__MAIN_TEXT__

Page 1

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/2/13 10:29 PM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 12. tbl. 24. árg. 2013 - desember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Gleðileg jól

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

Dýralæknirinn í hjarta Reykjavíkur!

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

Í okkar augum er dýrið þitt einstakt!

Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur Skipasundi 15 Sérgrein: Sjúkdómar hunda og katta Sími 553 7107 twww.dyralaeknir.com

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Sl. sunnudagskvöld var aðventukvöld í Grafarvogskirkju að viðstöddu fjölmenni að venju. Á myndinni aðstoðar sr. Vigfús Þór Árnason unga stúlku sem kveikir á fyrsta aðventukertinu. Sjá nánar frá aðventukvöldinu á bls. 10. GV-mynd Einar Ásgeirsson

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík .karr.is wwww.kar Sími 567 86866 - www.kar.is VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] ` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 12/3/13 10:26 PM Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Hรถfรฐabakki 3 - Sรญmi 587-9500 / 698-2844. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingastjรณri: Sรณlveig J. ร–gmundsdรณttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Pjetur Sigurรฐsson. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Gleรฐileg jรณl รžaรฐ var รญ frรฉttunum รญ dag aรฐ รญskalt heimskautaloft er รก leiรฐinni til landsins aรฐ norรฐan og mun hellast yfir landiรฐ. Spรกรฐ er miklum kulda รพegar รพessar lรญnur eru skrifaรฐar. ร svartasta skammdeginu eiga margir erfitt og viรฐ vorum minnt รก รพaรฐ meรฐ skelfilegum hรฆtti รก dรถgunum รพegar veikur einstaklingur lรฉt lรญfiรฐ eftir skotbardaga viรฐ lรถgreglu. รžรก heltist yfir okkar รพjรณรฐ mikil sorg รก einu augabragรฐi. Leita verรฐur allra leiรฐa til รพess aรฐ tryggja รถryggi รญbรบanna og aรฐ รก meรฐal รพeirra bรบi ekki mjรถg veikir og hรฆttulegir einstaklingar รญ รญbรบรฐum sem fรฉlagslega kerfiรฐ รบthlutar. Hรฉr er ekki veriรฐ aรฐ mรฆla meรฐ รพvรญ aรฐ hรฆtt verรฐi aรฐ รบtvega fรณlki hรบsnรฆรฐi รญ fรฉlagslega kerfinu รญ almennum รญbรบรฐahverfum. Sรญรฐur en svo. Og hรฉr eru sรญรฐur en svo einhverjir fordรณmar รญ garรฐ fรณlks sem er veikt. รžaรฐ verรฐur hins vegar aรฐ hรฆtta รพvรญ strax aรฐ setja mjรถg veikt fรณlk รญ รพessar รญbรบรฐir sem er hรฆttulegt sjรกlfu sรฉr og รถรฐrum. Veiku fรณlki er enginn greiรฐi gerรฐur meรฐ รพvรญ. ร‰g vona aรฐ รพaรฐ hitni hjรก okkur sem fyrst aftur og strax รพegar daginn tekur aรฐ lengja รก nรฝ eftir rรบmar tvรฆr vikur muni yfirvรถld hรฉr รก landi sjรก sรณma sinn รญ รพvรญ aรฐ styรฐja viรฐ heilbrigรฐiskerfiรฐ รญ รพessu landi meรฐ รพeim hรฆtti aรฐ รพaรฐ sรฉ fรฆrt um aรฐ hjรกlpa รถllum รslendingum sem veikjast en ekki bara sumum. Ef ekki er hรฆgt aรฐ tryggja รพaรฐ รกn รพess aรฐ skera niรฐur til รฝmissa mรกlaflokka รพรก verรฐur svo aรฐ vera. Heilbrigรฐismรกlin verรฐur aรฐ taka fรถstum tรถkum og stjรณrnmรกlamenn รพurfa aรฐ hafa kjark til aรฐ taka nรบ hraustlega til hendinni. Sagt er aรฐ 3-4 milljarรฐa vanti til aรฐ setja strax รญ heilbrigรฐiskerfiรฐ og Landsspรญtalann. รžessa peninga รพarf aรฐ finna og spara og setja รพรก strax รญ heilbrigรฐiskerfiรฐ. รžaรฐ รพarf aรฐ lyfta รถllum steinum og leita vel. Margir hafa velt fyrir sรฉr รพeim mรถguleika aรฐ skera hraustlega niรฐur รพrรณunaraรฐstoรฐ รslands sem nemur nokkrum milljรถrรฐum. Hรฆgt er aรฐ rรถkstyรฐja รพaรฐ meรฐ รพvรญ aรฐ segja aรฐ viรฐ hรถfum ekki efni รก aรฐ hjรกlpa รถรฐrum รก meรฐan mikiรฐ veikt fรณlk hรฉr รก landi fรฆr ekki aรฐstoรฐ. รžetta er sรญรฐasta blaรฐ รกrsins og viรฐ sem stรถndum aรฐ รบtgรกfunni viljum nota tรฆkifรฆriรฐ til aรฐ รพakka samstarfiรฐ รก liรฐnu รกri og รณska ykkur รถllum gleรฐilegrar jรณlahรกtรญรฐar. Lesendum รถllum รณskum viรฐ farsรฆldar รก nรฝju รกri.

Stef รกn Krist jรกns son, rit stjรณri Graf ar vogs blaรฐs ins

gv@skrautas.is

Verรฐlaunahafar hjรก Fjรถlni รญ fyrra.

Risablรณt Fjรถlnis รญ Grafarvogi laugardaginn 25. janรบar 2014:

Stefnt aรฐ 750 manns - รญรพrรณttamaรฐur og Fjรถlnismaรฐur รกrsins รก gamlรกrsdag

Nรบ fer aรฐ lรญรฐa aรฐ RISAรพorrablรณtinu hjรก Fjรถlni รญ Grafarvogi en รพaรฐ verรฐur haldiรฐ laugardaginn 25. janรบar 2014 kl. 20 รญ รรพrรณttamiรฐstรถรฐinni Dalhรบsum. Boรฐiรฐ verรฐur upp รก รพorramat eins og hann gerist bestur frรก Mรบlakaffi en รพeir sem รพora ekki รญ รพorrann รพurfa ekki aรฐ รถrvรฆnta รพvรญ nรณg verรฐur af gรณรฐmeti รก svรฆรฐinu. Blรณtiรฐ verรฐur nefnilega meรฐ nokkru steikarรญvafi og boรฐiรฐ verรฐur einnig upp รก stรณrsteikur. Landskunnir listamenn verรฐa viรฐ stjรณrnvรถlinn รก รพorrablรณtinu. Sveinn Waage fyndnasti maรฐur รญslands verรฐur veislustjรณri. Nรฝstirniรฐ Steinar mรฆtir รก svรฆรฐiรฐ og tekur nรฝjasta smellinn sinn UP en hann er aรฐ sjรกlfsรถgรฐu Grafarvogsbรบi og sรญรฐan stรญga Ingรณ og veรฐurguรฐirnir รก sviรฐ og trylla lรฝรฐinn fram รก nรณtt. Viรฐ skorum รก Grafarvogsbรบa aรฐ taka daginn frรก, bรบa til gรถtu- og vinapartรฝ og skemmta sรฉr รฆrlega. Til aรฐ auรฐvelda allt skipulag รพรก รฆtla Fjรถlnismenn aรฐ gera breytingu varรฐandi borรฐapantanir. Nรบ verรฐur รพetta รพannig aรฐ greiรฐa verรฐur fyrir borรฐapรถntun รก netinu รญ fรฉlagakerfinu Nร“RA til รพess aรฐ borรฐiรฐ verรฐi tekiรฐ frรก. รžetta auรฐveldar alla skipulagningu og gerir รพetta auรฐveldara fyrir alla. ร sรญรฐasta blรณti voru um 500 manns og nรบ er stefnt aรฐ

Ingรณ og veรฐurguรฐirnir mรฆta til leiks รก รพorrablรณti Fjรถlnis og halda uppi stuรฐinu eins og รพeim einum er lagiรฐ. Lรฉttar kaffiveitingar verรฐa รญ boรฐi. 750 manns. Sjรกumst hress รก nรฝju รกri รก Afreksmaรฐur hverrar deildar verรฐur RISAรพorrablรณti Fjรถlnis. heiรฐrarรฐur sรฉrstaklega. รžetta er รญ 25. รรพrรณttamaรฐur og Fjรถlnismaรฐur รกrsins skipti sem รญรพrรณttamaรฐur รกrsins og FjรถlnViรฐ รญ Fjรถlni hรถfum รกkveรฐiรฐ aรฐ breyta ismaรฐur รกrsins eru valdir. ร fyrra var Jรณn aรฐeins til viรฐ val รก รญรพrรณttamanni รกrsins. Margeir Sverrisson sundmaรฐur valinn ร รกr รฆtlum viรฐ aรฐ hafa valiรฐ รก gamlรกrs- รญรพrรณttamaรฐur Fjรถlnis og Steinar Ingidag kl 12:00 รญ hรกtรญรฐarsalnum okkar รญ mundarson var valinn Fjรถlnismaรฐur รกrsDalhรบsum. Viรฐ hvetjum alla Fjรถlnis- ins. Fjรถlmennum og heiรฐrum fรณlkiรฐ menn og Grafarvogsbรบa aรฐ fjรถlmenna okkar. og heiรฐra รญรพrรณttafรณlkiรฐ okkar.

รlyktun aรฐalfundar รbรบasamtaka Bryggjuhverfis Aรฐalfundur รbรบasamtaka Bryggjuhverfisins viรฐ Grafarvog var haldinn รญ Hlรถรฐunni viรฐ Gufunesbรฆ รญ Grafarvogshverfi kl. 17:00, รพriรฐjudaginn 26. nรณvember sl. ร fundinum var eftirfarandi รกlyktun samรพykkt. รLYKTUN Aรฐalfundar รbรบasamtaka Bryggjuhverfisins um flutning Bjรถrgunar hf. รบr Bryggjuhverfinu. Aรฐalfundur รbรบasamtaka Bryggjuhverfisins รกlyktar aรฐ ekki komi til greina aรฐ veita Bjรถrgun hf. nรฝtt starfsleyfi รก skipu-

lรถgรฐu รญbรบรฐasvรฆรฐi รญ Bryggjuhverfinu. รbรบasamtรถkin munu berjast meรฐ รถllum tiltรฆkum rรกรฐum fyrir รพvรญ aรฐ Bjรถrgun hf. flytji รบr hverfinu รก nรฆstu 4 mรกnuรฐum. ร รพvรญ sambandi veitir aรฐalfundurinn Bryggjurรกรฐinu umboรฐ til aรฐ leita lรถgfrรฆรฐiรกlits um rรฉttarstรถรฐu รญbรบanna varรฐandi hugsanlega skaรฐabรณtaรกbyrgรฐ vegna staรฐsetningar jarรฐvinnslufyrirtรฆkis รก skipulรถgรฐu รญbรบรฐasvรฆรฐi. Jafnframt veitir aรฐalfundurinn Bryggjurรกรฐinu umboรฐ til aรฐ leggja fram kรฆru รพar aรฐ lรบtandi fyrir hรถnd รbรบasamtakanna.

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/2/13 5:35 PM Page 3

Girnileg G irnileg jjól ól í H Hafinu afinu

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjar sanngjarnt nt verð Opnunartími yfir hátíðar: 21. og 22. desember desember,, opið 10-18:30. Aðfangadag, jóladag og annan í jólum er lokað. 28. og 29. desember desember,, opið 10-16. Gamlársdagur Gamlársdagur,, opið 10-14.

V ið hjá Hafinu fiskverslun erum komnir í jólaskap Við og verðum með allt fiskitengt fyrir jólahátíðina. Sérkryddaði heimalagaði graflaxinn verður á sínum stað ásamt rreykta eykta laxinum og ný graflaxsósa Hafsins verður kynnt fyrir jól. Stór hátíðarhumar og hin sívinsæla humarsúpa Hafsins klikka ekki þegar galdra á fram forr forrétt étt yfir hátíðarnar. hátíðarnarr. V ið verðum með allt fyrir skötuveisluna. Skatan verður Við á frábæru verði hjá okkur. okkur.

Eyjó og Dóri hjá Hafinu óska ykkur gir girnilegrar nilegrar hátíðar og farsæls komandi fiskiárs.

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/3/13 9:04 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Geitaostur, bringur og hnetukaka - aĂ° hĂŚtti MargrĂŠtar og Heimis

Hjónin MargrÊt Helgadóttir og Heimir Guðmundsson, Smårarima 89, bjóða upp å geitaost, kalkúnabringur með ferskum kryddjurtum og sÌtum kartÜflum og súkkulaði og pacanhnetukÜku í eftirrÊtt. Geitaostur å eplasneið 4 lítil epli, smjÜr, 12 sneiðar geitaostur, 12 tsk muscovado-sykur, 12 greinar ferskt timian, nýmalaður pipar. Sneiðið niður kjarrhreinsað epli. Smyrjið eldfast mót með smjÜri og raðið eplasneiðunum å fat. Skerið geitaost í 2 cm Þykkar sneiðar og leggið eina geitaostasneið ofan å hverja eplasneið åsamt einni teskeið af muscovado-sykri, einum timian kvisit og Ürlitlum pipar. Setjið í 225 gråðu heitan ofn og bakið í 5-10 mínútur eða Þar til eplin eru bÜkuð og osturinn farinn að bråðna åsamt sykrinum. Kalkúnabringa Kalkúnabringa er Þvegin og Þurrkuð og sett í eldfast mót. Saltað og piprað og kryddað með fersku rósmarin og salvíu. à pÜnnu er ferskt rósmarín og niðursneiddur hvítlaukur steikt í olíu. Kalkúnabringan er steikt uppúr olíunnu, kryddjurtunum og hvítlauknum. Þegar bringan er orðin

brúnuð å Üllum hliðum er hún sett aftur í eldfasta mótið og steikt við 150 gråður Þar til hitamÌlir sýnir 74 gråður. Steikin er tekin úr ofni og låtin jafna sig. Sósan er lÜguð úr småttskornum skarlottlauk, sveppum, hvítlauk, kjúklingasoði og matreiðslurjóma. Soðið niður og Þykkt. Saltað og piprað eftir smekk. Ein sÌt kartafla sneidd niður og soðin í ca 10-15 mínútur. Kartaflan er stÜppuð og blandað saman við einn bolla af púðursykri, 1 teskeið af vanilludropum, 2 eggjum sem búið er að hrÌra saman, ½ bolla af mjólk og ½ bolla af brÌddu smjÜri. Öllum Þessum hråefnum er blandað saman og sett í eldfast mót. NÌst er hrÌrt saman ½ bolli púðursykur, 1/3 bolli hveiti, 1/3 bolli brÌtt smjÜr og einn bolli af gróft sneiddum pecanhnetum. Dreift yfir kartÜflurnar og bakað í ofni við 175 gråður í 30-40 mínutur. Kalkúnninn er borinn fram með waldorf salati, brúnuðum kartÜflum, rauðkåli og rósakåli. Skúkkulaðikaka með pecanhnetum 4-5 msk smjÜr. 100 gr. suðusúkkulaði. 3 egg. 3 dl. sykur.

Matgoggarnir MargrÊt Helgadóttir og Heimir Guðmundsson åsamt dÌtrum sínum. 1 ½ dl. hveiti. 1 tsk. salt. 1 tsk. vanilludropar. BrÌðið smjÜr og súkkulaði yfir vatnsbaði. Þeytið egg og sykur og blandið vanilludropum saman við. Því nÌst er Þurrefnum blandað varlega saman við eggjablÜnduna. Að lokum er Üllu blandað saman, deiginu hellt í form og kakan bÜkuð í 15 mínútur við 175 gråðu hita. à meðan kakan bakast til hålfs er eftirfarandi hitað í potti: 4 msk. smjÜr. 1 dl. púðursykur. 2 msk. smjÜr. Rjóminn er settur í síðast og blandan låtin sjóða í 1 mínútu (kÌlið lítið eitt). Þegar kakan hefur verið inni í fimmtån

GV-mynd PS

Anna og SnÌbjÜrnnÌstu matgoggar MargrÊt Helgadóttir og Heimir Guðmundsson, Smårarima 89, skora å Önnu Helgadóttur og SnÌbjÜrn Stefånsson, Gautavík 9, að vera nÌstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir Þeirra í nÌsta Grafarvogsblaði í janúar. mínútur er hún tekin út. Stråið innihaldi úr einni dós af pecanhnetum yfir kÜkuna og hellið púðursykurkaramellunni yfir. Bakið åfram í aðrar 15 mínútur. Þegar kakan er fullbÜkuð er 150 gr. af smått sÜxuðu suðusúkkulaði stråð yfir kÜkuna. Kakan er

best nýbÜkuð en ef hún er kÌld storknar súkkulaðið og hún verður eins og konfekt. Berið fram með Þeyttum rjóma. Verði ykkur að góðu, MargrÊt og Heimir

-yODJMDÂżUQDUIiVWt.UXPPD Ii t. yO M Âż

 N NUU

 N NUU

 N NUU

 N NUU  N NUU

 N NUU

GylfaflĂśt ReykjavĂ­k 587-8700 www.krumma.is G yllfffafl flĂś Ăśt 7 | 112 112 R Re eykj kjjavĂ­Ă­kk | 5 58 87-8700 00 | w www.krumm k ma.is i 10:0016:00 O OpiĂ° virka daga daga 8:30 8:30 - 18:00 18:00 & laugardaga laugardaga 1 0:00- 1 6:00


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/2/13 5:37 PM Page 5

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA BÝÐUR GRAFARVOGSBÚA VELKOMNA Í VERSLUN SÍNA

ÁFRAM FJÖLNIR! FJÖLNISVÖRURNAR F JÖLNISV JÖL ÖRURNAR FÁST F ÁST Í INTERSPORT BÍLDSHÖFÐ BÍLDSHÖFÐA A Liðsbúningar,, æfingarf Liðsbúningar æfingarfatnaður atnaður og fleir fleira. a.

% 5 1

A

F A R U T FSLÁT

M U G N I N BÚ S I N L Ö FJ A TIL JÓL

KOMDU ÐU OG GER UP KA R Æ B Á FR LIN! Ó J R I R FY

INTERSPORT T BÍLDSHÖFÐ B ÐA A / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 4:28 PM Page 6

6

GV

Fréttir

Jólatónleikar Söngfjelagsins verða haldnir í Grafarvogskirkju 14. og 15. desember.

Söngfjelagið og góðir gestir syngja inn jólin

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Jólatónleikar Söngfjelagsins verða haldnir í Grafarvogskirkju 14. og 15. desember. Á efnisskránni verða þekkt og sígild jólalög í bland við nýrri tónlist frá ýmsum löndum. Með kórnum koma fram góðir gestir og þeirra á meðal eru söngkonurnar Björg Þórhallsdóttir, Kristjana Arngrímsdóttir og Ragnheiður Gröndal. Á tónleikunum verður meðal annars frumflutt nýtt jólalag eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson tónskáld, sem samið var fyrir Söngfjelagið af þessu tilefni. Þetta er í þriðja sinn sem Söngfjelagið heldur tónleika á aðventunni og er það í anda hefðar sem stjórnandinn Hilmar Örn Agnarsson, skapaði á sínum tíma þegar hann var organisti í Skálholti. Þá stóð hann

árum saman fyrir aðventutónleikum sem nutu mikilla vinsælda á Suðurlandi og urðu ómissandi þáttur í tónlistarlífinu á aðventu. Söngfjelagið heldur nú þessu starfi áfram með tónleikum í Grafarvogskirkju, en Hilmar Örn er í dag organisti við kirkjuna og stjórnar þar kórnum Vox Populi sem einnig kemur fram á tónleikunum ásamt tríóinu Mr. Norrington og kemmarsveit sem skipuð er einvalaliði hljóðfæraleikara. Söngfjelagið er blandaður kór sem var stofnaður í Reykjavík haustið 2011 af hópi söngfólks sem hafði áhuga á að flytja vandaða kórtónlist undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Í dag eru um 60 félagar í kórnum. Fastir liðir á verkefnaskrá Söngfjelagsins eru árlegir aðventutón-

leikar, þar sem ávallt er frumflutt nýtt verk samið sérstaklega fyrir kórinn, og sumarfagnaður í Iðnó á síðasta vetrardag. Þess á milli eru Söngfjelagar óútreiknanlegir; syngja klezmer, jazz, þjóðlög og hvaðeina sem andinn blæs þeim í brjóst. Síðustu tónleikar Söngfjelagsins voru í Grafarvogskirkju í lok október s.l. en þá var húsfyllir þegar kórinn flutti Helgikonsert (Sacred Concert) eftir Duke Ellington ásamt Stórsveit Suðurlands og söngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur. Tónleikarnir í Grafarvogskirkju laugardaginn 14. desember hefjast kl. 17 en á sunnudeginum 15. desember kl. 18. Miðasala er á Midi.is og er miðaverð 3.500 kr.

Björg Þórhallsdóttir.

Kristjana Arngrímsdóttir.

Ragnheiður Gröndal.

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason Sölumaður 696-7070

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

,,GLEÐILEGA JÓLAHÁTIÐ GRAFARVOGSBÚAR"

GULLENGI 4 HERB. OG BÍLSKÚR

HAMRAVÍK 3JA HERB. SÉRINNGANGUR

SMÁRARIMI 4 HERB. OG BÍLSKÚR

SALTHAMRAR 4-5 HERB + BÍLSKÚR

Góð 115,7 fm 4. herb. íbúð á 2.hæð með stórum yfirbyggðum s-vestur hornsvölum ásamt 26,6 fm bílskúr, samtal 142,3 fm. Björt og rúmgóð stofa með parketi á gólfi. 3 góð svefnherbergi. Eldhús með ljósri innréttingu, parketi á gólfi og borðkrók við glugga. Baðherbergi með baðkari og stórri hornsturtu. Geymsla/þvottahús er innan íbúðar.

Góð 89 fm útsýnis íbúð á 3.hæð með s-vestur svölum. Stofan/borðstofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Eldhúsið er með fallegri innréttingu. Svefnherbergin eru með góðum skápum. Baðherbergið er með baðkari og fallegri innréttingu. Þvottahúsið er innan íbúðar. Seljendur skoða skipti á stærri eign.

Fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Eldhús með sérsmíðaðri eikar innréttingu. Fjögur rúmgóð herbergi með skápum.

Vorum að fá í sölu vandað 185,3 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og fallegum garði. Stór og björt stofa og borðstofu, 3-4 svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi með sturtu og baðkari. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum.

H†b^*,*-*-*

Seljandi skoðar skipti á minni eign.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 10:38 PM Page 7

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju Laugardaginn 7. desember kl. 16:00 Komu jólanna fagnað Jólalögin sungin Sérstakir gestir Sigríður Thorlacius Guðmundur Óskar Guðmundsson Hljómsveitin Ylja Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju Stjórnendur Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét Pálmadóttir Aðgangseyrir 1.500 kr.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 1:25 PM Page 8

í jólaskapi

BBAYONNESTEIK AYO YONNES O TEIK ÚÚR ÍSL. REYKTUM REYKKTUM TUM GRÍS GRÍSAHN. Í AHN.

-50%

HANGIL HANGILÆRI ÆRI

999

M/BEINI - KJÖT KJÖTSEL SEL

-2 -26% 6%

ÁÐUR ÐU 11.998 .998 KR/K KR/KGG

11.997 .997

Á UR 22.698 ÁÐUR .698 KR/K KR/KGG

LLAMBAHRYGGUR AMBAHRRYGGUR ÖND

FERSK FERSKUR UR

HEIL - 22,3 ,3 KKGG

11.884 .884

1.3 1.392 92

ÁÐUR 22.298 .298 KR/KG KR/KG

ÁÐUR 11.698 .698 KR/K KR/KGG

KKALKÚNN ALKÚNN FR FRANSKUR ANSKUR

1.274 1.2 74 ÁÐUR 11.592 .592 KR/KG KR/KG

JJARÐARBER ARÐARBER PIZZA

HVÍTL HVÍTLAUKSBRAUÐ AUK U SBRAUÐ U

ORGANIC ORGANIC-- 3 TE TEGG

CCOOP OOP - FÍNT FÍNT/GRÓFT T//GRÓFT Ó

49 4988

199

ÁÐUR 5579 79 KR/S KR/STK TK

ÁÐUR 299 KR/PK

250 G

-50%

299 ÁÐUR 5598 98 KR/PK

www.netto. is www.netto. ww Tilboðin gilda 5. - 8. des | Mjódd · SSalavegur alavegur · Hv erafold · Gr andi · Akureyri Akureyri · Höfn · Grinda oss | Hverafold Grandi Grindavík vík · Reykjanesbær Reykjanesbær · Bor Borgarnes garnes · EEgilsstaðir gilsstaðir · Self Selfoss Tilboðin gilda meðan bir birgðir gðir endas endast.t. | Birt með ffyrirvara yrirvara um prentvillur prentvillur og m myndavíxl yndavíxl | Vöruúrv Vöruúrval al ge getur tur vverið erið br breytilegt eytilegt milli verslana. verslana.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 1:26 PM Page 9

Aðventukvöld NettóՅHverafold

Flot Flottar tarr kkynningar ta ynningar * Frábær Frábær tilboð tilboð Takið frá fimmtudagskvöld 5. des milli kl. 19 - 22 Takið forskot á jólaundirbúninginn, fullt af frábærum tilboðum & flottar kynningar í boði.

Smíðabær

Nýttu tækifærið & verslaðu fyrir jólin í heimabyggð.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 9:06 PM Page 10

10

GV

Fréttir

Fjölmenni mætti að venju í Grafarvogskirkju að kvöldi fyrsta dags í aðventu. Salvör Nordal var ræðumaður kvöldsins og má lesa ræðu hennar á bls. 20.

Aðventukvöld í Grafarvogskirkju

Grafarvogsbúar fjölmenntu að venju á aðventukvöld í Grafarvogskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu. Fallegur söngur og góður tónlistarflutningur einkenndi hátíðina sem var glæsileg og hátíðleg í alla staði. Ræðumaður kvöldsins var Salvör Nordal og athygli lesenda skal vakin á því að ræðu hennar má lesa á bls. 20 hér aftar í blaðinu.

Væntanleg fermingarbörn í vor tóku þátt í athöfnini sem var hátíðleg og falleg að venju.

Þú færð Fjölnisvörurnar Fjölnisvörurnnar hjá okkur góð jólagjöf sem gleður

Ármúla Ármúla 36 - 108 Reykjavík Reykjavík ss.. 588-1560

Unga kynslóðin lét ekki sitt eftir liggja á aðventuhátíðinni.

GV-myndir Einar Ásgeirsson


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/1/13 9:54 PM Page 11

Miðaverð:

Súrmeti

Nýmeti

Ekki missa af balli ársins!

Heitir réttir


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/4/13 2:43 PM Page 12

 

 

 

``g‹cjg`\# g ‹ c j g `\ #

`g‹cjg`\# ` g ‹ c j g `\ #

`g‹cjg`\ ` g‹cjg`\

B6I;J<A;GDHC6G B 6I;J<A;GDHC6G @@?Ö@A>C<67G>C<JG ?Ö@A>C<67G>C<JG

  

 

``g‹cjg`\# g ‹ c j g `\ #

``g‹cjg`\# g ‹ c j g `\ #

  `g‹cjg`\ ` g ‹ c j g `\

  ` g ‹ c j g `\ `g‹cjg`\

  `g‹cjg`\# ` g ‹ c j g `\ #

  ``g‹cjg`\# g ‹ cj g`\ #

 ` gg‹‹cjgg`\#

 

` g ‹ c j g&`\# `g‹cjg&`\#

 

`g‹cjg'aig ` g ‹cjg'ai g


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/4/13 2:44 PM Page 13

CZg]¨\iVÂ[{\_V[V`dgi^†ŽaajbkZghajcjb7‹cjh#=V[ÂjhVbWVcYk^ CZg]¨\iVÂ[{\_V[V`dgi^†ŽaajbkZghajcjb7‹cjh#=V[ÂjhVbWVcYk^ h`g^[hid[jcVd\[{Âjc{cVg^jeeaÅh^c\Vg#ÐaZ\\jg^cc]_{d``jgZÂVĐ\gZ^Â^g h`g^[hid[jcVd\[{Âjc{cVg^jeeaÅh^c\Vg#ÐaZ\\jg^cc]_{d``jgZÂVĐ\gZ^Â^g bZÂh†b\gZ^Âhajd\h¨`^g`dgi^†Ä{kZghajchZbĂg]ZciVg bZÂh†b\gZ^Âhajd\h¨`^g`dgi^†Ä{kZghajchZbĂg]ZciVg H`g^[hid[V7‹cjh/De^cVaaVk^g`VYV\V`a#."&,H`ijkd\^&(H†b^/*',.%%% H`g^[hid[V7‹cjh/De^cVaaVk^g`VYV\V`a#."&,H`ijkd\^&(H†b^/*',.%%%

  `g‹cjg.)%\# ` g ‹cjg. ) % \#

 

``g‹cjg'#(`\# g ‹ c j g ' # ( `\ #

 

 

``g‹cjg*%%ba g ‹ c j g* % % ba

 

``g‹cjg&%%ba g ‹ cjg&% % ba

` `g‹cjg&%%\ g‹cjg&% %\

H imneskt ssúkkulaði úkkulaði úúrr llífrænt ífrænt ræktuðu ræktuðu Himneskt hhráefni ráefni og //HPY[YHKL-vottað. HPY[YHKL-vvottað. H Hágæða ágæða ssúkkulaði úkkulaði ssem em kkætir ætir bbragðlaukana. ragðlaukana.

g

 

``g‹cjg*%%\# g ‹ c j g* % % \ #

 \ =:>B6HB?yGAÏ@>*%%\

 

`g‹cjg(%%\ ` g ‹ cjg( % % \

==:>B6;:G@H@6G9yÁAJG+%%\ : > B 6; : G @ H @ 6 G9 y Á A J G+ % % \

 

`g‹cjg+(%\ ` g ‹ cjg+ ( % \

DG6?ÓA6HÏA9+(%\ D G 6?Ó A 6 HÏ A 9+ ( % \

 

`g‹cjg(%%\# ` g ‹ c j g( % % \ #

=:>B6HJÁJHÖ@@JA6Á>(%%\ 

  `g‹cjg`\ ` g ‹ c j g `\

ÏHA6C9HC6JI ÏHA 6 C9HC 6 J I JC<C6JI6E>E6GHI:>@ JC<C6JI6E>E6GHI:>@


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/4/13 11:20 AM Page 14

14

GV

FrĂŠttir

Dómhildur er komin heim - SÌlkerabúðin opnar stórglÌsilega verslun að Bitruhålsi 2. Verslun sem hefur svo sannarlega verið sårt saknað og móttÜkur viðskiptavina hafa verið hreint fråbÌrar

NĂ˝veriĂ° opnaĂ°i nĂ˝ verslun, SĂŚlkerabúðin, aĂ° BitruhĂĄlsi 2 Ăžar sem Osta og SmjĂśrsalan var ĂĄĂ°ur meĂ° verslun. Ă? SĂŚlkerabúðinni er grĂ­Ă°arlega mikiĂ° Ăşrval af alls kyns matvĂśru og eru gĂŚĂ°in algjĂśrlega sett Ă­ fyrsta sĂŚtiĂ°. Ă rbĂŚingum og nĂŚrsveitamĂśnnum er mikill fengur Ă­ SĂŚlkerabúðinni. Ă&#x17E;ar rĂŚĂ°ur DĂłmhildur ArndĂ­s SigfĂşsdĂłttir rĂ­kjum en hĂşn starfaĂ°i Ă­ Osta og SmjĂśrsĂślunni Ă­ ein 28 ĂĄr. - Hvernig kom ĂžaĂ° til aĂ° Þú byrjaĂ°ir aĂ° vinna Ă­ SĂŚlkerabúðinni Ăžegar hĂşn opnaĂ°i? ,,Búðin hafĂ°i staĂ°iĂ° tĂłm Ă­ 1 ½ ĂĄr. MĂŠr fannst sorglegt aĂ° Ăžessi fallega búð stĂŚĂ°i tĂłm. Ă&#x2030;g fĂłr og setti mig Ă­ samband viĂ° eigendurna og ĂŠg byrjaĂ°i hĂŠr Ă­ jĂşlĂ­ mĂĄnuĂ°i Ă­ sumar. ViĂ° opnuĂ°um svona Ă­ hĂĄlfa gĂĄtt fyrir u.Ăž.b. 6-7 vikum og viĂ°tĂśkurnar hafa veriĂ° frĂĄbĂŚrar.â&#x20AC;? - Hver er sĂŠrstaĂ°a SĂŚlkerabúðarinnar? ,,HĂşn er mikil. ViĂ° erum meĂ° mikiĂ° Ăşrval af sĂŚlkeravĂśrum. Ă&#x2013;ll afgreiĂ°sla er mjĂśg persĂłnuleg og hver viĂ°skiptavinur fĂŚr Ăžann tĂ­ma sem hann Ăžarf. Ein afgreiĂ°sla getur tekiĂ° allt aĂ° 20-30 mĂ­nĂştur. ViĂ° gĂśngum meĂ° viĂ°skiptavinum um búðina og hjĂĄlpum honum aĂ° velja vĂśrur ef ÞÜrf er ĂĄ. ViĂ° erum meĂ° margar vĂśrur sem ekki fĂĄst Ă­ Üðrum búðum.â&#x20AC;? - Ă&#x17E;aĂ° er grĂ­Ă°arlega mikiĂ° vĂśruĂşrval Ă­ SĂŚlkerabúðinni. HvaĂ° er ĂžaĂ° helsta sem ĂžiĂ° eruĂ° meĂ° ĂĄ boĂ°stĂłlum? ,,ViĂ° erum meĂ° mikiĂ° Ăşrval af ostum, fersku kjĂśti, villibrĂĄĂ°, reyktar andabringur, margar gerĂ°ir af pate, villibrĂĄĂ°a-, jĂłla-, laxa-, grĂŚnmetis-, sveita- og hreindĂ˝rapate, ĂĄlegg, Ăž.e. skinku, salami, pepperĂłni og fl. sem sneitt er eftir Ăłskum hvers og eins, margar gerĂ°ir af Serrano skinku og mikiĂ° Ăşrval af Chorizo pylsu frĂĄ SpĂĄni. HĂŚgt er aĂ° panta hjĂĄ okkur t.d. eldaĂ°a sĂŚnska jĂłlaskinku sem er sneidd eftir Ăłskum hvers og eins. Heil laxaflĂśk, sneidd. BĂŚĂ°i reykt og grafin. Einnig erum viĂ° meĂ° ostakĂśkur sem eru gerĂ°ar Ă­ veislueldhĂşsi búðarinnar. Um er aĂ° rĂŚĂ°a bakaĂ°ar- og hleyptar ostakĂśkur fyrir 10-12 manns, ostabollakĂśkur og ostabĂśkur fyrir 10-12 manns, margar gerĂ°ir og innbakaĂ°an Brie ost. Einnig ĂştbĂşum viĂ° ostabakka, bakka meĂ° bĂŚĂ°i ostum vĂ­nberjum og sneiddum

SĂŚlkerabúðin BitruhĂĄlsi 2 er stĂłrglĂŚsileg verslun. pylsum, ostapinna. Skerum ost Ă­ teninga. ViĂ° erum meĂ° kryddbar, Ăžann eina ĂĄ Ă?slandi, og er kryddiĂ° selt eftir vigt. ViĂ° erum meĂ° bĂŚkur um krydd sem aĂ° viĂ°skiptavinurinn getur lesiĂ° og hver og einn getur fundiĂ° sĂ­na kryddblĂśndu. ViĂ° erum meĂ° lĂ­frĂŚnar vĂśrur sem eru seldar eftir vigt t.d., linsubaunir, trĂśnuber, hĂśrfrĂŚ, graskersfrĂŚ, aprikĂłsubita og m.fl. Einnig erum viĂ° meĂ° meĂ°lĂŚti og smĂĄrĂŠtti Ă­ borĂ°inu hjĂĄ okkur, sem eru ĂştbĂşnir Ă­ eldhĂşsi búðarinnar. T.d fyllta sveppi, kartĂśflusalat, hunangs ristaĂ°ar sĂŚtar kartĂśflur, pastasalat og m.fl. ViĂ° erum meĂ° gjafakĂśrfur, bĂŚĂ°i staĂ°laĂ°ar og sĂŠrĂştbĂşnar eftir Ăłskum hvers og eins. Esja GĂŚĂ°afĂŚĂ°i er Ă­ sama hĂşsi, Ăžannig aĂ° allar kjĂśtvĂśrur koma frĂĄ Ăžeim. ViĂ° erum opin fyrir hugmyndum og ĂĄbendingum frĂĄ viĂ°skiptavinum búðarinnar, og ĂşrvaliĂ° ĂĄ bara eftir aĂ° aukast. ViĂ° erum meĂ° mikiĂ° Ăşrval af sĂŚlkeravĂśrum frĂĄ Ă­slenskum framleiĂ°endum. Ă&#x17E;ar mĂĄ nefna vĂśrur frĂĄ Urta Islandica, Hollt og heiĂ°ar, Hrefnuber, BĂşriĂ°, Hafsalt og Triton. Um er aĂ° rĂŚĂ°a Ă?sl. SjĂĄvarsalt,

Ă B-myndir PS

sultur, hlaup, berjamauk, rabarbarahĂłfar, sjĂĄvarsĂślt meĂ° mismunandi brĂśgĂ°um, sveppi og te, loĂ°nu meĂ° hrognum, reykta Ăžorskalifur og Ăžorskalifrarpate. Allt eru Ăžetta miklar sĂŚlkeravĂśrur og Ă­ fallegum umbúðum.â&#x20AC;? - Af hverju eiga Ă­bĂşar Ă­ Ă rbĂŚ, Grafarholti og Grafarvogi aĂ° versla Ă­ SĂŚlkerabúðinni? ,,Ă&#x17E;essi búð er fyrir alla. Ă&#x17E;arna getur Þú fengiĂ° allt milli himins og jarĂ°ar Ă&#x17E;etta er sannkĂślluĂ° sĂŚlkerabúð, meĂ° breitt vĂśruĂşrval og gott verĂ°. PersĂłnulega ĂžjĂłnustu. ViĂ° erum meĂ° mikiĂ° Ăşrval af sĂŚlkeravĂśrum og teljum okkur hafa mjĂśg góða Ăžekkingu ĂĄ vĂśrunum sem viĂ° erum aĂ° selja. ViĂ° erum ekki eingĂśngu aĂ° selja stĂłrar steikur, viĂ° erum lĂ­ka aĂ° selja venjulega hamborgara og bbq hamborgara sem Ă­ er bbq sĂłsa og beikon,â&#x20AC;? segir DĂłmhildur og bĂŚtir viĂ°: ,,ViĂ° erum bara rĂŠtt aĂ° byrja. Ă&#x17E;egar frĂĄ lĂ­Ă°ur verĂ°a sĂŠrfrĂŚĂ°ingar ĂĄ Ăśllum sviĂ°um Ă­ búðinni. BĂŚĂ°i matreiĂ°slumenn, kjĂśtiĂ°naĂ°armenn, ostasĂŠrfrĂŚĂ°ingar og fleira. Ă&#x17E;etta gerist jafnframt ĂžvĂ­ aĂ° ĂşrvaliĂ° eykst enn frekar Ă­ versluninni,â&#x20AC;? segir DĂłmhildur. Margir Ă rbĂŚingar og viĂ°skiptavinir Ostabúðarinnar sem var ĂĄĂ°ur Ă­ BitruhĂĄlsi 2 kannast vel viĂ° DĂłmhildi. , ,Ă&#x2030;g er fĂŚdd ĂĄ Selfossi og er lĂŚrĂ°ur hĂşsstjĂłrnarkennari og meĂ° kennslusĂĄlarfrĂŚĂ°ina. Er meĂ° rĂŠttindi til kennslu Ă­ framhaldsskĂłlum. Eftir aĂ° ĂŠg lauk nĂĄmi vann ĂŠg sem RĂŚstingarstjĂłri ĂĄ LandspĂ­talanum. ByrjaĂ°i hjĂĄ Osta-og smjĂśrsĂślunni sf. Ă­ byrjun janĂşar 1980 og vann Ăžar til aĂ° fyrirtĂŚkiĂ° hĂŚtti 2007. Ă&#x17E;egar ĂŠg byrjaĂ°i var fyrirtĂŚkiĂ° ĂĄ Snorrabraut og hafĂ°i starfrĂŚkt tilraunaeldhĂşs frĂĄ 1969. Ă? aprĂ­l 1980 flutti fyrirtĂŚkiĂ° aĂ° BitruhĂĄlsi 2 Ăžar sem SĂŚlkerabúðin er nĂşna. Til aĂ° byrja meĂ° sĂĄ ĂŠg um TilraunaeldhĂşs fyrirtĂŚkisins, en haustiĂ° 1980 opnaĂ°i fyrirtĂŚkiĂ° Ostabúð Ă­ hĂşsinu. FljĂłtlega eftir ĂžaĂ° tĂłk veisluÞónusta til starfa hjĂĄ okkur og allt var selt Ă­ gegnum búðina. StarfiĂ° hjĂĄ tilraunaeldhĂşsinu fĂłlst Ă­ ĂştgĂĄfu ĂĄ uppskriftarbĂŚklingum sem aĂ° voru Ă­ nĂşmerarÜð. SĂ­Ă°asti bĂŚklingurinn var nr. 113. Einnig gĂĄfum viĂ° Ăşt JĂłlabĂŚklinga sem nutu mikilla vinsĂŚlda. Stóðum fyrir uppskriftasamkeppni og gĂĄfum Ăşt bĂŚklinga meĂ° bestu uppskriftunum. Uppskriftirnar sem bĂĄrust skiptu Þúsundum. Einnig gĂĄfum viĂ° Ăşt uppskriftarbĂŚkur, fyrsta bĂłkin hĂŠt Ostalyst, sĂ­Ă°an komu Ostalyst 2 og Ostalyst 3. Ă&#x17E;egar viĂ° gĂĄfum Ăşt fyrstu Ostalyst bĂłkina Þótti Ăśllum viĂ° bjartsĂ˝n aĂ° prenta hana Ă­ 4000 eintĂśkum, en hĂşn seldist Ă­ u.Ăž.b. 40.000 eintĂśkum,â&#x20AC;? segir DĂłmhildur ArndĂ­s SigfĂşsdĂłttir.

Ă&#x161;rvaliĂ° Ă­ ostunum er engu lĂ˝kt.

HĂŚgt er aĂ° kaupa krydd Ă­ lausu ĂĄ eina kryddbarnum ĂĄ Ă?slandi.

)MF§VSPHWBLUBSSBGHFZNJOO¢JOOĂ&#x201C;WFUVS  15% Tilvalin jĂłlagjĂśf JĂłlaafslĂĄttur af Ăžessum frĂĄbĂŚru hleĂ°slutĂŚkjum

12v 0,8A

12v 5,5A

BĂ­ldshĂśfĂ°a 12 - 110 RvĂ­k. - 5771515 - www.skorri.is

OstakÜkurnar í SÌlkerabúðinni eru sÊrlega glÌsilegar og girnilegar.

Alls kyns meĂ°lĂŚti er Ă­ miklu Ăşrvali, sĂłlĂžurrkaĂ°ir tĂłmatar, hvĂ­tlaukur Ă­ olĂ­u og margt, margt fleira.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 10:02 PM Page 15

78 augnskugga og kinnalita pallettu frá Coastal Scents

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Mikið úrval af glossum frá Coastal Scents

gloss@gloss.is

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/4/13 2:11 PM Page 16

16

Fréttir Viðburðir í Grafarvogssókn 7. desember, laugardagur Jólatónleikar kl. 16:00 í Grafarvogskirkju. Komu jólanna fagnað. Sérstakir gestir: Sigríður Thorlacius, Guðmundur Óskar Guðmundsson og Hljómsveitin Ylja. Kórar: Kór Grafarvogskirkju, Vox populi og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju. Stjórnendur: Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét Pálmadóttir. Aðgangseyrir 1.500 kr. 8. desember, 2. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunndagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Sunnudagaskóli í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Aðventuguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Þorvaldur Halldórsson söngvari flytur aðventu- og jólalög frá kl. 15:00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. 15. desember, 3. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunndagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Jólaball Jólasveinar koma í heimsókn. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. 22. desember, 4. sunnudagur í aðventu Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Jólasveinar koma í heimsókn. Prestur: séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. 24. desember, aðfangadagur jóla Beðið eftir jólunum. Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15:00. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Jólasögur og jólasöngvar. Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18:00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Gréta Salóme Stefánsdóttir. Gítar: Ómar Guðjónsson. Organisti: Hákon Leifsson. Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð2 og á visir.is og jafnframt útvarpað á Bylgjunni. Aftansöngur í Borgarholtsskóla kl. 18:00. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór: Vox populi. Einsöngur: Margrét Eir. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23:30. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kammerkór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. 25. desember, jóladagur Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14:00. Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Hulda Björk Garðarsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Hulda Björk Garðarsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. 26. desember, annar í jólum Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór: Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. 29. desember Jazz messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kvartett Björns Thoroddsen leikur. 31. desember, gamlársdagur Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18:00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“ Organisti: Hákon Leifsson. 1. janúar 2014, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.

GV

,,Ríkt trúarlíf einkennir hamingjusama” - jólahugvekja sr. Vigfúsar Þórs Árnasonar

Aðventan er orðin að staðreynd á ný. Hin síðari ár hefur þetta tímbil, aðventan, tekið á sig nýja mynd ekki aðeins hið ytra heldur einnig er lítur að því sem innra er. Ljósin eru tendruð, ljósin sem lýsa upp allt myrkur mitt í skammdeginu. Ljósin eiga að leiða okkur að hinu skærasta ljósi, sjálfum aðventukonungnum, sem nú boðar komu sína. Orðið “Adventus” þýðir koma. Kristur Jesús kemur. Um hann er sagt: ,,Hann er ljósið sem í heiminn er komið til að hver sem á hann trúir sé ekki í myrkrinu heldur hafi ljós lífsins. Hann er góði hirðirinn sem gætir sinna og leggur líf sitt í sölurnar fyrir þá. Hann er læknirinn góði sem græðir öll mein. Hann er huggarinn sem snýr sorg í gleði. Hann er friðarhöfðingi sem færir öllum mönnum frið mitt í óróleika og ófriði.” Í helgarblaði Fréttablaðsins við upphaf aðventunnar var birtur hluti af

ávarpi Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans, sem hann flutti við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju er biskup Íslands, séra Agnes Sigurðardóttir, afhenti forstjóranum söfnunarfé þjóðkirkjunnar til að styrkja kaup Landspítalans á línuhraðli. Í ávarpi sínu kom forstjórinn m.a. inn á að ríkt trúarlíf einkenni hina hamingjusömu. Hann sagði: ,,Sterk og heit trú og ríkt trúarlíf einkennir mjög þá sem sáttastir eru í lífinu. Fyrir því eru vafalaust ýmsar ástæður: Trúin boðar fagnaðarerindið og gefur fólki leið til að sjá líf sitt og hlutverk í samhengi.” Fyrir nokkrum árum var gerð vísindaleg rannsókn á heilsu og trúarlífi nokkurra þúsunda Bandaríkjamanna. Rannsóknin, sem var gerð af háskólanum í San Francisco í Kaliforníu, stóð í langan tíma. Niðurstöður voru margháttaðar en meginniðurstöðurnar voru þær að heilsan væri betri hjá þeim sem ættu sína trú og iðkuðu hana. Einnig var

langlífi þeirra, sem áttu sína trú, meira en hinna sem létu trúmál sig lítið varða.

unginn velkominn inn í lífi okkar svo hann megi lýsa í hjörtum okkar. Móta líf okkar svo hamingja og gleði fái að ríkja í samfélagi okkar og á meðal allra manna. Aðventusálmurinn góði á svo vel við á þessum tíma er hátíð ljóssins nálgast en orð sálmsins segja: Ég opna hlið míns hjarta þér, ó herra Jesús, bú hjá mér, að fái hjálparhönd þín sterk þar heilagt unnið náðarverk. Ó, kom, minn Jesús, kom sem fyrst, ó, kom og mér í brjósti gist, ó, kom þú, segir sála mín, ó, seg við mig: Ég kem til þín. Helgi Hálfdánarson

Það er einmitt í brennidepli á aðventunni að sá sem boðar komu sína á aðventunni boðar frið, innri frið. Við viljum því bjóða aðventukon-

Réttum hvort öðru hönd og segjum af einlægni og innilega við hvort annað kveðjuna fallegu: Gleðileg jól. Vigfús Þór Árnason

Alllir 400 starfsmenn grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi troðfylltu hátíðarsal Rimaskóla á námsstefnunni ,,Hverfi sem lærir".

Skólastjórnendur grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi:

Námsstefna skipulögð fyrir alla starfsmenn grunnskólanna Á sameiginlegum starfsdegi allra grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi þann 12. nóvember sl. buðu skólastjórnendur öllum starfsmönnum til sameiginlegrar námsstefnu í Rimaskóla. Námsstefnan bar heitið "Hverfi sem lærir" en það er heiti á samstarfi skólanna í hverfinu sem hlaut hvatningarverðlaun Skóla-og frístundaráðs Reykjavíkur árið 2010. Á námsstefnunni sem bauð upp á fyrirlestra og vinnusmiðjur var fjallað um grunnþætti menntunar samkvæmt nýrri

aðalnámskrá en þeir eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Um 400 starfsmenn vinna við grunnskólana í Grafarvogi og á Kjalarnesi og því var mikið fjölmenni samankomið í hátíðarsal Rimaskóla að hlýða á Janus Guðlaugsson íþróttafræðing flytja erindið "Frá aðalnámskrá í skólanámskrá". Fyrirlestur Janusar var einstaklega áhugaverður og með því að bregða upp fjölmörgum glæruskyggnum fór hann yfir hugmyndir sínar og samverka-

Skólastjórnendurnir Ásta Bjarney, Hrafnhildur Inga og Svava Margrét voru í skipulagsnefnd námsstefnunnar.

manna sinna varðandi útfærslu á nýrri aðalnámskrá í íþróttafræðum. Eftir fyrirlesturinn völdu námsstefnugestir sér tvær smiðjur sem í boði voru í öllum kennslustofum Rimaskóla. Grunnþættir aðalnámskrár voru viðfangsefni smiðjanna. Fjölmennustu smiðjurnar voru þær sem Skóla-og frístundasvið, Gufunesbær og Miðgarður buðu upp á og fjölluðu um Orkugjafana í lífi okkar, Hópefli og leiki og Leiðir að vellíðan nemenda. Skólastjórnedur í Grafravogi hafa staðið fyrir sameiginlegum náms-

stefnum, málþingum eða fræðslufundum að jafnaði annað hvert skólaár á sameiginlegum starfsdegi. Allir námsstefnugestir virtust sammála um að einstaklega vel hefði tekist til að þessu sinni. Í skipulagsnefnd námsstefnunnar að þessu sinnu voru þær Ásta Bjarney Elíasdóttir skólastjóri Húsaskóla, Hrafnhildur Inga Halldórsdóttir deildarstjóri í Rimaskóla og Svava Margrét Ingvarsdóttir deildarstjóri Vættaskóla.

Kennararnir Jónína Ómarsdóttir, Eygló Harðardóttir, Gerður Björnsdóttir og Hrafnhildur Inga halldórsdóttir náðu að bera saman bækur sínar í kaffihléi.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 12/4/13 2:11 PM Page 17

/ = ร ;( / ร˜ : 0 รฐ : ร (     

?

GLร†SILEG ILEG GJร–F FYLG FYLGIR FYL GIR FRAMTรรARREIKNINGI FRAMTรร ARREIKNING ARREIKNINGI Viรฐ stofnun eรฐa innlรถgn รก Fr Framtรญรฐarreikning amtรญรฐarreikning barns aรฐ upphรฆรฐ 5.000 kr kr.. eรฐa meir meiraa fylgir alfrรฆรฐibรณkin alfr รฆรฐibรณkin Jรถrรฐin frรก frรก Disney Disney meรฐ sem gjรถf. gjรถff.. ยฉDISNEY

T Tilvalin ilvalin jรณlagjรถf sem vvex ex meรฐ barninu. K omdu viรฐ รญ nรฆsta รบtibรบi Arion bank a. Komdu banka.

Fr Framtรญรฐarreikningur amtรญรฐarreikningur โ€” gjรถf til fr framtรญรฐar amtรญรฐar

*ร meรฐan birgรฐir endast


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/2/13 1:22 PM Page 18

18

GV

Fréttir

Í hjónaband með faxsendingu - Kafli úr bókinni Við Jóhanna sem Mál og Menning gefur út Hér á eftir fer upphafskafli bókarinnar Við Jóhanna sem Mál og Menning gefur út fyrir þessi jól. Sunnudagurinn 27. júní 2010 er að kvöldi kominn og við Jóhanna sitjum við lítið borð, nánast úti á miðju gólfi, á veitingastað á Akureyri. Það er ekkert sérlega rómantískt að sitja svona á hálfgerðum berangri og þar að auki nálægt útidyrum sem opnast af og til með smágusti. En ekkert annað borð var laust þegar við mættum um klukkan hálf átta án þess að hafa hringt á undan okkur. Við hefðum betur sýnt örlitla fyrirhyggju. Þó er eitthvað svo dæmigert að við skyldum ekki einu sinni hafa munað eftir að panta borð á veitingahúsi þetta kvöld. Aðrir hefðu eflaust skipulagt veislu með margra vikna fyrirvara, klæðst glæsifatnaði, skálað við vini og vandamenn, borið fram kræsingar, haldið hugljúfar ræður, látið taka af sér ljósmyndir og kannski dansað fram á rauðanótt. Þetta er jú mikill merkisdagur. Í dag fékk samband okkar – þessi langa, oftast ljúfa en stundum stranga vegferð – löglegan stimpil sem hjónaband. Samkvæmt landslögum er ást okkar nú skilgreind nákvæmlega eins og sá kærleikur sem bindur saman karl og konu. Við erum ekki lengur í sérhönnuðu hólfi, staðfestri samvist, sem á sínum tíma var þó vissulega mikilvægt skref í réttindabaráttu samkynhneigðra. Við erum giftar. Fólk hefur víst blásið til mannfagnaðar af minna tilefni. En við höfum reynt að halda öllu sem snertir sambandið út af fyrir okkur. Ekkert tilstand, enginn lúðrablástur. Á dögum sem marka skil í tilfinningalífi okkar og samverusögu höfum við yfirleitt verið einar. Jafnvel ekki sagt okkar nánustu frá þeim. Við hefðum þó átt að muna eftir að panta borð, helst í rólegu

horni. Þetta var nú meiri klaufaskapurinn. Við höfðum verið svo uppteknar af að fylla út eyðublaðið frá Hagstofunni, senda það áleiðis með faxi, pakka niður í töskur og bruna út úr borginni að við steingleymdum að undirbúa kvöldið. Það var ekki einu sinni kampavínsflaska í farteskinu, hvað þá meira. En stafli af skýrslum og öðrum pólitískum plöggum var í skjalatösku Jóhönnu. Engin hætta á að þau gleymdust. Og á leiðinni norður hafði hún talað nær stanslaust í símann, nema þegar sam-

arstaðan var því hvorki innsigluð í guðshúsi, af presti né í votta viðurvist heldur stóðum við bara tvær einar í ferðafötunum fyrir framan suðandi faxtæki og ýttum á start-takkann. Einhverjir hefðu kannski frestað þessari stóru stund þar til betur stæði á. En við vissum að það myndi ekki standa neitt betur á eftir nokkra daga, vikur eða mánuði og það var okkur mikilvægt að gera þetta strax. Við vorum ekki sáttar við að vera á öðrum bás en gagnkynhneigð pör, vildum breyta hjúskaparstöðu okkar í hjónaband um leið og

Jóhanna og Jónína á góðri stundu. bandið rofnaði uppi á Holtavörðuheiði. Vinnusímtöl, að sjálfsögðu. Svona er lífið um þessar mundir: Stanslaus vinna, stopular samverustundir, lítil rómantík. Nýja hjúskap-

hægt væri. Þótt starf Jóhönnu setti lífi okkar þröngan ramma fengju pólitískar annir ekki að spilla því.

ins voru sterkar þegar Jóhanna varð óvænt forsætisráðherra í kjölfar bankahrunsins. Annars hefði álagið hæglega getað rústað sambúðina. Eina leiðin til að komast í gegnum þetta tímabil var að kyngja því að á næstunni myndum við ekki eiga margar stundir í algjöru næði, ekki einu sinni á kvöldin eða um helgar. Ísland var í skelfilegri stöðu, rambaði nánast á bjargbrún, svo starf Jóhönnu varð að ganga fyrir. Sá vandi sem við var að glíma var þess eðlis að hún varð alltaf að vera á vakt, alltaf að hafa hugann við þetta risavaxna, krefjandi verkefni. Hún gat helst ekki misst af einum einasta fréttatíma, aldrei slökkt á gemsanum eða verið langt frá tölvunni. Það var ekki í boði að slá öllu upp í kæruleysi, hætta við að undirbúa fundi, sleppa því að lesa skýrslur og skrifa ræður. Vinnan var númer eitt. Að vissu leyti var þetta eins og að lenda í lífsháska. Við slíkar aðstæður fær fólk stundum einhvern ofurkraft, syndir tímunum saman, lyftir tröllataki eða æðir í gegnum eldtungur. Það leggst ekki í sjálfsvorkunn og volæði, ann sér ekki hvíldar. Ekki þegar barist er upp á líf og dauða. Þannig var ekki um annað að ræða en að sætta sig við þessa forgangsröð frá fyrsta degi. Hugsa: „Svona er þetta bara.“ Ef við hefðum leyft okkur að vera ósáttar hefði sú óánægja eflaust komið illa niður á bæði einkalífinu og einbeitingu Jóhönnu í starfi. Það mátti alls ekki gerast. Við héldum því nokkuð samstilltar inn í þennan undarlega álagskafla. Og þótt enginn gangi að lífinu vísu vonuðum við að seinna gæfist okkur tækifæri til að bæta þetta upp. Þessi tveggja daga skreppitúr norður í land var dæmigerður fyrir það sem um þessar mundir kallaðist frí á okkar heimili. Jóhanna með gemsann á eyranu og tölvu og pappíra í kjöltunni.

fjölskylda hans í sumarbústað í Eyjafirði. Þangað liggur leið okkar upp úr hádegi á morgun og tilhlökkunin er mikil. Samverustundir með fjölskyldunni hafa verið grátlega fáar eftir efnahagshrunið. Við erum niðursokknar í samræður um hinn fyrirhugaða fjölskyldudag þegar karl og kona á miðjum aldri ganga fram hjá okkur á leið út af veitingastaðnum. Konan gengur að hurðinni en í stað þess að taka í húninn snýr hún sér við og horfir á manninn sem staðnæmist brosandi við borðið okkar. Hún brosir líka. Í minningunni er eins og þetta hafi gerst óeðlilega hægt. „Okkur langar bara að óska ykkur til hamingju,“ segir maðurinn kurteislega og sem betur fer stillir hann raddstyrkinn þannig að setningin glymur ekki yfir allan salinn. „Takk,“ segjum við í kór. Vandræðaleg þögn. „Innilega til hamingju,“ endurtekur hann. „Kærar þakkir.“ Svo snýst hann á hæli og fylgir konu sinni út í sólbjart sumarkvöldið. Og við Jóhanna horfumst í augu, tvær konur á fyrsta degi hjónabands, og hugsum nákvæmlega það sama: Í upphafi sambandsins, fyrir um það bil aldarfjórðungi, hefði það hljómað eins og vísindaskáldskapur að við ættum eftir

Það var eins gott að stoðir sambands-

Viðtal með lögmanni og vönduð ráðgjöf um bótarétt þinn, án alls kostnaðar Fagleg og persónuleg þjónusta í slysamálum. Hæstaréttarlögmenn sinna málinu þínu á öllum stigum þess. Margra ára reynsla og viðamikil þekking í slysamálum. Metnaðarfull og framsækin lögmannsstofa. Við gætum þíns réttar.

Sími: 415 2200 / Austurstræti 17 / 101 Reykjavík

/ opus@opus.is / www.opus.is

Trúlega sá fólk þetta öðruvísi fyrir sér þegar einhver fjölmiðill lét þess getið að forsætisráðherra væri í „brúðkaupsferð“. Sjálfar vorum við þó sælar með að vera komnar hingað norður, ánægðar með litla, notalega hótelherbergið okkar og með að geta borðað saman í ró og næði, tvær einar. Giftar! Okkur hefði ekki endilega liðið betur í stórri brúðarsvítu í útlöndum. Við hefðum að vísu kosið að vera örlítið meira afsíðis en við vorum orðnar svangar eftir keyrsluna að sunnan og slepptum þess vegna rölti á milli matsölustaða í von um betra borð. Við pöntum pasta en gæðum okkur á lungamjúku brauði með tapernade á meðan við bíðum eftir matnum. Reynum að útiloka umhverfið, einbeitum okkur hvor að annarri og skálum laumulega fyrir hjónabandinu í ítölsku hvítvíni. Það kemur sér vel að við höfum þjálfun í að skapa okkur ósýnilega skjólveggi, láta eins og við séum einar í heiminum. Flestir gestirnir virðast útlenskir og þótt þjónarnir séu íslenskir hafa þeir örugglega verið komnir í vinnuna fyrir kvöldfréttatíma Sjónvarpsins og vita því tæpast hvað við erum að halda upp á. Sjálfar höfðum við séð sjónvarpsfréttirnar á hótelherberginu og vorum eiginlega ekki enn búnar að meðtaka að atburður í einkalífi okkar hefði virkilega þótt fréttaefni. Þetta átti þó ekki að vera neitt leyndarmál, enda hafði Jóhanna samið stutta kveðju sem í kvöld yrði lesin upp á samkomu í Fríkirkjunni þar sem nýju hjúskaparlögunum yrði fagnað. Þar kæmi fram að í dag hefði hún sjálf notfært sér hina breyttu löggjöf. Og einn af sonum okkar starfar sem fréttamaður. Ekki gátum við beðið hann að þegja yfir þessu eins og athæfið væri eitthvað skammarlegt. Fljótlega kemur maturinn á borðið og smám saman slökum við á. Hættum að velta fyrir okkur hvort einhverjir af þjónunum viti að í dag urðum við hjón. Steingleymum því jafnvel sjálfar þegar líður á máltíðina og byrjum að kortleggja morgundaginn. Þessa helgi er eldri sonur Jóhönnu og

að ganga í hjónaband. Hvað þá að það þætti svo sjálfsagt mál og gleðilegt að jafnvel bláókunnugt fólk myndi óska okkur til lukku. Þótt við kímum eru augu okkar óvenjuglansandi. Því leiðin hingað hefur svo sannarlega ekki verið samfelldur sæludans og ekki er laust við að kökkur komi í hálsinn þegar horft er lengra aftur. Þótt hamingjuóskir parsins hafi komið skemmtilega á óvart er þetta svolítið eins og að finnast í feluleik. Hulunni hefur verið svipt af okkur. Við erum ekki lengur í vari fyrir umheiminum, undir tveggja manna huliðshjálmi. Það verður gott að komast aftur upp á hótel. Þá lætur Jóhanna örlagaríka setningu falla, alveg upp úr þurru: „Kannski ættum við að skrifa bók. Um okkur.“ Hugmyndin svífur andartak í loftinu milli okkar, eins og lauflétt fjöður sem uppstreymið frá kertinu heldur á lofti. „Ertu að grínast?“ spyr ég loks. „Nei.“ Það vottar ekki fyrir kunnuglega stríðnisglampanum sem ég býst við að sjá í grábláu augunum. „Hvers vegna ættum við að skrifa bók um okkur?“ „Í von um að það hjálpi öðrum.“ Ég bíð frekari skýringar þótt ég telji mig skilja hvað hún er að fara. „Við höfum legið undir ámæli fyrir að leggja réttindabaráttu samkynhneigðra ekki lið með því að tala opinberlega um samband okkar,“ heldur hún áfram. „Kannski er kominn tími til að taka það skref. Ef það gæti orðið öðrum hvatning og styrkur.“ Þjónn kemur aðvífandi með cappuccino og við gerum hlé á umræðunum þar til hann er farinn. Ég er enn að melta þetta óvænta útspil, veit eiginlega ekki hvað mér finnst. Hræri af kappi í mjólkurfroðunni sem fer hring eftir hring í bollanum, eins og hugsanirnar í höfðinu á mér. „Og hvernig sérðu þessa bók fyrir þér, svona í hnotskurn?“ Hún er með svarið


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 10:10 PM Page 19

19

GV

Frétt­ir

Mikið úrval af fallegum fatnaði á konur á öllum aldri

,,Minn tími mun koma,” sagði Jóhanna um árið. Líkast til eftirminnilegustu ummæli stjórnmálamanns í langan tíma. á reiðum höndum: „Ja, sem heiðarlega frásögn af því hvað þetta tók oft á og var erfitt. En að það hafi hiklaust verið þess virði að gefast ekki upp.“ Þessi örstutta samantekt nægir til að sannfæra mig. „Allt í lagi,“ segi ég galvösk. „Ættum við þá að gera þetta?“ Brosi bregður fyrir á andliti hennar. Samt veit ég að henni er alvara og skynja að hugmyndin er ekki jafnglæný fyrir henni og mér. Hún hlýtur að hafa velt þessu fyrir sér í einhvern tíma. „Já, já. Skrifum bók!“ Við skellum upp úr, örlítið taugaóstyrkar. Út í hvað erum við nú komnar? Þegar við komum aftur á hótelið stendur vasi með rauðum rósum á borði í herberginu. Starfsfólk hótelsins hefur

greinilega heyrt brúðkaupsfréttina. Þessi blóm, sem einhver hefur læðst með inn til okkar, eru eina rómantíska tákn dagsins og þau ylja okkur. Ekkert slær þó út þá tilfinningu að vera giftar. Það er rómantík í hæsta veldi. Við þurfum ekki flotta kjóla, kampavín, kransaköku og fullan sal af fólki. Okkur líður ljómandi vel einmitt svona – tvær einar í rólegheitum. Þó er aldrei að vita nema við hefðum slegið upp kirkjubrúðkaupi og stórveislu ef sá möguleiki hefði verið fyrir hendi að ganga í hjónaband þegar við skráðum okkur í staðfesta samvist 2002. En það stóð ekki til boða og við höfum sem betur fer lært að forðast eftirsjá. Fortíðin er ekki eins og við hefðum helst kosið, ýmislegt hefði mátt betur fara. En henni verður ekki breytt.

Þið fáið jólafötin og jólagjöfina hjá okkur Verið velkomnar í Fröken Júlíu í Mjódd

Sími 557-5900 - Fylgist með okkur á Facebook

Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 9:39 PM Page 20

20

GV

Frétt­ir

Hugvekja­á­fyrsta­sunnudegi­í­aðventu -­í­Grafarvogskirkju­1.­desember­eftir­Salvöru­Nordal

Jólin nálgast. Sú staðreynd að aðventan er runninn upp vekur örugglega með okkur bæði tilhlökkun og kvíða. Tilhlökkun yfir því að hátíð nálgast með notalegum frídögum en líka kvíða yfir þeim undirbúningi sem framundan er. Getum við lokið öllum þeim verkum sem tilheyra jólaundirbúningnum? Verður allt tilbúið í tíma? Hátíðahöld taka mið af hversdagslífinu. Þegar við höldum hátíð viljum við gera betur við okkur en við gerum eða getum gert aðra daga ársins. Hátíð er andstaða hversdagslífsins. Við tölum um að gera okkur dagamun, sem merkir að dagurinn er öðruvísi en aðrir daga. Hátíðisdagar hafa anna lit og blæ en grámi hversdagsins – þetta eru dagar sem lyfta okkur upp. Á þeim tíma þegar ljósmeti var að skornum skammti var hátíðlegt að geta kveikt á fleiri kertum og látið ljósið skína lengur en venjulega. Þá munaði um hvert eitt kerti sem hægt var að leyfa sér. Þar sem matur er eða var af skornum skammti er það hátíð þegar hægt er að leyfa sér magafylli og vel það. Á hátíðisdögum leyfum við okkur meira og – jafnvel leyfum við okkur eitthvað sem okkur skortir alla jafna. Í allsnægtum nútímans, þar sem veislumatur er á boðstólum allan ársins hring, er eðlilegt að við veltum því fyrir

okkur hvernig við getum gert betur við okkur á jólunum – hvernig við getum gert okkur dagamun? Hvernig getur hátíðin verið ólík því sem við veitum okkur alla jafna. Hvað skortir okkur í daglegu lífi? Hvað myndum við vilja fá í ríkari mæli? Þessum spurningum svörum við væntanlega með ólíkum hætti eftir efnum og aðstæðum. Mig langar að ræða við ykkur um nokkuð sem er nóg til af en við veitum of litla athygli. Nokkuð sem kostar ekkert en við hræðumst stundum. Mig langar að ræða við ykkur um þögnina. Skrítið – kann einhver ykkar að hugsa. Hvað er hægt að segja um þögnina? Þögnin er andstaða hljóðs. Þögn er skilgreind út frá því sem ekki er. Hún ríkir þegar ekkert heyrist. Hún er ekkert – hún er skortur. Mjög oft viljum við fylla uppí þögnina og finnst hún óþægileg. Við Íslendingar eigum sérstakt orð til að fylla uppí þagnir „jæja“ – orð sem á dögunum var valið eitt fallegasta orð íslenskrar tungu. Orðið sem hjálpar okkur oft undan þögninni. Þögnin er margvísleg. Stundum er þögnin bið eftir einhverju. Þögnin áður en einhver byrjar að tala, áður en tónlistin hefst, áður en tjaldið er dregið frá. Stundum er hún eftirvænting. Eftir-

Hef hafið störf hjá hárstofunni Makki og Myrra Sporhömrum 3 - sími 587-0087 Verið velkomin Kveðja Sirrý

væntingin eftir því að klukkan slái sex og hátíð gangi í garð. Stundum er hún vandræðaleg þegar við vitum ekki hvað við eigum að segja eða einhver hefur látið orð falla sem erfitt er að svara. Stundum er hún tóm og við leitum leiða til að fylla uppí tómið. Stundum er þögnin þrúgandi og hún getur líka verið æpandi. Þegar hlutir eru látnir vera í þagnargildi sem þurfa að koma fram í dagsljósið. Stundum er þögnin kyrrð líkt og þegar við erum úti náttúrunni og finnum augnablikið stækka. Þegar við erum með athyglina hér og nú. Á slíkum stundum er þögnin heilandi – þegar við hlustum á náttúruna, sjálfa okkur eða hvert annað án þess að tala. Það er þessi heilandi máttur þagnarinnar sem ég ætla að gera að umtalsefni hér í kvöld. Það að við getum átt samtal og skilið hvert annað án þess að skiptast á orðum. Að þögnin sé að minnsta kosti stundum viðeigandi. Ofgnótt samtímans kemur fram með margvíslegum hætti. Það er mikil talað, það er mikið skvaldrað, við erum undir sífelldu áreiti. Eitt af megineinkennum samtímans er sú trú að það hjálpi ætíð að tala um hlutina, tjá tilfinningar sínar og erfiða reynslu. Þannig er talið að orðin séu heilandi og mikilvægt sé að lofta út úr skúmaskotum og aflétta tabúum. Á hverjum degi lesum við um erfiðleika fólks í fjölmiðlum, erfiða persónulega reynslu sem talin er eiga erindi við aðra og að það hjálpi þeim sjálfum að gera slíka reynslu opinbera. Talið er heillavænlegt fyrir einstaklinginn þegar hann lendir í persónulegum vanda eða alvarlegum áföllum að hann ræði við sérfræðinga eða vini, samtalið hafi sérstakt meðferðargildi. Ef hjón eða fjölskyldur lenda í erfiðleikum er sama fólki ráðlagt að sækja sér aðstoð. Jafnvel stofnanir og fyrirtækji fá þessi sömu ráð. Lausnin er iðulega sú að rétt sé að lýsa upp vandann og þegar allir hafi tjáð sín sjónarmið sé auðveldara að leysa hann. Ég efast ekki um að þetta er oft og tíðum rétt. Við þekkjum af eigin reynslu hve gott það getur verið að deila með öðrum og létta af hjarta okkar. Aftur á móti ætla ég að halda því fram að stundum sé kraftur orðsins ofmetinn. Trúin á mátt orðsins í þessum efnum getur tekið á sig margvíslegar myndir. Sumir telja að þeir hafi rétt á að láta hvaða óánægju eða vanlíðan i ljós, nánast við hvaða aðstæður sem er. Ef einhverjum finnst yfir sig gengið er talið betra að tjá reiði sína. Þannig er því haldið fram að við eigum ekki að birgja inni óánægju okkar og heldur senda hana út í heim. Við léttum af okkur reiði og óánægju yfir á einhvern annan og okkur líður betur á eftir. Sú trú að við eigum rétt á að tjá óánægju, reiði og frústrasjónir óáreitt kemur best fram í samfélagsmiðlum, fésbókum og kommentakerfum vefmiðla þar sem fólk birtir allar sínar hugsanir líkt og fólk telji það heilandi að láta allt flakka. Sumt er þó betra ósagt. Eða eins og

skáldið sagðu um aðgát skal höfð í nærveru sálar. Enda eins og hann sagði: hve iðrar marg líf eitt augnakast sem aldrei verður tekið til baka. Stundum er betra að þegja en segja. Ásökunum er erfitt að svara – þær eru ekki upphaf samræðu heldur enda þær

læta sig eða að hún ásaki hann eða afsaki láta þau þögnina vinna með sér. Þau skynja, þau skilja og þau treysta. Bók James gerist í upphafi 20. aldar. James er 19. aldar maður á tímum þar sem þögnin var hærra sett en nú um stundir. Í skáldsögum nútímans og bíó-

Salvör Nordal flytur hugvekju sína í Grafarvogskirkju á aðventukvöldinu í Grafarvogskirkju sl. sunnudag. GV-mynd Einar Ásgeirsson samræður. Að kalla fólk öllum illum nöfnum getur ekki verið uppbyggilegt innlegg heldur er slíkt tal niðurbrjótandi. Í skáldsögu Henry James Gullnu skálinni er því lýst hvernig sögupersónur leysa vanda sín á milli án þess að tala um hann. Í þeirri sögu áttar sögupersónan, ung kona, sig á að maðurinn sem hún er að fara að giftast hefur átt í ástarsambandi við stjúpmóður hennar. Henni verður þetta ljóst þegar hún kaupir skál í fornverslun. Þegar hún kemur heim sýnir hún verðandi eiginmanni sínum skálina, segir honum frá ferð sinni í verslunina og samtali hennar við fornsalann. Með frásögn hennar verður manninum ljóst að hún veit um samband hans og stjúpmóðurinnar. Þau skiptast á augnatilliti og skilningi í þögn – hann hvorki játar né neitar – og hún spyr einskis frekar. James lýsir í bókinni þögninni milli þeirra og nánast sálrænu samtali sem tekur við, hvernig þau komast að þegjandi samkomulagi um að láta kyrrt liggja. Þau gera sér grein fyrir að þau geta ekki rætt efnið til að komast að einhverri sameiginlegri niðurstöðu – og þau skynja að ef þau eiga að geta átt sameiginlega framtíð er betra að tilfinningarnar sem tengdar eru þessari vitneskju sé ekki látin í ljós með orðum. Ef þau myndu orða það sem gerst hefur myndi það kalla á einhvers konar uppgjör milli þeirra. Uppgjör sem myndi valda miklum sársauka, kosta átök, ásakanir og skömm. Slíkt uppgjör er áhættusamt. Með því að halda atburðunum í þögninni geta þau betur leyst úr verkefninu ef þau ætla að eyða æfinni saman. Í stað þess að hann reyni að rétt-

myndum myndi hún ekki standast mátið að spyrja hann, yfirheyra hann og við myndum sjá uppgjör þeirra og heiftarleg átök – átök sem gætu kostað samband þeirra. Það er sagt að mikilvægur þáttur í tónlist séu þagnirnar. Staðsetning þeirra og lengd. Og ég held að þögnin sé stórlega vanmetin í nútímasamfélagi. Friðhelgi eða mannhelgi felur í sér að við veitum fólki rými. Rými til að segja eða þegja. Rými til að velja hvernig og hvenær við deilum erfiðri reynslu. Að sýnum fólki traust, hlustum án ásakana. Ég legg því til að við veitum þögninni sérstaka athygli um hátíðirnar. Hlustum eftir þögninni, hlustum á þögnina. Gefum hvert öðru rými til að segja en líka til að þegja. Traust í mannlegum samskiptum felst í því að leyfa fólki að velja tímasetningarnar til að deila mikilvægum þáttum. Við þurfum þá að gefa hvort öðru tíma. Veita hvort öðru nærandi nærveru. Mig langar að ljúka þessu með sögu sem ég heyrði frá hjúkrunarfræðingi sem fór að vitja manns á tíræðisaldri eftir að hann hafði misst kona sína eftir um 70 ára hjónaband. Hún hafði annast þau lengi og þekkti þau bæði vel. Þegar hún kom til hans rétt eftir lát gömlu konunnar sátu þau saman í þögn. Hún hélt í hönd hans og þannig sátu þau saman í um tvær klukkustundir. Þessir tveir tímar voru heilandi fyrir þau bæði, samvera þeirra var nærandi og veitti styrk – hægt og rólega varð léttara yfir gamla manninum. Og loks sagði hann: Jæja – nú skulum við fá okkur kaffi! Gleðilega aðventu!

Fagleg og persónuleg þjónusta í slysamálum Hefur þú kannað rétt þinn til bóta eftir slys? Viðtal og vönduð ráðgjöf um bótarétt þinn, án alls kostnaðar. Hæstaréttarlögmenn sinna málinu þínu á öllum stigum þess. Engin árangur, engin greiðsla til okkar. Sími: 415 2200 / Austurstræti 17 / 101 Reykjavík

/ opus@opus.is / www.opus.is


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 3:24 PM Page 22

22

GV

Fréttir Undanfarna mánuði hefur starf handknattleiksdeildar Fjölnis breyst mikið. Má þar helst nefna að deildin fékk gæðavottun sem fyrirmyndardeild ÍSÍ og var hún samþykkt sama dag og farið var á Partille Cup í sumar. Iðkendum deildarinnar hefur fjölgað jafnt og þétt, sérstaklega í yngstu flokkunum (7. og 8. flokki). Í haust var ákveðið að gera átak í yngstu flokkunum og meðal verkefna var að stofna 8. flokk sem sér hóp. Áður hafði hann æft saman með 7. flokki. Þetta átak ásamt velheppnuðu ís og bíó átaki hefur ýtt undir fjölgun í deildinni sem er vel. Það eru gleðitíðindi að 7. flokkar karla og kvenna hafa ekki verið eins stórir í mörg ár. Á síðasta móti sem haldið var í lok nóvember af Haukum og FH skráði Fjölnir 10 lið (6 strákar og 4 stelpur). Við bindum miklar vonir við að þessi fjölgun haldi áfram. Handknattleiksdeildin stóð fyrir ráðningu á mjög hæfum og reyndum þjálfurum, alveg niður í yngstu flokkana. Deildin er afskaplega ánægð með gæði þeirra þjálfara sem tekist hefur að laða til félagsins. Gæðin sjást meðal annars í margra ára reynslu og íþróttafræðimenntunar sem bráðum sex þjálfarar deildarinnar búa að. Þeir eru: Gísli Guðmundsson markmannsþjálfari, Halldóra Björk Sigurðardóttir þjálfari 7. flokks, Sveinn Þorgeirsson yfirþjálfari og þjálfari 7. flokks, Guðmundur Rúnar Guðmundsson þjálfari 3. og 4. flokks karla ásamt því að aðstoða meistarflokk karla og Arnór Ásgeirsson nýráðinn framkvæmdarstjóri deildarinnar. Ásamt þessu föruneyti stefnir Grétar Eiríksson þjálfari meistarflokks og 2. flokks karla á útskrift. Deildin gekk frá ráðningu á nýjum þjálfara 3. og 4. flokks kvenna. Hún fékk til liðs við sig reynsluboltann Andrés Gunnlaugsson. Við erum mjög þakklát fyrir að hafa krækt í Andrés sem mun vafalítið koma með nýjar og ferskar hugmyndir að starfi deildarinnar og þá mun áralöng reynsla hans án efa hjálpa okkur mikið. Það verður ekki rætt um þjálfara deildarinnar án þess að minnast á að enn njótum við krafta Boris Bjarna Akbachev. Boris hefur þjálfað handbolta í um hálfa öld og hélt upp á 80 ára afmælið í sumar að viðstöddum fyrrum lærisveinum sínum og velunnurum. Það eru hrein forréttindi að hafa slíkan mann í deildinni og viljum við þakka honum sérstaklega fyrir sitt framlag til deildarinnar. Gengi 3. flokks kvenna hefur verið upp og niður í 2. deild en í síðustu leikjum hafa stelpurnar sýnt góða takta og krækt í mikilvæga sigra. Margar stelpur úr eldra ári 4. flokks spila með 3. flokkinum. 4. og 5. flokkar félagsins hafa verið að gera flotta hluti í vetur. Eldra ár 4. flokks kvenna er þessa stundina ósigrað í 1. deild og virðast til alls líklegar. Yngri stelpurnar gefa ekkert eftir og eru í toppbaráttunni í 1. deild en hafa verið óheppnar í tapleikjum. Strákarnir eru einnig að gera góða hluti. Þess má geta að eldra árið sem er í 2. deild er taplaust og hefur unnið sína leiki nokkuð sannfærandi. Yngri árs lið strákanna eru í 1. og 2. deild og standa sig vel þar. Toppbaráttan í 1.

Krakkarnir í 7. flokki, strákar og stelpur. Framtíðin í handbioltanum hjá Fjölni.

Handknattleiksdeild Fjölnis á uppleið!

deildinni er æsispennandi þar sem okkar menn gefa ekkert eftir. Margir strákar í 5. flokki eru að stíga sín fyrstu skref í spili með harpix bolta. 5. flokkar félagsins sem hafa tekið þátt á fjölliðamótum á vegum HSÍ hefur gengið vel undir stjórn Steinþórs Andra Steinþórssyni (kvenna) og Páls Daníelssyni (karla) í haust og munu halda áfram að æfa vel og standa sig á næstkomandi mótum. 6. flokkar deildarinnar hafa sömuleiðis gengið vel undir stjórn þeirra Jakobs Steins og Sigurðar Guðjónssonar. Drengirnir æfa í Dalhúsum og Rimaskóla og stúlkurnar eru alfarið í Rimaskóla. Þetta eru skemmtilegir hópar og góður aldur til að prófa, sem við mælum að sjálfsögðu með því æfingarnar og félagsskapurinn er mjög skemmtilegur! Að lokum er vert að skoða áhugaverðan árangur meistaraflokks karla. Þeir hafa spilað flesta leiki sína vel og eru um miðja deild þegar jólafríið fer að bresta á. Áhugavert er að skoða aldur liðsins en elstu leikmenn liðsins eru fæddir árið 1988 og sá yngsti 1997. Yfir 80% af strákunum eru uppaldir í Fjölni sem gefur til kynna góða umgjörð í yngri flokkum. Unnið er eftir hugmyndafræði Borisar undir stjórn Grétars Eiríkssonar, honum til aðstoðar er Guðmundur Rúnar Guðmundsson. Með áframhaldandi starfi og umgjörð í yngri flokkum vonast deildin eftir að meistarflokkur karla haldi áfram að bæta sig og verði von bráðar meðal bestu liða á landinu. Meistarflokkur kvenna er innan seilingar en það er klárt mál að halda þarf rétt á spilunum

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

DÆ MA

V RE YK JA

TS

K

R

GA KJU RÐA IR

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

stig. Kíkið við á facebook síðu deildarinnar https://www.facebook.com/handboltifjolnir og verið með í rússibananum! Saman komust við alla leið!

Fyrir hönd handknattleiksdeildar Fjölnis, Arnór Ásgeirsson, Framkvæmdarstjóri HKD Fjölnis

Boris Bjarni ásamt konu sinni Olgu og Gísla Guðmundssyni, markmannsþjálfara deildarinnar.

GulurRauðurGrænn&salt

- frábær matreiðslubók eftir Berglindi Guðmundsdóttur

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

ÍK

til að koma þeim í efstu deild. Við hvetjum ykkur kæru Grafarvogsbúar til að fylgjast vel með handboltanum í vetur og hjálpa okkur við að koma honum á hærra

Þann 19. september 2012 stofnaði Berglind Guðmundsdóttir síðuna GulurRauðurGrænn&salt. Markmiðið með síðunni var að bjóða upp á fjölbreyttar og litríkar uppskriftir úr fersku hráefni. Viðtökurnar hafa verið frábærar og aðsókn að síðunni aukist jafnt og þétt með hverjum mánuðinum. Eftir því sem á leið fann ég hversu mikil eftirspurn var eftir fyrirhafnarlitlum en um leið spennandi og góðum mat og út frá því kviknaði hugmyndin að bókinni. Bókinni Fljótlegir réttir fyrir sælkera er ætlað að koma til móts við þá sem eru stundum í kappi við tímann en langar engu í að síður í bragðgóðan, fjölbreyttan og næringarríkan mat. Í bókinni má finna uppskriftir fyrir ýmis tækifæri og miðast kaflaskiptingin við það. Í kaflanum Matur á virkum dögum má finna uppskriftir sem tilvalið er að elda hversdags þegar tíminn er af skornum skammti og hugmyndir um kvöldmatinn einnig. Annar kafli nefnist Matur með börnum en þar má finna uppskriftir að hollum og góðum réttum sem börn ættu að geta tekið fagnandi. Í kaflanum Matur með vinum eru uppskriftir að réttum sem henta vel um

GulurRauðurGrænn&salt.

Berglind Guðmundsdóttir.

helgar þegar fólk vill gera vel við sig og þegar von er á góðum gestum í mat. Kaflinn Matur og meðlæti fjallar um ýmislegt gómsætt meðlæti sem hafa má með aðalréttinum. Og í kaflanum Eftir matinn leynast hinir ómissandi eftirréttir sem munu örugglega slá í gegn á hverju heimili. Ég starfaði sem hjúkrunarfræðingur á Barna- og unglingageðdeild Landsspítalans á árunum 2009-2013. Sú reynsla var mér bæði dýrmæt og góð og BUGL

á sérstakan stað í hjarta mínu. Bókina tileinka ég því börnunum á BUGL. Ég vona að bókin létti ykkur eldamennskuna og gefi ykkur skemmtilegar hugmyndir að góðum kvöldverði – hvenær sem er. Tíu prósent ágóða af sölu bókarinnar renna til styrktar Barna- og unglingageðdeildar Landsspítalans. En þar vann ég í nokkur ár sem hjúkrunarfræðingur og er sá staður mér mjög kær,” segir Berglind.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/2/13 10:22 PM Page 23

23

GV

Frétt­ir

Stelpurnar úr Fjörgyn skemmtu sér vel á Rímnaflæði.

Rímnaflæði

Það var glatt á hjalla þegar Rímnaflæði fór fram föstudagskvöldið 22. nóvember síðastliðinn. Rímnaflæði er árlegur viðburður á vegum Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, og fór keppnin fram í Miðbergi í Breiðholti að þessu sinni. Hópur unglinga fór úr Grafarvogi á keppnina og þar af voru þrír keppendur. Annarsvegar keppti Birkir Fannar úr

Fjörgyn og hins vegar þeir Aron úr Púgyn og Bergur úr Sigyn sem kepptu saman. Strákarnir stóðu sig afar vel og fengu þeir gríðarlegan stuðning þegar þeir trylltu lýðinn í Miðbergi. Það kom hins vegar í hlut Arnórs og Róberts úr félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ að sigra keppnina að þessu sinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar frá rappkeppninni.

Jóóli J Jólin ólin lil n eru lin eru er r komi komi ko oom miin hjá okkur í Urðarapóteki frá Erum með spennandi jólaöskjur m.a. fr á Biotherm, Clinique, MAX og Cosmetics. Minnum C linique, M AX Factor Factor o g Sif C osmetics. M innum fyrir herra. einnig á dásamlega ilmi fyr ir dömur og her ra.

Jólasveinarnir eru velkomnir! u þér Kynnt sem boðin l i t ki a l ó j apóte Urðar í a ð . r m ve ð jólu fram a nna i ú tilb . Úrval pakka gjafa

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.0 09.00-18.30 0 -18.30 og laugardaga kl. 12.0 12.00-16.00 0 -16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Bergur úr Sigyn og Aron úr Púgyn.

Gleðileg jól Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á liðnu ári og hvetjum Íslendinga áfram til stórra afreka í endurvinnslumálum. Hugsum áður en við hendum. Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins.

gamur.is 5775757 gamur@gamur.is


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 12:18 AM Page 24

24

GV

Fréttir

10 ára afmæli frístundaheimila Gufunesbæjar

Týnt reiðhjól? Lesandi hafði samband við blaðið og sagðist hafa fundið reiðhjól nýleg í Rimahverfi. Þetta er heillegt og silfrað strákareiðhjól, Trek 26/28". Það var líklega búið að liggja þarna í nokkra daga þegar það fannst og vonast þeir sem fundu hjólið til þess að það komist í réttar hendur. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 821-4386.

Góðgerðamarkaður í Hlöðunni

Ánægðir krakkar í Evintýralandi.

Góðgerðamarkaður verður í Hlöðunni Gufunesbæ fimmtudaginn 5. desember kl. 16:00 – 18:00. Frístundaheimilin í Grafarvogi standa fyrir sölu á munum sem börnin hafa sjálf búið til. Ágóðinn rennur til styrktar Barnaspítala Hringsins. Jólastemning verður í Hlöðunni með rjúkandi heitu súkkulaði og piparkökum, til sölu gegn vægu verði. Gott er að hafa meðferðis reiðufé þar sem posi er ekki á staðnum.

13. brennan 6. janúar 2014

Fjölmenni sótti afmælisveislur frístundaheimila Gufunesbæjar sem voru haldnar á hverju heimili fyrir sig undanfarnar tvær vikur. Börnin á frístundaheimilunum tóku virkan þátt í undirbúningnum og heppnuðust veislurnar eintaklega vel. Alls staðar var boðið upp á veitingar og drykki og fóru allir saddir heim. Frístundaheimilin vilja þakka öllum þeim sem sáu sér fært að koma

Brosndi krakkar í Brosbæ.

Þrettándabrennan í Grafarvogi verður haldin 6. janúar sem að þessu sinni er á sunnudegi. Kakó- og kyndlasala hefst kl. 17:00 í Hlöðunni við Gufunesbæ en blysför að brennunni verður farin kl. 17:40. Kveikt verður í brennunni kl. 17:45. Hátíðarhöldin enda svo á flugeldasýningu. Nánari dagskrá verður auglýst síðar á heimasíðu Gufunesbæjar www.gufunes.is

Mikið að gera i Kastala.

Glæsileg afmælisterta í Hvergilandi.

GV Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Flott afmælisterta í Simbað sæfara.

Fjölmenni í Regnbogalandi.

Sími 587-9500 Sæt sman í Vík.

Brosandi vinkonur í Tígrisbæ.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

og halda upp á afmælið með okkur. Við erum mjög stolt af því að vera orðin 10 ára og það var okkur sannur heiður að fá að halda upp á þennan stóra áfanga með ykkur. Með afmæliskveðju, Brosbær, Hvergiland, Kastali, Regnbogaland, Simbað Sæfari, Tígrisbær, Vík og Ævintýraland.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 12/3/13 1:30 PM Page 25

25

Frรฉttir

Gรถngustรญgurinn og mรถnin hafa sett gรณรฐan svip รก svรฆรฐiรฐ.

Uppbygging รก grรฆnu svรฆรฐi รญ Grafarvogi

รštivistarsvรฆรฐiรฐ viรฐ gamla Gufunesbรฆinn er alltaf aรฐ verรฐa aรฐgengilegra gestum og gangandi. รžetta skemmtilega svรฆรฐi bรฝรฐur upp รก รฝmsa mรถguleika til รบtiveru og upplifunar. รtjรกn holu folfbraut, eรฐa frisbรญgolf er รก svรฆรฐinu, grillskรฝli fyrir matgรฆรฐinga og รฆvintรฝrahรณll fyrir yngri kynslรณรฐina รกsamt nokkrum gerรฐum af รฆfingatรฆkjum. Aรฐkoma aรฐ svรฆรฐinu hefur batnaรฐ til muna eftir aรฐ gรถngustรญgurinn sem liggur รก milli Hamrahverfis og Rimahverfis var malbikaรฐur. Einnig hefur hljรณรฐvistin รก svรฆรฐinu batnaรฐ til muna eftir aรฐ sett var mรถn sem liggur meรฐfram Strandvegi til mรณts viรฐ Gylfaflรถt. Sumir hafa haft รก orรฐi aรฐ veรฐurfariรฐ hafi jafnvel batnaรฐ.

Snjallt aรฐ รญkja รก okkur okkur kkรญkja รก adal.is

RT รžรš รž HJร Aร AรALSKOรUN ALSKOรUN ERT

DU ร Gร“รUM Hร–NDUM inu og eina รญ V Viรฐ iรฐ erum meรฐ fjรณr fjรณrar ar skoรฐunarst skoรฐunarstรถรฐvar รถรฐvar รก hรถfuรฐbor hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu garsvรฆรฐinu R Reykjanesbรฆ. eykjanesbรฆ. รžaulr รžaulreyndir eyndir og รพjรณnustulipr รพjรณnustuliprir ir fag fagmenn menn tak takaa รก mรณti รพรฉr รก รพeim รถllum. H Hlรถkkum lรถkkum til aรฐ sjรก รพig! Aรฐalskoรฐun, faggildur skoรฐunaraรฐili รญ 19 รกr

Viรฐ getum minnt รพig รก รพegar รพรบ รพarft aรฐ lรกta skoรฐa bรญlinn รก nรฆsta รกri. Skrรกรฐu Skrรกรฐu รพig รก pรณstlistann hjรก okkur รพegar รพรบ kemur meรฐ bรญlinn รญ skoรฐun og รพรบ gรฆtir unniรฐ 200 lรญtra eld dsneytisรบttekt. eldsneytisรบttekt Opiรฐ Opiรฐ kl. kl. 8-17 8 -17 virka virka daga โ€“ sรญmi 590 6900

Reykjavรญk

Reykjavรญk

Hafnarfjรถrรฐur

Kรณpavogur

Reykjanesbรฆr

Grjรณthรกlsi 10 Sรญmi 590 6940

Skeifunni 5 Sรญmi 590 6930

Hjallahrauni 4 (viรฐ Helluhraun) Sรญmi 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sรญmi 590 6935

Holtsgรถtu 52 (viรฐ Njarรฐarbraut) Sรญmi 590 6970

www.adalskodun.is og www.adal.is

Ritstjรณrn og auglรฝsingar GV - Sรญmi 587-9500 Tilvaliรฐ aรฐ nรฝta sรฉr grillaรฐstรถรฐuna รพegar svรฆรฐiรฐ er heimsรณtt.

Desembertilboรฐ

Spรถnginni | Sรญmi: 568 9112 | www.prooptik.is

/ = ร ;( / ร˜ : 0 รฐ : ร ( ยถ    

GV


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/2/13 6:24 PM Page 26

26

SG

Snyrtistofa Grafarvogs

GV

Fréttir

Gjafabréf tilvalin í jólapakkann Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700

www.ssg.is Stóri humarinn er óvenju stór og glæsilegur í Hafinu í ár og í honum eru engin aukaefni.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Fiskbúðin Hafið í Spönginni býður Grafarvogsbúum upp á mikið úrval sjávarfangs fyrir jólin:

Stór humar, skata og grafinn og reyktur lax - svo ekki sé nú minnst á sérlagaða humarsúpu Hafsins

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Nú líður að jólum og fiskisnillingarnir í Hafinu í Spöng eru komnir í jólaskap. Þeir bjóða upp á ýmis sjávarföng sem eru tilvalin í matinn yfir hátíðarnar. Hvort sem það er grafinn eða reyktur lax með hinni ómótstæðilegu graflaxsósu Hafsins, stór humar eða Þorláksmessuskatan. ..Við hjá Hafinu höfum undanfarin ár verkað og unnið skötuna frá grunni. Skatan hefur slegið svo rækilega í gegn að hún hefur hingað til alltaf selst upp. Við viljum bjóða upp á skötu sem hentar sem flestum, hvort sem fólk vill hafa hana vel kæsta eða saltaða og kæsta. Söltuð og kæst skata er mildari og höfðar til breiðari hóps fólks, þar sem saltið gerir hana mildari. Þessi sem er eingöngu kæst er fyrir þá sem vilja hafa skötuna bragðsterka,” segir Páll Pálsson sem ræður ríkjum hjá Hafinu í Spöng. ,,Við gerum okkar eigin heimalagaða grafinn og reyktan lax, og höfum við þróað alveg einstaklega létta og bragðgóða graflaxsóu sem og ChilliMajo sem er alveg ómissandi með laxinum. Við erum með mikið úrval af frosnu sjávarfangi og má þar helst nefna Humarinn okkar sem er einstaklega stór í ár, hann er allur sjófrystur beint í öskjur og er hann ekki með neinum aukaefnum. Svo er við auðvitað með skelflettan humar sem er mjög hentugur í súpuna eða sallatið. Humarsúpan okkar er vinsæll forrétt-

ur yfir hátíðirnar hjá viðskiptavinum Hafsins. Hún hefur fengið lof fyrir að vera bragðgóð og ekki skemmir fyrir hversu fljótlegt og þægilegt er að elda hana. Vil ég að því tilefni gefa ykkur eina uppskrift af henni.” Uppskriftin er fyrir 4 í aðalrétt og fyrir 6 ef hún er hugsuð sem forréttur. 1 stk. Humarsúpa Hafsins. 400 ml. Kókosmjólk. 2-4 geirar hvítlaukur.

urinn og chilli-ið er saxað smátt og því er bætt við. Um ein matskeið af karrypaste látið saman við og hrært vel saman. Saltið og piprið eftir smekk. Látið suðuna koma upp og slökkvið á hitanum, látið steinseljuna sem þið eruð búin að saxa smátt samanvið. Svo er humri, rækjum, hörpudiski eða bara einhverjum ferskum fiski bætt við og látið standa í 5 mínútur og þá er hún tilbúin. Þetta gerist ekki mikið fljótlegra og

Snillingarnir hjá Hafinu reykja og grafa laxinn sjálfir. 1/2 rauður chilli. 1/2 búnt fersk steinselja. 1 matskeið karrypaste. Salt og pipar. Aðferð ,,Þú byrjar á því að setja súpuna í pott og kókosmjólkinni bætt við. Hvítlauk-

þægilegra. Þetta er bara ein útfærsla af mörgum og ef þú villt bara klassísa humarsúpu er einungis rjóma, hvítlauk, steinselju og salti og pipar bætt við. Hafið Fiskverslun vill þakka fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða, og viljum við óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.”

GV Ritstjórn og auglýsingar

Sími 587-9500


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 1:10 PM Page 27

0: 36; ; 6 c> > >    


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/4/13 12:16 PM Page 28

28

GV

Fréttir – og sjerlegir gestir syngja inn jólin –

JÓLATÓNLEIKAR Í GRAFARVOGSKIRKJU 14. desember kl. 17 og 15. desember kl. 18

Miðasala á midi.is og við innganginn miðaverð 3.500 kr. Eydís og Rakel kepptu fyrir félagsmiðstöðina Sigyn.

Heilsulindir í Reykjavík

Stíll í Hörpu

Hönnunarkeppnin Stíll var haldin í Hörpu laugardaginn 23. nóvember og er það Samfés (Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) sem stendur fyrir keppninni. Þar komu saman krakkar úr félagsmið-stöðvum á öllu landinu og kepptu í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. Félagsmiðstöðvarnar Sigyn, Púgyn og Dregyn áttu þarna keppendur sem vorum búnir að leggja mikla vinnu á sig. Keppendur félagsmiðstöðva Gufunesbæjar komust ekki í verðlaunasæti en stóðu sig engu að síður gríðarlega vel. Það er greinilega mikið af hæfileikaríkum unglingum í hverfinu og verður spennandi að sjá hverju þessi ungmenni munu áorka í framtíðinni.

taða s d n su i m í t iðslu e r g f A 014 2 3 1 20 t ó m ára g o l SUNDKORT ER R Jó GÓÐ JÓLAGJÖFF

Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug

Þorláksmessa 23. des 06.30-18.00 06.30-18.00 06.30-18.00 11.00-15.00 06.30-18.00 06.30-18.00 06.30-18.00

Aðfangadagur 24. des 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 10.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30

Jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

Annar í jólum 26. des 12.00-18.00 Lokað Lokað Lokað 12.00-18.00 Lokað Lokað

Eydís úr Sigyn var glæsileg á sviðinu.

Gamlársdagur gur 31. des 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 10.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30

Nýársdag Nýársdagur * 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12.00-18.00 Lokað Lokað

www.itr.is

ı

sími 411 5000

Sigurvegari Stíls 2013.

Björg verkefnisstjóri Kastala afhendir Sigrúnu kveðju- og þakklætisgjöf.

Sigrúnu Pálsdóttur þakkað fyrir frábært starf í Kastala

Á afmælishátíð Kastala fimmtudaginn 28. nóvember var Sigrúnu Pálsdóttur færð kveðjugjöf frá börnum og samstarfsfólki í frístundaheimilinu Kastala og Gufunesbæ. Sigrún lætur nú af störfum eftir rúmlega þrjátíu ára starf hjá Reykjavíkurborg, þar af síðustu níu í Kastala þar sem hún hefur sinnt börnunum af alúð og vinsemd. Sigrúnu er þakkað fyrir allt það sem hún hefur gefið börnum og samstarfsfólki á liðnum árum um leið og henni er óskað velfarnaðar í framtíðinni.

Þjónusta í þínu hverfi Tréperlur

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

www.glit.is

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is

- þjónustuaðili fyrir öll tryggingafélög - vönduð vinna, unnin af fagmönnum - útvegum bílaleigubíla

Viðarhöfði 6 110 Reykjavík

Viðurkennt

CABAS

verkstæði sími: gsm:

587 0587 892 8255


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/3/13 3:26 PM Page 29

29

GV

Fréttir

Góðagerðavika félagsmiðstöðvanna Hin árlega Góðgerðavika félagsmiðstöðvanna í Gufunesbæ verður haldin 9. – 13. desember.

létta undir með Thelmu og fjölskyldu hennar. Til þess þarf samheldið átak unglinga og foreldra í Grafarvogi.

Góðgerðaráð félagsmiðstöðvanna hefur ákveðið að halda bingókvöld 10. desember og unglingaball 13. desember og láta allan ágóða vikunnar renna til Thelmu Óskar Þórisdóttur. Thelma er 13 ára og hefur verið veik frá fæðingu en hún er með efnaskiptagalla, getur illa nærst, er með nýrnabilun, tímabundna lömun og svo mætti lengi halda áfram að telja.

Allir foreldrar, ömmur, afar, frændur, frænkur og vinir eru hvattir til að fjölmenna á BINGÓKVÖLD í Góðgerðavikunni í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Foldaskóla þriðjudagskvöldið 10. desember kl. 19.30. Boðið verður upp á létt skemmtiatriði, hressandi bingóstjóra og léttar veitingar seldar – allur ágóði rennur beint til Thelmu Óskar.

Unglingum í Grafarvogi langar að

Um 30 stelpur og strákar eru í Kór Hamraskóla.

Kór Hamraskóla æfir jólalögin fyrir jólaskemmtun skólans

Sjöunda starfsár Kórs Hamraskóla er nú hafið undir stjórn Björgvins Þórs Valdimarssonar. Rúmlega 30 stúlkur og drengir úr 4. – 7. bekk syngja í kórnum í vetur. Á hverju hausti er nemendum boðið að taka þátt í kórstarfinu og fara allir í raddpróf til að ákveða í hvaða rödd hver og einn syngur, sópran eða alt rödd. Flest lögin eru sungin í tveggja radda útsetningum.

Fastur liður í starfsemi kórsins er árshátíð, sem haldin er í byrjun nóvember. Foreldrum og öðrum ættingjum er boðið upp á söng og leikatriði sem kórfélagar sjá um. Kórinn flutti meðal annars lögin Fjöllin hafa vakað í þúsund ár eftir Bubba Morthens og Do, re, mí úr söngleiknum Söngvaseiði. Að söng og leik loknum er kórfélögum boðið upp á pizzu og drykk. Árshátíðin er ávallt ánægjuleg samverustund kórfélaga og

fjölskyldna þeirra. Kórinn er nú farinn að æfa jólalögin og mun m.a. koma fram á jólaskemmtun Hamraskóla. Í febrúar er ferðinni heitið í æfingabúðir og í mars verða hinir árlegu og sívinsælu kaffihúsatónleikar haldnir í Hamraskóla. Starfsárinu lýkur svo um miðjan maí með árlegum vortónleikum í Grafarvogskirkju.

Góðgerðaráð félagsmiðstöðvanna safnaði tæpri hálfri milljón króna í síðustu Góðgerðaviku. Þarna er góðgerðaráðið 2012 að afhenda fjölskyldu Davíðs Arnar afrakstur vikunnar.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/2/13 6:03 PM Page 30

30

GV

Fréttir

Glæsilegt parhús með innbyggðum bílskúr - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni Klukkurimi parhús með innbyggðum bílskúr. Vorum að fá í sölu fallegt 170 fm 4. herbergja parhús með suður verönd, svölum og fallegum garði á góðum stað innst í botnlanga í Grafarvogi. Stofan er björt með parketi á gólfi og dyr út á suð-vestur verönd. Eldhúsið er með fallegri innréttingu, uppþvottavél, flísum á gólfi, keramik helluborði, ofni og viftu og borðkrók við glugga. Anddyrið er

með flísum á gólfi, stórum skáp og dyr inn í bílskúr. Snyrtingin er með flísum á gólfi og glugga. Fallegur stigi er upp á efri hæðina. Hjónaherbergið er rúmgott með góðum opnum skápum, parketi á gólfi og dyr út á stóra norð-vestur svalir. Bæði barnaherbergin er með parketi á gólfi og skápum. Baðherbergið er með fallegri innréttingu, baðkari, sturtu, flísum á gólfi og á veggj-

Baðherbergið er með fallegri innréttingu, baðkari, sturtu, flísum á gólfi og á veggjum, gluggum og handklæðaofni.

um, gluggum og handklæðaofni. Þvottahús með flísum á gólfi, glugga, vaski, skáp, glugga og t.f. þvottavél og þurrkara. Bílskúrinn er með lökkuðu gólfi, gluggum og bílskúrshurðaopnara. Snjóbræðsla er í stétt fyrir framan húsið. Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem heilsugæslu, skóla, leikskóla, verslanir og Egilshöll þar sem er bíó og ein besta íþróttaraðstaða landsins.

Eldhúsið er með fallegri innréttingu, uppþvottavél, flísum á gólfi, keramik helluborði, ofni og viftu og borðkrók við glugga.

Stofan er björt með parketi á gólfi og dyr út á suð-vestur verönd.

!

70%-90% íbúa í Grafarvogi lesa Grafarvogsblaðið Þarft þú að koma skilaboðum áleiðis? Auglýsingin þín skilar árangri í G V

587-9500 !


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/4/13 1:02 PM Page 31

31

GV

Fréttir

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla í stöðugum vexti Nemendur á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla eru nu 80 talsins. Nemendurnir stunda nám við skólann af stúdentsbraut og æfa auk þess sína grein þrisvar í viku innan stundatöflu. Sviðið hefur verið starfrækt síðan 2008 og geta nemendur nú æft knattspyrnu, handbolta, körfubolta og golf innan skólatíma og fengið einingar fyrir. Þessar einingar koma í stað íþrótta og opins vals svo að stúdentsprófið heldur sínu gildi fyllilega. Í vetur hefur starfið verið sérstaklega kröftugt. Handboltinn hefur verið í stöðugri sókn en þar eru Sveinn Þorgeirsson yfirþjálfari Fjölnis og Óskar Bjarni Óskarsson fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfarar við stjórnvölinn. Nú er svo komið að húsrúm þolir ekki fleiri svo þjálfarar þurfa að velja gaumgæfilega úr þeim umsóknum sem berast. Hjalti Vilhjálmsson þjálfari mfl. karla í Fjölni sér um körfuboltann og þar hafa framfarir verið gríðarlegar í vetur. Davíð Gunnlaugsson sér um golfið sem er kennt í Korpu, Básum og Egilshöll og hefur fjölgun

þar verið stöðug. Knattspyrnan er fjölmennasta greinin með 35 nemendur, þar af marga mjög sterka sem leikið hafa með unglingalandsliðum Íslands. Þar eru Bjarni Jóhannsson, Ásmundur Arnarson, Úlfar Hinriksson, Sigurður Þórir Þorsteinsson og Íris Björk Eysteinsdóttir þjálfarar auk Henriks Bödker sem er jafnframt markmannsþjálfari. Nemendur eru gríðarlega ánægðir á afreksíþróttasviðinu enda hafa flestir bætt sig mikið í vetur. Leikmaður í knattspyrnunni orðar þetta best sjálfur: „Frábært tækifæri að fá að æfa sína íþrótt aukalega í skólanum, hef bætt tæknina mjög mikið síðan ég byrjaði!“ Nánari upplýsingar um afreksíþróttasviðið gefur Íris Björk Eysteinsdóttir g.s 696 0906 Einnig eru fullt af upplýsingum á heimasíðunni: http://vefir.multimedia.is/afreksitrottasvid/ Og auðvitað heimasíðu skólans: http://www.bhs.is/namid/brautir/afreksithrottasvid/

Alls eru 80 nemendur á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla og hefur starf sviðsins verið sérstaklega kröftugt í vetur.

Þjálfarar á afreksíÞróttasviði Borgarholtsskóla: Sveinn Þorgeirsson, Óskar Bjarni Óskarsson, Ásmundur Arnarson, Davíð Gunnlaugsson, Hjalti Vilhjálmsson, Íris Björk Eysteinsdóttir, Úlfar Hinriksson, Bjarni Jóhannsson, Sigurður Þórir Þorsteinsson og Henrik Bödker.

Verðmætt veganesti Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Með því að stofna Framtíðarreikning í nafni barns safna ástvinir fyrir það í sjóð sem getur seinna meir orðið ómetanlegt veganesti út í lífið.

Framtíðarreikningur vex með barninu

Þú finnur sérfræðinga í sparnaði í þínu útibúi.

Jólakaupauki! Öllum nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 3.000 kr. fylgir falleg peysa.*

* Meðan birgðir endast.

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/4/13 12:26 PM Page 32

 p _ l p _  r … f ?jjrdwpgp Fjölbreytt sælkeravara þar sem allir ættu að finna eitthvað við hæfi.

Jólagjafir - Gjafavara - Meðlæti Reyktur lax - Ostabakkar - Kex Nespresso - Kryddbar - Pasta Ostakörfur - Hráskinka - Olíur Ostakökur - Pate

Ostaabollakökur - T-bone steikur - Grafinn lax Sjávvarréttir - Corrizo - Jólakörfur - Súkkulaði Villibbráð - Fyrirtækjagjafir - Parma - Sultur Ostu ur - Steikur - Álegg - Te Opnunartími: 11:00-18:00 virka daga, 10:00-16:00 á laugardögum. Fylgist með tilboðum og fleiru á: www.facebook.com/saelkerabudin

Bitruhálsi 2 - 110 Reykjavík - Sími 578 2255

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2013  

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2013

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2013  

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2013

Profile for skrautas
Advertisement