Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 9.­tbl.­­21.­­árg.­­­2010­­-­­september

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Hársnyrtistofa opið virka daga 09-18 Lokað á laugardögum í sumar

Höfðabakka 1 S: 587-7900

Þessi glæsilegu tilþrif litu dagsins ljós á Grafarvogsdeginum nýverið en þá sýndu listamenn úr Tækwondodeild Fjölni listir sínar. Nánar um Grafarvogsdaginn á bls. 16. GV-mynd PS

Fagur gripur æ til yndis Lauga­vegi­5 Sími­ 551-3383

Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Spöng­inni Sími­ 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

EEkki kki lláta áta veturinn veturinn kkoma oma þér þér á óvart óvart ! Vertu klár fyrir veturinn eturinn og og skiptu skiptu tímanlega yfir á To Harðskeljadekk TToyo oyo H arðskeljadekk

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

www.toyo.is www.toyo.is Bílabúð B ílabúð B Benna enna - Vagnhöfða Vagnhöfða 23 23 - 110 110 Reykjavík Reykjavík - 590 590 2000 20 0 0

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur/Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Skrítin niðurstaða Meirihluti nefndar á vegum alþingis Íslendinga hefur komist að þeirri niðurstöðu að rétt sé að stefna fjórum fyrrverandi ráðherrum fyrir Landsdóm. Alþingi á eftir að taka afstöðu til málsins en nokkrar líkur eru á að mál ráðherranna fari fyrir Landsdóm sem hefur aldrei komið saman. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur látið hafa eftir sér að Landsdómur sé tímaskekkja. Fyrir löngu hafi átt að afnema lög um dóminn en því miður hafi það ekki verið gert. Svo virðist sem Landsdómurinn sé tímaskekkja ef verstu gerð og efast má um að það sé ríkur vilji meðal almennings að stefna ráðherrunum Geir Haarde, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Björgvin Sigurðssyni og Árna Matthiesen fyrir Landsdóm. Umræður um álit nefndarinnar eru framundan þegar þetta er skrifað. Samstaða náðist ekki í nefndinni um niðurstöðuna og er það afar bagalegt og veikir álit nefndarinnar umtalsvert. Mitt álit er að ekki eigi að stefna stjórnmálamönnum fyrir landsdóm eða annan dóm fyrir einhverjar sakir í aðdraganda hrunsins. Vissulega var ábyrgð stjórnmálamanna mikil og flestir ef ekki allir sváfu þeir á verðinum. En það voru fleiri sem voru sofandi. Hvað með Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið? Stjórnmálamenn og margir aðrir hafa vonandi lært sína lexíu þannig að betur verði varist í framtíðinni. Draga má marga lærdóma af ótrúlegum viðburðum á Íslandi síðustu misseri og ár. Betra er að fara varlega og taka á málum af yfirvegun þegar hlutir eru gerðir upp eftir á. Líklegast væri réttast að koma þessum Landsdómi fyrir kattarnef sem fyrst. Dómurinn er barn síns tíma og má telja nokkuð merkilegt að enginn stjórnmálamaður eða flokkur skuli hafa komið því í verk í öll þessi ár að leggja þetta fyrirbæri niður. Vonandi verður það gert sem fyrst. Ef einhver ástæða er til að stefna ráðherrum fyrir sinnuleysi í starfi á að nota almenna dómstóla til þess.

Mikill áhugi var á meðal margra fundarmanna um viðskiptatækifærin í Egilshöllinni.

Fjölmenni á fundi um viðskiptatækifæri í Egilshöll - Egilshöllin fullkláruð að utan í næsta mánuði

Mikill áhugi var á kynningarfundi um viðskiptatækifæri sem haldinn var í Egilshöllinni í síðasta mánuði. Á fimmtudag rann út frestur til að skila inn viðskiptahugmyndum fyrir Egilshöllina. Grafarvogsblaðið hefur fylgst vel með framgangi mála og lék forvitni á að vita hvort von væri á nýjum rekstaraðilum á næstu vikum eða mánuðum. Gunnar Jónatansson framkvæmdastjóri Egilshallarinnar segir að kynningarfundurinn hafi tekist með miklum ágætum. Milli 60 og 70 manns mættu og virtust flestir þeirra hafa mikinn

áhuga á þeim möguleikum sem eru að opnast í endurbættri Egilshöll. Á þessari stundu er ekki hægt að segja til um hvaða fyrirtæki munu koma inn á endanum en ljóst er að áhugi á rekstri keilusalar er mjög mikill. Sama er að segja með veitingasölu. Sumir rekstaraðilar vilja tengja sína starfssemi við veitingar og aðrir vilja reka sjálfstæðan veitingastað. Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi undafarna mánuði, hvernig miðar þeim? „Framkvæmdir ganga vel og gerum við ráð fyrir að þeim verði að mestu lokið í nóvember Það eru tugir manna að vinna bæði við frágang á bíó-

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is Borðið með útboðsgögnunum vakti mikla athygli gestanna.

sölum sem Sambíóin munu reka sem og nýtt og glæsilegt anddyri. Lóðarfrágangur er einnig í fullum gangi. Bílastæði við aðalinngang húsins eru að verða tilbúin. Að auki er unnið að lagfæringum á lögnum við vesturhliðina og í framhaldi koma gönguleiðir og akrein sem liggur að gervigrasvöllunum við norðurenda lóðarinnar.“ Er þá húsið fullklárað í næsta mánuði? „Húsið verður þá meira og minna fullklárað að utan en að innan verður klárað eftir því sem rekstraraðilarnir koma inn í neðri hæð nýbyggingarinnar og smám saman fylla húsið af lífi og sál,“ sagði Gunnar


Höfum nú opnað

NÝJAN STAÐ Í SPÖNGINNI! MATSEÐILL - MENU NEW YORK BÁTUR

m/ nautak kjöt jöti, svissuðum lauk, steiktum lauk, asíum og Hlöllasósu. w/ beeff, toasted onion, fried onion, pickles and Hlölli sauce.

LÍNUBÁTUR

kjum, jum, grænmeti og Hlöllasósu. u. m/ heitri skinku, osti, ræk w/ ham, cheese, shrimps, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

NEW YORK BOAT

LINE BOAT

m/ beikoni, káli, tómötum, gúrkum og Hlöllasósu. w/ bacon, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

BÁTUR

OAT

m/ skinku, osti, káli, gúrkum, tómötum og Hlöllasósu. w/ ham, cheese, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

BÁTUR

T

RONIBÁTUR NI BOAT

kjjúklingastrimlum, káli, m/ kjúklingaskinku/k gulum baunum, sætu sinnepi og Hlöllasósu. w/ chicken, salad, corn, sweet mustard and Hlölli sauce.

MANNSBÁTUR

m/ nautak kjöt jöti, tómötum, lauk, osti, káli og Hlöllasósu. w/ beeff, tomatos, onion, cheese, salad and Hlölli sauce.

HÖFÐABÁTUR

m/ lambak kjöt jöti, bræddum osti, skinku, káli, steik kttum lauk og Hlöllasósu. w/ lamb, melted cheese, ham, salad, fried onion and Hlölli sauce.

PIZZABÁTUR

m/ pepperoni, káli, osti, sveppum, pizzasósu og Hlöllasósu. w/ pepperoni, pizza sauce, salad, cheese, mushrooms and Hlölli sauce. m/ kalkúnaskinku, gulum baunum, káli, ananas, sætu sinnepi og Hlöllasósu. w/ turkeyy, corn, salad, pineapple, sweet mustard and Hlölli sauce.

HEAD BOAT

PIZZA BOAT

KALKÚNABÁTUR

TURKEY BOAT

kttum m/ svínakjöti, rauðkáli, súrsuðum agúrkum, steik lauk og Hlöllasósu. w/ pork, red cabbage, pickeld cucumberr, fried onion and Hlölli sauce.

RIF FJJABÁTUR

RIB BOAT

KARRÝBÁT RRÝBÁTUR

m/ kjúklingi

CURRYBOAT w/ chicken

KARRÝBÁT RRÝBÁTUR

m/ lambakjöti m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu.

w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

KARRÝBÁT RRÝBÁTUR

m/ rækjum

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

BBQ-BÁTUR m/ kjúklingi w/ chicken

m/ nautak kjöt jöti, beikoni, bræddum osti, káli, gúrkum og Hlöllasósu. w/ beeff, bacon, cheese, salad, cucumber and Hlölli sauce.

ÁRABÁTUR

m/ kjúklingi, beikoni, káli, gúrkum, tómötum og Hlöllasósu. w/ chicken, bacon, salad, cucumberr, tomato and Hlölli sauce.

GÚMMÍBÁTUR

m/ stórri pylsu, sinnepi, súru mauki, bunka af svissuðum lauk og Hlöllasósu. w/ big sausage, mustard, pickled mach heaps of onion and Hlölli sauce.

GRÆNMETISBÁ ÆNMETISBÁ ÁTUR

m/ káli, gúrkum, tómötum, lauk, gulum baunum og Hlöllasósu. w/ salad, cucumber mberr, tomatos, onion, corn and Hlölli sauce.

HLÖLLA HLUNKUR

m/ nautak kjöt jöti, beikoni, k kjúklingi, júklingi, osti, káli, gúrkum, lauk og Hlöllasósu. w/ beeff, bacon, chicken, cheese, salad, cucumberr, onion and Hlölli sauce. m/ nautahakki, tabaskó, chilli pipar og Hlöllasósu. w/ minched beeff, tabasco, chili pepper and Hlölli sauce.

ROW W BOA AT T

ZODIAC BOAT

VEGETABLE BOAT

HLÖLLI BIG

HOT SHOT-BÁTUR HOT SHOT-BOAT

Hádegistilboð Alla daga frá kl. 10:00-14:00.

STÓR BÁTUR & 0.5L COKE

Hlölla Hlunkur eða Bomba Hádegistilboð kr. 1490

(Ef þú vilt bæta við svörtum pipar og hvítlaukssinnepi, þá færðu ”heitasta bátinn í bænum”. Þetta er þér að kostnaðarlausu, en á þína ábyrgð)

INGÓLFSBÁTUR INGÓLFS BOAT

k,, osti m/ nautahakki, salat, svissuðum lauk og Hlöllasósu. w/ minched beeff, salad, fried onion, cheese and Hlölli sauce.

BARNABÁTUR

Fæst í öllum tegundum. All kinds.

BOMBA

m/ nautahakki, skinku, beikoni, káli, osti og Hlöllasósu. w/ minched beeff, ham, bacon, salad, cheese and Hlölli sauce.

CHICKEN SALAD

KJÚKLIGASALAT

m/ kjúklingi, salati, gúrku, tómötum, lauk og sósu að eigin vali. w/ minched beeff, ham, bacon, salad, cheese and Hlölli sauce.

PIRI PIRI BÁTUR

m/ kjúklingi, Piri Piri, salati, gúrkum og Hlöllasósu. w/ chicken, Piri Piri, salat, cucumber and Hlölli sauce.

KIDS S BOA AT T THE BOMB

T

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

TUDDINN BULL BOAT

HO

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

CURRYBOAT w/ lamb

CURRYBOAT w/ shrimps

T

m/ pepperoni, osti, skinku, káli, salsa og Hlöllasósu. w/ pepperoni, cheese, ham, salad, salsa- and Hlölli sauce.

ÁTUR

SHER RIFFS BOAT

HO

OSTBORGARI, FRANSKAR & 0.5L COKE BACONBORGARI, FRANSKAR & 0.5L COKE

m/ lambak kjöt jöti, steiktum lauk, asíum, rauðkáli og Hlöllasósu. w/ lamb, fried onion, pickles, red cabbace and Hlölli sauce.

ÁT Á TUR

T

BBQ-BOA -BOA AT

Hamborgaratilboð

PIRI PIRI BOAT

BÁTUR MÁNAÐARINS (TILBOÐIÐ GILDIR ALLAN DAGINN)

VERÐ 1100 KR. UM NÚ BJÓÐ IG UPP Á VIÐ EINN

AUÐ

SPELTBR

KOMDU VIÐ OG GÆDDU ÞÉR Á FERSKUM OG GÓMSÆTUM BÁT

Ingólfstorgi | Skemmuvegi | Smáralind | Spönginni | Akureyri | www.hlollabatar.is


4

Mat­gogg­ur­inn

GV

Humar, nautasteik og­kaka -­að­hætti­Ásgerðar­og­Ólafs

Hér koma uppskriftir frá Ásgerði Hallgrímsdóttur og Ólafi Birni Lárussyni Grasarima 3. Á heimilinu búa einnig 3 drengir en þeir heita Lárus Helgi, Þorgrímur Smári og Bergsveinn Ólafssynir. Þetta er vinsæll réttur hjá fjölskyldunni, hann er bæði borinn fram sem forréttur og/eða sem aðalréttur, þá er skammturinn tvöfaldaður. Humar með hvítlaukssmjöri 2 kg Humar í skel Kryddsmjör. 250 gr. smjör . 1 lúka steinselja. 5 stk. hvítlauksrif (rifinn niður smátt). 1 tsk. salt. 1 tsk. nýmalaður svartur pipar.

neðst á halann og ýta humarkjötinu úr skelinni. Leggið fiskinn síðan ofan á skelina í ofnskúffu eða grillbakka. Pennslið kryddsmjörinu ofan á fiskinn. Grillið eða hitið í vel heitum ofni í 1-2 mínútur eða þar til að humarinn er orðin hvítur. Berið fram með ristuðu brauði. Naut Wellington 1-2 pakkar smjördeig (fæst frosið eða upprúllað í flestum matvörubúðum). 2 kg. nautalund. Salt og pipar. 2 msk. olía. Sterkt sinnep. 1 pakki sveppir. 4-6 skalottulaukar. 3 hvítlauksrif. 2 msk. brauðrasp. 3 msk. steinselja. Eggjarauða til pennslunar.

Kryddsmjör Allt hráefnið skorið niður. Smjörið látið bráðna við vægan hita (má ekki sjóða). Tekið af hitanum og látið kólna. Blanda öllu saman.

Aðferð Kryddið nautalundina og steikið í olíu á mjög heitri pönnu létt á öllum hliðum. Kælið.

Humar Klippið magann úr. Losið humarinn að neðanverðu og hreinsið svörtu görnina sem liggur við miðjuna með því að þrísta

Sveppamauk Skerið hráefnið niður. Steikið sveppina, lauk og hvítlauk. Bætið raspi og steinselju út í og kryddið eftir smekk. Breiðið smjör-

Mat­gogg­arn­ir Ásgerður, Ólafur og synirnir þrír. degið út og smyrjið helminginn af sveppamaukinu yfir á mitt deigið. Smyrjið sinnepi á steikina og leggið lundina ofan á maukið og afganginn af maukinu ofan á kjötið. Pakkið lundinni inn og smyrjið öll samskeyti með vatni til að líma deigið saman. Skreytið rúlluna með afgangs deigi og penslið með eggjarauðu. Setjið rúlluna á smjörpappír í ofnskúffu og bakið við 180/190°C í 20-25. mín. Berið fram með góðri sósu, grænmeti og bökunarkartöflum. Þetta er uppáhaldskaka drengjanna. Marensinn er stundum notaður sem eftir-

réttur á tillidögum. Gott er að baka kökuna og setja hana saman daginn áður en hún er borin fram. Marens 4 eggjahvítur. 2 dl sykur. 1 dl púðursykur. 2 bollar kellogg´s kornflex. Krem 80 gr. smjör. 60 gr. flórsykur. 4 eggjarrauður. 100 gr. Síríus suðu / eða rjóma súkkulaði. 2,5 dl. rjómi.

GV-mynd PS Marens Stífþeytið eggjahvítur, sykur og púðursykur saman. Kornflexið sett varlega út í og handhrært saman við. Bakið við 150°C í 60 mín. Kælt. Krem Bræðið súkkulaði í vatnsbaði, hrærið saman smjör, flórsykur og eggjarauður og bætið síðan súkkulaðinu saman við. Þeytið rjómann, smyrjið kreminu og rjómanum á milli botnanna. Skreytið kökuna með jarðaberjum. Verði ykkur að góðu og bestu kveðjur frá Ásu, Óla og sonum.

Ása­og­Ólafur­eru­næstu­mat­gogg­ar Ása Hallgríms og Ólafur Lárusson í Grasarima 3 skora á Björgu Kristínu Gísladóttur og Matthías H. Sverrisson, Flétturima 11, að verða næstu matgoggar og koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út 14. október.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

GARÐHÚS - 2JA HERBERGJA OG BÍLSKÚR Verulega björt og falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með stórum suður svölum og bílskúr. Íbúðin sjálf er 66,2 fm og bílskúr er 20 fm samtals 86,2 fm. Þvottahús er innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. V. 18,9 millj.

H†b^*,*-*-*

BERJARIMI - 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ, PALLUR OG BÍLAGEYMSLA. Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herbergja, 91,2 fm íbúð á jarðhæð með sér lóð í vestur, ásamt 28,2 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Þrjú svefnherbergi, þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. V. 23,5 millj.

DVERGABORGIR 2JA HERB. GOTT VERÐ - SÉR INNGANGUR.

LEIÐHAMRAR - PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR.

LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING. Björt og rúmgóð 67,0 fm 2ja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á 3. og efstu hæð við Dvergaborgir. Mjög gott útsýni að Esjunni er úr íbúðinni. Húsið stendur innst í botnlanga í fallegu og snyrtilegu umhverfi. V. 16,3 millj.

Mjög fallegt 224,1 fm parhús sem stendur í enda botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Þrjú stór svefnherbergi og möguleiki á því fjórða. Stórbrotið útsýni er úr eigninni og opið svæði er aftan við húsið. Parket og flísar á gólfum. Sólstofa. Skjólgóður garður. MÖGULEG SKIPTI Á ÓDÝRARI. V. 47,9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

GEFJUNARBRUNNUR GRAFARHOLTI - EINBÝLI. 221,3 fm einbýlishús við Gefjunarbrunn í Úlfarsfellslandi á tveimur hæðum, þar af er bílskúr 20,1 fm. Húsið er nú nánast fullbúið. Það er staðsteypt og verða útveggir klæddir með gráum útiflísum og gagnvörðum harðvið, efni er komið á staðinn en á eftir að klæða húsið að utan. Fjögur svefnherbergi. Hnotu parket og flísar á gólfum, gólfhiti. SKIPTI MÖGULEG Á ÓDÝRARI.

lll#[b\#^h

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa­allt­af Gra­far­vogs­blað­ið

Aug­lýs­ing­arn­ar­skila­ár­angri -­ Aug­lýs­inga­sím­ar:­­587-9500­/­698-2844


5 x 40 Bรณnus Hjรก KGB eรฐa Sรถlva


6

GV

Fréttir

!"#$%&'"( ) *+,(-"((")

!

.+"()/0(123-3)4)5//6123-3)

77899):)7;8<9) !,#6123-3))

79899):)7;899)

=>?3@)3A)AB>#$1/) 5#$")C-)5#$>DE1/) *F/"8)GGH)IGII)

)

)

))

) )

)

Þessu mótorhjóli var stolið á dögunum og er sárt saknað.

Litlum krossara stolið ))

Íbúar í Foldahverfi höfðu samband við okkur og sögðu farir sínar ekki sléttar. Aðfararnótt 29. ágúst sl. var litlu mótorhjóli, svokölluðum krossara, stolið fyrir utan Austurfold 2 hér í Grafarvogi. Krossarinn var festur á kerru sem var lagt við hlið hússins að Austurfold 2. Einhvern tíman um nóttina var hann tekinn af kerrunni og hefur ekki sést síðan. Krossarinn er af tegundinni XMOTOS og er gulllitaður, svartur og hvítur með stóru númeri á báðum hliðum sem er 21 og er númerið rispað öðru megin. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við krossarnn eru vinsamlegast beðnir um að láta lögregluna vita. Símar hjá eiganda krossarans eru 5676834, 8215760 eða 8423427.

7

) )

)

) ) ) )

) ) ) Tónskóli Hörpunnar hefur sitt 12. skólaár Í skólanum er kennt á öll hefðbundin hljóðfæri. Aðalstöðvar skólans eru í Bæjarflöt 17 í Grafarvogi en stór hluti kennslunar fer fram í grunnskólunum á skólatíma. Allir grunnskólarnir í Grafarvogi taka þátt í því samstarfi og auk þess er kennt í Ártúnsskóla og Álftamýrarskóla. Starf skólans hefur þróast og þroskast jafnt og þétt frá stofnun hans árið 1999. Árið 2009, fagnaði skólinn 10 ára starfsafmæli sínu með ýmsum uppákomum, svo sem hátíðartónleikum nemenda og kennaratónleikum og þótti öllum vel til takast. Skólinn hefur frá upphafi haldið gítarnámskeið fyrir fullorðna, þar sem farið er í helstu byrjunaratriði hljómaásláttar. Nú á haustönn verður í annað sinn námskeið sem hægt er að kalla nýlundu í tónlistarstarfi, sem kallast “Líkamsvitund tónlistarfólks”. Á námskeiðinu er farið yfir líkamsbeitingu tónlistarfólks, álagseinkenni, líffærafræði og áhrif þjálfunar. Námskeiðið er opið öllu tónlistarfólki, tónlistarkennurum og tónlistarnemendum. Kennari er Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir, sjúkraþjálfari og tónlistarkennari. Fyrir áhugasama er hægt að kynna sér sögu og starf skólans á vefsíðunni www.harpan.is

Tennisogg fótboltavellir fótboltaavellir til til leigu leigu T ennis- o

Glæn!tt Glæn!ttt í Egilshöllinni. Egilshöllinni. Tveir Tveir tennisvellir tennisvellir ti till lleigu. eigu. FFrábær rábær hr hreyfing eyfing o ogg sskemmtun fyrir 2-4 2-4 ei einstaklinga nstaklinga í ei einu. nu. kemmtun fyrir Skemmtilegt umhverfi erfi o ogg ggó#ir ó#ir vellir. vellir. Hr Hressing essing í Sk kemmtileggt umhv Spo Sportbitanum rtbitanum a# a# lleik eik lloknum. oknum.V Ver# fyrirr er# fyri klukkutíma klukkutíma leik leik kr kr. 3.000 virka rka d daga aga og og kr. 000 vi 3.500 r. 3. krr. 3.500 um hel helgar. gar. Spa Spa#aleiga #aleiga kr. krr. 500.

Litlir Litlir vvellir ellir fyri fyrirr 88-10 10 ma manna nna hó hópa. pa. " "i# i# bó bóki# ki# á netinu netinu o ogg mæti# mæti# me me# # bo bolta. lta.Ver# fyrirr Ver# fyri kl klukkutíma ukkutíma lleik eik er aa#eins #eins 3. 3.000 000 kr vi virka rka d daga. aga. Uppl Upplagt fyrirr vi vinahópa agt fyri nahópa og og vinnufélaga vinnufélaga ssem em ggeta eta ffengi# engi# ssér ér hr hressingu essingu á Spo Sportbitanum rtbitanum á eftir. eftir.

Bó Bókanir kanir o ogg nánari nánari uppl!singar uppl!singar w www.egilshollin.is ww.egilshollin.is Sí Sími: mi: 664664-9605 9605

Nemandi í blokkflaututíma.

Tígrisbær fjölmennastur Frístundaheimilið Tígrisbær við Rimaskóla er fyrsta frístundaheimilið í Grafarvoginum sem tekur á móti yfir hundrað börnum eftir að skóladegi lýkur. Öll börnin hafa nú þegar fengið pláss og eru börnin núna hundrað tuttugu og þrjú talsins en tuttugu og tveir starfsmenn starfa í Tígrisbæ. Dagskrá vetrarins er að komast í gang og börnin hafa haft nægan tíma til að kynnast húsnæðinu og umhverfinu og finna sér viðfangsefni við hæfi. Allt starfsfólkið kemur að skipulagningu starfsins og smiðjur sem eru tvisvar sinnum í viku fara mikið eftir hæfni og áhugasviði starfsmanna. Smiðjurnar sem boðið hefur verið upp á í Tígrisbæ eru bökunarsmiðja sem er einungis í boði fyrir eldri börnin, tónlist, leiklist, föndur, útileikir og ævintýraheimur svo eitthvað sé nefnt. Íþróttaskólinn er að hefjast og verður hann hluti af dagskrá frístundaheimilisins. Starfsfólkið sendir einnig börnin í aðrar frístundir eftir þörfum hvers og eins. Samstarfið við börnin og foreldra þeirra í vetur er starfsfólki Tígrísbæjar mikið tilhlökkunarefni!

skauta í Egilshöllina Komdu K omdu á skauta Egilshöllina Opi# Opi# alla alla daga daga velkomnir Sk kólahópar og Skólahópar og fyrirtækjahópar fyrirtækjahópar velkomnir nánari uppl!singar ókanir o uppl!singar Bókanir ogg nánari w.egilshollin.is Sí mi: 6649606 Finni! www.egilshollin.is Sími: 664-9606 Finni! okkur okkur á

G Grafarvogi rafarvogi

Hressir krakkar í Tígrisbæ.

)

)


GULLNESTI Grillið í Grafarvogi

Fjölskyldutilboð 4 hamborgarar - 2 lítrar kók - stór

Gild­ir­út­september

franskar og kokteilósa

2.790,-

1 líter af ís og köld sósa aðeins

720,-

Opið til 23.30 Grillið­í­Graf­ar­vogi­­-­­Gylfa­flöt­1­­-­­Sími:­567-7974


8

GV

Fréttir

Rimaskóli Norðurlandameistari í skák Íslandsmeistarasveit Rimaskóla í skák náði frábærum árangri á Norðurlandamóti barnaskólasveita sem fram fór í Osló helgina 3. - 5. september. Sveitin tefldi við bestu skáksveitir hinna Norðurlandanna og vann mótið nokkuð örugglega, tapaði engri viðureign og fékk 15,5 vinninga af 20 mögulegum. Allan tímann barðist Rimaskólasveitin við dönsku sveitina um Norðurlandameistaratitilinn og í innbyrðisviðureign vann Rimaskóli danska skólann 3 - 1. Í sveit Rimaskóla eru gríðarlega efnilegir skákmenn á aldrinum 11 - 13 ára gamlir, ný kynslóð skákmeistara í skólanum; þeir Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harðarson, Kristinn Andri Kristinsson og bræðurnir Oliver Aron og Kristófer Jóel Jóhannessynir. Svo ánægjulega vildi til að þjálfari þeirra á Norðurlandamótinu var hinn 17 ára gamli Hjörvar Steinn Grétarsson, margfaldur Íslandsmeistari og Norðurlandameistari með Rimaskóla og nýbakaður landsliðsmaður í skák. Líkt og á fyrri Norðurlandamótum var Helgi Árnason skólastjóri fararstjóri en þetta mun vera í 8. sinn sem Rimaskóli tekur þátt í Norðurlandameistaramóti og fjórði sigur skólans. Lið Rimaskóla vann Íslandsmeistaratitil barnaskólasveita annað árið í röð í mars sl. og hafa strákarnir í liðinu æft stíft meira og minna í 3 - 4 ár. Öflugt skákstarf hefur verið í skólanum frá byrjun árið 1993 og margir Íslandsmeistaratitlar unnist bæði meðal drengja og stúlkna. Í vetur er skákin kennd í 3. - 6. bekk auk þess sem boðið er upp á skákæfingar fyrir áhugasömustu nemendurna þar sem fyrrum nemendur skólans, Þau Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríður Björg Helgadóttir sjá um að kenna. Skáksveitin fékk styrk frá Menntasviði Reykjavíkurborgar til þátttöku í mótinu og hefur auk þess fengið mikilvæga aðstoð frá Skákakademíu Reykjavíkur við æfingar og kennslu.

Hjörvar Steinn þjálfari liðsins og fyrrum liðsmaður Rimaskólasveita gefur þeim Kristófer Jóel og Jóni Trausta góð ráð fyrir viðureignina við Norðmenn.

Dagur Ragnarsson og Oliver Aron tilbúnir í slaginn við Dani.

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Norðurlandameistarar Rimaskóla 2010 ásamt Helga Árnasyni skólastjóra. Dagur, Oliver Aron, Jón Trausti, Kristófer Jóel og Kristinn Andri.

Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar að hefja vetrarstarfið Þessa dagana er vetrarstarf félagsmiðstöðvanna að fara aftur í gang en þær bjóða börnum á aldrinum 10-16 ára upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá í allan vetur. Starfsemi félagsmiðstöðvanna fer fram inni í öllum grunnskólum í hverfinu og þar sem það getur reynst þrautinni þyngra að muna nöfnin á þeim öllum er best að rifja þau aðeins upp – Borgyn í Borgaskóla, Engyn í Engjaskóla, Fjörgyn í Foldaskóla, Græðgyn í Hamraskóla, Nagyn í Húsaskóla, Púgyn í Víkur- og Korpuskóla og síðast en ekki síst Sigyn í Rimaskóla. Meginmarkmið félagsmiðstöðvanna er að mæta þörfum barna fyrir fjölbreytt frítímastarf og samveru með jafnöldrum auk þess að lögð er áhersla á að þjálfa samskiptahæfni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og þátttöku. Allar nánari upplýsingar um starfssemi félagsmiðstöðva Gufunesbæjar er að finna á heimasíðum þeirra undir www. gufunes.is.

Frá lokaballi félagsmiðstöðvanna í vor.

Björg í Kastalanum hlaut hvatningarverðlaun frístundaheimilanna Föstudaginn 10. september voru hvatningarverðlaun frístundaheimila ÍTR afhent í fyrsta skipti. Að þessu sinni voru þrenn verðlaun veitt og ein af þeim hlaut Björg Blöndal verkefnisstjóri í frístundaheimilinu Kastala sem starfrækt er í Húsaskóla á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar. Björg hefur stýrt starfinu í Kastala frá árinu 2003 en áður hafði hún umsjón með lengdri viðveru fyrir börn á vegum Húsaskóla. Björg hlýtur hvatningarverðlaunin fyrir framúrskarandi starf á undanförnum árum sem hefur meðal annars skilað sér í einstaklega jákvæðum viðhorfum foreldra til starfsins í Kastala. Björg hefur alla tíð lagt áherslu á framþróun starfsins og hefur meðal annars lagt sérstaka áherslu á að koma til móts við eldri aldurshópinn á frístundaheimilinu.

Björg Blöndal með hvatningarverðlaunin.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


9

GV

Fréttir

C-lið Fjölnis Íslandsmeistari C-lið Fjölnis í 3. flokki karla í knattspyrnu er Íslandsmeistari 2010. Liðið vann sína deild með miklum yfirburðum og tapaði aðeins einum leik í sumar. B_lið 3. flokks lék sl. mánudag

til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn FH og tapaðist sá leikur. Samt sem áður frábær árangur hjá strákunum í 3. flokki. Við birtum fleiri myndir í næsta blaði.

Sigurjón Bjarnason fyrirliði c-liðs Fjölnis, tekur við Íslandsbikarnum.

Sportsalan.com

Enn betri Reykjavík Reykjavíkurborg kallar eftir góðum hugmyndum á sviði forvarna og fegrunar í hverfum borgarinnar Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Forvarna- og framfarasjóði Reykjavíkurborgar.

Flugustangir Fluguhjól Flotlínur Sökklínur Undirlínur Töskur Og margt flr. Stóriteigur 10

Golf -boltar Golf -tí Pitch Der²húfur Hanskar Polo bolir 270 Mosfellsbær Gjafaöskjur 821-8883

 

Upplýsingar um úthlutunarreglur og umsóknareyðublöð er að finna á vef Reykjavíkurborgar.

www.reykjavik.is/ennbetri

Verkefnin geta komið frá einstaklingum, fyrirtækjum, félagasamtökum eða stofnunum en þau verða að fela í sér eitt af eftirfarandi: > Fegurri ásýnd hverfis > Eflingu lýðheilsu > Aukið öryggi íbúa > Forvarnir í þágu barna og ungmenna > Samstarf íbúa, félagasamtaka, fyrirtækja og borgarstofnana

 


10

GV

Fréttir

Alissa á leið sinni í gegnum Vík í Mýrdal.

Flestir sammála um að

Í botni Berufjarðar.

- Alissa Rannveig Vilmundardóttir hjólaði hringveginn á 10 dögum til s

Fyrir framan Steinasafn Petru á Stöðvarfirði.

Fyrir ári síðan þegar ég sagði fólki að ég ætlaði að hjóla í kringum Ísland til styrktar krabbameinsrannsóknum fékk ég misjöfn viðbrögð. Sumir voru spenntir, aðrir voru efins, enn aðrir vissu hreinlega ekki hvernig ætti að bregðast við svona fréttum. Hins vegar voru flestir sammála um að ég væri klikkuð. Ég hafði aldrei tekið þátt í, hvað þá skipulagt eins míns liðs, svona stórt átak. Ég vissi ekki einu sinni hvar ég átti að byrja! Margt hefur gerst á síðastliðnu ári síðan ég tilkynnti áform mín. Ég tók mér ársfrí frá skóla til að ferðast og læra tungumál, og bjó fyrir áramót í Vín og eftir í París. Þegar ég sá að ég kæmi ekki heim frá París fyrr en um mitt sumar og yrði því ekki í vinnu seinni hluta sumarsins, varð mér strax ljóst að þetta væri fullkominn tími fyrir ferðina. Mig hafði dreymt um hana svo lengi en aldrei haft tækifæri til að sjá hana verða að raunveruleika. Þar sem ég var erlendis alveg fram til júlí fór meirihluti undirbúningsins fram í gegnum netið. Það var alveg ótrúlegt hversu viljugt fólk var til að hjálpa mér og ég fékk góð ráð úr öllum áttum. Ég hafði aldrei farið í kringum Ísland áður og reyndar aldrei verið mikil hjólareiðakona, þótt mér fyndist það mjög gaman. Eftir jól tóku við stífar æfingar. Ég keypti þrekhjól og fékk að koma því fyrir í æfingasal í kjallara húsnæðis míns í París. Eftir að ég kom heim til Íslands tók síðan við frágangur ferðarinnar og svo var bara ekkert eftir að gera nema hjóla af stað.

Ég lagði af stað þann 9. ágúst frá Læknagarði þar sem Rannsóknastofa í krabbameinsfræðum er til húsa. Þar kom saman hópur af fólki til að kveðja mig. Foreldrar mínir fylgdu mér á bíl með tjaldvagn í kringum landið svo ég þurfti ekki að hafa áhyggjur af gistingu eða farangri. Pabbi minn hjólaði suma daga með mér hluta af leiðinni þannig að ég hafði stundum félagsskap. Annars var það bara ég, iPodinn og vegurinn framundan. Ég fékk mjög gott veður fyrstu dagana og stoppaði fyrsta daginn á Skógum eftir 155 km, á Skaftafell annan daginn eftir 170 km og komst svo til Hafnar á Hornafirði á þriðja deginum eftir að hafa næstum því verið keyrð út af. Ég hafði mætt mjög óþolinmóðum bílstjóra á einbreiðri brú og fór dálítið illa í hnénu. En skömmu seinna þá stoppaði mig bíll og konan rétti mér peningaseðil til styrktar krabbameinsrannsóknum. Það var mjög upplyftandi! Ég var fegin að hafa náð að halda stefnu fyrstu þrjá dagana, það munaði svo miklu að fá góða byrjun. Það sem kom mest á óvart var hvað ég fékk frábærar móttökur í umferðinni, fólk flautaði og veifaði og ég fékk mjög gott svigrúm á veginum. Ég var mjög þakklát fyrir það. Landslagið hingað til í ferðinni hafði verið mjög flatt en á fjórða degi kom ég af undirlendinu og fór á firðina. Það þýddi að í staðinn fyrir að hjóla í marga tíma samfleytt án þess að nokkur breyting sæist á landslaginu hjólaði ég endalaust upp og niður, inn og út. Brekkurnar upp voru ekki svo slæmar þegar maður

Við 1000 kílómetramarkið í nágrenni við Hraun í Öxnadal.

Í þokunni á Holtavörðuheiði.

Við lok ferðarinnar. Frá vinstri. Helga M. Ögmundsdóttir og Jórunn Erla Eyfjörð, forstöðukonur Rannsóknastofunnar, Alissa og Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari ferðarinnar.

gat rennt sér niður hinum megin við toppinn! Í Berufirði á fimmta deginum fékk ég mikla rigningu en þrátt fyrir að vera blaut í gegn sló það ekki á góða skapið. Alltaf þegar mér fannst ég vera þreytt eða að missa móðinn minnti ég sjálfa mig til hvers ég væri að gera þetta, og þá varð yfirferðin auðveldari. Eftir miklar vangaveltur ákváð ég að fara um Austfirðina, þó svo að Þjóðvegur 1 liggi um Breiðdalsheiði. Ég hafði aldrei komið á Austfirðina áður og vildi ekki missa af bæjum á leiðinni eins og Breiðdalsvík, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði, og þessir auka 10 km voru vel þess virði til að kynna átakið víðar. Var komin til Egilsstaða um kvöldmatarleytið og hlustaði á tónleikana á Ormsteiti. Næsta morgun sprakk dekk hjá mér og hægði það dálítið á ferðinni, en þetta er allt hluti af upplifuninni. Vandræðalegasti hluti ferðarinnar átti sér stað þegar ég hjólaði á vegastiku í Jökuldal! Ég var rosalega heppin með veðrið á þessum kafla ferðarinnar, þar sem ég fékk góðan meðvind yfir öræfin, meðfram Mývatni og alla leið til Akureyrar. Aðra sögu má segja um ferð mína milli Akureyrar og Blönduóss, en þá fékk ég sterkan mótvind næstum því alla leið. Ég þurfti meira að segja að hjóla niður í móti niður Öxnadalsheiðina! Þegar ég var komin að Varmhlíð með 90 km að baki var ég jafn þreytt og venjulega eftir heilan dag, og sá þá fram á aðra 55 km í viðbót. Næstsíðasti dagur ferðarinnar var góður þrátt fyrir að hafa týnt símanum mínum út í móa á einum tímapunkti og lent í mikilli þoku á Holtavörðuheiðinni. Ég stoppaði í Hreðavatnsskála með ekki nema 100 km eftir til Reykjavíkur. Frændi minn hjólaði með mér síðasta daginn og við fengum góðan meðvind þannig að við eiginlega bara fukum í bæinn. Við mættum í Mosfellsbæ rétt fyrir kl. 17 og þangað söfnuðust allmargir sem hjóluðu með okkur að Læknagarði. Þar afhenti Vigdís Finnbogadóttir, verndari ferðarinnar, forstöðukonum Rannsóknastofunnar skjal til marks um upphæðina sem safnast hefur í nafni málstaðarins og við fögnuðum öll saman ferðalokum. Að sjá hversu margir hjóluðu með síðasta spölinn og hversu margir tóku á móti okkur við Læknagarð gerði mér ljóst að markmiði mínu að kynna og styrkja Rannsóknastofuna hafi verið náð og öll vinnan þess virði. Það sem kom mest á óvart var hvernig ferðin virtist líða á ofurhraða. Miðað við hvað mig dreymdi um þessa ferð lengi og sérstaklega hve ég eyddi miklum tíma í að undirbúa hana síðustu 8 mánuði, þá eiginlega þaut ferðin hjá á engri stundu. Ekki hefur enn komið í ljós hversu miklu


11

GV

Fréttir

ég væri klikkuð

styrktar rannsóknastofu í krabbameinsfræðum var safnað í heild. Ég bíð ennþá eftir að áheitin skili sér inn í safnaðarreikninginn en ef allt kemur inn sem hefur verið lofað þá erum við komin með miklu hærri upphæð en ég hafði þorað að vona. Enn er hægt að leggja málefninu lið með því að leggja inn á reikninginn 0115-15630829, kt. 020887-2069.

Ég vil nýta þetta tækifæri til að þakka öllum sem sýndu átakinu stuðning, ég hefði ekki getað gert þetta án ykkar! Takk fyrir ævintýralega ferð. Alissa Rannveig Vilmundardóttir Myndir frá ferðinni og dagbókarfærslur má finna á heimasíðu átaksins: www.facebook.com/Okkar.leid

Velkomin á nýja Gullöld Happy hour alla föstudaga til mánudaga kl. 17-20 Kaldur á 500,Dömukvöld á laugardagskvöldið Verið velkomin

LÉTTÖL

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01


12

GV

Fréttir

Kór Grafarvogskirkju Óskum eftir söngvurum í allar raddir Fjölbreytt dagsskrá og góður félagsskapur Áhugasamir hafi samband við Hákon Leifsson organista Grafarvogskirkju í 618-1551 eða hakon@vortex.is

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

S VO

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

Barnastarfið er hvergi öflugra en í Grafarvogskirkju.

Haustmerkin í Grafarvoginum

Haustmerkin í Grafarvogi eru mörg, laufin breyta um lit og lofthitinn lækkar, börnin hefja skólagöngu á ný, sum í fyrsta sinn. Eitt öruggt merki þess að haustið sé komið er að Grafarvogsdagurinn er haldinn hátíðlegur og um það leiti hefst vetrarstarfið á ný í Grafarvogssöfnuði. Fermingarnámskeiðin eru hafin og eru fermingarbörnin og fjölskyldur þeirra farin að setja svip sinn á guðsþjónustuhald í söfnuðinum. Í vetur verða guðsþjónustur, að venju, í kirkjunni og í Borgarholtsskóla, alla sunnudaga klukkan ellefu og verður sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar á sama tíma. Söfnuðurinn hefur ekki farið varhluta af sparnaði þeim er orsakast af lækkuðum sóknargjöldum og hefur því neyðst til að skera nokkuð niður í starfinu. Þetta bitnar m.a. á kórastarfinu en hið ánægjulega er að samstarf hefur tekist milli kirkjunnar og grunnskólanna í Grafarvogi um að stofna barnakór sem mun hafa að vettvangi sínum að syngja reglulega í skólunum og í guðsþjónustum í kirkjunni og í Borgarholtsskóla. Kórinn, sem er hugsaður fyrir börn í 5. til 7. bekk, mun hefja starfsemi mjög fljótlega. Vox Populi og kirkjukórinn munu

BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Áhugasöm börn í Grafarvogskirkju.

starfa áfram en sú breyting verður á að nú er Vox Populi ekki aðeins kirkjukór unga fólksins heldur einnig skólakór Borgarholtsskóla. Í þessum kór fær unga fólkið að spreyta sig á fjölbreyttri tónlist, syngja í guðsþjónustum, halda tónleika og jafnvel að setja upp söngleiki. Að öðru leyti verður safnaðarstarfið nokkurn vegin í sömu mynd og áður með ríku guðsþjónustulífi, öflugu barna- og eldriborgarastarfi og fjölbreyttu hópastarfi fyrir fullorðna s.s. bænahóp, sorgarhópum, skilnaðarhópum, samtalshópum, messuhópum, kirkjubíói og safnaðarfélagi svo eitthvað sé nefnt. AA, Al-Anon, Rótarý og Lions verða með reglulega fundi í kirkjunni í vetur eins og hingað til. Fermingarfræðslan verður með nokkuð svipuðu sniði og undanfarin ár þó með nokkrum breytingum þar sem meiri áhersla verður lögð á upplifunar- og umræðuþáttinn. Grafarvogssöfnuður hefur alla tíð átt gott samstarf við skóla og leikskóla í Grafarvogi og erum við afar þakklát fyrir það. Öll höfum við það að markmiði að vernda og þroska börnin svo þau vaxi og verði að góðum og heilum þegnum þess samfélags er við deilum hvert með öðru. Sömu sögu er reyndar að segja um tengsl safnaðarins og annarra stofnanna í Grafarvogi þar

sem samskiptin hafa alla tíð einkennst af gagnkvæmri virðingu fyrir hlutverkum hvers annars. Styrkur samstöðunnar kemur vel í ljós nú þegar svo margir einstaklingar eiga um sárt að binda eftir hrunið mikla. Dæmi um þessa samstöðu og velvilja Grafarvogsbúa er verkefnið „Skólaenglar“. Skólaenglar urðu til fyrir réttu ári þegar skólar voru að hefjast að nýju eftir sumarleyfi og í ljós kom að fjöldi fólks átti ekki fyrir nauðsynlegum skólagögnum barna sinna. Bækur og ritföng höfðu hækkað, atvinnuleysi aukist og fólk hafði minna á milli handanna. Þegar þetta varð ljóst komust nokkrir Grafarvogsbúar við og hófu að safna fé til styrktar þessum fjölskyldum. Á nokkrum dögum safnaðist ágætur sjóður og kirkjan tók að sér að veita styrki úr sjóðnum. Fjöldi barna naut aðstoðar Skólaengla strax síðasta haust og um síðustu áramót og síðustu vikur hefur þó nokkur hópur þegið aðstoð. Að lokum óskum við öllum Guðs blessunar á komandi vetri og hvetjum Grafarvogsbúa til þess að taka virkan þátt í safnaðarstarfinu. Upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu safnaðarins sem er, www.grafarvogskirkja.is Prestar og djákni Grafarvogssafnaðar


Frábærar vörur frá Coastal Scents Blautir augnlínulitir 7 bursta ferðasett 1 bursti að gjöf fylgir með Varalitablýantar og tvílitir augnblýantar

Tómar pallettur og stakir augnskuggar

Sala og dreifing Skrautás ehf - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

ER KOMINN TÍMI Á SJÓNMÆLINGU?

*OHUDXJXWLO   18iUDDOGXUV   9HUêIUiNU   

568 evrur 

0,-

 pro

39.900

NUyQXU 


14

GV

Frétt­ir

GV

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­ Sími­­587-9500 Loftnets, gervihnattadiska, síma og ADSL þjónusta Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnattadiska og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is

Fjórtán spretthlauparar úr 1. - 7. bekk Rimaskóla, sigurvegarar í grunnskólahlaupi Grafarvogs 2010, fagna sigri ásamt Eyrúnu Ragnarsdóttur íþróttakennara skólans.

Rimaskóli­vann­grunnskólahlaupið­í­sjötta­skipti

Engin breyting varð á því hvaða skóli átti spretthörðustu nemendurna í Grafarvogi þegar nemendur 1. - 7. bekkjar kepptu í grunnskólahlaupinu, boðhlaupi fjórtán nemenda frá hverjum skóla. Í ár fengu aðeins nemendur á barnaskólaaldri að skipa hlaupalið skólanna sem auðveldaði nokkrum skólum að vera með. Grunnskólahlaupið var hluti af hátíðarhöldum Grafarvogsdagsins 4. september. Keppnin fór fram við íþróttamiðstöðina í Dalhúsum og sendu sex skólar af átta í Grafarvogi hlaupalið til leiks. Þetta var í sjötta sinn sem hlaupið

fer fram og í öll skiptin hafa Rimaskólakrakkarnir undir stjórn Eyrúnar Ragnarsdóttur íþróttakennara hlaupið til sigurs. Nemendur Borgaskóla náðu öðru sæti í keppninni. Forystan var Rimaskóla frá upphafi hlaups til enda. Að sögn Eyrúnar íþróttakennara fannst henni verst að geta ekki sent fleiri lið frá skólanum til keppninnar því

erfitt var að gera upp á milli fjölda sprettharðra nemenda. Mikil hlaupahefð er meðal nemenda Rimaskóla og á hverju vori stendur Foreldrafélag skólans fyrir Rimaskólahlaupinu sem meiri hluti nemenda tekur þátt í. Skólinn varðveitir því áfram glæsilegan bikar keppninnar sem Barnasmiðjan gaf í upphafi.

Valdimar Ingi Jónsson nemandi í 7. bekk Rimaskóla kemur langfyrstur í mark fyrir Rimaskólakrakka í grunnskólahlaupi Grafarvogs sem fram fór á Grafarvogsdaginn.


Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í stórglæsilegu fluguborði

Allt fyrir fluguveiðina Flugurnar frá Krafla.is eru veiðnar. Þorsteinn Guðmundsson með 24 punda lax sem hann fékk á Skrögg.

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


16

GV

Fréttir

Umhverfis- og fegrunarverðlaun hverfisráðs

Hverfisráð Grafarvogs veitti í 4. sinn umhverfis- og fegrunarverðlaun á Grafarvogsdaginn. Verðlaunin eru veitt þeim íbúum og fyrirtækjum sem hafa gert ásýnd hverfisins fallegri með fögru umhverfi og gróðri. Veittar eru viðurkenningar í þremur flokkum: • Fallegasti garður við sérbýli (einbýlis-, par- eða raðhús). • Fallegasta umhverfi við fjölbýli. • Fallegasta umhverfi við fyrirtæki eða stofnun. Hverfisráð Grafarvogs skipaði eftirtalda aðila í nefnd til að meta þær lóðir sem tilnefndar voru af íbúum hverfisins: Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og íbúi í Grafarvogi, Kristinn H. Þorsteinsson, garðyrkjufræðingur, fyrrverandi formaður Garðyrkjufélags Íslands og íbúi í Grafarvogi, Elísabet Gísladóttir, formaður íbúasamtaka Grafarvogs og Guðbrand Guðmundsson, varaformann hverfisráðs Grafarvogs. Fjölmargar tilnefningar bárust og hlutu eftirtaldir Umhverfis- og fegrunarverðlaun hverfisráðs Grafarvogs árið 2010: 1. flokkur: Lóð við einbýlishús-

eða raðhús: Garðsstaðir 36 Umsögn dómnefndar: Falleg lóð með fjölbreyttum gróðri sem sinnt er af mikilli natni og hagleik. Mikil litadýrð er í garðinum, í honum eru mjúkar línur markaðar af hlöðnu grjóti, hann er vel opinn og augnayndi fyrir þá sem framhjá ganga. 2. flokkur: Lóð við fjölbýlishús: Berjarimi 20 – 28 Umsögn dómnefndar: Stílhrein og snyrtileg afgirt lóð með fjölbreyttum gróðri trjáa og runna. Barnvæn lóð með leiktækjum og góðum flötum til að sparka bolta. 3. flokkur: Lóð fyrirtækis eða félagasamtaka: Golfvöllurinn á Korpúlfsstöðum Umsögn dómnefndar: Golfvöllurinn á Korpúlfsstöðum ber þess merki að þar er vel hugað að umhverfinu. Þar er flottur frágangur á öllu og aðkoman ber þess merki að fólk er boðið velkomið. Auk þess taldi nefndin rétt að veita sérstök aukaverðlaun þetta árið. 4. flokkur: Aukaverðlaun: Hringtorgin í Grafarvogi Umsögn dómnefndar: Hringtorgin í

Passaðu vel uppá rafgeyminn í vetur.

Grafarvogi eru hvert um sig eins og lystigarður. Þar er fjölbreyttur gróður sem hugsað er um af natni og íbúum hverfisins til yndisauka. Við segjum nánar frá Grafarvogsdeginum í næsta blaði.

Hallsteinn fékk Máttarstólpann Frá upphafi hefur Máttarstólpinn verið veittur á Grafarvogsdagsins. Máttarstólpinn er viðurkenning hverfisráðs Grafarvogs fyrir framúrskarandi framlag til félagsstarfs og menningar í hverfinu. Hverfisráðið vegur og metur tilnefningar, gerir tillögur og velur verðlaunahafa. Máttarstólpinn er veittur einstaklingi eða hópi, sem hefur skarað fram úr, t.d. á sviði menningar, íþrótta eða tómstunda, eða þeim sem hefur unnið óeigingjarnt starf í þágu hverfisins. Jafnframt er mikilvægt að Grafarvogsbúar fái að njóta árangurs af starfinu og að starfið verki hvetjandi á menningar, íþrótta, og tómstundalíf í hverfinu. Sjálfboðastörf eru viðurkennd umfram þá starfsemi sem opinberir aðilar inna af hendi. Að þessu sinni hlaut Hallsteinn Sigurðsson, myndhöggvari, Máttarstólpann. Verk hans námu snemma land í Grafarvogi, þau setja mark sitt á hverfið og eru orðin að einu helsta einkenni þess. Skólar í hverfinu fara í skipulegar ferðir í garðinn hans. Göngustígurinn liggur í gegnum garðinn og veitir göngu-, hlaupa, hjólreiðafólki og öðrum vegfarendum ánægju. Hallsteinn hefur sinnt umhirðu af stakri natni. Garðurinn hefur samfélagslegt gildi hérna í Grafarvogi.

Fulltrúar íbúa við Berjarima 20-28 með sín verðlaun.

Íbúar að Garðsstöðum 36 með sína viðurkenningu.

Golfklúburinn Korpúlfsstöðum var verðlaunaður og tók Garðar Eyland, framkvæmdastjóri klúbsins við verðlaununum.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari fékk Máttarstólpann og var vel að honum kominn.

Hringtorg í Grafarvogi voru verðlaunuð sérstaklega.


17

GV

Fréttir

Æfingar skákdeildar Fjölnis á laugardögum eru byrjaðar Vikulegar skákæfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast næsta laugardag 18. september og verða þær framvegis alla laugardaga í vetur frá kl. 11:00 – 12:40. Æfingarnar eru í Rimaskóla og er gengið inn um íþróttahús skólans. Meðal þátttakenda á fyrstu æfingunni verða Norðurlandameistarnir úr Rimaskóla sem allir hafa æft með Fjölni síðastliðin ár. Foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi eru hvattir til að nýta sér þessar frábæru skákæfingar Fjölnis sem eru ókeypis. Nauðsynlegt er að foreldrar yngstu barna fylgi þeim á æfingarnar frá kl. 11:00 – 12:00. Reynt er að hafa æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar,

kennsla og skákmót til skiptis. Skákdeild Fjölnis er í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur sem leggur deildinni til leiðbeinendur fyrir smærri hópa. Meðal leiðbeinenda í vetur verða okkar efnilegustu unglingar í skáklistinni sem á síðustu árum hafa sótt kennslu og æfingar í úrvalsflokki Skákskóla Íslands og unnið til fjölda verðlauna jafnt á Íslandi sem erlendis. Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót í vetur svo sem Torgmót Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í kringum sumardaginn fyrsta. Umsjón með skákæfingum Fjölnis í vetur hefur Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar.

Jafnan er mjög gaman á skákæfingunum hjá Skákdeild Fjölnis.

Góður grunnur er gulls ígildi Snillingarnir er nýtt námskeiðsform sem hefur aðsetur í Grafarvoginum. Þeir sérhæfa sig í námskeiðum í lestri og stærðfræði fyrir leik- og grunnskólabörn frá 4 ára aldri. Snillingarnir bjóða upp á einkatíma og hóptíma þar sem eru 2 - 5 börn saman. Hópnámskeiðin eru í 4 vikur, 4 sinnum í viku í 30 eða 45 mínútur í hvert skipti. Námskeiðin eru hugsuð fyrir öll börn sem vilja fá meira út úr náminu. Einnig eru þau fyrir börn sem hafa annað móðurmál en íslensku og þurfa stuðning í henni. Upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðu Snillinganna www.snillingarnir.is eða í síma 6930113. Einnig er síða á Facebook með sama heiti. Erla Björk Steinarsdóttir

Er kominn tími til að gera eitthvað? !

Námskeið sem opna þér nýjar leiðir Er kominn tími til a! gera eitthva!? Námskei! sem opna "ér n#jar lei!ir

Hringsjá náms- og starfsendurhæfing b#!ur miki! úrval af ö!ruvísi og spennandi námskei!um sem hafa hjálpa! mörgum a! komast aftur e!a í fyrsta sinn af sta! til meiri virkni, meiri lífsgæ!a og fleiri valkosta í námi e!a starfi. Námskei!in eru sni!in fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri sem hafa veri! frá vinnumarka!i e!a námi vegna slysa, veikinda, félagslegra erfi!leika e!a annarra áfalla. Námskei!in geta líka henta! "eim sem hafa litla grunnmenntun e!a hafa átt erfitt me! a! tileinka sér hef!bundi! nám. Um er a! ræ!a eftirfarandi námskei!: Bókhaldsnámskei! – hagn#tt námskei! fyrir "á sem stefna á frekara nám e!a skrifstofustörf Excel fyrir byrjendur $átttakendur læra a! setja upp tölur á vinnubla!i og læra a! beita einföldum reiknireglum. Kenndar eru helstu vinnua!fer!ir og a! útbúa myndrit. Enska fyrir byrjendur Námskei!i! er fyrir "á sem hafa átt mjög erfitt me! a! læra ensku/önnur tungumál. Notast er vi! myndrænar og óhef!bundnar a!fer!ir sem n#st hafa vel á ö!rum svi!um. Áhersla er lög! á a! bæta or!afor!a og a! auka sjálfstraust nemenda. Fjármál einstaklinga Fjármál á mannamáli! Námskei!inu er ætla! a! veita "átttakendum yfirs#n yfir eigin fjármál og auka fjármálalæsi. Minnistækni Kennd er tækni til "ess a! efla og bæta minni!. Námskei!i! hentar "eim sem eiga vi! hversdagsgleymsku a! strí!a, hafa skert minni eftir veikindi e!a áföll e!a vilja bæta minni sitt af ö!rum ástæ!um. Stær!fræ!i fyrir byrjendur Námskei!inu er ætla! a! skapa áhuga á stær!fræ!i og jákvætt vi!horf. Kennslua!fer!ir eru n#stárlegar "ar sem nemendur læra a! me!höndla tölur me! á"reifanlegum hætti í skemmtilegum æfingum. Beitt er óhef!bundnum a!fer!um í kennslunni. Sjálfstyrking Námskei!inu er ætla! a! efla getu nemenda til a! tjá sig og vera til. $etta ver!ur gert á skemmtilegan og líflegan hátt og nemendur ö!last "jálfun í öruggri framkomu. Tölvugrunnur Kennd er tölvunotkun fyrir byrjendur og lengra komna. Fari! er í Windows umhverfi!, ritun og útlitsmótun texta, Interneti!, tölvupóst, teikningu, skjalaumsjón og fleira. Næstu námskei! eru a! hefjast! Frekari uppl#singar og skráning hjá Hringsjá í síma 510-9380 e!a á www.hringsja.is


18

GV

 Frétt ir

 Rúmgóð íbúð við Laufrima

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni Falleg og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð við Laufrima. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Skálagt parket á gólfum, flísar á baðherbergi. Nýleg hvít innrétting í eldhúsi. Nýlegar hurðir með eikarspón eru í íbúðinni. Íbúðin er í tveggja hæða Permaform húsi og er sér inngangur í hana. Íbúðin er í suður enda hússins og eru svalir í suð-vestur. komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fatahengi. Til vinstri inn af forstofu er svefnherbergi, þar er skápur og parket á gólfi. Inn af gangi er hjónaherbergi og barnaherbergi, bæði með fataskápum og parketi á gólfi. Inn af gangi er þvottaherbergi, þar er dúkur á gólfi, vaskur og hillur. Baðherbergið er rúmgott og með glugga, flísar eru á gólfi, hvít innrétting yfir og við vask, flísaþiljur eru á veggj-

um og á baðherberginu er baðkar með sturtuaðstöðu. Stofan er afar rúmgóð, þar er parket á gólfi. Eldhús er opið að stofu, þar er nýleg hvít innrétting með gegnheilli viðarborðplötu, tengt er fyrir uppþvottavél og vifta er yfir eldavél. Útgengt er á suðvestur svalir úr borðkrók. Geymsla er á svalagangi við hlið útihurðar. Eignin er vel staðsett í Rimahverfi, stutt er í skóla og leikskóla, Borgarholtsskóli og verslunarkjarnar eru stutt frá. Stofan er mjög rúmgóð.

Nýleg innrétting er í eldhúsi.

AFTER PARTY er vara mánaðarins hjá okkur í september Eitt flottasta & vinsælasta efnið frá BED HEAD TIGI nú á TILBOÐI hjá okkur - 25% afsláttur AFTER PARTY SMOOTHING CRÈME Efni sem gerir hárið silki slétt & mjúkt   Efni sem flýtir fyrir þurrkun á hárinu Efni sem er töff   Efni sem setur heibrigðan glans Efni sem þú getur  ekki verið án   Efni sem eyðir lykt Efni sem gerir hárið eins og þú vilt hafa það   Leysir flóka og er frábært í krakkahár Má setja í blautt & þurrt

Hárs nyrti stof an Höf uð lausn ir Folda torg inu - Hver afold 1-3  112 Reykja vík   Sími: 567-6330  -  www.hofudlausn ir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


19

GV

Fréttir

landsbankinn.is/fjarhagur Blogg og hljóðpistlar um fjármál.

Útilífsskóli Hamars sumarið 2010

Sumarið byrjaði með látum hjá Útilífsskóla Hamars. Aðsóknin fór fram úr björtustu vonum og færri komust að en vildu í upphafi sumars, en alls sóttu hátt í 300 börn Útilífsskólann. Veðrið lék við okkur og sólin skein hátt á himni er Útilífsskólinn hélt í sína fyrstu útilegu sumarsins. Farið var í Viðey ásamt öllum Útilífsskólum Reykjavíkur og var útilegan keyrð samhliða árlegu skátamóti í Viðey. Ferðin var gríðarlegt ævintýri fyrir krakkana og skátaandinn braust út, bæði hjá börnunum og eldri skátum sem þar voru. Farið var í alls 4 útilegur í sumar, eina eftir hvert tveggja vikna námskeið. Útilegurnar gengu eins og í sögu og var aldrei hægt að kvarta undan neinu. Dagskráin var full af skemmtilegum viðburðum, þ.á.m. stórum póstaleik að hætti skáta þar sem meðal annars var klifrað í klifurvegg, poppað popp yfir eldi og sigið niður kletta. Þegar kvölda tók gæddu allir sér á grilluðum pylsum

Námskeið u m Námskeið um réttindi llífeyrisþega ífeyrisþega réttindi

sem skolað var niður með köldum svala. Því næst tók við kvöldvaka með varðeldi og söng sem loks endaði með kvöldkaffi áður en þreytt börnin lögðust inn í tjöld. Dagskrá Útilífsskólans hefur alltaf hitt í mark hjá þátttakendum og ekki breyttist það þetta árið. Farið var meðal annars í heimsókn á Árbæjarsafnið og til Slökkviliðsins á Tunguhálsi, kanóum siglt á Rauðavatni, gönguferðir á Úlfarsfellið og ekki má gleyma klifurveggnum og kassaklifrinu. Skátafélagið Hamar þakkar öllum börnunum sem tóku þátt í Útilífsskóla Hamars fyrir frábært sumar og skorar á þau að halda áfram að rækta skátaandann og skrá sig í vetrarstarfið. Skátafélagið Hamar hvetur alla til að fylgjast með á heimasíðu félagsins, www.skatar.is/hamar en þar birtast allar nýjustu fréttir og upplýsingar. Með þökk fyrir frábært skátasumar, Skátafélagið Hamar

röð fjármálanámskeiða fjármálanámskeiða fyrir almenning undir yfir skriftinni Landsbankinn kynnir röð yfirskriftinni Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld. fjármálakvöld. Markmið þeirr a er að auðv elda ffólki ólki að Fimmtudagskvöld þeirra auðvelda öðlast betri yfirsýn yfirsýn yfir fjármálin. fjármálin Á næstu fjármálakvöldum verður farið yfir helstu breytingar sem gerðar voru á réttindum og greiðslum lífeyrisþega frá Tryggingastofnun ríkisins á árinu 2009. Starfsfólk á Réttindasviði TR kynnir breytingarnar og svarar fyrirspurnum ásamt sérfræðingum bankans. Næstu námskeið 23. september kl. 20 Útibúið í Grafarholti, Vínlandsleið 30. september kl. 20 Útibúið í Keflavík, Hafnargötu 57 7. október kl. 20 Félagsmiðstöðin Hlymsdalir Miðvangi 6, Egilsstöðum Skráning og nánari upplýsingar á landsbankinn.is og í síma 410 4000. Allir velkomnir.

FJÁRMÁLARÁÐGJÖF | landsbankinn.is | 410 4000

Klifrað í klifurvegg, framtíðar skátar á ferð.

framandi m ndii & spennand spenn p ndii

INDVERSK IN ND ERRRS NDVER RSK VEISLA V A Í SSP SPÖNGINNI PÖNG Ö GINNI NI II>A7Dô& >A7Dô& [[ng^g'ZöVÓZ^g^/ ng^g'ZöVÓZ^g^/

&#).*`g#{bVcc

6öZ^ch

6add7dcYV\g²cbZi^hWdaajg @_`a^c\jgI^``VBVhVaV EjaVd]g†h\g_‹c CVVcWgVjö

Pöntunarsími: 578 3838 hradlestin.is taktu með eða borðaðu á staðnum


5 x 40 Nettรณ ? Hjรก KGB eรฐa Sรถlva

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 9.tbl 2010  

Grafarvogsblaðið 9.tbl 2010

Grafarvogsblaðið 9.tbl 2010  

Grafarvogsblaðið 9.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement