Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/12/14 12:56 PM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 2. tbl. 25. árg. 2014 - febrúar

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Þessir glæsilegu Grafarvogsbúar voru á meðal margra sem mættu á Þorrablót Fjölnis á dögunum. Þar var mikið um dýrðir og skemmtunin afar vel heppnuð. 500-600 manns mættu á blótið þegar flest var og fer vegur blótsins vaxandi með hverju ári. Við segjum nánar frá Þorrablótinu á bls. 14 og 15.

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík .karr.is wwww.kar Sími 567 86866 - www.kar.is VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] ` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 2/12/14 12:51 PM Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Staða fjórða prestsins Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: HÜfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús og fyrirtÌki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 112.

Betur heima setið Það hefur vÌntanlega ekki farið framhjå nokkrum manni að nú standa yfir vetrarólympíuleikar í Sotsjí í Rússlandi. �slendingar eiga Þarna eina fjóra keppendur og mikill fjÜldi aðstoðarmanna og fararstjóra hefur fylgt Þeim å leikana. Sjaldan eða aldrei hefur umrÌða um ólympíuleika verið neikvÌðari í fjÜlmiðlum og ekki er Það að åstÌðulausu. Rússnesk yfirvÜld fótum troða mannrÊttindi og framkoman gagnvart samkynhneigðu fólki er slík að hún ein og sÊr Ìtti að nÌgja til að sniðganga leikana. Samkynhneigt fólk sÌtir ofsóknum og barsmíðum í Rússlandi og å Þeim eru brotin mannrÊttindi å hverjum einasta degi. Með Því að senda keppendur til Sotsjí voru �slendingar að leggja blessum sína yfir mannrÊttindabrot Rússa og betur hefði verið heima setið en af stað farið. Við åttum auðvitað að sitja heima eins og margar aðrar Þjóðir. Nú vilja margir halda Því fram að betra hafi verið að mÌta og reyna að nå eyrum råðamanna í Rússlandi og mótmÌla mannrÊttindabrotunum. Hver maður veit að råðamenn í Rússlandi hafa Üðrum hnÜppum að hneppa å meðan leikarnir fara fram en að rÌða við óånÌgða fulltrúa frå �slandi. Og líklega verða Það Üll mótmÌli �slands að menntmålaråðherrann mÌtti å íÞróttviðburði í kuldanum í Sotsjí með trefil í litum hinsegin fólks. Þetta er vitaskuld alveg galið og hefði verið nÌr að senda harðort mótmÌlabrÊf til rússneskra yfirvalda og kalla rússneska sendiherrann å �slandi å fund utanríkisråðherra og lesa honum Þar pistilinn. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru skammarleg samkoma. Þeir kostuðu Rússa 6000 milljarða króna. Allt er lÜðrandi í spillingu og mútum og einrÌðisherrann baðar sig í sviðsljósi fjÜlmiðla og telur sjålfan sig mikla hetju. Það er Ümurlegt til Þess að vita að �slendingar sÊu Þåtttakendur í Þessum vetrarleikum sem verður fyrst og síðast minnst fyrir spillingu og ótrúlega peningaeyðslu å meðan stór hluti Rússa å varla fyrir mat. Og Það er gagnrýnivert að ekki dugði minna en að senda tvo råðherra til Sotsjí og forsetahjónin að auki. Það eru vonbrigði að råðamenn Þjóðarinnar skuli ekki hafa haft bein í nefinu til að styðja mannrÊttindbaråttu og neita sÊr um utanlandsferðina.

Stef ĂĄn Krist jĂĄns son, rit stjĂłri Graf ar vogs blaĂ°s ins

gv@skrautas.is

verður senn auglýst - og veitt frå og með 1. september. LangÞråður sigur Eftir langa baråttu, mikil fundahÜld og mikilar brÊfaskriftir hafa kirkjuyfirvÜld loksins tekið af skarið og gefið Það út að staða fjórða prestsins í Grafarvogssókn verður auglýst og veitt frå og með 1. september í haust. Það hefur verið mikil harka í Þessu måli enda hafa kirkjuyfirvÜld, bÌði kirkjuråð og biskup �slands gengið

freklega ĂĄ rĂŠtt Ă­bĂşa Ă­ Grafarvogi sem eiga rĂŠtt ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° hafa fjĂłra ĂžjĂłnandi presta Ă­ hverfinu miĂ°aĂ° viĂ° fjĂślda Ă­bĂşa. LjĂłst er aĂ° ĂĄ bak viĂ° fjĂłrĂ°a prestinn eru 6.200 sĂłknarbĂśrn. StarfsfĂłlk Grafarvogskirkju hefur ĂĄtt Ă­ miklum erfiĂ°leikum meĂ° aĂ° halda Ăşti eĂ°lilegu kirkjustarfi og alveg frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° fjĂłrĂ°i presturinn hvarf ĂĄ braut

hefur Það ekki tekist Þrått fyrir góða viðleitni presta og starfsfólks. Nú eru sem sagt bjartari tímar framundan og ljóst að fjórði presturinn tekur til starfa 1. september í haust. Það er fagnaðarefni að nú skapist å ný forsendur fyrir Því Üfluga starfi Grafarvogskirkju sem hún var svo blessunarlega Þekkt fyrir.

à strós Traustadóttir og Javier Fernandez Valino. Flottir Grafarvogsbúar og nýkrýndir �slandsmeistarar.

Sportmyndir

Nýkrýndir �slandsmeistarar koma úr Grafarvogi

Javier Fernandez Valino og à strós Traustadóttir eru nýkrýndir �slandsmeistarar í Latin dÜnsum. à strós segir Þau himinlifandi yfir sigrinum enda hÜfðu Þau mjÜg skamman tíma til undirbúnings fyrir mótið en Þau byrjuðu að Ìfa saman í desember 2013. Við Ìfðum grimmt Þennan tíma og vorum svo heppin að Veggsport styrkti okkur og við gåtum t.d. Ìft Þar yfir jólahåtíðna Þar sem danskólinn okkar, DansíÞróttafÊlag Hafnarfjarðar, var lokaður. Við búum líka í Grafarvogi svo Það er stutt að fara. Við erum bÌði í fullri vinnu með dansinum og Þurfum Því að skipuleggja tíma okkar vel. Þau Ìfa 6 sinnum í viku tvo til fjóra tíma í senn auk Þess að Ìfa líkamsrÌkt

meĂ° ĂĄherslu ĂĄ ĂžolĂžjĂĄlfun. ViĂ° erum aĂ°allega meĂ° rĂşssneskan ĂžjĂĄlfara Maxim Petrov en einnig tĂśkum viĂ° tĂŚknitĂ­ma hjĂĄ Helgu DĂśgg sem er fyrrverandi keppnisdansari. En hvert er markmiĂ° ykkar? ViĂ° ĂŚtlum aĂ° keppa eins mikiĂ° erlendis og viĂ° getum og vinna okkur inn stig. HĂŠr ĂĄ Ă?slandi eru fĂĄar keppnir svo ĂžaĂ° er eina leiĂ°in. ViĂ° stefnum ĂĄ aĂ° komast Ă­ topp 50 Ă­ heiminum en ĂžaĂ° kostar mikla vinnu og ĂŚfingar. Vonandi getum viĂ° fariĂ° til SpĂĄnar Ă­ sumar og ĂŚft Ăžar meĂ° kennurum Javier Ăžeim Valeri Ivanov and Karina Rubio en Javier er spĂŚnskur og hefur bĂşiĂ° ĂĄ Ă?slandi Ă­ eitt og hĂĄlft ĂĄr. En er einhver tĂ­mi fyrir Ăśnnur ĂĄhuga-

mål en dansinn? Varla segir Javier hress en hann er DJ og hefur mikinn åhuga å tónlist. Hann kennir einnig Breik og Latin fitness svo åhugamålin eru tengd dansi. à strós segist hafa mjÜg gaman af að ferðast og kynnast menningu ólíkra Þjóða. Ég hef búið í DanmÜrku sem barn og í Frakklandi og å �talíu að Ìfa og kenna dans og Það er ómetanlegt að få að kynnast annarri menningu. Svo tÜkum við að okkur danssýningar um helgar og Það finnst okkur líka mjÜg gaman. Við óskum Þessum duglegu krÜkkum góðs gengis en framundan hjå Þeim er stórt mót í DanmÜrku og Evrópumeistaramót í apríl.

Vottað målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. SSjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 2/12/14 11:23 AM Page 3

Ostar - Steikur - Álegg - Gjafavara - Ostabakkar Ostakörfur - Nespresso - Hráskinka - Kryddbar - Ostakökur Ostabollakökur Pate - T-bone steikur - Meðlæti - Olíur - Parma Pasta - Sjávarréttir - Sultur - Kex - Reyktur lax - Súkkulaði Grafinn lax - Villibráð - Corrizo - Te - Fyrirtækjagjafir

l l g r _ k  r j j ? metcgqjsl_ji_

Fjölbreytt sælkeravara þar sem allir ættu að finna eitthvað fyrir sig. Opnunartími: 11:00-18:00 virka daga, 10:00-16:00 á laugardögum.

Fylgist með tilboðum og fleiru á: www.facebook.com/saelkerabudin

Bitruhálsi 2 - 110 Reykjavík - Sími 578 2255


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/11/14 10:57 AM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Kjúlli í karrý og heit súkkulaðikaka - að hætti Hrannar og Magnúsar

Hjónin Hrönn Möller og Magnús Guðfinnsson, Laufrima 33, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa uppskriftir þeirra. Einfaldir og góðir hversdagsréttir Gott að maula fyrir matinn 1 stk. snittubrauð. 1 stk. hvítmygluostur (t.d. Kastali, Höfðingi eða Camenbert). 1 poki pekanhnetur. Fljótandi hunang (má líka nota fljótandi síróp). Snittubrauðið skáskorið í ca. 1,5 cm sneiðar, raðað á ofnplötu. Osturinn skorinn í sæmilega þykkar sneiðar og honum raðað ofan á snittubrauðið. Valhnetum settar ofan á ostinn og hunang sett yfir. Sett inn í 200 gráðu heitan ofn og hitað þaangað til þetta er fallega ristað.

Karrý kjúklingaréttur (sterkur) Fyrir 4. 1 heill kjúklingur (eða kjúklingabringur)

(beinin gefa kraftmeiri sósu). 3 dl. tómatsósa. 3 msk. karrý. 2 tsk. svartur pipar. 1 tsk. salt. 1 peli rjómi (má vera matreiðslurjómi). Kjúklingurinn er hlutaður niður og skinnið tekið af honum. Settur í ofnpott með loki. Tómatsósu, karrý, pipar og salti er blandað saman og makað yfir kjúklinginn. Sett í 180 gráðu heitan ofn og eldað í 30 mínútur. Ofnpotturinn tekinn út úr ofninum og rjómanum hellt yfir kjúklinginn. Eldað áfram í 30 mínútur. Kjúklingurinn tekinn upp úr pottinum og hrært aðeins í sósunni. Borið fram með salati, hrísgrjónum og naan brauði.

Heit súkkulaðikaka 4 egg. 200 gr. sykur. 250 gr. suðusúkkulaði.

Matgoggarnir Hrönn Möller og Magnús Guðfinnsson. 200 gr. smjör. Þeytið eggin og sykurinn vel og lengi. Bræðið saman suðusúkkulaðið og smjörið. Kælið aðeins áður en þessu er bætt út í. Sett í eldfast mót. Gott að hafa mót sem er með háum börmum þar sem kakan lyftir sér vel en fellur svo saman þegar hún er tekin úr ofninum. Bakað í 45 mínútur í 180 gráðu heitum ofni. Borin fram heit með vanilluís. Verði ykkur góðu! Hrönn og Magnús

GV-mynd PS

Ólafía og Björgvin eru næstu matgoggar Hrönn Möller og Magnús Guðfinnsson, Laufrima 33, skora á Ólafíu Ragnarsdóttur og Björgvin Sigurðsson í Mosarima 20 að vera næstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði í mars.

ÚTSALA ÚTSALA Essilor margskipt gler frá kr

19.900,-

Spönginni Grafarvogi Sími: 568 9112 | spongin@prooptik.is


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/13/13 11:15 AM Page 5

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Ég vel aðeins það besta sem völ er á þegar kemur að hráefni. Hafið býður uppá einstakt úrval spennandi hráefna sem gerir matargerðina einstaklega ánægjulega. Ég get alltaf leitað til þeirra með séróskir og fæ framúrskarandi þjónustu. Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2008 og 2009

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/12/14 11:40 AM Page 6

6

GV

Fréttir

Verið er að rita sögu Grafarvogssóknar og höfundurinn vonast eftir góðum undirtektum sóknarbarna.

GV-mynd PS

Sigmundur Ó. Steinarsson skrifar 25 ára sögu Grafarvogssóknar:

Bíður Grafarvogsbúa velkomna á síður bókarinnar

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

„Þó svo að Grafarvogssókn sé ung – aðeins tuttugu og fimm ára, er stutt saga sóknarinnar mjög kraftmikil og fjölbreytileg. Það var fyrst þegar ég fór að kynna mér gang mála hér í Grafarvoginum að ég áttaði mig á því hvað mikið og fjölbreytt starf hefur verið unnið hérna á stuttum tíma,“ segir Sigmundur Ó. Steinarsson, rithöfundur og ritstjóri, sem er að rita sögu Grafarvogssóknar, sem kemur út í bók í september í tilefni að sóknin verður 25 ára 5. júní í sumar.

heild þannig að sóknarbörn og lesendur þurfi ekki að lesa skýrslur. Þannig byggði séra Vigfús Þór Árnason upp sókn sína – að léttleikinn réði ferðinni í sókninni og hinni glæsilegu nútíma kirkju, sem eru afar vinsælar víða um heim – svokallaðar vinnukirkjur. Ég mun leitast eftir að segja frá starf-

Sigmundur er ekki óvanur að skrifa sögubækur, en síðasta verk hans: 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu upp á 896 blaðsíður í tveimur bindum, fékk mjög góða dóma fyrir að vera skemmtilega fram sett og yfirgripsmikil. Sigmundur sagði að þó að saga Grafarvogssóknar sé ekki löng, sé um að ræða mjög fjölbreytta og lifandi sögu. „Ég hef rætt við mörg sóknarbörn, sem eru mjög góðir sögumenn með mikla innsýn í verkið, uppfull af fróðleik og eru skemmtilegir. Það er mitt hlutverk að þjappa sögunni saman í skemmtilega og lifandi

Sigmundur Ó. Steinarsson ritar sögu Grafarvogssóknar í tilefni af 25 ára afmæli sóknarinnar.

inu í blíðu og stríðu og rifja upp skemmtilegar sögur, eins og þegar tvær konur komu til prestsins til að hrósa honum eftir hans fyrstu messu. Presturinn taldi að hann hafði flutt góða og áhrifaríka prédikum, en vaknaði upp við að hann fékk hrósið fyrir að vera í velpússuðum skóm!“ Sigmundur vonar að sóknarbörn taki virkan þátt í ritun sögunnar, eins og þau hafa gert í uppbyggingu sóknarinnar, með því að koma með skemmtilegar myndir sem þau eiga – og telja að þær eigi að varðveitast í sögunni um ókomna tíð. „Bókin verður um fólk fyrir fólk – minningar sóknarinnar. Þeir sem eiga skemmtilegar myndir í fórum sínum geta komið þeim í umslagi, sem þeir merka sér, til Ernu Reynisdóttur, ritara, í Grafarvogskirkju. Einnig væri æskilegt að rita nöfn þeirra sem eru á myndum á blað og láta það fylgja með í umslaginu. Þá bið ég alla þá sem luma á skemmtilegum sögum úr sóknarstarfinu að hafa samband. Grafarvogsbúar eiga heima í sinni eigin sögu – ég bíð þá velkomna á síður bókarinnar,“ sagði Sigmundur, sem skorar á sóknarbörn að svara kallinu!

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason Sölumaður 696-7070

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

Mikil eftirspurn eftir eignum í Grafarvogi, vantar fleiri á skrá

KLUKKURIMI PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR

ÓLAFSGEISLI 5-6 HERB. & BÍLSKÚR

SMÁRARIMI 4 HERB. OG BÍLSKÚR

LAUFRIMI 3JA HERB. ÚTSÝNI

SALTHAMRAR 4-5 HERB + BÍLSKÚR

170 fm parhús á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum.

Fallegt 205,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum innst í botnlanga með glæsilegu útsýni við golfvöllinn. Fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Hægt er að bæta við einu svefnherbergi.

Fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Eldhús með sérsmíðaðri eikar innréttingu. Fjögur rúmgóð herbergi með skápum.

Seljendur skoða skipti á minni eign.

Seljandi skoðar skipti á minni eign.

LAUS STRAX. Falleg 99 fm íbúð á 3. hæð með sér inngangi, stórum herbergjum, þvottahúsi innan íbúðar, rúmgóðri stofu með dyr út á sólríkar suður svalir.

Vorum að fá í sölu vandað 185,3 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og fallegum garði. Stór og björt stofa og borðstofu, 3-4 svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi með sturtu og baðkari. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum.

Parket og flísar á gólfum Falleg innrétting í eldhúsi. Fallegur garður með verönd. Húsið er innst í botnlanga. Skipti á minni eign skoðuð.

H†b^*,*-*-*

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/9/14 5:12 PM Page 7

TILBOÐ Ʃ ſ ^

TILBOÐ 1 TAKE AWAY

XƷƐčŬŝƌƉŝnjnjƵ͕ϮůşƚƌĂŐŽƐŽŐĨčƌĝ ĂĝƌĂƉŝnjnjƵşƐƂŵƵƐƚčƌĝĨƌşƩŵĞĝ ĝĞŝŶƐŐƌĞŝƩĨLJƌŝƌĚljƌĂƌŝƉŝnjnjƵŶĂ

Ʃ ſ ^

Ʃ ſ ^

TILBOÐ 2 TAKE AWAY

XƷŬĂƵƉŝƌ,ĂŵďŽƌŐĂƌĂ ĨƌĂŶƐŬĂƌŽŐŐŽƐŽŐƊĄĨLJůŐŝƌĂŶŶĂƌ ŚĂŵďŽƌŐĂƌŝŽŐĨƌĂŶƐŬĂƌĨƌşƩŵĞĝ

TILBOÐ TAKE AWAY

9“ pizza með tveimur álleggstegundum ŽŐůşƟůŐŽƐĄ990 kr. ,ĂŵďŽƌŐĂƌŝ͕ĨƌĂŶƐŬĂƌŽŐůşƟůŐŽƐ990 kr. ƌĂƵĝƐƚĂŶŐŝƌŽŐůşƟůŐŽƐ490 kr. >şƟůůĨƌĂŶƐŬĂƌŽŐůşƟůŐŽƐ490 kr. 'ŝůĚŝƌĞŬŬŝŵĞĝƂĝƌƵŵƟůďŽĝƵŵ


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/11/14 5:34 PM Page 8

8

GV

Fréttir

Boltagerði tilbúið við Kelduskóla í ágúst

Fyrirhugaðar eru endurgerðir og viðbætur við lóðir 6 grunnskóla og eins leikskóla í borginni á þessu ári. Borgarráð samþykkti á dögunum að bjóða þessar framkvæmdir út og er kostnaður áætlaður 350 milljónir króna. Boðnar verða út framkvæmdir við endurgerð lóða við Árbæjarskóla, Breiðholtsskóla, Breiðagerðisskóla, Fossvogsskóla, Ölduselsskóla og leik-

Er Sólargeislinn eitthvað fyrir þig eða þína?

skólans Stakkaborgar. Þá verður boðið út boltagerði við Kelduskóla. Stefnt er að því að framkvæmdum við þessar skólalóðir verði lokið fyrir upphaf næsta skólaárs, eða í ágúst 2014. Boltagerði eða sparkvöllur eins og væntankegur er við Kelduskóla er lítill knattspyrnuvöllur, 18 metrar að breidd og 33 metrar að lengd, sem ætlaður er til leiks og keppni fyrir börn og unglinga með leikskipulaginu 5 á móti 5. Sparkvellir eru almennt innan skólalóða í íbúðabyggð. Vellirnir eru lagðir fyrsta flokks

Boltagerði eða sparkvöllur á að vera fullbúinn við Kelduskóla í ágúst í sumar. gervigrasi og flestir eru upphitaðir. Þeir megi völlinn allt árið um kring. eru girtir af með viðargirðingu sem Sparkvellir hafa slegið í gegn sem ein virkar sem batti og mörkin falla inn í vinsælasta leikaðstaða fyrir börn, unggirðinguna. linga og fullorðna. Vallarsvæðið er upplýst svo nýta

„Borgarbúar hafa verið duglegir að sækja sér sand og salt á hverfastöðvarnar og verkbækistöðvar garðyrkjunnar,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir stjórnandi reksturs og umhirðu borgarlandsins. Íbúar moka sjálfir í poka sem eru á staðnum eða ílát sem þeir hafa meðferðis. Sand og salt geta íbúar sótt á hverfastöðvarnar sem eru við Njarðargötu, í Jafnaseli, á Kjalarnesi, sem og í þjónustumiðstöðina á Stórhöfða. Hverfastöðvarnar eru opnar mánudaga til fimmtudaga frá kl. 7:30 – 17:00 og föstudaga kl. 7:30 – 15:25. Einnig má sækja sand á verkbækistöðvar garðyrkjunnar við Árbæjarblett og á Klambratúni við Flókagötu. Þær eru opnar lengur mánudaga til miðvikudaga eða frá kl. 7:30 – 18:00, en skemur fimmtudaga og föstudaga kl. 7:30 – 15:25.

Gyða og Jara eru starfandi miðlar. Þær sérhæfa sig í að hjálpa börnum, unglingum og fullorðnum sem eru næm. Að vera sjáandi getur haft ýmiss konar áhrif á daglegt líf fólks. Það kemur t.d. fram í minni svefni, myrkfælni, óróa, óhlýðni, depurð og kvíða svo eitthvað sé nefnt. Næmni er ekki aldurskipt, hún er óháð aldri. Og ef næmni er til staðar þá getur hún aukist við fráfall náins aðstandanda. Gyða og Jara eru miðlar með mikla reynslu og bjóða þær upp á ýmiss konar tíma. Þær lesa í spil, taka fólk í heilun, styrkja varnir hjá einstaklingnum og ef það er óværa á heimili þá tökum við á því einnig. Hver tími er einstaklingsmiðaður og byggður upp að þörfum hvers og eins. Tímapantanir eruí síma 898-6780.

Sandur og salt fyrir íbúa

Síbreytilegar aðstæður

3. og 4. bekkur í Simbað.

Simbað sjófari í Hamraskóla

Í frístundaheimilinu Simbað Sæfara, sem frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur í Hamraskóla, er mikil áhersla lögð á að starf barnanna í 3. og 4. bekk sé fjölbreytt og skemmtilegt. Þessa dagana er hljóðfærasmiðja í gangi en í henni

munu börnin búa til hljóðfæri á borð við kazoo og pappakassagítar og leika á þau. Sem dæmi um fyrri viðfangsefni eru skemmtileg verkefni á borð við vopnasmiðju, leikritasmiðju og flugdrekasmiðju. Á næstu mánuðum er svo fyrirhugað

að bjóða upp á vídeósmiðju og brúðuleikhús. Fyrir utan fyrrnefndar smiðjur eru svo einstakir viðburðir á borð við 10 ára afmæli frístundaheimilanna sem við héldum upp á í nóvember en börnin í Simbað sæfara lögðu mikið á sig við að undirbúa afmælið.

Meðal annars fóru þau niður í ráðhús til að bjóða borgarstjóranum í afmælið. Aðspurð segja börnin að skemmtilegast sé að skylmast, leika sér og vera inni. Skemmtilegast fannst þeim þó afmælið sjálft.

„Það er erfitt að eiga við klakann og mörgum getur orðið hált á svellinu þegar hlánar“, segir Guðjóna sem hvetur íbúa til að nýta sér sandinn og saltið sem borgin leggur til. „Starfsmenn Reykjavíkurborgar leggja sig fram um að sinna vetrarþjónustunni vel, en aðstæður eru síbreytilegar og tíðafarið undanfarið hefur verið erfitt. Við erum ekki fyrr búin með yfirferð en við þurfum að fara aftur því aðstæður hafa breyst“, segir hún og hvetur íbúa til að senda inn ábendinga á vef Reykjavíkurborgar. „Við leggjum áherslu á að bregðast vel og hratt við þegar ábendingar berast.“


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/11/14 5:46 PM Page 9

9

GV Frétt­ir Sundlauganótt Grafarvogslaug Flóðljós kl. 19:00 -24:00 Allt önnur stemming flæðandi um hús og sundlaugabakka. Sjáðu, finndu og upplifðu hvernig umhverfið breytist með kyndlum og kertaljósum. Listasýning á verkum Korpúlfa í anddyri og óvænt uppákoma . Kaffi á könnunni. Tónaflóð kl. 19.00 – 19:30 Hvernig ætli sé að synda við undirleik lúðrasveitar? Skólahljómsveit Grafarvogs kyndir undir stemmingu kvöldsins og setur Sundlauganótt Vatnsfimi og samhæfð hreyfing kl. 19:30 – 19:50 Samhæfð hreyfilist í vatni með Korpúlfum undir taktfastri stjórn Öldu Maríu. Allir vita að léttara er að hreyfa sig í vatni þó gefur vatnið mikla mótstöðu og eflir hreyfinguna. Komdu og prufaðu Ljóð um ljós Kl. 19:50 – 20:10 Hvaða ljóð skyldu verða fyrir valinu. Félagar úr Korpúlfum flytja fyrir okkur nokkur ljóð um ljós. Skvettuleikar kl. 20:00 – 22:00 Hver getur skvett hæst? Taktu þátt í að búa til stórar skvettur í leiklauginni. Sjáðu og finndu aðdráttarafl jarðar í virkni. Tónadýrð Korpúlfa. kl. 20:10 – 20:30 Slökun við söng, hvernig er það? Geislandi kórtónar Korpúlfa gera vatnið mýkra að liggja í. Harmonikka og sög leika undir. Söngleikar kl. 20:30 – 21:30 Þau eru flink og þau eru framtíðin. Fulltrúar félagsmiðstöðvanna í Grafarvogi sem keppa á SAMFÉS og sem kepptu á RÍMNAFLÆÐI flytja fyrir okkur atriðin sín. Tveir Kassar kl. 21:30 -22:30 Annar plokkar strengi og hinn slær trommu. Örugglega allt önnur stemming í pottaspjallinu við þeirra undirleik. dj. flugvél og geimskip kl. 22:30 – 23:30 dj. flugvél og geimskip hefur þróað saman sjónræna og hljóðræna upplifun sem samanstendur af ljósum og tónlist. Tónleikarnir eru upplifun fyrir augu og eyru sem hrífa áhorfandann með inn í annan heim. Sérstakt ljósashow og sögur lokka hugann frá stað og stund.

Foreldramorgnar­ í­Grafarvogskirkju Foreldramorgnar eru haldnir í Grafarvogskirkju á fimmtudagsmorgnum kl. 10 – 12. Þangað koma foreldrar með börnin sín. Spjallað saman yfir kaffisopa og miðlað af reynslu og þekkingu og þeir sem mæta heyra hvað aðrir hafa að segja. Einu sinni í mánuði er reynt að hafa einhverja fræðslu og eru það yfirleitt aðilar utan úr bæ sem koma með hana. Markmiðið með foreldramorgnum er að gefa foreldrum tækifæri til að hitta aðra foreldra og læra hver af öðrum. Það er Linda Jóhannsdóttir djáknakandidat sem heldur utan um foreldramorgnana.

Sundlauganótt Grafarvogslaug 15.02.2014

kl. 19:00 - 24:00

Tónaflóð Skólahljómsveit Grafarvogs

Vatnsfimi

dj. flugvél og geimskip Tónadýrð

Skvettuleikar

Söngleikar

Tveir kassar

Félagsmiðstöðvar Grafarvogs

Nánar um dagskrá Frítt inn frá kl. 19:00 www.vetrarhatid.is

licante FRFRÁÁ 19. AAlicante 19.900 00 FRÁ 1 BBillund illund FRÁ 17.480 7.480 FFLUG LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT O R R Æ N T FLUGFÉLAG FLU GF É L AG NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝS I N GA R Á

Í M I 5527 27 66100 10 0 SÍMI WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S

Korpúlfar


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/12/14 2:55 PM Page 10

10

GV

Fréttir

Hættum að henda verðmætum í ruslið Nú er hægt að skila einnota drykkjarumbúðum á yfir 70 stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Í fréttum var á dögunum sagt frá því að árlega væri einnota skilagjaldsskyldum drykkjarumbúðum að verðmæti um 200 milljónir króna hent sem sorpi á Íslandi. Grænir skátar eru með söfnunargáma á flestum grenndarstöðvum í Reykjavík og við hvetjum íbúa til þess að breyta dósunum sínum í kraftmikið æskulýðsstarf frekar en að láta jarða þær. Í Grafarvoginum eru söfnunargámar á flestum grenndarstöðvum.

Það er alltaf fjör á Landsmóti skáta.

Spennandi tímar framundan í skátastarfi í Grafarvogi

Stjórn Skátasambands Reykjavíkur hefur að undanförnu unnið að eflingu skátastarfs í Grafarvogi sem hefur verið í nokkurri lægð síðustu misseri. Framundan eru fjölbreytt verkefni sem ná hápunkti á Landsmóti skáta sem haldið verður dagana 20.-28. júli í sumar

Öll endurvinnslan í einni ferð.

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS 1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Alúð *(>0%;0'?(*(@%"&.# A%"#&?"(%BC'.!"

Sverrir Einarsson

>"=#.2304 )6D(<<EE(9(675(68:8 (+++,&#-/%0',0. F!!"'(.G!"%$%0'?0''(

Kristín Ingólfsdóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Leiguskipti Erum með fallegt raðhús í Grafarvogi 120 fm með 4 svefnherbergjum á tveimur hæðum til leigu til langstíma. Okkur vantar stærra húsnæði rað-, parhús eða einbýli í staðinn með minnst 4 herb og bílskúr. Viljum vera í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ eða Mosó. Upplýsingar í síma 8986780 eða 7715775.

á Hömrum á Akureyri. Nú stendur yfir leit að fullorðnum sjálfboðaliðum (skátum, foreldrum, eða öðrum sem áhugasamir eru um heilbrigt æskulýðsstarf) til þess að aðstoða ungu skátana við það að hrinda í framkvæmd öllum þessum spennandi verkefnum.

Í boði eru stór og smá verkefni og einnig spennandi leiðtogaþjálfun (Gilwellleiðtogaþjálfunin) og skemmtilegur félagsskapur. Allar nánari upplýsingar veitir Jón Andri Helgason, verkefnastjóri Skátasamband Reykjavíkur, í síma 5509800 eða ssr@skatar.is

Margt verður í boði í Gufunesbæ í vetrarleyfinu Í vetrarleyfi grunnskólanna, fimmtudaginn 20. Febrúar, verður ýmislegt í boði í og við frístundamiðstöðina Gufunesbæ. • Klukkan 10:00-12:00 verður boðið upp á klifur í turninum við Hlöðuna. • Klukkan 11:00 hefst ratleikur við Hlöðuna í Gufunesbæ og verða verðlaun veitt fyrir það lið sem leysir allar þrautirnar og er fyrst til að ljúka leiknum. • Klukkan 11:00-12:00 verður kósí stemmning í lundinum við Gufunesbæinn þar sem boðið verður upp á kakó en gestir geta einnig notfært sér eldstæðið til að elda sér hikebrauð eða sykurpúða. • Klukkan 13:00 hefjast útileikar Gufunesbæjar þar sem tilvalið er fyrir fjölskyldur og vini að fara í leiki og leysa léttar þrautir. Hvetjum alla sem eru í vetrarleyfi og vilja fá sér frískt loft til að koma við í Gufunesbæ og taka þátt. Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar 2014 Hið árlega vetrarleyfisskákmót Skákakademíu Reykjavíkur og frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar verður

haldið í Hlöðunni við Gufunesbæ föstudaginn 21. febrúar frá kl. 13:00 - 15.00. Allir grunnskólanemendur í 1. - 7. bekk mega taka þátt í mótinu og teflt verður um verðlaun. Tefldar verða fimm umferðir og umhugsunartími er sex mínútur á skák.

Upplagt er fyrir alla grunnskólanemendur í Grafarvogi sem eru í vetrarleyfi að koma í Hlöðuna og reyna sig í skákinni. Þátttaka er ókeypis og keppendur eru hvattir til að mæta tímanlega til skráningar. Hægt er að kaupa veitingar á staðnum.

Það verður margt í boði fyrir krakkana í Gufunesbæ í vetrarleyfinu.

Grensásvegi 7, við Ánanaust og í Spönginni Sími 533 3350

Allir líta betur út í lit. Þú líka...

15

tímar á verði 10 tíma út febrúar. Gildir aðeins í Smart Spönginni.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/12/14 2:55 PM Page 11

11

GV

Fréttir

Kokkakeppni í Púgyn Hin árlega kokkakeppni félagsmiðstöðvarinnar Púgyn var haldin 24. janúar sl. og var mjög góð þáttaka eins og undanfarin ár. Það mátti þó sjá skemmtilega breytingu í ár þar sem fleiri krakkar úr 8.bekk létu til skarar skríða en vanalega. Krakkarnir fengu 2,5 – 3 klukkustundir til að útbúa réttina frá grunni á staðnum og útveguðu þau sjálf hráefnið í réttina. Mikill fjölbreytileiki var á hráefnisvali krakkanna í ár og fengu dómarar að smakka allt frá salati upp í humar og allt þar á milli svo ekki sé minnst á karamellugljáðan kjúkling að serbneskum hætti. Dómararnir voru ekki af verri endanum en matgæðingurinn mikli Ingi Þór var formaður dómnefndar en fast á hæla hans voru Andrea Rós og Gunnar Hrafn, en þau eru öll starfsmenn í Púgyn. Það voru svo stúlkur úr 8.bekk, Andrea Marín og Ósk Reynisdóttir, sem hrepptu 1. sætið með eitt besta kjúklingasalat sem dómarar hafa nokkurn tíman smakkað.

Valentínusarblóm - Konudagsblóm Blóm við öll tækifæri

Sigurvegarar ársins, Ósk Reynisdóttir og Andrea Marín í 8. bekk.

Fallegar gjafavörur Sendum um allt stór Reykjavíkursvæðið

Við erum á Facebook

Hverafold 1-3 sími 5670760 - Bílshöfða 20 (Húsgagnahöllinni) sími 5670761 Í öðru sæti var serbneskur kjúklingaréttur a la Djordje og Daði í 9. bekk.

Frábærar gjafir Förðunarburstasett frá Sigma 88 augnskugga palletta frá Coastal Scents

78 augnskugga og kinnalita palletta frá Coastal Scents

Hágæða förðunarburstasett frá Sigma

www.gloss.is - sími 587-9500 - netverslun


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/12/14 1:06 PM Page 12

12

GV

Fréttir

Glæsilegur hópur í Sigyn.

Sigyn í bæjarferð

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

GV Ritstjórn/Auglýsingar Sími 587-9500

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Félagsmiðstöðin Sigyn, sem er ein af félagsmiðstöðvunum fyrir unglinga sem starfar á vegum Gufunesbæjar, skellti sér í bæjarferð fyrir jólin. Tilgangurinn með ferðinni var að skoða jólalegan miðbæ, fara í þrautaleik, borða saman og njóta þess hversu

frábærir unglingar eru í Sigyn. Hópnum var skipt upp í sex lið sem fengu klukkutíma til þess að leysa bæði léttar og erfiðar þrautir með hjálp samborgara sinna. Skemmtu allir sér mjög vel og munaði ekki miklu á hópunum þegar

leikurinn var gerður upp. En það voru þau Matthías, Jasmín, Jónas, Hallvarður, Brynjar og Aron sem sigruðu að þessu sinni. Þetta er í þriðja skipti sem farið er í bæjarferð fyrir jólin og er þetta orðið að skemmtilegri hefð í Sigyn.

Barnaráð Hvergilands Undanfarin ár hefur fest í sessi sú hefð að vera með barnaráð í Hvergilandi, frístundaheimili Gufunesbæjar sem staðsett er í Vættaskóla- Borgum. Barnaráð er ein leið til að koma til móts við áherslur á barnalýðræði í starfi frístundaheimilanna. Hugmyndin að barnaráði Hvergilands á rætur sínar í heimsókn sem verkefnastjórar fóru í til Danmerkur árið 2008 og hefur barnaráð verið starfandi síðan veturinn 2008 – 2009. Tilgangur barnaráðs er að stuðla að því að börnin finni að frístundaheimilið sé þeirra staður og að þau geti haft áhrif á

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

starfið. Á þriðjudögum eru barnafundir haldnir í Hvergilandi og annan hvern þriðjudag er dregið í barnaráð sem í sitja fjögur til fimm börn í hvert sinn. Ráðið fundar svo með starfsmanni, en fundurinn er alfarið í höndum barnanna, starfsmaður er hjá til að hlusta og fylgjast með að allir fái að segja sitt og hafa áhrif. Hlutverk barnaráðs er að skipuleggja einn föstudag í senn og ráða þau þá hvað er í síðdegishressingunni, dagskrá dagsins og þema. Hlutverk barnaráðs er einnig að fá

börnin til að æfa sig í samvinnu og að sitja og hlusta á hvort annað. Þegar dregið er í barnaráð er mikið við haft, börnin tromma og klappa fyrir þeim sem er dreginn. Börnin eru mjög spennt og bíða full tilhlökkunnar til þess að sjá hver fer í barnaráð hverju sinni. Hugmyndir barnaráðs hafa verið mjög fjölbreyttar og skemmtilegar í gegnum árin og má nefna daga eins og; kósíbangsanáttfatavideodagur, búninga og andlitsmálun, íþróttadagur, „Crazyball“, diskótek og margt fleira sem börnin hafa notið að taka þátt í.

Fjölbreytni í námstilboðum nútímans Samfélag okkar er fjölbreytt þar sem allir eiga að geta notið sín hvort bæði í starfi og leik. Nemendur eiga að geta fundið nám sem vekur áhuga þeirra. Breyttar áherslur í námstilboðum Borgarholtsskóla felast meðal annars í fjölgun starfsnámbrauta. Á starfsnámsbrautum er nálgunin að þekkingu og leikni önnur en er á hefðbundnum bóknámsbrautum. Virkni við verkefnavinnu í bóknámi s.s. uppeldis-og sálfræði er samofin vinnustaðanámi sem snýr að því að vinna árangursríkt starf með börnum og unglingum. Það er hægt er að fara margar leiðir að markmiðum sínum, starfsnám getur verið góður kostur sem síðar er hægt að byggja á frekara nám á félags- eða uppeldissviði. Börn eru skemmtilegt fólk, þess vegna er áhugavert að læra að vinna með þeim og það er hægt að gera á leikskólaliðabraut í Borgarholtsskóla. Það nám nýtist vel bæði í starfi og sem hluti af stúdentsprófi . Ekki er síðra að auka þekkingu sína á málum tengd börnum til að eflast við að geta orðið betra foreldri þegar að því kemur. Leikskólaliðanámið miðar að því að styrkja einstaklingana í lífsverkefnum sínum og þar er samskiptahæfni og félagsauður virkjaður. Kennt er um samskipti, siðfræði, og skapandi starf í listum og leik. Í Borgarholtsskóla er félagsmála- og tómstundabraut. Það er áhugavert nám sem nýtist vel bæði í starfi og sem hluti af stúdentsprófi. Gott og vel skipulagt félagsstarf er gefandi bæði fyrir þátttakendur og starfsfólk. Frítíminn þarf að vera uppbyggilegur og spennandi bæði fyrir börn og þá sem eldri eru. Námið nýtist m.a. í vinnu í ýmsu tómstundastarfi. Það er gaman að vera fær í að byggja upp tómstundastarf fyrir krakka og unglinga, t.d. í félagsmiðstöðvum. Menntunin gefur leikni og hæfni í samskiptum og skipulögðu starfi í frítíma með einstaklingum og hópum, meðal annars á sviði lista, íþrótta og leikja. Þórkatla Þórisdóttir kennslustjóri


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/12/14 1:12 PM Page 13

13

GV

Fréttir Dagur leikskólans – 6. febrúar:

Börnin vöktu mikla lukku í Spönginni Þennan dag árið 1950 stofnuðu forverar leikskólakennara samtök sín. Markmiðið með því að halda daginn hátíðlegan árlega er að beina sjónum að leikskólanum og því gróskumikla starfi sem þar fer fram. Í tilefni af þessum degi fóru börnin í leikskólanum Hulduheimum í gönguferð upp í Spöng og sungu þar nokkur lög. Þetta vakti mikla lukku og skemmtu börnin sér og öðrum konunglega. Börnin voru búin að búa til kórónur með textanum „Dagur leikskólans, í leikskóla er gaman“ og báru þau þær með stolti þennan dag.

Allir sestir í Spönginni og sungið af innlifun.

Þessi flotti strákur var sposkur á svipinn.

Flottir krakkar frá Hulduheimum í Spönginni.

Göngugarpar og söngvarar.

Það var gott að setjast og hvíla sig eftir gönguferðina.

Allir krakkarnir mættu með sérstakar kórónur.

ENNEMM / SÍA / NM61318

Smáfólkið frá Hulduheimum vakti mikla athygli.

Íslandsbankapunktar sem þú notar að vild Frjálsir punktar með fjölbreyttum viðskiptum Í Vildarþjónustu Íslandsbanka nýtur þú betri kjara og safnar Íslandsbankapunktum með kortaveltu, sparnaði, bílalánum og annarri bankaþjónustu. Punktarnir eru frjálsir og þú getur notað þá í hvað sem þér dettur í hug. Vildarþjónustan veitir þér skemmtileg tilboð og spennandi afsláttarkjör. Sæktu Íslandsbanka Appið eða farðu á islandsbanki.is til að fylgjast með!

Þú getur breytt punktunum í: Peninga Vildarpunkta Icelandair Ferðaávísun

Skannaðu kóðann til að sækja eða uppfæra Appið.

Sparnað

Vildarþjónusta

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000

Framlag til góðgerðarmála


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/10/14 11:33 PM Page 14

14

GV

Frétt­ir

Myndarlegt fólk.

Þorrablót

Það mætti heill her af fallegu fólki á þorrablótið og hér má sjá hluta af því.

Þorrablót Fjölnis var haldið þann 25. janúar. Blótið hefur vaxið með hverju ári og er að ná þeim sessi að verða „viðburðurinn“ í Grafarvogi. Rúmlega 420 manns voru í mat og rúmlega 100 bættust við eftir mat. Ingó og veðurguðirnir héldu uppi miklu fjöri fram eftir nóttu við góðar undirtektir viðstaddra.

Og meira af myndarlegu fólki.

,,Þetta var í alla staði mjög gott þorrablót og tókst í alla staði mjög vel. Það er von okkar Fjölnismanna, að blótið stækki enn á næstu árum og við viljum gjarnan ná um 600700 manns á blótið. Rekstur félags eins og okkar er kostnaðarsamur og þorrablót á að geta verið góð fjáröflun fyrir félagið. Ég vonast eftir því að sjá enn fleiri á næsta blóti

að ári og áfram Fjölnir,” sagði Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis í samtali við Grafarvogsblaðið eftir þorrablót Fjölnismanna á dögunum. Það er ljóst að þessi viðburður er að festa sig í sessi og má fastlega búast við því að Fjölnismenn fylli hús sitt á næsta blóti. Frábær matur var á boðstólum, bæði þorramatur og hefðbundinn veislumatur. ,,Í bland við fólk sem mætt hefur á öll blótin þá var gaman að sjá fyrstu ,,orginal” Fjölnis kynslóðina mæta í auknum mæli en það er ungt og fallegt fólk sem er að nálgast þrítugsaldurinn, þannig að við eigum nóg inni fyrir framtíðina,” sagði Guðmundur L. Gunnarsson framkvæmdastjóri Fjölnis við Grafarvogsblaðið eftir blótið.

Ánægð með lífið á góðu þorrablóti.

Hláturinn lengir lífið.

Allir mættu í sínu fínasta.

Fólk á öllum aldri mætti og skemmti sér vel.

Glæsilegt par.

Þessi voru mætt og sáu ekki eftir því.

Þessi voru brosandi og ánægð með lífið.

Og ánægjan var engu minni hér.

Hér var gleðin við völd.

Þetta verður ekki mikið flottara en þetta.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/10/14 11:34 PM Page 15

15

GV

Frétt­ir

Það var mikið af fallegu fólki á þorablótinu.

Þessar skvísur voru mættar og skemmtu sér vel. Og enn meir af fallega fólkinu.

Flott hjón. Góðar vinkonur.

Þessi mættu í sínu fínasta pússi.

Glæsilegt Fjölnisfólk.

Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis flytur ávarp.

Sæt saman hefði einhvern tíman verið sagt.

Flottar vinkonur.

Þessar skemmtu sér vel.

Þessir höfðu áhuga á ljósmyndaranum.

Hér sé stuð.

Hér má greina formann Fylkis og varaþingkonu.

Þessi voru öll í feiknastuði.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 2/10/14 11:35 PM Page 16

16

GV

FrĂŠttir HafiĂ° nĂş opiĂ° ĂĄ laugardĂśgum frĂĄ 11-15:

Langa í karrýdÜðlu marineringu vafin í hråskinku

NĂş er liĂ°iĂ° ĂĄ Ă&#x17E;orrann og viĂ° ĂžaĂ° tilefni býður fiskverslunin HafiĂ° Ă­ SpĂśnginni upp ĂĄ sĂşran hval, kĂŚstan hĂĄkarl og harĂ°fisk. KĂŚsti hĂĄkarlinn kemur frĂĄ Hildibrandi hĂĄkarlabĂłnda ĂĄ BjarnarhĂśfn og sĂşri hvalurinn kemur frĂĄ Hval hf. ViĂ° erum einnig meĂ° gott Ăşrval af harĂ°fiski; steinbĂ­t, Ă˝su, Ăłbarinn Ăžorsk og bitafisk. Gikkirnir geta Þó haldiĂ° Ă­ aĂ°rar Ă­slenskar hefĂ°ir og fengiĂ° sĂŠr okkar heimsfrĂŚga plokkfisk (meĂ° eĂ°a ĂĄn okkar ljĂşffengu bernaise-sĂłsu) eĂ°a fiskibollur Hafsins. ViĂ° einskorĂ°um okkur ekki eingĂśngu viĂ° Ăžjóðlegan Ăžorramat ĂĄ Ăžessum tĂ­ma ĂĄrs, enda Ăžekktir fyrir gourmet fiskrĂŠtti og lĂşxus fiskafurĂ°ir sem hĂŚgt er aĂ° hafa Ă­ helgarmatinn. Eftirspurnarinnar vegna hefur HafiĂ° fiskverslun ĂžvĂ­ opnaĂ° dyrn-

ar å laugardÜgum frå 11 til 15. Við viljum Því mÌla með tveimur nýjum lúxusfiskrÊttum sem eru å boðstólnum hjå okkur: Langa í karrý-dÜðlu marineringu, vafin í spÌnska serranó-hråskinku Eldunaraðferð: Stykkið er skorið í u.Þ.b. 3 sentimetra Þykka bita og Þeir pÜnnusteiktir fyrst å Üðru sårinu í 20-30 sek. og svo jafn lengi å hinu, til að loka Þeim. Síðan eru stykkin sett í vel heitan ofn, å blåstur við 180-200 gråður í 1012 mínútur. Tilvalið er að hafa með sÌtkartÜflubåta Hafsins og ferskt salat åsamt kaldri sósu, eins og t.d. hvítlaukssósu. RÜsti-lax Laxabiti í mangó chili marineringu með dilli, åsamt djÜflasultu (sem samanstendur af kryddaðri papriku og chili

PĂĄll Ă­ Hafinu meĂ° LĂśnguna góðu Ă­ karrĂ˝-dÜðlu marineringunni sem vafin er inn Ă­ spĂśnsku hrĂĄskinkuna og rĂśsti laxinn. mauki) ofan ĂĄ handgerĂ°ri rĂśsti kartĂśflu. EldunaraĂ°ferĂ°: Bitinn er pĂśnnusteiktur ĂĄ kartĂśflunni Ă­ 2 mĂ­n. og sĂ­Ă°an settur Ă­ ofn Ă­ 10-12 mĂ­nĂştur viĂ° 180-200 grĂĄĂ°ur. Ă&#x17E;essi rĂŠttur er frĂĄbĂŚr sem for-

rÊttur ef halda å matarboð, og Þå eru skammtastÌrðirnar 1-2 bitar å mann. Við mÌlum eindregið með að setja eina teskeið af sýrðum rjóma (sem vinnur einstaklega vel å móti bragðsterkri sult-

unni) ofan ĂĄ bitann ĂĄĂ°ur en fĂłlk gĂŚĂ°ir sĂŠr ĂĄ honum. ViĂ° hlĂśkkum til aĂ° sjĂĄ sem flesta Ă­ Hafinu og veriĂ° hjartanlega velkomin til okkar nĂş einnig ĂĄ laugardĂśgum.

Ă?shokkĂ­ er fyrir stelpur! SkautafĂŠlagiĂ° BjĂśrninn býður stelpur ĂĄ Ăśllum aldri velkomnar aĂ° prĂłfa Ă­shokkĂ­. SkautafĂŠlagiĂ° BjĂśrninn starfrĂŚkir Ăśflugt og metnaĂ°arfullt kvennastarf Ă­ Ă­shokkĂ­, yngsti iĂ°kandinn er aĂ°eins sex ĂĄra gĂśmul en ÞÌr elstu eru ĂĄ milli fertugs og fimmtugs. Ă&#x17E;aĂ° eru margir sem halda aĂ° Ăžetta sĂŠ Ă­ĂžrĂłtt fyrir strĂĄka en ĂžaĂ° er mikill misskilningur. HjĂĄ Birninum hefur kvennastarfiĂ° Ă­ Ă­shokkĂ­ vaxiĂ° jafnt og ÞÊtt ĂĄ sĂ­Ă°ustu ĂĄrum og er starfrĂŚkt Ăśflugt byrjendastarf svo ĂžaĂ° Ăžarf enginn aĂ° Ăłttast aĂ° prĂłfa Ă­shokkĂ­. HjĂĄ Birninum er lagĂ°ur metnaĂ°ur Ă­ aĂ° taka vel ĂĄ mĂłti byrjendum og veita upplĂ˝singar um ĂžaĂ° hvernig ĂŚfingum og fleiru er hĂĄttaĂ°. Ă&#x17E;egar byrjendur koma ĂĄ sĂ­na fyrstu ĂŚfingu Þå fĂĄ Ăžeir lĂĄnaĂ°an Ăžann bĂşnaĂ° sem ÞÜrf er ĂĄ Ă­ byrjun en ĂžaĂ° eru skautar, legghlĂ­far, hjĂĄlmur og

kylfa. HjĂĄ yngstu iĂ°kendunum eru ĂŚfingar Ăžrisvar sinnum Ă­ viku og hjĂĄ Ăžeim eldri eru fjĂłrar ĂŚfingar Ă­ viku. Ă&#x17E;aĂ° eru bĂŚĂ°i ĂžrekĂŚfingar og Ă­sĂŚfingar hjĂĄ Ăśllum flokkum fĂŠlagsins ĂžvĂ­ viĂ° leggjum mikinn metnaĂ° Ă­ aĂ° iĂ°kendur verĂ°i meĂ°vitaĂ°ir um mikilvĂŚgi Ăžess aĂ° eyĂ°a tĂ­ma meĂ° liĂ°sfĂŠlĂśgum sĂ­num utan Ă­ss, hita upp og ĂžjĂĄlfa lĂ­kamann ĂĄ skemmtilegan og Ăžroskandi hĂĄtt. Eftir ĂžvĂ­ sem iĂ°kendur eldast verĂ°a ĂžrekĂŚfingarnar meira krefjandi eins og gengur og gerist Ă­ flestum Ă­ĂžrĂłttum. Kvennastarfinu er skipt Ă­ Ăžrennt, yngri en 12 ĂĄra og eldri en 12 ĂĄra, svo er starfrĂŚktur meistaraflokkur meĂ° iĂ°kendum sem hafa ĂŚft til lengri tĂ­ma. Ă&#x2020;fingatĂ­mar yngri en 12 ĂĄra eru ĂĄ ĂžriĂ°judĂśgum og fimmtudĂśgum klukkan 17:20 og ĂĄ sunnudĂśgum klukkan 11:00. Ă&#x2020;fingar eldri en 12 ĂĄra eru ĂĄ mĂĄnudĂśgum klukkan 18:00,

%" &" ' () *+  + &", - ) *. --  /.") " " ) $

  

 

 !"  ###$$

GlĂŚsilegur hĂłpur vaskra stĂşlkna Ă­ Birninum sem ĂŚfir Ă­shokkĂ­ reglulega.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

ĂžriĂ°judĂśgum og fimmtudĂśgum klukkan 18:25 og sunnudĂśgum klukkan 11:50. Ă&#x17E;aĂ° Ăžarf engin stelpa aĂ° vera hrĂŚdd viĂ° aĂ° koma og prĂłfa ĂžvĂ­ BjĂśrninn er meĂ° ĂŚfingar fyrir Ăśll getustig undir leiĂ°sĂśgn reyndra ĂžjĂĄlfara sem eru meĂ°al annars leikmenn og ĂžjĂĄlfarar Ă­slenskra landsliĂ°a. Lars Foder og Hanna Rut HeimisdĂłttir eru ĂžjĂĄlfarar meistaraflokks kvenna og sĂŠr Hanna Rut einnig um eldri byrjendahĂłpa. Ă&#x161;lfar JĂłn AndrĂŠsson og GuĂ°laug IngibjĂśrg Ă&#x17E;orsteinsdĂłttir sjĂĄ um ĂžjĂĄlfun yngri flokkana. ViĂ° hvetjum allar stelpur til aĂ° koma Ă­ EgilshĂśll og prĂłfa Ă­shokkĂ­. Allar nĂĄnari upplĂ˝singar mĂĄ finna ĂĄ heimasĂ­Ă°u Bjarnarins www.bjorninn.com eĂ°a hafa samband viĂ° HĂśnnu Rut ĂĄ netfangiĂ° hanna@bjorninn.com SjĂĄumst Ă­ Ă­shokkĂ­!


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/11/14 2:34 PM Page 17

17

GV

Fréttir

Landsbankinn Vínlandsleið gaf 150.000,- kr. verðlaun:

Rimaskóli sigursælastur á Miðgarðsmótinu í skák Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness stóð í 9. sinn fyrir Miðgarðsmótinu sem er skákmót grunnskólasveita í hverfinu. Mótið fór fram í íþróttahúsi Rimaskóla og mættu 10 skáksveitir og 64 krakkar til leiks. Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið, gaf 150.000 krónur til verðlauna á mótinu. Skólarnir fá verðlaunaféð til kaupa á skákbúnaði. Allir skólarnir sem tóku þátt í mótinu fengu 25.000 kr í verðlaun fyrir þátttöku en annað verðlaunafé skiptis eftir frammistöðu hvers skóla. Skákstjóri að þessu sinni var Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands og kom það í hans hlut að afhenda hin glæsilegu verðlaun Landsbankans að móti loknu. Rúmlega 60 grunnskólanemendur á öllum aldri tóku þátt í skákmótinu og voru

skólunum sínum til mikils sóma með góðri frammistöðu og framkomu. Tefldar voru sex umferðir og í lokin stóð A sveit Rimaskóla uppi sem sigurvegari með 31,5 vinning af 36 mögulegum. Rimaskóli sem er mikill afreksskóli í skák hefur unnið Miðgarðsmótið frá upphafi. A sveit Kelduskóla varð í 2. sæti með 28 vinninga en þessar tvær skáksveitir urðu í 1. og 3. sæti á fjölmennu jólaskákmóti ÍTR og TR í desember sl. B sveit Rimaskóla hlaut 3. sætið og D sveit skólans varð nokkuð óvænt í 4. sæti. Skákakademía Reykjavíkur er með kennslu í öllum þeim skólum sem tóku þátt í Miðgarðsmótinu og er árangur þess starfs greinilega að skila sér. Miðgarður bauð upp á girnilegar veitingar í skákhléi. Eins og áður sagði

reyndust Rimaskólakrakkarnir skrefinu á undan öðrum skólum og unnu skáksveitir þeirra alls 62.500 kr til kaupa á skákbúnaði. Kelduskóli kom næstur en í hlut skólans komu 37.500 kr til kaupa á skákvörum. Hera Hallbera Björnsdóttir frá Miðgarði hafði umsjón með undirbúningi mótsins og hefur gert það frá upphafi. Þrjár efstu skáksveitirnar hlutu verðlaunapeninga og sigursveit Rimaskóla fékk afhenta eignar-og farandbikara. Lokastaðan á Miðgarðsmótinu 2014: 1. Rimaskóli a-sveit, 2. Kelduskóli asveit, 3. Rimaskóli b-sveit, 4. Rimaskóli d-sveit, 5. Foldaskóli a-sveit, 6. Rimaskóli c-sveit, 7. Foldaskóli b-sveit, 8. Kelduskóli b-sveit, 9. Hísaskóli b-sveit, 10. Húsaskóli a-sveit.

Fyrirliðar skólanna tóku við þátttökuverðlaunum Landsbankans við Vínlandsleið sem ætluð voru til kaupa á skákbúnaði í skólana.

A-sveit Rimaskóla sigurvegarar Miðgarðsmótsins 2014. Fv. Nansý, Jóhann Arnar, Kristófer Jóel, Kristófer Halldór, Róbert Orri og Ásdís Birna. Hart var barist á öllum borðum enda keppnin á milli skáksveita skólanna jöfn og spennandi.

B-sveit Rimaskóla varð í 3. sæti á Miðgarðsmótinu. Ungir og stórefnilegir skákmenn þar á ferð.

Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands var mótstjóri og afhenti verðlaunin.

Eydís Magnea skákdrottning úr Foldaskóla einbeitt við skákborðið.

Í öðru sæti lentu strákarnir í a-sveit Kelduskóla. GV-myndir Baldvin Örn Berndsen

InterSportdeildin í Veggsporti Nú er hafin keppni í Intersportdeildinni i Skvassi í Veggsport. Deildin hefur verið leikin mörg undanfarin ár en nú hefur Veggsport gert samning við Intersport um samstarf og mun deildin verða sérlega glæsileg í ár þar sem verðlaun verða m.a. veitt fyrir framúrskarandi árangur á 6 vikna fresti. Úrdráttarverðlaun verða einnig veitt og þar geta allir átt von á vinningi- óháð úrslitum leikja! Enn er hægt að hefja leik en deildin er spiluð á mánudagskvöldum í Veggsport. Deildin er fyrir alla sem hafa gaman af skvassi og bæði fyrir þá sem lengra eru komnir og fyrir byrjendur. Það geta allir spilað skvass enda er íþróttin feikilega skemmtileg og reynir vel á og því um að gera að drífa sig og skrá sig til leiks. Það eru margir að spila skvass í Veggsport í vetur en gaman væri að sjá fleiri konur í sportinu. Því eru það vinsæl tilmæli starfsmanna í Veggsport að stelpur á öllum aldri eiga að drífa sig í skvass! Fyrir atvinnumennina í sportinu þá lofum við hörkuspennandi móti í vetur og nú er um að gera að mæta og æfa sig og koma svo á mánudagskvöldum og taka nokkra leiki. Það gæti skilað árangri og jafnvel vinningi. Það vinna allir þegar öllu er á botninn hvolft. Allir eru velkomnir í Veggsport og endilega að spila með í Intersportdeildinni.

Þessir kappar munu keppa í Intersportdeildinni og ætla sér stóra hluti. Þeir heita t.v. Sævar Péturson og Jón Einar Eysteinsson


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/12/14 11:49 AM Page 18

18

GV

Fréttir

Falleg og stór íbúð við Gullengi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni GULLENGI 4.HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu á góðum stað fallega 115,7 fm fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð með stórum hornsvölum í góðu húsi, ásamt 26,6 fm bílskúr, samtal 142,3 fm. Stofan/borðstofan er rúmgóð með parketi á gólfi og dyr út svalirnar. Eldhúsið er með ljósri innréttingu, lýsingu undir efri skápum, keramik helluborði, ofni, örbylgjuofni og viftu frá AEG, parketi á gólfi, borðkrók við

glugga og flísum á milli skápa. Sjónvarpsholið með parketi á gólfi. Hjónaherbergið er rúmgott, með góðum skáp með speglahurðum, hornhillu og parketi á gólfi. Bæði barnaherbergin eru með parketi á gólfi. Baðherbergið er með baðkari, stórri hornsturtu, flísum á gólfi og á veggjum, fallegri innréttingu og stórum spegli á vegg. Anddyrið er með fatahengi og flísum á gólfi. Geymslan/þvottahúsið er innan íbúðar, það er með lökkuðu gólfi, tengingu fyrir þvottavél og þurrkara, vaski og hill-

Eldhúsið er með ljósri innréttingu, lýsingu undir efri skápum, keramik helluborði, ofni, örbylgjuofni og viftu frá AEG.

um. Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Bílskúrinn er með flísum á gólfi, rafmagni og heitu og köldu vatni. Eigandinn skoðar skipti á minni íbúð á Höfuðborgarsvæðinu. Öll aðkoma að húsinu er mjög góð, mjög stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla, verslanir, heilsugæslu og Egilshöll þar sem er bíó, keila, góður veitingastaður og ein besta íþróttaaðstaða landsins.

Borðstofan er rúmgóð með parketi á gólfi. Stofan er með parketi á golfi og dyr út á svalir.

Ritstjórn og auglýs ingar GV Sími 587-9500

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Múr og Flísar ehf. Öll múrvinna - fagmennska í fyrirrrúmi flísalagnir múrverk húsaviðgerðir steining

BG

flotun anhydrit-ílagnir perlu-ílögn sand-ílögn

löggiltur meistari - sími 8972681 - murogflisar.is

BG

S VO

S VO

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

T TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Þjónusta í þínu hverfi Tréperlur Mikið úrval af skartgripaefni.

- þjónustuaðili fyrir öll tryggingafélög - vönduð vinna, unnin af fagmönnum - útvegum bílaleigubíla

Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

www.glit.is

Viðarhöfði 6 110 Reykjavík

Viðurkennt

CABAS

verkstæði sími: gsm:

587 0587 892 8255


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/11/14 11:47 AM Page 19

Maður á „Maður a ðn ýta sér sér að nýta þ etta“ þetta“ ikilvægt ttækifæri ækifæri L Lífeyrissparnaður ífeyrissparnaður e err m mikilvægt

upp. Þ ttil il aað ðb yggja upp. ú ffærð ærð m ót framlag ffrá rá byggja Þú mótframlag v innuveita nda o gn ýtur sskattfrelsis katt frelsis aallt llt þ ar vinnuveitanda og nýtur þar ttil il d aginn sem sem þú þú b yrjar aað ð ttaka a ka ú t. S parnað daginn byrjar út. Sparnaðu ri n n e ín e ig n, eerfist r fist o g eerr u nda nþeginn urinn err þ þín eign, og undanþeginn ármag nstekjuskatti. ármagnstekjuskatti. Ásgrímur Guðnason Viðskiptavinur Landsbankans

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Hringsjá náms- og starfsendurhæfing býður úrval af öðruvísi og spennandi námskeiðum sem hafa hjálpað mörgum að komast aftur eða í fyrsta sinn af stað til meiri virkni, meiri lífsgæða og fleiri valkosta í námi eða starfi. Fjármál á mannamáli

Minnistækni

Fjármál einstaklinga á mannamáli! Eykur skilning á fjármálum, bæði eigin og almennt. Kennd er tækni til þess að efla og bæta minnið. Hentar þeim sem eiga við gleymsku eða skert minni að stríða.

Stærðfræði fyrir byrjendur

Beitt er nýjum aðferðum til að skapa áhuga og jákvætt viðhorf til stærðfræði.

ÚFF Úr frestun í framkvæmd

Farið yfir ástæður frestunar, einkenni og afleiðingar. Fyrir þá sem vilja hætta að fresta og fara að ná árangri í lífinu.

Sjálfstyrking

Styrkir nemendur í að tjá sig, sýna öruggari framkomu og almennt vera til!

Í Fókus Að ná fram því besta með ADHD

Eykur skilning á ADHD (athyglisbresti / ofvirkni) og hvernig hægt er að ná betri tökum á ADHD.

Tölvunotkun fyrir byrjendur. Unnið á eigin hraða með aðstoð.

TÁT – Tök á tilverunni

Bjargráð og færni í að takast betur á við daglegt líf og hindranir sem upp koma.

Tölvugrunnur

Námskeiðin eru sniðin fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri sem hafa verið frá vinnumarkaði eða námi vegna slysa, veikinda, félagslegra erfiðleika eða annarra áfalla. Námskeiðin geta líka hentað þeim sem hafa litla grunnmenntun eða hafa átt erfitt með að til einka sér hefðbundið nám. Auk námskeiða býður Hringsjá líka fullt nám í 3 annir.

Frekari upplýsingar og skráning hjá Hringsjá í síma 510-9380 eða á hringsja.is.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 2/11/14 2:41 PM Page 20

  

`g#&aig# ` g#&ai g#

`g#-%ÄkdiiVg 

``g#.%jeeÄkdiiVg g#. %jeeÄkd i i Vg

:JGDH=DEE:GBViVgda†V H‹aWa‹bVd\gZe_jda†V 

;^c^h]jeeÄkdiiVk‚aViŽ[ajg ;^c^h]jeeÄkdiiVk‚aViŽ[ajg 6aa^cDcZ0.%hi`# 6 a a ^ c D c Z0 . % h i ` #

Ö T KJ

   

 

 

``g#()%\g g#( ) % \g

HHdaaj=cZijhb_Žg daaj=cZijhb_Žg <<g‹[id\[†ci g ‹[ i d\ [ †c i

``g‹cjg&`\# g ‹ c j g&`\ #

``g#'%%\g g#' % % \g

HHdaaj daajX]^V[g¨ X]^V[g¨'%%\ '% % \

 

 

` `g#,%%\# g#, % % \#

 

;;gdh^ch`^ccaVjhgWZ^cjÂ@_`a^c\Va¨g^,%%\ gdh^ch`^ccaVjhgWZ^cjÂ@_`a^c\Va¨g^,%%\

`g#)-*\ ` g#) - * \

7‹cjhEnahjg&%hi`# 7‹cjhEnahjg&%hi`

 

 

7‹cjh7VXdc 

@ cdggAVhV\cZ'+%\ @cdggAVhV\cZ'+%\

` `g#`\# g#`\#

`g#'+%\ ` g#' + % \

`g#.%%\# ` g#. % % \#

`g‹cjg&`\# ` g ‹ c j g &`\ #

;;gdh^c7gd``da†WaVcYV gdh^c7gd``da†WaVcYV

;;gdhcVg@_`a^c\VWg^c\jg gdhcVg@_`a^c\VWg^c\jg

  `g#&`\# ` g#&`\#

  ` g ‹ c j g `\ # `g‹cjg`\#

6a^;Zgh`jg\g†hVW‹\jg 

Ö T KJ

 `g‹cjg`\# ` g ‹ c j g `\ #

`g#`\ ` g#`\

77ÓCJH[Zgh`i<g†hV]V`` ÓCJH[Zgh` i<g†hV]V``

77‹cjh ‹cjh<<g†hV]cV``V"[^aaZi g†hV]cV``V"[^aaZi

@Vjeij @ Vjeij 'aig#8d`Z 'aig#8d`Z d\[{Âj d\[{Âj 8d`ZOZgd 8d`ZOZgd 'aig# 'aig# [g†iibZÂ [g†iibZÂ

CdgÂVc[^h`jg C dgÂVc[^h`jgÃÃdgh`W^iVg dgh`W^iVg GdÂWZ^caVjhi&`\# GdÂWZ^caVj h i&`\#

  ` `g#e`# g#e` #

HHbddi]^ZhjchZib^m(,*\ bddi]^ZhjchZib^m(,*\

Grafarvogsblaðið 2.tbl 2014  

Grafarvogsblaðið 2.tbl 2014

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you