Árbæjarblaðið 10.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 17:02 Page 1

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Ár­bæj­ar­blað­ið 10. tbl. 19. árg. 2021 október

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Grafarholtsblaðið Mikið fjör í leikfimi hjá Fylki Þú getur unnið

sex sinnum!

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Fimleikadeild Fylkis byrjaði í vor með leikfimitíma eða námskeið fyrir eldri borgara í Árbænum og var áhuginn gríðarlegur þegar búið var að auglýsa námskeiðin. BG

Vel á annað hundrað Árbæingar mæta reglulega í leikfimitímana sem eru mjög fjölbreyttir og henta öllum. Upphitun er í 10 mínútur fyrir hvern tíma og einnig bregður fyrir dansæfingum. Sjá nánar á bls. 10 og 15

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

,,Mahoný’’


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/21 00:16 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndarar: Katrín J. Björgvinsdóttir og Einar Ásgeirsson. Dreifing: Póstdreifing. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal.

Margar á steypirnum Ísland er stórkostlegt land. Hingað streyma erlendir ferðmenn og hrikaleg og stórbrotin náttúra landsins er sterkt aðdráttarafl sem útvegar okkur miklar tekjur. Það er auðvitað ekki að skemma fyrir þegar eldgos eru í gangi. Þá eykst áhugi ferðamanna verulega og gosið á Reykjanesi hefur dregið að sér margan ferðamanninn. Nú fer hins vegar væntanlega að styttast í opinbera andlátsfregn frá Geldingadölum en þar hefur ekki sést neisti í einhverjar vikur. En þegar ein eldstöðin leggst í dvala þá rumskar önnur. Nú er staðan þannig í okkar landi að margar eldstöðvar eru komnar að gosi, eru á steypirnum eins og gjarnan er talað um konur sem komnar eru að barnsburði. Hér nægir að nefna Heklu, Öskju, Kötlu, Bárðarbungu og Upptyppinga. Samkvæmt fréttum getur verið mjög stutt í gos á þessum slóðum. Og sjálfsagt eru einhverjar fleiri eldstöðvar í startholunum. Á dögunum vorum við minnt á eldstöð sem ekki hefur framkallað gos síðan á landnámsöld, svæðið við Ljósufjöll í nágrenni Borgarfjarðar. Það eru spennandi tímar framundan á Íslandi. Vonandi lendum við ekki í miklum náttúruhamförum þegar eldfjöllin okkar fara í gang. Því miður geta þó miklar hamfarir fylgt gosum eins og til dæmis mun væntanlega gerast þegar Katla fer í gang. Stórkostlegt lið fagfólks hefur unnið þrotlaust að fyrirbyggjandi aðgerðum. Til dæmis í nágrenni Kötlu. Það mun ýmislegt ganga á þegar Mýrdalsjökullinn og allt það vatn sem þar á eftir að koma fram mun ryðjast til sjávar. Þá getum við þakkað fyrir allt það góða starf sem unnið hefur verið, til dæmis varðandi rýmingar á svæðum þar sem fólk verður í hættu. Gosið á Reykjanesi var túristagos af bestu gerð og fjölmargir Íslendingar upplifðu þar eldgos ,,í beinni” í fyrsta skipti. Vonandi verða komandi eldgos á Íslandi þannig að ekki hljótist skaði af. Stefán Kristjánsson

abl@skrautas.is

Björn Gíslason formaður Fylkis í ræðustóli á 50. þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur.

Rafíþróttir teknar undir hatt ÍBR

Fimmtugasta þing Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR), sem haldið var í dag, 2. október 2021, samþykkti með miklum stuðningi tillögu Björns Gíslasonar, formanns Íþróttafélagsins Fylkis, um að rafíþróttir verði teknar undir hatt ÍBR og að þær starfi innan vébanda þess líkt og aðrar greinar innan bandalagsins.

gerðinni að Rafíþróttadeild Fylkis sé fyrsta íslenska rafíþróttadeildin með keppnislið sem kemur upp úr æskulýðsstarfi og á hverjum tíma hafa verið um 160 börn í deildinni þegar sumarstarf er tekið með í reikninginn. „Því miður hafa biðlistar verið inn í deildina á hverri önn og ekki hefur verið

„Við í Fylki erum auðvitað afar þakklát fyrir þann mikla stuðning sem tillagan hlaut á þinginu. Þá erum við ekki síður ánægð með þá viðurkenningu sem samþykkt hennar veitir rafíþróttum í heild sinni, enda geta rafíþróttir skipt sköpum við að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna, aukið félagsfærni þeirra og sjálfstraust. Þannig er þetta ekki einungis skref í rétta átt heldur tímabært,“ segir Björn. „Reynslan sýnir að rafíþróttadeildin mætir mikilvægri þörf fyrir börn sem ekki finna sig í öðru íþrótta- og æskulýðsstarfi, en á þessum tíma hafa þau börn sem þátt hafa tekið blómstrað og félagslegur þroski þeirra tekið miklum framförum. Með starfinu er komið í veg fyrir að iðkendur einangrist heima hjá sér. Aukið sjálfstraust þeirra leynir sér heldur ekki; iðkendur upplifa sig sem hluta af liðsheild og klæðast stoltir rafíþróttatreyju Fylkis með tölvuleikjagælunöfnum sínum á bakinu,“ segir í greinargerð með tillögunni. Þá kemur enn fremur fram í greinar-

Rafíþróttir eru orðnar snar þáttur í starfinu hjá Fylki.

unnt að mæta allri eftirspurn. Þó hefur deildinni tekist að vaxa þótt heimsfaraldur COVID-19 hafi sett strik í reikninginn. Jákvæð teikn eru á lofti og horfur á því að áfram muni deildin vaxa, þannig allir geti tekið þátt sem það vilja,“ segir í greinargerð með tillögunni.“

Vottað o Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og S tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. Styðjumst tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 20:28 Page 3

HÖFUM GAMAN SPENNANDI VIÐBURÐIR Í KEILUHÖLLINNI Í HAUST Fylgstu með dagskránni á Facebooksíðu Keiluhallarinnar. facebook.com/keiluhollin Bókaðu borð tímanlega á keiluhollin@keiluhollin.is

22. MAÍ FIM. LAU. 21. OKTÓBER

FIM. 14. OKTÓBER

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚ ALVEG

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI & HELGA

VILLI NAGLBÍTUR LAU. 23. OKTÓBER

MIÐ. 27. OKTÓBER

RISAFJÖLSKYLDU

L R L U K P A V P E S FIM. 28. OKTÓBER

POP QUIZ Í fyrsta skipti í Keiluhöllinni. Hörður og Pétur úr Bandmönnum sjá um Popp Quiz í Keiluhöllinni. Tryggðu þér borð á keiluhollin@keiluhollin.is

RISA

BINGÓ SVEPPA FULLORÐINS ÚTGÁFAN

GIN STU LÖ U L Æ S N ÖLL VI -LONG A G N SI

N Ú R GUÐ Ý N R Á ER OKTÓB . 9 2 . S FÖ ÖLL VINSÆLUSTU LÖGIN

FIM. 04. NÓVEMBER

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 10:47 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

Árbæjarblaðið

Fylltur lambahryggur með pestó og heimalagað kartöflugratín - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni Fylltur lambahryggur 5 msk. marinering. 4 msk. Pesto fylling. Bindigarn til að binda upp. Aðferð Pennslið fyllinguna vel með marineringu á alla kanta. Snúið fituhliðinni niður á brettið og setjið 4 matskeiðar af góðu pesto eftir miðjunni. Takið bindigarn og bindið vel upp, gott er að byrja frá miðju og vinna sig út í sitthvorn endann. Hitið ofn í 210 gráður og eldið í um 10 mínútur, lækkið svo vel niður og eldið þar til kjarnhiti hefur náð 50-52 gráðum. Látið hvíla í um 10 mínútur áður en borið er fram. Marinering 1 stk. stór hryggur, úrbeinaður. 1 dl. olía. 1 msk. tómat paste. 1 msk. pipar. 1 msk. þurkaðir villisveppir fínt mulnir. 1 msk. laukduft. Aðferð Öllu hrært saman.

Pesto. 70 gr. olía. 100 gr. furuhnetur. 100 gr. basil. 60 gr. parmesan fint rifinn.

Fylltur lambahryggur bundinn upp.

Aðferð Ristið hneturnar í ofni á 180 gráðurí 5-6 mínútur, látið kólna. Setjið allt í matvinnsluvél og maukið. kryddið með salti og pipar eftir smekk. Kartöflugratin 800 gr. skrældar kartöflur 200 ml. rjómi 2 hvítlauksgeirar. Pipar. Salt. Ostur. Aðferð Skerið kartöflurnar í þunnar sneiðar, setjið í pott með rjómanum og hvítlauksgeirum sem hafa verið fínt saxaðir eða teknir í gegnum mauk járn. Sjóðið upp á og kryddið með pipar og salti. Setjið í eldfast mót og stráið osti yfir, bakið á 160-170 gráður þar til kartöflurnar eru eldaðar í gegn. Verði ykkur að góðu

Útfararþjónusta í yfir 70 ár

Hryggurinn snyrtur og úrbeinaður.

Viktor og Hinrik, margverðlaunaðir landsliðskokkar í Sælkerabúðinni.

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

Við tökum vel á móti ástvinum í hlýlegu og fallegu umhverfi Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 21:04 Page 5

POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Breiðhöfða 13

Grjóthálsi 10

Nesdekk Breiðhöfða 13. Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins. Tímapantanir á nesdekk.is Nesdekk Grjóthálsi 10. Engar tímapantanir. Þú mætir með bílinn og ferð í röð.

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Sjáðu úrvalið á

nesdekk.is

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080 Tímabókun

Grjóthálsi 10 110 Reykjavík 561 4210 Röð

Stærðin skiptir ekki máli á Breiðhöfða 13.

Öryggi í umferð síðan 1996


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/10/21 11:09 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Enn betri þjónusta í Hraunbænum Við höfum aukið afköstin í Endurvinnslumóttökunni Hraunbæ 123 með fleiri talningavélum, rúmbetri móttöku og lengri opnunartíma. kr. Greiddar eru 18 a n u g in n fyrir ei

Ás sjúkraþjálfun er til húsa að Stórhöfða 33.

Ás sjúkraþjálfun Stórhöfða 33:

Healo - Stafræni sjúkraþjálfarinn Opnunartíminn okkar er: Virkir dagar 9-18 Helgar 12-16.30 – gefðu okkur tækifæri! Endurvinnslumóttakan Hraunbæ 123 . 110 Reykjavík

Stoðkerfisvandamál er risavaxið og kostnaðarsamt vandamál á heimsvísu og er Ísland þar ekki undanskilið. Til stoðkerfisvandamála má nefna háls- og höfuðverki, vöðvabólgu, slitgikt og bakverki. Stoðkerfisvandamál er að verða fjárfrekasti partur heilbrigðiskerfisins þar sem krónískir mjóbaksverkir eru algengasta ástæðan fyrir örorku. Samkvæmt gögnum Vinnueftirlitsins má áætla að heildar kostnaður Íslenska heilbrigðiskerfisins vegna stoðkerfisverkja fólks á vinnumarkaði sé um 3335 milljarðar á ári. Tveir þriðju vinnumarkaðar þjást af verkjum Samkvæmt rannsókn Global Burden of Disease sem WHO birti í desember 2020 þá kom fram að árið 2019 þurftu 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 15-64 ára á endurhæfingu að halda vegna stoðkerfisverkja. Yfirfært á Íslenskan vinnumarkað má því áætla að um 125.000 manns þjáist af verkjum reglulega sem hafa áhrif gæði daglegs lífs og þurfa þau á endurhæfingu að halda. Stoðkerfisverkir eru oft lítið sjáanlegir og þess eðlis að fólk kvartar minna yfir þeim. Oft er tilfinningin að þetta sé eitthvað sem lagast að sjálfu sér og fylgir þvi oft mikil skömm að geta ekki sigrast á verkjunum. Margir veigra sér við að leita sér hjálpar þar sem biðtími hjá læknum og/eða sjúkraþjálfurum getur verið ansi langur eða að þeim finnist að verkurinn sé ekki slíkur að réttlæti slíka heimsókn. Verkurinn getur þó verið mjög hamlandi í vinnu og einkalífi, honum getur fylgt orkuleysi, vanlíðan og depurð til lengri tíma. Healo - stafræni sjúkraþjálfarinn ÁS Sjúkraþjálfun hefur hafið samstarfi við Empower Applications AB, sænskt hugbúnaðarhús og heilbrigðisteymi, til að nýta stafrænar lausnir og gervigreind fyrir sérhæfðar og persónulegar æfingar gegn stoðkerfisverkjum. Fyrirtækin kynna saman til leiks á Íslandi, fyrsta stafræna sjúkraþjálfarann, Healo. Landlæknisembætti Íslands og Svíþjóðar hafa nú þegar samþykkt og skráð Healo sem lækningatæki hjá Lyfjastofnun Ríkisins. Healo bætir forvarnir og getur gripið fljótt inn í stoðkerfisvanda. Árni Baldvin Ólafsson, sjúkraþjálfari og einn eigenda ÁS sjúkraþjálfunar segir að: ,,Eins og við vitum er mikið álag á heilbrigðiskerfið og erfitt getur verið að fá tíma hjá sjúkraþjálfara. Þess vegna finnst okkur frábært að með stafræna sjúkraþjálfaranum okkar þá getum strax hafið meðferðarsamband okkar á milli.

Fólk fær strax meðferð við sínum verkjum og getur verið í spjallfæri við okkur sjúkraþjálfarana. Við getum svo í sameiningu unnið úr verkjum viðkomandi eða fundið tíma á stofu hjá okkur þegar og ef tilefni er til og þannig hjálpað fólki að fá bata sem fyrst. “ Skjólstæðingar einfaldlega skrá sig í Healo á heimasíðu ÁS sjúkraþjálfunar, www.assjukra.is, og hefja þar vegferð sína til bata. Healo leiðir (skimar) skjólstæðinginn í gegnum ítarlegt grein-

ingarferli til að finna vandann og nýtir svo gervigreind til að setja upp persónulega meðferðaráætlun, í samstarfi við ÁS Sjúkraþjálfun. Meðferðaráætlunin er stillt upp samkvæmt þörfum hvers og eins þar sem æfingar eru birtar í myndbandsformi á þeim tíma sem nauðsyn er. Fyrir og eftir hverja æfingu þá spyr Healo um verki og breytir meðferðaráætlun eftir þörfum. Þannig fá skjólstæðingar okkar alltaf bestu og réttustu æfingarnar sem þeir þurfa á að halda í átt að bættri heilsu. Skjólstæðingar framkvæma æfingarnar í samvinnu við Healo stafræna sjúkraþjálfarann þegar þeim hentar. Ef Healo þykir þörf á, þá vísar hann skjólstæðingi til sjúkraþjálfara á stofu eða bendir á að sækja þurfi læknisaðstoðar. Healo stafræni sjúkraþjálfarinn, getur því komið strax til hjálpar, hann er við þegar þú þarft á honum að halda, hjá honum eru engir biðtímar, hann veitir persónulega þjónustu og styður þig í vegferðinni að bættri heilsu. ÁS sjúkraþjálfun og ÁS Snjöll Heilsa


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 22:50 Page 7

Við veitum faglega, persónulega og góða þjónustu á sviði tannlækninga með umhyggju og vellíðan viðskiptavina að leiðarljósi

Höfðabakki 9d - 2. hæð Sími: 587 5666 Opnunartími 8:30 - 17:00


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/21 13:07 Page 8

8

Fréttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er www.utforin.is

Sverrir Einarsson

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

1.990

2. 490

H L A ÐB O R Ð &GOS

H L A ÐB O R Ð & K A L DU R

KR.

KR.

Árbæjarblaðið

Eyðum biðlistum með nýjum leiðum og leysum vandann Það er löngu orðið ljóst að meirihlutanum í borgarstjórn tekst hvorki að stytta, né eyða biðlistum inn á leikskóla og frístundaheimili. Á hverju hausti fáum við fréttir af því hvernig biðlistar eftir leikskólaplássi lengjast,auk þess sem ekki fái öll börn inni á frístundaheimilum. Þetta ástand skapar vanda sem velt er yfir á foreldra. Þau neyðast þá til að grípa til annarra ráðstafana, leita til vina og vandamanna eða jafnvel hætta fyrr á daginn í vinnunni. Frístundaheimili grunnskólanna eru hluti af skólastarfinu og því ætti að vera tryggt að öll börn njóti þjónustu þeirra strax og skólar hefjast á haustin í stað þess að þurfa að bíða í tvo til þrjá mánuði eftir plássi. Í stað þess að takast á við þetta árstíðarbundna ófremdarástand með varanlegum lausnum, láta borgaryfirvöld sér nægja að afsaka sig með þeirri síbylju að um manneklu sé að ræða og að tíma taki að ráða í stöður frístundaheimila. Við sjálfstæðismenn í borgarstjórn höfum marg oft bent á leiðir til að leysa þennan vanda, bæði á þessu kjörtímabili og því síðasta, en því miður talað fyrir

daufum eyrum. Við höfum bent á að með því að gera störfin á frístundaheimilum að heilsársstörfum en ekki hlutastörfum væri til þess fallið að fleiri hefðu áhuga á að sinna þeim. Þetta mætti leysa t.d. með samstarfi við leik-

skólana, þar sem líka er mannekla, þannig að starfsmennirnir störfuðu þar fyrir hádegi og eftir hádegi á frístundaheimilunum. Þá höfum við einnig bent á að hægt væri að fara í samstarf við íþróttafélögin í hverfunum og aðra aðila sem sinna tómstunda- og æskulýðsmálum.Slíkir aðilar gætu hæglega boðið upp á ýmiss konar spennandi námskeið inn á frístundaheimilunum. Auk þess mætti fara í samstarf við Mennta- og vísindasvið Háskóla Íslands um að nemar í tómstunda- og félagsfræðum væru í starfsnámi á frístundaheimilunum tiltekinn hluta náms síns. Allar þessar leiðir myndu draga úr manneklunni og auka þannig líkur á að tryggja öllum börnum pláss á frístundaheimilum við upphaf skólaársins. Það er ekki hægt að bjóða foreldrum upp á að þurfa að bíða upp á von og óvön, á hverju hausti, hvenær börn þeirra komist að á frístundaheimilum. Það er augljóst að kerfið hefur brugðist og því þarf að breyta en til þess þarf metnað til að gera betur og vilja til að fara nýjar leiðir til að leysa vandann. Marta Guðjónsdóttir borgrfulltrúi Sjálfstæðisflokks

Marta Guðjónsdóttir.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 15:01 Page 9

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING

ÁLFHEIMAR 74

104 REYKJAVÍK

HREYFING.IS


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/10/21 15:55 Page 10

10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hressir og ánægðir þátttakendur í leikfimi eldri borgara hjá Fylki. Ekki fékkst leyfi til að birta nöfn þessa fallega fólks og myndirnar tala því sínu máli.

Leikfimi fyrir eldri borgara

Í maí 2021 opnuðum við hjá fimleikadeild Fylkis hópa á þriðjudögum kl. 10:00 – 11:00 og 11:00-12:00 fyrir eldriborgara. Auglýsing var send á alla á aldrinum 67 og uppúr sem búa á svæði 110 og 113 og voru skráningar í hópana langt yfir væntingum. Tæplega 130 manns (konur og karlar) skráðu sig í þessa tvo hópa og eftir að við byrjuðum var alltaf einhver að bætast við. Æfingar byggjast upp þannig að byrjað er á léttri upphitun, göngu inni í sal með æfingum um leið, með áherslu á fætur, axlir og hendur. Upphitun með léttum dansæfingum koma síðan á eftir, en upphitun verður í 10 mín.

Eftir æfinguna er boðið upp á kaffi og stundum eitthvað með og tekið létt spjall um lífið og tilveruna. Við fengum mikil viðbrögð frá okkar iðkendum og var það bara á jákvæðum nótum. Allir voru mjög ánægðir með okkar framlag og fengum við mikið hrós sem gladdi okkur mikið og reyndum við eins og við gátum að gera okkar besta með þessum aldurshóp sem er misvel á sig komin en við byggjum upp allar æfingar fyrir alla, hvort sem þau eru í góðu formi eða eiga við einhver líkamleg meiðsli eða aðra krankleika.

Æfingar verða í vetur í fimleikaÞrek- og teygjustöðvar verða um húsi Fylkis í Norðlingabraut 12 ÁB myndir: allan sal og er hver stöð í 2 mín þar Norðlingaholti á þriðjudögum og Katrín J. Björgvinsdóttir sem tveir til þrír vinna saman á stöð. fimmtudögum frá kl. 10:00-11:00 og Stöðvavinnan tekur 20 mín. Eftir það eru léttar teygjur 11:00-12:00. og út- og inn öndun og fá púlsinn aftur í gott jafnvægi. Tónlist frá 6. og 7. áratugnum verður spiluð undir og Skráningar eru hjá fimleikar@fylkir.is jafnvel tekin létt dansspor. Eða í síma 848-6967 Guðrún Ósk. Vinnum með jafnvægi, æfingar með boltum, teygjum og léttum leikum í formi æfinga. Sjá fleiri myndir á bls. 15


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/10/21 23:40 Page 15

15

Árbæjarblaðið

Fréttir

Leikfimi­eldri­borgara Mynd­ir:­­Katrín­J.­Björgvinsdóttir


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 23:24 Page 16

#

&!

(

!'##

. ( * ( -! +

!.

#

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

698-2844


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 16:17 Page 17

ÞARFTU NAUÐSYNLEGA NAGLADEKK Í VETUR? NAGLADEKKIN ERU SLÍTANDI


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/10/21 17:12 Page 18

18

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

Árbæjarblaðið

Fréttir

s. 5 11 53 00

Tólf spor – Andlegt ferðalag Tólf spor – Andlegt ferðalag. Tólf sporin – Andlegt ferðalag í Mosfellsbæ í vetur. Kynningarfundur verður í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3, 6. Október kl. 19.30. Þrjú næstu miðvikudagskvöld verða opnir fundir til frekari kynningar. Allir eru velkomnir og ekki þarf að skrá sig.

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf.

Bjarni G. Hjarðar, sérfræðingur og ráðgjafi á fasteignasviði Eignaumsjónar til hægri, og Þórhallur Sveinsson þjónustufulltrúi í vettvangsskoðun vegna hleðslumála rafbíla.

Tímabært fyrir húsfélög að finna framtíðarlausn fyrir hleðslu rafbíla

„Útfærsla á hleðslu rafbíla í fjölbýlishúsum var auðveld meðan fáir rafbílar voru í umferð og unnt var að leysa málin svo dugði um hríð. Með breyttum fjöleignarhúsalögum frá maí 2020, sem skylda húsfélög til að bregðast við óskum um að koma upp rafhleðslustengingum, er ljóst skýra þarf fyrirkomulag hleðslu rafbíla í fjöleignarhúsum með áherslu á framtíðarlausnir og réttláta skiptingu kostnaðar milli húsfélaga og einstakra rafbílaeiganda,“ segir Bjarni G. Hjarðar, byggingar- og umhverfisverkfræðingur, sem er sérfræðingur og ráðgjafi á fasteignasviði Eignaumsjónar. Hann leiðir þróun nýjunga í þjónustu Eignaumsjónar, þ. á m. úttektir á hleðslufyrirkomulagi rafbíla í fjölbýlishúsum. Áform stjórnvalda um að hætta innflutningi árið 2030 á fólksbifreiðum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti, ásamt nýrri spá Eignaumsjónar um að 50% allra fólksbíla hérlendis það ár verði raf- og tengiltvinnbílar, undirstrika enn frekar að tímabært er fyrir húsfélög að huga að framtíðarlausnum í þessum efnum. Öll fjölbýlishús þurfa rafhleðslutengingar innan nokkurra ára „Samkvæmt spá sem við höfum gert út frá opinberum gögnum ætlum við að innan áratugs verði yfir 50% fólksbíla hér á landi knúin raforku að einhverju eða öllu leyti. Það eru um 150.000 bílar en þeir voru aðeins um 15.000 um síðustu áramót. Þessir bílar eru notaðir daglega til ferða og verða í hverju ei-

nasta fjölbýlishúsi. Langflestir kaupendur fasteigna gera nú orðið kröfu um að slíkar tengingar séu til staðar, ekki í óráðinni framtíð heldur strax í dag,“ segir Bjarni. Hlutlaus og fagleg úttekt Huga þurfi að ýmsu í upphafi segir Bjarni, s.s. að tryggja að heimtaug í hús sé nægjanlega öflug, hvaða búnað skuli velja og hver sé tæknileg geta hans, að álagsstýringarbúnaður sé til staðar og að innheimta, byggð á mælingum, geti verið sjálfvirk. Fýsilegt sé einnig út frá samkeppnissjónarmiðum að hægt sé að skipta um orkusala, ef vilji er til þess hjá stjórn húsfélags, sem og að geta tengt fleiri en eina gerð af hleðslustöðvum við kerfið. „Segja má að húsfélög horfi fram á að reka lítið orkusölufyrirtæki innan húsfélagsins. Þetta er flóknara en virðist við fyrstu sýn. Til að hjálpa stjórnum húsfélaga að greina bestu kosti við rafhleðslukerfi fyrir sína fasteign bjóðum við öllum húsfélögum sem þess óska, hvort sem þau eru í viðskiptum hjá okkur eða ekki, upp á hlutlausa og faglega úttekt ásamt ráðgjöf um bestu framtíðarlausnir vegna hleðslu rafbíla,“ segir Bjarni. „Bílastuð“ Eignaumsjónar Í Bílastuði 0 er gerð hlutlaus og fagleg úttekt á mögulegu hleðslukerfi hússins og gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlun, mögulega áfangaskipt. Í Bílastuði 1 færir Eignaumsjón innheimtu gjalda vegna hleðslu rafbíla frá ábyrgð

húsfélagsins yfir í sjálfvirkt fyrirkomulag og reikningagerð. „Þá er þriðja leiðin, Bílastuð 1+1 og þá ábyrgjumst við hjá Eignaumsjón rekstur og viðhald kerfanna ef þau eru að fullu snjallvædd, sem tryggir nákvæma skrá um notendur og notkun hvers fyrir sig og er auðvitað forsenda fyrir sanngjarnri og réttri innheimtu. Okkar sýn er að sem flest húsfélög líti til opinna lausna, þ.e. að engu skipti við val á kerfi hver framleiðandi hleðslustöðva er eða hvaða aðili selur notandanum raforkuna.“ Styttist í að jarðefnaeldsneytisbílum sé úthýst Stjórnvöld á Íslandi hafa markað þá stefnu að hætta innflutningi á fólksbifreiðum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti árið 2030. Jafnframt hafa allir helstu bílaframleiðendur heims þegar ákveðið að hætta notkun dísilolíu eða bensíns sem orkugjafa í sína nýju bíla, jafnvel eftir aðeins nokkra mánuði og misseri og því segir Bjarni einsýnt að fjöleignarhús þurfi að bregðast við með uppsetningu hleðslukerfis. „Nú er meðalaldur fólksbíla rúm 12 ár og það gefur auga leið að skynsamlegt er að velja rafbíla eða tengiltvinnbíla í dag. Fólk stendur nú þegar frammi fyrir orkuskiptum bílaflotans – orkuskiptum sem eru svo sannarlega tímabær af umhverfislegum og efnahagslegum ástæðum og fasteignir sem styðja orkuskipti eru og verða verðmætari og söluvænlegri.“

Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

Rafbílaspá Eignaumsjónar. Grár hluti súla: fjöldi fólksbíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Gulur hluti súla: fjöldi fólksbíla sem í rafhleðslu. Appelsínugul lína: hlutfall rafbíla og tengiltvinnbíla af innfluttum. Gul lína: hlutfall rafbíla og tengiltvinnbíla af öllu fólksbílum.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 13:58 Page 13

Meira fyrir minna Lavor háþrýstidæla 160 WPS með aukahlutapakka

15

RISA

%

afsllá áttur

• • • • • • • • • • •

2500w 160 bör (245 m/turbo) 510 l. klst. Stór palla bursti Þvottabursti f. bílinn m/snúningi Þvottabursti Úðabrúsi f. sápu Barki til að hreinsa stíflur Túrbó stútur Stillanlegur stútur Eco stútur

20

%

afsláttur

33.146 Áður kr. 38.995

KAI dökkgrá bílskúrsflís

KA KAI bílskúrsflís

33,3x33,3 cm, þykkt 7mm

1.836 pr. m 2.295

M d b by LLavor Made

Áður

kr.

%

afsláttur

1.836 pr. m 2.295 Áð Áður

2

kr.

afsláttur

%

%

2

20

20

20

33,3x33,3 cm, þykkt 7mm 33

afsláttur

Colorex Eminent Pro 2RF loftamálning, 10 lítrar

Colorex Projekt 10, 10 lítrar (Málarahvítt)

6.716 8.395

7.516 9.395

Áður

20

kr.

%

Áður

20

Austurrískt harðparket Kibo Eik 12mm 18,8x184,5cm

kr. 3.180 pr. m Áður 3.975 kr.r.

AQUA 25 baðmálning, 10 lítrar

afsláttur

8.796 Áður 10.995 kr.

afsláttur

Colorex Vagans PRO Stofn A innimálning 9L

7.516 Áður 9.395 kr.

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

20

%

kr.

%

afsláttur

2

Nýir litir


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/10/21 16:05 Page 20

20

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

Árbæjarblaðið

Mikilvægt að sjást vel og nota umhverfisvænu kúkapokana

Er hleðslukerfi rafbíla hausverkur í húsfélaginu?

- allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni Dýrabær býður uppá fjölbreytt úrval náttúrulegra bætiefna fyrir hunda og ketti frá Dr. Clauder´s í Þýskalandi, sem hefur framleitt fæðubótarefni fyrir dýr frá árinu 1957. Bætiefnin eru í ýmsu formi, svo sem olíur, töflur og í kremformi sem sprautað er yfir matinn.

Bílastuð Eignaumsjónar - þrjár þjónustuleiðir í boði:

Vinsælustu bætiefnin eru fyrir húð og feld og einnig fyrir liði og liðamót. Einnig er að finna bætiefni fyrir bætta tannheilsu og heilbrigði munns og góma.

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

www.borgarsogusafn.is

Nú er dimmt á kvöldin og því nauðsynlegt að dýrin og við sjálf séum vel sjáanleg í myrkri. Í Dýrabæ fást endurskinshálsólar fyrir hunda og ketti sem sjást vel í myrkri og eru mikið öryggisatriði, ekki síst fyrir kisurnar okkar sem eru á flakki einar síns liðs og ekki alltaf hægt að treysta því að þær séu ekki nærri umferðargötum. Ekki má gleyma að nefna blikkljós sem setja má á hálsólina eða tauminn. Blikkljósin hafa nokkrar stillingar og hægt að hafa þá blikktíðni sem hverjum þykir henta best. Blikkljósin er líka sniðugt að nota á skólatöskur barnanna okkar og einnig getum við mannfólkið notað þau í göngutúrum, hjólatúrum og allri annari útivist. Það er auðvelt að koma þeim fyrir, þau eru ódýr og hægt að skipta um rafhlöður í þeim. Allar nýrri gerðir Flexi tauma eru þannig útbúnar, að á hylkið utanum tauminn má festa vönduð blikkljós, sem er mikið öryggisatriði fyrir hundinn og eiganda hans. Nú fer að verða von á misjöfnum veðrum og hundunum okkar líður ekkert skár í vondum veðrum en okkur sjálfum. Þeim getur svo sannarlega orðið kalt í frosti, roki og rigningu. Í Dýrabæ er gott úrval af úlpum og peysum fyrir hunda og einnig gott úrval af handprjónuðum lopapeysum úr íslenskum lopa. Flíkurnar eru til í mörgum stærðum og því ætti að vera auðvelt að finna eitthvað hlýtt og notalegt fyrir hundinn hjá okkur. Við höfum alltaf lagt mikið uppúr því að vera með góð sjampó og hárnæringar ásamt feldhirðu-efnum. Vörurnar eru án efnafræðilegra innihaldsefna. Ekki má gleyma að nefna umhverfisvæna kúkapoka frá Earth Rated en þeir eru mjög góðir og hafa þann kost að brotna niður í náttúrunni.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/10/21 16:14 Page 21

21

Fréttir

Árbæjarblaðið

Milljónir í súginn, sem gætu farið í æskulýðsstarf - ,,dapurleg staðreynd og Grænir skátar vilja gera betur,” segir framkvæmdastjóri Grænna skáta „Okkar takmark er að öllum dósum og flöskum verði skilað til endurvinnslu. Grænir skátar reka skilasstaði á höfuðborgarsvæðinu og hagnaðurinn af því starfi er mikilvægur fyrir uppbyggingu á fjölbreyttu æskulýðsstarfi. Staðreyndin er hins vegar sú að umbúðir með skilagjaldi fyrir nærri tvö hundruð milljónir króna voru urðaðar hjá Sorpu í fyrra. Þetta er dapurleg staðreynd og við viljum breyta þessu öllum til góða, ekki síst umhverfinu,“ segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Grænna skáta. Á undanförnum árum hafa Grænir skátar byggt upp 120 skilastaði á höfuðborgarsvæðinu fyrir dósir og flöskur með skilagjaldi. Auk þess bjóða þeir upp á sérþjónustu fyrir húsfélög og fyrirtæki þar sem umræddar umbúðir eru sóttar reglulega gegn sanngjarnri þóknun. Þeir fjármunir safnast eru notaðir til þess að standa straum af

rekstri Grænna skáta, til að standa straum af ýmis konar æskulýðsstarfi og til að borga fötluðum fólki fyrir vel unnin störf en 30 starfsmenn starfa hjá Grænum skátum í gegnum átakið ,,Atvinna með stuðningi“. Í nýlegri rannsókn sem var gerð á sorpi borgarbúa kom í ljós að misbrestur sé á því að borgarbúar skili inn umbúðum með skilagjaldi. Var reiknað út að frá því árið 2012 hafi slíkum umbúðum verið hent og eytt í Sorpu fyrir rúman milljarð króna. Kristinn segir að tilgangurinn með starfsemi Grænna skáta sé þríþættur. Með þessu verkefni vilja skátar efla vitund þjóðarinnar um mikilvægi flokkunar og endurvinnslu og hins vegar að afla fjár sem kemur æskulýðsstarfi ungs fólks til góða. Einnig bendir hann á að þetta verkefni hafi skapað hópi fatlaðs fólks vinnu. „Við viljum hvetja alla til þess að

Á undanförnum árum hafa Grænir skátar byggt upp 120 skilastaði á höfuðborgarsvæðinu fyrir dósir og flöskur með skilagjaldi. gera betur og ganga í lið með okkur í Grænum skátum og láta það heyra sögunni til að við köstum í ruslið umbúðum með skilagjaldi“, segir Kristinn. Frekari upplýsingar um Græna skáta er hægt að fá í gegnum: graenir@skatar.is og dosir.is

Ár­bæj­ar­blað­ið Auglýsingar og ritstjórn 698-2844 / 699-1322

Alla All a leið á öruggari ör u gg ar i dekkjum

Michelin X-ICE X-ICE N North orth 4 Besta hemlun hemlun í hálku, hálku, hvort hvort sem sem d Besta dekkin eru 10.000 km. ný eða ekin 10.000

Pantaðu P ant a ð u ttíma íma dekkjaskipti í dekkjaskip ti n1.is á n1 .is

H ent a v el Henta vel undir rrafbíla afbíl a

Betri aksturseiginleikar aksturseiginleikar í samanburði samanbu við Betri samkeppnisaðila. helstu samkeppnisaðila. Hámarksgrip með sérhönnuðu my sérhönnuðu mynstri Hámarksgrip fyrir hverja hverja stærð. stærð. fyrir Einstök ending. Einstök Lágmarks hljóðmeng hljóðmengun. un.

Michelin nX X-ICE -ICE Snow Snow

Michelin chelin Alpin 6

vet Nýjasti meðlimurinn eðlimurinn í vetrardekkjalínu e rardekkjalínu Michelin. p í hálku, hálku, snjó og slabbi. Aukið grip

mynstursk sem opnast Nýr mynsturskurður mynstu urður sem sem dekkið slitnar. því sem slitnarr. eftirr því

gott grip út líftímann. Endingargott

Endingargott ingargott grip út líftímann.

akstureiginleikar og þægindi Einstakir akstureiginleikar ustu stu aðstæður. aðstæð aðs urr. við erfiðustu

gúmmíblanda sem sem veitir. skipt gúmmíblanda veitirr. Lagskipt hámarksgrip. marksgrip.

eiginl arnir Allir bestu eiginleik eiginleikarnir n Total To T otal P erformance. – Michelin Performance.

N Notaðu ota kortið N1 kortið

Verslanir V erslanir N1 440 1000 1000 n1.is n1 .is

A ALLA LLA LEIÐ


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 11:43 Page 22

22

Félagsmiðstöðin­Hraunbæ­105 Mánudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl 10:10 – 11:10 Jóga Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Kl. 12:00 – 13:30 Sögustund Kl. 13:30 – 14:30 Samsöngur Kl 14:30 – Kaffi Þriðjudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl. 09:00 – 12:00 Handavinna með leiðbeinanda Kl. 9:30 Dansleikfimi með Auði Hörpu Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Kl. 13:00 – 16:00 Félagsvist Kl. 14:15 – 15:00 Kaffi Miðvikudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl. 09:00 – 12:00 Útskurður og tálgun m/leiðbeinanda Kl. 10:00 – 11:00 Ganga með Evu

Ár­bæj­ar­blað­ið

Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Fimmtudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl. 09:00 – 14:00 Opin handavinna Kl. 09:30 – 10:00 Bænastund Kl. 10:10 – 11:10 Jóga Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Kl. 12:00 – 13:30 Sögustund Föstudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl. 09:00 – 12:00 Handavinna með leiðbeinanda Kl. 09:00 – 12:00 Útskurður - opið Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Kl. 13:15 – 14:30 Bingó (annan hvern föstudag, hefst 17.sept) Kl. 13:15 Bíó (annan hvern föstudag). Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

Gamla­myndin

s. 5 11 53 00

6.­flokkur­karla­árið­1988 Hér sjáum við A-lið Fylkis í 6.flokki karla eftir einhvern glæstan sigur á því herrans ári 1988 í glæsilegum búningum merktum japanska bílafram-

leiðandanum Daihatsu.

flokksráðs karla og annan sem á fjölda landsleikja fyrir A-landslið Íslands.

Þarna má finna frækna kappa meðal annars núverandi formann meistara-

-KGG

Nóvember-fundur Kvenfélags Árbæjarsóknar Ver!ur haldinn mánudaginn 1.nóvember kl.19.30 í Safna!arheimili Árbæjarkirkju

Undibúum a!ventuna – l"sum upp skammdegi! Skreytum glerkrukkur me! a!sto! Arndísar B. Jóhannesdóttur. "i! mæti! me! glerkrukkur og vi! sköffum frostsprey, bor!a, sprittkerti, kurl og fl. Ver! 1000 kr á mann

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Handavinna, spjall og kaffi

Allir velkomnir Stjórn Kvenfélagsins


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/10/21 16:59 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa í Árbæjarkirkju

Sem fyrr er fjölbreytt og öflugt starf í Árbæjarkirkju fyrir alla aldurshópa. Hægt er að nálgast upplýsingar um starfið hvar og hvenær á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is einnig er kirkjan með fésbókarreiking og á Instragram. Helgihaldið: Sunnudaginn 24. október Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Petrína Mjjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Hrafnkell Karlsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Andreu og Thelma. Sunnudaginn 31. október Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Hrafnkell Karlsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Andreu og Thelma.

Sunnudaginn 7. nóvember Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Hrafnkell Karlsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Andreu og Thelma. Sunnudaginn 14. nóvember - Fjölskylduguðsþjónusta Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Brúðuleikrit, Biblíusaga og mikill söngur. Andrea Anna Arnsdóttir, Thelma Rós Arnarsdóttir, Ingunn Jónsdóttir djákni og sr. Þór Hauksson þjóna. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn. Sunnudaginn 21. nóvember Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Hrafnkell Karlsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Andreu og Thelma.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Að kaupa köttinn í sekknum - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn ,,Þú lítur úr fyrir að vera gáfaður maður.” Þannig var ég ávarpaður um daginn af manni á óræðum aldri á biðstofu á dekkjaverkstæði hér í borg. Ég ákvað að taka þessa fullyrðingu á “brjóstkassann” áður en ég lét hana frá mér yfir á næsta mann. Í stað þess að malda í móinn og draga úr þakkaði ég pent fyrir. ,,Ég þarf að spyrja þig að einu,” sagði maðurinn og horfði á mig eins og sá sem stendur frammi fyrir gáfumenni. Ég viðkurkenni fúslega að það fór um mig hrollur að standa ekki undir væntingum þessa manns sem ávarpaði mig svona fallega. ,,Þú lítur út fyrir að vera gáfaður maður.” Ég hef ekki átt því að venjast að vera ávarpaður með þessum orðum hver sem skýringin er. Það þurfti bláókunnuga manneskju til og kannski liggur skýringin þar. Það leiðir aftur að öðru. Hvernig lítur gáfaður maður út? Það er eitthvað sem verður að bíða síns tíma að velta því fyrir sér... já og manneskju fremri að viti en ég að svara. Ég mætti snemma morguns um daginn að láta setja vetrardekk undir bílinn. Ég ákvað að bíða ekki eftir fyrsta snjónum og tilheyrandi ófærð eins og við flest gerum og það sem meira er að kemur okkur alltaf á óvart þegar fyrsti snjór vetrarins leggst yfir borgina. Biðraðirnar við dekkjaverkstæðin segja allt um það á hverju ári. Eins víst og jólin koma einu sinni á ári. Biðsalurinn var þéttsetinn. Ég kom mér fyrir á eina lausa stólnum á biðstofunni. Þeir sem fyrir voru, voru flestir niðurlútir með andlitið á símanum og ég varð fljótlega engin undanteking á því. Reif upp símann minn svo ég þyrfti örugglega ekki að horfa á næsta mann. Mér var nefnilega kennt í æsku; væntanlega af þörf að það væri dónaskapur að glápa á annað fólk og það átti

sérstaklega við um dverginn sem bjó í sömu götu og ég í minni æsku. Þar sem ég rýni í símann og skoða fréttir dagsins sem ekki var orðinn gamall þ.e.a.s. dagurinn í klukkustundum talið er ég eins og fyrr segir ávarpaður með þeim orðum að ég liti út fyrir að vera gáfaður. Ég get alveg sagt þér lesandi góður að þegar ég leit upp frá skjá símans voru allra augu á ,,gáfumenninu” mér sem rétt var búin að hlamma mér á eina lausa stólinn í biðstofunni. Ég segi ekki

sr. Þór Hauksson. að starfsmenn verkstæðisins hafi hætt vinnu sinni til þess að berja augum þetta gáfumenni sem rekist hafði inn; reyndar átti ég pantaðan tíma á verkstæðið. Maðurinn á þessum óræða aldri kynnti sig. Ég heyrði á mæli hans að hann var ekki innfæddur. ,,Þú getur kannski sagt mér hvað þýðir að ,,kaupa köttinn í sekknum” sagði hann og beindi orðunum til mín. Ég bókstaflega fann að eyru allra inni á biðstofunni skimuðu út í loftið í átt til mín eins og tröllaukið lofnet í eyðmörk Kaliforníu sem leitar að ummerkjum um líf á

öðrum hnöttum. Nema þarna í biðstofunni voru eyru viðstaddra að nema hvort undirritaður væri gáfaður eða bara svart tómið þaðan sem þögnin ein berst. Ég ákvað með sjálfum mér að ég skyldi standa undir væntingum þessa ágæta manns. Eitthvað vafðist mér tunga um höfuð og hváði fyrst svona til að vinna tíma. Spurði af hverju hann væri að spyrja að þessu? Hann sagði mér og þeim sem þarna voru viðstaddir með blakandi eyru að hann hafi búið hér á landi í 40 ár. Fæddur í Bandaríkjunum. Kom hingað sem ungur maður í ævintýraleit. Örlögin réðu því að hann væri hér enn, eiginmaður og þriggja barna faðir. Hann sagði mér líka að hann væri næstum fastakúnni á verkstæðinu. Ég kinkaði kolli, náttúrulega gáfumannlega, eins og mér bar skyldan til í návist þessa manns. ,,Maðurinn þarna,” sagði hann og benti á bifvélavirkjann sem hálfur var ofan í vélarrúminu, ,,hann sagði að ég hafi keypt ,,köttinn í sekknum.” Ég hef heyrt þetta áður en ég skil ekki alveg hvað köttur kemur þessu við. Kannski hefur það með íslenskukunnáttu mína að gera. Ég sannfærði hann um að hann talaði góða íslensku. Í huga mínum var aðeins tvennt sem truflaði mig við einbeitingu mína. Fyrir það fyrsta að standa undir væntinum þess ágæta manns sem ávarpaði mig. Hugurinn brotlenti við þessa hugsun. ,,Houston there is a live in the abyss...or not” Á okkar ylhýra -Hjúston - Það er líf úti í tóminu eða ekki. Í öðru lagi ef hinir á biðstofunni hefðu haft fyrir því að horfa á mig hefðu þeir séð galtómt andlit sem í örvæningu óskaði sér þess heitast að aðeins þessi sem ávarpaði mig væri að hlusta á mig. Til vara að hann hafi yfir það heila ekki ávarpað mig þannig að ég fyndi mig ekki í þessari stöðu. Ég var bara þarna komin til að skipta yfir

á vetrardekk. Ég get sagt þér það lesandi góður að það voru allir að hlusta á hvað kæmi næst frá gáfumenninu mér. Mér tókst að bögla því út úr mér eftir að hafa farið á ljóshraða um dimmustu kima huga míns til að komast að því að þar var ekkert að finna. Ég var algjörlega óviðbúinn því að útskýra þennan málshátt í biðstofu dekkjaverkstæðis fyrir bláókunnugri manneskju snemma morguns í byrjun október. Ég böglaði því út úr mér að líklegast ætti þessi málsháttur uppruna sinn úr dönsku. Ég hef ekki hugmynd um af hverju ég sagði það. Það bara flaug framhjá huga mínum á ljóshraða eins og gervitungl á sporbaug um jörðu. Kannski líka í skjóli þess að hann kynni ekkert í dönsku. Eða eins og segir á engilssaxnesku. Just blame it on Danish. Ég átti alveg eins von á því að einhver mér eldri í hópi viðstaddra færi nú að leiðrétta mig. Ekkert svoleiðis gerðist þannig að ég hélt áfram. ,,Líklega hef-

ur bifvélavirkinn verið að segja þér að þú hafir keypt köttinn í sekknum og þú hafir keypt eitthvað, í þínu tilfelli bílinn, án þess að kynna þér ástand bílsins og það væri þér í óhag. “ Þögnin sem fylgdi á eftir þessum orðum mínum fékk mig til að trúa því að ég væri gáfumenni, en ég var ekki viss eða þangað til seinna um daginn að ég sagði eiginkonu minni frá þessu samtali á dekkjaverkstæðinu. ,,Það er eitt að líta út fyrir eitthvað og annað að vera eitthvað.” Svo mörg voru þau orð frá eiginkonu minni. Þegar ég nokkru seinna komst í tölvu og gúgglaði orðasambandið ,,Að kaupa köttinn í sekknum” blasti ekki við mér að sennilega væri þetta orðasamband komið úr dönsku. Það er ekki að spyrja að gáfumenninu mér. Þótt það nái ekki lengra en útlitslega nægir það mér alveg. Þór Hauksson

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum F. VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/21 11:28 Page 24

BÓNUS RÉTTUR MÁNAÐARINS LAMB Í KARRÍSÓSU

2.198 kr./pk. Bónus Lamb í Karrísósu 1 kg - verð áður 2.398 kr.

a n n i m m u r a n u m það Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 31. október eða meðan birgðir endast.


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.