__MAIN_TEXT__

Page 1

GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:16 PM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 11. tbl. 24. árg. 2013 - nóvember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Stelpurnar í 8. bekk skemmtu sér vel á Rósaballi félagsmiðstöðvarinnar Púgyn á dögunum eins og sjá má á þessari mynd. Sjá nánar á bls. 8.

Hjarta úr hvítagulli

Gullhálsmen

25 punkta demantur

Handsmíðað 14K, 2 iscon

99.000,-

Demantssnúra

Gullhringur

9 punkta demantur, 14K

Handsmíðaður 14K, 2 iscon

57.000,-

45.700,-

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] `

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík .karr.is wwww.kar Sími 567 86866 - www.kar.is

26.000,-

Demantssnúra 30 punkta demantur, 14K

157.000,-

VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 11/13/13 1:00 AM Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Hรถfรฐabakki 3 - Sรญmi 587-9500 / 698-2844. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingastjรณri: Sรณlveig J. ร–gmundsdรณttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Pjetur Sigurรฐsson. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Vandiรฐ valiรฐ Viรฐ sรถgรฐum frรก รพvรญ รญ sรญรฐasta blaรฐi aรฐ veriรฐ vรฆri aรฐ skoรฐa hugsanlegt framboรฐ รบthverfalista fyrir sveitastjรณrnakosningarnar nรฆsta vor. Viรฐbrรถgรฐ viรฐ รพessum skrifum voru mikil og komu รพvert รก stjรณrnmรกlaflokka. Ljรณst er aรฐ mรถrgum blรถskrar รบtreiรฐ รบthverfanna รพegar litiรฐ er yfir stjรณrn borgarinnar og รพeir eru margir sem fullyrรฐa aรฐ รบthverfin hafi orรฐiรฐ verulega รบtundan รพegar framkvรฆmdir voru รกkveรฐnar og viรฐ mikilvรฆgar รกkvarรฐanatรถkur. Framundan nรฆsta laugardag er prรณfkjรถr hjรก Sjรกlfstรฆรฐisflokknum รญ Reykjavรญk og รก laugardagskvรถldiรฐ รฆtti รพaรฐ aรฐ liggja fyrir hvaรฐa fรณlk skipar efsti sรฆtin รก lista flokksins รญ kosningunum nรฆsta vor. Viรฐ skorum รก รพรก sem รฆtla aรฐ taka รพรกtt รญ prรณfkjรถrinu aรฐ vanda val sitt og athuga vel fyrir hvaรฐ frambjรณรฐendurnir standa. รžeir sem byggja รบthverfin og รฆtla aรฐ taka รพรกtt รญ prรณfkjรถrinu รพurfa aรฐ athuga vel fyrir hvaรฐa mรกlefni frambjรณรฐendur standa. Hvar รพeir bรบa, fyrir hvaรฐ รพeir standa og hver afstaรฐa รพeirra er varรฐandi mikilvรฆg hagsmunamรกl รบthverfanna. ร blaรฐinu aรฐ รพessu sinni eru greinar eftir marga frambjรณรฐendur og viรฐ skorum รก lesendur aรฐ lesa รพรฆr greinar vel. Viรฐ รพurfum รก รถflugu fรณlki aรฐ halda รบr รถllum flokkum รญ borgarstjรณrn til aรฐ leiรฐrรฉtta hlut รบthverfanna viรฐ stjรณrn borgarinnar mรถrg undanfarin รกr og kjรถrtรญmabil. Nรบ er svo komiรฐ aรฐ รญbรบum รบthverfanna er nรณg boรฐiรฐ og tรญmi til kominn aรฐ grรญpa til aรฐgerรฐa. Mestu รกhrifin er vitaskuld hรฆgt aรฐ hafa รญ kjรถrklefanum. Fyrst รญ prรณfkjรถrum รพar sem รพau eru viรฐhรถfรฐ og sรญรฐan รญ kosningunum sjรกlfum. รžaรฐ er komiรฐ nรณg af skrรญpaleikjum รญ 101 รพar sem fariรฐ er meรฐ fรฉ borgaranna af รณtrรบlegu รกbyrgรฐarleysi. Nรฝlegt og lรญtiรฐ dรฆmi eru tveir tugir milljรณna sem var hent รบt um gluggann meรฐ barnalega vitlausum framkvรฆmdum รก Hofsvallagรถtu. รžaรฐ hefรฐi alveg veriรฐ hรฆgt aรฐ nota รพessar 20 milljรณnir รญ mun รพarfari hluti. รžรณ ekki vรฆri nema til aรฐ รพrรญfa รบthverfin og slรก gras sem รพar vex nรกnast villt og รกn afskipta slรกttumanna sem eiga aรฐ vera til staรฐar รพar sumarlangt en sjรกst sjaldan รญ รบthverfunum. รžaรฐ hefรฐi veriรฐ hรฆgt aรฐ nota hluta af รพessum tuttugu milljรณnum til aรฐ greiรฐa skรณlakrรถkkum fyrir vinnu sl. sumar viรฐ aรฐ taka til รญ รบthverfunum. Fegra รบthverfin og รบtvega krรถkkunum smรก vasapening fyrir veturinn.

Stef รกn Krist jรกns son, rit stjรณri Graf ar vogs blaรฐs ins

gv@skrautas.is

Frรก vinstri eru Sigrรญรฐur รžรณrdรญs, ร“ttar, Viktor Steinn, Valdรญs ร“sk og Guรฐjรณn Mรกr.

Karatefรณlk รบr Fjรถlni slรณ รญ gegn รญ Skotlandi:

Stรณrgรณรฐur รกrangur รžann 27. oktรณber sl. tรณku 4 krakkar frรก karatedeild Fjรถlnis og ein stรบlka frรก karatedeild Aftureldingar รพรกtt รญ Kobe Osaka karatemรณti รญ Skotlandi. ร mรณtinu var fjรถldi krakka frรก Skotlandi og Englandi. รslensku keppendurnir stรณรฐu sig meรฐ miklum sรณma. รžeir Guรฐjรณn Mรกr Atlason, ร“ttar Finnsson og Viktor Steinn Sighvatsson hrepptu gulliรฐ รญ hรณpkata รญ sรญnum aldursflokki en aรฐ auki nรกรฐi Viktor Steinn รถรฐru sรฆti รญ kata einstaklinga, kumite og gladiator. Glรฆsilegur รกrangur รพaรฐ. Sigrรญรฐur รžรณrdรญs Pรฉtursdรณttir tryggรฐi sรฉr รพriรฐja sรฆtiรฐ รญ sรญnum aldursflokki sem er mjรถg gรณรฐur รกrangur. Stjรณrn karatedeildar Fjรถlnis og รพjรกlfarar eru aรฐ sjรกlfsรถgรฐu stolt af รพessum flottu fulltrรบum sรญnum og รณska รพeim innilega til hamingju meรฐ gรณรฐan รกrangur.

Hรฉr eru ร“ttar Finnsson, Viktor Steinn Sighvatsson og Guรฐjรณn Mรกr Atlason sem hrepptu gulliรฐ รญ hรณpkata รญ sรญnum aldursflokki. Meรฐ รพeim รก myndinni er รพjรกlfarinn Snรฆbjรถrn Willemsson Verheul.

Ragnar Ingi sjรถtugur รžaรฐ er erfitt aรฐ trรบa รพvรญ, en รพar sem kirkjubรฆkur รก Jรถkuldal ljรบga ekki รพรก liggur รพaรฐ ljรณst fyrir aรฐ hรถfรฐinginn, heiรฐursmaรฐurinn og hagyrรฐingurinn, Ragnar Ingi Aรฐalsteinsson frรก Vaรฐbrekku, fyrrum kennari รญ Foldaskรณla, verรฐur sjรถtugur รพann 15. janรบar nรฆstkomandi. Af รพvรญ tilefni hafa vinir hans og velunnarar รกkveรฐiรฐ aรฐ gefa รบt vandaรฐ afmรฆlisrit honum til heiรฐurs. รžaรฐ verรฐur aรฐ stรฆrstum hluta byggt รก รบrvali รบr ljรณรฐum hans, allt frรก grafalvarlegum kveรฐskap yfir gamansaman. Aftast รญ ritinu verรฐur heillaรณskaskrรก.

รžar geta รพeir sem gerast รกskrifendur aรฐ รพvรญ fengiรฐ nafniรฐ sitt birt og um leiรฐ sent afmรฆlisbarninu kveรฐju. Verรฐ รพess er kr. 5.480- og er sendingargjald innifaliรฐ.Hรฆgt er aรฐ panta bรณkina รญ sรญma 557-5270 og รญ netfanginu holar@holabok.is en รบtgefandi hennar er Bรณkaรบtgรกfan Hรณlar. F.h. ritnefndar Jรณnas Ragnarsson, รžรณrรฐur Helgason, Guรฐjรณn Ingi Eirรญksson. Ragnar Ingi Aรฐalsteinsson.

Vottaรฐ mรกlningaverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningaverkstรฆรฐi GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ks gรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarks og o g st yรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. og styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 1. tbl. Okt 2013_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 5:56 PM Page 3

 š ` _ p c i j ¼ Lq _@grpsf…jqg0 (áður Ostabúðin Bitruhálsi)

Ný og glæsileg sælkerabúð hefur verið opnuð að Bitruhálsi 2 sem áður hýsti Ostabúðina Bitruhálsi. Á boðstólum verður fjölbreytt sælkeravara þar sem allir ættu að finna eitthvað fyrir sig. Nautakjöt í öllum stærðum og gerðum. Lambakjöt fyrir alla fjölskylduna. Villibráð á hvers manns disk. Hráskinkur og fleira gott álegg, eitthvað fyrir alla. Ljúffengir ostar og unaðslegar ostakökur. Mikið úrval af kryddum og olíum sem henta fyrir hvaða mat sem er.

Dómhildur er á staðnum og gefur fólki góð ráð varðandi veislumat og annað góðgæti.

Opnunartími: 11:00-18:00 virka daga, 10:00-14:00 á laugardögum. Fylgist með tilboðum og fleiru á: www.faacebook.com/saelkerabudin

Bitruhálsi 2 - 110 R


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/11/13 11:40 AM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Carpaccio, ferskjukjĂşlli og Tiramasu - aĂ° hĂŚtti Erlu HelgadĂłttur

Matgogguur okkar aĂ° Ăžessu sinni er Erla HelgadĂłttir, Frostafold 34. Uppskriftir hennar eru spennandi og viĂ° skorum ĂĄ lesendur aĂ° prĂłfa.

KjĂşklingur meĂ° ferskjum Ă­ aĂ°alrĂŠtt 1 stk. steiktur kjĂşklingur. 1 dĂłs niĂ°ursoĂ°nar ferskjur. MĂśndlur.

Matgoggarnir

Nauta Carpaccio salat í forrÊtt 600 gr. nautalundir. 1 poki klettasalat. 4 msk. góð olífuolía. 4 msk. balsamic. ½ sítróna. Maldonsalt. Svartur pipar nýmalaður. 200 gr. parmesan ostur (ferskur). Nautalundirnar skornar niður í ÜrÞunnar sneiðar. SlÊtt úr Þeim å bretti svo ÞÌr verði ennÞå Þynnri. Salatið sett å miðjan diskinn u.Þ.b. Ÿ af pokanum å hvern disk. Olífuolíu og balsamic er blandað saman í skål og sett lÊtt yfir salatið (passa að setja bara lítið). Þå er kjÜtinu raðað vel yfir sallatið, Maldonsalti deift lÊtt yfir åsamt mulnum pipar eftir smekk. Restinni af olíufuolíunni og balsamico blÜndunni sett yfir. Að lokum er sítrónan kreist yfir rÊttinn og ferskum rifnum parmesan dreift yfir.

Sósa 2 dl. soð – vatn og súputeningur. 2 dl. rjómi. 2 msk. soya sósa. ½ dl. ferskjusoð, må gjarnan vera aðeins meira. Allt Þetta er soðið saman, Þykkt með maísmjÜli. Gratinering – rifinn ostur. Klúklingurinn steiktur og síðan hlutaður niður og settur í eldfast mót. Sósunni er hellt yfir og ålpappír settur yfir formið. Bakað í 30 mínútur við 175 gråður. Tekið úr ofninum og ferskjurnar skornar í bita og settar saman við åsamt mÜndlunum. Rifinn ostur settur yfir og gratinerað í nokkrar mínútur. Gott er að hafa hrísgrjón og sallat með. Tiramasu í eftirrÊtt 4-5 eggjarauður. 4-5 vel fullar teskeiðar af vanillusykri.

Erla H. Helgadóttir åsamt �vari Erni Smårasyni. 500 gr. Mascarponeostur. Rúmlega bolli af kÜldu sterku kaffi. Rúmlega ½ bolli af Amaretto. 2 pk. af Lady finger kexi. SúkklaðispÌnir. Eggjahvíturnar aðskildar frå eggjarauðunum og stífÞeyttar. Eggjarauðurnar og vanillusykurinn Þeytt vel saman. Mascarponeostinum blandað saman við og hrÌrt vel. Síðan er eggjahvítunum, ekki alveg Üllum, blandað varlega saman við MascarponeblÜnduna. Kexinu dýft í kaffi/Amaretto blÜnduna og raðað ÞÊtt í form. Helmingnum af MascarponeblÜndunni hellt yfir. Síðan er Ünnur rÜð af kexi raðað ofan å og restinni af MascarponeblÜndunni hellt yfir. Að lok-

GV-mynd PS

MargrÊt og Heimir nÌstu matgoggar Erla H. Helgadóttir, Frostafold 34, skorar å MargrÊti Helgadóttur og Heimi Guðmundsson, Smårarima 89, að vera nÌstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir Þeirra í nÌsta Grafarvogsblaði í desember. um er rifnu súkkulaði dreift yfir. Betra er að gera Tiramasu deginum åður. Vinkona mín sem býr í Þýskalandi bauð mÊr upp å Þennan rÊtt fyrir mÜrgum årum síðan og kolfÊll Êg alveg fyrir honum. Eftir Það er Tiramasu búið að vera minn upp-

åhalds eftirrÊttur. Ég fer helst ekki å veitingastað å �talíu Üðruvísi en að smakka Tiramasu, sem hvergi er eins, og er Þessi uppskrift með Þeim betri. Verði ykkur að góðu, Erla Helgadóttir

4 5 & /%63 .* ,* š 5 * 7F J T M VT B M VS J OO Ă“ (PM G T L Ăˆ M B OVN (S B G B S IPM U J F S F J OO T Ăˆ HM Â?T J M F HB T U J Ă“ 3F Z L K B W Ă“ L NF § G S Ăˆ CÂ?S V ĂžU T â OJ Z ĂśS CPS HJ OB  4 B M VS J OO IF OU B S W F M G Z S J S NB S HW Ă“ T M F H U J M F G OJ T T  Ăˆ S T IĂˆ U Ă“ §J S B G NÂ?M J CS Þ§L B VQ G F S NJ OHB S W F J T M VS NĂ˜U U ĂšL VS S Ăˆ §T U F G OVS F S ĂśES Z L L K VS PH IĂˆ EF HJ T G VOEJ 

,Âś ,5 6 Âś )& * .4 Âť,/            XXX HS W F J U J OHB S J T

           ' B M M F HU VNIW F S Ăś     ' B HM F H ¢K Ă˜OVT U B      ' S Ăˆ CÂ?S B S W F J U J OHB S


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:07 PM Page 5


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:54 AM Page 6

6

GV

Fréttir

Við hlökkum til jólanna

living with

style

CANDLE 30 STK. Í PK.

1.995 4500 IILVA K o r p u to r g i , ss:: 522 52 2 4 5 0 0 www.ILVA.is w w w. I LVA . i s LVA Korputorgi, llau. au. 10-18, 10-18, sun. sun. 12-18, 12-18, mán. mán. - fös. fös. 11-18:30 11-18:30

Allt að 70% afsláttur verður á leikföngum, gjafavöru og jólagjöfum á lagersölu Krumma í Gylfaflöt.

Krumma leikfangaverslun Gylfaflöt 7:

20 ár í Grafarvoginum - allt að 70% afsláttur af leikföngum, gjafavöru og jólagjöfum

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

KRUMMA leikfangaverslun á Gylfaflöt 7, hefur verið starfrækt í Grafarvogi í 20 ár núna í nóvember. Á fyrstu árum fyrirtækisins var aðeins eitt annað fyrirtæki á Gylfaflötinni og Krumma húsið oft kallað Húsið á sléttunni. Fyrirtækin fóru svo að bætast við enda áttu flestir von á að brúin yfir voginn kæmi fljótlega upp úr 1993 en við bíðum enn og vonum.

lagersölunni. Lagersalan fer fram á lóð Krumma og verður opið alla virka daga frá kl. 10:00 til 20:00 og frá 11:00 til 18:00 um helgar. Árið 2010 kom Jenný Ruth Hrafnsdóttir vélaverkfræðingur inn í stjórn fyrirtækisins og kom með algjörlega nýja línu í leiktækjaframleiðsluna

sem ber nafnið KRUMMA - FLOW. Í framhaldinu er búið að ráðast í mikla þróunarvinnu á vörulínunni og hefur KRUMMA-FLOW fengið verðskuldaða athygli erlendis. Núna eru sýnishorn af KRUMMA-FLOW á leiðinni á vörusýningu erlendis og er vonast til þess að viðtökur ytra verði góðar.

Starfssvið KRUMMA er þríþætt, leikfangaverslun, heildsala og leiktækjaframleiðsla. Alls vinna 11 manns hjá fyrirtækinu auk þess eru nokkrir í hlutastarfi og sumarstarfi. Frá upphafi hafa eigendur Krumma verið Elín Ágústsdóttir og Hrafn Ingimundarson en þau hófu starfsemina í Kópavogi árið 1986, þannig að fyrirtækið fagnaði 27 ára afmæli sínu í júní síðastliðnum. Í tilefni af 20 ÁRA starfsafmæli í Grafarvoginum ætlar KRUMMA að efna til glæsilegrar lagersölu frá 22. nóvember til 1. desember. Mikið úrval af leikföngum, gjafavöru og jólagjöfum verða á allt að 70 % afslætti á

KRUMMA FLOW línan í leiktækjaframleiðslunni hefur fengið verðskuldaða athygli erlendis.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason Sölumaður 696-7070

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA!

GULLENGI 4 HERB. OG BÍLSKÚR                         SÓLEYJARIMI - 4 HERB. ÚTSÝNI    Góð 115,7 fm 4. herb. íbúð á 2.hæð með stórum yfirbyggðum  s-vestur  hornsvölum  ásamt  26,6 fm  bílskúr,  samtal  142,3  fm.  Björt  og  rúmgóð stofa með parketi á gólfi. 3 góð svefnherbergi. Eldhús með ljósri innréttingu, parketi á gólfi og borðkrók við glugga. Baðherbergi með baðkari og stórri hornsturtu. Geymsla/þvottahús er innan íbúðar.

H†b^*,*-*-*

Falleg 118 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í  lyftuhúsi  fyrir  50  ára  og  eldri  með  stórum lokuðum svölum, útsýni og stæði í bílageymslu. Björt íbúð með fallegum innréttingum, parketi og flísum á gólfi.

SVARTHAMRAR  4RA  HERB.  SÉRINNGANGUR  -  Falleg 106 fm, 4ra herb. íbúð á 1.  hæð  með  sérinngangi  og  stórri  afgirtri  saustur  verönd.  Parketið  var  endurnýjað  árið 2010  og  húsið  málað  og  sprunguviðgert  að utan og gluggar málaðir árið 2012. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi og litlum sólskála  með  flísum  á  gólfi.  Eldhúsið  er  með nýlegum  fallegum  innréttingum.  Seljandi skoðar skipti á minni eign.

PARHÚS MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR

SALTHAMRAR 4-5 HERB + BÍLSKÚR                 

170  fm  parhús  á  tveimur  hæðum.  Þrjú rúmgóð  svefnherbergi  með  skápum.  Parket og flísar á gólfum Falleg innrétting í eldhúsi. Fallegur garður með verönd. Húsið er innst í botnlanga.  Skipti á minni eign skoðuð.

Vorum  að  fá  í  sölu  vandað  185,3  fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr  og  fallegum  garði.  Stór  og  björt stofa  og  borðstofu,    3-4  svefnherbergi, glæsilegt  baðherbergi  með  sturtu  og baðkari.  Góðar  innréttingar,  parket  og  flísar  á gólfum.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 6:12 PM Page 7

LAG L AG G SALA GERS S ALA A LAGERSALA 2 2. N ÓVEMBER - 1. 1. DESEMBER R 22. NÓVEMBER

NG LEIKFÖNG MIKIÐ ÚRVAL AF

70% 30% 5 0% 30% LL L LT L T AÐ A ALLT 60% 50% % 20% 60% 70% 20% AFSLÁ AFSLÁT LÁT TTUR TTUR T AFSLÁTTUR 40% 20% 50% 60%

FUM JÓLAGJÖFUM

GYL FAFLÖT FAFLÖT AFLÖT 7 GYLFAFLÖT 1 12 R EYKJAVÍK 112 REYKJAVÍK 587-8 8700 587-8700

JÓL LASVE ASVE EINAR JÓLASVEINAR VELKOM LKOM MNIR VELKOMNIR

OPNUNA ARTÍMI: RT TÍMI: Í ÍMI: OPNUNARTÍMI: V IRKA D AGA 1 0:00- 20:00 20:00 VIRKA DAGA 10:00HELG AR 1 0:00- 1 8:00 HELGAR 10:0018:00

WWW KRUM WWW.KRUM MMA IS MMA.IS WWW.KRUMMA.IS

Kjartan Magnússon bor gum Kjartan jar orrg garfulltrúi hefurr unnið að fjölmörrgum g málum í þágu Graffarvogs á undanfförnum árum. ö Við hvetjum Graffarvogsbúa til að kjósa hann í 2. sæti í prófkjörinu og styðja hann þannig áfram til góðra verka. Einar Ásbjörnsson

Hilmar Guðlaugsson

Inga H. Sigurgeirsdóttir

lögreglufulltrúi.

fyrrverandi borgarfulltrúi og formaður Korpúlfa samtaka eldri borgara í Grafarvogi.

bókari.

Emil Örn Kristjánsson formaður Sjálfstæðisfélagsins í Grafarvogi.

Jón Karl Ólafsson framkvæmdastjóri og formaður Fjölnis.

Grunnþjón Grunnþjónustu ustu í stað gæl gæluverkefna! uverkefna!


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:13 PM Page 8

8

GV

Fréttir Kjartan Magnússon býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Það er gott að búa í Grafarvogi Ég leita eftir stuðningi við að skipa áfram 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Það þarf að rjúfa þá kyrrstöðu sem ríkt hefur í valdatíð núverandi meirihluta. Á undanförnum hef ég beitt mér fyrir ýmsum málum er varða íbúa Grafarvogs. Sem dæmi um má nefna tillögur um: • Aukin afnot Fjölnis af Egilshöll og aðstöðu fyrir frístundastarf fatlaðra barna og ungmenna. • Að bæta úr aðstöðuvanda Fjölnis fyrir inni-íþróttagreinar. • Viðræður við ríkið um byggingu íþróttahúss sem verði samnýtt í þágu Borgarholtsskóla og Fjölnis. • Endurbætur á skólalóðum í Grafarvogi. • Að efla framhaldsmenntun í austur-

hluta borgarinnar með því að nýjum framhaldsskóla, t.d. með bekkjarkerfi, verði valinn þar staður. • Samráð við foreldra í Grafarvogi vegna sameiningar unglingadeilda Folda-, Hamra- og Húsaskóla. Andstaða við flutning Hamraseturs, sérdeildar fyrir einhverf börn, gegn vilja foreldra. • Að endurvinnslustöð verði opnuð í Grafarvogi að nýju. • Faglega úttekt á því hver sé besta staðsetning nýrrar miðstöðvar almenningssamgangna í borginni. Núverandi meirihluti hefur ákveðið að slík miðstöð skuli staðsett við Vatnsmýrarveg (101) án þess að slík úttekt hafi farið fram. • Aðgerðir gegn veggjakroti. • Um bætt umferðaröryggi gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda, m.a. að skilið verði á milli akreina á Vesturlandsvegi og fleiri stofnbrautum.

Kjartan Magnússon býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Næstu fjögur árin mun ég leggja áherslu á: • Að auka gæði skólastarfs, m.a. með samræmdum árangursmælingum og tryggja foreldrum umsagnarrétt um ráðningu skólastjórnenda. • Aukið gagnsæi í fjármálum borgarinnar þannig að borgarbúar séu upplýstir um

kostnað verkefna. • Að lækka skatta með því að afnema þær útsvarshækkanir, sem núverandi meirihluti hefur íþyngt borgarbúum með. • Aukið umferðaröryggi með mislægum umferðalausnum sem draga úr slysum, greiða fyrir umferð og draga úr mengun. • Bættan hag eldri borgara með því að

tryggja aukið lóðaframboð fyrir þjónustuíbúðir á viðráðanlegu verði. Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að gera Reykjavík að enn líflegri og skemmtilegri borg þar sem frumkvæði einstaklinga og fyrirtækja er virkjað og þar sem öll hverfi fá að njóta sín. Kjartan Magnússon

Rósaball í Púgyn Hið árlega Rósaball félagsmiðstöðvarinnar Púgyn var haldið með pompi og prakt í Kelduskóla-Korpu nú í október. Nemendur í 10. bekk bjóða 8. bekkingum á ballið og þar með eruð þau boðin velkomin í unglingadeild skólans og félagsmiðstöðina. Löng og skemmtileg hefð er fyrir rósaballinu í Púgyn og hafa krakkarnir virkilega gaman af. Mætingin var mjög góð að þessu sinni og skemmtu flestir sér konunglega. Það var enginn annar en ofur skífuþeytarinn hann DJ Sven Anders sem spilaði fyrir krakkana og sýndi hann góða takta og einnig góða vetrarbrúnku eins og sést á einni myndinni.

Aðalgengið í 9. bekk. Í það minnsta miklir töffarar. Á myndinni til vinstri er hinn eiturhressi og síbrúni DJ Sven Anders. Það er alltaf nóg af ást hjá tvíeykinu Beinari.

Fagleg og persónuleg þjónusta í slysamálum Hefur þú kannað rétt þinn til bóta eftir slys? Viðtal og vönduð ráðgjöf um bótarétt þinn, án alls kostnaðar. Hæstaréttarlögmenn sinna málinu þínu á öllum stigum þess. Engin árangur, engin greiðsla til okkar. Sími: 415 2200 / Austurstræti 17 / 101 Reykjavík

/ opus@opus.is / www.opus.is


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/13/13 11:15 AM Page 5

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Ég vel aðeins það besta sem völ er á þegar kemur að hráefni. Hafið býður uppá einstakt úrval spennandi hráefna sem gerir matargerðina einstaklega ánægjulega. Ég get alltaf leitað til þeirra með séróskir og fæ framúrskarandi þjónustu. Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2008 og 2009

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 6:24 PM Page 10

10

GV

Fréttir Björn Gíslason býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Nauðsyn á bættri íþróttaaðstöðu

Þrátt fyrir háværar raddir borgarbúa um bætta aðstöðu til íþróttaiðkunar í borginni hafa fjárframlög Reykjavíkurborgar til Íþrótta- og tómstundasviðs sáralítið hækkað frá árinu 2012. Í nýrri fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 er gert ráð fyrir 5,8 milljörðum í málaflokkinn, en voru 5,6 og 5,2 milljarðar árin 2013 og 2012 á verðlagi hvers árs.

aðstöðu en mörg íþróttafélaganna eru í miklum vandræðum með að finna tíma í íþróttahúsum borgarinnar til að mæta auknum fjölda iðkenda. Þar af leiðandi geta félögin ekki tekið við öllum þeim börnum sem hafa áhuga á að stunda íþróttir og þurfa að vísa þeim til annarra félaga, eða jafnvel til annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Það lítur því út fyrir að núverandi meirihluti sjái engan tilgang í því að koma barna- og unglingastarfi í hverfum borgarinnar í betra horf með bættri

Þessu vil ég breyta. Ég vil auka aðgengi barna að íþrótta- og tómstundastarfi með þátttöku borgarinnar. Það kemur stöðugt betur í ljós að íþróttir eru

Björn Gíslason sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. besta vopnið í baráttunni gegn ýmsum vágestum nútímans eins og offitu og hreyfingarleysi. Ótal rannsóknir sýna einnig að regluleg hreyfing bætir námsgetu og geðheilsu og er því besta forvörnin. Það ætti því öllum að vera ljóst að fjármunum sem varið er til uppbyggingar íþróttamannvirkja er vel varið. Björn Gíslason. Höfundur er slökkviliðsmaður og býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Innilega velkomin á

Jólabasar Hollvina Grensásdeildar

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Laugardag 23. nóvember 2013 kl 13-17 í safna!arheimili Grensáskirkju. Margs konar handunnir munir, bækur og myndir sem henta vel til gjafa.

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Kaffi, súkkula!i og vöfflur! Komi!, geri! gó! kaup og sty!ji! gott málefni!

! !

Afmælispartý Sushisamba ushisamba mba a err 2ja ár ára a g býður þ þér í a afm afmæli lispartý partý rtý og afmælispartý 19.. nó nóvember 18. og 19 óvem m mber Tíu vinsælus vinsælustu tu réttir éttir iir Sushisamba ba á 590 590 k kr. r. susshisamb ssushisamba sh m sh mba b Þingholtsstræti 101 Reykjavík Þ Þi ng oltss ng nghol tsstrræti æti 5 t 10 01 R eykja yk kjavík v 6600 sushisamba.is ssími sím m 568 mi 68 8 66 6 600 00 t sus sushisam u hisa amb ba.is a s

Moras kr. r.. Las Mor as léttvínsglas á 690 690 kr Corona C orona bjór 330 ml á 590 590 kr. krr..


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:20 AM Page 11

/ = Ð ;( / Ø : 0 ð : Ð (    

„Þegar þú kaupir íbúð er gott að velta fyrir sér: Hvað vil ég fá út úr kaupunum og hverju er ég tilbúin til að fórna?“ Marta Sólveig Björnsdóttir fjármálaráðgjafi

FJÖLBREYTTIR KOSTIR F JÖLBREYTTIR K OSTIR KALLA Á TRAUSTA TRAUSTA RÁÐGJÖF Að kaupa kaupa sér íbúð og skipta skipta um húsnæði örðun sem getur haft mik il Að snæði er stór ákv ákvörðun mikil sir kostir a standa sem best Ýmsir kostir eru í boði og til að áhrif á bæði fjárhag og lífsstíl. Ýmsir ákvörðuninni er mikilvægt mikilvægt að fá fá vandaða vandaða ráðgjöf. ráðgjöf.. að ákvörðuninni arionbanki.is/ibudalausnir finnur þú myndbönd þar sem Marta og Á arionbanki.is/ibudalausnir fjármálaráðgjafar Arion banka banka gefa gefa góð ráð. ráð. aðrir fjármálaráðgjafar

ARION ÍBÚÐ ÍBÚÐALAUSNIR ALAUSNIR


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/13/13 4:45 PM Page 12

12

Fréttir

Skólahljómsveit Grafarvogs á ferð um Katalóníu

Skólahljómsveit Grafarvogs hefur undanfarin ár stefnt að því að fara með elsta hópinn til útlanda annað hver ár. Nú síðast, í júní 2013, var farið til Katalóníu á Spáni. Fékk hljómsveitin styrk til fararinnar frá Evrópu unga fólksins. Þar tók svo hljómsveitin hús hjá blásarasveit ungmenna í Katalónskum smábæ og vann að sameiginlegu verkefni. Aðdragandi og stuðningur Evrópu Unga fólksins við verkefnið Evrópa unga fólksins er íslenska heitið á Ungmennaáætlun Evrópusambandsins, Youth in Action, og er samstarfsverkefni ESB, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og UMFÍ. Áætlunin veitir styrki fyrir ungt fólk á aldrinum 13-30 ára og þá sem starfa með ungu fólki. Á hverju ári veitir Evrópa unga fólksins á Íslandi um 1.700.000€ í styrki til góðra verkefna sem skipulögð eru af ungu fólki og/eða fyrir ungt fólk. Í hljómsveitinni eru liðlega eitthundrað hljóðfæraleikarar á aldrinum 9-18 ára. Hópurinn sem þátt tók í verkefninu er elsti hópurinn, 28 hljóðfæraleikarar á aldrinum 13-18 ára. Skólahljómsveitirnar í Reykjavík eru reknar til að jafna tækifæri íbúa Reykjavíkur til tónlistarnáms enda er þátttaka í þeim mjög ódýr. Þar er boðið uppá kennslu einkakennara tvisvar í viku og hljómsveitaræfingar 1-2 í viku. Hópurinn spilar líka stundum fyrir aðila út í bæ til að fá þjálfun og smá aur til að fjármagna helgarferðir út úr bænum en þar er æft stíft. Stórir tónleikar eru haldnir helst 2 sinnum á ári, jólatónleikar í nóv/des og vortónleikar í apríl/mai auk minni nemendatónleika.

Hljóðfæraleikararnir í elsta hópnum eru misjafnlega langt á veg komnir í sínu tónlistarnámi, búnir með allt frá 4-8 ára hljóðfæranám. Í sveitinni hafa verið starfandi ýmsir samspilshópar sem komið hafa fram opinberlega, sbr. Brasskvartett, Fagottkvartett og ýmiskonar hljóðfærahópar. Í þrígang hefur hópur frá SHG unnið til verðlauna á ,,Nótunni” (uppskeruhátíð tónlistarskólanna), þ.e 2010, 2012 og 2013. Hljómsveitin setur svip sinn á hverfið þegar mikið stendur til með hljóðfæraleik. Þessir krakkar eru þegar orðnir virkir í sínu grendarsamfélagi með framlagi til menningarlífsins. Það þarf svo ekki að fjölyrða um hversu dýrmætt þetta starf er þegar kemur að forvörnum og félagsmótun unglingsáranna. - Í hverju fólst verkefnið? Ferðarnefnd á vegum foreldrafélags hljómsveitarinnar vann haustið 2012 umsókn til Evrópu unga fólksins um fjárhagslegan stuðning til að heimsækja vinahljómsveit í smábænum Palafolls í Katalóníu rétt utan við Barcelona. Þar er tónlistarskóli með 30-50 manna blásarasveit og foreldrafélagi sem tók svo á móti vinasveitinni frá Íslandi í 25 stiga hita og með afslöppuðu yfirbragði. Ekki er svo útilokað að þau sæki svo um samskonar styrk til að heimsækja okkur síðar. Ekki veitir af því kreppan er farin að bíta á Spáni sem annarsstaðar. Verkefnið fékk nafnið Una Paloma Blanca eða Hvíta dúfan. Hvítu dúfunni var ætlað að víkka sjóndeildarhring ungmennanna með virkri og almennri þátttöku í verkefnum sem voru lögð fyrir báða ungmennahópana sér og sameiginlega. Meðal verkefna er að auka vitund ungmennanna um jöfn réttindi og mannréttindi óháð bak-

grunni ungmennanna. Með þessu verkefni var verið að leggja grunn að því að öll ungmenni komist með í að sjá uppskeruna af undirbúningsstarfi vetrarins á jafnréttisgrundvelli, hvort sem þau eru félagslega óvirk, fötluð eða fjárhagslega heft vegna fjárhags foreldra eða forráðamanna. Verkefnið fólst svo í því að spænsk og íslensk ungmenni kynntust staðbundnum menningaráhrifum tónlistar ólíkra menningarsvæða með því að kynna sér og fræða hvert annað með virkri þátttöku í sameiginlegum verkefnum. Einn liður í því var að ungmennin kynntu sér tónlistarmenningu landanna sem vinahópurinn kom frá. Hóparnir skiptust á nótum af þjóðlögum og öðrum vinsælum lögum frá hvoru landi fyrir sig og æfðu fyrst í sitthvoru lagi. Þegar hóparnir hittust kynntu þau sig og sína menningu og verk frá hvoru landi fyrir sig og lærðu hvert af öðru. Hóparnir æfðu lögin saman og að lokum fluttu ungmennin lögin saman opinberlega á opnu útisviði eitt fallegt sumarkkvöld í júni. Eftirminnileg og falleg stund. Megin markmið verkefnisins var að efla tónlistarvitund ungs fólks í Evrópu, tengja saman ólíka tónlistarmenningarheima og gefa ungmennunum tækifæri til að nýta hæfileika sína og færni í nýjum og ögrandi verkefnum. Þátttaka í svona verkefni eflir sjálfstraust og víðsýni ungmennana og eflir þannig virka þátttöku þeirra í evrópska samfélaginu með því að koma fram fyrir stóran hóp áheyrenda til að kynna verkefnið og áherslur þess. Kynningar á þessu verkefni getur opnað augu annarra fyrir aukinni þátttöku í evrópska samfélaginu og samvinnu Evrópulanda á sviði æskulýðsmála.

Framkvæmdin-ferðin sjálf 15. júni22. júni 2013 Lagt var af stað laugardaginn 15. júni sem var ferðadagur og komið á áfangastað í Calella að kvöldi. Verkefnið náði yfir sex daga og hittum við hópinn á þeim tíma bæði á virkan hátt í verkefnum og í afslappaðra umhverfi utan verkefnanna. Var svo farið í skemmtigarða eins og Porta Aventura og Marineland. Leiknir voru svo tónleikar flesta dagana í Palafolls og nágranabænum Calella þar sem einnig var alþjóðleg lítil listahátíð. Leikið var þar á minni og stærri torgum í yndislegu veðri sem einkennir miðjarðarhafið. - Hverju hefur þetta áorkað-og hver er ávinningurinn? Ferðanefnd foreldrafélags hljómsveitarinnar vann mikið óeigingjarnt starf við undirbúning þessarar ferðar; margir fundir við gerð umsóknarinnar, skipulagningu og gerð dagskrárinnar, pantanir á rútum, húsnæði og alls þess sem gera þarf í aðdraganda svona ferðar. ,,Starfið verður aðeins eins blómlegt eins og við leggjum í það. Ferðanefnd og foreldrafélagsstjórnin á miklar þakkir skildar fyrir að gera þessa ferð að veruleika. Þetta er vonandi þess virði og gerir hverfishljómsveitina okkar betri, krakkana okkar fróðari og upplýstari og heiminn aðeins kunnuglegri fyrir okkur og gestgjafa okkar, sem vonandi heimsækja okkur síðar. Skólahljómsveitin okkar er mjög góð miðað við þær sveitir sem við berum okkur saman við, en þó er gott að hafa hvatningu og metnaðarfull verkefni til að stefna að, eins og þetta verkefni, og þá til að draga okkur áfram og stefna hærra,” segir Einar Jónsson, stjórnandi hljómsveitarinnar.

GV

Flugferðin var ekki leiðinleg.

Vinahljómsveitirnar leika saman.

Aukin þjónusta fyrir bíleigendur á Grjóthálsinum - Aðalskoðun, Bón og þvottastöðin og Nesdekk kappkosta við að veita góða þjónustu Eins og bíleigendur hafa eflaust orðið varir við hefur þjónusta við þá aukist hér í efri byggum Reykjavíkur á seinustu missetum. Nýtt hús reis í byrjun ársins í fyrra að Grjóthálsi 10 við Vesturlandsveginn fyrir ofan Höfðabakkabrúna. Í þessu húsi eru bifreiðaskoðunin Aðalskoðun til húsa ásamt Bón og þvottastöðinni, sem áður var í Sóltúni og hjólbarðaverkstæðinu Nesdekk. Það má því segja að bíleigendur geti slegið þrjár flugur í einu höggi með heimsókn á Grjóthálsinn. Látið skoða bílinn, þvo hann og bóna og sótt alla dekkjaþjónustu. Húsið og aðstaða fyrir viðskiptavini er öll til fyrirmyndar og kappkosta fyrirtækin öll að veita góða og faglega þjónustu og hægt að renna við án þess að panta tíma og fá kaffisopa á meðan bílnum er sinnt, kíkja í blöðin eða fara á netið.

Fagmennskan er í fyrirrúmi hjá Aðalskoðun.

Viðskiptavinir fá sér kaffisopa á biðstofunni á meðan fagmaðurinn skoðar bílinn eða fara á netið eða kíkja í blöðin.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/13/13 4:45 PM Page 13

13

GV

FrÊtt­ir

)F S E T �PS WBM ET E²U U J S

  T ÂĽU J

I F S E J T U I P S W B M E T J T

Viðtal með lÜgmanni og vÜnduð råðgjÜf um bótarÊtt Þinn, ån alls kostnaðar Fagleg og persónuleg Þjónusta í slysamålum. HÌstarÊttarlÜgmenn sinna målinu Þínu å Üllum stigum Þess. Margra åra reynsla og viðamikil Þekking í slysamålum. Metnaðarfull og framsÌkin lÜgmannsstofa. Við gÌtum Þíns rÊttar.

SĂ­mi: 415 2200 / AusturstrĂŚti 17 / 101 ReykjavĂ­k

/ opus@opus.is / www.opus.is

TĂłnleikar Ă­ Calella.

UMHVERFISVOT TUĂ? PRENTSMIĂ?JA

Umbúðir sem auka aflaverðmÌti Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. HÜfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Umbúðir og pr prentun entun


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 9:40 PM Page 14

14

GV

Fréttir Borgarbúar beðnir um hugmyndir að betri hverfum:

300 milljónir til framkvæmda í borgarhverfum á árinu 2014 Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. Í dag, 1. nóvember, var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík. Opið verður fyrir innsetningu hugmynda til 1. desember nk. Yfir 200 hugmyndir í framkvæmd á tveimur árum Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar að nýjum verkefnum til að fegra og bæta hverfin í Reykjavík. Þetta hafa þeir gert á samráðsvefnum Betri Reykjavík. Í fyrra bárust um 600 hugmyndir frá íbúum í Reykjavík. Farið er yfir allar hugmyndir, þær metnar að verðleikum og kostnaðarmetnar. Hverfisráð borgarinnar hafa síðan hönd í bagga með því hvaða hugmyndum er stillt upp til rafrænna hverfakosninga. Á síðustu tveimur árum hafa íbúar forgangsraðað yfir 200 verkefnum í rafrænum hverfakosningum sem Reykjavíkurborg hefur framkvæmt. Sum verkefnanna sem kosin voru til framkvæmda á þessu ári eru enn á framkvæmdastigi en verkefnin sem kosin voru árið 2012 hafa þegar verið framkvæmd. Þegar framkvæmt fyrir 600 milljónir Reykjavíkurborg hefur alls varið 600 milljónum til verkefnanna á tveimur árum. Á næsta ári verður 300 milljónum varið til framkvæmda á verkefnum í hverfum sem íbúar kjósa sér. Haldnar verða rafrænar hverfakosningar í mars 2014 og kosið á milli hugmynda sem settar verða inn á undirvefinn Betri hverfi 2014. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í hugmyndavalinu strax á fyrsta stigi. Það geta þeir gert með því að fylgjast með innsendum hugmyndum á vefnum. Þar er hægt að styðja hugmyndir og skrifa rök með eða á móti. Farið verður yfir innsendar hugmyndir á íbúafundum í öllum hverfum sem Reykjavíkurborg mun standa fyrir í janúar. Slóðin fyrir innsetningu hugmynda er www.betrireykjavik.is

Frístundaheimili Gufunesbæjar fagna 10 ára afmæli Í haust eru liðin tíu ár frá því að frístundamiðstöðin Gufunesbær tók við rekstri frístundaheimilanna í Grafarvogi og munu þau öll fagna þeim tímamótum með veisluhöldum fyrir börn, starfsfólk og aðstandendur og verða tímasetningar sem hér segir: 20. nóvember kl. 16:00 - 18:00 Brosbær í Vættaskóla/Engi 21. nóvember kl. 16:00 – 18:00 Simbað sæfari í Hamraskóla 22. nóvember kl. 15:00 – 17:30 Vík í Kelduskóla/Vík 22. nóvember kl. 16:00 – 18:00 Tígrisbær við Rimaskóla 27. nóvember kl. 16:00 – 18:00 Hvergiland í Vættaskóla/Borgum 28. nóvember kl. 17:00 – 19:00 Kastali í Húsaskóla 29. nóvember kl. 16:00 – 18:00 Regnbogaland í Foldaskóla 29. nóvember kl. 16:00 – 18:00 Ævintýraland í Kelduskóla/Korpu Nánari upplýsingar um hátíð hvers heimilis verður að finna á heimasíðu Gufunesbæjar www.gufunes.is

Halldór Halldórsson býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Tímasett verkáætlun og hreinn meirihluti Það er af nógu að taka þegar rætt er um stefnumál Reykjavíkurborgar sem eru margþætt og spennandi. En það þarf að koma þeim í framkvæmd í öflugum meirihluta. Talað er um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki náð hreinum meirihluta í borginni lengi og að landslagið hafi breyst það mikið að það sé varla gerlegt lengur. Þessi umræða er mér ekki að skapi því árangur okkar í kosningum byggist alltaf á því hvernig okkur tekst til með blöndu af endurnýjun og reynslu á listanum. Og í framhaldi af því hversu áhugaverð og raunhæf stefnumálin verða og þar með hvort þau höfða til meirihluta borgarbúa eða ekki. Það er okkar sem ætlum að vera í framboði fyrir borgarbúa að hafa sjálfstraust og skýra sýn á hvert við sjálf ætlum. Kjósendur fylgja þeim sem veit hvert hann ætlar og hvernig hann ætlar þangað. Sjálfstæðisfólk

í

Reykjavík

mun

ákveða listann í prófkjörinu 16. nóvember. Það er persónukjör þar sem fjöldi fólks ákveður niðurstöðuna. Ekkert framboð stillir upp sínum listum með eins lýðræðislegum hætti og Sjálfstæðisflokkurinn gerir. Fái ég til þess umboð mun ég leggja fram tímasetta verkáætlun um hvernig koma skuli stefnumálum í framkvæmd og hvenær á kjörtímabilinu. Í forgangi verða: • Rekstur borgarinnar og lagfæringar á honum. • Hlutverk höfuðborgarinnar sé rækt og þannig gætt að hagsmunum borgarbúa • Höfuðborgin hlúi að samgöngum, ekki síst innanlandsfluginu • Taka upp nýtt aðalskipulag vegna þéttingar byggðar og umferðarmála • Þétta byggð og bæta aðstöðu gangandi og hjólandi vegfaranda en ekki á kostnað þeirra sem vilja og þurfa nota bílinn sem samgöngutæki • Auka enn frekar áherslur á vistvænar samgöngur, bæði einkabílinn og almenn-

• Innleiða nýja hugsun í skólamálum • Öll félagsþjónusta á að miðast við að vernda og gæta og hjálpa fólki til sjálfshjálpar • Finna hagkvæmar leiðir til að nýta einkareksturinn og hræðast ekki breytingar

Halldór Halldórsson býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. ingssamgöngur. Tæknin leiðir okkur inn á nýjar brautir

Hér eru aðeins nokkur mikilvæg dæmi tekin. Með tímasettri verkáætlun geta borgarbúar fylgst með hvernig gengur að vinna eftir slíkri áætlun og minnihlutinn hefur um leið ágætis verkferil til að vinna eftir og halda nýjum meirihluta við efnið. Þannig skapast aðhald og eftirlit með því að við sem lofum að vinna verkin gerum það í raun. Ég mun leggja mig fram um að vinna þau verk, sem borgarbúar fela mér að vinna, af alúð og samviskusemi. Sjálfstæðisfólk í Reykjavík getur treyst mér til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í höfuðborginni til góðs árangurs í kosningum næsta vor. Halldór Halldórsson

Marta Guðjónsdóttir býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Brogarstjórn leggur efri hverfin á Ís

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur dregið skýrar línur í nýju aðalskipulagi 2010-2030 sem nú hefur verið kynnt. Samkvæmt því á nánast öll uppbygging í Reykjavík til 2030 að vera í formi þéttingar byggðar fyrir vestan Elliðaár. Auk þess miðar borgarstjórn að því að draga úr umferð einkabíla með því að hægja á stofnbrautaumferð milli borgarhverfa. Minni uppbygging – minni þjónusta Þessari byggða- og samgönguþróun er stefnt gegn efri hverfum borgarinnar og mun að öllum líkindum rýra mjög búsetuskilyrði þar á næstu árum. Hún mun t.d. hægja mjög á og draga úr uppbyggingu í Úlfarsárdalnum. Það mun svo hafa óbein, neikvæð áhrif á búsetuskilyrði í

Grafarvogi og Grafarholti þegar litið er til lögbundinnar þjónustu, verslunar, íþróttaaðstöðu og greiðari samgangna við aðra borgarhluta. Auk þess er veruleg hætta á því að öll efri hverfi Reykjavíkur verði út undan þegar kemur að lögbundinni þjónustu, umhirðu og viðhaldi. Þess sér nú víða dæmi og þeim á eftir að fjölga á næstu árum. Lengri ferðatími á kostnað íbúa Þá stefnu borgaryfirvalda að draga úr umferð einkabíla með því að hægja á henni er nú þegar verið að framkvæma með þrengingu gatna í nágrenni miðbæjarins. En það er jafnvel enn alvarlegra að framkvæmdir við allar stofnbrautir hafa verið frystar næsta áratuginn, samkvæmt

samgöngusamningi borgaryfirvalda við ríkistjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2011. Sú samgöngustefna mun bitna harðast á þeim sem sækja atvinnu sína í fjarlæg hverfi úr efri hverfum Reykjavíkur. Þeir geta gengið að því vísu að ferðatími þeirra til og frá vinnu muni lengjast umtalsvert á næsta áratug. Borgarstjórn skipuleggur – við borgum brúsann

Núverandi borgaryfirvöld hafa einbeitta en óraunsæja framtíðarsýn. Þau hafa oftrú á skipulagningu og telja það sjálfsagt og eðlilegt að hún bitni á borgarbúum. Gott dæmi um slíkt skipulag

Marta Guðjónsdóttir. þeirra er ný tilhögun sorphirðumála sem hafði í för með sér minni þjónustu, hærri sorphirðugjöld, 15 metra skatt á sorptunnur og miklu flóknari tilhögun en fyrir var. Allt er þetta keyrt áfram með valdboði og hótunum um viðurlög. Annað dæmi um skipulag þeirra er þjösnaleg sameining skóla árið 2012. Fagleg rök fyrir þeim félagslegu hamförum orka mjög tvímælis og rökin um sparnað og hagræðingu hafa ekki gengið eftir. Það er sjálfsagt að þétta byggð og efla almenningssamgöngur og hjólreiðar. En það er glapræði að skilgreina alla uppbyggingu borgarinnar innan tiltekinna marka og hefta markvisst núverandi samgönguæðar og samgönguhætti. Með slíkri stefnumótun verða efri hverfi Reykjavíkur sett á ís til 2030. Byggðar- og samgöngustefna borgarstjórnar er of einstrengisleg því hún mun vega alvarlega að heimilum, lífsháttum og lífsgæðum þeirra sem búa í efri hverfum Reykjavíkur. Marta Guðjónsdóttir


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 1:21 PM Page 15

GV

Fréttir

Jólaljós

2013

Styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar

Kæru Mosfellingar og nágrannar, hlökkum til að sjá ykkur sem flest á styrktartónleikum Kirkjukórs Lágafellssóknar sem verða í Guðríðarkirkju sunnudaginn 24. nóvember kl. 16:00. Í ár styrkir Jólaljós Mosfellingana Eyþór Má Bjarnason og Katrínu Björk Baldvinsdóttur. Eyþór lenti í vélhjólaslysi í ágúst og Katrín greindist með brjóstakrabbamein í mars. Þau eiga fjögur ung börn.

Fram koma:

Fjölskyldan á meðan allt lék í lyndi.

Styrktartónleikar í Guðríðarkirkju

Kirkkukór Lágafellssóknar í Mosfellsbæ efnir gjarnan til styrktartónleika og er málefnið hverju sinni áhugavert. Í ár styrkir Jólaljós Mosfellinganna Eyþór Má Bjarnason og Katrínu Björk Baldvinsdóttur. Eyþór, sem hefur starfað um árabil á dekkjaverkstæðinu við Langatanga, lenti í alvarlegu vélhjólaslysi í byrjun ágúst og var á þriðja mánuð á spítala. Hans bíður endurhæfing næstu mánuði. Katrín kona hans greindist með brjóstakrabbamein í mars og hefur farið í lyfjameðferð og brjóstnám og er að fara í geislameðferð. Að meðferð lokinni mun hún þurfa einhverja mánuði til að jafna sig og ná upp þreki. Hjónin eiga tvö sett af fjölburum. Þríburana Baldvin Ásgeir og Elísabetu Heiðu sem fædd eru 2007. Þríburabróðir þeirra, Bjarni, var andvana fæddur. Tvíburarnir Brynjar Már og Kristíana Svava eru fædd 2011. Tónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar heita Jólaljós og verða sunnudaginn 24. nóvember í Guðríðarkirkju í Grafarholti klukkan 16. Miðaverð er krónur

þrjú þúsund en frítt er fyrir börn 12 ára og yngri. Fram koma: Egill Ólafsson, Kaleo, Hafdís Huld, Ragnar Bjarnason, Birgir Haraldsson, Stormsveitin, Gréta Hergils, Tindatríóið, Voxpopuli og Kirkjukór Lágafellssóknar. Stjórnandi tónleikanna er Arnhildur Valgarðsdóttir.

Egill Ólafsson, Hafdís Huld, Raggi Bjarna, Stormsveitin, Birgir Haraldsson , Gréta Hergils ,Tindatríóið, Kaleo, Vox populi og Kirkjukór Lágafellssóknar. Stjórnandi viðburðarins er Arnhildur Valgarðsdóttir.

Styrktartónleikar í Guðríðarkirkju 24. nóvember kl. 16:00 Miðaverð er kr. 3.000.- Ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára.

Posi á staðnum. Hægt er að kaupa miða í forsölu á netfanginu arnhildurv@simnet.is

Styrktaraðilar G K viðgerðir ehf Flugumýri 16c 270 Mosfellsbær

www.brunegg.is

Arnhildur Valgarðsdóttir organisti Lágafellssóknar í Mosfellsbæ.

v. in oð nó li b 30. T til a li d g

Við erum með

2 FYRIR 1 tilboð af öllum glerjum

út nóvember!

M GLERJU M U L L AF Ö

Spönginni Spönginni | Sími: 568 9112 | www.pr www.prooptik.is ooptik.is

15


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 12:17 AM Page 16

16

Til Sölu –

Skipti á minni eign möguleg

Glæsilegt 250 m2 fimm herbergja velbyggt steinhús á tveim hæðum með stórri bílgeymslu og auka íbúð á jarðhæð við Vesturfold Grafarvogi. Falleg náttúrulóð með holtagrjóti og gróðri. Panorama útsýni. Frábær staðsetning. Áhugasamir hafi samband í síma 893 7124.

GV Fréttir Fiskbúðin Hafið í Spönginni býður Grafarvogsbúum upp á mikið úrval girnilegra rétta:

Laxatartar og fyllt rauðspretta

Fiskur er frábær og fjölbreytt fæða, og sífellt færri hugsa um fisk sem einsleitan og bragðlausan hversdagsmat. Hægt er að útbúa spennandi og framandi kræsingar úr fiski, og við hjá Hafinu í Spönginni viljum meina að fólk þurfi ekki að vera meistarakokkar til þess. Við viljum því deila með ykkur tveimur uppskriftum að þessu sinni sem báðar eru einfaldar, hollar og tilvalin helgarmatur. Laxatartar Hafsins

GV Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

Forréttur fyrir 8 manns. Hráefni/uppskrift. 800 gr. beinhreinsað laxaflak. ½ stk agúrka. 1 stk paprika. 5 stk skarlottulaukur. 1 stk rauður chili. 1 askja ferskur kóríander. 1 stk dreka-ávöxtur. 5 msk ólífuolía. 5 msk sæt chili sósa (sweet chili sósa). 1 stk lime. Salt. Svartur pipar.

hraða. Því næst er sett 1 stk. eggjahvíta út í og unnið samanvið. Í lokin er svo stillt á hægari hraða á vélinni og rjómanum bætt út í hægt og rólega. Þegar farsið er orðið þykkt og fínt þá er um að gera að krydda það til með salti og pipar. Farsinu er svo smurt á hvert flak af rauðsprettunni fyrir sig og því næst rúllað upp í rúllur, spjóti stungið í rúlluna til að hún haldi lögun, hnetuhjúpnum er svo stráð yfir fiskinn og svo er þetta eldað í ofni við 180 gráður og blæstri í sirka 12-15 mínútur en tíminn fer þó eftir stærð á rúllunni og hverjum ofni fyrir sig.

Aðferð Laxinn er roðflettur og skorinn í litla bita, drekaávöxturinn er skorinn í jafn stóra bita og laxinn. Agúrka, paprika, skarlottulaukur, rauður chili og kóríander er saxað smátt niður. Raspið ysta lagið af limeberkinum í skál og bætið við safanum úr öllu limeinu. Allt er sett í skál og blandað varlega saman þannig að laxinn haldi lögun. Olíunni og sætu chili sósunni er bætt við og í lokinn er sett salt og pipar út í eftir smekk. Tillögur að meðlæti - Eitthvað stökkt til að sporna við mjúka bitinu í tartarinum. - Einhver fersk sósa/ dressing t.d. úr sýrðum rjóma. - Snittubrauð. - Fínt inni noriblöð eins og í sushigerð.

Laxatartar Hafsins.

Rauðspretta fyllt með humarfarsi Aðalréttur fyrir 8 manns

Kæru viðskiptavinir, Nú líður að jólum og jólabókunin hafin. Við minnum ykkur á að ffe esta tíma tímanlega.

Glæsilegir gjafapakkar!

HÁRFÍNT ‚ VÍNLANDSLEIÐ 14 ‚ 113 REYKJAVÍK ‚ Sími 567 6666

- 8 rauðsprettuflök (eða 1,6 kg roðflett). - 200 gr. skelflettur humar. - 1 stk. eggjahvíta. - 100 ml. rjómi. - ¼ askja fersk steinselja. - ½ hvítlauksgeiri. - 1 askja af hnetuhjúp (fæst í hafinu). - Salt. - Pipar. Aðferð Rauðsprettuflökin þarf að roðfletta áður en þau eru meðhöndluð en hægt er að fá rauðsprettuna skorna og roðfletta í Hafinu. Hvert flak þarf að skera í helming endilangt, þannig að þú sért með tvær lengjur af fisk á brettinu. Til að búa til humarfars til að fylla rúlluna með þarf humarinn að vera skelflettur/pillaður, hann settur í matvinnsluvél með hvítlauknum við háan

Rauðspretta fyllt með humarfarsi.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

Tillögur að meðlæti - Sjóða seljurót og búa til heitt mauk úr því. - Mjölkartöflur/ ratte kartöflur sjóða þær hálfa leið, skræla og steikja. - Humarsúpu Hafsins er hægt að nota sem sósu með þessum rétti þegar búið er að bæta út í hana smá kókosmjólk og meira bragði. Verði ykkur að góðu og gangi ykkur vel. Starfsfólk Hafsins í Spöng


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/13/13 1:50 PM Page 17

17

GV

Fréttir

Júlíus Vífill Reynsla og þekking til forystu

Gufunesbær í vetrarleyfum grunnskólanna.

Mikið um að vera í Gufunesbæ í vetrarleyfum grunnskólanna Frístundamiðstöðin Gufunesbær bauð börnum á grunnskólaaldri og aðstandendum þeirra upp á skemmtilega dagskrá í vetrarleyfum grunnskólanna í Grafarvogi. Föstudaginn 18. október var klifurturninn opinn fyrir þá sem vildu prófa að klifra sér að kostnaðarlausu. Einnig var kakó hitað yfir opnum eldi og var í boði fyrir gesti og gangandi sem einnig gátu grillað sér eitthvað gómsætt á teini. Frisbígolf mótið var svo haldið í frábæru veðri um hádegisbilið en þar kepptu bæði fullorðnir og börn. Góð stemmning var á svæðinu og virkilega gaman að sjá foreldra taka þátt í dagskránni. Á mánudeginum 21. október var svo sannkölluð bingó stemmning í Hlöðunni þegar Frístundamiðstöðin Gufunesbær hélt vetrarleyfisbingó fyrir börn og foreldra. Góð mæting var og mikill spenningur myndaðist hjá börnum (og fullorðnum) þegar stundin nálgaðist að einhver segði ,,BINGÓ!”. Frístundamiðstöðin Gufunesbær þakkar þeim fyrirtækjum kærlega fyrir sem gáfu vinninga í bingóið. Án þeirra væri þetta ekki mögulegt. Þau eru Dominos Pizza, Serrano, Krumma, Skemmtigarðurinn og ÍTR. Allur ágóði af bingóinu var að þessu sinni gefinn ABC hjálparstarfi.

Ég gef kost á mér til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Það er ögrandi verkefni sem ég mun takast á við af mikilli ábyrgð. Ég hef trú á því að þekking mín á borgarsamfélaginu, reynsla úr atvinnulífinu og ótakmarkaður áhugi á að Reykjavíkurborg blómstri sem aldrei fyrr muni skila okkur árangri og borgarbúum meiri lífsgæðum.

1. sæti í Reykjavík

www.juliusvifill.is Prófkjörið fer fram laugardaginn 16. nóvember.

Ritstjórn og auglýsingar GV - Sími 587-9500 Klifurturninn var opinn fyrir þá sem vildu prófa.

NÝ FULLKOMIN MÓTTÖKUSTÖÐ Í HRAUNBÆ (VIÐ HLIÐINA Á BÓNUS)

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

A J L E T I EKK . R U K K O Í A T T ÞEFRAM 14 KRÓNA SKILAGJALD Á

Búið er að opna nýja fullkomna móttökustöð í Hraunbæ 123 með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa. Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Sem fyrr er skilagjaldið 14 krónur á einingu. Opnunartími: Mánudaga - föstudaga kl. 12-18 Laugardaga kl. 12-16.30 ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT

Alltaf heitt á könnunni!


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:48 AM Page 18

18

SG

Snyrtistofa Grafarvogs

GV

Fréttir

Gjafabréf tilvalin í jólapakkann Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700

www.ssg.is Heiðursgestur TORG skákmótisns Hrafn Jökulsson skákfrömuður afhendir sigurvegaranum Oliver Aroni Jóhannessyni Rimaskóla NETTÓ - bikarinn.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Oliver vann Torgmótið

Skákdeild Fjölnis hélt TORG-skákmót félagsins í 10. sinn í Foldaskóla og mættu 45 efnilegir skákkrakkar úr Grafarvogi og nágrannabyggðum til leiks. Teflt var í þremur flokkum og var áhugavert að sjá hversu margir kornungir skákkrakkar voru með í slagnum um efstu sætin. Tefldar voru sex umferðir og undir öruggri stjórn Páls Sigurðssonar og Helga Árnasonar formanns skákdeildar Fjölnis gekk mótið vel fyrir sig auk þess sem aðstæður á mótsstað í Foldaskóla, þar sem Sigurður Pétursson kennari stóð vaktina, voru alveg til fyrirmyndar. Mótið var spennandi frá upphafi , enda voru þarna á ferðinni Norðurlandameistarar úr Rimaskóla og Álfhólsskóla í Kópavogi, auk Evrópumeistarafara frá því í haust til Slóveníu. Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla/Fjölni var talinn líklegastur til sigurs og byrjaði á 1. borði. Því sæti hélt hann við borðið út allt mótið og kom í mark sem sigurvegari TORG-skákmótsins þriðja árið í röð. Hann gerði jafntefli við Vigni Vatnar Stefánsson í lokaumferð en hafði áður unnið allar sínar skákir. Í 2. – 5. sæti með 5 vinninga komu þeir Felix Steinþórsson Álfhólsskóla/TM Helli, Þorsteinn Magnússon Tjarnarskóla/TR, Vignir Vatnar Stefánsson Hörðuvallaskóla/TR og Mykhaylo Kravchuk Ölduselsskóla/TR. Sóley Lind Pálsdóttir í Hvaleyrarskóla/TG varð ein í 6. sæti með 4,5 vinninga og vann með því stúlknaflokkinn. Fjölnisstúlkurnar Nansý Davíðsdóttir og Alisa Helga Svansdóttir urðu næstar á eftir Sóleyju í stúlknaflokki. Hina glæsilegu NETTÓ eignarbikara hlutu Oliver Aron Jóhannesson fyrir sigur á mótinu og í eldri flokk, Vingir Vatnar Stefánsson sigurvegari í yngri flokk og Sóley Lind Pálsdóttir stúlknameistari. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins og Grænlandsfari var heiðursgestur mótsins. Hann ávarpaði þátttakendur í upphafi, lék fyrsta leik mótsins fyrir Oliver Aron og afhenti sigurvegurunum NETTÓ bikarana í mótslok. Fyritæki í verslunarmiðstöðinni Hverafold gáfu alla 23 vinninga mótsins og voru það CoCo´s, Foldaskálinn, Pizzan, Runni –Stúdíóblóm, Bókabúð Grafarvogs, Hverafold bakarí og Smíðabær. Nettó – Hverafold gaf veglega bikara til keppninnar líkt og undanfarin ár auk þess að bjóða öllum þátttakendum upp á ljúfar veitingar. Foreldrar fjölmenntu og fylgdust af stolti með börnunum sínum sem öll stóðu sig með mikilli prýði. Mikill skákáhugi er meðal grunnskólanemenda í Grafarvogi og

vill skákdeildin minna áhugasama á æfingar Skákdeildar Fjölnis alla laugardaga í

Rimaskóla frá kl. 11:00 – 12:30. Gengið er inn um íþróttahús skólans.

Efnilegir Norðurlandameistarar. Þau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir eiga ábyggilega eftir að ná langt í skákinni á Íslandi og erlendis.

Alisa Helga Svansdóttir og Sæmundur Árnason eru meðal þeirra krakka sem æfa með skákdeild Fjölnis á laugardögum.

Fjölmenni var á TORG skákmóti Fjölnis að vanda og hart barist til sigurs á öllum borðum.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/12/13 9:07 PM Page 19

19

GV

FrĂŠttir

Um framtĂ­Ă° Bryggjuhverfisins - eftir Ă sgeir Erling Gunnarsson og Ăžorstein Ăžorgeirsson

Forsaga mĂĄlsins er sĂş aĂ° frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° BjĂśrgun hafĂ°i frumkvĂŚĂ°i aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° ĂştbĂşa Bryggjuhverfi viĂ° Grafarvog ĂĄriĂ° 1992 hefur alla tĂ­Ă° sĂ­Ă°an staĂ°iĂ° til aĂ° fyrirtĂŚkiĂ° fĂŚri fljĂłtlega meĂ° starfsemi sĂ­na Ăşt Ăşr

hverfinu. à rið 2013, fimmtån årum frå Því að hverfið tók að byggjast upp, er fyrirtÌkið BjÜrgun enn með plåssfreka og mengandi starfsemi í hverfinu. Ógrynni af ryki og drullu smitast út í nÌrumhverfið. Öll Þessi år hafa íbúar sýnt mikla ÞolinmÌði å meðan leitað hefur verið að nýrri staðsetningu fyrir fyrirtÌkið. à meðan hefur skipulag hverfisins verið í algerri óvissu og Það ekki Þróast samkvÌmt åÌtlun og íbúum var upphaflega talin trú um. Ekkert hefur orðið af åformaðri stÌkkun hverfisins eða Þjónustu sem Ìtluð var íbúum, eins og leikskóla, verslun eða kaffihúsi. Skipulag vega inn og út úr hverfinu er óklårað og hverfið er nÌstum Því týnt utanaðkomandi, en aðeins eitt vegaskilti vísar veginn inn í Það. Starfsemi BjÜrgunar, sem er malartaka af sjåvarbotni og sÜfnun í hauga å

Júlíus Vífill Ingvarsson býður sig fram í 1. sÌti í prófkjÜri SjålfstÌðisflokksins:

SkĂśpum ungum fjĂślskyldum tĂŚkifĂŚri

NÌstu borgarstjórnarkosningar skipta gríðarlegu måli. à mÜrgum sviðum stÜndum við å krossgÜtum. Nýtt aðalskipulag hefur mÌtt mikilli gagnrýni og fjÜlmargar athugasemdir hafa borist vegna Þeirrar stefnu sem Þar er sett fram. Aðalskipulag fjallar um allt borgarsamfÊlagið og Þess vegna er undirstÜðuatriði að um Það ríki sått og að sem flestir borgarbúar fåi tÌkifÌri til að móta framtíð borgarinnar. Þúsundir hugmynda hafa borist frå borgarbúum en allt of margar hafa verið lagðar til hliðar í stað Þess að finna Þeim stað í nýju aðalskipulagi. Skipulag sem å að nå til borgarinnar allrar er byggt å hinu småa og nÌrtÌka. Þess vegna skipta hugmyndir sem eiga rÌtur sínar í nÌrumhverfinu miklu måli. Aðalskipulag å auðvitað að endurspegla sameiginlega sýn borgarbúa og Það å að taka mið af ÞÜrfum allra sem í borginni búa. TÌkifÌri til uppbyggingar ÞÊtting byggðar í eldri hverfum borgarinnar er ekki ný stefna í skipulagsmålum en uppbygging å ÞÊttingarreitum hefur alltaf haldist í hendur við uppbyggingu í úthverfum. Uppbygging sem einskorðast við ÞÊttingarreiti vestarlega í borginni tekur ekki mið af ÞÜrfum ungra barnafjÜlskyldna. Þessu verður að breyta og opna fyrir fjÜlbreytni. Framtíð Reykjavíkur liggur í að skapa ungum barnafjÜlskyldum aðstÌður til að stofna heimili og tÌkifÌri til uppbyggingar í barnvÌnum hverfum og góðum skólum. Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur skapar ekki slíkar aðstÌður. Það er einsleitt og lýsir ÞrÜngri sýn hÜfunda å borgarsamfÊlagið. Það er åhyggjuefni að ungar barnafjÜlskyldur horfa fram hjå borginni og kjósa að hefja sinn búskap í Üðrum sveitarfÊlÜgum å hÜfuðborgarsvÌðinu. Þetta sýna tÜlur um íbúafjÜlgun og ÞÌr staðfesta einnig að Það er unga fólkið sem flytur frå Reykjavík. GjaldskrårhÌkkanir bitna hart å barnafjÜlskyldum GjaldskrårhÌkkanir sem meirihluti borgarstjórnar hefur boðað eru ekki til Þess fallnar að breyta Þeirri Þróun. Frå Því að hann tók við í júní 2010 hafa leikskólagjÜld hÌkkað um 40%, gjaldskrå

Frístundaheimila hefur hÌkkað um 50% og lengd viðvera å frístundaheimilum hefur hÌkkað um 112% svo dÌmi sÊu tekin. Engin sveitarfÊlÜg å hÜfuðborgarsvÌðinu hÌkka gjaldskrår eins og Reykjavíkurborg og ekki Þarf að taka fram að laun hafa ekki hÌkkað um 40 – 50 % å Þessum tíma. Slíkar hÌkkanir hafa veruleg åhrif å kaupmått og greiðslugetu borgarbúa og

svÌðinu, samrÌmist engan veginn íbúabyggð. Ein birtingarmynd Þessa åstands er að íbúðaverð hefur haldist langt undir Því sem eðlilegt må teljast í nýju og fallegu borgarhverfi å besta stað. Öll loforð og fyrirheit sem íbúum hafa verið gefin um flutning fyrirtÌkisins hafa verið svikin síðastliðin 15 år. Nú hefur hins vegar nåðst så merki åfangi að skipulagsråð Reykjavíkurborgar hefur loks útbúið lausn sem gengur út å flutning starfseminnar í SundahÜfn til 1015 åra og hefur borgarstjórn samÞykkt råðstÜfunina. FyrirtÌkið vill hins vegar ekki fÌra sig nema að Það fåi staðsetningu sem rúmar tengda starfsemi og er til enn lengri tíma. FyrirtÌkið hefur nýverið borið fyrir sig aukið ålag å vegakerfið af keyrslu efna frå nýrri starfsstÜð í SundahÜfn en raunveruleg åstÌða er líklega aukinn kostnaður fyrir samstarfsfyrirtÌki Þeirra. Kostnaðurinn af óbreyttu åstandi må hins vegar vel falla åfram å íbúa hverfisins! Þessi målflutningur er til viðbótar við Þann åralanga yfirgang sem fyrirtÌkið hefur sýnt íbúum hverfisins með Því að halda hverfinu í gíslingu og gera ekkert til að fÌra sig um set. ÞolinmÌði íbúanna er lÜngu Þrotin og kominn tími å að setja hagsmuni og rÊtt Þeirra í forgang. Rjúfa Þarf gíslingu Bryggjuhverfis með tafarlausum flutningi Þessarar starfsemi út úr hverfinu å meðan unnið er að frambúðar lausn fyrir fyrirtÌkið. Aðeins með brotthvarfi BjÜrgunar getur Bryggjuhverfið við Grafarvog haldið åfram að Þróast og íbúar Þess notið åsÌttanlegra lífsgÌða. Nýlega var Jóni Gnarr, borgarstjóra, og Degi B. Eggertssyni afhentur undirskriftarlisti Þar sem yfirgnÌfandi meirihluti íbúa, eða tveir-Þriðju Þeirra sem nåð hafa kosningabÌrum aldri, skora å borgina og BjÜrgun um að semja um flutning fyrirtÌkisins úr hverfinu ån frekari tafa.

Ă sgeir Erling Gunnarsson.

Ăžorsteinn Ăžorgeirsson.

à íbúafundinum tók Dagur síðan til måls og fór sÊrstaklega yfir målefni BjÜrgunar. Hann sagði m.a. að borgin Ìtlaði að kaupa af FaxaflóahÜfnum lóðina sem BjÜrgun stendur å og leigir. � framhaldinu hefur borgarråð formlega samÞykkt að borgin gangi til samninga um kaupin. Þetta eru jåkvÌð skilaboð frå borginni um að skipulag hverfisins geri råð fyrir íbúabyggð Þarna. � Þessu sambandi benti Dagur å að samkvÌmt borgarskipulagi frå årinu 2002 vÌri ekki gert råð fyrir starfsemi BjÜrgunar å núverandi stað, hvað Þå í Því skipulagi sem nú er verið að leggja lokahÜnd å. � Þessu sambandi nefndi Dagur að Það vÌri umhverfis og skipulagsråð sem Þyrfti að samÞykkja framlengingu å starfsleyfi fyrir fyrirtÌkið og Það vÌri alls ekki sjålfgefið að slík framlenging fengist nema að BjÜrgun skilaði flutningsåÌtlun, en fyrirtÌkið hafði frest til månaðarmóta að gera Það. Ef slík åÌtlun bÌrist ekki vÌri ekki hÌgt að veita framlenginguna. à Þessu atriði strandaði målið og íbúar Bryggjuhverfisins eru furðu lostnir yfir framkomu BjÜrgunar í målinu, sem hefur ekkert frumkvÌði sýnt í að skipuleggja framtíð sína.

borg sjåi Því fyrir varanlegri lausn en íbúarnir krefjast Þess að fyrirtÌkið fari strax úr Bryggjuhverfinu. � Því sambandi benti Dagur å að Það vÌru takmÜrk fyrir Því hve langt borgin Ìtti að teygja sig til að finna lóð fyrir starfsemi einkafyrirtÌkis. à íbúafundinum í Miðgarði kom skýrt fram hjå mÜrgum fundarmÜnnum að íbúarnir eru tilbúnir að grípa til frekari mótmÌla gegn veru BjÜrgunar í hverfinu og voru mótmÌlin í Gålgahrauni nefnd sem fyrirmynd.

Ă fundinum var bent ĂĄ aĂ° starfsemi BjĂśrgunar er mjĂśg vafasĂśm Ăşt frĂĄ umhverfissjĂłnarmiĂ°i, en fyrirtĂŚkiĂ° nemur af sjĂĄvarbotni sand og mĂśl og allt annaĂ° sem til fellur frĂĄ lĂ­frĂ­kinu og kemur meĂ° ĂžaĂ° Ă­ land. Aurinn sem hefur runniĂ° af starfseminni Ă­ sjĂłinn undanfarin 50 ĂĄr hefur sest Ă­ ElliĂ°avog og Grafarvog og myndaĂ° Ăžar margra metra Ăžykkt lag. Ăšt frĂĄ umhverfisverndarsjĂłnarmiĂ°i er ĂžaĂ° spurning hvort veita eigi fyrirtĂŚki starfsleyfi yfir hĂśfuĂ° sem er meĂ° svo mikil neikvĂŚĂ° ĂĄhrif ĂĄ umhverfi sitt. FyrirtĂŚkiĂ° krefst Ăžess aĂ° ReykjavĂ­kur-

Boðaður hefur verið aðalfundur �búasamtaka Bryggjuhverfisins Þriðjudaginn 26. nóvember í HlÜðunni í GufunesbÌ og hefst hann kl. 17:00 og eru íbúar hverfisins hvattir til að mÌta å Þann fund. Auk venjulegra aðalfundastarfa verður borin upp ålyktun um tafalaust brotthvarf BjÜrgunar úr Bryggjuhverfinu. Komið hefur fram hjå framkvÌmdastjóra BjÜrgunar að Þeir óska eftir að vera åfram í hverfinu nÌstu 4 år, en Því er alfarið hafnað af íbúunum, sem krefjast Þess að BjÜrgun flytji innan 4 månaða. Bryggjuråð mun leita eftir stuðningi Hverfisråðs Grafarvogs til að setja Þrýsting å borgaryfirvÜld um að endurnýja ekki starfsleyfi fyrirtÌkisins. Ef borgin endurnýjar starfsleyfi fyrirtÌkisins å núverandi stað munu íbúasamtÜk Bryggjuhverfis neyðast til að skoða grundvÜll lÜgsóknar gegn borginni og fyrirtÌkinu. Eftir að BjÜrgun er farin og aurinn hefur verið hreinsaður úr Elliðavogi og Grafarvogi er ljóst að Bryggjuhverfið hefur alla burði til að verða Það fallega og skemmtilega hverfi og bjóða upp å Þå Þjónustu sem íbúar vilja og í samrÌmi við Það hvernig hverfið var upphaflega kynnt fyrir Þeim og Üðrum borgarbúum. Það er sú framtíðarsýn sem íbúar hverfisins bíða nú eftir að rÌtist.

Snjallt aĂ° Ă­kja ĂĄ okkur okkur kkĂ­kja ĂĄ adal.is

Júlíus Vífill Ingvarsson. koma harðast niður å ungum fjÜlskyldum. ÚtgjÜld barnafjÜlskyldu með tvÜ bÜrn å leikskóla og eitt barn í grunnskóla hafa aukist um 440.000 krónur å åri vegna skatta og gjaldskrårhÌkkana meirihluta borgarstjórnar. Borgarfulltrúar SjålfstÌðisflokksins hafa varað við afleiðingum slíkra hÌkkana og nú hafa aðilar vinnumarkaðarins tekið undir Þå gagnrýni. Forseti AlÞýðusambands �slands lÊt å formannafundi sambandsins nýlega Þau orð falla að gjaldskrårhÌkkanir borgarinnar vÌru algerlega galin aðgerð. Forsenda Þess að hÌgt sÊ að lÊtta ålÜgum å borgarbúa er að fjårmålastjórn borgarinnar verði tekin fÜstum tÜkum. Viðvarandi hallarekstri borgarsjóðs og sívaxandi skuldasÜfnun verður að snúa við. Þannig tryggjum við heilbrigðan rekstur, aukin lífsgÌði og aðstÌður fyrir ungar barnafjÜlskyldur.

RT ÞÚ Þ HJà A� A�ALSKO�UN ALSKO�UN ERT

DU � GÓ�UM HÖNDUM inu og eina í V Við ið erum með fjór fjórar ar skoðunarst skoðunarstÜðvar Üðvar å hÜfuðbor hÜfuðborgarsvÌðinu garsvÌðinu R ReykjanesbÌ. eykjanesbÌ. Þaulr Þaulreyndir eyndir og Þjónustulipr Þjónustuliprir ir fag fagmenn menn tak takaa å móti ÞÊr å Þeim Üllum. H HlÜkkum lÜkkum til að sjå Þig! Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 år

Við getum minnt Þig å Þegar Þú Þarft að låta skoða bílinn å nÌsta åri. Skråðu Skråðu Þig å póstlistann hjå okkur Þegar Þú kemur með bílinn í skoðun og Þú gÌtir unnið 200 lítra eld dsneytisúttekt. eldsneytisúttekt Opið Opið kl. kl. 8-17 8 -17 virka virka daga – sími 590 6900

ReykjavĂ­k

ReykjavĂ­k

HafnarfjĂśrĂ°ur

KĂłpavogur

ReykjanesbĂŚr

GrjĂłthĂĄlsi 10 SĂ­mi 590 6940

Skeifunni 5 SĂ­mi 590 6930

Hjallahrauni 4 (viĂ° Helluhraun) SĂ­mi 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) SĂ­mi 590 6935

HoltsgĂśtu 52 (viĂ° NjarĂ°arbraut) SĂ­mi 590 6970

www.adalskodun.is og www.adal.is

/ = Ă? ;( / Ă˜ : 0 Ă° : Ă? ( Âś    

Þann 17. október sl. var haldinn íbúafundur Bryggjuhverfis í Miðgarði å GylfaflÜt 5. Gestir fundarins voru Dagur B. Eggertsson, formaður Borgarråðs, åsamt starfsmanni umhverfis og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, sem flutti erindi um skipulag hverfisins og framtíð Þess. Farið var yfir stÜðu lóða sem eru å mÜrkum Bryggjuhverfis og BjÜrgunar en samÞykkt hefur verið að byggt sÊ å Þeim. Þrått fyrir Það hefur enginn verktaki viljað fara út í slíkar framkvÌmdir sem er lýsandi fyrir åstand hverfisins.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:46 PM Page 20

20

GV

Fréttir

Afmælishátíð í Kastala/Turninum

Í haust eru liðin 10 ár síðan ÍTR, nú skóla og frístundasvið Reykjavíkur tók við rekstri frístundaheimilanna í Grafarvogi. Í Kastala, sem staðsett er í Húsaskóla, hafa þessi ár liðið hratt eins og alltaf þegar gaman er. Í upphafi var ákveðinn kvíði í mér sem var að flytjast úr starfi hjá skólanum yfir til Gufunesbæjar. Sá kvíði reyndist ekki á rökum reistur því með breytingunni sameinuðust öll frístundaheimilin í Grafarvogi undir Gufunesbæjarhattinum og úr varð sterkara starf þar sem aðaláherslan er á frítíma barnanna og starfið með þeim. Með samstarfi allra verkefnisstjóra Gufunesbæjar styrktist starfið og starfseiningarnar voru ekki lengur það eyland sem

ég hafði áður fundið fyrir. Þegar litið er til baka var þessi breyting í mínum huga mikið gæfuspor fyrir frístundastarfið. Starfið með börnunum og því starfsfólki sem unnið hefur gegnum tíðina í Kastala og Turninum hefur verið skemmtilegt og gefandi auk þess sem foreldrar og skólinn eru okkar dyggustu samstarfsaðilar. Kastali hefur nánast frá upphafi verið tvískipt frístundaheimili þar sem áhersla hefur verið lögð á að hafa sér dagskrá og í seinni tíð einnig séraðstöðu fyrir eldri börnin í því skyni að auka löngun þeirra til að vera áfram í frístundaheimilinu eftir að skóla lýkur. Aðstaða eldri barnanna í Kastala heitir Turninn. Það hefur verið gæfuspor fyrir mig í starfi hversu fastur kjarni af frá-

Kósý – dagur í Kastala. bæru starfsfólki hefur starfað með mér í Kastala í gegnum tíðina. Í tilefni af afmælinu ætlum við að halda veislu fimmtudaginn 28. nóvember klukkan 17-19 og erum þegar byrjuð að undirbúa. Mikill spenningur og eftirvænting er í börnunum sem eru í óða önn að undirbúa fjölbreytta dagskrá sem mun koma á óvart.

Það er von okkar að öll börn sem eru eða hafa verið í frístundaheimilinu Kastala og foreldrar þeirra, svo og núverandi og fyrrverandi starfsmenn gefi sér tíma til að koma í veisluna, gleðjast með okkur og þiggja veitingar. Björg Sigurðard. Blöndal, Verkefnisstjóri í Kastala

Karlakór Grafarvogs og Rangæinga:

Stórtónleikar með Ragga Bjarna - í Grafarvogskirkju 30. nóvember 6 ára stelpur á fótboltakynningu í Egilshöll.

Herdís Anna Þorvaldsdóttir býðursig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Hlutverk hins opinbera - að þvinga eða að þjóna

Borgin hefur því hlutverki að gegna að þjóna íbúum sínum og mæta óskum þeirra en ekki beita þá þvingunum til að uppfylla útópíska sýn ráðamanna um hvernig samfélagið ætti að vera. Þegar þeir sem eru við stjórnvölinn hlusta ekki á óskir þeirra sem í samfélaginu búa er óhjákvæmilegt að íbúar kjósi sér aðra fulltrúa eða færi sig um set. Undanfarin 10 ár hefur fólksfjölgun í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur verið um 27% en í Reykavík hefur hún aðeins verið um 6%. Það má draga af því þá ályktun að íbúum finnist borgaryfirvöld ekki hlusta á sig. Háværar raddir hafa heyrst um stöðu Reykjavíkurflugvallar og um 70 þúsund undirskriftum hefur verið safnað þar sem skorað er á stjórnvöld að tryggja öllum landsmönnum óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til frambúðar. Flugvöllurinn er stór vinnustaður og óvissan um framtíð hans er ekki til þess fallin að stuðla að nýsköpun, þróun og vexti fyrirtækja þar. Við óbreyttar

aðstæður munu þessi fyrirtæki missa af sóknarfærum. Þrátt fyrir þessar raddir og þá

Herdís Anna Þorvaldsdóttir býður sig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.

staðreynd að gífurlegt fjármagn þyrfti til að breyta núverandi fyrirkomulagi hafa borgaryfirvöld ákveðið að viðhalda áframhaldandi óvissu um flugvallarsvæðið til ársins 2022. Samkvæmt nýju aðalskipulagi á að þvinga þann hóp sem kýs að ferðast um á bíl til að velja sér annan ferðamáta; með því að fækka bílastæðum, þrengja götur og hægja á umferð. Reykjavík er nyrsta höfuðborg heims og því allra veðra von. Um 80% borgarbúa velja að ferðast um borgina í einkabíl. Bílar eru alltaf að verða umhverfisvænni og öruggari og helstu forsendur skipulagsins verða því ekki mikið lengur til staðar. Í Reykjavík á að vera hægt að tryggja skilvirkar og öruggar samgöngur þar sem allir komast leiðar sinnar á ánægjulegan hátt. Fólk á að fá að velja sér sinn lífstíl og borgaryfirvöld eiga að bera virðingu fyrir vali þess. Ef stjórnvöld ætla að skipta sér af lífstíl fólks t.d. vegna umhverfis- eða heilsusjónarmiða ætti að gera það með hvatningu og fræðslu en ekki forræðishyggju.

Karlakór Grafarvogs syngur á stórtónleikum með Ragnari Bjarnasyni í Grafarvogskirkju laugardaginn 30. nóvember nk., en auk Karlakórs Grafarvogs kemur Karlakór Rangæinga fram á tónleikunum. Það má því búast við mikilli stemningu í Grafarvogskirkju, þegar kórarnir tveir leggja saman krafta sína með hinum eina sanna Ragnari Bjarnasyni. Þetta er þriðja starfsár Karlakórs Grafarvogs, en í kórnum eru yfir 30 söngmenn á öllum aldri. Karlakór Rangæinga er forfrægur og hefur gert garðinn frægan víða um land í meira en tvo áratugi. Ragnar Bjarnason er óþarft að kynna, en hann hefur átt greiðan aðgang að hjörtum tónelskra Íslendinga í tæp 60 ár. Íris Erlingsdóttir er stjórnandi Karlakórs Grafarvogs en hún stofnaði kórinn árið 2011. Segir hún sína menn hlakka mjög til tónleikanna og þá ekki síst að taka lagið með hinum sívinsæla Ragnari Bjarnasyni sem orðinn er goðsögn í lifanda lífi, en Ragnar mun syngja nokkur af sínum vinsælustu lögum við þetta tækifæri. Íris á von á að tónleikarnir verði vel sóttir, enda eigi Karlakór Grafarvogs tryggan hóp aðdáenda, ekki síður en Karlakór Rangæinga sem árlega heldur fjölsótta tónleika í Reykjavík. Á efnisskránni verða lög úr ýmsum áttum, bæði innlend og erlend og verður léttleikinn hafður í fyrirrúmi. Undirleik með Karlakór Grafarvogs annast Kjartan Valdemarsson, en útvarpsmaðurinn góðkunni, Þorgeir Ástvaldsson, leikur undir með Ragnari Bjarnasyni. Stjórnandi Karlakórs Rangæinga er Guðjón Halldór Óskarsson, en undirleikari kórsins er Glódís Margrét Guðmundsdóttir. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn.

Karlakór Grafarvogs.

Þjónusta í þínu hverfi Tréperlur

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

www.glit.is

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is

Þjónustuauglýsingar í Grafarvogsblaðinu eru ódýrar og skila árangri

587-9500


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 11:50 PM Page 21

21

GV

Fréttir Marta Guðjónsdóttir sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer nk. laugardag.

marta.is

3. sæti Formenn þriggja ára með bikarasafn Púgyns.

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna

Árlegir Grafarvogsleikar félagsmiðstöðva Gufunesbæjar voru haldnir með pompi og prakt dagana 17.-20. september. Grafarvogsleikarnir eru keppni milli félagsmiðstöðva í Grafarvogi í hinum ýmsu hefðbundnu og óhefðbundnu keppnisgreinum. Félagsmiðstöðvarnar eru, eins og allir Grafarvogsbúar vita, fjórar talsins en það eru Dregyn (Vættaskóla), Fjörgyn (Foldaskóla), Púgyn (Kelduskóla) og Sigyn (Rimaskóla.) Í ár var meðal annars keppt í fótbolta, borðtennis, kappáti, Guitar Hero, Fifa14, dodgeball og spretthlaupi. Leikarnir fóru fram á þremur kvöldum en á þriðjudeginum fóru leikarnir fram í Egilshöll, miðvikudeginum í Sigyn og á fimmtudeginum var keppt í Fjörgyn. Gríðarlega góð þátttaka var á leikunum og voru áhorfendur virkilega duglegir að mæta og hvetja sín lið áfram. Grafarvogsleikavikan endaði svo með balli fyrir krakkana í félagsmiðstöðvunum en þar mættu um 400 manns. Á ballinu voru sigurvegararnir kynntir en það var félagsmiðstöðin Púgyn sem vann leikana og skráði sig þar með í sögubækurnar með því að vinna þriðja árið í röð. Virkilega vel gert hjá krökkunum í Púgyn.

Birta og Þyrí gífurlega sáttar með sigurinn 3ja árið í röð.

Halldorhalldors.is

|

facebook.com/halldorifyrstasaetid


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:19 PM Page 22

22

GV

Fréttir

Einbýli í Smárarima með tvöföldum bílskúr - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni SMÁRARIMI - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR Vorum að fá til sölu fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með góðri lofthæð og innbyggðum tvöföldum bílskúr, fallegum garði og verönd. Stofan er björt með flísum á gólfi og arni. Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikar inn-

Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikar innréttingu

réttingu, útsýni, eyju með keramik hellufjarstýrðum bílskúrshurða opnurum, símborði frá AEG, háfi, tvöföldum ísskáp tengli, tengingum fyrir klósett og heitu og (sem getur fylgt) glerskáp, innbyggðri köldu vatni. Bílskúrinn var áður notaður uppþvottavél, fallegri lýsingu, flísum á undir skrifstofu og lager. gólfi, ofni og dyr út á afgirta verönd. Fallegur garður með verönd sunnan og Rúmgott hjónaherbergið er með parketi austanmegin við húsið og hellulagðri uppá gólfi, halógen kösturum og stórum skáp hitaðri innkeyrslu. Á húsinu er gervimeð ljósakappa. hnattadiskur sem fylgir með. Barnaherbergin eru þrjú þau eru með Ótengdur heitur pottur og timbur til að parketi á gólfi, góðri lofthæð, panelstækka veröndina getur fylgt með í kaupklæddu lofti og skápum. unum. Baðherbergið er með hornbaðkari, Seljandi skoðar skipti á minni eign. glugga, hita í gólfi, handklæðaofni, hornsturtu, flísum á gólfi og á veggjum og fallegri innréttingu. Þvottahúsið er með skápum, tengingu fyrir þvottavél og þurrkara, vaska borði, flísum á gólfi, lofthlera upp í geymsluris og dyr út í garð. Anddyri er rúmgott með flísum á gólfi og skáp með ljósakappa. Snyrting við inngang með flísum á gólfi og vaski. Bílskúr er tvöfald- Baðherbergið er með hornbaðkari, glugga, hita í gólfi, handur með flísum á gólfi, klæðaofni, hornsturtu, flísum á gólfi og fallegri innréttingu.

Stofan er björt með flísum á gólfi og arni.

Hrekkjavökuball frístundaklúbbanna

Það er ekki á hverjum degi sem trúðar, nornir, læknar, vampírur og ofurhetjur koma saman undir sama þaki í sátt og samlyndi og skemmta sér saman í einlægri gleði. Þessar kynjaverur og fleiri til áttu skemmtilega kvöldstund saman 1. nóvember síðastliðinn og slógu upp balli í tilefni hrekkjavöku. Frístundaklúbbar Reykjavíkur hafa undanfarin ár staðið fyrir sameiginlegri samkomu einu sinni á önn en frístundaklúbbarnir eru fjórir talsins í borginni og þjónusta 10-16 ára börn með fötlun. Einn þessara frístundaklúbba starfar í Grafarvogi á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar og er sá klúbbur staðsettur í Egilshöll. Þessir árlegu viðburðir hafa tekist vel og Hrekkjavökuballið 1. nóvember var þar engin undantekning. Að þessu sinni var ballið haldið fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Mikið var lagt upp úr búningum og mikið lagt í að láta stemninguna vera sem drungalegasta, án þess þó að hræða líftóruna úr krökkunum. Dagskrá kvöldsins var á þá leið að fyrst var byrjað á smá hressingu áður en haldið var út á dansgólfið. Til stóð að veita verðlaun fyrir flottasta búninginn en það reyndist starfsfólki mikill hausverkur og því var ákveðið að draga nöfn upp úr hatti til að allir ættu jafna möguleika á vinningi. Fagnaðarlætin sem brutust út hjá öllum þegar nöfn voru dregin upp úr hattinum voru einlæg og full af gleði. Eftir verðlaunaafhendinguna var tónlistin hækkuð í botn, raddböndin þanin og sett í dansgírinn. Það er hægt að fullyrða að allir hafi farið glaðir heim eftir virkilega skemmtilega kvöldstund með góða minningu í farteskinu.

Kynjaverur í dansgírnum.

Unglinga- og nemendaráðið í lok kvölds.

Draugahúsið í Sigyn

Unglinga- og nemendaráð félagsmiðstöðvarinnar Sigynjar og Rimaskóla sló upp draugahúsi fimmtudaginn 31. október fyrir unglinga í 8. – 10. bekk. Var það liður Hrekkjavöku-viku í Sigyn. Það tók tvær vikur að undirbúa draugahúsið sem leit glæsilega út. Stanslaus straumur unglinga var í Sigyn þetta kvöld og gleðin var við völd. Ráðið stóð sig einstaklega vel í að hrella samnemendur í allskonar gervum. Það verður erfitt að toppa draugahúsið að ári.

Góðgerðamarkaður Fimmtudaginn 5. desember klukkan 16:00 – 18:00 standa frístundaheimili Gufunesbæjar fyrir jólamarkaði í Hlöðunni við Gufunesbæ. Þar munu börn úr frístundaheimilum selja fjölbreytt úrval muna og góðgætis sem þau hafa útbúið í frístundastarfinu. Einnig verður hægt að ylja sér á kakói gegn vægu gjaldi. Allt andvirði sölunnar mun renna óskipt til góðs málefnis. Í gegnum slíkt verkefni fá börnin tækifæri til þess að fræðast um ólík lífskjör barna og taka þátt í því að láta gott af sér leiða og styðja við þá sem á aðstoð þurfa að halda. Hvetjum alla til að kíkja við og hafa með sér seðla og mynt til að kaupa fallega muni og styrkja í leiðinni gott málefni.

Börnin hafa unnið hörðum höndum fyrir jólamarkaðinn 5. desember.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/11/13 11:19 PM Page 23

GRÍPANDI GR ÍPANDI AKS AKSTURSLAG TUR SL AG "

.( ( +#( 1+ ! (!#< .( #+

(

COOPER DISCOVERER M+S • Neglanlegt vetrardekk fyrir jeppa • Mikið skorið orið með góðu gripi í snjó og ís (sérhannað snjómunstur) • Nákvæm röðun öðun nagla eykur eykur grip á ísilögðum vegum Endingargott • Endingar gott dekk Vinsælt • V insælt heilsársdekk fyrir þá sem vilja sem mest grip yfir veturinn.

COOPER DISCOVERER M+S 2 • Nýtt og endurbætt neglanlegt vetrardekk vetrardekk • Mikið skorið • Einstaklega gott grip ar aðstæður • Hentar vel við íslenskar • Hannað fyrir Skandinavíumarkað markað

COOPER SA2 • Nýtt óneglanlegt vetrardekk dekk grip • Frábært veg og hemlunargrip • Góð vatnslosun • Góður míkróskurður • Mjúkt og endingar endingargott gott

N1 RÉTTARHÁLSI RÉTTARHÁLSI MÁNUDAG TIL FÖSTUDAGS FÖSTUDAGS KL. 08-18 OG LAUGARDAG LAUGARDAG KL. 09-13 OPIÐ MÁNUDAG WWW.DEKK.IS SÍMI 440 1326 | WWW.DEKK.IS

$

#

Frábærar gjafir á góðu verði "$

#$

"$ !

,,= 6(


  

Árbæ 1. tbl. Okt 2013_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 6:01 PM Page 24 

ÍSLANDSGRÍS ;:GH@JG<GÏH6=C6@@>ÏG6HE>  TILBÚIÐ T IIL LBÚIÐ ÚI Ð Á PÖNNUNA PÖ ÖN N N UNA NA

7A6C96Á=6@@ 7A6C96Á=6@@C C6JI$A6B7 6JI$A6B7

  ``g‹cjg`\# g‹cjg`\\#

  `g‹cjg`\# `g‹cjg`\#

7 Ó C J H < GÏH 6 = 6 @ @

`g‹cjg*%%\# `g‹cjg*% %\#

=:>B6ByC9AJG*%%\ 

1100% 00% 0% H HREINT RE EII NT KJÖT E KJ KJÖ

  ``g‹cjg`\# g‹cjg`\#

  `g‹cjg`\# `g‹cjg`\#

7ÓCJH<GÏH67Ó<JG=G =G>C >C<H@ H@ @D D DG G>C >CC CC

  ` `g‹cjg',%\ g‹cjg',%\

6B>CD:C:G<N',%\;? Ó G6 G7 G6< ÁI:< J

  `g‹cjg&`\ ` g ‹ c j g & `\

@@D;6G6G:N@I D;6 G 6 G: N @ I ÖG7:>C6Á Ö G 7: > C 6 Á =6C<>A¡G> = 6 C< >A ¡ G>

 

`g‹cjg`\# `g‹cjg`\#

`gg‹cjg`\# ‹cjg`\#

7 V g^a aV HE6<=:I I>&`\

 

`g‹cjg&`\# `g‹cjg&`\# 

 

`g‹cjg,*%ba `g‹cjg,*%ba

 

`g‹cjg*%%\# `g‹cjg*% %

  `g‹cjg`\# `g‹cjg`\#

@D; @D;6G6 6 G 6 G:N G : N @IJ @ IJG G ÖG7 ÖG7:>C :>C6ÁJ 6ÁJG G =6C =6C<>;G <>;G 6BE 6BE6GI 6 GI J JG G

 `g‹cjg`\# g‹cjg`\#

  `g‹cjg#.%%\ `g‹cjg#.%%\

 

`g‹cjg&#*aig ` g ‹cjg&# *ai g

 

` `g‹cjg'aig g ‹ c j g'a i g

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013  

Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013  

Grafarvogsblaðið 11.tbl 2013

Profile for skrautas
Advertisement