Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 10.­tbl.­­21.­­árg.­­­2010­­-­­október

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Hársnyrtistofa opið virka daga 09-18 og á laugardögum frá 10-14

Höfðabakka 1 S: 587-7900

Þessir krakkar voru við leik í frímínútum í Foldaskóla á dögunum í einmuna veðurblíðu sem verið hefur allan október mánuð. Þrátt fyrir að laufin séu að falla ört af trjánum þessa dagana hefur fátt minnt á veturinn hér á landi enn sem komið er og megi það vera þannig sem lengst. GV-mynd PS

Fagur gripur æ til yndis Lauga­vegi­5 Sími­ 551-3383

Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Spöng­inni Sími­ 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Verum rugg í vvetur! etur! Verum öörugg

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Athugið! ekkjaverkstæði aaðð TTangarhöfða Athugið! Nýtt Nýtt ddekkjaverkstæði angarhöfða 8 B Bílabúð ílabúð B Benna enna - TTangarhöfða 10 R Reykjavík eykjavík - 5590 90 22000 000 angarhöfða 8 - 1110

lll#[b\#^h


KÍKTU VIÐ Í NETTÓ FRÁBÆR TILBOÐ Í HVERRI VIKU 42

%TT 0 3 SLÁ

AF

UR

% T

SL

ÁT

AF

LONDONLAMB

BRAUÐSKINKA

KEA

NETTÓ

1.469kr ÁÐUR 2.099 KR/KG

UR

698kr ÁÐUR 1.198 KR/KG

40

% UR T 7T

AF

SL

% T

ÁT

2AFSLÁ

KALKÚNN

NAUTAFILE

1. FLOKKUR

FERSKT MEÐ FITU

1.098kr ÁÐUR 1.498 KR/KG

UR

2.399kr ÁÐUR 3.148 KR/KG

VÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI Gildir meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur.

GILDIR 14. - 17. OKTÓBER SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN Á WWW.NETTO.IS!

MJÓDD SALAVEGUR HVERAFOLD REYKJANESBÆR

GRINDAVÍK AKUREYRI HÖFN


40

% TT 0 Á 5 SL

AF

UR

SL

AF

ANANAS

GRÍSAHNAKKI

FERSKUR

PORK ROAST

ÁÐUR 295 KR/KG

ÁÐUR 2.298 KR/KG

%TU 30SLÁT

R

AF

%TU 50SLÁT

R

AF

BBQ EÐA HOT KJÚKLINGAVÆNGIR

ÍSFUGL BBQ MARINERING

BRINGUR

500 G

900 G

1.998kr

349kr

1.398kr

KR/KG

ÁÐUR 689 KR/PK.

KR/PK.

%TU 30SLÁT

%TU 30SLÁT

R

R

AF

AF

909kr ÁÐUR 1.298 KR/KG

LATABÆJAR GO WATER

3 BRAGÐTEGUNDIR

99kr ÁÐUR 139 KR/STK.

LAMBASALTKJÖT

%TU 20SLÁT

R

AF

ÞORSKBITAR

BLANDAÐ 1. FL.

FROSNIR

1.049kr

798kr

ÁÐUR 1.498 KR/KG

ÁÐUR 998 KR/KG

%TU 22SLÁT

%TU 30SLÁT

%TU 30SLÁT

HJÖRTU

LIFUR

LAMBAHRYGGUR

FERSK

FERSKUR

SÚKKULAÐI

299kr

199kr

1.299kr

329kr

ÁÐUR 427 KR/KG

ÁÐUR 284 KR/KG

ÁÐUR 1.438 KR/KG

ÁÐUR 419 KR/PK.

R

AF

FERSK

R

R

AF

AF

HVERSDAGSÍS

VÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI

markhönnun.is

KJÚKLINGABRINGUR

FROSNAR Í RASPI

UR

1.379kr

148kr

KREBENETTUR

% T

ÁT


4

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur/Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Undarleg vinnubrögð Harkalegar og vanhugsaðar aðgerðir stjórnvalda í heilbrigðismálum hafa varla farið framhjá nokkrum manni undanfarið. Landið logar í illdeilum. Enn og aftur hafa stjórnmálamenn landsins orðið sér til skammar. Líður vart sá dagur að alþingi og alþingismenn hagi sér ekki eins og óvitar og er þá vægt til orða tekið. Vissulega er þörf á því að skera niður útgjöld ríkisins til heilbrigðismála. Um það eru allir sammála. Ég hélt líka að allir væru sammála um að mikilvægt væri að standa saman þegar þjóðin stæði frammi fyrir erfiðleikum. Framganga þeirra stjórnmálamanna sem stóðu að niðurskurðartillögum í heilbrigðismálum á landsbyggðinni verður þeim til ævarandi skammar. Þessa stjórnmálamenn þurfum við að losna við og það sem allra fyrst. Tillögurnar eru svo heimskulegar að ef farið yrði eftir þeim myndu heilu byggðirnar út um landið leggjast í eyði. Fólki er ofboðið og það streymir til funda þar sem reynt er að koma vitinu fyrir stjórnmálamennina ef þeir þá þora að mæta og standa fyrir máli sínu. Fjölmörg heimili í landinu eiga í erfiðleikum. Núverandi ríkisstjórn dettur ekkert annað í hug en að hækka skatta og rústa stórum byggðarlögum á landsbyggðinni. Þrengja svo að fólki að því er ekki vært í heimabyggð sinni. Hugmyndaleysi stjórnmálamannanna í niðurskurðinum er algjört. Engum dettur til dæmis í hug að skera niður í utanríkisþjónustunni og loka óþörfum sendiráðum víða um heim. Snarfækka óþörfum sendiherrum, bæði hér heima og erlendis. Að maður minnist nú ekki á ósköpin sem daðrið við Evrópusambandið er. Þar fer fremstur sérfræðingur í kynlífi laxfiska sem hefur unnið sér það nýlegast til frægðar að halda ekki meðvitund á þingi Sameinuðu þjóðanna. Heim kominn sló hann á létta strengi og montaði sig í fréttaviðtali af vísu sem hann hafði hnoðað saman og fannst greinilega fyndin. Það er skelfilegt að sitja uppi með svona lið á alþingi. Steingelda alþingismenn sem kunna ekki sinn vitjunartíma og enn síður að skammast sín og segja af sér. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Stillt og prúð börn í Brekkuborg.

Leynilundur verður útikennslustofa

Leikskólinn Brekkuborg í Grafarvogi og Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar hafa gert grenndargarðssamning um samstarf og nýtingu grenndarsvæðis. „Samningurinn veitir okkur viðurkenningu á því starfi sem við höfum unnið hér í Brekkuborg, m.a. á þeirri umhverfismennt og vistfræði sem við höfum kennt börnunum á liðnum árum,“ segir Jóhanna Kristjánsdóttir

aðstoðarleikskjóri á Brekkuborg. Samkomulagið felur í sér að Brekkuborg hafi nú frjálsan aðgang að afmörkuðu svæði í borgarlandinu og beri um leið ábyrgð á umgengni þar. Markmiðið er að skapa vettvang fyrir umhverfisfræðslu þar sem unnið er út frá sjálfbærri þróun um nýtingu svæðisins sem nefnt er Leynilundur. Starfsfólk leikskólans hefur notið leiðsagnar Nátt-

úruskóla Reykjavíkur. Markmiðið með útivist í Brekkuborg er m.a. að efla alhliða þroska barnanna og að börnin læri að bera virðingu fyrir náttúrunni og umhverfinu. Brekkuborg er fjögurra deilda leikskóli, fjöldi barna er 78. Leikskólastjóri Guðrún Samúelsdóttir. Jóhanna Kristjánsdóttir aðstoðarskólastjóri og Elvira Viktorsdóttir deildarstjóri hafa stjórnað útistarfinu í leikskólanum.

Leikskólabarn með eplabát á meðan fullorðna fólkið skrifar undir samning um Leynilund.


ER’ EKKI ALLIR SEXÍ?

F í t o n / S Í A

6 X 1 6 1 0 2 0 1 0

Sexfaldur Lottópottur stefnir í 60 milljónir. Leyfðu þér smá Lottó!

.IS .LOT TO | WWW 0 1 0 2 16/10


6

Mat­gogg­ur­inn

GV

Gullpokar, Hrefna­og ávextir -­að­hætti­Bjargar­og­Matthíasar

Tælenskir gullpokar. Fyrir 4-6 Byrjað er á að gera ídýfusósu. Lagið tamarind-vatn með því að brjóta af 25 g bita og hellið 3 dl af sjóðandi vatni yfir. Brjótið tamarind molann með skeið, látið standa í 30 mín og hrærið í öðru hvoru (tamarind fæst í Eir, Bíldshöfða 16). Síið tamarind-vatnið frá og þrýstið á massann. Ídýfusósa 8 msk. tamarind-vatn. ½ - ¾ tsk. mulinn pálmasykur. 1-2 dropar fiskisósa. ½ tsk. mjög fínt saxaður vorlaukur. ½ tsk. mjög fínt saxaður hvítlaukur. ½ tsk. fínsaxað ferskt rautt chílepiparaldinn. Aðferð Hitið tamarind-vatn og sykur hægt upp í litlum potti þar til sykurinn leysist upp. Takið pottinn af hitanum og látið fiskisósuna í. Hrærið vorlauk, hvítlauk og chílepipari út í. Hellið í litla framleiðsluskál og látið kólna. Gullpokar 115 gr. fínsaxaðar rækjur. 50 gr. fínsaxaðar vatnahnetur. 2 fínsaxaðir vorlaukar (aðeins hvíti hlutinn). 1 tsk. fiskisósa. Nýmalaður svartur pipar. 16 won ton þynnur (fæst í Eir). Jurtaolía til að djúpsteikja.

Aðferð: Blandið saman í skál: rækjum, vatnahnetum, vorlauk fiskisósu og svörtum pipar. Setjið dálítið af rækjublöndu á miðja won ton þynnu, vætið jaðra þynnunar. Brettið svo upp yfir fyllinguna og mótið litla poka. Hitið olíu í 190°C í wok-pönnu og djúpsteikið pokana í 2-3 mín eða þar til þeir verða gullbrúnir. Gullpokarnir eru svo bornir fram með ídýfusósunni. Steikt hrefna með brennivínssósu og kartöflugratíni. Fyrir 4 Hrefna 800 gr hrefna skorin í 4 cm þykkar sneiðar 2 hvítlauksgeirar. 2 msk. rifinn engifer. ½ fínsaxaður chílepipar. 2 msk. fínsaxaður koríander . 2 dl. olía. Aðferð Hrefnan er sett í skál með öllum kryddunum og olíunni og látin marinerast í sirka 2 klst. Síðan er hún steikt á hvorri hlið í u.þ.b 2 mínútur. Brennivínssósa 2 Stórir laukar. 1 líter kjötkraftur. 2 dl brennivín. 1 msk. kúmenfræ. Salt og pipar. Smjör eða olía. Aðferð

Mat­gogg­arn­ir Björg Kristín Gísladóttir og Matthías Sverrisson ásamt Brynhildi Kristínu. Skerið laukinn í meðalstóra bita og Aðferð steikið í olíu eða smjöri með kúmenfræjum. Kartöflurnar eru skrældar og skornar Hellið brennivíninu í pottinn og látið það niður í skífur, fatið er fitað með smjöri. sjóða í sirka 10 mín. Bætið kjötkraftinum í Raðið kartöflum og lauk í fatið. Blandið og látið aftur sjóða til helmings. Sigtið saman sinnepi, kryddi og rjóma og hellið laukinn úr sósunni. Þeytið 3 msk smjör í yfir, stráið svo osti yfir í restina. Bakið við sósuna og kryddið með salti og pipar. c.a 200° í 60 mínútur Kartöflugratin Einnig er gott að bera fram með hrefn1 kg. kartöflur. unni steikta sveppi og papríku og ferkst sal½ stk. laukur. lat. 4 dl. rjómi. Eftirréttur 1 msk. dijon sinnep . Kaupið ávexti eins og t.d jarðaber, plóm1 tsk. sætt sinnep. ur apríkósur eða hvað þér þykir best. Ferskar kryddjurtir (t.d timjan). Magnið af ávöxtunum fer eftir smekk. Salt og pipar Stillið ofnin á hæsta hita. Skerið ávext100 gr. rifinn ostur. ina niður og setjið í grunnt eldfast mót og

GV-mynd PS hellið nokkru af koníaki yfir (má sleppa). Stráið svo vanillusykri yfir ávextina eftir smekk. Setjið ávextina svo inn í ofn, en bara rétt til að mýkja þá. Berið svo fram með vanilluís. Vanillusykur 1 kg. sykur. 4 vanillustangir. Aðferð Vanillustangirnar settar í matvinnsluvél og stillið vélina á fulla ferð. Hellið svo sykrinum ofan í og látið vélina ganga í 1-2 mín. Hellið svo blönduni ofan í sigti og hellið svo í skál. Verði ykkur að góðu, Björg Kristín og Matthías

Ása­og­Ólafur­eru­næstu­mat­gogg­ar Björg Kristín Gísladóttir og Matthías H. Sverrisson, Flétturima 11, skora á Önnu Diljá Aðalsteinsdóttur og Hans Bjarnason, Flétturima 11, að verða næstu matgoggar og koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út 14. október.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

GARÐHÚS - 2JA HERBERGJA OG BÍLSKÚR Verulega björt og falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með stórum suður svölum og bílskúr. Íbúðin sjálf er 66,2 fm og bílskúr er 20 fm samtals 86,2 fm. Þvottahús er innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. V. 18,9 millj.

H†b^*,*-*-*

BERJARIMI - 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ, PALLUR OG BÍLAGEYMSLA. Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herbergja, 91,2 fm íbúð á jarðhæð með sér lóð í vestur, ásamt 28,2 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Þrjú svefnherbergi, þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. V. 23,5 millj.

GULLENGI 2JA HERBERGJA SÉR INNGANGUR

VÆTTABORGIR 3JA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR

Mjög góð 67,7 fm. 2ja herbergja endaíbúð á 2. hæð með sér inngangi. Geymsla er innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Björt og falleg íbúð í litlu fjölbýli.

Stór þriggja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð auk bílskúrs. Parket og flísar á gólfum. Stórar flísalagðar suður svalir. Íbúðin er 83,6 fm, þar af er geymsla 4,3 fm. Bílskúr er 23,9 fm. Samtals 107,5 fm. Örstutt í Spöngina.

MIKIÐ ÁHVÍLANDI.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

GEFJUNARBRUNNUR GRAFARHOLTI - EINBÝLI. 221,3 fm einbýlishús við Gefjunarbrunn í Úlfarsfellslandi á tveimur hæðum, þar af er bílskúr 20,1 fm. Húsið er nú nánast fullbúið. Það er staðsteypt og verða útveggir klæddir með gráum útiflísum og gagnvörðum harðvið, efni er komið á staðinn en á eftir að klæða húsið að utan. Fjögur svefnherbergi. Hnotu parket og flísar á gólfum, gólfhiti. SKIPTI MÖGULEG Á ÓDÝRARI.

lll#[b\#^h

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa­allt­af Gra­far­vogs­blað­ið

Aug­lýs­ing­arn­ar­skila­ár­angri -­ Aug­lýs­inga­sím­ar:­­587-9500­/­698-2844


-.-

..-

@ G #`\ @G#`\

@G#`\ @ G #  `\

AALI LI FFERSKAR ERSK AR GGRÍSAKÓTILETTIR RÍSAKÓTILET TIR

AALI LI FFERSKAR ERSK AR ÚRB.GRÍSAHNAKKASNEIÐAR ÚRB.GRÍSAHNAKK ASNEIÐAR

..@ @G#`\ G #  `\

.... .@G#`\ @ G #  `\

BÓNUS NÝRE YK TUR HAMBORG ARHRYGGUR

.... .@ @G#`\ G #  `\

ALI :A9JÁ SPAREERIBS /GRÍSARIF

-.-. .@G#`\ @ G #  `\

NAUTAVEISLU FERSKT NAUTAHAKK

&+. @G#&`\ @ G #  &  `\

EUROSHOPPER SPAGHET TI 1 KG.

( (,. @ @G#'+%\ G #  '+ % \

& &'. @G#(-*\ @ G #  ( - *\

g

KNORR L ASAGNE PLÖTUR 260g

*.@G#E@ @G #E@

( (.-

&.-

KJARNA KÓKOSOLÍA 500g

BERTOLLI VIÐBIT 500g

@G#*%%\ @G #* % %\

@G#'*%\ @G #'* % \


8

GV

Fréttir Grafarvogsdagurinn 2010:

Vinningar í ratleik Hér fara á eftir nöfn þeirra einstaklinga sem unnu til vinninga í ratleik sem fram fór á Grafarvogsdaginn: Irma Gná Jóngeirsdóttir – boðsmiði fyrir 2 á Hamborgarabúlluna Arnar Freyr Guðjónsson – boðsmiði fyrir 2 á Hamborgarbúlluna Dagný Hrund Árnadóttir – boðsmiði fyrir 2 á Hamborgarbúlluna Ellen Mjöll Hallgrímsdóttir – boðsmiði fyrir 2 á Hamborgarbúlluna Hrafnkell Orri Elvarsson – boðsmiði fyrir 2 á Hamborgarbúlluna Kjartan Karl Gunnarsson – boðsmiði fyrir 2 á Hamborgarbúlluna Jón Bald Freysson – boðsmiði fyrir 2 á Hamborgarbúlluna Emma Dögg Elvarsdóttir – boðsmiði fyrir 2 á Hlöllabáta Gunnar Dór Karlsson – boðsmiði fyrir 2 á Austurlandahraðlestina Jarþrúður Pálmey Freysdóttir – gjafabréf á Rizzo pizzeria Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir – boðsmiði fyrir 2 á Krua Mai Elfa Björk Kjartansdóttir – gjafabréf á skautasvellið í Egilshöll Freyr Jónsson – gjafabréf á skautasvellið í Egilshöll Óskum vinningshöfum til hamingju. Menningarhópur Grafarvogs

Aðstandendur keppninnar ásamt Einari sigurvegara.

Kristinn Breiðbjörð Guðmundsson skólastjóri flytur ávarp.

Foldaskóli - sögusamkeppni í Bretlandi:

Örsaga Einars vann fyrstu verðlaun Á síðasta skólaári tók Foldaskóli þátt í Sögusamkeppni Oxford útgáfunnar í Bretlandi. Örsaga Einars Magnússonar, þáverandi nemanda í 10. bekk, hlaut þar fyrstu verðlaun. Skólinn fékk léttlestrarbækur og CD diska í flokknum Oxford Bookworms

Library ásamt kennaraefni en Einar fékk sérstakt viðurkenningarskjal ásamt 20.000 kr. gjafabréf hjá A4. Verðlaun skólans eru metin á um kr. 500.000 að söluandvirði. Það má því segja að Einar hafi ávaxtað sitt pund vel enda leggur skólinn sérstaka áherslu á enskukennslu

Unnið að skartgripagerð.

T ennis- o Tennisogg fótboltavellir fótboltaavellir til til leigu leigu

Glæn!tt Glæn!ttt í Egilshöllinni. Egilshöllinni. Tveir tennisvellir tennisvellir ti eigu. FFrábær Tveir till lleigu. rábær hr hreyfing eyfing o ogg kemmtun fyrir sskemmtun fyrir 2-4 2-4 ei einstaklinga nstaklinga í ei einu. nu. Sk kemmtileggt umhv erfi o ó#ir vellir. vellir. Hr Skemmtilegt umhverfi ogg ggó#ir Hressing essing í er# fyri Spo Sportbitanum rtbitanum a# a# lleik eik lloknum. oknum.V Ver# fyrirr r. 3. krr. 3.500 klukkutíma klukkutíma leik leik kr kr. 3.000 000 vi virka rka d daga aga og og kr. 3.500 um hel gar. helgar. krr. 500. Spa #aleiga kr. Spa#aleiga

Litlir Litlir vvellir ellir fyri fyrirr 88-10 10 ma manna nna hó hópa. pa. " "i# i# bó bóki# ki# Ver# fyri mæti# me # bo lta.Ver# á netinu netinu o ogg mæti# me# bolta. fyrirr kl klukkutíma ukkutíma lleik eik er aa#eins #eins 3. 3.000 000 kr vi virka rka agt fyri nahópa og og vinnufélaga vinnufélaga d daga. aga. Uppl Upplagt fyrirr vi vinahópa eta ffengi# engi# ssér ér hr essingu á ssem em ggeta hressingu Spo Sportbitanum rtbitanum á eftir. eftir.

Bó kanir o nánari uppl!singar Bókanir ogg nánari uppl!singar w www.egilshollin.is ww.egilshollin.is Sí Sími: mi: 664664-9605 9605

Komdu K omdu á skauta Egilshöllina skauta í Egilshöllina Opi# Opi# alla alla daga daga Sk kólahópar og velkomnir Skólahópar og fyrirtækjahópar fyrirtækjahópar velkomnir ókanir o nánari uppl!singar uppl!singar Bókanir ogg nánari w.egilshollin.is Sí mi: 6649606 Finni! www.egilshollin.is Sími: 664-9606 Finni! okkur okkur á

G Grafarvogi rafarvogi

sem hefst í 2. bekk. Hugmyndin að Sögusamkeppnin varð til í árslok 2009 á fundi A4 Skólavörubúðar með Kelly Jenning svæðissölustjóra hjá Oxford University Press. Öllum grunnskólum landsins var í mars á þessu ári send gögn um málið. Skólarnir

áttu síðan að skila til baka fyrir júnílok 50 orða örsögum nemenda á sérstökum póstkortum. Um fjórðungur grunnskóla tók þátt í keppninni og bárust nær 700 póstkort Skólavörubúðinni sem sendi þau til Oxford þar sem skipuð var ritnefnd og valdar þrjár bestu sögurnar.

Hressar vinkonur á Landsmótinu.

Landsmót Samfés 2010

Hæ, við heitum Elfa og Kolbrún og við erum formaður og varaformaður í unglingaráði í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Foldaskóla. Við fengum þann heiður að fá að fara á Landsmót Samfés (Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) sem haldið var í Garðabæ helgina 1. - 3. október 2010 ásamt um það bil 400 öðrum unglingum á Íslandi. Landsmót Samfés er með því skemmtilegasta sem við höfum upplifað. Landsmót Samfés er mót þar sem að 1-5 unglingar úr hverri félagsmiðstöð landsins koma saman og kynnast nýju fólki. Áður en farið er velur hver og einn sér smiðju sem honum lýst vel á og fær hann að eyða hálfum laugardegi í henni. Sjálfar völdum við skartgripagerð og íþróttasmiðju. Í skargriptagerðinni lærðum við að búa til skartgripi, s.s. hringa, eyrnalokka, hálsmen, nælur eða þess háttar úr leir. Í íþróttsmiðjunni var farið í ýmsar íþróttir og leiki. Á laugardagskvöldinu fengum við góðann mat og ís í eftirrétt og svo var farið í Sjálandsskóla og þar var haldið ball sem var mega stuð. Hægt var að bjóða sig fram í Ungmennaráð Samfés en hvorug okkar kaus að gera það. Fjörgyn ásamt fimm öðrum félagsmiðstöðvum Gufunsebæjar gistu í Flataskóla í Garðabæ. Á sunnudeginum fóru allir á mótinu niður í Sjálandsskóla eftir morgunmat og fóru í umræðuhópa og ræddu mikilvæg málefni. Eftir það fengu allir hádegismat og fóru heim eftir frábæra og eftirminnilega helgi! Elfa og Kolbrún úr unglingaráði Fjörgynjar

Viltu vita hvers virði eignin þín er í dag? Frítt söluverðmat án skuldbindinga.

Hringdu núna

896 6751

Bergur Steingrímsson Sölufulltrúi bergurst@remax.is Sími: 896 6751

Þórarinn Jónsson hdl. lögg. Fasteignasali


Hefur þú kynnt þér sértæka skuldaaðlögun? Komdu í næsta útibú og talaðu við okkur. Sértæk skuldaaðlögun hentar þeim sem skulda umfram greiðslugetu en geta þó greitt af láni sem nemur að lágmarki 80% af markaðsvirði fasteignar.

q X_T

RU„Q V]LQYL

LWWT^_ q PQ_T]

LYVT RP_`] Q

QT]

 ,]TZY M ^W`RP_L WPd

PTY^ ZR R]PT

LQ ^V`WO`X

 † R]PTT]

_U]YaLWOL

qVa„]`Y ^

T W„R`X PL

Va§X_ OX

T |Y`X ^LX

]T] PVVT ]x__

 † Qd]T]RP

LY^VTWLXP]V TYR`

R Z[TYMP]L a

TWT PVVT q ^T

W„R`Y Q§] L

VL ^V`WOLL

 P] | ^x]_§

 PRL] QL]T Við hjá Arion banka höfum lagt mikla vinnu og metnað í að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar með íbúðalán. Um þrjú þúsund viðskiptavinir hafa þegar nýtt sér lausnir bankans til höfuðstólslækkunar. Þar af er ungt fjölskyldufólk með sína fyrstu íbúð í miklum meirihluta. Ekki bíða. Kynntu þér lausnir okkar í lánamálum á arionbanki.is eða komdu og hittu okkur í næsta útibúi.

V Við ið ætlum m aaðð ggera era betur


10

GV

Fréttir

Styrkur til bíltæknibrautar Borgarholtsskóla Bíltæknibraut Borgarholtsskóla hefur fengið 1,8 milljóna styrk úr Sprotasjóði til að þróa nám í viðhaldi nýorkubifreiða. Ætlunin er að þróa námskeið sem veitir nemendum hæfni og færni til viðgerða á bifreiðum sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum s.s. metani, vetni, raf- og tvíorku. Borgarholtsskóli hefur um nokkurt skeið verið með kennslu um tvíorkubifreiðar til handa nemendum Borgarholtsskóla. Á komandi önn verður hafist handa við kennslu í uppbyggingu á rafbifreiðum og þeim búnaði sem er hvað mikilvægastur rafbílum framtíðarinnar. Gera má ráð fyrir að með breyttu viðhorfi í anda sjálfbærrar þróunar muni áhugi almennings fyrir umhverfisvænum samgöngum aukast til muna. En til þess að sá áhugi nái fótfestu er nauðsynlegt að fólk geti fengið þá þjónustu sem það þarfnast fyrir bifreiðar sínar í framtíðinni og Borgarholtsskóli ætlar sér að stuðla að því. Samstarfsaðili skólans í þessu verkefni er Íslensk nýorka ehf. Leiðarljós fyrirtækisins er að standa fyrir verkefnum til að prófa nýja vetnistækni og stuðla að notkun vetnis í íslensku samfélagi. Sjá nánar á: http://www.newenergy.is/newenergy/is/ Hlutverk Sprotasjóðs er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik-, grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Sjá nánar á vef RHA - Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri: http://rha.is/is/page/sprotasjodur.

Lionsklúbburinn Fjörgyn

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju Það var enginn svangur á busadaginn.

Busadagur í Borgarholtsskóla

Árleg busavígsla var í Borgarholtsskóla þann 9. september síðastliðinn. Eldri nemendur klæddir upp sem trúðar tóku á móti nýnemum þegar þeir mættu í skólann. Busarnir voru merktir og þurftu að ganga

fimmtudaginn 11. nóvember 2010, kl. 20:00

Búningarnir voru skrautlegir.

ákveðna leið gegnum skólann, gera ýmsar æfingar og syngja. Um klukkan 11:30 var hópnum safnað saman fyrir utan skólann og síðan gekk hersingin niður í Gufunesbæ.

Þar fóru nemendur í gegnum þrautabraut. Þessu næst var boðið upp á grillaðar pylsur og gos. Athöfninni var lokið um klukkan 14 en þá gátu nýnemarnir farið heim, skítugir og þreyttir en alsælir með

daginn. Busaballið var á Broadway á milli klukkan tíu og eitt eftir miðnætti. Það voru Gus Gus og DJ Jack Schidt sem héldu uppi dansstemningunni.

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir hinum árlegu stórtónleikum, til styrktar BUGL, Barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar. Miðaverð kr. 2.500. Miðasala dagana 1. – 10. nóvember á eftirtöldum bensínstöðvum: N1 bensínstöðvar á Ártúnshöfða, Bíldshöfða og Gagnvegi. Olís bensínstöðvar í Álfheimum, Gullinbrú og Norðlingaholti (við Rauðavatn). Óseldir miðar verða seldir á tónleikadegi í Grafarvogskirkju frá kl. 16:00.

Svifið í háloftunum í aparólu.

Lífsleikniferð nýnema við Borgarholtsskóla

Hið árlega ferðalag lífsleikninema í Borgarholtsskóla var farið á dögunum og heppnaðist það með eindæmum vel. Um það bil 200 nýnemar fóru í ferðina og var þeim skipt í þrjá hópa. Nemendur fengu að prófa gríðarháa aparólu í Hveragerði, ganga niður Almannagjá, skoða Maríuhella eða fara í leiki. Kennarar sáu svo um að grilla pylsur ofan í nemendur. Þarna var á ferð einstaklega líflegur hópur ungs fólks sem var margt var óhrætt við að baða sig í kaldri á og stökkva fram af fossi. Sumir kusu að hafa hægt um sig en allir höfðu gaman af góðri gönguferð, leikjum og samverustund. Markmiðið með ferðinni var að hrista nemendur saman og er óhætt að segja að það hafi tekist vel. Nemendur voru skólanum til sóma á allan hátt í ferðinni og kennarar voru virkilega ánægðir með framkomu þeirra og hressleika.

Hoppað í hylinn.

Velkomin á nýja Gullöld Fylgst með af áhuga.

Fasteignamiðlun Grafarvogs getur alltaf á sig blómum bætt Einbýli, raðhús, parhús og hæðir í hverfinu óskast á skrá

Sími 575-8585 - fmg.is

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

Íslandsmeistarar Nýlega urðu fjórar stúlkur á afrekssviði Borgarholtsskóla Íslandsmeistarar í knattspyrnu. Það eru þær Þórdís María Aikman, Berglind Jónsdóttir, Þórhildur Svava Einarsdóttir og Katrín Gylfadóttir en þær leika knattspyrnu með 2. flokki kvenna hjá Val. Tvær þeirra, þær Þórdís og Katrín, leika einnig með meistaraflokki félagsins sem einnig landaði Íslandsmeistaratitli. Þessar tvær voru einnig valdar í U19 ára landslið kvenna í knattspyrnu sem leikur um þessar mundir í Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins. Harpa Kristín Björnsdóttir sem einnig stundar nám á sviðinu náði auk þess frábærum árangri með liði sínu Þrótti, en liðið tryggði sér á dögunum sæti í Pepsí-deild kvenna á næsta ári með sigri í sínum riðli í 1. deild kvenna. Frábærar íþróttakonur hér á ferð sem skólinn má svo sannarlega vera stoltur af.

Happy hour alla föstudaga til mánudaga kl. 17-20 Kaldur á 500,Pub-quiz alla fimmtudaga klukkan 22:00 og það kostar ekkert að taka þátt Verið velkomin

LÉTTÖL

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01


10

GV

Fréttir

Styrkur til bíltæknibrautar Borgarholtsskóla Bíltæknibraut Borgarholtsskóla hefur fengið 1,8 milljóna styrk úr Sprotasjóði til að þróa nám í viðhaldi nýorkubifreiða. Ætlunin er að þróa námskeið sem veitir nemendum hæfni og færni til viðgerða á bifreiðum sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum s.s. metani, vetni, raf- og tvíorku. Borgarholtsskóli hefur um nokkurt skeið verið með kennslu um tvíorkubifreiðar til handa nemendum Borgarholtsskóla. Á komandi önn verður hafist handa við kennslu í uppbyggingu á rafbifreiðum og þeim búnaði sem er hvað mikilvægastur rafbílum framtíðarinnar. Gera má ráð fyrir að með breyttu viðhorfi í anda sjálfbærrar þróunar muni áhugi almennings fyrir umhverfisvænum samgöngum aukast til muna. En til þess að sá áhugi nái fótfestu er nauðsynlegt að fólk geti fengið þá þjónustu sem það þarfnast fyrir bifreiðar sínar í framtíðinni og Borgarholtsskóli ætlar sér að stuðla að því. Samstarfsaðili skólans í þessu verkefni er Íslensk nýorka ehf. Leiðarljós fyrirtækisins er að standa fyrir verkefnum til að prófa nýja vetnistækni og stuðla að notkun vetnis í íslensku samfélagi. Sjá nánar á: http://www.newenergy.is/newenergy/is/ Hlutverk Sprotasjóðs er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik-, grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Sjá nánar á vef RHA - Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri: http://rha.is/is/page/sprotasjodur.

Lionsklúbburinn Fjörgyn

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju Það var enginn svangur á busadaginn.

Busadagur í Borgarholtsskóla

Árleg busavígsla var í Borgarholtsskóla þann 9. september síðastliðinn. Eldri nemendur klæddir upp sem trúðar tóku á móti nýnemum þegar þeir mættu í skólann. Busarnir voru merktir og þurftu að ganga

fimmtudaginn 11. nóvember 2010, kl. 20:00

Búningarnir voru skrautlegir.

ákveðna leið gegnum skólann, gera ýmsar æfingar og syngja. Um klukkan 11:30 var hópnum safnað saman fyrir utan skólann og síðan gekk hersingin niður í Gufunesbæ.

Þar fóru nemendur í gegnum þrautabraut. Þessu næst var boðið upp á grillaðar pylsur og gos. Athöfninni var lokið um klukkan 14 en þá gátu nýnemarnir farið heim, skítugir og þreyttir en alsælir með

daginn. Busaballið var á Broadway á milli klukkan tíu og eitt eftir miðnætti. Það voru Gus Gus og DJ Jack Schidt sem héldu uppi dansstemningunni.

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir hinum árlegu stórtónleikum, til styrktar BUGL, Barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar. Miðaverð kr. 2.500. Miðasala dagana 1. – 10. nóvember á eftirtöldum bensínstöðvum: N1 bensínstöðvar á Ártúnshöfða, Bíldshöfða og Gagnvegi. Olís bensínstöðvar í Álfheimum, Gullinbrú og Norðlingaholti (við Rauðavatn). Óseldir miðar verða seldir á tónleikadegi í Grafarvogskirkju frá kl. 16:00.

Svifið í háloftunum í aparólu.

Lífsleikniferð nýnema við Borgarholtsskóla

Hið árlega ferðalag lífsleikninema í Borgarholtsskóla var farið á dögunum og heppnaðist það með eindæmum vel. Um það bil 200 nýnemar fóru í ferðina og var þeim skipt í þrjá hópa. Nemendur fengu að prófa gríðarháa aparólu í Hveragerði, ganga niður Almannagjá, skoða Maríuhella eða fara í leiki. Kennarar sáu svo um að grilla pylsur ofan í nemendur. Þarna var á ferð einstaklega líflegur hópur ungs fólks sem var margt var óhrætt við að baða sig í kaldri á og stökkva fram af fossi. Sumir kusu að hafa hægt um sig en allir höfðu gaman af góðri gönguferð, leikjum og samverustund. Markmiðið með ferðinni var að hrista nemendur saman og er óhætt að segja að það hafi tekist vel. Nemendur voru skólanum til sóma á allan hátt í ferðinni og kennarar voru virkilega ánægðir með framkomu þeirra og hressleika.

Hoppað í hylinn.

Velkomin á nýja Gullöld Fylgst með af áhuga.

Fasteignamiðlun Grafarvogs getur alltaf á sig blómum bætt Einbýli, raðhús, parhús og hæðir í hverfinu óskast á skrá

Sími 575-8585 - fmg.is

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

Íslandsmeistarar Nýlega urðu fjórar stúlkur á afrekssviði Borgarholtsskóla Íslandsmeistarar í knattspyrnu. Það eru þær Þórdís María Aikman, Berglind Jónsdóttir, Þórhildur Svava Einarsdóttir og Katrín Gylfadóttir en þær leika knattspyrnu með 2. flokki kvenna hjá Val. Tvær þeirra, þær Þórdís og Katrín, leika einnig með meistaraflokki félagsins sem einnig landaði Íslandsmeistaratitli. Þessar tvær voru einnig valdar í U19 ára landslið kvenna í knattspyrnu sem leikur um þessar mundir í Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins. Harpa Kristín Björnsdóttir sem einnig stundar nám á sviðinu náði auk þess frábærum árangri með liði sínu Þrótti, en liðið tryggði sér á dögunum sæti í Pepsí-deild kvenna á næsta ári með sigri í sínum riðli í 1. deild kvenna. Frábærar íþróttakonur hér á ferð sem skólinn má svo sannarlega vera stoltur af.

Happy hour alla föstudaga til mánudaga kl. 17-20 Kaldur á 500,Pub-quiz alla fimmtudaga klukkan 22:00 og það kostar ekkert að taka þátt Verið velkomin

LÉTTÖL

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01


12

GV

Fréttir

Ólafur Ólafsson útibússtjóri og Brynjólfur Gíslason viðskiptastjóri Íslandsbnka við Gullinbrú.

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

GV-mynd PS

Fyrsta útibú Íslandsbanka er í Grafarvogi – 20 ár í þínu nágrenni!

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

GV

Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500

Íslandsbanki fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli útibúsins við Gullinbrú, en það var stofnsett þann 19. nóvember 1990. Í viðtali við Ólaf Ólafsson útibússtjóra og Brynjólf Gíslason viðskiptastjóra kemur fram að útibúið er hið fyrsta sem sett var á laggirnar eftir sameiningu Iðnaðarbanka, Alþýðubankans, Verslunarbankans og Útvegsbankans undir merkjum Íslandsbanka. Útibúið er því með réttu fyrsta Íslandsbanka útibú bankans. Ýmislegt verður gert til að fagna þessum tímamótum hjá bankanum. - Þetta eru merk tímamót, hvernig hefur starf útibúsins gengið þessi 20 ár? „ Það hefur auðvitað margt gengið á í sögu bankans á þessum tíma eins og flestir vita, en starfsemi útibúsins hefur ávallt gengið mjög vel, “ segir Ólafur. „Helsti styrkur og auður útibúsins liggur í frábæru starfsfólki sem hefur mikla reynslu og langan starfsaldur og hefur ætíð haft að leiðarljósi að tengjast viðskiptavinum sínum vel. “ - Hefur útibúið alltaf verið á sama stað? Hvaða svæði þjónar útibúið? ,,Já, útibúið hefur ætíð verið á sama stað,” segir Brynjólfur ,,en styrkur okkar er einmitt góð staðsetning. Útibúið er mjög miðsvæðis fyrir Grafarvog, Árbæ og Grafarholt. Viðskiptavinir okkar eru afar góð blanda af einstaklingum og fyrirtækjum í þessum hverfum.” - Eru einhverjar aðrar áherslur nú hjá útibúinu en fyrir 20 árum þegar útibúið var stofnsett? „Auðvitað hefur tækninni fleytt fram og því hefur starfsumhverfið breyst mjög mikið. Áður kom fólk mikið í útibúið til að ganga frá sínum málum en nú nýta mjög margir Netbankann til að greiða reikninga og slíkt og einnig fer mikið af samskiptum fram í gegnum netið,“ segir Ólafur. „Þó hefur þjónustan sem slík ekki breyst mikið, en hún snýst um að þjónusta viðskiptavini varðandi þeirra fjármál og gefa ráðleggingar sem í grunnin eru þau sömu og áður,“ bætir hann við.

- Á að gera eitthvað sérstakt í tilefni afmælisins 19 nóvember? „Já við ætlum að vera með ýmislegt í gangi fyrir þá sem eru í okkar nærumhverfi í tilefni af afmælinu og fókusinn verður að mestu á unga fólkið í okkar nágrenni, “ segir Brynjólfur. „Það er rúmlega mánuður fram að afmælisdeginum sjálfum, en þá er ætlunin að hafa afmæliskaffi í útibúinu, bjóða upp á kökur og kaffi fyrir viðskiptavini við skemmtilegan undirleik góðra tónlistarmanna og auk þess munum við vera með blöðrur og glaðning fyrir yngri kynslóðina.“ Á þessum mánuði fram að afmælinu er ætlunin að vera með ýmsa skemmtilega atburði að sögn Brynjólfs. „Við munu efna til ljósmyndakeppni hjá grunnskólanemendum í skólum í nágrenninu þar sem þemað verður „ Haust stemmning í hverfinu mínu”. Við munum svo veita verðlaun fyrir bestu myndirnar á afmælisdeginum sjálfum og er áætlað að myndirnar verði til sýnis í útibúinu,“ segir Brynjólfur. - Eitthvað fleira sem verður gert? „Við í útibúinu höfum ákveðið að styrkja skákdeild Fjölnis um 15 ný taflsett í tilefni afmælisins, en deildin heldur utan um skákstarf unga fólksins hér í hverfinu. Þetta er veglegur styrkur að upphæð um 150 þúsund krónur en þess má geta að Íslandsmeistarasveit Rimaskóla náði um daginn þeim frábæra árangri að verða Norðurlandameistari barnaskólasveita í skák á móti sem fram fór í Osló í september,” segir Ólafur og bætir við að það sé því við hæfi að styrkja þetta frábæra unga fólk á þessum tímamótum. Með þessa áherslu á unga fólkið þá vill bankinn benda á að við verðum að huga að framtíðinni. Verðmæti okkar felast í unga fólkinu og því að gera þeim kleift að sinna sínum áhugamálum. Þeir félagar klikkja út með því að hvetja alla nágranna til að kíkja við í útibúinu á afmælisdaginn 19. nóvember og taka þátt í afmælisfagnaðinum en minna jafnframt á að alltaf er heitt á könnunni og menn tilbúnir til skrafs og ráðagerða.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Ljósmyndasamkeppni fyrir krakka á grunnskólaaldri Í tilefni 20 ára afmælis útibús Íslandsbanka við Gullinbrú efnir útibúið til ljósmyndakeppni meðal barna og unglinga á grunnskólaaldri í nágrenni útibúsins við Gullinbrú. Þema ljósmyndakeppninnar er Hauststemmning í hverfinu mínu. Hver þátttakandi má senda inn allt að þrjár myndir á rafrænu formi. Skilafrestur fyrir myndir er til og með 10. nóvember næstkomandi. Myndum skal skila á slóðinni www.islandsbanki.is/ljosmyndakeppni. Verðlaun

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Verðlaun eru ekki af verri endanum. Þrjár fallegustu myndirnar verða verðlaunaðar með gjafakorti frá Íslandsbanka, sem hægt er að nota hvar sem er. 1. verðlaun = gjafakort að upphæð 30.000 krónur 2. verðlaun = gjafakort að upphæð 15.000 krónur 3. verðlaun = gjafakort að upphæð 10.000 krónur Gangi ykkur vel!


13

GV

Fréttir

Tækwondo er frábær íþrótt fyrir alla Tækwondodeild Fjölnis var stofnuð árið 1994 af Master Sigursteini Snorrasyni. Við deildina stunda nú tugir iðkenda íþróttina þar sem fremstu kennarar landsins deila þekkingu sinni. Æfingar fara fram í Egilshöll en þar geta bæði börn og fullorðnir sótt þjálfun sína í frábæra aðstöðu sem er sérstaklega hönnuð fyrir íþróttina. Tækwondo íþróttin En hvað er Tækwondo? Taekwondo er kóreisk bardaga- og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið. Taekwondo skiptist í tvo meginhluta: Poomse og Sparring. Poomse er sú hlið Taekwondo þar sem einn aðili framkvæmir tæknilegu hlið hennar. Sparring er aftur á móti sjálf bardagahliðin þar sem tveir eða fleiri aðilar koma saman og berjast. Taekwondo er viðurkennd af Alþjóðlega Ólympíuráðinu og var sýningaríþrótt á leikunum 1988 og 1992. Taekwondo var síðan í fyrsta skipti með sem opinber keppnisíþrótt á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Tækwondo - frábært fyrir krakka Hvað gerir Tækwondo fyrir krakka? Mikið er af krökkum í Taekwondo og eru þau að sjálfsögðu hvött til að taka þátt í íþróttinni. Íþróttin hentar þeim mjög vel þar sem hún eykur gífurlega á sjálfstraust og eflir börnin. Tækwondo eflir þar af leiðandi sjálfsvirðingu og einbeitingu. Sjálfstraust

Einbeiting, aukið sjálfstraust, sjálfsvirðing, sjálfstjórn og bætt dómgreind stuðla að heilbrigðri hugsun. Með iðkun Taekwondo geta krakkar sem þurfa að efla félagslega stöðu aukið sjálfstraust sitt og bætt samskipti við jafnaldra sína. Agi Alhliða jafnvægi og heilbrigð sál í hraustum líkama er mjög mikilvægt þegar kemur að Taekwondo. Bættar lífsvenjur, sjálfsagi, kurteisi og virðing í garð annarra eru einkennandi fyrir sanna Taekwondo-iðkendur. Vönduð umgjörð Tækwondodeildin heldur úti æfingum í tveimur flokkum barna ásamt fullorðinsflokkum þar sem sama koma allt frá foreldrum yngri iðkenda sem vilja spreyta sig og alveg upp í landsliðsfólk. Æfingar eru á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum en nánar um æfingatíma er hægt að lesa á fjolnir.is.

Frá Drekaævintýrinu. Yfir veturinn er margt skemmtilegt gert í viðbót við reglulegar æfingar. Þó Tækwondo fylgi mikill agi, reglur og æfingar sem reyna á getu iðkenda þá er mikið lagt uppúr því að halda hópnum saman með því að bjóða reglulega uppá skemmtikvöld, æfingabúðir og aðra viðburði utan æfingatíma. Á sumrin hafa verið haldin svokölluð Drekaævintýri þar sem Tækwondo er kynnt fyrir byrjendum ásamt því að aðrir krakkar halda sér við með því að mæta og hafa gaman í góðum hópi félaga. Drekanámskeiðið snýst ekki eingöngu um Tækwondo heldur líka samveru þar sem farið er í fjallgöngur, sund og hjólreiðat-

Snurfus

úra. Einnig hafa aðrar baradagalistir verið kynntar fyrir nemendum. Þeir sem hafa haft áhuga á geta svo að lokum tekið beltapróf.

Jóga

fyrir konur Veggsport, Grafarvogi Þriðjudögum og Ƥ–—†Ú‰—ŽǤ͖͔ ”ž‹‰À•Àƒ͚͚͖͔͚͗͜

Viðarhöfða 6 Sími 517 4524

Kennari: Hildur Gylfadóttir Hatha- og Kundalinijógakennari

Bjóðum Kötu velkomna aftur á Brúsk í nóvember Bjóðum nýja og gamla viðskiptavini velkomna


14

GV

Fréttir

GV

Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500 Loftnets, gervihnattadiska, síma og ADSL þjónusta Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnattadiska og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is

Rimaskóli Reykjavíkurmeistarar stúlkna, efri röð f.v. Andrea Kristín, Kolbrún Tinna, Sara Gígja, Sigríður Ósk og Guðbjörg Elsa. Neðri röð f.v. Jasmin Erla, Stella Þóra, Helena Ósk og Sara Margrét.

Tvöfaldur sigur Rimaskóla á knattspyrnumóti grunnskóla Á Reykjavíkurmóti grunnskóla í knattspyrnu fyrir drengi og stúlkur í 7. bekk og yngri fóru Rimaskólakrakkar hamförum og unnu alla leiki sína og sópuðu að sér verðlaunapeningum og bikurum. Rimaskóli hlaut titilinn Reykjavíkurmeistari grunnskóla í stúlknaflokki þriðja árið í röð en drengirnir unnu mótið í fyrsta sinn. Í undanriðli spiluðu stelpurnar við Víkurskóla, Hólabrekkuskóla og Hamraskóla. Rimaskóli vann alla þessa leiki og markatalan 24 - 0. Þegar kom að undanúrslitum og úrslitum varð spennan talsvert meiri. Árbæjarskóli var lagður 2-0. Í undanúrslitum unnu Rimaskólastúlkur stöllur sínar úr Grandaskóla 3-0 og úrslitaleikinn gegn Fossvogsskóla 1-0 þar sem Stella Þóra skoraði sigurmarkið. Sex sigrar og

markatalan 30 - 0. Drengirnir í Rimaskóla kepptu viku síðar og unnu alla sína þrjá leiki í undanriðli með markatölunni 10 - 0. Þeir linntu ekki látum í átta liða-og undanúrslitum og komust í úrslitaleikinn gegn Langholtsskóla, leik sem vannst 1 - 0 með marki Hallvarðs Óskars Sigurðssonar. Markatalan í sex sigurleikjum strákanna varð 18 - 2. Reykjavíkurmót grunnskóla er sterkt og fjölmennt knattspyrnumót. Bestu skólaliðin tengjast oftast íþróttafélögunum og það átti við Rimaskólakrakkana

sem allir æfa með Fjölni. Sterk liðsheild, frábært samspil og sigurvilji einkenndi leik liðanna. Grunnskólameisturunum var vel fagnað í skólanum þegar liðin skiluðu verðlaunagripunum í hús. Helgi skólastjóri bauð afrekskrökkunum upp á pítsuveislu í tilefni sigranna ásamt Eyrúnu, Valdimar, Hallgrími og Milos íþróttakennurum skólans. Verðlaunabikurum hefur nánast "rignt niður" í Rimaskóla í haust. Sigur á öllum mótum, í knattspyrnu, boðhlaupi og Norðurlandamóti í skák.

Rimaskóli Reykjavíkurmeistarar drengja, efri röð f.v. Róbert Arnar, Oliver Aron, Ísak Atli, Aron Skúli, Torfi Tímoteus, Tristan Þór og Brynjar Freyr. Neðri röð f.v. Matthías Ásgeir, Valdimar Ingi, Bjarni Sindri, Hallvarður Óskar og Jónas Breki.

Menntaráðstefnan Hverfi sem lærir

Grunnskólar Grafarvogs og Kjalarness munu þann 27. okt. n.k. á sameiginlegum starfsdegi sínum halda menntaráðstefnu í annað sinn. Allt starfsfólk grunnskólanna mun taka þátt í þessari ráðstefnu sem haldin verður í Rimaskóla. Yfirskrift hennar er Hverfi sem lærir og vísar til þeirra fjölmörgu samstarfsverkefna sem skólarnir standa sameiginlega að. Formaður Menntaráðs, Oddný Sturludóttir og Fræðslustjóri Reykjavíkur, Ragnar Þorsteinsson munu ávarpa samkomuna. Málstofur munu verða 21 og eru mjög fjölbreyttar að efni. Þessi ráðstefna er liður í símenntun starfsmanna sem er lifandi og virk í starfsemi skólanna. Formaður nefndar um ráðstefnuna er Jóhanna S. Vilbergsdóttir, skólastjóri Engjaskóla.


Jólagjöfin fyrir fluguveiðimenn og konur fæst hjá okkur Glæsileg íslensk flugubox - Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


16

GV

Fréttir

Félagsmiðstöðvadagurinn haldinn í sjöunda sinn Þann 27. október næstkomandi verður hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur Íþróttaog tómstundasviðs Reykjavíkur haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn. Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar munu að vanda bjóða gestum og gangandi upp á spennandi dagskrá. Það er tilvalið að fá sér göngutúr með fjölskyldunni og kíkja við í þeirri félagsmiðstöð sem staðsett er í ykkar næsta nágrenni. Boðið verður upp á kynningu á félagsmiðstöðvastarfinu, atriði frá börnum og unglingum, hægt verður að bregða á leik í borðtennis og tölvuleikjum, seldar verða veitingar og margt fleira spennandi verður hluti af dagskránni. Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar eru Borgyn í Borgaskóla, Engyn í Engjaskóla, Fjörgyn í Foldaskóla, Græðgyn í Hamraskóla, Nagyn í Húsaskóla, Púgyn í Víkur- og Korpuskóla og Sigyn í Rimaskóla. Nánari upplýsingar um tímasetningar og dagskrá er að finna á heimasíðum félagsmiðstöðvanna undir www.gufunes.is

Um Foldasafn í vetur Í Foldasafni verður í vetur margvísleg menningardagskrá og reynt að gera öllum til hæfis. 1. október var sett upp sýning með munum sem vistmenn á Gylfaflöt hafa gert og eru til sölu í verslun þeirra. Margt er um fallega muni frá þeim og má þar nefna púða, engla, skálar og fleira. Reynt verður að láta menningardagskrá vetrarins samanstanda af listamönnum úr Grafarvogi. Stefnt er að því að fá unga og efnilega tónlistarmenn til að leika einhverja laugardaga í vetur en það verður auglýst nánar síðar. Einnig er stefnt að því að fá myndlistarmenn og upplesara til að vera með uppákomur áður en sumarið gengur í garð á ný.

Listaverk frá vistmönnum á Gylfaflöt skreyta Foldasafn.

Mikið fjölmenni mætti á félagsmiðstöðvadaginn.

Brosbær er bestur

Skemmtilegasti staðurinn í Engjahverfi er án vafa frístundaheimilið Brosbær við Engjaskóla en það er eitt af átta slíkum sem frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækir við alla grunnskóla hverfisins. Daglega hittast þar átta til níu glæsilegir starfsmenn og um 60 hress börn á aldrinum 6 til 9 ára. Börnin hafa aldrei verið fleiri og því aldrei meira fjör. Það vill svo undarlega til að þetta árið eru stelpur nærri því tveir þriðju af barnahópnum. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þannig að allir finna eitthvað við sitt hæfi í frjálsum leik eða skipulögðu starfi. Íþróttaskóli Fjölnis er fyrir öll börn í fyrsta og öðrum bekk og taka börnin í Brosbæ virkan þátt í honum. Að auki er íþróttaklúbbur á föstudögum sem starfsmenn Brosbæjar sjá um. Þessa dagana erum við að koma af stað ullarþæfingarklúbbi en í honum munu börnin m.a. fá að föndra jólagjafir undir handleiðslu starfsmanna Brosbæjar. Fleiri klúbbar verða settir af stað í vetur og má reikna með bæði skákklúbbi og tálgunarklúbbi svo eitthvað sé nefnt. Þriðji og fjórði bekkur hefur aðgang að aðstöðu félagsmiðstöðvarinnar Engynjar alla daga og eru mjög ánægð með

þá nýjung. Börnin í öðrum bekk fá að koma í þá aðstöðu tvisvar í viku og eru einstaklega sæl með það. Auk þessa er stundum farið í tölvustofuna, á bókasafnið eða í

skákstofuna. Það er einnig alltaf í boði að fara út eða að lesa. Af þessu má sjá af hverju Brosbær er skemmtilegasti staðurinn í Engjahverfi.

Hressir og áhugasamir strákar í Brosbæ.

53 km syntir í 12 tíma boðsundi Listaverkin eru mjög falleg eins og myndirnar sýna.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Laugardaginn 11. september sl. stóð Sunddeild Fjölnis fyrir áheitasundi í sundlaug Grafarvogs. Sundmenn deildarinnar syntu boðsund í tólf klukkustundir og var markmiðið að synda a.m.k. 50 kílómetra. Sundið hófst klukkan 8 um morguninn og stóð til kl. 20 um kvöldið. Hver sundmaður synti 50-100 metra spretti í einu með hvíld á milli og var í sundlauginni í 60 til 90 mínútur. Skemmst er frá því að segja að krakkarnir syntu 53,1 kílómetra á þessum tólf tímum og er það frábær frammistaða. Þrjátíu sundmenn frá Sunddeild Fjölnis tóku þátt í sundinu.

Góð samvinna var við sundlaug Grafarvogs þennan dag og þakkar sunddeildin fyrir móttökurnar. Skorað var á nokkra sundlaugargesti að keppa við krakkana gegn áheiti og keppti sem dæmi einn sundlaugargestur með froskalappir en tapaði samt naumlega fyrir sundmanninum. Sunddeild Fjölnis áformar að hafa þennan viðburð árlega og reyna að virkja í farmtíðinni almenning í Grafarvogi og Grafarholti betur. Veturinn fer vel af stað og fjölmargir hafa gengið til liðs við sunddeildina. Fyrir áhugasama má skoða starfið á www.fjolnir.is/sund

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Það var mikið um að vera í áheitasundinu og árangurinn var frábær.


17

GV

Fréttir

Nýir eigendur teknir við Gullöldinni:

Gullöldin fyrir Grafarvogsbúa ,,Okkar mottó er að Gullöldin sé staður þar sem menn geta labbað inn hvenær sem er og gengið að því vísu að sjá vinaleg og kunnuleg andlit. Gullöldin er staðurinn þar sem fólk lítur við eftir vinnu og fær sér kaffibolla eða jafnvel einn kaldan ef svo ber undir. Við viljum lífga upp á staðinn með lifandi tónlist, fjölbreyttum viðburðum og markmiðið er að gera Gullöldina að því sem hún var, frábær samkomustaður fyrir Grafarvogsbúa til að skemmta sér og eiga góðar stundir í nágrenni við heimili sitt. Grafarvogsbúar, ekki leita langt yfir skammt. Fjörið er handan við hornið,” segir annar af nýjum eigendunum á Gullöldinni við Hverafold, Davíð Þór Rúnarsson. Gullöldin sem samkomustaður: ,,Á Gullöldinni á að vera þægileg og vinaleg fjölskyldustemning þar sem andrúmsloftið er einstakt og allir finna að þeir eru velkomnir. Við bjóðum upp bestu pizzurnar í bænum ásamt kryddbrauði og hvítlauksbrauði. Unnið er að stækkun matseðils og verður hann tekin í notkun von bráðar. Viðskiptavinir geta ýmist tekið með sér eða snætt á staðnum. Við tökum við afmælum, árshátíðum, gæsa- og steggjaveislum og hreinlega samkomum af öllu tagi þar sem fólk getur notið ýmissa veitinga af í þægilegu umhverfi,” segir Davíð Þór. Áherslubreytingar ,,Við ætlum að lífga upp á staðinn með því að bjóða upp á lifandi tónlist aftur um helgar og kveikja þar með aftur í gömlu stemmningunni sem einkenndi Gullöldina hér áður. Gullöldin er orðinn staður þar sem flestir ættu að geta fundið eitthvað við

sitt hæfi. Sem dæmi um afþreyingu má nefna borðspil af ýmsum toga, nýjustu tímaritin, Playstation 3, þráðlaust net og frábæran félagsskap svo eitthvað sé nefnt. Þessi afþreying aðeins hluti af þeirri afþreyingu sem er í boði því alls kyns viðburðir, eins og t.d. Pub-quiz brydda upp á skemmtilegri fjölbreytni. Rekstrarbreytingar ,,Við erum með svokallaðan Happy hour alla virka daga á milli 17-20. Við viljum bjóða fólki upp á að líta við og slaka á eftir erfiðan vinnudag yfir einum köldum án þess að buddan léttist eitthvað gífurlega við það. Á happy hour er bjórinn aðeins á 500 kr. Við gengum nýlega frá því að geta boðið Grafarvogsbúum upp á almennilegt kaffi. Fljótlega verður ekki einungis þetta svarta uppáhellta í boði heldur úrvals kaffi frá Lavazza hvort sem um er verið að ræða einn svartan eða latte svo eitthvað sé nefnt. Gullöldin er ekki einungis bjórbúlla heldur samkomustaður fyrir Grafarvogsbúa til að hittast og eiga góðar stundir saman,” segir Davíð Þór og bætir við: ,,Gullöldin er rómuð fyrir frábærar flatbökur og ættu Grafarvogsbúar sem ekki hafa bitið í slíka ekki láta þetta fram hjá sér fara. Nú er unnið að stækkun matseðilsins og eiga ýmsir gómsætir réttir eftir að líta dagsins ljós. Nú þegar höfum við haldið konukvöld og fengið trúbadora til að spila sem hefur heppnast með eindæmum vel og er stefnan tekin á að bæta við og bjóða upp á lifandi tónlist allar helgar og jafnvel á fimmtudögum líka,” sagði Davíð Þór Rúnarsson.

Miklar breytingar eru framundan á Gullöldinni með nýjum eigendum.

GV-mynd PS

Skrifuðu nágrönnum sínum bréf

Þessir vösku sveinar börðust fyrir hægari akstri í götunni sinni á dögunum. Frá hægri: Óskar Dagur Jónasson, 5 ára, Andri Sigfús Gautason, 5 ára og Jason Leó Ólafsson, 6 ára.

Strákarnir þrír á myndinni hér til vinstri búa allir í Ljósuvík í Víkurhverfinu í Grafarvogi. Þeir dreifðu nú nýlega miðum í hús og fóru þess á leit við ökumenn að þeir myndu draga úr umferðarhraða, og höfðu bæði gagn og gaman af. Á miðanum stóð: Keyrum hægar í götunni! Í götunni góðu, Ljósuvík, búa margir hressir krakkar. Þau eru dugleg að leika úti við og ennþá svo ung að stundum gleyma þau sér í skemmtilegum leik. Þá er mikilvægt að allir sem aka um götuna okkar fari varlega og aki hægar. Lífið er svo dýrmætt og strákarnir framtakssömu biðja nágranna sína í Ljósuvík að taka tillit til krakkanna.

Ný DVD mynd + ein gömul á kr. 450,-

Skalli Hraunbæ 102 - Sími: 567-2880


18

GV

Fréttir

Falleg og björt í Flétturima

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni FLÉTTURIMI 4RA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Mög falleg og björt 108,4 m² 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi á 3. og efstu hæð, ásamt 25,3 m² bílskúr við Flétturima. Skálagt eikarparket er á flestum gólfum. Maghony er í innihurðum, skápum og innréttingum. Flísar á baðherbergi, þvottahúsi og forstofu. Sér inngangur er í búðina. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp. Mjög rúmgott, parketlagt sjónvarpshol er í miðju íbúðarinnar. Inn af holi eru hjónaherbergi og tvö barnaherbergi, plast parket er á gólfum og skápar í hjónaherbergi og öðru barnaherberginu. Baðherbergið er með ljósum flísum á gólfi og veggjum, maghony innrétting er yfir og við vask. Hár skápur er einnig á baðher-

bergi og baðkar með sturtuaðstöðu. Þvottaherbergi er inn af holinu, ljósar flísar eru á gólfi, vaskur og hillur. Stofa er björt og rúmgóð, útgengt er á stórar svalir í suð-vestur, mjög gott útsýni er af svölunum. Eldhús sem er með glugga er opið að borðstofu, maghony innrétting er í eldhúsi, AEG tæki, háfur, keramikhellur og veggofn. Góður búrskápur er í innréttingunni. Á jarðhæð er 4,8 fm geymsla með glugga (hluti af flatarmáli íbúðar). Sameign er mjög snyrtileg, þar er hjóla og vagnageymsla. Hús var tekið í gegn að utan í fyrrasumar, gluggar og sléttir fletir málaðir, einnig er nýbúið að mála veggi og gólf ruslageymslunnar. Á lóð eru leiktæki og mjög snyrtilegt aðkoma er að húsinu og allt í kring. Eignin er vel staðsett í Rimahverfi, stutt er í skóla og leikskóla, Borgarholtsskóli og verslunarkjarnar eru stutt frá.

Þú færð frítt Bain Satin Shampo með sem er að andvirði 3600 krónur!!!

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


SKÓLATILBOÐ SKÓL ÓLA ATILB TILBOÐ Cheap Monday umgjörð og gler með glampavörn

Fullt verð 4 42.600 Tilboðsverð T ilboðsverð 29.900

framandi m ndii & spennand spenn p ndii

INDVERSK IN ND ERRRS NDVER RSK VEISLA V A Í SSP SPÖNGINNI PÖNG Ö GINNI NI II>A7Dô& >A7Dô& [[ng^g'ZöVÓZ^g^/ ng^g'ZöVÓZ^g^/

&#).*`g#{bVcc

6öZ^ch

6add7dcYV\g²cbZi^hWdaajg @_`a^c\jgI^``VBVhVaV EjaVd]g†h\g_‹c CVVcWgVjö

Pöntunarsími: 578 3838 hradlestin.is taktu með eða borðaðu á staðnum


Höfum nú opnað

NÝJAN STAÐ Í SPÖNGINNI! MATSEÐILL - MENU NEW YORK BÁTUR

m/ nautak kjöt jöti, svissuðum lauk, steiktum lauk, asíum og Hlöllasósu. w/ beeff, toasted onion, fried onion, pickles and Hlölli sauce.

LÍNUBÁTUR

kjum, jum, grænmeti og Hlöllasósu. m/ heitri skinku, osti, ræk w/ ham, cheese, shrimps, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

NEW YORK BOA AT T

LINE BOA AT T

m/ beikoni, káli, tómötum, gúrkum og Hlöllasósu. w/ bacon, salad, cucumber berr, tomatos and Hlölli sauce.

CONBÁ BÁTUR OA AT A T

SKINKUBÁ B TUR

m/ skinku, osti, káli, gúrkum, tómötum og Hlöllasósu. w/ ham, cheese, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

PEPPERONIBÁ RO TUR

m/ pepperoni, osti, skinku, káli, salsa og Hlöllasósu. w/ pepperoni, cheese, ham, salad, salsa- and Hlölli sauce.

BÁ ÁTUR

m/ lambak kjöt jöti, steiktum lauk, asíum, rauðkáli og Hlöllasósu. w/ lamb, fried onion, pickles, red cabbace and Hlölli sauce.

ÁTUR

kjjúklingastrimlum, káli, m/ kjúklingaskinku/k gulum baunum, sætu sinnepi og Hlöllasósu. w/ chicken, salad, corn, sweet mustard and Hlölli sauce.

T

PEPPERONI NI BOAT

T

SÝSLUMANNSBÁ MA TUR

m/ nautak kjöt jöti, tómötum, lauk, osti, káli og Hlöllasósu. w/ beeff, tomatos, onion, cheese, salad and Hlölli sauce.

HÖFÐABÁTUR

m/ lambak kjöt jöti, bræddum osti, skinku, káli, steik ktum t lauk og Hlöllasósu. w/ lamb, melted cheese, ham, salad, fried onion and Hlölli sauce.

PIZZABÁTUR

m/ pepperoni, káli, osti, sveppum, pizzasósu og Hlöllasósu. w/ pepperoni, pizza sauce, salad, cheese, mushrooms and Hlölli sauce. m/ kalkúnaskinku, gulum baunum, káli, ananas, sætu sinnepi og Hlöllasósu. w/ turkeyy, corn, salad, pineapple, sweet mustard and Hlölli sauce.

SHERIFFS BOAT B

HEAD BOAT

PIZZA A BOAT

KALKÚNABÁTUR

TURKEY BOAT

RIF FJABÁ J TUR

kttum m/ svínakjöti, rauðkáli, súrsuðum agúrkum, steik lauk og Hlöllasósu. w/ pork, red cabbage, pickeld cucumberr, fried onion and Hlölli sauce.

KARRÝBÁTUR

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

RIB BOA AT T

CURRYBOAT

m/ kjúklingi w/ chicken

KARRÝBÁTUR

m/ lambakjöti m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu.

CURRYBOAT w/ lamb

w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

KARRÝBÁTUR

m/ rækjum

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

CURRYBOAT w/ shrimps

BBQ-BÁTUR m/ kjúklingi

BBQ-BOAT

w/ chicken

m/ nautak kjöt jöti, beikoni, bræddum osti, káli, gúrkum og Hlöllasósu. w/ beeff, bacon, cheese, salad, cucumber and Hlölli sauce.

ÁRABÁTUR

m/ kjúklingi, beikoni, káli, gúrkum, tómötum og Hlöllasósu. w/ chicken, bacon, salad, cucumberr, tomato and Hlölli sauce.

GÚMMÍBÁTUR

m/ stórri pylsu, sinnepi, súru mauki, bunka af svissuðum lauk og Hlöllasósu. w/ big sausage, mustard, pickled mach heaps of onion and Hlölli sauce.

GRÆNMETISBÁTUR

m/ káli, gúrkum, tómötum, lauk, gulum baunum og Hlöllasósu. w/ salad, cucumberr, tomatos, onion, corn and Hlölli sauce.

HLÖLLA HLUNKUR

m/ nautak kjöt jöti, beikoni, k kjúklingi, júklingi, osti, káli, gúrkum, lauk og Hlöllasósu. w/ beeff, bacon, chicken, cheese, salad, cucumberr, onion and Hlölli sauce. m/ nautahakki, tabaskó, chilli pipar og Hlöllasósu. w/ minched beeff, tabasco, chili pepper and Hlölli sauce.

ROW BOAT

ZODIAC BOAT

VEGETABLE BOAT

HLÖLLI BIG

T

HO

HOT SHOT-BÁTUR HOT SHOT-BOAT

INGÓLFSBÁTUR INGÓLFS BOAT

m/ nautahakki, salat, svissuðum lauk, osti og Hlöllasósu. w/ minched beeff, salad, fried onion, cheese and Hlölli sauce.

BARNABÁ ÁTUR

Fæst í öllum tegundum. All kinds.

BOMBA

m/ nautahakki, skinku, beikoni, káli, osti og Hlöllasósu. w/ minched beeff, ham, bacon, salad, cheese and Hlölli sauce.

CHICKEN SALAD

KJÚKLIGASALAT

m/ kjúklingi, salati, gúrku, tómötum, lauk og sósu að eigin vali. w/ minched beeff, ham, bacon, salad, cheese and Hlölli sauce.

PIRI PIRI BÁTUR

m/ kjúklingi, Piri Piri, salati, gúrkum og Hlöllasósu. w/ chicken, Piri Piri, salat, cucumber and Hlölli sauce.

THE BOMB

T

HÁDEGISTILBOÐ Alla daga frá kl. 10:00-14:00.

STÓR BÁTUR & 0.5L COKE

Hlölla Hlunkur eða Bomba Hádegistilboð kr. 1490

FJÖLSKYLDUTILBOÐ 4 BÁTAR & 2L GOS

(Ef þú vilt bæta við svörtum pipar og hvítlaukssinnepi, þá færðu ”heitasta bátinn í bænum”. Þetta er þér að kostnaðarlausu, en á þína ábyrgð)

KIDS BOAT

HO

OSTBORGARI, FRANSKAR & 0.5L COKE BACONBORGARI, FRANSKAR & 0.5L COKE

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

TUDDINN BULL BOAT

HAMBORGARATILBOÐ

PIRI PIRI BOAT

UM NÚ BJÓÐ IG UPP Á VIÐ EINN

AUÐ

SPELTBR

4 OSTBORGARAR, FRANSKAR & 2L GOS

BÁTUR MÁNAÐARINS (TILBOÐIÐ GILDIR ALLAN DAGINN)

KOMDU VIÐ OG GÆDDU ÞÉR Á FERSKUM OG GÓMSÆTUM BÁT

Ingólfstorgi | Skemmuvegi | Smáralind | Spönginni | Akureyri | Selfossi | www.hlollabatar.is

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 10.tbl 2010  

Grafarvogsbladid 10.tbl 2010

Grafarvogsbladid 10.tbl 2010  

Grafarvogsbladid 10.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement