 26.3 Svandís Svavarsdóttir 27.3 Ögmundur Jónasson 28.3 Ásmundur Friðriksson 31.3 Gunnar Bragi Sveinsson 1. 4 Pétur Blöndal 2. 4 Unnur Brá Konráðsdóttir 3. 4 Árni Þór Sigurðsson 4. 4 Þorsteinn Sæmundsson 7. 4 Össur Skarphéðinsson 8. 4 Haraldur Einarsson 9. 4 Kristján L. Möller 10.4 Jón Gunnarsson 11.4 Einar K. Guðfinnsson neðri hæð 14.4 Ragnheiður E. Árnadóttir 15.4 Guðlaugur Þór Þórðarson 16.3 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Jóhannesarpassía Bachs í Grafarvogskirkju - tónleikagestir virkjaðir til þátttöku í sálmahluta verksins! Jóhannesarpassían eftir Johann Sebastian Bach verður flutt af Kammerkór Grafarvogskirkju, Barokksveit upprunahljóðfæra og einsöngvurum laugardaginn 12. apríl kl. 17 í Grafarvogskirkju. ! Með hlutverk guðspjallamannsins fer tenórinn Benedikt Kristjánsson, sem kemur hingað til lands sérstaklega frá Berlín til að taka þátt í tónleikunum. Benedikt syngur um þessar mundir í Jóhannesarpassíu og Mattheusarpassíu Bachs í Berlín og hefur unnið til verðlauna í alþjóðlegum Bach-keppnum í Þýskalandi. Ágúst Ólafsson bassi syngur hlutverk Jesú, Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur alt og Þóra Björnsdóttir sópran, en þær eru auk þess félagar í kammerkórnum. Kammerkór Grafarvogskirkju er skipaður tólf atvinnusöngvurum en aðalvettvangur hans til þessa hefur verið að syngja við athafnir, svo sem útfarir og messur. Í kórnum er einungis lært söngfólk. Einnig munu fjórir söngnemar kirkjunnar syngja með í kórnum, einn í hverri rödd, þeim til lærdóms og uppbyggingar. Þá mun safnaðarkór Grafarvogskirkju og nokkrir félagar úr öðrum kórum syngja með í sálmahluta verksins en á tímum Bachs tíðkaðist einmitt að söfnuðurinn tæki þátt í flutningi verksins á þennan hátt. Einnig gefst tónleikagestum kostur á að taka þátt í þessum hluta verksins. Nótur sálmanna verða í efnisskrá tónleikanna, svo allir geti tekið undir. Barokksveitin er skipuð hljóðfæraleikurum sem sérhæfa sig í að leika á upprunaleg hljóðfæri barokktímans, samskonar hljóðfæri og notuð voru á tímum Bachs, og er tóntegund verksins hálftóni lægri en tóntegundir nútímans. Flutningnum stjórnar Hákon Leifsson, tónlistarstjóri Grafarvogskirkju. Hann hefur töluverða reynslu af flutningi sígildra tónverka kórbókmenntanna. Á þessu ári er þess minnst að 400 ár eru liðin frá fæðingu sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Af því tilefni er ætlunin að skapa lágværa passíustemmningu í upphafi tónleikanna með því að syngja nokkra af Passíusálmum Hallgríms einradda fyrir tónleika. Þetta er gert til þess að gefa tónleikunum inntak athafnar og gjörðar, í anda fyrri tíðar í kirkjunni. Tónleikarnir eru liður í því að heiðra minningu Hallgríms Péturssonar. Að auki fagnar Grafarvogssöfnuður nú 25 ára afmæli, en hann var stofnaður árið 1989.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/11/14 5:55 PM Page 19

19

GV

Fréttir Grafarvogsbúar:

Velkomin í grenndargarð Nú hækkar sól á lofti og þá fer áhugafólk um ræktun að huga að vorverkunum. Undanfarin ár hefur áhugi almennings á að neyta fersks grænmetis og að rækta sitt eigið aukist hröðum skrefum. Hér á landi hafa tækifæri til ræktunar almennt verið bundin því að eiga sjálfur garð. Framboð á garðlöndum til leigu, eða kálgörðum öðru nafni, hefur verið takmarkað og oft um langan veg að fara til að sinna ræktunarstörfum. Á þessu hefur orðið breyting sem líkja má við hljóða byltingu.

Grenndargarðar njóta mikilla vinsælda.

Ljósmyndir: Þórhildur Þórhallsdóttir og Lilja Sigrún Jónsdóttir.

áhugamál með fjölskyldu og vinum og við ræktun geta allir fundið verkefni við hæfi. Þau sem eru hraustari og sterkari geta séð um erfiðari verkin, stungið upp garðinn og mótað beð. Þau elstu og yngstu sjá um ábyrgðarmikil verkefni, t.d. sáningu, plöntun eða að pota niður kartöflum. Ekki leiðist ungviðinu heldur að hjálpa til að vökva á góðum degi. Það er sífellt að fjölga tegundum grænmetis sem gefa góða uppskeru hér á landi bæði með vali á góðum yrkjum og með bættri tækni við að skýla plöntum fyrir veðri og vindum. Ríkuleg uppskera af baunum, næpum, selleríi, spergilkáli, hnúðkáli og fjölda tegunda af salat og káltegundum gleðja síðla sumars. Eins og góðum landnemum sæmir móta ræktendur sitt samfélag í samstarfi við aðra landnema svæðisins og sýnir það sig að ræktunargleði sem er deilt með öðrum skilar góðri uppskeru.

Garðyrkjufélagið er eitt elsta félag landsins sem er opið almenningi en það var stofnað árið 1885. Það stendur að fræðslu um ræktun skraut- og nytjajurta um allt land og styður við ræktendur með margvíslegum hætti. Elstu kálgarðar í Reykjavík voru á vegum stofnanda þess, Georgs Schierbeck sem var formaður þess fyrstu árin. Þeir garðar voru í Vatnsmýri og voru kallaðir Aldamótagarðar. Bæði ungir og aldnir hafa gaman af ræktun og matjurtir gefa mjög áþreifanlega uppskeru sem gleður munn og maga. Eldri Reykvíkingar hafa margir ræktað grænmeti áður og langar ef til vill að rifja upp handtökin. Reynsla af ræktun er þó alls ekki nauðsynleg og með skynsamlegu vali á tegundum getur ræktun tekist ágætlega með bjartsýni og kjark í veganesti. Ræktum saman Það er dýrmætt að eiga sameiginleg

Lilja Sigrún Jónsdóttir læknir og forsvarsmaður grenndargarða

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Grenndargarður – uppskera í grennd Á vegum Garðyrkjufélags Íslands hefur nú í 5 ár verið hægt að fá leigða skika til ræktunar á matjurtum á tveimur stöðum í Reykjavík. Annar af grenndargörðum Garðyrkjufélags Íslands er í Gorvík við Strandveg. Þar geta ræktendur leigt sér 25 – 50 fermetra skika lands og gera samning um afnot af honum til lengri tíma. Félagið innheimtir hóflega leigu fyrir garðana til að standa undir kostnaði við reksturinn. Það er ekki skylda að vera í Garðyrkjufélaginu til að fá skika en þau sem ekki eru félagsmenn greiða ívið hærri leigu. Ræktendur hafa allir aðgang að verkfærageymslu, útbúnaði til vökvunar og taka þátt í sameiginlegu skipulagi á svæðinu varðandi umhirðu og aðstöðusköpun. Stefnt er að því að rækta upp umhverfi svæðisins með skjólbeltum og að girða það af sömuleiðis. Með því að fá land til lengri tíma gefst raunhæfur möguleiki á ræktun

fjölærra plantna svo sem rabarbara, piparmyntu, jarðarber, graslauk, skessujurt og fleira, allt eftir áhuga hvers og eins. Ræktendur hafa einnig haft aðgang að útsæðisskiptadegi Garðyrkjufélagsins með Matjurtaklúbbnum Hvönnum en þannig er hægt að verða sér úti um fjölbreyttara kartöfluútsæði. Fræðast má um hvað eina sem varðar grenndargarðana og ræktun þar á opnu húsi hjá félaginu alla miðvikudaga kl. 16-19. Allar nánari upplýsingar um félagið og leigu á skika í grenndargarði eru á vef félagsins www.gardurinn.is

Gefðu sparnað í fermingargjöf Gjafakort Landsbankans er góður kostur fyrir þá sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 6.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Kortið er gjöf sem getur lagt grunn að traustum árhag í framtíðinni. Það er í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 3/10/14 11:10 PM Page 20

20

GV

FrĂŠttir SĂśngyn 2014:

Aron og FriĂ°geir keppa ĂĄ SamfĂŠs SĂśngkeppni fĂŠlagsmiĂ°stÜðva GufunesbĂŚjar, SĂśngyn, var haldin Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni FjĂśrgyn. Ă&#x17E;ar kepptu ĂžrettĂĄn atriĂ°i um aĂ° komast ĂĄfram ĂĄ sĂśngkeppni SamfĂŠs (SamtĂśk fĂŠlagsmiĂ°stÜðva ĂĄ Ă?slandi) sem haldin verĂ°ur 8. mars Ă­ LaugardalshĂśll. Hart var barist og fĂŠll ĂžaĂ° Ă­ hendur Ăžeirra Arons Can Gultekin og FriĂ°geirs Bjarnasonar Ăşr fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni PĂşgyn aĂ° keppa fyrir hĂśnd GufunesbĂŚjar Ă­ keppninni. Fluttu Ăžeir frumsamiĂ° lag Ăžar sem Aron rappaĂ°i og FriĂ°geir spilaĂ°i ĂĄ gĂ­tar. Ă? Üðru sĂŚti voru ÞÌr AldĂ­s og Magnea Ăşr fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni Dregyn. Ă? ĂžriĂ°ja sĂŚti lentu tvĂś atriĂ°i en ĂžaĂ° voru ÞÌr KarĂ­tas Ăşr FjĂśrgyn og MarĂ­a LĂła Ăşr PĂşgyn sem deildu ĂžriĂ°ja sĂŚtinu. Ă&#x17E;aĂ° verĂ°ur gaman aĂ° fylgjast meĂ° Aroni og FriĂ°geir Ăžegar Ăžeir stĂ­ga ĂĄ stokk Ă­ LaugardalshĂśllinni.

FrĂĄ vinstri: SĂśngyn: 1. sĂŚti - FriĂ°geir Aron, 3. sĂŚti â&#x20AC;&#x201C; Karitas og MarĂ­a LĂła, 2. sĂŚti - AldĂ­s Magnea.

RĂşnar Geirmundsson

SigurĂ°ur RĂşnarsson

ElĂ­s RĂşnarsson

Ă&#x17E;orbergur Ă&#x17E;ĂłrĂ°arson

AlhliĂ°a ĂştfararĂžjĂłnusta SĂ­mar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is â&#x20AC;˘ runar@utfarir.is

Ă&#x161;tfararĂžjĂłnustan ehf. StofnaĂ° 1990

%" &" ' () *+  + &", - ) *. --  /.") " " ) $

  

 

 !"  ###$$

Fundur Ă?bĂşasamtakanna meĂ° eldri borgurum Ă­ KorpĂşlfum var vel sĂłttur og Ăžar kom margt forvitnilegt fram.

Eldri borgarar Ă­ Grafarvogi, Ă­ lĂ­fi, list, leik og starfi

Ă? febrĂşar voru haldnir nokkrir fundir ĂĄ vegum Ă?bĂşasamtakanna um mĂĄlefni Ă˝missa hĂłpa Ă­ Grafarvogi. Einn fundurinn fjallaĂ°i um mĂĄlefni eldri borgara Ă­ hverfinu. Ă&#x17E;essi hĂłpur fer Ăśllu jĂśfnu hljĂłtt en hann hefur mikiĂ° fram aĂ° fĂŚra Ăžegar honum er gefinn kostur ĂĄ ĂžvĂ­. FĂŠlagar Ă­ KorpĂşlfunum og fulltrĂşar eldri borgarastarfs Ă­ Grafarvogskirkju voru boĂ°uĂ° ĂĄ fund til okkar Ă­ Ă?bĂşasamtĂśkunum Ă­ HlÜðuna Ă­ Gufunesi ĂžriĂ°judaginn 18. febrĂşar og var vel mĂŚtt. FĂŠlagsmenn Ă­ KorpĂşlfum telja nĂş um 600 manns, allir sem bĂşa Ă­ hverfinu eru boĂ°nir velkomnir Ă­ hĂłpinn. Ă&#x2013;flugt og skemmtilegt starf KorpĂşlfanna spurĂ°ist fjĂłtt Ăşt fyrir hverfiĂ° og allmargir sem bĂşa utan Grafarvogsins hafa sĂłtt Ă­ fĂŠlagstarf Ăžeirra en bĂşiĂ° er aĂ° loka fyrir umsĂłknir Ăžeirra sem bĂşa utan hverfis. Ă&#x17E;eir fĂŠlagsmenn sem eru nĂş Ăžegar Ă­ fĂŠlaginu en bĂşa utan Ăžess verĂ°a ĂĄfram fĂŠlagar. NĂ˝ glĂŚsileg aĂ°staĂ°a KorpĂşlfa Ă­ SpĂśng verĂ°ur opnuĂ° 1. aprĂ­l Ă&#x17E;ann 1. aprĂ­l er rĂĄĂ°gert aĂ° opna nĂ˝ja fĂŠlagsaĂ°stÜðu fyrir KorpĂşlfana Ă­ SpĂśnginni. AĂ°staĂ°an verĂ°ur glĂŚsileg Ă­ alla staĂ°i en nĂş Ăžegar er ĂştsĂŠĂ° meĂ° aĂ° hĂşn kemur ekki til meĂ° aĂ° geta hĂ˝st allt fĂŠlagsstarf Ăžeirra. Ă&#x17E;vĂ­ Ăłska Ăžeir eftir aĂ° fĂĄ aĂ° halda hluta Ăžess rĂ˝mis sem Ăžau hafa haft afnot af ĂĄ KorpĂşlfsstÜðum undir listasmiĂ°jurnar. Hefur okkur tekist aĂ° koma Ă­ veg fyrir einsemd eldri borgara Ă­ hverfinu? KorpĂşlfar bentu ĂĄ aĂ° Ăžeir vissu um Þó nokkurn fjĂślda eldri borgara Ă­ hverfinu sem ekki sĂłttu fĂŠlagsskap KorpĂşlfa eĂ°a eldri borgarastarfiĂ° Ă­ kirkjunni. HeimaĂžjĂłnustan er til staĂ°ar og fylgst er meĂ° Ăžeim sem eru einmanna og Ăžar sem reynt er aĂ° aĂ°stoĂ°a Þå eftir fĂśngum en Þó mĂĄ alltaf gera betur Ă­ Ăžessum mĂĄlum. Enginn ĂĄ aĂ° vera einmanna ĂĄ ĂŚvikvĂśldinu heldur aĂ° njĂłta Ăžess. ErfiĂ°ast getur veriĂ° aĂ° drĂ­fa sig af staĂ° og ĂžvĂ­ gott aĂ° hafa einhvern meĂ° sĂŠr Ă­ byrjun. Margt er gott en annaĂ° mĂĄ betur fara KorpĂşlfar og fulltrĂşar eldri borgara frĂĄ Grafarvogskirkju eru Ăžekkt fyrir aĂ° bera sig vel, en bentu Þó ĂĄ Ă˝mislegt sem betur mĂŚtti fara Ă­ mĂĄlefnum eldri borgara Ă­ hverfinu. Ă&#x17E;au finna verulega fyrir ĂžvĂ­ aĂ° dregiĂ° hafi veriĂ° Ăşr akstursĂžjĂłnustunni. NĂş Ăžarf aĂ° panta aksturinn tĂśluvert fyrr en ĂĄĂ°ur var. Ef hjĂłn eĂ°a margir eru um einn bĂ­l Þå verĂ°ur hver og einn eldri borgari aĂ° greiĂ°a fullt gjald, sama gjald og ef hann vĂŚri einn ĂĄ ferĂ° Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° geta deilt akstrinum ĂĄ milli sĂ­n, eins og allir aĂ°rir gera sem panta leigubĂ­l. NokkuĂ° margir aka ekki bĂ­l lengur og Ăžurfa ĂžvĂ­ aĂ° vera upp ĂĄ akstursĂžjĂłnustu eĂ°a hjĂĄlp vina og vandamanna komin. Til aĂ° eldri borgarar geti nĂ˝tt sĂŠr strĂŚtĂł samgĂśngur Ăžyrftu ÞÌr aĂ° vera betur sniĂ°nar aĂ° Ăžeirra ÞÜrfum innan hverfisins. Einnig Ăžarf aĂ° auka ĂžjĂłnustuna Ă­ hverfinu, fĂĄ pĂłstinn, bankann og Ă TVR svo Ăžau Ăžyrftu ekki aĂ° fara Ăşt Ăşr hverfinu. Til dĂŚmis mĂŚtti setja upp fĂŚranlega ĂžjĂłnustu sem opin vĂŚri Ă­ ĂĄkveĂ°inn tĂ­ma eĂ°a opna samsetta afgreiĂ°sluĂžjĂłnustu sem boĂ°iĂ° vĂŚri uppĂĄ t.d. Ă­ nĂ˝ju aĂ°stÜðunni Ă­ SpĂśnginni. En Ă TVR ĂŚtti aĂ° vera Ă­ Grafarvogi, sem er hĂĄtt Ă­ 20 Þúsund manna hverfi. Skortur ĂĄ bĂ­lastĂŚĂ°um, grimmilegar stÜðumĂŚlasektir og gangbrautir Ă­ staĂ° hraĂ°ahindrana HraĂ°ahindrunum er oft rulgaĂ° saman viĂ° gangbrautir. LĂśglegum gangbrautum mĂŚtti fjĂślga sem vĂŚru mektar seprabrautir meĂ° blĂĄu og gulu skilti sem sĂ˝nir mann aĂ° fara yfir gagnbraut meĂ° góðri lĂ˝singu. HvĂ­tar og rauĂ°leitar upphĂŚkkanir eru ekki gangbrautir. Ă Strandveginum eru hraĂ°ahindranir sem margar hverjar eru óÞarfar, Ăžar er ekki mikiĂ° um gangandi fĂłlk og engin skĂłlabĂśrn ĂĄ ferĂ°. Ekki Ăžarf aĂ° takmarka hraĂ°ann ĂĄ Strandveginum viĂ° 50 km, ĂžvĂ­ Ăžar er ekkert sem krefst lĂŚkkaĂ°s hraĂ°a. HraĂ°ahindranir fara ekki vel meĂ° eldra fĂłlk meĂ°

beinĂžynningu. Ă&#x17E;vĂ­ ĂŚtti aĂ° takmarka hraĂ°ahindranir viĂ° Þå staĂ°i sem ÞÌr eru nauĂ°synlegar Ăśryggisins vegna. Eldri borgarar sem hafa bĂ­lprĂłf telja mikilvĂŚgt aĂ° geta lagt bĂ­lnum Ă­ stĂŚĂ°i nĂĄlĂŚgt fĂŠlagsaĂ°stÜðu sinni. Ă&#x17E;aĂ° gerir Ăžeim kleift aĂ° halda Ă­ sjĂĄlfstĂŚĂ°i sitt og ferĂ°afrelsi. MĂśrg eiga Ăžau erfitt um gang. Ă&#x17E;au bentu ĂĄ aĂ° Ăžau hafi ĂĄhyggjur af of fĂĄum bĂ­lastĂŚĂ°um viĂ° nĂ˝ju aĂ°stÜðuna Ă­ SpĂśnginni. Ă&#x17E;au Ăžekkja vel aĂ° ĂĄ sumrin hafa bĂ­lastĂŚĂ°in viĂ° KopĂşlfsstaĂ°i veriĂ° full af bĂ­lum golfara og Þå hefur komiĂ° Ă­trekaĂ° fyrir aĂ° Ăžeir eldri borgarar sem lagt hafi snyrtilega utan stĂŚĂ°a ĂĄ grasbrĂşn hafi miskunnalaust fengiĂ° sektir, meira aĂ° segja einstaklingur sem var meĂ° merki fatlaĂ°ra og hafĂ°i ekki mĂśguleika ĂĄ aĂ° leggja annars staĂ°ar. Ă&#x17E;essi sekt var ekki dregin til baka ĂžrĂĄtt fyrir fyrirspurn. BĂ­lastĂŚĂ°in sem ĂŚtluĂ° eru fyrir eldri borgara Ăžurfa aĂ° vera nĂŚgilega stĂłr til aĂ° hĂŚgt sĂŠ aĂ° koma gĂśngugrind Ăşt og inn Ă­ bĂ­lana. Meira um aĂ°gengismĂĄl eldri borgara Kirkjan Ă­ Grafarvogi heldur uppi grĂ­Ă°alega Ăśflugu fĂŠlagstarfi eldri borgara en ĂžangaĂ° gengur ekki strĂŚtĂł. Margir af fĂŠlagasmĂśnnum KorpĂşlfa sem sĂŚkja fĂŠlagstarf Ă­ kirkjuna bentu ĂĄ aĂ° bĂŚta mĂŚtti aĂ°gengi frĂĄ torginu hjĂĄ NettĂł og niĂ°ur aĂ° kirkjunni, ĂžaĂ° er vel skafiĂ° og sandboriĂ° frĂĄ strĂŚtĂł stoppistÜðinni aĂ° verslunarkjarnanum, en ĂžaĂ° mĂŚtti bĂŚta leiĂ°ina frĂĄ verslunarkjarnanum og aĂ° kirkjunni. KorpĂşlfar bentu ĂĄ aĂ° gott vĂŚri aĂ° fĂĄ handriĂ° meĂ°fram gĂśngustĂ­gnum frĂĄ torginu og niĂ°ur aĂ° kirkju ĂžvĂ­ ĂžaĂ° er bratt og mjĂśg hĂĄlt ĂĄ vetrum og margir hafa dottiĂ° Ăžar illa. ViĂ° GufunesbĂŚ sandbera verktakar ekki utan fasts ĂžjĂłnustusamnings, ĂžvĂ­ hafa KorpĂşlfar Ăžurt aĂ° sandbera sjĂĄlfir til aĂ° eldra fĂłlk kĂŚmist leiĂ°ar sinnar Ă­ fĂŠlagsstarf Ăžar.

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, formaður �búasamtaka Grafarvogs, skrif­ar:

HverfiĂ° er yndislegt og viĂ° viljum hvergi annars staĂ°ar verja ĂŚvikvĂśldinu, en ĂžaĂ° Ăžarf eitt og annaĂ° til aĂ° gera gott hverfi betra Sundlaugin er mjĂśg ĂĄsetin en mikil ĂĄsĂłkn eldri borgara er Ă­ sundleikfimina. Ă&#x17E;vĂ­ Ăžyrfti aĂ° fjĂślga Ăžeim tĂ­mum um 1-2 Ă­ viku a.m.k.. Sundleikfimin hefur mikiĂ° forvarnargildi aĂ° halda sĂŠr Ă­ formi og ĂžvĂ­ eru tĂ­marnir eftirsĂłttir. AnnaĂ° sem KorpĂşlfar benda ĂĄ er aĂ° fjĂślga bekkjum og ruslafĂśtum viĂ° gĂśngustĂ­ga. UmhverfiĂ° er yndislegt en forsendan fyrir marga aĂ° fara Ă­ gĂśngutĂşr eru bekkir, ĂžvĂ­ margir sem ĂĄnĂŚgju hafa aĂ° ganga og vilja halda sĂŠr Ăžannig Ă­ formi Ăžurfa bekki til aĂ° geta tyllt sĂŠr. RuslafĂśtur eru nauĂ°synlegar ĂžvĂ­ ĂžaĂ° er leiĂ°inlegt aĂ° horfa upp ĂĄ sóðaskap en hverfiĂ° hefur veriĂ° mjĂśg illa hirt, gĂśtur og gangstĂ­gar illa hreinsaĂ°ir og sĂłpaĂ°ir. KĂşlusandurinn sem borinn er ĂĄ hĂĄlkuna er mjĂśg hĂĄll fyrir gangandi fĂłlk. FĂŠlag KorpĂşlfa er vel rekiĂ° og hefur ĂĄvalt eitthvaĂ° skemmtilegt fyrir stafni FrĂĄ upphafi hefur veriĂ° kraftur Ă­ KorpĂşlfum eins og starfi eldri borgara Ă­ Grafarvogskirkju. Allir hverfisbĂşar sem komnir eru ĂĄ rĂŠtta aldurinn eru hjartanlega velkomnir Ă­ starfiĂ°. Vetrar og sumardagskrĂĄ er sniĂ°in aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° efla og skemmta eldri borgurum Ă­ hverfinu. KorpĂşlfar eru eitt best rekna fĂŠlag eldri borgara ĂĄ landinu. Ă&#x17E;aĂ° Ăžakka KorpĂşlfar ekki sĂ­st aĂ° fĂŠlagar vinna mikiĂ° sjĂĄlfboĂ°aliĂ°astarf og Birnu RĂłbertsdĂłttur sem er tengill MiĂ°garĂ°s viĂ° KorpĂşlfa sem hefur sĂŠĂ° um samskipti og framkvĂŚmdir Ă­ vinsĂŚlum ferĂ°um og Ă˝msu fĂŠlagsstarfi. StjĂłrn Ă­bĂşasamtaka Grafarvogs Ăžakkar fulltrĂşum eldri borgara kirkjunnar og KorpĂşlfum fyrir ĂĄnĂŚgjulegan fund og vonast til aĂ° Ăžeir punktar sem bent var ĂĄ skili sĂŠr til borgaryfirvalda. StjĂłrn Ă?bĂşasamtaka Grafarvogs

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/11/14 11:27 PM Page 21

21

GV

Fréttir

Skíðaferð í Dregyn og Sigyn Félagsmiðstöðvarnar Dregyn og Sigyn fóru saman í skíðaferð til Akureyrar á dögunum. Lagt var af stað með fulla rútu af unglingum um kl 15:00 frá Vættaskóla en með í för voru sjö starfsmenn félagsmiðstöðvanna. Ferðin norður gekk nokkuð vel fyrir sig en komið var á leiðarenda um kl. 22:00 en þá komu unglingarnir sér fyrir í Oddeyrarskóla en þar var gist. Laugardagsmorgun rann upp og tók sólin á móti skíðagörpum Grafarvogs í Hlíðarfjalli, skyggnið var eins og best verður á kosið og voru allar lyftur opnar í fjallinu. Milli þess að bruna niður brekkurnar og gæða sér á vel smurðum heimalöguðum samlokum voru krakkarnir duglegir við að slaka á í snjónum og spjalla saman. Var margt um manninn í brekkunum þar sem félagsmiðstöðin Fjörgyn var einnig í skíðaferð á sama tíma. Eftir að lyftunum var lokað þá skellti starfsfólk sér ásamt unglingaskaranum í sundlaug

Akureyrar til þess að þvo af sér svitann svo að allir væru í húsum hæfir í Oddeyrarskóla. Eftir að skíðahetjurnar voru búnar að snæða kvöldverð var frjáls tími sem var nýttur á ýmsa vegu, sumir fengu sér göngutúr um stræti Akureyrar meðan aðrir skriðu undir sæng til þess að horfa á bíómynd og undirbúa sig fyrir næsta skíðadag. Sunnudagurinn var ekki eins glæsilegur hvað veðrið varðar en eftir að búið var að þrífa og ganga frá kom í ljós að fjallið var lokað vegna veðurs. Óljóst var hvort að það myndi opna en ákveðið var að fara samt upp í fjall, en sú ákvörðun borgaði sig því að lyfturnar opnuðu að lokum og gátu unglingarnir skellt sér á skíði í nokkra klukkutíma áður en haldið var heim. Ekki er hægt að fara til Akureyrar án þess að stoppa í eins og einn ís hjá henni Brynju en eftir það var brunað heim og voru unglingarnir fegnir að sjá foreldra sína taka á móti þeim um miðnætti á sunnudagskvöldið.

Hjartaknúsararnir og yfirkrúttin Arnar og Goði Ingvar sáttir í rútuferðinni á leið í skíðaferð.

Fréttir frá Ævintýralandi Í frístundaheimilinu Ævintýralandi í Korpuskóla er vetrarstarfið komið í fullan gang. Börnin í 3. og 4. bekk hafa sér aðstöðu og líkar þeim það vel. Smiðjur og klúbbar

Flottir krakkar í Ævintýralandi.

Kaffihúsatónleikar Kórs Hamraskóla Árlegir kaffihúsatónleikar Kórs Hamraskóla verða haldnir í sal skólans 25. mars nk. Húsið opnar klukkan 19:10 en tónleikarnir hefjast klukkan 19:30. Kór Hamraskóla og Kaffihúsahópur koma fram á tónleikunum ásamt tónlistarmönnum úr Tónskóla Björgvins sem jafnframt sjá um undirleik fyrir söngvarana. Aðgangseyrir er 500 kr, frítt fyrir 16 ára og yngri. Kaffiveitingar seldar í hlé. Stjórnandi á tónleikunum er Björgvin Þ. Valdimarsson.

Stýrihópur Myndaður hefur verið stýrihópur um framtíðartækifærin í Gufunesi. Fyrsti fundur hefur farið fram og var mikill hugur í hópnum sem skipaður er þverfaglega og þverpólítískt. Svæðið var skoðað og góðar og jákvæðar umræður mynduðust. Svæðið er stórt eða í heildina um 1,3 km2 og telst þá með svæði Gufunesbæjar, Áburðarverksmiðjunnar og að Geldinganesi. Án efa hefur svæðið mikla möguleika og í gegnum tíðina hafa ýmsar hugmyndir verið reyfaðar og skipulagskostir lagðir fram. Á næstu vikum mun hópurinn fá á fund til sín ykkur hagsmunaaðila, Grafarvogsbúa bæði í gegnum skóla, íþróttafélög, félagasamtök og annað til að heyra ykkar sýn. Einnig mun verða komið á laggirnar fésbókarsíðu þar sem fólk er hvatt til að láta skoðun sína í ljós.

eru starfandi og taka mið af áhuga hvers og eins. Byrjað var með njósnasmiðju, prjónasmiðju, fótboltasmiðju og föndursmiðju. Í njósnasmiðjunni var byrjað á því að búa til

dulmál og völdu börnin sér dulnefni og í framhaldinu verða fylgihlutir búnir til. Í prjónasmiðju er verið að puttahekla og prjóna eyrnaband. Fótboltasmiðjan er í íþróttasalnum og í föndursmiðju er origami (pappírsbrot). Smiðjum verður skipt út eftir áhuga barnanna. Klúbbar eru einnig í gangi og er hver klúbbur þrjú skipti í senn. Vinsælasti klúbburinn er leikjaklúbbur en hann er í íþróttasalnum og þar er farið í margvíslega leiki. Bökunar-, snyrti- og leiklistarklúbbur er einnig í boði. Á föstudögum er spari-hressing en þá baka börnin í 3. og 4. bekk lummur með rúsínum og vöfflur. Í lok september var langur dagur en þeir eru þegar ekki er skóli. Þá var farið við í Árbæjarsafn þar sem börnin fengu að leika sér að gamla dótinu í ÍR-húsinu og þótti öllum það skemmtilegt. Þegar heim var komið fengu elstu börnin heimsókn frá elstu börnunum úr frístundaheimilinu Simbað sæfara í Hamraskóla og skemmtu þau sér saman í íþróttasalnum. Allir voru ánægðir með vel heppnaðan dag.

Goði Hólmar með GoPro myndavélina á fleygiferð.

Rósa, Thea og Vilhelmína bíða eftir að fjallið opni á sunnudeginum.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/12/14 2:38 PM Page 22

22

GV

Fréttir

Falleg útsýnisíbúð í Sóleyjarrima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni SÓLEYJARIMI 3JA HERBERGJA Vorum að fá í sölu fallega 89 fm þriggja herbergja útsýnisíbúð í lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin er á 2. hæð með lokuðum suður svölum á góðum stað í rótgrónu hverfi í Grafarvogi. Stofan er rúmgóð og björt, með parketi á gólfi og dyr út á suðursvalir. Eldhúsið er með fallegri eikar innréttingu, nýjum tækjum, keramik helluborði, ofni, uppþvottavél og háfi frá

AEG og parketi á gólfi. Hjónaherbergið er með stórum sérsmíðuðum skáp og parketi á gólfi. Barnaherbergið eru með parketi á gólfi og skáp. Baðherbergið er með fallegri innréttingu, hornsturtu, upphengdu klósetti, handklæðaofn og flísum á gólfi og á veggjum. Anddyrið er með stórum fataskáp, skóskáp og flísum á gólfi. Þvottahúsið er innan íbúðar, það er með flísum á

Eldhúsið er glæsilegt með fallegri eikar innréttingu og nýjum tækjum,

gólfi, vaskaborði og tengingu fyrir þvottavél og þurrkara. Í kjallara er geymsla. Á jarðhæð er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Allar hurðir eru 90 cm og henta því vél fyrir fólk í hjólastólum. Öll aðkoma að húsinu er mjög góð, mjög stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla, verslanir, heilsugæslu og Egilshöll þar sem er bíó og ein besta íþróttaaðstaða landsins.

Stofan er rúmgóð og björt, með parketi á gólfi og dyr út á suðursvalir.

Baðherbergið er með fallegri innréttingu.

Lokaðar svalir með góðu útsýni.

Ritstjórn og auglýs ingar GV Sími 587-9500

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Múr og Flísar ehf. Öll múrvinna - fagmennska í fyrirrrúmi flísalagnir múrverk húsaviðgerðir steining

flotun anhydrit-ílagnir perlu-ílögn sand-ílögn

löggiltur meistari - sími 8972681 - murogflisar.is

BG

BG

S VO

S VO

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

T TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Þjónusta í þínu hverfi Tréperlur Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

www.glit.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 3/11/14 4:15 PM Page 23

23

GV

Fréttir

Kúr eða skynsemi? Flest höfum við heyrt fólk lýsa hinum og þessum kúrum sem þau hafa verið á og misst svo og svo mörg kíló. Eftir fylgir svo sagan um hvernig allt fór í sama gamla farið og öll kílóin komu aftur og kannski fleiri til. Ég fór til útlanda, tengdó kom í heimsókn, vinnuferð út á land……. Og? Ef kúrinn er svo strangur að ekki er hægt að fylgja honum þó tengdó komi í heimsókn þá er þetta ekki lífstíll til frambúðar. Of strembið mataræði til langs tíma gengur ekki upp. Við komumst ekki hjá því að bregða útaf mataræðinu við og við. Jú við förum í saumó og matarboð og auðvitað er eitthvað annað en gras og vatn á borðum! En ef við borðum holla hreina fæðu flesta daga þá er bara allt í lagi að fá ser smakk af tertu í saumó. Óþarfi að troða sig út samt, njóta og borða rólega. Þegar ég segi holla og hreina fæðu meina ég sem minnst unnin mat. Ávexti, grænmeti, hnetur, kjöt, fisk og gróft kornmeti t.d. og allt í hófi. Því minna unnin matvara því betri. Setja pent á diskinn (einu sinni) og drekka vel af vatni með. Okkur hættir oft við að borða of mikið og alltof hratt. Í raun eru þetta engin geymvísindi og innst inni vitum við þetta vel. Það er mjög gott ráð að skrifa niður innkaupalista áður en farið er í búðina og regla NO 1 er að halda sig við hann. Hér er sýnishorn af mínum venjulega degi: Hafragrautur með undanrennu I morgunmat. Epli kl 10 því eg kenni spinning I hádeginu þennan dag. Fæ mér góðan Boozt með hreinu skyri, spínati og engifer…. elska engifer! Sker niður appelsínu í kaffinu og set í fallega skál og borða með gaffli, finnst það verða meiri máltíð einhvernveginn svoleiðis. Í kvöldmat borða ég svo kjúklingasallat a la mamma. Mútta mín gerir besta sallatið. Ég reyni að borða kvöldmatinn minn fyrir kl 19 og drekk svo bara vatn eða te á kvöldin. Passa svo að fara snemma að sofa svo ég vakni fersk og sprellandi kát næsta dag. Munum að lifa og njóta, vera kát og hugsa um kroppinn okkar. Við eigum bara einn.

Teflt af miklum móð í útibúi Íslandsbanka.

Gestir geta tekið eina bröndótta í útibúinu föstudaginn 14. mars.

Íslandsbanki styður hraustlega við Skákdeild Fjölnis:

Býður í heimsókn í Höfðabakkann og að taka skák við snjalla krakka Íslandsbankaútibúið á Höfðabakka og Skákdeild Fjölnis bjóða gestum og gangandi að koma í heimsókn í útibúið, gleðjast með starfsfólkinu og taka kannski létta skák föstudaginn 14. mars með nokkrum af snjöllustu skákkrökkum landsins. Tilefnið er sex mánaða afmæli nýs útibús Íslandsbanka við Höfðabakka og einnig að Íslandsbanki ákvað nýverið að styðja enn og aftur hraustlega við Skákdeild Fjölnis. Nýtt útibú Íslandsbanka var opnað á Höfðabakka 9 í september 2013 þegar útibú Íslandsbanka við Gullinbrú, í Hraunbæ og Mosfellsbæ sameinuðust í eitt útibú. Í útibúinu á Höfðabakka starfa reynslumiklir starfsmenn allra þessara þriggja útibúa og geta viðskiptavinir þeirra gengið að sínum góðu ráðgjöfum og tengiliðum

líkt og fyrr. Vel þykir hafa tekist til við hönnun og aðgang að þessu útibúi en það er staðsett í húsnæðinu sem áður hýsti gamla Tækniháskólanum. Þar hefur verið lögð áhersla á gott aðgengi fyrir viðskiptavini og næg bílastæði. Þess er gaman að geta að nýja útibúið má finna á samfélagsmiðlinum Facebook undir nafninu Íslandsbanki Höfðabakka og hvetjum við fólk til að gerast vinir okkar þar til að fylgjast með atburðum, tilboðum og öðru tengt bankanum og útibúinu. Starfsfólk útibúsins hvetur viðskiptavini og aðra til að renna í heimsókn föstudaginn 14 mars til að skoða nýja útibúið, hitta sína ráðgjafa og tengiliði og taka snarpa skák við nokkra af snjöllustu skákkrökkum landsins í Skákdeild Fjölnis. Skákkrakkarnir verða á staðnum milli kl.

14.00 – 16.00 Að síðustu má geta þess að Íslandsbanki var nýverið valinn sá banki sem viðskiptavinir eru ánægðastir með samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni sem nú var kynnt í 15. sinn og því enn frekar

ástæða til að gleðjast. Kaffi og góðgæti verður í boði allan daginn. Hlökkum til að sjá ykkur, Starfsfólk Íslandsbanka við Höfðabakka og Skákdeild Fjölnis

Staðsetning nýs útibús Íslandsbanka á Höfðabakka 9.

Ásta Sigurðardóttir dekoratör.

GV

StJórNaNdI: S tJórNaNdI: HiLmAr ÖrN AgNaRsSoN AgNaRsSoN

RíkIsLögReGlUsTjórI RíkIsSaKsókNaRi

Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

GrAfArVoGsKiRkJa

FrAmKvæmDiN


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 3/11/14 9:11 PM Page 24

AL ALWAYS LWAYS A BETTER BE TTER W WAY AY

GERĂ?U STUTTAN STANZ Ă? MARZ

XU N ÂŹ Y D M N L5H\ ÂŻ ÂĽ W V N DYHU ÂŻ L H U I L %

� mars er ókeypis åstandsskoðun å bremsum í boði B BifreiðaverkstÌðis ifreiðaverkstÌðis R Reykjavíkur. eykjavíkurr. Auk k Þess Þess bjóðum við 20% a afslått* fslått* af br bremsuklossum, emsuklossum, br bremsuborðum bremsudiskum emsuborðum og br emsudiskum RJJHIXPNRVW ODXƍ¨WWULYD[WDODXVULJUHL¯VOXGUHLƪQJX R JJHIXPNRVW ODXƍ¨WWULYD[WDODXVULJUHL¯VOXGUHLƪQJX *HU¯XVWXWWDQVWDQVKM %LIUHL¯DYHUNVW¼¯L5H\NMDYNXUYL¯XUNHQQGXP½M²QXVWXD¯LOD7R\RWDRJDNWX²KLND¯LQQYRUL¯ * HU¯XVWXWWDQVWDQVKM %LIUUHL¯DYHUNVW¼¯L5H\NMDYNXUYL¯XUNHQQGXP½M²QXVWXD¯LOD7R\RWDRJDNWX²KLND¯LQQYRUL¯

Bif reiĂ°averkstĂŚĂ°i Reykjav Ă­kur

%ÂĽMDU ĆŤÂľW 5H \ N M D Y ÂŹ N 6ÂŹPL  

Bif reiĂ°averk stĂŚĂ°i Reykjav Ă­kur

6NHPPXYHJ L .² S DY R J L 6PL  

 0L¯DVWYL¯D¯VHWQLQJIDULIUDPKM YL¯NRPDQGLYL¯XUNHQQGD½M²QXVWXD¯LOD7R\RWD 0L¯DVWYL¯D¯VHWQLQJIDULIUDPKM YL¯NRPDQGLYL¯XUNHQQGD½M²QXVWXD¯LOD7R\RWD (I½šJUHL¯LUPH¯JUHL¯VOXNRUWL WWXNRVW D¯GUHLIDJUHL¯VOXP½UM P QX¯LYD[WDODXVWIU RJPH¯PD (I½šJUHL¯LUPH¯JUHL¯VOXNRUWL WWXNRVW D¯GUHLIDJUHL¯VOXP½UM P QX¯LYD[WDODXVWIU RJPH¯PD PH¯½M²QXVWXJMDOGL�UM UPLVPXQDQGLK PDUNVXSSK¼¯LU PH¯½M²QXVWXJMDOGL�UM UPLVPXQDQGLK PDUNVXSSK¼¯LU

Kynntu K ynntu ÞÊr betur Þjónustu okkar å www www.bvr.is .bvr.is

 D Pa ² nt HU að HL u QI tí DO m WR a í J da ɭM g ¾W . OH JW 

Engin vandamĂĄl - bar bara a lausnir lausnir. rr..

Grafarvogsblaðið 3.tbl 2014