Grafarholtsblaðið 11.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 22:48 Page 11

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

,,Mahoný’’

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 11. tbl. 10. árg. 2021 nóvember

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Ærslabelgur kemur í Leirdalinn Metþátttaka varð í íbúakosningunni ,,Hverfið Mitt” sem lauk á dögunum. Þar kjósa íbúar verkefni sem þeir vilja að verði að veruleika í þeirra hverfi. Rúmlega 16% íbúa sem voru á kjörskrá í Reykjavík kusu. Þátttaka í Grafarholti/Úlfarsárdal var 18,4% og einungis meiri í Árbæ/Norðlingaholti og á Kjalarnesi.

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Kosin verkefni í Grafarholti og Úlfarsárdal: • Ærslabelgur í Leirdal. • Gróðursetja fleiri tré í Úlfarsárdal. • Stígur frá Úlfarsárdal upp að Hafravatni. • Áningarstaður með grilli. • Körfuboltavöllur við Ingunnarskóla. • Fjallahjólastígur á Úlfarsfelli. • Rathlaupabraut milli Reynisvatns og Rauðavatns. Sjá nánar á bls. 12

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Mörg spennandi verkefni koma til framkvæmda næsta sumar í Grafarholti og Úlfarsárdal.

Mynd -sbs

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/21 23:23 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir 024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

Hverfið­Mitt:

www.borgarsogusafn.is

Grafarholtsblaðið Kosningaþátttaka­hefur­ Ritstjórn­og­auglýsingar­sími­698-2844

aldrei­verið­meiri

Kosningaþátttaka í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefur aldrei verið betri. Þegar kosningum lauk var kosningaþátttakan 16,4%, þ.e. 16,4% íbúa 15 ára og eldri höfðu greitt atkvæði. Hugmyndirnar sem valið stóð um voru 277 talsins bæði stórar og smáar, en 111 þeirra hlutu kosningu og verða framkvæmdar. Öll hverfi Reykjavíkur slógu sín þátttökumet! Mesta þátttakan var á Kjalarnesi, en fast á hæla Kjalarness kom Árbær og Norðlingaholt.

Er hleðslukerfi rafbíla hausverkur í húsfélaginu?

Verkefnið Hverfið mitt hefur notið vaxandi fylgis síðustu ár og þróast í takt við ábendingar frá borgarbúum og víða úr borgarkerfinu sjálfu. Alls tóku

18.389 íbúar þátt í kosningunum í ár en á kjörskrá voru 112.306 Reykvíkingar. „Við viljum þakka borgarbúum fyrir að taka þátt í kosningunni, og leggja sitt af mörkum í átt að auknu íbúalýðræði. Það er það sem þetta gengur allt út á að stuðla að betri hverfum með innsýn og aðkomu borgarbúa,“ segir Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri.

færslu verkefna - ekki síst í þeim tilfellum þegar þarf að breyta hugmyndum eða aðlaga þær. Kosin verkefni í Grafarholti og Úlfarsárdal:

Verkefnin sem kosin voru til framkvæmda núna eru 111 talsins og bætast við þau 787 verkefni sem hafa nú þegar orðið að veruleika í gegnum íbúalýðræðið í Hverfið mitt. Verkefnin verða framkvæmd næsta sumar, árið 2022, og leitast verður við að hafa samráð við hugmyndasmiði um út-

• Ærslabelgur í Leirdal • Gróðursetja fleiri tré í Úlfarsárdal • Stígur frá Úlfarsárdal upp að Hafravatni • Áningarstaður með grilli • Körfuboltavöllur við Ingunnarskóla • Fjallahjólastígur á Úlfarsfelli • Rathlaupabraut milli Reynisvatns og Rauðavatns

Bílastuð Eignaumsjónar - þrjár þjónustuleiðir í boði:

Frá­bær­ gjöf­fyr­ir­ veiði­menn­ og­kon­ur

ÚT ÚTFARARSTOFA FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 11:51 Page 13

Bjart&hlýtt Á MÚRBÚÐARVERÐI

Frábær birta

295

70W 48W 120cm

7. LED ljóskastari30W hleðslubatterí

Mikið úrval af m um ðu örrð vö av ka rak ra 44 IP m ju fjölteng rð frá Ve Verð kr. kr

1.8 65

Framlengingarsnúrur 2-25 metra. Verð frá kr

9.995

14.995

995

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Kapalkeflli 10 metrar

Kapalkefli efli 15 metrar

3.995

5.895 25 metrar kr. 7.995 50 metrar kr. 11.995

SENDUM D M UM M LAN ND ALLLT! T!

www ww w.murbudin.is . din.is

9.995 Kapalkefli, rakavarið IP44 25 metrar

9.995


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 13:40 Page 14

14

Fréttir

Menntun, menntun, menntun Fjárhagsáætlun næsta árs sýnir berlega áherslur núverandi meirihluta í Reykjavík. Við ætlum að fjárfesta í börnunum okkar og unglingum með því að veita fjármunum í auknum mæli í menntun barna, skólaumhverfi þeirra og aðstöðu. Nám er ekki bara skrifborð og stóll, heldur þarf námsumhverfið allt að vera hvetjandi á mörgum sviðum. Ég fékk nýlega þann heiður að veita Árbæjarskóla verðlaun fyrir sigur í Skrekk, árlegri hæfileikakeppni grunnskólanemenda í Reykjavík. Ég vil óska þeim nemendum innilega til hamingju með sinn árangur. En þarna á sviðinu sá ég hvað við eigum ótrúlega hæfileikarík börn, með hjartað á réttum stað, sem munu svo sannarlega eiga eftir að ná langt. Ekki bara í Árbæjarskóla heldur í skólum um alla borg. Við þurfum að rækta hæfileika hvers barns í skólunum.

Stórátak í viðhaldi Í kjölfar efnahagshrunsins var ákveðið að spara í viðhaldi og fjárfestingum skólabygginga og fjárfesta frekar í mannauði og skólastarfi. Það hefur tekið langan tíma að vinda ofan af þeirri viðhaldsskuld sem myndaðist og nú þarf að taka skrefinu lengra. Reykjavíkurborg hefur því látið meta ástand allra skólabygginga í borginni, leikskóla, grunnskóla og frístund, og greint hvar viðhalds er þörf. Hægt er að skoða niðurstöður fyrir hverja skólabyggingu á vef Reykjavíkurborgar. Þessar niðurstöður verða notaðar til að ráðast í risastórt viðhaldsátak, þar sem viðhaldsskuld undanfarinna ára verður greidd. Til að nýta tíma, mannafla og fjármagn með sem bestum hætti verður viðhaldinu forgangsraðað eftir ástandi húsnæðis, þar sem horft verður, í þessari röð, á öryggi; rakamál; ytra byrði, klæðningar, þök og glugga; loftræstingu; hljóðvist, ljósvist o.fl.; og

aðgengismál. Með því að leggja 25-30 milljarða í viðhald á næstu fimm árum vonumst við til að standa á jöfnu í viðhaldi skólabygginga og að börnin okkar muni búa við mun meira öryggi og heilnæmara húsnæði í öllum skólabyggingum. Fjárfestum í leikskólum og stafrænni tækni Við ætlum að verja 4 milljörðum í að fjölga leikskóladeildum, til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistunar fyrir enn fleiri börn og í þeim hverfum þar sem biðlistar eru lengstir. Stafræna byltingin mun ná til skólanna því við ætlum að fjárfesta í tölvum og stafrænni tækni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístund til að bæta námsumhverfið. Við ætlum líka í stafræna umbreytingu fyrir foreldra, með umbyltingu á innritun í leikskóla og frístund barna og í umsókn um skólaþjónustu, á forsend-

Grafarholtsblaðið

um notenda. Fjárfestum til að mæta fjölbreyttum þörfum Við þurfum líka að horfa á innra starf skólanna og rekstur. Því ætlum vð að bæta við 1,5 milljarði á hverju ári í rekstur grunnskóla. Það er sú upphæð sem nýtt úthlutunarlíkan grunnskóla Reykjavíkur segir að þurfi til að fullfjármagna grunnskólana okkar. Ég fékk þann heiður að leiða gerð þessa nýja úthlutunarlíkans og fá þannig innsýn inn í þau fjölbreyttu verkefni sem mæta grunnskólakennurum á hverjum degi. Nýr formaður Kennarasambands Íslands, Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla átti stóran þátt í að koma þessu nýja líkani á og áttum við þar gott samstarf. Með úthlutunarlíkaninu munu skólastjórnendur fá aukið faglegt frelsi, og ábyrgð, til að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda með teymisstarfi fag-

fólk á sviðum velferðar, heilbrigðis og skóla. Þannig verður þörfum hvers skóla og skólaumhverfis betur mætt, og dregið er úr aðstöðumun á milli skóla. Það er því bjart yfir skólastarfi í Reykjavík og námsumhverfi barnanna. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar

Vilja ekki matvöruverslun á reit Bauhaus Óskað var eftir því við Reykjavíkurborg að breyta aðalskipulagi á reit Bauhaus þannig að heimilt væri að reisa meðal annars matvöruverslun á lóð Bauhaus. Þeir aðilar sem sendu inn þessa ósk til Reykjavíkurborgar sáu tækifæri í því að reisa á reitnum stóra matvöruverslun ásamt öðrum verslunum enda kjörið að samnýta bílastæði sem fyrir eru á lóðinni og auka þjónustu við íbúana ekki bara í hverfinu heldur í allri austurborginni. Svæðið er skilgreint sem þróunarsvæði þar sem gert er ráð fyrir rýmisfrekri verslun, heildsölu, þjónustu og léttum iðnaði. Ekki er heimilt að byggja upp matvöruverslun á svæðinu vegna stefnu

Reykjavíkurborgar um verslun innan hverfa sem kallast „kaupmaðurinn á horninu“. Vilja ekki leyfa uppbyggingu matvöruverslunar á reitnum Þessari ósk var hafnað og ekkert verður því af uppbyggingu á lóð Bauhaus. Það er ótrúleg skammsýni að leyfa ekki uppbyggingu matvöruverslunar á reitnum. Vissulega eiga að vera tækifæri inni í hverfum til að geta rekið þar verslanir og þjónustu það má þó ekki hindra að hægt sé að byggja upp á öðrum stöðum stærri verslanir. Ég furða mig á því hvers vegna þessi breyting hefur ekki verið gerð. Ef aðal-

skipulaginu væri breytt með þessum hætti þá væri þjónustan aukin því eftir að breytingar voru gerðar á Korputorgi og verslun Bónus lokaði þar fækkaði valkostum. Miklar breytingar fram undan Hverfið mun taka gríðarlegum breytingum á komandi árum, sjálf þá vil ég auka framboð lóða í Reykjavík og gera það með uppbyggingu t,d í Úlfarsárdal. Ég myndi vilja sjá allar tegundir lóða fyrir sérbýli jafnt sem fjölbýlishúsalóðir skipulagðar og til sölu. Eftir því sem uppbygging á svæðinu verður meiri er meiri þörf fyrir verslun og þjónustu á svæðinu og ekkert því til fyrirstöðu að samþykkja

þessa breytingu og vera með alla þjónustu til staðar þegar íbúum fjölgar, fyrir utan að veita þeim sem nú búa í hverfinu aðgang að góðri þjónustu. Hverfið var hannað með sjálfbærni í huga, blöndu af íbúðar- og atvinnuhúsnæði þannig að möguleiki myndaðist á að sækja vinnu í hverfinu og þjónusta yrði með þeim hætti að sem minnst þurfi að sækja hana út fyrir hverfið. Með þeirri ákvörðun að hafna þessari ósk eru enn og aftur hagsmunir borgarbúa ekki hafðir að leiðarljósi þegar kemur að ákvörðunartöku hjá Reykjavíkurborg. Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks

IInnritun nnr itun sstendur te n dur yyfir f ir ttil il o ogg m með e ð 30 30.. n nóvember óvem ber A f re k s í þ rót t a s v ið Afreksíþróttasvið

Framhaldsskólabraut Fr amh a lds s kól a b r au t

B í lið ng r e ina r Bíliðngreinar

M á lmið ng r e ina r Málmiðngreinar

B ók ná m Bóknám

LListnám is tnám

ogg FFélagsvirknié l ag s v ir kni - o uppeldissvið u p p e ldi s s v ið

Sérnámsbraut S é r ná ms b r au t

FFylgstu y lg s tu m með e ð okkur ok k ur b or go _ s koli borgo_skoli B or g a r h olt s s koli Borgarholtsskoli b o r g o.is borgo.is

Valgerður Sigurðardóttir.


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.