Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 16:28 Page 11

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 6. tbl. 10. árg. 2021 júní

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Framkvæmdir í sumar - fyrir hundruð milljóna í Úlfarsárdal, Grafarholti og Reynisvatnsási

Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út ýmsar framkvæmdir í nýbyggingahverfum á þessu ári. Um er að ræða verkefni í Úlfarsárdal, Reynisvatnsási, Norðlingaholti og Sléttuvegi sem verða unnin í sumar og haust. Framkvæmdirnar felast í uppsteypu á gangstéttum, lagningu göngu- og hjólastíga, frágangi við torg og bílastæði, malbikun og jöfnun yfirborðs, gróðursetningu og ræktun. Kostnaður vegna þessara framkvæmda er áætlaður 560 milljónir króna. ÚLFARSÁRDALUR Í Úlfarsárdal verða steyptar gang-

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

stéttir og stígar og gróðursett í takt við uppbyggingu íbúðabyggðar í hverfinu en nú stendur yfir mikil uppbygging við Leirtjörn. Þá verður ráðist í umhverfisfrágang við Úlfarsbraut við lóð Dalskóla og menningarmiðstöðvar. Einnig verður farið í gerð útivistarstígs við Leirtjörn. Áætlað er að þessar framkvæmdir kosti 460 milljónir króna. REYNISVATNSÁS OG GRAFARHOLT Steyptar verða gangstéttir samhliða uppbyggingu íbúðabyggðar. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 20 milljónir króna. Hér má sjá fyrirhugaðan útivistarstíg við Leirtjörn.

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

,,Mahoný’’

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 13:13 Page 12

12

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Kjartan Magnússon býður sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:

Afnemum refsiskatt á fasteignir Reykvíkinga! - verja þarf hagsmuni eystri hverfa á Alþingi Ég gef kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um komandi helgi og óska eftir 3.-4. sæti. Nái ég kjöri mun ég leggja megináherslu á að gæta hagsmuna Reykvíkinga á Alþingi betur en nú er gert. Of mörg lög eru sett þar sem margvíslegum sköttum og skyldum er velt yfir á Reykvíkinga. Sumar þessar kvaðir eru beinar, aðrar óbeinar. Málefni Grafarholts og Úlfarsárdals Ég þekki vel til málefna Grafarholts og Úlfarsárdals en sem borgarfulltrúi beitti ég mér fyrir margvíslegum hagsmunamálum hverfanna. Nefna má fjöl-

margar tillögur mínar um bætta íþróttaaðstöðu í þágu barna og unglinga í hverfinu, skólamál og samgöngumál. Ég er þess fullviss að löng reynsla af borgarmálum og þekking mín á málefnum einstakra hverfa, muni nýtast vel til að vinna að hagsmunum Reykjavíkur á Alþingi. Refsiskattur á fasteignir Reykvíkinga Talið er að skattbyrði Íslendinga sé hin næstmesta meðal OECD-ríkja. Þar til viðbótar koma ýmsir skattar og skyldur þyngra niður á Reykvíkingum en öðrum landsmönnum. Álagning fast-

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og farar ef óskað er ræðum skipulag útfarar Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

,,Ég þekki vel til málefna Grafarholts og Úlfarsárdals en sem borgarfulltrúi beitti ég mér fyrir margvíslegum hagsmunamálum hverfanna,” segir Kjartan Magnússon meðal annars í grein sinni. eignaskatta er dæmi um ósanngjarna á undanförnum árum má segja að Reyk- inga, sem væntanlega kæmu til viðbótar skattlagningu, enda koma þeir nú miklu víkingum sé í raun refsað fyrir að búa í hinum háu benzínsköttum og bifharðar niður á fasteignaeigendum í eigin húsnæði umfram aðra landsmenn. reiðagjöldum, sem þegar eru innheimt. Reykjavík en öðrum landsmönnum. Brýnt er að Alþingi breyti álagningu Rætt er um að slík gjöld yrðu aðallega Skattstofninn er áætlað söluverðmæti þessa refsiskatts til lækkunar, svo ekki innheimt á stofnbrautum höfuðborgviðkomandi eignar. Slíkt fyrirkomulag sé hróplegt ósamræmi á álagningu fast- arsvæðisins. Slík viðbótarskattheimta hefur í för með sér ófyrirsjáanlegar eignaskatta eftir sveitarfélögum. myndu líklega bitna mest á íbúum í sveiflur skattstofnsins og skatttekna, eystri hverfum (úthverfum) borgarinnar, sem hvorki eru í samræmi við greiðsluMun Borgarlínuskattur leggjast sem nota stofnbrautir hlutfallslega getu skattgreiðenda né þjónustu þyngst á íbúa austan Ártúnsbrekku? meira en íbúar vestan megin Ártúnsviðkomandi sveitarfélags. Gífurlegar Margt er á huldu varðandi svokallaða brekku. verðhækkanir á fasteignum í Reykjavík, Borgarlínu en ljóst er að kostnaður við Nógu slæmt er að sumir skattar leggsem rekja má til stefnu vinstri meirihlut- verkefnið verður varla undir eitt ist þyngra á Reykvíkinga en aðra landsans í borgarstjórn, hafa þannig sjálf- hundrað milljörðum króna. Flest bendir menn. Enn verri eru hugmyndir um nýja krafa leitt til mikilla verðhækkana á til að Borgarlínan verði óarðbær með gjaldtöku, sem koma myndi harðast fasteignaeigendur í borginni, án þess að öllu og muni hafa neikvætt núvirði. Slík niður á íbúum Árbæjar og öðrum hverfþeir fái rönd við reist. óarðbær verkefni þurfa skattgreiðendur um austan Ártúnsbrekku. Ég mun berFasteignaskatti var í upphafi ekki auðvitað að borga. jast gegn slíku óréttlæti og bið um þinn ætlað að vera eignarskattur á fasteignir Uppi eru hugmyndir um að fjár- stuðning í prófkjörinu, lesandi góður. en er fyrir löngu orðinn það og gott bet- magna framkvæmdir við Borgarlínu ur. Með mikilli hækkun fasteignaskatts með sérstökum veggjöldum á ReykvíkKjartan Magnússon

Sumarnámskeið fyrir börn í Myndlistaskólanum í Reykjavík á Korpúlfsstöðum Skráning stendur nú yfir á sumarnámskeið barna í júní á Korpúlfsstöðum, útibúi Myndlistaskólans í Reykjavík í austurborginni. Skemmtileg og skapandi dagskrá verður í boði fyrir tvo aldurshópa; sex til níu ára og tíu til tólf ára. Í yngri hópunum verður lögð áhersla á að gefa nemendum kost á að kynnast ýmsum efnum og aðferðum myndlistarinnar en í eldri hópunum er fyrst og fremst unnið með teikningu, málun og grafík. Báðir aldurshópar fara í vettvangsferðir og vinna utandyra eftir því sem veður leyfir. Litir og birta, form, gróður og dýr verða skoðuð. Útfrá því verða unnin fjölbreytt myndverk og skúlptúrar. Útilistaverk hverfisins verða einnig kynnt fyrir eldri hópunum og verk unnið út frá þeirri upplifun. Námskeiðin eru vikulöng og kennd fyrir eða eftir hádegi. Fyrstu námskeiðin fara af stað 14. júní. Á Korpúlfsstöðum er litríkt mynd-

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Umhverfið sem innblástur.

listarumhverfi en Samband íslenskra myndlistarmanna leigir þar út vinnustofur til fjölda innlendra sem erlendra listamanna. Einnig er starfrækt gallerí í

Efnissöfnun og náttúruskoðun.

húsnæðinu ásamt ýmiskonar annarri lifandi menningarstarfsemi. Skráning stendur yfir á heimasíðu skólans, www.mir.is.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/05/21 21:34 Page 13


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 13:16 Page 14

14

ÖK ÖKU Ö ÖKUKENNSLA KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T AKSTURSMAT

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 okukennsla.holmars@gmail.com o okukennsla.holm oku ok ku ukkke u en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c co com om m

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

www.borgarsogusafn.is

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Betri samgöngur um stærri borg - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs Reykjavíkurborg er í mikilli þróun. Borgin er að stækka. Íbúum hefur fjölgað um 2-3 þúsund manns á ári þetta kjörtímabil og mun halda áfram að fjölga. Störfum er líka að fjölga innan borgarmarka Reykjavíkur, þrátt fyrir tímabundið atvinnuleysi sökum Covid. Þetta þýðir aukna umferð um borgina og nágrannasveitarfélög og, ef ekkert er að gert, auknar tafir á götum borgarinnar fyrir okkur öll. Þetta þýðir líka aukinn útblástur þegar við þurfum að draga úr honum til að ná loftslagsmarkmiðum og ef við ætlum að eiga þess einhvern kost að skila umhverfinu frá okkur til komandi kynslóða án þess að velta öllum fórnarkostnaðnum vegna loftslagshlýnunar yfir á þær. Því þurfum við að endurhugsa skipulagið og stefna í aðra átt. Þétting byggðar býður upp á meiri þjónustu Hvort sem við hugsum til langs eða skamms tíma þurfum við því að skipuleggja umhverfið okkar þannig að við þurfum ekki að þvælast um alla borg, frekar en við viljum. Með þéttingu byggðar og fleiri íbúum í kringum hvern hverfiskjarna verða til tækifæri fyrir fleiri fyrirtæki að verða til sem bjóða upp á ýmsa þjónustu fyrir hverfið. Og ef við viljum eða þurfum að fara á milli borgarhluta þá séu fleiri valkostir í boði en bara einkabíllinn. Sumir virðast helst vilja fjölga bílum í umferð og benda á að hugsanlega verði sjálfkeyrandi bílar framtíðin. Það er hugsanlegt en það er ekkert sem bendir til að þeir einir muni fækka bílum í umferð. Fyrst þyrftum við að umbreyta hugsun-

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN HEFJAST Í JÚNÍ Á KORPÚLFSSTÖÐUM.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. arhætti okkar um hvort við þyrftum hvert að eiga bíl eða hvort við séum tilbúin að deila bifreiðinni með öðrum. Við þurfum margar fjölbreyttar lausnir en ekki eina töfralausn Lausnin getur ekki verið nein ein. Við þurfum að hugsa í fjölbreytni til að auka valkostum og frelsi borgarbúa til að velja þær samgöngur sem þeim hentar best. Því er svo frábært að sjá rafskútum fjölga út um allt. Öll met eru slegin í sölu reiðhjóla, bæði venjulegra og rafmagnshjóla sem stórauka möguleika okkar í úthverfunum til þess að hjóla upp Ártúnsbrekkuna og heim. Sjálf hjóla ég reglulega úr Árbænum niður í miðborg og aftur heim. Hvor leið tekur rúmar 20 mínútur, hvernig svo sem umferðin er. Að keyra getur tekið mig frá 10-45 mínútur, eftir því hve margir aðrir eru á veginum. Suma daga keyri ég. Aðra daga tek ég líka strætó og get ekki beðið eftir því að hafa valmöguleikann á að komast þessa leið með Borgarlínunni, sem mun hafa forgang fram yfir aðra umferð. Meðfram Borgarlínu eru fasteignafélög að undirbúa uppbyggingu nýrra íbúða, þar sem einn helsti sölupunkturinn verður hve góðar almenningssamgöngur verða í nágrenninu.

Örugg leið áfram Við viljum öll komast örugglega leiðar okkar. En það er líka samhljómur í borgarstjórn, meðal allra flokka, að umferð þar sem börn eru á leið í skóla eða frístund skuli vera róleg. Það vill enginn hraða umferð í gegnum hverfið sitt. Það er það sem hámarkshraðaáætlun Reykjavíkur snýst um og sú forgangsröðun í innleiðingu hennar sem samþykkt hefur verið. Hægja á umferðinni inn í hverfunum. En breyta í engu umferð á stórum samgönguæðum eins og Gullinbrú, Höfðabakka, Miklubraut, Sæbraut og Ártúnsbrekkunni. Þá mun Strandvegur og Víkurvegur áfram vera 50 km. vegir. Umferð út úr borginni á líka að vera greið. Því bíð ég spennt eftir því að félagshagfræðigreiningu samgönguráðherra á Sundabraut ljúki, svo hægt sé að taka þar næstu skref verði niðurstaðan sú að Sundabrú sé hagkvæmur kostur fyrir Reykvíkinga og þjóðina alla. Við í Viðreisn viljum að fólk geti valið úr mörgum raunhæfum kostum en standi ekki frammi fyrir einum valkosti. Hvort sem það er í samgöngumálum, menntamálum, heilbrigðismálum eða öðru. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar

Hafdís Renötudóttir er búin að skrifa undir þriggja ára samning við Fram og verður liðinu gríðarlegur liðsstyrkur á næsta keppnistímabili.

Hafdís aftur í Fram

Hafdís Renötudóttir kemur heim í Fram í sumar og spilar með liðinu næstu þrjú tímabil! Þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Framliðið sem var slegið út í undanúrslitum efstu deildar á dögunum af Valsliðinu sem leikur þessa dagana til úrslita í kvennahandboltanum gegn Haukum. Það er sérstakt ánægjuefni fyrir okkur í Fram að tilkynna það að Hafdís Renötudóttir mun spila með Fram næstu þrjú tímabil. Hafdís fór frá okkur í atvinnumennsku til Lugi í Svíþjóð síðastliðið haust en lenti í erfiðum meiðslum og kom aftur heim. Hún hefur nú náð sér að af meiðslunum og ætlar að spila með uppeldisfélagi sínu næstu þrjú árin. Það er ljóst að þetta er mikil styrking fyrir annars sterkt lið okkar í Fram. Velkomin heim Hafdís! Áfram Fram!

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarholtsblaðið 6.tbl 2021  

Grafarholtsblaðið 6.tbl 2021  

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded