__MAIN_TEXT__

Page 1

GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 5:34 PM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 9. tbl. 24. árg. 2013 - september

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Fjölnismenn eru í dauðafæri að komast upp í Pepsídeildina í knattspyrnu eftir frábæra leiki undanfarið í 1. deildinni. Ef Fjölnir vinnur Leikni í Breiðholtinu næsta laugardag er Fjölnir sigurvegari í 1. deild. Sjá bls. 8. GV-mynd PS

Hjarta úr hvítagulli

Gullhálsmen

25 punkta demantur

Handsmíðað 14K, 2 iscon

99.000,-

Demantssnúra

Gullhringur

9 punkta demantur, 14K

Handsmíðaður 14K, 2 iscon

57.000,-

45.700,-

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] `

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík .karr.is wwww.kar Sími 567 86866 - www.kar.is

26.000,-

Demantssnúra 30 punkta demantur, 14K

157.000,-

VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 8:46 PM Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

,,Orð skuli standa” Kirkjuráð hefur ekki enn séð ástæðu til að auglýsa stöðu fjórða prestsins í Grafarvogi laust til umsóknar og hefur framganga þessa ráðs vakið mikla athygli og margir þeirrar skoðunar að athuga þurfi starfshætti þess ofan í kjölinn. Formaður ráðsins er Gunnlaugur Stefánsson prestur á Heydölum fyrir austan og hafa störf hans mælst mjög illa fyrir hér í Grafarvogssókn svo ekki sé sterkara að orði kveðið. Reglur segja til um að einn prestur skuli þjóna um 4 þúsund sóknarbörnum. Hér er því augljóslega verið að brjóta reglur á íbúum í Grafarvogi og ekki í fyrsta skipti. Í dag eru þrír prestar starfandi í Grafarvogssókn sem telur um 18 þúsund sóknarbörn. Staðan í dag jafngildir því að um 6000 sóknarbörn í Grafarvogi njóti ekki þjónustu prests. Til samanburðar má geta þess að sóknarbörn í Bústaðasókn eru um 4 þúsund. Sóknarnefnd Grafarvogskirkju hefur ályktað nýverið um mál þetta sem er orðið mjög mikið hitamál innan kirkjunnar og æðstu stjórnendum þar síður en svo til mikils sóma. Ályktun sóknarnefndar er svohljóðandi: ,,Sóknarnefnd álítur að fjölmennustu kirkjusókn landsins sé sýnd mikil vanvirðing, með því að auglýsa ekki fjórða embætti prests laust til umsóknar. Nú hafa þrír þjónandi prestar sóknarinnar lýst því yfir, að þeir geti ekki annast fermingarfræðslu vetrarins vegna anna. Hefur guðfræðingur verið ráðinn, til að annast fermingarfræðslu fjögurra bekkjadeilda. Vonast er til að málið leysist á næstu vikum. Minnt er á að „orð skuli standa“. Sóknarnefnd tekur heilshugar undir bréf stjórnar Safnaðarfélags Grafarvogskirkju til Kirkjuráðs dags. 7. september sl. varðandi stöðu fjórða prestsins í Grafarvogsprestakalli.” Ástæður þess að staða fjórða prestsins í Grafarvogi er ekki auglýst laus til umsóknar eru fjárhagslegar. Þrátt fyrir það hefur verið auglýst eftir umsóknum um embætti á biskupsstofu og Kirkjuráð hefur þegar auglýst embætti prests á Egilsstöðum þar sem sóknarbörn eru aðeins 2 þúsund. Athygli vekur að í ályktun sóknarnefndar stendur ,,að orð skuli standa”. Grafarvogsblaðið hefur heimildir fyrir því að af hálfu þeirra sem stjórna málum hér í Grafarvogi verði alls ekkert gefið eftir í þessu máli ef staðan verður ekki auglýst fljótlega. Sjá nánar á bls. 20.

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

gv@skrautas.is

Kirkjukór Lágafellssóknar verður með styrktartónleika í Grafarvogskirkju þann 28. september kl. 16.

Eiginkona Hagbarðar Valssonar lést á 7. mánuði meðgöngu. Barnið lifði en fyrir áttu þau þrjú börn:

Styrktartónleikar fyrir Hagbarð og börnin - í Grafarvogskirkju laugardaginn 28. september kl. 16 Margir landskunnir listamenn munu koma fram á styrktartónleikum sem fara fram laugardaginn 28. september kl. 16 í Grafarvogskirkju. Tónleikarnir eru til styrktar Hagbarði Valssyni og börnum hans fjórum en eiginkona Hagbarðar lést á sjöunda mánuði meðgöngu eftir hjartastopp. Barni þeirra var bjargað með keisaraskurði sem framkvæmdur var í mikilli neyð á stofugólfi. Hagbarður er bróðir Hjörleifs Valssonar sem er einn þekktasti fiðluleikari landsins. Þess má geta að Hjörleifur hefur sjálfur leikið á tugum styrktartónleika vegna hinna ýmsu málefna. Litla stelpan hefur verið á sjúkrahúsi síðan hún kom í heiminn en er nýkomin heim. Hagbarður hefur ekkert getað unnið, barnið þurft algjöra sólarhringsumönnun en hann á auk hennar þrjú önnur börn. Styrktartónleikarnir í Grafarvogskirkju 28. september sem bera yfirskriftina Stjörnuljós eru á vegum kirkjukórs Lágafellssóknar í Mosfellsbæ. Þar munu eins og áður sagði margir landsþekktir listamenn koma fram og gefa þeir allir sína vinnu eins og jafnan á styrktartónleikum.

Endurbætur á skíðabrekkunni Skíðalyftan í Grafarvogi er við Dalhús í Húsahverfi. Brekkan er aflíðandi og þægileg og hentar vel fyrir skíðaiðkun, ekki síst fyrir byrjendur. Hins vegar hefur reynslan sýnt að klappir efst í brekkunni standa oft snjólausar og því hefur þurft að loka lyftunni þó svo að snjór hafi verið nægur annars staðar í brekkunni. Einnig er sleppisvæði lyftunnar í halla og hefur það stundum valdið byrjendum vandræðum. Endurbæturnar fela aðallega í sér að bæta efni í efsta hluta brekkunnar til að hylja klappir og urð og rækta upp svæðið en einnig að gera sleppisvæðið lárétt þannig að auðveldara verði fyrir byrjendur að fara úr lyftunni.

Fegurð og fjölbreytni ráða ríkjum á tónleikunum. Fram koma eftirtaldir listamenn: KK, Ragnheiður Gröndal, Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenor og Hulda Björk

Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kórstjóri í Lágafellssókn. Garðarsdóttir sópran, Björg Þórhallsdóttir sópran, Hilmar Örn Agnarsson og Elísabet Waage hörpuleikari, Karlakórinn Þrestir og unglingakórinn Vox populi og Kirkjukór Lágafellssóknar og einnig mun strengjasveit leika dundir stjórn Hjörleifs Valssonar fiðluleik-

ara. Sem dæmi um skemmtileg atriði má nefna að KK tekur Vegbúann með Þröstunum einnig syngja Jóhann Friðgeir og Hulda Björk saman í dúett Amigos Parasiempre með kirkjukórnum, síðast en ekki síst mun Jóhann Friðgeir taka turnaríuna frægu úr Toscu, E lucevan le stelle við meðleik strengjasveitar. Ragnheiður Gröndal og KK munu fara á kostum að venju. ,,Konan hans, sú látna, var héðan úr Mosfellsbæ og því ákvað kirkjukórinn að fjölskylda hennar skyldi njóta góðs af tónleikunum í ár,” segir Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kórstjóri í Lágafellssókn og bætir við: ,,Allir listamennirnir gefa að sjálfsögðu vinnu sína og leggja okkur lið af mikilli ánægju og miklu örlæti.” Búið er að gera ,,event” á Facebook undir nafninu Stjörnuljós. Tónleikarnir verða sem sagt laugardaginn 28. september í Grafarvogskirkju klukkan 16. Miðaverð er kr. þrjú þúsund, ókeypis fyrir börn undir tólf ára, posi verður á staðnum. Einnig verður hægt að kaupa miða í forsölu hjá stjórnanda viðburðarins, Arnhildi Valgarðsdóttur, organista Lágafellssóknar, arnhildurv@simnet.is


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 5:18 PM Page 3


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 8:45 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Baguette, Risotto og skyrterta Magneu - að hætti Ingibjargar og Sveins Hjónin Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og Sveinn Björnsson, Stararima 47, eru matgoggar okkar ð þessu sinni. Við birtum hér uppskriftir þeirra sem svo sannarlega er ástæða til að prófa. Á okkar heimili er eldhúsið opið og einskonar hjarta íbúðarinnar. Því safnast fjölskyldumeðlimir og/eða gestir gjarnan þar saman á meðan eldað er. Þá er t.d. gott að gæða sér á glóðuðu baguette í forrétt og dreypa á hvítvínsglasi með, en gæta þess samt að eiga nóg eftir í flöskunni til að setja í Risottoið :) Glóðað Baguette Skáskerið gott baguette í sneiðar og raðið á plötu með bökunarpappír. Vætið aðeins í því með hvítlauksolíu og bakið í ofni við 200 gráður nokkrar mínútur. Blandið saman 1 msk. af balsam ediki, 2 krömdum hvítlauksrifjum, sneiddum tómötum, ferskri basilíku, skorinni mozzarella kúlu (má líka nota annan rifin ost), rifnum parmesan osti, salti og pipar. Setjið gumsið ofan á brauðsneiðarnar og aftur inn í ofninn (efst) þar til þetta hefur tekið lit.

Nartið í á meðan þið eldið aðalréttinn, Risotto með lauk og kjúklingi en þessi réttur er í miklu uppáhaldi á heimilinu. 1/4 bolli ólívuolía. 7-8 bollar kjúklingasoð. 1 grillaður kjúklingur. 1 meðalstór, saxaður laukur. 1/4 bolli balsam edik. 1,5 -2 bollar arborio hrísgrjón. 1/4 bolli þurrt hvítvín. 2 msk. smjör. Salt og pipar. Timian eða steinselja. Parmesan eða pecorino.

Matgoggarnir Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og Sveinn Björnsson.

Hitið olíuna, að undanskildum tveimur matskeiðum, á pönnu og brúnið laukinn þar til hann er orðinn fallega brúnn. Takið af hitanum og hrærið edikinu saman við og leggið til hliðar. Rífið kjúklingakjötið af beinunum í munnbitastærð. Velgið kjúklingasoðið. Hitið 2 msk. af olíunni í meðalstórum potti, hellið arborio hrísgrjónunum saman við og hrærið vel í um 2 mínútur. Bætið þá hvítvíninu saman við og hrærið meðan það sýður niður. Byrjið þá að bæta kjúk-

lingasoðinu út í, ausufylli í senn og látið sjóða niður á milli. Hrærið stöðugt. Þetta er endurtekið þar til hrísgrjónin eru mátulega soðin (al dente). Getur tekið um 20 mínútur. Hrærið þá lauknum og kjúklingabitunum saman við grjónin ásamt 2 msk. af smjöri og látið hitna í gegn. Kryddið með salti og pipar að smekk. Berið fram með fersku timian eða steinselju og rifnum parmesan eða pecorino osti. Skyrtertan hennar Magneu Þessi skyrterta er bæði góð og einföld í undirbúningi, sem okkur finnst alltaf kostur. 1 pakki hafrakex (Mjög gott er að nota Haust-kex). 75 gr. smjör. Kexið er mulið niður og smjörið linað.

inu Tilboð lýkur pt. 22. se

GV-mynd PS

Unnur og Birgir eru næstu matgoggar Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og Sveinn Björnsson, Stararima 47, skora á Unni Ólafsdóttur og Birgi Þórðarson, Laufrima 91, að vera næstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði í október. Þessu blandað saman og sett í botninn á glerfati. 500 gr. Vanilluskyr. 75 gr. flórsykur. ½ tesk. Vanillusykur. Hrært saman – þeytt smá. 1 peli rjómi er þeyttur sér og síðan

blandað saman við skyrið. Þetta sett yfir kexið í forminu. Skyrtertan er borin fram köld og mjög gott er að bera fram með henni Kirsuberjasósu frá Gamel fabrik. Verði ykkur að góðu, Ingibjörg og Sveinn

um! r ö v m u j ý n f a ð Full bú ðaðu úrvalið! Komdu við og sko

frá

Spönginni | Sími: 569 9112 | www.prooptik.is


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/13/13 11:15 AM Page 5

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Ég vel aðeins það besta sem völ er á þegar kemur að hráefni. Hafið býður uppá einstakt úrval spennandi hráefna sem gerir matargerðina einstaklega ánægjulega. Ég get alltaf leitað til þeirra með séróskir og fæ framúrskarandi þjónustu. Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2008 og 2009

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 10:46 PM Page 6

6

GV

Fréttir living with

style

NÝJAR VÖRUR ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is lau. 10-18, sun. 12-18, mán. - fös. 11-18:30 Nýkrýndir Norðurlandameistarar Rimaskóla. F.v. Hjörvar Steinn Grétarsson liðsstjóri, Kristófer Jóel Jóhannesson; Dagur Ragnarsson; Nansý Davíðsdóttir; Oliver Aron Jóhannesson; Jón Trausti Harðarson og Helgi Árnason skólastjóri.

Íslandsmeistarar Rimaskóla í skák unnu fimmta Norðurlandamótið á sex árum

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Hin gríðarsterka skáksveit Rimaskóla kom sá og sigraði enn og aftur á Norðurlandameistaramóti grunnskóla í bænum Hokksund í Noregi. Það voru sex meistaraskólar frá öllum Norðurlöndunum sem mættu til leiks og tefldu allir við alla. Rimaskóli var með stigahæstu sveitina á pappírunum og því kom jafntefli við dönsku sveitina í 1. umferð nokkuð á óvart. Eftir þessa rólegu byrjun hjá Íslandsmeisturunum var ekkert gefið eftir og í næstu umferðum unnust allar viðureignirnar samtals 14,5 – 1,5. Enn einn Norðurlandameistaratitill Rimaskóla var í höfn og það nokkuð örugglega því skólinn hlaut 16,5 vinninga á mótinu af 20 mögulegum. Danska sveitin sem náði jafnteflinu við Rimaskóla í 1. umferð reyndist býsna sterk þegar á reyndi og varð í öðru sæti með 15,5 vinninga, nokkuð á undan norsku meisturunum sem fengu 10 vinninga í 3. sæti. Nú eru liðin 10 ár frá því að skáksveit frá Rimaskóla tryggði sér í fyrsta skipti þátttökurétt á Norðurlandamóti barnaog grunnskóla og hefur skólinn tekið þátt í 12 mótum á þessu tímabili, unnið 6 sinnum og 10 sinnum lent í verðlaunasæti. Enginn annar skóli á Norðurlöndunum hefur náð svo góðum árangri. Í skáksveit Rimaskóla eru mjög öflugir skákkrakkar að þessu sinni sem þegar eru farnir að velgja sterkustu skákmönnum landsins undir uggum. Þetta

eru þeir Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harðarson sem urðu fyrst Íslands-og Norðurlandameistarar árið 2008 og voru að tefla í síðasta sinn fyrir Rimaskóla þaðan sem þeir útskrifuðust í vor. Á 2. borði er Oliver Aron Jóhannesson 15 ára sem nýlega vann meistaramót Hellis örugglega og loks ber að nefna efnilegustu skákkonu landsins, Nansý Davíðsdóttur, 11 ára Norðurlandameistara stúlkna í yngsta flokki. Þjálfari krakkanna á mótinu var

landsliðsmaðurinn ungi Hjörvar Steinn Grétarsson sem tefldi með Rimaskóla á fyrstu afreksárum skólans og hefur mikla reynslu af Norðurlandamótum skólasveita og í einstaklingskeppni. Helgi Árnason skólastjóri var fararstjóri hópsins líkt og áður og saman reynist þessi hópur einstaklega samstilltur og sigursæll. Skólinn naut stuðnings Skóla-og frístundasviðs og Landsnets við þátttökuna á Norðurlandamótinu að þessu sinni.

Hjörvar Steinn Grétarsson liðsstjóri og landsliðsmaður í skák leggur á ráðin fyrir lokaumferðina unda mikið í húfi og Norðurlandameistaratitillinn undir.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason Sölumaður 696-7070

GULLENGI 4 HERB. OG BÍLSKÚR Góð 115,7 fm 4. herb. íbúð á 2.hæð með stórum yfirbyggðum s-vestur hornsvölum ásamt 26,6 fm bílskúr, samtal 142,3 fm. Björt og rúmgóð stofa með parketi á gólfi. 3 góð svefnherbergi. Eldhús með ljósri innréttingu, parketi á gólfi og borðkrók við glugga. Baðherbergi með baðkari og stórri hornsturtu. Geymsla/þvottahús er innan íbúðar.

H†b^*,*-*-*

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA!

MARTEINSLAUG 4 HERB. MEÐ BÍLAGEYMSLU OG ÚTSÝNI Falleg128 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni, stórar suður svalir. Rúmgóð og björt stofa, parket á gólfi. Eldhús með fallegri eikar innréttingu. Þrjú svefnherbergi öll með parketi og skápum. Stæði í bílageymslu.

KRÓKABYGGÐ 4 HERB. ENDARAÐHÚS

SALTHAMRAR 4-5 HERB OG BÍLSKÚR

Fallegt 97 fm endaraðhús með stórri verönd og fallegum garði á góðum stað í Mosfellsbæ. Stofan er rúmgóð og björt, með flísum á gólfi. Eldhúsið er með ljósri innréttingu og útskotsglugga. Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum. V. 32.9 millj.

Vorum að fá í sölu vandað 185,3 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og fallegum garði. Stór og björt stofa og borðstofu, 3-4 svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi með sturtu og baðkari. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

FANNAFOLD ENDARAÐHÚS MEÐ ÚTSÝNI Fallegt 234,2 fm endaraðhús. Fallegur garður og stórar útsýnissvalir. Stofan er björt með góðri lofthæð, sólstofu, gegnheilu eikarparketi á gólfi. Fallegt baðherbergi með hornbaðkari með nuddi og sturtu. Fjögur svefnherbergi. Seljandi skoðar skipti á minni eign.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 10:51 PM Page 7

#Alltafaðlæra

ENNEMM / SÍA / NM58928

Alltaf að læra

Stúdentakortið og Íslandsbanka Appið er allt sem þarf

Flott tilboð á Lenovo fartölvum frá Nýherja

Námsmenn fá góða þjónustu hjá Íslandsbanka og fullt af frábærum tilboðum með Stúdentakortinu. Ef þú skráir þig líka í Vildarklúbb Íslandsbanka opnast enn fleiri möguleikar og þú safnar punktum sem hægt er að breyta í t.d. peninga eða Vildarpunkta Icelandair.

Glæsilega hönnuð Lenovo S400 fartölva með 3 ára ábyrgð Tilboðsverð 99.900 kr.* (listaverð 119.900 kr.)

Student

Kynntu þér þjónustu og tilboð til námsmanna á islandsbanki.is

Kraftmikil Lenovo L430 fartölva lva með 3 ára ábyrgð Tilboðsverð 120.000 kr.* (listaverð 149.900 kr.) Kynntu þér tölvukaupalán Íslandsbanka ef þú þarft aðstoðð við að fjármagna kaupin. * Gildir aðeins ef keypt er með Stúdentakortið Íslandsbanka

Student n nt

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 6:20 PM Page 8

8

GV

Fréttir

Hér sjást öflugir stuðningsmenn Fjölnis en þeir hafa skemmt sér vel í sumar enda árangur Fjölnismanna góður.

Svona þurfa stuðningsmenn Fjölnis að láta gegn Leikni í Breiðholti næsta laugardag.

Fögnuður Fjölnismanna eftir sigurinn mikilvæga gegn Selfossi um liðna helgi var ósvikinn. Fjölnir hefur verið á miklu skriði undanfarið og útlitið er gott fyrir lokaleik sumarsins.

GV-myndir PS

Allt veltur á leiknum gegn Leikni - Fjölnir vinnur 1. deild með sigri á Leikni á laugardag. Grafarvogsbúar þurfa að fjölmenna á heimavöll Leiknis í Breiðholti og styðja sitt lið

Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.

Nýr prestur í Grafarvogskirkju Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prestur sem þjónað hefur við Grafarvogssöfnuð í 10 ár er komin í ársleyfi og mun starfa í Noregi næsta misserið. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir er sett til þess að leysa hana af á meðan. Sr. Petrína starfaði fyrst eftir guðfræðinámið sem fræðslufulltrúi á Biskupsstofu í 7 ár þar sem hún hafði yfirumsjón með barna- og unglingafræðslu kirkjunnar. Hún var síðan vígð til Langholtskirkju árið 2001og starfaði einnig í Grensáskirkju en undanfarin ár hefur hún einkum sinnt afleysingþjónustu víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Síðasta vetur þjónaði hún í Lindasókn í Kópavogi. Hún hefur auk prestsstarfanna unnið mikið við fræðslumál innan kirkjunnar og staðið fyrir námskeiðum um margvísleg efni auk fyrirlestrahalds. Petrína Mjöll er gift Ögmundi Mána Ögmundssyni og eiga þau 4 börn.

Fjölnismenn eru með pálmann í höndunum og geta tryggt sér sæti í efstu deild, Pepsídeildinni, með sigri á heimavelli Leiknis í Breiðholti í lokaumferð 1. deildar næsta laugardag. Önur úrslit skipta þá Fjölni ekki máli. Fjölnir er í efsta sæti fyrir lokaumferðina með 40 stig en Víkingur, Grindavík og Haukar eru í næstu sætum með 39 stig og BÍ með 37 stig. Í lokaumferðinni næsta laugardag leikur

Fjölnir gegn Leikni í Breiðholti, Grindavík leikur á heimavelli gegn KA, Víkingar leika á heimavelli Þróttar, Haukar fara til Húsavíkur og leika gegn Völsungi og BÍ leikur á Sauðárkróki gegn Tindastóli. Spennan er rosaleg fyrir lokaleikina en það eina sem leikmenn Fjölnis þurfa að hugsa um er að vinna Leikni. Ef það tekst þá skipta önnur úrslit Fjölnismenn ekki máli og auk þess að tryggja sér sæti í Pepsí-

deildinni vinnur Fjölnir þá 1. deildina. Það yrði í sjálfu sér rosalegur árangur hjá okkar mönnum. Eftir nokkuð erfiða byrjun í sumar og töp í nokkrum leikjum hefur Fjölnisliðið verið á mikilli siglingu. Liðið vann Selfoss í síðasta leik 3_0

Fjölnismenn höfðu ríka ástæðu til að fagna eftir sigurinn gegn Selfossi.

og Grindavík þar áður 0-4. Nú verða Grafarvogsbúar að fylkja liði í Breiðholtið næsta

laugardag og styðja Fjölni á lokasprettinum.

Góðir stuðningsmenn Fjölnis á leiknum gegn Selfossi.


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/12/13 9:57 PM Page 9

KÆRI GRAFARVOGSBÚI GRAF ARVOGSBÚI ar í Höf ða. okkar Höfða. Við bjóðum þig vvelkominn elkominn í útibú okk framúrskarandi okkur lausnir,, framúrskarandi Hjá okk ur færðu færðu sérsniðnar lausnir ytt þjónustuframboð. þjónustuframboð. fjármálaráðgjöf fjölbreytt fjármálar áðgjöf og fjölbre einstaklingum Vildarþjónusta okkar okkar ffærir ærir jafnt einstak lingum og aþjónustu á betri bankaþjónustu fyrirtækjum allt það besta í bank kjörum en almennt bjóðast. ar – saman finnum Fáðu okkar F áðu kynningu hjá rráðgjöfum áðgjöfum okk hvað við út hv að hentar þér best.

Komdu Komdu við og við tök tökum um v vel el á móti þér. þér. Starfsf ólk Arion bank Höfða Starfsfólk bankaa á Höfða


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 1:04 PM Page 10

10

GV

Frétt­ir

Lokað vegna breytinga í Foldasafni 30. september - 4. október foldasafn@borgarbokasafn.is - s. 411-6230

Kór Grafarvogskirkju

Mikið að gera í Regnbogalandi.

­Fréttir­frá­

Regnbogalandi

Óskum­eftir­söngvönu­fólki­í­ allar­raddir.­Fjölbreytt­dagsskrá, söngkennsla­og­­góður­ félagsskapur.­Áhugasamir­hafi samband­við­Hákon­Leifsson­ tónlistarstjóra­­Grafarvogskirkju S.­6181551­eða­hakon@vortex.is

Nú er starfsemi Regnbogalands, frístundaheimilis Gufunesbæjar í Foldaskóla, að komast í skorður. Það eru hátt í níutíu börn á frístundaheimilinu sem munu taka þátt í fjölbreyttri dagskrá sem í boði verður. Á mánudögum verður myndlista- og textílsmiðja. Þá kemur kennari úr Foldaskóla til liðs við starfsfólkið með góðar hugmyndir varðandi allt sem viðkemur textíl. Á þriðjudögum kemur hann Cheik trommari í heimsókn. Hann kennir börnunum að tromma á afrískar trommur og dansa afríska dansa. Á miðvikudögum verður fjölbreytt dagskrá þar sem börnunum verður boðið upp á að baka, fara í íþróttasal og smíði. Gaura- og stelpuklúbbar eru í boði fyrir 2. og 3. bekk en þeir fara í skemmtilegar ferðir og takast á við ýmislegt spennandi sem þeim og starfsfólkinu dettur í hug. Stór hópur af krökkum er úr 4. bekk og verður þeim boðið upp á sérstök viðfangsefni. Starfsmaður ætlar að kenna þeim skrautskrift sem fléttast inn í ritlistasmiðju. Auk þess verður farið í sér ferðir með þann hóp og þar sem 4. bekkingar eru í útskriftarhópi munu þeir gera sér dagamun í vor. Breyting hefur orðið á starfsmannahópi Regnbogalands frá síðasta vetri, nokkrir hafa hætt og nýir bæst í hópinn. Þeim er tekið opnum örmum þar sem ferskar hugmyndir eru vel þegnar með nýju fólki og eru börn og starfsfólk mjög spennt fyrir komandi vetri.

Cheick trommari.

MIÐVIKU

b ikki bleikir bl k kir

DAGAR R ERU

dagar da aaga gaarr ga

Glas af Mateus Rosé og 4 frábærir tapas réttir á miðvikudögum í vetur

• Okkar sívinsæla beikonvafða hörpuskel beikonv með döðlum og sætri chilisósu • Kjúklingalundir með cous cous salati og saffran alioli • Lax á salsabeði með stö stökkum kartöflum og paprikusósu • Hvítsúkkulaði skyr-mousse með jarðarberjasósu Ásamt glasi af Mateus Rosé

2.990 kr.

RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjav ík Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 12:18 PM Page 11

Fréttabréf F réttabréf Landsbankans í Grafarholti September 2013

Starfsffólk Landsbankans í Grafarholti.

Við vel móti þér Við ttökum ökum v el á m óti þ ér Í Landsbankanum í Grafarholti starfar samhentur ntur hópur ffólks s veitir persónulega og faglega ólks sem þjónustu með áherslu á lausnir sem henta hverjum og einum. Við bjóðum ykkur velkomin til okkar að Vínlandsleið í Grafarholti og á Klettháls í Árbæ.

Vi ðskiptavinir L andsbankans Viðskiptavinir Landsbankans er u ánægðastir ánægðastir eru Landsbankinn hefur breyst mikið í takt við nýja stefnu. Það er mikið gleðiefni að viðskiptavinir kunni að meta þessar breytingar en samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni fyrr á þessu ári eru viðskiptavinir okkar nú þeir ánægðustu á íslenskum fjármálamarkaði. Íslenska ánægjuvogin er samstarfsverkefni nokkurra Evrópuþjóða um mælingar á ánægju viðskiptavina helstu fyrirtækja í nokkrum atvinnugreinum. Capacent, Samtök iðnaðarins og Stjórnvísi hafa

staðið að óháðum mælingum á þessu sviði á Íslandi í fjórtán ár. Í ánægjuvoginni meta viðskiptavinir fyrirtæki út frá nokkrum þáttum, þ.m.t. ímynd, þjónustu og áhrifum ánægju á tryggð við fyrirtæki.

áfram og við munum leggja okkur fram við að veita áfram framúrskarandi þjónustu og eiga ánægðustu viðskiptavinina.

Við bjóðum Við bjóðum þ þér ér á fr fræðslukvöld æðsluk völd Landsbankinn stendur fyrir fjármálakv öldum um fjármálakvöldum sparnað nú í september og mun útibú Landsbankans í Grafarholti standa fyrir slíku kv öldi. kvöldi.

» Landsbankinn hefur það að markmiði að vera traustur samherji í fjármálum og hjálpa viðskiptavinum að ná árangri. Við viljum byggja upp traust langtímasamband við okkar viðskiptavini og þessar niðurstöður sýna glöggt að við erum á réttri leið. Vinna okkar heldur

» »

F immtudaginn Fimmtudaginn 26. september kl. 17.30-18.30. Staðsetning: Grafarholtsútibú.

Á fundinum fjalla sér sér-fræðingar Landsbankans um mikilvægi sparnaðar, eðli hans og mögulegar sparnað sparnað-arleiðir. Á fjármálakv öldum fjármálakvöldum

Landsbankans skapast oft góðar umræður enda að ýmsu að huga í fjármálum einstaklinga. Sparnaður getur tekið á sig ert sem ýmsar myndir en hv hvert markmiðið er þá er alltaf skynsamlegt að leggja fyrir. Kaffi og léttar v veitingar eitingar v erða í boði og eru allir verða v elkomnir. Skráning er á velkomnir. heimasíðu Landsbankans, landsbankinn.is eða í síma 410 4000. V ið hlökkum til að Við sjá ykkur.


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 12:20 PM Page 12

2

FRÉTTABRÉF LANDSBANKANS Í GRAFARHOLT

september 2013

Samheldinn hópur starfsmanna Í útibúi Landsbankans í Grafarholti starfar samhentur og reynslumikill hópur starfsmanna undir stjórn Þorsteins Stefánssonar útibússtjóra. unum í fjármálum. Við viljum reglubundnum tæki eru áberandi ásamt halda nánu sambandi við viðbankaviðverktökum af öllum skiptavini og leggjum því skiptum. stærðum og gerðum. mikið upp úr því að gefa okkur Landsbankinn Reglulega bætast góðan tíma með þeim og fara býður fjölfleiri fyrirtæki í breyttar leiðir vel yfir fjármálin og þá möguhópinn og bjóðum leika sem eru í boði, m.a. með fyrir fólk til við ný fyrirtæki MEÐALSTARFS því að veita ráðgjöf varðandi þess að nálgvelkomin í viðskipti. ALDUR lífeyrissparnað og tryggingar,“ ast bankaþjónVið leggjum mikla segir hann. ustu á þeim tíma áherslu á að greina sem hentar eins og þarfir þeirra „Markmiðið okkar er skýrt; við netbankann, L.is eða hafa sem stofna viljum vera traustur samherji samband í gegnum tölvutil viðskipta í fjármálum og hjálpa okkar póst eða síma. og bjóða viðskiptavinum að ná árangri í þjónustu í STARFS sínum verkefnum. Verið hjart„Við þekkjum þessa þróun samræmi við MENN anlega velkomin í útibúið okkar vel. Þjónusta útibúanna er það. í Grafarholti,“ segir Þorsteinn að breytast, nú kemur fólk Stefánsson útibússtjóri. til okkar þegar það stendur Ánægðustu frammi fyrir langtímaákvörðviðskiptavinirnir „Við erum mjög stolt af því að samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni eru viðskiptavinir Landsbankans þeir ánægðustu á íslenskum fjármálamarkaði. ... níu starfsmenn búa í Grafarvogi, fimm í Mosfellsbæ, Þetta passar mjög vel við mína tveir í Grafarholti og tveir í Árbæ. tilfinningu. Í Grafarholti höfum … Landsbankinn í Grafarholti er aðalstyrktaraðili Fjölnis, við t.d. lagt mikla áherslu á Fram og Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ. að nýta okkur niðurstöður þjónustukannana til að bæta … meðalstarfsaldur starfsmanna er 12 ár og þar af frammistöðu okkar,“ segir Þorhafa átta unnið í yfir tuttugu ár hjá bankanum. steinn. Þessar kannanir sýna … Grafarholtsútibú varð til við sameiningu Grafarvogs- og reyndar að við höfum náð mjög Höfðabakkaútibús í október 2012. góðum árangri og lykillinn að því er að mínu mati gott starfs… Sigríður Birna Björnsdóttir þjónustufulltrúi á dóttur, fólk sem er að stærstum hluta son og tengdadóttur sem urðu Íslandsmeistarar í handbúið að vera lengi hjá okkur og knattleik í vor. þekkir viðskiptavinina vel. … Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir gjaldkeri hefur gaman af því að syngja og leikur körfubolta með meistaraflokki Eftir sem áður kemur stærstur Stjörnunnar. hluti viðskiptavina samt mjög sjaldan í útibúið heldur nýtir sér aðrar leiðir til að sinna

12

ÁR

28

Vissir þú að ...

Þorsteinn Stefánsson útibússtjóri

„Við vitum að til að þess að veita góða þjónustu þarf að hafa gott og metnaðarfullt starfsfólk. Við erum svo lánsöm í Landsbankanum í Grafarholti að þar starfar samheldinn hópur starfsfólks með mikla reynslu. Það ásamt góðu vöruúrvali og góðum dreifileiðum gerir okkur fær um að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu,“ segir Þorsteinn. Þegar útibúið í Grafarholti var opnað í nýjum og glæsilegum húsakynnum við Vínlandsleið varð það eitt af stærstu útibúum bankans. Það þjónar nú um 45 þúsund manna byggð í Árbæ, Grafarvogi, Grafarholti og Mosfellsbæ. „Staðsetningin er mjög hentug enda erum við miðsvæðis á okkar þjónustusvæði. Auðvelt er að koma í heimsókn til okkar úr öllum nálægum hverfum og hér er alltaf nóg af bílastæðum og því upplagt að koma við hjá okkur á leiðinni í eða úr vinnu. Fyrir tæpu ári var starfsemi útibúsins í Árbæ og Grafarholti sameinuð. Við það færðust þjónustufulltrúar og sérfræðingar í Grafarholtið en gjaldkeraafgreiðsla var áfram í Árbænum. Þessi breyting hefur verið farsæl að mati Þorsteins fyrir báðar einingar og í Grafarholti eru til að mynda fleiri og

sérhæfðari þjónustufulltrúar en áður. „Við erum með þrjá sérfræðinga í íbúðalánum til einstaklinga sem allir hafa verið lengi hjá bankanum og þekkja svæðið sem við þjónustum mjög vel og geta svarað öllum spurningum sem snúa að fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Biðtími vegna greiðslumats og umsókna um íbúðalán hefur sömuleiðis styst verulega á síðasta ári vegna þess að þjónustan gengur hraðar í stærra útibúi.“ Í gamla útibúið í Árbæ hefur eftir sem áður legið stöðugur straumur fólks, einkum um mánaðamót. „Þegar það er mikill erill í útibúinu í Grafarholti finnst mörgum viðskiptavinum gott að leita í Árbæinn eftir þeirri aðstoð sem þá vanhagar um. Þangað kom því enn yfir 300 manns á annasömustu dögunum.“

Fjölbreytt þjónusta fyrir fyrirtæki Þjónustan hefur einnig aukist við marga aðra hópa eins og námsmenn, húsfélög, einyrkja af ýmsu tagi og eins höfum við styrkt fyrirtækjaþjónustuna okkar verulega. Rúmlega 600 fyrirtæki eru í viðskiptum við útibúið. Þessi fyrirtæki koma úr ólíkum atvinnugreinum en verslunar- og þjónustufyrir-

Stjórnendur í útibúinu í Grafarholti Það er öflugur hópur sem stýrir útibúi Landsbankans í Grafarholti. Á myndinni eru frá vinstri: Anna Olsen þjónustustjóri, Þorsteinn Stefánsson útibússtjóri og Kristín Pétrún Gunnarsdóttir aðstoðarútibússtjóri.


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 12:24 PM Page 13

Í GRAFARHOL FRÉTT TABRÉF LANDSBANKANS LANDSB LT

3

sept ptember 2013

Aukakrónur gera það Aukakrónur g era þ að gott gott Tæplega 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga. Aukakrónur eru vildarkerfi Landsbankans og safna viðskiptavinir Aukakrónum í hvert sinn sem þeir nota kreditkortið sitt og enn fleiri Aukakrónum ef þeir versla hjá samstarfsaðilum. Samstarfsaðilarnir eru um 300 talsins og hjá þeim er hægt að nýta Aukakrónurnar til þess að greiða fyrir vörur og þjónustu. Ein

Aukakróna jafngildir einni krónu. A-korthafar ffengu en í fyrra endurengu greiddar nærri 160 milljónir Aukakróna. akróna. Það felst felst því mikill ávinningur í því að eiga A-kort og nota Aukakrónur í eitthvað gagnlegt eða skemmtilegt. Fríðindakerfið hefur fallið í mjög góðan jarðveg hjá viðskiptavinum Landsbankans en um helmingur allra korthafa hefur valið þessa fríðindaleið.

Samstarfsaðilar Aukakróna á svæðinu eru fjölmargir og má m.a. nefna:

»

Augastaður – Bíldshöffða ða og Mjódd

»

Dominos – Mosffellsbæ, ellsbæ, Höffðabakka og Spönginni

»

Kaffihúsið húsið Álaffossi ossi

»

Krónan – Bíldshöffða, ða, Mosffellsbæ og Árbæ

»

Leikfangaland – Garðastöðum

L L.is .is – h hafðu bankann afðu bankann vasanum asanum ív Á L.is farsímavef Landsbankans geta viðskiptavinir sinnt bankaviðskiptum sínum hvar og hvenær sem er á aðgengilegan hátt hvort sem er í símanum eða á spjaldtölvu. Um leið og nýtt öryggiskerfi var tekið í notkun síðastliðinn vetur, sem gerði auðkennislykilinn óþarfan, var notendaviðmót L.is, bætt til muna. Aðgengi að netbanka Landsbankans var þar með einfaldað enn frekar þar sem nú er hægt að komast beint inn í netbankann í símanum, eingöngu

»

Mosffe ellsbakarí – Háholti

»

Skemmtigarðurinn í Grafarvogi

»

Nam – Bíldshöffða ða

»

Nóatún – Grafarholti

»

Subway – Ártúnshöffða, ða, Spönginni, Mjódd og Mosffellsbæ ellsbæ

»

Olís – Gullinbrú og Norðlingaholti

»

Svanhvít – Grafarvogi

»

Orkusalan – Bíldshöffða ða

»

Tónlist.is

»

ÓB – Barðastöðum, Grafarholti og Starengi

»

Uppheimar – Stórhöffða ða

»

» Serrano – Bíldshöffða ða

Vö örður tryggingaffé élag – Borgartúni

Við V ið þjónum: A Af

Grafarholti rekur affgreiðslu greiðslu við Klettháls 1 í æ sem er opin alla virka daga frá kl. 9-16. Þar er Árbæ hægt að sinna öllum helstu bankaviðskiptum em gjaldkerar veita. ta. V Verið erið velkomin til okkar í Árbæinn.

með notendanafni afni og lykilorði. Vefurinn er einfaldur nfal og þægi legur í notkun og var hann valinn farsímavef ársins á íslensku vefverðlaununum um í fyrra. L.is nýtir nýjustu stu leiðir í farsímalausnum um og ein skorðast ekki við snjallsíma heldur virkar á nær öllum net tengdum símum. Auk einfalds og hraðvirks netbanka má þar finna hagnýtar upplýsingar um staðsetningu útibúa og hraðbanka, stöðu gjafakorta, gengi

Þar er líka a sérstakt vefapp v fyrir Aukakrónur sem veitir fullkomið yfirlit yfir stöðu á korti, síðustu færslur, afslætti, staðsetningu samstarfsfyrirtækja og ýmislegt fleira.

S Stuðningur tuðningur v við ið samfélagið samfélagið

ið lan í Árbæ

Besti netbankinn Í netbanka einstaklinga getur þú stundað öll almenn bankaviðskipti hratt og örugglega. Með síma eða spjaldtölvu getur þú nálgast netbankann á aðgengilegan hátt í gegnum L.is. Nýtt öryggiskerfi í netbanka einstaklinga gerir auðkennislykla óþarfa og eykur með því þægindi við notkun ásamt því að hámarka öryggi.

Snjallgreiðslur Snjallgreiðslur eru einfföld öld og þægileg leið við millifærslur í netbanka. Með þeim er hægt að millifæra beint á netfang eða farsíma og kennitala og reikningsnúmer eru óþörf. Sá sem tekur við millifærslunni getur verið í hvaða íslenska banka sem er en greiðsluþjónustan er bara fyrir viðskiptavini Landsbankans. Kynntu Kynntu ynn þér snjallgreiðslur á landsbankinn.is.

Þjónustuver Landsbankans

Nýr samstarfssamningur við Fram var handsalaður í vor að viðstöddum leikmönnum í knattspyrnu og handknattleik. Fyrirliðar nýkrýndra Íslandsmeistara Fram í handknattleik kvenna og karla mættu með bikara sína.

Landsbankinn styður við bakið á íþrótta- og æskulýðsstarfi um land allt. Útibúið í Grafarholti er með samstarfssamninga við Fjölni, Fram og Golfklúbbinn Kjöl en við það bætist ýmis stuðningur við einstök málefni. Landsbankinn hefur verið bakhjarl Fram og Fjölnis um árabil

og stutt við bakið á metnaðarrfi ffélaganna. élaganna. fullu íþróttastarfi Bankinn hefur um þriggja ára skeið afsalað sér auglýsingum á élaganna tveggja og búningum félaganna félag liðin ffengið engið að velja gott málefni á búningana í staðinn. Fram valdi Ljósið og Fjölnir Vímulausa æsku og merki málefnanna prýða því búninga

félaganna. élaganna a. Bankinn greiðir félög félögunum og málefnunum áheit fyrir hvern sigurleik á Íslandsmótum í meistaraflokki kvenna og karla. Ágóðinn skiptist milli félaganna og málefnanna. Þetta er gert í samræmi við stefnu Landsbankans um stuðning við íþróttaffélö élög undir yfirskriftinni Samffélag í nýjan búning.

Þjónustuver Landsbankans veitir allar upplýsingar um vörur og þjónustu bankans í síma 410 4000. Þar er einnig hægt að sinna flestum bankaviðskiptum þegar þér hentar. Einnig er hægt að senda fyrirspurn nffo@lands o@landseða athugasemd á netfangið inf bankinn.is. Þjónustuverið er opið alla virka daga milli kl. 9.00 og 17.00.

Hraðbankar í hverfinu

» » » » »

Verslunin Nóatún Grafarholti

Þjónustustöð N1 Ártúnsholti Fjallkonuvegi 1 Grafarvogi Affgreiðslunni við Klettháls 1

Grafarholtsútibúi Vínlandsleið 1


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 12:27 PM Page 14

„Ég vil eiga fyrir því sem ég geri“ Besta leiðin til að eignast hluti er að eiga fyrir þeim. Hvort sem ætlunin er að koma upp varasjóði eða safna fyrir næsta sumarfríi þá er alltaf skynsamlegt að leggja fyrir. Kynntu þér allt um reglubundinn sparnað á landsbankinn.is/istuttumali.

Magnús Lyngdal Viðskiptavinur Landsbankans

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 10:56 PM Page 15

Haustið í Grafarvogskirkju ATH. sunnudagaskólinn er byrjaður aftur í Borgarholtsskóla alla sunnudaga kl. 11.00. Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju alla sunnudaga kl. 11.00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Barna- og Æskulýðsstarf Barnastarfið er skemmtilegt og fræðandi starf fyrir börn á öllum aldri. Skipt er í hópa eftir aldri. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Engin skráning Æskulýðsfélagið er fyrir unglinga í 8.-10.bekk öll mánudagskvöld kl.20-21:30. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Engin skráning Fermingarfræðsla ² Lífsleikni Nú er fermingarfræðslan hafin í kirkjunni og í ár verður tekið fyrir QëWWIHUPLQJDUHIQLVHPKHLWLU&RQ'LRVHQíDéHUVS QVNDRJíëéLUÅPHé*XéL´ Framsetning efnisins og verkefnin eru er nútímaleg og JHQJLéHU~WIUiíYtDéIHUPLQJDUE|UQLQVpXµNOiULUµkrakkar og hafi skoðanir á trúmálum, þannig að efnið er góð blanda af fræðslu og upplifunarþáttum þar sem tekið er mark á hugmyndum og skoðunum fermingarbarnanna.. Kyrrðarstundir alla miðvikudaga kl. 12.00 Helgistund með fyrirbænum. Samvera í lokin með léttum hádegisverð á vægu verði. Safnaðarfélags Grafarvogskirkju Haustfundur mánudaginn 7. október kl. 20.00 í Grafarvogskirkju og jólafundurinn 2. desember. Við fáum gesti og eigum góða kvöldstund saman. Safnaðarfélagið býður alla velkomna, konur og karla. Stjórnin. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju fyrir 9 ² 12 ára stúlkur, æfingar eru á þriðjudögum kl. 16.15 Stjórnandi er Margrét Pálmadóttir Kór Grafarvogskirkju æfir á miðvikudögum kl. 19.30-22.00. Meðlimir kórsins taka einstaklings söngkennslu í það minnsta 10 tíma á vetri. Kórinn flytur eitt óratórískt tónverk með hljómsveit á hverju ári. Kórinn sinnir reglu bundnu helgihaldi og er kórnum skipt í hópa. Stjórnandi kórsins er Hákon Leifsson, söngkennarar eru Hlíf Pétursdóttir og Laufey Geirsdóttir Vox populi ² kór fyrir ungt fólk á öllum aldri í Grafarvogskirkju. Kórinn syngur tónlist í léttari kantinum og er með í öllum gospelmessunum í Borgarholtsskóla. Kórinn æfir á miðvikudögum kl. 20.00. Kórinn getur bætt við nýjum félögum. Stjórnandi er Hilmar Örn Agnarsson. Hópastarf í Grafarvogskirkju Að ná áttum og sáttum ² Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk. Hópurinn verður á fimmtudagskvöldum frá 20 ² 22 og hefst 12. september. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Skráning: srgudrun@grafarvogskirkja.is eða í kirkjunni. Stuðningshópur fyrir syrgjendur Boðið verður upp á fjögur skipti á þriðjudagskvöldum kl. 20 ² 22. Samverurnar verða frá 12. nóvember. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Skráning: srgudrun@grafarvogskirkja.is eða í kirkjunni. Biblíuleshópur verður starfandi á þriðjudagskvöldum kl. 20 ² 22 frá 12. september ² 31. október. Umsjón hefur Þórður Guðmundsson, guðfræðingur. Engin skráning. Tómasarguðspjall ² Fræðslu og leshópur, verður í október. Öllum opinn. Leiðbeinandi: Dan Sommer. Prjónakaffi. Opið hús fyrir handavinnufólk á miðvikudögum kl. 20 ² 22 frá 25. september. Umsjón hefur Linda Jóhannsdóttir, BA í djáknafræðum. Engin skráning. Mindfulness námskeið ² Vakandi ² virk ² vitund, í ljósi Biblíunnar. Átta vikna námskeið á mánudagskvöldum kl. 18:30 ² 20 og hefst 16. september. Umsjón hefur Elísabet Gísladóttir, BA í guðfræði, djáknakandidat, meistaranemi í lýðheilsuvísindum MPH, við læknadeild HÍ og hefur verið leiðbeinandi bænahóps Grafarvogskirkju í um tuttugu ár. Skráning: hugheilsusetur@gmail.com


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 2:12 PM Page 16

16

GV

Fréttir

Hópur Korpúlfa sem fór í ferðina í Þórsmörk á dögunum.

Frábær Þórsmerkurferð Korpúlfa

Haust og vetrarstarf Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi hefur farið af stað af miklum krafti. Ný fjölbreytt starfsskrá hefur verið send út til tæplega 600 félagsmanna og er margt nýtt á dagskrá. Skemmtinefnd félagsins stóð fyrir grillhátíð í Hlöðunni í lok ágúst, þar sem Svavar Knútur söngvaskáld kom óvænt sem leynigestur og skemmti við góðan orðstír. Ferðanefndin stóð síðan fyrir dagsferð í Þórsmörk 4. september með viðkomu á Þorvaldseyri og endaði ferðina með kvöldverði á Hótel Örk í Hveragerði. Þórsmerkurferðin tókst afar vel en þátttakendur voru 110 í þremur hópferðabílum.

Nokkrir Korpúlfanna með bondanum á Þorvaldseyri.

Það var gott að slaka á og gera nestinu góð skil.

Bento Bento Box Box á miðvik miðvikudögum udögum Fjórir F ó i frábærir rábærir djúsi júsi smáréttir m ré ti kr. á amtt léttvínsglasi, ásamt éttvínsglasi, é v nsg asi, á aðeins aðe eins ns 2.990 2.990 kr k

s sh amba sushisamba Farðu F arðu á ffacebook arðu acebook ac ebook og náð náðu n áðu u þér þ r í tilboð tilboð. i boð.

Þingholts Þingholtsstræti Þ i gho sstr træti æt 5 t 101 101 Reykjavík Reykja ykj vík ví S mi 5 Sími 568 8 6600 00 0 t ssushisamba.is ushisamba.is his mb .i hi

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 8:51 PM Page 17

17

GV

Fréttir

Hverfur bryggjan úr Bryggjuhverfinu? Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa óskað eftir skýringum á því af hverju aðalsiglingarsvæði bryggjunnar í Bryggjuhverfi hefur ekki verið dýpkað með reglubundnum hætti, sem sé forsenda fyrir rekstri hennar. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að hann hafi fengið ábendingar um að til stæði að loka bryggjunni í Bryggjuhverfi og fjarlægja hana. ,,Mér fannst það ekki hljóma vel enda gert ráð fyrir notkunarhæfri bryggju í skipulagi hverfisins. Ég ákvað því að taka málið upp í borgarráði til að athuga hvort ekki væri hægt að halda innsiglingunni opinni. Fyrirspurnin hefur ekki hlotið formlega afgreiðslu en það var vel tekið í hana og á ég því von á að þessu verði kippt í liðinn fljótlega, segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.

Fegrunarátak Korpúlfa

Birgir Rafn Gunnarsson formaður fræðslunefndar Korpúlfa tók þátt í báðum hreinsunarátaksdögunum í sumar.

Nýjasta framtak Korpúlfa er verkefnið FEGRUM GRAFARVOG með það markmið að vekja vitund Grafarvogsbúa til umhverfismála og sameina þannig íbúa í að fegra umvherfið á margvíslegan og skemmtilegan hátt. Skipulagðir hafa verið tveir hreinsunarátaksdagar og allir áhugasamir boðnir velkomnir til þátttöku. Sá fyrri var 11. júlí og sá síðari 12. september. Í bæði skiptin var mjög góð þátttaka Korpúlfa og fáein barnabörn voru góður stuðningur í átakinu. Það var sópað, mokað, týnt rusl, stéttar hreinsaðar og ýmislegt fleira til fegrunar hverfisins. Samtals hafa Korpúlfar fært Sorpu 330 kíló af rusli sem týnt var á 4 klst. vítt og breitt um Grafarvog. Í bæði skiptin

var síðan slegið upp veislu til að fagna árangrinum með gleði og söng undir stjórn Jóhanns Helgasonar harmonikkuleikara og kórstjóra Korpúlfa. Ýmsar fleiri hugmyndir eru í farvatninu í þessu áhugaverða verkefni sem stýrt er af Nikulási Friðriki Magnússyni félaga í Korpúlfum. Gott er að finna mikinn og vaxandi áhuga fyrir í félagsstarfinu hjá Korpúlfum og af þeirri ástæðu eru sífellt fleiri félagsmenn sem leggja fram ómetanleg sjálfboðaliðastörf í þágu félagsins og ljóst er að án þeirra gæti félagið ekki blómstrað á þann hátt sem það gerir í dag. Jafnframt eru Korpúlfar afar þakklátir fyrir þá vinsemd sem þau njóta í Grafar-

vogi og eiga í jákvæðu og góðu samstarfi við marga aðila í hverfinu s.s. Gufunesbæ, Grafarvogskirkju, Grafarvogssundlaug, grunnskóla Grafarvogs, Egilshöll, Eirborgir, Miðgarð, golfklúbb Korpúlfsstaða, listamenn Korpúlfsstaða, Grafarvogsskáldin og fleiri sem greiða götur félagsins á margvíslegan hátt. Eftirfarandi vísa varð til í tilefni af hreinsunarátakinu: Flýtið ykkur farið af stað Fjandi margt þið kunnið. (K)Sorpúlfar nú sýnið hvað sé í ykkur spunnið. Þó tilgangsleysið í mig togi, og tilveran sé eintómt basl, Þá gamlingjar í Grafarvogi ganga um og tína drasl. Höf: Gunnar Valgeir Sigurðsson Korpúlfur.

Óviðunandi ástand leiksvæða í Hamrahverfi

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa óskað eftir upplýsingum um ásigkomulag leikvæða í Hamrahverfi og af hverju ákvörðun hafi verið tekin um að draga úr umhirðu þeirra og fjarlægja leiktæki. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við Grafarvogsblaðið að honum hafi borist ábendingar um að árið 2011 hafi leiktækjum á opnum leiksvæðum í Hamrahverfi verið fækkað verulega án nokkurs samráðs við íbúa hverfisins. Á sama tíma hafi mjög verið dregið úr umhirðu þessara svæða og séu þau nú komin í órækt og eyðileg umhorfs. Átt sé við leiksvæðin milli Krosshamra og Hesthamra, Gerðhamra og Hesthamra, Dverghamra og Gerðhamra, Stakkhamra og Salthamra og við Leiðhamra. Kjartan segir að honum finnist óviðunandi að dregið hafi verið úr umhirðu þessara opnu svæða og þau látin drabbast niður í kjölfarið. ,,Sum svæðanna hafa verulega látið á sjá og lítil prýði af þeim. Leiksvæðin hafa um áratugaskeið gegnt ákveðnu hlutverki fyrir íbúa hverfisins, ekki síst yngstu kynslóðina. Íbúar vilja að leiksvæðin séu innan hverfisins svo ekki þurfi að fara með börnin út fyrir það til að sækja slíka þjónustu. Æskilegt er því að koma umræddum leiksvæðum í fyrra horf eða a.m.k. einhverjum þeirra,” segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.

G erðu hverfinu hverfinu þ ínu gott! gott! Gerðu þínu Íb úafundir Hverfisskipulags Hverfisskipulags e ru m eð v innufundarsniði. Á fundfundÍbúafundir eru með vinnufundarsniði. u num v inna ííbúarnir búarnir í ssmáum máum h ópum m eð fu lltrúum sskipulagssviðs kipulagssviðs unum vinna hópum með fulltrúum og haft áhrif o g geta geta þannig þannig ha ft rraunveruleg aunveruleg á hrif á fframtíðarskipulag ramtíðarskipulag hverfisins. h verfisins.

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins heimsækja leikskóla í Grafarvogi Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur hafa að undanförnu kynnt sér starf leikskóla í borginni. Í sumar heimsóttu þeir alla fimmtán leikskólana í Grafarvogi, kynntu sér skólastarfið og heilsuðu upp á börnin og starfsfólkið. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að heimsóknirnar hafi verið mjög gagnlegar. ,,Rúmlega 1.100 börn sækja leikskólana í Grafarvogi og það var bæði skemmtilegt og fræðandi að heimsækja alla þessa skóla og kynnast starfinu milliliðalaust. Í öllum þessum skólum er unnið af miklum metnaði og greinilegt að velferð og menntun barna er höfð að leiðarljósi í allri starfsemi þeirra. Þessar heimsóknir hafa tvímælalaust aukið og dýpkað þekkingu okkar málefnum leikskólans.” Í heimsóknunum fengu sjálfstæðismenn fjölmargar ábendingar frá starfsmönnum um það sem betur má fara í leikskólamálum. ,,Flestar ábendingarnar snertu kjaramál og vinnuaðstæður í leikskólum. Þá er ljóst að viðhald skóla og skólalóða hefur verið vanrækt á undanförnum árum og úr því þarf að bæta. Við erum afar þakklát fyrir þessar ábendingar og skrifuðum margar þeirra niður. Munu þær koma að góðum notum þegar fjallað verður um málefni leikskólans á vettvangi borgarstjórnar,” segir Kjartan Magnússon.

Vesturbær

Hagaskóli

16. sept.

17–19

íðarr Hlíð

j Kjarvalsstað ðir

p 17. sept.

17–19

Lauga ardalur

Laugardalsh lshöll

18. sept.

17–19

Háale leiti - Bústaðir

Réttarholtssk skóli

19. sept.

17–19

Breiðh holt

Gerðuberg

23. sept.

17–19

Árbær

Fylkishöll

24. sept.

17–19

Grafarholt Úlfarssárdalur

Ingunnarskó óli

25. sept.

17–19

Grafar arvogur

Gufunesbæ ær

26. sept.

17–19

Hverfisskipulag Hverfisskipulag e err n nýtt ý tt v verkefni erkefni R Reykjavíkurborgar eykjavíkurborgar og og sstærsta tærsta sskipulagskipulagsv verkefnið erkefnið ssem em u unnið nnið h hefur efur verið verið á Íslandi. Ísl Íslandi.

h hverfisskipulag.is verfisskipulag.is Frá heimsókn borgarfulltrúanna í leikskólann Sunnufold. Frá vinstri: Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, Lárus Lúðvík Hilmarsson deildarstjóri og Fanný Kristín Heimisdóttir leikskólastjóri.

V Vinna inna vvið ið h hverfisskipulag ver fisskipulag í Miðborg Miðborg og og á Kjalarnesi Kjalarnesi er er ekki ekki hafin. hafin.

Þessar vinkonur létu ekki sitt eftir liggja og stóðu sig frábærlega.


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 9/17/13 5:13 PM Page 18

18  

GV

FrĂŠttir

%"&' ( )( 

 !" 

###$$

Sigríður Olgeirsdóttir, framkvÌmdastjóri rekstrar- og upplýsingatÌknisviðs, Ólafur Ólafsson, útibússtjóri HÜfðabakka, Birna Einarsdóttir, bankastjóri, Una Steinsdóttir, framkvÌmdastjóri viðskiptabankasviðs og Karen Rúnarsdóttir, aðstoðarútibússtjóri HÜfðabakka.

Nýtt útibú �slandsbanka å HÜfðabakka

RĂşnar Geirmundsson

SigurĂ°ur RĂşnarsson

ElĂ­s RĂşnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararÞjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

ĂštfararĂžjĂłnustan ehf. StofnaĂ° 1990

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UĂ? ĂžJ Ă“ NUS

TA

OT TUĂ? ĂžJĂ“NUS

TA

SMI�JUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) ¡ 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI ¡ S�MI: 567 7360

Nýtt útibú �slandsbanka opnaði å HÜfðabakka 9 månudaginn 9. september Þegar útibú �slandsbanka við Gullinbrú, í HraunbÌ og MosfellsbÌ sameinuðust í eitt útibú. � útibúinu å HÜfðabakka eru 23 reynslumiklir starfsmenn allra Þessara Þriggja útibúa Þ.a. viðskiptavinir eiga að geta gengið að sínum góðu råðgjÜfum líkt og fyrr. Markmið sameiningarinnar er að bjóða upp å Üflugt útibú í austurhluta hÜfuðborgarinnar sem veitir bÌði fyrirtÌkjum og einstaklingum fyrirmyndar fjårmålaÞjónustu. Sameiningin er einnig liður í að auka hagrÌði í rekstri útibúanets �slandsbanka en bankinn rekur 19 útibú eftir sameininguna. Útibússtjóri hins nýja sameinaða útibús er Ólafur Ólafsson, åður útibússtjóri við Gullinbrú, aðstoðarútibússtjóri er Karen Rúnarsdóttir, åður útibússtjóri í MosfellsbÌ og �lfa Proppe Einarsdóttir, fyrrverandi útibússtjóri í HraunbÌ, er viðskiptastjóri einstaklinga. Viðskiptavinir munu halda reikningsnúmerum sínum við sameininguna og hraðbankar verða åfram staðsettir í MosfellsbÌ og HraunbÌ. HúsnÌði nýja útibúsins, sem er hluti af gamla TÌknihåskólanum, hefur verið endurnýjað. LÜgð er åhersla å gott

aðgengi fyrir viðskiptavini en nýja útibúið liggur nålÌgt stórum umferðarÌðum og er í 5 til 15 mínútna akstursfjarlÌgð frå Üllum hverfum hÜfuðborgarinnar. Þå verða nÌg bílastÌði hjå nýja útibúinu. Þess er gaman að geta að nýja útibúið må finna å samfÊlagsmiðlinum facebook undir nafninu �slandsbanki HÜfðabakka og hvetja starfsmenn folk til að kynna sÊr Það.

Starfsfólk útibúsins hvetur viðskiptavini til að renna í heimsókn til að skoða nýja útibúið, hitta sína råðgjafa og tengiliði og samgleðjast við Þessi tímamót, Ætíð kaffi å kÜnnunni. HÊr að neðan må svo sjå nokkrar myndir frå opnunadegi útibúsins åsamt myndum tengdum samfÊlagsverkefnum útibúsins tengt íÞróttafÊlÜgum og à sgarði í MosfellsbÌ.

Ă nĂŚgĂ°ir viĂ°skiptavinir litu viĂ° ĂĄ opnunartdaginn Ă­ HĂśfĂ°abakkanum.

SkĂłlakvĂ­Ă°i og flottir tĂşsslitir FrĂĄbĂŚr gjĂśf fyrir veiĂ°imenn GrĂśfum nĂśfn veiĂ°imanna ĂĄ boxin Uppl. ĂĄ www.Krafla.is (698-2844)

Það er spenna å heimilinu. Fyrsti skóladagurinn er å morgun. Skólataskan er tilbúin og búið að merkja blýanta og trÊliti. Kannski er spennan Þó fyrst og fremst hjå foreldrunum sem minnast síns fyrsta skóladags. Mamman man eftir að hafa setið å grÌna borðinu með Fjólu sem åtti flottustu tússlitina. Það måtti ekki lita fast með Þeim. Pabbinn man að Það var erfitt að vera åri yngri en allir hinir í bekknum Þegar hann var låtinn hoppa yfir sex åra bekk og byrja í sjÜ åra bekk. Hann vonaði að hann myndi fljótlega eignast vin Þótt hinir krakkarnir hefðu eins års forskot. Skóladrengurinn verðandi veltir Þessu minnst fyrir sÊr og skilur kannski ekki alveg hvers vegna Þetta er svona mikið mål. Þetta eru jú bara sÜmu krakkarnir og å leikskólanum. Skólabyrjun å hausti er tilfinningaÞrunginn tími. MÜrg bÜrn eru kvíðin å meðan Ünnur eru full tilhlÜkkunnar. Þau sem hafa orðið einelti eða líður ekki vel í skólanum eru kvíðin og jafnvel óttaslegin. Þau eiga jafnvel erfitt með að sofna. Þau sem eiga góða vini í bekknum og eiga auðvelt með nåmsefnið geta varla beðið.

sr. Guðrún Karlsdóttir. Það er alltaf gaman að eignast nýjan yddara og trÊliti. Og kannski gula reglustiku úr plasti sem ekki er hÌgt að brjóta. Innikaupalistinn er langur. Sumt er til, annað Þarf að kaupa. Skólabyrjun å hausti getur verið Þung byrði fyrir budduna å barnmÜrgum heimilum og å heimilum Þar

sem horfa Þarf í hverja krónu. Þau heimili eru mÜrg. Það er mikilvÌgt að vera meðvituð um að Það er ekki alltaf gaman að byrja í skólanum. Það er vont að vera barnið sem ekki getur keypt allt sem stóð å innkaupalistanum. Að vera barnið sem ekki gat fengið ný fÜt Þetta haustið og er vaxið upp úr Því sem til er. Þå er gott að vita af Hjålparstarfi kirkjunnar, Rauða krossinum og Üðrum sem geta útvegað fÜt å vÌgu verði eða jafnvel gefins. En sem betur fer er fjÜldi barna sem nýtur Þess að hefja skólagÜngu að hausti. Barna sem hlakka til að koma í nýja skólastofu eða gamla og vel Þekkta. Barna sem hlakka til að få nýja sessunauta eða að få að sitja hjå gÜmlum vinum. Biðjum fyrir bÜrnum sem eru að byrja í skólanum. Fyrir Því að skólastjórnendur og kennarar, foreldrar og bÜrnin sjålf taki å Üllu einelti, og komi í veg fyrir að farið sÊ illa með bÜrn. Fyrir Því að fullorðið fólk Þori að taka åbyrgð og vera fullorðin Þegar kemur að ofbeldi. Guð gefi Üllum, bÜrnum og fullornum, góðan vetur í skólum landsins.


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 5:03 PM Page 19

19

GV

Fréttir

Spennandi vetur framundan í Grafarvogskirkju Nú er haustið komið og allt farið að ganga sinn vanagang á ný. Leiðtogar í barna- og unglingastarfi Grafarvogskirkju eru spenntir fyrir vetrinum og handvissir um að þessi vetur verði skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. Það sem er skemmtilegast við haustið að mínu mati er að fylgjast með öllum börnunum og ungmennunum koma aftur í kirkjuna. Það er bæði gaman að hitta börnin sem koma spennt aftur eftir sumarfríið og einnig að taka á móti nýjum krökkum sem mæta í kirkjuna með tilhlökkun og eftirvæntingu. Ég held að allir geti verið sammála um það að gott sé fyrir börn og unglinga að vera í einhvers konar starfi utan skólatíma, hvort sem það er íþróttir, hljóðfæranám, listgrein, kirkjustarf eða annað. Við erum jafn ólík og við erum mörg og því augljóst að það hentar okkur ekki öllum að æfa íþróttir eða spila á hljóðfæri. Í kirkjustarfinu leggjum við áherslu á að reyna að finna eitthvað við allra hæfi, þó að það geti að sjálfsögðu verið erfitt að höfða alltaf til allra. Við göngum út frá því að allir geti mætt sem vilja og haft gaman að. Til þess að bæta aðgengi að barnastarfinu höfum við bætt við 6-9 ára starfi í Kelduskóla Vík og erum einnig byrjuð á ný með sunnudagaskólann í Borgarholtsskóla. Við leggjum mikið upp úr sköpun, leik og almennri uppbyggingu á sjálfsmynd. Í öllu barna- og unglingastarfi er róleg stund hluti af dagskrá hvers fundar og þá er sungið og hlustað á hug-

Þóra Björg Sigurðardóttir

vekju. Í vetur ætlum við auka fjölbreytileikann og bjóða upp á listasmiðju fyrir 911 ára börn. Í listasmiðju er lögð áhersla á listræna tjáningu, þar má nefna söng, dans, leikræna tjáningu, föndur og fleira. Guð gefi okkur öllum skemmtilegan vetur, Þóra Björg Sigurðardóttir Æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju

Æskulýðsstarfið í kirkjunni er við allra hæfi.

Glæsilegir fiskréttir og góðar ráðleggingar að fá í Hafinu í Spöng Að koma við í fiskversluninni Hafinu í Spönginni er orðinn fastur liður hjá mörgum Grafarvogsbúum, og eru þeir hjá Hafinu einstaklega ánægðir með viðtökurnar. Búðin er vel staðsett í Spönginni, þeim fjölfarna verslunarkjarna. Með tilkomu Hafsins er nú hægt að nálgast ferskan og góðan fisk á sama stað og hægt er að sinna sínum helstu innkaupum öðrum. Í Hafinu ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, þar sem boðið er upp á mikið úrval af ferskum fisktegundum eins og ýsu, þorski, löngu, laxi, bleikju, gellum, steinbít og mörgum fleiri. ,,Einnig erum við með mikið úrval af hollum, fljótlegum og framandi réttum sem ættu ekki að svíkja neinn,” segir Páll Pálsson í Hafinu og bætir við: ,,Flesta réttina okkar þarf bara að ofnbaka í um það bil 20 mínútur við 180200 gráður og þá eru þeir tilbúnir. Vinsælustu réttirnir okkar um þessar mundir eru Langa í Austurlensku Karrý & Ananas og Þorskur í Basil & Hvítlauk. Við bjóðum einnig upp á margskonar meðlæti til að láta í ofninn með fiskinum, sem tekur sama eldunartíma, eins og til dæmis rótargrænmetisrétt, kartöflurétt, sætar kartöflur og rösti-kartöflur.” Einnig er tilvalið að pönnusteikja marga af réttunum og í því tilfelli mæla þeir hjá Hafinu sérstaklega með Spænska Saltfiskréttinum. Hann inniheldur létt-saltaðan þorsk í sólþurrkaðri tómata- og ólífumarineringu, ásamt hvítlauk, sveppum, rauðlauk, ólífum og sólþurrkuðum tómötum. ,,Við viljum gjarnan deila með lesendum einni laufléttri aðferð við að elda hann: Fyrst er byrjað á að hita pönnuna vel

og þá er rétturinn settur út í. Hann er eldaður í um það bil 8 mín (4 mínútur um það bil á hvorri hlið) á vel heitri pönnunni. Í lokin er rjóma hellt yfir réttinn, hefðbundnum eða matreiðslurjóma sem er fituminni, eftir smekk og þá er hann tilbúinn. Athugið að það þarf ekki að nota rjóma frekar en maður vill, en það setur alveg punktinn yfir i-ið. Gott er að athuga hvort fiskurinn sé ekki örugglega hættur að vera glær og orðin hvítur, því þá er hann tilbúinn. Mikilvægt er að fylgjast vel með fiskinum á meðan hann er eldaður og passa að elda hann alls

ekki of mikið, það er betra að elda hann aðeins of stutt heldur en aðeins of lengi. Við leggjum okkur fram við að aðstoða viðskiptavini okkar með eldun og meðhöndlun, og ef fólk er í einhverjum vafa með eitthvað í sambandi við fiskinn, þá hvetjum við það til að spyrja okkur og fá ráð. Einnig tökum við öllum ábendingum fagnandi þar sem við erum stöðugt að reyna að bæta okkur. Við tökum vel á móti ykkur og verið hjartanlega velkominn.” Hafið Fiskverslun er í Spönginni 13 og sími þar er 5547200.

Páll Pálsson og fiskborðið glæsilega í Hafinu í Spönginni.

Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar að hefja vetrarstarfið Þessa dagana er vetrarstarf félagsmiðstöðvanna að fara aftur í gang eftir sumaropnanir og sumarfrí. Félagsmiðstöðvarnar bjóða börnum á aldrinum 10-16 ára upp á fjölbreytt og skemmtilegt frístundastarf í allan vetur. Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar eru fjórar talsins en þær eru Dregyn í Vættaskóla, Púgyn í Kelduskóla, Sigyn í Rimaskóla og Fjörgyn í Foldaskóla. Búið er að kjósa í unglinga- og nemendaráð og dagskrárgerð og vinna komin á fulla ferð. Mikið samstarf er á milli félagsmiðstöðvanna og fyrsti sameiginlegi viðburðurinn í haust eru hinir árlegu Grafarvogsleikar þar sem félagsmiðstöðvarnar keppa sín á milli í bæði hefðbundnum og óhefðbundnum íþróttagreinum. Grafarvogleikarnir standa yfir frá 16. – 20. september og enda með sameiginlegu balli. Meginmarkmið félagsmið-stöðvanna er að mæta þörfum barna fyrir fjölbreytt frítímastarf og samveru með jafnöldrum auk þess sem lögð er áhersla á að þjálfa samskiptahæfni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og þátttöku. Allar nánari upplýsingar um starfsemi félagsmiðstöðva Gufunesbæjar er að finna á heimasíðum þeirra undir www. gufunes.is og á facebooksíðum félagsmiðstöðvanna.

Niðurstöðu að vænta í aðstöðumálum Fjölnis Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segist vona að fljótlega verði ráðist í úrbætur í aðstöðumálum Ungmennafélagsins Fjölnis. Á undanförnum árum hefur Kjartan reglulega flutt tillögur um aðstöðumál Fjölnis fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins á vettvangi íþróttaog tómstundaráðs Reykjavíkur og vonast hann eftir niðurstöðu innan skamms. Í október 2011 lögðu sjálfstæðismenn til að leitað yrði leiða til að bæta úr aðstöðuvanda Fjölnis fyrir inni-íþróttagreinar. Skoðað yrði hvort unnt væri að taka húsnæði í hverfinu á leigu til bráðabirgða og útbúa þar aðstöðu með hagkvæmum hætti. Tillögunni var vísað til skoðunar í borgarkerfinu en sú skoðun skilaði ekki niðurstöðu. Þegar það varð ljóst, í janúar 2012, lögðu

sjálfstæðismenn til að sem fyrst yrðu hafnar formlegar viðræður við Fjölni vegna aðstöðuvanda félagsins. Þáttaskil urðu loks í málefnum Fjölnis í nóvember 2012 en þá samþykkti íþrótta- og tómstundaráð tillögu Sjálfstæðisflokksins um að leitað yrði leiða til að bæta úr aðstöðuvanda Fjölnis fyrir inni-íþróttagreinar. Við afgreiðslu málsins bókuðu fulltrúar Besta flokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna þó að mikilvægt væri að skoða aðstöðumál Fjölnis með hliðsjón af þörfum annarra nálægra hverfa eins og Grafarholts og Úlfarsárdals. Í febrúar 2013 opnaðist nýr flötur á málinu þegar sjálfstæðismenn lögðu fram tillögu um að komið yrði á viðræðum milli Reykjavíkurborgar,

Mosfellsbæjar og ríkisvaldsins um samstarf um byggingu íþróttahúss fyrir Borgarholtsskóla, sem samnýtt yrði í þágu skólans og íþróttastarfs Fjölnis. Enn þrýstu sjálfstæðismenn á um úrlausn málsins á fundi ÍTR 12. apríl sl. þegar þeir lögðu til að teknar yrðu upp formlegar viðræður við Fjölni vegna aðstöðuvanda félagsins. ,,Í þeim viðræðum verði metnir tiltækir kostir til að bæta aðstöðu fyrir þær greinar félagsins, sem glíma við aðstöðuskort, t.d. fimleika, handknattleik, körfuknattleik, sund og tennis. M.a. verði metnar hugmyndir um viðbyggingu við Egilshöll og samstarf við ríkisvaldið um byggingu íþróttahús fyrir Borgarholtsskóla. Þá verði skoðað hvort unnt sé að bæta frekar nýtingu skólaíþróttahúsa í

hverfinu til hagsbóta fyrir íþróttastarf Fjölnis,” segir í tillögunni.

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Kjartan segir að framan af kjörtímabilinu hafi meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins ekki sýnt aðstöðumálum Fjölnis mikinn áhuga og lítið hafi verið gert til að hrinda tillögum Sjálfstæðisflokksins í framkvæmd. ,,Skriður komst þó á málið í nóvember í fyrra þegar tillaga Sjálfstæðisflokksins var loks samþykkt og eftir það hafa ýmsir kostir verið skoðaðir af borginni í samstarfi við Fjölni og fleiri aðila. Meðal annars eru hugmyndir um viðbótarsal við Egilshöll til mjög alvarlegrar skoðunar, en slíkur salur myndi bæta aðstöðu félagsins til muna,” segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 9/17/13 2:48 PM Page 20

20

GV

Frรฉttir Brรฉf safnaรฐarfรฉlags til Kirkjurรกรฐs:

Staรฐa fjรณrรฐa prests รญ Grafarvogssรณkn รžann 18. febrรบar sl. sendi undirrituรฐ Biskupi รslands รกlyktun aรฐalfundar Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju frรก 4. febrรบar sl. รพar sem รพess er krafist aรฐ fjรณrรฐi presturinn verรฐi รพegar rรกรฐinn รญ Grafarvogssรณkn. ร meรฐfylgjandi brรฉfi er jafnframt รณskaรฐ svara รก รพvรญ รก hvaรฐa samรพykktum og starfsreglum Kirkjuรพings Kirkjurรกรฐ byggi รพรก รกkvรถrรฐun sรญna รก 168. fundi sรญnum 6. aprรญl 2011 aรฐ fresta auglyฬsingum รพeirra prestsembรฆtta sem losna (sjรก meรฐfylgjandi afrit). ร svari biskupsritara frรก 26. mars 2013 er รพvรญ boriรฐ viรฐ aรฐ รพaรฐ sรฉ neyรฐarrรกรฐstรถfun kirkjunnar รก erfiรฐum tรญmum aรฐ fresta auglyฬsingum รพeirra prestsembรฆtta sem losna.

Stjรณrn Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju vill koma eftirfarandi รก framfรฆri viรฐ Kirkjurรกรฐ: Eins og Kirkjurรกรฐi er kunnugt hefur Grafarvogssรณkn sem stรณrsรณkn lagt mikiรฐ af mรถrkum til รพrรณunar og nyฬbreytni รญ รžjรณรฐkirkjunni. Meรฐ stรณrsรณknarforminu hefur nรกรฐst hagrรฆรฐing รญ rekstri en auk รพess hefur รกrangur รญ kirkjulegu starfi og sรณknaruppbyggingu veriรฐ mikill รพvรญ unnt hefur veriรฐ aรฐ bjรณรฐa upp รก fjรถlbreytni og รพrรณtt sem hefur hentaรฐ borgarsamfรฉlaginu vel. Meรฐ fjarveru fjรณrรฐa prestsins og รณlรญรฐandi vinnuรกlagi รก starfandi presta รญ Grafarvogssรณkn blasir viรฐ varanlegt tjรณn รก safnaรฐaruppbyggingu undanfarinna รกra. ร landsbyggรฐinni eru gรฆรฐi kirkju-

GV Sรญmi 587-9500

TOYOTA T OYOTA รžJร“NUST รžJร“NUSTA TA T A ร รžรNU HVERFI! Arcctic Trucks Arctic Trucks aรฐ aรฐ Kletthรกlsi Kletthรกlsi 3 hefur hefur bรฆst bรฆst รญ hรณp hรณp viรฐurkenndra viรฐurkenndra รพjรณnustuaรฐila รพjรณnustuaรฐila Toyota. Toyota. ย‡ รžรžjรณnustuskoรฐanir ย‡ jรณnustuskoรฐanir ย‡ย‡ Almennar Almennar vviรฐgerรฐir iรฐgerรฐir ย‡ย‡ รstandsskoรฐanir รstandsskoรฐanir

ย‡ ร byrgรฐarviรฐgerรฐir ย‡ รbyrgรฐarviรฐgerรฐir ย‡ย‡ SSmurรพjรณnusta murรพjรณnusta ekkjaรพjรณnusta ย‡ย‡ D Dekkjaรพjรณnusta

VERIร VELKOMIN VELK KOMIN OMI ร KLETTHรLSINN! Pantaรฐu tรญma รญ sรญma 540 4900 eรฐa sendu okkur lรญnu รก bokanir@arctictrucks.is Arctic A rctic Trucks Trucks | Kletthรกlsi Kletthรกlsi 3 | 110 110 Reykjavรญk Reykjavรญk | Sรญmi Sรญmi 540 540 4900 4900

www.arctictrucks.is w whรก w.lasir3ct|ic110 ckeykja .isavรญk Kletthรกlsi Kle etth 1t1r0uRe Reykjavรญk R yskkj avรญk | sรญmi 540 4900 | www.arctictrucks.is www.arctictrucks.is

legrar รพjรณnustu mikil. Sรณknarprestar hafa oft tรถk รก aรฐ kynnast hverju og einu sรณknarbarna persรณnulega og er รพaรฐ dyฬrmรฆtt fyrir รžjรณรฐkirkjuna aรฐ geta haldiรฐ hรกu รพjรณnustustigi รก landsbyggรฐinni. En okkur ber aรฐ staldra viรฐ รพegar borgarsamfรฉlรถgum, eins og Grafarvogssรณkn, er gert aรฐ skera svo krรถftuglega niรฐur รญ รพjรณnustu aรฐ hรบn er nรบ orรฐin langt undir รพeim lรกgmarksviรฐmiรฐum sem รžjรณรฐkirkjan sjรกlf hefur sett sรฉr. Stjรณrn Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju telur ennfremur aรฐ รพaรฐ skjรณti skรถkku viรฐ aรฐ stรณr hluti รญbรบa รญ Grafarvogi bรบi viรฐ skerta รพjรณnustu kirkjunnar vegna undirmรถnnunar รก meรฐan innheimt eru sรณknargjรถld eins og ekkert hafi รญ skorist.

Nyฬlega var nyฬr prestur vรญgรฐur til prestsรพjรณnustu รญ Egilsstaรฐaprestakalli. ร Egilsstaรฐaprestakalli eru รญbรบar rรบmlega tvรถ รพรบsund. รžar eru nรบ starfandi tveir prestar. ร Grafarvogssรณkn bรบa tรฆplega รกtjรกn รพรบsund manns og รพar eru starfandi รพrรญr prestar. รžvรญ eru um รพaรฐ bil sex รพรบsund sรณknarbรถrn รญ Grafarvogi nรบ รกn รพjรณnustu prests, skv. lรกgmarksviรฐmiรฐum รžjรณรฐkirkjunnar, og starfandi prestar undir รณlรญรฐandi รกlagi sem mun รณhjรกkvรฆmilega leiรฐa til kulnunar รญ starfi. Stjรณrn Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju lyฬsir yfir megnri รณรกnรฆgju meรฐ รพรก mismunun sem hรฉr virรฐist eiga sรฉr staรฐ. Ef hรฆgt er aรฐ rรกรฐa nyฬjan prest รญ Egilsstaรฐaprestakall รพrรกtt fyrir aรฐ Kirkjurรกรฐ hafi, sem neyรฐarrรกรฐstรถfun,

รก fundi 6. aprรญl 2011 รกkveรฐiรฐ aรฐ fresta auglyฬsingum รพeirra prestsembรฆtta sem losna af hverju gildir ekki รพaรฐ sama fyrir Grafarvogssรณkn? รbรบar รญ Grafarvogi ganga รบt frรก รพvรญ aรฐ sรณknum landsins sรฉ ekki mismunaรฐ. ร ljรณsi รพess รญtrekar stjรณrn Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju krรถfu sรญna um aรฐ fjรณrรฐi presturinn รญ Grafarvogssรณkn verรฐi rรกรฐinn รกn tafar รพannig aรฐ unnt verรฐi aรฐ veita fullnรฆgjandi รพjรณnustu รญ sรณkninni. F.h. stjรณrnar Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju, Bergรพรณra Valsdรณttir formaรฐur

รlyktun aรฐalfundar Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju รgรฆti biskup! Mรฉr var af aรฐalfundi Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju faliรฐ aรฐ senda รพรฉr meรฐfylgjandi รกlyktun fundarins sem haldinn var 4. febrรบar sl. en รพar er รพess krafist aรฐ รกn tafar verรฐi rรกรฐinn fjรณrรฐi presturinn รญ sรณknina. Greinargerรฐ fylgir รกlyktuninni sem samรพykkt var meรฐ lรณfataki. รžaรฐ hefur vakiรฐ athygli sรณknarbarna รญ Grafarvogssรณkn aรฐ auglyฬst hefur veriรฐ eftir umsรณknum um stรถรฐu mannauรฐsog skrifstofustjรณra annars vegar og verkefnastjรณra รก fasteignasviรฐi Biskupsstofu hins vegar. Okkur finnst รพaรฐ

skjรณta skรถkku viรฐ aรฐ rรกรฐrรบm sรฉ fyrir rรกรฐningar รญ yfirstjรณrn kirkjunnar รก meรฐan Grafarvogssรณkn fรฆr ekki รบrlausn sinna mรกla. ร heimasรญรฐu embรฆttisins kemur fram aรฐ hlutverk Biskupsstofu sรฉ umfram allt aรฐ hvetja og styรฐja aรฐrar stofnanir kirkjunnar, presta og sรณknir, til aรฐ sรฆkja fram รญ starfi og รพjรณnustu. Ennfremur er รพess getiรฐ aรฐ รถll sviรฐ Biskupsstofu hafi รพaรฐ aรฐ meginmarkmiรฐi aรฐ mรณta og framfylgja stefnu kirkjunnar รก einstรถkum verksviรฐum og styรฐja viรฐ starf sรณkna og stofnana er starfa รก รพeim sviรฐum. Sรญรฐast en ekki sรญst kemur fram

รญ framtรญรฐarsyฬn รžjรณรฐkirkjunnar aรฐ Biskupsstofa vilji stuรฐla aรฐ รพrรณun kirkjustarfs og รพjรณnustu. Okkur er รพaรฐ hulin rรกรฐgรกta hvernig รพaรฐ aรฐ rรกรฐa ekki fjรณrรฐa prestinn รญ Grafarvogssรณkn kemur heim og saman viรฐ ofangreind atriรฐi. รžvรญ er รณskaรฐ svara viรฐ รพvรญ รก hvaรฐa samรพykktum og starfsreglum Kirkjuรพings og Kirkjurรกรฐs byggir รพessi nyฬja stefna sem hรฉr birtist? Meรฐ kveรฐju, Bergรพรณra Valsdรณttir formaรฐur Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju

Aรฐalfundur Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju haldinn รญ Grafarvogskirkju 4. febrรบar 2013:

Krefst tafarlausrar rรกรฐningar fjรณrรฐa prestsins รญ sรณknina Greinargerรฐ: รžjรณnusta presta er miรฐuรฐ viรฐ aรฐ hver prestur nรกi aรฐ รพjรณna aรฐ hรกmarki fjรถgur รพรบsund รญbรบa byggรฐ. ร svรฆรฐi Grafarvogssรณknar bรบa vel yfir รกtjรกn รพรบsund รญbรบar. Viรฐmiรฐiรฐ um aรฐ hver prestur nรกi aรฐ รพjรณna aรฐ hรกmarki fjรถgur รพรบsund รญbรบum รพyฬรฐir aรฐ sex รพรบsund รญbรบar Grafarvogs eru nรบ รกn รพjรณnustu prests. รžessu mรก lรญkja viรฐ aรฐ enginn prestur รพjรณnaรฐi prestakalli รก stรฆrรฐ viรฐ Bรบstaรฐasรณkn. รžetta รพyฬรฐir aรฐ รพjรณnustan รญ Grafarvogsprestakalli fer รบr รพvi aรฐ vera 11% undir viรฐmiรฐum, eins og hรบn var, รญ 33% undir viรฐmiรฐum sem er รณviรฐun-

andi รพjรณnustuskerรฐing ofan รก รพaรฐ sem var slakt fyrir. Sjรกlfgefiรฐ er aรฐ verkefni eins og safnaรฐaruppbygging, barna- og fermingarstarf verรฐa halloka รพegar รพjรณnustuรพรถrfin verรฐur meiri en prestarnir okkar komast yfir รพvรญ mรถrgum รถรฐrum verkefnum presta verรฐur einfaldlega ekki komist hjรก aรฐ sinna. รžetta hefur รญ fรถr meรฐ sรฉr aรฐ smรกm saman fjarar undan safnaรฐaruppbyggingunni og samfara auknu รกlagi รก รพรก รพrjรก presta sem eftir eru blasir viรฐ kulnun รญ starfi. Almenn รกnรฆgja er รญ sรณkninni meรฐ hiรฐ gรณรฐa starf sr. Vigfรบsar รžรณrs, sr. Lenu Rรณsar og sr. Guรฐrรบnar. Aรฐalfundur

Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju hafnar รพvรญ aรฐ vinnuskilyrรฐi รพeirra sรฉu skert รก รพennan hรกtt og neitar aรฐ sitja hljรณรฐalaust og horfa upp รก aรฐ frรกbรฆrir prestar okkar รถrmagnist og gefist upp undan รณmanneskjulegu รกlagi. Fundurinn lyฬsir ennfremur yfir mikilli รณรกnรฆgju meรฐ รพรก รพjรณnustuskerรฐingu sem sรณknin hefur orรฐiรฐ fyrir. Aรฐalfundur Safnaรฐarfรฉlags Grafarvogskirkju mรณtmรฆlir harรฐlega aรฐ yfirstjรณrn รžjรณรฐkirkjunnar dragi รพetta bryฬna mรกl รก langinn og krefst รพess aรฐ รพegar verรฐi rรกรฐinn fjรณrรฐi presturinn รญ sรณknina.

รžjรณnusta รญ รพรญnu hverfi .ย™-3+%)ยจ)./++!2%25!ยจ(%&*!34 'LERNยนMSKEIรˆ LEIRMร‹TUNARNยนMSKEIรˆ ',%2"2ยžยจ3,! ,%)2-ยซ45. OGร•MISSKARTGRIPANยนMSKEIรˆ

,%)234%90! ',%23+!24'2)0)2 -IKIรˆร’RVALAFSKARTGRIPAEFNI /'3+!24'2)0!'%2ยจ-)+)ยจ GOTTVERรˆ ยฒ26!,!&3+!24'2)0!%&.) !LLTTILGLERVINNSLUOGLEIRVINNSLU

777',)4)3

Gรฆรฐavottaรฐ rรฉttingar og mรกlningarverkstรฆรฐi Tjรณnaskoรฐun. Bรญlaleiga GB Tjรณnaviรฐgerรฐir ehf. Draghรกls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is โ€ข www.tjon.is

รžjรณnustuauglรฝsingar รญ Grafarvogsblaรฐinu eru รณdรฝrar og skila รกrangri

587-9500


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 5:12 PM Page 21

21

GV

Frétt­ir

140­krakkar­og­510­vöfflur Laugadaginn 7. september sl. fór fram skólamót Fjölnis og bílasölunnar Planið í handbolta í sjöunda sinn. Mótið var í alla staðið vel heppnað og skemmtu börnin sér mjög vel. Um 140 krakkar kepptu á mótinu og að auki fylgdu foreldrar flestum börnum sínum. Þetta mót hefur skapað þá hefð að vera upphafið að tímabilinu hjá handboltanum og æfingar eru því farnar á fullt. Allir keppendur fengu viðurkenningaskjal og miða sem innihélt æfingartöflur vetrarins ásamt fríum ís með dýfu. Einnig fengu allir þeir sem komu í Dalhús frábærar vöfflur, en barna- og unglingaráð bakaði hvorki fleiri né færri en 510 vöfflur. Handboltadeild Fjölnis vonar að allir hafi skemmt sér vel og við munum sjá sem flesta á æfingum í vetur. Fleir myndir af mótinu en hér birtast er hægt að skoða á facebook síðu handboltans. www.facebook.com/handboltifjolnir

Flottir strákar í Fjölni í 1. og 2. bekk. Handboltamenn framtíðarinnar.

Áhugasamur og leikinn handboltakappi í keppni liða í 5. og 6. bekk.

Drengir í 7. og 8. bekk skipuleggja framhaldið. Mikil efni þar á ferð.

Hörð keppni var hjá liðum í 3. og 4. bekk og margir efnilegir leikmenn þar á ferð.

NÝ FULLKOMIN MÓTTÖKUSTÖÐ Í HRAUNBÆ (VIÐ HLIÐINA Á BÓNUS)

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

A J L E T I EKK . R U K K O Í A T T ÞEFRAM 14 KRÓNA SKILAGJALD Á

Búið er að opna nýja fullkomna móttökustöð í Hraunbæ 123 með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa. Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Sem fyrr er skilagjaldið 14 krónur á einingu. Opnunartími: Mánudaga - föstudaga kl. 12-18 Laugardaga kl. 12-16.30 ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT

Alltaf heitt á könnunni!


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 11:01 PM Page 22

22

GV

Fréttir

Vel skipulögð íbúð við Flétturima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni FLÉTTURIMI 4. HERBERGJA AUK STÆÐIS Í BÍLAGEYMSLU Vorum að fá í einkasölu einstaklega snyrtilega og vel skipulagða 4ja herbergja 109,2 fm íbúð í flottu fjölbýlishúsi auk rúmgóðs stæðis í lokaðri bílageymslu. Húsið hefur allt verið tekið í gegn og lauk framkvæmdum í sumar. Eigandi skoðar skipti á minni eign með sér inngangi. Komið er inn í flísalagða og rúmgóða forstofu með parketlögðum vegg. Eldhús er flísalagt og fljóta flísarnar frá forstofugang inn í eldhús og tekur svo parket við í stofu. Eldhúsinnrétting er snyrtileg með innfelldri uppþvottavél og vönduðum eldhústækjum. Stofa er rúmgóð og björt með útgengi á 10fm suðvestur svalir. Hjónaherbergi er rúmgott með einstaklega góðum skápum og parketi. Barnaherbergi eru tvö og bæði með parketi og skáp í öðru herberginu. Baðherbergi er með baðkari, flísalagt

og miklu skápaplássi. Þvottahús er innan íbúðar með fínni þvottahúss innréttingu með pláss fyrir þvottavél og þurrkara, dúkur á gólfi. Bílageymslan er lokuð með 13 bílastæðum og þvottaaðstöðu. Stæðið er mjög rúmt með skáp fyrir hreinsiefni. Stofa er rúmgóð og björt með útgengi á 10fm suðvestur svalir.

Í yfirstöðnum framkvæmdum var húsið tekið allt í gegn að utan og innan. Skipt var um gler, hús málað og viðgert auk þess sem sameign og bílageymsla var máluð. Framkvæmdir við húsið eru yfirstaðnar og engin skuld í húsfélagi. Stutt er í alla þjónustu s.s Spöngina, sundlaug, Egilshöllina og er grunn- og leikskóli í göngufæri.

Svalir eru mjög rúmgóðar.

Eldhúsinnrétting er snyrtileg með innfelldri uppþvottavél og vönduðum eldhústækjum.

Bókaðu tímann á netinu! Gleymdir þú að bóka tíma hjá okkur?

Yfir 30 ára reynsla í faginu!

Foldatorginu Hverafold 1-3

Finndu tíma sem hentar þér á nýja netbókunar kerfi Höfuðlausna à www.hofudlausnir.is eða à Facebook síðunni okkar, HöfuðlausnirHársnyrtistofa. Að sjálfsögðu getur þú líka hringt í síma 5676330 á opnunar tíma okkar frá 09:00 -18:00 alla virka daga. Við erum með mikið úrval af hàrsnyrtivörum! Kíktu við og fàðu okkur til að ràðleggja þèr með val à vörum sem hentar þínu hàri. Opið Mán-fös 9-18 Lau 10-14

Sími

5676330


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 4:47 PM Page 23

23

GV

Fréttir

Hressir vinir saman í skemmtilegri útilegu í Hraunborgum.

Skemmtileg útilega í Sumarféló

Félagsmiðstöðvarnar í Gufunesbæ fóru í skemmtilega útilegu þann 9. - 10. júlí s.l. að Hraunborgum í Grímsnesi. Rúmlega þrjátíu unglingar fóru úr hverfinu og skemmtu sér vel þó að það

hafi rignt aðeins. Hópurinn var þarna í góðu yfirlæti staðarhaldara með aðgang að sundlaug, heitum pottum, grillaðstöðu og yfirbyggðri verönd. Kvöldið endaði eins og lög gera ráð

fyrir með fjöldasöng við gítarleik Brynjars starfsmanns úr Fjörgyn. Sumarið er nefnilega tíminn til að fara í útilegur saman þrátt fyrir að það rigni.

Laugarnar í Reykjavík

r i r y F a m a lík l á s og

Villtu syngja í góðum kór?

Söngmennt og gleði í Grafarvogskirkju Í vetur verður mikið söngstarf við Grafarvogskirkju. Þar starfa þrír kórar Safnaðarkórinn, Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju og Gospellkórinn “Vox Populi.” Í starfinu er lögð höfuð áhersla á góðan söng (belle canto) og menntunargildi. Þannig að allir þáttakendur fullorðins kóranna sækja einstaklings söngkennslu minnst tíu tíma á ári. Kirkjan er svo heppin að hafa fengið til liðs við sig annars vegar Hilmar Örn Agnarsson sem sinnir Gospelkórnum og helgihaldi kirkjunnar i Borgarholtsskóla og eins að hafa fengið hana Margréti Pálmadóttur til að sinna barnasöngnum. Bæði eru þau rómuð af verkum sínum. Stúlknakórinn er nýjabrumið og telur 40 krakka nú um mundir og er skipaður einungis krökkum úr Grafarvogi. Kórinn hefur tekið þátt í stærri verkefnum á vegum Stúlknakórs Reykjavíkur, það er með almenna kórnum sem sinnir öllu Rejavíkur svæðinu. Þar hafa krakkarnir sungið með Sinfóníuhljómsveit Íslands, komið fram á Frostrosar tónleikum, komið fram á tónleikum með Rut Regnalds og sungið m.a. fyrir forseta Íslands, ráðherra og annan alenning á Austurvelli á 17 juní. Þannig að verkefnasvið Stúlknakórsins er víðfemt og fjölbreytt Að vori er stefnt að stórtónleikum i kirkjunni með öllum kór-

unum þremur, þar sem flutt verður verkið “Mass of the children” eftir John Rutter fyrir einsöngvara kór, barnakór og hljómsveit. Verkið er einskonar dægur-klassík. Klassískir áhuga menn myndu kalla það popp og popparar myndu kalla það klassík, það má því segja segja að þetta se einkonar bræðingur. Þetta er 20. aldar verk sem byggir á grunnliðum hinnar klassísku messu. Tónlistarstjóri kirkjunnar Hákon Leifsson mun stjórna flutningi verksins. Svo munu eins kórar kirkjunnar taka þátt í glæsilegum jólatónleikum í léttum dúr

þann 8. desember kl 17. Þar sem kemur fram fjöldi landsþekktra tónlistamanna. Við kirkjuna starfa nú tveir sönkennarar, þær Hlíf Pétursdóttir og Laufey Geirsdóttir en þær hafa báðar langa starfsreynslu af því að leiðbeina fólki i söng. Hlín kennir söng við Tónlistarskólann í Reykjavík og Laufey kennir við Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Safnarkórinn telur 30 manns og fer í tónleikaferð til Póllands í byrjun október. Þannig að einsog sjá má og heyra að það er mkið um að vera og mikil fjölbreytni í sönglífi Garafarvogskirkju þessa dagana.

Kór Grafarvogskirkju.

Skátastarf – hollara en hafragrautur! - hvað gera skátarnir? Skátastarf undirbýr einstaklinginn fyrir lífið sjálft! Að vera skáti er að upplifa ævintýr með vinum úr nánasta umhverfi eða jafnvel öllum heiminum. Skátinn lærir af reynslu og þroskast í gegnum áskoranir. Skátinn verður þannig sjálfstæður, virkur og ábyrgur einstaklingur. Í skátunum er enginn varamannabekkur og allir fá að vera með. Vináttan er mikilvæg í öllu skátastarfi. Það eru þátttakendurnir sjálfir, í sínum litlu vinahópum, sem ákveða hvað þeir vilja fást við. Viðfangsefnin geta auðvitað ráðist af tíðaranda, aðstæðum og umhverfi, en fyrst og fremst ráðast þau af því sem vinahópurinn hefur áhuga á að gera þegar hann velur sér verkefni að kljást við. Markmið skátastarfs er að þroska börn og ungt fólk til að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu. Með skátastarfinu viljum við stuðla að því að skátar: • Sýni sjálfum sér, öðrum og umhverfinu virðingu. • Taki tillit til skoðana og tilfinninga annarra. • Séu skapandi og sjálfstæðir í hugs-

un, orði og verki. • Geri ávallt sitt besta og hræðist ekki að gera mistök. • Lifi heilbrigðu lífi og séu traustir félagar og vinir. Í Grafarvogshverfi starfar skátafélagið Hamar. Félagið er með aðsetur í skátaheimilinu að Logafold 106. • Drekaskátar, 8 - 9 ára, mánudagar

kl. 18:00-19:15 • Fálkaskátar, 10 - 12 ára, þriðjudagar kl. 17:00-18:30 • Dróttskátar, 13 - 15 ára, óákveðið. Við hvetjum fólk fylgist með okkur á Facebook, eða á skatar.is/hamar. Svo er alltaf hægt að hafa samband í síma 897 - 3088.

fyrir alla fjölskyl duna

í þí nu hv erfi

Sími: 411 5000 • www.itr.is

Skátastarfið er þroskandi og skemmtilegt.

550 kr. Ful lorð nir 130 kr. Bör n


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/13 2:44 PM Page 24

;:GH@I A6B76A¡G>

; : GH@ JG = Ì A ; JG ;:GH@JG=ÌA;JG A 6 B 7 6 = G N< < J G A6B76=GN<<JG 

`g‹cjg`\ 

` g ‹ c j g `\ `g‹cjg`\

 

@#H ; GD H> Á @#H;GDH>Á & # ; A A 6 B 7 6 HÖ E J @ ? yI &#;AA6B76HÖEJ@?yI

` g ‹ c j g `\ `g‹cjg`\

 ` g ‹ c j g `\ # `g‹cjg`\#

H H; GDH>Á HH;GDH>Á A 6 B76 A ¡ G> A6B76A¡G>

 

 

` g ‹ c j g `\ # `g‹cjg`\#

` g ‹ c j g `\ `g‹cjg`\

;:GH@ I@GN996Á ;:GH@I@GN996Á =: > Á6 A 6 B7 =:>Á6A6B7

 ` g ‹ c j g `\ # `g‹cjg`\#

 ` g ‹ c j g `\ # `g‹cjg`\#

 =6@@@@ ;:GH@I&%%C6JI<G>E6=6@@

 

  ` g ‹ c j g `\ `g‹cjg`\

;:GH@6G A 6B76A ¡G>HHC:>Á6GÏG 6HEE> A6B76A¡G>HHC:>Á6GÏG6HE>

` g#+'%\g `g#+'%\g

`g‹cjg'#(-`\ `g‹cjg'#(-`\

 ` g ‹ c j g `\ `g‹cjg`\

C” I I C”II ;:GH@ I ;:GH@I @?yI;6GH @?yI;6GH

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 9.tbl 2013  

Grafarvogsblaðið 9.tbl 2013  

Profile for skrautas
Advertisement