Page 1

Grafarvogsblaðið 10. tbl. 19. árg. 2008 - október

ÖRYGGISSKÁPAR Ekki velkjast í óvissu um verðmætin

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Öryggiskápar fyrir heimili og fyrirtæki

Vínlandsleið 6-8 - S: 588 9000 www.optima.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

Þjónustuaðili

Starf félagsmiðstöðvanna er komið á fulla ferð í Grafarvogi og það verður að venju mikið um að vera í vetur. Þá má geta þess að Frístundaheimilin eru fullmönnuð og er það mörgum gleðiefni. Sjá nánar um starfið í félagsmiðstöðvunum á

Tilboð Pizza mánaðarins er „Island“ á 1990 kr ]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]`

577-7000

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h Einfaldur í notkun, öflugur og fyrirferðarlítill nuddpúði. Bæði heima og í bílnum.

MaxiWell II Nuddarinn þýsk nákvæmni og hugvit

588 2580 661 2580 logy@logy.is www.logy.is


2

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@centrum.is Ritstjórn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf.. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Stöndum saman Í því ófremdarástandi sem nú gengur yfir er mikilvægast af öllu að fólk standi saman sem frekast er kostur. Margt fólk á í miklum erfiðleikum og þarf á mikilli aðstoð að halda. Mikilvægt er að þessu fólki verði komið til hjálpar og yfirlýsingar ráðherra benda til þess að svo verði. Einnig er mikilvægt að fyrirtækjum verði sköpuð skilyrði til áframhaldandi reksturs. Stöðvist fyrirtæki í miklum mæli stöðvast flest annað í kjölfarið. Í allri orrahríðinni undanfarnar vikur hefur mörgum orðið tíðrætt um fjölskylduna. Við þær aðstæður sem við búum við í dag er afar mikilvægt að treysta böndin innan fjölskyldunnar. Mörgum væri líka holt að endurmeta þarfir okkar og forgangsröðun hluta í okkar daglega lífi. Reyndar er þegar ljóst að nýjar aðstæður hér á landi kalla á nýja siði og nýtt gildismat. Ef almenningi sem á í fjárhagslegum erfiðleikum verður komið til hjálpar og málum komið þannig fyrir að áhyggjur fólks verði i lágmarki, eru bjartir tímar nær í framtíðinni en margan grunar. Flestar grunnstoðir í okkar þjóðfélagi eru traustar, heilbrigðiskerfið öflugt, menntakerfið einnig, auðlindir okkar verða ekki metnar til fjár og svona mætti lengi telja. Eftir að við höfum náð tökum á fjármálunum mun uppbygging hér á landi taka skemmri tíma en margan grunar ef við höldum skynsamlega á málum. Einn er sá vinkill sem ég hef átt mjög erfitt að sætta mig við undanfarið. Framkoma Breta í okkar garð. Þrátt fyrir að ætíð verði að stíga varlega til jarðar í samskiptum við aðrar þjóðir verða íslensk stjórnvöld að hafa til að bera þor og kjark til að verja Ísland þegar á landið er ráðist. Og það af bandamönnum okkar í Nato. Þegar í ljós kom að Bretar höfðu beitt hryðjuverkalögum á Íslendinga áttum við auðvitað að koma sendiherra okkar heim með fyrstu vél og hóta því allavega að slíta stjórnmálasambandi við Breta. Og ekki síst vegna þess að illa innrættir breskir stjórnmálamenn slátruðu stærsta fyrirtæki Íslendinga.

Bilaðir Bretar Það eru blikur á lofti. Bretar eru nánast réttdræpir í hugum okkar Íslendinga eftir framkomu þeirra í okkar garð undanfarnar vikur. Íslendingar eru í viðlíka lífshættu í Bretlandi. Viðbrögð breskra stjórnmálamanna sem eiga að heita reyndir í bransanum, hafa verið með hreinum ólíkindum gagnvart okkur Íslendingum. Gordon Brown beitti hryðjuverkalögum gegn okkur og sýndi þar með þjóðinni allri fádæma vanvirðingu. Og enn erum við á einhverjum hryðjuverkalista við hliðina á Osama Bin Laden og félögum. Íslensk stjórnvöld verða að taka Bretana föstum tökum og stefna þeim út og suður fyrir dómstóla. Við verðum að vera menn til að svara fyrir okkur þegar á okkur er ráðist á erlendum vettvangi af jafn mikilli illsku og heimsku og raun hefur orðið síðustu daga. Við getum ekki þagað þunnu hljóði og látið sem ekkert sé. Ég á mér þann draum heitastan að Bretar verði dæmdir til að greiða okkur Íslendingum svimandi háar skaðabætur enda er ábyrgð þeirra á afdrifum Kaupþings í

Englandi og hér á landi algjör. Að Bretarnir verði flengdir fyrir dómstólum þannig að eftir verði tekið um allan heiminn.

Veljum íslenskt Íslendingar eru farnir að leggja ofurkapp á að versla íslenskar vörur og styrkja með því íslensk fyrirtæki og íslenska framleiðslu. Afar óhagstæð gengisþróun hefur enda gert það að verkum að erlendar vörur hafa hækkað mun meira en íslenskar vörur. Sala á frystikistum er mun meiri nú en dæmi eru til í langan tíma. Ástæðan er sú, að fólk er farið að hamstra mat og þá sérstaklega ódýran mat. Já,

um sameiningu félaganna eru ekki lengur í gangi og ekkert verður af sameiningu. Þetta eru mikil vonbrigði. Að sögn formanns Fjölnis slitnaði meðal annars upp úr viðræðunum vegna þess að mikill ágreiningur var um nafn á hið nýja félag. Augljóst er að mikil hagræðing yrði raunin með sameiningu félaganna og það olli því miklum vonbrigðum að sameining yrði ekki niðurstaðan.

Bústinn bílafloti Talið er að um 10 þúsund óseldir notaðir bílar séu til sölu á höfuðborgarsvæðinu. Nú er bílasala í mikilli lægð og ljóst að bílaumboðin og einstaklingar þola ekki þetta ástand mikið lengur. Líkleg niðurstaða er að mikill fjöldi bíla verði seldur úr landi og yrði það afar heppileg niðurstaða fyrir alla aðila. Frumvarp er væntanlegt fyrir alþingi varðandi niðurfellingu og endurgreiðslu gjalda og er reiknað með að frumvarpið fái flýtimeðferð á alþingi. Svarthöfði

Svarthöfði skrifar staðan í þjóðfélaginu er undarleg og óvissan mikil. Vonandi tekst yfirvöldum hér að koma einhverju lagi á hlutina fljótlega þannig að fólk og fyrirtæki geti séð fyrir sér framtíðina af einhverju viti.

Engin sameining Fjölnis og Fram Viðræður Fram og Fjölnis

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@centrum.is

GV Ritstjórn og auglýsingar 587-9500

Bílafloti landsmanna er vel bústinn þessa dagana en á því kann að verða breyting fljótlega.


Ó9”GIÏ=6<@6JE '+.

&+.

`g$e`

Wgd``da†WaVcYV

BV†h`dgc

(..

B^c^\jag¨ijg

(). =^cYWZg

I‹bVieggZ

-.

&'.

`g$e`

=g†h`Ž`jg

HiZ^`ijgaVj`jg

@Zm

'%-

BVgh^eVc`Ž`jg

BVgh^eVc

&(.

HjÂjh``jaVÂ^

&..

`g$e`

Igde^XVahV

&'.

`g$e`

H``jaVÂ^`Zm

&%-

`g$e`

=k†iaVj`hWV\jZiiZ

&-*

`g$hi`

`g$hi`

&&.

`g$e`

&,.

`g$e`

H``jaVÂ^W^iV`Ž`jg

HVaihiVc\^g

&(.

`g$e`

-.

`g$hi`

ÌkVmiVhV

&(.

`g$e`

..

`g$hi`

`g$hi`

`g$hi`

Ich`jg†da†j$kVic^

6eeZah†cj`Zm

&*.

&&.

''.

`g$e`

((.

`g$e`

@VgiŽ j Ž\jg

'+.

`g$e`

6cVcVh(hi`#†e`#

`g$e`

H‹hjg

@_`a^c\VWg^c\jg

`g$e`

&'.

`g$e`

`g$e`

&(.

`g$e`

&'(

`g$hi`

@VgiŽ jW{iVg

BV†h`dgc(hi`#†e`#

&#(%-

`g$e`

&..

`ghi`

+*

`g$e`

BV†hhiŽc\aVg

HkZee^g†hcZ^Âjb

'(-

`g$e`

&'.

`g$hi`

7V`VÂVgWVjc^g

&()

`g$e`

+.

`g$e`

?VgÂVgWZg

..

`g$e`

`g$e`

H``jaVÂ^`gZb`Zm

&+.

`g$e`

&'.

`g$e`

`g$e`

<^aY^g{bZÂVcW^g\Â^gZcYVhi#

HeV\]Zii^

IV\a^ViZaaZ

..-

EVhiVh‹hV

'%-

`g$e`

`g$e`

@V[aiZg

..

`g$e`

Hig{h¨iV

&%-

`g$e`

Hn`jg

'(.

&-.

`g$e`

`g$e`

<^aY^g{bZÂVcW^g\Â^gZcYVhi#

7aZ^jg

7aVji`iVg

7‹bjaaVgh`†[jg

=gZ^c\Zgc^c\VhkVbeVg

:aY]hgaajg

7g‚[`aiVg


4

Matgoggurinn

GV

Rækjur og kjúlli - að hætti Önnu Lísu og Zoran Matgoggar okkar að þessu sinni eru hjónin Anna Lísa Gunnarsdóttir og Zoran Stosic. Uppskriftir þeirra fara hér á eftir:

ið majónesi og sýrðum rjóma saman við ostinn. Saxið perurnar smátt og bætið þeim saman við sósuna. Hellið sósunni yfir rækjurnar og skreytið með kavíar og sítrónusneið.

Forréttur Aðalréttur: Rækjur með gráðosta- og perusósu 600 gr. rækjur. Safi úr einni sítrónu. 120 gr. gráðostur. 150 gr. majones. 150 gr. sýrður rjómi. 4 niðursoðnir peruhelmingar. 3 msk. svartur kavíar. Hellið sítrónusafanum yfir rækjurnar og setjið þær í 6 skálar. Bræðið gráðostinn og kælið hann. Hrær-

Tagliatelle með kjúklingabringu og sveppum í rjómaostasósu. 3 stk. úrbeinaðar og hamflettar kjúklingabringur, skornar í strimla. 200 gr. sveppir. 2 hvítlauksrif, settar í kvítlaukspressu. 1/4 rjómi. 100 gr. rjómaostur. Steinselja smátt söxuð.

Hafdís og Markús eru næstu matgoggar

3 + ! 0! 2 ) . . ! 5 ' , Æ 3 ) . ' ! 3 4 / & !

Anna Lísa Gunnarsdóttir og Zoran Stosic, sem búa í Hverafold, skora á Hafdísi Huld Þórólfsdóttur og Markús Sigurjónsson, Frostafold 36, að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum frá þeim þessar girnilegu uppskriftir í Grafarvogsblaðinu í nóvember.

Anna Lísa Gunnarsdóttir og Zoran Stosic ásamt börnum sínum en þau heita María Karen og Kristjan Marko. GV-mynd PS 5 dl. rjómi. Einnig hægt að bera fram í sitt hvoru Salt og pipar. 2 stk. vanillusykur. lagi. Þ.e.a.s. kjöt og sósa saman og grænmetiskraftur. 20 stk. After Eight súkkulaðiplötur. pastað sér í skál. rifinn parmesan ostur. 100 gr. pistasíuhnetur, skeljalausar. Gott hvítlauksbrauð og salat smjör eða olía til steikingar. 100 gr. súkkulaðirúsínur. ómissandi. 250-500 gr. tagliatelle. 250 gr. bláber. Serbneskt salat Steikið kjúklingastrimlana í Myljið marengsbotn gróft niður í Tómatar, agúrka, rauðlaukur og smjöri/olíu og bætið sveppunum á fat eða víða skál. Þeytið rjómann fetaostur. pönnuna. Þá er hvítlauknum bætt með vanillusykrinum. Brjótið after Tómatar, agúrka og rauðlaukur við og síðan steinseljunni. Loks er eight plöturnar í minni bita og skorin smátt í skál. Helt er olivíuolíu rjómanum bætt út í og suðan látin blandið þeim saman við rjómann, yfir og hrært saman. Smá salt eftir koma hægt upp. Soðið í nokkrar mínásamt hnetum og súkkulaðirúsínsmekk stráð yfir og hrært. Keypt er útur. Í lokin er rjómaostinum bætt um. Dreifið yfir marengsbotninn. heilt stykki af fetaosti og hann rifsmátt og smátt saman við og kryddDreifið bláberjum yfir fyllinguna. inn yfir salatið. Gott er að setja það að eftir smekk. Látið þetta standa í ísskáp í 1-2 tíma inn í ísskáp áður en borið er fram. Pastað er soðið eftir leiðbeiningáður en borið er fram. um, sigtað og blandað saman við sósVerði ykkur að góðu, Eftirréttur una. Anna Lísa, Zoran og fjölskylda After eight og pistasíuhnetur: Parmesanostinum stráð yfir og 1 púðursykursmarengsbotn. öllu blandað saman (eða ekki).

Við þekkjum Grafarvoginn og leggjum okkur fram um að þjóna Grafarvogsbúum sem best. Erum ávallt með mikið úrval af Sigrún Stella Einarsdóttir Löggiltur fasteignasali

glæsilegum eignum í Grafarvoginum sem og öðrum hverfum borgarinnar.

]Xjk\`^eXjXcXeˆ ˆel_m\i]` Spöngin 37, 2. hæð. 112 Reykjavík. Sími 575 8585. Fax 575 8586.

www.fmg.is


6

GV

FrĂŠttir

FĂŠlagsmiĂ°stÜðvastarfiĂ° er komiĂ° Ă­ fullan gang FrĂĄbĂŚr mĂŚting hefur veriĂ° Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðvarnar nĂşna Ă­ haust og er greinilegt aĂ° beĂ°iĂ° hafĂ°i veriĂ° meĂ° óÞreyju eftir ĂžvĂ­ aĂ° starfiĂ° fĂŚri af staĂ°. UnglingarĂĄĂ°in hafa veriĂ° dugleg viĂ° aĂ° skipuleggja starf fyrir 10-12 ĂĄra bĂśrnin og Þåtttaka Ă­ ĂžvĂ­ starfi hefur veriĂ° alveg frĂĄbĂŚr. Ă&#x17E;aĂ° hefur einnig veriĂ° algjĂśr sprenging Ă­ haust Ă­ ÞåtttĂśku Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðvastarfinu fyrir 8. - 10. bekk. Ă?mislegt skemmtilegt hefur veriĂ° brallaĂ° Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðvunum og sem dĂŚmi mĂĄ nefna "fun olympics" sem var haldiĂ° Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni PĂşgyn. Ă&#x17E;ar var keppt Ă­ mĂśrgum mismunandi keppnisgreinum, en eina markmiĂ°iĂ° meĂ° vali ĂĄ greinum var aĂ° hafa ÞÌr sem fjĂślbreyttastar og skemmtilegar. Keppt var Ă­ kappĂĄti, peru armbeygjum og stafarugli svo eitthvaĂ° sĂŠ nefnt. FrĂĄbĂŚr mĂŚting var Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðina og góð Þåtttaka. Ă&#x17E;eir sem ekki tĂłku Þått stóðu sig vel Ă­ aĂ° styĂ°ja fĂŠlaga sĂ­na og mynda góða stemmningu. FĂśstudaginn 10. oktĂłber var alĂžjóða GeĂ°heilbrigĂ°isdeginum gert hĂĄtt undir hĂśfĂ°i Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni Borgyn. UnglingarĂĄĂ° fĂŠlagsmiĂ°stÜðvarinnar seldi lĂŠttar veitingar og var Borgyn klĂŚdd Ă­ nĂ˝jan bĂşning Ă­ tilefni dagsins. HĂĄtĂ­Ă°arsalur skĂłlans var skreyttur Ă­ hĂłlf og gĂłlf Ă­ KaffihĂşsastĂ­l. BĂŚklingum, ritum og strokleĂ°rum sem minntu ĂĄ mikilvĂŚgi geĂ°heilbrigĂ°is

10% opnunarafslĂĄttur

Ekki missa af og Þessu! Bjóðum nýja gamla viðskiptavini velkomnaTopphĂĄrÂ&#x2021;'YHUJVK|IèLÂ&#x2021;5YNÂ&#x2021;  2SLèPiQI|VWXGNORJiODXJDUGNO FĂĄĂ°u rĂĄĂ°gjĂśf um tĂ­mareimaskipti

FrĂĄ Grafarvogsleikaballi. var dreift um allt hĂşs og gĂĄtu ĂĄhugasamir gluggaĂ° Ă­ herlegheitin. Ă&#x17E;essi dagskrĂĄrliĂ°ur er nĂ˝r af nĂĄlinni Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni en SamfĂŠs (samtĂśk fĂŠlagsmiĂ°stÜðva ĂĄ Ă?slandi) hvĂśttu allar fĂŠlagsmiĂ°stÜðvar aĂ° halda daginn heilagan. FrĂĄbĂŚr stemmning sem vonandi er komin til aĂ° vera. Margt spennandi er framundan Ă­ dagskrĂĄnni og nĂş fer senn aĂ° lĂ­Ă°a aĂ° hinum ĂĄrlegu Grafarvogsleikum fĂŠlagsmiĂ°stÜðvanna en Ăžar keppa ÞÌr sĂ­n ĂĄ milli Ă­ bĂŚĂ°i ĂłhefĂ°bundnum og hefĂ°bundnum greinum sem hafa veriĂ° sĂ­breytilegar ĂĄ milli ĂĄra. Ă&#x17E;aĂ° hefur

veriĂ° grĂ­Ă°arleg stemmning ĂĄ leikunum undanfarin ĂĄr og ekki lĂ­kur ĂĄ aĂ° Ăžar verĂ°i breyting ĂĄ Ă­ ĂĄr. Allir bĂ­Ă°a spenntir! Einnig er stutt Ă­ hinn vinsĂŚla FĂŠlagsmiĂ°stÜðvadag en hann verĂ°ur haldinn 5. nĂłvember. Ă&#x17E;ĂĄ verĂ°ur margt um aĂ° vera Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðvunum og fróðlegt fyrir alla sem ĂĄhuga hafa ĂĄ starfsemi fĂŠlagsmiĂ°stÜðvarinnar aĂ° kĂ­kja Ă­ heimsĂłkn. NĂĄnari upplĂ˝singar um daginn verĂ°ur aĂ° finna ĂĄ heimasĂ­Ă°um fĂŠlagsmiĂ°stÜðvanna Ăžegar nĂŚr dregur.

Komdu og leifĂ°u okkur aĂ° dekra viĂ° Ăžig, Þú ĂĄtt ĂžaĂ° skiliĂ° Ă&#x17E;aĂ° er fĂĄtt betra en aĂ° losna Ăşr erli dagsins, slaka ĂĄ um stund og lĂĄta dekra viĂ° sig. Snyrtistofa Grafarvogs býður uppĂĄ alla almenna snyrtingu ĂĄsamt Ă˝msum sĂŠrmeĂ°ferĂ°um Ă­ notalegu og rĂłlegu umhverfi.

Er tĂ­mareimin komin ĂĄ tĂ­ma?

Berglind Ă&#x201C;lafsdĂłttir SnyrtifrĂŚĂ°ingur

Fast verĂ° hjĂĄ VĂŠlalandi

SkoĂ°aĂ°u fast verĂ° hjĂĄ VĂŠlalandi. Hringdu nĂşna Ă­ sĂ­ma 577-4500 og pantaĂ°u tĂ­ma. VerĂ°dĂŚmi um tĂ­mareimaskipti: Nissan Patrol 2,8 dĂ­sil Ă rgerĂ° 1992-2000 HeildarverĂ°, varahlutur og vinna: 34.606 kr. Toyota Land Cruiser 90 3,0D Ă rgerĂ° 1997-2002 HeildarverĂ°, varahlutur og vinna: 34.427 kr. Toyota Corolla 1,6 bensĂ­n Ă rgerĂ° 1997-2001 HeildarverĂ°, varahlutur og vinna: 34.212 kr.

Ă rgerĂ° 1998-2005 Ford Focus 1,6 bensĂ­n HeildarverĂ°, varahlutur og vinna: 39.958 kr.

OpiĂ° virka daga kl. 8:00 til 18:00 www.velaland.is

SjĂĄĂ°u hvar viĂ° erum. Hringdu nĂşna Ă­ sĂ­ma 577-4500 og pantaĂ°u tĂ­ma. REYKJAVĂ?K VĂŠlaland - VAGNHĂ&#x2013;FĂ?A 21 SĂ­mi 577-4500 VĂ&#x2030;LALAND VAGNHĂ&#x2013;FĂ?I TANGARHĂ&#x2013;FĂ?I BĂ?lDSHĂ&#x2013;FĂ?I HĂ&#x161;SGAGNAHĂ&#x2013;LLIN

VESTURLANDSVEGUR

HĂ&#x2013;FĂ?ABAKKI

VW Golf 1,6 bensĂ­n Ă rgerĂ° 1997-2006 HeildarverĂ°, varahlutur og vinna: 36.213 kr.

VĂŠlaland sĂŠrhĂŚfir sig Ă­ tĂ­mareimum. Komdu Ă­ VĂŠlaland og fĂĄĂ°u rĂĄĂ°gjĂśf um skiptingu ĂĄ tĂ­mareim. VĂŠlaland skiptir fljĂłtt og vel um tĂ­mareimina fyrir Ăžig, ĂĄ fĂśstu verĂ°i.

Ă&#x201C;sk Ă gĂşstsdĂłttir SnyrtifrĂŚĂ°ingur

Helga Bergmann SnyrtifrĂŚĂ°ingur

MarĂ­a IngvarsdĂłttir SnyrtifrĂŚĂ°ingur

Grafarvogs SG Snyrtistofa Hverafold 1-3 112 ReykjavĂ­k SĂ­mi: 587-6700

Skiptum um bremsuklossa og diska


)% 6;HAÌIIJG

),. :C<>CC7>I>I:@>CCÖG

(* 6;HAÌIIJG

A6B76HK>Á &.)`g#$`\# MERKT VERÐ 298 KR./KG.

@HHÖEJ@?yI&#;AD@@JG),.`g#$`\#

@;A6B76@ÓI>A:IIJGÏG6HE> &(,.`g#$`\#MERKT VERÐ 2298 KR./KG.

&..-

7ÓCJH=6C<>ÌA:<< &..-`g$`\#

&&.-

)% 6;HAÌIIJG H6AI6Á;DA6A96@?yIB$7:>C> )).`g#$`\#MERKT VERÐ 749 KR./KG.

A6B76A¡G> &&.-`g#$`\#

,*.

A6B767Ó<JG ,*.`g#$`\#

@H;GDH> ÁA 6 B76@ ?yI=6JH IHA ÌIGJC

-.

HK6A>(ÏE6@@6 APPELSÍNU OG EPLA

).-

-.`geV``^cc#

(% 6;HAÌIIJG

6A>;:GH@JG<GÏH67Ó<JG ).-`g#$`\#

7ÓCJH;:GH@>G@?Ö@A>C<67>I6G7A6C96Á>G (--`g#$`\#MERKT VERÐ 554 KR./KG.

;:GH@ IC6JI6K:>HAJC6JI6@?yI

'*.

'*.

BNAAJ?ÓA6@6@6 420G'*.`g#

,.-

C6JI6=6@@,.-`g#$`\#

&..JC<C6JI6E>E6GHI:>@ &..-`g#$`\#

(% 6;HAÌIIJG C6JI6HC>IH:A &).-`g#$`\# MERKT VERÐ 2140 KR./KG.

9>A:IID@6;;> 400G '*.`g#

@G>HI6AAEAÖH 1 LTR .-`g#

&.-

BNAAJHE:AI7G6JÁ 500G&.-`g#

(% 6;HAÌIIJG

&*.

7ÓCJH@?6GC67G6JÁ 500G&*.`g#

;:GH@IC6JI6<ÖAA6H &).-`g#$`\# MERKT VERÐ 2140 KR./KG.

(% 6;HAÌIIJG JC<C6JI6;>AA:I '(%.`g#$`\#

MERKT VERÐ 3298 KR./KG.

6;<G:>ÁHAJIÏB>/;>BBIJ96<6&'#%%"&-#(%

).-

=6B7DG<6G6G 4 STK M/BRAUÐI

).-`g#

.-


9

8

GV

Fréttir

STÓRAR

Fréttir

Hamingja, heppni og hjálp úr hörmungum Sameining og samkennd í lífi, list, leik og starfi

Þjóðin hefur kannski tapað miklu fé. En við sættum okkur ekki við að tapa mannslífum né ærunni. Sameiginlegt áfall kallar á sameinaða sálgæslu og náungakærleika. Í hamförum og stórslysum hefur þjóðin verið sem einn maður. Samhugurinn og sá kærleikskraftur sem þjóðin hefur sýnt er engu líkur. Notum hann nú sem aldrei fyrr. Virkjum, kraft kærleika og kraftaverk! Stöndum vörð um heimilin í landinu og hlúum hvert að öðru. Þannig rísum við sameinuð upp að nýju, sterk sem aldrei fyrr og reynslunni ríkari. Stoltir Íslendingar, öðrum þjóðum til fyrirmyndar um hvernig við hlúum að náunganum á umrótar - og óvissu tímum. Af gefnu tilefni viljum við koma á framfæri ferli áfalla og viðbrögð við þeim. Að þekkja einkenni og ferli áfalla, ekki tæmandi. 1. Sjokkið. Kemur eftir fréttirnar. Hugurinn fer í að skoða missinn. Allt stoppar. 2. Doði. Hugsunin verður ruglingsleg og órökrétt. Áhyggjur og kvíði fer að gera vart við sig. Hræðsla um eigin hag og sinna nánustu um að komast af. Hugurinn er í myrkri og margir eiga erfitt Vanmáttur til að taka ákvarðanir. Jafnvel takmörkuð starfsgeta. Ef doðinn varir lengur en viku þá verðum við að leita hjálpar hjá sérfræðingum. Doði er varnarháttur hugans. 3. Reiði. Sú orka sem fer í reiðina er eyðandi. Við verðum orkulaus og máttlaus. Hugurinn er komin á það stig að ásaka, að finna sökudólga. Velta þjóðarinnar varð til þess að hún safnaði í sjóði til mögru áranna þannig að ríkissjóður stendur vel. Margir hafa gert mistök, lítum einnig í eigin barm. Við dönsuðum öll meira eða minna í kringum ,,Gullkálfinn" Græðgi í einhverjum tilfellum, engu lík. En vörum okkur, reiði er svakalega eitrandi fyrir heilsuna, bæði líkamlega og andlega. Við verðum að bregðast við henni og beina henni á uppbyggjandi hátt í farsælan farveg. Gott er að tala við einhvern eða bara að einver sé til staðar, án orða. 4. Gráturinn er gjöf. Það getur verið sárt og tilfinningaþrungið og mikilvægt að sleppa takinu á tilfinningunum og gráta ef við getum. 5. Uppgjör, sátt, endurmat. Búin að ná botni. Hlutirnir farnir að skýrast

og við getum hafið að starfa í styrk og öryggi. Spyrnum okkur upp! Náum áttum. Við getum nú raunverulega gert okkur grein fyrir stöðunni. Fundið leiðir og nýjan takt í lífinu. 6. Jafnvægi. Daglegt líf komið í jafnvægi. Við förum að vinna úr reynslunni. Við höfum sjálf í hendi okkar hvernig okkur tekst til. Komin með tök á lífinu að nýju. Sterkari til að nýta reynsluna til að komast áfram. Njóta þess sem lífið bíður uppá. Viðbrögð gegn vá og vanlíðan. Svona getum við t.d. hjálpað okkur sjálfum og öðrum! Skylda okkar: Hafa samband við alla sem okkur dettur í hug! Vita hvernig þeim líður ? Líka þá sem okkur finnst erfitt að hafa samband við. Eða þá sem við þekkjum ekki mikið en vitum að eru einstæðingar!!! 1. Hlúum að okkur sjálfum. Slökun, hugleiðsla og bæn. a. Finnum okkur notalega stund hvenær sem tími gefst, í bæn, hugleiðslu, eða að hlusta á rólega tónlist. Baðtíminn er góður kostur. b. Góðar uppbyggjandi hugsanir eru mikilvægar. Umvefjið ykkur kærleiksljósi. Þeir sem trúa, biðjið kærleiksríkar bænir fyrir ykkur sjálfum, fjölskyldu, vinum, samstarfsfólki og þjóðinni. Fyrir þeim sem misst hafa og eru í örvæntingu. Fyrir þeim sem eru ásakaðir og reiði fólks beinist gegn. c. Biðjum fyrir ráðamönnum öllum sem standa í stefni og þurfa góðar hugsanir og bænir frá okkur öllum. d. Biðjum fyrir þjóðum heims sem eru í sömu sporum og við. Og ráðamönnum heimsins sem þurfa að finna sameiginlega lausn úr þessum vanda. e. Fara í ræktina, leikfimi, yoga, lesa, göngutúrar bara úti að njóta stundarinnar! 2. Mikilvægt er að nærast vel líkamlega. Borðum holt og gott fæði. Höfum ánæju af að búa til góðan mat. Hvílumst vel. Stoppum öðru hverju yfir daginn, öndum djúpt, hugurinn getur borið okkur hvert sem er, (sú stund nærir okkur andlega) og við erum ótrúlega vel endurnærð á eftir. Fastur dagshrynjandi regla eða ,,rútina’’ eins og hægt er. Þrátt fyrir að missa vinnu. Nota tímann í að endurskoða lífið. Treystum á að innistæður bankanna séu tryggðar. Allt hagkerfið er í gangi. Þjóðin er að fá tekjur. Sem skila sér um

síðir. Við erum þjóð með góða menntun og reynslu. Undirstöðurnar eru góðar sem við byggjum á. Staða fjármála okkar í augnablikinu. Ef það stefnir í vanda með afborganir, byrjum á því að tala við viðkomandi stofnun, banka, leikskóla o.þ.h. með frest, ráðleggingar þangað til endanleg lausn finnst. Hinkrum í nokkrar vikur með að fara í meiriháttar breytingar. Stóru afborganirnar, verður séð fyrir. Enginn græðir á gjaldþroti fjöldans eða flótta frá landinu. VIÐ STÖNDUM ÞETTA AF OKKUR: Gefum ráðamönnum tíma til að vinna. En verum gagnrýnin á vinnubrögð þeirra! Treystum. Við þurfum ekkert að óttast. Við finnum leiðir. Okkur skortir ekkert. 2. Aðgát skal höfð í nærveru sálar! Mikilvægast í lífinu eru börnin, fjölskyldan og náunginn. a. Vörum okkur á að börnin verði ekki vitni af áhyggjum, örvæntingu og því ástandi sem nú ríður yfir heiminn. Þau eiga rétt á að fá að lifa og leika áhyggjulaus. Þannig byggjum við upp sterka kynslóð. Kennum þeim seinna það sem við lærðum af þessu. b.Fylgjumst með fjölskyldum og vinum og samstarfsfólki. Leiðbeinum og styðjum eftir bestu getu. Eða bara vera til staðar. c. Verum meðvituð um að líta til ná-

í stærðum 36-58

Opið mán – fös 10.00-18.0 Lau 10.00-16.00

www.clamal.is

Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrifar: 1717 sem er opin 24 stundir. Þú ert alltaf velkomin hver sem þú ert. - Við getum leitað til Miðgarðs í síma, 411-1400, sem eru í viðbragðsstöðu að taka á móti okkur. Taka á: áfallahjálp, fyrstu fjárhagsráðgjöf, leiðbeiningum, sérfræðiþjónustu ýmiskonar. Opnunartími verður sniðinn af þörfum okkar. - Bænastund er í kirkjunni á miðvikudögum kl. 12.00. Bænahópur Grafarvogskirkju er

elsti starfandi bænahópur landsins og er öllum opinn.. Slökun, hugleiðsla, bænir og íhugun. Hugurinn hreinsaður og hann færi hvíld fyrir daglegu amstri. Jesú sagði: ,,Frið minn gef ég þér.’’ Ég er með þér allt til enda veraldar.’’ Fyrirbænir teknar í síma 587-9070 eða elis@mmedia.is Allir eru innilega velkomnir, Bænahópur Grafarvogs. Við erum stoltir Íslendingar. Berjumst fyrir mannorði okkar. Við látum ekki draga okkur í pytt. Okkar tímir kemur. Við teljum að það hafi ekki verið brotin nein lög. Það kemur þegar saga okkar verður sögð, þeir axla ábyrgð sem eiga hana. Ekki þjóðin í heild. Við leiðréttum með yfirvegun og upplýsingum, þegar öll kurl eru komin til grafar. Sækjum okkar rétt. Fyrir þá sem skoðað hafa andlega speki, kemur þetta ekki á óvart. Spádómar frá hinum ýmsu tímum, frá mestu spámönnum heimsins vitna um, kreppu, einnig vísindamenn. En við ypptum bara öxlum. Við tókum öll þátt í partíinu.

Dr. Ravi Batra, höf. ,,The Great Depression of 1990’’ segir m.a. Ég er hagfræðingur, þjálfaður í vísindalegri skilgreiningu, ekki æsingarmaður eða Jeremía. Hins vegar benda allar staðreyndir málsins til þess að önnur heimskreppa sé nú er að myndast nema að við grípum tafarlaust til aðgerða sem betrumbæta stöðuna, verða afleiðingarnar skelfilegar.... Öll él stytta upp um síðir. Við erum fámenn þjóð sem búum á meðal eldanna á endimörkum hins byggilega heims. Við höfum ekki látið bugast hingað til! Við gerum það ekki nú. Við eru fær í flest, við erum vel menntuð, við kunnum það sem við þurfum við verðum fljót að komast í, TAKTINN!

Við höfum gengið í gegnum þrengingar og kreppu af ýmsu tagi. Í þrengingum og raunum lærir manneskjan mest. Þessir tímar eru gífurlega góð tækifæri, fyrir þá kynslóð sem er að vaxa úr grasi, að læra. Á umbrotatímum vex sköpunargleði og grungildin verða mikilvægari. Lífshamingjan, náungakærleikur, friður og vellíðan, ekkert sem fæst, fyrir allt heimsins gull. Heimurinn í dag er í grundvallaratriðum sá sami og fyrir einu og hálfu ári. En gildin hafa breyst. Við erum sterk þjóð sem hefur þol að stríða og alla burði til að rísa sterk á ný uppúr þeim vanda sem nú er kominn fram. Guð blessi Ísland, heiminn og mann-

Grillið í Grafarvogi

Dekraðu við þig

Verið velkomin í hlýlegt og róandi umhverfi og látið streituna líða úr ykkur í amstri dagsins. Snyrtistofan Mist og Clamal bjóða ykkur, kæru viðskiptavinir 15 % afslátt af öllum meðferðum, ClaMal skarti og fatnaði til 15 nóv. Danskur kvenfatnaður

ungans. Sérstaklega fólks sem við vitum að eru einstæðingar, þeir sem eiga í vanda eða búa við fötlun eða félagsleg höft. Bönkum uppá hjá þeim! d. Tölum við unglinga okkar. Og ungu kynslóðina svo hún læri. Grunn gildinn. 3. Ef við þurfum frekari hjálp? - Við getum spjallað saman við, fjölskyldu, vini, nágranna, samstarfsmanna. - Brosum oftar, t.d. í umferðinni, búðum, bönkum. það hjálpar öllum. - Við getum leitað til kirkjunnar í síma 587-9070 - Við getum hringt í vinalínuna

GULLNESTI Gildir til 30. október

Tvær

GV

Líter af ís og sósa á aðeins kr. 550,-

Hlökkum til að sjá ykkur 15% afsláttur gegn framvísun miðans

mist

Spönginni S: 577-1577

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


10

GV

Fréttir

Björt og falleg íbúð

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni NÝKOMIN Í EINKASÖLU, BJÖRT OG FALLEG 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU Í TVEGGJA HÆÐA FJÖLBÝLISHÚSI. HAGSTÆÐ ÁHVÍLANDI LÁN FRÁ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI KR. 17,5 MILLJÓNIR LAUS FLJÓTLEGA - HENTUG TIL ÚTLEIGU. Um er að ræða 59,8 fm íbúð, þar af er geymsla 4,8 fm, auk 29 fm stæði í bílageymslu, samtals 88,8 fm. Komið er inn í lítið anddyri með flísum á gólfi og fataskáp. Þar innaf er stofa, borðstofa og eldhús opið og bjart rými. Gegn-

Gegnheilt parket er á gangi.

heilt parket á stofu og borðstofu, flísar á eldhúsi. Í eldhúsi er hvít innrétting, háfur er yfir halogenhelluborði og ofni. Úr stofu er farið út á rúmgóðar svalir með markísu yfir. Á gangi er gegnheilt parket. Svefnherbergi er rúmgott með hvítum skáp og parketi á gólfi. Við enda gangs er baðherbergið, það er flísalagt í hólf og gólf og þar er sturtuklefi, skápur er undir vaski. Þvottaherbergi er innaf gangi, þar eru flísar á gólfi, vaskur og hillur.

Íbúðin er björt og falleg í tveggja hæða fjölbýlishúsi.

Sameign er mjög snyrtileg, flísar á anddyri og teppi á stigagangi. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er á 1. hæð.

Geymsla er í kjallara. Í eldhúsi er hvít innrétting, háfur er yfir halogenhelluborði og ofni.

Vorum að koma frá London með nýjustu línurnar

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00

Pöntunarsími: 567-6330


11

Fréttir

S TO FA N

GV

Snyrtistofa Grafarvogs flytur á 3. hæð í Torginu Snyrtistofa Grafarvogs hefur flutt sig um set innan Torgsins, í Hverafold 1 til 3. Nú er snyrtistofan til húsa á þriðju hæðinni, þar sem áður var ungbarnaeftirlit heilsugæslunnar.

.&

HI6G;HÌC¡<?6

Húsnæðinu var breytt töluvert áður en snyrtistofan flutti og er bæði rýmra og bjartara en á gamla staðnum. Öll aðstaða er nú mun betri, bæði fyrir viðskiptavini snyrtistofunnar og starfsfólk hennar. Snyrtistofa Grafarvogs er nú í stærra húsnæði en áður og er það meðal annars nýtt fyrir snyrtivöruverslun þar sem boðið er uppá úrval af snyrtivörum frá ýmsum þekktum framleiðendum, t.d. Académíe, Alessandro, Guinot, MD Formulation, Pedix, Sothys, og förðunarvörur frá Cee. ,,Við hönnun verslunarinnar nutum við aðstoðar Vífils Magnússonar arkitekts,’’ segir Berglind Ólafsdóttir eigandi Snyrtistofunnar.

Enn er hægt að skrá sig í barnakóra Grafarvogskirkju. Eldri kórinn er fyrir 9 - 11 ára börn. Æfingar eru á þriðjudögum kl.17:30 - 18:30. Stjórnandi: Oddný Jóna Þorsteinsdóttir. Símar: 8208450 / 5879070 / 5883247. Netfang: oddny@grafarvogskirkja.is Áhugasamir skrái sig hjá kórstjóra. Yngri kórinn er fyrir 7 - 8 ára börn. Æfingar eru á mánudögum kl.17:30 - 18:30. Stjórnandi: Arnhildur Valgarðsdóttir. Símar: 6987154 / 5879070 / 5666796. Netfang: arnhildurv@talnet.is Áhugasamir skrái sig hjá kórstjóra. Einnig getur Unglingakórinn bætt við sig nýjum félögum. Áhugasamir hafi samband við kórstjóra Oddnýju J. Þorsteinsdóttur.

<ÓÁH6BK>CC6

K^ccjhiVÂV\gZ^c^c\[gVb`k¨bYV[8VeVXZci[ng^gÏIG K^Â]dg[h`ŽccjcbZÂVahiVg[hbVccVGZn`_Vk†`jgWdg\Vg'%%-

Enn vantar góðar raddir í barnakóra

.'

.' ;G:AH>I>A 6ÁI6@6 H?ÌA;HI¡Á6G Ì@K6GÁ6C>G

;GÏHIJC96@AÖ77JG>CC=yAA>C ÓH@6G:;I>G;ÓA@>I>AHI6G;6 ;GÏHIJC96B>ÁHIyÁ>C<J;JC:H7¡GHI6G;G¡@>G ;GÏHIJC96@AÖ77Ï<G6;6GKD<>;NG>G;yIAJÁ7yGC D<JC<A>C<6Ì6A9G>CJB&%"&+ÌG6# ÃVgZgWdÂ^Âjee{[_ŽaWgZniid\heZccVcY^i‹bhijcYVhiVg[Z[i^gV ]Z[ÂWjcYcjbh`‹aVYZ\^aÅ`jg# =:AHIJK:G@:;C>  H`^ejaV\c^c\{[V\aZ\j[g†hijcYVhiVg[^  [ng^g&%"&+{gVWŽgcd\jc\a^c\V  AZ^ÂWZ^cVWŽgcjbd\jc\a^c\jb†aZ^`d\hiVg[^  HVbg{Âd\hVbk^ccVk^ÂWŽgcd\VccVÂhiVg[h[‹a`  HVbh`^ei^d\hVbhiVg[k^Â[dgZaYgV B:CCIJC6G"D<=¡;C>H@Gy;JG  BZccijcZÂVgZnchaVhZbcÅi^hi†hiVg[^  Ì]j\^{VÂk^ccVbZÂ[ŽiajÂjbWŽgcjbd\jc\a^c\jb  ;gjb`k¨Â^d\h_{a[hi¨Â^  ;¨gc^†hVbh`^eijb JbZgVÂg¨ÂV]ajiVhiŽg[Z[i^g]{YZ\^ZchiVg[h]aji[Vaad\k^ccji†b^\Zijg kZg^ÂhkZ^\_VcaZ\jg# CÌC6G>JEEA”H>C<6GJBHI6G;>ÁK:>I>G/

ËgVBZahiZY!YZ^aYVhi_‹g^WVgcVhiVg[h†h†bV*'%'(%%ZÂVi]dgV#bZahiZY5gZn`_Vk^`#^h# =¨\iZgVÂh¨`_VjbgV[g¨ci†\Z\cjblll#^ig#^h AVjcZgjhVb`k¨bi`_VgVhVbc^c\^GZn`_Vk†`jgWdg\Vgk^ÂHiVg[hbVccV[‚aV\GZn`_Vk†`jgWdg\Vg#


12

GV

Fréttir

Samstaða um það sem mestu skiptir - eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra Reykjavík er einstök borg. Hér býr vel menntað og hæfileikaríkt fólk í samfélagi þar sem innviðir eru öflugir og traustir, lífsgæði eru með því besta sem þekkist og verðmætar orkulindir tryggja fjölbreytt tækifæri til framtíðar. Sveitarfélagið stendur styrkum fótum og á tímum breytinga í efnhagsumhverfi hefur verið mótuð stefna til að standa öflugan vörð um áframhaldandi ölfluga grunnþjónustu borgarinnar. Þannig hófst strax í ágúst vinna við aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar vegna breytinga í efnahags- og atvinnuumhverfi. Að þeirri vinnu komu bæði fulltrúar meirihluta og minnihluta og í byrjun október var aðgerðaráætlunin samþykkt einróma, en með henni eru send skýr skilaboð allrar borgarstjórnar til borgarbúa um hvers vænta má í rekstri og þjónustu borgarinnar.

þrengri fjárhagsstöðu verður að svo stöddu ekki mætt með hækkunum á gjaldskrám fyrir grunnþjónustu eða skerðingu á þeirri þjónustu sem íbúar vænta frá leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum og almennri velferðarþjónustu. Engin áform eru að svo stöddu um uppsagnir starfsfólks, en dregið verður úr kostnaði og nýráðningum í stjórnsýslu borgarinnar. Það er mikilvægt að forgangsraða í þágu borgarbúa og leitað verður allra leiða til að létta undir með þeim sem þegar þrengir að. Ljóst er að með ákveðnum sparnaði og hagræðingu má ná þessum markmiðum. Við ætlum að standa vörð um grunnþjónustuna á kostnað framkvæmda sem fresta má, með sparnaði í innkaupum og með því að hagræða hvar sem því verður við komið í rekstri borgarinnar.

Grunnþjónustan varin

Sérstakar aðgerðir í velferðarmálum

Skilaboð aðgerðaráætlunarinnar eru þau að

Efla þarf velferðarþjónustu Reykjavíkurborg-

ar og hefur velferðarráð samþykkt sérstaka áætlun sem tryggir fyrsta flokks þjónustu fyrir borgarbúa sem lenda í erfiðleikum vegna efnahagsástandsins. Ennfremur hafa verið samþykktar tillögur sem miða að því að aðstoða börnin í borginni því í þeim er framtíðin fólgin. Aðstoðin felst í því að fylgjast með, hlusta og hjálpa þar sem það á við. Borgarbúar geta leitað aðstoðar til Þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar, og nú þegar hefur ráðgjafaþjónusta verið efld og boðið er upp á sérstaka áfallahjálp og sálfræði- og félagsráðgjöf. Aukin samvinna verður við lykilstofnanir á borð við Ráðgjafastofu heimilanna, heilsugæslu, Vinnumálastofnun, Rauða Krossinn, stéttarfélög og Alþjóðahús. Aðgerðir til skemmri tíma miða að samhæfingu aðgerða velferðarsviðs Reykjavíkurborgar við áætlanir félagsmála- og heilbrigðisyfirvalda.

Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri.

Stöndum saman Ég tel að á þeim óvissutímum sem nú eru í íslensku samfélagi skipti samstaðan öllu. Borgarstjórn Reykjavíkur vann sameiginlega að aðgerðaráætlun með það að markmiði að standa vörð um hagsmuni borgarbúa. Í sama tilgangi hvet ég alla borgarbúa til að standa þétt saman, því með sameinuðu átaki okkar allra munum við tryggja að Reykjavíkurborg verði áfram borg tækifæra, velferðar og lífsgæða.

Bréf til Grafarvogsbúa Í því erfiða ástandi sem nú er í efnahags- atvinnu- og fjármálalífi þjóðarinnar er nauðsynlegt að huga enn betur en áður að velferð fjölskyldunnar. Það er eðlilegt að mörgum líði illa við þessar aðstæður, finni jafnvel fyrir kvíða og reiði. Mikilvægt er að fjölskyldan standi þétt saman. Heimilið þarf að vera staður kærleika og samheldni þar sem jákvæðum gildum og umburðarlyndi er haldið á lofti. Foreldrar

þurfa að hlúa að sjálfum sér, og ekki síður að halda vel utan um börnin. Börn þurfa að upplifa öryggi á erfiðum tímum. Öryggi er ein mikilvægasta undirstaða góðs tilfinningaþroska og jákvæðrar sjálfsmyndar. Allt sem setur upplifun barna um öryggi í hættu, s.s. vanlíðan foreldra og neikvæðar umræður þarf að reyna að halda frá börnum eins og unnt er. Það er mikilvægt að foreldrar ræði og útskýri fyrir börnum sínum hvað

um er að vera bæði í samfélaginu og það sem snýr að fjölskyldunni sjálfri, en hafa þarf þroska og aldur barns í huga. Í þessu mikilvæga hlutverki uppalandans mega foreldrar þó ekki gleyma sjálfum sér og þurfa að huga vel að eigin líðan og heilsu. Gott mataræði, regluleg hreyfing, útivist og jákvæðar samverustundir með fjölskyldu og vinum skiptir þar miklu máli. Miðgarður, þjónustumiðstöð Graf-

arvogs og Kjalarness veitir margvíslega þjónustu við íbúa. Nú á þessu umbrotatímum verður lögð aukin áhersla á ráðgjöf til íbúa. Fullorðnum stendur til boða ráðgjöf um leiðir og úrlausnir í þeim vanda sem þeir kunna að standa frammi fyrir. Boðið er upp á sálrænan stuðning og samvinna er við aðrar stofnanir sem þjónusta almenning. Aukin áhersla er á ráðgjöf vegna barna sem eiga um sárt að binda.

Á hemasíðu Miðgarðs www.midgardur.is má nálgast frekari upplýsingar um þá þjónustu sem í boði er hjá Miðgarði og öðrum stofnunum. Rétt er að benda á greinina "Að hjálpa börnum að takast á við stress" á heimasíðunni. Bestu kveðjur frá Miðgarði, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Helgi Viborg, deildarstjóri Erna Guðmundsdóttir,

Samkaup hf. / Nettó styrkir handknattleiksdeild Fjölnis:

Samningur við Nettó skiptir sköpum Sturla Eðvarðsson framkvæmdastjóri Samkaupa hf. og Ragnheiður Þórarinsdóttir formaður handknattleiksdeildar Fjölnis handsala hér samninginn. Með þeim á myndinni eru Brynja Þorsteinsdóttir markmaður meistaraflokks kvenna, Sigurlína Freysteinsdóttir, og Eva Dís Sigrúnardóttir, leikmenn og Unnur Jónsdóttir ritari handknattleiksdeildar Fjölnis.

Meistaraflokkur kvenna í handbolta hjá Fjölni hefur undirritað styrktarsamning við Nettó í tilefni þess að ný og glæsileg Nettó-verslun opnaði í verslunarmiðstöðinni í Hverafold 3. október sl. Grafarvogsbúar kunnu greinilega vel að meta það að fá Nettó-verslun í hverfið og streymdi fólk í verslunina strax fyrstu dagana. Stúlkur úr 5. flokki í handbolta hjá Fjölni aðstoðuðu fólk við að raða í innkaupapoka fyrstu opnunardagana. Meistaraflokkur kvenna hefur eflst mjög að undanförnu. Þá er einnig komin sterk undirstaða í unglingaflokk kvenna í handbolta hjá Fjölni. Það er því bjart framundan hjá handboltastelpum Fjölnis. Styrktarsamningur sem þessi skiptir sköpum í því uppbyggingarstarfi sem framundan er. Handknattleiksdeild Fjölnis Meistaraflokksráð kvenna


Grafarvogsblaðið 9. tbl. 19. árg. 2008 - september

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

70% Grafarvogsbúa lesa Grafarvogsblaðið alltaf Mest lesni fjölmiðillinn í 20.000 manna hverfi Auglýsingarnar skila árangri í GV

587-9500


Einstök jólagjöf fyrir veiðimenn og konur Falleg áletruð flugubox með vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.is Tilvalin gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem gera kröfur Gröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

Rafn Hafnfjörð er án vafa einn allra besti fluguveiðimaður landsins. Rafn hefur mikið dálæti á flugunum frá Krafla.is og hér er hann með 20 punda hæng sem hann fékk nýverið í Víðidalsá. Hængurinn stóri tók rauðan Elliða.

íslensk fluguveiði Skrautás ehf. Sími: 587-9500 / 698-2844


www.markhonnun.is

Við tÜkum vel å móti ÞÊr í nýrri og glÌsilegri Nettó í Hverafold.

OpnunartĂ­mi: PiQI|V Â&#x2021;ODXÂ&#x2021;VXQ

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 10.tbl 2008  

Grafarvogsbladid 10.tbl 2008

Grafarvogsbladid 10.tbl 2008  

Grafarvogsbladid 10.tbl 2008

Profile for skrautas
Advertisement