Árbæjarblaðið 3.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/21 00:08 Page 1

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Ár­bæj­ar­blað­ið 3.­tbl.­19.­árg.­­2021­­mars

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

(UWX ¯ V¸OXKXJOHL²LQJXP" )U¯WW V¸OXYHU²PDW )U¯ IDJOMµVP\QGXQ $OKOL²D U£²JM¸I 7UDXVW RJ IDJOHJ YLQQXEU¸J²

+DI²X VDPEDQG 6¯PL 1HWIDQJ HLQDU#DOOW LV

(LQDU *XQQDUVVRQ

/¸JJLOWXU IDVWHLJQD RJ VNLSDVDOL

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Fjör­á­öskudeginum Krakkar í Árbæ gengu í hús á öskudaginn að venju. Hér eru frá vinstri: Anna Móheiður Guðjónsdóttir, Día Karen Fjölvadóttir, Hrói Ölduson, Gunnar Óli Davíðsson, Svava Björg Daníelsdóttir og Björn Jaki Daníelsson. Sjá nánar á bls. 10 og 15

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali

ÞÍNIR FASTEIGNASALAR FAS RÍ 110 REYKJAVÍK

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Helgi Helg fasteignasali faste gsm 780 2700 gsm: helgi@fstorg.is helg

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Þóra a fasteignasali 5 gsm: 822 2225 thora@fstorg.is

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/21 00:00 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndarar: Katrín J. Björgvinsdóttir og Einar Ásgeirsson. Dreifing: Póstdreifing. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal.

Skynsemi ræður för Þessi hræðilega mynd blasti við Árbæingum einn morguninn. Árbæjarlónið tómt og skemmdarverkið staðreynd.

Síðasta árið hefur verið undarlegt í meira lagi og ólseigur veirufjandinn verið erfiðari andstæðingur en margan grunaði í upphafi. Þessa dagana lítur út fyrir að við séum að ná tökum á ástandinu, þökk sé öllu því frábæra starfsfólki sem íslenskt heilbrigðiskerfi hefur yfir að ráða. Þórólfur sóttvarnarlæknir hefur auðvitað verið fremstur í flokki og stjórnað baráttunni en hafa ber í huga að mun fleiri en hann eiga hlut að máli og það má ekki vanmeta hlut þeirra í slagnum við veiruna. Þolinmæði er dyggð stendur einhvers staðar. Sem betur fer hafa þeir aðilar sem hafa þurft að taka afdrifaríkar og erfiðar ákvarðanir undanfarin misseri gert það af fagmennsku og með þolinmæðina að leiðarljósi. Ef við hugsum til nágrannaþjóða okkar þá getum við Íslendingar verið afar stoltir af framgöngu okkar varðandi veiruna og baráttuna við hana. Lang flest okkar hafa verið þolinmóð og látið skynsemina ráða för. Annað verður sagt um margar aðrar þjóðir. Þegar við erum á mörkum þess að aflétta enn frekar hömlum vegna veirunnar eru til dæmis Norðmenn að herða sínar ákvarðanir þannig að þær hafa ekki verið strangari frá upphafi veirunnar. Staðan er víða slæm, í Svíþjóð er baráttan við veiruna sorgarsaga sem lengi verður í minnum höfð þar í landi. Við getum borið höfuðið hátt og skynsamleg framganga okkar hefur vakið athygli víða um heiminn. Núna þegar lítur út fyrir að við séum að ná tökum á veirunni láta náttúruöflin vita af sér sem aldrei fyrr. Reykjanesskaginn og nágrenni skelfur og nötrar og íbúar sem búa næst skjálftasvæðinu eru margir orðnir uppgefnir. Fólk hefur ekki getað sofið vikum saman og slíkt ástand hefur ekki góð áhrif á fólk. Hugur okkar hlýtur að vera með Grindvíkingum sem farið hafa verst út úr skjálftavirkninni. Á meðan við finnum örlítinn titring hér í höfuðborginni er skjálftar ríða yfir nötrar allt og hristist í Grindavík og nágrenni. Þetta höfum við séð í fréttum og nú er svo komið að íbúar í Grindavík hafa tekið upp á því að flýja þorpið sitt. Og skildi engan undra. Alls hafa um 50 þúsund jarðskjálftar orðið á svæðinu frá því að umbrotin byrjuðu og höfum við ekki upplifað annað eins hér á landi.Margir eru farnir að vona að eldgos byrji sem fyrst svo látunum Stefán Kristjánsson linni. Þetta er orðið ágætt.

abl@skrautas.is

Fylling Árbæjarlóns þolir alls enga bið - eftir Björn Gíslason borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og íbúa í Árbæ Árbæinga rak í rogastans í október á síðasta ári við að sjá að lónið okkar fagra var allt í einu horfið. Í fyrstu héldu margir að tæmingin ætti sér eðlilegar skýringar, s.s. vegna viðgerða eða viðhalds á stíflunni, en eftirgrennslan leiddi í ljós að forstjórinn, Bjarni Bjarnason, lét að varanlegri tæmingu lónsins verða án samráðs við stjórn OR, borgaryfirvöld, Náttúrufræðistofnun og skipulagsyfirvöld. Nú þegar farið er að vora hafa margir áhyggjur af því að ákvörðunin muni reynast lífríkinu í dalnum mjög dýrkeypt, enda eru farfuglarnir vanir að mæta í Elliðaárdalinn að vori og gera sér heimili við lónið. Þess vegna lagði ég fram tillögu á síðasta fundi stýrihóps um Elliðaárdal, sem m.a. er ætlað er að fjalla um framtíð lónsins, að stýrihópurinn myndi leggja það til við stjórn OR að Árbæjarlón verði fyllt í sumarstöðu strax í þeirri viðleitni að bjarga fuglalífinu við Árbæjarlón. Enda er raunveruleg hætta á því að fuglalífið þar deyi út ef ekkert verður að gert. Ég bind vonir við að stýrihópurinn muni taka fyrir tillöguna á næsta fundi hópsins og þrýsta á stjórn OR að fylla í lónið. Með hreinum ólíkindum Ákvörðun um tæmingu var með hreinum ólíkindum enda voru ýmis lög brotin við þennan gjörning s.s. náttúruverndarlög en lónið og allt þetta svæði er á náttúruminjaskrá og því er óumdeilt að for-

stjóra OR bar að fá umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands áður en tæming fór fram. Eins voru skipulagslög brotin en lónið er samkvæmt skipulagi sýnt í sumarstöðu í deiliskipulagi.

Reykjavík vegna málsins. Forstjórinn fór með hrein ósannindi Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sagði sjónarmið skipulagsfulltrúans koma fyrirtækinu mjög á óvart, þar sem OR hafi farið í tæmingu lónsins í samráði við skipulagsyfirvöld. Komið hefur í ljós að forstjórinn fór með hrein ósannindi þegar hann lét þessi orð falla. Ósannindi forstjórans koma verulega á óvart og eru á engan hátt til þess fallinn að auka traust og tiltrú borgarbúa á fyrirtækinu. Framganga Bjarna er auðvitað með eindæmum en áralöng hefð er fyrir því að forstjóri OR leggi sig í líma við að vera í góðu samráði við íbúa, Reykjavíkurborg og aðra sem láta sér svæði í umsjá OR varða, enda fyrirtækið í eigu borgarbúa. Þá bendi ég á þá staðreynd að eigandi Elliðaánna er Reykjavíkurborg en hvergi hefur komið fram að OR hafi fengið leyfi hjá eiganda sínum til að framkvæma þennan gjörning.

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Árbæ.

Svartur blettur á stjórnartíð forstjórans Í hreinskilni sagt verð ég að segja að mér er fyrirmunað að skilja hvers vegna vaðið var áfram með málið og raunar eru það mikil vonbrigði að fyrirtæki skuli vinna jafn ófaglega að hlutunum og raun ber vitni. Þessi einhliða ákvörðun forstjórans mun ekki eldast vel og er og verður svartur blettur á stjórnartíð hans. Björn Gíslason

Þetta staðfesti skipulagsfulltrúi borgarinnar, Björn Axelsson, í samtali við Fréttablaðið 5. desember á síðasta ári en hann sagði að ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að tæma Árbæjarlón varanlega hafi ekki samræmast deiliskipulagi. Hann sagði enn fremur að ekki hefði verið haft samráð við skipulagsyfirvöld í

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/21 20:27 Page 3

BOLTINN Í BEINNI OG GEGGJAÐIR VIÐBURÐIR Í HVERRI VIKU HÆ HÆ PUB QUIZ – SING ALONG MEÐ GUÐRÚNU ÁRNÝ – HJÖBBQUIZ MEÐ HJÖRVARI JÖRVARI NEI. HÆTTU NÚ ALVEG MEÐ VILLA NAGLBÍT – RISABINGÓ SVEPPA KRULL

FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN PANTAÐU BORÐ Á KEILUHOLLIN@KEILUHOLLIN.IS

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI 12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.

HEIMTÖKUTILBOÐ SHAKE&PIZZA

3 FYRIR 2 AF ÖLLUM PIZZUM OG SHAKE-UM AF MATSEÐLI

TILBOÐ MÁNAÐARINS


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/21 23:40 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

Árbæjarblaðið

Fylltur pestó lambahryggur - og ómótstæðilegir hvítsúkkulaði ástarpungar

Landsliðskokkarnir í Sælkerabúðinni bjóða upp á tvær girnilegar uppskriftir að þessu sinni. Annars vegar er það fylltur lambahryggur og hins vegar stórbrotnir ástarpungar.

Fylltur pestó lambahryggur Innihald: Úrbeinaður lambahryggur 1 stk. Buffalo maringering 100 gr. Basil 100 gr. Girnilegur lambahryggurinn bundinn saman með kjötgirni. Olífu olia 110 gr. Kasjúhnetur 35 gr. Furuhnetur 35 gr. Hvítlaukur 2 geirar. Salt 2.5 gr. Rifinn Parmesan 25 gr. Parmesan 20 gr. Aðferð: 1. Ristið kasjúhnetur & furuhnetur í 180 gráðu heitum ofni í 8 mínútur, Leyfið að kólna út á borði. 2. Setjið basil, olífu olíu, hnetur, hvítlauk, salt og rifinn parmesan í matvinnsluvél og maukið vel. 3. Næst opniði lambahrygg og penslið með buffalo hill marineringu. 4. Fyllið með basil pestó, og rífið síðan yfir parmesan ost. 5. Notið kjötgirni til að binda upp lambahrygginn. 6. Penslið aftur með buffalo hill marineringu. 7. Bakið á 220 gráðum í 10 mínutur til að fá flotta steikingu á rúlluna og síðan lækkið ofninn niður í 160 gráður og eldið þangað til að kjarnhiti hefur náð 52 gráðum (tekur milli 20-30 mín). 8. Látið hvíla út á borði í að minnsta kosti 6 mínutur.

Fylltur pestó lambahryggur.

30. gr. lyftiduft. 5. gr. salt. 600 ml. mjólk. 450 gr. hvítt súkkulaði. (Bakað við 150 gráðu hita í 10 mínútur og saxað niður

ástarpungarnir djúpsteiktir þar til þeir eru eldaðir í miðjunni.

Aðferð: Þeytið egg og sykur saman þar til sykurinn hefur leysts upp. Bætið við mjóæl og þar á eftir restinni af hráefnunum nema súkkulaðinu. Súkkulaði er hrært varlega saman við. Litlir boltar eru gerðir með matskeið og þeir settir strax í djúpsteikingarpott sem stiltur er á 140 gráðu hita og

Hvítsúkkulaði ástarpungar Innihald:

Ómótstæðilegir hvítsúkkulaði ástarpungar.

6 stk. egg. 225 gr. sykur. 1200 gr. hveiti.

Viktor og Hinrik.

Þjónus tuverkstæði Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Ar Arctic ctic TTrucks rucks | Kletthálsi 3 | 110 R Reykjavík eykjavík | Sími 540 4 4900 900 | w www.arctictrucks.is ww.arctictrucks.is

ÞJÓNUS JÓN NUS USTUVERKSTÆÐI ARCTIC RCTIC TRUCK U S

AL ALLAR ALLA LLA ALMENNAR MENNAR ENNAR E R BÍLA AVIÐG VIÐGERÐIR ERÐIR RÐ ÐIR IR · Bilanagr greiningar eininga

· Bremsuviðgerðir

· Hrrað aðþjónus ó ta a

· Almennar A nna viðger við ðg ðger gerðir

· Þjónus nu tueftirlit

· Smurþjónusta

· Véla Vélaviðger vi ðirr

· Smærri r viðger ðgerðir ðir

A ctic Trucks Ísland ehf Ar f Kletthálsi 3 110 R Reykjavík ík 540 4900 bokanir@ar arctictruck ks.is arctictr c uck cks.is

Ar ctic TTrucks rucks notar Arctic aðeins Motul olíur olíur..

®

EXPLORE EXPL ORE WITHOUT LIMITS LIMITS

ÚTFARARSTOFA Ú ÚT FA R AAuðbrekku R S TO FpAg ÍSLANDS Í 1, Kópavogi ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er Sverrir Einarsson

síðan 1996 síðan

www.utforin.is

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/21 20:30 Page 5

Miele Eldhúsi-D Einkakvöldver-DUR · Fundaa-Dsta-Da · Námskei-D

Miele eldhúsið er einkaeldhúsið okkar inn af sælkerabúðinni. Eldhúsið er fullbúið Miele tækjum og skartar fallegri eyju í miðju rýminu þar sem allt að 12 manns geta notið í mat og drykk. Til hliðar við eyjuna er fundaraðstaða þar sem hægt er að tengjast skjá. Miele eldhúsið er frábær valmöguleiki fyrir fjölskyldur, vinahópa, hópefli & fyrirtækI sem vilja komast í nýtt og þægilegt umhverfi með starFSfólkið sitt.

.................................................................................................................

NÁNARI UPPLÝSINGAR um MIELE ELDHÚSI-d Í SÍMA 578 2255 e-Da á info@saelkerabudin.is

UX

VEITINGA R

L

.................................................................................................................

BITRUHÁLSI 2


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/21 11:41 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hverfið Mitt:

Nýtt glæsilegt met - 1321 hugmynd Met var slegið í hugmyndasöfnuninni Hverfið mitt 2020-2021 sem lauk á miðnætti þann 20. janúar sl. Reykjavíkurborg vill þakka öllum þeim sem tóku þátt í hugmyndasöfnuninni sem að þessu sinni stóð í sex vikur. Þegar söfnuninni lauk á miðnætti þann 20. janúar höfðu 1321 hugmynd borist sem er nýtt met. Aldrei hafa fleiri heimsótt vefinn eða um 69 þúsund íbúar sem er 73,15 prósent aukning frá árinu 2019. 10,070 manns skráðu sig inn og tóku beinan þátt í innsendingu og mótun á 1321 hugmynd sem er 55 % aukning frá 2019. Til að bæta fleiri tölum við þá voru 300 þúsund heimsóknir á síðuna hverfidmitt.is í þetta skipti miðað við 215 þúsund í síðustu hugmyndasöfnun og er

það 39,5 % aukning. Flest hverfin bættu sig frá fyrra ári Hverfin bættu um betur í hugmyndasöfnuninni í ár sem sýnir að borgarbúar kunna vel að meta að fá að taka þátt í að gera hverfin skemmtilegri. Ef við skoðum þátttökuna í hverfunum þá trónir Breiðholtið á toppnum með 209 hugmyndir, sem er nýtt met. Til hamingju með það. Í öðru sæti er Háaleiti-Bústaðir með 181 hugmynd, Laugardalur er í þriðja sæti með 150 hugmyndir og Grafarvogurinn kemur fast á hæla Laugardalsins með 149 hugmyndir. Kjalarnesið, sem er fámennasta hverfið í borginni, er með 59 hugmyndir en var með 25 síðast og það er 136% aukning á milli ára. Alveg til fyrirmyndar.

Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri, er mjög ánægður með þátttökuna og segir að íbúar eigi hrós skilið fyrir að hafa sýnt verkefninu svona mikinn áhuga. „Við erum hæstánægð og þökkum öllum fyrir þátttökuna. Það er gaman að sjá hvað íbúar Reykjavíkur eru hugmyndaríkir og eru greinilega farnir að þekkja þetta verkefni og vita að þeir geta haft áhrif á sitt nærumhverfi.“ Tímasetningar varðandi framkvæmd verkefnisins: · Mat hugmynda, frumhönnun og undirbúningur kosninga - janúar til september 2021. · Íbúakosningar um framkvæmdir september til október 2021. · Framkvæmd kosinna hugmynda apríl til september 2022.

Útfararþjónusta í yfir 70 ár

Við tökum vel á móti ástvinum í hlýlegu og fallegu umhverfi Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Anna Sigríður Helgadóttir söngkona til vinstri og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari.

Söngur í Borgarbókasafni:

Syngjum saman með Önnu og Aðalheiði Það verður sungið af hjartans lyst á bókasafninu í Árbæjarhverfi á vormánuðum. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir samsöng gesta ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanóleikara í Borgarbókasafninu Árbæ, mánudaginn 12. apríl kl. 17:00-17:45. Þeir fjölmörgu Árbæingar sem hafa yndi af því að syngja og taka lagið á góðri stund munu án efa mæta í Borgarbókasafnið og þenja raddböndin með þeim Önnu Siggu og Aðalheiði. Sungin verða kunnugleg lög og textablöð verða til taks á staðnum. Verið velkomin á safnið og takið þátt í að syngja í góðum hópi. Allir geta tekið þátt, ungir og gamlir og hver syngur með sínu nefi. Sóttvarnareglur verða að sjálfsögðu í heiðri hafðar.

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/21 20:33 Page 7


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/21 12:20 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

ER PLANIÐ SKÍTUGT?

GÖTUSÓPUN ÞVOTTUR MÁLUN

Fáðu tilboð í s: 577 5757 www.gamafelagid.is

Laugarnar í Reykjavík

Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson.

Lansliðskokkar í Sælkerabúðinni - birta uppskriftir í Árbæjarblaðinu

Matreiðslumennirnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Láruson sem eiga og reka Sælkerabúðina í Bitruhálsi eru margfaldir meistarar þegar kemur að matreiðslunni. Þeir félagar sjá um matreiðsluþáttinn okkar í Árbæjarblaðinu og miðla þannig þekkingu sinni til Grafarvogsbúa. Ferill þeirra félaga er glæsilegur eins og sjá má hér að neðan. Viktor Örn Andrésson, matreiðslumaður og eigandi Sælkerabúðarinnar: Viktor Örn er einn virtasti matreiðslumaður Íslands en hann hlaut titilinn kokkur ársins árið 2013, sigraði Norðurlandameistaramót matreiðslumanna árið 2014 og náði einum besta árangri íslensks matreiðslumanns þegar hann hlaut bronsverðlaun í hinni virtu matreiðslukeppni Bocuse D‘or árið 2017, auk þess sem hann var um árabil í kokkalandsliðinu. Hann byrjaði að vinna í eldhúsi 15 ára gamall, sem uppvaskari og aðstoðarmaður á Kaffi Victor, og fljótlega komst hann á námssamning hjá Hótel Sögu. Honum finnst skemmtilegast að elda góða steik,

Hristum þetta af okkur

ekki síst eitthvað á beini, en fyrir utan matreiðsluna hefur hann áhuga á ferðalögum, stangveiði og mótorkrossi. Allra best er þó að borða góða steik og drekka gott rauðvín með. Viktor er í sambúð og á eitt barn. Hinrik Örn Lárusson, matreiðslumaður og eigandi Sælkerabúðarinnar: Þrátt fyrir ungan aldur er Hinrik Örn einn færasti matreiðslumaður landsins en hann sigraði keppnina Kokkanemi ársins 2017 og landaði silfri á norrænu nemakeppninni árið 2018. Hann var aðstoðarmaður Viktors Arnar á Bocuse D‘or keppninni árið 2017 þar sem þeir unnu til bronsverðlauna. Hinrik var í landsliði matreiðslumeistara árið 2018 og árið 2018 sigraði hann Evrópukeppnina í matreiðslu. Hinrik ólst upp í bransanum, bjó á hóteli fyrstu 18 ár ævi sinnar þar sem móðir hans rak Hótel Heklu. Hann tók fyrstu kokkavaktirnar 15 ára og fór á nemasamning hjá Hótel Sögu 17 ára. Hinrik er í sambúð, hann hefur áhuga á laxveiði og ferðalögum, og hefur unun af góðri steik með góðu rauðvíni.

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

Höldum bilinu og sýnum hvert öðru tillitssemi

Finnur þú

gullstöng?

2m

w www.itr.is w w.i tr.is

Nýr miði á næsta sölustað!


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/21 15:11 Page 9

Nú er hárréttur tími til að setja sér markmið. Glæsileg aðstaða til líkamsræktar, árangursrík námskeið og fjölbreytt þjónusta stuðla að bættri heilsu og vellíðan fyrir þig. Frí ráðgjöf, skráðu þig á hreyfing.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/21 15:36 Page 10

10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Vinkonurnar Birta Líf Sölvadóttir og Hanna Regína Panasiuk.

Hafþór Heiðar Hafsteinsson og Alda Lóa Sebastian.

Öskudagur

Það var mikið um að vera hjá krökkunum í Árbæjarhverfi þegar öskudagurinn gekk í garð. Krakkarnir voru í skrautlegum búning-

ÁB myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

um að vanda og Kata ljósmyndari hitti marga krakka á ferð sinni um hverfið. Og eins og alltaf segja myndir mun meira en mörg orð. Sjá fleiri myndir á bls. 15.

úlía Guðmundsdóttir og Jón Karel Magnússon.

Birgir Steinn Ottósson.

Ragnhildur Ísold Sigurðardóttir, Heiðrún Helena Svansdóttir, Dagmar Guðjónsdóttir, Júlía og Auður Kolka Kristinsdóttir.

Anton Davíð Kristjánsson, Sonja Sigurðardóttir og Oliver Marcin Grill.

Viktor Örn Steinarsson, Róbert Björn Steinarsson, Baltasar Örn Snorrason og Daníel Breki Kristófersson.

Árni Björn Þorvaldsson og Bragi Tómas Þorsteinsson.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/21 00:41 Page 11

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 3. tbl. 10. árg. 2021 mars

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Átt þú rétt á styrk fyrir þitt barn? Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga. Hægt er að sækja um styrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júlí 2020. Styrkurinn

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

er 45.000 kr. á hvert barn og um 13.000 börn eiga rétt á styrknum. Sveitarfélögin annast afgreiðslu styrkumsókna eftir að búið er að kanna rétt til styrksins inni á Ísland.is. Styrkina er hægt að nota til niðurgreiðslu á þátttökugjöldum vegna íþróttaiðkunar, tónlistarnáms eða annarra tómstunda. Sveitarfélög setja reglur um úthlutun styrkjanna en fyrirkomulag getur verið breytilegt á milli sveitarfélaga til dæmis varðandi hvaða íþrótta- og tómstundastarf er styrkhæft, hvaða gögnum beri að skila með umsókn og afgreiðsluHressar og kátar íþróttastelpur í Fram tími umsókna.

Þjónustuaðili

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

,,Mahoný’’

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/21 17:21 Page 12

12

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Betri samgöngur í allar áttir

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Umhverfisvæn íslensk hönnun

- eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs

Fram undan er mikið uppbyggingarskeið í Reykjavík. Áætlanir um uppbyggingu íbúða gera ráð fyrir um 1.000 fullbúnum íbúðum á markað á ári, á næstu fjórum árum. Stærstu svæðin sem gert er ráð fyrir að byggist upp á næstu fjórum árum eru Leirtjörn við Úlfarsárdal, Hraunbær, Hlíðarendi, Ártúnshöfði, Gufunes, Vogarnir og Kirkjusandur. Þúsund íbúðir á ári er nokkuð meira en meðaltal síðustu ára en skipulagið er tilbúið og á mörgum þessara svæða er uppbygging þeg¬¬ar hafin.

GARÐASTRÆTI 2 REYKJAVÍK

ÚT ÚTFARARSTOFA Ú FA R AAuðbrekku R S TO FpAg ÍÍSLANDS 1, Kópavogi ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og síðan 1996 síðan ræðum skipulag útfarar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐAR HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Með því að efla fjölbreyttar samgöngur gefum við öllum frelsi til að velja þær samgöngur sem þeim hentar á hverjum tíma. Stundum viljum við keyra en stundum viljum við taka almenningssamgöngur, hjóla, vera á rafskútu eða ganga.

Í öllum borgum kemur að því að iðnaðarhverfi, sem áður voru í jaðarbyggð, víkja fyrir íbúðum út í nýja jaðarbyggð. Þessa þróun sjáum við í dag í Vogunum, þar sem nýtt sólríkt hverfi, nálægt þjónustu og samgöngum er þegar að rísa. Þessa þróun munum við líka sjá upp á Ártúnshöfða þar sem iðandi mannlíf og íbúðir munu rísa. Öflugari samgöngur Skipulag íbúðahverfa þarf að hugsa í samhengi við skipulag borgarinnar og samgöngur, hvernig fólk kemst til og frá heimili sínu og vinnu og hvernig það getur sótt nauðsynlega þjónustu. Við í meirihlutanum í Reykjavík viljum gera samgöngur þægilegri fyrir alla. Með því að horfa á stóru myndina, samspil þess hvar fólk býr, starfar og sækir þjónustu teljum við réttu leiðina til þess að byggja upp hágæða almenningssamgöngukerfi til að leiða fólk um borgina. Forsendur slíks samgöngukerfis er þétting byggðar í stað þess að brjóta alltaf upp nýtt land undir hverfi. Slík byggðastefna er ódýrari fyrir kaupendur íbúða og samfélagið í heild sinni.

WWW.AS WEGRO W.IS

Betri fjölbreyttar samgöngur Reykjavík hefur líka verið að huga að virkum samgöngum fyrir hjólandi og gangandi til að mæta þeirri ótrúlegu sprengingu sem orðið hefur á öðrum samgöngum en í bílum. Sjálf reyni ég

Sundabrú eða göng bæti tengingar vestur Í byrjun febrúar kynnti samgönguráðherra nýja skýrslu um Sundabraut þar sem fram kom greining um að Sundabrú yrði hagkvæmari en Sundagöng. Þær tillögur eru afar spennandi, þar sem brú yfir í Grafarvog og áfram upp að Vesturlandsvegi myndi bæta mjög tengingar við Vesturland og Grafarvog og létta eitthvað á umferðinni um Ártúnshöfða. Falleg brú getur orðið eitt af einkennum borgarinnar sem gefur líka hjólandi og gangandi tækifæri til að nýta nýja innviði. Eins og fram hefur komið hjá samgönguráðherra þarf að gera félagshagfræðigreiningu á arðsemi gangna eða brúar áður en næstu skref yrðu tekin. Að henni lokinni er að hægt að skoða framkvæmdaráætlun af fullum þunga og þar á meðal hvernig vegagjöldum yrði háttað ef Sundabraut verður einkaframkvæmd, líkt og ráðherra hefur boðað.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. Íbú!asvæ!i

Áætla!ur fjöldi íbú!a á marka! til ársins 2024

Leirtjörn, í Úlfarsárdal

360

Hlí!arendi

353

Gufunes I

290

Kirkjusandur

234

Ártúnshöf!i IV Bryggjuhverfi

220

Hraunbær-Bæjarháls

215

Vogabygg! I

210

Vogabygg! II

200

að hjóla úr Árbænum í Ráðhúsið 2-3 í viku, utan köldustu vetrarmánuðina og veit því hvað það skiptir máli að hafa góða hjólastíga. Við settum af stað stýrihóp um nýja hjólreiðaáætlun 2021-2025 til að bæta þessar samgöngu enn frekar.

Góð borg gefur okkur skipulag sem leyfir okur að velja samgöngumáta sem okkur hentar. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/21 10:13 Page 13

Við stækkum fermingargjöfina þína

Við leggjum til allt að 12.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja inn á Framtíðargrunn og í verðbréfasjóð. Það borgar sig að spara til framtíðar. Velkomin í Landsbankann.

L ANDSBANKINN.IS

FForinnritun or innr it un ffyrir y r ir nýnema ný n e ma er er 8 8.. m mars-13. ar s -1 3. apr apríl íl Afreksíþróttasvið A f re k s í þ rót t a s v ið

FFramhaldsskólabraut r amh a lds s kól a b r au t

B í lið ng r e ina r Bíliðngreinar

M á lmið ng r e ina r Málmiðngreinar

B ók ná m Bóknám

LListnám is tnám

Félagsvirkniog g Fé lag s v ir kni - o uppeldissvið u p p e ldi s s v ið

S Sérnámsbraut é r ná ms b r au t

FFylgstu y lg s tu m með e ð okkur ok k ur borgo_skoli b or go _ s koli Borgarholtsskoli B or g a r h olt s s koli borgo.is b o r g o.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/21 11:07 Page 14

14

Fréttir

ÖK ÖKU Ö ÖKUKENNSLA KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T AKSTURSMAT

Efling íþróttastarfs meðal eldri borgara

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 okukennsla.holmars@gmail.com o okukennsla.holm oku ok ku ukkke u en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c co com om m

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Sigurhans Vignir 06.03.–19.09.2021 Hið þögla en göfuga mál

Grafarholtsblaðið

- eftir Örnu Hrönn Aradóttur verkefnastjóra hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts „Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma og örorku“ (WHO, 1948). Síðast liðin ár hafa Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis unnið markvisst að heilsueflingu íbúa í gegnum verkefni sem heita heilsueflandi leik – og grunnskóli, heilsueflandi samfélag og heilsueflandi eldri borgarar. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, skipaði þann 23. október 2015 með erindisbréfi starfshóp um heilsueflingu eldri borgara en starfshópurinn var undirhópur stýrihóps um lýðheilsu og jöfnuð í Reykjavík. Hlutverk hópsins var að koma með tillögur að heilsueflingu og aukinni virkni eldra fólks í þeim tilgangi að bæta lífsgæði þess og stuðla að farsælli öldrun. Skýrsla starfshópsins var síðan birt árið 2016 en tillögur hópsins höfðu að geyma 23 tillögur og eru margar þeirra komnar til framkvæmdar. Tvær tillögur starfshópsins fjalla um samstarfsmöguleika um heilsueflingu eldra fólks við borgarreknar stofnanir eins og við íþróttafélög í hverfum borgarinnar og að í hverfum borgarinnar sé starfræktur tómstundabíll fyrir eldri borgara til þess að auðvelda þeim að nýta sér íþróttastarfið. Nýverið veittu íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts og íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals styrk til íþróttafélagsins Fylkis og til Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts til þess að framkvæma tillögur starfshópsins. Styrk til að hefja íþróttastarf fyrir eldra fólk í hverfunum. Verkefnið er samstarf Fylkis og þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. Eldri borgurum með lögheimili í hverfi 113 er einnig boðið þar sem íþróttaaðstaða Frammara er í byggingu.

www.borgarsogusafn.is

Áhrifaþættir heilbrigðis Lýðheilsa felur í sér markvissar aðgerðir hins opinbera og annarra sem

Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. miða að því að bæta heilsu, líðan og lífsgæði þjóða og þjóðfélagshópa (WHO,1998). Fólk lifir lengur á meðan hlutfall fæðinga minnkar sem felur í sér tækifæri en einnig ýmsar áskoranir fyrir samfélög. Í heilsueflandi samfélagi sem og heilsueflingu eldri borgara er unnið með áhrifaþætti heilbrigðis og vellíðunnar en þá er skoðað hvaða félags-, efnahags- og menningarlegar aðstæður, manngert og náttúrulegt umhverfi gerir það að verkum að skapa sem ákjósanlegastar aðstæður í lífi, leik og starfi fyrir fólk á öllum æviskeiðum. Holla valið þarf að vera eins auðvelt og kostur er s.s. að hreyfa sig, borða hollt, rækta geðið og ástunda grænan lífsstíl á sama tíma og spornað er gegn áhættuhegðun s.s. neyslu tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Stjórnvöld eins og Reykjavíkurborg verður að velja hagkvæmar leiðir til að viðhalda og bæta heilsu og færni fólks á öllum æviskeiðum. Hreyfing er lykillinn að heilbrigðri öldrun því dagleg hreyfing er besta leiðin til þess að viðhalda heilbrigðri líkamsstarfsemi og sjálfstæði eldra fólks. Með markvissu lýðheilsustarfi, sem byggir á bestu þekkingu á hverjum tíma hefur fjölþætt gildi fyrir ríki, sveitarfélög, einstaklinga og aðra hagsmunaaðila. Ef vel tekst til við innleiðingu heilsueflandi samfélags sem og eldri borgara má vænta að andleg, líkamleg og félagsleg heilsa og vellíðan íbúa verði betri. Lýsing á verkefni og markmið Íþróttastarf eldri borgara í Fylki, nánar í Fylkisseli við Norðlingabraut, fer fram einu sinni í viku, alla þriðjudaga og stendur yfir í klukkutíma í senn en

ÞJÓNUS JÓN NUS USTUVERKSTÆÐI ARCTIC RCTIC TRUCK U S

AL ALLAR ALLA LLA ALMENNAR MENNAR ENNAR E R BÍLA AVIÐG VIÐGERÐIR ERÐIR RÐ ÐIR IR · Bilanagr greiningar eininga

· Bremsuviðgerðir

· Hrrað aðþjónus ó ta a

· Almennar A nna viðger við ðg ðger gerðir

· Þjónus nu tueftirlit

· Smurþjónusta

· Véla Vélaviðger vi ðirr

· Smærri r viðger ðgerðir ð ðir

A ctic Trucks Ísland ehff Kletthálsi 3 110 RReykjavík Ar ík 540 4900 bokanir@ar arctictruck ks.is arctictr c uck cks.is

hægt er að velja tvær tímasetningar. Annars vegar frá kl 10-11 og hins vegar frá kl 11-12. Í verkefninu er lögð áhersla á að kynna og efla heilsueflingu fyrir eldra fólk. Markmiðið er að bjóða upp á fjölbreytta hreyfingu og gefa eldra fólki tækifæri á að velja það sem þau treysta sér til og hafa áhuga á hverju sinni. Æfingar innihalda m.a. fræðslu, hreyfingu, teygjur og hópefli og boðið verður upp á göngur innan- og utandyra, stóla-leikfimi, boccia, hjól, dans, tai-chi, jóga, boltaíþróttir og ásamt styrktar-, þol- og jafnvægisæfingum. Eftir hverja æfingu er boðið upp á að setjast niður og spjalla saman. Markmið með heilsueflingu/almenningsíþróttum eldri borgar er að rjúfa félagslega einangrun, stuðla að farsælli öldrun og einnig að gefa íbúum tækifæri á að tilheyra íþróttafélagi í sínu hverfi. Heilsuefling eldri borgara tengist einnig samstarfi Reykjavíkurborgar um aldursvænar borgir á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) en þátttaka Reykjavíkurborgar í verkefninu var samþykkt af WHO í maí 2015. Unnið er eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar en í verkefninu fá allir einstaklingar jafna möguleika á að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sína óháð kyni og þjóðerni. Samstarfsaðilar þessa verkefnis munu eins og í Mannréttindastefnu borgarinnar miða starfið sitt að virkri þátttöku í íþróttastarfi eldri borgara og metur framlag hvers og eins að verðleikum. Rauði þráðurinn í íþróttastarfinu verður jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla í ákvörðunartöku um starfið. Fyrirmynd verkefnisins hjá Fylki er Vítamín í Valsheimili og Kraftur í KR. Ef allt gengur að óskum og fjöldatakmörkun verður með sama hætti og að bólusetning eldri borgara gengur vel þá munum við byrja samkvæmt áætlun þriðjudaginn, 6. apríl 2021. Allir verða að skrá sig í starfið vegna fjöldatakmarkanna (50 manns) og þeir sem vilja nýta tómstundabílinn þurfa einnig að skrá sig. Hægt er að skrá sig hjá Guðrúnu Ósk í Fylki í síma 848-6967 eða með því að senda henni tölvupóst á fimleikar@fylkir.is. Hugað er vel að sóttvörnum í starfi eldri borgara í Fylki, grímur og sótthreinsir verða á staðnum. Munum að skrá okkur hjá Guðrúnu Ósk og sjáumst hress í Fylkisseli í Norðlingaholti við Norðlingabraut 12 en þar munu Guðrún Ósk og Karak taka vel á móti öllum. Fyrir hönd undirbúningshópsins, Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Árbæjar&Grafarholts.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/21 15:37 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Daníel Smári Briem, Magnea Þórey Guðlaugsdóttir, Soffía Sól Briem og Þorsteinn Jökull Guðlaugsson.

Þórdís Manda Karlsdóttir, Hrafnhildur Pálmadóttir, Kristrún Lára Lárusdóttir og Hólmfríður Lilja Helgadóttir.

Öskudagurinn

Aníta Sara Ólafsdóttir, Þórhildur Guðjónsdóttir, Soffía Hrund Davíðsdóttir og Agla María Gunnarsdóttir.

Freyja Marí Jónsdóttir, Ragnheiður Ingunn Pálsdóttir og Karítas Þyrí Jakobsdóttir.

Valbardeden Paqarzí, Kormákur Bjarni Dagsson og Lára Inga Flygering.

Anna Móheiður Guðjónsdóttir, Día Karen Fjölvadóttir, Hrói Ölduson, Gunnar Óli Davíðsson, Svava Björg Daníelsdóttir og Björn Jaki Daníelsson.

Sindri Páll Flygering, Eyþór Karl Lárusson og Marteinn Pétur Stefánsson.

Haukur Logi Arinbjarnarson, Katla Jónsdóttir, Þórður Nói Bjarnarson, Bjarmi Úlfur Daníelsson og Rökkvi Blær Kjartansson.

Aníta Líf Ómarsdóttir með hundinn Frosta og Magnhildur Klara Konráðsdóttir.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/21 14:44 Page 16

16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Betri samgöngur í allar áttir - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs

Fram undan er mikið uppbyggingarskeið í Reykjavík. Áætlanir um uppbyggingu íbúða gera ráð fyrir um 1.000 fullbúnum íbúðum á markað á ári, á næstu fjórum árum. Stærstu svæðin sem gert er ráð fyrir að byggist upp á næstu fjórum árum eru Leirtjörn við Úlfarsárdal, Hraunbær, Hlíðarendi, Ártúnshöfði, Gufunes, Vogarnir og Kirkjusandur. Þúsund íbúðir á ári er nokkuð meira en meðaltal síðustu ára en skipulagið er tilbúið og á mörgum þessara svæða er uppbygging þeg¬¬ar hafin.

Ástríðan skín í gegn hjá Sverri og Ágústu

Dansað í gegnum lífið - í Dansskólanum Bíldshöfða

Ragnar Sverrisson danskennari hefur um árabil rekið dansskóla í Bíldshöfða og höfðum við samband við hann til þess að forvitnast um stöðu dansins á tímum heimsfaraldurs. Síðasta ár var erfitt fyrir dansinn á Íslandi samkvæmt Ragnari sem er svipað og í öðrum íþróttum hérlendis. „Við vitum hvað íþróttir eru góð forvörn og íþróttir geta hjálpað til við uppbyggingu sjálfstrausts og félagsfærni hjá börnum og unglingum. Sem betur fer er núverandi staða mjög góð hérlendis og því ekkert til fyrirstöðu að halda áfram að byggja upp dansinn sem og aðrar íþróttir,“ segir Ragnar. Aðspurður út í hvað væri sérstakt við samkvæmisdansinn og af hverju foreldrar ættu að gefa börnum sínum tækifæri á að prófa að æfa dans sagði Ragnar: „Það helsta er auðvitað að börn í samkvæmisdansi æfa á jafningjagrundvelli, bæði strákar og stelpur fá sömu tækifæri þegar kemur að æfingum og keppnum“. Ragnar sagði einnig að í dansskólanum er hver nemandi mikilvægur og fá allir jafn mikla athygli og aðstoð. „Við pössum upp á að hóparnir séu ekki of stórir og með hverjum kennara eru að jafnaði tveir aðstoðarkennarar. Aðstoðarkennararnir eru alla jafna unglingar sem stunda dansinn sem keppnisíþrótt og er aðstoðarkennslan þeirra leið til þess að gefa til baka til dansins sem mér finnst mjög mikilvægt“. Húsnæði dansskólans að Bíldshöfða 10 er sérstaklega hannað fyrir dansskóla. Dansskólinn er einstaklega rúmgóður með þremur misstórum danssölum sem kemur sér vel í þessu ástandi. „Við hönnun rýmisins lögðum við áherslu á rúmgóða og bjarta danssali. Gólfefnin eru sérvalin fyrir samkvæmisdans og henta bæði fyrir Suður-Ameríska og sígilda samkvæmisdansa“. Senn lýkur vetrarönn í dansskólanum og hefjast ný vornámskeið strax eftir páska. Á döfinni eru tvær danskeppnir, Íslandsmeistaramót í 10 dönsum er 20. og 21. mars og Íslandsmeistaramót í Standard dönsum í lok apríl. „Dansskólinn náði tveimur Íslandsmeistaratitlum af fimm á Íslandsmeistaramóti í Suður-Amerískum dönsum í febrúar og vonumst við eftir áframhaldandi góðum árangri í þeim danskeppnum sem framundan eru,“ segir Ragnar að lokum.

Betri fjölbreyttar samgöngur Reykjavík hefur líka verið að huga að virkum samgöngum fyrir hjólandi og gangandi til að mæta þeirri ótrúlegu sprengingu sem orðið hefur á öðrum samgöngum en í bílum. Sjálf reyni ég

Með því að efla fjölbreyttar samgöngur gefum við öllum frelsi til að velja þær samgöngur sem þeim hentar á hverjum tíma. Stundum viljum við keyra en stundum viljum við taka almenningssamgöngur, hjóla, vera á rafskútu eða ganga.

Í öllum borgum kemur að því að iðnaðarhverfi, sem áður voru í jaðarbyggð, víkja fyrir íbúðum út í nýja jaðarbyggð. Þessa þróun sjáum við í dag í Vogunum, þar sem nýtt sólríkt hverfi, nálægt þjónustu og samgöngum er þegar að rísa. Þessa þróun munum við líka sjá upp á Ártúnshöfða þar sem iðandi mannlíf og íbúðir munu rísa. Öflugari samgöngur Skipulag íbúðahverfa þarf að hugsa í samhengi við skipulag borgarinnar og samgöngur, hvernig fólk kemst til og frá heimili sínu og vinnu og hvernig það getur sótt nauðsynlega þjónustu. Við í meirihlutanum í Reykjavík viljum gera samgöngur þægilegri fyrir alla. Með því að horfa á stóru myndina, samspil þess hvar fólk býr, starfar og sækir þjónustu teljum við réttu leiðina til þess að byggja upp hágæða almenningssamgöngukerfi til að leiða fólk um borgina. Forsendur slíks samgöngukerfis er þétting byggðar í stað þess að brjóta alltaf upp nýtt land undir hverfi. Slík byggðastefna er ódýrari fyrir kaupendur íbúða og samfélagið í heild sinni. Sundabrú eða göng bæti tengingar vestur Í byrjun febrúar kynnti samgönguráðherra nýja skýrslu um Sundabraut þar sem fram kom greining um að Sundabrú yrði hagkvæmari en Sundagöng. Þær tillögur eru afar spennandi, þar sem brú yfir í Grafarvog og áfram upp að Vesturlandsvegi myndi bæta mjög tengingar við Vesturland og Grafarvog og létta eitthvað á umferðinni um Ártúnshöfða. Falleg brú getur orðið eitt af einkennum borgarinnar sem gefur líka hjólandi og gangandi tækifæri til að nýta nýja innviði. Eins og fram hefur komið hjá samgönguráðherra þarf að gera félagshagfræðigreiningu á arðsemi gangna eða brúar áður en næstu skref yrðu tekin. Að henni lokinni er að hægt að skoða framkvæmdaráætlun af fullum þunga og þar á meðal hvernig vegagjöldum yrði háttað ef Sundabraut verður einkaframkvæmd, líkt og ráðherra hefur boðað.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. Íbú!asvæ!i

Áætla!ur fjöldi íbú!a á marka! til ársins 2024

Leirtjörn, í Úlfarsárdal

360

Hlí!arendi

353

Gufunes I

290

Kirkjusandur

234

Ártúnshöf!i IV Bryggjuhverfi

220

Hraunbær-Bæjarháls

215

Vogabygg! I

210

Vogabygg! II

200

að hjóla úr Árbænum í Ráðhúsið 2-3 í viku, utan köldustu vetrarmánuðina og veit því hvað það skiptir máli að hafa góða hjólastíga. Við settum af stað stýrihóp um nýja hjólreiðaáætlun 2021-2025 til að bæta þessar samgöngu enn frekar.

Góð borg gefur okkur skipulag sem leyfir okur að velja samgöngumáta sem okkur hentar. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

Kraftur í dansinum hjá Birni og Birgittu.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/21 20:20 Page 17

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Theódór Óskarsson.

Opið bréf til borgarfulltrúa Reykjavíkurborgar

Í síðasta Árbæjarblaði urðu okkur á mistök við framsetningu á aðsendri grein frá Theódór Óskarssyni. Um leið og við biðjum Theódór afsökunar á mistökunum endurbirtum við greinina hér. ,,Kæru fulltrúar um leið og ég formdæmi ofbeldi það sem borgarstjóri hefur orðið fyrir og einnig skemmdarverk á flokkshúsnæði stjórnmálaflokkanna hvar svo sem þeir standa í pólitík þá bendi ég ykkur á að í Árbæjarhverfi hafa mörg mistök verið gerð. Eitt þeirra er tæming lóns við stíflu mannvirki í Elliðaár. Þó er skjalfast að þetta mannvirki ásamt lóni sem er einn mest heillandi staður í Reykjavík

muni standa. Hér birtist mynd af lóninu og í gögnum „Græna borgin - Umhverfis og auðlindastefna“. Er þá ekki kominn tími til að fylla lónið af vatni og endurheimta þá fegurð sem fjölbreytt fuglalíf og ánægjulegra mannlíf fái að blómstra. Ég veit að þið öll viljið gera ykkar besta til að Reykjavík verði okkur öllum til sóma. En varúðarorð frá lífsreyndum manni er að fela ekki hverjum sem er að gefa ráðgjöf í málefnum borgarinnar. Dæmi um misheppnaðar ráðgjafir eru númer eitt, braggamálið og stráin með ættartölu, númer tvö, fuglastaurar í Vestur-

Við stækkum fermingargjöfina þína

bænum og þriðja, í Rofabæ í Árbæjarhverfi eru tólf hraðahindranir með þrengingum og ótal óþarfa skiltum. Ég spyr ykkur finnst ykkur boðlegt ef þið ætlið í sundlaug að aka tuttugu og fjórum sinnum yfir þessar hindranir með allri þeirri umfram mengun sem bílar láta frá sér við að sífelt að hægja á akstri og auka hraðann á ný. Að lokum standið saman í að gera umhverfi Elliðaár og Reykjavík að eftirsóknarverðum stað til að búa á.” Virðingarfyllst, Theódór Óskarsson Hraunbæ 103

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

Við leggjum til allt að 12.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja inn á Framtíðargrunn og í verðbréfasjóð. Það borgar sig að spara til framtíðar. Velkomin í Landsbankann.

L ANDSBANKINN.IS

s. 5 11 53 00


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/21 13:25 Page 18

18

Árbæjarblaðið

Fréttir

Efling íþróttastarfs meðal eldri borgara - eftir Örnu Hrönn Aradóttur verkefnastjóra hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks.

Nýjar leiðir til að efla lestur og námsárangur

Niðurstöður kannana sýna að lestrarfærni hefur hrakað mikið síðasta áratuginn. Síðast þegar lagt var fyrir lesskimunarpróf í 2. bekk, árið 2019, kom í ljós að 3540% reykvískra nemenda gátu ekki lesið sér til gagns. Sú staðreynd er einnig mikið áhyggjuefni að um 39% drengja geta ekki lesið sér til gagns við lok grunnskólans. Brottfall drengja á efri skólastigum kann að skýrast að miklu leyti af kynbundnum mun í lesskilningi á fyrstu skólastigum. Þessa stöðu verður að taka alvarlega því það er of seint að bregðast við í lok grunnskólans. Lestur og lesskilningur er undirstaða allrar menntunar og þegar svona hátt hlutfall nemenda stendur höllum fæti og getur ekki lesið sér til gagns verður að blása til sóknar og snúa þessari óheillaþróun við. Margar árangursríkar leiðir eru til að efla lestur og bæta líðan nemenda. Undirbúningur að einu slíku verkefni er hafinn á vegum menntamálaráðuneytisins,Vestmannaeyjabæjar, Háskóla Íslands og Samtaka atvinnulífsins en þessir aðilar munu vera í samstarfi um rannsóknar- og þróunarverkefni í að bæta læsi og líðan nemanda með nýjum aðferðum. Megináhersla verður á læsi, lestrarfærni, stærðfræði, náttúruvísindi ásamt því að stundataflan verður stokkuð upp þannig að lögð verði meiri áhersla á hreyfingu og henni fléttað inn í skóladaginn. Rannsóknir hafa sýnt fram á að samspil er á milli hreyfingar og náms og líðan hefur áhrif á námsárangur. Markmiðið með þessu verkefni er að 80% nemenda verði læsir í lok 2. bekkjar og að allir nemendur fái þjálfun í lesskilningi alla grunnskólagönguna, að nemendur fái þjálfun sem stuðli að framúrskarandi færni í skapandi skrifum og framsögn, að þeir öðlist áhuga á náttúru- og umhverfisfræði og bæti hreyfifærni, hreysti og einbeitingu sína. Hér er augljóslega verið að feta nýja slóðir til að efla menntun grunnskólabarna sem Reykjavíkurborg ætti að sjálfsögðu að taka sér til eftirbreytni. Það lagði ég til á fundi skóla- og frístundaráðs 9. febrúar sl. fyrir hönd okkar sjálfstæðismanna í ráðinu en tillagan hefur enn ekki verið tekin fyrir. Sú staðreynd sýnir, því miður, áhugaleysi meirihlutans í borgarstjórn að leita nýrra og framsækinna leiða til að bæta námsárangur og vellíðan reykvískra barna.

Umhverfisvæn íslensk hönnun

„Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma og örorku“ (WHO, 1948). Síðast liðin ár hafa Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis unnið markvisst að heilsueflingu íbúa í gegnum verkefni sem heita heilsueflandi leik – og grunnskóli, heilsueflandi samfélag og heilsueflandi eldri borgarar. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, skipaði þann 23. október 2015 með erindisbréfi starfshóp um heilsueflingu eldri borgara en starfshópurinn var undirhópur stýrihóps um lýðheilsu og jöfnuð í Reykjavík. Hlutverk hópsins var að koma með tillögur að heilsueflingu og aukinni virkni eldra fólks í þeim tilgangi að bæta lífsgæði þess og stuðla að farsælli öldrun. Skýrsla starfshópsins var síðan birt árið 2016 en tillögur hópsins höfðu að geyma 23 tillögur og eru margar þeirra komnar til framkvæmdar. Tvær tillögur starfshópsins fjalla um samstarfsmöguleika um heilsueflingu eldra fólks við borgarreknar stofnanir eins og við íþróttafélög í hverfum borgarinnar og að í hverfum borgarinnar sé starfræktur tómstundabíll fyrir eldri borgara til þess að auðvelda þeim að nýta sér íþróttastarfið. Nýverið veittu íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts og íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals styrk til íþróttafélagsins Fylkis og til Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts til þess að framkvæma tillögur starfshópsins. Styrk til að hefja íþróttastarf fyrir eldra fólk í hverfunum. Verkefnið er samstarf Fylkis og þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. Eldri borgurum með lögheimili í hverfi 113 er einnig boðið þar sem íþróttaaðstaða Frammara er í byggingu. Áhrifaþættir heilbrigðis Lýðheilsa felur í sér markvissar aðgerðir hins opinbera og annarra sem miða að því að bæta heilsu, líðan og lífsgæði þjóða og þjóðfélagshópa (WHO,1998). Fólk lifir lengur á meðan hlutfall fæðinga minnkar sem felur í sér tækifæri en einnig ýmsar áskoranir fyrir samfélög. Í heilsueflandi samfélagi sem og heilsueflingu eldri borgara er unnið með áhrifaþætti heilbrigðis og vellíðunnar en þá er skoðað hvaða félags-, efnahags- og menningarlegar aðstæður, manngert og náttúrulegt umhverfi gerir það að verkum að skapa sem ákjósanlegastar aðstæður í lífi, leik og starfi fyrir fólk á öllum æviskeiðum.

þau treysta sér til og hafa áhuga á hverju sinni. Æfingar innihalda m.a. fræðslu, hreyfingu, teygjur og hópefli og boðið verður upp á göngur innan- og utandyra, stóla-leikfimi, boccia, hjól, dans, tai-chi, jóga, boltaíþróttir og ásamt styrktar-, þol- og jafnvægisæfingum. Eftir hverja æfingu er boðið upp á að setjast niður og spjalla saman. Markmið með heilsueflingu/almenningsíþróttum eldri borgar er að rjúfa félagslega einangrun, stuðla að farsælli öldrun og einnig að gefa íbúum tækifæri á að tilheyra íþróttafélagi í sínu hverfi. Heilsuefling eldri borgara tengist einnig samstarfi Reykjavíkurborgar um aldursvænar borgir á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) en þátttaka Reykjavíkurborgar í verkefninu var samþykkt af WHO í maí 2015. Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Holla valið þarf að vera eins auðvelt og kostur er s.s. að hreyfa sig, borða hollt, rækta geðið og ástunda grænan lífsstíl á sama tíma og spornað er gegn áhættuhegðun s.s. neyslu tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Stjórnvöld eins og Reykjavíkurborg verður að velja hagkvæmar leiðir til að viðhalda og bæta heilsu og færni fólks á öllum æviskeiðum. Hreyfing er lykillinn að heilbrigðri öldrun því dagleg hreyfing er besta leiðin til þess að viðhalda heilbrigðri líkamsstarfsemi og sjálfstæði eldra fólks. Með markvissu lýðheilsustarfi, sem byggir á bestu þekkingu á hverjum tíma hefur fjölþætt gildi fyrir ríki, sveitarfélög, einstaklinga og aðra hagsmunaaðila. Ef vel tekst til við innleiðingu heilsueflandi samfélags sem og eldri borgara má vænta að andleg, líkamleg og félagsleg heilsa og vellíðan íbúa verði betri. Lýsing á verkefni og markmið Íþróttastarf eldri borgara í Fylki, nánar í Fylkisseli við Norðlingabraut, fer fram einu sinni í viku, alla þriðjudaga og stendur yfir í klukkutíma í senn en hægt er að velja tvær tímasetningar. Annars vegar frá kl 10-11 og hins vegar frá kl 11-12. Í verkefninu er lögð áhersla á að kynna og efla heilsueflingu fyrir eldra fólk. Markmiðið er að bjóða upp á fjölbreytta hreyfingu og gefa eldra fólki tækifæri á að velja það sem

Unnið er eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar en í verkefninu fá allir einstaklingar jafna möguleika á að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sína óháð kyni og þjóðerni. Samstarfsaðilar þessa verkefnis munu eins og í Mannréttindastefnu borgarinnar miða starfið sitt að virkri þátttöku í íþróttastarfi eldri borgara og metur framlag hvers og eins að verðleikum. Rauði þráðurinn í íþróttastarfinu verður jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla í ákvörðunartöku um starfið. Fyrirmynd verkefnisins hjá Fylki er Vítamín í Valsheimili og Kraftur í KR. Ef allt gengur að óskum og fjöldatakmörkun verður með sama hætti og að bólusetning eldri borgara gengur vel þá munum við byrja samkvæmt áætlun þriðjudaginn, 6. apríl 2021. Allir verða að skrá sig í starfið vegna fjöldatakmarkanna (50 manns) og þeir sem vilja nýta tómstundabílinn þurfa einnig að skrá sig. Hægt er að skrá sig hjá Guðrúnu Ósk í Fylki í síma 848-6967 eða með því að senda henni tölvupóst á fimleikar@fylkir.is. Hugað er vel að sóttvörnum í starfi eldri borgara í Fylki, grímur og sótthreinsir verða á staðnum. Munum að skrá okkur hjá Guðrúnu Ósk og sjáumst hress í Fylkisseli í Norðlingaholti við Norðlingabraut 12 en þar munu Guðrún Ósk og Karak taka vel á móti öllum. Fyrir hönd undirbúningshópsins, Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Árbæjar&Grafarholts.

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA WWW.ASWEGRO W.IS GARÐASTRÆTI 2 REYKJAVÍK

keiluhollin.is

s. 5 11 53 00


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/21 13:59 Page 19

FForinnritun or innr it un ffyrir y r ir nýnema ný n e ma er er 8 8.. m mars-13. ar s -1 3. apr apríl íl A f re k s í þ rót t a s v ið Afreksíþróttasvið

FFramhaldsskólabraut r amh a lds s kól a b r au t

B í lið ng r e ina r Bíliðngreinar

M á lmið ng r e ina r Málmiðngreinar

B ók ná m Bóknám

LListnám is tnám

og g FFélagsvirknié la g s v ir kni - o uppeldissvið u p p e ldi s s v ið

S Sérnámsbraut é r ná ms b r au t

FFylgstu y lg s tu m með e ð okkur ok k ur b or go _ s koli borgo_skoli B or g a r h olt s s koli Borgarholtsskoli b o r g o.is borgo.is

Betri framtíð fyrir fermingarpeninginn Það sem hljómar eins og ótrúlega góð hugmynd í dag getur orðið vandræðaleg saga í framtíðinni. Þess vegna borgar sig að hugsa sig vel um og láta fermingarpeningana vaxa á Framtíðarreikningi eða í sjóði á meðan. Ef þú leggur 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðarreikning bætum við 6.000 kr. við, enda eiga öll fermingarbörn að fá gjöf. Það sama gerum við ef þú fjárfestir fyrir 30.000 kr. eða meira í sjóðum Stefnis. Þannig getur okkar framlag orðið allt að 12.000 kr. Kynntu þér framtíðarheimili fermingarpeninganna.

arionbanki.is/ferming

Framtíðarreikningur Arion banka


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/21 12:41 Page 20

20

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

Árbæjarblaðið

Vorið er komið og grundirnar gróa…. - allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf. Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

Vorinu fylgir að hundarnir okkar og kettirnir líka, fara úr hárum. Hárlos getur verið mismunandi mikið eftir tegundum og það er árstíðabundið við vorið og haustið. Hárlosi af náttúrulegum orsökum er ekki hægt að breyta, en það má draga verulega úr því. Gott er að greiða og bursta feldinn reglulega til að ná lausum hárum. Hjá sumum dýrum er þetta náttúrulega hárlostímabil lengra og meira en búast má við og stundum er eins og því ljúki aldrei.

ment Algosan en það er búið til úr nítján mismunandi sjávarjurtum og er frábær uppspretta náttúrulegra næringarefna. Algosan inniheldur 60 steinefni, 12 vítamín og 22 amínósýrur. Best er að gefa Algosan tvisvar á dag og blanda því saman við matinn að morgni og að kvöldi. Algosan hjálpar við að endurheimta tapaðan hárvöxt (skallablettir) og þykkja og bæta feld. Eykur lit felds og hefur sýnt að það virkar mjög vel fyrir dökkan feld.

Góð náttúruleg bætiefni ásamt góðu fóðri getur hjálpað verulega til að draga úr hárlosi og hafa skal í huga að í fóðrinu sé nægjanlegt magn af vítamínum, steinefnum og amínósýrum. Í Dýrabæ fást góðir burstar og greiður ásamt ráðgjöf um notkun þeirra. Við bjóðum líka úrval af náttúrulegum aukaefnalausum sjampóum og hárnæringum, sem hafa góð áhrif á heilbrigði húðar og felds. Bætiefnin frá Dr. Clauder´s hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt og í línunni frá þeim, má finna nokkur bætiefni sem eru sérstaklega ætluð dýrum í miklu hárlosi.

Það er þó einnig mjög gott fyrir hunda og ketti með hvítan feld. Algosan styrkir líka ónæmiskerfið, sem er mikilvægt í baráttunni við ofnæmisvalda. Bætiefnagjöf með Algosan hjálpar gegn því að dýrin nagi fætur sína, klóri sér í húðinni og það er áhrifaríkt gegn hárlosi. Einn aðal efnisþátturinn í Algosan er joð, sem er mikilvægt fyrir eðlilega starfsemi skjaldkirtils. www.dyrabaer.is

Eitt áhrifaríkasta bætiefnið frá Dr. Clauder´s er Hair&Skin Derma Plus Forte en það inniheldur hýalúronsýru sem er einstaklega rakagefandi. Húð og feldur verða mýkri og sléttari. Inniheldur einnig hátt hlutfall af bíótín, A vítamíni og hýalúronsýru. Hýalúronsýra hefur einstaka rakagefandi eiginleika og hefur góð áhrif á heilbrigði húðar og felds og dregur úr hárlosi.

Sigurhans Vignir 06.03.–19.09.2021

Einnig má benda á Hair&Skin Pig-

Hið þögla en göfuga mál www.borgarsogusafn.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/21 11:52 Page 21

21

Fréttir

Árbæjarblaðið

~ ' Ç(()&

: Š@ @ IA '= ACBG9B F 5ȼO?> IA H = @ A5F G

9. júlí 1945 Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með 300 farþega.

Hið þögla, en göfuga mál Hið þögla, en göfuga mál er yfirskrift 40 ára afmælissýningar Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnuð var laugardaginn 6. mars sl. Á sýningunni eru verk eftir Sigurhans Vignir* (1894-1975) sem starfaði sem ljósmyndari frá 1917 til 1965, lengst af í Reykjavík. Hann skildi eftir sig verðmætt filmusafn sem varðveitt er á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Í því eru ríflega 40 þúsund myndir, flestar teknar á árunum 1940-1965. Margar þeirra eru afar áhugaverðar heimildir um mannlíf og uppbyggingu samfélagsins á fyrstu áratugum íslenska lýðveldisins. Á löngum starfsferli sínum sem ljósmyndari tók Vignir að sér margbreytileg verkefni en það sem sameinar þau flest er fjölskrúðugt atferli manneskjunnar frá vöggu til grafar. Hann myndaði verkafólk við vinnu, presta skíra börn, hernám á hlutlausu þjóðríki, brúðkaup og afmæli ýmis konar, skautahlaup, fegurðarsamkeppni í Tívolí, hárkollugerð og stofnun lýðveldis, svo fátt eitt sé nefnt. Vignir tók einnig myndir fyrir Reykjavíkurborg og eru margar þeirra mikilvægar heimildir um starfsemi sveitarfélagsins, sögu þess og þróun. Við sjáum grjótharðar framkvæmdir, malbikun, mótatimbur, steypta veggi og stál – og orkuver rísa upp úr moldinni. Þar eru líka skemmtilegar myndir af skólabörnum í leik og starfi og fjörleg starfsemi gæsluvalla, þar sem börn fylkja sér upp í himinháar rennibrautir, vega salt, moka, klifra og róla. Vignir var einnig mikilvirkur leikhúsljósmyndari og tók m.a. myndir fyrir Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur. Sýningarstjórn og myndaval: Gísli Helgason, Sigríður Kristín Birnudóttir og Kristín Hauksdóttir. Sýningin er opin alla daga og stendur til og með 19. september á þessu ári. Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér á vef safnsins https://borgarsogusafn.is/ljosmyndasafn-reykjavikur/syningar/hid-thogla-en-gofuga-mal-sigurhans-vignir

ŝ?5RI H ň A5 <> ħ C??IF A9R "CCB5 5DD= BI 9R5 ħ <C: I8@ 5IGB= F = G

#DBIB5F H ň A=

!Ç"

ÿ'

) ~

<C: I8@ 5IGB= F = G J9F 5: 5C@ 8

~

Dalhús 21 (201)

Hraunbær 103A (502)

112 Reykjavík

110 Reykjavík Nýjar íbúðir fyrir

60+

UN PA N TI Ð SK O5Ð89 58 84 a sím í hjá Jórunni

UN PA N TI Ð SK O5Ð89 58 84 a sím hjá Jórunni í Glæsileg 126,3 fm efri hæð og ris í litlu fjölbýli á góðum stað í Grafarvogi

Glæsileg 2ja herb, 64,1 fm á efstu hæð (5. hæð). Suður svalir með miklu útsýni

• Endaíbúð á 2 hæðum,

• Björt og opin stofa með útgengt

með suð-vestur svölum

út á svalir með svalalokun.

• Mjög vel skipulögð þar

• Glæsilega innréttað.

sem rýmið nýtist vel.

• Baðherbergið er flísalagt og með

• Hæðin skipar forstofu,

góðri sturtu og innréttinu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

snyrtingu, eldhús, þvottahús og glæsilegar stofur með útgengt út á suðursvalir

• Hjónaherbergið er rúmgott

og bjart og með skápum ásamt auka baðherbergi.

• Efri hæð skipar 3 svefnherbergi,

hol og baðherbergi með glugga.

• Aðgengi að þjónustu og félags-

• Gott rými á háaloft með glugga.

miðstöð hjá Reykjavíkurborg

• Hjólageymsla á fyrstu hæð.

• Afhending við undirritun

kaupsamnings

• Frábær staðsetning innan hverfis Nánari upplýsingar:

Nánari upplýsingar:

Jórunn Skúladóttir

Jórunn Skúladóttir

lögg. fasteignasali Sími: 845 8958 jorunn@miklaborg.is

Verð:

58,9 millj.

lögg. fasteignasali Sími: 845 8958 jorunn@miklaborg.is

– Með þér alla leið

Verð:

47,5 millj.

569 7000 · Lágmúla 4 · miklaborg.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/21 11:58 Page 22

22

Gamla myndin

Dráttarbeisli

Árbæjarblaðið

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Leitum m aðð ... Leitum að í Ártúnsholti 4 5 herber 4-5 h b rgja gja j ííbúð helst á fyrstu hæð með sérafnotarétti.

Meistaraflokkur kvenna 2013 Hér sjáum við hópmynd af sigurreifum liðsmönnum meistaraflokks kvenna í knattspyrnu árið 2013, en Fylkisstelp-

Nánari upplýsingar veitir

ur sigruðu B-deildina örugglega þetta ár og komust í undanúrslit í bikarkeppninni með Önnu Björg Björnsdótt-

ur fremsta í flokki en hún skoraði 33 mörk í 22 leikjum. KGG

Jórunn Skúladóttir, lögg. fasteignasali jorunn@miklaborg.is Sími: 8 4 5 8 95 8 569 7000 700 0 · Lágmúla 4 · miklaborg miklaborg.is .is

Kvenfélag Árbæjarsóknar augl!sir Fjáröflun ÖK ÖKU ÖKUKENNSLA Ö KUK UK KEN KE ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKSTURSMAT AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 o okukennsla.holm oku ok ku uk u ke k en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gma @gm @g gm ma aiil.c ail c co com om m okukennsla.holmars@gmail.com

Þjónustuverkstæði Þjónus tuverkstæði ÞJ JÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Túlipanar 3000 kr búnti" Áhugasamir hringi í síma 8985996 (María) e"a 6981272 (Magnhildur) Arctic Trucks Reykjavík Ar ctic T rucks | Kletthálsi 3 | 110 R eykjavík | 4900 www.arctictrucks.is Sími 540 4 900 | w ww.arctictrucks.is

Arctic Trucks Ar ctic T rucks notar olíur.. aðeins Motul olíur

®

EXPLORE LIMITS EXPL ORE WITHOUT LIMIT S

Kvenfélagi" leggur sig fram um a" styrkja íbúa og málefni sem samfélaginu eru mikilvæg á hverjum tíma Stjórn Kvenfélags Árbæjarsóknar !


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/21 12:33 Page 23

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald í Árbæjarkirkju í mars/apríl Laugardaginn 20. mars Fermingarguðsþjónusta kl. 13.00 og kl. 14.00 Sunnudaginn 21. mars Fermingarguðsþjónusta kl. 10.00 og 11.00 árdegis og 13.30 Pálmasunnudag 28. mars Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og 13.30 Skírdagur fimmtudaginn 1. apríl Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og 13.30 Föstudagurinn langi 2. apríl kl. 11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Kriztina K. Szklenár organisti. Lithanian sungin.

Páskadagamorgunn 4. apríl Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 árdegis sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Kriztina K. Szklenár organisti. Hátíðar - Fjölskyldurguðsþjónusta kl. 11.00 sr. Þór Hauksson og Ingunn Björk Jónsdóttir sjá um stundina. Sunnudaginn 11. apríl Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í umsjón Petrínar M. Jóhannesdóttur og Ingunnar B. Jónsdóttur Sunnudaginn 18. apríl Guðsþjónusta kl. 11.00 (ferming) sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar Kriztina K. Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Naglföst skoðun - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Föstudagurinn langi æsku minnar var sveipaður þungri sorgartónlist, prelodíum og fúkum löngu dauðra tónskálda var blastað úr útvarpstækinu í stofu æsku minnar í boði Ríkisútvarpsins. Hvers konar skemmtanir voru bannaðar. Orðið skemmtun er einmitt dregið af orðinu skammur og merkir í rauninni eitthvað sem styttir mönnum stundir. Það er ekki nýtt, frekar en á tímum núvitundar að yfir ýmsu var nöldrað heima á þessum degi þegar fiskur var í hádegismat og fiskisúpa í kvöldmat. Á þeim dögum var ekki til hugtakið matarsóun. Það sem kláraðist ekki í einni máltíð; sem sjaldan gerðist, var notað í þá næstu. Í ungum huga var skoðun fullorðna fólksins „naglföst“ að það væri við hæfi að hafa almenn leiðindi á þessum degi. Þjáning Krists á krossinum var merkingarlaus í ungum huga og er enn í dag fyrir. Það var talað í hálfum hljóðum, eins og öll heimsins leyndarmál væru viðruð og hengd út til þerris þennan dag, sem ekki mátti ná eyrum. Það er sem nætursöltuð orð séu greypt inn í opið sár í lófa þjáningarinnar sem teygir sig í átt til okkar nútímamanneskjunnar til að minna á tilvist sína og raunveru á tímum, sem við höfum ekki nennu til að staldra við og íhuga á föstudeginum langa. Hlaupum frá í fastreimuðum hlaupaskóm stefnulaust bara eitthvað sem lengst frá skugga krossins sem kann að falla á ásjónu okkar. Kannski eins framandlegur og fermingarbarninu sem fyllti í eyðu texta í könnunarprófi nú nýverið. Textinn hljóðaði svo: „Eigi leið oss í ( ) í stað þess að þar stæði („freistni“) hafði barnið skrifað í eyðuna ( „Kristni.“) Þannig að textinn í heild sinni var „Eigi leið oss í Kristni. Hljómar svipað en merkingin auðvitað önnur. Tilhlýðilegt að segja frá þessu í dag á tímum þegar engum má leiðast og allt á að vera skemmtilegt. Allt skal gert til að fylla í eyður þagnar, bara eitthvað

og hafa sem hæst og enginn má missa af neinu sem mögulega kann að svipta hulunni af veikleika þungra hugsana. Ég er þakklátur að hafa verið umvafin þessum degi æsku minnar í sparifötum sem eldri bræður mínir voru vaxnir uppúr og „myrkri“ dagins. Horfa sorgmæddur á umhverfið fyrir utan sem

sr. Þór Hauksson. guðaði á glugga í leik sem á óskiljanlegan hátt kinkaði kolli hughreystandi. Eins og það vildi segja, umhverfið fyrir utan. Þetta tekur enda um síðir, eitthvað sem við könnumst vel við á tímum Kórónuveiru. Kannski er þjáningin aðeins stundarfyrirbæri. Eins og skyndibiti sálarinnar? Næringargildi ekkert. Umhverfið fyrir utan kinkaði kolli - já, en samt hughreystandi, einhvern veginn úr takti við dimman silalegan hljóm klukkunnar á ganginum heima sem á klukkustundarfresti allan sólarhringinn gaf til kynna með þungum hljómi sínum, að um síðir líður dagurinn hjá og ævintýrin

sem lágu fyrir utan glugga æsku minnar og biðu þess að eiga stefnumót við galsafullan leik barna daginn eftir föstudaginn langa. Barna sem létu sig ekki varða dimmar hugsanir fullorðna fólksins og fána á stöng sem í huga barnsins virtist hafa gefist upp á að ná upp að gylltum fánahnúðnum, eða var það leti þess sem dró upp fánann um að kenna var karpað um á tilbreytingalausum deginum. Ég vissi að Jesús Kristur var á þessum degi negldur á kross og þá var tilefnið til að vera sorgmæddur næstum meira en þegar ég eina páskana var svo veikur að ég gaf systkinum mínum páskaeggið mitt eins og ég myndi aldrei að eilífu ná heilsu á ný og njóta hversdagsins, já og eggsins. Þvílík vonbrigði þegar ég náði vopnum og heilsu fáeinum dögum seinna – það var sem þjáningin fengi áþreifanlega merkingu og myrkrið eitt grúfði yfir mér. Hvað hafði ég eiginlega verið að hugsa? Þetta skyldi aldrei gerast aftur lofaði ég sjálfum mér þegar frískleikinn og gleðin á ný marseraði inn í huga minn og líkama með skærum lúðrablæstri og öllum hinum hljóðfærum gleðinnar inn í mína einföldu tilveru. Gleymska er náðarmeðal hugsans, þar til næst, því sagan á það til að endurtaka sig og minna okkur á mennsku okkar og þrá að lifa í veröld friðar og manngæsku. Það er sárt til þess að hugsa og það er erfitt að horfast í augu við, að stundum erum við völd að þjáningu án þess að vera meðvituð um það. Hin síðari ár hefur verið bent á að lífshættir okkar, þæginda og framfara kunna að ógna lífríki jarðar. Sitt sýnist hverjum um það, en á móti því verður ekki mælt að jörðin stynur og byltir sér. „Stóri ísinn er veikur“ þannig lýsti aldraður Grænlendingur ástandi Grænlandsjökuls. Sköpunin stynur. Jörðin stynur undan okkur mannfólkinu. Veröldin öll er veröld Guðs. Þegar hún þjáist, þjáist Guð. Þjáningin er óhjákvæmilegur fylgifiskur lífsins, er hluti af líf-

inu. Ég talaði um það hér að framan að „þjáning þess sem var, er merkingarlaus í huga og er enn í dag fyrir mörgum.“ Þjáningin ein og sér er merkingarlaus, en þegar við horfum á hana í ljósi krossins þá fær hún nýja ásjónu. Að standa frammi fyrir illsku og þeirri þjáningu sem hún kann að leiða af sér verður hún tækifæri kærleikans. Þjáningin hefur merkingu því krossdauði Krists er leiðrétting á því sem hefur verið eyðilagt með vilja mannsins, eiginhagsmunum og sjálfselsku. Birtingamynd hins illa á sér ásjónu

og nafn, sem ekki skal vera sagt, en þar með er ekki sagt að tilvist þess sé hafnað, það væri barnaskapur. Við sem stöndum hérna megin krossins vitum að Kristur sem herra lífsins brýst inn á yfirráðasvæði tortímingaraflanna og sigrar þau og frelsar okkur manneskjurnar undan valdi þeirra. Það er alltaf von í föllnum heimi. Í þeirri von lifum við og deyjum til lífsins á hverjum degi. Þór Hauksson

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/21 18:34 Page 24

BÓNUS RÉTTUR MÁNAÐARINS Í MARS

1.298 kr./pakkinn Bónus Hakkbollur 1,2 kg. - verð áður 1.398 kr.

það munar um minna Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 31. mars eða meðan birgðir endast.