Grafarholtsblaðið 3.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/21 00:41 Page 11

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 3. tbl. 10. árg. 2021 mars

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Átt þú rétt á styrk fyrir þitt barn? Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga. Hægt er að sækja um styrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júlí 2020. Styrkurinn

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

er 45.000 kr. á hvert barn og um 13.000 börn eiga rétt á styrknum. Sveitarfélögin annast afgreiðslu styrkumsókna eftir að búið er að kanna rétt til styrksins inni á Ísland.is. Styrkina er hægt að nota til niðurgreiðslu á þátttökugjöldum vegna íþróttaiðkunar, tónlistarnáms eða annarra tómstunda. Sveitarfélög setja reglur um úthlutun styrkjanna en fyrirkomulag getur verið breytilegt á milli sveitarfélaga til dæmis varðandi hvaða íþrótta- og tómstundastarf er styrkhæft, hvaða gögnum beri að skila með umsókn og afgreiðsluHressar og kátar íþróttastelpur í Fram tími umsókna.

Þjónustuaðili

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

,,Mahoný’’

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/21 17:21 Page 12

12

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Betri samgöngur í allar áttir

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Umhverfisvæn íslensk hönnun

- eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs

Fram undan er mikið uppbyggingarskeið í Reykjavík. Áætlanir um uppbyggingu íbúða gera ráð fyrir um 1.000 fullbúnum íbúðum á markað á ári, á næstu fjórum árum. Stærstu svæðin sem gert er ráð fyrir að byggist upp á næstu fjórum árum eru Leirtjörn við Úlfarsárdal, Hraunbær, Hlíðarendi, Ártúnshöfði, Gufunes, Vogarnir og Kirkjusandur. Þúsund íbúðir á ári er nokkuð meira en meðaltal síðustu ára en skipulagið er tilbúið og á mörgum þessara svæða er uppbygging þeg¬¬ar hafin.

GARÐASTRÆTI 2 REYKJAVÍK

ÚT ÚTFARARSTOFA Ú FA R AAuðbrekku R S TO FpAg ÍÍSLANDS 1, Kópavogi ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og síðan 1996 síðan ræðum skipulag útfarar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐAR HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Með því að efla fjölbreyttar samgöngur gefum við öllum frelsi til að velja þær samgöngur sem þeim hentar á hverjum tíma. Stundum viljum við keyra en stundum viljum við taka almenningssamgöngur, hjóla, vera á rafskútu eða ganga.

Í öllum borgum kemur að því að iðnaðarhverfi, sem áður voru í jaðarbyggð, víkja fyrir íbúðum út í nýja jaðarbyggð. Þessa þróun sjáum við í dag í Vogunum, þar sem nýtt sólríkt hverfi, nálægt þjónustu og samgöngum er þegar að rísa. Þessa þróun munum við líka sjá upp á Ártúnshöfða þar sem iðandi mannlíf og íbúðir munu rísa. Öflugari samgöngur Skipulag íbúðahverfa þarf að hugsa í samhengi við skipulag borgarinnar og samgöngur, hvernig fólk kemst til og frá heimili sínu og vinnu og hvernig það getur sótt nauðsynlega þjónustu. Við í meirihlutanum í Reykjavík viljum gera samgöngur þægilegri fyrir alla. Með því að horfa á stóru myndina, samspil þess hvar fólk býr, starfar og sækir þjónustu teljum við réttu leiðina til þess að byggja upp hágæða almenningssamgöngukerfi til að leiða fólk um borgina. Forsendur slíks samgöngukerfis er þétting byggðar í stað þess að brjóta alltaf upp nýtt land undir hverfi. Slík byggðastefna er ódýrari fyrir kaupendur íbúða og samfélagið í heild sinni.

WWW.AS WEGRO W.IS

Betri fjölbreyttar samgöngur Reykjavík hefur líka verið að huga að virkum samgöngum fyrir hjólandi og gangandi til að mæta þeirri ótrúlegu sprengingu sem orðið hefur á öðrum samgöngum en í bílum. Sjálf reyni ég

Sundabrú eða göng bæti tengingar vestur Í byrjun febrúar kynnti samgönguráðherra nýja skýrslu um Sundabraut þar sem fram kom greining um að Sundabrú yrði hagkvæmari en Sundagöng. Þær tillögur eru afar spennandi, þar sem brú yfir í Grafarvog og áfram upp að Vesturlandsvegi myndi bæta mjög tengingar við Vesturland og Grafarvog og létta eitthvað á umferðinni um Ártúnshöfða. Falleg brú getur orðið eitt af einkennum borgarinnar sem gefur líka hjólandi og gangandi tækifæri til að nýta nýja innviði. Eins og fram hefur komið hjá samgönguráðherra þarf að gera félagshagfræðigreiningu á arðsemi gangna eða brúar áður en næstu skref yrðu tekin. Að henni lokinni er að hægt að skoða framkvæmdaráætlun af fullum þunga og þar á meðal hvernig vegagjöldum yrði háttað ef Sundabraut verður einkaframkvæmd, líkt og ráðherra hefur boðað.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. Íbú!asvæ!i

Áætla!ur fjöldi íbú!a á marka! til ársins 2024

Leirtjörn, í Úlfarsárdal

360

Hlí!arendi

353

Gufunes I

290

Kirkjusandur

234

Ártúnshöf!i IV Bryggjuhverfi

220

Hraunbær-Bæjarháls

215

Vogabygg! I

210

Vogabygg! II

200

að hjóla úr Árbænum í Ráðhúsið 2-3 í viku, utan köldustu vetrarmánuðina og veit því hvað það skiptir máli að hafa góða hjólastíga. Við settum af stað stýrihóp um nýja hjólreiðaáætlun 2021-2025 til að bæta þessar samgöngu enn frekar.

Góð borg gefur okkur skipulag sem leyfir okur að velja samgöngumáta sem okkur hentar. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/21 10:13 Page 13

Við stækkum fermingargjöfina þína

Við leggjum til allt að 12.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja inn á Framtíðargrunn og í verðbréfasjóð. Það borgar sig að spara til framtíðar. Velkomin í Landsbankann.

L ANDSBANKINN.IS

FForinnritun or innr it un ffyrir y r ir nýnema ný n e ma er er 8 8.. m mars-13. ar s -1 3. apr apríl íl Afreksíþróttasvið A f re k s í þ rót t a s v ið

FFramhaldsskólabraut r amh a lds s kól a b r au t

B í lið ng r e ina r Bíliðngreinar

M á lmið ng r e ina r Málmiðngreinar

B ók ná m Bóknám

LListnám is tnám

Félagsvirkniog g Fé lag s v ir kni - o uppeldissvið u p p e ldi s s v ið

S Sérnámsbraut é r ná ms b r au t

FFylgstu y lg s tu m með e ð okkur ok k ur borgo_skoli b or go _ s koli Borgarholtsskoli B or g a r h olt s s koli borgo.is b o r g o.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/21 11:07 Page 14

14

Fréttir

ÖK ÖKU Ö ÖKUKENNSLA KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T AKSTURSMAT

Efling íþróttastarfs meðal eldri borgara

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 okukennsla.holmars@gmail.com o okukennsla.holm oku ok ku ukkke u en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c co com om m

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Sigurhans Vignir 06.03.–19.09.2021 Hið þögla en göfuga mál

Grafarholtsblaðið

- eftir Örnu Hrönn Aradóttur verkefnastjóra hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts „Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma og örorku“ (WHO, 1948). Síðast liðin ár hafa Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis unnið markvisst að heilsueflingu íbúa í gegnum verkefni sem heita heilsueflandi leik – og grunnskóli, heilsueflandi samfélag og heilsueflandi eldri borgarar. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, skipaði þann 23. október 2015 með erindisbréfi starfshóp um heilsueflingu eldri borgara en starfshópurinn var undirhópur stýrihóps um lýðheilsu og jöfnuð í Reykjavík. Hlutverk hópsins var að koma með tillögur að heilsueflingu og aukinni virkni eldra fólks í þeim tilgangi að bæta lífsgæði þess og stuðla að farsælli öldrun. Skýrsla starfshópsins var síðan birt árið 2016 en tillögur hópsins höfðu að geyma 23 tillögur og eru margar þeirra komnar til framkvæmdar. Tvær tillögur starfshópsins fjalla um samstarfsmöguleika um heilsueflingu eldra fólks við borgarreknar stofnanir eins og við íþróttafélög í hverfum borgarinnar og að í hverfum borgarinnar sé starfræktur tómstundabíll fyrir eldri borgara til þess að auðvelda þeim að nýta sér íþróttastarfið. Nýverið veittu íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts og íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals styrk til íþróttafélagsins Fylkis og til Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts til þess að framkvæma tillögur starfshópsins. Styrk til að hefja íþróttastarf fyrir eldra fólk í hverfunum. Verkefnið er samstarf Fylkis og þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. Eldri borgurum með lögheimili í hverfi 113 er einnig boðið þar sem íþróttaaðstaða Frammara er í byggingu.

www.borgarsogusafn.is

Áhrifaþættir heilbrigðis Lýðheilsa felur í sér markvissar aðgerðir hins opinbera og annarra sem

Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. miða að því að bæta heilsu, líðan og lífsgæði þjóða og þjóðfélagshópa (WHO,1998). Fólk lifir lengur á meðan hlutfall fæðinga minnkar sem felur í sér tækifæri en einnig ýmsar áskoranir fyrir samfélög. Í heilsueflandi samfélagi sem og heilsueflingu eldri borgara er unnið með áhrifaþætti heilbrigðis og vellíðunnar en þá er skoðað hvaða félags-, efnahags- og menningarlegar aðstæður, manngert og náttúrulegt umhverfi gerir það að verkum að skapa sem ákjósanlegastar aðstæður í lífi, leik og starfi fyrir fólk á öllum æviskeiðum. Holla valið þarf að vera eins auðvelt og kostur er s.s. að hreyfa sig, borða hollt, rækta geðið og ástunda grænan lífsstíl á sama tíma og spornað er gegn áhættuhegðun s.s. neyslu tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Stjórnvöld eins og Reykjavíkurborg verður að velja hagkvæmar leiðir til að viðhalda og bæta heilsu og færni fólks á öllum æviskeiðum. Hreyfing er lykillinn að heilbrigðri öldrun því dagleg hreyfing er besta leiðin til þess að viðhalda heilbrigðri líkamsstarfsemi og sjálfstæði eldra fólks. Með markvissu lýðheilsustarfi, sem byggir á bestu þekkingu á hverjum tíma hefur fjölþætt gildi fyrir ríki, sveitarfélög, einstaklinga og aðra hagsmunaaðila. Ef vel tekst til við innleiðingu heilsueflandi samfélags sem og eldri borgara má vænta að andleg, líkamleg og félagsleg heilsa og vellíðan íbúa verði betri. Lýsing á verkefni og markmið Íþróttastarf eldri borgara í Fylki, nánar í Fylkisseli við Norðlingabraut, fer fram einu sinni í viku, alla þriðjudaga og stendur yfir í klukkutíma í senn en

ÞJÓNUS JÓN NUS USTUVERKSTÆÐI ARCTIC RCTIC TRUCK U S

AL ALLAR ALLA LLA ALMENNAR MENNAR ENNAR E R BÍLA AVIÐG VIÐGERÐIR ERÐIR RÐ ÐIR IR · Bilanagr greiningar eininga

· Bremsuviðgerðir

· Hrrað aðþjónus ó ta a

· Almennar A nna viðger við ðg ðger gerðir

· Þjónus nu tueftirlit

· Smurþjónusta

· Véla Vélaviðger vi ðirr

· Smærri r viðger ðgerðir ð ðir

A ctic Trucks Ísland ehff Kletthálsi 3 110 RReykjavík Ar ík 540 4900 bokanir@ar arctictruck ks.is arctictr c uck cks.is

hægt er að velja tvær tímasetningar. Annars vegar frá kl 10-11 og hins vegar frá kl 11-12. Í verkefninu er lögð áhersla á að kynna og efla heilsueflingu fyrir eldra fólk. Markmiðið er að bjóða upp á fjölbreytta hreyfingu og gefa eldra fólki tækifæri á að velja það sem þau treysta sér til og hafa áhuga á hverju sinni. Æfingar innihalda m.a. fræðslu, hreyfingu, teygjur og hópefli og boðið verður upp á göngur innan- og utandyra, stóla-leikfimi, boccia, hjól, dans, tai-chi, jóga, boltaíþróttir og ásamt styrktar-, þol- og jafnvægisæfingum. Eftir hverja æfingu er boðið upp á að setjast niður og spjalla saman. Markmið með heilsueflingu/almenningsíþróttum eldri borgar er að rjúfa félagslega einangrun, stuðla að farsælli öldrun og einnig að gefa íbúum tækifæri á að tilheyra íþróttafélagi í sínu hverfi. Heilsuefling eldri borgara tengist einnig samstarfi Reykjavíkurborgar um aldursvænar borgir á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) en þátttaka Reykjavíkurborgar í verkefninu var samþykkt af WHO í maí 2015. Unnið er eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar en í verkefninu fá allir einstaklingar jafna möguleika á að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sína óháð kyni og þjóðerni. Samstarfsaðilar þessa verkefnis munu eins og í Mannréttindastefnu borgarinnar miða starfið sitt að virkri þátttöku í íþróttastarfi eldri borgara og metur framlag hvers og eins að verðleikum. Rauði þráðurinn í íþróttastarfinu verður jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla í ákvörðunartöku um starfið. Fyrirmynd verkefnisins hjá Fylki er Vítamín í Valsheimili og Kraftur í KR. Ef allt gengur að óskum og fjöldatakmörkun verður með sama hætti og að bólusetning eldri borgara gengur vel þá munum við byrja samkvæmt áætlun þriðjudaginn, 6. apríl 2021. Allir verða að skrá sig í starfið vegna fjöldatakmarkanna (50 manns) og þeir sem vilja nýta tómstundabílinn þurfa einnig að skrá sig. Hægt er að skrá sig hjá Guðrúnu Ósk í Fylki í síma 848-6967 eða með því að senda henni tölvupóst á fimleikar@fylkir.is. Hugað er vel að sóttvörnum í starfi eldri borgara í Fylki, grímur og sótthreinsir verða á staðnum. Munum að skrá okkur hjá Guðrúnu Ósk og sjáumst hress í Fylkisseli í Norðlingaholti við Norðlingabraut 12 en þar munu Guðrún Ósk og Karak taka vel á móti öllum. Fyrir hönd undirbúningshópsins, Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Árbæjar&Grafarholts.