Page 1

Grafarvogsblaðið 12. tbl. 18. árg. 2007 - desember

Eitt númer

410 4000

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Gleðileg jól! Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

Þjónustuaðili

Unglingar sem fermast um næstu páska gengu með kertaljós i broddi fylkingar í Grafarvogskirkju á aðventukvöldi 1. desember sl. Við birtum ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, á aðventukvöldinu á bls. 16. GV-mynd PS

Við erum alltaf í leiðinni Landsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi.

Gjöf sem gleður

Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Vínlandsleið 1 og Höfðabakka 9.

Sími 587-9500


IVbVg^aad

Ig‚i‹bVijg^ccZgW¨Â^cdiVÂjghZb\g¨cbZi^ d\{kŽmijg#H‚]VccWdgÂVÂjgZ^ccd\h‚gZg hc^Âj\iVÂh`ZgV]Vcc†)W{iVd\\¨ÂVh‚g{ Z^chd\bZa‹cj!ZÂV†ikZccid\cdiViZh`Z^Â# =VccZg\‹Âjg†hjaijgd\Z[i^gg‚ii^!ZcZ^cc^\Zg \diiVÂ\g^aaV]Vcc†]Zab^c\jbZÂVWV`VZ^ch d\\g¨cbZi^!ZÂVV[]ÅÂV]Vccd\h_‹ÂV†h‹hjg d\X]jicZn#

BVc\^hiVc

BVc\^hiZc{Z``Zgih`^aik^ÂbVc\‹cZbVcV[c^Â#ÃV Zgd[iVhicdiVÂ[Zgh`iZ^chd\ÄVÂ`Zbjg[ng^gd\† {kVmiVhVaŽi#ÃZ\Vg{kŽmijg^ccZgdecVÂjgZgh`dg^ bZÂWZ^iijb]c†[ÄkZgi{Än``i]ÅÂ^Âg‚ii[ng^gcZÂVc hiŽc\ja^cc#Ã{`dbV†a_‹h]k†i^g\Z^gVghZbZgh_{a[i VaY^c^ÂhZbZgWdgÂVÂ#>ccVc†ÄZ^bZgjhiZ^cVghZb Zgj[_Vga¨\Â^g#

;Zgh`_Vg[†`_jg

=¨\iZgVÂWdgÂVVaaV [†`_jcV]g{VZcd[iVhi Zg]ch`dg^c†ikZcci d\VaY^c^ÂWdgÂVÂ# ;Zgh`Vg[†`_jgZgjd[i cdiVÂVg†{kVmiV"d\ \g¨cbZi^hhVaŽi!†Z[i^gg‚ii^ d\hZbh`gVji#:^cc^\Zg ]¨\iVÂh_‹ÂV!hiZ^`_Vd\ \g^aaVĨg†ÅbhVg‚ii^#

EVhh^dc[gj^i

Ìhig†ÂjVaY^cZgd[iVhiWdgÂVÂ[Zgh`i#ÃVÂZg Va\Zc\i†Vaah`dcVg{kVmiVYgn``^!]g^hi^c\V! {kVmiVhVaŽi!Z[i^gg‚ii^!d[Vc{dhiV`Ž`jgd\VÂgVg `Ž`jg!h‹hjgd# #ÌkŽmijg^ccZgh`dg^cc†hjcYjg d\VaY^c^Âh`VÂ^ccVcg]dcjbbZÂh`Z^Â# 6aY^c^ÂhVbVchiZcYjgV[[jaaiV[[g¨_jbbZ ha†b`ZccYg^]Â#:[cdiV{{kŽmi^cchigVmZgWZhi VÂkZa_V`gjbeVÂVc{kŽmi#Ha‚iijg{kŽmijgZg a{i^cchiVcYVk^Âhid[j]^iVÄVgi^a]Vcc`gjbeVhi d\Zgi^aW^cci^acZnhaj#

GVbWdjiVc

GVbWdjiVcZg\_VgcVcWdgÂVÂjg[Zgh`jg#=VccZg V[]ÅYYjgd\`ZbjgÄ{†a_‹h]k†iiVaY^chZbb^cc^g {Vj\VZÂVhi‹gVeZgaj#Ïb^Â_jcc^Zga†i^aahiZ^cc# :gb^`^ÂcdiVÂjgV[]ÅYYjg†Vaah`dcVgZ[i^gg‚ii^d\ VÂgVh¨iVg‚ii^!Än`^gh‚ghiV`aZ\V\‹Âjgi{†h!† ]g^hi^c\Vd\hjaijgd\bZÂ]ÅÂ^cjZg]Vcck^ch¨ai h`gVji#


BZhiV kŽgjgkVa^ <gVcVY^aaV

<gVcVY^aaVZgd[iVhiWdgÂVÂ[Zgh`i#ÃVÂZg Va\Zc\i†Vaah`dcVg{kVmiVYgn``^!]g^hi^c\V! {kVmiVhVaŽi!Z[i^gg‚ii^!d[Vc{dhiV`Ž`jg d\VÂgVg`Ž`jg!h‹hjgd# #ÌkŽmijg^ccZg h`dg^cc†hjcYjgd\VaY^c^Âh`VÂ^ccVcg ]dcjbbZÂh`Z^Â#

<gVcViZea^

ÃZ\Vg\gVcViZea^cZgjV[]ÅYY`dbV†a_‹h`aVhVgV[ gVjÂjb¹`dgcjb¹!bZÂa_‹hjbhiZ^c†b^Â_jcc^! jbaj`^ca_‹hjbWZg`^#=kdg`^]ÅÂ^Âc‚WŽg`jg^ccZgj WdgÂjÂ!Z^cjc\^hgVjÂj`dgc^chZbZgjh_{a[iVaY^c^Â# ÃVjZgjb^`^ÂcdijÂ[Zgh`†\g¨cbZi^h"d\{kVmiVhVaŽi! †Z[i^gg‚ii^d\]g^hi^c\V!hdÂ^c†hn`jgaZ\^d\cdijÂhZb h`gVji{`Ž`jgd# #;gnhiZgjÄVj[g{W¨ghZbhcV``# ÃVjZgjcdijÂi^aVÂWVi^aY_hd\†hÅg‹e\gZcVY^cZ#

8jgjWV

ÃZ\Vg{kŽmijg^ccZgh`dg^cc†ikZcci Zg]Vcc[jaajgV[a^iajb[g¨_jb! jbaj`^c]aVje`ZccYg^]Âd\ ZgÄZiiVVaY^c^ÂhZbZgWdgÂVÂ# 8jgjWVZgVÂVaaZ\VcdiVÂjg†Ygn``^! {kVmiVhVaŽi!Z[i^gg‚ii^!hjaijg!†hg$ h¨iX]jicZn!h‹hjgd\hZbh`gVji#


4

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@centrum.is Ritstjórn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf.. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Gleðileg jól Þá er komið að síðasta blaði ársins. Eins og lesendur sjá er blaðið bústið að þessu sinni og hefur aðeins einu sinni í okkar tíð verið jafn stórt. Grafarvogsblaðið hefur verið í mikilli sókn og viðtökur verið framar öllum vonum. Máttur blaðsins er mikill. Hér segjum við stutta sögu því til staðfestingar. Fyrir nokkrum mánuðum hringdi í mig ungur maður sem var þá nýbúinn að stofna eigið fyrirtæki. Var hann þá eini starfsmaðurinn. Það hafði ekki verið nægilega mikið að gera og hann langaði til að auglýsa fyrirtækið og þjónustuna í Grafarvogsblaðinu. Ég heyrði strax að ekki voru miklir peningar í spilinu. Lagði til að við myndum taka við hann viðtal og birta af honum mynd við störf sín. Þá bauð ég þessum unga manni að senda mér auglýsingu sem ég skildi birta án kostnaðar fyrir unga manninn. Blaðið kom út. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Ungi maðurinn sagði mér stuttu síðar að hann væri uppgefinn, það væri svo mikið að gera. Í dag er hann búinn að ráða mann í vinnu og fyrirtæki hans gengur framar vonum. Þessi litla saga segir meira en mörg orð um Grafarvogsblaðið. Sem betur fer hafa mörg fyrirtæki áttað sig á sterkri stöðu blaðsins en hinu er ekki að neita að mörg fyrirtæki gera það alls ekki. Niðurstöður úr síðustu lestrarkönnun blaðsins þar sem í ljós kom að 70% íbúa lesa blaðið alltaf og 22% mjög oft segir sína sögu og hægt er að fullyrða að enginn fjölmiðill er meira lesinn í Grafarvogi en Grafarvogsblaðið. Þessi aðstoð við unga manninn var okkar góðverk á árinu og yljar okkur um hjartarætur þegar litið er til baka þegar jólin og áramótin nálgast með ógnarhraða. Við sem stöndum að útgáfu Grafarvogsblaðsins viljum þakka fyrir samstarfið á árinu sem senn er liðið. Fyrsta blað á nýju ári kemur væntanlega út um miðjan janúar. Og eins og síðustu ár verða blöðin 12 á árinu 2008. Lesendum öllum og íbúum í Grafarvogi óskum við gleðilegra jóla og megi gæfan vera ykkur hliðholl á nýju ári.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@centrum.is

Hverfisráð Grafarvogs og Íbúasamtökin hafa mótmælt harðlega matsáætlun vegna Hallsvegar.

Hverfisráð Grafarvogs hafnar þeim forsendum og hugmyndum sem liggja fyrir í núverandi drögum vegna Hallsvegar, Úlfarsfellsvegar og mislægra gatnamótum við Vesturlandsveg:

Úr takti við nútímahugsun Fundur var haldinn í Hverfisráði Grafarvogs 15. nóvember síðastliðinn þar sem matsáætlun vegna Hallsvegar, Úlfarsfellsvegar og mislægra gatnamóta við Vesturlandsveg var tekin fyrir. Fulltrúar frá VSÓ ráðgjöf, Stefán G. Thors og Sverrir Bollason sem eru verkfræðingar framkvæmdarinnar og fulltrúar framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, Ólafur Bjarnason, Stefán Finnsson og Þorgeir Þorbjarnarson, kynntu drögin. Á fundinum voru lögð fram hörð mótmæli Íbúasamtakanna og auk þess lagði Hverfisráð Grafarvogs fram eftirtaldar athugasemdir við drögin: 1. ,,Hverfisráð Grafarvogs hafnar þeim forsendum og hugmyndum sem liggja fyrir í núverandi drögum vegna, Hallsvegar, Úlfarsfellsvegar og mislægra gatnamótum við Vesturlandsveg sem fram koma í auglýsingu frá Vegagerðinni í drögum að matsáætlun. Ástæður ákvörðunar hverfisráðs byggja á eftirfarandi: 2. Stofnbraut í gegnum mitt rótgróið íbúahverfi til þess eins að þjóna þörfum bílaumferðar en ekki íbúa er algjörlega úr takti við nútímahugsun um góða búsetu og lífsgæði. Verði fyrirhuguð braut lögð slítur hún hverfið í sundur og hindrar gott aðgengi að útivistar - og íþróttasvæðum. 3. Skipulagsforsendur hafa breyst það verulega að engin þörf er fyrir mislæg gatnamót á þessum stað. Fyrirhuguð íbúabyggð í Úlfarsfelli verður mun minni en áður var gert ráð fyrir og hugmyndir um legu Sundabrautar eru aðrar. Nú þegar eru til staðar mislæg gatnamót við Víkurveg sem fullnægja íbúabyggð í Úlfarfelli eða mætti aðlaga þeirri umferð. Þá er tenging um Korpúlfsstaðaveg og möguleiki á umferðarbótum um hringtorg á Vesturlandsvegi vegna verslana sem eru að rísa á svæðinu. 4. Lagning Sundabrautar mun létta á allir umferð um Vesturlandsveg og

Ártúnsbrekku sem nýtist íbúum í Úlfarsfelli. 5. Hverfisráð Grafarvogs beinir þeim tilmælum til borgaryfirvalda að stofnaður verði sérstakur vinnuhópur í samvinnu við Vegagerð ríkisins sem fái það hlutverk að ræða áætlanir um Hallsveg og finna þeim farveg sem líklegt er að sátt náist um. Aðild að hópnum eigi fulltrúar úr hverfisráði Grafarvogs, íbúasamtaka Grafarvogs ásamt fulltrúum af hálfu borgarinnar. 6. Hverfisráð tekur jafnframt undir fyrirliggjandi athugasemdir stjórnar Íbúasamtaka Grafarvogs og vonar að full sátt náist um málið og að Vegagerð og borgaryfirvöld taki tillit til eindreginna óska Hverfisráðs og íbúasamtaka Grafarvogs.’’ Stjórn Í. G. fagnar þessari bókun hverfisráðs sem kynnt

Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrifar: verður yfirvöldum í von um að fallið verði frá þessum framkvæmdum. Önnur mál Þó svo Hallsvegstengingar liggi þungt á okkur í hverfinu á þessum tímamótum eru fleiri mál sem brenna á okkur, t.d. eins og fyrirhugaðar nýjar byggingar félagslegra íbúðablokka í Spönginni (fyrir aftan Bónus) ef hugmyndir fyrri meirihluta ná fram að ganga. Þetta er enn eitt málið sem gæti gerbreytt ásýnd hverfisins til hins verra. Við teljum að safna saman fólki með mikinn félagslegan vanda á einn stað, herfilega gamaldags hugsun og þar sem fagleg þekking og reynsla af fyrirkomulagi sem þessu er fyrir borð borin. Auk þess sú stefna að þurfa að fylla upp í alla græna bletti með háhýsum. Við skorum á núverandi stjórn-

völd að bregðast við og skoða óbyggða Spangarsvæðið í víðara samhengi t.d. með frekari þjónustukjarna og torgi sem hægt væri að nýta á margan hátt til uppbyggingar og skemmtunar fyrir íbúa. Íbúasamtök Grafarvogs 20 ára Samtökin voru stofnuð á haustdögum fyrir tuttugu árum og hafa komið mörgu góðu til leiðar í gegnum árin. Yfirleitt hefur það tekist með góðu en stundum hefur þurft einhug íbúanna og ákveðni og þá sést hve máttur íbúa er mikill í samstöðunni. Allir íbúar Grafarvogs eru félagsmenn í ÍG og eiga rétt til þátttöku í félaginu. Við fögnum öllum þeim sem áhuga hafa á að starfa með okkur, það bæði styrkir félagið og svo er það bara skemmtilegt. Við krefjumst engra félagsgjalda en höfum í gegnum árin fengið styrki til að halda aðalfundi en þeir eru haldnir árlega og er næsti aðalfundur fyrirhugaður í janúar og hvetjum við fólk sem áhuga hefur á málefnum hverfisins að mæta. Aðalfundur verður auglýstur þegar nær dregur. Við vinnum náið í samvinnu við Hverfisráðið sem er skipað fulltrúum flokkanna í borginni og eru allar fundargerðir teknar fyrir á fundum Borgarstjórnar. Við fögnum yfirlýstri stefnu nýs meirihluta um að efla þátt hverfaráðanna. Það teljum við vera nútíma stjórnunarhætti í takt við kröfur íbúa en jafnframt óskum við nýjum borgarstjóra og stjórninni allri blessunar og velfarnaðar í öllu sínu starfi. Að lokum óskum við Grafarvogsbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Guð geymi ykkur. Elísabet Gísladóttir

Símanúmer GV er 587-9500


Fær fjölskylda þín endurgreiðslu? Fjölskyldan í ótal myndum

lskylda“

„Við erum lítil og ánægð fjö

„Við erum stór og samheldin fjölskylda“

„Ég er mín eigin fjölskylda“

Endurgreiðsla og fríðindi sem munar um!

SPRON Fjölskylduvild ... ... er vildarþjónusta sem hentar fjölskyldunni í hvaða mynd sem hún er og er án endurgjalds. Í fjölskylduvildinni getur fjölskyldan notið fjárhagslegs ávinnings í formi endurgreiðslu og fríðinda.

• Endurgreiðsla á hluta af greiddum vöxtum vegna skuldabréfa, íbúðarlána, erlendra lána, yfirdrátta og víxla. • Sérkjör á tryggingum hjá VÍS • 50% endurgreiðsla af debetkortaárgjöldum • Vegleg inngöngugjöf, möguleiki á tómstundastyrkjum og margt fleira Hæsta endurgreiðsla á einstakling í SPRON Fjölskylduvild fyrir árið 2006 nam 68.67 2

Skráðu fjölskylduna á spron.is fyrir áramót og þú gætir tryggt henni endurgreiðslu þessa árs!

Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á www.spron.is.

kr.!


Æ

Æ

Æ

Æ

Æ

7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG =6C<>A¡G>(*6;HAÌIIJG&)+'@G$@<# BZg`ikZgÂ'').`g$`\# 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG =6C<>;G6BE6GIJG)%6;HAÌIIJG&&(.@G$@<# BZg`ikZgÂ&-.. 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG @;A6B76A¡G>:>C>7:G?6@G# 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG (%6;HAÌIIJG  RYRN7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG FJ6A>INHIG::I BZg`ikZgÂ&..-`g$`\# 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7”ÁJG7:IJG Ï@GJ@@J B:HI6H:A96@GN99A¡G>ÁÏ7ÓCJH# 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG C;H?Ó;GNHI”HJ;Ay@GDÁA6JH 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG .%%\ RY &%K:GÁA¡@@JC#K:GÁCÖ-%-@G$@<# 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG =:>B>A>H7G6JÁ&$' =daiV@?Ö@A>C<67>I6GÏ@GN997AyC9J (,*<+.@G# 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH,%HJÁJHÖ@@JA6Á> 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG &%%\ RY I>A7Ö>Á7:>CIÏD;C>CC 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7”ÁJG7:IJG Rafræna7ÓCJH7”ÁJG7:IJG Bónus gjafakortið 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG er góð 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG jólagjöf. 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7:IJGÞú7ÓCJH7”ÁJG7:IJG kaupir inneign 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG á kortið 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7”ÁJG7:IJG að eigin vali ! 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7ÓCJHB6AI 8=>FJ>I6ÌK6MI6H6;> ?ÓA6:A9=ÖHGÖAA6 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG ;¨hiVÂZ^ch{h`g^[hid[j7‹cjhH`ijkd\^&( H†b^#*---+..\_V[V`dgi5Wdcjh#^h *%%BA*.@G# 'AIG#&.-@G;:GC6C# 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG HIÓG&(.@G# 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG 7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH 6;<G:>ÁHAJIÏB>BÌCJ9";>BBIJ9#&'#%%I>A&-#(%# 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG 7ÓCJH7”ÁJG7:IJG

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ 30% Æ

Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ

Æ 40% Æ

Æ Æ Æ Æ Æ

Æ afsláttur Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ

Æ Æ Æ

Æ Æ Æ

Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ afsláttur Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ

Æ Æ

Æ Æ

349Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ139 Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ

Æ35% Æ Æ Æ Æ afsláttur Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ í bo ði Æ Æ onnÆ t Æ 0% l æg r aÆv e r ð 1 Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ 69 Æ Æ Æ 98 Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ198 59 Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

20

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

998 Æ

Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ

Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ


8

Matgoggurinn

GV

Konfektgerð fyrir jólin

- að hætti Unnar og Ragnars Ragnar Sær Ragnarsson og Unnur Ágústa Sigurjónsdóttir, Dalhúsum 70, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Þau hjón ákváðu að bjóða lesendum Grafarvogsblaðsins upp á skemmtilega nýbreytni í stað þess að koma með hefðbundnar mataruppskriftir. ,,Við ætlum að koma með nokkrar uppskriftir að konfektmolum sem við búum aðallega til fyrir jólin. Molana höfum við notað bæði til að bjóða þegar gesti ber að garði eða sett nokkra mola í fallega krukku og skreytt hana jólalega og látið fylgja með jólapökkunum til vina og ættingja. Þetta hefur ávallt vakið lukku og þótt skemmtilegt og bragðgott. Þetta eru einfaldar uppskriftir og allir í fjölskyldunni geta tekið þátt í

konfektgerðinni. Það sem er mikilvægast í þessu er að nota ávallt ferskt og gott hráefni því það er undirstaða þess að vel takist til. Molana má síðan skreyta að vild og allir geta látið hugmyndaflugið ráða,’’ segja þau Ragnar og Unnur Ágúusta. Og hér koma uppskriftir þeirra að gómsætu jólakonfekti. Kókoskúlur 4 dl. flórsykur. 4 dl. kókosmjöl. 4 msk. brætt smjör. 1-2 þeyttar eggjahvítur. 2-4 msk. mjómi. Bræddur súkkulaðihjúpur. Öllu er blandað saman í skál, kælt og síðan eru mótaðar litlar kúlur úr

Ragnar Sær Ragnarsson og Unnur Ágústa Sigurjónsdóttir ásamt syni sínum, Gunnari Frey. massanum. Kúlurnar kældar og þeim síðan dýft í brætt súkkulaði. Látnar kólna á bökunarpappír og

skreyttar með kókosmjöli. Einfalt og gott! 100 gr. flórsykur. 300 gr. konfektmarsi. 300 gr. núggat. Bræddur súkkulaðihjúpur.

GV-mynd PS

Hnetusmjörskúlur ½ bolli flórsykur. 1 bolli gróft hnetusmjör. 2 bollar Rice Crispies. Bræddur súkkulaðihjúpur. Flórsykri, hnetusmjöri og Rice Crispies blandað saman og kúlur

Emil Örn og Erla eru næstu matgoggar Unnur Ágústa Sigurjónsdóttir og Ragnar Sær Ragnarsson, Dalhúsum 70, skora á Emil Örn Kristjánsson og Erlu Guðjónsdóttur, Smárarima 6, að koma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum frá þeim uppskriftir í janúar. Vinnið saman flórsykur og marsipan. Rúllið út marsipaninu og smyrjið núggati á. Leggið síðan eitt eða fleiri lög í viðbót til að fá fleiri rendur. Skerið síðan út að vild t.d. ferkantað eða kringlótt. Einnig má gera úr þessu kúlur og þá er tekið smá marsipan og flatt út og lítill biti af núggati settur inn í og kúlan mótuð. Kælið molana og hjúpið síðan með súkkulaði og skreytið að vild.

Óskum öllum gleðilegra jóla og takk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða Hárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5 Sími 586 1717 - panta tíma á netinu! - stubbalubbar.is Opnunartími: mán-mið 10-18, fim 10-19, laugard 10-16

,,Hugmyndir ættu að vera ljósar og tærar en súkkulaði dökkt og þykkt.’’ Spænskur málsháttur. Döðlur með fyllingu Döðlur. Marsipan. Núggat. Bræddur súkkulaðihjúpur. Mótaðar eru litlar kúlur úr marsipani og núggati og þær settar inn í döðluna og henni lokað vel. Döðlunum síðan dýft í brætt súkkulaði og kældar á bökunarpappír og skreyttar að vild.

mótaðar úr massanum. Kælt vel. Síðan er kúlunum dýft í brætt súkkulaði og látið storkna. Skreytt með söxuðum hnetum eða möndlum. Konfekt með hindberjafyllingu 275 gr. saxað súkkulaði. 75 gr. smjör. 75 gr. hindberjasulta. 2 msk. hindberjalíkjör (má sleppa). Bræddur súkkulaðihjúpur. Bræðið saman 275 gr. suðusúkkulaði, smjör og sultu við vægan hita þar til bráðin er jöfn og samfelld. Bætið líkjör út í. Kælið í 2-3 klst. Mótið síðan kúlur úr hrærunni með tveimur teskeiðum. Raðið kúlunum á plötu klædda bökunarpappír og setjið í frysti u.þ.b. 1 klst. Dýfið síðan kúlunum í brætt súkkulaði og skreytið að vild. Geymist á köldum stað. Í stað hindberjasultu og hindberjalíkjörs má nota appelsínu eða aprikósusultu og Grand Marnier líkjör. Verði ykkur að góðu, Unnur Ágústa og Ragnar Sær


<_Ž[i^a[gVbi†ÂVg

8 A A 8 @ @"F Ü 4"A @ & # , ( '

BZÂ*#%%%`g#\_V[VWg‚[^[¨gcÅg;gVbi†ÂVgW‹`VgZ^\VcY^ '#*%%`g#b‹i[gVbaV\[g{WVc`Vcjb#

;gVbi†ÂVgW‹` A:<<ÁJ<ÓÁ6C<GJCC6Á;G6BIÏÁ76GCH>CH ;gVbi†ÂVgW‹`^c Zg kZgÂign\\Âjg heVg^gZ^`c^c\jg hZb \Z[jg ]¨hij kZmi^ VabZccgV ^cca{chgZ^`c^c\V# 6ÂhiVcYZcYjg WVgcV \ZiV hid[cV ;gVbi†ÂVgW‹`]kZc¨ghZbZg[ng^g&*{gVVaYjgWVgch^chd\aV\iÄVcc^\ \gjcc^ccVÂ[_{g]V\haZ\VŽgj\\g^[gVbi†ÂÄZhh#>cchi¨ÂVchZbhV[cVhiZg aVjhi^aiiZ`iVgk^Â&-{gVVaYjg#

@nccij Ăg `dhi^ ;gVbi†ÂVgW‹`Vg { `Vjei]^c\#^h# Ð \Zijg \Zc\^ [g{ `Vjejb{\_V[VWg‚[^†c¨hiVi^W^@VjeÄ^c\h#


Fréttir frá Miðgarði:

Hugleiðingar leikskólastjóra á aðventunni Ljós, ljúfir tónar og von í brjóstum barnanna eiga sér langa sögu á Íslandi. Börn finna fyrir einhverju óskiljanlegu innra með sér, þau spyrja ótal spurninga sem þeim finnst mikilvægt að leita svara við. Frá þeim tíma að kerti var hin besta gjöf, að því að börn eiga ,,allt ’’. Þegar ekki er eða verður hægt að kaupa meira, hvað er þá til ráða? Hvað kemur börnunum best? Höfum við eitthvað annað að gefa en það sem við kaupum úti í búð, pökkum í glæsilegan pappír og bindum slaufu utanum. Það vekur hjá mér smá ugg þetta sem heyrist æ oftar milli manna að börn eigi ,,allt’’. Hvað vilja börnin gera í desember? Eru þau spurð? Hvað með samveru og þá gleði sem getur skapast við að vera heima og gera eitthvað í rólegheitum eins og hnoða deig og hlusta á sögu sem fjallar um allt það góða sem veröldin á og ekki er hægt að kaupa úti í búð? Ég á minningar úr desembermánuði frá því ég var mjög ung, sennilega var ég fimm ára þegar ég sá fallega litla flygilinn í Kaupfélaginu og lét mig dreyma um að á aðfangadags-

kvöld yrði hann minn, hann hvarf skömmu síðar úr hillunni og ég trúði að foreldrar mínir ættu hann nú fram að jólum. Svo komu jólin og ég tók upp pakka sem var heldur stærri en flygilinn, í honum var dúkka sem var í fallegum rauðum kjól með hvítri blúndu alveg eins og jólakjóllinn minn var, þetta var mömmu líkt að vera persónuleg og það virkaði, þessi dúkka varð í miklu uppáhaldi hjá mér (alltaf höfð í rauða kjólnum) það var ekki erfitt að bindast tilfinningaböndum við nýburann því það voru ekki margar aðrar sem trufluðu. Þetta sama kvöld spilaði pabbi Marías við mig þar til ég datt útaf í sófann, búin á því. Flygillinn hvarf úr huga mér og skaut ekki upp kollinum aftur fyrr en nú fyrir stuttu að ég sá einn líkan í leikfangaverslun. Þetta persónulega og heimilislega vekur hlýjustu minningar mínar úr bernsku og ég held að svo sé með okkur flest og verði. Þess vegna tel ég mikilvægt að við stöldrum við nú í hraða lífsins og hugleiðum á hvaða leið við erum við að skapa minningar með börnunum

okkar, hvaða minning vekur hjá okkur upp góðar kenndir, var það lyktin, bragðið, ljósin, músastigarnir, tónlistin eða voru það pakkarnir. Hvað eigum við fullorðna fólkið í dag frá jólum, ég leyfi mér að fullyrða að það eru ekki margir hlutir en það eru margar minningar, minningar um eitthvað sem gert var með okkur, söngur í eyrum, lykt af góðu smákökunum, jólaljósið í glugganum, dulúðin yfir sögunum um jólasveinana og Grýlu og síðast en ekki síst Jesúbarnið í jötunni sem toppaði allt á jólunum. Hvað er það sem skiptir mestu máli? Barn hefur hundrað mál en frá því eru tekin nítíu og níu. Skóli og menning aðskilur höfuðið frá líkamanum. Þetta eru upphafsorð úr ljóði uppeldisfrömuðarins Loris Malagozzi en hann vildi meina að við hinir fullorðnu gerðum of mikið af því að skammta börnum bæði verkefni og skoðanir. Börn eru skapandi einstaklingar þau vilja

,,Hvað ætli margar barnafjölskyldur hafi verið niðri í fjöru með nesti að tína skeljar og hlusta á tónverk úr kuðungum á meðan við slógum heimsmet í innkaupum í nýrri leikfangaverslun á Íslandi á fyrstu dögum hennar aðeins rúmum mánuði fyrir jól?,’’ spyr Júlíana Hilmisdóttir leikskólastjóri m.a. í grein sinni.

Forvarnardagurinn - borgarstjóri heimsótti nemendur í 9. bekk í Korpuskóla

Forvarnardagurinn var haldinn í annað sinn miðvikudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Af því tilefni heimsótti Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, nemendur í 9. bekk í Korpuskóla. Dagur mætti í Korpuskóla ásamt Þorsteini G. Hjartarsyni, sviðsstjóra menntasviðs, Ingibjörgu Sigurþórsdóttur, framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Grafarvogs og Kjalarness, Ragnari Þóri Guðgeirssyni, formanni ungmannafélagsins Fjölnis, og Árna Pálssyni, rannsóknarlögreglumanni í Grafarvogi. Nemendur í 9. bekk Korpuskóla kynntu niðurstöður vinnu sinnar frá því fyrr um morguninn sem þau unnu í tengslum við Forvarnardaginn. Krakkarnir bentu á ýmislegt áhugavert um það hvernig fjölskyldan getur eytt tíma saman, má þar t.d. nefna að spila saman eða kíkja út í ísbíltúr. Á svörum þeirra að dæma þarf ekki að gera stóra hluti, aðal málið er að vera saman. Nemendur 9. bekkjar í Korpuskóla kynntu niðurstöður sínar á forvarnardaginn.

Hera Hallbera Björnsdóttir, prufa og frístundaráðgjafi öðlast Miðgarði, þjónustumiðstöð reynslu og Grafarvogs og Kjalarness hafa ríka hera.hallbera.bjornsdottþörf fyrir ir@reykjavik.is að upplifa, sjá heyra og skapa út frá eigin hugmyndum og upplifunum. Börn eru gullnáma, hlutverk fullorðinna er að fá gullið til að glóa. (Börn hafa hundrað mál. Reykjavík (1988) Menntamálaráðuneyti Íslands. Sigrún M. Proppé bls. 71) Í gerviveröld tilbúinna hluta á öllum sviðum væri ekki fráleitt að staldra aðeins við og hugleiða hvert við stefnum á okkar leið við að ala upp þjóðfélagsþegna. Hvað hefur áhrif á það hvað við bjóðum börnunum okkar ? Hvað ætli margar barnafjölskyldur hafi verið niðri í fjöru með nesti að tína skeljar og hlusta á tónverk úr kuðungum á meðan við slógum heimsmet í innkaupum í nýrri leikfangaverslun á Íslandi á fyrstu dögum hennar aðeins rúmum mánuði fyrir jól ? Hvað fengu mörg börn að velja sér leikföng af því að það var komin ný búð í bæinn, eflaust átt skilið að fá eitthvað og jafnvel bráðvantað. Ég þekki mörg börn og á marga vini í hópi þeirra, ég hef komist að því af kynnum mínum af þeim að þau eru skapandi einstaklingar sem hafa þörf fyrir að læra í gegnum leik og hverskyns sköpun. Þau eiga það nánast öll sameiginlegt að þrá nærveru okkar fullorðna fólksins þá skal fyrst nefna nærveru foreldra sinna, náinna ættingja og vina. Þau þrá að fá að segja frá upplifunum sínum, þau vilja líka reyna ýmislegt, eru tilbúin að hlusta á mælt mál og tóna, þeim finnst gaman að þreifa á ólíkum hlutum með ólíka lögun og áferð, finna mismunandi lykt til dæmis af nýbökuðum smákökum svo fátt eitt sé talið. Vinir mínir elska að eiga gefandi og þiggjandi samskipti við þá sem þeim þykir vænt um og þau treysta, húmor og hlátur er þeim eiginlegt og þau eru næm á að sjá spaugilegar hliðar á nánast öllum málum. Ég hef reynt það á nokkuð löngum ferli í starfi með börnum að þau eru listamenn af Guðs náð og hafa mikla ánægju af að gefa muni sem þau skapa sjálf á eigin forsendum. Við vitum öll að bestu gjafirnar eru þær gjafir sem gefnar eru af kærleika og þær gjafir sem börn skapa sjálf eru gerðar af kærleiksríkum hug. Börnum finnst oftast leiðinlegt í búðum og það að velja gjöf handa pabba eða mömmu í búð getur verið algjör pína, aftur á móti er það að klippa, líma, mála, smíða eða leira eitthvað sem þau skapa sjálf þeim mikil ánægja. Ótrúlegustu hlutir verða þeim kærir við það eitt að breyta þeim í gjöf til ástvina, það getur orðið minnisverð ánægja. Við ættum að gefa þeim tækifæri til að ákveða og velja sjálf það sem þau gefa. Það er líka gaman og gott fyrir þau að fá eitthvað í pakka sem aðrir hafa skapað með kærleiksríku hugarfari handa þeim. Við bökuðum líka piparkökur en það var ekki fyrr en daginn eftir. Við bökuðum þær alveg ein og við bjuggum til svo mikið að við fengum fullan dunk hvert. Dunkana geymdum við inni í barnaherbergi og ætluðum að spara kökurnar til jólanna. En Lotta át upp úr sínum dunk sama daginn og hafði enga lyst á miðdegismatnum. - Það er ekkert víst að þær geymist óskemmdar fram að jólum sagði hún. Eftir það sníkti hún piparkölur hjá okkur Jónasi. Hún rétti ísmegilega fram lófann og sagði: (Astrid Lindgren 1958. Börnin í Skarkalagötu. Reykjavík, (1989) þýðing Sigrún Árnadóttir.) Megi gleði og væntumþykja ríkja í hjörtum okkar barna á aðventunni sem og allar stundir. F.h. Grósku, stýrihóps um forvarnir Júlíana Hilmisdóttir, leikskólastjóri Lyngheimum Grafarvogi


12

GV

Fréttir Fjölmennt skákmót í verslanamiðstöðinni Torginu við Hverafold:

Úrslitin réðust í síðustu umferð Skákdeild Fjölnis efndi í nóvember til skákmóts á Torginu, verslunarmiðstöðinni í Foldahverfi, þriðja árið í röð. Mótið hefur aldrei verið fjölmennara því alls mættu 40 grunnskólanemendur til leiks. Góð verðlaun voru í boði frá fyrirtækjunum á Torginu, Kaupþingi, Höfuðlausnum, Bókabúðinni Grafarvogi, R.S blómum og Smíðabæ. Meðal þátttakenda voru nemendur úr heimsmeistaraliði Salaskóla í Kópavogi og Norðurlandameistarar og Íslandsmeistarar í hópi nemenda Rimaskóla. Margir þátttakendur voru að taka þátt í sínu fyrsta skákmóti og gekk þeim öllum vel. Varaformaður Fjölnis Jón Karl Ólafsson var heiðursgestur mótsins. Hann ávarpaði keppendur og hvatti þá til frekari dáða í skáklistinni Hann lýsti einnig ánægju sinni með hina miklu þátttöku á skákmótinu. Jón Karl lék síðan fyrsta leikinn fyrir Sigríði Björgu Helgadóttur í Rimaskóla. Þá hófst taflmennskan af fullum krafti og gekk mótið hratt og vel fyrir sig í rúma tvo klukkutíma. Tefldar voru sex umferðir og úrslitin réðust í síðustu umferð. Foldaskálinn gaf öllum skákkrökkunum ljúffengar veitingar í miðju móti og Papínos Pizza efndi til happadrættis í lok skákmótsins.

Sigurvegari mótsins varð Eiríkur Örn Brynjarsson Salaskóla en í öðru sæti urðu þeir Jón Trausti Harðarson Rimaskóla og Páll Andrason Salaskóla. Í stúlknaflokki sigraði Sigríður Björg Helgadóttir Rimaskóla. Stefanía Stefánsdóttir Grunnskóla Seltjarnarness varð önnur og Karlotta Brynja Baldursdóttir Lágafellsskóla varð í þriðja sæti. Í flokki níu ára og yngri sigraði Sigurður Kalman Oddsson Rimaskóla. Annar varð Kristófer Jóhannesson Rimaskóla og stórefnilegur sex ára drengur Hilmir Hrafnsson í Borgaskóla varð þriðji. Fjölmargir áhorfendur fylgdust með skákmótinu bæði ættingjar keppenda og viðskiptavinir Torgsins. Skákstjórar voru þeir Finnur Finnsson og Helgi Árnason sem halda einnig utan um vikulegar skákæfingar Fjölnis í Rimaskóla hvern laugardagsmorgun kl. 11:00. Skákdeild Fjölnis mun efna til nokkurra skákmóta eftir áramót fyrir grunnskólanemendur í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Verðlaunahafar á Torg skákmótinu fengu gjafabréf frá verslunum á Torginu, Hverafold 1-3.

Heiðursgestur skákmótsins Jón Karl Ólafsson varaformaður Umf. Fjölnis leikur fyrsta leik mótsins fyrir Sigríði Björgu Helgadóttur Íslandsmeistara stúlkna.

Barist á efstu borðum fv. Páll Andrason og Eiríkur Örn Brynjarsson Salaskóla, Hörður Aron Hauksson og Sigríður Björg Rimaskóla.

Fjöldi foreldra og viðskiptavina Torgsins fylgdust með ungum og upprennandi skákmönnum.


I M Í T U L S Ð I E R AFG R T Í A Ð A T S D SUN T Ó M A R Á G O L UM JÓ 2007 - 2008

Sunnud.

Mánud.

Þriðjud.

Miðvikud.

Fimmtud.

Föstud.

Laugard.

Sunnud.

Mánud.

Þriðjud.

Miðvikud.

23. des.

24. des.

25. des.

26. des.

27. des.

28. des.

29. des.

30. des.

31. des.

1. jan.

2. jan.

Árbæjarlaug

8–18

8–12.30

lokað

12–18

6.30–22.30

6.30–22.30

6.30–22.30

8–20.30

8–12.30

lokað

6.30–22.30

Breiðholtslaug

8–18

8–12.30

lokað

lokað

6.30–22

6.30–22

8–20

8–20

8–12.30

lokað

6.30–22

Grafarvogslaug

8–18

8–12.30

lokað

lokað

6.30–22.30

6.30–22.30

8–20.30

8–20.30

8–12.30

lokað

6.30–22.30

Kjalarneslaug

11–15

10–12.30

lokað

lokað

17–22

17–21

11–15

11–15

10–12.30

lokað

17–21

Laugardalslaug

8–18

8–12.30

lokað

12–18

6.30–22.30

6.30–22.30

8–20

8–20

8–12.30

12–18

6.30–22.30

Sundhöllin

8–18

8–12.30

lokað

lokað

6.30–21.30

6.30–21.30

8–19

8–19

8–12.30

lokað

6.30–21.30

Vesturbæjarlaug

8–18

8–12.30

lokað

lokað

6.30–22

6.30–22

8–20

8–20

8–12.30

lokað

6.30–22

www.itr.is ı sími 411 50 0 0


14

Nýir diskar frá Senu

Ef væri ég... Ný plata frá söngkonunni vinsælu, hennar þriðja plata. Karl Olgeirsson stýrði upptökum á þessari afbragsðgóðu plötu sem geymir eingöngu frumsamið efni eftir Karl og Regínu.

Ellen Ellen hefur gert mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en oftast verið í hlutverki gestsins. Á þessari frábæru plötu tekur hún til sín öll vinsælustu lögin sín og hljóðritar á sinn hátt. Allt það besta með Ellen en allt nýjar upptökur.

GV

Fréttir Nýr prestur valinn í Grafarvogssókn í stað sr. Önnu Sigríðar:

Frá Svíþjóð í Grafarvoginn Á fundi valnefndar Grafarvogssóknar 27. nóvember sl. var séra Guðrún Karlsdóttir, sóknarprestur í Svíþjóð, valin til að gegna embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Séra Guðrún lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 2000. Hún hefur verið búsett í Svíþjóð síðastliðin átta ár og var vígð til prests 11. janúar 2004 í dómkirkjunni í Gautaborg. Séra Guðrún hefur starfað sem prestur á Gautaborgarsvæðinu frá vígslu. Fyrst eitt ár sem prestur í Näset söfnuði en gegnir nú embætti sóknarprests í einu umdæmi Lerum safnaðar. Séra Guðrún hefur víðtæka og áralanga reynslu á sviði barna- og æskulýðsstarfs í Þjóðkirkjunni, áður en hún hélt utan, sem og í sænsku kirkjunni. Séra Guðrún hefur jafnframt góða reynslu af starfi með eldri borgurum.

Eiginmaður séra Guðrúnar er Einar Sveinbjörnsson, prófessor í rafmagnsverkfræði, og eiga þau tvö börn. Í lok umsóknar sinnar um embætti prests í Grafarvogsprestakalli segir Guðrún orðrétt: "Það er von mín að starfskraftar mínir fái notið sín í Grafarvogssöfnuði og að köllun mín til boðunar fagnaðarerindisins fái farveg meðal íbúa safnaðarins." Grafarvogssöfnuður býður séra Guðrúnu innilega velkomna til starfa. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir, sem gegnt hefur starfi prests í Grafarvogssöfnuði síðastliðin tíu ár, var valin prestur í Dómkirkjuprestakalli nú í haust. Grafarvogssöfnuður þakkar séra Önnu fyrir blessunarríkt starf og biður Guð að blessa hana á nýjum starfsvettvangi.

Séra Guðrún Karlsdóttir hefur víðtæka og áralanga reynslu á sviði barna- og æskulýðsstarfs í Þjóðkirkjunni.

Skoppa og Skrítla Á söngferðlagi heitir fyrsta plata þeirra Skoppu og Skrítlu. Hér er að finna lög og þulur sem börnin þekkja úr leikskólanum og leiksýningu Skoppu og Skrítlu í Þjóðleikshúsinu.

Undarlegt hús Hér er að finna lög úr sérdeilis frábærri þáttaröð af Stundinni okkar veturinn 2006-2007. Hreint frábær diskur fyrir börnin sem notið hefur mikilla vinsælda.

Starfsfólk og eigendur Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti.

GV-mynd PS

Dýraspítali í fremstu röð - fjölmargir eigendur gæludýra í Grafarvogi í góðum málum ef eitthvað bjátar á

Ég skemmti mér um jolin Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar halda áfram að skemmta sér og nú er röðin komin að því að þau skemmta sér um jólin. Á þessari hátíðarplötu taka þau 11 jólalög sem hafa verið vinsæl í gegnum tíðina. Eins og áður þá er það hann Ólafur Gaukur sem stýrir upptökum og útsetur.

Fjölmargir eigendur gæludýra í Grafarvogi eiga þess kost að nýta sér frábæra þjónustu á Dýralæknamiðstöðinni í Grafarholti en að mati eigenda er um að ræða einn fremsta dýraspítala landsins þegar tillit er tekið til starfsfólks og allrar aðstöðu. ,,Dýralæknamiðstöðin Grafarholti er til húsa að Jónsgeisla 95 og við opnuðum núna í maí á þessu ári í glænýju húsnæði. Dýralæknamiðstöðin er tæknilegur dýraspítali, 300 fermetrar að stærð og mjög vel búinn tækjum. Meðal annars erum við með stafræna röntgenframköllun, sónar, blóðrannsóknartæki og fleira,’’ segir Sif Traustadóttir, einn eigenda og starfsmanna á Dýralæknamiðstöðinni í samtali við Grafarvogsblaðið. ,,Á heimasíðunni okkar eru heil-

miklar upplýsingar um fyrirtækið og okkur. Við erum þrjár duglegar konur sem ákváðum að fara í samstarf og ráðast í það stórvirki að byggja okkar draumaaðstöðu. Þannig getum við haft hlutina frá upphafi eins og við óskuðum okkur. Við styðjumst við hugmyndir frá Bandaríkjunum við hönnun spítalans, en Bandaríkjamenn eru með þeim fremstu í dýralæknafaginu, sérstaklega hvað varðar hönnun og rekstur dýraspítala og dýralæknastofa. Einnig í meðhöndlun sjúkdóma, sérstaklega í skurðlækningum,’’ segir Sif ennfremur en hún hefur mikla reynslu í skurðlækningum. Eins og áður sagði eru það þrjár konur sem eiga og reka dýraspítalann. Þær eru:

Steinunn Geirsdóttir dýralæknir lærði í Noregi og hefur rekið stofu í Hafnarfirði undir nafninu Dýralæknaþjónusta Hafnarfjarðar í nokkur ár við mjög góðan orðstír. Einnig hefur Steinunn unnið á Akureyri og nágrenni, og á Selfossi. Steinunn útskrifaðist í október 2007 sem fagdýralæknir í sjúkdómum hunda og katta frá danska Dýralæknafélaginu. Sif Traustadóttir dýralæknir lærði í Danmörku og fór sem skiptinemi í dýralækningum til Ameríku á seinni hluta námsins þar sem hún lærði mikið í greiningu sjúkdóma og skurðtækni. Sif hefur unnið á dýralæknastofu Dagfinns á Skólavörðustíg í nokkur ár við mjög góðan orðstír. Sif stundar framhaldsnámi í dýraatferlisfræði í Englandi með

sínu starfi í dag. Ellen Ruth Ingimundardóttir dýralæknir hefur unnið hjá Dýralæknaþjónustu Hafnarfjarðar. Ellen Ruth hefur einnig unnið mikið við tilraunadýr eins og rottur, kanínur, mýs og naggrísi. Ellen Ruth er að sérhæfa sig í tannlækningum dýra. Dagmar Vala Hjörleifsdóttir dýralæknir, starfar 2 daga í viku, mánudaga og föstudaga hjá dýraspítlanum. Hún er algjör reynslubolti, hefur t.d. unnið í Svíþjóð og Afríku og á fleiri góðum stöðum. Frá og með janúar 2008 verður hún í fullu starfi. Opnunartími Dýralæknamiðstöðvarinnar er frá 9-17:30 á virkum dögum og 11-14 á laugardögum. Tímapantanir og upplýsingar eru í síma 544 4544.


bbvo_XC70_Á_KLETTI_071030_5x39_END.ai 30.10.2007 15:28:06


16

GV

Fréttir

Fjölmenni mætti á aðventukvöld í Grafarvogskirkju 1. desember sl.

GV-myndir PS

Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra á aðventukvöldi:

Það er við stóran að deila Ágætu vinir! Það er með gleði í hjarta að ég ávarpa ykkur á þessum stað á þessum tíma. Kunningi minn sagði mér eitt sinn sögu af vini sínum, sem ég ætla að segja ykkur. Vinurinn hafði setið hjá ömmu sinni á dánarbeði gömlu konunnar. Þau sátu þarna þögul, og eins og oft er þá vissi dóttursonurinn ekki alveg hvernig hann átti að haga sér á erfiðri stund. Hann reyndi að tala við ömmu sína, reyndi að vera hress, enda var hann yngri en svo að hann þekkti lífið eða dauðann Og hann sagði við ömmu sína: - Jæja amma mín. Ætlarðu ekki bara að láta þér batna til að komast heim fyrir jólin? Amma hans leit til hans, lagð hönd sína á hans, og sagði varfærnislega: Elsku vinur minn. - Það er við stóran að deila. Þessi ungi vinur kunningja míns sagði síðar að þetta hefði verið besta kveðjan, bestu boðin sem amma hans hefði skilið eftir sig. Það tók hann að vísu tíma að átta sig á hvað hún var að segja þessi ágæta amma hans, en hann áttaði sig á því að hún var að miðla til hans sambandi sínu við Guð sinn. Þann sem var henni stoð og stytta á hundrað ára vegferð. Sá Guð, sem fólk sitt fræddi á fyrstu bernskutíð, oss birtir enn sín boðorð, að betur menntum lýð. Hin gömlu ljósin lýstu frá læstri Paradís; nú sjáum vér í sannleik hvar sólin blessuð rís. Kunningi vinar míns sá hvar sólin reis þessa stuttu stund þegar hann sat við dánarbeð ömmu sinnar, alveg eins og séra Matthías Jockumsson er að minna okkur á í kvæði sínu Nýja trúin. Ég nefni þetta hér og nú vegna þess að þegar ég fór yfir blöð síðustu daga í morgun þá staldraði ég hugsi við umræðurnar sem sprottið hafa um kristindóminn undanfarna daga. Og ég fór að hugsa hvað það væri, sem einkenndi mannlíf okkar hér upp á Íslandi. Og mér fannst að það væri kannski tvennt eða þrennt sem lýsti best því samfélagi sem við höfum sameinast um að byggja upp; lýðræði og jafnrétti, umburðarlyndi, og síðast en ekki síst kristin trú, og kristilegt siðgæði. Við lifum á tímum örra breytinga og mikils hraða. Og þið vitið kannski manna best sem hér eruð, að einmitt á þannig tímum ríður á að missa ekki sjónar á grunngildunum, sem samfélag

okkar byggist á; lýðræði og jafnrétti, umburðarlyndinu, og síðast en ekki síst kristin trú, og kristlegu siðgæði, eins og ég nefndi áðan. Það ríður á að missa ekki sjónar á því sem hverjum manni er helgast en það er trúin á Jesú Krist. Miskunnsemin sem hann reyndi að kenna okkur, umburðarlyndið, kærleikurinn og umhyggjan fyrir náunganum. Allt eru þetta gildi sem samfélag okkar Íslendinga byggir á. Grunnurinn sem við stöndum á og höfum tekið í arf frá áum okkar. Er ekki saga okkar vörðuð dæmum um þetta? Eru það ekki einmitt þessi trúarlegu gildi kristindómsins sem vakna til lífsins í óskum okkar um fullkomið heilbrigðiskerfi fyrir alla. Það er mín skoðun - og ég kýs að nálgast verkefni mín á þessum forsendum. Skáldið frá Sigurhæðum hélt áfram í kvæði sínum og sagði: Ef gleymum fyrri fræðum, er fræði lærum ný, þá gef oss, Guð á hæðum, vér göngum ljósi í. Þótt fornar kreddur kafni, er kendir aldrei þú, sá eldur ávalt dafni, sem elur sanna trú. Hin sanna trú, hin kristilega sannfæring og siðferð, verður kannski skýrust í hvunndeginum þegar sjúkdómar og veikindi knýja dyra. Þegar við sem samfélag réttum út höndina til hjálpar þeim, sem eru hjálpar þurfi, af því okkur er eiginlegt að vilja veita öllum Íslendingum, eins góða og fullkomna heilbrigðisþjónustu og völ er á. Sú viðleitni að byggja upp trausta heilbrigðisþjónustu losar okkur þó aldrei undan þeirri skyldu sem við höfum gagnvart náunganum. Þeirri skyldu að vera til staðar þegar eitthvað bjátar á, - styðja og styrkja hvert annað. Það er skylda okkar að reyna ávallt að hugsa út fyrir okkur sjálf og í samkennd skilgreina okkur víðar en sem einstaklinga. Það er í slíkri hugsun sem umburðalynd og sterk samfélög eru byggð. Það er sú hugsun sem er grundvöllur kristinnar trúar, - trúarinnar sem við ólumst upp við, - lærðum af ömmum og öfum, foreldrum og kennurum. Við megum ekki gleyma þessum ,,fyrri fræðum’’, eins og séra Matthías kallar boðskapinn, við megum ekki láta glepjast, eða gleyma okkur. Við vitum að þegar á reynir, þegar við höldum að við séum ein og yfirgefin í þessum heimi þá er alltaf einn sem við getum

Guðlaugur Þór Þórðarson flytur ræðu sína. talað við, en það er ,,Sá Guð sem fólkið fræddi.’’ Ég hóf mál mitt á því að vitna til kunningja vinar míns og síðustu samskipta hans við ömmu sína, sem urðu honum síðar mjög til góðs í daglegu lífi. En mér dettur einmitt oft í hug fjársjóðurinn, sem hægt er að töfra fram í samskiptum aldraðra og þeirra sem yngri eru. Sagan, reynslan, og þekkingin á því sem samfélag okkar byggir á, öllu þessu miðla afar og ömmur til barnabarna sinna ef þau eiga þess kost. Þess vegna á ekki að flokka fólk svona niður eins og okkur hættir svo til. Við erum ein heild, við erum öll á sama báti. Hér eru eldri borgarar, hér eru ungmenni, og hér eru hópurinn sem telur sig vera á besta aldri. Við eigum að temja okkur að virða hvert annað og hætta að ganga út frá að einhver tiltekin aldur sé svona, eða hinsegin. Við lifum á hverjum tíma við mismunandi aðstæður, við erum ekki eins, að öðru leyti en því að við erum öll manneskjur með langanir og þrár sem við viljum að séu virtar. En er það ekki einmitt þetta sem kristindómurinn kennir okkur líka?

GV-mynd PS

Kærleikurinn og virðingin fyrir öðrum? Var ekki Jesú Kristur að kenna okkur umburðarlyndi gagnvart minnihlutahópum, þeim sem ef til vill hugsa öðru vísi en fjöldinn? Jú, vissulega. Hann kenndi okkur umburðarlyndið. Ég hef gert hér að umtalsefni þátt trúarinnar í heilbrigðiskerfinu. Mér finnst það hafa gleymst í þeirri umræðu sem átt hefur sér stað á undanförnum dögum, hve kristið siðferði er samofið þjóðfélagi okkar. Þar er að finna þau grundvallargildi sem þjóðfélag okkar er reist á. Það er ekki sjálfgefið að njóta lýðræðis, að þjóðfélög byggi á umburðarlyndi gagnvart ólíkum trúarhópum skoðunum og viðhorfum. Fólk þurfti að berjast fyrir þessum réttindum. Reyndar er það svo að mikill minnihluti jarðarbúa býr við þessi réttindi. Ástæðan fyrir því að hér er öllum heimilt að iðka sína trú er vegna kristins umburðarlyndis, sem Jesús kenndi okkur. Við megum þess vegna ekki varpa þessum gildum hugsunarlaust fyrir róða. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar að aftengja kristna trú við helstu stofnanir þjóðfélagsins. Á sama hátt gæti það verið alvarlegt að hætta að kenna trú eða banna börnum

að hitta presta. Það hljómar kannski ekki svo alvarlega að banna athafnir eins og litlu jólin á leikskólum eða heimsóknir leik - og grunnskólabarna í kirkju. Með því getum við hins vegar verið að vega að þeim undirstöðum sem þjóðfélag okkar byggir á, - með því getum við verið að veikja okkar samfélag til lengri tíma. Trú á guð er öllum einstaklingum mikilvæg. Og þótt það kunni að hljóma ankannalega að vísa í rannsóknir í þessu tilliti, þá hafa fjölmargar rannsóknir, bæði íslenskar og erlendar leitt í ljós að, fólk sem telur að það geti sótt styrk til guðs, er sterkara í viðfangsefnum daglegs lífs, - og líklegra til að líða betur. Það er ekki mitt að ákveða hvaða guð fólk tilbiður eða hvort það tilbiður guð yfirhöfuð og brýnt að í skólum sé börnum kennt að bera virðingu fyrir öðrum trúarbrögðum og siðum en þeim sem þau eru alin upp við. Ég hef hins vegar sterka sannfæringu fyrir því að eitt af því sem gerir samfélag okkar gott er öflugt starf presta og kirkna. Starfið hér í Grafarvogskirkju er gott dæmi um það. Sem uppalandi hér í Grafarvogi finn ég það á börnunum mínum hverju það starf skilar. Trúna, hina kristnu siðfræði er ekki hægt að skilja frá umburðarlyndinu. Þetta eru óaðskiljanleg hugtök, óaðskiljanleg tilfinning sem verður ekki sundur slitin nema menn kasti trú sinni. Þetta bið ég menn að íhuga. Af hverju halda menn að við leggjum svo mikla áherslu á að allir eigi að hafa aðgang að heilbrigðisþjónustunni, óháð efnahag. Það eru ekki hagfræðileg lögmál sem þessi stefna hvílir á. Það eru siðferðileg lögmál. - Þessi hugsun er einn kjarninn í þeirri kristnu trúarhefð sem fortíðin skilar jafnan til nútíðar sinnar. Í þessu felst virðingin fyrir því að sameiginlega eigum við eitthvað sem er margfalt stærra en hvert og eitt okkar. Þessi hugsun um að hjálpa þeim sem er veikur er samofin menningu okkar og trúarlífi og er þar af leiðandi ein af veigamestu stoðunum sem samfélag okkar byggir á. Hvað þýðir það enda að vera veikur? Hvernig notum við þetta hugtak? Þetta hugtak sem tekur bæði til veikinda í líkamlegri merkingu, þetta hugtak sem líka varpar ljósi á það hvernig einstaklingurinn stendur í lífinu. Þessi tvíræða merking hugtaksins veikur hefur mér ávallt þótt undirstrika enn frekar þá trúarlegu hugsun sem felst í því að vilja hjálpa þeim sem sjúkir eru - að vilja rétta þeim sem standa veikt hjálpandi hönd. Það er stundum sagt að trúin flytji fjöll og haft til marks um hversu sterk trúin getur verið. Mér hefur undanfarið oft verið hugsað til þáttar trúarinnar í heilbrigðisþjónustunni og hvernig við skiljum eða skilgreinum þessa þjónustu, eins og ég hef gert að umtalsefni hér. Eftir því sem ég velti þessum málum meira fyrir mér geri ég mér betur grein fyrir mætti trúarinnar í samfélagi okkar, mætti trúarinnar í okkur sjálfum. Í hraða nútímans þar sem hið veraldlega verður ef til vill takmark í sjálfu sér og ekki bara tækið, sem léttir okkur ferðalagið sem alltaf hlýtur að taka enda hjá okkur öllum, er auðvelt að gleyma barnatrú sinni, kjölfestunni sem allir þurfa á að halda. Sumir sjaldan, aðrir oft. Þetta skulum við hafa hugfast í erli dagsins í dag. Höfum hugföst orð skáldsins frá Sigurhæðum: Ef stormar efans stríða og sturla bæn og trú, þá lát ei lengi bíða að ljós vort glæðir þú. Þinn frið oss kenn að finna, og flýja enga þraut, En helst þau verk að vinna, sem vora göfga braut. Temjum okkur umburðarlyndi leggjum okkur fram við að lesa hið kristna siðferði út úr samtímanum. Því aðeins þannig getum við stað vörð um þessa stoð, sem samfélag okkar byggir á, trúararfleifð okkar. Þannig ,,flýjum við enga þraut’’ svo vitnað sé til skáldsins, aðeins með því móti göfgar vinnan lífshlaup okkar og afstöðu. Ef, og þegar við efumst, þurfum við að leita í trú okkar og sækja svör. Þá fá orðin Það er við stóran að deila, dýpri merkingu.


18

GV

Fréttir Messur um jól og áramót 9. desember. - 2. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta kl.11:00. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla. Helgileikur eftir John Høybye í flutningi Barnakórs Grafarvogskirkju. Jólatónleikar kl. 16:00 í kirkjunni. Krakkakór, Barnakór, Unglingakór og Kór Grafarvogskirkju syngja jóla- og aðventulög. Aðventuguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Þorvaldur Halldórsson söngvari syngur aðventu- og jólalög. 16. desember, 3. sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Grafarvogskirkju, jólasveinar koma í heimsókn. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Svava Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Borgarholtsskóla, jólasveinar koma í heimsókn. 23. desember, Þorláksmessa Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. 24. desember, aðfangadagur jóla Beðið eftir jólunum - Barnastund kl. 15:00 í Grafarvogskirkju. Jólasögur og jólasöngvar. Gítar: Gunnar Einar Steingrímsson, æskulýðsfulltrúi. Aftansöngur kl. 18:00 í Grafarvogskirkju. Klarinettkvintett Einars Jónssonar leikur frá kl. 17:15. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Hjörleifur Valsson og Steinunn Harðardóttir. Kontrabassi: Birgir Bragason. Organisti: Hörður Bragason. Aftansöngur kl. 18:00 í Borgarholtsskóla. Hljómkórinn syngur. Einsöngvari: Eiríkur Hreinn Helgason. Trompet: Snorri Sigurðsson. Orgelleikari: Guðlaugur Viktorsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Svava Kristín Ingólfsdóttir. Einsöngur: Svava Kristín Ingólfsdóttir. Flauta: Melkorka Ólafsdóttir. Organisti: Aðalheiður Þorsteinsdóttir. 25. desember, jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. 26. desember, annar í jólum Jólastund barnanna - skírnarstund kl. 14:00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Krakka- og Unglingakór Grafarvogskirkju syngja. 30. desember Jazz - messa kl. 11:00. Prestur: séra Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kvartett Björns Thoroddsen leikur. 31. desember, gamlársdagur Beðið eftir áramótunum - Barnastund kl. 15:00. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Aftansöngur kl. 18:00. Tónlistarflutningur frá kl. 17:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Margrét Kristín Blöndal (Magga Stína). 1. janúar 2008, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti: Gróa Hreinsdóttir.

Alls munu um 100 þúsund manns heimasækja kirkjuna á árinu sem senn er liðið.

100 þúsund í kirkjuna

Um eitt hundrað þúsund manns sóttu Grafarvogskirkju heim á árinu sem senn er liðið. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að allt safnaðarstarf kirkjunnar hefur vaxið mjög mikið á liðnum árum. Auk safnaðarstafsins eru í kirkjunum athafnir eins og skírnarathafnir, hjónavíglsuathafnir og jarðafarir.

Þegar þetta var skoðað kom í ljós að allir þeir taldir sem lögðu leið sína í kirkjuna á liðnu ári sóttu um eitt hundrað þúsund manns Grafarvogskirkju heim. Það þýðir aftur það að alla daga vikunnar frá morgni til kvölds er iðandi starf í kirkjunni. Aðventan mikil tónlistarhátíð Á undanförnum árum hefur allt

tónleikahald á aðventu farið vaxandi. Til dæmis er langt síðan að allir dagar til tónleikahalds í desember voru uppbókaðir. Þessi staðreynd er til vitnis um það að tónlistarlíf á Íslandi stendur með miklum blóma. Og eins og svo oft heimsmet miðað höfðatölu. Öll grunnskólabörn í Grafarvogi

nema eitt fermdust á liðnu fermingarári. Yfir þrjú hundruð fermingarbörn fermdust á liðnu ári í Grafarvogskirkju fjögur af þeim fermdust í öðrum kirkjum. Gleðilefni er slík þátttaka. Með blessunaróskum, Vigfús Þór Árnason sóknarprestur.

Verslunin Dýraland býður mikið úrval dýra og vörur fyrir gæludýr:

Dýrin fá líka gjafir á jólunum Fjölmargir eigendur gæludýra í Grafarvogi hyggjast gleðja dýrin sín um jólin ekki síður en ættingja og vini. Margt er í boði þegar gæludýrin eru annars vegar og í boði mikið úrval af alls kyns vörum fyrir dýrin og einnig mikið úrval af gæludýrum. Fyrirtækið Dýraland var stofnað árið 1993 og rekur í dag 3 gæludýraverslanir sem allar eru staddar í Reykjavík. Verslanirnar eru í Kringlunni 7, Mjódd í Breiðholti og Spöng inni hér í Grafarvogi. Verslunin í Grafarvogi var opnuð í nóvember árið 2003. Í verslunum Dýralands er hægt að fá flest allt það sem þarf til gæludýrahalds og að hluta til gæludýrin sjálf. ,,Í lifandi dýrum erum við öllu jafna með kanínur, hamstra, dverghamstra, stökkmýs, fiska, froska, salamöndrur og fugla,’’ segir Valdimar eigandi Dýralands í samtali við Grafarvogsblaðið. ,,Við hjá Dýralandi bjóðum upp á fjölbreytt úrval af búrum fyrir öll þessi dýr ásamt því að vera með mikið og gott úrval af öllum helstu nauðsynjavörum sem þarf til gæludýrahalds. Þar sem ekki má selja hunda og ketti í dýrabúðum á Íslandi erum við ekki með þau til sölu en að sjálfsögðu erum við með gott úrval af ferða- og flutningabúrum fyrir hunda og ketti,’’ segir Valdimar enn-

fremur. Og eitthvað þurfa öll þessi gæludýr að borða. Hjá Dýralandi er nóg framboð þegar kemur að gæludýrafóðri. ,,Í fóðri fyrir hunda og ketti erum við eingöngu með hágæða fóður. Vörumerkin sem við erum með þar eru Iams, Eukanuba, Arden Grange og Royal Canin. Við erum einnig með gott úrval af fóðri fyrir fugla og nagdýr en þar erum við með tvær fóðurtegundir og fyrir fiska, froska og salamöndrur erum við með fóður frá King British og vorum að hefja sölu á frosnu fóðri frá framleiðanda sem heitir Ruto. Núna í kringum jólin erum við svo líka með mikið af fallegum jólagjöfum fyrir gæludýrin. Fyrir hunda og ketti erum við líka með sérstakar jólahúfur, jólaólar, jólasveinabúninga og jólaleikföng svo fátt eitt sé nefnt. Í kringum jólin er oft vinsælt að gera betur við gæludýrin og erum við með gott úrval af allskyns góðgæti fyrir dýrin. Fyrir jólin endurnýja sumir bælin sem gæludýrið sefur í og höfum við nokkuð gott úrval af bælum fyrir hunda og ketti,’’ sagði Valdimar. Í Dýralands verslununum í Spöng og Mjódd eru venjulegar opnanir mán.-fimmtud. 10-18, föstudaga 10-19 og laugardaga 10-16 en verslun okkar í Kringlunni er með meiri opnun en þar er opið mán.-fimmtud. 10-18.30, föstud. 10-19, laugardaga 10-18 og sunnudaga 12-16. Um jólin er svo opið lengur í öllum búðum.

Fiskarnir hjá Dýralandi eru skrautlegir.

GV-myndir PS

Kanínurnar sperrtu eyrun og fylgdust vel með ljósmyndaranum.

Verslunin Dýraland er við hliðina á Haugkaup í Spönginni.


Einstök jólagjöf fyrir veiðimenn og konur Falleg áletruð flugubox með vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.is Tilvalin gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem gera kröfur Gröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

íslensk fluguveiði Skrautás ehf. Sími: 587-9500


21

20

GV

Fréttir

GV

Fréttir

Bíbí Ólafsdóttir - ,,Það er ekki sjálfsagt mál að geta talað saman, hvorki um sannleikann né tilfinningarnar.’’ Grafarvogsblaðið birtir kafla úr bókinni um alþýðukonuna og miðilinn Bíbí Ólafsdóttur Bók Vigdísar Grímsdóttur um Bíbí Ólafsdóttur er ævisaga sterkrar alþýðukonu sem bugast aldrei hvað sem á móti blæs. Bíbí er fædd árið 1952 og elst upp í Múlakampi í Reykjavík og í Kópavogi. Bíbí segir frá á heiðarlegan og einlægan hátt og dregur ekkert undan, enda er hún trú því loforði sem hún eitt sinn gaf þegar ungri dóttur hennar var ekki hugað líf. Viðhorf hennar er öllum hvatning til að takast á við andstreymi lífsins með húmor, velvild í garð annarra og gleði yfir litlu. JPV gefur út. 1. Dagurinn snýst um mig Þetta byrjaði allt í Elliðaárdalnum. Ef einhver hefði lagst á brakandi timburgólfið þá hefði sá hinn sami sennilega fundið langdrægar bylgjur berast alla leið frá Japan þar sem jarðskjálftar og flóð leggja heilu bæina í rúst á nákvæmlega sama tíma og ég kem í heiminn. En það leggst enginn á gólfið og viðstaddir hafa um annað að hugsa en hamfarir í fjarlægum heimsálfum. Þennan dag hefur heimurinn nefnilega skroppið saman og snýst ekki um neitt annað en krampakenndar hríðir þrjátíu og átta ára gamallar konu sem liggur á dívan í héluðum timburkofa við Breiðholtsveginn; kofa sem hlotið hefur hið virðulega nafn Friðheimar. Úti eru skaflar og inni límist sængurverið við vegginn í frostinu. Það hanga grýlukerti í loftinu og það næðir í gegn. Konan sem byltir sér á dívaninum er mamma mín, Þóra Guðrún Friðriksdóttir. Stelpurnar þrjár sem standa við hlið hennar einsog illa gerðir hlutir í aldursröð, þannig sé ég þær fyrir mér, eru systur mínar, Anna Maren, Ásta og Stella. Á gólfinu fyrir framan þær liggur hin brúnleita Nellý, passasöm tík sem kann sitt hlutverk, að verja mann og annan og láta vita af gestum. En það er ég, Jónína Björk, sem kveiki kviðbylgjurnar og dreg alla veröld viðstaddra, nauðuga viljuga, inn í þennan gegnumkalda kofa. Það er ég sem í öllum innanþrýstingnum og samdráttunum veit ekkert af því að systir mín, Anna Maren, tíu ára gömul smáskvísa, verður að ösla út í snjóinn, klofa yfir skafla og þjóta hraðar en andskotinn niður í Blesugróf eftir ljósmóður. - Flýttu þér, Anna Maren, þetta veltur allt á þér, hefur mamma trúlegast kallað á eftir henni. Mér finnst að minnsta kosti einsog ég sjái Önnu Maren fyrir mér rjúka af stað í stígvélum og úlpu. Hún ætlar sko að standa sig fyrir litla kvikindið sem liggur svo lifandis ósköp á út í heiminn. Ég stefni ótrauð beinustu leið, áfram og út. Það er 5. mars 1952 og þrátt fyrir allan hamagang jarðarinnar er minn tími kominn; ég er komin til að vera og dagurinn snýst um mig. En bíðum nú við. Á meðan Anna Maren brýst áfram sína leið eftir Breiðholtsveginum niður í Blesugróf, mikið sem manneskjan er snör og hefur kannski dottið nokkrum sinnum á leiðinni, vippar pabbi minn, Ólafur Friðriksson, sér inn úr dyrunum. Hann klappar Nellý og sér um leið að það eru

undur og stórmerki að gerast í Friðheimum. Pabbi er hár og grannur. Hann er tuttugu og fimm ára gamall og annað barnið hans er að fæðast. Það skín í kollinn á því og maðurinn veit varla hvað hann á að taka til bragðs. En mér eru allir vegir færir í dragsúgnum því að pabbi minn er kominn heim og ekkert sem tefur mig lengur. Ég er líka komin hálfa leið út, klístruð öll og glæsileg og klukkan rétt að verða sex. Mamma er veraldarvanari en pabbi. Ég er tíunda barnið hennar og hún kann til allra verka. Þóra Guðrún kann sömuleiðis að skipa öðrum fyrir. Maðurinn hennar þarf ekki að standa þarna einsog þvara, honum er ekkert að vanbúnaði. Nú er bara að duga eða drepast, Ólafur Friðriksson, sjóða vatn á kolavélinni, drífa sig og ekkert hálfkák, þvo sér um hendurnar undireins og vera ekki svona hryllilega taugaveiklaður. Það er sem sé pabbi sem tekur á móti mér og ég kem í heiminn með naflastrenginn tvívafinn um hálsinn. En pabbi minn virðist kunna allt í dag og hann snýr mig úr hengingarólinni einsog ekkert sé. Það er kraftur í mínum og hann er stoltur þegar hann heldur á mér. Ég er önnur stelpan hans, Steinunn Björk sú fyrsta, einu og hálfu ári eldri en ég og alltaf kölluð Stella. En rétt í því að pabba tekst að grípa mig geltir tíkin Nellý og Anna Maren og ljósmóðirin snaka sér inn úr dyrunum. Anna Maren örugglega rennsveitt og sprengmóð og ljósmóðirin sjálfsagt líka en hún skilur samt á milli öruggum höndum. Hún er fingrafim og fær kona á réttum stað á réttum tíma. Og svo fær mamma tíunda barnið sitt í fangið. Erfiðinu er lokið í þetta skiptið, sársaukinn orðinn minning, en það er aldrei að vita hvernig henni líður með nýju stelpuna sem er tilbúin í tuskið og gleðskapinn, vafin í lín og lögð á dúandi kvið. En mér finnst einsog ég finni frið í bústaðnum við Elliðaárnar þetta kvöld. Og enda þótt ég þyki heldur rindilsleg og svo mjó að það má víst léttilega telja í mér rifbein, þá er ég lífvænleg og seig og ríflega tíu merkur. Ef ég vissi ekki að mamma hefði haft

óbeit á kertaljósum, alltaf svo voðalega eldhrædd manneskjan, er ég viss um að það hefði logað á óteljandi kertum alla liðlanga nóttina; viss um að heilt ljósahaf hefði brætt héluna af veggjunum í Friðheimum við Breiðholtsveg þetta kalda vetrarkvöld fyrir fimmtíu og fimm árum. 2. Kannski ekki mannabústaður Mamma er ein í Friðheimum á daginn. Hvað hún hugsar get ég ekki vitað, hvort hún er einmana eða leið get ég heldur ekki vitað. Ég sé atburðina bara fyrir mér í myndum þegar ég hugsa til baka. Auðvitað erum við, stelpurnar hennar fjórar, aldrei langt undan. Systur mínar þrjár, Anna Maren, Ásta og Stella, sniglast þegjandi í kringum hana. Þær reyna einsog þær lifandi geta að létta henni bæði verkin og skapið, og svo huga þær að smákvikindinu sem heimtar sitt og engar refjar. Ég veit fljótt hvað ég vil og gef ekkert eftir þótt ég hafi alltaf verið meðfærileg, rétt einsog dúkka sem hægt er að stilla upp og unir svo glöð og þegjandi við sitt. Það segir að minnsta kosti Anna Maren og ég trúi henni. Anna Maren er lífgjafi minn, það er lipurð hennar að þakka að ljósmóðurinni tekst að skilja á milli mín og mömmu. Alls ekki víst að það hefði heppnast hjá pabba. Það eru nú einu sinni takmörk fyrir því hvað einn karlmaður getur gert í svona málum. Það er að minnsta kosti álit margra, bæði karla og kvenna, þegar þetta er að gerast. En hvað sem líður slíku hjali þá er hún mamma mín gjörsamlega að niðurlotum komin eftir sóttina. Það tekur á að eiga krakka þótt maður sé í æfingu og kannski ekki síst ef maður er í æfingu; æfingin skapar ekki endilega meistarann þótt því sé haldið fram. Friðheimar eru sannarlega engin höll, tæplega mannabústaður og varla svínum bjóðandi, þótt ég verði að láta mér þetta nægja, segir mamma og það verða hvöss og hættuleg í henni augun og betra að forða sér þegar svoleiðis er. Við lærum snemma á öll hættumerki og kunnum að varast. Kofadruslan er sem sé eitt herbergi, krókur fyrir eldhús, ef eldhús skyldi

Ég hef gaman af tarotspilum, góður spilalesari verður að hafa reikningskúnst á valdi sínu og þekkja vel hvert tákn spilanna og hvernig þau vinna saman. Ég þarfnast spilanna ekki og nýti þau ekki til svokallaðra spádóma, en ég nota þau oft sem tengiliði milli mín og þess sem leitar til mín. Það er gömul trú að enginn eigi að handfjatla eða lesa úr annarra tarotspilum. Ég hef haldið henni.

og eina stelpu á víð og dreif til ókunnugra. Hvers vegna? Vegna þess að hún getur ekki flækst um nema með eitt barn í eftirdragi. Það hljóta allir að geta skilið það, um annað er ekki að ræða og aldrei um að tala heldur. Svona er lífið bara hjá sumum í kringum miðja síðustu öld. Mamma velur Önnu Maren úr krakkahópnum til að fylgja sér. - Komdu, Anna Maren, komdu með mömmu, hvíslar hún, við getum þetta 3. Sagan speglast í augum Önnu saman, stelpan mín, okkur tekst þetta Marenar saman. Pabbi keyrir út olíu fyrir Esso. Hann Anna Maren er sem sé sjö barna ígildi er enginn prins á hvítum hesti sem kemog mömmu kærust allra. Á milli þeirra ur í hlaðið og hrífur mömmu burt einn ríkir einhver óskilgreinanleg ást, og daginn og stillir henni í hásæti við hliðlengi vel sé ég augu bræðra minna, Friðina á sér. Hann er Esso-maður á lágum riks, Gests Kristjáns, Matthíasar Leós, launum og skaffar ekki vel. - Ræfill, vesReynis Arnars og Péturs, og systur minnar Svanhildar Sumarrósar, speglast í augum Önnu Marenar þegar hún horfir á mömmu. Ég sé sögu þeirra allra í augum Önnu Marenar. Ég sé söguna líka í augum mömmu en í þeim er enginn spegill. Augu þeirra sem gefa frá sér börnin sín verða tóm. En Ólafur Friðriksson, pabbi minn elskulegur, skaffar mömmu sem sé ekki betri aðstæður, óléttri að sínu tíunda barni, en kofaræksni í Elliðaárdalnum til að búa í og þræla í, þrátt fyrir litrík loforðin sem hann gefur henni þegar þau hittast á Kirkjubæjarklaustri, en þaðan er pabbi ættaður, haustið 1949. Mamma er ráðskona á Klaustri, á næsta bæ við pabba, og þar er hún með Önnu Maren átta ára og Ástu litlu þriggja mánaða gamla. Já, Ástu litlu, vel á minnst, hún er einmitt nýkomin í heiminn þetta haust, litla ljónið fætt í ágúst sama ár. En stöldrum aðeins við hér. Hver er þá pabbi Ástu? Nú, hann er enn einn svikamörðurinn; mikið sem menn gátu annars svikið þessa fallegu konu. Þessi hafði lofað henni eilífri ást en eitthvað sýndust Þóru Guðrúnu málin blandin þar sem hún lá einn daginn á fæðingardeildinni í Reykjavík og varð litið út um gluggann. Sér hún þá ekki glaðÞóra Guðrún var myndarleg húsmóðir, alltaf fín og flott með svuntu og hik- hlakkalegan vininn ganga fram hjá aði ekki við að láta nágrannana fá það óþvegið ef þeir voru eitthvað að abb- með nýja upp á arminn, þar fauk sá, og ast upp á ,,blásaklaus’’ börnin hennar; hún kunni á því lagið og við vorum mamma mín aftur orðin ein með enn stolt af henni. eitt barnið; hana Ástu sem kenndi mér að lesa, kenndi mér að forðast hættur, kenndi mér að verja mig og varði mig, alingur og aumingi sem hann getur verMamma þvær annars þvottinn í Ástu sem mamma mín kunni, því miður, ið, segir mamma hátt og í hljóði og velur tunglsljósinu á kvöldin þegar pabbi er aldrei alveg að meta, aldrei alveg að til þess misfögur orð. kominn heim, allt er orðið rólegt og við elska, vegna föðurins kannski, en ekkÞóra Guðrún man líka sinn fífil fegstelpurnar sofum á okkar græna. Hún ert hef ég fyrir mér í því annað en grunurri, það getum við sko bölvað okkur elskar tunglið af því að það gefur henni inn. upp á. Hún sem bjó einu sinni í íbúð á birtuna og hún nýtur þess að vera ein En pabbi minn er enginn svikableðill Akureyri, átti til að mynda sófasett og úti að þvo. Hún segir jarðorkuna góða þótt ekki sé það reiknað honum til sófaborð og sjö börn og var á leið í nývið Elliðaárnar: - Ég þekki orku náttúrtekna. Hann er okkur systrunum góður, byggt hús; í startholunum á leiðinni í unnar einsog lófana á mér, en vatnið er við erum allar stelpurnar hans, og hann nýja húsið sitt með bros á vör og krakkaalls ekki gott, ekki til drykkjar að svíkur mömmu aldrei; hann fer aldrei skarann sinn. En þá kemur babbið í bátminnsta kosti, ojbara, það veldur niðurfrá henni, skilur hana aldrei eftir eininn. Alltaf þetta babb. Pabbi krakkanna gangi og skítapestum, varið ykkur á því, samla með börnin sín. Þóra Guðrún og vill hana ekki lengur; hann segir það stelpur, varið ykkur á því sem ykkur Ólafur trúlofast með pompi og prakt 26. bara sisona einn daginn upp úr þurru, verður boðið upp á. En ekki gleyma febrúar 1950 sem má reyndar sjá í Morgsegir meira að segja að hann eigi alls draumunum. Það hirðir þá enginn af unblaðinu á síðunni "Dagbók" þar sem ekki öll börnin. Hann hefur valið sér ykkur, ekki nokkur einasti maður, munlíka er getið um skipakomur og ársháaðra konu til að flytja með í nýja húsið, ið það, heyri ég hana segja. tíðir. hitti sem sé aðra flottari og finnst hún ,,Viltu með mér vaka er blómin sofa, Svo giftast þau nokkrum árum síðar passa honum og húsinu hans betur. Og vina mín og ganga niðrað tjörn. Þar í og hann elskar hana alla tíð og þolir þess vegna skilur hann við þau öll einlaut við lágan eigum kofa,’’ syngur hún aldrei að hún renni auga til annarra sog þau leggja sig, helvítis melurinn, svo í tunglsljósinu þar sem hún stendur manna eða aðrir menn til hennar. ódámurinn og pungurinn. í kyrrðinni yfir þvottabölunum. Mamma er konan hans og enda þótt hún Ó, já, mamma mín man daga sem hún Ég sé hana fyrir mér þarna í Elliðaársé tólf árum eldri, það fer reyndar ekki kallar betri, þótt henni hafi verið hafnað dalnum - og viti menn - þarna sveiflar fram hjá neinum, þá breytir það engu, með einu vinki og hún þess vegna hún svörtu, herðasíðu hárinu, falleg hún er fallegust og hún er eftirsóknarneyðst til að fara á hálfgerðan vergang. kona, hún mamma mín, stígur nokkur verðust. Hún verður að senda frá sér fimm stráka spor berfætt í moldinni og finnst hún kalla, og salernið dálaglegur útikamar með þokkalegu sniði ef hægt er að segja slíkt um skíthús; bara spurning hvernig maður orðar hlutina. - Drullugat og rassgatagleypir væri kannski nær að kalla draslið, segir mamma. En það breytir engu hvað hlutirnir eru kallaðir, kamarhokur er þetta að minnsta kosti í bráð og lengd í Friðheimum. Það er heldur ekkert rafmagn í bústaðnum, bara ausandi olíulampinn, og Þóra Guðrún, jafnstolt og hún er, verður að sækja allt helvítis vatnið í Elliðaárnar. Já, já, hún má rogast þaðan með allt vatn til að þvo, þrífa og elda. En hún vorkennir sér ekki neitt þótt hún sé kannski ekki sátt. Nei, hún hefur engan tíma til þess að væla og kumra, það er bara ekki hennar deild.

vera drottning um stund; svona lítil og grönn, svona mjúk á gulbrúna húðina, svona ótrúlega brúneygð og einsömul með tunglinu. Kannski er líka lengi von á almennilegum prinsi handa fínlegri og flottri konu með brostnar vonir en sígilda drauma um betra líf með blóm í haga, sæta langa sumardaga. Aldrei að vita og aldrei neinn sem veit.

Það er gaman að setja sig í stellingar á bílþaki þegar lífið leikur við mann.

Pabbi er nú samt sem áður sama markinu brenndur og aðrir meingallaðir karlar. Gat nú verið. Jú, hann gerir hana ólétta, einsog menn sögðu í þá daga, og enn eignast mamma mín barn og nú í Hveragerði í horninu hjá föðursystur pabba. Þar er mætt í fjörið Stella systir mín sem stóð opineygð og undr-

andi við dívaninn þegar ég fæddist. Það er sem sagt hún Stella sem er níunda barn mömmu og fyrsta barnið hans pabba. *** Já, þau flykkjast að Þóru Guðrúnu börnin þótt þau séu ekki öll hjá henni.

Mamma mín eignast þrettán börn og við komumst ellefu á legg. Hún missir tvö og um þau talar hún ekki við neinn, kannski vita ekki einu sinni allir af þeim og sársaukanum; ég veit um hann af því að ég sé hann. Þetta er auðvitað sársauki sem enginn skilur nema sá sem hefur reynt hann á eigin skinni. Ég

reyni hann sjálf seinna, missi líka tvö börn, ég á því sársaukann sameiginlegan með mömmu þótt við tölum aldrei um hann og hann tengi okkur ekki. Það er ekki sjálfsagt mál að geta talað saman, hvorki um sannleikann né tilfinningarnar.

Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar gerðir bifreiða á skrá Óskum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á árinu Gylfaflöt 5 - S: 567-2700 - www.arnarbilar.is


22

Fréttir

Gunni Jr. í Sigyn rappaði til sigurs í Rímnaflæði.

Einstök jólagjöf fyrir veiðimenn Falleg flugubox með vinsælum laxaog silungaflugum frá Krafla.is Tilvalin gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

GV

Gunni Jr. sigraði í Rímnaflæði Gröfum nöfn veiðimanna og lógó fyrirtækja á boxin

Langarima 21-23

Kápur og úlpur frá 1.900,kr. Kápur og úlpur frá 1.900,kr. Aðeins opiðO í 3pdaga: Hettupeysur Hettupeysur 990,-99,kr. kr. ið Náttföt Föstudag 7. des. frá kl. 13-18 Náttföt 690,-690,kr. kr. 1 3Fullt af fatnaði á alla áfjölskylduna. Fullt af fatnaði alla fjölskyklduna. Laugardag 8. des. frá1kl.813-16 Gott í jólapakkann, gott fyrir veskið. Gott í jólapakkann, gott fyrir veskið. Mánudag 10. des. frá kl. 13-18 Nýjar vörur. Nýjar vörur.

Rappkeppnin Rímnaflæði fór fram í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholtinu föstudaginn 16. nóvember. Húsfyllir var á keppninni þar sem tíu keppendur tóku þátt. Keppandi úr félagsmiðstöðinni Sigyn í Grafarvogi kom, sá og sigraði en það var hann Gunni Jr. sem stóð uppi sem sigurvegari. Honum er hér með óskað til hamingju með sigurinn.

Hár og Hitt 10 ára Núna erum við sem sagt 10 ára og hlutirnir hafa aðeins breytst hjá Hár & Hitt . María hefur tekið alveg við reksrinum og rekið stofuna ein í 1 1/2 ár . Við erum 2 sem vinnum þar, María og Ragna, og er alltaf nóg að gera enda góð klipping á góðu verði. Við höfum haldið góðum og sterkum viðskiptavinahóp og margir af þeim hafa verið hjá okkur í þessi 10 ár. Hjá Hár & Hitt er boðið upp á alla almenna hársnyrtingu auk förðunar. Okkar sérstaða er kannski að vera hverfisstofa með persónulega þjónustu og eru heilu fjölskyldurnar hjá okkur. Allir duglegir krakkar fá verðlaun og fara sáttir frá okkur. Fjölskylduafsláttakortin koma sér vel og eru þau vel nýtt. Við höfum alla tíð kappkostað að vera sanngjarnar í verðlagningu og komum alltaf mjög vel út úr verðkönnunum. Í tilefni af 10 ára afmælinu verður tilboð á Matrix eða Joico ( veit á morgun eða hinn ) á föstudaginn 7.12.07 og verður heildsalan Proact með kynningu og aðstoðar fólk við að finna vörur við hæfi. Þetta er alveg tilvalið í jólapakkann og fullt af spennandi vörum í boði. Bjóðum líka upp á gjafakort fyrir jól og afmæli. Komdu við hjá okkur og við tökum vel á móti þér með rjúkandi eðalkaffi og súkkulaði. Þakkir til viðskiptavina og gleðileg jól.


100 Hz 159.900,-

199.900,-

100 Hz 199.900,-

99.900,-

100 Hz 249.900,-

229.900,-


24

Nýir diskar frá Senu

GV

Fréttir

Stjörnumessan endurvakin

Hvanndalsbræður Popptónlist með glettnu ívafi. Bræðurnir frá Hvanndal við utanverðan Eyjafjörð. Hljómsveitin syngur mikið um sveitina en einnig um lífið og tilveruna.

Kristján syngur

Kristján Jóhannsson stórsöngvari þenur raddböndin á Stjörnumessu Bílastjörnunnar við Bæjarflöt föstudaginn 14. desember.

Ljótu Hálfvitarnir Þessi níu manna sveit misgáfulegra tónlistarmanna úr Þingeyjarsýslum spilar þjóðlagaskotið rokk, poppblandað akústískt pönk og önnur vafasöm tónlistarstefnuleg genasplæs, allt með íslenskum textum.

Luxor Söngkvintettinn Luxor var settur saman af Einari Bárðarsyni fyrr á þessu ári. Þetta er hreint út sagt frábær diskur sem hefur fengið frábæra dóma og viðtökur.

Einn af vinsælustu menningarviðburðum síðari ára í Grafarvogi, Stjörnumessan, verður endurvakin í ár og fer messan fram við og í húsnæði Bílastjörnunnar við Bæjarflöt föstudagskvöldið 14. desember. Margar þekktar stjörnur munu þar stíga á stokk. Má þar nefna stórsöngvarann Kristján Jóhannsson og þá félaga Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Þá lesa Grafarvogsskáld úr verkum sínum. ,,Þegar ég frétti af því að Kristján Jóhannsson yrði staddur á Íslandi á messutíma hringdi ég bara í hann. Er skemmst frá því að segja að hann tók mjög vel í að syngja á Stjörnumessunni og okkur finnst mjög gaman að geta boðið upp þennan mikla listamann,’’ sagði Kristmundur

Árnason hjá Bílastjörnunni í samtali við Grafarvogsblaðið. ,,Við erum að ganga frá endanlegri dagskrá en það er ljóst að þetta verður skemmtileg blanda af tónlist og upplestrum úr góðum verkum Grafarvogsskálda,’’ sagði Kristmundur ennfremur. Stjörnumessan endar á einni glæsilegustu flugeldasýningu ársins. Rétt er að minna Grafarvogsbúa á að taka frá tíma milli klukkan 18 og 20, föstudaginn 14. desember og bregða sér á frábæra uppákomu við Bæjarflötina. Fagna ber því sérstaklega að Stjörnumessan skuli nú endurvakin og er þetta framtak Bílastjörnumanna afar gott. Við greinum frá messunni í næsta blaði.

Frágangur Ár Megasar? Án nokkurs vafa. Frágangur hefur þegar slegið í gegn og í nóvember kom seinni hluti verksins út. Meistari Megas fer hér algjörlega á kostum ásamt Senuþjófunum og hefur líklega aldrei verið betri. Grafarvogsskáldin Ari Trausti Guðmundsson og Einar Már Guðmundsson lesa úr verkum sínum á Stjörnumessu.

Þrettándagleðin við Gufunesbæinn Pílu pínu platan Hér er finna söngva úr bókinni Píla pína. Ljóðin eru eftir Kristján frá Djúpalæk og lögin eru eftir Ragnhildi Gísladóttur og Heiðdísi Norðfjörð. Ragnhildur stjórnaði upptökum og útsetti tónlistina.

Jólin verða kvödd með tilheyrandi hátíðarhöldum á þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar 2008. Hátíðin hefst kl. 16:30 við hlöðuna í Gufunesbæ en þar mun skautafélagið Björninn selja kakó, kyndla og neonljós. Blysför verður farin að brennunni með álfadrottningu og álfakóng í broddi fylkingar og jólasveinarnir kveðja áður en þeir leggja af stað til fjalla. Á sviði við brennuna verða skemmtiatriði og sunginn fjöldasöngur en gert er ráð fyrir að skemmtuninni ljúki fyrir kl. 19:00. Grafarvogsbúar! Það er undir okkur sjálfum komið að þrettándagleðin í hverfinu okkar takist vel - fjölmennum og skemmtum okkur saman!

GV-myndir PS


25

GV

Fréttir

Miðgarður

10 ára

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, hóf starfsemi 13. september 1997 og átti því 10 ára afmæli í haust. Miðgarður er fyrirmynd annarra þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar sem opnaðar voru 1. júlí 2005. Í Miðgarði er veitt fjölbreytt þjónusta og áhersla er lögð á persónulega og þverfaglega þjónustu hvort sem um einstaklinga eða fjölskyldur er að ræða. Áhersl er lögð á samþætta nærþjónustu við einstaklinga, fjölskyldur og stofnanir í hverfinu. Leitast er við að samhæfa vinnubrögð faghópa sem oft eru að veita sömu fjölskyldunum aðstoð og að styrkja samvinnu þeirra sem koma að málefnum fjölskyldna. Þá leggur starfsfólk Miðgarðs áherslu á að veita góða og skjóta þjónustu sem einfalt er að nálgast. Til að þjónustan nýtist þeim sem á þurfa að halda eiga upplýsingar um þjónustuþætti og þjónustustig að vera aðgengilegar í formi bæklinga og á heimasíðu Miðgarðs. Sérstaða Miðgarðs gefur kost á að samhæfa vinnubrögð faghópa sem veita sömu fjölskyldum aðstoð. Þetta á sérstaklega við um sérfræðinga Miðgarðs sem veita börnum og fjölskyldum

þeirra aðstoð á sviði sálfræðiþjónustu, sérkennsluráðgjafar, félagslegrar ráðgjafar og barnaverndar en þessir aðilar vinna í nánum tengslum við fjölskylduna. Samvinna skilar bestum árangri og hefur Miðgarður skipulagt hópastarf í samstarfi við ýmsa aðila. Má þar nefna félagsþjálfunarhópa í samstarfi við Gufunesbæ og hópastarf með unglingum í samstarfi við grunnskóla í Grafarvogi, en að því starfi hafa komið bæði félagsráðgjafar og sálfræðingar í Miðgarði. Sérfræðingar Miðgarðs hafa einnig sameinað krafta sína í netverksvinnu með fjölskyldur sem þurfa á miklum stuðningi að halda vegna aðstæðna sinna. Loks hefur Miðgarður skipulagt samstarf við lögregluna sem kallast Hringurinn en þar er unnið með börn og ungmenni sem hafa komist í kast við lögin. Í tilefni 10 ára afmælis Miðgarðs var ákveðið að gefa út bækling um þá þjónustu sem í boði er í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Bæklingurinn ber heitið ,,Hverfið mitt’’ og verður dreift í öll hús í Grafarvogi og á Kjalarnesi auk þess sem hægt verður að nálgast bæklinginn á heimasíðu Miðgarðs www.midgardur.is

Bláa tunnan

ÍSLENSKA / SIA.IS / ORK 40167 11/07

Fyrr á þessu ári var borgarbúum boðið upp á svokallaðar bláar tunnur. Bláu tunnurnar eru sorptunnur fyrir dagblöð, tímarit og annan markpóst á prentpappír. Með tilkomu bláu tunnanna býðst borgarbúum uppá söfnun á pappírsúrgangi við heimili sín en þar til í vor gátu íbúar einungis losað sig við þennan úrgang á grenndar- og endurvinnslustöðvar. Nú þegar jólin nálgast eykst magn markpóst á hvert heimili til muna og því vel við hæfi að minna íbúa á þann möguleika sem bláu tunnurnar eru. Hægt er að panta bláa tunnu í síma 411 8500 eða með því að senda tölvupóst á netfangið sorphirda@reykjavik.is. Til að panta tunnuna fyrir fjöleignarhús þarf sam-

þykki íbúa hússins þar sem gjöld af tunnunni skiptist hlutfallslega á allar íbúðir. Verð fyrir bláa tunnu er kr. 7.400,á ári. Í tunnuna má setja öll dagblöð, tímarit, markpóst og annan prentpappír. Bláu tunnurnar eru losaðar á þriggja vikna fresti. Þar sem mikill markpóstur er í umferð um jól og áramót verður aukalosun í desember. Tunnurnar verða sóttar inná lóðir íbúa líkt og við losun hefðbundinna sorptunna. Ef tunnan er höfð í læstri sorpgeymslu þarf að koma lykli að geymslunni til Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar sem kemur lyklinum áfram til losunaraðila. Nánari upplýsingar um bláu tunnuna er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar (www.reykjavik.is)

Sr. Vigfús Þór Árnason afhendir Ingibjörgu Sigurþórsdóttur hjá Miðgarði gjöf í afmælishófi Miklagarðs.

Mjódd – Kringlan- Spöng Jólavörurnar komnar Jólagjafir í miklu úrvali fyrir gæludýrin Vorum líka að fá frosið fóður fyrir fiska og froskdýr Opið í Spöng Mán. – fimmtud. 10-18 Föstudaga 10-19 Laugardaga 10-16

Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur Takið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is

or.is


26

GV

Fréttir

Skáldin í Grafarvogi iðin við kolann fyrir þessi jól:

í jólapakkann no.1

no.2

no.3

Sérverslun með

Mjóddinni & Glæsibæ

no.4

no.5

no.6

no.7

Stærðir yfir kálfa: S-M-L-XL-XXL

www.xena.is

Kristín Marja Baldursdóttir sendir frá sér bókina Óreiða á striga.

Land þagnarinnar er framlag Ara Trausta Guðmundssonar.

Sigmundur Ernir Rúnarsson sendir frá sér bókina um Guðna Ágústsson.

Einar Már Guðmundsson skrifar sjálfsævisöguna Rimlar hugans.

Grafarvogsskáldin eru iðinn við kolann þessa daga. Sex úr hópnum, sem raunar er ekki félagsskapur eins og sumir telja heldur hópur samstarfsfólks þegar þörf er á einhverju framlagi, senda frá sér skáldverk á haustog vetrarvertíð bókaútgáfunnar. Öll eru þau flestum kunn af ritstörfum. Séu konunar í hópnum taldar

upp fyrst, eru þær Kristín Marja Baldursdóttir og Sigurbjörg Þrastardóttir með ólíkar bækur.

ljóðabókina Blysfarir (152 bls.) sem segir frá ,,eiturslungnu sambandi’’ eins og hermt er í Bókartíðindum. Fjórir karlkyns rithöfundar eru hver með sitt ritverkið. Þrír hafa samið skáldsögur að þessu sinni.

ir Rimlar hugans (undirtitillinn er ástarsaga).

Nýjar bækur frá sex Grafarvogsskáldum Kristín Marja sendir frá sér Óreiða á striga, rúmlega 500 bls. skáldsögu, framhald síðustu bókar sem fjallar um kvenkyns listmálara er lifir viðburðarríku lífi. Sigurbjörg

Þrastardóttir á

Gyrðir Elíasson hefur samið Sandárbókina (undirtitillinn er pastoralsónata) og segir þar frá einrænum listmálara sem dvelur í húsvagni í íslenskum skógi og örlögum hans (118 bls.).

SPÖNGINNI S: 587 0740 MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240

GV Ritstjórn og auglýsingar

587-9500

Ari Trausti Guðmundsson er höfundur Lands þagnarinnar (350 bls.) en bókin er að hluta byggð á fjölskyldusögu hans og leit að ættingjum.

Einar Már Guðmundsson er höfundur að sjálfsævisögulegu verki með ívafi ástarsögu fanga á Litla-Hrauni (360 bls.). Bókin heit-

Sigmundur Ernir Rúnarsson hitti Guðna Framsóknarformann Ágústsson að máli og saman standa þeir að frásagnarbókinni Guðni- af lífi og sál (320 bls.) en þar leggur sá síðarnefndi ,,spilin á borðið’’, sbr. auglýsingu á bókinni. Gert er ráð fyrir að nokkur Grafarvogsskáldanna lesi upp úr verkum sínum á komandi Stjörnumessu í Bílastjörnunni (14. des. nk., sjá annars staðar í blaðinu) en hefð er komin á slíkan upplestur þegar messað er í menningarskyni á verkstæðisgólfinu við Bæjarflötina í Grafarvogi.

Óskum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Gyrðir Elíasson sendir frá sér bókina Sandárbókin, undirtitillinn er pastoralsónata.

Sigurbjörg Þrastardóttir skrifar ljóðabókina Blysfarir


GULLNESTI

Grafarvogsbúar! Gleðileg jól!

Um leið og við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða óskum við ykkur gæfu og gleði á nýju ári!

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


28

GV

Fréttir

Evróvisjónfár - hvernig taka á hræðilegum ósigri og snúa honum sér í vil. Grafarvogsblaðið birtir kafla úr nýútkominni bók Einars Bárðarsonar

Umboðsmaður Íslands er tignarheiti Einars Bárðarsonar. Þrátt fyrir ungan aldur er hann einn áhrifamesti maður íslensks samtíma og enginn kemst hjá því að hafa skoðun á smellum og skellum þessa geðþekka Selfyssings sem hóf ferilinn með tvær hendur tómar. Einar lærði markaðsfræði í Bandaríkjunum, stofnaði og byggði upp stærsta tónleika- og umboðsfyrirtæki Íslands. Ný býr hann í London þar sem hann rekur umboðsfyrirtæki og hljómplötuútgáfu. Einar er heimsborgari með sveitahjarta og gerir hlutina eftir eigin sannfæringu. Ef honum mistekst stendur hann upp og reynir aftur! Það er aðfaranótt miðvikudagsins 28. febrúar 2001 og klukkan er að verða hálftvö. Ég sit í stofunni heima hjá mér, andvaka af áhyggjum. "Birtan" verður sumsé sungin á íslensku eftir allt saman, ekki á ensku. Það er búið að reyna allt en öll sund eru lokuð. Samt stendur þjóðin með mér - en Mörður Árnason stendur með íslenskunni og þar við situr. Og hið pólitískt skipaða útvarpsráð nýtur þess greinilega að horfa upp á aumingja Mörð engjast í snörunni og aðhefst því ekkert. Lagið mitt, framlag Íslands til Evróvisjónkeppninnar sem haldin verður í kóngsins København, skal vera á íslensku. Þetta heimtaði Mörður og þjóðin stendur á öndinni. Menn muna hreinlega ekki til þess að listamaður hafi þurft að þola aðra eins meðferð. Ég er í þungum þönkum og stari út í myrkrið þegar síminn hringir allt í einu. Hringingin virðist óvenjuhvell í næturþögninni svo mér dauðbregður. Hver er eiginlega að hringja núna? Það tekur mig smátíma að átta mig á hver er á línunni og hvað hann vill en smám saman skýrast málin. Það er formaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson. Hann er hreinlega með lífið í lúkunum, flokkurinn er lentur í bobba og pólitísk framtíð Marðar Árnasonar hangir á bláþræði: allt út af Evróvisjón. Hann biður mig lengstra orða að sýna Merði biðlund, sjá til þess að það verði ekki vaðið í hann, enda hafi þetta allt saman verið klaufaskapur og hann verði lagaður. Fer þó fram á það við

mig að ég spili með og láti líta út fyrir að ég hafi lúffað og skrifi undir samninginn sem ég hafnaði alfarið að leggja nafn mitt við nokkrum dögum fyrr. En það er flétta framundan … Daginn eftir skrifa ég undir verksamning við RÚV vegna keppninnar. Lagið verður að vera á íslensku. Fréttatímar útvarps og sjónvarps loga, stútfullir af fréttum af því að lagahöfundurinn frá Selfossi hafi verið svínbeygður til sátta. Svo kemur fimmtudagur: "Þetta er Ríkisútvarpið. Klukkan er tíu. Nú verða sagðar fréttir. Mörður Árnason, fulltrúi Samfylkingarinnar í útvarpsráði, mun gera það að tillögu sinni á fundi útvarpsráðs á morgun að höfundur framlags Ríkisútvarpsins til Evróvisjón í vor ráði sjálfur á hvaða tungumáli lagið verði sungið." Ég fékk að minnsta kosti eitt stig þar. Parken, Kaupmannahöfn, 12. maí. Niðurstaðan er ljós. Það er búið að telja öll stigin í Evróvisjón. Það eina sem ég get gert núna er að búa mig undir reiðiholskeflu íslensku þjóðarinnar. Ég fékk mitt tækifæri og mér tókst að klúðra því fullkomlega. Aðeins einu sinni höfum við fengið jafn fá stig. Eftir að keppnin varð svona stór og almenningur fékk að kjósa höfum við aldrei fengið jafn lítinn stuðning. Enskan skilaði laginu ekki baun! Það er náttúrlega grátbroslegt. Þegar ég lít á stigatöfluna sortnar mér fyrir augum. Ég er miklu meira en óánægður og fúll, ég er fullkomlega niðurbrotinn. Við deilum neðsta sætinu með Norðmönnum sem fengu líka þrjú stig, en okkur hefur verið raðað í næstneðsta sætið þar sem þeir fengu eitt stig, eitt stig og eitt stig á meðan við fengum eitt stig og tvö stig. Jíbbí! Við fengum ,,betri’’ þrjú stig en Noregur! Þegar ég hugsa til baka get ég ekki annað en furðað mig á þessari atburðarás, öllum hamaganginum í kringum þetta litla lag. Framvindan var eins og í súrrealískri kvikmynd. Að formaður næststærsta stjórnmálaflokks landsins hafi beðið mig um að koma pólitískum ferli Marðar Árnasonar til bjargar hljómar hálffáránlega nú en á þessum tíma var mönnum dauðans alvara. Maður áttar sig iðulega ekkert á umfanginu - og vitleysisganginum fyrr en allt er um liðið. En sem sagt, strax eftir að "Birta" vann forkeppnina lagði Mörður þá til-

Gæludýraeigendur Sérhæfum okkur í vörum fyrir öll gæludýr Viltu borga minna? Enginn afsláttur en samt besta verðið Minnum á netverslun okkar www.dyralif.is

Stórhöfða 15 - Sími: 567-7477

lögu fram í útvarpsráði að lagið yrði sungið á íslensku - þrátt fyrir að reglur keppninnar kvæðu á um að þjóðirnar mættu syngja á þeirri tungu sem þær sjálfar kysu - tillaga sem var einróma samþykkt. Meðan á undankeppninni stóð var orðrómur í gangi um að þetta yrði raunin en menn blésu á þetta sem hvert annað kjaftæði, engum datt í hug að þessu yrði fylgt eftir. En svo varð og við, flytjendur og lagahöfundur, vorum boðaðir á fund og okkur tilkynnt að lagið yrði sungið á íslensku. Við Two Tricky eins og þeir nefndust, þeir Gunnar Ólason og Kristján Gíslason, neituðum hins vegar að skrifa undir verksamninginn við Rík-

leiðrétta þennan misskilning en enduðu svo á því að segja að því miður væri staðan þröng, eiginlega væri fátt hægt að gera. Mörður var þá í minnihluta í útvarpsráði, hann var jú í stjórnarandstöðuflokki, og ég áttaði mig smám saman á að þetta var einfaldlega orðið pólitískt mál. Sjálfstæðis- og framsóknarmenn í útvarpsráði nutu þess að sjá að öll spjót stóðu á Merði. Hann var jú vondi kallinn! Á meðan þessu stóð hélt Mörður sig samt algerlega til hlés, mætti ekki í neina sjónvarpsþætti eða neitt. Hann gaf raunar ekki færi á sér fyrr en eftir að öllu var lokið. Ég var að djöflast í þessu í þetta tvo,

lagið eins og brjálæðingar og það var spilað nánast út í eitt á öllum útvarpsstöðvum. Two Tricky komu fram jafnt fyrir framan frystikisturnar í Hagkaupum sem í barnaafmælum og sungu "Birtuna". Allir voru með lagið á heilanum. Fólk var almennt á því að okkur myndi ganga vel, við vorum orðnir svona "strákarnir okkar" og fórum þess vegna út kampakátir. Skellurinn var því þungur. Ég ákvað hins vegar strax að fara ekki út í neitt væl. Ég ætlaði ekki að tala um svindl, Evróvisjónsamsæri, austantjaldsmafíu og aðrar langsóttar skýringar. Ég sagði fólki bara að þetta hefði einfaldlega ekki verið nógu gott

Einar og Áslaug með forsetahjónunum, Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorrit Moussaieff. isútvarpið enda vorum við með undirrituninni að samþykkja þessa skilmála. Ég trúði því auðvitað eins og flestir aðrir að með því að syngja á hinni alþjóðlegu popptungu myndum við hala inn fleiri stig (ehemm …) og leit á þetta sem algjört prinsippmál. Landar mínir virtust mér líka hjartanlega sammála og tóku fráleitt undir þessa samþykkt útvarpsráðs. Mér til stuðnings voru meira að segja rituð lesendabréf í Morgunblaðið þar sem sagt var að Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, formaður útvarpsráðs, og aðrir vinir hans þar vissu ekki hvað frelsi væri og þeir ættu að skammast sín! Menn minntust þess líka að ABBA hafði unnið keppnina með lagi sem hafði enskan texta. Samstundis varð málið að algjörum sirkusi. Þetta kvöld var ég gestur í Kastljósi. Ég var spurður hvort ég ætlaði nú ekki að fara út en gaf loðin svör; sagðist ekki hafa haft tíma til að velta þessu fyrir mér. Umræðurnar spunnust síðan hratt og með séríslenskum hætti var þjóðin komin gjörsamlega á annan endann og enginn komst undan því að taka afstöðu. Staðan var nú orðin þannig: Einar Bárðarson og þjóðin vilja láta syngja lagið á ensku; allir fylgjandi því sem sagt, en útvarpsráð er búið að samþykkja að lagið eigi að vera á íslensku. En þá kom upp dálítið sérkennileg staða. Ég var búinn að hringja í nokkra þingmenn og reyndi að knýja á um að þessu yrði breytt, spurði hvaða rugl þetta væri eiginlega. Menn tóku vel í að aðstoða mig við að

þrjá daga og málið vatt sífellt upp á sig og varð flóknara og flóknara. Menn voru farnir að titra í Efstaleitinu, og það bókstaflega. Á miðvikudeginum er ég boðaður aftur upp í RÚV og mér sagt að annaðhvort skrifi ég undir eða fari bara ekki neitt. Næsta manni verði boðið að fara í staðinn. Ákvörðuninni um að syngja á íslensku verði ekki hnikað og það þýði ekkert fyrir mig að standa í þessu stappi. Ég hugsaði bara "djíses kræst", leist vægast sagt ekkert á blikuna en ákvað að setja undir mig hausinn og standa við mitt. Ég skynjaði að þarna lá líka gott tækifæri til að koma sér á framfæri. En í þessu tímamótasamtali okkar Össurar er mér sem sagt tjáð að málið verði leyst næsta föstudag. Og það verður úr að þann dag ber Mörður upp tillögu á fundi útvarpsráðs um að best sé að það verði í valdi höfundar á hvaða tungumáli lagið verði sungið. Og nú stimplaði restin af ráðinu sig út úr andspyrnuhreyfingunni, tillagan rann í gegn. Mánudaginn þar á eftir bar upp á bolludag. Framan á DV, sem þá tók málin engum vettlingatökum, mátti sjá þá Mörð, Gunna og Kristján saman í hnapp með gúlann fullan af bollum, allir í góðum gír. Þarna höfðu tekist sögulegar sættir. Nú loksins steig Mörður fram og sýndi að hann var nógu stórmannlegur til að kyngja íslenskumálinu og um leið sætum og bústnum rjómabollum í félagi við Two Tricky. Og nú var okkur ekkert að vanbúnaði. Allt var sett á fullt. Við kynntum

Ljósm. Mbl.

hjá mér. Punktur. Og ekkert við því að gera. Þannig voru allir afvopnaðir strax í upphafi. Það gat enginn nuddað mér upp úr þessu. Þrjú stig: Ömurlegur árangur. Ókei. Og þá var ekkert hægt að amast meira við því. En þar sem ég sat þarna í Kaupmannahöfn, horfði gráti nær á stigatöfluna og fann hvernig vonleysið helltist yfir mig tók ég eftir því að á öðru borði í salnum voru menn líka búnir að missa áhugann á framvindunni. Það var skiljanlegt að við værum orðnir hálfáhugalausir um stigagjöfina, við fengum einfaldlega engin stig, en þeir sem sátu við hitt borðið höfðu hins vegar enga ástæðu til að fylgjast með stigunum því þeir voru ekki að keppa. Þar sat Steve nokkur Whitrock og umbjóðendur hans, Olsen bræður, sem höfðu unnið keppnina svo eftirminnilega árið áður með hinu ægilega grípandi lagi, "Fly on the Wings of Love". Þeir höfðu tekið lagið fyrr um kvöldið og var náttúrlega slétt sama um úrslitin. Ég tók mig á, rölti yfir að borðinu til þeirra og spurði hvort þeir hefðu ekki áhuga á að koma til Íslands og halda tónleika. Þeir héldu það nú og við handsöluðum samning á staðnum. Þeir komu svo í ágúst sama ár og spiluðu fyrir fullu húsi á Broadway. Þetta voru fyrstu tónleikarnir sem ég stóð að með erlendum listamönnum og mörkuðu upphafið að fyrirtæki mínu, Concert. Ég hefði örugglega getað farið út í horn og grenjað. Í staðinn ákvað ég að nýta tímann í eitthvað uppbyggilegt.


29

GV

Fréttir

Höfundur Birtu ásamt Two Tricky í tröppunum í Efstaleitinu.

Grafarvogsblaðið Auglýsingar - 587-9500 X-Factor liðið leggur til atlögu.

Jólatilboð Fólksbílakerra,150x108, 550kg burður Krónur 79.000.-


30

Jólatilboð!

GV

Fréttir

12 tíma ljósakort sem gildir í 3 mánuði kr. 5.990,Nýjar perur Fjármálakvöld Landsbankans í Grafarholti var fjölsótt.

Fjölsótt fjármálakvöld Landsbankans í Grafarholti

Á dögunum var haldið námskeið í Landsbankanum Grafarholti undir heitinu Fjármál á fimmtudagskvöldi. Fundarstjóri var Friðgeir Magni Baldursson útibússtjóri sem opnaði námskeiðið en á námskeiðinu var tekið fyrir viðfangsefnið ,,Lífeyrismál frá A til Ö’’. Tómas N. Möller forstöðumaður Verðbréfaog lífeyrisþjónustu Landsbankans hafði framsögu og svaraði fyrirspurnum. Efni kvöldsins var skipt niður í fimm aðalkafla: Hvað er lífeyrir? Hve mikið er nóg? Hvar stend ég? Hver eru markmið mín? Leiðir til að tryggja nægan lífeyri. Bakgrunnur lífeyrisréttinda var

útskýrður og spurt ,,þekkir þú þau réttindi sem þú átt í þínum lífeyrissjóði?’’ Lífleg umræða skapaðist um hvernig fólk sér fyrir starfslok sín með tilliti til lækkunar launatekna og þeirra lífeyrisréttinda sem hver og einn hefur áunnið sér en að auki hvaða varasjóð höfum við byggt upp. Þessu tengdu var einnig spurt: ,,Tókst þú tillit til eignamyndunnar þegar þú tókst ákvörðun um lán vegna fasteignakaupa?’’ Fasteignafjármögnun hefur hin síðari ár lengst talsvert og mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að greiðslubyrði lána getur reynst verulega aukin byrði þegar komið er að starfslokum sérstaklega ef launa-

tekjur eða önnur uppsöfnuð réttinda skerðast mikið. Á námskeiðinu kom fram að það eru þrjár góðar ástæður til að skoða málið. Fyrst er að nefna að fyrirhyggja okkar og réttar ákvarðanir munu ráða meiru um fjárhagslega stöðu okkar eftir starfslok en menntun og tekjur yfir starfsævina. Í öðru lagi sú staðreynd að eftir um 25 ár verða helmingi fleiri á eftirlaunaaldri en í dag og í þriðja lagi að kröfur og væntingar til lífsgæða hafa aukist og þá veltum við fyrir okkur hvað framtíðin ber í skauti sér. Fundurinn var fjölsóttur og voru undirtektir fundarmanna afar góðar.

Tómas N. Möller forstöðumaður Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Landsbankans hafði framsögu og svaraði fyrirspurnum.

Stíll

Laugardaginn 17. nóvember fór Stíll (fatahönnunar-, hárgreiðslu og förðunarkeppni) fram í íþróttahúsinu í Smáranum. Það er Samfés (Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) sem standa fyrir þessari glæsilegu keppni. Félagsmiðstöðvarnar Græðgyn, Fjörgyn og Nagyn tóku þátt fyrir hönd Gufunesbæjar og sýndu frábæra hæfileika á þessu sviði. Þetta var glæsileg keppni og það var gaman að sjá hversu margir úr Grafarvogi komu til að styðja sitt fólk.

Keppendur úr Nagyn, Fjörgyn og Græðgyn.


31

GV

Fréttir

Skrekkur - hæfileikakeppni grunnskólanna:

Korpuskóli og Engjaskóli í úrslit Í nóvember stóð ÍTR fyrir Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. Grunnskólarnir í Grafarvogi og á Kjalarnesi tóku að sjálfsögðu allir þátt í keppninni og stóðu sig mjög vel eins og við var að búast. Tveir skólar, Korpuskóli og Engjaskóli, komust í úrslit ásamt sex öðrum skólum í borginni en úrslitin voru sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum. Það var svo Hlíðaskóli sem fagnaði sigri og vann Skrekkinn þetta árið. Öllum sem tóku þátt í Skrekk og lögðu á sig ómælda vinnu er hér með hrósað fyrir sitt framlag og frábæra keppni!

Keppendur úr Foldaskóla


32

GV

Fréttir

Fjölmenni mætti á dag félagsmiðstöðvanna.

Bleikir vangar og spöng í stíl.

Þessar vinkonur stilltu sér upp fyrir ljósmyndarann.

Félagsmiðstöðvadagurinn í Grafarvogi 2007:

Fjölbreytni í aðalhlutverkinu Miðvikudaginn 7. nóvember sl. var félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í Reykjavík í þriðja sinn og bauðst foreldrum og öðrum áhugasömum að kíkja í félagsmiðstöðvarnar í Grafarvogi og kynnast starfseminni þar sem annars staðar í borginni. Fjölbreytt dagskrá var í gangi hjá félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar og í nokkrum þeirra var verið að frumsýna þau atriði sem taka munu þátt í hæfileikakeppni grunnskólanna á næstunni en æfingar fyrir þá keppni eru nú í fullum gangi. Fjöldi gesta lagði leið sína í félagsmiðstöðvarnar í tilefni dagsins og virtist fólk skemmta sér hið besta.

Strákarnir fylgdust með af áhuga en það var ,,leyndó’’ í gangi hjá stelpunum.

Þessi skemmtu sér vel enda margt skemmtilegt í boði.

Glæsileg tilþrif.

Tveir töffarar.

Athyglin í lagi.

Tónlistarmenn framtíðarinnar.

Gítarinn tekinn til kostanna.


F í t o n / S Í A

Sparisjóðurinn styrkir félagasamtök sem vinna starf sem snýr að börnum og unglingum með geðraskanir. Allir landsmenn geta lagt þessu góða málefni lið en Sparisjóðurinn leggur fram 1.000 kr. fyrir hönd hvers viðskiptavinar sem vill láta gott af sér leiða með því að styrkja félag innan söfnunarinnar. Farðu inn á byr.is eða komdu við á næsta afgreiðslustað Sparisjóðsins og gefðu þinn styrk.

www.byr.is


34

Snyrtistofan Mist

GV

Fréttir

óskar viðksiptavinum sínum gleðilegra jóla Minnum á okkar sívinsælu gjafakort Gjöf sem gleður Nú fer hver að verða síðastur að panta tíma fyrir jólin

mist

Spönginni S: 577-1577

GV Ritstjórn og auglýsingar 587-9500

Erum með mikið úrval af fallegum jólaskreytingum og jólavörum

Spönginni 11-15 Sími: 567-7800 Opið alla daga kl. 10 - 21 og sunnudaga kl. 10 - 19

Nemendur í 4.-6. bekk Rimaskóla flytja hér frumsamið tónverk með félögum úr Sinfóníuhljómsveitinni við góðar undirtektir.

Sömdu tónverk með Sinfóníuhljómsveitinni

Í nóvembermánuði var komið á samstarfi milli Rimaskóla og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hljóðfæraleikarar Sinfóníunnar heimsóttu Rimaskóla í fjögur skipti og frumsömdu tónverk með nemendum í 4. 6. bekk. Kjarninn í nemendahópnum voru allir nemendur 6-D og léku þeir allir á hljóðfæri í tónverkinu ásamt fiðlunemendum í 4. bekk og blásaranemendum í 5. bekk. Eftir þrjár langar en skemmtilegar æfingar var tónverkið tilbúið. Þá var nemendum 2.5. bekkjar boðið á tónleika í hátíðarsal skólans auk þess sem foreldrar hljóðfæraleikaranna fjölmenntu til að hlusta og horfa á þetta velheppnaða sköpunarverkefni. Í tilefni tónleikanna mættu 20 félagar úr Sinfóníuhljómsveitinni og léku tónverkin Þrumur og eldingar og Býflugurnar. Hápunktur tónleikanna var síðan flutningur nemenda skólans á nýfrumsömdu tónverki sem þeir fluttu glimrandi vel með aðstoð félaga úr Sinfóníuhljómsveitinni.

Þetta velheppnaða samstarf er hluti af fræðslustarfi Sinfóníuhljómsveitarinnar og var undir stjórn

þeirra Þórdísar Heiðu Kristjánsdóttur og Hildar Guðnýjar Þórhallsdóttur tónlistarkennara.

Bjarklind Björk Gunnarsdóttir þverflautuleikari og nemandi í 6-D Rimaskóla leikur með Sinfóníuhljómsveitinni við hlið Áshildar Haraldsdóttur eins fremsta flautuleikara Íslands.


35

GV

Fréttir

Rótarýklúbbur Grafarvogs efnir til samstarfs við Eir og Foldasafn Þann 14. nóvember sl. var innsiglað samkomulag Rótarýklúbbsins í Grafarvogi við Bókasafnið í hverfinu um upplestur fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Eir. Félagar í Rótarýklúbbnum lesa vikulega fyrir heimilisfólkið og Bókasafnið útvegar lesefnið. Hefur þetta ágæta framtak mælst mjög vel fyrir hjá hlustendum, sem eru ánægðir með dægrastyttinguna. Lesarar eru einnig ánægðir með að koma inn í þetta rólega umhverfi og finna þakklæti áheyrenda. Þetta framtak er gott dæmi um samstarf ólíkra aðila á heimavelli, sem er öllum til gagns.

Nýir diskar frá Senu

Hver er sinnar gæfu smiður Laddi er óborganlegur, hvort heldur sem leikari eða tónlistarmaður. Hér er á ferð tveggja diska pakki með hans vinsælustu lögum.

Júlíana Árnadóttir sem sér um dægradvöl á Eir, María Ingvadóttir forseti Rótarýklúbbsins og Lilja Ólafsdóttir safnstjóri Foldasafns.

Ein Fyrsta sólóplata Birgittu Haukdal sem er án efa ein fremsta söngkona landsins. Platan hefur fengið frábæra dóma og er mjög ofarlega á listum yfir mest seldu diskana fyrir þessi jól.

í jólapakkann no.1

Gullperlur Söngkonan Björg Þórhallsdóttir hefur þegar getið sér gott orð fyrir frábæra sönghæfileika. Enginn ætti að láta þennan disk fram hjá sér fara.

no.2

no.3

Sérverslun með

Mjóddinni & Glæsibæ

Eivör

no.4

no.6

no.5

Eivör Pálsdóttir fer hreinlega á kostum á nýjasta diski sínum, ,,human child’’. Að margra mati hennar besti diskur til þessa. Án efa ein vinsælasta söngkona landsins og heillar alla upp úr skónum með frábærum söng.

no.7

Stærðir yfir kálfa: S-M-L-XL-XXL

www.xena.is Hjálmar

SPÖNGINNI S: 587 0740 MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240

Hjálmar hafa sent frá sér sína þriðju sólóplötu, hina frábæru Ferðasót. Hjálmar voru stofnaðir í Keflavík árið 2004 og vöktu strax á sér athygli fyrir að spila reggítónlist með íslenskum sérkennum.


36

GV

Fréttir Ragnar Sær Ragnarsson, fráfarandi formaður Hverfisráðs Grafarvogs:

Betri Grafarvogur Uppbygging og framfarir í Reykjavík eru óvíða meiri en í Grafarvogi um þessar mundir. Þar hefur verið mikil uppbygging á sviði íþrótta - og tómstunda bæði við Egilshöllina og við íþróttamiðstöðina við Dalhús. Sparkvellir og nýr knattspyrnuvöllur með gervigrasi er þegar uppbyggður og önnur mannvirki í byggingu eða u.þ.b að hefjast. Gert er ráð fyrir einum milljarði í þessa uppbyggingu á næstu fjórum árum. Ný menningar - og þjónustumiðstöð er að rísa við Fróðengi auk þess sem Hjúkrunarheimilið Eir byggir þar 111 íbúðir fyrir aldraða á sömu lóð. Framkvæmdir hefjast strax eftir áramót og lýkur þeim síðla árs 2009.

Hverfisráð Grafarvogs Hverfisráð Grafarvogs hefur s.l. 17 mánuði komið að fjölmörgum framfaraverkefnum í hverfinu og hefur verið ánægjulegt að vera þátttakandi í þeim. Meðal þeirra málefna má

nefna íbúafund um menningar - og þjónustumiðstöð Grafarvogs og bætt leiðakerfi Strætó, hverfisvagninn okkar. Þá hefur hverfisráð lagt áherslu á bætt umferðaröryggi og hafa nokkur slík mál ratað til framkvæmdasviðs sem sér um framkvæmd slíkra úrbóta fyrir borgaryfirvöld. Umhverfismál, skipulagsmál m.a. varðandi Sundabraut, göng í stað brúar, hafa fengið ítarlega kynningu og umfjöllun. Hverfisráð lýsti þeirri skoðun sinn að best væri ef jarðgöng kæmu í stað brúar og að framkvæmdin yrði kynnt íbúum ítarlega þegar umhverfismat liggur fyrir. Hverfisráð var samstíga á síðasta fundi sínum um að hafna mislægum gatnamótum Úlfarfellsbrautar og Hallsvegar og telur að slík veglagning geti skapað hættu á gegnumakstri sem þjónar alls ekki óskum íbúa Grafarvogs. Viðhald opinna leiksvæða í Grafarvogi, lýsing á göngustígum í hverfinu, sparkvellir,

Guðrún - Sirrý - Kata

Opið: Virka daga 09-18 og laugardaga 10-14

Nýverið var lokið við uppsetningu lýsingar á göngustígum við Grafarvog og upp að Keldum. Lýsingin mun auka notkun stíganna og öryggi þeirra sem eiga leið þar um. hreinsun og fegrun opinna svæða hafa verið hverfisráði hugleikin og því komið á framfæri við borgaryfirvöld. Nýverið var lokið við uppsetningu lýsingar á göngustígum við Grafarvog og upp að Keldum. Lýsingin mun auka notkun stíganna og öryggi þeirra sem eiga leið þar um. Nýtt deiliskipulag fyrir Gufunessvæðið hefur verið samþykkt þar sem gert er ráð fyrir útivistarsvæði og staðsetningu fyrir fjölmargar óhefðbundnar íþróttagreinar. Víst er að þar er horft til framtíðar og svæðið mun nýtast íbúum og ungu fólki í Grafarvogi sérlega vel.

að draga úr bílaumferð námsmanna með því að hvetja þá til þess að nýta sér strætisvagna. Ljóst er að verkefnið hefur tekist einstaklega vel og er fjölgun farþega í tugum prósenta á mörgum akstursleiðum.

Nýr meirihluti, álögur aukast? Það er ljóst að það er komin að stjórn í borginni sem telur að útgjöld á borgarbúa sé náttúrulögmál. Gjöld hækka og báknið þenst út. Leikskóla- og fæðisgjöld barna hækkuðu á fyrsta fundi leikskólaráðs hjá nýjum meirihluta. Fyrirhuguð lækkun fasteignagjalda hefur

Grafarvogsvagninn Hverfisráð Grafarvogs telur að í tillögum Strætó bs. um sérstakan hverfisvagn felist nýbreytni sem nýtist Grafarvogsbúum vel og þá ekki síst börnum og ungmennum sem sækja skóla og frístundastarf innan hverfisins. Vagninn hefur nýst mörgum nemendum við Borgarholtsskóla ágætlega og þá hefur vagninn dregið verulega úr skutli foreldra sem hafa þurft að fara fyrr úr vinnu til að aka börnum sínum á íþróttaæfingar. Nú fara mörg þeirra barna með vagninum. Það er sjálfsagt mál að kynna vagninn enn frekar fyrir íbúum Grafarvogs til að auka nýtingu. Mörg hverfi borgarinnar horfa öfundaraugum á hverfisvagninn okkar. Þá er fagnaðarefni að tekinn var upp akstur milli Grafarvogs, Grafarholts og Árbæjarhverfis sem ekki var áður. Hverfisráð hefur óskað eftir því að allar breytingar á leiðakerfi Strætó verði unnar í samvinnu við hverfisráð og fór jafnframt fram á það að nýja leiðarkerfið yrði kynnt vel fyrir íbúum.

Ragnar Sær Ragnarsson, varaborgarfulltrúi og formaður Hverfisráðs Grafarvogs, skrifar: verið afturkölluð. Ákvörðun um að fjölga pólitískt kjörnum fulltrúum í öllum hverfisráðum borgarinnar úr 3 í 7 þýðir fjölgun upp á 48 ráðsmenn eða yfir 130% í þeim ráðum borgarinnar, eingöngu. Samt verður engin breyting og ráðin hafa ekkert formlegt vald og eru áfram umsagnaraðili í öllum málum. Áherslan ætti frekar að vera sú að hvetja íbúa - og félagasamtök til þátttöku og færa valdið nær íbúum sjálfum heldur en að auka álögur á borgarbúa. Með þessu er verið að gefa lýðræðinu langt nef þar sem sýnileg-

ur tilgangur fjölgunarinnar er sá eini að úthluta sérhverjum flokki í nýjum meirihluta sinn fulltrúa.

Traustir og ábyrgir einstaklingar Borgarbúar hafa í gegnum tíðina borið traust til fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í borgarmálum og undir því trausti hafa fulltrúar hans reynt að standa. Það voru því gríðarleg vonbrigði að Framsóknarflokkurinn skyldi hlaupa á brott frá því samstarfi sem flokkarnir höfðu komið sér saman um. Nú þegar sjálfstæðismenn eru komnir í minnihluta verður engin breyting á eftirfylgni þeirra góðu verka sem þegar voru hafin. Stjórnarandstaða verður ekki keyrð áfram með því að vera í fýlupúkaleik heldur með því að vinna að fullum heilindum að framfaramálum borgarbúa jafnt í meirihluta sem og í minnihluta. Sveitarstjórnarmál eru þess eðlis að verið er að vinna að bættum hag og velferð barna, ungmenna og íbúa almennt. Til þess þarf skynsemi og þekkingu allra kjörinna fulltrúa þó að ágreiningur sé um leiðir. Sjálfstæðismenn í Hverfisráði Grafarvogs munu starfa í þeim anda hér eftir sem hingað til. Þeir munu vinna af ábyrgð og skyldurækni fyrir hverfið okkar og Reykjavík. Ragnar Sær Ragnarsson varaborgarfulltrúi og formaður hverfisráðs í Grafarvogi

Börnin og ,,12 græn skref’’ Meirihluti borgarstjórnar undir forustu Sjálfstæðismanna hefur unnið að fjölmörgum áhugaverðum málum sem munu setja mark sitt á allt þetta kjörtímabil og mikið lengur en það. Fasteignaskattar voru lækkaðir. Leikskólagjöld voru lækkuð um 25% og samþykkt að engin þyrfti að greiða fyrir fleiri en eitt barn í senn. Nýjar áherslur í umhverfismálum borgarinnar voru kynntar undir stefnunni ,,12 græn skref ’’. Meðal þeirra var að gefa ókeypis aðgang í strætó fyrir námsmenn í framhalds og háskólum. Hugmyndafræðin er

Nýir sparkvellir hafa verið byggðir við Egilshöll.


37

Fréttir

GV

Krakkar úr Hamraskóla í heimsókn í Foldasafn.

Frá Foldasafni Ávallt er lífleg starfsemi í Foldasafni. Fyrir utan hefðbundið starf er bryddað upp á ýmsum nýjungum. Bókasafnskerfið Gegnir hefur um nokkurn tíma verið aðgengilegt í gegnum netið www.gegnir.is Þessa dagana erum við að tæknivæðast enn meira og taka í notkun sjálfsafgreiðsluvélar. Breytingarnar hafa það í för með sér að þjónusta safnsins verður betri og starfsfólk hefur meiri tíma fyrir önnur verkefni. Það sem af er vetri hefur ýmislegt verið í boði. Minnst hefur verið hinnar síungu Astrid Lindgren, en hún hefði orðið 100 ára á árinu. Skólar hverfisins hafa fengið bókakistur með efni ætlað unglingum. Leikskólar hafa líka fengið sín bókakoffort þannig að í raun hefur safnið verið að stofna smá útibú hér og þar. Leikskólar og aðrir sem áhuga hafa geta pantað sögustundir. Síðastliðið ár hefur safnið boðið skjólstæðingum

Gylfaflatar að koma í reglubundnar heimsóknir og hlusta á sögur og tónlist. Safnið er opið á þriðjudögum til kl. 21 og er þá leitast við að vera með kynningar. Í vetur hafa Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur og Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur, miðlað af þekkingu sinni. Bókin heim er þjónusta fyrir þá sem ekki eiga möguleika á því heilsu sinnar vegna að heimsækja safnið. Sérstakur tengiliður á safninu sér þá um að taka til bækur og senda lánþega einu sinni í mánuði. Þessa dagana eru jólabækurnar að streyma inn og hver heimsókn býður upp á möguleika á því að krækja sér í eina og eina nýja bók og njóta friðar á safninu frá hinu daglega amstri. Starfsfólk Foldasafns óskar Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og þakkar fyrir árið sem senn er á enda.

Munið Þorláksmessuskötuna Munið Þorláksmessuskötuna Borðapantanir í síma 587-2882 Borðapantanir í síma 587-2882

Opið allan daginn á Þorláksmessu frá kl. 10.00 til síðustu pöntunar

Opið: Mán-fös Fim-lau

11:30-15:00 18:00-22.00


38

GV

Fréttir

Sigursteinn verðlaunaður

Master Sigursteinn Snorrason er nýkominn heim eftir viðburðaríka viku í Kóreu þar sem hann dvaldist í góðu yfirlæti í boði WTF (World Taekwondo Federation), Kukkiwon og TPF (Taekwondo Promotion Foundation). Forsaga málsins er sú að að Master Sigursteinn skrifaði í sumar ritgerð fyrir 5. dan prófið sem hann þreytti og náði í Kóreu í júlí. Í stað þess að skila henni inn til Master Kim sem Sigursteinn gerði að vísu líka sendi hann ritgerðina sína inn í samkeppni sem opin var öllum erlendum meisturum í Taekwondo í heiminum. Skipuleggjendur samkeppninnar, TPF auglýstu samkeppnina í byrjun árs 2007 og var skilafrestur til loka ágúst sl. Ritgerðin átti að fjalla um starf meistara í Taekwondo, erfiðleika og aðferðir við að kynna Taekwondo fyrir umheiminum og öðru fólki. Einnig átti að setja fram hugmyndir um kynningu á Taekwono, bæði í heimalandi sínu sem og á alþjóðlegum

vettvangi. Tæplega 100 meistarar sendu inn ritgerðir og komu þær frá öllum heimshornum og mismunandi aðstæðum. Svo fór að lokum að 14 meistarar fengu boð um að koma til Kóreu og taka á móti verðlaununum úr hendi Dai Sun Lee, 9. dan forseta TPF og Un Kyu Uhm 9. dan forseta Kukkiwon. Við afhendingu verðlaunanna mættu svo allir hæstu svartbeltingar heimsins, allir stofnendur upprunalegu Kwan-skólanna. Þar á meðal var grandmaster Sun Bae Kim, 9. dan stofnandi Chang Moo Kwan en grandmaster Kim gráðaði einmitt Sigurstein í 5. dan núna í júlí. Sárasjaldgæft er að svo háttsettir menn taki sér tíma til að gráða einstaklinga en grandmaster Kim sýndi Sigursteini þennan mikla heiður nú í sumar. Hópurinn heimsótti einnig staðinn þar sem gríðarmikið verkefni er að hefjast, Taekwondo-garðurinn í Muju. Þar á næstu 6 árin að byggja upp svæði upp á

Fjölnismaðurinn Sigursteinn Snorrason við verðlaunaafhendinguna í Kóreu, lengst til vinstri í efri röð. milljónir fermetra og fjárhagsáætlun upp á 750 milljónir bandaríkadala. Meistarahópurinn tók saman fyrstu formlegu æfinguna á staðnum og vígði þannig svæðið sem verður mekka Taekwondo í heiminum þegar allt er tilbúið. Sigursteinn var mjög ánægður með verðlaunin og talaði um að það væri sérstaklega gaman að fá verðlaun fyrir eitthvað sem talist gæti andlegt afrek. Sigursteinn hefur áður unnið sér inn viðurkenningu frá Kukkiwon fyrir frammistöðu í 1. dan prófinu 1995 og einnig hefur

hann fengið viðurkenningu frá WTF og Kukkiwon fyrir útbreiðslu og störf í þágu Taekwondo. Þau verðlaun fékk hann afhent þegar hann tók og náði prófi fyrir 3. gráðu alþjóðlegs meistara árið 2002, í Kukkiwon. ,,Ég lít þannig á þetta að nú hafi ég fengið viðurkenningu frá æðstu stöðum fyrir þá þrjá þætti Taekwondo sem mynda saman sterka heild. Ég vona að þetta sé einungis byrjunin á mínu ævistarfi og þetta gefur mér óneitanlega mikla orku fyrir komandi tíma á mínum

Taekwondo-ferli. Ég var mjög ánægður með hópinn og var gaman að ræða málin við fólk sem er í svipuðum sporum og ég sem og meistara sem hafa farið þá leið sem ég stefni á í lífinu.’’ Ritgerðin mun birtast á síðum WTF og TPF á næstunni en fyrir þá sem hafa áhuga er bent á það að TPF hefur nú öðlast útgáfuréttinn á ritgerðinni og þ.a.l. ekki hægt að gefa hana út hérlendis fyrr en leyfi fæst. Gefin verður út bók með ritgerðunum sem send verður m.a. á öll landssambönd um áramótin.

Kæru viðskiptavinir Hafið það sem allra best í desember! Bestu kveðjur, Starfsfólk Höfuðlausna

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00

Pöntunarsími: 567-6330


Úrval af úrum og skartgripum til jólagjafa Gott verð Fjölskyldutilboð Tilboð fyrir 2 - Kr. 2.590,Djúpsteiktar rækjur Steiktar núðlur með grænmeti og kjöti Kjöt í karrí 1 lítri af pepsi

Tilboð fyrir 3 - Kr. 3.590,Djúpsteiktar rækjur Steiktar núðlur með grænmeti og kjöti Kjöt í karrí Pönnuréttur með kjöti 1 lítri af pepsi

Jón Sigmundsson skartgripaverslun Laugavegi 5 Sími 551-3383

Spönginni Sími 577-1660

Hádegistilboð Frá kl. 11.30 - 13.30 Þrír réttir úr borði með hrísgrjónum

kr. 690.-

Tilboð fyrir 4 - Kr. 3.840,Djúpsteiktar rækjur Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi og grænmeti Kjúklingur með kasjúhnetum í ostrusósu Svínakjöt í karrí 2 lítrar af pepsi

Tilboð fyrir 5 - Kr. 4.730,Djúpsteiktar rækjur Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi og grænmeti Vorrúllur með grænmeti og kjúklingi Kjúklingur með kasjúhnetum í ostrusósu Svínakjöt í karrí 2 lítrar af pepsi

Tælenskur veitingastaður - Spönginni 13 - Sími: 577 - 4775


Leggðu góðu málefni lið um jólin Nú þegar jólaljósin kvikna eitt af öðru breytir samfélagið um lit. Á sama tíma og við leitum að gjöfum handa okkar nánustu víkkar sjóndeildarhringurinn og okkur langar að leggja okkar af mörkum til þeirra sem eiga við erfiðleika að etja í lífinu. Af því að stór þáttur í manneskjunni er að vilja skipta máli og taka þátt í að skapa umhverfi sitt og samfélag. Í Einkabankanum og Fyrirtækjabankanum á landsbanki.is er þjónusta sem auðveldar einstaklingum og fyrirtækjum að styðja við góð málefni. Á einfaldan hátt er hægt að velja á milli 80 góðgerðarfélaga og leggja þeim lið með einni greiðslu eða með reglubundnum hætti allt árið. Það er auðvelt að byrja og auðvelt að hætta.

Það er auðvelt að skipta máli

ÍSLENSKA / SIA.IS / LBI 39931 11/07

Leggðu góðu málefni lið

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 12.tbl 2007  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2007

Grafarvogsbladid 12.tbl 2007  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2007

Profile for skrautas
Advertisement