Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 11:24 Page 1

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Ár­bæj­ar­blað­ið 7.­tbl.­19.­árg.­­2021­­júlí

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

(UWX¯V¸OXKXJOHL²LQJXP" )U¯WWV¸OXYHU²PDW )U¯IDJOMµVP\QGXQ $OKOL²DU£²JM¸I 7UDXVWRJIDJOHJYLQQXEU¸J²

+DI²XVDPEDQG 6¯PL 1HWIDQJHLQDU#DOOWLV

(LQDU*XQQDUVVRQ

/¸JJLOWXUIDVWHLJQDRJVNLSDVDOL 

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Skemmdarverk Gríðarleg óánægja er með þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að tæma Árbæjarlónið og sér ekki fyrir endann á þessu alvarlega máli. Hleypt var úr lóninu í skjóli nætur og eftir stendur flakandi sárið í Elliðaárdalnum. Sjá nánar á bls. 2 og 14

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali

ÞÍNIR FASTEIGNASALAR FAS RÍ 110 REYKJAVÍK

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Helgi Helg fasteignasali faste gsm 780 2700 gsm: helgi@fstorg.is helg

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Þóra a fasteignasali 5 gsm: 822 2225 thora@fstorg.is

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 22:33 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið Aðgerð OR ólögmæt og gerræðisleg þegar hleypt var úr Árbæjarlóni:

Ár­bæj­ar­blað­ið Eftir stendur svæðið eins og flakandi sár Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndarar: Katrín J. Björgvinsdóttir og Einar Ásgeirsson. Dreifing: Póstdreifing. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal.

Maður óttast að eldast Nú er svo komið að öldruðum Íslendingum sem fer mjög fjölgandi óttast um sig þegar ellin nálgast. Varla líður sá dagur að ekki sé sagt frá því í fjölmiðlum að gengið sé á sjálfsagðan rétt eldri borgara og réttindin skert á einhvern hátt. Nú síðast sá ég frétt þar sem sagt var frá því að aldraðir vistmenn á Hrafnistu geta ekki lengur fengið þjónustu varðandi hárgreiðslu og fótsnyrtingu. Uppgefin ástæða er að starfsfólkið hafi ekki lengur tíma til að fylgja vistmönnum í þjónustuna innanhúss. Það geti tekið einhverjar mínútur að fylgja hverjum sjúklingi í þessa tilteknu þjónustu. Það er með hreinum ólíkindum að verið sé að skrifa svona fréttir 2021. Rétt er að taka allan vafa af með það að hér er vitaskuld alls ekki verið að skella skuld á starfsfólk Hrafnistu eða öðrum hjúkrunarheimilum. Enn einu sinni er ástæðan að of litlum fjármunum er varið til málefna eldra fólks á Íslandi. Hvenær stjórnmálamenn ætla að átta sig á þesari staðreynd er ekki gott að segja en þeir sem eru við stjórnvölinn í dag gera það ekki. Stjórnmál snúast að stórum hluta um skiptingu fjármuna sem til verða í þjóðfélaginu. Þegar ekki eru til nægilega miklir peningar til að aldraðir geti átt hér áhyggjulaust ævikvöld er vitlaust gefið. Og það er verulega vitlaust gefið. Það eru til nægir peningar á Íslandi. Þeim er bara vitlaust skipt. Dæmi eru um að öldruðum hjónum hefur verið stíað í sundur á síðustu æviárunum og slíkt er auðvitað þyngra en tárum tekur. Spyrja má, hvar liggja peningar sem nota mætti í þágu aldraðra og til að setja í heilbrigðiskerfi sem er komið á vonarvöl. Þúsund læknar, nákvæmlega 995, sáu sig knúna til að senda stjórnvöldum undirskriftalista þar sem skorað er á yfirvöld að taka heilbrigðismálin fastari tökum og veita meiri fjármunum til þeirra. Það er auðvitað enginn búinn að gleyma því hvernig nokkrar fjölskyldur í þessu landi mergsjúga auðlindir okkar. Hvenær á að fólk að fá notið auðlindanna sem það á? Um þetta Stefán Kristjánsson verður meðal annars kosið í haust.

abl@skrautas.is

- eftir Björn Gíslason í stýrihóp um framtíð Elliðaárdals Undirritaður átti sæti í stýrihóp sem skilaði nýverið - skýrslu um Elliðaárdal og framtíð hans til borgarráðs. Í henni var fjallað um ýmis málefni dalsins sem allir geta verið sammála um - en ég gat hins vegar á engan hátt fellt mig við þá niðurstöðu skýrslunnar að hleypt hafi verið úr stíflulóninu við Árbæjarstíflu varanlega og hvernig að því var staðið. Þess vegna sá ég mig knúinn til að skila séráliti hvað það varðaði. Í séráliti mínu setti ég fram þá skoðun mína að með því að taka ákvörðun um að hleypa úr lóninu með varanlegum hætti og eyða þannig því lóni sem verið hefur fyrir ofan stífluna í eitt hundrað ár, án nauðsynlegra skipulagsbreytinga eða leyfa og án nokkurs samráðs við íbúa á svæðinu, hafi Orkuveita Reykjavíkur brotið gróflega gegn lögum og rétti íbúa á svæðinu og í raun allra íbúa Reykjavíkur. Enda er svæðið eitt vinsælasta útivistarsvæðið í Reykjavík og það sækja tugþúsundir Reykvíkinga auk innlendra og erlendra gesta.

skilja eftir flakandi sár á eitt hundrað ára afmæli Rafstöðvarinnar er fullkomlega óboðlegt að mínu mati. Felur sú aðgerð í sér skýrt brot gegn skipulagslögum og meginsjónarmiðum um skipulag borga þar sem strangar reglur gilda um breytingar á landslagi og mannvirkjum og þá sérstaklega þegar um er að ræða stóran hluta landslags og umhverfis sem staðið hefur óbreytt í 100 ár. Er það að mínu mati fráleitt að Reykjavíkurborg, sem ber ábyrgð á því að halda uppi lögum og reglu í skipulagsmálum borgarinnar, standi nú með öllum tiltækum

Þessi skoðun mín er ekki úr lausu lofti gripin enda hafði ákvörðunin um að hleypa úr umræddu lóni veruleg áhrif á landslag þessa stærsta útivistarsvæðis Reykjavíkur. Þá hafði aðgerðin um leið veruleg áhrif á nærumhverfi tugþúsunda íbúa Reykjavíkur, en íbúarnir sem búa á nærliggjandi svæðum eru vel á fjórða tug þúsunda. Þá er rétt að nefna að stífla þessi olli miklum straumhvörfum í lífi Reykvíkinga enda fengu Reykvíkingar fyrst rafmagn fyrir tilstuðlan hennar. Hér er því um mikil menningarverðmæti að ræða sem eru samofin sögu Reykjavíkur - en nú eru akkúrat eitt hundrað ár síðan Rafstöðin við Elliðaár var tekin í notkun og Reykvíkingar fengu rafmagn sem gerðist við hátíðlega vígslu 27. júní 1921 þegar Kristján X. Danakonungur og Alexandrína drottning vígðu rafstöð Reykvíkinga í Elliðaárdal.

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og Árbæingur.

Þess var minnst í síðustu viku, sunnudaginn 27. júní, en við það tilefni lét borgarstjóri hafa eftir sér að við ættum að líta á Elliðaárdalinn sem þjóðgarð í borg og standa vörð um hann um aldir alda. Þarna erum ég og borgarstjóri sammála en þessi orð hans skjóta þó skökku við í ljósi undangenginna atburða og ljóst að þarna fara hvorki hljóð og mynd saman. Því miður.

ráðum vörð um slíkt skipulagsbrot. OR hefur vísað til þess að því beri að koma umræddu svæði í upprunalegt horf. Ég bendi hins vegar á það á móti að ef á að koma svæði eins og þessu í upprunalegt horf þá þurfa að liggja fyrir upplýsingar um það hvernig svæðið leit út áður en að Árbæjarstíflan var reist og lónið varð til. Bendir margt til þess að það hafi verið lón á svæðinu í einhverri mynd áður en að stíflan var byggð og því hafi henni verið valin þessi staður. Ef ætlunin var að koma svæðinu í upprunalegt horf þá er það frumskilyrði að komast fyrst að því hvernig svæðið leit út fyrir byggingu stíflunnar. Ef fallast ætti á þennan rökstuðning OR þá bæri OR með sama hætti að opna fyrir Elliðavatnsstífluna og koma því svæði í upprunalegt horf en það mundi hafa í för með sér að helmingur Elliðavatns mundi hverfa. Það vilja íbúar Reykjavíkur ekki sjá.

Það að Orkuveita Reykjavíkur (OR) hafi tekið sér það vald að eyða fyrirvaralaust þessu svæði Elliðaárdals og breyta þannig varanlegu landslagi dalsins og upplifun borgaranna af þessum menningarverðmætum og

Það er augljóst að OR hefur ekkert einhliða vald til slíkra inngripa í umhverfi landsmanna hvorki hvað varðar Elliðavatn né Árbæjarlón enda lúta bæði þessi vötn sömu reglum og eru bæði á skipulagi. OR verður

eins og aðrir íbúar þessa lands að fara eftir lögum og skipulagi þegar ráðist er í aðgerðir eins og þessar í stað þess að hleypa fyrirvaralaust úr lóninu nánast í skjóli nætur án heimilda og í andstöðu við gildandi skipulag. OR á ekki að sýsla með skipulagsmál Þá hefur OR vísað til þess að þetta bætti fyrir laxagengd í Elliðaánum. Ég tel það megi hins vegar ná þeim sömu markmiðum með öðrum leiðum auk þess sem það réttlæti ekki að brjóta gegn lögum og skipulagi. Í þessu sambandi er rétt að taka það fram að Hafrannsóknarstofnun setti fram tillögu þar sem tekið var tillit til beggja þessara sjónarmiða en í henni fólst að hafa lónið áfram í sumarstöðu samkvæmt deiliskipulagi allt árið en halda kvíslinni sunnan megin opinni allt árið. Ég tel því að engin rök hafi staðið til þess að hleypa úr lóninu og að aðgerð OR hafi auk þess verið ólögmæt og gerræðisleg framkvæmd án samráðs við yfirvöld eða íbúa. Eftir stendur svæðið eins og flakandi sár og horfa vegfarendur yfir beran leirinn ofan í þær fleyguðu og sprengdu vatnsrásir sem gerðar voru á sínum tíma til að koma vatni ofan af Breiðunni sem áður var aðalhluti lónsins. Fuglalíf ofan við stífluna er nú nánast ekkert í stað þess sem áður var en þá var lónið fullt af fjölbreyttu fuglalífi. Öllum þeim sem fara á svæðið í dag og kynna sér ástand þess og bera það saman við myndir af því lóni sem þar var áður má vera ljóst að unnið hefur verið skemmdarverk á svæðinu með því að hleypa úr lóninu. Ég er þeirrar skoðunar að það eigi án tafar að leiðrétta þá ólögmætu framkvæmd að tæma Árbæjarlónið og að yfirborði lónsins verði aftur komið í það horf sem það á að vera samkvæmt deiliskipulagi og það hefur verið í meira en hundrað ár. Í framhaldi verði það skoðað í samræmi við lög og í samráði við íbúa í aðliggjandi hverfum og aðra Reykvíkinga svo og þá hagsmunahópa sem eiga hagsmuna að gæta á svæðinu, þ.á.m. stangveiðimenn, Hollvinasamtök Elliðárdals, Íbúasamtök, náttúruvernd, Hafrannsóknarstofnun og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hver eigi að vera næstu skref varðandi mótun svæðisins til framtíðar. Ég tel jafnframt að framkvæmdin eigi að eiga sér stað undir stjórn Reykjavíkurborgar sem eiganda svæðisins en ekki Orkuveitu Reykjavíkur enda eru skipulagsmál sem þessi langt utan verksviðs Orkuveitunnar, þ.e. að móta umhverfi Reykvíkinga og sýsla með skipulagsmál íbúa. Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 13:04 Page 3

JÚLÍ-A RÓBERTS SPENNANDI VIÐBURÐIR Í KEILUHÖLLINNI Í JÚLÍ Fylgstu með dagskránni á Facebooksíðu Keiluhallarinnar. facebook.com/keiluhollin Bókaðu borð tímanlega á keiluhollin@keiluhollin.is

LAU. MAÍ FIM. 08.22. JÚVÍ

FIM. 01. JÚLÍ

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI & HELGA

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

N NSÆLU ÖLL VI ÁTÍÐARLÖGI H ÞJÓÐ -LONG SING-A

N Ú R GUÐ Ý N R Á . JÚLÍ FÖS 09

ÖLL VINSÆLUSTU ÞJÓÐHÁTÍÐARLÖGIN

FIM. 15. JÚLÍ

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚ ALVEG VILLI NAGLBÍTUR

FIM. 22. JÚLÍ

FÖS. 23. JÚLÍ

RISA

ÞJÓÐHÁTÍÐAR

BINGÓ SVEPPA FULLORÐINS ÚTGÁFAN

HREI MUR BREKKUSÖNGUR

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/06/21 02:16 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

Árbæjarblaðið

Fróðleiksmoli og hin fullkomna steik - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni

,,Tips” fyrir steikur Gott er að nota kjarnhitamæli til þess að leiða sig í gegnum eldunina. Góð steik getur tekið tíma að elda til að fá fullkomna eldun og betra að gera það rólega fyrst. Gott er að bæta við ferskum kryddjurtum í eldun eins og rósmarín, garðablóðbergi og hvítlauk. Fróðleiks moli dagsins Gott er að hafa nokkra punkta á

saltbragð utan um kjötið en þú vilt að saltið nái að krydda kjötið alla leið. Ef þú hægeldar kjöt á lágum hita er ekki gott að salta það fyrir hægeldun því kjötið getur byrjað að grafast, sem þýðir að saltið vinnur sig inn í kjötið og eftir smá tíma, fer eftir þykkt á kjötbitum, en þá fer saltið að vinna sig aftur úr bitanum og losar um safa og það viltu ekki að gerist. ---------

Smjör. Lághita aðferðin (Low heat - temprun.) Hentar vel fyrir stærri steikur. Stillið ofninn á 50-55 gráður og blástur. Setjið steikina í eldfast mót og veltið upp úr olíu. (Alls ekki salta á þessu stigi). Setjið nokkrar smjörklípur ofan á steikina og svo inn í ofninn. Miðið við 90 mínútna eldunartíma fyrir hvert kíló af kjöti. Þegar tíminn er hálfnaður er gott að snúa steikinni við og velta henni upp úr olíunni og smjörinu sem hefur bráðnað í eldfasta mótinu. Hitið grillið vel. Grillið steikina í um 3-4 mínútur á hvorri hlið. Takið steikina af grillinu, saltið og leyfið steikinni að hvíla í 5-6 mínútur. Setjið svo steikina aftur í ofninn á 180°C í 6 mínútur og leyfið henni að hvíla í 5 mínútur áður en hún er skorin og borin fram. Berið steikina fram með chimichurri, grófu salti og möluðum hvítlauk. Chimichurri Innihald

Hin fullkomna steik. Aðferð: Saxið steinselju, kóríander, chili og hvítlauk fínt. Setjið síðan hráefnin, eitt í einu, í mortél og vinnið vel áður en þið bætið næsta hráefni við til að ná að brjóta það vel niður.

40 gr steinselja, fersk 40 gr kóríander, ferskur. 50 ml. ólífuolía. 2 rauð chili. 2,5 gróft sjávarsalt. Safi úr ½ sítrónu. 2-3 hvítlauksgeirar.

Bætið ólífuolíu, sítrónusafa og salti saman við og hrærið vel. Upprunalega aðferðin við að gera Chimichurri er að vinna það saman með mortéli. En einnig er hægt að auðvelda sér lífið og nota blandara eða matvinnsluvél. Verði ykkur að góðu.

Nauta tomahawk með chimichurri. hreinu þegar kemur að því að krydda kjöt. Alltaf á að krydda kjöt fyrir eldun. Við 120 gráður á celsius þá eldast myoglobin, sem er prótein í kjöt vöðvanum, sem gerir það að verkum að kjötið lokast og saltið nær ekki að vinna sig inn í kjötið og þannig færðu bara

Nauta tomahawk með chimichurri Innihald 1 tomahawk steik, um 800-1000 gr. 200 gr. chimichurri. Salt. Pipar. Olía.Viktor og Hinrik, margverðlaunaðir landsliðskokkar í Sælkerabúðinni. 

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

ÚT ÚTFARARSTOFA FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er

<g‹ÂgVghiŽÂ^c Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 12:57 Page 3

GRILLBÓkin er komin

UX

VEITINGA R

L

Yfir 100 bestu uppskriftir sælkerabÚdarinnar -

tak Á n i e U -D S PANTA ERABÚ-DIN.I SÆLK BITRUHÁLSI 2 SÍMI 578 2255 www.sælkerbú-Din.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 12:51 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Snjalltækin vanörva börnin okkar! - eftir Karen Lind Gunnarsdóttur

Gjaldið fyrir brúna tunnu án 15 metra gjalds verður 10.700 á ári og tunnan tæmd á 14 daga fresti að jafnaði.

Sérsöfnun á eldhúsúrgangi í boði í haust

- Stefnt á að bjóða öllum íbúum í hverfum borgarinnar brúna tunnu fyrir mitt ár 2022 Sérstök söfnun á lífrænum eldhúsúrgangi hefst í Reykjavík í september. Byrjað verður að bjóða upp á þjónustuna í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal, Árbæ og Norðlingaholti. Auk þess verður þjónustan áfram í boði á Kjalarnesi og í Hamrahverfi en þar hefur verið safnað lífrænum eldhúsúrgangi sem hluti af tilraunaverkefni. Stefnt er á að geta boðið íbúum í öllum hverfum borgarinnar upp á brúna tunnu fyrir mitt ár 2022. Reykjavíkurborg tók ákvörðun þegar á árinu 2015 að fara í sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi. Þegar farið var að vinna þarfagreiningu fyrir gas- og jarðgerðarstöðina GAJA óskaði Reykjavíkurborg eftir að stöðin gæti tekið við sérsöfnuðum lífrænum eldhúsúrgangi frá íbúum í Reykjavík án þess að hann blandaðist við annan úrgang. Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar samþykkti síðan á fundi 17. mars síðastliðinn að innleiða brúna tunnu til

að safna í flokkuðum lífrænum eldhúsúrgangi. Þar sem GAJA er nú kominn í rekstur eru innviðir fyrir hendi til að byrja að bjóða upp á þjónustuna.

Gert er ráð fyrir að brúntunnan verði að skyldu við öll heimili innan nokkra ára á næstu árum í takt við samræmda flokkun á landsvísu.

Flokkun heimila góð Tilgangurinn með sérsöfnun er að hámarka gæði afurða sem hægt er að vinna; það er auk þess að vinna metangas yrði unninn jarðvegsbætir sem stenst kröfur um notagildi og hámarksinnihald mengunarnefna. Þannig fást fjölbreyttari möguleikar á endurnýtingu næringarefna sem finnast í lífrænum eldhúsúrgangi. Tilraunaverkefni með sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi hafa sýnt fram á að flokkun heimila er almennt góð og frekar lítið um aðskotahluti í brúnu tunnunni.

Í fyrstu verður boðið upp á brúna tunnu sem frístandandi 140 lítra ílát. Það er sama stærð og á spartunnu sem staðið hefur íbúum til boða og er minni en hefðbundin grá tunna. Þessi stærð íláta hentar við flestar gerðir húsnæðis í borginni, en rúmlega 80% af íbúðarhúsnæði í borginni er í fjölbýli.

Brúntunna á stærð við spartunnu Til að byrja með er þjónustan valkvæð og er byrjað að taka á móti pöntunum á ekkirusl.is. Einnig er hægt að senda póst á sorphirda@reykjavik.is.

Einnig verður boðið upp á að sækja lífrænan eldhúsúrgang í djúpgáma sem hafa verið að ryðja sér rúms við fjölbýli á undanförnum árum. Leitað fleiri lausna Áfram verður unnið að skoðun á hentugum ílátum fyrir smærra húsnæði þar sem minni úrgangur fellur til og lítið pláss er við húsvegg til að bæta við ílátum. Unnið verður að því samhliða endurnýjun bílaflota sorphirðunnar að bjóða upp á fleiri valkosti fyrir íbúa. Hægt að halda kostnaði óbreyttum Gjaldið fyrir brúna tunnu án 15 metra gjalds verður 10.700 á ári og tunnan tæmd á 14 daga fresti að jafnaði. Þar sem hægt er breyta úr 240 lítra grátunnu í spartunnu verður hægt að halda kostnaði vegna sorphirðu óbreyttum. Gjald vegna spartunnu án 15 metra gjalds er 18.400 krónur. Þannig er gjaldið vegna brúntunnu og spartunnu samtals 29.100 krónur á ári sem er sama gjald og er innheimt af einni 240 lítra grárri sorptunnu í dag. Þar sem aðstæður skapast til að fækka gráum tunnum verður hægt að lækka sorphirðugjöld.

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Það er margt sem heillar við snjalltækin. Snjalltæki veita aðgang að upplýsingum og skemmtun með lítilli bið, engri fyrirhöfn og hægt er að gera marga hluti á sama tíma. Við sækjum í það sem einfaldar lífið og veitir okkur gleði. En þegar við eyðum miklum tíma í skjáinn verður minni tími til aflögu fyrir aðra uppbyggilega iðju. Gagnrýni á mikilli notkun snjalltækja meðal barna og unglinga ætti að vera mörgum kunn. Almennar ráðleggingar um skjánotkun benda á mikilvægi þess að foreldrar takmarki skjánotkun hjá börnum sínum og veiti þeim ríkulega og fjölbreytta örvun. Og ekki að ástæðulausu. Rannsóknir benda til þess að mikil skjánotkun geti haft neikvæð áhrif á svefn og andlega heilsu. Óhófleg skjánotkun leiðir einnig til aukinnar kyrrsetu sem hefur slæm áhrif á líkamlega heilsu barna. Einnig eru vísbendingar um að mikil skjánotkun geti dregið úr námsárangri og ýti undir einkenni athyglis- og hegðunarvanda. Ef marka má tölur um hlutfall íslenskra barna sem taka lyf sem notuð eru við ADHD7, glímir stór hluti íslenskra barna við ADHD tengda erfiðleika svo sem athyglisvanda, úthaldsleysi og slaka einbeitingu. Hlutfall íslenskra drengja sem fengu ávísað örvandi lyfjum var 11,63% árið 2018 og hlutfall íslenskra stúlkna sem fengu ávísað örvandi lyfjum var 5,29% árið 2018. Mikilvægt er að huga að því hvernig þessum hópi er mætt í skólakerfinu. Lyfjagjöf ein og sér leysir ekki vandann. Einfalt aðgengi og hröð upplýsingagjöf í snjalltækjum gerir lítið til að þjálfa upp færni sem nýtist börnum í námsumhverfinu. Enn fremur eru vísbend-Karen Lind Gunnarsdóttir. ingar um að börn með ADHD sé hættara við óhóflegri skjánotkun og skjáfíkn. Til að barn tileinki sér nýja færni t.d. að læra að ganga, lesa eða hafa úthald í erfiðum verkefnum þarf mikla og fjölbreytta endurtekningu. Því oftar sem við framkvæmum einhvern hlut því færari verðum við og því meiri verður þekkingin á viðfangsefninu. Hversu lengi börn eru að tileinka sér nýja færni og þekkingu er einstaklingsbundið. Börn sem standa höllum fæti þurfa fleiri endurtekningar og meiri aðstoð. Við gerum margar tilraunir og gerum mörg mistök á leiðinni. Fyrst þarf að hlaupa kílómetrann áður en allt maraþonið er hlaupið. Æfingin skapar meistarinn, eins og sagt er. Og allri færni þarf að viðhalda svo við dettum ekki úr formi. Óhófleg skjánotkun er einhæf og tímafrek iðja. Hún fækkar tækifærum barna til þess að tileinka sér nýja færni og þekkingu sem gagnast í þeim verkefnum sem þau standa frammi fyrir á þessum mestu mótunarárum ævi sinnar. Það er börnum hollt að hafa fyrir hlutunum, rannsaka málin og glíma við þau viðfangsefni sem lífið færir þeim hverju sinni. Það eflir þrautseigju. Og við fullorðna fólkið eigum að vera til staðar til að tryggja að þau fái nægan tíma og tækifæri til þess og að verkefnin séu þeim viðráðanleg hverju sinni. Takmörkum skjánotkun barna okkar. Karen Lind Gunnarsdóttir, Sálfræðingur hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts

Í takt við loftslagsstefnu Þessar breytingar eru í takt við loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar. Í aðgerðaráætlun borgarinnar í loftslagsmálum 2021-2025 er hringrásarhugsun ein af megináherslum áætlunarinnar. Ein af fimmtán aðgerðum er að urðun verði hætt og mótuð verði heildstæð aðgerðaráætlun um hringrás og endurvinnslu til að styðja við sjálfbærari meðhöndlun úrgangs.

Á hverju Verkstæði er lögð áhersla á mismunandi sérsvið.

Verkstæði Borgarbókasafnsins Á þremur söfnum Borgarbókasafnsins, í Árbæ, Gerðubergi og Grófinni, má finna rými sem kallast Verkstæðin, en þar býðst notendum á öllum aldri ókeypis aðgangur að fjölbreyttum forritum, tækni og tólum. Á hverju Verkstæði er lögð áhersla á mismunandi sérsvið. Notendur geta bókað einstaka tæki eða tól til að vinna sjálfstætt, en einnig gefst kostur á að bóka heila vinnustöð. Saumavélar í Árbæ Á Verkstæðinu í Árbæ er hægt er að sauma, gera við og taka upp snið. Þar má finna tvær venjulegar saumavélar og eina overlock-vél Á Verkstæðunum eru reglulega haldnar smiðjur fyrir mismunandi aldurshópa og ,,opin hús” undir nafninu

Fiktdagar. Hægt er að bóka einstaka tæki eða vinnustöð á ákveðnum tímum. Þú getur nýtt rýmið til að fikta og gera tilraunir með tæki og forrit á staðnum, unnið sjálfstætt eða í hópi, leiðbeint öðrum og lært á þínum eigin hraða. Kennarar eða aðrir sem vilja halda eigin námskeið geta bókað heila vinnustöð Tilvalið er að nýta Verkstæðin til kennslu og er öllum frjálst að nota rýmin undir slíkt. Við hvetjum kennara, leiðbeinendur og aðra til að hafa samband með því að senda tölvupóst á fiktadumeira@borgarbokasafn.is. Verkstæðin bjóða upp á eitthvað fyrir alla, óháð aldri, getu og bakgrunni.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 13:43 Page 5

Gleðilegt sumar! Á MÚRBÚÐARVERÐI

-20% NÝTT

20%

AFSLÁTTUR

KYNNINGA RTILBOÐ

ÞÞekjandi vviðarvörn, sjálf hreinsandi. Ný Hybrid tækni tryggir langa g endingu.

160 bör 2200W Induction mótor kolalaus hjól Reel-in-Pressure slönguhjól 390l/klst Þyngd 15,5kg 8m professional slanga gir Mikið af aukahlutum fylgir

4.796

20%

áður kr. 5.995

0 Lavor Cruiser 200 EXTREME

47.992

37.592

AFSLÁTTUR

KYNNINGA RTILBOÐ

200 bör 2300W Induction mótor kolalaus Reel-in-Pressure slönguhjóll 300l/klst Þyngd 18kg 8m professional slanga Professional byssa með 4 stútum

Lavor Cruiser 16 60 160 PLUS

Þekjandi viðarvörn 2,7 L

-20% NÝT T

Fullt verð 59.990

Fullt verð 46.990

Slát Sláttuorf Mow FBC310

Pr Premium tré- / pallaolía 3 L

1.836

48.985

ááður kr. 2.295

Sláttuorf: 1cylinder loftkældur mótor. 0,7 kW Rúmtak 31CC, Stærð bensíntanks 0,65 L

29.895

MOWER CJ18 BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

Creat rar Creative Super Seal 5 litrar

12.995

25 litrar 29.995

Garðkanna 5 L

1.395 Garðkanna 10 L kr.

1.895

Pretul Laufhrífa

695

Hjólbörur 80L

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist

8.995

u leirpottarnir eru kom k s l ö úg Mikið ú nir t r o rval P

Lækkaðu kostnaðinn við pallasmíðina. Betra verð á A4 pallaskrúfum, vinklum og staurasteypu.

Bíla & gluggaþvotta-kústur, gegn um rennandi 116>180cm, m, hraðtengi með lokunn

sfræ 1 kg Grasfr Grasfræ

Blákorn 5 kg

1.685

645 1.335 G Gróður óð mold 20 l.

40 l kr. 1.095

2.995 g gga Bíla/glugga þvottakústur úústur 3 metrarr

Weber staurasteypa

9 99 3.999

Þyngd: 15kg

12,5 kg 3.140

Reykjavík

7 thálsi 7. Kletthálsi

irka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið vvirka

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Reykjanesbær

4.295

Öflugar hjólbörur 90 lítra

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Verð:

745 kr.

Tréskrúfur A4. 4.0x50 200 stk. 1.785 Tréskrúfur A4. 4.5x50 200 stk. 1.995 Tréskrúfur A4. 5.0x50 200 stk. 2.495 Mikið úrval af Domax vinklum fyrir pallasmíðina – frábært verð!


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 22:06 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Harri í hlutverki Aladdíns og verðirnir, Arnar Smári, Darri og Ásberg. Estefan, Atli og Bjarki, í hlutverkum Jafars í dulargerfi, Aladdíns og Abú.

Aladdín frumsýnd

Í apríl síðastliðinn frumsýndi 10. bekkur Norðlingaskóla leiksýninguna Aladdín við stórkostlegar undirtektir. Vegna fjöldatakmarkana í þjóðfélaginu var ekki hægt að bjóða aðstaðendum að koma á sýninguna. Við birtum margar myndir frá frumsýningunni á Aladdín í síðasta blaði og hér kemur seinni hlutinn. Kennarar og nemendur skólans fengu þó að njóta hennar þetta árið og voru haldnar þónokkrar sýningar. Mikil vinna liggur að baki því að setja upp eins flotta sýningu og Aladdín. Logi Vígþórsson, kennari við Norðlingaskóla, var leikstjóri sýningarinnar og hafði yfirumsjón með smíði hinnar glæsilegu leikmyndar ásamt Vígþóri Sjafnari Zophoníassyni. Nemendurnir Stefanía Diljá Edilonsdóttir og Snædís Lilja Pétursdóttir voru sýningarstjóri og verkefnastjóri sýningarinnar. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir kennari aðstoðaði við markaðsmálin og ýmislegt annað sem til féll. Unglingarnir lærðu gríðarlega mikið af því að taka þátt í svo metnaðarfullri uppfærslu sem þessari. Ágóði sýningarinnar rennur allur í útskrifarsjóð 10. bekkinga. ÁB myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Sveinn, Embla, Sverrir, Snæþór og Grettir í hlutverkum Soldáns, Jasmínar prinsessu og vinkvennanna þriggja.

Helena María og Harri, í hlutverkum Andans og Aladdíns.

Harri og Helena Isabel, í hlutverkum Aladdíns og Jasmínar.

Símon, Óskar og Sunna, í hlutverkum Soldáns, Jafars og Jagó.

Kolbrún, Ragnheiður, Elínheiður, Fanney Lóa, Lena og Atli, í hlutverkum dansara og Aladdíns.

Óskar og Helena Isabel, í hlutverkum Jafars og Jasmínar.

Sveinn, Steingrímur, Sverrir, Snæþór og Grettir í hlutverkum Soldáns, Achmed Prins og vinkvennanna þriggja.

Embla, Sveinn og Atli, í hlutverkum Jasmínar, Soldáns og Aladdíns.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 14:08 Page 9

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 7. tbl. 10. árg. 2021 júlí

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Samningur Fram og Hagkaupa Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fram og Hagkaup hafa gert með sér samning til tveggja ára. Með samningnum gengur Hagkaup til liðs við helstu styrktaraðila unglingastarfsins hjá knattspyrnudeild Fram og mun merki Hagkaups prýða keppnistreyjur yngri flokka félagsins í knattspyrna næstu árin. Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fram er afar ánægt með samninginn enda skiptir stuðningur

,,Mahoný’’

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

fyrirtækja í samfélaginu barna- og unglingastarfið miklu máli.

Þjónustuaðili

Samninginn undirrituðu Brynjar Helgi Ingólfsson rekstrarstjóri innkaupaog markaðssviðs Hagkaups og Daði Guðmundsson rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Fram ásamt ungum iðkendum úr Fram. Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fram hvetur að sjálfsögðu alla Framara til að beina viðskiptum sínum til Hagkaups. Brynjar Helgi Ingólfsson og Daði Guðmundsson ásamt ungum iðkendum úr Fram.

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 14:35 Page 10

10

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Umhverfisvæn íslensk hönnun

Marki fagnað. Framarar hafa haft ástæðu til að fagna oft í sumar og vonandi verður Pepsídeildin staðreynd í haust.

Gott gengi Fram í fótboltanum:

Frí heimsending um land allt WWW.ASWEGROW.IS, GARÐASTRÆTI 2 REYKJAVÍK

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og farar ef óskað er ræðum skipulag útfarar Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Átta sigurleikir í röð og fullt hús stiga Knattspyrnusumarið hefur farið vel af stað hjá Frömurum. Þegar þessi orð eru rituð situr karlaliðið á toppi Lengjudeildar með fullt hús stiga og hefur unnið fyrstu átta leiki sína. Kvennaliðið hefur einnig farið vel af stað og hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í 2. deildinni. Stemningin í kringum liðin hefur verið góð og mæting á heimaleiki í Safamýrinni með ágætum. Stuðningsmannaklúbburinn Geiramenn hefur

fjölmennt á útileiki jafnt sem heimaleiki og haldið uppi gríðarlega góðri stemningu í stúkunni. Nú þegar samkomutakmörkunum er smám saman aflétt vonumst við til að sjá enn fleiri á vellinum enda er það skemmtileg upplifun að koma og sjá Fram spila þessa dagana. Markmiðið beggja liða er að sjálfsögðu að komast upp um deild og yfirlýst markmið karlaliðsins um nokkura ára skeið hefur verið að spila í efstu deild á nýjum og glæsilegum heimavelli í Úlf-

arsárdal sumarið 2022. Framkvæmdir í Úlfarsárdal ganga vel. Uppsteypu er lokið, verið er að koma pöllunum fyrir í stúkunni við knattspynuvöllinn, framkvæmdir við grasæfingavelli eru vel á veg komnar og byrjað er að klæða húsið og reisa þakið yfir íþróttasalnum og stúkunni. Það er sérlega gaman að fylgjast með þessu öllu loksins verða að veruleika og ástæða til að horfa með bjartsýni fram á veginn.

Meistaraflokkur kvenna hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í sumar.

Aðalsteinn ráðinn yfirmaður knattspyrnumála Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Knattspyrnudeild Fram hefur gengið frá ráðningu Aðalsteins Aðalsteinssonar í starf yfirmanns knattspyrnumála frá 1. ágúst 2021. Aðalstein þarf ekki að kynna fyrir knattspyrnuáhugafólki en hann er í dag aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Aðalsteinn á glæstan feril að baki sem leikmaður Víkings og hefur eftir að ferlinum lauk þjálfað nokkur lið með góðum árangri en hann hefur þjálfað hjá Fram síðan 2009. Aðalsteinn mun hafa yfirumsjón með faglega hlutanum í rekstri knattspyrnudeildar, hafa umsjón með afrekshluta starfsins, koma að samningamálum þjálfara og leikmanna ásamt því að móta starf yngri flokka félagsins. Það er mikill fengur fyrir Fram að fá Aðalstein í þetta starf og við hlökkum til samstarfsins á komandi árum.

Aðalsteinn Aðalsteinsson.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 14:30 Page 11


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 14:55 Page 12

12

Fréttir

ÖK ÖKU Ö ÖKUKENNSLA KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T AKSTURSMAT

Grafarholtsblaðið

Frægðarför Framstúlkna á TM mótið

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 okukennsla.holmars@gmail.com o okukennsla.holm oku ok ku ukkke u en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c co com om m

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

www.borgarsogusafn.is

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

TM mótið í Vestmannaeyjum fór fram dagana 10-12 júní og sendi Fram þrjú lið úr 5 flokki kvenna. Gerðu öll liðin sér lítið fyrir og spiluðu úrslita leiki. Fram 1 og Fram 2 léku gegn sterkum liðum Fylkis og ÍR þar sem niðurstaðan var 0-1 tap í báðum leikjum, gott silfur niðurstaðan. Fram 3 vann svo Gandíbikarinn með 2-1 sigri gegn Breiðabliki. Katla Kristín Hrafnkelsdóttir var valin í Pressulið mótsins sem spilaði leik gegn Landsliði mótsins þar sem Pressuliðið bar sigur úr bítum. Mættu Fram stúlkur á völlinn og hvöttu hana til dáða. Frábæru TM móti lokið og mega stúlkurnar vera stoltar af árangri sínum. Sérstakar þakkir til þjálfara og aðstandenda við undirbúning mótsins. Leikmenn Fram Fram 1: Anna Valentína Viðarsdóttir, Brynja Sif Gísladóttir, Ísabella Arna Brynjarsdóttir, Katla Kristín Hrafnkelsdóttir, Katrín Silva Sveinsdóttir, Lilja Andradóttir, María Kristín Magnúsdóttir, Melkorka Kristinsdóttir, Thelma Hrönn Gísladóttir. Fram 2: Andrea Sveinsdóttir, Árný Svanhildur Starkaðardóttir, Birna Ósk Styrmisdóttir, Bjartey Hanna Gísladóttir, Eva Júlía Björgvinsdóttir, Íris Hrönn Janusdóttir, Ísabella Ósk Ólafsdóttir, Kamilla Björg Róbertsdóttir, Rebekka Ósk Elmarsdóttir. Fram 3: Álfrún Ylfa Unnsteinsdóttir, Amelía Orka Garðarsdóttir, Ardís Unnur Kristjánsdóttir, Aþena Sól Ágústsdóttir, Birna María Eiríksdóttir, Elisa Ivy Björnsdóttir, Elma Stefanía Stefánsdóttir, Ísafold Ingibjörg Bjarnadóttir, Kamilla Antonía Guðmundsdóttir.

Fram lið 3 vann bikar.

Silfurstúlkurnar í Fram 2.

Gott silfur gulli betra hjá Fram 1.

Fram Íslandsmeistari í 4. flokki Fram strákarnir í 4. flokki eldri urðu á dögunum Íslandsmeistarar í handbolta 2021. Strákarnir unnu sigur á Haukum í hörkuúrslitaleik 22-21 og var sigurmarkið gert á loka sekúndum leiksins. Elí F. Traustason var valinn maður leiksins en hann setti 9 mörk í úrslitaleiknum og skoraði sigurmarkið. Til hamingju Framarar!

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00 4. flokkur karla eldri Íslandsmeistarar 2021.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 22:02 Page 13

mu.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 14:14 Page 14

14

Árbæjarblaðið

Fréttir

Félagsmiðstöðin

Ársel 40 ára Félagsmiðstöðin Ársel var reist árið 1981 og fyrsta opnun var 18. ágúst sama ár. Nokkrar félagsmiðstöðvar höfðu verið starfræktar í Reykjavík fyrir þann tíma, þar á meðal Fellahellir í Breiðholti, Þróttheimar og Bústaðir í Vogahverfi. Það tók langan tíma að fá samþykki fyrir byggingu á Árseli sem stendur við Rofabæ 30. Í bók sinni, Saga félagsmiðstöðva, ritar Árni Guðmundsson eftirfarandi: Félagsmiðstöðin Ársel er glæsilegt mannvirki og sennilega hefur ýmsum í borgarkerfinu þótt íburðurinn helst til of mikill eins og minnisblað borgarverkfræðings til borgarstjóra ber vott um. Borgarverkfræðingur hafði nokkrar áhyggjur af því að byggingin væri bæði flókin og dýr. Húsið væri óvenjulegt að allri gerð. Það má með sanni segja að byggingin er flókin og óvenjuleg, en glæsileg þó og ákveðið tákn í hverfinu sem margir Árbæingar tengja við góðar minningar frá unglingsárum. Í gegnum árin hafa verið gerð þrjú merki fyrir félagsmiðstöðina og má sjá þau hér. Félagsmiðstöðvastarfsemi í Reykjavík hefur að mörgu leiti breyst með árunum en þó haldið í grunngildin sem eru svo mikilvæg. Uppeldisgildin sem unnið er eftir eru afþreying, forvarnar og menntunargildi. Mikilvægt er að gleyma ekki afþreyingargildinu í starfi okkar og reyndar bara almennt í samskiptum við börn og unglinga. Að skemmta sér, hlæja og verja tíma í góðum hópi án sýnilegs markmiðs er mikilvægur hluti af lífinu og nauðsynlegt að skapa börnum, unglingum og ungu fólki tíma og aðstöðu til afþreyingar undir þessum formerkjum. Börn og unglingar hafa þörf fyrir að tilheyra hópi, eiga í samskiptum og njóta samveru með jafningjum. Þar að auki sýna rannsóknir fram á mikilvægi þess að börn og unglingar geti litið til annara fullorðinna, auk foreldra sinna, sem fyrirmynda og mynda við þá tengsl. Nafnabreytingar urðu á félagsmiðstöðinni árið 2008 þegar ákveðið var að lána Ársels nafnið og

taka upp nafnið Tían. Nafnabreytingin hafði lítil áhrif á starfsemina en þó þótti mörgum erfitt að venjast nýja nafninu og var félagsmiðstöðin áfram kölluð Ársel af fjölmörgum. Frístundastarf fyrir 10-12 ára börn hefur aukist til muna á síðastliðnum árum og er sérstök áhersla lögð á dagstarf fyrir þau eftir skóla. Þessi aldurshópur hefur oftar en ekki dottið á milli þjónustustiga en í Tíunni var bætt í þjónustuna og hefur hún haft mjög jákvæð áhrif á starfsemina og þá sérstaklega börnin sem koma í Tíuna á hverjum degi. Tían í sumar Mikill áhugi er á sumarsmiðjum Tíunnar og er nánast fullt í allar smiðjur. Það er mikið lagt upp úr því að skapa tækifæri fyrir börn að upplifa eitthvað nýtt og kynnast jafnöldrum sínum enn betur og eignast nýja vini. Sum barnanna eru að hittast í fyrsta skipti þar sem þau koma úr mismunandi skólum innan Árbæjar. Það er flott fagfólk sem starfar í Tíunni sem elska að vinna með börnum og unglingum. Sumarsmiðjurnar eru til 8. júlí og er enn hægt að skrá í þær smiðjur sem eftir eru. Einnig er hægt að skrá í smiðjurnar sem eru 9. – 20.ágúst. Frekari upplýsingar eru inni á www.fristund.is Unglingarnir fjölmenntu í sumarferð félagsmiðstöðva Ársels. Ferðinni var heitið austur í Hveragerði. Unglingarnir fylltu tvær rútur til þess að eyða kvöldinu í blómabænum skemmtilega. Alls voru um 90 unglingar sem skemmtu sér konunglega í ferðinni. Það sem unglingunum fannst standa upp úr var svifbrautin yfir fossinn en brautin er tæpir 90 metrar að lengd og nær fólk góðum hraða á leiðinni. Hverfahátíð – Á Torginu Í Tíunni er starfandi vinnuskólahópur sem mun bjóða öllum Árbæingum til veislu 3. júlí þegar hverfahátíðin „Á Torginu“ verður haldin í annað sinn. Í fyrra var hópur úr Tíunni sem bauð til veislu ásamt skátunum. Hátíðin verður á

Þarft þú að losna við meindýrin?

meindyraeidir@simnet.is www.meindyraeydir.is

Hér eru krakkarnir í Árseli að gera sykurpúðana klára. Árbæjartorginu og dregur nafn sitt veður leyfir, skátarnir mæta með hoppuþaðan. Vinnuskólahópurinn opnar Kaffi kastala og candyfloss á torginu og alls Knús inni í Árseli og á pallinum ef konar uppákomur listamanna. Einnig

verður hart tekið á því á Streetball móti Körfuknattleiksdeildar Fylkis sem einnig verður á torginu.

Það er alltaf líf og fjör hjá kr0kkunum í Árseli.

Bréf til borgarstjóra - frá Theódór Óskarssyni Dagur borgarstjóri. Ég undirritaður sem er búinn að vera Árbæingur síðan 1965 vil spyrja þig varðandi það að tæma Árbæjarlón. Þú hefur sagt að nefnd verði kosin til að ákveða hvort þessi gjörningur sé rétt ákvörðun eða röng. Ég hef heyrt að maður að nafni Þorkell eigi að stjórna þessari nefnd. Áðurnefndur maður kallaði fréttamann og sjónvarpsmann á fund við stífluenda Árbæjarstíflu og sagði að margir séu fylgjandi því að tæma lónið. Ekki var minnst á að fjölmargir séu þessu andvígir. Þetta viðtal gerir Þorkel óhæfan til að dæma um málið. Samanber ef dómari sem lýsir skoðun sinni um mál er hann óhæfur í því máli. Einnig ég hef heyrt að starfsmenn Orkuveitunnar eigi að vera í þessari ráðgjafanefnd. Flestir

starfsmenn Orkuveitunnar búa ekki í Árbæjarhverfi og Orkuveitan er gerandi í þessu máli. Er enginn Árbæingur spurður, nei. Finnst þér Dagur þetta eðlilegt? Þú talaðir mikið um árás á þína nánustu þegar einhver skaut á bílinn þinn fyrir utan Óðinsgötu 8. Ég tel Orkuveituna og Borgarstjóra hafa ráðist að heimkynnum mínum með tæmingu lónsins og setji síðan upp skilti sem á stendur - Varúð Leðja! Finnst þér Dagur þetta boðlegt. Finnst þér boðlegt ef sá sem skaut á bílinn þinn sé best til þess fallinn að dæma í eigin sekt? Það tíðkast í einræðisríkjum. Mér þykir eðlilegt að íbúar Árbæjarhverfis ákveði hvort lónið hverfi eða standi. Ég held að Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar sé sammála mér því hann er réttsýnn maður að

mínu áliti. Dagur, ef þetta áður sagða er rétt þá fullyrði ég að þú færð ekki atkvæði fjölmargra sem kusu þig síðast. Ég vil gera athugasemd við svokallaða laxveiði í Elliðaám þar er fiskurinn veiddur og særður eftir öngul og honum sleppt. Það væri til meiri sóma að allir laxar úr Elliðaám séu blóðgaðir og sendir í matarkörfu þeirra sem standa í biðröðum til að fá gefins mat. Oft er þessi hópur atvinnulaus eða vegna veikinda, slysa og það er fátækt fólk sem þarf að borða eins og við. Fyllið Árbæjarlónið strax og hættið að vera ykkur til skammar og þeim stjórnmálaflokki sem þið eruð fulltrúar fyrir. Theódór Óskarsson


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 23:18 Page 15

Opið 12-17 virka daga

LYNGHÁLSI Á 13


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 21:56 Page 16

16

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

Árbæjarblaðið

Gott úrval af hreinlætisvörum fyrir dýrin - allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf. Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

www.borgarsogusafn.is

Í Dýrabæ má finna gott úrval af hreinlætisvörum sem gott er að hafa við hendina, hvort sem er heima við, í bílnum eða annars staðar þar sem við erum stödd hverju sinni. Það skiptir miklu máli að hreinsiefnin séu náttúruleg, aukaefnalaus og breiði ekki yfir ólykt, heldur fjarlægi hana alveg. Hér fjöllum við um UrineOff sem hentar fyrir mismunandi þarfir sem fást þarf við. UrineOff er til fyrir smádýr, hunda og ketti. Urine Off er náttúrulegt efni sem byggir á lífrænum innihaldsefnum, þar á meðal ensímum og örverum, sem fjarlægja þvagbletti og aðra

lykt algerlega. Efnið hentar einnig mjög vel til þrifa á gömlum pissublettum og til skúringa og skilur ekki eftir sig leifar á gólfum, það er umhverfisvænt og öruggt í umhverfi manna og dýra. Urine Off breyðir ekki yfir þvaglyktina, heldur fjarlægir hana alveg sem er mikilvægt, til að dýrin fari ekki á sama stað til að pissa yfir aftur. Efnið hefur þægilega sítrónulykt. Nota má Urine Off á alla gólffleti svo sem flísar, parket og teppi, en einnig á fatnað og sængur-föt. Nauðsynlegt er að hrista brúsann vel áður efninu er dreift á flötinn sem þrífa skal. Best er að láta efnið liggja skamma stund á þvagblettum á gólfi og þrífa

svo vel með pappírsþurrku. Sé efnið notað til skúringa þá er brýnt að nota volgt vatn aldrei heitt, því hitinn drepur lífrænu innihaldsefnin sem eru nauðsynleg til að efnið virki. Til þrifa á pissublettum í fatnaði og sængurfötum, þá er efninu dreift á bletti og látið liggja í og svo sett í þvottavél eða hreinsun. Ráðlegt er að prófa efnið á smábletti á þeim fleti sem hreinsa skal til að tryggja að það leysi ekki upp lit. Efnið breyðir ekki yfir þvaglyktina heldur eyðir öllum þremur aðalhlutum þvagsins, þvagefninu (urea), þvagsýrunni (uric acid) og þvaglitnum (urochrome).


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 21:59 Page 17

TAKK FYRIR AÐ FLOKKA

Lifi lífrænn úrgangur! Brún tunna undir lífrænan eldhúsúrgang verður í boði fyrir íbúa í Grafarvogi, Grafarholti, Úlfarsárdal, Árbæ og Norðlingaholti frá september 2021. Lífræni úrgangurinn verður meðhöndlaður í gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi þar sem unnið er úr honum metan og jarðvegsbætir.

Pantaðu þína tunnu á ekkirusl.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 14:46 Page 18

18

Dráttarbeisli

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Knattspyrnuskóli Fylkis 2014 Hér sjáum við mynd af krökkum í knattspyrnuskóla Fylkis árið 2014. Þess börn hafa sennilega öll stækkað síðan þessi mynd var tekin.

AKSTURSMAT ÖK ÖKU Ö ÖKUKENNSLA KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 o okukennsla.holm oku ok ku ukkke u en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c co com om m okukennsla.holmars@gmail.com

Umhverfisvæn íslensk hön n u n

Frí heimsending um land allt WWW.ASWEGROW.IS, GARÐASTRÆTI 2 REYKJAVÍK

Mörg þeirra eru enn að spila fótbolta, á meðan að önnur hafa snúið sér að öðru eins og gengur. Fróðlegt væri að vita hversu margir

lesendur blaðsins þekkja sig eða sín börn á þessari mynd. KGG

Orkan og Terra spara þér sporin fyrir garðaúrganginn Í júní og júlí er hægt losa sig við garðaúrgang á fjórum Orkustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Terra en með þessu vill Orkan einfalda fólki lífið við að flokka og henda úr garðinum. ,,Við viljum bjóða upp á þennan möguleika í nærumhverfinu og vonandi mun þetta mælast vel fyrir,” segir Karen Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Skeljungs. Karen segir verkefnið samrýmast umhverfisstefnu félagsins vel. ,,Við höfum verið að bjóða viðskiptavinum okkar að kolefnisjafna aksturinn sinn í samstarfi við Votlendissjóð og sífellt fleiri velja þann kost. Næsta skref er að auðvelda flokkun, spara sporin fyrir viðskiptavini okkar og höldum við þannig áfram að axla samfélagslega ábyrgð og að vinna markvisst að því að taka þátt í að minnka kolefnissporin.” Freyr Eyjólfsson samskiptastjóri Terra segir þetta mjög mikilvægt og þarft verkefni. ,,Þessi garðaúrgangur verður síðan jarðgerður og fólk mun geta sótt moltu í garðana sína til Orkunnar á næsta ári. Fullkomin hringrás!“ Gámarnir eru staðsettir á Suðurströnd, Seltjarnarnesi, við Kleppsveg og í Hraunbæ í Reykjavík og á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði og eru aðgengilegir allan sólarhringinn. Í gámana má einungis fara garðaúrgangur svo sem lauf, gras, greinar, illgresi, blóma afskurður og mold. Engir plastpokar mega fara í gámana.

Gámarnir eru staðsettir á Suðurströnd, Seltjarnarnesi, við Kleppsveg og í Hraunbæ í Reykjavík og á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði og eru aðgengilegir allan sólarhringinn.

Í gámana má einungis fara garðaúrgangur svo sem lauf, gras, greinar, illgresi, blóma afskurður og mold. Engir plastpokar mega fara í gámana.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 01:56 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald í Árbæjarkirkju 4. júlí til 15. ágúst Sunnudaginn 4. júlí - Sumarhelgistund kl. 11 kór Árbæjarkirkju syngja. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudaginn 11. júlí - Sameignleg sumarhelgistund kl. 11 með Grafarvogs og Grafarholtssöfnuðum úr kór Árbæjarkirkju syngja. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Reynir Jónasson leikur á harmonikku. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudaginn 18. júlí - Sumarhelgistund kl. 11 kór Árbæjarkirkju syngja. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudaginn 25. júlí - Sumarhelgistund kl. 11 kór Árbæjarkirkju syngja. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudaginn 1. ágúst (Veslunarmannahelgi) - Sumarhelgistund kl. 11 Árbæjarsafni í kór Árbæjarkirkju syngja. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudaginn 8. ágúst - kl. 11.00 Sumarhelgistund kl. 11 kór Árbæjarkirkju syngja. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Sr.Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudaginn 15. ágúst - Sumarhelgistund kl. 11 kór Árbæjarkirkju syngja. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Ekki er allt illt og bölvað - bara sumt - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Oft er á það minnst að nágrannar okkar og vinir Grænlendingar eiga í máli sínu mörg orð um snjó. Þarf engum að koma það á óvart. Við Íslendingar eigum mörg orð um rigningu og rok. Þarf engum að koma það á óvart. Orðið rigning er kvenkyns nafnorð. Til forna var líka til karlkynsorðið rigningur. Til eru á íslensku á annað hundrað orð yfir rok. Það þarf engum að koma á óvart sem dvelst á landinu viku eða lengur. Maímánuður var lofandi hvað sólina varðar svo mjög að gróður var í hættu og varð raunin að eldar kviknuðu í viðkvæmum skógarlundum borgarlandsins. Prent- sem og aðrir miðlar voru duglegir að kalla til sérfræðinga sem sögðu einum rómi að hætta væri á skógareldum á Íslandi. Samhljómur var með þeim sem rætt var við að rigningar væri þörf og það helst í gær ef illa ætti ekki að fara. Mér var kennt á mínum ungdómsárum; eflaust af brýnni þörf, að ég skyldi gæta að því hvað ég óskaði mér helst. Eflaust hefur sú brýning komið til í einhveru frekjukasti mínu. Þessi brýning kom upp í huga minn þegar hver viðmælandinn á eftir öðrum í síðasta mánuði í fjölmiðlum óskaði rigningar. Auðvitað varð þeim að ósk sinni. Það hefur varla stytt upp það sem af er júnímánuði og spár ekkert að fara á snúruna, bleytutíð framundan hér á suðvesturhorninu. Óskir um eitthvað annað eins og sólarglennu virðist utan þjónustusvæðis. ,,Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott.” Eða eins og einhver sagði ekki er allt illt og bölvað, - bara sumt. Sumarið er og verður okkar bjargræðistími þótt forsendurnar okkar flestra sem búa á þessari eyju séu að einhverju leyti breyttar nema auðvitað þeirra sem yrkja jörðina og gera okkur kleyft að fara út í búð og versla vacum pakkaðar kjötvörur þ.e.a.s. þau okkar sem ekki eru Vegan. Forfeður okkar og mæður höfðu aðeins þennan litla glugga sem kallast sumar á Íslandi til að geta framfleytt sér og sínum á löngum dimmum vetrartíma kyrrstöðu, þá er ég ekki að tala um veðrið. Helstu áhyggjur okkar sem búum á mölinni eru hvaða fötum við eigum að klæðast

þennan daginn eða hinn. Það sem okkur kann að vanta, eins og viðskiptatölur mán-aðarins, segja til um hvað hafi orðið mikill vöxtur síðustu vikurnar, voru ekki sandalar, sundföt, sólarvörn og eða sundfit, nei það er regnklæðnaður. Ég get ekki sagt annað en að ég kenni í

sr. Þór Hauksson. brjóst um ungmennin sem veltast um blómabeð borgarinnar við að fegra umhverfi okkar borgarbúa í rigningarsudda og 7° hita. Reyndar ekki alveg eins mikið og bandarísku ferðamönnunum um árið sem áttu leið um landið. Aðspurð á hótelinu sem þau dvöldu á í miðborg Reykjavíkur hvernig þeim þætti land og þjóð koma þeim fyrir sjónir, sögðust þau vera sammála um að landsmenn væru vingjarnlegir. Landsmenn tala ensku og ekkert mál að rata um borg og bý. Það var eitt sem þau furðuðu sig á öðru fremur. Þeim hafði verið sagt og þau höfðu lesið sig til um áður en þau komu til landsins, að glæpatíðni hér væri mjög lág. Morð væri fréttaefni. Það kom illa við þau að sjá öll ungmennin sem veltust um í blómabeðum um alla borg hvort heldur í Reykjavík og þeim þorpum sem þau

fóru um. Þau voru hreinlega í áfalli. Starfsmað-ur hótelsins hlustaði andaktugur á þau en var ekki alveg viss á hvaða leið þau væru. Hann upplýsti viðmælandendur sína um að hann ætti yngri systir sem væri ein af þessum sem ,,veltust” um blómabeðin. Bandaríska parið missti andlitið, starfsmaðurinn bætti um betur og sagðist sjálfur fyrir fáum árum síðan hafa tilheyrt þessum flokki ungmenna. Eigimaðurinn spurði varfærnislega hversu langan dóm hann hefði fengið og fyrir hvað hann var dæmdur. Ungi maðurinn í gestamótökunni horfði á parið sem horfði á hann á móti full samúðar. ,,Dooóm”, stamaði starfsmaðurinn út úr sér. ,,Já, þaðan sem við komum frá Texas fá þeir sem hafa fengið væga dóma að starfa utan fangelsins í ,,keðjugengjum.” Starfsmaðurinn kom til sjálfs síns. ,,Ó, þið eigið við ...nei þið eruð að misskilja.” Bandaríska parinu var vinsamlegast bent á að á Íslandi tíðkaðist að allir sem vettlingi gætu valdið ynnu á sumrin, það ætti sérstaklega við um ungmennin. Hér væri starfræktur vinnuskóli fyrir unglinga og hefur svo verið um árabil. Það hefði ekkert með keðjugengi að gera. Öll eða flest okkar sem erum komin á miðjan aldur og yngri höfum átt leið um vinnuskólann. Á öðru árinu eða sumrinu mínu í vinnuskólanum var ég svo heppinn að það var eitt af þessum rigningasumrum. Ég var líka svo lánsamur að vera munstraður í málaraflokk. Vinnudagurinn hófst stundvíslega kl. 8.00 í einum af grenndarstöðvum borgarinnar. Marga morgna þetta sumarið grétu veðurenglanir sig tárvota og bleyttu allt sem þeir máttu. Minnist ég þess einn morguninn að verkstjórinn stóð úti við dyr grendarstöðvarinnar og rigningardroparnir splundruðust hver á eftir öðrum á gangstéttinni. Hann sneri sér að hópnum hans, á að giska átta strákar 14-15 ára og sagði brúnaþungur, sem var allri heimsins sól og sumaryl betra. ,,Strákar, það er rigning.” Eins og það þyrfti að segja okkur það.

,,Þið megið fara heim.” Ég man að við sátum þarna í vinnugallanum okkar sem borgin hafði úthlutað okkur, straujuðum og fínum og trúðum ekki eigin eyrum. Horfðum á hvern annan. Sagði hann að við mættum fara heim? ,,Jæja, svo við höfum fengið brandarakall sem vinnuskólakennara þetta sumarið,” muldraði einhver okkar. ,,Sjáumst á morgun,” sagði kalliinn og með því var hann farinn og við sátum eftir eins og munaðarleysingjar sem enginn vildi eiga.

Til upplýsingar duttu inn dagar sólskins þetta sumar á síðust öld. Þegar sá gállinn var á veðurenglunum mættum við til vinnu eins og aðra daga og fórum um borgarlandið að mála vinnuskúra gula og græna sem þá voru á víð og dreif um borgina. Við komust fljótlega að því þegar við kláruðum að mála skúr fyrir hádegi, að okkur var launað með því að eiga frí það sem eftir var dags, skipti þá engu hvort það var rigning eður ei. Það leið ekki það kvöld áður en ég lagðst til hvílu til næsta “erfiðisvinnudags” að ég bæði ekki um rigningu og þá bara fyrir hádegi og mér varð að mestu að ósk minni. Þannig að ég ætla að reyna láta á það hér og nú á 22 öðrum degi júnímánaðar að óska þess að fá sólarglennu þótt ekki væri nema annan hvern dag það sem eftir er sumars. Þór Hauksson

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 14:37 Page 20

SÚPUR MEÐ Í FERÐALAGIÐ Í SUMAR

1.698 kr./pakkinn Bónus Súpur nokkrar tegundir

það munar um minna Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 31. júlí eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 7.tbl 2021  

Árbæjarblaðið 7.tbl 2021  

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded