ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 11:59 Page 1
! !
Árbæjarblaðið 2.tbl.18.árg.2020febrúar
FréttablaðíbúaíÁrbæogNorðlingaholti
Frábærgjöf fyrirveiðimenn
Gröfumnöfnveiðimannaáboxin Uppl.áwww.Krafla.is(698-2844)
b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][
W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h
BG
BG
S VO
SV
T T UÐ ÞJ Ó N US
TA
OT TUÐ ÞJÓNUS
TA
SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360
Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Reiturinn umdeildi. Vel gengur að safna undirskriftum gegn framkvæmdum.
Hollvinasamtök safnaundirskriftum
Það hefur vonandi ekki farið framhjá mörgum að Hollvinasamtök Elliðaárdalsins standa þessa dagana fyrir undirskriftasöfnun vegna framkvæmda sem fyrirhugaðar eru í dalnum. Sjá nánar á bls. 16
ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA
PIZZUR MÁNAÐARINS
keiluhollin.is
Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali
ÞÍNIR FASTEIGNASALAR FAS RÍ 110 REYKJAVÍK Helgi Helg faste fasteignasali gsm: gsm 780 2700 helgi@fstorg.is helg
Þóra a fasteignasali gsm: 822 2225 5 thora@fstorg.is
s. 5 11 53 00
FEBRÚ
AR
STÓR PIZZA
1.790 KR. AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR
DOMINOS.IS | DOMINO’S APP
Ă B 2020_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/02/20 14:53 Page 2
2
FrĂŠttir
à rbÌjarblaðið
Ă rÂbĂŚjÂarÂblaðÂið Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: abl@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. RitstjĂłrn: Leiðhamrar 39 - sĂmar 698–2844 og 699-1322. Netfang Ă rbĂŚjarblaðsins: abl@skrautas.is Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndarar: KatrĂn J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă rbĂŚjarblaðinu er dreift Ăłkeypis Ă Ăśll hĂşs Ă Ă rbĂŚ, Ă rtĂşnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og ĂšlfarsĂĄrdal og einnig er blaðinu dreift Ă Ăśll fyrirtĂŚki Ă pĂłstnĂşmeri 110 og 113 (700 fyrirtĂŚki).
Ă fram konur Ăžegar Ăžessar lĂnur eru skrifaðar er skollið ĂĄ verkfall hjĂĄ EflingarfĂłlki sem vinnur hjĂĄ ReykjavĂkurborg. Eftir nokkra daga, 17. febrĂşar, skellur ĂĄ ĂłtĂmabundið verkfall hjĂĄ konunum Ă Eflingu. Þå fara foreldrar leikskĂłlabarna hĂŠr Ă Ă rbĂŚ og vĂðar fyrst að finna fyrir verkfallinu. KrĂśfur Eflingar eru vissulega miklar enda nĂşverandi lĂĄgmarkslaun langt frĂĄ ĂžvĂ að vera mannsĂŚmandi. Konur Ă Eflingu hafa komið fram Ă fjĂślmiðlum og opinberað laun sĂn. Ăštborguð laun 270 Þúund ĂĄ mĂĄnuði og af ĂžvĂ fara 250 Þúsund Ă hĂşsaleigu. Getur Ăžetta verið veruleikinn? Hvaða aðili sem er sem ekki getur greitt hĂŚrri laun verður að taka sig verulega saman Ă andlitinu. Mitt mat er að Ăžeir aðilar sem greiða Ăžessi lĂĄgmarkslaun eigi að skella Ă lĂĄs ĂĄ morgun og snĂşa sĂŠr að einhverju allt Üðru. Formaður Eflingar virðist vera með bein Ă nefinu og samstaðan og samheldnin innan fĂŠlagsins virðist vera mjĂśg mikil. NĂş reynir lĂka fyrst fyrir alvĂśru ĂĄ einhug fĂŠlagsmanna. Ef konurnar Ă Eflingu tefla Ăžessa skĂĄk til sigurs Ăžarf að koma til mikil ĂžolinmÌði og samstaða. Ăžað ber mikið Ă milli deiluaðila og verkfall gĂŚti verið yfirvofandi Ă margar vikur. Efling hefur mikinn stuðning landsmanna leyfi ĂŠg mĂŠr að fullyrða. Hvar sem ĂŠg kem er fĂłlk sammĂĄla um að tĂmi sĂŠ kominn til að hĂŚkka lĂŚgstu launin verulega. Og mĂŠr skilst ĂĄ fĂłlki að Ăžað sĂŠ ekki ĂĄhugasamt um svokallað hĂśfrungahlaup sem oft hefur orðið raunin Ăžegar ein stĂŠtt hĂŚkkar og allar aðrar vilja Ăžað sama. Krafan Ă deilunni nĂş er Ăžessi, að hĂŚgt sĂŠ að lifa og framfleyta sĂŠr ĂĄ Ăştborguðum launum. Ăžað er alls ekki hĂŚgt Ă dag. Og ef að hĂŚkkun lĂĄgmarkslauna samkvĂŚmt krĂśfum Eflingar gerir allt vitlaust hjĂĄ nĂŚsta hĂłp fyrir ofan verður bara svo að vera Ă bili. Konur hafa ĂłtrĂşlegt langlundargeð og ĂžolinmÌði kvenna hĂŠr ĂĄ landi gagnvart skammarlega lĂĄgum launum og ĂłtrĂşlegum mun ĂĄ launum kvenna og karla er hreint ĂłtrĂşleg. NĂş er mĂĄl að linni Ăžessu ĂłrĂŠttlĂŚti. FyrirtĂŚki sem ekki treysta sĂŠr til að greiða konum sĂśmu laun og kĂśrlum fyrir sambĂŚrilega vinnu eiga ekki að fĂĄ að starfa hĂŠr ĂĄ landi. Mikill launamunur kvenna og karla er svartur blettur ĂĄ okkar ĂžjóðfĂŠlagi og Ăžennan smĂĄnarblett Ăžarf að afmĂĄ sem allra fyrst. StefĂĄn KristjĂĄnsson Ă fram konur!
abl@skrautas.is
FramtĂðin er vĂŚgast sagt bjĂśrt hjĂĄ meistaraflokki kvenna hjĂĄ Fylki. HĂŠr eru fyrstu Reykjavikurmeistarar Fylkis Ă kvennaknattspyrnu. Ă innfelldu myndinni er Maria Radojicic. Ă B-myndir Einar Ă sgeirsson
ReykjavĂkurmĂłtinu Ă knattspyrnu lokið:
Fylkisstelpurnar bestar Ă ReykjavĂk - sigruðu FjĂślni 4-0 Ă lokaleiknum. FramtĂðin mjĂśg bjĂśrt hjĂĄ Fylki Ă knattspyrnu kvenna Fylkir tryggði sĂŠr sinn fyrsta ReykjavĂkurmeistaratitil Ă meistaraflokki kvenna ĂĄ dĂśgunum með glĂŚsilegum 4-0 sigri ĂĄ FjĂślni Ă EgilshĂśll. MĂśrkin Ă leiknum skoruðu Katla MarĂa ÞórðardĂłttir (2), Brynhildur BrĂĄ GunnlaugsdĂłttir og BryndĂs Arna NĂelsdĂłttir. Var sigurinn langĂžråður enda Fylkir hafnað à Üðru sĂŚti Ă ReykjavĂkurmĂłtinu nĂu sinnum ĂĄ sĂðustu tĂłlf ĂĄrum. Fylkisstelpur unnu alla fimm leiki sĂna og enduðu efstar með fullt hĂşs stiga (15 stig) og glĂŚsilega markatĂślu 16-1. Markaskorun dreifðist mjĂśg vel milli leikmanna, alls skoruðu nĂu leikmenn mĂśrkin sextĂĄn en Maria Radojicic og StefanĂa RagnarsdĂłttir voru markahĂŚstar með ĂžrjĂş mĂśrk hvor. Varnarleikur liðsins var einnig frĂĄbĂŚr enda fĂŠkk liðið aðeins eitt mark ĂĄ sig Ă leikjunum fimm sem kom Ă 2-1 sigrinum ĂĄ Val Ă fyrsta leik mĂłtsins Ă janĂşar. ĂžjĂĄlfari liðsins er Kjartan StefĂĄnsson og honum til aðstoðar eru Ăžau Sigurður Þór Reynisson, MargrĂŠt MagnĂşsdĂłttir og Ăžorsteinn MagnĂşsson. Við Ăłskum stelpunum og starfsliði Ăžeirra innilega til hamingju með titilinn sem gefur sannarlega góð fyrirheit fyrir ĂĄtĂśkin Ă Pepsi deild kvenna Ă sumar.
SÜgulegt andartak à sÜgu Fylkis. Berglind Rós à gústsdóttir fyrirliði Fylkis að hefja bikarinn å loft. à B-mynd Einar à sgeirsson
Vottað rĂŠttinga- o og g mĂĄlningar mĂĄlningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB TjĂłna viðgerðir er rĂŠttinga- o g mĂĄlningar verkstÌði vvottað ottað af BĂlgr einasambandinu. TjĂłnaviðgerðir og mĂĄlningarverkstÌði BĂlgreinasambandinu. V ið tr yggjum hĂĄmar ksgÌði með ĂžvĂ að nota fyrsta flokks tĂŚkjabĂşnað o g efni. Við tryggjum hĂĄmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tĂŚk niupplĂ˝singar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tĂŚkniupplĂ˝singar framleiðanda hvernig skuli
& "
(
TjĂłnasko oðun Við skoðum bĂlinn og undirbĂşum tjĂłnamatið sem sent er til tryggingafĂŠlaga.
"
" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ăśnnumst annars konar rúðuskipti. S SjĂĄum jĂĄum um Ăśll rúðutjĂłn jafnt lĂmdar rúður sem og aðrar, ĂĄsamt glerhreinsun ĂĄ bĂl.
'(
" "
MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð à lakkmÜssun og blettanir.
" "DekkjaĂžjĂłnusta "
# !%
#
"
"
"
"
BĂlaĂžvottur / djĂşphreinsun Bjóðum við upp ĂĄ almennan bĂlaĂžvott, djĂşphreinsun, bĂłn ofl.. FrĂr Ăžvottur fylgir Ăśllum viðgerðum.
!
"
#! ( ( " " " " "
InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl.
"
#
Sparaðu tĂma. Við getum skipt um dekk ĂĄ bĂlnum ĂĄ meðan hann er Ă viðgerð.
"
$ "
RĂŠtting og mĂĄlning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tĂŚkjabĂşnað sem stenst Ătrustu krĂśfur.
%
$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJONIS s WWWTJONIS
Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/20 18:09 Page 3
ALLTAF NÓG UM AÐ VERA Á SPORTBARNUM FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN
50%
FIM. 13. FEBRÚAR
PÖBB QUIZ
NEI. HÆTTU NÚVILLIALVEG NAGLBÍTUR
AFSLÁTTUR Í KEILU FRÁ KL. 23 - 01
FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA
HAPPY HOUR FRÁ KL. 21-23
BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI
12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.
SUN. 16. FEB
kl. 16:00
FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ 11:30 – 13:00
1.990
2.490
HL AÐBORÐ &GOS
HL AÐBORÐ &K ALDUR
KR.
KR.
3 FYRIR 2 PIZZU Í SAL OG ÖLL BÖRN FÁ ÍSPINNA FRÁ EMMESSÍS
LAU. 22. FEB
FÖS. 28. FEB
BREKKUSÖNGUR
BREKKUSÖNGUR
SVERRIR BERGMANN OG HALLDÓR FJALLABRÓÐIR
BIGGI SÆVARS FRÁ KL. 22 TIL 00
PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI OG HELGA HAPPY HOUR FRÁ KL. 21-23
HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM
FRÁ KL. 22 TIL 00
RÚTA Í BÆINN
FIM. 20. FEB
HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM
– PANTAÐU BORÐ – keiluhollin@keiluhollin.is
Ă B 2020_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/02/20 12:43 Page 4
4
FrĂŠttir
ÞjónustuverkstÌði
à rbÌjarblaðið
ĂžJĂ“NUSTUM ALLAR GERĂ?IR TOYOTA BĂ?LA - SMĂ A SEM STĂ“RA! - ĂžjĂłnustuskoðanir - Ă byrgðarviðgerðir - Almennar bĂlaviðgerðir - SmurĂžjĂłnusta
Arctic Trucks | KletthĂĄlsi 3 | 110 ReykjavĂk | SĂmi 540 4900 | www.arctictrucks.is
Arctic Trucks notar aðeins Motul olĂur.
ÂŽ
EXPLORE WITHOUT LIMITS
ĂšTFARARFČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’
sĂðan 1996
q0ȹȊ VIR�ING ȊȹȹȊȹ
KristĂn IngĂłlfsdĂłttir
Sverrir Einarsson
MargrÊt à sta Guðjónsdóttir
Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹÇȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?œÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?ЛЛȹŽÂ?ČąĂ ÂœÂ”ÂŠÄ?ȹŽ›ǯ
ĂšTFFA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?ЛЛœÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČąĂ‡Â–ÂŠÂ›ÇąČąĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ČąÇȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜
Myndin er af fyrirhuguðum fjÜlbýlishúsum við HraunbÌ.
Bjarg byggir 58 Ăbúðir Ă HraunbĂŚ Fleiri leiguĂbúðir fyrir fjĂślskyldur og einstaklinga með lĂĄgar tekjur fara Ă byggingu ĂĄ Ăžessu ĂĄri. Borgarråð hefur samĂžykkt að Ăşthluta Bjargi ĂbúðafĂŠlagi verkalýðshreyfingarinnar lóð og byggingarrĂŠtti fyrir 58 Ăbúðir Ă Ăžremur stakstÌðum hĂşsum við HraunbĂŚ 133 Ă Ă rbĂŚ. SamkvĂŚmt Ăşthlutuninni fĂŚr Bjarg heimild til að byggja ĂžrjĂş stakstÌð hĂşs, tĂŚpa 6.200 fermetra ofanjarðar ĂĄsamt bĂlakjĂśllurum. Samanlagður byggingarrĂŠttur er um 8.400 fermetrar. SamĂžykkið er håð ĂžvĂ skilyrði að Bjarg fĂĄi Ăşthlutað stofnframlagi frĂĄ rĂkinu. Bjarg greiðir 45.000 kĂłnur ĂĄ fermetrann sem er verð byggingarrĂŠttar fyrir hĂşsnÌðisfĂŠlĂśg sem rekin eru ĂĄn hagnaðarsjĂłnarmiða. Samtals greiðir Bjarg rĂşmar 309 milljĂłnir krĂłna fyrir byggingarrĂŠtt og gatnagerðargjĂśld. Hluta byggingarrĂŠttar verður skuldajafnað ĂĄ mĂłti 12% stofnframlagi
ReykjavĂkurborgar sem er veitt ĂĄ grundvelli laga nr. 52/2016. Bjarg skuldbindur sig til Ăžess að framselja 20% Ăbúðanna, sem verða byggðar ĂĄ lóðinni, ĂĄ kostnaðarverði til FĂŠlagsbĂşstaða. FĂŠlĂśgin gera með sĂŠr sĂŠrstakan samning um kaupin. Að sĂśgn BjĂśrns Traustasonar framkvĂŚmdastjĂłra Bjargs verður hafist handa við uppbyggingu ĂĄ lóðinni með haustinu og verða Ăbúðirnar að Ăśllum lĂkindum aðeins stĂŚrri en ÞÌr sem fĂŠlagið hefur byggt til Ăžessa og ĂŚtlaðar fjĂślskyldufĂłlki Ăžar sem tekjuviðmið leigutaka hjĂĄ Bjargi hafa hĂŚkkað með nĂ˝jum lĂśgum. Breytingin veitir fleiri einstaklingum og fjĂślskyldum kost ĂĄ hagkvĂŚmu leiguhĂşsnÌði. Ăžetta eru ekki einu Ăbúðirnar sem Bjarg byggir Ă Ă rbĂŚ ĂžvĂ fĂŠlagið er langt komið með byggingu 99 Ăbúða Ă fjĂłrum fjĂślbĂ˝lishĂşsum við HraunbĂŚ 153-163. Bjarg ĂbúðafĂŠlag er sjĂĄlfseignarstofnun
sem rekin er ĂĄn hagnaðarmarkmiða. FĂŠlagið hefur að markmiði að tryggja tekjulĂĄgum einstaklingum og fjĂślskyldum ĂĄ vinnumarkaði, sem eru fullgildir fĂŠlagsmenn aðildarfĂŠlaga ASĂ? eða BSRB aðgengi að Ăśruggu ĂbúðarhĂşsnÌði Ă langtĂmaleigu. Um er að rÌða svokĂślluð leiguheimili að norrĂŚnni fyrirmynd. Bjarg ĂbúðafĂŠlag hefur verið með leiguĂbúðir Ă byggingu við MĂłaveg Ă Grafarvogi, ĂšlfarsĂĄrdal, HraunbĂŚ og Kirkjusandi Ă ReykjavĂk auk Ăbúða ĂĄ Akranesi og Akureyri. Fyrsta verkefni Bjargs var uppbygging ĂĄ 155 Ăbúðum við MĂłaveg. ĂžvĂ verkefni er nĂş að fullu lokið og afhentu Ă?slenskir aðalverktakar fĂŠlaginu sĂðustu Ăbúðirnar nĂş um miðjan janĂşar, ĂĄ pari við kostnaðarĂĄĂŚtlun og sex mĂĄnuðum ĂĄ undan ĂĄĂŚtlun. Opið er fyrir umsĂłknir um Ăbúðir ĂĄ bjargibudafelag.is
Hvað finnst ÞÊr um ElliðaĂĄrdalinn? Ă rÂbĂŚjÂarÂblaðÂið RitstjĂłrn og auglĂ˝singar - SĂmi: 698-2844
FĂ–STUDAGSHLAĂ?BORĂ? SHAKE & PIZZA
90 M�NÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00
1.990
2.490
HL AĂ?BORĂ? &GOS
HL AĂ?BORĂ? &K ALDUR
KR.
- eftir Valgerði SigurðardĂłttur borgarfulltrĂşa SjĂĄlfstÌðisfokksins Ă ReykjavĂk
Meirihlutinn Ă ReykjavĂk hefur nĂşna veitt leyfi fyrir ĂžvĂ að byggja Ă ElliðaĂĄrdalnum. GrĂðarleg óånĂŚgja er með Ăžessa ĂĄkvĂśrðun og hefur verið hrundið af stað undirskriftasĂśfnun til Ăžess að skora ĂĄ meirihlutann Ă ReykjavĂkurborg að verða af Ăžessum hugmyndum. Ég vill hvetja ykkur Ăśll sem viljið skrifa undir að gera Ăžað með ĂžvĂ að fara Ă MĂśrkina 4, Ăžar er opið alla daga frĂĄ kl 16 til 18, einnig geta Ăžeir sem eiga rafrĂŚn skilrĂki skrifað undir ĂĄ netinu. Ăžið finnið slóðina og allar upplĂ˝singar inn ĂĄ fĂŠsbĂłkarsĂðu sem heitir Vinir ElliðaĂĄrdalsins. MikilvĂŚgt er að skrifa undir fyrir 28. febrĂşar. Ăžessar kosningar gefa okkur tĂŚkifĂŚri til að segja okkar skoðun ĂĄ uppbyggingu ĂĄ grĂŚnu svÌði Ă borgarlandinu. Við ĂŚttum sĂðan að spyrja okkur hvort að Ăžað sĂŠ hlutverk Ăžeirra sem stjĂłrna nĂşna að taka jafn afdrifarĂka og ĂłafturkrĂŚfa ĂĄkvĂśrðun. Fyrir mitt leiti Þå segi ĂŠg nei og hef tekið Þått Ă undirskriftasĂśfnunni. Ég vil að bĂśrnin mĂn hafi aðgang að svÌði inni Ă miðri borg Ăžar sem Ăžau geta komist Ă Ăłsnortna nĂĄttĂşru lĂkt og ĂŠg hef fengið.
KostnaðartĂślurnar eru mismunandi eftir ĂžvĂ hvað skĂ˝rsla er lesin. Hvað segir reykjavĂk.is Ăžað er ĂĄhugavert að skoða ĂĄ vefsĂðu ReykjavĂkurborgar reykjavik.is/stadir/ellidaardalur ÞÌr upplĂ˝singar sem Ăžar eru um ElliðaĂĄrdalinn. Allt er satt og rĂŠtt sem kemur Ăžar fram og ĂžvĂ er Ăžað Ăłskiljanlegt að meirihlutinn Ă ReykjavĂk vilji hrĂłfla við dalnum. Ăžar er sagt „ElliðaĂĄrdalurinn er eitt
KR.
Mun Ăžetta kosta skattgreiðendur eitthvað? Til Ăžess að byggja ĂĄ Ăžessu svÌði Ă ElliðaĂĄrdalnum Þå Ăžarf að råðast Ă kostnaðarsamar framkvĂŚmdir. Ăžað Ăžarf að breyta lĂśgnum og sĂĄ kostnaður mun leggjast ĂĄ skattgreiðendur ReykjavĂkurborgar. Ăžetta er kostnaður upp ĂĄ um 500 til 800 milljĂłnir sem við ReykvĂskir skattgreiðendur munum greiða til Ăžess að byggt verði Ă ElliðaĂĄrdalnum.
Valgerður SigurðardĂłttir er borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstÌðisflokksins. stĂŚrsta grĂŚna svÌðið innan ÞÊttbĂ˝liskjarna ReykjavĂkur. Dalurinn einkennist af fjĂślbreyttu umhverfi, landslagi og gróðurfari en Ăžungamiðjan eru
ElliðaĂĄrnar sem dalurinn er kenndur við. JarðfrÌði ElliðaĂĄrdals er fjĂślbreytt enda um stĂłrt svÌði að rÌða. Berggrunnur ElliðaĂĄrdals einkennist af grĂĄgrĂ˝ti sem ĂĄ rĂŚtur að rekja til eldsumbrota ĂĄ hlĂ˝skeiðum sĂðustu Ăsaldar. VĂða mĂĄ finna setlĂśg frĂĄ lokum Ăsaldar, einkum strandseti frĂĄ tĂmum hĂŚrri sjĂĄvarstÜðu. Neðarlega Ă dalnum mĂĄ sjĂĄ stĂłra strandhjalla. Leitahraun er 4.500 ĂĄra gamalt hraun sem mĂłtar mjĂśg landslag ElliðaĂĄrdals. Þå hafa ElliðaĂĄrnar rofið hraunið og fellur Ă fallegum fossum um miðjan og neðanverðan dalinn. HĂĄtt Ă 320 tegundir hĂĄplantna hafa fundist Ă dalnum. FuglalĂf Ă ElliðaĂĄrdal er afar fjĂślbreytt og fĂĄ svÌði Ă ReykjavĂk bĂşa yfir jafn miklum fjĂślda fuglategunda en alls hafa um 25 tegundir verpt Ă dalnum. ElliðaĂĄrnar eru laxveiðiĂĄ og mikilvĂŚg hrygningarstÜð fyrir Ăslenska laxinn“. Við Ăžurfum grĂŚn svÌði Ăžað er fĂĄtt mikilvĂŚgara Ă borgum en grĂŚn svÌði, Ăžau veita okkur ĂbĂşunum ĂłmĂŚlda gleði og lĂfsfyllingu. Ég vil að komandi kynslóðir geti ĂĄfram notið Ăžess sem ElliðaĂĄrdalurinn hefur upp ĂĄ að bjóða og ĂžvĂ er mikilvĂŚgt að við stĂśndum saman og skrifum undir. Ăžað er barist vĂða fyrir ĂžvĂ að vernda grĂŚn svÌði og Ăžessi barĂĄtta er mjĂśg mikilvĂŚg og með Ăśllu Ăłskiljanlegt að Ăžurfa að standa Ă ĂžvĂ að verja svÌði lĂkt og ElliðaĂĄrdal fyrir ĂĄgangi meirihlutans Ă ReykjavĂk. HĂśfundur er borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstÌðisflokks
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 01:27 Page 5
NÝBYGGINGAR Elliðabraut Norðlingaholti
Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali
110 Reykjavík
Herbergi: 2ja-5
|
Stærðir: 53 - 165 m2
A FORSAL AÐ T HEFJAS
Hafið sambandi og fáið frekari upplýsingar
Væntanlegt í sölu hjá Fasteignasölunni TORG. Nýbyggingar við Elliðabraut í Norðlingaholti, 110 Reykjavík Glæsilegar íbúðir í vinsælu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir um óspillta náttúru. Fasteignasalan TORG • Garðatorgi 5 • 210 Garðabær • S: 520 9595 • torg@fstorg.is
Þóra fasteignasali gsm: 822 2225 thora@fstorg.is
Helgi fasteignasali gsm: 780 2700 helgi@fstorg.is
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 12:46 Page 6
6
Fréttir
Árbæjarblaðið
Stöndum vörð um grænu svæðin - eftir Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks
Nú ríður á að Reykvíkingar, jafnt í efri byggðum sem neðri, fylki sér saman, skrifi undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, og leggi þar með sitt lóð á vogarskálarnar, gegn því að meirihluti borgarstjórnar leyfi
dularfullum milljarðamæringum að breyta suðurmörkum Elliðaárdalsins í Disneyland fyrir túrista. Í Elliðaárdalnum eigum við Reykvíkingar okkar náttúruperlur, minjar
og sögusöfn sem vitna um okkar eigin sögu og sérkenni. Risavöxnum alþjóðlegum túristatraksjónum með yfirbyggðum suðrænum pálmatrjám, börum og kaffistofum, yrði þar ofaukið með sína bílaumferð, bílastæði og ljósadýrð. Borgarstjórnarmeirihlutinn breytti skipulagsskilmálum syðst í Elliðaárdalnum í nóvember síðastliðnum til að heimila þar túristabyggingu að grunn fleti 4.500 fermetrar auk þess sem þar er gert ráð fyrir tveimur öðrum stórbyggingum og risa bílastæði. Á sama borgarstjórnarfundi hafnaði borgarstjórnarmeirihlutinn þeirri tillögu okkar í minnihlutanum um að Reykvíkingar fengju að kjósa um þessar framkvæmdir. Og þetta er því miður einungis byrjunin á aðförinni að „Græna treflinum“ sem nær frá Hljómskálagarðinum og upp í Heiðmörk.
,,Risavöxnum alþjóðlegum túristatraksjónum með yfirbyggðum suðrænum pálmatrjám, börum og kaffistofum, yrði þar ofaukið með sína bílaumferð, bílastæði og ljósadýrð,” segir Marta Guðjónsdóttir meðal annars í grein sinni um Elliðaárdalinn.
Í bígerð eru fleiri slíkar aðfarir með tilheyrandi stórbyggingjum, m.a. í Víðidalnum. Það er ekki að ástæðulausu að Umhverfisstofun ríkisins lagðist gegn þessum áformum, sem og formaður og stjórn Landverndar. Allir raunverulegir náttúruvermdarsinnar vilja vernda Elliðaárdalinn fyr-
,,Allir raunverulegir náttúruvermdarsinnar vilja vernda Elliðaárdalinn fyrir gróðabralli af þessum toga,” segir Marta Guðjónsdóttir meðal annars í grein sinni um verndun Elliðaárdalsins. ir gróðabralli af þessum toga þó svokallaðir umhverfissinnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna láti lítið fyrir sér fara þegar þessi mál ber á góma.
borgaryfirvöldum það ljóst í eitt skipti fyrir öll, að við höfnum þessari aðför að Elliðaárdalnum og stöndum vörð um „græna trefla“ Reykjavíkur sem í raun eru lungu borgarinnar.
Á skal að ósi stemma. Við skulum því skrifa undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins og gera þannig
Finnur þú
Marta Guðjónsdóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks
? g n ö t s l gul
Nýr miði á næsta sölustað!
GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/02/20 12:57 Page 5
VÖRU VÖ V Ö R U ÚTSA ÚT Ú TS T SA S A ALVÖRU ÚTSALA LÝKUR UM HELGINA Verð áður 29.990
20%
AFSLÁTTUR
23.992
30%
Verð áður 14.900
AFSLÁTT UR
11.992
20%
QUA 25, 25 10L. 10L Þvott- og rakaheld raka AQUA akrýlmálning. Hálfglansandi með góðri viðloðun. Hentar vel fyrir blautrými. Stofn A
7.192 8.990
Drive Pro Ryk/vatnssuga ZD90 1400W
1.743 2.490
Verð áður
20%
AFSLÁTTUR
kr.
30%
Áður kr. 13.490
Snjóskófla stór 135cm m. Y-handfangi
25%
AFSLÁTTUR
Mistillo Sturtusett, svart
2.316
AFSLÁTT UR
Áður kr. 2.895
rive Smerge w Drive Smergell 150w
7.495
20%
3.743
Áður kr. 14.990
r. 4 0 Áður k 4.99 990 kr. 4.990
50% 4.753
Stálvaskur 1 hólf 37x33x16cm
AFSLÁTTUR
Hrærivél Drive-HM-120 1200W. 40-60 ltr.
AFSLÁTTUR
Olíufylltur rafmagnsofn 2000W
Á ður kr Áður kr. 2.695
Drive-HM-140 1600W
3-6 lítra hnappur
Gólfskafa 450mm
25%
Áður 8.590 kr.
6.443
18.392 Áður 22.990 22.392 Áður 27.990
Vínilparket – Harðparket – Flísar
712
AFSLÁTTUR
2 .1 2.156
AFSLÁTTUR
Drive-HM-160 1600W
Áður kr. 7.490
SSnjóskófla njó medium m. Ym Y-handfangi
20%
Áður kr. 17.990
20%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
14.392
Áður kkr. 6.790
20%
5.992
AFSLÁTTUR
kr.
kr.
10.792
Gúmmí gatamotta gróf, 1mx1,5mx22mm
20%
1800W, 130 bör 420 L/klst.
D k PProjekt j kt 05 veggmálning, ál i Deka 2,7 lítrar (stofn A)
kr.
Verð áður
2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).
AFSLÁTTUR
Lavor Ninja Plus 130 háþrýstidæla
AFSLÁTTUR
Lavor SMT 160 ECO
20%
Áður kr. 890
CER CERAVID SETT
20-50TT% UR
WC - kassi, hnappur og h hæglokandi seta.
Þýsk gæðavara
20%
Strekkiband lás-krók. 5cm x 8 mtr 4.545 kg
31.112 Áður kr. 38.890
AFSLÁTTUR
30%
Harðparket, Frá kr. vínilparket, flísar 989 mpr.
Áður kr. 3.290
AFSLÁTT UR
Drive lóðbolti Skál: „Scandinavia design“
AFSLÁ
2.468
658
2
Verðdæmi: 8,3mm Harðparket Smoke Eik Verð nú: 989 kr/m2 áður: 1.690 kr m2
Áður kr. 940
25%
25%
Vinyl parket með áföstu undirlagi nú 4.403 kr/m2 áður 6.290 kr/m2 Ceraviva SN04 Veggflís 30x60 Verð nú 989 kr/m2 áður: 2.990 kr/m2
AFSLÁTTUR
AFSL ÁTTU R
25%
AFSLÁTTUR
æki 280W W Drive Fjölnotatæki
3.743
LuTool fjölnota sög /hjakktæki/juðari. 300W.
20%
30%
20%
AFSLÁTTUR
Áður kr. 4.990
AFSLÁTTUR
AFSLÁTT UR
25%
5.243
AFSLÁTT UR
Áður kr. 6.990 69
ve Bonvel/rokkur1100w B Dri kur1100w Drive
6. 6.743
Pallettutjakkur Rafmagns 1,5tonna 70Ah
Fyrirvari um prentvillur.
223.920
kr. Áður 279.900 kr.
20%
AFSLÁTTU R
Borðssög 230V 50HZ 1800W
Delta GRAY ANZIO SWEAT JACKET XL
Áður kr. 8.990
Delta föðurland buxur M
n 2stk Bíla búkkar ma ax 3 to max tonn
2.529
Áður kr. 3 3.890 890
2.792 3 5 % AFSLÁT TUR
7.192 Áður kr. 8.990
Áður kr. 3.490
20%
AFSLÁTTUR
2 23.192 Áður kr. 28.9900
AFSLÁTTUR
LuTool gráðukúttsög 305mm blað
Áður kr. 45.490
20%
AFSLÁTTU R
kj vík Reykjavík
7. Kletthálsi 7.
dag kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið virka daga
Hafnarfjörður
Selhellu 6.
Opið O ið virka daga da kl. 8-18, laugard. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Flísasög BL200-570A 800W
36.392 Áður kr. 45.490
3 3.49 3.493 Áður kr. 4 4.9 990 4.990
36.392
20%
Karbít dósaborasett í tösku. 6stk
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 13:55 Page 8
8
Fréttir
Árbæjarblaðið
Gísli Einarsson var að venju veislustjóri.
Herrakvöldið
Þessum herramönnum leiddist ekki á Herrakvöldinu.
Herrakvöld Fylkis fór að venju fram á bóndadaginn í Fylkishöllinni og var margt um manninn að venju. Dagskrá kvöldsins var með
frekar hefðbundnum hætti. skemmtu gestum. Veislustjóri var Gísli Einarsson Annálað málverkauppboð að venju og Saga Garðarsdóttir var á sínum stað og gerðu margog Jón ir gestanna Myndir:ViggóViggósson Gnarr góð kaup
enda listaverkin glæsileg sem í boði voru. Viggó Viggósson hafði myndavélina meðferðis fyrir Árbæjarblaðið og smellti af.
Þessar skvísur voru að vinna í afgreiðslunni.
Hinn eini sanni Geir Ólafsson lék undir borðhaldinu.
Björn Gíslason formaður Fylkis flutti ræðu að venju og bauð gesti velkomna á Herrakvöldið.
Það fór vel um borgarstjórann.
Það voru allir kátir á þessu borði.
Það var vel mætt og margar sögur flugu um þéttskipaðn salinn.
Hér eru sum andlitin þekktari en önnur.
Kátir félagar á Herrakvöldi.
PIZZUR MÁNAÐARINS
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 01:05 Page 9
FEBRÚ
AR
STÓR PIZZA
1.790 KR. AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR
Grafarholtsblaðið 2.tbl.9.árg.2020febrúar-FréttablaðíbúaíGrafarholtiogÚlfarsárdal
Lenaframlengir tilársins2022! Lena Margrét Valdimarsdóttir er af mörgum talin ein allra efnilegasta handknattleikskona landsins í dag. Hún hefur framlengt samning sinn við Fram til 2022.
Lena Margrét Valdimarsdóttir, mjög öflug vinstri handar skytta hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Fram um 2 ár eða fram til júní árið 2022. Lena Margrét er efnilegasti leikmaður landsins í sinni stöðu og er eins og svo margar aðrar góðar stelpur í handboltanum uppalin í Fram. Hún hefur spilað frábærlega í vetur bæði í Olísdeildinni sem og Grill66-deildinni þar sem hún hefur farið hamförum og skorað ein 130 mörk og verið besti
leikmaður deildarinnar að öðrum ólöstuðum. Lið Fram-U hefur sigrað alla 12 leiki sína í deildinni til þessa. Lena Margrét hefur spilað í öllum yngri landsliðum Íslands og var á dögunum valin í æfingahóp landsliðsins. Til hamingju Framarar og til hamingju Lena Margrét Valdimarsdóttir. Á dögunum framlengdi önnur gríðarlega efnileg handknattleikskona samningi sínum við Fram. Sjá bls. 12. Framtíðin er björt hjá Fram!
VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu
Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00
Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770
DOMINOS.IS | DOMINO’S APP
Frábær gjöffyrir veiðimenn ogkonur
Gröfumnöfnveiðimannaáboxin Uppl.áwww.Krafla.is(698-2844)
Ă B 2020_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/02/20 01:04 Page 10
10
Grafarholtsblaðið
FrĂŠttir
HjĂłlin ĂĄ strĂŚtĂł snĂşast ekki ĂĄ innantĂłmum loforðum - eftir JĂłrunni PĂĄlu JĂłnasdĂłttur Um leið og strĂŚtĂł Ăžeysir framhjĂĄ bĂtur kuldaboli aðeins fastar Ă kinnarnar og hillingar um að komast heim fyrir krĂłnĂska vetraralmyrkvan fjarlĂŚgjast. Að missa af vagninum með hĂĄrsbreidd er Ăžyngri dĂłmur Ă janĂşar en Ă jĂşlĂ, sĂŠrstaklega Ăžegar Ăžað eru 30 mĂnĂştur Ă nĂŚsta vagn.
mĂĄlafĂłlk sĂŠ gjafmilt ĂĄ loforð sem hljĂłma vel Ă fjĂślmiðlum en Ă borgarstjĂłrn er afar sjaldgĂŚft að gefið sĂŠ upp hvenĂŚr boðaðar breytingar muni lĂta dagsins ljĂłs. Meirihlutanum hlaut ĂžvĂ vera alvara með að standa við breytingarnar fyrir uppgefna dagsetningu. NĂş er hinsvegar langt liðið ĂĄ janĂşar 2020 og ekkert bĂłlar ĂĄ breytingunum.
Ă? oktĂłber 2018 samĂžykkti borgarstjĂłrn með 22 greiddum atkvÌðum tillĂśgu sem gĂŚti mildað slĂkan dĂłm Ă einhverjum tilvikum: Að strĂŚtĂłleiðir 1, 3 og 6 skyldu að aka ĂĄ 7,5 mĂnĂştna fresti ĂĄ hĂĄannatĂmum. BorgarfulltrĂşi Viðreisnar, Pawel Bartoszek, mĂŚlti fyrir tillĂśgunni en stjĂłrn StrĂŚtĂł var falin nĂĄnari ĂştfĂŚrsla. Tillagan kom frĂĄ meirihlutaflokkunum en Ă frĂŠttatilkynningu borgarinnar um mĂĄlið sagði meðal annars: „Til að tĂmi gefist til að vinna mĂĄlið innan hefðbundinna tĂmaramma fjĂĄrhagsĂĄĂŚtlunargerðar og leiðakerfisbreytinga er stefnt að ĂžvĂ að fyrstu ĂĄfangar breytinganna taki gildi Ă ĂĄrsbyrjun 2020.â€?
ĂšTFARARFČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’
sĂðan 1996
q0ȹȊ VIR�ING ȊȹȹȊȹ
KristĂn IngĂłlfsdĂłttir
Sverrir Einarsson
MĂĄlið fĂŠkk rĂşman tĂmaramma en breytingin ĂĄtti að lĂta dagsins ljĂłs Ă ĂĄrsbyrjun 2020. Minnihlutaflokkar Ă borgarstjĂłrn eiga ekki sĂŚti við borðið hjĂĄ
Ă? ferðavenjukĂśnnun frĂĄ ĂĄrinu 2017 (Gallup, 2018) voru viðmĂŚlendur spurðir hvers vegna Ăžeir notuðu ekki strĂŚtĂł. NiðurstÜðurnar voru rĂ˝ndar Ă skĂ˝rslu Mannvits fyrir StrĂŚtĂł bs. en ÞÌr sĂ˝ndu meðal annars að sĂłknarfĂŚri eru Ă bĂŚttri tĂðni. Traust ĂĄ tĂmatĂśflu er Ăśnnur ĂĄstÌða sem viðmĂŚlendur nefna.
JĂłrunn PĂĄla JĂłnasdĂłttir er borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstÌðisflokksins Ă ReykjavĂk. StrĂŚtĂł og er framkvĂŚmdin ĂžvĂ Ă hĂśndum meirihlutans. Ekkert bĂłlar ĂĄ betri strĂŚtĂł Ăžað er gĂśmul saga og nĂ˝ að stjĂłrn-
FyrirsjĂĄanleiki um tĂmatĂśflu og ĂžjĂłnustu StrĂŚtĂł virðist ĂžvĂ vera mikilvĂŚgur Þåttur Ă að efla ĂĄ leiðakerfið og gera hann ĂžjĂłnustuvĂŚnni. Vanefnd loforð meirihlutans Ă ReykjavĂk og ÞÜgn um stÜðu Ăžessa mĂĄls er eins og kalt kaffi til farĂžega sem reiða sig ĂĄ ĂžjĂłnustuna Ă vetrarfĂŚrðinni. HĂśfundur er borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstÌðisflokksins Ă ReykjavĂk jorunn.pala.jonasdottir@reykjavik.is
MargrÊt à sta Guðjónsdóttir
Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹÇȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?œÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?ЛЛȹŽÂ?ČąĂ ÂœÂ”ÂŠÄ?ȹŽ›ǯ
ĂšTFFA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?ЛЛœÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČąĂ‡Â–ÂŠÂ›ÇąČąĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ČąÇȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜
SigfĂşs Ă rni valinn Ă hĂłp Ă?slands U16
Alhliða ÞjónustuverkstÌði
DavĂð Snorri JĂłnasson, landsliðsĂžjĂĄlfari Ă?slands U16 karla Ă knattspyrnu, hefur valið hĂłp sem tekur Þått Ă ĂŚfingum dagana 10.-12. febrĂşar. Æfingarnar fara fram Ă Skessunni Ă Kaplakrika. FRAMarar eru stoltir af ĂžvĂ að eiga einn fulltrĂşa Ă Ăžessum ĂşrtakshĂłpi Ă?slands en SigfĂşs Ă rni Guðmundsson var valinn frĂĄ FRAM að Ăžessu sinni. Gangi ÞÊr vel SigfĂşs Ă rni. Ă FRAM FRAM
Framarinn efnilegi, Sigfús à rni Guðmundsson.
BILANAGREININGAR
HJÓLASTILLINGAR
FĂ–STUDAGSHLAĂ?BORĂ? SHAKE & PIZZA
ÞJÓNUSTUEFTIRLIT
LJÓSASTILLINGAR
SMURÞJÓNUSTA
HRA�ÞJÓNUSTA
BREMSUVIĂ?GERĂ?IR
VÉLAVI�GER�IR
90 MĂ?NĂšTUR AF STANSLAUSRI PIZZU
SMÆRRI VI�GER�I
TĂmapantanir ĂĄ: bokanir@arctictrucks.is eða Ă sĂma 540-4900
KLETTHĂ LSI 3 OPNUNARTĂ?MI: 110 REYKJAVĂ?K MĂ N.-FĂ–ST. 8-17
11:30 – 13:00
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 00:31 Page 11
VÖRU VÖ V Ö R U ÚTSA ÚT Ú TS T SA S A ALVÖRU ÚTSALA LÝKUR UM HELGINA Verð áður 29.990
20%
AFSLÁTTUR
23.992
30%
Verð áður 14.900
AFSLÁTT UR
11.992
20%
QUA 25, 25 10L. 10L Þvott- og rakaheld raka AQUA akrýlmálning. Hálfglansandi með góðri viðloðun. Hentar vel fyrir blautrými. Stofn A
7.192 8.990
Drive Pro Ryk/vatnssuga ZD90 1400W
1.743 2.490
Verð áður
20%
AFSLÁTTUR
kr.
30%
Áður kr. 13.490
Snjóskófla stór 135cm m. Y-handfangi
25%
AFSLÁTTUR
Mistillo Sturtusett, svart
2.316
AFSLÁTT UR
Áður kr. 2.895
rive Smerge w Drive Smergell 150w
7.495
20%
3.743
Áður kr. 14.990
r. 4 0 Áður k 4.99 990 kr. 4.990
50% 4.753
Stálvaskur 1 hólf 37x33x16cm
AFSLÁTTUR
Hrærivél Drive-HM-120 1200W. 40-60 ltr.
AFSLÁTTUR
Olíufylltur rafmagnsofn 2000W
Á ður kr Áður kr. 2.695
Drive-HM-140 1600W
3-6 lítra hnappur
Gólfskafa 450mm
25%
Áður 8.590 kr.
6.443
18.392 Áður 22.990 22.392 Áður 27.990
Vínilparket – Harðparket – Flísar
712
AFSLÁTTUR
2 .1 2.156
AFSLÁTTUR
Drive-HM-160 1600W
Áður kr. 7.490
SSnjóskófla njó medium m. Ym Y-handfangi
20%
Áður kr. 17.990
20%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
14.392
Áður kkr. 6.790
20%
5.992
AFSLÁTTUR
kr.
kr.
10.792
Gúmmí gatamotta gróf, 1mx1,5mx22mm
20%
1800W, 130 bör 420 L/klst.
D k PProjekt j kt 05 veggmálning, ál i Deka 2,7 lítrar (stofn A)
kr.
Verð áður
2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).
AFSLÁTTUR
Lavor Ninja Plus 130 háþrýstidæla
AFSLÁTTUR
Lavor SMT 160 ECO
20%
Áður kr. 890
CER CERAVID SETT
20-50TT% UR
WC - kassi, hnappur og h hæglokandi seta.
Þýsk gæðavara
20%
Strekkiband lás-krók. 5cm x 8 mtr 4.545 kg
31.112 Áður kr. 38.890
AFSLÁTTUR
30%
Harðparket, Frá kr. vínilparket, flísar 989 mpr.
Áður kr. 3.290
AFSLÁTT UR
Drive lóðbolti Skál: „Scandinavia design“
AFSLÁ
2.468
658
2
Verðdæmi: 8,3mm Harðparket Smoke Eik Verð nú: 989 kr/m2 áður: 1.690 kr m2
Áður kr. 940
25%
25%
Vinyl parket með áföstu undirlagi nú 4.403 kr/m2 áður 6.290 kr/m2 Ceraviva SN04 Veggflís 30x60 Verð nú 989 kr/m2 áður: 2.990 kr/m2
AFSLÁTTUR
AFSL ÁTTU R
25%
AFSLÁTTUR
æki 280W W Drive Fjölnotatæki
3.743
LuTool fjölnota sög /hjakktæki/juðari. 300W.
20%
30%
20%
AFSLÁTTUR
Áður kr. 4.990
AFSLÁTTUR
AFSLÁTT UR
25%
5.243
AFSLÁTT UR
Áður kr. 6.990 69
ve Bonvel/rokkur1100w B Dri kur1100w Drive
6. 6.743
Pallettutjakkur Rafmagns 1,5tonna 70Ah
Fyrirvari um prentvillur.
223.920
kr. Áður 279.900 kr.
20%
AFSLÁTTU R
Borðssög 230V 50HZ 1800W
Delta GRAY ANZIO SWEAT JACKET XL
Áður kr. 8.990
Delta föðurland buxur M
n 2stk Bíla búkkar ma ax 3 to max tonn
2.529
Áður kr. 3 3.890 890
2.792 3 5 % AFSLÁT TUR
7.192 Áður kr. 8.990
Áður kr. 3.490
20%
AFSLÁTTUR
2 23.192 Áður kr. 28.9900
AFSLÁTTUR
LuTool gráðukúttsög 305mm blað
Áður kr. 45.490
20%
AFSLÁTTU R
kj vík Reykjavík
7. Kletthálsi 7.
dag kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið virka daga
Hafnarfjörður
Selhellu 6.
Opið O ið virka daga da kl. 8-18, laugard. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Flísasög BL200-570A 800W
36.392 Áður kr. 45.490
3 3.49 3.493 Áður kr. 4 4.9 990 4.990
36.392
20%
Karbít dósaborasett í tösku. 6stk
รB 2020_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 11/02/20 01:42 Page 12
12
Grafarholtsblaรฐiรฐ
Frรฉttir
รjรณnustuverkstรฆรฐi รJรNUSTUM ALLAR GERรIR TOYOTA BรLA - SMรA SEM STรRA! - รjรณnustuskoรฐanir - รbyrgรฐarviรฐgerรฐir - Almennar bรญlaviรฐgerรฐir - Smurรพjรณnusta
Arctic Trucks | Kletthรกlsi 3 | 110 Reykjavรญk | Sรญmi 540 4900 | www.arctictrucks.is
Arctic Trucks notar aรฐeins Motul olรญur.
ยฎ
EXPLORE WITHOUT LIMITS
Erna Guรฐlaug Gunnarsdรณttir er ein efnilegasta handknattleikskona landsins รญ dag og รถrugg รญ Fram til 2022.
รAR SEM VENJULEGA FรLKIร KEMUR TIL Aร SIGRA keiluhollin.is
Erna framlengdi til 2022
Erna Guรฐlaug Gunnarsdรณttir, ein efnilegasta handknttleikskona landsins รญ dag, hefur skrifaรฐ undir nรฝjan tveggja รกra samning viรฐ Fram og gildir hann til jรบnรญ 2022.
Erna Guรฐlaug er lykilmaรฐur รญ frรกbรฆru U-liรฐi Fram og einn efnilegasti leikmaรฐur landsins รญ sinni stรถรฐu. Erna hefur leikiรฐ meรฐ รถllum yngri landsliรฐum รslands og er uppalin hjรก รญ
Fram. Til hamingju Framarar og til hamingju Erna Guรฐlaug Gunnarsdรณttir. Framtรญรฐin er bjรถrt รญ handboltanum รญ Fram.
s. 5 11 53 00
Grafarholtsblaรฐiรฐ Ritstjรณrn og auglรฝsingar sรญmi 698-2844
Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli
& "
(
Tjรณnaskoรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.
"
"
Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.
'(
" "
Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.
" "Dekkjaรพjรณnusta "
# !%
#
"
"
"
"
Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.
!
"
#! ( ( " " " " "
Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.
"
#
Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.
"
$ "
Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.
%
$RAGHรLS s 2EYKJAVรK SรMI NETFANG TJON TJONIS s WWWTJONIS
Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/02/20 21:29 Page 13
13
Fréttir
Árbæjarblaðið
Myndir frá Herrakvöldi Fylkis 2020
Borgarstjórinn og Hörður Guðjónsson framkvæmdastjóri Fylkis.
Flottur hópur góðra vina var samankominn á þessu borði.
Hér er verið að fylgjast vel með gangi mála.
Mikið fjölmenni var á herrakvöldinu að þessu sinni og allir skemmtu sér konunglega á fyrsta degi þorra.
Viggó ljósmyndari var appelsínugulur frá hvirfli til ylja.
Þessir félagar voru í góðu skapi. Fylgst með skemmtiatriðum á herrakvöldinu.
FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA
90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU
Gegnheilir Fylkismenn til margra ára.
11:30 – 13:00
1.9 9 0
2 . 49 0
HL AÐBORÐ &GOS
HL AÐBORÐ &K ALDUR
KR.
KR.
Jón Gnarr skemmti gestum.
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/20 14:08 Page 14
14
Árbæjarblaðið
Fréttir
Edda Proppé og Helga Ottósdóttir.
Kristín Óskarsdóttir, Hjördís Geirsdóttir og Heiða Harðardóttir forstöðumaður.
Kristín Björgvinsdóttir og Sigrún Sigríður Garðarsdóttir.
Jóhannes Kristinsson og Andrés H.
Sigríður Steinþórsdóttir, Sólborg Ingunn Matthíasdóttir og Jóna Lárusdóttir.
Hjónin Guðmundur Sveinsson og Sigríður Burny.
Haukur Geirsson og Brynjólfur Halldórsson.
Mikiðfjörável heppnuðuþorrablóti
Hafrún Lára Bjarnadóttir, Ragna Jónsdóttir og Hugljúf Hauksdóttir.
Það var mikið fjör á vel heppnuðu Þorrablóti félagsstarfsvarðandi þekkingu á Þorranum og öllu tengdu honum. ins í Hraunbæ 105 sem haldið var föstudaginn 31. janúar. Því næst voru nokkrir fengnir til að taka þátt í þorra Hjördís Geirsdóttir söngkona sá um veislustjórn, söng og leikþætti og allir látnir syngja undir en þetta vakti mikla lukku skemmtun allt kvöldið. meðal gesta. Fyrir mat fékk hún gesti til að syngja með sér tilheyrandi Þorravísur og nokkur skemmtileg Eftir kaffi var sett í dansgírinn og Myndir:KatrínJ.Björgvinsdóttir lög. dansað fram eftir kvöldi, vals, hringEftir matinn var spurningakeppni dans og fleira. Gestir skemmtu sér á milli borða þar sem gestir fengu að láta ljós sitt skína konunglega og þótti mörgum kvöldið líða alltof hratt.
Magnhildur Friðriksdóttir, Lilja Hannibalsdóttir og Sigurbjörg Þórarinsdóttir.
Rósý Karlsdóttir og Arndís Sumarliðadóttir voru mjög ánægðar með þorramatinn.
Sveinn Yngvason og Dagný Austan Vernharðsdóttir.
Ellen Emilsdóttir, Gróa Jóhanna Friðriksdóttir og Guðbjörg Guðmundsdóttir.
Marís M. Gilsfjörð og Birna Unnur.
Áslaug Birna Einarsdóttir og Sigurdís Egilsdóttir.
Björg Aðalsteinsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Guðbjartur Gissurarson.
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 15:42 Page 15
Nú er hárréttur tími til að setja sér markmið. Glæsileg aðstaða til líkamsræktar, árangursrík námskeið og fjölbreytt þjónusta stuðla að bættri heilsu og vellíðan fyrir þig. Frí ráðgjöf, skráðu þig á hreyfing.is
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 01:19 Page 16
16
Árbæjarblaðið
Fréttir
Reiturinn sem deilt er um. Gríðarlega stórt svæði sem gengur harkalega að Elliðaárdalnum eins og myndin ber með sér.
Undirskriftasöfnun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins:
Mynd 1
Skrifið undir fyrir 28. febrúar - eftir Halldór Pál Gíslason formann Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins Hollvinasamtök Elliðaárdalsins standa núna fyrir undirskriftasöfnun til að knýja á um að fram fari íbúakosning um þróunarreit Þ73, sem er svæði neðan við Stekkjarbakkann. • Nú eru fyrirhugaðar þrjár glerhvelfingar á svæðinu, alls 4500 fm. Hæð mannvirkisins er 9 metrar upp og 11 metrar eru niðurgrafnir. Bygging af þessari stærðargráðu mun hafa veruleg sjónræn áhrif á ásýnd dalsins. • Gert er ráð fyrir að 300-400 þúsund manns heimsæki byggingarnar á ári sem þýðir gífurlega aukningu bílaumferðar og mengunar á svæðinu. • Ljósmengun mun verða veruleg þar sem lýsing verður nauðsynleg til að þær plöntur sem eiga að vera í gróðurhvelfingunum lifi. Hollvinasamtökin eru ópólitísk samtök sem hafa það að meginmarkmiði að fá mörk dalsins skilgreind og að hlúa að og standa vörð um útivistarsvæðið, með sérstaka áherslu á umhverfismál og borgaralýðræði að leiðarljósi. Okkur stendur alls ekki á sama þegar fyrir liggja óafturkræf byggingaráform um steinsteypt mannvirki í dalnum sem koma til með að hafa í för með sér mikið rask á grónum svæðum. Við teljum að allir eigi að fá að hafa skoðun á þessum áformum.Við höfum þess vegna ráðist í það stórverkefni að safna undirskriftum 20% íbúa til að knýja fram íbúakosningu um málið. MEÐ ÞESSUM HÆTTI VIRKJUM VIÐ ÍBÚALÝÐRÆÐI Hollvinasamtökin voru stofnuð árið 2012 til að vernda þá náttúruperlu sem Elliðaárdalurinn er með það að leiðar-
ljósi að sem flesti geti nýtt sér dalinn til útivistar allan ársins hring og notið þeirra einstöku náttúru og friðsældar sem dalurinn hefur uppá að bjóða. Fyrsta yfirlitsmyndin sem við fengum um útlínur dalsins var í undirbúningsferlinu að stofnun samtakanna. Þá voru útlínur dregnar svo til við alla byggð í dalnum og frá ósum og upp að brúnni á Elliðaánum við Breiðholtsbraut. Í samræmi við þetta sendu borgaryfirvöld Hollvinasamtökunum t.a.m. beiðni um umsögn vegna fyrirhugaðra hjóla- og göngubrúa í Elliðaárósum. En strax um áramótin 2012-2013 var komin ný yfirlitsmynd (mynd 1). Á þessari mynd sést greinilega að búið er að taka út úr dalnum stór svæði við Suðurfell efst í Breiðholti og tvo bletti á milli Rafstöðvarvegar og Ártúnsholts en ekki er enn búið að hrófla við svæðinu norðan Stekkjarbakka,
svæði sem núna er búið að skipuleggja og Hollvinasamtökin vilja að ráðstöfun þess fari í íbúakosningu. Borgin lét vinna umfangsmikla skýrslu um sjálfbæran Elliðaárdal 20142016 í samráði við hagsmunaaðila. Mikil vinna var lögð í að ná sem víðtækastri sátt um dalinn sem kristallast í loksútgáfu skýrslunnar sem kom út í lok ágúst 2016. Í tillögu starfshóps borgarinnar um útlínur dalsins 2014-2016 eru ennþá dregnar línur um Stekkjarbakann. Varðandi þróunarreit Þ73 kemur eftirfarandi fram í skýrslunni, bls. 14: „Varðandi þróunarreit Þ73 sem staðsettur er norðan Stekkjarbakka í Neðra – Breiðholti telur starfshópurinn að æskilegt sé að Stekkjarbakki verði færður til í norðurátt. Þannig myndast aukið svigrúm sunnan Stekkjarbakkans fyrir byggingu á lágreistum íbúðarhúsum eða þjónustubyggingum . Byggðin
sem staðsett er norðan Stekkjarbakkans skal vera víkjandi og frekar lögð áhersla á að þar verði skarpari tenging við útivistarsvæðið í Elliðaárdal – þ.e.a.s. nokkurs konar hlið inn á útivistarsvæðið með tilheyrandi innviðum þ.m.t bílastæðum og górðri tengingu við hjólastíga og almenningssamgöngur“. Með vísan til þessa kom kúvending borgaryfirvalda á nýtingu svæðisins mikið á óvart, korteri fyrir kosningar 2018 og hefur svo verið keyrt í gegnum allt kerfið með offorsi þar sem nánast ekkert tillit er tekið til tæplega 60 alvarlegra athugasemda borgarbúa. Þetta skal bara fara í gegn. Það virðist engu skipta að aðalskipulag geri ráð fyrir að þarna eigi að vera starfsemi sem tengist útivist, íþróttastarfsemi eða samfélagsþjónustu. Umfang bygginga verði takmarkað og miðist við 1-2 hæðir og að möguleg byggð á einnig að hafa sem minnst sjónræn áhrif frá Elliðaárdalnum. Út frá þessu veltir maður því fyrir sér hvernig mathöll og afþreyingarmiðstöð undir 9 metra háu glerþaki sem er byggt á háum bakka og lýsir upp dalinn, geti uppfyllt þessi skilyrði. Það er mörgum hulin ráðgáta. Þetta er einungis fyrsta skipulagða atlagan að Elliðaárdalnum, því eins og
fram er komið þá á líka að byggja frá Árbæjarsafni niður að rafstöðinni á milli Rafstöðvarvegar og Ártúnsholts, auk svæðis við Suðurfell. Hollvinasamtök Elliðaárdalsins vilja einfaldlega að allir sem skoðun hafa á grænum svæðum borgarinnar og útivistariðkun skrifi undir í þeirri undirskriftarsöfnun sem nú fer fram til 28. febrúar. Einnig er hægt að skrifa undir með því að fara inná ellidaardalur.is og þar er hægt að smella á flipa sem heitir skrifa undir og þá eruð þið leidd í gegnum rafræna ferlið. Jafnframt er líka hægt að koma í Mörkina 4 milli klukkan 16-18 virka daga. Loks er hægt að fara beint inná þennan hlekk til að undirrita: https://listar.island.is/Stydjum/56. Ef við náum tilskildum fjölda undirskrifta tryggum við að íbúar höfuðborgarinnar fái að kjósa um framtíð þróunarreits Þ73 við Stekkjarbakka. Sýnum samstöðu, vendum dalinn og skrifum undir. Látum fara saman hljóð og mynd þegar talað er um umhverfis- og lýðheilsumál, en til að svo megi verða þurfum við græn svæði til að njóta þess að stunda útivist og fá nauðsynlega hreyfingu. Halldór Páll Gíslason Formaður Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 01:23 Page 17
Við erum sportvöruverslunin í nágrenni ykkar
Selásbraut 98 - 110 Reykjavík - Sími 864 6433
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 01:50 Page 18
18
Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105
Gamla myndin
Árbæjarblaðið
Félagsstarfið er opið öllum íbúum borgarinnar óháð aldri og við bjóðum áhugasömum hjartanlega velkomna að kíkja í heimsókn til okkar. Alla virka daga er heitur matur í hádeginu og við erum alltaf með heitt kaffi á könnunni. Ýmislegt er á dagsskrá hjá okkur, meðal annars: Stólajóga er alla mánudaga kl. 10:00-11:00 og fimmtudaga kl. 14:15 – 15:15, aðeins 1.370 kr. mánuðurinn. Allir velkomnir og kostar ekkert að koma og prufa. Handavinna með leiðbeinanda þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9:00 – 11:30 og kostar 1.370 kr. mánuðurinn. Upplagt fyrir alla sem hafa til dæmis áhuga á að læra að prjóna, hekla eða annað. Samsöngur á fimmtudögum kl. 15:30-16:15 fyrir alla sem hafa gaman að því að syngja í hóp, hver með sínu nefi. Söngbækur á staðnum, kostar ekkert og því fleiri því skemmtilegra. Bingó annan hvern föstudag kl. 13:15. Spilum 6 umferðir, spjaldið kostar 250 kr og hljóta vinningshafar gjafapoka með ýmsu góðgæti en aðalvinningurinn inniheldur helgarveislumatinn. Föstudaginn 14. febrúar verður Valentínusar morgunkaffi og kl. 13:00 sýnum við rómantíska mynd í tilefni dagsins. 24. febrúar, Bolludag verður bollukaffi frá kl. 14:00-15:30 Nánari upplýsingar um félagsstarfið má fá í síma 411-2730, í Morgunblaðinu undir „staður og stund“ og á facebooksíðu Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105.
Albert í fangi móður sinnar Þessi mynd var líkast til tekin árið 2004. Vinstr megin á myndinni er núverandi landsliðsmaður í knattspyrnu í fangi móður sinnar en hann tók auðvitað sínu fyrstu fótbolaskref
undir hennar handleiðslu. Móðirin er auðvitað Kristbjörg Ingadóttir og litli guttinn í fangi hennar Albert Guðmundsson. Albert er í atvinnumennsku er-
lendis. Hann er að glíma við meiðsli og við sendum þessum snjalla knattspyrnumanni með stóra nafnið góðar batakveðjur.
Finnur þú
? g n ö t s l l gu Nýr miði á næsta sölustað!
ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is
s. 5 11 53 00
Alhliða þjónustuverkstæði Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í
BILANAGREININGAR
HJÓLASTILLINGAR
ÞJÓNUSTUEFTIRLIT
LJÓSASTILLINGAR
SMURÞJÓNUSTA
HRAÐÞJÓNUSTA
BREMSUVIÐGERÐIR
VÉLAVIÐGERÐIR SMÆRRI VIÐGERÐI
Tímapantanir á: bokanir@arctictrucks.is eða í síma 540-4900
KLETTHÁLSI 3 OPNUNARTÍMI: 110 REYKJAVÍK MÁN.-FÖST. 8-17
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 13:00 Page 19
19
Fréttir
Árbæjarblaðið
Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald Árbæjarkirkju framundan
Sunnudaginn 16. febrúar Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Sigríðar Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi og djús í lokin. Sunnudaginn 23. febrúar Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Barnakór kirkjunnar syngur. Kórstjóri Kristín Jóhannesdóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón með sunnudagaskóla hafa þau Jenný María Jóhannsdóttir og Hrannar Ingi Arnarsson. Kaffi og djús í lokin. Sunnudaginn 1. mars Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama
tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Aldísar Elvu Sveinsdóttur og Birkirs Bjarnasonar. Kaffi og djús í lokin. Batamessa kl. 17. Vinir í bata hafa umsjón með messunni. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Sunnudaginn 8. mars Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar fagnað í Árbæjarkirkju kl. 11 Börnin í barnastarfinu verða í aðalhlutverki og taka þátt í guðsþjónustunni og sýna helgileik. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Sr. Þór Hauksson, Ingunn Björk Jónsdóttir djákni, Aldís Elva og Anna Sigga þjóna. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Sunnudaginn 15. mars Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sighvatur Karlsson héraðsprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur organista. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Sigríðar Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi og djús í lokin.
Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is
Að vera eðlilegur - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Það kemur ekki til af engu að ég hef undanfarið stundað sjálfskoðun. Verið meðvitaðri en endranær um mig og samskipti mín við annað fólk. Kannski kemur það ekki til af góðu, eða hvað? Í byrjun árs vorum við í kirkjunni með árlegt sjálfstyrkingarnámskeið fermingarbarna. Árla laugardagsmorguns kom syfjaður fyrsti hópurinn inn úr janúarmyrkrinu. Í augum barnanna og fasi almennt voru enn leifar af jólunum og óreglulegum svefni. Undir hádegi var aðeins farið að rjátla af þeim. Hryssingslegt janúarveðrið barði á gluggum og þaki kirkjunnar bara til að láta vita af sér, einhvernvegin í svo hróplegu ósamræmi við ungmenninn sem fræddust um eigin styrk og getu þennan janúarmorgunn árið 2020. Um hádegið var morgunhópurinn kvaddur og síðdegishópurinn ekki kominn þannig að tími gafst til að setjast niður og næra sig. Brestur þá ekki á bruna- og þjófavarnakerfið með svo miklum látum að janúarlægðingar hljómuðu eins og englarnir á Betlehemsvöllum forðum daga. Á nýju óskráðu meti, 60 metra hindrunarhlaupi, hindranirnar voru kirkjubekkirnir, náði ég að slá inn kóðann og slökkva á kerfinu. Hafandi fyrr reynslu af þessum ósköpum hringdi ég í miðstöðina sem sér um gæslu kirkjunnar. Samviskusamlega sagði ég til nafns og ástæðu þess að kerfið fór í gang. Það var annar hópur í safnaðaheimilinu alls óskyldur fermingarfræðslu sem setti kerfið í gang alls ókunnugt um sjálfstyrkingarnámskeið ungmenna á efri hæðinni. Svona eftir á að hyggja eftir hlaupin yfir kirkjubekkina og steinað gólfið hef ég verið frekar andstuttur þarna í símanum þegar ég talaði við þann sem tók við símtalinu. Að lokum kvöddumst við og óskuðum hvor öðrum ánægjulegrar helgi. Enn hringir síminn og ég svaraði. Á hinum enda línunnar reyndar svo langt að
hún náði alla leið til Kanaríeyja var fyrrverandi kirkjuvörður Árbæjarkirkju. Hann sagði mér að öryggisvörður hafi hringt í sig og spurt hvort ég væri eðlilegur. Ég hváði og stundi síðan upp hverju hann hefði svarað. „Tókstu þér umhugsunarfrest,“ sagði ég og hló af eigin fyndni. Mér hefur margoft verið sagt að heimskur hlær að sjálfs síns fyndni. Kirkjuvörðurinn sór sárt við að hann vottaði það að ég væri eðlilegur.
sr. Þór Hauksson. Eftir að hafa hugsað þetta að vera eðlilegur eða ekki, svona svipað að vera og ekki vera þá veit ég ekki hvorum megin línunar ég vil vera. Vera eðlilegur eða ekki, eðlilegur sem leiðir að þeirri spurningu: Hvað er að vera eðlilegur? Um daginn þegar það gerði asahláku gekk ég fram á móður og barn. Barnið á að giska fjögurra ára í stígvélum og pollagalla var úti í miðjum stórum polli og hoppaði fram og til baka með ásjónu sem sólin hefði getað verð stolt af á góðum
sumardegi. Ásjóna móðurinnar aftur á móti eins og janúarlægðinar sem sóttu okkur heim eins og rósaband kaþólikka. Barnið var eðlilegt og það sama má segja um móðurina. Ég veit ekki hvort hún hafi hringt í vin eftir að ég miðaldra maðurinn sagði við móðurina. „Mikið skil ég barnið þitt vel. Ef ég væri í stígvélum væri ég þarna útí líka,“ og benti á stóran pollinn. Gekk síðan í burtu á mínum svörtu vel pússuðu embættisskóm í slabbinu. Kannski er það ekki eðlilegt, það að segja, að vera á sléttum embættisleðurskóm í slabbinu. Hefði ekki verið eðlilegra að ég hefði reimað á mig uppháu vetrarskóna sem lágu spakir inni í forstofuskápnum, skór sem til þess eru gerðir að þola dyntótta íslenska veðráttu, eins og skósalinn sagði við mig þegar ég keypti þá fyrir einhverjum árum síðan. Ég viðurkenni að ég var alveg í korter eftir samtalið við kirkuvörðinn sem staddur var á Kanarí í sól og hita með „Quik tan“ brúsa eins og Laddi söng um um árið að velta fyrir mér hvort ég væri eðlilegur. Ég hef undanfarið leitað álits víða og spurt hvort ég sé eðlilegur eður ei. Ámálgaði þetta við kollegu mína í prestastétt. Hún var ekki lengi að snara fram minningu frá háskólaárum okkar þegar ég fékk tvo samnemendur okkar, búinn að skrifa sketsin, til að klæða sig upp sem jólasveina í vorprófum í Háskóla Íslands. Þeir gengu síðan inn í hátíðarsal skólans sem á þeim tíma var prófsalur og spurðu skólabróður okkar, sem þar var sveittur að þreyta grískupróf, hvar þeir ættu að skrá sig í jólaprófin. „Bara það að láta sér detta þetta í hug sýndi að það hafi verið útséð um,“ sagði kollega mín, að ég yrði aldrei nokkurntíma eðlilegur hvað sem sjálfsskoðun áhrærir og það sem meira er, héðan af tekur því ekki að að reyna. Þór Hauksson
ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/02/20 22:03 Page 20
n f ö h r i r y f g o a m í t u ð a r a Sp hita ð a s in e ð A ir t t é r g o r u p ú s r a ð a ld e ll u F
1.598 kr./pk. SALTKJÖnuTs!
og baunir... Bó
Bónus Súpur 1-1,2 kg, 5 teg.
HAKKBOLLUR og alvöru kartöflumús
Nýtt í Bónus!
1.598 kr./pk. Bónus Baunasúpa og Saltkjöt Fullelduð, 1 kg
1.298 kr./pk. Bónus Hakkbollur og kartöflumús, 1,2 kg
EKKERT
BRUDL
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 16. febrúar eða meðan birgðir endast.