__MAIN_TEXT__

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 12. tbl. 22. árg. 2011 - desember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

AFSLÁTTARMIÐI

1.000

kr.

Ef verslað er fyrir 3.000 kr. eða meira.

Korputorg Ath. tilboðið gildir til 24. des. 2011. Aðeins í Rúmfatalagernum Korputorgi

Klipptu miðann út og afhentu í verslun okkar á Korputorgi. ATHUGIÐ! AÐEINS ER HÆGT AÐ ÁVÍSA EINUM MIÐA VIÐ HVER KAUP.

Ný DVD + ein gömul á 450,-

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880

Gleðileg jól Grafarvogsbúar fjölmenntu á aðventuhátíð í Grafarvogskirkju að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu. Hátíðin var falleg að venju og verðandi fermingarbörn næsta árs voru áberandi í kirkjunni okkar þetta kvöld. Sjá nánar bls. 22. GV-mynd PS

Úr og skartgripir í jólapakkann Laugavegi 5 Sími 551-3383

Jón Sigmundsson Skartgripaverslun

Spönginni Sími 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

FARARTÆKIÐ BILAÐ? PANTAÐU TÍMA Á NETINU Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]`

UR K Í V A YKJ E R 0 ÐI Æ 70 8 T S 7 7 K :5 VER A S-S I . Ð I R E .BV BIFR WW W

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


markhonnun.iss

KKALKÚNN ALLKKÚNN K

FFRÁ RÁ FRAKKLANDI FFRAK RAKKKLANDI LAND

Kræsingar & kostakjör… …um jólin

22 % afsláttur

11.090 .090kkr/kg r/kg ááður ður 11.398 .398 kkr/kg r/ kg HANGIFRAMPARTUR - ÚRB

HANGILÆRI ÚRB.

22.578 .578

kr/ kr/kg kg Fr Frábært áb æ r t vverð! erð !

JÓLAKAFFI malað eða baunir 400 g

22.989 .989

kr/kg kr/kg Frábært Fráb æ r t vverð! erð !

8879 79

kr/pk. kr/pk. Komið Komið í NNettó! et tó !

AASTONISH STONISH HHREINGERNINGARVÖRUR REINGERNIN VÖRUR - FFRÁBÆRAR RÁBÆRAR Í JJÓLAHREINGERNINGUNA! ÓLAHREINGERNINGUNA! ASTONISH ASTONISH BAÐHREINSIR BAÐHREINSIR 500ML 500ML ASTONISH ASTONISH ELDHÚSHREINSIR ELDHÚSHREINSIR 750ML 750ML ASTONISH ASTONISH GLERHREINSIR GLERHREINSIR 750ML 750ML ASTONISH ASTONISH HREINGERNINGAL HREINGERNINGAL ANTIB.750ML ANTIB.750ML ASTONISH ASTONISH HREINSIKREM HREINSIKREM ORANGE ORANGE 500 500 ML M ASTONISH ASTONISH M/S M/S ORANGE ORANGE 750ML 750ML ASTONISH ASTONISH OFNAHREINSIR OFNAHREINSIR 750ML 750ML ASTONISH ASTONISH PARKETBÓN PARKETBÓN 7750ML 50ML ASTONISH ASTONISH PARKETSÁPA PARKETSÁPA 7750ML 50ML ASTONISH ASTONISH STURTUHREINSIR STURTUHREINSIR 7750ML 50M Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes - Egilsstaðir

20 % afsláttur

2239 39kr/kr/stk.stk. ááður ður 2299 9 9 kr/ kr/stk. s t k.


50 % afsláttur

AANANAS AN NANAS AS

17 1755kkr/kg r/kg

FERSKUR FFE ERSK RSKUR LLAMBAHRYGGUR AMBAHRYGGUR LLÉTTREYKTUR ÉTTREYKTUR

áður 349 3 49 kkr/kg áður r/ kg LONDONLAMB

LAMBAHRYGGUR FERSKUR

35 % afsláttur kr/ kr/kg kg Fr Frábært áb æ r t vverð! erð !

FERRERO FERRERO ROCHER ROCHER TT24 24 3300 00 G

1. 1.798 798

kr/ kr/pk. pk. TTilboðsverð! il b oð s verð !

22.298 .298

/kg /kg Frábært Fráb æ r t vverð! erð !

kr/ kr/kg kg áð áður ur 22.298 .2 98 kr/ kr/kg kg

TTOBLERONE OBLERONE TTABELLE AB

LINDOR LI NDOR KÚLUR KÚLUR 2200 00 G BOX BOX

79 7988

11.494 .494

kr/ kr/pk. pk. TTilboðsverð! il b oð s verð !

160 60 G

6999 69

kr/pk. kr/pk. Tilboðsverð! T il b oð s verð !

Tilboðin Tilboðin gilda 8. - 11. desember eða meðan birgðir endast

fyrirvara prentvillur BBirt irt með fyrir vara um pr entvillur og myndavíxl. myndavíxl.

1.898 1.898


4

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Gleðileg jól Eitt helsta átakamálið á Íslandi undanfarið, ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra varðandi áhuga Kínverja á að kaupa Grímsstaði á Fjöllum, er síður en svo frágengið mál ef marka má fréttir síðustu daga. Ákvörðun Ögmundar, þar sem hann neitaði kínversku félagi um leyfi til að kaupa Grímsstaði, var rétt og er ráðherrann maður að meiri fyrir vikið. Hins vegar var klaufalega farið að þegar niðurstaða ráðherrans var tilkynnt og ekki í fyrsta skipti sem við Íslendingar erum klaufar í erlendum samskiptum. Umfram allt á íslenskt land og íslenskar auðlindir að vera í eigu Íslendinga og engra annarra. Hins vegar átti að bjóða Kínverjum á fund og ræða málin. Athuga hvort ekki var möguleiki á að leigja umrætt landssvæði til einhvers tíma þannig að íslenskt efnahagslíf fengi hugsanlega notið umfangsmikillar erlendrar fjárfestingar í ferðamannaiðnaði. Ekki veitir nú af. Af fréttum má merkja að slíkar viðræður standi yfir og ekki nema gott eitt um það að segja. Mig hryllir hins vegar við þeirri tilhugsun að á alþingi Íslendinga skuli sitja þingmenn sem fara algjörlega á límingunum af því að erlendum fjárfestum var ekki leyft að kaupa 300 ferkílómetra land undir golfvöll og hótel. Illa er komið fyrir íslenskri þjóð þegar þannig þenkjandi menn eru kosnir á þing. Nú þegar eiga erlendir auðmenn alltof mikið af íslensku landi. Dæmi eru um að útlendingar eigi heilu dalina og laxveiðiárnar. Hafa íslenskir veiðimenn komið að læstum hliðum þar sem þeir hafa keypt sér veiðileyfi áratugum saman. Er það þetta sem Íslendingar vilja? Er öllum sama þó útlendingar eða skúffufyrirtæki þeirra kaupi íslenskar auðlindir og íslenskt land? Ég segi nei takk. Alþingi á að samþykkja strax skír lög sem banna erlendum aðilum að kaupa íslenskt land og íslenskar auðlindir. Líka erlendum einstaklingum og fyrirtækjum innan EES svæðisins. Því fyrr því betra. Þetta er síðasta blað ársins. Við óskum Grafarvogsbúum og lesendum ölum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári um leið og við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem senn er liðið.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Krakkarnir í 4. bekk í Hamraskóla með verðlaun sín. Glæsilegur og góður hópur frábærra nemenda.

Verðlaun til Hamraskóla

Á degi íslenskrar tungu voru afhent íslenskuverðlaun skóla- og frístundaráðs við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Verndari verðlaunanna, frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti afhenti verðlaunin. Fulltrúar Hamraskóla voru Tinna Heiðdís úr 10. bekk, en hún fékk verðlaun fyrir að vera duglegur og samviksusamur nemandi. Sigríður María úr 7. bekk fékk verðlaun fyrir miklar framfarir í lestri og áhuga á bóklestri. Auk þess fékk 4. bekkur í heild sinni verðlaun fyrir að sýna mikinn áhuga á verkefnum sem tengjast íslensku og nota tungumálið á skapandi hátt. Markmiðið með verðlaununum er að auka áhuga grunnskólanema á íslenskri tungu og hvetja þá til framfara í töluðu og rituðu máli. Verðlaunin eru veitt þeim sem á einhvern hátt hafa skarað fram úr í íslenskunámi. Allir verðlaunahafar fengu til eignar veglegan verðlaunagrip, þröstinn góða, sem hannaður er af Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur. Sigríður María í 7. bekk með verðlaun sín.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Óskum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

JÖTNABORGIR - PARHÚS Virkilega fallegt parhús með skjólgóðum og fallegum garði á afar góðum útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum og alls 211,5 fm með innb. 28,3 fm bílskúr. Hægt að nýta hluta neðri hæðar fyrir studíó íbúð með sér inng. Gólfefni parket og flísar. Upptekin loft á efri hæð. Útsýni einstakt. V. 44.9 millj.

H†b^*,*-*-*

BREIÐAVÍK - 3JA HERBERGJA Á 1. HÆÐ - SÓLPALLUR (mynd 0087) Falleg, björt og vel skipulögð 94,6 fm þriggja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi á góðum stað í litlum botnlanga. Íbúðin er á jarðhæð með sérinngangi og fallegum afgirtum suðurgarði.

VEGHÚS 4-5 HERBERGJA OG BÍLSKÚR - LAUS STRAX. Mjög góð 124,2 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 23,6 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi og auk þess er 13,8 fm herbergi á 4. hæð sem tilheyrir íbúðinni. Gólfefni eru parket og flísar. Upptekið loft er í stofu. Þvottahús innan íbúðar. V. 26.8 millj.

LAUFRIMI 4RA HERBERGJA - SÉR INNGANGUR Falleg og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð við Laufrima. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Skálagt parket á gólfum, flísar á baðherbergi. Nýleg hvít innrétting í eldhúsi. Nýlegar hurðir með eikarspón eru í íbúðinni. V. 24.9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

VÆTTABORGIR - 3JA HERBERGJA OG BÍLSKÚR LAUS STRAX! Stór þriggja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð auk bílskúrs. Parket og flísar á gólfum. Stórar flísalagðar suður svalir. Íbúðin er 83,6 fm, þar af er geymsla 4,3 fm. Bílskúr er 23,9 fm. Samtals 107,5 fm. V. 23.9 millj.

lll#[b\#^h


ÍÍslensk sle nsk g getspá etspá ffagnar agna r 2 25 5á ára ra a afmæli f m æ li í á ár. r. Aff þv A þvíí ttilefni il e f ni b bætum æ tu m v við ið 2 25 5v vinningum innin gum v við ið í desember, d esember, e einni inni m milljón illjón ffyrir yrir hve hvert rt á ár. r. Eff þ E þú úk kaupir aupir 1 10 0 rraðir að ir í L Lottó o t tó e eða ða V Víkingaí k ingallottó, ot tó, e eða ða e ert rt í á áskrift, sk r if t, á áttu t tu m möguleika ö g ul e ik a á a að ð vinna v inna e einn inn e eða ða jjafnvel afnvel fl fleiri eir i a aff þ þessum e s sum veglegu v eglegu afmælisvinningum. afmælisvinningum. Geymdu G ey mdu llukkunúmerið ukkunúmerið þ þitt it t v vel el –v við ið d drögum rögu m á a aðfangadag! ð fa ngadag! Nánar Ná nar á lotto.is lot to.is

> > >3

c 

: 6; ;60


6

Mat­gogg­ur­inn

GV

Kjúlli­með­ sætum­og smákökur -­að­hætti­Áslaugar­og­Davíðs

Þar sem flesti hafa sínar hefðir varðandi jólasteikina og fólk er mikið að borða steikur í kringum jólin ákváðum við frekar að vera með uppskriftir af léttum og fljótlegum réttum en einnig að vera með smá jóla með. Kjúklingaréttur c.a 4 kjúklingabringur ½ dl. ólífuolía ½ - 1 dl. Soyasósa 2 dl Barbeque sósa 1 dós af ananas í bitum 1 grófskorinn laukur 2-3 hvítlauks geirar 3 msk. Púðursykur

Salt og pipar Vökvinn er hrærður saman og allt sett í eldfast mót. Ágætt er að leyfa kjúklingnum að standa aðeins í leginum og marenerast. Eldað við 200 ° í 45-50 mínútur. Gott að borða með hrísgrjónum og snittubrauði Kjúklingaréttur m/sætum kartöflum 1 pakki að kjúklingabringum 2-3 stórar sætar kartöflur Spínat 1 dós af fetaosti í kriddolíu Kartöflur og kjúklingur skorið í

!

la l a r i r y f s n Da

Samkvæmisdansar Freestyle dansar Barnadansar frá 2 ára Brúðarvals Sérhópar

Skráning hafin í síma 586 2600 og á dansskoli@dansskoliragnars.is

Mat­gogg­arn­ir Áslaug Gunnarsdóttir og Davíð Arnar ásamt börnum sínum, Andra, Söru og Kristjönu. litla bita. Kjúklingur, kartöflur og spínat sett í eldfast mót og fetaostinum ásamt olíunni blandað við. Eldað í u.þ.b 60 mínútur við 200°. Mjög gott með fersku salati og Létt sósu með graslauk og steinselju. Þá er það uppáhaldið... smákökur og eftirréttir Flórsykurs-smákökurnar hennar Ömmu Fíu (eða Hveitikökurnar... eins og við kölluðum þær) 400 gr. hveiti 1 tsk. salt ¼ tsk. lyftiduft 125 gr. smjörlíki (mjúkt) 260 gr. púðursykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 300 gr. brytjað súkkulaði Öllu blandað saman í skál og hnoðað saman (í hrærivél). Deigið er síðan flatt út í ofnskúffu eða í skúffukökuform, haft ca. 1 cm á þykkt, og bakað í 30 mínútur við 170°. Gott er að skera kökuna meðan hún er heit í litla bita. Þegar kakan hefur kólnað er bitunum velt upp úr

flórsykri. M & M smákökur 150 gr. smjör (mjúkt) 200 gr. Púðursykur

GV-mynd PS búðingsduftið, bæta síðan við eggjunum og vanilludropunum og hræra því vel saman við. Hveitinu og matarsódanum er síðan hært varlega við

Súsanna­og­Auðunn næstu­mat­gogg­ar Áslaug Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Einarsson í Lyngrima 4, skora á Súsönnu Kristínu Knútsdóttur og Auðunn Jónsson í Laufrima 16, að vera matgoggar í næsta blaði. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í jólablaði okkar í janúar.

50 gr. Sykur 1 pakki Royal karamellubúðingur 2 egg 1 tsk. Vanilludropar 260 gr. Hveiti 1 tsk. Matarsódi 250 – 300 gr. M&M (má líka nota súkkulaði ljóst og/eða dökkt.) Hræra saman smjör, sykur og

og að lokum er m&m-ið sett út í. Bæði er gott að gera þessar kökur sem litlar smákökur sem og stóra klatta. Bakað við 175°í c.a. 9-15 mínútur (fer eftir stærð) en kökurnar eiga ekki að verða mjög dökkar. Gleðileg jól, Áslaug, Davíð, Andri, Sara og Kristjana

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar GV­­-­­587-9500

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


Glæsilegar jólagjafir

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 gloss@gloss.is


8

GV

Fréttir

Fremri röð frá vinstri: Elísabet Gísladóttir, Linda Jóhannsdóttir, Bergþóra Valsdóttir, Stefanía Baldursdóttir, Jón Böðvarsson, Gunnar Rúnarsson og Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni. Aftari röð frá vinstri: Sr. Sigurður Grétar Helgason, Bjarni Kr. Grímsson, Sr. Vigfús Þór Árnason, Björn Erlingsson, Anna Guðrún Sigurvinsdóttir, Ellen Júlía Sveinsdóttir, Gunnar Einar Steingrímsson, djákni og Sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Á myndina vantar sr. Guðrúnu Karlsdóttur.

Bókhald

og launaútreikningur fyrirtækja, húsfélaga, félagasamtaka og einstaklinga Skattframtöl einstaklinga Sveinbjörn Bjarnason bókhaldsstofa Sóleyjarima 7 112 Reykjavík Sími: 898 5434 Fax: 587 5211 Netfang: svbjarna@simnet.is

Grafarvogssöfnuður fékk mikla viðurkenningu

- frá Eurodiaconia sem eru samkirkjuleg samtök um kærleiksþjónustu í Evrópu Á fyrsta sunnudegi í aðventu veittu fulltrúar Grafarvogssafnaðar viðtöku viðurkenningu Eurodiaconia sem eru samkirkjuleg samtök um kærleiksþjónustu í Evrópu. Viðurkenningin var undirrituð af biskupi Íslands, hr. Karli Sigurbjörnssyni, fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Viðurkenningin er veitt á ári kærleiksþjónustunnar öllum þeim söfnuðum sem þykja standa sig vel í rækt við sjálfboðna þjónustu. Grafarvogssöfnuður er í hópi þriggja safnaða á höfðuborgarsvæðinu sem veitt hafa viðurkenningunni viðtöku. Hinir söfnuðurnir eru Bessastaðasókn og Grensássókn. Viðurkenningin var veitt í fjölskylduguðsþjónustu fyrsta sunnudag í aðventu. Ragnheiður Sverrisdóttir, verkefnastjóri kærleiksþjónustunnar á Íslandi afhenti viðurkenningarnar fyrir hönd biskups Íslands. Sóknarprestur Grafarvogssóknar, sr. Vigfús Þór Árnason veitti viðtöku innrömmuðu viðurkenningarskjali fyrir hönd alls safnaðarins. Átta einstaklingar veittu viðurkenningunum viðtöku fyrir eftirfarandi starfseiningar safnaðarins: Anna Guðrún Sigurvinsdóttir fyrir þjónustu í sóknarnefnd. Bergþóra Valsdóttir fyrir þónustu í safnaðarfélagi. Björn Erlingsson fyrir þjónustu í umhverfishópi. Edda Jónsdóttir fyrir þjónustu í starfi eldri borgara. Elísabet Gísladóttir fyrir þjónustu í bænahópi. Gunnar Rúnarsson fyrir þjónustu í æskulýðsstarfi. Jón Böðvarsson fyrir þjónustu í messuhópi. Linda Jóhannsdóttir fyrir þjónustu í full-

orðinsfræðslu. Við hlið þessara einstaklinga þjónar stór hópur fólks úr hverfinu okkar og nokkur dæmi eru þess að fólk úr öðrum söfnuðum kjósi að þjóna hér við Grafarvogskirkju. Í dag telst okkur til að við kirkjuna starfi 98 sjálfboðaliðar. Ef með væru taldar þær fjölmörgu sjálfboðnu hendur félagasam-

Helsta einkenni þátttökukirkjunnar er einmitt þessar fjölmörgu hjálpandi hendur sem hafa gert það að lífstíl sínum að þjóna í húsi Guðs. Þannig er safnaðarstarfið unnið af grasrótinni fyrir grasrótina og þar fá hinir vígðu þjónar að taka þátt hvenær sem færi gefst. Fyrir þetta hefur hr. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands ásamt sam-

taka sem stutt hafa við starfið okkar færi talan langt upp fyrir þriggja stafa töluna. Það er alveg ljóst að vígðir þjónar safnaðarins kæmust ekki yfir þetta mikla starf óstuddir. Þjónusta presta og djákna nær að stórum hluta út fyrir kirkjubygginguna sjálfa, enda eru þeir kallaðir í margs konar aðstæður inn á stofnanir og inn á heimili sóknarbarna. Það er ekki lítið þakkarefni okkar vígðu þjóna safnaðarins að ganga til vinnu hvern dag með þá vissu í brjóstinu að engu skiptir hvers konar verkefni mæti okkur þann daginn, sjálfboðnir þjónar safnaðarins munu halda áfram að draga vagninn í safnaðarstarfinu.

tökum Eurodiaconia séð ástæðu til að færa Grafarvogssöfnuði þakkir. Prestar og djákni Grafarvogssóknar óska öllum sóknarbörnum innilega til hamingju með þessa fallegu viðurkenningu og bjóða um leið þeim sem ekki hafa kynnt sér sjálfboðna þjónustu við kirkjuna að kíkja í kaffi og kynna sér málið. Verið ávallt hjartanlega velkomin! Sr. Vigfús Þór Árnason Sr. Lena Rós Matthíasdóttir Sr. Guðrún Karlsdóttir Sr. Sigurður Grétar Helgason Gunnar Einar Steingrímsson, djákni


Í tilefni jólanna bjóðum við nágrönnum okkar, íbúum Grafarvogs, afnot af Grænu tunnunni frítt í tvo mánuði


10

Sígræna jólatréð -eðaltréé ár efeftir ftir tir ár! prýðum m &plöntum

g hefur um árabil seltt sígræn g Skátahreyyfingin eðaltré í hæsta gæðaflokki og prýða þau þúsundir heimila og fyrirtækja.

Við Við gró gróðu ðurrset setjjum um lifandi tr tréé í skógr skó græ ækt kt ská skáta að Úlfljótsvvatn atnii fyrir hverrtt Síg hve Sígræ rænntt jólatré tré sem kkey eypptt er er.. Veldur ekki ofnæmi Þú prý pr ýðir ðir híb ýli þín með SSíg ígræ rænnuu Eldtraust jólatré tré og stuðlar að sk skóógr græ ækt kt Þar f ekki að vökkvva um leið! Íslenskar leiðbeiningar iðbeinin

Frábærir eiginleikar: eiginleikar: Frábærir 10 ára ábyrgð 12 stærðir (90-500 cm) Stálf lffótur fylgir Ekkert barr að ryksuga

Sígrænu jólatrén jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Skátamiðstöðinni Hraunbæ Sígrænu aunbæ æ 123 Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: skátavefnum: www.skatar.is www.skatar.is í Reykjavík,

FJÖLSKYLDUKORT FJÖLSK KYLDUKORT 112 2 mán. k kort ort ffyrir yrir alla fjö fjölskylduna lskylduna á aðeins kr kr.. 9. 9.900,900,- á mán. (b (boðgreiðsla) oðgreiðsla) 00,- á mann / 4 í fjölsk. kr Dæmi: 3 í fjölsk. kr kr.. 3.3 3.300,kr.. 2. 2.475,475,- á mann. (gildir ffyrir yrir fforeldra oreldra og bbörn örn m eð sama lög heimili). með lögheimili).

YFTINGAR L LY

GUFUBAÐ

SKVASS

SPINNING ÖLLUR KETILBJJÖ GOLFHERMIR

GV

Fréttir

Betri Reykjavík! Hvert stefnum við?

Kæru Grafarvogsbúar! Um leið og við í stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs óskum ykkur gleðilegra jóla viljum við þakka samstarfið og það traust sem okkur hefur verið sýnt á liðnu ári. Árið hefur verið mjög frábrugðið öðrum starfsárum samtakanna sem skýra má m.a. með nýjum vinnubrögðum í stjórnun borgarinnar. Það verður að viðurkennast að margt af því sem gert hefur verið í borginni hefur vakið furðu manna og áhyggjur, annað er svo nýtt að það er ekki komin á það nein reynsla. Hér má af mörgu taka. Það sem telja má til jákvæðrar nýbreytni er vefurinn Betri Reykjavík þar sem íbúar borgarinnar geta komið sínum sjónarmiðum á framfæri. Þetta er þó kannski aðeins fyrir þá sem eru tölvuvanir og því ekki fyrir alla borgarbúa. Engu að síður má geta þess að þetta getur gefið íbúum tækifæri til að hafa áhrif. Alltaf er þó í hendi borgaryfirvalda að velja úr. Þetta gefur okkur íbúum ný tækifæri á að vinna eftir leikreglum borgaryfirvalda. Við í stjórn Íbúasamtakanna komum til með að temja okkur ný vinnubrögð til að mæta nýjum stjórnunaraðferðum borgaryfirvalda, til að mynda virk áhrif inná netið. Árangur þess fer þó fyrst og fremst eftir áhuga ykkar.

Hvað veldur fámenni á fundum?

KARFA

Á fundi Hverfaráðs Grafarvogs þann 22. nóvember sl. var verulega dapurt að sjá hve fáir mættu eða aðeins innan við tíu íbúar. Við í stjórn ÍG veltum fyrir okkur hvað veldur þessu áhugaleysi? Erum við búin að missa vonina með að við höfum einhver áhrif á það hverfi sem við búum í? Þannig að mæta á svona fundi er aðeins talin tímaeyðsla? Alvarlegast tel ég þó að alltof fáir fulltrúar stjórnmálaflokkanna sem þó þiggja laun fyrir að stjórna okkur og stýra létu ekki sjá sig. Einhver var örugglega með fullgilda afsökun en þetta vakti athygli okkar. Þess má geta að þessa fundi ættu fulltrúar einmitt að nýta til að hlusta á íbúa ef þeir hafa þá einhvern áhuga á því. Eins mætti velta fyrir sér hvort að dagskráin og þau málefni sem kynnt voru hafi ekki vakið áhuga fólks? Ekki voru SKÓLAMÁLIN rædd á þessum fundi. Eftir því sem ég fæ upp gefið þá eru þau í góðum farvegi! Hvað sem það þýðir? Ég fékk þær upplýsingar að það væru allir málsaðilar upplýstir með hvað er í gangi og hvað er í vændum. En þó veit ég að mjög margir kennarar í ákveðnum skólum hverfisins vita ekki hvort þeir koma til með að halda vinnunni eða ekki. Bara það teljast ekki viðundandi vinnubrögð að mínu mati. Það er í fræðunum talið til einnar tegundar ofbeldis að halda fólki í svona óvissu. En við vonum það besta fyrir alla og að þetta mál verði leitt til farsællega til lykta.

kemur ekki frá öðrum trúarhópum heldur einstaka einstaklingum sem ráða nú í borginni. Og þetta samþykkir hinn trúaði borgarstóri! Það að samþykkja að börnin séu beitt valdnýðslu til að þau biðji ekki ,,Faðir vorið,, í kirkjuheimsóknum, er eins og að taka matinn frá hungruðu barni en stilla brauði þó fyrir framan það. Mega börnin bara ekki velja það sjálf hvort þau vilja biðja eða ekki? Ég spyr, hvaða hagsmuni eru þessir valdhafar að verja? Þeir meiga alveg hafa sína persónulegu skoðun á einstökum starfsmönnum kirkjunnar, en það sem kirkjan boðar er heilagt! Ef ekki, af hverju fara þeir ekki alla leið og banna jólafrí, banna jólasöngva. Við spyrjum okkur líka af hverju tók borgarstjórinn á móti jólatrénu frá frændum okkar norðmönnum? Er það ekki hræsni? Þurfa ekki allir minnihlutahópar að horfa á þetta upplýsta tré sem felur í sér ákveðna tilvísun? Kristin trú er svo samofin okkar hefðum og lífi að það er ekki ásættanlegt hvernig þetta fólk hagar sér í þessum málum. Að taka út einn þáttinn en skilja aðra eftir. Við sættum okkur aldrei við það! Ég hvet foreldra, þeirra barna sem eru trúuð, kennara þeirra og presta að hunsa þetta valdboð. Bjóðið börnunum að fara með ,, Faðir vorið,, í jólaheimsóknunum í kirkjuna. Ef þau vilja það. Hin sem velja annað geta gert eitthvað annað skemmtilegt með fagfólki skólanna. Leyfið þeim sjálfum að ráða því! Bænin gerir börnunum aðeins

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrif­ar:

Æ vintýraleg vellíðan

handa þeim sem þér þykir vænt um .

Gjafabréfin eru tilbúin undir jólatréð í fallega innpakkaðri gjafaöskju. Úrval dekurpakka í gjafabréfið og gjafapakkningar frá comfort zone og Guinot á hagstæðu verði. Gleðilega hátíð og farsælt komandi nýtt ár. Þökkum viðskiptin í gegnum tíðina og sjáumst hress á nýju ári.

Svana Snyrtimeistari

Kveðja Svana, Ósk og Marína

Ósk Snyrtifræðingur

Marína Snyrtimeistari S: 896 0791

Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 dimmalimm@dimmalimm.is www.dimmalimm.is

Hvenær færa þeir sig enn frekar upp á skaftið og banna að gefnar séu jólagjafir, banna jólaljós, banna jólafrí, banna jólatré, banna trú, banna allt....? Ein er sú ákvörðun sem er óafsakanleg, fáheyrð fáviska borgaryfirvalda og hefur birst okkur á síðustu mánuðum. Hún er að hafa af börnunum tengsl trúar og skóla. Nú er bannað að gefa börnunum Nýja testamennið sem þeim hefur verið gefið í áratugi. Hefði ekki bara verið skynsamlegra að þau börn sem ekki vilja taka við því segi bara; NEI takk! Þau voru bara ekki spurð! Ég held að fólkið viti ekki hvað það er að gera! Þetta er alræmd forræðishyggja sem ekki á heima í þessari borg. Hún

gott. Og getur verið þeirra eina haldreipi á ögurstundu. Þess má geta að fleiri og fleiri sjúkrahús víða um heim eru farin að nýta bænir og hugleiðslu samfara annarri læknis- og lyfjameðferð. Þar sem sýnt hefur verið fram á ótvíræðar framfarir sjúklinganna og geysilegan sparnað í læknis- og lyfjakostnaði. Vísindin hafa sannað að bæn er holl! Takið á móti hinni sönnu jólagjöf með gleði, lyftið hugum ykkar upp til þess æðsta Kæru íbúar Grafarvogs. Biðjið sem aldrei fyrr, þar er vonin, sendið kærleiksljósið frá hjarta ykkar sem aldrei fyrr til þeirra sem ykkur þykir vænt um og til allra mannanna barna, þar er leyndardómurinn og hinn mesti kraftur alheims. Verið viss um að óskir ykkar rætast, það er trúin. Þannig vinnur trú, von og kærleikur. Við berjumst ekki við myrkrið með myrkri heldur með ljósi kærleikans því myrkrið víkur fyrir hinu veikasta skini af hinu hreinasta ljósi. Þeir sem lúta Kristni, Hinduisma, Búddisma, Múhameðstrú, Ásatrú og fleiri trúarbrögðum þar sem kærleikurinn er lykillinn eru þó sammála því að það er til Guð hvað sem hann er kallaður eða hvernig sem hann er skilinn allt eftir menningu og tungumálum þjóðanna. Það er Guðlegt ljós í öllum. Það eru öll trúarbrögð sammála um. Opnið hjörtu ykkar og faðm og takið á móti Guðlegri blessun, hinu hvíta Kristsljósi, þessi jól og sendið frá ykkur kærleika til jarðarinnar og heimsins. Biðjið og lofsyngið Guð í hjörtum ykkar og finnið fögnuðinn og þá vellíðan sem þetta gefur ykkur. Það er jólagjöfin í ár. Við í stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs óskum ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs með frið á jörðu. Elísbet Gísladóttir formaður


Ver Ver erslum rsslslu slum lum lu m í he hheimaby eimaby imaby imab im ima aby byyggð by ggð ggg gðð

JÓL JÓ ÓLLAAGL GLE LEÐI EÐÐI Í HHVE VEER ERAFO RAAF AFO FOLD! FO OLD! L ! LD Laugarrdaginn dagi 10. dess

KKór Kó óórr HHamr Haam amr mrask rask aaskó kól óóla la ssy la syn yng yn nggur gurr lög gu lögg oogg jóla lö jólla jól laattr tréið tré réið ééiiðð í HHv Hver ver ver era raffold old ool ldd Verður Verðu erðður urr tendr tendr te tend ndr drað dr raðð kl kl. 133:3:30 3300


12

GV

Fréttir

Stíllinn 2011 - 52 félagsmiðstöðvar tóku þátt og þar af komu átta úr Grafarvogi sem allar stóðu sig mjög vel Þann 26. nóvember síðast liðinn stóð Samfés, Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, fyrir hinni árlegu förðunar- og hönnunarkeppni Stíl. Um er að ræða landskeppni á milli félagsmiðstöðva í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun og á hverju ári er unnið út frá ákveðnu þema. Hver félagsmiðstöð má senda eitt lið til keppninnar og í hverju liði mega vera

tveir til fjórir einstaklingar, þar af eitt módel. Keppnin í ár var haldin í Ýmishúsinu í Reykjavík og 52 félagsmiðstöðvar tóku þátt í ár. Þar af voru átta keppnislið úr Grafarvoginum en þetta er í fyrsta skipti sem allar félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar taka þátt. Þemað í ár var „ævintýri“ og bauð það upp á margar áhugaverðar og

skemmtilegar útfærslur. Keppendur úr Grafarvogi voru mjög frumlegir en þar mátti meðal annars sjá nútímauppfærslu af tinkarlinum, stígvélaða kettinum, galdranorn og mörgu fleiru. Keppnin var mjög spennandi eins og endranær og keppendurnir úr hverfinu stóðu sig frábærlega þrátt fyrir að þeir næðu ekki verðlaunasæti að þessu sinni.

Trjáprinsessan frá Höllinni en þessi prinsessa stjórnar trjánum.

u þér Kynnt sem boðin l i t a l ó j óteki p a r a ð í Ur . verða jólum ð a m fra na lbúin i t l a . Úrv pakka a f a j g

Verið velkomin í Grafarholti farholti Urðarapótek í Graf Okkar metnaður er að veita frábæra þjónustu, hlökkum til að sjá þig. 09:00-18:30 Opið virka daga kl. 09:0 0 -18:30 12:00-16:00 og laugardaga kl. 12:0 0 -16:00 Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

Stígvélaði kötturinn frá Borgyn en kjólinn sýnir einmitt einkenni kattarins.


FJÖLNIS BARNASETT (1-6 ÁRA) VERÐ 4.990 KR

STTANNO ANNO PRO PRO BASE ASE IN NNANUNDIRBOLUR NANUNDIRBOLUR VERÐ 7.990 KR

STTANNO ANNO THERMAL HERMAL IN NNANUNDIRBOLUR NANUNDIRBOLUR VERÐ 4.990 KR

STTANNO ANNO IN NNANUNDIRBUXUR NANUNDIRBUXUR VERÐ 3.990 KR

STTANNO ANNO LEIKMANNAHANSKAR EIKMANNAHANSKAR VERÐ 3.490 KR

STANNO TANNO LEIKMANNAHANSKAR EIKMANNAHANSKAR VERÐ 1.790 KR

FJÖLNIS JÖLNIS HÚFA ÚFA VERÐ 1.990 KR

ÞÚ FÆRÐ ALLAR FJÖLNIS VÖRURNAR Í JÓLAPPAKKANN OG MIKLU MEIRA EN ÞAÐ Í JÓA ÚTHERJA

JÓI ÚTHERJI ÚTHERJI ÁRMÚL RMÚLAA 36 108 REYK EYKJAVÍK JAVÍKK - S: 5881560

OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA

WWW.JOIUTHERJI.IS


R U R Ö V A L Í B S U N Ó ÍB

698 69 9LTR. 8 KR. KR. 1 LLT TR.

4 59 459 KR. KR. 5 LLT LTR. TR.

698 69 9508MMLL KR KR.. 2250

69 698 9LTR. 8 K KR. R. 2 LLT TR.

SONAX S ONAX

SONAX S SO ONAX

1 L Í TR T RI LÍTRI

5 L LÍTRAR LÍ ÍT TR RA AR

BÍLABÓN B ÍLABÓN 2250ML 50ML

B BÍLASÁPA ÍLASÁPA 2 LTR. LT LTR .

TJÖRUHREINSIR T JÖRUHREINSIR

RÚÐUVÖKVI R ÚÐUVÖKVI --99 GGRÁÐUR R ÁÐ U R

298 2 29 9STKT8 KR KR.. S K

259 2 59 KR. KR. 750 750 ML ML

59 K KR. R. 2250 50 M MLL

ÖRTREFJA Ö T REF ÖR FJ JA

ASTONIS AS A S TO TO N I TONIS

EUROSHOPPER E UROSHO R O OPPE O P PER P

STÓR BÓNKLÚTUR S TÓ ÓR B ÓNKLÚ ÚTU R

DEKKJAHREINSIR DEKKJAHREINSIR

ORUDRYKKUR ORUDRYKKUR 250 250 ML. ML .


Hallló ! Viltu skoða ónus þetta gjjafakort B sem hugmynd að j f í ár ? l gjö góðri jóla kv. S

Gjafakort Bónus er gjöf sem kemur aaðð góðum góðum notum notum fyrir fy fyrir alla alla vveerslunum K ortið eerr hhægt ægt aaðð nota nota í verslunum Kortið nneign BBónus aupir iinneign ónus uum m lland and aallt. llt. ÞÞúú kkaupir ali. Hægt Hægt er er að að fá fá á kkortið ortið aaðð eigin eigin vvali. ggjafakortið jafakortið sem sem áfyllingarkort. áfyllingarkort. Sparaðu S p a r a ð u tíma t tíí m a og o g fyrirhöfn fy r i r h öf fn g ef f ð u gjafakort g j a f a k o r t Bónus Bónus gefðu

G Gjafakortið jafakortið fæst ffæ æst á skrifstofu skrifstofu Bónus, Bónus, Skútuvogi 13 13 sími sími 527 527 9000 9 000 Skútuvogi


16

GV

Fréttir

Þátttaka frístundaheimila Gufunesbæjar í Góðgerðavikunni Einn liður í Góðgerðaviku félagsmiðstöðva Gufunesbæjar var samstarfsverkefni þeirra við börn á frístundaheimilunum. Tilgangur samstarfsins var að búa til jólamuni eða annað til þess að selja á jólamarkaði sem haldinn var í Hlöðunni við Gufunesbæinn fimmtudaginn 1. desember. Seld voru jólakort, jólasmá-

kökur, brjóstsykur, jólakúlur og krúsir, perlumyndir og margt fleira. Í Geiralundi við Gufunesbæinn var síðan hægt að gæða sér á kakói og piparkökum gegn vægu gjaldi. Margir lögðu leið sína í Hlöðuna og í Geiralund þennan dag og lögðu góðu málefni lið. Allur ágóði af jólamarkaðnum rann til Mæðrastyrksnefndar.

Brjóstsykur til sölu.

Kortagerð fyrir jólamarkaðinn.

Duglegir sölumenn.

Framleiðsla fyrir markaðinn í fullum gangi.

Gullnesti Við óskum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


<aZÂ^aZ\_‹a

Verið velkomin

?‹aV]Žaa^c =h\V\cV]Žaa^c7†aYh]Ž[ÂV

Njóttu þessa að gera jólainnkaupin í notalegu umhverfi. Mikið úrval af jólagjöfum fyrir alla fjölskylduna.

JÓLAHÖLLIN

Það er stutt til okkar og þú klárar jólainnkaupin í einni ferð! OPIÐ ALLA DAGA

JÓLAHÖLLIN ER HÚSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA

Runni


18

GV

Fréttir Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Borgvíkingar kynna keppnisatriði sitt og mikill áhugi nemenda leynir sér ekki.

Erum komnar með Hempz vörurnar í sölu, gluten-, paraben- og sulfatfríar Allir sem koma til okkar í klippingu fram að jólum fara í pott og geta unnið gjafabréf í klippingu Fullt af flottum jólatilboðum Þú færð jólagjöfina og gjafabréfin hjá okkur

10% afsláttur af TIGI vörum í desember Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Brekkuhúsum 1 - 112 - Reykjavík - Sími 567-3530

Borgvíkingar stóðu sig vel

­First­Lego­League­eru­námskeið­sem haldin­ eru­ árlega­ víða­ um­ heiminn­ og taka­ þúsundir­ barna­ og­ unglinga­ þátt­ í að­uppgötva­þá­skemmtun­sem­hægt­er að­hafa­af­vísindastarfi.­ Afrakstur­ námskeiðanna­ eru­ síðan keppni­í­hverju­landi­og­að­þessu­sinni var­keppnin­á­Íslandi­haldin­á­Háskólatorgi.­Borgvíkingur,­lið­10­nemenda­úr sameiginlegu­ valnámskeiði­ Borgaskóla og­ Víkurskóla­ í­ Grafarvogi­ tók­ þátt­ í First­Lego­­keppninni­þann­12.­nóvember­síðastliðinn.­Keppnin­sem­haldin­er á­ vegum­ Verkfræði-­ og­ náttúruvísindasviðs­ Háskóla­ Íslands­ samanstendur af­ keppni­ í­ skemmtiatriði,­ rannsóknarverkefni,­ ferilskráningu­ verkefnis, liðsheild,­forritun­vélmennis­og­keppni­í þrautabraut.­ Þrautabrautin­ og­ rannsóknarverkefnið,­ sem­ eru­ alþjóðleg,­ byggjast­ á ákveðnu­vísindaþema­og­er­nýtt­þema­á hverju­ári­en­að­þessu­sinni­var­þemað matur­ og­ varðveisla­ á­ mat.­ ­ Keppnin­ í þrautabrautinni­ byggist­ á­ því­ að­ láta vélmenni­ leysa­ ýmsar­ þrautir­ í­ þrautabraut.­ Nemendur­ þurfa­ að­ byggja­ vélmennið­úr­vélmennaheila­og­Lego-einingum­ og­ forrita­ það­ síðan­ með­ forriti sem­ byggist­ á­ Mindstorms-myndrænu forritunarkerfi.­ Markmið­ með­ nám-

skeiðinu­og­keppninni­er­að­auka­áhuga og­ skilning­ nemenda­ á­ vísindastarfi með­ því­ að­ taka­ þátt­ í­ skapandi­ og spennandi­verkefnum. Að­ þessu­ sinni­ tóku­ níu­ skólar­ af landinu­ öllu­ þátt­ í­ keppninni­ en­ Borgvíkingur,­lið­Borga-­og­Víkurskóla,­var eina­liðið­frá­Reykjavíkurskóla­að­þessu

sinni.­ Þó­ svo­ að­ nemendur­ færu­ ekki heim­með­bikar­að­þessu­sinni­þá­voru allir­ sigurvegarar­ eftir­ skemmtilegan dag­á­Háskólatorgi­og­reynslunni­ríkari.­ Á­myndunum­má­sjá­hluta­keppenda Borgvíkings­á­keppnisdaginn­og­áhugasama­ nemendur­ að­ horfa­ á­ kynningu­ í Borgaskóla.

Lið Borgvíkinga stóð sig vel í keppninni á Háskólatorginu.

Jólamatseðill

Frá 15. nóvember

Tapas barsins

Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Appelsínugrafin andabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur Saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta

4.990 kr.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

RESTAURANT- BAR

Vesturgata 3B | 101 Reykjav ík Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is


19

GV

Fréttir

Fyrirtæki ársins breytir gráu í grænt!

Þegar ungir piltar og stúlkur eru spurð við hvað þau vilja vinna í framtíðinni er viðkvæðið oft að vera kennari, lögregla, læknir eða kannski bankastjóri. Fáir sjá í hyllingum að starfa við sorphirðu og -flokkun, en raunin er að Íslenska gámafélagið, sem annast m.a. sorphirðu víða um land, mældist á síðasta ári besti vinnustaður landsins í hópi stærri fyrirtækja.

Íslenska Gámafélagsins byrjar að lýsa vinnustaðnum rennur hins vegar fljótt upp fyrir blaðamanni hvernig stendur á þessum merkilega árangri. “Ég held að þetta skýrist fyrst og fremst vegna liðsheildarinnar. Það er ótrúlegur hópur fólks sem vinnur hérna og við sýnum hvert öðru sveigjanleika og virðingu.“ Hjá fyrirtækinu starfa um 250 manns, stærstur hluti hjá starfsstöðinni í Gufunesi en tæpur helmingur á ótal

Þegar Jón Þórir Frantzson, forstjóri

Græna tunnan ókeypis í tvo mánuði Í tilefni jólanna þá vill Íslenska Gámafélagið gefa íbúum Grafarvogs frí afnot af Grænu tunnunni í tvo mánuði. Áhugasamir sem vilja vera „grænni“ um jólin geta haft samband í síma 577 5757 eða í netfanginu gamur@gamur.is !

Jón Þórir Frantzson, forstjóri, situr í kjöltunni á Guðjóni Egilssyni, restrarstjóra Íslenska Gámafélagsins á Suðurlandi. minni stöðvum um allt land. Jón Þórir lýsir viðfangsefni fyrirtækisins sem umhverfisþjónustu. “Við erum að reyna að breyta gráu í grænt og önnumst m.a. sorphirðu, götusópun, hafnargerð, dæluskip, snjómokstur og hálkueyðingu. Þá rekum við vinnuvélaleigu og verkstæði þar sem bensínbílum er breytt í metanbíla. Við framleiðum líka lífdísel og keyrum okkar bíla á því. Loks skipar ráðgjöf og endurvinnsla stóran sess í starfseminni og við flytjum t.d. út mikið magn pappa til endurvinnslu og höfum náð að minnka urðun í sumum sveitarfélögum um 55-67% með innleiðingu þriggja tunnu kerfis.” Íslenska gámafélagið er fjölbreyttur vinnustaður. Sumir starfsmennirnir

hafa yfir 45 ára starfsaldur á meðan á sumum stöðvum hlaupa unglingar undir bagga til að afla sér aukatekna með námi. Um 90% starfsmanna eru karlar og ca. fimmtungur starfsfólks af erlendum uppruna. Árið 2010 og 2011 var Íslenska Gámafélagið valið Fyrirtæki ársins í fyrirtækjakönnun VR og verður það að teljast góður árangur þar sem fyrirtækið tók í fyrsta sinn þátt í könnunninni árið 2010. Meðal þess sem er kannað er hvar best sé að vinna, starfsánægju, stolt af fyrirtæki sínu og fleira. Meðal þess sem vekur athygli í könnununinni er hversu mikil ánægja er með kjörin. Jón segist samt geta fullyrt að launin séu ekki lík þeim sem sjást hjá mörgum öðrum fyritækjum

sem hafna ofarlega á lista VR. ,,Ég held að ánægjan skýrist af því að það er mikill jöfnuður innan fyrirtækisins. Fólkið sem vinnur hér veit að það er enginn með ofsalaun og ekur um á Range Rover. Allir fá sanngjarnt kaup og ekkert bull er í gangi t.d. þegar kemur að umbun stjórnenda.” Jón segir í tilefni jólanna og góðs samstarfs við íbúa Grafarvogs á Grafarvogsdaginn vill starfsfólk Íslenska Gámafélagsins þakka fyrir sig og gefa íbúum afnot af Grænu tunnunni frítt í tvo mánuði. Jón hvetur fólk til að koma í heimsókn hvenær sem er og hægt er að hafa samband við móttöku okkar og panta leiðsögn um Endurvinnsluþorpið í Gufunesi.

indverskt & himneskt ;gVbVcY^kZ^haV†6jhijgaVcYV"]gVöaZhi^cc^HeŽc\^cc^

TILBOÐ 1

< <g²cbZi^hHVbdhV g²cbZi^hHVbdhV

& &-.* -.*`g# `g#{bVcc {bVcc

7 7VhbVi^"]g†h\g_‹c VhbVi^"]g†h\g_‹c = Z^bVaŽ\jöGV^i]V =Z^bVaŽ\jöGV^i]V

[ng^gikdZöVÓZ^g^ [ng^gikdZöVÓZ^g^

9 {hVbaZ\WaVcYVV[`VgiŽÓjb!WVjcjb 9{hVbaZ\WaVcYVV[`VgiŽÓjb!WVjcjb dd\bhj`gnYY^"kVÒö†YZ^\d\Y_ehiZ^`i \bhj`gnYY^"kVÒö†YZ^\d\Y_ehiZ^`i

B Bjg\]BVc\Vadg^ jg\]BVc\Vadg^

@_`a^c\ViZc^c\VgbZöZc\^[Zg^!`‹`dhd\]k†iaVj` @ _`a^c\ViZc^c\VgbZöZc\^[Zg^!`‹`dhd\]k†iaVj`

??‹\gih‹hV"a‚ii`gnYYjöbZöV\g`jb ‹\gih‹hV"a‚ii`gnnYYjöbZöV\g`jb

>>abVcY^cWV`VöCVVcWgVjö abVcY^cWV`VöCVVcWgVjö

ð og Komið r fið nýjaa pró i n matsseðillin okkar

Pöntunarsími: 578 3838 hradlestin.is 6JHIJGA6C96"=G6ôA:HI>C!HEyC<>CC>I6@IJB:ô:ô67DGô6ôJÛHI6ôCJB 6 JHIJGA6C96" 6 =G6ôA:HI>C!HEyC<>CC>I6 I6@IJB:ô:ô67DGô6ôJÛHI6 I6ôCJB


20

GV

Fréttir

Þessir krakkar tóku lagið og gerðu það vel.

Mikil eftirvænting skein úr andlitum krakkanna í afmælisveislunni.

Korpukot 10 ára

Við í Korpukoti héldum uppá 10 ára afmæli skólans þann 18 nóvember og var afmælisdagurinn frábær í alla staði. Þegar börnin komu í leikskólann sinn á afmælisdaginn voru þau búin að skreyta hann með fallegum listaverkum og blöðrum. Boðið var upp á ávexti í upphafi dags, áður en morgunmatur var snæddur. Börnin á Fagrakoti sáu um að leggja á afmælisborðið sem náði enda á milli í skólanum okkar. Afmælisakan sem minnti okkur á ána Korpu var vel skreytt með fiskum sem börnin voru búin að útbúa og ekki spillti fyrir að hún smakkaðist líka mjög vel. Við vonum að allir hafi notið ljúfra tóna frá söngfuglunum okkar í kórnum sem Hófý stjórnar með glæsibrag og gleði og að sjálfsögðu allra fallegu listaverkanna sem voru til sýnis um skólann.

Þessi var alveg með þetta á hreinu.

Þessar vinkonur voru svo sannarlega í góða skapinu í eldhúsinu.

,YZ[xÅHó&

Samstarf Fjörgynjar og Regnbogalands Unglingar í Fjörgyn í Foldaskóla og börn í Regnbogalandi tóku sig saman og föndruðu jólaskraut og bökuðu afbragðs smákökur.-1(93”.1<4:;Ð-3<9

 /YLPUZ\TIY\UUH‹YV[ôY¤Y‹UPó\YM€SS ôHRUPó\YM€SS‹Ä[\ZRPSQ\Y‹VSx\ZRPSQ\Y‹SHNUPY :[HóZL[UPUNSHNUHVNKûW[HYT¤SPUNHY

Afrakstur samstarfsins var seldur á jólamarkaði Gufunesbæjar sem er hluti af Góðgerðavikunni sem haldin var í síðustu viku. Allur ágóði af sölunni rann til Mæðrastyrksnefndar. Gaman var að sjá að þrátt fyrir aldursmun þá náðu unglingarnir og börnin afar vel saman og stefnt er að því að gera meira úr samstarfi Fjörgynjar og Regnbogalands þegar fram líða stundir.

îLRRPUNVNmYH[\NHYL`UZSH

VALUR H ELGASON ehf. Sími 896 1100 & 568 8806‹^^^Z[PÅHPZ

Hér er greinilega verið að malla eitthvað rosalega gott.

Á meðfylgjandi myndum má sjá þá gleði og ánægju sem var ríkjandi hjá krökkunum við bæði baksturinn og föndrið.


• FRÁBÆR VERÐ Á FLOTTUM MERKJUM •

VIÐ ERUM Í NÆSTA NÁGRENNI

VIÐ ÞIG!

ÞÚ FINNUR JÓLAGJAFIRNAR FYRIR SYNI, DÆTUR, MÆÐUR, FEÐUR, BRÆÐUR, SYSTUR, FRÆNDUR, FRÆNKUR, ÖMMUR OG AFA

Á FRÁBÆRU VERÐI HJÁ OKKUR

SUNDFÖT Í ÚRVALI FATNAÐUR OG SKÓR Á KARLA, KONUR, STRÁKA OG STELPUR

FYRIR KARLA, KONUR, STRÁKA OG STELPUR

SOKKAR NÆRBUXUR TÖSKUR PEYSUR BELTI BAKPOKAR

SUNDGLERAUGU GÖTUSKÓR HÚFUR SUNDSKÝLUR

KORKAR

SVITABÖND

BOLTAR STUTTBUXUR SUNDBOLIR HANDKLÆÐI SUNDHETTUR HLAUPASKÓR SUNDSPAÐAR OG FLEIRA OG FLEIRA OG FLEIRA

ÞÚ FERÐ EKKI Í JÓLAKÖTTINN EFTIR VERSLUNARFERÐ ÉG ÆTLA AÐ SKREPPA Í SPORT-OUTLET OG KAUPA TIL OKKAR EITTHVAÐ SKEMMTILEGT

Vínlandsleið 6-8 113 Reykjavík Opið: Virka daga kl. 11-18 Laugardaga kl. 11-16 Sunnudaga kl. 13-17


22

GV

Fréttir Kirkjan um jól og áramót 11. desember, 3. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Prestur: séra Guðrún Karlsdóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Séra Sigurður Grétar Helgason Umsjón: Gunnar Einar Steingrímsson, djákni Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00 Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir Organisti: Guðlaugur Viktorsson Sunnudagaskóli á sama tíma Jólatónleikar í Grafarvogskirkju kl. 20:00 Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi syngja aðventu- og jólalög Organistar og kórstjórar: Hákon Leifsson og Guðlaugur Viktorsson 18. desember, 4. sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00, Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir Umsjón: Gunnar Einar Steingrímsson, djákni Undirleikari: Stefán Birkisson Fjölskylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00 Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Guðrún Karlsdóttir Vox Populi syngur Organisti: Guðlaugur Viktorsson 24. desember, aðfangadagur jóla Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15:00 Umsjón: Gunnar Einar Steingrímsson, djákni Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18:00 Jólalögin leikin frá kl. 17:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Egill Ólafsson Fiðla: Gréta Salome Kontrabassi: Jóhannes Georgsson Saxófónn: Óskar Guðjónsson Organisti: Hákon Leifsson Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð 2 og visir.is Aftansöngur í Borgarholtsskóla kl. 18:00 Prestur: séra Guðrún Karlsdóttir Kór: Vox Populi Einsöngur: Margrét Eir Organisti: Guðlaugur Viktorsson Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23:30 Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir Kór: Camerata Musica Fiðla: Alma Katrín Einarsdóttir Organisti: Hákon Leifsson 25. desember, jóladagur Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14:00 Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Hlín Pétursdóttir Behrens Organisti: Hákon Leifsson Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Hlín Pétursdóttir Behrens Organisti: Hákon Leifsson 26. desember, annar í jólum Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14:00 Prestur: séra Guðrún Karlsdóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson 31. desember, gamlársdagur Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18:00 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“ Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2012, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14:00 Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Einar Clausen Organisti: Hákon Leifsson 8. janúar Jazzmessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson Kvartett Björns Thoroddsen leikur 15. janúar Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 með fermingarbörnum úr Engja- og Rimaskóla og foreldrum þeirra Prestar: séra Guðrún Karlsdóttir og séra Vigfús Þór Árnason Sunnudagaskólinn byrjar Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00 Sunnudagaskóli á sama tíma

Fjölmenni mætti að venju á aðventukvöldið í Grafarvogskirkju að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu.

GV-myndir PS

Aðventukvöld

Aðventan gekk í garð sl. sunnudag og um kvöldið var að venju mikið um dýrðir í Grafarvogskirkju að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu. Mikið fjölmenni mætti í Grafarvogskirkjuna þennan sunnudag en margmenni var í messu fyrr um daginn. Yngri kynslóðin var áberandi á aðventukvöldinu og stóð sig vel að venju. Ræðumaður kvöldsins var Davíð Þór Jónsson.

Yngri kynslóðin var í stóru hlutverki á aðventukvöldinu.

Sóknarpresturinn, séra Vigfús Þór Árnason, gengur inn kirkjugólfið fyrir fríðu föruneyti ungmenna sem fermast með hækkandi sól í vor. Á myndinni hér að ofan er ræðumaður kvöldsins, Davíð Þór Jónsson.

Til vinstri eru ungmenni sem léku á harmoníku á aðventukvöldinu. Í harmoníkukvintettinum eru; Álfheiður Gló Einarsdóttir, Flemming Viðar Valmundsson, Halldór Pétur Davíðsson, Jónas Ásgeir Ásgeirsson og Haukur Hlíðberg. Í kvintettinum eru útskriftanemendur frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi og Tónskóla Eddu Borg.


23

GV

Fréttir

Verslun Fiska.is í Brekkuhúsum er mjög glæsileg.

Líney Rakel með stóran, glæsilegan og ódýran humar sem fæst hjá Fiska.is

Opna Fiska.is

Verslunin Fiska.is opnaði verslun í Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi þann 1.september síðastliðinn. Eigendur eru hjónin Árni Elvar Eyjólfsson og Líney Rakel Jónsdóttir. Verslunin býður uppá frosnar íslenskar sjávarafurðir, t.d. ýsubita, þorskbita, saltfisk ásamt afurðum sem fást ekki í matvöruverslunum eins og stóran humar, þurrkaðan saltfisk, saltsíld, saltaðar gellur og hákarl úr Bjarnarhöfn. Jafnframt er verslunin í innflutningi á matvælum eins og risarækjum, hörpudiski, smokkfiski, lífrænt ræktuðu grænmeti og öðrum matvælum til asískrar eldamennsku eins og núðlum, sósum, grjónum, niðusuðuvörum og fleira. Fyrirtækið var áður með aðsetur í Hafnarfirði, en þar sem reksturinn var búinn að sprengja utan af sér það húsnæði var ákveðið að fara með fyrirtækið í Grafarvog eða þar í kring þar sem eigendur búa í Foldahverfinu. Gamla 11-11 húsnæðið í Brekkuhúsum var búið að standa autt í mörg ár og eftir að hafa séð að það væri meiri en lítið tilvalið að þá var ekki aftur snúið. Verslunin er opin alla virka daga frá 13-18.

Gjafakort sem hægt er að nota hvar sem er Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri. Hægt er að nota gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka og er án endurgjalds í desember.

Verslunin Fiska.is í Brekkuhúsum 1.

GV Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

arionbanki.is — 444 7000

GV-myndir PS


24

Aðalfundur­

Íbúasamtaka­Grafarvogs­í Hlöðunni­8.­12.­2011­kl.­19.30 Venjuleg­aðlafundarstörf Skýrsla­stjórnar Reikningar Léttar­veitingar Önnur­mál,­umræður

sásvalastiíbænum

PIZZA-TILBOÐ 15” PIZZA 3 áleggstegundir 1 l. Coke

Skalli ‡ gJXUKYDUÀ‡.ySDYRJL   2SLêDOODGDJDYLNXQQDUNO   

Rímnaflæði

Rímnaflæði var haldið í tólfta skipti föstudaginn 18. nóvember en Samfés, Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, standa fyrir keppninni. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá snýst Rímnaflæði um að unglingar keppa sín á milli í rappi og rími. Sú breyting var á þetta árið vegna metsölu á miðum að keppnin fór fram í félagsmiðstöðinni Sigyn sem er staðsett í Rimaskóla. Unglingar úr félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar áttu fjögur atriði í keppninni en þau komust því miður ekki í úrslitasæti.

Skalli

Tilboðið Tilboðið gildir til 01.02.2012

GV

Frétt­ir

Rúmlega fimmhundruð manns voru mættir til að fylgjast með þessum nútímaskáldum og var stemmningin góð í húsinu.

Keppandi úr Púgyn.

Sigurvegari var Óli 107 sem kemur úr félagsmiðstöðinni Frosta sem staðsett er í vesturbæ Reykjavíkur.

1490kr

Þú hringir Við bökum Þú sækir sími 567 1770

Keppendur úr Græðgyn.

Keppandi úr Púgyn.


25

GV

Fréttir

Höfuðstöðvar Artis í Gylfaflöt,

Verkefnin hjá Artis eru stór sem smá.

Nýir eigendur hjá Artis

Nýverið átti sér stað breyting á eignarhaldi hjá fyrirtækinu Artis í Grafarvogi. Hjónin Karl Gunnlaugsson og Helga Þorleifsdóttir seldu sinn hlut til Kristmundar Árnasonar og Karlottu Pálmadóttur. Karl og Helga stofnuðu Artis ásamt Árna Snæbjörnssyni og Soffíu Jónsdóttur árið 2002. Fyrirtækið sérhæfir sig í útlitshönnun fyrirtækja og framsetningu vörumerkja þeirra. Hjá fyrirtækinu starfa 10 starfsmenn og stór hluti þeirra er faglærður og með áratuga reynslu af smíði og hönnun. Artis er með starfssemi sína í nýju 500 m2 húsnæði við Gylfaflöt í Grafarvogi. Artis hefur lengi þjónustað sum af stærri fyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eina sérhæfða fyrirtæki landsins í framleiðslu á neon ljósabúnaði. ,,Okkur gengur vel í dag og við erum bara bjartsýnir á framtíðina enda nóg að gera. Við tökum að okkur hönnun, framleiðslu, uppsetningu og viðhald á mörgum af okkar vörum,” segja þeir Kristmundur og Árni í samtali við Grafarvogsblaðið. Öll skilti sem Artis framleiðir eru tölvuteiknuð og útbúnar af þeim vinnuteikningar sem gerir allt viðhald auðveldara og viðgerðir ódýrari þegar fram líða stundir. ,,Við tökum að okkur verkefnastjórnun og áætlanagerð vegna stærri umbreytingarverkefna (re-branding), Einnig gerð viðhaldssamninga og eftirlit. Einnig tökum við að okkur hönnun og úrvinnslu ýmissa hugmynda sem viðskiptavinir okkar koma með til okkar,” segja þeir félagar. að lokum.

GV

Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

Himnesk heilsubót um jólin

fyrir alla

fjölskyldu na um jólin

fyrir lík am a og sá l

í þí nu hv erfi

Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2011-2012

Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug

Þorláksmessa 23. des 06:30-18:00 06:30-18:00 06:30-18:00 11:00-15:00 06:30-18:00 06:30-18:00 06:30-18:00

Aðfangadagur 24. des 09:00-12:30 09:00-12:30 10:00-12:30 10:00-12:30 08:00-12:30 08:00-12:30 09:00-12:30

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

Jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Annar í jólum 26. des 12:00-18:00 Lokað Lokað Lokað 12:00-18:00 Lokað Lokað

Gamlársdagur 31. des 09:00-12:30 09:00-12:30 10:00-12:30 10:00-12:30 08:00-12:30 08:00-12:30 09:00-12:30

www.itr.iss

Nýársdagur 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12:00-18:00 Lokað Lokað

ı

sími 411 5000

*


26

GV

Fréttir 15% 1

Tilvalið Til ð í jólapakkann!

Jólafsláttur af þessum frábær frábæru u hleðslutækjum

GV Sími 587-9500 b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Kristín Ingólfsdóttir

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Þau Oliver Aron og Nansý Davíðsdóttir bæði í Rimaskóla, sigurvegarar mótsins. Oliver Aron vann í eldri flokki og Nansý vann bæði yngri-og stúlknaflokk.

Tveir Rimaskólakrakkar unnu Nettó-bikarana

Þátttökumet var sett á TORG-skákmóti Fjölnis sem haldið var í sjöunda sinn í Hlöðunni í Gufunesbæ, laugardaginn 26. nóvember sl. Alls settust 64 grunnskólanemendur að tafli á þessu öfluga skákmóti. Borgarfulltrúinn Óttarr Ó. Proppé, formaður Skákakademíu Reykjavíkur, lék fyrsta leiknum fyrir stigahæsta keppandann, Dag Ragnarsson úr Rimaskóla. Flestir af efnilegustu skákkrökkum landsins voru þarna mættir enda til mikils að vinna, rúmlega 30 vinningar í boði frá fyrirtækjunum á Torginu. Ánægjulegt var að sjá hversu margir skákkrakkar komu úr Grafarvogi og fóru þar fremstir Íslandsmeistarasveitir Rimaskóla sem blönduðu sér áberandi í baráttuna um efstu sætin. Í skákhléi fengu keppendur ljúfar veitingar frá Nettó Hverafold. Veglegir eignarbikarar komu einnig frá Nettó og lentu þeir í höndum sigurvegara þeirra þriggja flokka sem keppt var í. Að þessu sinni var það Oliver Aron Jóhannessson 13 ára gamall fyrirliði Norðurlandameistara Rimaskóla sem reyndist sigurvegari mótsins en hann var sá eini sem vann allar skákirnar sex. Í fyrsta sinn gerðist það að sama manneskjan vann bæði í yngri flokki og stúlknaflokki, hin efnilega Nansý Davíðsdóttir einnig úr Norðurlandameistararsveit Rimaskóla, aðeins 9 ára gömul. Hún hlaut 5 vinninga og tapaði aðeins einni skák með einum röngum leik. Þeir Birkir Karl Sigurðsson Salaskóla sem vann mótið fyrir tveimur árum, Dawid Kolka Álfhólsskóla, Íslandsmeistari barna 10 ára og yngri og JónTrausti Harðarson Rimaskóla, nýkrýndur Íslandsmeistari drengja fengu einnig 5 vinninga á TORG-mótinu. Mikil verðlaunahátíð var í lok mótsins

og voru í boði gjafabréf frá Pizzunni, Foldaskálanum, Runna Stúdíóblómum, Smíðabæ, Bókabúðinni Grafarvogi, Höfuðlausnum og Hróa hetti. Þeir Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Stefán Bergsson framkvædarstjóri Skákakademíunnar voru skákstjórar og sáu til þess að mótið gengi vel fyrir sig. Fjöldi foreldra fylgdist með mótinu og þáðu kaffisopa í notalegri Hlöðunni sem Gufunesbær lánaði endurgjaldslaust undir mótshaldið. Frábær aðstaða þar fyrir skákmót. Úrslit (20 efstu verðlaunasætin) 1 Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla 6 vinninga. 2 - 5 Nansý Davíðsdóttir Rimaskóla 5 vinninga. Birkir Karl Sigurðsson Salaskóla Jón Trausti Harðarson Rimaskóla

Dawid Kolka Álfhólsskóla 6-10 Donika Kolica Hólabrekku-skóla 4,5 vinninga Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla Hrund Hauksdóttir Rimaskóla Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla Felix Steinþórsson Álfhólsskóla 11-20 Dagur Ragnarsson Rimaskóla 4 vinninga Svandís Rós Ríkharðsdóttir Rimaskóla Tara Sóley Mobee Álfhólsskóla Kristófer Jóel Jóhannesson Rimaskóla Vignir Vatnar Stefánsson Hörðuvallaskóla Viktor Ásbjörnsson Rimaskóla Kormákur Máni Kolbeins Kársnesskóla Björn Hólm Smáraskóla Bárður Örn Smáraskóla Joshua Davíðsson Rimaskóla.

Skákmeistararnir Birkir Karl Sigurðsson Salaskóla og Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla tefla eina af úrslitaskákum mótsins.


27

GV

A sveit Fjölnis Íslandsmeistari í skák

Fréttir

A – skáksveit Fjölnis, Íslandsmeistarar unglingasveita í skák 2011. Fv. Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis, Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harðarson, Hrund Hauksdóttir og Ingvar Ásbjörnsson liðstjóri.

í barna-og unglingaflokki Tímamót urðu í starfi hinnar ungu skákdeildar Umf. Fjölnis þegar fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í liðakeppni vannst. Á fjölmennu Íslandsmóti barna-og unglingasveita, þar sem 16 skáksveitir tefldu, sýndi A sveit Fjölnis mikla yfirburði og vann allar sínar viðureignir örugglega. Fjölnir hlaut 26 vinninga af 28 mögulegum. Skákfélag Íslands varð í 2. sæti með 20 vinninga og Taflfélag Reykjavíkur í 3. sæti með 19. vinninga. Íslandsmót unglingasveita hefur verið haldið síðan árið 2003 og nú var komið að Grafravogsbúum að vinna í fyrsta en örugglega ekki síðasta sinn. Sigurinn kom ekki á óvart því í sigurliðinu eru margfaldir Íslands-og Norðurlandameistarar úr Rimaskóla sem hafa verið sigurvegarar á flestum skákmótum þetta árið. Íslandsmeistarar Fjölnis eru þau Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harðarson og Hrund Hauksdóttir. Skákdeild Fjölnis hefur hlúð mjög vel að efnilegum skákkrökkum innan deildarinnar og veitt þeim tækifæri og stuðning við krefjandi verkefni, vafalaust meira en önnur skákfélög hafa gert. B sveit Fjölnis varð einnig ofarlega á Íslandmóti unglingasveita en sveitina skipuðu hinir efnilegu Norðurlandameistarar Rimaskóla í barnaskólaflokki 2011.

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-2544

Framtíðarreikningur er gjöf sem vex

Lið Fjölnis teflir við lið Hellis (á neðri myndinni) í lokaumferð. Hellir hefur oftast unnið Íslandsmót unglingasveita en töpuðu fyrir nýjum Íslandsmeisturum Fjölnis 4-0.

Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Öllum nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 2.000 kr. fylgir flottur Georgsbolur. Þú færð Framtíðarreikning í næsta útibúi Íslandsbanka.


28

GV

Fréttir

Skipta í eitt ár Sr. Sigurður hóf störf í Grafarvogskirkju, 1. ágúst sl. Í stað hans fór sr. Bjarni Þór Bjarnason prestur í Grafarvogskirkju til starfa á Seltjarnarnesi á sama tíma. Með þessum hætti nýtir Þjóðkirkjan þá möguleika sem hún hefur til að auka fjölbeytni í starfi presta og styrkir þannig hið innra starf og einnig gerir hún starfsfólki sínu kleift að afla sér sem viðtækastrar starfsreynslu og kynnast nýjum sóknum. Sr. Sigurður Grétar Helgason er fæddur 5. Maí, 1968. Sigurður var vígður prestur við Seltjarnarneskirkju, í febrúar árið 1998 og skipaður sóknarprestur í október, árið 2000.

Þorrablót Fjölnis Árlegt þorrablót Fjölnis verður haldið laugardaginn 21. Janúar 2012. Frábær dagskrá, þar sem Karlakór Grafarvogs tekur nokkur lög, Örn Árnason verður veislustjóri, happdrætti og síðan tekur TODMOBILE fjörið inní rauða nóttina. Þorrakóngurinn í Múlakaffi sér um þorramatinn af stakri snilld og auðvitað verður íslenskt lambakjöt og fleira fyrir þá sem ekki þora í þorrann. Miðasala byrjar 3. Janúar í Hagkaup spönginni. Þorrablótsnefnd hvetur alla grafarvogsbúa, stuðningsmenn og velunnara félagsins að láta sjá sig og taka með sér gesti.Nú stöndum við öll saman og mætum félaginu til stuðnings og okkur til skemmtunar.

Jólatónleikar á aðventu

Hinir árlegu jólatónleikar kirkjukóranna verða haldnir í Grafarvogskirkju 11. desember kl. 20:00 Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi syngja jóla- og aðventulög í aðdraganda jólanna Kórstjórar: Hákon Leifsson og Guðlaugur Viktorsson Allir velkomnir og aðgangur ókeypis

Ásmundur Karlsson í Gallerý Fiski við Nethyl er manna fróðastur um skötuna. Skatan verður tilbúin á réttum tíma að venju hjá þeim í Gallerý Fiski en skötuát á Þorláksmessu hefur verið að færast mjög í aukana hin síðari ár. ÁB--mynd PS

320-330 tegundir af skötu eru þekktar - segir Ásmundur Karlsson í Gallerý Fiski sem er fróður um skötuna

,,Ég er fæddur og uppalinn á Grundarfirði og því uppalinn við að borða skötu. Skatan var ekki einungis borðuð á mínu heimili á Þorláksmessu heldur var þetta hversdagsmatur í mínu ungdæmi,’’ segir Ásmundur Karlsson hjá Gallerý Fiski í Nethyl í samtali við Árbæjarblaðið. Nú styttist óðum í árlega skötuveislu og sælkerar og aðrir unnendur skötunnar fá vatn í munninn ef minnst er á þennan merkilega fisk sem fæstir vita mikil deili á. Hjá Gallerý Fiski hafa menn búið sig vel undir vertíðina og þegar líður að Þorláksmessu verður boðið upp á ýmis afbrigði af skötu og öllu því sem til þarf, hamsatólg, hnoðmör, rúgbrauð og fleira. Og fyrir þá sem ekki treysta sér að borða skötuna verður að venju gómsætur saltfiskur í boði. Ásmundur er ekki einungis með það á hreinu hvernig á að verka skötunaheldur er hann afar fróður um þennan merkilega fisk. Reyndar er varla hægt að tala um skötuna, því vitað er um rúmlega 300 tegundir af skötu. Æxlunarlimur eða göndull ,,Líkamsgerð skötu er sérkennileg. Eyruggarnir hafa vaxið gífurlega og mynda svokölluð skötubörð sem eru meðfram og samvaxin bolnum. Aftur úr þessari skífu

gengur stirtlan sem mjór hali. Bakugginn er orðinn að nær engu, örlítill bleðill aftarlega á halanum og aftast er annar bleðill sem er ummyndaður sporðuggi en raufuggi er enginn. Aftur á móti eru kviðuggar talsverðir og mynda smá kraga aftan á skífuna en á hængnum ummyndast þeir í æxlunarlim eða göndul,’’ segir Ásmundur. Marmaramynstur Og Ásmundur heldur áfram: ,,Það er athyglisvert að bera saman efra og neðra borð á skötu. Efri hliðin er dökk og allavega dröfnótt eða í marmaramynstri. Þar eru augun blikhimnulaus. Rétt fyrir aftan augun koma innstreymisop. Þar tekur skatan inn sjó í stórum slurkum og spýtir honum í gegnum tálknopin á neðri hliðinni. Skatan er hreisturslaus, en hér og þar á henni eru smátennur eða gaddar, líkar að gerð og skráptennur háfa en miklu dreifðari. Undirhliðin er hvít eða ljós að lit. Þar ber mest á þverstæðum kjaftinum, en fyrir framan hann eru tvær holur og eru það nasirnar. Til hliðar aftan við kjaftinn eru sitt hvoru megin fimm smárifur og eru það tálknopin. Aftast á skífunni, milli litlu kviðuggabarðanna er svo gotraufin,’’ segir

Ásmundur. 320-330 tegundir af skötu Á milli 320 og 330 skötutegundir eru þekktar. Skatan er útbreidd um öll heimsins höf og lifir á 30 til 1800 metra dýpi og jafnvel enn dýpra. Stærstu sköturnar eru 57 metra langar en Djöflaskatan getur orðið 7-8 metra breið á milli barða. Á Íslandsmiðum eru 15 tegundir skötu. Þær eru: Maríuskata, Bláskata, Skjóttaskata, Jensens-skata, Tindskata, Skata (Pálsskata), Þrændaskata, Sandskata, Náskata, Bleikskata, Sjafnarskata, Dröfnuskata, Djúpskata, Pólsskata og Hvítskata. Algengustu matfiskarnir eru Skata (Pálsskata), sem er stærsta tegundin á Íslandsmiðum, Náskata og Tindskata. Þvagið breytist í ammoníak Ferlið við vinnslu skötunnar er magnað en því lýsir Ásmundur svo: ,,Þegar brjóskfiskar deyja tekur þvagefnið í holdi þeirra brátt að umbreytast í ammoníak. Getur þessi ammoníaksmyndun gengið svo langt að nægi til að rotverja fiskinn. Þessa rotvarnaraðferð hafa Íslendingar hagnýtt sér, einir þjóða svo vitað er og hafa þeir um aldir verkað þannig bæði hákarl og skötu. Er þetta kallað að kæsa fiskinn því verkunin hefst á því að fiskur-

inn er látinn liggja í kös. Byrjað er á því að barða skötuna o hún síðan sett í tunnur eða kör. Áríðandi er að ekki komist loft eða dagsljós að skötunni á meðan á verkuninni stendur. Eftir 3-6 vikur er skatan nægilega kæst. Er hún þá tekin upp á þvegin en síðan er um tvenns konar verkun að ræða. Á Vestfjörðum er skatan hengd upp í hjall, ósöltuð eins og hákarl og látin hanga í 3-4 vikur. Er hún þá fullverkuð og má helst ekki þorna meira. Suðvestanlands er skatan söltuð eftir kæsingu og farið með hana eins og saltfisk,’’ segir Ásmundur. Pönnusteikt í Evrópu Ásmundur segir að þó skatan sé góð kæst og söltuð sé hún engu síðri fersk. ,,Pönnusteikt fersk skata er herramannsmatur en því miður eru fáir sem vilja prófa hana þannig. önnusteikt skata er mjög vinsæl í Evrópu. Gestir hjá okkur á veitingastaðnum Gallerý Fiski sem hafa prófað ferska skötu hefur líkað hún mjög vel. Við Íslendingar viljum hana þó helst soðna. Best er að setja skötuna í pottinn þegar suðan er komin upp og sjóða hana rólega í um 10 mínútur,’’ segir skötusérfræðingurinn Ásmundur Karlsson.


29

GV

Jólahugleiðing

Vitringarnir þrír komu inní fjárhús þar sem María og Jósef voru með nýfætt barn í jötunni. Einn vitringanna var frekar hár í loftinu og varð fyrir því óláni að reka hausinn harkalega upp í dyrakarminn um leið og hann gekk inn. Hann greip um höfuð sér af sársauka og hrópaði upp yfir sig: „JESÚS KRISTUR“. Þá hvíslaði Jósef að Maríu: „skrifaðu þetta niður, þetta er mikið betra nafn en Hannes...“ En hver er þessi Jesús, hver er þessi Jesús Kristur sem fæddist í fjárhúsi og var lagður í jötu? Af hverju heitir hann Jesús, en ekki Hannes eða Guðmundur? Og hver er hann fyrir þér? Skiptir hann þig einhverju máli? Lætur þú þig hann einhverju varða? Höfum við ekki heyrt frásögnina af fæðingu Jesú ótal sinnum? Er ekki búið að segja allt, sem hægt er að segja um jólin? Eru margir sem geta komið með einhverjar nýjar úrfærslur eða hugmyndir um boðskap jólanna sem vekja athygli, áhuga eða umhugsun? Er þetta bara orðin þreytt klysja? Nei, segir kristin trú, þessi frásögn er ekki klysja. Því fyrir það fyrsta, þá er varla hægt að segja að frásögn sem hefur lifað í rúm 2000 ár sé klysja! Nei. Þessi magnaða frásögn af fæðingu barnsins í fjárhúsinu í Betlehem hefur bætt upp vanmátt og veikleika, hefur snortið hugi og hjörtu og fært áheyrendum sínum í gegnum tíðina óendanlega mikinn fögnuð, von og huggun. Og ég spyr: „Hver kannast ekki við það að börn vilja endurtekningar?“ Þau vilja heyra sömu sögurnar aftur og aftur. Vilja láta lesa fyrir sig sömu bækurnar aftur og aftur. Vilja horfa á sama barnaefnið aftur og aftur. Og við sem eldri erum eigum það til að verða börn á nýjan leik á jólunum. Tekið er með gleði og eftirvæntingu við frásögunni um fæðingu frelsarans, þrátt fyrir að við þekkjum söguna svo vel. En alltaf er

svo hlýlegt og notalegt að heyra frásögnina aftur. Við nefnilega nemum jólaguðspjallið með eyrum okkar, huga og jafnvel augum, þegar veröldin sem Betlehemsstjarnan lýsti upp forðum lýkst upp fyrir okkur. Við sjáum fátæka parið sem fær hvergi rúm í gistihúsi, unga stúlkan á von á litlu barni en hún eignast það í fjárhúsi og leggur það í jötu. Fyrir utan, í gistihúsinu er glaumur og gleði, frændur og aldavinir hittast, en í fjárhúsinu fæðist lítill drengur innan um húsdýr og búfénað. Í fjárhúsinu er lykt af dýrunum sem þar eru, þar er hlýtt og þurrt, en sjálfsagt hefði hin nýbakaða móðir getað hugsað sér að eignast barnið við aðrar aðstæður, en þrátt fyrir bágan aðbúnað er hlýtt og notalegt í fjárhúsinu. Það er hins vegar kalt úti á Betlehemsvöllum þar sem hirðarnir húka hjá kindunum sínum. Þeir eru fátækir og tötraralegir en allt í einu kemur til þeirra himnesk vera. Engill stendur hjá þeim og himnarnir loga og syngja. Þeir fara og finna fjárhúsið, Jósef og Maríu, og líta litla barnið sem sefur vært í jötunni. Þessi kunnuglega mynd lifnar við fyrir sjónum okkar og allt einhvern veginn andvarpar af feginleika og gleði yfir fæðingu frelsarans. Og á einhvern undraveðran hátt er okkur svo auðvelt að verða hluttakendur í frásögunni. Er því eitthvað að því að rifja upp jólaguðspjallið eina ferðina enn? Andlit barnsins ljómar þegar það heyrir orðið jól. Og á aðventunni birtast ljósaseríurnar ein af annarri í görðum og gluggum landsins og lýsa upp myrkrið og skammdegið. Mikið er um að vera, bæði á heimilinu, sem og utan þess. Það er von á svo mörgu skemmtilegu og góðu. En jólin eru ekki einungis gjafaeða matarhátíð, heldur fyrst og fremst fæðingarhátíð Jesú Krists. En bíðum nú við, þarna kemur þetta nafn upp aftur. Hver er eiginlega þessi Jesús sem

kallaður er Kristur? Hvað merkir þetta nafn? Orðið Jesús þýðir frelsun. Frelsun er

Og Jesús frelsar enn, því jólin eru ekki minningarathöfn um látið stórmenni heldur hátíð haldin til heiðurs lifandi

Gunnar Einar Steingrímsson, djákni Grafarvogskirkju. björgun úr viðjum sem binda okkur og hneppa í ánauð. Jesús frelsar, Jesús leysir. Líf Jesú var helgað því að frelsa.

Guði. Lifandi Guð, lifandi og raunverulegur frelsari. Lifandi og raunverulegur í lífi okkar sem trúum. Jesús, litla barnið

Fréttir í jötunni, er lifandi persóna, eins og ég og þú. Hann stendur ennþá undir nafni sínu og er sannur frelsari. Það sem þú þarft að gera er að trúa. Þú þarft að láta Jesú þig varða, ekki bara sem lítið barn í jötu, heldur allan boðskap hans. Boðskap kristninnar; náungakærleika, umhyggju, réttlæti og frið. Ef þú opnar hjarta þitt og tekur við Jesú Kristi, þá opnar þú einnig hjarta þitt fyrir þessu. Fæðingarhátíð frelsarans er einstök. Hún minnir á svo margt, sem hjarta okkar má aldrei gleyma. Hún minnir á að Jesús fæddist til þess að binda okkur örlög, sem aldrei verða rofin. Okkur er frelsari fæddur. Og þetta er til marks: Þér munuð finna ungbarn í jötu." Og það, að finna þetta barn, er það sama og að finna Guð. Því hann kom í þessu barni til þess að taka okkur að sér. Í Betlehem sannaðist því eins og oft í mannkynssögunni, að hið stóra fæddist í leyni. Fjárhús hýsti fjölskyldu barnsins, því ekki var pláss fyrir fjölskylduna í hýbýlum manna og jata var fyrsta hvíla Jesúbarnsins. En það er nærvera Guðs og englanna hans, en umfram allt barnið sjálft, sem Guð gaf þessum heimi, sem gerir stundina í Betlehem, svo stóra. Og í þessu barni birtist ómetanlegt fyrirheit. Frelsari er fæddur. Honum er gefinn máttur til þess að styðja hvert okkar sem þarf, til að bera byrðar með þeim sem eru að bugast, til þess að fyrirgefa syndir, til þess að græða sár, til þess að hughreysta og til þess að gefa líf í dauðanum. Á jólunum höldum við hátíð í tilefni fæðingar barns, sem er í senn sannur maður og sannur Guð, fæðing Jesú Krists. Við höldum líka upp á afmæli fæðingar trúarinnar í lífi okkar sjálfra, fæðingu Jesú Krists í þínu hjarta. Trúin sem vaknar til lífs á hverjum degi. Trúin sem gefur okkur styrk til að standast raunir lífsins Trúin sem gefur okkur auðmýkt til þess að taka á móti öllum gjöfum Guðs með þakklátum huga. Trúin sem opnar augu okkar fyrir réttlæti og ranglæti. Trúin á litla barnið sem fæddist í fjárhúsinu í Betlehem. Trúin á Jesú Krist. Trúin á þann sem ber nafnið sem frelsar. Gunnar Einar Steingrímsson, djákni Grafarvogskirkju.

Hreimur ásamt aðdáendum.

Ari Eldjárn í góðum félagsskap.

Góðgerðavika Gufunesbæjar

Geir Ólafs vakti mikla lukku á kaffihúsakvöldinu.

Vikuna 28. nóvember til 2. desember stóðu félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar fyrir Góðgerðaviku. Hver félagsmiðstöð á fulltrúa í Góðgerðaráði sem hefur það hlutverk að skipuleggja vikuna ásamt því að fá aðila til að taka þátt í dagskránni. Margt var á dagskrá og stóðu unglingarnir til dæmis fyrir balli, fóru í bíó, voru með jólamarkað og kaffihúsakvöld. Á kaffihúsakvöldinu skemmtu gestir eins og Hreimur úr Landi og sonum, Ari Eldjárn og Geir Ólafs. Málefnin sem unglingarnir styrkja þetta árið eru Krabbameinsveik börn, Neistinn (hjartveik börn), Ella Dís og Mæðrastyrksnefnd. Fyrir hönd Góðgerðaráðsins þökkum við þeim sem tóku þátt í vikunni, gáfu vinnu sína og styrktu í leiðinni góð málefni. Gleðileg jól!


'

+%

"/ %

%

'-

*$ & , .

/& ,

%

%)#

70% íbúa í Grafarvogi lesa Grafarvogsblaðið Þarft þú að koma skilaboðum áleiðis? Auglýsingin þín skilar árangri í G V

587-9500


31

GV

Fréttir

Ævintýri í Korpuskóla

Föstudaginn 18.nóvember s.l sýndu nemendur í 2. og 3. bekk söngleikinn Ævintýri í Mararþaraborg. Sagan er eftir Ingebright Davik en handritið er gert eftir þýðingu Kristjáns frá Djúpalæk. Þetta er bráðskemmtileg og spennandi saga úr undirdjúpunum. Fylgst er með flatvaxinni flyðrufjöl-

skyldu sem býr á hvítum sandfláka. Flatur pabbi, mamma Flöt og tvíburabræðurnir Fimur og Frakkur koma við sögu ásamt öðrum íbúum sjávarins sem verða á vegi þeirra. Sýnt var tvisvar sinnum fyrir fullu húsi í bæði skiptin. Nemendur sem eru 48 talsins stóðu sig einstaklega vel og

áhorfendur skemmtu sér vel. Söngleikurinn var í umsjón Svans Bjarka Úlfarssonar, tónmenntakennara og umsjónarkennaranna Jóhönnu Eiríku Ingadóttur og Bjargar Ársælsdóttur. Leikgerð er í höndum Elínar Heiðmundsdóttur, húsvarðar.

Krakkarnir voru skrautlegir í meira lagi.

Búningarnir voru ótrúlega flottir.

Hér er innlifun í gangi og sungið vel.

GV-myndir Rósa Harðardóttir

Þessir tóku sig vel út.


32

GV

Fréttir

Á ég að gæta bróður míns? Lionsklúbbnum Fjörgyn var boðið að koma í heimsókn og skoða Stuðla sem er meðferðastöð ríkisins fyrir unglinga. Fóru nokkrir félagar og skoðuðu aðstæður með forstöðumanni Stuðla ,Sólveigu Ásgrímsdóttur. Það var ólýsanlegt að ganga um húsnæðið og sjá í raun þær erfiðu aðstæður sem starfsfólki er boðið upp á sem þó vinnur vinnu sína með æðruleysi og fumlausum handtökum með nánast ekkert að spila úr. Húsgögn brotin eða illa löskuð eftir átök í vímu. Á ég að gæta bróður míns? þessi biblíutilvitnun kom upp í hugann þegar félagarnir í Fjörgyn hlustuðu opinmynntir á erindi Sólveigar forstöðumanns um Stuðla sem hafa verið starfræktir í 15 ár hér á túnfæti Grafarvogs. Á Stuðlum er neyðarvistun þar sem Barnaverndarnefndir og lögregla geta í samráði við Barnavarnarnefnd vistað unglinga í skammtíma vistun vegna áfengis og/eða vímuefnaneyslu,heim-

ilisofbeldis eða óupplýstra afbrota þannig að samsetning skjólstæðinga Stuðla getur verið æri misjöfn. Þarna eru öll húsgögn vandlega fest niður og í herbergjum er ekkert sem hægt er að skrúfa í sundur, hátt til lofts svo ekki sé hægt að brjóta ljósin og/eða fara sér á voða. En meðferðadeildin er opnari og þar fer fram greining á stöðu og vanda unglingsins samhliða skipulögðu meðferðarstarfi auk eftirmeðferðar. Á meðferðadeild eru krakkarnir ekki læst inni því er alltaf eitthvað um strok eins og komið hefur fram í fjölmiðlum. En meðferðin felst að stórum hluta á því að byggja upp traust og heibrigt sjálfstæði einstaklingsins og þau sem standa sig er verðlaunuð m.a með því að fá að fara í tölvuleiki, horfa á video eða snjóbrettaferð í Bláfjöll. Krakkarnir á Stuðlum hafa upplifað alls kyns áföll á sinni stuttu ævi, brottrekstur úr grunnskólum og mörg með þroskafrávik eins

Félagar í Lionsklúbbnum Fjörgyn með gjafirnar sem þeir fóru með í meðferðarstöðina Stuðla. og ofvirkni og fl. Starfsfólkið vinnur þarna af Og nú á aðventunni langar okkur að biðla til Þessi hjól/ snjóbretti mega vera biluð. Við æðruleysi við mjög erfiðar aðstæður dag hvern samborgara okkar hér í Grafarvogi um aðstoð sækjum og látum gera við þau áður en við afog lyftir oft grettistaki í aðstoð við börnin og en við vitum að í mörgum hjólageymslum hendum þau. unglingana sem koma oft í áfengis og eitur- liggja hjól í hirðuleysi og jafnvel snjóbretti sem Þeir sem sjá sér fært að leggja okkur lið er lyfjavímu. aldrei er nóg af á Stuðlum. Eigendurnir jafnvel bent á að hafa samband við Kára í síma 892 Félagar í lionsklúbbnum Fjörgyn tóku ák- löngu fluttir eða búnir að endurnýja þessa hluti 2506 eða senda tölvupóst á kort@isl.is. vörðun eftir heimsókn til Stuðla að leggja lið sína. þetta eru gripirnir sem okkur FjörgynjarMeð bestu jólakveðjum, Fh. Verkefnaþessu þarfa verkefni og styrkja Stuðla og gáfu menn langar til að gera upp og gefa áfram til nefndar Lkl. Fjörgynjar, Kári Kort nú á dögunum sófasett, flatskjá og 3 snjóbretti. Stuðla.

Nýr staður opnar- SushiSamba

Kokkarnir á SushiSamba eru allir í fremstu röð.

29. nóvember var opnaður veitingastaður með glænýjar og spennandi áherslur í miðbæ Reykjavíkur - SushiSamba. SushiSamba mun bjóða upp á ein-

ur og frábært sushi.

staka blöndu af japanskri og suður-amerískri matargerð við undirspil sjóðheitrar tónlistar í stemningu sem varð til í byrjun síðustu aldar er þúsundir Japana fluttust til Suður-Ameríku. Í boði er ferskt og litríkt Ceviche, bragðmikið Anticuchos, suðrænar steik-

á. Eins og Tokyo, New York, Sao Paulo Matseðillinn inniheldur einnig fjölda spennandi smárétta eins og taquitos, Hrefnu, Tataki og vatnsmelónufranskar.

Meðal nýjunga má nefna „djúsí“ sushi, „new style“ sushi eins og vinsælustu veitingastaðir stórborga bjóða upp

Það eru bara fagmenn sem koma að SushiSamba og má þar nefna: Schinich-

iro Hara er eini japanski sushimeistarinn á Ísland en Schinichiro hefur starfað við sushigerð í meira en áratug í Japan, Kaliforníu og Mónakó. Oliveira er sushi kokkur hefur starfað í Kaupmannahöfn

til fjölda ára á hinum þekktu veitingahúsum Sticks and Sushi, Umami og Custom House, staðir sem eru Íslendingum að góðu kunnir. Ari Alexander, einn af virtustu sushi kokkum landsins, hefur borið ábyrgð á því að þróa sushi á bestu sushistöðum á Íslandi.

Þjónusta í þínu hverfi Allt efni til skartgripagerðar. Yfir 300 gerðir af perlum og náttúrusteinum, gott verð. Skartgipanámskeið eitt kvöld kr. 3000.

Finnið okkur á Facebook

Erum á Facebook.

Glit ehf. Krókhálsi 5, 110 Rvk. sími 587 5411

Bílaviðgerðir

www.glit.is

BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ

HÖFÐI Hamarshöfða 6 - 110 Reykjavík Sími 578-0118 hofdi6@gmail.com Tölvulesum allar gerðir bíla


Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Jólapakkar frá 14.900,Flugustöng - fluguhjól flugulína 3 laxaflugur og 3 silungaflugur

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


30

GV

­Frétt­ir

Glæsileg­íbúð­í Sporhömrum -­til­sölu­hjá­Fast­eigna­miðl­un­Graf­ar­vogs­í­Spöng­inni

Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. 112,4 fm. íbúð ásamt tvöföldum 41,1 fm. bílskúr, samtals 153,5 fm. Íbúðin er endaíbúð á 2. hæð í litlu tveggja hæða fjölbýlishúsi á góðum stað í rótgrónu hverfi, með stórum suðursvölum og góðu útsýni. Anddyri/hol er rúmgott með flísum á

gólfi. Stofan er björt, með parketi á gólfi og útgengi á suðursvalir. Hjónaherbergið er með góðum skápum og parketi gólfi. Barnaherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og annað með góðum skáp. Baðherbergið er með fallegri innréttingu, baðkari, glugga og flísum á gólfi og veggjum.

Eldhúsið er með ljósri innréttingu, góðu skápaplássi, flísum á gólfi og á milli skápa, borðkrók við stóran hornglugga með góðu útsýni, uppþvottavél (fylgir ekki með), helluborði og ofni frá AEG og háf.

tengingu fyrir þvottavél og þurrkara. Bílskúrinn er tvöfaldur, með heitu og köldu vatni, rafmagni, ofnum, gluggum, innréttingu og fjarstýrðum bílskúrshurðaopnurum á báðum hurðum.

Rúmgóð geymsla/þvottahús er innan íbúðar, með stórum glugga, hillum,

Sameign er snyrtileg, með sameigin-

legri geymslu á geymslulofti í risi.

jarðhæð

ásamt

Seljendur eru tilbúnir að skoða skipti á einbýlishúsi innan hverfisins. Fasteignamiðlun Grafarvogs sími 575-8585.

Eldhúsið er mjög fallega innréttað.

Full­stofa­af­girnilegum­ jólagjöfum­fyrir­þína­bestu­vini!­ Vertu­tímanlega­í­jólagjafa­innkaupunum­ og­hafðu­það­notarlegt­á­aðventunni.­ Frábær­tilboð! Ennþá­bætast­við­skemmtilegar­jólagjafahugmyndir! ' % * Starfsfólk­Höfuðlausna­óskar­ 09-18 - lauga viðskiptavinum­sínum­ alls­hins­besta­yfir­hátíðina­og­ velfarnaðar­á­komandi­ári.

&&&

$

Baðið er flísalagt í hólf og gólf.

$"

mikið úrval af frábærum snyrtivörum á góðu verði

Hárs­nyrti­stof­an­ ' i%r * Höf­uð­lausn­ OPIÐ MAN - FÖS:­9-18,­­LAU:­10-14

Láttu þér líða vel,

P

09-18 - lauga Folda­torg­inu­-­Hver­afold­1-3­­Sími:­567-6330­­ www.hofudlausn­ir.is

Útsýnið er glæsilegt.

munið gjafakortin &&& P

SG Snyrtistofa Grafarvogs $

$"

Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is


Jólagjöf sem hentar öllum Þegar þú notar Gjafakort Landsbankans til jólagjafa verður jólagjöfin í ár einfalt mál. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Velkomin á Gullöldina

Dansleikir alla laugardaga Pizzuhlaðborð fyrir alla fjölskylduna Föstudaga frá 18-20 1000 kr á mann

Enski boltinn í beinni í bestu mögulegu gæðum HD (high definition)

Spurningakeppni alla fimmtudaga kl 22:00 Svo erum við á facebook og sýnum alla leiki LÉTTÖL

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is

Opið mán-fim 17 til 01, fös 16 til 03, lau 12 til 03, sun 12 til 01


4U ร˜S )VNBS HS  HS "ยงFJ OT  LS BTLK BO

)VNBS TLFM CS PU  LH ร“ QPLB D B  TU L ร“ Lร“ M ร˜J OV "ยงFJ OT LS LH

)VNBS TLFM รฝFU U VS "ยงFJ OT LS LH

3J TBS ยLK VS 7FS ยง G S รˆ BยงFJ OT LS LH

รU IBG TS ยLK VS TU ร˜S BS LH   LS HS   LS

รU IBG TS ยLK VS 4PยงOBS )FJ M BS "ยงFJ OT LS LH

3J TBIรšS QVEJ TLVS LS LH

)รšS QVEJ TLVS "ยงFJ OT LS LH

5J M CPยง .รˆOBยงBS J OT "G รšM M VN ,( FJ OJ OHVN BG ร…TV ยPS TL PH CM รˆM รšOHV G ZM HJ S G S ร“ U U NFยง ,( BG CS BVยงS BTQ

0QJ ยง BM M B WJ S LB EBHB G S รˆ  (M FยงJ M FH + ร˜M PH ยขรšLLVN Hร˜ยงBS WJ ยงU รšLVS รˆ รˆS J OV 4ร“ NJ 

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 12.tbl 2011  

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2011

Grafarvogsbladid 12.tbl 2011  

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement