Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 11.­tbl.­­21.­­árg.­­­2010­­-­­nóvember

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Hársnyrtistofa opið virka daga 09-18 og á laugardögum frá 10-14

Höfðabakka 1 S: 587-7900

Hjónin Gunnar Karl Gunnlaugsson og Hólmfríður Guðbjörg Kristinsdóttir, sem búa í Grafarvogi, gerðu sér lítið fyrir og óku hringveginn á vespum. Vitum við ekki betur en að þau séu fyrstu Íslendingarnir sem það gera. Ferðin gekk vonum framar og tók alls sex daga. Sjá nánar í máli og myndum á bls. 14.

Gefið gjöf sem gleður Lauga­vegi­5 Sími­ 551-3383

Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Spöng­inni Sími­ 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Verum örugg í vetur! vetur! Verum örugg

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Athugið! að Tangarhöfða Athugið! Nýtt Nýtt dekkjaverkstæði dekkj k averkstæði að Tangarhöfða 8 B Bílabúð ílabúð B Benna enna - TTangarhöfða 10 R Reykjavík eykjavík - 5590 90 22000 000 angarhöfða 8 - 1110

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur/Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Viðvarandi fátækt Fátækt er viðvarandi á Íslandi. Þúsundum saman mætir fólk á staði þar sem matargjafir eru í boði. Talið er að á milli 5 til 6 þúsund manns muni þiggja matargjafir fyrir þau jól sem framundan eru. Þetta er hroðaleg staðreynd og til skammar öllum þeim sem ábyrgðina bera. Þegar svona er komið fyrir 300 þúsund manna þjóð er eitthvað mikið að. Augljóst er að því sem til skiptanna er í þessu landi er ranglega skipt. Þegar þúsundir Íslendinga eiga ekki til hnífs og skeiðar ætti öllu venjulegu fólki að finnast nóg komið. Hafa verður í huga þann stóra hóp fólks sem rétt nær endum saman og rétt sleppur við að fara í biðröðina. Tími aðgerða er fyrir margt löngu runninn upp. Ekkert bólar á aðgerðum og engu líkara en að ráðamönnum þjóðarinnar sé slétt sama. Komi ekki fram róttækar aðgerðir til handa þeim verst settu á allra næstu dögum eða vikum hafa stjórnmálamenn sem nú standa á sviðinu dæmt sig úr leik í íslensum stjórnmálum til langrar framtíðar. Útvarp Saga er með betri útvarpsstöðvum landsins. Nýverið hringdi kona af erlendu bergi í spjallþátt og spurði stjórnanda þáttarins, Arnþrúði Karlsdóttur, hvort hún talaði ensku. Arnþrúður svaraði að bragði að það væri dagur íslenskrar tungu og því alls ekki við hæfi að ræða saman á ensku. Að auki væru útvarpslög þannig úr garði gerð að einungis væri leyfilegt að tala íslensku í íslensku útvarpi. Erlenda konan maldaði í móinn en komst ekki hænufet með útvarpsstjórann. Sagði Arnþrúður konunni að læra íslensku ef hún vildi tala við útvarp Sögu. Alveg var þetta makalaust flott afgreiðsla hjá Arnþrúði. Útlendingar sem hér vilja dvelja verða að gjöra svo vel að læra tungumál okkar ef þeir á annað borð vilja dvelja í okkar landi. Útlendingar eiga að vera velkomnir til Íslands en ef þeir vilja setjast hér að eigum við að reisa háar girðingar hvað tungumál okkar varðar. Þar á ekki að gefa neinn afslátt og hvergi að slaka á kröfum. Ekki er vafamál að þorri landsmanna er á sama máli og útvarpsstjórinn á Sögu og margir fleiri. Tala á íslensku á Íslandi. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Vináttan skín úr hverju andliti í Fossakoti.

Vináttan í aðalhlutverki í Fossakoti

Mjög athyglisverðir hlutir hafa verið í gangi í leikskólanum Fossakoti undanfarið. ,,Við í leikskólanum Fossakoti höfum verið að vinna með dyggðirnar og er vinátta alls ráðandi hjá okkur og hefur verið í haust. Við höfum verið að byggja upp vinatré þar sem allar deildir hafa tekið þátt og unnið með vinatréð frá grunni. Yngsta deildin okkar Krílakot hefur unnið að fræjunum sem eru upphaf trésins. Þá tóku mið deildin - Stubbakot og elsta deildin - Stórakot við og máluðu og bjuggu til tréð sjálft ásamt ávöxtum vináttunnar sem eru eplin sjálf. Við höfum tengt hvert epli við leikskólasystkynin og dróu börnin úr potti nöfn barna sem þau ætla að fylgjast með og hjálpa í leik og starfi. Starfsfólkið hefur einnig unnið vel að vináttunni og hefur leikhús verið sett upp fyrir börnin á hverjum föstudegi þar sem leikið er með ýmsar útfærslur vináttunnar og umræða um vináttu á eftir. Börnin hafa haft mjög gaman af þessu þema og starfi sem fylgt hefur. Þrjú börn á leikskólanum Fossakoti færðu svo öðrum leikskóla afleggjara af vinatrénu okkar, sem þau afhentu deildarstjóra þeirra deilda í von um að vinátta ríki þar eins og hjá okkur. Eins munum við fá að kíkja í aðra leikskóla hverfisins og bjóða þeim vináttu okkar og færa þeim skjal og afleggjara af tréinu góða,” segir verkefnastjóri vinatrésins, Friðþór Ingason þroskaþjálfi. ,,Í vor er svo ætlunin að rækta hjá okkur vinaskóg fyrir utan leikskólann sem við eigum eftir að eiga saman um ókomin ár. Hér í lokin langar okkur að deila með ykkar vísu sem við höfum haft að leiðarljósi og myndir frá þessari

skemmtilegu vinnu okkar: Vísan er svo hljóðandi: Allir þurfa að eiga vin, allir þurfa að eiga vin.

Unnið við vinatréð í Fossakoti.

Tökum saman hönd í hönd og hnýtum okkar vinabönd. Vinakveðja til Grafarvogsbúa frá börnum og starfsfólki í Fossakoti.


-.-

..@ @G#`\ G # `\

@G#`\ @ G # `\

66A>;:GH@6GÖG7#<GÏH6=C6@@6HC:>Á6G A>;:GH@ 6GÖG7 <GÏH6=C6@ @ 6HC:>Á6G

6A>;:GH@6G<GÏH6@ÓI>A:IJG 6A>;:GH@ 6G<GÏH6@ÓI>A: IJ 

(.@G#&%hi` @ G #&%h i`

 &%HI@# @ G 6 J Á$= K Ï I

&,.@ @G#`\ G # `\

@?yG;J<A;:GH@6G@?Ö@A>C<67G>C<JG  

..-

@ G # `\ @G#`\ 6A> A 76NDCC:H@>C@ 6& ;AÖG<GÏH6A ¡G>

'*.

+ +'. '. @@?yG;J<A;:GH@JG=:>AA@?Ö@A>C<JG ? y G ; J < A ; : G H @ J G = : > A A @ ? Ö @ A > C < J G

).@G#e` @ G #e `

C6JI6K:>HA6/ Ó  

Jóla servíettur

@G#+'%\ @G #+ '% \

@ @G#`\ G # `\

9JC>((HB'%HI@#  

 

'.-@G# 

EGÓ;6ÁJ6ÁB6I7Ö6ÓHK>@>ÁÏI6AH@I E G Ó ; 6 Á J 6 Á B 6 I 7 Ö 6 Ó H K > @ > Á Ï I 6 A H @ I H E6 < = : I I > 7 D A D < C : H : l l l W d c j h ^ h $ j e e h ` g ^ [ i ^ g HE6<=:II>7DAD<C:H:lll#Wdcjh#^h$jeeh`g^[i^g 

'. '..@G#'*%\ @G #'* % \

8697JGN8D8D6@ 6@Ó'*%

'*.

MACKINTOSH '@<9ÓH  QUALITY STREET

-.-

@ @G#(%%\ G #( % %\

< @HJ Á J HÖ @ @ J A 6 Á >( % % \

'&*', ',..-

@G#`\ @G #`\ 

&*.

@G#&%%%\ @G #&% % %\  

4 FLÖSKUR 2 LT LTR. PEPSI & PESI MAX

77ÓCJH ÓC J H 6EE:AHÏCC

@G#'`\ @ G #'`\

@G#*%%\ @G #* % % \

D H? Ó A 6 H B ? y G* % % \

& &), ), @ @G#*%%\ G #* % %\

B =H B ? y G A Ï @ >* % % \

&* &*. *. @@G#(m'*%ba G # (m ' * % b a

IGGÓE>(M'*%BAEPL A / APPELSÍNU

+.* @ @G#)m'aig G # )m ' a i g

& &*. *. @G#'aig @ G # 'ai g


4

Mat­gogg­ur­inn

GV

Hrátt­hangilæri,­svínalundir­og­alveg­ einstök­súkkulaðikaka -­að­hætti­Önnu­Diljár­Aðalsteinsdóttur Anna Diljá Aðalsteinsdóttir er matgoggur okkar að þessu sinni og fara uppskriftir hennar hér á eftir: Hrátt hangilæri með hunangsmelónu í forrétt

hvern disk og stráið rifinni piparrót yfir. Svínalund í karrý með bönunum í aðalrétt

200 gr. reykt hangilæri. 1/2 Hunangsmelóna afhýdd og kjarnhreinsuð. 6. msk. kotasæla. 1 tsk. rifin piparrót.

600 gr. svínalundir. 1. gulur laukur. 1 msk. karry. Salt og pipar eftir smekk. 1/2 l matreiðslurjómi. 1-2 bananar.

Skerið melónuna í bita. Skerið hangikjötið í næfurþunnar sneiðar og leggið á melónusalatið. 1 matskeið á

Hreinsið lundirnar og skerið í passlega bita, svissið lauk og kjöt á heitri pönnunni. Kryddið kjötið og hellið

Bæj­ar­flöt­10­­-­­112­Reykja­vík­­­ Sími­567­8686­­­in­fo@kar.is­­www.kar.is

rjómanum yfir. Látið malla í 10-15 mín. Smakkið til og kryddað eftir smekk. Skerið svo banana i sneiðar og setjið út í rétt áður en borið er fram. Gott er að bera þetta fram með soðnum hrísgrjónum, fersku salati, mangóchucney. Og rista svo á pönnu bæði kókosmjöl og möndluflögur til að strá yfir. Einstök súkkulaðikaka í eftirrétt

Mat­gogg­arn­ir

175 gr. suðusúkkulaði. 175 gr. smjör. 2 1/2 dl. sykur. 4 egg. 100 gr. möndluflögur. 1 3/4 dl. hveiti.

Anna Diljá Aðalsteinsdóttir býður upp á mjög girnilega rétti.

Bræðið súkkulaðið yfir vatsbaði. Þeytið smjör og sykur létt og freyðandi. Hrærið gulurnar eina í einu saman við. Þeytið eggjahvíturnar stífar. Blandið súkkulaðinu, hvítunum, hveitinu og

möndlum varlega saman við deigið. Hellið í kringlótt form og bakið í 3540 mínútur við 180 gráður þangað til kakan er bökuð, gott er að stinga í hana með prjón.

Gott er að setja þeyttan rjóma ofan á kökuna og skreyta með ferskum ávöxtum t.d. jarðarberjum eða kíwí. Verði ykkur að góðu. Anna Diljá Aðalsteinsdóttir

Anna­og­Reynir­næstu­mat­gogg­ar Anna Diljá Aðalsteinsdóttir lét okkur eftir að velja næstu matgogga. Anna Kristín Sigurbjörnsdóttir og Reynir Áslaugsson, Bakkastöðum 143, verða næstu matgoggar og koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í desember.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

GARÐHÚS - 2JA HERBERGJA OG BÍLSKÚR

LAUFRIMI- 3JA HERBERGJA OG BÍLSKÚR

GULLENGI 2JA HERBERGJA SÉR INNGANGUR

DVERGABORGIR - 4RA HERBERGJA - SÉR INNGANGUR

Verulega björt og falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með stórum suður svölum og bílskúr. Íbúðin sjálf er 66,2 fm og bílskúr er 20 fm samtals 86,2 fm. Þvottahús er innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum.

Mjög fallega skipulögð og björt 3ja herbergja 78 fm. íbúð á 1. hæð ásamt 16.8 fm bílskúr við Laufrima, samtals 94,8 fm. Góðar svalir í vestur út af eldhúsi. Rúmgóð stofa og borðstofa. Tvö rúmgóð svefnherbergi. V. 22.4 millj.

Mjög góð 67,7 fm. 2ja herbergja endaíbúð á 2. hæð með sér inngangi. Geymsla er innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Björt og falleg íbúð í litlu fjölbýli.

Falleg 98,1 fm, 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi í litlu fjölbýli við Dvergaborgir. Gólfefni eru parket, flísar og dúkur. Þrjú svefnherbergi. Stórar svalir. V. 21.9 millj.

V. 18,9 millj.

H†b^*,*-*-*

MIKIÐ ÁHVÍLANDI.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

GEFJUNARBRUNNUR GRAFARHOLTI - EINBÝLI. 221,3 fm einbýlishús við Gefjunarbrunn í Úlfarsfellslandi á tveimur hæðum, þar af er bílskúr 20,1 fm. Húsið er nú nánast fullbúið. Það er staðsteypt og verða útveggir klæddir með gráum útiflísum og gagnvörðum harðvið, efni er komið á staðinn en á eftir að klæða húsið að utan. Fjögur svefnherbergi. Hnotu parket og flísar á gólfum, gólfhiti. SKIPTI MÖGULEG Á ÓDÝRARI.

lll#[b\#^h

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa­allt­af Gra­far­vogs­blað­ið

Aug­lýs­ing­arn­ar­skila­ár­angri -­ Aug­lýs­inga­sím­ar:­­587-9500­/­698-2844


1970 - 2010 2010 T TOYOTA OYOTA Á ÍSLANDI ÍSLANDI

Að aka meira og meira, meira í dag en í gær Sértilboð á rafgeymum, rúðuþurrkum og ljósaperum hjá Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur og Toyota Kópavogi B Bílaleiga ílaleiga Hús Húsavíkur avíkur

%¬ODWDQJLŒVDƪU¯L %¬ODWDQJLŒVDƪU¯L

KS Sauðárkróki Sauðárkróki

Toyota T oyota Akur o Akureyri eyri Bílaverkstæði Bílaverkstæði Austurlands

Bifreiðaverkstæðið B ifreiðaverkstæðið Ásinn B ifreiðaverkstæði R eykjavíkur Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Toyota T oy oyota Kópavogi K ópavogi T Toyota oyota R Reykjanesbæ eykjanesbæ

á

Þr To igg yo ja á ta ra ra áb fg y ey rg m ð um

Toyota T oyota Self Selfossi ossi

Ökum betur í vetur – Engin vandamál, bara lausnirKynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is


6

GV

Fréttir Tökum höndum saman og stöðvum innbrot Ekkert lát er á fréttum af innbrotum og það er því fyllsta ástæða til þess að taka höndum saman til að fækka þeim. Sjóvá styður átakið Stöðvum innbrot sem miðar að því að virkja landsmenn til þess að draga úr innbrotum með því að vakta umhverfi sitt og nýta þær forvarnir sem til eru. Fræðsla Sjóvá um nágrannavörslu hefur þegar sannað gildi sitt og hefur innbrotum, þjófnuðum og skemmdarverkum fækkað í þeim hverfum sem henni hefur verið komið á. Vonast er til að Stöðvum innbrot-átakið bæti um betur. Á vef Sjóvá má nálgast handbók um nágrannavörslu fyrir þá sem vilja skipuleggja nágrannavörslu í sínu hverfi. Einnig heldur Sjóvá námskeið um nágrannavörslu þar sem kynntar eru þær aðferðir sem þykja hafa heppnast best. „Við verðum vör við það að fólki er nóg boðið eftir þá hrinu innbrota sem gengið hefur yfir að undanförnu. Það er áratuga reynsla af skipulagðri nágrannavörslu víða um heim og við viljum leggja okkar af mörkum til þess að festa virka nágrannavörslu í sessi hér á landi. Okkar framlag er handbók með ítarlegum leiðbeiningum ásamt námskeiðum og aðgengi að sérfræðingum á sviði forvarna. Framhaldið er síðan í höndum íbúanna sjálfra,“ segir Fjóla Guðjónsdóttir, sérfræðingur í forvörnum hjá Sjóvá. Sjóvá heldur námskeið um nágrannavörslu víða á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Þeir sem hafa áhuga á að koma nágrannavörslu ættu að kynna sér málið nánar á sjova.is. Átakið Stöðvum innbrot er samstarfsverkefni Sjóvá, Símans og Securitas og stutt af Bylgjunni, 112 og Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Mikið fjölmenni mætti á fjölskylduhátíðina og allir skemmtu sér vel.

Eldað var úti og tókst það mjög vel.

Í vetrarfríi grunnskólanna var haldinn fjölskyldudagur á vegum frístundarmiðstöðvarinnar Gufunesbæjar. For-

var upp á veggjaklifur, útieldun þar sem gestir fengu að baka brauð og skola niður með kakói, frisbígolf og almenna

300 manns sóttu fjölskylduhátíð í vetrarfríum grunnskólanna eldrum var boðið ásamt börnum að koma á svæðið við Gufunesbæinn og taka þátt í skemmtilegri dagskrá. Boðið

útiveru. Dagurinn tókst vel enda mættu hátt í 300 manns á svæðið í fallegu haustveðri.

Frábær árangur í London

Nánari upplýsingar: Sigurjón Andrésson, markaðsstjóri, sími 440 2022, netfang sand@sjova.is Það sem var á boðstólum var ekki lítið lostæti.

T ennis- o Tennisogg fótboltavellir fótboltaavellir til til leigu leigu

Glæn!tt Glæn!ttt í Egilshöllinni. Egilshöllinni. Tveir tennisvellir tennisvellir ti eigu. FFrábær Tveir till lleigu. rábær hr hreyfing eyfing o ogg kemmtun fyrir sskemmtun fyrir 2-4 2-4 ei einstaklinga nstaklinga í ei einu. nu. Sk kemmtileggt umhv erfi o ó#ir vellir. vellir. Hr Skemmtilegt umhverfi ogg ggó#ir Hressing essing í er# fyri Spo Sportbitanum rtbitanum a# a# lleik eik lloknum. oknum.V Ver# fyrirr r. 3. krr. 3.500 klukkutíma klukkutíma leik leik kr kr. 3.000 000 vi virka rka d daga aga og og kr. 3.500 um hel gar. helgar. krr. 500. Spa #aleiga kr. Spa#aleiga

Dansskóli Ragnars Sverrissonar hefur nú verið starfræktur í 3 ár og vex og dafnar með hverju árinu. Núna í október fóru 5 pör til London til þess að keppa á nokkrum opnum alþjóðlegum dansmótum. Öll stóðu pörin sig vel en helst ber að nefna að Eyþór Andrason og Marta Carrasco unnu 1. sæti í flokki barna 11 ára og yngri í standard dönsum í All England keppninni. Einnig ber að nefna að Aðalsteinn Kjartansson og Ásta Bjarnadóttir unnu 2. sætið í sömu keppni í flokki atvinnumanna í suður-amerískum dönsum. Aðalsteinn og Ásta keppa þann 20. nóvember á heimsmeistaramóti atvinnumanna í suður-amerískum dönsum fyrir hönd Íslands. Heimsmeistaramótið er í Bonn í Þýskalandi og óskum við þeim góðs gengis. Það eru búin 2 dansmót á Íslandi á þessum dansvetri, afmælismót Dansíþróttasambands Íslands og Lottó danskeppnin. ,,Flest pörin hafa bætt sinn árangur verulega og er gaman að sjá að þegar krakkarnir leggja sig fram þá skilar það árangri. Ég hlakka til þess að sjá hvað pörin gera á næstu mótum. Það eru 4 pör að fara til Parísar á dansmót í desember og svo fara líklega 10 pör til Blackpool í apríl,” sagði Ragnar í samtali við blaðið. Það er mikil gróska í dansinum og verður gaman að sjá hvað íslensk pör gera á næstu misserum. ,,Þó við leggjum mikið upp úr danssýningum og danskeppnum þá er aðalatriðið alltaf að krakkarnir hafi gaman af dansinum, það er númer 1, 2 og 3,” sagði Ragnar. Næstu námskeið byrja í janúar og verður dansskólinn með byrjenda- og framhaldsnámskeið að venju.

Litlir Litlir vvellir ellir fyri fyrirr 88-10 10 ma manna nna hó hópa. pa. " "i# i# bó bóki# ki# Ver# fyri mæti# me # bo lta.Ver# á netinu netinu o ogg mæti# me# bolta. fyrirr kl klukkutíma ukkutíma lleik eik er aa#eins #eins 3. 3.000 000 kr vi virka rka agt fyri nahópa og og vinnufélaga vinnufélaga d daga. aga. Uppl Upplagt fyrirr vi vinahópa eta ffengi# engi# ssér ér hr essingu á ssem em ggeta hressingu Spo Sportbitanum rtbitanum á eftir. eftir.

Eyþór og Marta í cha cha cha.

Aðalsteinn og Ásta í suðrænni sveiflu.

Bó kanir o nánari uppl!singar Bókanir ogg nánari uppl!singar w www.egilshollin.is ww.egilshollin.is Sí Sími: mi: 664664-9605 9605

Komdu K omdu á skauta Egilshöllina skauta í Egilshöllina Opi# Opi# alla alla daga daga Sk kólahópar og velkomnir Skólahópar og fyrirtækjahópar fyrirtækjahópar velkomnir ókanir o nánari uppl!singar uppl!singar Bókanir ogg nánari w.egilshollin.is Sí mi: 6649606 Finni! www.egilshollin.is Sími: 664-9606 Finni! okkur okkur á

G Grafarvogi rafarvogi

Hluti danshópsins fyrir utan einn frægasta dansskóla í heimi - Semley í London.


8

GV

Fréttir Fréttir úr frístundaheimilum og frístundaklúbbi Gufunesbæjar Kastali/Turninn í Húsaskóla Á hverjum föstudegi er Föstudagsfjör í Turninum fyrir börn í 3. og 4. bekk. Þar er farið í sund annan hvern föstudag í Grafarvogslaug og hina föstudagana er fengist við annað skemmtilegt. Haldinn hefur verið náttfatadagur, bangsadagur, gulur dagur, dótadagur og Hrekkjavökuball.

Ævintýraland í Korpuskóla Börnin í 3. og 4. bekk í Ævintýralandi hafa verið dugleg að prjóna sokka, húfur og eyrnabönd sem þau skreyta svo með putta-hekluðum blómum. Regnbogaland í Foldaskóla Í Regnbogalandi í Foldaskóla er starfandi gauraklúbbur og stelpuklúbbur. Í klúbbunum gera krakkarnir sér dagamun og fara í skemmtilegar heimsóknir. Nýlega fóru gaurarnir í Gufunesbæ í klifur. Þeir nutu sín vel, eins og myndin ber með sér.

Hvergiland við Borgaskóla Barnaráð ákvað að hafa búningadag í Hvergilandi. Börnin dressuðu sig upp af því tilefni og mættu í fullum skrúða í frístundaheimilið þann daginn.

Hin árlega

Góðgerðavika félagsmiðstöðva Gufunesbæjar

Vík í Víkurskóla Á dögunum gerðu krakkarnir í Vík sér dagamun á „öðruvísi föstudegi“ og höfðu kúrekaþema. Bæði krakkar og starfsfólk mættu í kúrekafötum, héldu kúrekaball með ekta sveitatónlist og skemmtu sér saman allan daginn.

Dagana 29. nóvember til 3. desember munu unglingar í félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar standa fyrir Góðgerðaviku þar sem hin ýmsu málefni verða styrkt. Hugmyndin kviknaði fyrir fjórum árum hjá unglingum sem vildu láta gott af sér leiða í byrjun jólamánaðar. Fyrstu fjórar góðgerðavikurnar gengu vonum framar þar sem söfnuðust yfir ein milljón króna, fullt af fötum, leikföngum og öðrum gjöfum til styrktar hinum ýmsu málefnum en má þar nefna Umhyggju,

Tígrisbær við Rimaskóla Í tilefni af hrekkjavökunni var útbúið draugaherbergi og haldið ball í Tígrisbæ 29. október s.l. Heppnaðist það mjög vel með skemmtilegum búningum og leikjum. Öllum krökkum og foreldrum var boðið að að taka þátt og nýttu sér það þó nokkrir.

BUGL, Blindrafélagið, Barnaspítala Hringsins og Mæðrastyrksnefnd. Í ár er stefnt að því að gera vikuna enn veglegri og er undirbúningurinn hjá unglingunum og félagsmiðstöðvunum langt á veg kominn. Meðal góðgerðasamtaka sem verða styrkt í ár er Fjölskylduhjálp Íslands, Krabbameinsfélagið og Barnaspítali Hringsins. Þær leiðir sem farnar verða til að láta gott af sér leiða eru m.a.: Fata- og leikfangasöfnun, tónleikar,

góðgerðabíósýning í SAMbíóunum Egilshöll og þátttaka í pakkajólum Bylgjunnar í Smáralind. Einnig munu fleiri atburðir vera í gangi í hverri félagsmiðstöð og í samstarfi við frístundaheimili Gufunesbæjar. Vikan mun svo enda á stóru balli föstudaginn 3. desember í félagsmiðstöðinni Sigyn í Rimaskóla þar sem stórt nafn úr tónlistarheiminum mun stíga á stokk. Nánari upplýsingar um dagskrá Góðgerðavikunnar verður að finna á heimasíðu Gufunesbæjar þegar nær dregur, www.gufunes.is.

Jólamarkaður í Gufunesbæ – fyrir góðan málstað Í tengslum við góðgerðaviku félagsmiðstöðva Gufunesbæjar ætla unglingar að vera í samstarfi við börn úr frístundaheimilum. Ætlunin er að skapa afurðir sem verða til sölu á jólamarkaði í Hlöðunni við Gufunesbæ fimmtudaginn 2. desember kl. 16:30 – 18:00. Auk þess verður hægt að ylja sér á kakói og meðlæti gegn vægu gjaldi. Allt andvirði sölunnar á markaðnum mun renna óskipt til Rauða krossins. Í vinnu sem þessari skapast mörg tækifæri til þess að ræða og fræðast um ólík lífskjör barna og unglinga í heiminum um leið og verið er að efla tengslin milli ólíkra aldurshópa í frístundastarfi Gufunesbæjar.

Simbað sæfari við Hamraskóla Allir í frístundaheimilinu Simbað sæfara gerðu sér glaðan dag föstudaginn 12. nóvember og Hlöðunni við Gufunesbæinn og horfðu saman á kvikmynd. Að sjálfsögðu var boðið upp á popp og safa í þessari góðu samverustund.

Brosbær í Engjaskóla Í þriðja og fjórða bekk í Brosbæ eru hressir krakkar sem ætla að búa til stuttmynd. Við kvikmyndagerðina nýta þeir ímyndunaraflið og mun alls kyns kynjaverum bregða fyrir. Myndin verður gerð í góðu samstarfi við starfsfólk og það verður spennandi að sjá hvernig afraksturinn verður.

Höllin í Egilshöll Hressir krakkar í frístundaklúbbnum Höllinni tóku sig til einn daginn og bökuðu bestu pizzasnúða í heimi!


Höfum nú opnað

NÝJAN STAÐ Í SPÖNGINNI! MATSEÐILL - MENU NEW YORK BÁTUR

m/ nautak kjöt jöti, svissuðum lauk, steiktum lauk, asíum og Hlöllasósu. w/ beeff, toasted onion, fried onion, pickles and Hlölli sauce.

LÍNUBÁTUR

kjum, jum, grænmeti og Hlöllasósu. m/ heitri skinku, osti, ræk w/ ham, cheese, shrimps, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

NEW YORK BOA AT T

LINE BOA AT T

m/ beikoni, káli, tómötum, gúrkum og Hlöllasósu. w/ bacon, salad, cucumber berr, tomatos and Hlölli sauce.

CONBÁ BÁTUR OA AT A T

SKINKUBÁ B TUR

m/ skinku, osti, káli, gúrkum, tómötum og Hlöllasósu. w/ ham, cheese, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

PEPPERONIBÁ RO TUR

m/ pepperoni, osti, skinku, káli, salsa og Hlöllasósu. w/ pepperoni, cheese, ham, salad, salsa- and Hlölli sauce.

BÁ ÁTUR

m/ lambak kjöt jöti, steiktum lauk, asíum, rauðkáli og Hlöllasósu. w/ lamb, fried onion, pickles, red cabbace and Hlölli sauce.

ÁTUR

kjjúklingastrimlum, káli, m/ kjúklingaskinku/k gulum baunum, sætu sinnepi og Hlöllasósu. w/ chicken, salad, corn, sweet mustard and Hlölli sauce.

T

PEPPERONI NI BOAT

T

SÝSLUMANNSBÁ MA TUR

m/ nautak kjöt jöti, tómötum, lauk, osti, káli og Hlöllasósu. w/ beeff, tomatos, onion, cheese, salad and Hlölli sauce.

HÖFÐABÁTUR

m/ lambak kjöt jöti, bræddum osti, skinku, káli, steik ktum t lauk og Hlöllasósu. w/ lamb, melted cheese, ham, salad, fried onion and Hlölli sauce.

PIZZABÁTUR

m/ pepperoni, káli, osti, sveppum, pizzasósu og Hlöllasósu. w/ pepperoni, pizza sauce, salad, cheese, mushrooms and Hlölli sauce. m/ kalkúnaskinku, gulum baunum, káli, ananas, sætu sinnepi og Hlöllasósu. w/ turkeyy, corn, salad, pineapple, sweet mustard and Hlölli sauce.

SHERIFFS BOAT B

HEAD BOAT

PIZZA A BOAT

KALKÚNABÁTUR

TURKEY BOAT

RIF FJABÁ J TUR

kttum m/ svínakjöti, rauðkáli, súrsuðum agúrkum, steik lauk og Hlöllasósu. w/ pork, red cabbage, pickeld cucumberr, fried onion and Hlölli sauce.

KARRÝBÁTUR

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

RIB BOA AT T

CURRYBOAT

m/ kjúklingi w/ chicken

KARRÝBÁTUR

m/ lambakjöti m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu.

CURRYBOAT w/ lamb

w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

KARRÝBÁTUR

m/ rækjum

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

CURRYBOAT w/ shrimps

BBQ-BÁTUR m/ kjúklingi

BBQ-BOAT

w/ chicken

m/ nautak kjöt jöti, beikoni, bræddum osti, káli, gúrkum og Hlöllasósu. w/ beeff, bacon, cheese, salad, cucumber and Hlölli sauce.

ÁRABÁTUR

m/ kjúklingi, beikoni, káli, gúrkum, tómötum og Hlöllasósu. w/ chicken, bacon, salad, cucumberr, tomato and Hlölli sauce.

GÚMMÍBÁTUR

m/ stórri pylsu, sinnepi, súru mauki, bunka af svissuðum lauk og Hlöllasósu. w/ big sausage, mustard, pickled mach heaps of onion and Hlölli sauce.

GRÆNMETISBÁTUR

m/ káli, gúrkum, tómötum, lauk, gulum baunum og Hlöllasósu. w/ salad, cucumberr, tomatos, onion, corn and Hlölli sauce.

HLÖLLA HLUNKUR

m/ nautak kjöt jöti, beikoni, k kjúklingi, júklingi, osti, káli, gúrkum, lauk og Hlöllasósu. w/ beeff, bacon, chicken, cheese, salad, cucumberr, onion and Hlölli sauce. m/ nautahakki, tabaskó, chilli pipar og Hlöllasósu. w/ minched beeff, tabasco, chili pepper and Hlölli sauce.

ROW BOAT

ZODIAC BOAT

VEGETABLE BOAT

HLÖLLI BIG

T

HO

HOT SHOT-BÁTUR HOT SHOT-BOAT

INGÓLFSBÁTUR INGÓLFS BOAT

m/ nautahakki, salat, svissuðum lauk, osti og Hlöllasósu. w/ minched beeff, salad, fried onion, cheese and Hlölli sauce.

BARNABÁ ÁTUR

Fæst í öllum tegundum. All kinds.

BOMBA

m/ nautahakki, skinku, beikoni, káli, osti og Hlöllasósu. w/ minched beeff, ham, bacon, salad, cheese and Hlölli sauce.

CHICKEN SALAD

KJÚKLIGASALAT

m/ kjúklingi, salati, gúrku, tómötum, lauk og sósu að eigin vali. w/ minched beeff, ham, bacon, salad, cheese and Hlölli sauce.

PIRI PIRI BÁTUR

m/ kjúklingi, Piri Piri, salati, gúrkum og Hlöllasósu. w/ chicken, Piri Piri, salat, cucumber and Hlölli sauce.

THE BOMB

T

HÁDEGISTILBOÐ Alla daga frá kl. 10:00-14:00.

STÓR BÁTUR & 0.5L COKE

Hlölla Hlunkur eða Bomba Hádegistilboð kr. 1490

FJÖLSKYLDUTILBOÐ 4 BÁTAR & 2L GOS

(Ef þú vilt bæta við svörtum pipar og hvítlaukssinnepi, þá færðu ”heitasta bátinn í bænum”. Þetta er þér að kostnaðarlausu, en á þína ábyrgð)

KIDS BOAT

HO

OSTBORGARI, FRANSKAR & 0.5L COKE BACONBORGARI, FRANSKAR & 0.5L COKE

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

TUDDINN BULL BOAT

HAMBORGARATILBOÐ

PIRI PIRI BOAT

UM NÚ BJÓÐ IG UPP Á VIÐ EINN

AUÐ

SPELTBR

4 OSTBORGARAR, FRANSKAR & 2L GOS

BÁTUR MÁNAÐARINS (TILBOÐIÐ GILDIR ALLAN DAGINN)

KOMDU VIÐ OG GÆDDU ÞÉR Á FERSKUM OG GÓMSÆTUM BÁT

Ingólfstorgi | Skemmuvegi | Smáralind | Spönginni | Akureyri | Selfossi | www.hlollabatar.is


10

GV

Frétt­ir

Íslandsbanki Grafarvogi­færði skákdeild­Fjölnis peningagjöf­ -­á­20­ára­afmæli­útibúsins­ Ólafur Ólafsson útibússtjóri Íslandsbanka í Grafarvogi kom nýlega færandi hendi á æfingu hjá skákdeild Fjölnis. Í tilefni af 20 ára afmæli útibúsins vildi Íslandsbanki verðlauna með peningastyrk fyrirmyndar félagsstarf í Grafarvogi og valdi til þess skákstarfið hjá Fjölni sem vakið hefur verðskuldaða athygli allt frá stofnun deildrainnar árið 2004. Útibú Íslandsbanka tileinkar styrkinn frábærum árangri skáksveitar Rimaskóla sem nýlega tryggði sér Norðurlandameistaratitil barnaskólasveita í Osló en allir liðsmenn skáksveitarinnar hafa frá upphafi æft með skákdeild Fjölnis. Það var Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis sem tók við myndarlegu gjafarbréfi úr hendi Ólafs útibússtjóra. Þeir Helgi og Ólafur sett-

ust að tafli við afhendinguna og þáðu góð ráð frá stórefnilegum skákkrökkum til að tefla skákina nokkuð skammlaust. Skákdeild Fjölnis heldur skákæfingar í Rimaskóla alla laugardaga kl. 11:00 auk þess að halda skákmót fyrir börn og unglinga og standa að skákstarfi í grunnskólum hverfisins í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur. Á hverri æfingu er boðið upp á kennslu og kappskák til skiptis, veitt verðlaun og viðurkenningar sem öllum þátttakendum er mikið kappsmál að ná. Frá stofnun skákdeildar Fjölnis hefur ókeypis þátttaka verið í boði, bæði fyrir æfingar og keppni. Deildin treystir algjörlega á stuðning Reykjavíkurborgar og fyritæki í hverfinu. Því er þessi myndarlega peningagjöf frá

Búin að panta?

Íslansbanka skákstarfinu afar mikilvæg. Næstu verkefni skákdeildar Fjölnis eru að taka þátt í Íslandsmóti unglingasveita um næstu helgi og halda hið árlega TORG- skákmót í verslunarmiðstöðinni Hverafold aðra

helgi, laugardaginn 27. nóvember. Vinsældir þess móts aukast með hverju ári. Skákdeild Fjölnis vill þakka Ólafi útibússtjóra og starfsfólki Íslandsbanka fyrir rausnarlega gjöf og ætla

Norðurlandameistararnir fimm úr Rimaskóla að þakka fyrir sig með því að heimsækja afmælishátíð útibúsins föstudaginn 19. nóvember og bjóða viðskiptavinum bankans upp á að tefla við þá.

­5 6 6 8 5 0 0

Vertu vidbuinn Vertu vidb vidbuinn uinn vetrinum vet vet trinum rinum og og lattu lattu okkur o okk kk kur ur yfirfara y firfara bilinn bilinn e er r a ad d k kostnadarlausu. kostnadarlaus ostnadarlaus su. u. E farið farið að heyrast heyr hey ey ast skrölt Er og óhljóð í bílnum eða ískra ískra í skrölt og emsunum? msunu Eru msunum Erru klossarnir klossarnir ffarnir? bremsunum? br arnir? Eru Eru demparnir demparnir fastir fastir í ostinu? oos tinu nu?? Er kúplingin lli farin? Eru kki að standa staanda da frostinu? fr farin? Eru vinnukonurnar vinnukonurnar ekki farnar? g? Eru E u perurnar Er pe per errurnar ar farnar? sig? vo er þá þ gerum gerruum við, við við ð flestar f gerðir er r bí þjónust Ef svo gerðir bíla, góð þjónusta og ggott erð. og ott vverð. Komdu mddu við ð eða ð hafðu samband og og við vi athugum hvort að bíllinnn Komdu sé klár fyrir vetur konung.

ÍLAÞJÓNUS ST TA JARKA ehf ÍLAÞJÓNUSTA

bilathjonustabjarka@gmail.com viðarhöfða viðarhöfða 2b 445 4540 bilathjonustabjarka@gmail.com

Þeir Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Ólafur Ólafsson útibússtjóri Íslandsbanka ásamt efnilegum skákkrökkum í Fjölni að tafli þegar bankinn afhenti skákdeildinni myndarlegan fjárstyrk á 20 ára starfsafmæli útibúsins í Grafarvogi.

Fyrir­mikilvægasta fólkið­í­heiminum! Okkur hjá IKEA finnst börn vera mikilvægasta fólkið í heiminum. Okkur finnst að öll börn eigi rétt á að vera bara börn – frjáls til að leika sér, læra og þroskast. Þess vegna leggjum við hart að okkur til að færa milljónum barna betra veganesti í lífið svo að hæfileikar þeirra njóti sín sem best. Við stöndum með börnum heimsins Okkur hjá Samfélagslegu frumkvæði IKEA finnst að öll börn eigi að hafa aðgang að góðri menntun. Menntun er ein besta fjárfesting sem hægt er að færa börnum og hún skapar tækifæri sem hafa áhrif á komandi kynslóðir. Samfélagslegt frumkvæði IKEA var sett á laggirnar árið 2005 og styður samfélagsleg verkefni um allan heim. Markmiðið er að bæta réttindi og tækifæri barna um allan heim. Aðalsamstarfsaðilarnir eru UNICEF og Barnaheill – Save the Children. Framlag okkar til þeirra beggja er það stærsta sem kemur frá fyrirtækjum.

Samfélagslegt frumkvæði IKEA styður við ýmiss konar verkefni með heildrænni nálgun með það að markmiði að hafa umtalsverð og varanleg áhrif. Gakktu til liðs við Mjúkdýraleiðangurinn Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir á tímabilinu 1. nóvember til 23. desember gefur Samfélagslegt frumkvæði IKEA UNICEF og Barnaheill – Save the Children sem nemur einni evru til að styðja við menntun bágstöddustu barnanna. Átakið í ár snýst um að bjóða viðskiptavinum okkar að ganga til liðs við okkur í Mjúkdýraleiðangrinum svo við getum í sameiningu látið rétt barna til menntunar verða að veruleika. Hinn árlegi mjúkdýraleiðangur hefur safnað 22,8 milljónum evra frá upphafsárinu 2003. Afraksturinn hefur nýst til að bæta líf rúmlega átta milljóna barna í Asíu, Afríku og Mið- og Austur-Evrópu. Við tilkynnum með stolti að núna er

Mjúkdýraleiðangurinn stærri og betri en nokkru sinni fyrr! Öll 38 IKEA löndin/svæðin bjóða nú viðskiptavinum að taka þátt í leiðangrinum. Með fleiri en 300 IKEA verslunum og mörgum milljónum viðskiptavina getum við virkilega skipt sköpum. Afraksturinn af leiðangrinum í ár gerir UNICEF og Barnaheill – Save the Children kleift að framlengja verkefni og byrja á nýjum. Við vonumst til að framlög átaksins nái 10 milljónum evra (um 15,5 milljörðum íslenskra króna). Vika sem gefur enn meira Til að fagna Samningnum um réttindi barna, sem hefur breytt viðhorfum til barna og framkomu gagnvart þeim, nær Mjúkdýraleiðangurinn til allra IKEA vara í barnadeildinni í eina viku. Þessa viku, 17.-23. desember, gefur Samfélagslegt frumkvæði IKEA eina evru af öllum barnavörum sem seldar eru í IKEA. (Fréttatilkynning frá IKEA)


11

GV

Fréttir Stjórnlagaþing:

Ung Fjölnismær í framboði

Ástrós Gunnlaugsdóttir er 24 ára gömul og uppalin í Grafarvoginum. Frá unga aldri hefur Fjölnisandinn fylgt henni en hún æfði handbolta með yngri flokkum liðsins og kynntist vel því góða starfi sem unnið er á vegum félagsins. Á unglingsárum vann hún sem leiðbeinandi á sumarnámskeiðunum, þar sem hún kenndi börnum íþróttir. Fyrir hönd Fjölnis sat Ástrós svo í Ungmennaráði UMFÍ um þriggja ára skeið og sótti á þeirra vegum fjölda ráðstefna um gjörvalla Evrópu, er vörðuðu mál- Ástrós Gunnlaugsdóttir efni ungs fólks og æskulýðsstörf. Ástrós lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands í febrúar 2010 og hefur frá þeim tíma stundað meistaranám í alþjóðasamskiptum við sama skóla. Í stuttu viðtali við Grafarvogsblaðið segir Ástrós, að tímabært sé að veita yngri kynslóðum þessa lands tækifæri til að koma að mótun nýs samfélags, nýrrar undirstöðu. Það sé hennar skoðun að þær kynslóðir sem munu erfa landið og taka þátt í að byggja það upp, eigi að hafa sinn fulltrúa við mótun endurnýjaðrar stjórnarskrár. Eitt af mörgu sem hún leggur áherslu á er að auka vægi lýðræðislegrar þátttöku almennings. Það sé hluti af því að tryggja frekar en nú er, réttindi almennings gagnvart stjórnvöldum. Frumvaldið liggi ávallt hjá þjóðinni, þjóðin er uppspretta valdsins. Vænlegt sé að setja í stjórnarskrána þá málaflokka sem þjóðin eigi að hafa lokasvar um, t.d umhverfismál. Einnig væri hægt að setja það upp að ákveðinn stærðarhluti þjóðarinnar geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um einstaka mál. Safna þyrfti þá undirskriftum, sem hentugast væri að gera bæði rafrænt og skriflega til að ná til sem flestra, og skila til Forseta Alþingis. Annað sem Ástrós telur mikilvægt að vinna að, er að skilja betur á milli framkvæmda- og löggjafavalds. Ráðherrar sitji ekki á Alþingi en séu ráðnir faglega og með samþykki Alþingis hverju sinni. Hún sér ráðningarferli ríkisstjórnarinnar fyrir sér þannig að auglýst yrði í stöður hennar. Hópur einstaklinga, hafi svo yfirumsjón með ráðningu hvers embættis. Hugmyndin sem liggur að baki ráðningu þeirra sem unnu að Rannsóknarskýrslu Alþingis sé ágætis viðmið, þ.e. fá háskólaprófessora og menntað fagfólk innan hvers málaflokks til þess að sjá um hvert verkefnasvið fyrir sig. Hver ráðherra starfi svo sem nokkurs konar yfirmaður síns málaflokks, hefur ekki sæti á Alþingi og sér um að fylgja eftir þeim verkefnum sem hans verkefnasviði eru sett. Alþingi sé æðsta stofnun Íslands sem þiggur vald sitt frá þjóðinni. Framkvæmdavald annist daglegan rekstur þjóðarbúsins og geri nauðsynlegar tillögur vegna þess til Alþingis. Þannig mun Alþingi stýra framkvæmdavaldinu, ekki öfugt. En gefum Ástrós orðið: Ef við vinnum saman getum við sameinað íslensku þjóðina undir endurnýjaðri stjórnarskrá. Það er þó í okkar höndum að lýðræðið sé virkt hverju sinni, við verðum að taka þátt í lýðræðislegum athöfnum og umræðum. Okkur verður að þykja vænt um lýðræðið og virða það. Það eru 523 einstaklingar í framboði, ég er ein af þeim. Ég er ung og hef ferska sýn á nýja stjórnarskrá. Ég treysti á stuðning Grafarvogsbúa sem fyrsta val þeirra í kosningunum 27. nóvember næstkomandi. Ástrós er frambjóðandi nr. 5779 www.astrosg.is

Ritstjórn og auglýsingar GV - 587-9500


12

GV

Fréttir

Grænfáninn í Víkurskóla

Víkurskóli hefur verið skóli á grænni grein frá árinu 2003 og hefur flaggað Grænfánanum frá árinu 2005. Í skólanum er lögð rík áhersla á umhverfismál og vinnur skólinn markvisst að því að auka þekkingu og virðingu nemenda fyrir umhverfinu og skapa jákvætt viðhorf nemenda og starfsfólks til umhverfismála. Bæði starfsfólk og nemendur skólans eru stolt af því að vera í Grænfánaskóla. Umhverfisráð Víkurskóla tók á móti Grænfánanum í þriðja skiptið miðvikudaginn 20. október. Af því tilefni var skólastarfið brotið upp í miðlotu og efnt til Grænfánahátíðar. Öllum nemendum var boðið upp á ávexti í morgunhress-

ingunni og mæltist það vel fyrir. Því næst fóru nemendur Víkurskóla út ásamt 5 ára nemendum leikskólans Hamra og helguðu sér land fyrir útikennslustofu norðaustan við skólann. Allir árgangarnir ellefu gróðursettu tré og eignuðust þannig hlutdeild í nýja svæðinu. Nemendurnir mynduðu hring í kringum svæðið og helguðu sér þannig svæðið. Í lokin safnaðist umhverfisráðið saman við fánastöngina. Þar afhenti Orri Páll verkefnastjóri skóla á grænni grein hjá Landvernd, nemendum í umhverfisráði, grænfánann til varðveislu næstu tvö árin.

Glæsilegur hópur duglegra nemenda sem létu veðrið ekki á sig fá.

5 ára nemendur leikskólans Hamra helguðu sér land við Víkurskóla.

Ungir nemendur gróðursetja fallegt grenitré.

Hraustlega tekið til hendinni við gróðursetninguna.

Orri Páll, verkefnastjóri skóla á grænni grein hjá Landvernd, með ungum áhugasömum nemendum.

Borgarholtsskóli:

Golfmót framhaldsskólakennara Sveit frá Borgarholtsskóla vann golfmót framhaldsskóla sem var haldið á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði föstudaginn 10. september. Átta starfsmenn frá skólanum tóku þátt í mótinu: Aðalsteinn Ómarsson, Aron Haraldsson, Ása Þorkelsdóttir, Danelíus Sigurðsson, Guðmundur Þórhallsson, Hans Herbertsson, Magnús Magnússon og Matthías Nóason. Skor þriggja stigahæstu spilara hvers skóla réði í hvaða sæti skólar lentu. Aðalsteinn, Magnús og Aron skipuðu sveitina sem hreppti efsta sætið í mótinu. Iðnskólinn í Hafnarfirði varð í öðru sæti og Verkmenntaskólinn á Akureyri í því þriðja. Til hamingju með góðan árangur. Sigursveitin, Aðalsteinn, Magnús og Aron.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


Við erum til þjónustu reiðubúin Starfsfólk Grafarholtsútibús leggur sig fram um að veita þér persónulega og góða þjónustu. Við kynnum þér kjörin sem bjóðast og veitum einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum aðstoð við að skipuleggja fjármálin.

Mosfellsbær Grafarvogur

Ve s

tu rla

nd

sv eg

ur

Komdu við í útibúi Landsbankans, Vínlandsleið 1 eða hringdu í síma 410 4000. Við tökum vel á móti þér!

sa

sm

jan

ar

Grafarholt

Kristján Guðmundsson Útibússtjóri

Þ. Elísa Þorsteinsdóttir Gjaldkeri

Gerald Häsler Aðalsteinsson Sérfræðingur í fyrirtækjaviðskiptum

Guðlaug Ársælsdóttir Þjónustufulltrúi einstaklinga

GRAFARHOLT | landsbankinn.is | 410 4000

ENNEMM / SÍA / NM44020

NBI hf. (Landsbankinn), kt. 471008-0280.

andsleið Vínl


14

GV

Frétt­ir

Hringferð­á­Vespum­ í­147­klukkutíma

,,Þetta gekk vonum framar og var mjög skemmtilegt. Við vorum heppin með veður, fengum hálftíma af austfjarðarþokunni sem var magnað og klukkutíma í sudda en leiðin frá Egilsstöðum um Möðrudalsöræfi til Akureyrar var mögnuð í 20 stiga hita og engri umferð,” sögðu Gunnar Karl Gunnlaugsson og Hólmfríður Guðbjörg Kristinsdóttir en þau hjónin fóru hringveginn í sumar og farartæki þeirra voru tvær forláta vespur. Ekki er vitað um að áður hafi hringvegurinn verið farinn á vespum. ,,Það kom okkur verulega á óvart hve

ökumenn voru yfir höfuð tillitssamir þó af og til hafi þau orðið vör við ökumenn á miklum hraða. Við ókum yfirleitt 6-8 tíma á dag en það duttu út tveir dagar vegna viðgerða og hvíldar,” sögðu þau hjón í samtali við Grafarvogsblaðið. Alls tók ferðalagið 6 daga en þau Gunnar Karl og Hólmfríður Guðbjörg óku alls 1626 kílómetra og tók sá akstur alls 147 klukkustundir. Í ferðalagið fóru 76 lítrar af eldsneyti á bæði hjólin sem er ekki mikil eyðsla. ,,Við erum mikið útivistar- og ferðafólk. Við höfum gaman af alls kyns

tækjum og uppákomum þeim tengdum. Það er ekki laust við að við fáum valkvíða þegar við opnum bílskúrinn enda ýmislegt þar að finna. Golfsettin eru líklega númer eitt yfir sumartímann en vespurnar eru líka ofarlega á blaði,” segja hjónin úr Grafarvoginum.

Að gera klárt fyrir öskurok fram hjá Eyjafjallajökli sem tók um 20 mínutur.

Hólmfríður Guðbjörg ekur um á BMW 50 Ryi en Gunnar Karl á Wlie 125cc en ökumenn þurfa mótorhjólapróf til að aka slíkri vespu. Hólmfríður Guðbjörg er hárgreiðslumeistari og matráðskona en Gunnar Karl er múrari og áhugaljósmyndari.

Á kunnum stað við Jökuldalslón kl: 20:10 á fimmtudegi.

Vespan hjá konuni bilaði 50 km frá Höfn í Hornafirði og fengum við aðstoð til viðgerða á bænum Hlíð í Öræfasveit. Home sweet home. Hringnum lokað í Grafarvoginum á þriðjudeginum 27. júlí kl. 16:29.

Djúpivogur skartaði sínu fegursta þegar við lentum þar kl. 13:00.

Góðum áfanga náð fyrir utan hótel Eddu á Akureyri.

Komum við á frönskum dögum á Fáskrúðsfirði og drukkum kakó í franska safninu.

Komum við í Skaftafelli og heimsóttum dætur okkar, Hildi, Áslaugu, Rögnu, tengdasyni og barnabörn.

Á Mývatni í 20 stiga hita á sunnudegi.


Vantar peru í gömlu seríuna? Þú færð hana í Garðheimum

Samtengjanlegar

He Henta vel við ííslenskar s aðstæður

ekkert snúruvesen

Ein kló Ei

NÝ KYNSLÓÐ

Húsfélög og fyrirtæki athugið

AF SAMTENGJANLEGUM

LED ÚTISERÍUM 70% sparneytnari Umhverfisvænar

0

1

2

3

4

Bjóðum heildarlausnir gerum sértilboð í jólaseríur og jólaskreytingar

Stórar S tó perur

24volta lágspennt

STAR LED

4cm 4 cm á stærð

samtengjaleg allt að 1500 perur

samtengjaleg allt að 500 perur

Kaffi og smákökur fyrir tvo í boð boði ði S Spírunnar pírun á 2. hæð Garðheima þegar þú verslar jólavörur jólavörur fyrir 10 þúsund eða meira

Amerísku jólatrén

úrvalið er í Garðheimum

endast ár eftir ár! Skreytingarnámskeið í gangi í Garðheimum!

sjá nánar www. gardheimar.is

Komdu með tölvuna! Því það er frítt þráðlaust net á Spírunni

Heimabakað bakkelsi heitt súkkulaði og kaffi

Bráðholla Bína hrákaka

Heitur matur í hádeginu alla virka daga

- fjölskyldufyrirtæki í 19 ár! Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 - www.gardheimar.is

frumleg salöt-ferskt hráefni-beint frá bónda


16

Fréttir

Jólabasar

GV

Íslensku Kristskirkjunnar

Laugardaginn 4. desember kl.13-17 Fossaleyni 14 (sama gata og Egilshöll) Fallegir handunnir munir til jólagjafa. Einnig verða bækur, kökur, sultur, íslenskt jurtate og vöfflukaffi. Tónlistarfólk kirkjunnar flytur jólasöngva. Komið og njótið dagsins með okkur. Ungur harmonikkuleikari leikur listir sínar.

Góðir tónleikar í Foldasafni

Þar sem úrvalið er

Laugardaginn 20. október voru haldnir eins konar tilraunatónleikar í Foldasafni Borgarbókasafns. Það voru þeir Hrafnkell og Flemming Viðar, nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs, sem léku fyrir safngesti. Efnisskrá tónlistarmannanna var fjölbreytt og krefjandi en um leið áheyrileg. Skemmtileg stemming skapaðist og var góður rómur gerður að leik drengjanna. Það er ljóst að framtíð tónlistar í Grafarvogi er björt um þessar mundir. Sýning frá Gylfaflöt hefur staðið í safninu síðan í byrjun október og verður hún út desember. Myndir eftir leikskólabörn prýða veggi barnadeildar og er þeim skipt út á mánaðar fresti. Þann 20. nóvember verður brúðuleikhús fyrir börnin og í desember eru fyrirhugaðir viðburðir sem tengjast jólunum á einhvern hátt. Menningardagskráin er í sífelldri mótun og leggur Foldasafn áherslu á að listamenn úr Grafarvogi séu uppistaðan í dagsrkánni. Fólk er hvatt til að líta við í Foldasafni, enda allir velkomnir. Hallur Guðmundsson, - bókavörður Foldasafni

Dýralif.is Stórhöfða 15 S: 5677477

Jólamatseðill

Frá 18. nóvember

Tapas barsins

Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Léttreykt villigæs með Malt & Appelsín sósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur Saltfiskur með sætri kartöflumús Nautalund með rauðvíns-fjallagrasasósu Og í lokin ljúfur eftirréttur Rise a la mande með berjasaft

4.990 kr.

RESTAURANT- BAR

Vesturgata 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is

Og annar efnilegur á nikkunni í Foldasafni.

Langar að hafa áhrif á mótun nýrrar stjórnarskrár Ég býð mig fram því mig langar að hafa áhrif á mótun nýrrar stjórnarskrár, sem mun taka við af þeirri gömlu. Stjórnarskráin er í 81 grein. Þar er forseti lýðveldins frekar fyrirferðmikill enda fjalla 30 greinar um störf hans og valdssvið, annar eins fjöldi um Alþingi og alþingismenn en ríkisstjórnin er ekki nefnd á nafn. Mér finnst það vera nauðsynlegt að skýra valdheimildir forsetans og einnig hvaða fyrirkomulag verði á þjóðaratkvæðagreiðslum. Aðskilja þarf framkvæmdavaldið frá löggjafarvaldinu þannig að ráðherrar sitji ekki á Alþingi og spurning hvort kjósa eigi forsætisráðherra í beinni kosningu og hann skipi síðan ráðherra. Vel kemur til greina að fækka þingmönnum. Ef við ætlum að búa og eiga framtíð í þessu Birgir Karlsson. landi, þá verða auðlindirnar að vera þjóðareign. Sjálfstæði landsins er best tryggt í okkar höndum og við megum ekki láta hluta ríkisvaldsins hverfa úr landi. Ég trúi því að ný stjórnarskrá verður vegvísir til framtíðar. Hún á að geta stuðlað að því að sameina sundraða þjóð og auka traust okkar á Alþingi og stjórnvöldum. Það er einlæg von mín að stjórnlagaþingið nái að semja stjórnarskrá sem sameini allt það besta í okkar þjóðfélagi.


Fyrir hverju langar þig að spara með sparnaði í áskrift?

Byrjaðu að spara á islandsbanki.is

islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000

Velkomin á nýja Gullöld Happy hour alla föstudaga til mánudaga kl. 17-20 Kaldur á 500,Pub-quiz alla fimmtudaga klukkan 22:00 og það kostar ekkert að taka þátt Verið velkomin

LÉTTÖL

LÉTTÖL

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is

Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01


18

Fréttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Engjaskóli.

GV

Hæfileikakeppnin Skrekkur

ÍTR stendur árlega fyir hinni vinsælu hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, Skrekk. Nemendur í 8. – 10. bekk taka þátt í Skrekk og unglingarnir leggja mikið á sig til að gera atriðin sem best úr garði. Grunnskólarnir í Grafarvogi tóku að sjálfsögðu þátt í keppninni í ár og voru með glæsileg atriði að vanda. Flakk um tímann, skák og leit að sjálfum sér voru á meðal viðfangsefna og er greinilegt að hugmyndaflugið virkar vel hjá unglingunum í Grafarvogi. Seljaskóli sigraði í keppninni. Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

GV

Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500

Stjórnlagaþing

Foldaskóli.

Borgaskóli

Birgir Karlsson fv. skólastjóri Ég bý í Grafarvogi Framboðsnúmer: 2776 Húsaskóli.


GULLNESTI Grillið í Grafarvogi

Fjölskyldutilboð 4 hamborgarar - 2 lítrar kók - stór

Gild­ir­út­nóvember­2010

franskar og kokteilsósa

2.790,-

1 líter af ís og köld sósa aðeins

720,-

Opið til 23.30 Grillið­í­Graf­ar­vogi­­-­­Gylfa­flöt­1­­-­­Sími:­567-7974


20

GV

Fréttir

Vöruúrvalið er mjög mikið í Urðarapóteki við Vínlandsleið.

GV

Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500 Loftnets, gervihnattadiska,

GV-mynd PS

Urðarapótek - nýtt apótek við Vínlandsleið

Nýtt apótek, Urðarapótek opnaði þann 10. október sl. að Vínlandsleið 16 í Grafarholti. Opnunartími apóteksins er frá 09:00 -18:30 alla virka daga og frá 12:00-16:00 á laugardögum. Fyrsta

fimmtudag í mánuði verður opið til 21:00 og er ætlunin að vera með kynningar og ýmis tilboð þá daga. Boðið verður upp á lyfjaskömmtun, póstsendingar og heimsendingarþjónustu. Lyf-

söluleyfishafi og eigandi apóteksins er Guðrún Pálsdóttir lyfjafræðingur. Apótekið er í leiðinni fyrir marga, aðgengi að apótekinu er gott og næg bílastæði allan daginn.

síma og ADSL þjónusta Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnattadiska og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is Starfsfólk Urðarapóteks: Áslaug, Margrét, Guðrún, Íris og Lára.

Foreldramorgnar í Grafarvogskirkju Í Grafarvogskirkju eru foreldramorgnar starfræktir á hverjum fimmtudagsmorgni á milli klukkan tíu og tólf. Þar hittast foreldrar, réttara væri nú að segja mæður því ekkert bólar á pöbbunum, með börnin sín og spjalla saman yfir kaffibolla og meðlæti. Gjarnan eru teknir upp prjónarnir eða önnur handavinna og svo er spjallað um daginn og veginn og allt sem hugsanlega er hægt að láta sér detta í hug. Að jafnaði Einu sinni í mánuði fáum við svo einhvern í heimsókn til að fræða okkur um eitthvað gagnlegt sem viðkemur uppeldi barna okkar, handavinnu eða annars konar fræðslu. Það að foreldramorgnarnir eru haldnir hér þýðir ekki að eingöngu sé verið (verið sé) að syngja sálma eða segja bænir. Við sem höldum utan um þetta erum Gunnar Einar Steingrímsson djákni og Linda Jóhannsdóttir djáknanemi. Markmiðið er að fá foreldra ungra barna til að kynnast og miðla reynslu sinni og þekkingu sín á milli. Öll búum við yfir einhverju sem við getum miðlað öðrum. Svo er bara að hafa gaman saman yfir góðum kaffibolla, því það væri gaman að sjá fleiri á foreldramorgnum í kirkjunni okkar.


Jólagjafirnar fyrir fluguveiðimenn og konur fást hjá okkur Frábærar jólagjafir! - Flugustengur frá 10,900,- Flugubox með flugum frá kr. 3.900,- Fluguhjól í úrvali - Landsins mesta úrval af íslenskum flugum - Veiðigleraugu á góðu verði - Húfugleraugu - Flugulínur - Rotarar - Veiðijakkar - Veiðitöskur - Töskur undir fluguhjól og margt margt fleira

Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Snowbee vöðlur m/rennilás og skór á aðeins 39.800,-

Snowbee reykog eldunarofn kr. 13.900,-

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


22

GV

Fréttir

Brosdagar í Borgaskóla

Mjög vinsælir dagar eru haldnir í Borgaskóla á hverju ári. Þetta eru Brosdagar, uppbrotsdagar, þar sem hefðbundnu skólastarfi er ýtt til hliðar og kennsla fer fram með óhefðbundnum hætti. Í ár voru Brosdagarnir helgaðir hreyfingu og útiveru sem er í takt við stefnu okkar í útikennslu, heilsueflingu og vistvernd en skólinn er Grænfánaskóli. Foreldrum var boðið að koma hvaða dag sem væri til að fylgjast með og vera með. Vikan byrjaði með Norræna grunnskólahlaupinu í blíðskapar veðri. Allir nemendur skólans og flest starfsfólk hljóp hringinn í kringum Borgahverfið. Annað starfsfólk var í vinnu við gatnamót til að tryggja öryggi, taka á móti hlaupurum og skrá árangur. Sá nemandi sem hljóp lengst hljóp fjóra hringi en samtals voru hlaupnir 1018 km. Í framhaldi af þessari glæsilegu byrjun upphófust sjálfir Brosdagarnir. Margt var í boði og völdu nemendur þau verkefni þeir vildu vinna. Þar sem hreyfing var aðalþema daganna báru verkefnin svip af því, s.s. ferð í Maríuhella í Heiðmörkinni, söguganga um Borgahverfi, rösk ganga hringinn í kringum Grafarvog, dans, gamlir leikir, sundleikir og fl.. Fréttablað var gefið út á hverjum degi þar sem ungir fréttamenn tóku myndir og skrifuðu um starfið í Borgaskóla þessa daga. Síðasta daginn voru svo Fáránleikar. Þar var keppt í mismunandi þekktum og óhefðbundnum leikjum, s.s. stígvélakasti, poppkornskasti, reiptogi, hafragrautsáti, sippi og fl. Sigurvegarar voru liðsmenn liðsins Cool og var þeim vel fagnað. Þessi liður í skólastarfinu er kennsla í samvinnu þar sem nemendur fara á kostum, efla samskipi og samvinnu og kynnast þvert á árganga og aldur.

Ánægðir nemendur í hjólaferð.

Nemendur taka sér ýmislegt fáránlegt fyrir hendur á brosdögum. Hér er greinilega reiptog í gangi. Ungir nemendur skemmta sér vel á brosdögum.

Fáránleikar á brosdögum.

"

$

$

!

#%

& #

70% íbúa í Grafarvogi lesa Grafarvogsblaðið Þarft þú að koma skilaboðum áleiðis? Auglýsingin þín skilar árangri í G V

587-9500


23

GV

Fréttir

Þorrablót 15. janúar hjá Fjölni - flýtt um viku frá því sem verið hefur

Þér er boðið í 20 ára afmæli 19. nóvember

Ákveðið hefur verið að árlegt þorrablót Fjölnis fari fram þann 15. janúar næst komandi en þorrablótið hefur jafnan verið haldið viku síðar. Innan Fjölnis er mikill áhugi á því að auka mjög veg þorrablótsins og er stefnt að því að gera þennan fasta punkt í tilverunni mun viðameiri en verið hefur. Því ber að fagna enda á stærsta íþróttafélag landsins í tuttugu þúsund manna hverfi að vera með stærsta og flottasta þorrablótið. Fylkir í Árbæ hefur árum saman haldið mjög fjölmenn þorrablót (herrakvöld) og er það sjálfsagt ein ástæða þess að Fjölnir færir sitt þorrablót fram um eina viku. Samkvæmt okkar heimildum verður boðið upp á mjög góð skemmtiatriði en enginn sérstakur ræðumaður kvöldsins verður kvaddur til leiks. Einhverjir sakna þess eflaust en mörg dæmi eru um að lélegir ræðumenn hafi hreinlega drepið annars mjög góða stemningu á þorrablóti. Þorrablótið endar síðan á miklum dansleik og verður boðið upp á góða hljómsveit og mun ætlunin að dansa vel inn í nóttina. Um verður að ræða ball ársins og má búast við miklu stuði og því eins gott að taka daginn frá strax.

Skemmtiatriði fyrir börn á öllum aldri frá kl. 12-16. Ljósmyndir úr ljósmyndakeppni barna og unglinga í hverfinu verða til sýnis og börn frá skákdeild Fjölnis bjóða í tafl. Kaffiveitingar í boði frá kl. 9-16. Hlökkum til að sjá þig.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

Útibú Íslandsbanka við Gullinbrú fagnar 20 ára afmæli þann 19. nóvember. Af því tilefni verður blásið til afmælisfagnaðar í útibúinu þann dag frá kl. 9-16.

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Kær kveðja, starfsfólk í útibúi Íslandsbanka við Gullinbrú

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Engar tímapantanir í klippingar komdu þegar þér hentar (tímapantanir í litanir) d:fi á 15% afslætti fram að jólum Við kaup á 100 ml túpu af erratic fylgir önnur 50 ml. túpa frí með á meðan birgðir endast Opnunartími mánudaga til fimmtudaga kl. 08-17 og föstudaga kl. 09 til 18 Jólakveðja, Karólína, Sæunn, Helga og Una

Klipphúsið Bíldshöfða 18 - 567-2044


24

Jól

GV

Fréttir

í ILVA

DEAR DEER. 8X11 CM. SNAGI POSTULÍN.

© ILVA Ísland 2010

2.995,Glæsileg og nýlega stækkuð leikfangaverslun Barnasmiðjunnar við Gylfaflöt.

laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 s: 522 4500 www.ILVA.is

Barnasmiðjan stækkar leikfangaverslunina

Eitt elsta fyrirtæki Grafarvogs er Barnasmiðjan ehf en fyrirtækið mun fagna 25 ára afmæli sínu á næsta ári. Barnasmiðjan hefur frá upphafi verið leiðandi á íslenskum útileiktækjamarkaði en fyrirtækið framleiðir útileiktæki undir vörumerkinu Krumma, auk þess að bjóða leikföng og kennslugögn til leik- og grunnskóla og frístundaheimila.

Max1 skiptir þig öllu í dag

GV-mynd PS

Þriðja grunnstoð fyrirtækisins er smásöluverslun með leikföng og leiktæki fyrir heimahús. Það stóð aldrei til að fara út í smásöluverslun en þörfin fyrir þroskandi og vönduð leikföng er greinilega til staðar. Margir af okkar viðskiptavinum eru fastakúnnar sem gera miklar kröfur til þess efniviðar sem þeir gefa börnum. Smásalan hefur því aukist jafnt og þétt í gegnum árin og í

ljósi þess stækkuðum við leikfangaverslunina í haust. Auk þess að stækka verslunina settum við upp barnahorn þar sem börn geta dundað sér á meðan foreldrarnir skoða. Það verður boðið upp á englaföndur í barnahorninu í desember svo öllum börnum sem koma í heimsókn býðst að föndra engil og taka með sér heim til að skreyta heimilið fyrir jólin.

Troðfullur hátíðarsalur Rimaskóla við upphaf menntaráðstefnu starfsfólks grunnskólanna í Grafarvogi og Kjalarnesi.

Glæsileg menntaráðstefna grunnskólanna í Grafarvogi

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Rúmlega fjögurhundruð starfsmenn grunnskólannna í Grafarvogi og á Kjalarnesi fjölmenntu á menntaráðstefnu í Rimaskóla sem haldin var á sameiginlegum starfsdegi skólanna 27. október. Það voru skólastjórnendur í hverfinu sem skiðpulögðu ráðstefnuna undir heitinu “Hverfi sem lærir”. Í upphafi dagskrár ávarpaði Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri samkomuna og lýsti ánægju sinni með metnaðarfullt framtak skólanna og hvatti þá til að halda áfram öflugu samstarfi sem vakið hefði athygli og fengið hvatningarverðlaun menntaráðs fyrr á árinu sem framúrskarandi og nýstárlegt. Oddný Sturludóttir formaður menntaráðs fór yfir áherslur í menntamálum á nýju kjörtímabili, markmið sem nefnast 10 rauðir þræðir og 1 grænn. Á menntaráðstefnunni gátu þátttakendur valið á

milli rúmlega 20 málstofa þar sem fyrirles- framfæri þakklæti til fyrirtækjanna A 4, arar komu nær undantekningarlaust úr Mata og Ásbjörn Ólafsson ehf fyrir góðan Garfarvogshverfi og af Menntasviði. Að stuðning en fyritækin buðu upp á möppur mati skipuleggjanda gekk ráðstefnan mjög og ritöng, ávexti, súpu og góðgæti fyrir alla vel fyrir sig að öllu leyti og mikil ánægja þátttakenda með áhugaverð viðfangsefni og góða aðstöðu í Rimaskóla. Starfsmönnum skólanna gafst tími til að hittast og ræða málin á milli dagskrárliða og í matarhléi. Oddný Sturludóttir formaður menntaráðs kynnti Skipuleggjendur ,,10rauðir þræðir… og 1 grænn” áherslur borgarinnar í ráðstefnunnar vilja koma á menntamálum.


25

GV

Fréttir Stjórnlagaþing:

Leggjum styrkari stoðir undir íslenskt samfélag Ég býð mig fram til stjórnlagaþings með það að markmiði að styrkja undirstöðu íslensks samfélags. Stjórnarskráin leggur gruninn að Íslensku samfélagi sem ég vil þróa í átt að aukinni þátttöku almennings í stjórn landsins, skýrari stjórnskipan, valdheimildir og ráðstöfunarrétt forseta, ráðherra og þingmanna sem og gera Íslands að landi mannréttinda og friðar. Mikilvægt er að festa í sessi þann heimspekilega og siðferðislega grundvöll sem við viljum byggja þjóðfélagið á til framtíðar. Því legg ég til Halldóra Hinriksdóttir. að 1. grein stjórnarskránnar verði útvíkkuð til muna og þar kveðið á um að Ísland sé ekki bara lýðræðisríki heldur byggi m.a. á gildum lýðræðis, mannréttinda, jöfnuðar, frelsis og sjálfbærni. Auk þess er mikilvægt með alþjóðavæðingu samfélagsins að styrkja stöðu íslenskunnar og hún verði tilgreind sem þjóðtunga og íslenskt táknmál þjóðtunga þeirra sem ekki geta nýtt sér talmál.

DY N A M O R E Y K J AV Í K

GERÐU VERÐSAMANBURÐ

Þak á lengd þingsetu við t.d. 3 kjörtímabil mun fjölga verulega þeim einstaklingum sem koma að löggjöfinni og ætti að tryggja að fleiri viðhorf, lífsgildi og verðmætamat endurspeglis inn í löggjöfina og auka með því líkurnar á því að löggjöfin þjóni hagsmunum heildarinnar. Það ætti einnig gera hagsmunahópum erfiðara fyrir að halda völdum innan þingsins og í stjórnmálafokkum til lengri tíma. Það vita allir sem komið hafa inn á vinnustað þar sem starfsfólk hefur mjög langan starfsaldur að allra breytingar eiga mjög erfitt uppdráttar vegna þeirra föstu venja og óskrifuðuð reglna sem gilda. Því er auðveldast fyrir nýliðanna að fara í far þeirra sem fyrir eru. Sú regla að þingmenn geti setið í áratugu á þingi nái þeir endurkjöri kemur í veg fyrir framþróun íslenskra stjórnmálahátta.

LÆGRA LYFJAVERÐ Í 14 ÁR

Ég tel mikilvægt að fólk með ólíkan bakgrunn, reynslu og á öllum aldri komi að endurskoðun stjórnarskrárinnar til að tryggja að breytingar séu skoðaðar frá mörgum ólíkum sjónarhornum og að þær endurspegli langtíma hagsmuni heildarinnar. Ég er gift og á tvær dætur. Ég er forstöðumaður hjá Háskólanum í Reykjavík. Ég er með MBA próf frá Edinborgarháskóla með áherslu á stefnumótun og fjármál og B.Ed gráðu í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands. Halldóra Hinriksdóttir

–einfalt og ódýrt Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri

framandi m ndii & spennand spenn p ndii

INDVERSK IN ND ERRRS NDVER RSK VEISLA V A Í SSP SPÖNGINNI PÖNG Ö GINNI NI I>A7Dô& I >A7Dô& [[ng^g'ZöVÓZ^g^/ ng^g'ZöVÓZ^g^/

&#).*`g#{bVcc

6öZ^ch

6add7dcYV\g²cbZi^hWdaajg @_`a^c\jgI^``VBVhVaV EjaVd]g†h\g_‹c CVVcWgVjö

Pöntunarsími: 578 3838 hradlestin.is taktu með eða borðaðu á staðnum


26

GV

­Frétt­ir

Einstakt­raðhús við­Maríubaug

-­til­sölu­hjá­Fast­eigna­miðl­un­Graf­ar­vogs­í­Spöng­inni FASTEIGNAMIÐLUN GRAFARVOGS S: 575-8585, hefur til sölu þetta einstaka raðhús á einni hæð ásamt bílskúr við Maríubaug í Grafarholti. Húsið er innréttað á einstakan hátt sem afar rúmgóð, opin og björt 120,7 fm, 3ja herbergja íbúð auk 28 fm bílskúrs. Fallegt samspil sjónsteypu- og hvítra veggja. Gólfefni eru steinflísar og parket úr hnotu. Yfirfelldar innihurðir úr hnotu. Ótal sérstök atriði varðandi frágang innanhúss sem verða best útskýrð á staðnum. Sjón er sögu ríkari. Tvö svefnherbergi eru nú í húsinu, auðvelt er að setja upp þriðja svefnherbergið sem á að vera í enda stofunnar skv. teikningu. Þvottahús og geymsla eru inn af gangi. Í eldhúsi eru tvær eyjur sem standa fríar úti á gólfi ásamt hárri skápaeiningu. Önnur eyjan er úr sjónsteypu en hin er smíðuð

úr gegnheilli hnotu, skápar eru úr háglansandi hvítu lakki. Langur hálfopinn frístandandi skilveggur skiptir stórri stofu og borðstofu frá svefnherbergjum. Í svefnherbergjum eru mjög góðir fataskápar með hvítum háglansandi hurðum. Innfelld halógenlýsing ásamt mjög hárri lofthæð gefur húsinu glæsilegt yfirbragð. Baðherbergi er klætt mósaíkflísum úr gleri ásamt sjónsteypu á veggjum. Baðinnrétting er einnig úr gegnheilli hnotu og háglansandi lakki en fataskápar eingöngu úr háglansandi hvítu lakki. Góður suðurgarður með stórum sólpalli úr lerki er við húsið. Húsið liggur að opnu svæði með ágætis útsýni. Stutt er í útivistarsvæði og golfvöllur er í göngufæri. Sjón er sögu ríkari við Maríubaug.

Í eldhúsi eru tvær eyjur sem standa fríar úti á gólfi.

Fullt af frábærum tilboðum komin í hús: FRÁBÆRAR JÓLAGJAFIR ! Góðar gjafir gleðja!

Hárs­nyrti­stof­an­Höf­uð­lausn­ir Folda­torg­inu­-­Hver­afold­1-3­­112­Reykja­vík­­­Sími:­567-6330­­-­­www.hofudlausn­ir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


Krumma Krum mma

Ă&#x17E;roskandii og falleg leikfĂśng fyrir Ă Ă RWWD RWWD k krakka

Krumma selur YY|QGXĂŠIDOOHJRJHQGLQJDUJyĂŠ |QGXĂŠIDOOHJRJHQGLQJDUJyĂŠ leikfĂśng VVHP|UYDĂžroska. HP|UYDĂžroska. 6NRĂŠLĂŠ ~ UYDOLĂŠ inni ĂĄ www www.krumm ma.is ĂŠD N tNLĂŠtYHUVOXQ Krumma D ĂŠ*\OIDĂ |W 6NRĂŠLĂŠ ~UYDOLĂŠ krumma is H HĂŠD NtNLĂŠtYHUVOXQ DĂŠ*\OIDĂ |W *\OIDĂ |W*UDIDUYRJLwww krumma is www.krumma.is

 NUXPPD#NUXPPDLV

­Ă&#x17E;orrablĂłt­FjĂślnis Ă&#x17E;ORRABLĂ&#x201C;T FJĂ&#x2013;LNIS

KĂŚru GrafarvogsbĂşar og FjĂślnisfĂłlk, laugardaginn KĂŚru­GrafarvogsbĂşar­og­FjĂślnisfĂłlk! 15. janĂşar 2011 ĂŚtlum viĂ° aĂ° halda Ă&#x17E;orrablĂłt Ă­ Laugardaginn­15.­janĂşar­2011­Ìtlum­við­að­halda­ÞorrablĂłt­í Ă­ĂžrĂłttahĂşsinu DalhĂşsi meĂ° Ă&#x17E;orrakĂłnginum Ă­ MĂşlakaffi. TakiĂ° daginn frĂĄ og undirbĂşiĂ° ykkur Ă­ĂžrĂłttahĂşsinu­DalhĂşsum­með­ÞorrakĂłnginum­í­MĂşlakaffi. undir frĂĄbĂŚrt kvĂśld Ă­ góðra vina . hĂłp Takið­daginn­frå­og­undirbĂşið­ykkur­undir­frĂĄbĂŚrt­kvĂśld­ Ekki missa af balli ĂĄrsins

í­góðra­vina­hópi. Knattspyrna ,Karfa,Handbolti ,Skåk,Fimleikar ,Karate,Sund ,Frjålsar íÞróttir ,Tennis,Taekwondo Ekki­missa­af­balli­årsins. 2.000 iðkenndur í 10 deildum

2.000­iðkenndur­í­10­deildum Knattspyrna,­Karfa,­Handbolti,­Skåk,­Fimleikar,­Karate,­Sund,­Frjålsar­íÞróttir,­Tennis,­Taekwondo


MEXÍKÓVÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI ÝMSAR TEGUNDIR

25%

markhonnun.is

afsláttur

A Alltaf lltaf betri tilboð! 31% 31 1% %

37% %

AFSLÁTTUR LÁTTUR Á

AFSLÁTTUR Á

498kr/ kr/kg r/kg Áður 790 kkr/ r//kg kg

398kr/stk kr/stk. kr/ r//stk. st

KJÚKLINGAHAKK

MÖNDLUKAKA

898kr/ kr/kg r/kg Áður 1.298 kr/kg Á r/kg /kg kg

UNGNAUGAHAKK

OKKAR

NETTÓ

30% %

AFSLÁTTUR Á

31% %

AFSLÁTTUR Á

69 kr/stk. kr/ r//st stk. Áður 9 Áður 99 9 kkr/ krr//st sttk.

898 kr/kg kr/ r/kg g Áður 1.298 kr/kg Á r/kg /kg k kg

CHICO KLEMENTÍNUR

EMERGE

HAMBORGARHR RYGGUR YGGU

KOMNAR Í VERSLANIR

ORKUDRYKKUR 200ML

25% %

30% %

AFSLÁTTUR Á

AFSLÁTTUR Á

549kr/ kr/kg r/kg

59 599 kr/pk. kr/ r/p pk. Áður 798 kkr/pk. r/pk. /pkk.

1.25 1.259 kr/pk. kr/ r/pk. Áður 1.798 Áður 1.798 kr/pk. r/pk. /pk. kk.

LAMBASAL LTKJÖT

LAXABIT TAR

INNBAKAÐUR LAX

ÓDÝRT

EMBORG 4X100G

RAHBEK 750G

EPLADAGAR! EPLA E LADA DA AGAR! AG 109kr/stk kr/stk. kr/ r//stk. st

129 9kr/ kr/kg r/kg g

MARS, BOUNTY Y,, TWIX T

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN PÓSTLISTANN Á WWW.NETTO.IS! WWW W.NETTO.I .NETTO.IS!

Verið V erið ve velkomin lkomin í N Nettó ettó

GILDIR 18. 8. - 21. NÓV NÓV. V.. GGildir ildir meðan bir birgðir gðir endast. endast. Birt Birt með fyrirvara fyrirvara um prentvillur. prentvillur.

MJÓDD · SALA SALAVEGUR AVEGUR VEGU · HVERAFOLD · REYKJANESBÆR REYKJANESBÆR · GRINDAVÍK GRINDA AVÍK · AKUREYRI AKUREYRI · HÖFN HÖFN

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 11.tbl 2010  

Grafarvogsbladid 11.tbl 2010

Grafarvogsbladid 11.tbl 2010  

Grafarvogsbladid 11.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement