Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Page 1

9. tbl. 17. รกrg. 2006 - september

ร SLENSKA AUGLร SINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005

Grafarvogsblaรฐiรฐ

Eitt nรบmer

410 4000

Dreift รณkeypis รญ รถll hรบs รญ Grafarvogi

Fjรถlnisstelpur รญ Landsbankadeild

Glรฆsilegum รกrangri fagnaรฐ. Stelpurnar รญ meistaraflokki Fjรถlnis รญ knattspyrnu unnu 1. deild kvenna og leika รญ Landsbankadeild aรฐ รกri. Frรก vinstri: Rรบna Sif Stefรกnsdรณttir, leikmaรฐur Fjรถlnis, Guรฐlaugur ร รณr ร รณrรฐarson, formaรฐur Fjรถlnis, Guรฐmundur Marteinsson, framkvรฆmdastjรณri Bรณnuss, aรฐalstyrktaraรฐila knattspyrnudeildar og fleiri deilda hjรก Fjรถlni og ร ris ร sk Valmundsdรณttir sem skoraรฐi sigurmarkiรฐ gegn ร R sem tryggรฐi Fjรถlni sรฆtiรฐ รญ Landsbankadeildinni. Sjรก nรกnar bls. 10 - GV-mynd PS

Sorpa aftur รญ Grafarvoginn - sjรก bls. 2

Bilastjarnan_02_001.ai

18.11.2004

40% afslรกtt-

1RKร QI ร ร ยฑ Hร U

ur af sรณttum pizzum

15:18:40

)[NHCHNร V 5ร OK

55 44444

Komdu beint til okkar! - og viรฐ tjรณnaskoรฐum รญ hvelli รพรฉr aรฐ kostnaรฐarlausu Bรญlastjarnan ehf. ยท Bรฆjarflรถt 10 ยท 112 Reykjavรญk ยท Sรญmi 567 8686

$KHTGKร CUMQร WP )TCHCTXQIK

Viรฐ erum alltaf รญ leiรฐinni Landsbankinn leggur รกherslu รก faglega fjรกrmรกlaรพjรณnustu fyrir fyrirtรฆki og einstaklinga รญ Grafarvogi. Viรฐ tรถkum vel รก mรณti รพรฉr รญ รบtibรบum okkar aรฐ Fjallkonuvegi 1 og Hรถfรฐabakka 9.

Landsbankinn Banki allra landsmanna

410 4000

landsbanki.is


2

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@centrum.is Ritstjórn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson. Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Að standa við orð sín Björn Ingi Hrafnsson, oddvitaefni framsóknarmanna fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, lofaði því í kosningabaráttunni sl. vor, í grein hér í Grafarvogsblaðinu að hann myndi beita sér fyrir því að Sorpa myndi á ný opna flokkunarstöð í Grafarvogi. Þessi yfirlýsing Björns Inga vakti athygli á sínum tíma er frá henni var greint í fyrsta skipti hér í Grafarvogsblaðinu. Nú er ljóst að Björn Ingi mun standa við þessi orð sín og var raunar aldrei búist við öðru. Gríðarleg reiði hefur kraumað meðal íbúa í Grafarvogi frá því að sú heimskulega ákvörðun var tekin á sínum tíma að loka stöðinni við Gylfaflöt. Á sama tíma reyndi Sorpa að fá almenning til að auka við sig í flokkun á sorpi. Við höfum áður fjallað um þennan afleik Sorpu og óþarfi að eyða meira púðri í hann nú þegar ábyrgur stjórnmálamaður hefur tekið af skarið ásamt sínum samstarfsmönnum. En í raun er rétt að ítreka að það á ekki að teljast til stórfrétta þegar stjórnmálamenn standa við orð sín. Það hefði auðvitað verið ömurlegt fyrir íbúa Grafarvogs og ekki síst Björn Inga sjálfan, ef hann hefði ekki staðið við þetta kosningaloforð sitt. Hafa menn nefnt pólitískt sjálfsmorð í því sambandi. Hins vegar höfum við Grafarvogsbúar upplifað það margsinnis að stjórnmálamenn hafi ekki staðið við sín orð. Núna er Sorpa sem sagt á leið í Grafarvog á ný og því ber að fagna. Auðvitað er eftirsjá í Gylfaflötinni en aðalatriðið er að fá flokkunarstöðina aftur í hverfið. Enn og aftur hefur samstaða og samheldni íbúa í Grafarvogi skilað árangri og nauðsyn þess að hafa til staðar öflugt hverfisblað sannað sig. Stefán Kristjánsson

gv@centrum.is

Fjölnir í góðum málum Ég hef í nokkurn tíma ætlað að skrifa hér um íþróttastarfið innan Fjölnis enda snertir það mig á margan hátt. Á undanförnum dögum og vikum hefur íþróttafólk í Fjölni verið að vinna góð afrek og er það svo sem engin nýlunda. Fyrst nefni ég afhendingu Máttarstólpans á Grafarvogsdaginn. Þar fékk fimleikadeild Fjölnis hin eftirsóttu verðlaun og var vel að þeim komin. Innan fimleikadeildarinnar hefur verið unnið stórkostlegt starf. Fimleikadeildin er að verða fjölmennasta deildin innan Fjölnis en um leið kannski sú deild sem býr við hvað lélegustu aðstöðuna. Mér er kunnugt um að stjórnarmenn í í fimleikadeildinni og jafnvel nokkur hópur foreldra hefur lagt á sig ómælda vinnu. Þessu fólki ber að þakka um leið og við vonum að aðstaðan batni mjög fljótlega.

kvenna, Landsbankadeildinni. Fjölnir sigraði í 1. deildinni og verður þessi árangur liðsins að teljast frábær. Þar tók nýtt fólk við stjórnartaumunum fyrir tveimur árum, setti sér skír markmið sem nú hafa náðst. Þetta fólk hefur sannað að það kann til verka og vonandi fær Fjölnir að njóta krafta þessa fólks sem lengst. Nú er nýja markmiðið að kvennaliðið haldi sæti sínu í deildinni næsta sumar. Þrátt

næstu leiktíð. Karlalið Fjölnis náði einnig mjög góðum árangri í sumar. Hafnaði í þriðja sæti í 1. deild og var mjög nálægt því að vinna sér sæti í Landsbankadeildinni á næsta ári. Ásmundur Arnarsson hefur sem þjálfari liðsins náð mjög góðum árangri og ég hef heimildir fyrir því að hann muni þjálfa liðið áfram og frá samningi við hann verði gengið á næstu dögum. Það er eitt fagnaðarefnið enn. Fleira mætti nefna hér varðandi Fjölni. Til dæmis Svein Elías Elíasson frjálsíþrótttakappa. Þar er á ferð slíkt efni að margir tala um hann sem arftaka Jóns Arnars Magnússonar. Einnig eru í frjálsu íþróttunum hjá Fjölni stúlkur í fremstu röð á Íslandi í dag. Það eru bjartir tímar framundan. Gríðarlega mikið til af stórefnilegu íþróttafólki í öllum íþróttagreinum sem huga þarf vel að í framtíðinni. Stórhöfði

Svarthöfði skrifar

Knattspyrnulið Fjölnis í 1. deild kvenna náði þeim glæsilega árangri á dögunum að vinna sér sæti í efstu deild

fyrir að liðið sé að mestu skipað mjög ungum leikmönnum er ástæða til bjartsýni. Í liðinu eru fjölmargar stúlkur sem eru mjög efnilegar og hafa alla burði til að gera enn stærri hluti í framtíðinni. Þá má geta þess að auk þess að vinna 1. deildina komst lið Fjölnis í undanúrslit bikarkeppni KSÍ þar sem liðið tapaði naumlega fyrir hinu firnasterka liði Breiðabliks. Stúlkurnar okkar sýndu í þeim leik að þær geta gert ýmsum liðum skráveifu á

Símanúmer GV er 587-9500

Sorpa aftur á leið í Grafarvoginn - ekki mun líða langur tími þar til Sorpa opnar flokkunarstöð í Grafarvogi á ný Í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna sl. vor spannst nokkur umræða í Grafarvogi um málefni Sorpu. Ég gerði þessi mál að umtalsefni og vakti athygli á óánægju fjölmargra íbúa í hverfinu með þá ráðstöfun að loka móttökustöðinni á Gylfaflöt. Lýsti ég þeirri skoðun minni, að ná yrði aftur sátt um þessi mál og bæta þjónustu við þetta stóra og fjölmenna hverfi með því að opna aftur móttökustöð. Því er eðlilegt að margir spyrji sig: Hvernig líður áformum um að Sorpa komi aftur í Grafarvoginn? Því er til að svara, að ég tók eftir kosningarnar í vor og myndun nýs

borgarstjórnarmeirihluta sæti í stjórn Sorpu og verð raunar stjórnarformaður fyrirtækisins seinni tvö ár kjörtímabilsins. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar í sumar tók ég þessi mál upp og lýsti þeirri skoðun Reykjavíkurborgar, sem langstærsta eiganda fyrirtækisins, að opna þyrfti nýja móttökustöð í Grafarvogi. Á það var fallist og að undanförnu hafa staðið yfir viðræður við borgaryfirvöld um mögulega staðsetningu slíkrar stöðvar og hefur helst verið horft til næsta nágrennis Vesturlandsvegar í því sambandi. Ég hef kynnt mér hvað leiddi til

brottflutnings stöðvarinnar við Gylfaflöt á sínum tíma. Það átti að spara og ekki er ólíklegt að það hafi skilað einhverju. En það verður líka að líta til þess óhagræðis sem verður fyrir fólkið í borginni. Stundum er verið að spara eyrinn en kasta krónunni. Það verður líka að teljast sanngjörn krafa að þegar borgaryfirvöld eru að hvetja til aukinnar flokkunar á sorpi þá verði íbúum gert auðvelt

um vik að verða við þessari beiðni. Sorpa verður að vera með flokkunarstöð í hverfi af

Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur og stjórnarmaður í Sorpu, skrifar: þeirri stærðargráðu sem Grafarvogur er. Ég vil undirstrika, að mér var full

alvara með loforðum um Sorpu aftur í Grafarvog sl. vor og mun beita mér fyrir því að niðurstaða komist í þetta mál sem allra fyrst. Um það er full samstaða í meirihluta Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og því ætti ekki að líða á löngu þar til íbúar í Grafarvogi geta nýtt sér þessa sjálfsögðu og mikilvægu þjónustu í eigin hverfi. Höfundur er formaður borgarráðs og stjórnarmaður í Sorpu.


A ÍA

ÍA

ALÍA A

ÍA

A

ÍA

LÍA

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ALÍA

ÍA

A

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL

Í

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍT ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

Í ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍT

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTA

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

Í ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

Í

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA ÍA

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍT ÍA

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

Í ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL ÍA

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍA

ÍA

Í ÍTAL

ÍTAL

ÍTAL

ÍA

ÍTAL

ÍA

ÍTAL


4

Matgoggurinn

GV

Gúllassúpa og gerbollur - í boði Sigrúnar og Auðuns Hjónin Sigrún Inga og Auðunn í Bakkastöðum bjóða upp á spennandi uppskritir að þessu sinni. Og nú er bara að prófa.

Gerbollur: Sigrún Inga Kristinsdóttir og Auðunn Friðrik Kristinsson ásamt börnunum Jóhönnu Hlín og Sigríði Dröfn en á myndina vantar Kristinn Loga. GV-mynd PS

500 gr. fínmalað spelt. 200 gr. hveiti. Lúkufylli af grófu korni. 1 pk. ger. 1 tsk. salt. 1 matsk. sykur. 200 ml. volgt vatn. 200 ml. volgur pilsner. 100 ml. olía. Þurrefni sett í skál og hnoðað

1 laukur. 4-6 gulrætur. Ca. 10 sveppir. 6-10 meðalstórar kartöflur. Oskar nautakjötskraftur. Paprikkuduft (ekki verra að hafa það ungverskt). ¼ l. Rjómi. ½ höfðingi (eða svipaður ostur). Salt og pipar. Tómatarnir skornir í báta og látnir mala í ¼ líter af vatni meðan laukur, gulrætur og sveppir er brúnað á pönnu. Sett í pottin með tómötunum og nautakjötskrafti og paprikkudufti bætt útí. Gúllas steikt á pönnunni, piprað og sett í pottinn, ásamt ostinum, kartöfl-

Magga og Halli næstu matgoggar Sigrún og Auðunn, Bakkastöðum 55, skora á Möggu og Halla, Garðsstöðum 18, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum frá þeim girnilegar uppskriftir í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í október.

Nýr tælenskur veitingastaður Frábær matur á frábæru verði Lynghálsi 4 Sími: 564-4488

upp með vökvanum. Búð til ca. 25 bollur og látið hefast í allavega 20 mínútur. Því lengur, því léttari verða bollurnar. Penslið bollurnar með pilsner og bakið við 200° hita í ca. 10-12 mínútur.

Gúllassúpa 500-600 gr. gúllas. 4 tómatar.

unum (skornar til helming) og 1.líter af vatni. Látið malla í allavega 30.mín. Síðan er þetta smakkað til, rjómanu bætt útí og suðan látin koma upp. Borið brauði.

fram

með

nýbökuðu

Kveðja og verði ykkur að góðu, Sigrún Inga og Auðunn Friðrik.

GV Ritstjórn og auglýsingar 587-9500



Frá Hverfisráði Grafarvogs:

Nýskipað Hverfisráð Grafarvogs Nýskipað Hverfisráð ásamt fulltrúum frá Miðgarði og Íbúasamtökum, Korpúlfum og fulltrúi foreldrafélaga í grunnskólum.

GV-mynd PS

Grafarvogur öflugasta íbúðahverfi Reykjavíkur? - eftir Ragnar Sæ Ragnarsson, formann Hverfisráðs Grafarvogs

Það er ekki spurning í mínum huga að Grafarvogur er öflugasta íbúðahverfi Reykjavíkur. Vel hefur tekist til með skipulag og uppbyggingu hverfisins og þjónusta borgarinnar við íbúa að mörgu leiti til fyrirmyndar. Það er því mikilvægt fyrir íbúa Grafarvogs að fylgjast vel með þeirri þróun sem er að verða í hverfinu og taka virkan þátt í mótun þess með skrifum og umræðu. Nú förum við að fá kvikmyndahús og keiluhöll til viðbótar við fjölbreytta flóru tómstunda -og íþróttastarfs í Egilshöll. Framkvæmdir við nýtt iðnaðarsvæði suðaustur af Egilshöll mun einnig hafa veruleg áhrif á aðgengi Grafarvogsbúa. Fjölbreytni í þjónustu mun fylgja aukin umferð sem gerir kröfu á aukið umferðaröryggi og að íbúar

hverfisins sýni aðgæslu í umferðinni.

Þjónustumiðstöð og íbúðir fyrir aldraða Uppbygging Grafarvogs heldur áfram. Ákveðið hefur verið að byggja þjónustumiðstöð fyrir aldraða í Spönginni og þar verða einnig byggðar 100 nýjar íbúðir sem nýtast munu öldruðum sem eru í hvað mestri þörf fyrir húsnæði. Hjúkrunarheimilið Eir mun standa að þessari uppbyggingu í samvinnu við borgaryfirvöld. Það er fagnaðarefni að þessi uppbygging er í Grafarvogi og tengist m.a. loforðum Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjóra og núverandi meirihluta borgarstjórnar við aldraða Reykvíkinga. Eir er í eigu sveitarfélaga

á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar og fjölda félaga sem láta sig málefni aldraðra varða.

Menningarmiðstöð Uppbygging þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða í Grafarvogi leiðir hugann að því hvort ekki sé hægt að tengja saman við þá framkvæmd uppbyggingu Menningarmiðstöðvar. Hvað sem því líður þá er ljóst að áhugi er fyrir hendi að byggja upp, miðsvæðis í Grafarvogi, aðstöðu fyrir þjónustu við íbúa Grafarvogs og Geldinganess s.s. nýtt bókasafn, aðstöðu fyrir Miðgarð, lögreglu og safnaðarstarf. Fleiri hafa lýst yfir áhuga á að taka þátt og efla menningarstarf í Grafarvogi. Það verður að segjast að sorglegt er að fráfarandi meirihluti í borgar-

stjórn hafi ekki áætlað fyrir þessum framkvæmdum þar sem hann hafði fyrir því að kaupa verkfæri til að taka fyrstu skóflustunguna að verkinu. Það getur ekki kallast að hugur fylgi máli.

Frístundakort Nú liggur fyrir að börn í Reykjavík munu frá næstu áramótum fá styrk til að stunda íþrótta - og tómstundastarf. Það er vitað að þetta mun auka áhuga og ástundun og tryggja að fleiri börn stundi íþróttir og annað frístundastarf. Það þykir sannað að slíkt starf er ein helsta forvörn ungmenna og styrking í leik og starfi síðar meir. Rannsóknir hafa sýnt fram á að það skipti verulegu máli hvers eðlis frístundir ungmenna eru. Það er gott til þess að vita að náðst hefur breið sam-

staða um þessi mál þó að útfærslan í endanlegri mynd hafi ekki verið kynnt.

Útivist og íþróttir Fyrir nokkrum dögum kom í Morgunblaðinu kynning á opnu útivistarsvæði við Gufunes, gömlu öskuhaugarnir. Þar hefur Fjölni verið úthlutað stærstum hluta svæðisins en einnig verður þar aðstaða fyrir fjölmargar óhefðbundnar íþróttagreinar, útilíf og hreyfingu. Þá hefur verið auglýst eftir áhugasömum aðilum til að koma að þessu verkefni og er nokkuð víst að Grafarvogsbúar munu njóta þess um ókomin ár að hafa þessa aðstöðu innan hverfisins. Þá er ljóst að áframhaldandi uppbygging íþróttamannvirkja Fjölnis hefur dregist og er orðin tímabær.

Máttarstólpinn hvatningarverðlaun hverfisráðs Hverfisráð Grafarvogs veitti fimleikadeild Fjölnis Máttarstólpann hvatningarverðlaun ráðsins að þessu sinni fyrir framúrskarandi starf. Fimleikadeildin er nýleg deild innan Fjölnis en hefur á skömmum tíma markað sér forustu á sínu sviði. Fjöldi iðkenda hefur vaxið hratt og öflugt starf er meðal foreldra. Þátttaka þeirra við undirbúning móta, sýninga og við fjáraflanir á ekki síst sinn þátt í mikilli uppbyggingu fimleikastarfsins í hverfinu. Um 400 iðkendur stunda fimleika hjá Fjölni og hafa þeir verið að vinna til fjölda verðlauna að undanförnu. Þjálfarar deildarinnar hafa með þrautsegju og ómældum áhuga lagt

grunn að uppbyggingu starfsins. Mikil aðsókn er í deildina og eru börn á biðlista sem vinna þarf úr hið fyrsta. Viðurkenningin til fimleikadeildarinnar er ekki síst til þess ætluð að hvetja stúlkur til þess að sinna íþróttum en aðeins þriðjungur þeirra sem stunda íþróttir almennt eru stúlkur. Það er ekki síður ákvörðun ráðsins að vekja athygli fjölmiðla á fjölbreytni í flóru íþróttastarfs hjá Fjölni. Ungmennafélagið Fjölnir er eitt öflugasta og fjölmennasta íþróttafélag landsins. Hverfisráð mun á komandi árum nýta aðstöðu sína og styrk til þess að vekja athygli á því starfi

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ásamt fulltrúum frá fimleikadeild Fjölnis. sem þar er unnið og leggja sitt af mörkum við uppbyggingu þess starfs sem þar fer fram fyrir æskufólk í Grafarvogi, Grafarholti og víðar. Íþróttir hafa sýnt sig að vera ein helsta forvörn ungmenna og styrking í leik og starfi síðar meir. Lífsstíll ungmenna mótast að verulegu leyti í frístundum þeirra, sem oftar en ekki

liggja utan lögsögu fjölskyldu og skóla. Þannig hafa rannsóknir sýnt fram á að það skipti verulegu máli hvers eðlis frístundir ungmenna eru. Félags-, íþrótta- og tómstundastarf sem er skipulagt og í umsjón ábyrgra aðila þ.e. foreldra, kennara eða þjálfara dregur úr líkum á því að ungmenni tileinki sér lífsstíl sem felur í

sér neyslu áfengis, reykinga eða neyslu ólöglegra vímuefna. Hverfisráð Grafarvogs óskar fimleikadeild Fjölnis til hamingju um leið og við viljum þakka Ungmennafélaginu Fjölni og þeim fjölmörgu sem leggja íþóttastarfi tíma og stuðning velfarnaðar í krefjandi verkefnum.



8

GV

Fréttir

Rimaskóli fékk silfurverðlaun á Norðurlandamóti grunnskóla:

Glæsilegur árangur Skáksveit Rimaskóla sýndi enn og aftur styrk sinn þegar hún tók þátt í Norðurlandamóti grunnskóla í skák en mótið var haldið á Íslandi þetta árið. Tveir íslenskir skólar tóku þátt í mótinu og börðust Rimaskóli og Laugalækjarskóli um Norðurlandameistaratitilinn fram í síðustu skák. Rimaskóli varð hálfum vinningi á eftir Laugalækjarskóla og vinningi á undan finnska skólanum sem varð í þriðja sæti. Árangur Rimaskólasveitarinnar er enn athyglisverðari fyrir það að skólinn vann flestar viðureignir mótsins og þar á meðal bæði sveitir Laugalækjarskóla og Puolalanmaen frá Finnlandi. En vinningarnir ráða úrslitum og þar munaði aðeins hálfum vinningi á að Rimaskóli ynni Norðurlandameistaratitilinn að nýju. Að mati skákspekinga var Norðurlandamótið skipað óvenju sterkum skáksveitum að þessu sinni, skólarnir skiptust á um forystu allt mótið. En árangur íslensku skólanna í lokin sýnir glöggt að skákin er í mikilli sókn á Íslandi og ánægjulegt að börn og unglingar í Grafarvogi komi þar við sögu. Liðsmenn Rimaskóla mynduðu yngstu sveitina og þeir Hjörvar Steinn Grétarsson, Ingvar Ásbjörnsson Hörður Aron Hauksson og Sverrir Ásbjörnsson eiga allir rétt á að vera með að ári og næstu ár. Bestum árangri í skáksveit Rimaskóla náði Ingvar Ásbjörnsson sem á síðasta ári hefur þotið upp skákstigalistana, íslensku og alþjóðlegu. Ingvar tefldi á öðru borði og hlaut 4,5 vinninga úr fimm skákum. Þjálfari skáksveit-

ar Rimaskóla er sem fyrr Helgi Ólafsson stórmeistari en liðsstjórar á Norðurlandamótinu voru þau Helgi Árnason skólastjóri og Þorbjörg Lilja Þórsdóttir kennari í Rimaskóla. Grafarvogsblaðið óskar Rimaskóla til hamingju með frábæran árangur á sviði skáklistarinnar. Skólinn hefur tekið þátt í fimm Norðurlandamótum á fjórum árum, einu sinni orðið Norðurlandameistari og í fjögur skipti unnið til verðlauna.

Ingvar Ásbjörnsson náði bestum árangri íslensku þátttakenda á Norðurlandamótinu. Hér er hann að tefla við Svía en Rimaskóli vann sænska skólann auðveldlega 3,5 gegn 0,5.

Skáksveit Rimaskóla ásamt liðsstjórum: Þorbjörg Lilja Þórsdóttir kennari, Sverrir Ásbjörnsson, Hörður Aron Hauksson, Ingvar Ásbjörnsson, Hjörvar Steinn Grétasrsson og Helgi Árnason skólastjóri.

Rimaskóli vann Barnasmiðjubikarinn Þessi samstæði hópur grunnskólanemenda eru nemendur úr 1. - 10. bekk Rimaskóla. Krakkarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu örugglega Barnasmiðjuhlaupið, boðhlaup á Grafarvogsdaginn milli allra grunnskóla í Grafarvogi. Barnasmiðjuhlaupið fór nú fram öðru sinni. Rimaskólakrakkarnir náðu að halda bikarnum sem þau unnu í fyrra. Sigurinn var þó öruggari nú, forusta frá upphafi til enda.Hver skóli sendir 20 nemendur til keppninnar, tvo í hverjum árgangi, eina stelpu og einn strák.Barnasmiðjan gaf veglegan bikar til keppninnar sem Rimaskóli varðveitir áfram næsta árið. Nemendur Rimaskóla eru ekki óvanir því að spretta úr spori til sigurs því skólinn er grunnskólameistari í frjálsum íþróttum sex ár í röð og mikil hefð er í skólanum fyrir hlaupakeppnum. Með krökkunum á myndinni er hún Eyrún Ragnarsdóttir íþróttakennari sem hélt utan um afrekshópinn. Eyrún hefur kennt við Rimaskóla frá því að íþróttahús var tekið í notkun við skólann. Eyrún er óspör á að hvetja börn og unglinga til að hreyfa sig og er þeim mikil fyrirmynd sem einn fremsti líkamsræktarþjálfari landsins.

Krakkarnir úr Rimaskóla sem unnu öruggan sigur í Barnasmiðjuhlaupinu ásamt Eyrúnu kennara.



10

GV

Fréttir Hópur nemenda og kennara Rimaskóla voru viðstaddir vígslu grenndarskógar í Nónholti innst í Grafarvogi.

Rimaskóli vígir grenndarskóg í Grafarvogi Á vísindadegi Rimaskóla þann 14. september var undirritað samkomulag á milli Rimaskóla, Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar og Skógræktar ríkisins um grenndarskóg Rimaskóla í Nónholti innst í Grafarvogi þar sem áður stóð sumarbústaðurinn Brekka. Rimaskóli fær afnotarétt af þessu fallega svæði og mun sjá um grisjun og umhirðu í skóginum. Til staðfestingar þessu samkomulagi hefur Umhverfissvið Reykjavíkur sett upp skilti með merki skólans þar sem á stendur ,,Grenndarskógur Rimaskóla’’. Allir nemendur í 4. og 6. bekk Rimaskóla voru viðstaddir hátíðlega athöfn í skóginum í 15 stiga hita og logni. Helgi Árnason skólastjóri flutti ávarp og nemendur í 6-A fluttu frumort ljóð tileinkuð grenndarskógi Rimaskóla. Þegar Helgi skólastjóri, Ólafur Oddsson verkefnastjóri LÍS og Björn Júlíusson umsjónarmaður hjá Umhverfissviði Reykjavíkur höfðu undirritað samkomulagið um grenndarskóginn

þá var nemendum boðið upp á grillaðar pylsur og ávaxtadrykk sem þeir nutu að borða í haustblíðunni. Nokkur ár eru síðan að Umhverfissvið Reykjavíkur úthlutaði Rimaskóla þessum sælureit undir grenndarskóg. Nemendur hafa heimsótt skóginn að hausti og vori. Allir kennarar og starfsmenn Rimaskóla sóttu námskeið í skóginum í apríl sl. á vegum verkefnisins ,,Lesið í skóginn’’ sem Ólafur Oddsson hjá Skógrækt ríkisins hafði umsjón með. Rimaskóli er fyrsti grunnskólinn í Grafarvogi sem skrifar undir samkomulag um grenndarskóg og í skólanum eru menn sammála um að ekki hefði verið hægt að fá fallegra svæði til umráða. Rimaskóli býður alla Grafarvogsbúa velkomna í grenndarskóg skólans og að þeir njóti hinnar fjölbreyttu náttúru sem þar fyrirfinnst. Göngum vel um skóginn og njótum útivistar í fögru umhverfi.

Öllum vígslugestum var boðið upp á pylsur sem kennarar og starfsmenn Rimaskóla grilluðu.

Helgi Árnason skólastjóri og Ólafur Oddsson verkefnastjóri Skógræktar ríkisins afhjúpa skiltið sem staðfestir umráðarétt Rimaskóla á sumarbústaðarsvæðinu Brekku í Nónholti.

Nemendum Rimaskóla verður boðið að nota sér grenndarskóginn í Nónholti til útikennslu og skógarnytja.

Samkomulag undirritað við fyrsta skólann í Grafarvogi um grenndarskóg. Björn Júlíusson frá Umhverfissviði, Helgi skólastjóri Rimaskóla og Ólafur Oddsson frá verkefninu ,,Lesið í skóginn’’.

Krakkarnir í 6. bekk hafa lært að klifra og leika sér í skóginum með þeim hætti að þau skemmi ekki trén.


11

GV ,,Fjölnisstúlkur unnu sér sæti í Landsbankadeild kvenna með því að sigra ÍR í úrslitaleik með einu marki gegn engu. Leikurinn fór fram á Leiknisvelli þann 3. september s.l. Fjölnisstúlkur skoruðu mark sitt strax á 8. mínútu er yngsi leikmaður liðsins, hin 14 ára Íris Ósk Valmundsdóttir, afgreiddi lausan bolta í netið eftir mjög gott skot Rúnu Sif Stefánsdóttur. Fjölnisliðið var yfirburðalið á vellinum og fékk fjölmörg færi til að gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik héldu yfirburðirnir áfram og mistókst liðinu t.d. að nýta vítaspyrnu á lokamínútum leiksins. Það var síðan fyrirliði liðsins, Guðný Jónsdóttir, sem tók við Íslandsmeistaratitli 1. deildar kvenna í lok leiks við mikla gleði stuðningsmanna. Segja má að tímabilið í ár hafi verið mjög athyglisvert fyrir Fjölnisliðið. Í gegnum sumarið voru fjögur lið að berjast um þau tvö sæti sem veittu rétt til keppni í úrslitakeppni 1. deildar, en þessi lið voru, auk Fjölnis, lið ÍR, Hauka og Þróttar R. Eftir erfitt tap á heimavelli gegn Haukum þann 5. júlí tók liðið sig verulega á og vann næstu 10 leiki í 1. deild og úrslitakeppninni. Að auki lék liðið nánast óaðfinnanlega gegn hinu firnasterka liði Breiðabliks í undanúrslitum VISA bikarsins, en leikurinn tapaðist 2-0 og skoruðu Blikastelpur seinna mark sitt á síðustu mínútu leiksins. Það var umtalað í fjölmiðlum hversu vel Fjölnisliðið spilaði og hversu mikla baráttu og keppnisvilja þær sýndu. Markahæstu leikmenn liðsins í ár voru Helga Franklínsdóttir með 12 mörk, Guðný Jónsdóttir með 11 mörk

Fréttir

Frábært stelpur

Fjölnisstelpur með bikarinn eftir sigurinn gegn ÍR. Frábært sumar hjá stelpunum sem keppa á meðal þeirra bestu næsta sumar.

GV-mynd PS

- Íris Ósk Valmundsdóttir tryggði Fjölni sigur á ÍR og keppnisrétt í Landsbankadeildinni og Rúna Sif Stefánsdóttir með 9 mörk en þessir leikmenn voru geysilega öflugir í allt sumar og sífellt ógnandi upp við mark andstæðingana. Þess ber einnig að geta að vörn liðsins, sem samanstóð af Meghan Taylor, Kristrúnu Kristjánsdóttur, Tinnu Þorsteinsdóttur og Hrafnhildi Eymundsdóttur, skilaði frábæru hlutverki í sumar en ásamt Sonný Þráinsdóttur í marki voru aðeins 14 mörk skoruð á liðið í sumar sem verður að teljast frábær árangur. Það var annar bandarísku leikmanna Fjölnis, Meghan Taylor, sem stjórnaði vörn liðsins sem herforingi í sumar en hún hafði fengið fjölmörg verðlaun í Bandaríkjunum vegna ár-

Sigrinum gegn ÍR fagnað og sigri í

angurs síns í efstu deild háskólaboltans. Aðrir leikmenn liðsins stóðu sig mjög vel í sumar og má þar nefna Elísu Ósk Viðarsdóttur, Elísu Pálsdóttur og að sjálfsögðu hina ungu og stórefnilegu Írisi Ósk Valmundsdóttur. Aðrir leikmenn liðsins fá mikið hrós fyrir vaska frammistöðu. Þjálfarar liðsins voru Matthías Sigvaldason og Þröstur Grétarsson og var þetta fyrsta ár þeirra við stjórnartaumana. Framtíð liðsins er mjög björt og það verður gaman að sjá hvernig liðið stendur sig að ári í deild þeirra bestu. ,,Nú er mikilvægt að halda áfram því góða starfi sem hófst fyrir 2 árum þegar nýtt meistaraflokksráð kvenna tók við og setti sér það markmið að koma liðinu aftur upp í Landsbankadeildina. Nú er markmiðið að halda sætinu í Landsbankadeildinni að ári og jafnvel ná að stríða stóru liðunum rétt eins og við gerðum í sumar gegn Breiðablik. Verkefnið framundan er samt stórt en skemmtilegt og það er mikilvægt að við höldum áfram að fá stuðning fólks í hverfinu,’’ sagði Þröstur Grétarsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna og annar þjálfari liðsins. ,,Félagið hefur sýnt liðinu mikinn áhuga og hafa Kristinn R. Jónsson, framkvæmdastjóri Fjölnis, og Guðlaugur Þór, formaður Fjölnis, unnið mikið og gott starf fyrir meistaraflokk kvenna og sýnt liðinu mikinn stuðning.’’ Þess ber að geta að ásamt Þresti þá

sátu Rósa Ólafsdóttir, Stefán Stefánsson og Guðmundur Árnason í hinu öfl-

uga meistaraflokksráði kvenna. Til hamingju Fjölnisstelpur!

Rúna Sif Stefánsdóttir og Íris Ósk Valmundsdóttir. Rúna Sif skoraði 9 mörk í leikjum sumarsins og Íris Ósk, yngsti leikmaður meistaraflokks, skoraði sigurmarkið gegn ÍR. GV-mynd PS

Góður árangur hjá meistaraflokki karla Þegar tímabilið í 1. deild byrjaði settu leikmenn sér það markmið að bæta árangur síðasta árs þegar þeir lentu í 4. sæti deildarinnar. Einnig var ákveðið að reyna að styrkja vörnina og fá á sig færri mörk en í fyrra en þá voru þau 34 talsins sem Fjölnir fékk á sig í 1. deildinni. Nú þegar tímabilinu er lokið þá hafa þessi markmið náðst og vel það. Liðið endaði í 3. sæti með 29 stig (22 stig í fyrra) og fékk einungis 15 mörk á sig í 18 leikjum. Ekki voru margir sem spáðu Fjölni góðum árangri í sumar og var algengt að fjölmiðlamenn spáðu félaginu í 6.-8. sæti fyrir tímabilið svo árangur sumarsins hefur komið mörgum á óvart. Ásmundur Arnarsson þjálfaði liðið í sumar og var þetta hans annað

ár með liðið en bæði árin hefur hann bætt besta árangur Fjölnis í sögu félagsins. Ásmundur þjálfari hefur náð að byggja upp lið sem spilar sterka vörn og hefur einstaklega fljóta framherja sem allar varnir deildarinnar hræðast. Á næstu dögum verður skrifað undir nýjan samning við Ásmund en mikil ánægja er innan félagsins með hans störf. Liðið er að mestu byggt upp á heimamönnumen en fyrir tímabilið gengu Kristófer Sigurgeirsson og Ómar Hákonarson til liðs við Fjölni, en þeir komu báðir frá Fram. Ómar sló í gegn og skoraði 8 mörk í deildinni í sumar og var með markahæstu mönnum deildarinna. Kristófer kom með reynslu og yfirvegun í liðið, eitthvað

sem veitti ekki af þar sem liðið er mjög ungt að árum. Margir leikmenn hafa vakið verðskuldaða athygli í sumar. Má þar sérstaklega nefna Gunnar Má Guðmundsson en þar er á ferðinni mjög fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum og Ögmund Rúnarsson markvörð sem átti frábært tímabil. Ingimundur Óskarsson átti marga góða leiki í sumar en hann er virkilega skemmtilegur leikmaður með mikla tækni og var hann við það að komast í U-21 landsliðið. Þórður Ingason er framtíðar markvörður Fjölnis en hann kom í stað Ögmundar í síðustu tveimur leikjunum og átti stórleiki. Haukur Lárusson spilaði flesta leiki sumarsins en hann er gríðarlegt efni, stór og sterkur strákur

með góða knattmeðferð. Fjölnir fékk nokkra lánsmenn frá úrvalsdeildarliðum, Ásgeir Aron (sonur Ásgeirs Sigurvinssonar) kom frá KR, Gunnar Örn Jónsson og Ágúst Þór Ágústsson komu frá Breiðablik og settu þessir leikmenn mikinn svip á liðið og gerðu það betra og er það óskandi að þessir menn verði með á næsta ári líka. Framtíðin er björt hjá Fjölni, mikil og góð uppbygging í gangi en stefna félagsins er að halda þeim leikmönnum sem spiluðu svo vel í sumar, því mikið er af uppöldum leikmönnum í félaginu sem eru tilbúnir að leggja mikið á sig að gera Fjölni að hörku úrvalsdeildarliði. Til hamingu Fjölnismenn með árangur sumarsins.

Gunnar Már Guðmundsson vakti verðskuldaða athygli í sumar.


12

GV

Fréttir

Vinkonuspjall í leiktækjum.

Ungir og eldri skemmtu sér vel.

Kassabíllinn klikkar aldrei.

Níundi Grafarvogsdagurinn Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í hverfinu á dögunum. Fjöldi fólks fylgdist með og tok þátt í hátíðahöldunum sem tókust vel að vanda. Hápunktur hátíðahaldanna var að venju afhending Máttarstólpans, en þar er um að ræða verðlaun sem Hverfisráð Grafarvogs veitir árlega. Hvatningarverðlaun ráðsins að þessu sinni hlaut fimleikadeild Fjölnis sem er, þrátt fyrir ungan aldur, að verða ein öflugasta deild félagsins. Máttarstólpann fékk deildin fyrir framúrskarandi starf á árinu og er deildin vel að heiðrinum og verðlaununum komin. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, afhenti fulltrúum deildarinnar verðlaunin. Myndirnar voru teknar á Grafarvogsdaginn og tala sínu máli.

Fimleikadeild Fjölnis fékk Máttarstólpann að þessu sinni fyrir frábært starf á árinu. Frá vinstri: Vilhjálmur Þ. Villhjálmsson, borgarstjóri, Ingibjörg Óðinsdóttir, í stjórn fimleikadeildar Fjölnis, Margrét Unnur Jóhannesdóttir, fimleikastúlka úr Fjölni, Guðrún Sveinbjörnsdóttir, yfirþjálfari Fjölnis, Einar Magnússon, fimleikadrengur í Fjölni, og Sigrún Sigurðardóttir stjórnarmaður.

Beðið eftir boðhlaupi.

Fylgst með gangi mála í Borgarholtsskóla.

Reynt við stulturnar.

Hlaupið til sigurs í boðhlaupi.


13

GV

Fréttir

Hitað upp fyrir boðhlaup grunnskólanna.

GV-myndir PS

SKÓVERSLUN Í ÞÍNU HVERFI Loðfóðruð stígvél

Stærðir 25-35 Verð kr: 4.795.-

Með hverju keyptu pari fylgja inniskór að eigin vali á barnið! Vandaðir skór á alla fjölskylduna í stærðum 16 - 50

MJÓDDINNI S: 557 1291

SPÖNGINNI S: 587 0740


15

14

GV

Fréttir

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið fjallar um Gufuneskirkjugarð, framtíðaráform og stöðu mála í dag hjá þessum stærsta vinnustað í Grafarvogi:

Stærstur og grænastur í Grafarvogi Heimir Janusarson, forstöðumaður í Gufuneskirkjugarði, segir

gjarnan að garðurinn sé stærsti og grænasti vinnustaðurinn í Grafar-

vogi. Á veturna eru starfsmenn að vísu bara átta en á sumrin er um að

ræða 60 manna vinnustað þegar ungt fólk úr Grafarvogi sinnir þar garðvinnu af alúð og samviskusemi. Og þessi græna vin í miðju hverfi er löngu orðin að útivistarperlu á svæðinu. ,,Fyrir dyrum stendur uppbygging á nýju þjónustuhúsnæði í nokkrum áföngum’’, segir Heimir í samtali við Grafarvogsblaðið. ,,Húsin sem fyrir eru í garðinum voru byggð til bráðabirgða fyrir 25-30 árum og eru fyrir löngu orðin ófullnægjandi. Það vantar húsnæði fyrir fleira sumarstarfsfólk og við þurfum að búa í haginn fyrir aukna þjónustu í garðinum.’’

Byggt í áföngum Í vor var fyrsti byggingaráfanginn boðinn út, en það er starfsmannahús sem áformað er að taka í notkun í maí á næsta ári. Húsið skiptist í skrifstofu og móttöku og húsnæði fyrir útivinnufólk. Með þessari byggingu verður leyst úr brýnni húsnæðisþörf starfsmanna í Gufuneskirkjugarði og þeirra fjölmörgu sem koma í garðinn og þurfa upplýsingar og þjónustu. Þjónusthúsið rís á sérstakri lóð sem Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) fengu úthlutað í Hallsholti undir framtíðarhúsnæði Gufuneskirkjugarðar.

,,Við þurfum að búa í haginn fyrir aukna þjónustu í Gufneskirkjugarði’’, segir Heimir Janusarson.

Næstu áfangar eru bygging líkhúss og bænahúss og verður hafist handa árið 2009-2010. Á árunum 20112013 verða væntanlega byggð útfar-

VERIÐ VELKOMIN Í HEIMSÓKN Íbúum Grafarvogs Grafarvogsererboðið boðiðí heimsókn í heimsókn á skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í GufuÍbúum á skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Gufuneskirkjuga milli kl. 9 og 16 milli alla virka taðalla skoða teikningar áformuðum þjónustubyggingum ogþjónustubyggræða starfsemin neskirkjugarði kl. 09daga og il16 virka daga til af að skoða teikningar af áformuðum ingum og ræða starfsemina.

Hugmynd að útliti þjónustubygginga í Gufuneskirkjugarði eftir 10-20 ár Arkitektar Arkibúllanir hafa lagt sig fram um að laga fyrirhugaðar þjónustubyggingar við Gufuneskirkjugarð að Hallsholti þannig að lágreist húsin falli vel inn í landslagið. Hugmyndin er að byggingarnar líti svona út þegar heildarmyndin er komin eftir 10-20 ár.

arkirkja og kapella og á árunum þar á eftir, 2015-2020, er ráð fyrir því gert á teikningum að hægt sé að byggja bálstofu. Engar athugasemdir bárust við þessi áform í grenndarkynningu. ,,Í fyllingu tímans er gert ráð fyrir að Gufuneskirkjugarður veiti alhliða þjónustu. Þá verði hér líkhús, kapellur og útfararkirkja og hugsanlega bálstofa. Hver áfangi á þessari leið er til sjálfstæðrar ákvörðunar og enn er óljóst hvort af þeim öllum verður. Byggingar verða lágreistar og mikil áhersla lögð af hálfu arkitektanna á að fella húsin að landinu og halda Hallsholti sem mest ósnortnu", segir Heimir.

Fyrir lifandi fólk Forstöðumaðurinn leggur áherslu á að kirkjugarður sé fyrst og fremst athvarf fyrir syrgjendur og þá sem kjósa kyrrð og ró: ,,Engu að síður er Gufuneskirkjugarður upplagður staður til útivistar fyrir þá sem geta sýnt tillitsemi og virðingu. Þetta er garður fyrir lifandi fólk. Öll gönguhliðin eru til vitnis um það og hér er mikil og góð umferð skokkara og skólafólks á leið

úr og í tíma. Það er upp til hópa besta fólk og velkomið í garðinn. Við eigum mikið og gott samstarf við leikskóla sem fá hjá okkur trjágreinar til föndurs og skólafólk í hverfinu hefur nýtt sér garðinn í ýmis skólaverkefni’’. Gegnumakstur um garðinn er hins vegar þyrnir í augum Heimis: ,,Hann er óæskilegur vegna þess að ökumenn virða ekki hraðatakmarkanir og það er spurning hvort æskilegt sé að kljúfa garðinn í tvennt af umferð. Borgavegsinnkeyrslu verður því lokað með haustinu.’’

Á þessari teikningu eru tilgreindir ráðgerðir áfangar, sem hver um sig eru til sjálfstæðrar ákvörðunar, varðandi þjónusubyggingar við Gufuneskirkjugarð.

Staðsetning ekki ráðin

25% hlutfall hér

Endurnýjun á Bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma stendur fyrir dyrum en tímasetning framkvæmda ræðst af því hversu lengi KGRP heldur starfsleyfi bálstofunnar í Fossvogi. Ný bálstofa yrði með fullkomnum hreinsibúnaði sem er nokkuð plássfrekur. Ákvörðun um það hvort ný bálstofa verður gerð í Fossvogi eða í Gufuneskirkjugarði hefur ekki verið tekin. Niðurstaðan í því efni mun ráðast af hagkvæmni og rýmisþörf.

Hlutfall bálfara árið 2005 er 19% af tölu látinna á öllu landinu en um 25% ef miðað er við tölu látinna á höfuðborgarsvæðinu. Á hinum Norðurlöndunum eru bálfarir mun algengari. Í Danmörku og Svíþjóð er hlutfallið á landsvísu yfir 70% og í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi er hlutfallið yfir 95%.

Hvorki reykur né lykt - segir Ernst Jensen ráðgjafaverkfræðingur KGRP brennslutækni, hreinsunar á gasefnum og varðveislu ösku og hafa tækniframfarir orðið hraðar á þessu sviði.

Nýjar bálstofur eru þannig úr garði gerðar að frá þeim leggur hvorki lykt né sýnilegan reyk. Um hljóðmengun er heldur ekki að ræða. Mikilvirkar síur gera það að verkum að engum snefilefnum er veitt út í andrúmsloftið frá brennslunni. Þetta segir Ernst Jensen í viðtali frá Árósum í Danmörku. Ernst Jensen hefur verið ráðgjafaverkfræðingur Kirkjugarða Reykjavíkurprófstsdæma varðandi væntanlega endurnýjun á bálstofu KGRP. Því til staðfestingar að hvorki sé um sýnilegan reyk né lykt að ræða nefnir hann að 31 bálstofa sé starfrækt í Danmörku, oftast í miðjum íbúðahverfum, og sér vitanlega sé hvergi um að ræða kvartanir yfir starfseminni. Stefnt er að því að bálstofur verði í öllum bæjum í Danmörku. Miklar kröfur eru gerðar til nýrrar

Fullkominn hreinsibúnaður

,,Hvergi í Danmörku er kvartað yfir starfsemi bálstofa’’, segir Ernst Jensen ráðgjafaverkfræðingur KGRP.

Í nýrri bálstofu KGRP er ráðgert að koma fyrir fullkomnum hreinsibúnaði sem tryggir að ekki fari spilliefni út í andrúmsloftið og verður unnið að þeim málum í samstarfi við Iðntæknistofnun og Umhverfissvið Reykjavíkurborgar. Ef tekin yrði ákvörðun um að gera bálstofu við Gufuneskirkjugarð myndi hún verða niðurgrafin í holtið og af henni yrði hvorki hljóðmengun né loftmengun. Öllum spilliefnum sem til falla yrði safnað saman og þeim fargað á öðrum stað samkvæmt lögum og reglum.

Framkvæmdir eru hafnar við starfsmannahús á sérstakri lóð sem Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma hafa fengið úthlutað við Gufuneskirkjugarð.



17

GV

Fréttir 18/10

GÆÐASTÁL

Vönduð stálpottasett Orkusparandi Þrefaldur botn • 12 hlutir Aðeins kr. 22.000,Kynningarverð

Hnífaparatöskur 72 hlutir Gyllt eða stál Aðeins kr. 14.500,Einbeiting skein úr andlitum keppenda á Landsbankamótinu.

260 krakkar kepptu á Landsbankamótinu

Þann 12. ágúst s.l. fór fram Landsbankamót Fjölnis fyrir 7. flokk. Bæði drengir og stúlkur kepptu á mótinu og voru veðurguðirnir einstaklega hliðhollir krökkunum því rjómablíða var á meðan mótinu stóð. 260 krakkar tóku þátt í mótinu og skemmtu sér allir konunglega. Landsbankinn var stuðningsaðili að mótinu og gaf öllum þátttakendum vandaðan íþróttabol og allir fengu verðlaunapening fyrir þátttökuna. Engin úrslit voru skráð í mótinu því á þessum aldri eiga úrslitin ekki að skipta máli, heldur snýst þetta bara um að hafa gaman og vera með. Mikil tilþrif sáust á mótinu og er greinilegt að framtíðin er björt í íslenskri knattspyrnu. Eflaust má búast við því að einhverjir framtíðarlandsliðsmenn hafi verið að spila á Landsbankamótinu í ár. Papinos Pizza í Hverafold bauð öllum krökkunum upp á Pizzu og voru það saddir og sáttir krakkar sem fóru heim eftir mótið, sæl og glöð. Fjölnir vill þakka Landsbankanum kærlega fyrir sína aðild að þessu skemmtilega móti.

Grilltíminn framundan

Eldhúshnífar Steikarasett 24 hlutir Aðeins kr. 12.000,-

Pöntunarsími893 894 2666 5272 Pöntunarsími

Opið alla daga frá kl. 10.00 til 22.00. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Póstburðargjald greiðist af viðtakanda

Ice-Atlantic ehf. Sími 893 2666


18

GV

Fréttir Myndlistarskóli Reykjavíkur opnar útibú á Korpúlfsstöðum í haust:

Spennandi Nú í haust mun Myndlistaskólinn í Reykjavík opna útibú á Korpúlfsstöðum í tengslum við stofnun Sjónlistamiðstöðvar þar sem 40-50 myndlistamenn og hönnuðir munu vinna undir sama þaki og margvísleg verk-

stæði verða byggð upp. Skólinn mun í fyrstu bjóða upp á námskeið fyrir börn og unglinga. Kennt er í aldurskiptum hópum 6-9 ára, 10-12 ára og 13-16 ára. Í aldurshópunum 6-12 ára er unnið með fjöl-

Nemendur fást við ýmis verkefni sem reyna á skapandi hugsun.

breytt verkefni sem miðast við þroska nemenda hverju sinni. Kennt er í litlum hópum þar sem færi gefst á einstaklingsmiðuðu námi. Eitt megin markmið kennslunnar er að örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu og þar með auka hæfni nemenda til að takast á við verkefni á frjóan hátt. Gengið er út frá grundvallaratriðum sjónlista í tvívídd og þrívídd; form, rými, lit, ljós og skugga. Nemendur læra að beita ýmsum áhöldum og efnum og læra þar með að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir formi og efni. Með því móti er leitast við að kveikja áhuga á myndgerð og formhugsun í víðara samhengi, m.a. listaog menningarsögu. Í heimi þar sem myndræn frásögn verður umfangsmeiri með degi hverjum er þýðingarmikið að þjálfa sjónræna athygli og opna leiðir til markvissrar myndrænnar vinnu og hugsunar. Í aldurshópnum 13-16 ára verður

Laus störf í leikskólum Viltu störf vinna íí þínu hverfi? Þá höfum við störf fyrir þig. Laus leikskólum Leikskólakennarar/leiðbeinendur Viltu vinna í þínu hverfi? Þá höfum við störf fyrir þig.

.. .. .. .. .. .. . ..

Frá vettvangsferð unglinga á Reykjanesið. boðið upp á hreyfimyndagerð. Námskeiðið hefst með stafrænni ljósmyndun. Lögð verður áhersla á myndbyggingu og jafnvægi innan rammans ásamt samspili lita og ljóss. Unnið verður með myndirnar á tímalínu og búin til ljósmyndasaga. Kynntar verða einfaldar aðferðir við hreyfimyndagerð með notkun teikninga, klippimynda, leirs, sands eða annarra þrívíðra hluta. Byrjað verður á hugmyndavinnu og einföldu handriti til að styðjast við. Efniviður síðan valinn útfrá hugmyndum nemandans. Úrvinnsla fer fram með stafrænni ljósmyndun og tölvuvinnslu. Allir kennarar Myndlistaskólans eru starfandi myndlistamenn og hönnuðir. Kennari á barnanámskeiðinu verður Brynhildur Þorgeirsdóttir, myndhöggv-

ari og hreyfimyndagerð kennir Inga María Brynjarsdóttir, grafískur hönnuður. Myndlistaskólinn er lifandi vettvangur listsköpunar þar sem hátt í fjögurhundruð nemendur stunda nám á hverri önn - ýmist í fullu námi eða sækja námskeið. Skólinn hefur ætíð lagt ríka áherslu á myndlistarkennslu fyrir börn og unglinga og er kennslunni ætlað að styðja við og dýpka þá almennu þekkingu sem grunnskólinn veitir með listgreinakennslu sinni. Með samstarfi við þá listamenn og hönnuði sem vinna á Korpúlfsstöðum standa vonir til þess að nemendur fái innsýn inn í vinnu listamanna og hönnuða og geti nýtt sér þá aðstöðu sem komið verður upp í hinni nýju Sjónlistamiðstöð. Með þeim hætti verður Sjónlistamiðstöðin frjór vettvangur þar sem íbúar hverfisins geta sótt innblástur og þekkingu til þeirra listamanna sem þar starfa.

Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380. Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515. Um er að ræða 90% og 100% stöður. Leikskólakennarar/leiðbeinendur Funaborg, Um er að ræða tímabundastöðu í 1 ár.hlutastarf. Vinnutími er frá kl. 9-13 x Geislabaugur, Brekkuborg,Kristnibraut Hlíðarhús 26, 1, sím i 567-9380. sími 517-2560 x Hamrar, Fífuborg, Fífurima 13, sím i 587-4515. Umer að ræða 90% og 100% stöður. Hamravík 12, sími 577-1240 x Funaborg, Um er að ræða tím abundastöðu í 1 ár.hl utastarf. Vinnutím i er frá kl. 9-13 Kvistaborg, Kvistalandi 26, sími 553-0311. x Geislabaugur, Kristnibraut 26, sím i 517-2560 Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125. x Hamrar, Hamravík 12, sími 577-1240 Völundarhúsi, x Sjónarhóll, Kvistaborg, Kvistalandisími 26,567-8585. sím i 553-0311. x x

Maríuborg, Maríubaug 3, sím i 577-1125. Sjónarhóll, Völundarhúsi, sím i 567-8585.

Sérkennsla Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970. Um er að ræða 75-100% stöðu.

Nemendur rannsökuðu smáheima og byggðu stórar skordýragrímur.

Sérkennsla Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185. Um er að ræða 50% starf. x x

Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970. Umer að ræða 75-100% stöðu. Rauðaborg, Viðarási 9, sím i 567-2185. Umer að ræða 50% starf.

Yfirmaður í eldhús

Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970. Skólabæ 6, sími x Rofaborg, Klettaborg, Dyrhöm rum567-2290/587-4816. 5, sími 567-5970. Völvuborg, Völvufelli 7, sími x Rofaborg, Skólabæ 6, sím i 557-3040. 567-2290/587-4816. x Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040.

Yfirmaður í eldhús

Aðstoð í eldhús Aðstoð í eldhús Engjaborg, Reyrengi 11, sími 587-9130. Um er að ræða 100% stöðu. x Maríubaugur, Engjaborg, Reyrengi sím i 587-9130. Umereraðaðræða ræða 100% Maríubaug11, 3, sími 577-1125. Um 75% starf. stöðu. x Maríubaugur, Maríubaug 3, sím i 577-1125. Um er að ræða 75% starf.

Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskóla. Einnig veitir Nánari upplýsingar um þessi störfveita leikskólastjórar í viðkom andi leikskóla. Einnig veitir Starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Laun eru samkvæmt Starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýs ingar í síma 411-7000. Laun eru sam kvæmt kjarasamningum viðvið viðkomandi stéttarfélag. Umsóknareyðublað og nánari kjarasamningumReykjavíkurborgar Reykjavíkurborgar viðkomandi stéttarfélag. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus f er áað finna á heim asíðunniwww.menntasvid.is upplýsingar um laus störf er aðstör finna heimasíðunni www.menntasvid.is

Húsa- og hreiðurgerð var skoðuð og útbúin hýbýli fyrir ímyndaðar verur.


Gullnesti Gylfaflöt Vanillu

Blandaður

Jarðaberja

Frábært tilboð á pylsu, ,,Conga’’ og kóki í gleri

Gildir út september

Líter af ís á 390,-

350,Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1-3 - 567-7974


20

GV

Stangaveiði Flugurnar frá Krafla.is skila veiðimönnum árangri:

Jón fékk 9 laxa á Kröfluna í Hofsá

Rauð Krafla losuð úr rígvænum sjóbirtingi.

- sjóbirtingsveiðin komin á fullt skrið og víða góð veiði ,,Þetta var alveg stórskemmtilegur veiðitúr. Það var mikið vatn í ánni eftir miklar rigningar og þegar ég hafði fundið réttu fluguna varð þetta taumlaus skemmtun,’’ sagði Jón Ársælsson, reyndur veiðimaður sem lauk veiðum í Hofsá í Vopnafirði þann 7. september sl. Jón var lengi vel að nota smáar þríkrækjur en þegar hann skipti yfir í túpur fóru hlutirnir að gerast. ,,Ég setti á tommulanga Kröflu orange túpu og þá varð allt vitlaust. Og áður en yfir lauk hafði ég fengið 9 laxa á fluguna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem appelsínugula Kraflan veitir mér frábæra veiði. Ég veiddi minn fyrsta fisk á þessa flugu í Grímsá um

árið. Ég hef hins vegar átt erfitt með að verða mér út um Kröflur þar til nú í sumar að ég rakst á þær á Krafla.is og var ekki lengi að kaupa mér nokkur stykki,” sagði Jón ennfremur. Við heyrðum í öðrum veiðimanni sem var við veiðar í Langá á Mýrum. Hann sagði að flugur sem hann fékk sér á Krafla.is hefðu reynst mjög vel og meðal annars tók hann tvo laxa á orange Kröfluna í Langá.

Frábær sjóbirtingsveiði Fréttir berast víða af mjög góðri sjóbirtingsveiði. Mest virðist hún enn sem komið er vera fyrir austan og nýverið fengu veiðimenn 36 fa-

lega sjóbirtinga í Vatnamótunum sem er þekktur veiðistaður við Klaustur. ,,Það er ekki laust við að maður sé kominn með nettan fiðring. Við fórum félagarnir í fyrra í sjóbirting fyrir austan og fengum þá rétt um 80 sjóbirtinga á tveimur dögum. Við fengum þetta allt á flugur frá Krafla.is og þær voru að færa okkur alla þessa miklu veiði,’’ sagði veiðimaður sem við ræddum við fyrir skömmu en hann er að fara á sjóbirtingsslóðir upp úr mánaðamótunum. ,,Við fengum mest til að byrja með á Kröflurnar í öllum litum. Mest á túpur en einnig einkrækjur. Þá voru flugur eins og Skröggur og Ólsen

Fagmannlega að verki stðið. Jón Ársælsson sporðtekur einn laxanna níu sem hann fékk á Kröflu orange í Hofsá. Ólsen túpur að gefa okkur marga fiska auk ýmissa annarra. Þetta var hreint magnaður túr sem vakti

Krafla orange hefur reynst mörgum veiðimanninum vel í sumar. Hér er fallegur lax á leið í land í Hofsá í Vopnafirði sem tók tommulnga orange Kröflutúpu.

mikla athygli í heimi veiðimanna.’’ Í næsta blaði segjum við frá veiðitúr á sjóbirtingsslóðum.

Veiðimaður með afar fallega veiði. Sjóbirtingarnir tóku Kröflur í ýmsum litum og Ólsen Ólsen og Skrögg að auki, allt flugur sem fást í netversluninni á Krafla.is

30 mínútur á dag - er það nóg??? Við í Hreyfigreiningu fáum gjarnan spurningar um hve mikið skuli æfa, hve lengi í hvert sinn og hve oft í viku. Þarf ég að fara í ræktina 4-5 sinnum í viku til þess að ná árangri? Hvað þarf ég að taka mikið á í hverri æfingu? Þeir sem rannsakað hafa áhrif þjálfunnar á heilsuna hafa staðfest það, sem flestir í raun vissu fyrir, að við bætum heilsuna og aukum úthaldið við það að hreyfa okkur. En hvað þurfum við að hreyfa okkur mikið til þess að fá sem mestu út úr þeim tíma sem varið er til hreyfingar?

Hreyfingaleysi Algert hreyfingarleysi um tíma, vegna veikinda og rúmlegu, veldur því að þrótturinn minnkar, bæði styrkur og úthald. Það sama gerist ef maður þarf að vera í gipsi með hönd eða fót. Það að liggja í rúminu er sem sagt ekki heilsubætandi,

enda þótt það verði ekki alltaf umflúið. Fótur eða hönd/handleggur sem er í gipsi í 6-8 vikur er býsna rýr þegar hann losnar við gipsið. Þetta dæmi er tekið hér til þess að leggja áherslu á að öfgar í hreyfingaleysi eru óhollar og hafa slæm áhrif á heilsuna.

fjölbreytni hreyfingarinnar. Líkamleg vinna getur verið einhæf og gefur ekki tækifæri til þess að auka styrk og liðleika líkamans í heild. Vel þjálfaður líkami er betur í stakk búinn til þess að takast á við átök vinnunnar og þjálfunin minnkar líka streitu.

Kyrrsetuvinna

Hve lengi er nógu lengi?

Venjulegur einsataklingur sem vinnur kyrrsetuvinnu þarf að setja hreyfingu inn í sitt daglega líf. Fyrir hann er það að hreyfa sig afskaplega mikils virði og getur jafnvel verið lífsspursmál. Við það að hreyfa sig eykst styrkur, liðleiki og úthald. Verkir frá liðum og vöðvum minnka og vöðvabólgan jafnvel hverfur. Brennsla líkamans eykst, streita minnkar og síðast en ekki síst, útlitið batnar.

Gerðar hafa verið rannsóknir á fólki m.t.t. þess hve lengi það þurfi að æfa á dag. Niðurstöðurnar sjást í meðfylgjandi línuriti (1995 JAMA 273:205-210). Hófleg hreyfing í 30 mínútur á dag er sú tímalengd og ákefð æfinga sem hefur mesta þýðingu. 30 mínútur á dag gefur okkur bætta heilsu og hreysti, það er ágætt að æfa lengur, við það brennum við fleiri hitaeiningum og aukum styrk, en mest gagn er að ná 30 mínútunum. Hreyfing í 30 mínútur daglega kemur í

Líkamleg vinna Sá sem vinnur aftur á móti líkamlega vinnu hefur líka gott af hreyfingu, en þá meira til þess að auka

veg fyrir að við lendum í hópi þeirra sem minnst þrek hafa. Rannsóknir hafa líka sýnt að þeir sem minnst þrek hafa eru tvisvar sinnum líklegri til að deyja fyrir aldur fram en þeir sem hafa betra þrek (JAMA 1996

Jakobína Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari í Hreyfigreiningu Höfðabakka, skrifar: 276:205-210). Hreyfingaleysið hefur samvæmt þessu sömu áhrif og reykingar!

Er hægt að þjálfa of mikið? Þegar hreyfingin er orðin mjög áköf og hörð áreynsla varir í meira en klukkutíma á dag alla daga vik-

unnar er hætt við að álagsmeiðsli komi fram. Nætursvefninn dugar þá ekki lengur til að hvílast til fulls og líkaminn er aumur og þreyttur á hverjum morgun. Hér er ástæða til að staldra við. Já, það má sem sagt öllu ofgera, aukin hreyfing er ekki endalaust til bóta.

Niðurstaða 30 mínútna hreyfing á dag er sú hreyfing sem gefur hlutfallslega mest af sér, meiri hreyfing ágæt en fyrstu 30 mínúturnar skipta mestu máli. Það að hreyfa sig lítið er alltaf miklu betra en ekkert. Ekki er endalaust til bóta að auka við hreyfinguna. Jakobína Sigurðardóttir. Sjúkraþjálfari, Hreyfigreiningu Höfðabakka.


Já, en kallinn á allt í sambandi við veiði! En ekki þetta! Flugubox úr mangóviði og við gröfum nafn veiðimannsins á boxið - þéttsetið íslenskum flugum í fremstu röð!!

Hágæðaflugur íslensk hönnun Sjón er sögu ríkari!! Kíktu á www.Krafla.is Þar finnur þú gjöfina sem alla fluguveiðimenn dreymir um

,,Kröflurnar eru númer eitt í fluguboxinu mínu. Alltaf fyrstar á og skila mér alltaf mjög góðri veiði,’’ segir Kristján Hilmir Gylfason.

Besta vörnin í netverslun í dag Framleiðandi Skrautás ehf - Bíldshöfða 14 - Sími: 587-9500 / 698-2844

Kristján Hilmir með glæsilega veiði úr Blöndu í sumar á flugur frá Krafla.is ,,Einfaldlega langbestu flugurnar, hvort sem litið er til áhuga fiska eða endingar.’’


22

GV

Fréttir Fyrsta skóbúðin í Grafarvogi hefur opnað í Spönginni:

Skór á alla fjölskylduna í Xena

Grafarvogsbúar búa stöðugt við betri og betri þjónustu á flestum sviðum. Skóbúð hefur þó ekki verið til staðar í hverfinu í rúmlega 20 ára sögu þess. Nú hefur verið bætt úr þessu. Skóverslunin Xena opnaði nefnilega glæsilega skóverslun í Spönginni um síðustu mánaðarmót í húsnæði þar sem Dótabúðin var áður til húsa. Xena er skóverslun sem býður upp á mikið úrval af skóm á alla fjölskylduna í stærðum 16 til 50. ,,Við hjá Xena leggjum aðaláhersluna á mikið úrval og ekki síst mikil gæði. Við bjóðum mörg gæðamerki þegar skór eru annars vegar,’’ segitr Sigríður Ósk Jónsdóttir, eigandi Xenaa en hún rekur einnig skóverslanir undir sama merki í Mjóddinni, Glæsibæ og í Borgarnesi. Af þekktum merkjum sem fást í

Xena má nefna GABOR dömuskó frá Þýskalandi, CAMEL ACTIVE dömu- og herraskó frá Þýskalandi, LIGHTSTEP dömu- og herra götuskó frá Ítalíu, GRISPORT gönguskó frá Ítalíu, STABIFOOT barnaskó frá Belgíu, PAMPILI barnaskó frá Brasilíu, BORAS íþróttaskó frá Þýskalandi og HIGHROAD íþróttaskó frá Hollandi.

Birna Dröfn Jónasdóttir, starfsmaður í hinni nýju skóverslun Xena í Spönginni.

,,Góðar viðtökur’’ Hér er aðeins fátt eitt talið og ljóst að úrvalið er mikið í þessari glæsilegu skóverslun í Spönginni. ,,Við erum búin að vera með opið frá síðustu mánaðamótum og

ég verð að segja að viðtökur Grafarvogsbúa hafa verið mjög góðar og í raun framar öllum vonum. Við vorum sannfærð um að það vantaði góða skóverslun í Grafarvoginn og erum í dag enn sann-

færðari en áður. ’’ segir Sigríður Ósk. Opnunartíminn í Spönginni er virka daga frá klukkan 11.00 til 18.00 og á laugardögum frá klukkan 11.00 til 16.00.

GV-mynd PS Sigríður Ósk Jónsdóttir er eigandi eins og áður sagði og Birna Dröfn Jónasdóttir er starfsmaður í versluninni í Spönginni.

Kæru viðskiptavinir! Erum komnar frá París með nýja strauma í tísku Takk fyrir þolinmæðina meðan við vorum frá vinnu!

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00

Pöntunarsími: 567-6330


23

GV

Fréttir Alltaf me á le g g

ira ? !

Sjö bifreiðar rispaðar í Engjahverfi Íbúar í Engjahverfi í Grafarvogi vöknuðu upp við vondan draum fyrir nokkru en þá var búið að stórskemma sjö bíla fyrir utan eitt fjölbýlishúsið í hverfinu. Skemmdirnar sem unnar voru á umræddum bifreiðum fólust í því að vélarhlífar bifreiðanna voru rispaðar og þá jafnan stór kross rispaður í vélarhlífarnar. Íbúi sem hafði samband við Grafarvogsblaðið sagði tjón eigenda bifreiðanna hlaupa á hundruðum þúsunda. ,,Sjálf eigum við tvo bíla og þeir voru báðir skemmdir. Þetta mál er í rannsókn hjá réttum aðilum og vonandi tekst að hafa uppi á þeim sem þetta gerðu. Ég vil nota tækifærið og skora á íbúa sem hafa orðið varir við grunsamlegasr mannaferðir á bílastæðum í Engjahverfi að láta lögregluna vita,’’ sagði íbúinn í samtali við Grafarvogsblaðið og er þeim áskorunum hér með komið á framfæri.

Stór pizza með með 2 2 áleggjum áleggjum

kr. 1.199

100 íbúðir verði byggðar í Spönginni Svo virðist sem yfirvöldum í borginni sé í mun að hefjast strax handa við að laga áfremdarástand sem ríkt hefur lengi í íbúðamálum aldraðra í Reykjavík. Á fyrstu dögum nýs meirihluta í Reykjavík, reyndar á fyrsta fundi borgarstjórnar eftir sumarleyfi þann 5. september, kom fram í máli Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, borgarstjóra, að borgin stefndi að því undirrita mjög fljótlega viljayfirlýsingu um uppbyggingu nálægt 200 þjónustu- og öryggisíbúða fyrir eldri borgara. Fram kom einnig að þessar 200 íbúðir yrðu tengdar tveimur þjónustukjörnum í borginni. Stefnt er að byggingu 100 íbúða við Spöngina í Grafarvogi og að hinar 100 íbúðirnar verði byggðar við Sléttuveg.

Skiptar skoðanir um hljóðmön Framkvæmdir eru langt komnar vegna hljóðmanar frá Gullinbrú og að Stórhöfða eins og flestir Grafarvogsbúar hafa tekið eftir. Framkvæmdum lýkur innan skamms en nokkuð hefur verið um að Grafarvogsbúar hafi haft samband við okkur og lýst hálfgerðu frati á framkvæmdirnar. Einnig höfum við heyrt í íbúum sem hafa lýst mikilli ánægju með hina nýju hljóðmön þannig að ljóst er að skoðanir eru skiptar um þessa miklu breytingu sem óneitanlega fylgir nýju hljóðmöninni.

Hverafold 1-5 Grafarvogi Núpalind 1 Kópavogi

Opið: Virka daga 16 - 22, um helgar 12 - 22

Reykjavíkurvegi 62 Hafnarfirði

GV Ritstjórn og auglýsingar 587-9500 Haustlitaferð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður farin 23. september næstkomandi. Lagt verður af stað frá Valhöll klukkan 10:00. Meðal annars verður ekið að Úlfljótsvatni og grillað þar og farið í leiki, Nesjavallavirkjun heimsótt og litið á framkvæmdir við Hellisheiðarvirkjun. Tekið er við skráningu í ferðina í Valhöll til klukkan 16:00 föstudaginn 22. september í síma 515-1700. Verð á mann fyrir fullorðna 1.000,- og börn undir 18 ára 500,- krónur. Fararstjóri verður Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður.


24

GV

Fréttir

Krakkagolf KB banka Í sumar bauð KB banki og GSÍ krökkum upp á golfkennslu í tengslum við KB bankamótaröðina. Krakkagolfið var haldið m.a. í Vestamannaeyjum, Akranesi, Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu og tókst vel til. Golfkennarar leiddu þátttakendur í gegnum skemmtilegar þrautir og æfingar við allra hæfi. Kylfingurinn og spjátrungurinn Ljóni Lyng hélt uppi líflegri dagskrá með tilheyrandi sögum af vini sínum Tiger Woods ásamt því að framkvæma hin ýmsu töfrabrögð.

Áhugasamir kylfingar framtíðarinnar.

Ljóni Lyng messaði yfir krökkunum sem fylgdust með af áhuga.

Þessar hnátur sýndu góða takta með golfkylfuna.

Allir fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna.

Tilburðir Ljóna Lyng vöktu mikla kátínu meðal krakkanna.


25

Fréttir

GV

Karlakórinn Stefnir - söngur og gleði Láttu drauminn rætast! Karlakórinn Stefnir getur bætt við sig söngmönnum í allar raddir. Spennandi verkefni í góðum félagsskap.

Happadrætti knattspyrnudeildar Fjölnis tókst mjög vel en hér má sjá heppna vinningshafa sem fengu vinninga sína afhenta á dögunum. Fríða Reynisdóttir fékk gasgrill frá OlÍS og Ellert Einarsson vann stafræna myndavél frá ELKÓ. Synir hans tóku við vinningnum.

Fríða og Ellert duttu í lukkupottinn

Vel tókst til með happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis í ár en happadrættið er eins og gefur að skilja mikilvæg leið til fjáröflunar fyrir deildina. Tveir heppnir vinningshafar fengu vinninga sína afhenta á dögunum. Fríða Reynisdóttir vann glæsilegt gasgrill frá OLÍS og Ellert

Einarsson vann stafræna myndavél frá ELKÓ, en synir hans, Alfreð og Hákon, sóttu vinninginn. Knattspyrnudeild Fjölnis þakkar öllum þeim sem styrktu deildina með því að kaupa happdrættismiða en alls voru yfir 50 vinningar í boði að verðmæti rúmlega 450.000 kr.

Nánari upplýsingar hjá Herði í síma 694-7525, Atla í síma 864-8019 eða á æfingum í Brúarlandi á þriðjudagskvöldum.

Heilsa og hreyfing Fagleg heilsurækt Frábær a›sta›a Frábær lífsstíls námskei› Frábær sta›setning

Viltu laga línurnar? Talya Freeman, Jógakennari Joga flæ›i

Arna Hrönn Aradóttir, Rope-Yoga kennari

Gígja fiór›ardóttir, sjúkrafljálfari BSc

Harpa Helgadóttir, sjúkrafljálfari BSc, MTc, MHSc

Jakobína Sigur›ardóttir, sjúkrafljálfari BSc framkvæmdastjóri

Hólmfrí›ur fiorvaldsdóttir, danskennari

Sandra Dögg Árnadóttir, sjúkrafljálfari BSc

N‡ námskei› eru a› hefjast

Fjöldi ungmenna æfir skáklistina hjá Fjölni.

Skákdeild Fjölnis æfir á laugardögum

Skákdeild Fjölnis verður með skákæfingar fyrir börn og unglinga í Rimaskóla á laugardögum kl. 11:00 - 12:30. Gengið er inn um íþróttahúsið. Þessar æfingar nutu mikilla vinsælda í fyrra og voru um 25 - 30 krakkar á hverri laugardagsæfingu. Boðið er upp á skákkennslu og skákmót. Í nokkur skipti er efnt til stærri viðburða í formi skákmóta og þá glæsileg verðlaun í boði. Nauðsynlegt er að foreldrar fylgi yngstu krökkunum á æfingar því að þau hafa oft minna úthald og einbeitingu. Fyrsta æfing vetrarins var laugardaginn 16. september. Í skákdeild Fjölnis eru margir af efnilegustu skákkrökkum landsins og árangur þeirra hefur vakið verðskuldaða athygli á undanförnum árum.

Í formi til framtí›ar

Bumban burt

Örfá pláss enn laus.

Námskei›i› er a› fyllast.

Mó›ir og barn

Líkamsrækt

Fullt

Bókanir eru hafnar í fimm vikna námskei› Söndru Daggar Árnadóttur. Námskei›i› byrjar 19.09.

Joga Flæ›i Kröftugt Joga – mótar líkamann og róar hugann. Skráning stendur yfir. Hefst 9. september.

Einkafljálfun hjá sjúkrafljálfurum. Frábær a›sta›a til a› æfa á eigin vegum á flægilegum sta›. Opnir tímar. Stundaskrá: www.hreyfigreining.is

Danskennsla Byrjenda- og framhaldsnámskei› byrja 14. september.

Nánari uppl‡singar um fleiri námskei› og stundaskrá fyrir hausti› 2006 á www.hreyfigreining.is Höf›abakka 9

Sími: 511-1575

www.hreyfigreining.is


26

GV

Fréttir

Myndlistanámskeið fyrir börn KORPÚLFSSTÖÐUM

Kristmann Þór Einarsson ásamt öðrum eigendum tælenska veitingastaðarins ThaiShop Matstofa. GV-myndir PS

,,Viðtökurnar hafa komið okkur þægilega á óvart’’

www.myndlistaskolinn.is sími 551 1990

Stuðningsfjölskylda Viltu bæta þekkingu þína og fá einhvern pening í budduna með vinnu heima við um miðjan dag? 13 ára unglingsstrák vantar stuðning og viðveru hjá góðu fólki sem býr í nánd við Foldaskóla. Þetta er sprækur strákur með þroskahömlun, fer einn um hverfið en þarf samskipti við skemmtilegt fólk meðan foreldrar eru í vinnu. Tímabilið sem um ræðir er eftir að skóla líkur fram til kl. 16.00 til 17.00 á daginn einn til þrjá daga vikunnar og jafnvel næturgistingu af og til. Nánari upplýsingar í síma 567 5701 eða 891 8731

,,Við opnuðum fyrir nokkrum dögum og ég verð að segja eins og er að viðtökurnar hafa komið okkur þægilega á óvart. Í raun segja þessar viðtökur okkur ekki annað en það að full þörf var á svona stað í þessu hverfi,’’ segir Kristmann Þór Einarsson, einn eiganda veitingastaðarins Thai Shop Matstofa sem er til húsa í Lynghálsi 4. Kristmann Þór á staðinn ásamt tælenskri eiginkonu sinni, systrum hennar og bróður og eiginkonu hans. ,,Þetta er fyrst og fremst tælenskur veitingastaður og sá fyrsti sinnar tegundar í þessu hverfi. Við getum tekið 70 gesti í sæti í mat og bjóðum upp á heitan mat í hádeginu og alltaf nýja matseðla, alla daga,’’ segir Kristmann Þór. Hjá Thai Shop Matstofu er opið í hádeginu og alla virka daga á kvöldin. Um helgar er einnig opið á kvöldin en staðurinn hefur vínveitinga- og skemmtanaleyfi fram undir morgun ef því er að skipta. Kristmann Þór og eiginkona hans eiga innflutningsfyrirtækið Thai Shop sem er til húsa í Kópavogi. Fyrirtækið flytur inn hrísgrjón, sósur og fleira gott til tælenskrar matargerðar sem viðskiptavinir Thai Shop Matstofu fá nú að njóta. ,,Við höfum nú þegar tekið á móti mörgum hópum frá fyrirtækjum á kvöldin. Við bjóðum mjög góða rétti og einnig eru hjá okkur mjög vandaðar karókí-græjur sem hafa slegið í gegn. Það er mikið um að fyrirtæki panti staðinn á kvöldin og áhuginn er greinilega mikill,’’ segir Kristmann Þór. ,,Það tók okkur fjóra mánuði að undirbúa opnunina. Þetta hefur verið mikil vinna og mikið álag á mitt fólk en við höfum lagt fram nær alla vinnuna við undirbúninginn og leitast við að hafa þetta allt saman mjög

vandað og snyrtilegt. Móttökurnar hafa verið frábærar og við erum mjög þakklát fyrir hvernig íbúar í Árbæ og Grafarvogi hafa tekið okkur,’’ sagði Kristmann Þór. Eins og áður sagði býður Thai Shop Matstofa upp á girnilega tælenska rétti á hverjum degi. Daglega er matseðill dagsins í boði. Þegar Grafarvogsblaðið leit við í Thai Shop

Matstofu voru í boði kjúklingaréttir í ,,Matsamnn Karry’’ og ,,Paneng Karry’’. Kjúklingavængir ,,Palo’’, steiktar núðlur með grænmeti og djúpsteiktar rækjur í súrsætri sósu svo eitthvað sé nefnt. Rétturinn kostar aðeins 765 krónur. Loks má geta þess að hjá Thai Shop Matstofu verða af og til í gangi tilboð, tveir fyrir einn.

Thai Shop Matstofa hefur opnað að Lynghálsi 4, í sama húsi og verslunin Europris.




Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.