Grafarholtsblaðið 5.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/21 13:58 Page 11

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 5. tbl. 10. árg. 2021 maí

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Kjörseðillinn í ,,Hverfið mitt” tilbúinn í sex hverfum borgarinnar:

Frisbígolf og strandblak á listanum Íbúar í sex hverfum borgarinnar hafa nú lokið við að velja þær hugmyndir sem fara á kjörseðilinn fyrir kosninguna í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt í haust.

myndirnar sem hafa komist áfram eru mjög fjölbreyttar, allt frá nýjum gönguleiðum, spennandi leiksvæðum og skemmtilegum sögu- og kynningarskiltum,” segir Eiríkur.

Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnisstjóri, segir að val á hugmyndunum sem fóru á kjörseðlana í hverju hverfi hafi gengið vel.

Verkefnin sem verða á kjörseðli í kosningunum ,,Hverfið mitt” þann 29. september nk.

,,Ferlið var gert opnara, gegnsærra og skilvirkara en áður og í samstarfi við íbúaráðin í hverfum borgarinnar. Haldnir voru fundir sem var streymt beint á Facebook og voru íbúar í hverfinu áhugasamir að taka þátt í uppstillingu kjörseðils og velja hvaða hugmyndir verða á kjörseðlinum í haust. Hug-

Niðurstöður rafrænnar uppstillingar kjörseðils fyrir Hverfið mitt í Grafarholt og Úlfarsárdal: 1. 18 holu frisbígolf 2. Strandblak-völl 3. Leikvöllur fyrir vel fullorðið fólk við sundlaugina. 4. Listaverk til gangs og gaman.

5. Stígur við rætur Úlfarsfells 6. Fleiri bekki og áningarstaði á Úlfarsfell. 7. Körfuboltavöllur við Ingunnarskóla 8. Gera göngustíg niður vinlandsleið að Krókhálsi 9. Trjárækt í Úlfarsársdalnum 10. Hjólabraut fyrir krakka 11. útivistar og leiksvæði fyrir börnin 12. Föst rathlaupabraut milli Reynisvatns og Rauðavatns. 13. Betri grenndarstöð við Ingunnarskóla* 14. Ævintýra útisvæði með stóru hundagerði* 15. Klára gönguslóða. 16. Tenging íþróttasvæðis Fram við gönguleiðir á Úlfarsfell

17. Útilíkamsræktartæki 18. Útivistarparadís og gróðurvin 19. Tengja golfskálann við göngustíg* 20. Lýsing við æfingatæki Efstu 5 hugmyndirnar í hugmyndasöfnun sem komust sjálfkrafa á kjörseðil: 1. Ærslabelg í Leirdal 2. Fjallahjólastígur upp/niður Úlfarsfellið 3. Grill og gaman 4. Göngu- og hjólastíg frá Úlfarsárdal og inn að Hafravatni 5. Göngustíg meðfram Reynisvatnsvegi sunnan Úlfarsár

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

,,Mahoný’’

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/05/21 15:20 Page 12

12

Fréttir

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

Grafarholtsblaðið

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir undnafarin ár í Úlfarsárdal.

Umhverfisvæn íslensk hönnun

NÝ SENDING AF DUGGARAPEYSUM WWW.AS WEGRO W.IS GARÐASTRÆTI 2 REYKJAVÍK

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Hillir undir lok framkvæmda í Úlfarsárdal

Stöðuskýrsla um framkvæmdir við skóla, menningarhús, sundlaug og íþróttamiðstöð var kynnt í borgarráði á dögunum. Starfshópur um framkvæmdir í Úlfarsárdal kynnti á dögunum stöðuskýrslu um framkvæmdir við skóla, menningarhús, sundlaug og íþróttamiðstöð í dalnum en framkvæmdir við mannvirkin hófust haustið 2015. Farið er yfir alla áfanga verksins og þróun kostnaðar í skýrslunni en nú er farið að hilla undir lok framkvæmda borgarinnar í dalnum þótt sitthvað sé enn eftir. 1. áfangi. Leikskóli. Framkvæmdir hófust haustið 2015 og var leikskólinn tekinn í notkun haustið 2016. 2. áfangi. Dalskóli. Framkvæmdir við skólann hófust í ársbyrjun 2017 en byggingin hefur verið tekin í notkun í áföngum. Öll kennslurými voru komin í notkun haustið 2019, mötuneyti og eldhús í byrjun árs 2020 og rými fyrir tónlistar-

kennslu haustið 2020. 3. áfangi. Íþróttamiðstöð. Framkvæmdir hófust á haustmánuðum 2019 og áformað er að framkvæmdum ljúki 2022. 4. áfangi. Menningarmiðstöð og innilaug. Framkvæmdir hófust á vormánuðum 2018. Uppsteypu og frágangi utanhúss er að mestu lokið og er nú unnið við frágang innanhús. Áformað er að ljúka verkinu 2021. 5. áfangi. Útisundlaug. Framkvæmdir hófust vorið 2018. Uppsteypu er lokið og er nú unnið að fullnaðarfrágangi. Verklok eru áformuð 2021. Frumkostnaðaráætlun við framkvæmdirnar var samþykkt í borgarráði í apríl 2015 og hljóðaði hún upp á 9.853 milljónir króna og miðaðist við þáverandi byggingarvísitölu. Við þessa áætlun hefur bæst vegleg rennibraut í útisundlaugina og stækkun íþróttahússins. Þá hefur byggingarvísitalan hækkað á þeim sex árum sem liðin eru frá því framkvæmdir hófust.

Lokakostnaður er áætlaður 13.538 milljónir króna á verðlagi í febrúar 2021. Í janúar var óskað eftir heimild borgarráðs til að bjóða út framkvæmdir vegna grasæfingasvæðis á íþróttasvæði Fram. Framkvæmdir við svæðið hefjast núna vorið 2021 og er kostnaðaráætlun 200 mkr. Þá er áformað að ljúka frágangi lóðar meðfram Úlfarsárbraut og á svæðinu norðan við menningarmiðstöðina og aðkomutorgi á þessu ári. Í samningi við íþróttafélagið Fram er gert ráð fyrir knatthúsi sem mun hýsa hálfan fótboltavöll. Forhönnun og frumkostnaðaráætlun fyrir þessa framkvæmd er lokið en hún hljóðar upp á 700 mkr. Kostnaður við knatthús er ekki innifalinn í núverandi áætlun um heildarkostnað og ekki hafa verið teknar ákvarðanir um útfærslu né tímasetningar framkvæmdarinnar.

Vorhreinsun í húsagötum Vorhreinsun í Reykjavík er komin vel af stað og nú er komið að húsagötum. Forsópun hófst mánudaginn 26. apríl, þessa dagana verða viðkomandi götur síðan sópaðar og þvegnar og er það þá sem nauðsynlegt er að færa bíla. Sú nýbreytni er í ár að daginn áður en íbúagötur eru þvegnar sendir Reykjavíkurborg SMS til að láta íbúa vita. Mikilvægt að færa bíla Mikilvægt er að bílar séu færðir úr götunni á meðan á götuþvotti stendur. Það flýtir mjög fyrir og skilar betri þrifum þegar bílar eru færðir og ekki lagt á ný fyrr en hreinsun er að fullu lokið. Þetta gildir eingöngu um almenn stæði í götunni og á borgarlandi en ekki stæði innan lóðarmarka íbúðarhúsa og fyrirtækja. Símaskilaboð send daginn fyrir götuþvott SMS er sent til íbúa daginn áður til að tryggja að allt gangi sem best fyrir sig en hefðbundnar skiltamerkingar verða enn fremur settar upp til að láta íbúa og gesti borgarinnar vita af götuþvottinum. Vonast er til að fólk taki vel í þessa nýbreytni sem skilaboðin eru og liðki til við hreinsunina með því að færa bíla sína en það skilar hreinni og fallegri

götum. Á vef hreinsunar má leita eftir nánari upplýsingum um hvernig vorhreinsun fer fram, hvaða tæki og tól eru notuð og skoða fyrri verkáætlanir svo eitthvað sé nefnt. Athugið að Vegagerðin sér um rekstur og hreinsun þjóðvega í þéttbýli. Dæmi um þjóðvegi í borginni eru Kringlumýrarbraut, Miklabraut, Hring-

Götuhreinsun er að fara á fulla ferð.

braut, Vesturlandsvegur og Reykjanesbraut. Verkáætlun Vorhreinsunar – hér geta íbúar séð hvenær kemur að hverfinu þeirra: reykjavik.is/sites/default/files/skjol_t hjonustulysingar/verkaaetlun_vorhreinsunar_2021_20210419.pdf


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/05/21 15:23 Page 13

IInnritun nnr itun sstendur tendur yyfir f ir ttil il 1 10. 0. jún júníí Afreksíþróttasvið A f re k s í þ rót t a s v ið

FFramhaldsskólabraut r amh a lds s kól a b r au t

Bíliðngreinar B í lið ng r e ina r

Málmiðngreinar Má lmið ng r e ina r

Bóknám B ók ná m

LListnám is tnám

ogg FFélagsvirknié l ag s v ir kni - o uppeldissvið u p p e ldi s s v ið

S Sérnámsbraut é r ná ms b r au t

Fylgstu Fy lg s tu með m e ð okkur ok k ur borgo_skoli b or go _ s koli Borgarholtsskoli B or g a r h olt s s koli borgo.is b o r g o.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/05/21 15:21 Page 14

14

Fréttir

ÖK ÖKU Ö ÖKUKENNSLA KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T AKSTURSMAT

Grafarholtsblaðið

Byggjum upp betri borg - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 okukennsla.holmars@gmail.com o okukennsla.holm oku ok ku ukkke u en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c co com om m

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Fyrir ári síðan stóð borgarráð allt, þvert á flokka, saman að því að vilja aðstoða heimilin og fyrirtækin í Reykjavík á erfiðum tímum. Við í meirihlutanum settum okkur þá stefnu við fjárahagsáætlun þessa árs að gefa í við nauðsynlegar framkvæmdir og taka stór græn skref til framtíðar. Nú er tíminn fyrir framkvæmdir og fjárfestingar. Fjárfestum í leikskólum og skólum Við erum ákveðin í að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Að undanförnu höfum við keypt og leigt húsnæði fyrir nýja leikskóla auk þess sem ákveðið hefur verið að breyta húsnæði í eigu borgarinnar í leikskóla. Það þarf að bæta nýjum leikskólum í ný hverfi, þar sem margt ungt fólk hefur flutt, opna ungbarnadeildir og byggja við eldri leikskóla. Á síðasta borgarráðsfundi samþykktum við að koma fyrir færanlegum leikskólum í þeim hverfum þar sem biðlistarnir eru lengstir hverju sinni og koma á leikskólarútum sem tengja börnin betur við útivist og náttúru. Það verður mjög spennandi að sjá hvernig þessi verkefni þróast. Við munum svo halda áfram að endurgera grunn- og leikskólalóðir samkvæmt forgangsröðun. Í síðasta mánuði samþykkti borgarráð að veita um 500 milljónum í endurgerð og lagfæringar á 18 leik- og grunnskólalóðum. Þar á meðal í Dalskóla og Selásskóla.

Komdu að leika! Opið alla daga 13-17 Kistuhyl 110 Reykjavík

Ársreikningur Reykjavíkurborgar liggur nú fyrir. Síðasta ár fór ekki, hjá neinu okkar, eins og við höfðum ætlað í upphafi árs. Faraldurinn sá til þess. Það átti við áætlanir Reykjavíkurborgar eins og annarra. Tekjur urðu minni en reiknað hafði verið með, vegna þess að því miður jókst atvinnuleysi verulega í Reykjavík. Útgjöldin jukust hins vegar því það þurfti að bregðast hratt við til að tryggja nauðsynlega þjónustu, þrátt fyrir sóttvarnartakmarkanir. Víða þurfti líka að auka við þjónustu, eins og við barnavernd.

www.borgarsogusafn.is

Glæsileg miðstöð Úlfarsárdals rís Meðal stærstu verkefna borgarinnar er að klára menningar- og íþróttamiðstöðina í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að á þessu ári munum við ljúka við gerð sundlaugarinnar, sem ég er viss um

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. að íbúar hverfisins bíða spennir eftir. Það að geta farið í sund í hverfinu sínu er meðal helstu dásemdum þess að búa hér í Reykjavík. Sjálf nýt ég þess að hafa Árbæjarlaug í hverfinu og heimsæki hana oft, bæði til að næra líkama og sál. Leikskóli og grunnskóli í Úlfarsárdal eru þegar komin í notkun. Síðustu rýmin voru mötuneyti og eldhús sem komust í notkun í byrjun síðasta árs og rými fyrir tónlistarkennslu síðasta haust. Verið er að klára frágang inn við menningarmiðstöðina og bæði inni- og útilaug, sem á að ljúka nú síðar á árinu. Í vor hefjast framkvæmdir við grasæfingasvæði á íþróttasvæði Fram og framkvæmdum við íþróttamiðstöðina mun svo ljúka á næsta ári. Þarna er að rísa glæsileg aðstaða sem verður miðstöð og hjarta Úlfarsárdalsins þegar fram líða stundir. Borgarsjóður stendur vel Stór orð hafa verið uppi um skuldastöðu Reykjavíkurborgar, sem segja ekki nema brot af myndinni. Reykjavíkurborg er öflugt sveitarfélag sem hefur góða burði til að auka við fjárfestingar og örva atvinnulífið. Skuldir sveitarfélaga eru takmörkuð af sveitarstjórnarlögum við 150% skuldaviðmið. Í ársreikningi 2020 er skuldaviðmið Reykjavíkurborgar 88%. Af öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er skul-

daviðmið Garðabæjar 71%, Mosfellsbæjar 100%, Hafnarfjarðar 101% og Kópavogs 105%. Lægstu skuldir á höfuðborgarsvæðinu Ef einungis er litið til þess hluta borgarinnar sem er fjármagnaður með skatttekjum og sinnir almennri þjónustu við borgarbúa (A-hluta) er hlutfallið enn lægra og er skuldahlutfall Reykjavíkurborgar lægst á öllu höfuðborgarsvæðinu. Skuldir Reykjavíkurborgar, þegar hlutur Orkuveitunnar er meðtalinn, hljóma kannski háar. En á móti koma 730 milljarða eignir borgarinnar og eru hreinar eignir á hvern íbúa hvergi hærri á höfuðborgarsvæðinu. Vegna þessar góðu stöðu ætlar Reykjavík að fjárfesta og framkvæma meira á þessu ári en áður, alls fyrir um 28,6 milljarða sem erum um 9 milljarða kr. hækkun frá árinu 2020. Skiptir þar mestu byggingaframkvæmdir fyrir 13 milljarða og gatna og umhverfisframkvæmdir fyrir 11 milljarða. Þar á meðal eru framkvæmdirnar í Úlfarsárdal og uppbygging í Rofabæ sem á að endurgera sem fallega borgargötu í hjarta Árbæjar. Gleðilegt sumar í dásemdarborginni okkar. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar

ÞJÓNUS STUV T VERK R STÆÐI ARCTIC TRUCK T S KLETTHÁLSI LE 3

AL ALLAR ALLA LLA ALMENNAR MENNAR ENNAR E R BÍLA AVIÐG VIÐGERÐIR ERÐIR RÐ ÐIR IR · Bilanagr greiningar eininga

· Bremsuviðgerðir

· Hrrað aðþjónus ó ta a

· Almennar A nna viðger við ðg ðger gerðir

· Þjónus nu tueftirlit

· Smurþjónusta

· Véla Vélaviðger vi ðirr

· Smærri r viðger ðgerðir ðir

A ctic Trucks Ísland ehff Kletthálsi 3 110 Ar 110RReykjavík ík 540 4900 bokanir@ar arctictruck ks.is arctictr c ruck cks.is

KOMIN ! AFTUR Þú getur unnið

sex sinnum!


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.