__MAIN_TEXT__

Page 1

ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 22:53 Page 1

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’

Ár­bæj­ar­blað­ið 8.­tbl.­17.­árg.­­2019­ágúst

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Sumarkjóla-­og­freyðivínshlaup Sumarkjóla- og freyðivínshlaup fór fram í Elliðaárdal í Indjánagili rétt hjá Rafveituheimilinu á dögunum og voru skokkaðir rúmir 5 km. Mikill fjöldi kvenna mætti í hlaupið og einir fjórir karlmenn. Við segjum nánar frá þessu hlaupi og birtum mun fleiri myndir í næsta blaði. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar atseðli rð af m Miðstæ os g 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686 Reykjavík | Snæfellsbæ | Höfn Hornafirði

Síðumúla 27 | 588 4477 | www.valholl.is S í ð a n

Ingólfur Geir Gissurarson Heiðar Friðjónsson Framkvæmdastjóri, lögg. Sölustjóri. Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari fasteignasali B.Sc

896 5222

693 3356

Snorri Snorrason

Löggiltur Fasteignasali

895 2115

Úlfar F. Jóhannsson

hdl. Lögfræðingur. Löggiltur Fasteignasali. Skjalagerð.

692 6906

1 9 9 5

Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!

Margrét Sigurgeirsdóttir Pétur SteinarJóhannsson Anna F. Gunnarsdóttir Skrifstofustjóri margret@valholl.is

588 4477

Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð

Aðstoðarm. fasteingasala Löggiltur Fasteignasali Snæfellsnesi Lista og innanhús Stílisti

893 4718

892 8778

Sturla Pétursson

Löggiltur Fasteignasali.

899 9083

Allir þurfa þak yfir höfuðið


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 20/08/19 17:54 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

BjĂśrn GĂ­slason borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokks:

à r­bÌj­ar­blað­ið Byggt å 43 Þús. fm lóð í Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefån Kristjånsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndarar: Katrín J. BjÜrgvinsdóttir og Einar à sgeirsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsårdal og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtÌki).

Góðar Fylkisstúlkur ForsÌtisråðherrar Norðurlandanna stormuðu til �slands nýverið og blåsið var til fundar og målin rÌdd í Þaula eins og venja er Þegar Þessir råðherrar mÌtast. Líklegt er að loftlagsmålin hafi verið fyrirferðamikil og årangurinn vonandi viðunandi. Með í fÜr var síðan kanslarinn frå Þýskalandi, frú Angela Merker. Þegar Þessir merku ÞjóðhÜfðingjar voru búnir å fundunum var komið að Því að boða til blaðamannafundar og Þar voru fyrirmennin spurð spjÜrunum úr. Það kom fram í måli råðherranna og kanslarans ånÌgja með heimsóknina til �slands og veðrið lÊk við gestina, sÊrstaklega Þegar Merkel gekk um Þingvelli með Katrínu Jakobsdóttur forsÌtisråðherra. Umhverfis- og loftlagsmål eru að verða fyrirferðamikil og hlutur Þeirra í umrÌðunni å eftir að vaxa eftir Því sem fram líða stundir. Notkun plasts er fyrir margt lÜngu komin fram úr Üllu hófi í heiminum Üllum og við �slendingar getum og verðum að taka okkur verulega å í Þeim efnum. Plastið er eitur í umhverfinu og hvert okkar verður að taka sig å og minnka notkun plasts eins og kostur er. Að Üðru. à rangur stelpnanna í meistaraflokki Fylkis í knattspyrnu í sumar hefur verið fråbÌr í Pepsí Max-deildinni. Reyndar åtti liðið í små erfiðleikum í byrjun sumars en upp úr miðjum júlí gerðist eitthvað hjå liðinu og nú er að baki fimm leikja sigurganga sem við fÜrum nånar út í hÊr aftar í blaðinu. Fylkisliðið er sem stendur í 5. sÌti deildarinnar og er alveg laust við fallbaråttu en liðið kom upp úr Inkassodeildinni í fyrra. Það er greinilegt að stelpurnar í Fylki eru að standa sig fråbÌrlega vel. Hjå kÜrlunum verða menn að taka sig å en Fylkir er fjórum stigum frå fallsÌti í Pepsí Max-deild karla.

miðjum Elliðaårdalnum Elliðaårdalurinn er einstÜk nåttúruperla í hÜfuðborginni okkar, hÜfuðborg allra landsmanna. Nú hefur meirihluti borgarstjórnar, sem gefur sig út å tyllidÜgum fyrir að setja umhverfismålin å oddinn åkveðið að taka 43.000 fermetra lands í dalnum undir uppbyggingu gríðarstórra mannvirkja. Og Það í miðjum Elliðaårdalnum! Sú uppbygging er skv. tillÜgu að deiliskipulagi sem samÞykkt var í skipulags- og samgÜnguråði. Meirihlutinn hefur åkveðið að farið vísvitandi með rangt mål í Þessari umrÌðu og reynt að sveigja og beygja staðreyndir sÊr í hag í Þeirri viðleitni að koma åformum sínum í framkvÌmd. à formum sem snúa að gríðarmiklu byggingamagni å 43.000 fermetra lóð í miðjum Elliðaårdalnum. Vert er að vekja athygli å nokkrum Þeirra. Meirihlutinn hefur t.d. ítrekað reynt að sigla framhjå Þeirri staðreynd að hÊr sÊ um 43.000 fermetra að rÌða og halda Því fram að hÊr sÊ einungis um að rÌða 6000 fermetra byggingu. Tillagan um Stekkjarbakka Þ73 er alveg skýr og skilgreinir byggingarreiti, nýjar lóðir og håmarks byggingarmagn, upp å samtals tÌpa 43 Þúsund fermetrar í miðjum dalnum. Rangar fullyrðingar Ekki nóg með að meirihlutinn reyni að breiða yfir staðreyndirnar um stÌrð svÌðisins, heldur er Því haldið blåkalt fram að svÌðið sem hÊr um rÌðir sÊ ekki í miðjum dalnum. Sú fullyrðing að skipulagssvÌðið við Stekkjabakka sÊ ekki innan marka Elliðaårdalsins stenst enga skoðun. Fullyrðingin er beinlínis rÜng. Måli mínu til stuðnings bendi Êg å meðfylgjandi mynd, mynd nr. 1, sem tekin er upp úr lokaskýrslu starfshóps um sjålfbÌran

Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Mynd 2.

TillÜgur starfshóps um Borgargarðinn Elliðaårdal að mÜrkum garðsins. Elliðaårdal (sjå bls. 13 í skýrslu). Þessi skýrsla er raunar stefna Reykjavíkurborgar í målefnum dalsins, en myndin sem tekin er upp úr skýrslunni sýnir að dregin er lína Þar sem ytri mÜrk dalsins eru skilgreind. à myndinni må sjå að ytri mÜrk dalsins eru dregin um Stekkjabakka en ekki framhjå honum eins og mynd úr nýrri skipulagstillÜgu sýnir, mynd nr. 2. � nýrri skipulagstillÜgu er meira að segja gengi svo langt að låta að Því liggja, eins og sjå må å mynd 2, að starfshópurinn sem stóð að skýrslunni um sjålfbÌran Elliðaårdal hafi dregið ytri mÜrk dalsins framhjå Stekkjabakkanum. Þannig sÊ svÌðið ekki hluti af dalnum sjålfum. Þå kemur fram í umsÜgn Umhverfisstofnunar (UST) frå 4. mars 2019, við breytingu å deiliskipulagi við Stekkjabakka, að ÞróunarsvÌðið sÊ víðfeðmara en í núgildandi aðalskipulagi. Með Üðrum orðum Þå er búið að útvíkka ÞróunarsvÌðið umtalsvert og koma Því fyrir í miðjum Elliðaårdalnum. Eins og Êg kom inn å í upphafi er

ElliĂ°aĂĄrdalurinn einstĂśk nĂĄttĂşruperla Ă­ hĂśfuĂ°borginni okkar. NauĂ°synlegt er ĂžvĂ­ aĂ° viĂ° stĂśndum saman um aĂ° standa vĂśrĂ° um dalinn okkar, dal allra landsmanna. BjĂśrn GĂ­slason BorgarfulltrĂşi SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins

BjĂśrn GĂ­slason borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins Ă­ ReykjavĂ­k.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/19 22:28 Page 3


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 14:29 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

Neyðarkall frá skólasamfélaginu

EGILSHÖLLINNI - Sími 571-6111

- eftir Valgerði Sigurðardóttur borgarfulltrúa Nú þegar skólastarf er að hefjast og þúsundir barna fara aftur að stunda sína vinnu, þá ætti það að vera gleðilegt. Foreldrar, börn og starfsfólk grunnskóla Reykjavíkur ættu að vera fullir tilhlökkunar. Því miður er það ekki alls staðar svo og það er sorglegt að við borgarfulltrúar höfum verið að fá fjölda pósta bæði frá foreldrum og starfsfólki skólanna, þar sem verið er að óska eftir hjálp. Þessir póstar eiga það allir sameiginlegt að verið er að óska eftir samtali og skilningi á þeim vanda sem margir grunnskólar glíma við. Flestir þessir póstar hafa verið að berast frá skólasamfélaginu austan Elliðaáa. Það er einfaldlega verið að fara fram á að það sé hlustað, hlustað á þá sem þekkja best til skólanna og skólastarfsins. Krafan er sú að ekki séu teknar ákvarðanir sem koma sér illa fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Það að fólk fái upplýsingar um það hvernig staðan er á framkvæmdum þar sem þær eru í gangi og koma jafnvel til með að raska skólastarfinu mjög mikið.

Valgerður Sigurðardóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Umhverfið er víða óásættanlegt núna í upphafi skólaárs, framkvæmdir og skortur á framkvæmdum munu víða raska miklu í upphafi skólaárs. Það er ljóst að fjöldi skólabarna í hverfunum austan Elliðaáa mun ekki geta stundað nám við æskilegar aðstæður. Framkvæmdir standa yfir í Breiðholtsskóla, Seljaskóla og Dalskóla sem munu ekki klárast fyrir upphaf skólaárs með tilheyrandi púsli og raski fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Það kom átakanlegt neyðarkall frá Norðlingaholtsskóla, mál þeirra var ekki tekið fyrir á fundi borgarráðs eins og til stóð og því hófust ekki framkvæmdir þar. Þessar framkvæmdir áttu að verða til þess að hægt væri að taka á móti þeim fjölda barna sem þangað höfðu sótt um skólavist í haust. Þessar framkvæmdir hafa ekki farið af stað. Það á að leggja niður skólaakstur í Kelduskóla án þess að það hafi verið fjallað um það af skólaráði skólans. Það á að vera gleðilegt að byrja í skóla, það á ekki að valda togstreitu fyrir börn, foreldra eða starfsfólk grunnskólanna. Það er ekkert mikilvægara en að hlusta á þá sem þekkja til í hverfunum enda raunveruleikinn oft allt annar en í áætlunum og excel-skjölum. Valgerður Sigurðardóttir Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 14:33 Page 5

FRÍSTUNDAHEIMILI OG FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR REYKJAVÍKURBORGAR

ÉG VINN MIKILVÆGASTA STARF Í HEIMI ,,Starfið er fyrst og fremst skemmtilegt út af börnunum. Það er yndislegt að vinna með þessum snillingum sem gefa mér svo mikið. Að undirbúa börn fyrir framtíðina er það mikilvægasta í heimi. Þau eru mínir bestu vinnufélagar. Þetta er uppáhalds vinnustaðurinn minn og hér hef ég eignast fullt af góðum vinum.“ Kristófer Nökkvi Sigurðsson Forstöðumaður frístundaheimilisins Draumalandið

VILTU VINNA Í ÞÍNU HVERFI? Frístundamiðstöðin Ársel óskar eftir fólki til starfa í Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti Við leitum að skapandi fólki með margvísleg áhugamál, reynslu og bakgrunn. Fólki sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum og unglingum og móta með þeim fjölbreytt og skemmtilegt frístundastarf. Í boði eru hlutastörf með sveigjanlegum vinnutíma eftir hádegi. Nánari upplýsingar á www.arsel.is og www.reykjavik.is/laus-storf/sfs


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 16:57 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Börnin hafa skemmt sér vel á sumarhátíðinni í Árbænum undanfarin ár. Nú hefur Reykjavíkurborg skorið niður þá fjárhæð sem hún hefur varið til hátíðarinnar og þar með er ekki grundvöllur fyrir því að halda hátíðina í ár.

Tilkynning frá Íbúasamtökum Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss:

Borgin sker niður styrkinn og sumarhátíðin slegin af Sumarhátíð Árbæjar verður því miður ekki haldin í ár eins og síðastliðin ár. Þessi hátíð hefur síðustu fimm ár verið haldin í algjörri sjálfboðavinnu íbúa hverfisins og hefur hátíðin vaxið og dafnað með hverju árinu sem að náði

hámarki í fyrra með samstarfi við Tónlistafélag Árbæjar. Hátíðin var tvískipt þar sem fjölskyldudagskrá var um daginn og haldnir voru stórtónleikar í Elliðaárdalnum um kvöldið þar sem margir landsþekktir listamenn ásamt ungum listamönnum úr hverfinu stigu

fram á svið. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel þar sem um 5.000 gestir mættu, skemmtu sér og nutu ýmissa viðburða. Því miður þá höfum við ekki mætt þeim skilningi Reykjavíkurborgar á þessu verkefni í ár og mikilvægi þess að halda slíkan fjölskyldu og menningarviðburð eins og þennan fyrir íbúa í úthverfi borgarinnar. Viðburður sem þessi eflir hverfisvitund, samstöðu og félagsauð íbúa svo ekki sé frátalin frábær skemmtun og upplifun fyrir alla. Reykjavíkurborg ásamt mörgum fyrirtækjum í hverfinu hafa gert hátíðina að veruleika með fjárstyrkjum og ýmsum framlögum en nú hefur stærsti styrktaraðilinn Reykjavíkurborg dregið verulega úr fjárstuðningi sínum og þar af leiðandi eru ekki lengur forsendur að halda þessa hátíð í ár, sem við hörmum. Við viljum þó þakka fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa styrkt og hjálpað okkur í gegnum árin fyrir frábæran stuðning, skilning og samvinnu. Stjórn Íbúasamtaka Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss.

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/19 11:49 Page 7

SUMARÚTSALA LÝKUR NÚNA UM HELGINA! Í MÚRBÚÐINNI 10-50% AFSLÁTTUR

25%

20%

AFSLÁTTUR

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Gráðukúttsagir 210 mm 1400W 15.192 Áður kr. 18.990 254 mm 1600W 23.996 Áður kr. 29.995 305 mm 1600W 36.392 Áður kr. 45.490

Deka Projekt 10 innimálning, 9 lítrar (stofn A)

5.393 Áður kr. 7.190

30%

7.996 kr.

/hjakktæki/juðari. 300W.

AFSLÁTTUR

Áður 9.995 kr.

4.893 Áður kr. 6.990

LuTool handsög fyrir stein, við og járn. Hægt að tengja við ryksugu, hægt að fá með sagmáti. 600W.

Áður kr. 2.890

20%

AFSLÁTTUR

Áður kr. 29.990

5.592

kr. Áður 6.990 kr.

Bíla & gluggaþvottakústur, gegn um rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun

2.018 Áður kr. 2.690

30%

Orka: 2100W- 230V-50Hz Hámarksþrýstingur: 140 bör Max Vatnsflæði: 400 L/klst. Max

25%

AFSLÁTTUR

UR AFSLÁTT

Áður kr. 44.900

11.893 kr. Áður 16.990 kr.

Guoren-BO Hitastýrt baðtæki með niðurstút

20%

AFSLÁTTUR

BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

AFSLÆT

20%

AFSLÁT TUR

Áður 12.990 kr.

30%

20-30% TI

Áður 12.990 kr.

10.392

MOWER CJ18

MIKIÐ ÚRVAOLG AF PARKETIEÐ FLÍSUM M

10.392 kr.

Skolvaskur vegghengdur 1mm 55x45x21cm

31.430

25%

AFSLÁTTUR

Guoren 1L Hitastýrt baðtæki standard

Lavor Vertico 20 háþrýstidæla

Áður kr. 20.890

Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa

Áður kr. 13.990

22.493

16.712

AFSLÁTTUR

11.192

15 metrar 2.952 Áður kr. 3.690 25 metrar 4.392 Áður kr. 5.490 50 metrar 7.992 Áður kr. 9.990 LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m

35%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

2.312

Áður kr. 42.900

20%

20%

Kapalkefli 3FG1, 5 10 mtr

27.885

3 brennarar (9kW). Grillflötur 60x42cm

Drive Bílskúrs vatns/ryksuga 1200W 20lit

AFSLÁTTUR ta sög LuTool fjölnota

20%

Kaliber Black II gasgrill

Flísar

Harðparket

Gólf- og veggflísar verð frá 950 kr./m2

8mm verð frá 1.183 kr/m2 (AC4) 12mm verð frá 1.868 kr/m2 (AC5)

Wineo Vínilparket Verð frá 4.392 kr/m2

BoZZ sturtuklefi

AFSLÁTTUR

20%

AFSLÁTTUR

20%

AFSLÁTTUR

rúnaður m/stöng, blöndunartækjum og brúsu 80x80x200

43.992 Áður kr. 54.990

90x90x200 47.992

MARGAR STÆRÐIR

50%

BoZZ sturtuklefi

Takkamotta 610x810cm

TUR AFSLÁT

ferkantaður m/stöng, blöndunartækjum og brúsu 80x80x200

1.795

43.992

kr. Áður 3.590 kr.

Áður kr. 54.990

CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta.

Þýsk gæðavara

31.112 Áður kr. 38.890

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Fyrirvari um prentvillur. Tilboðin gilda í öllum verslunum Múrbúðarinnar til 24. ágúst eða meðan birgðir endast.

90x90x200 47.992 Áður kr. 59.990

Áður kr. 59.990

20%

AFSLÁTTUR


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/19 15:06 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Frábært hjá Fylkiskonum

- 5 sigrar í röð í Pepsí Max-deildinni en stutt í fallbaráttuna hjá körlunum Stelpurnar í meistaraflokki Fylkis í knattspyrnu eru algjörlega að slá í gegn í Pepsí Max-deildinni í sumar. Fylkiskonur hafa unnið fimm leiki í

röð og eru í miklum ham þessa dagana. Um miðjan júlí gekk Fylki ekki vel, slæmt 5-0 tap gegn Breiðabliki og síðan tap í Keflavík, 2-1.

Margrét Björk Ástvaldsdóttir hefur bæði skorað og lagt upp mörk í sumar. Hér er hún í hvítum varabúningi Fylkis í leik gegn HK/Víkingi sem Fylkir vann 2-0 og lagði Margrét Björk upp bæði mörkin. ÁB-myndir Einar Ásgeirsson En þá fóru hlutirnir að ganga heldur betur upp. Í kjölfarið komu fimm sigurleikir og 15 stig í beit. Sigrar gegn Þór/KA 3-0, gegn KR 0-2, ÍBV 3-2, Stjörnunni 3-1 og gegn HK/Víkingi í síðasta leik 0-2. Markatalan í þessum fimm sigurleikjum er þannig að í þeim skoraði Fylkir þrettán mörk en fékk aðins þrjú á sig. Þetta er svo sannarlega glæsileg frammistaða og Fylkir er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 22 stig.

Valdimar Þór Ingimundarson hefur skorað nokkur mörk í sumar fyrir Fylki.

Næsti leikur hjá Fylkisstúlkum er 25. ágúst í Árbænum gegn toppliði Vals. Því næst er leikur á Selfossi 8. september, gegn ÍBV í Eyjum þann 15. september og lokaleikurinn er gegn Breiðabliki í Árbænum 21. september.

Það verur fróðlegt að fylgjast með Fylkiskonum í þessum síðustu leikjum sumarsins en ljóst er að lið Fylkis mun leika áfram í Pepsí Max-deildinni næsta sumar.

Sleppur Fylkir við fallið? Það hefur ekki gengið eins vel hjá karlaliði Fylkis og gengi liðsins verið frekar brokkgengt. Fylkir er sem stendur í 8. sæti Pepsí Max-deildar karla með 22 stig og falldraugurinn er skammt undan ef liðið gefur eftir á lokametrunum í sumar. KA er í 9. sæti með 20 stig, Víkingur

með 19 stig, Grindavík með 18 stig og lið ÍBV er fallið með 6 stig. Spurningin er sem sagt varðandi það hvaða lið fylgir ÍBV í Inkassodeildina á næsta ári. Í síðutsu fjórum leikjum hefur Fylkir náð að landa einum sigri. Þrjú stig af 12 mögulegum síðan í lok júlí og liðið verður að taka sig verulega á í lokaleikjunum. Næsti leikur Fylkis er gegn HK í Árbænum 26. ágúst. Því næst leikur Fylkir erfiðan útileik gegn Breiðabliki í Kópavogi 1. september og þann 16. september á Fylkir heimaleik gegn Víkingum. Annar heimaleikur fylgir í kjölfarið gegn Stjörnunni þann 22. september. Síðasti leikur í Pepsí Max-deildinni í sumar verður á Akureyri gegn KA þann 28. september.

Gylfaflöt 5 til leigu Til leigu gott skrifstofu/verslunar/lager húsnæði á jarðhæð á frábærum stað við Gylfaflöt 5 Grafarvogi alls 426 FM möguleiki að skipta húsnæðinu upp í minni einingar. Á efri hæð eru skrifstofur Miðgarðs og í hluta neðri hæðar eru skrifstofur Sorpu. Nánari upplýsingar veitir Magnús hjá Jöfri S. 5341020 eða 8610511


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/19 16:52 Page 15

g.is

reyfin h á g n i n á Skr er !

temb p e s . 2 t s a Hefj

ÁLFHEIMAR 74

S. 414 4000

HREYFING.IS


รB 2019_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 19/08/19 17:30 Page 10

10

Frรฉttir

รrยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ

Mรฆรฐgurnar Jรณhanna Vilhjรกlmsdรณttir Heiรฐdal og Hildur Waltersdรณttir รกttu gรณรฐan dag saman รญ รrbรฆjarkirkju.

Helga Hrรถnn Stefnisdรณttir, Halldรณra Ingjaldsdรณttir, Erla Frederiksen, Elรญn Aรฐalsteinsdรณttir, Svanhildur รrnadรณttir formaรฐur, Valborg Elรญsdรณttir og Margrรฉt Elรญsabet Hjartardรณttir รบr Soroptimistaklรบbbi รrbรฆjar.

Hรกtรญรฐarmessa

ร sumarbyrjun var dagur aldraรฐra haldinn hรกtรญรฐlegur og boรฐiรฐ upp รก hรกtรญรฐarmessu รญ รrbรฆjarkirkju.

Halldรณr รžรณr รžรณrhallsson, Reynir Pรกlmason og Mรกr Elรญas Halldรณrsson alltaf hressir.

Strรฆtรณkรณrinn kom รญ heimsรณkn og sรถng nokkur lรถg. Boรฐiรฐ var upp รก handavinnusรฝningu eldri borgara og vakti hรบn verรฐskuldaรฐa athygli. Kaffihlaรฐborรฐ var รญ safnaรฐarheimili kirkjunnar รญ boรฐi Soroptimistaklรบbbs รrbรฆjar aรฐ guรฐsรพjรณnustu lokinni.

Sr. Kristรญn Pรกlsdรณttir, prestur heyrnarlausra prรฉdikaรฐi. og sr. Petrรญna Mjรถll Jรณhannesdรณttir รพjรณnaรฐi fyrir altari. Kรณr รrbรฆjarkirkju sรถng undir stjรณrn KrisztMyndยญir:ยญยญKatrรญnยญJ.ยญBjรถrgvinsdรณttir inu Kallรณ. รsa Fanney Gestsdรณttir Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir mรฆtti meรฐ sรถng einsรถng. myndavรฉlina og smellti af nokkrum myndum. Sjรก einnig รก bls. 15

Margrรฉt Guรฐrรบn Guรฐmundsdรณttir, Guรฐrรบn Lilja รrnadรณttir og Sigrรบn Jรณnsdรณttir.

Sigrรบn Jรณnsdรณttir formaรฐur sรณknarnefndar, sr. Petrรญna Mjรถll Jรณhannesdรณttir, sr. Kristรญn Pรกlsdรณttir og Alda Marรญa Magnรบsdรณttir kirkjuvรถrรฐur.

Bjarni Helgason og Gunnlaugur ร“skarsson.

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

"

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 17:03 Page 11

Grafarholtsblað­ið 8. tbl. 8. árg. 2019 ágúst - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Fram í Úlfarsárdal flytur í Dalskóla Framkvæmdir í Úlfarsárdal hefjast bráðlega og því þarf að færa Framhúsið, félagsheimili FRAM í Úlfarsárdal. Þetta hús hefur verið í Dalnum frá því í ágúst 2011, þjónað sem félags- og búningsaðstaða frá þeim tíma sem gervigrasið í Úlfarsárdal var tekið í notkun haustið 2011. Það er gaman að geta þess að þetta hús var áður kennarastofa Sæmundarskóla áður en húsið fékk nýtt hlutverk í Úlfars-

árdal. Næsti áfangastaður hússins verður aðeins vestar í Dalnum en húsinu hefur verið fundinn staður þar sem áður voru færanlegar kennslustofur Dalskóla. Framarar munu sem sé hafa aðsetur við Dalskóla næstu þrjú árin eða svo. Það var mat byggingarnefndar að best væri að færa húsið alveg af fyrirhuguðu framkvæmdarsvæði Fram og var það fyrst

Framhúsið komið á nýja staðinn.

og fremst út frá öryggissjónarmiðum. Til stóð að færa húsið til á Framsvæðinu en fallið var frá því og talið öruggara og betra að færa húsið að Dalskóla. Það er ljóst að það verður mikið rask og umferð vinnuvéla á Framsvæðinu næstu árin og ekki talið rétt að vera með unga iðkendur Fram alveg ofan í þessum miklu framkvæmdum. Það verður aðeins lengra að ganga út á

ðli f matse a ð r æ t Miðs gos 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

völl en mun öruggari leið að fara yfir skólalóð Dalskóla og aðliggjandi stíga en að vera á framkvæmdarsvæðinu sjálfu. Þegar þetta er skrifað er búið að flytja öll húsin en þá tekur við frágangur, tengja allt sem tengja þarf og vonandi verður húsið komið í nothæft horf áður en langt um líður enda æfingar farnar aftur á fullt eftir smáfrí í kringum Verslunarmannahelgina.

Það var töluvert fyrirtæki að færa Framhúsið sem hér er á leiðinni á nýjan stað.

VALDAR UMGJARÐIR MEÐ 1,5 LAGERGLER 23.920 KR VALDAR UMGJARÐIR MEÐ 1,6 LAGERGLER 29.510 KR FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 14:35 Page 10

10

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Framhlið án skyggnis.

Horft til norð-austurs án skyggnis. Horft til suðurs með skyggni.

Mjög vel skipulagt iðnaðarhúsnæði til sölu við Lambhagaveg - glæsilegt húsnæði í vaxandi verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhverfi á höfuðborgarsvæðinu Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir : Í nýju húsi sem er til afhendingar í október 2019, alls 1.479 fm til leigu í 3. hæða lyftuhúsi fyrir verslun, skrifstofur og lager að Lambhagavegi Reykjavík. Leigutakar geta haft áhrif á innra skipulag. Um er að ræða mjög vel skipulagt verslunar, skrifstofu og iðnaðar/lagerhúsnæði með góðri lofthæð og tveimur stórum innkeyrsluhurðum í norður hluta hússins á móti Bauhaus. Nánari skipting: Verslunarrými á jarðhæð, 151 fm. Lagerrými á jarðhæð 480 fm, með 6,4 metra lofthæð og tveimur 4,3 x 4 metra innkeyrsluhurðum. Skrifstofurými á annarri hæð, um 264 fm, með góðum stigagangi og lyftu. Skrifstofurými á þriðju hæð, um 584 fm, fjórar lokaðar skrifstofur, stórt fundarherbergi, kaffiaðstaða, afgreiðsla og svalir. Glæsilegt húsnæði í vaxandi verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhverfi á höfuðborgarsvæðinu.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 14:36 Page 11

FRÍSTUNDAHEIMILI OG FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR REYKJAVÍKURBORGAR

ÉG VINN MIKILVÆGASTA STARF Í HEIMI ,,Starfið er fyrst og fremst skemmtilegt út af börnunum. Það er yndislegt að vinna með þessum snillingum sem gefa mér svo mikið. Að undirbúa börn fyrir framtíðina er það mikilvægasta í heimi. Þau eru mínir bestu vinnufélagar. Þetta er uppáhalds vinnustaðurinn minn og hér hef ég eignast fullt af góðum vinum.“ Kristófer Nökkvi Sigurðsson Forstöðumaður frístundaheimilisins Draumalandið

VILTU VINNA Í ÞÍNU HVERFI? Frístundamiðstöðin Ársel óskar eftir fólki til starfa í Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti Við leitum að skapandi fólki með margvísleg áhugamál, reynslu og bakgrunn. Fólki sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum og unglingum og móta með þeim fjölbreytt og skemmtilegt frístundastarf. Í boði eru hlutastörf með sveigjanlegum vinnutíma eftir hádegi. Nánari upplýsingar á www.arsel.is og www.reykjavik.is/laus-storf/sfs


รB 2019_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 19/08/19 17:43 Page 14

14

Grafarholtsblaรฐiรฐ

Frรฉttir

ร–ruggur sigur gegn Njarรฐvรญk Dagana 12. - 21. รกgรบst stรณรฐ knattspyrnudeild Fram fyrir Copa America knattspyrnuskรณla Fram bรฆรฐi รญ Safamรฝri og รšlfarsรกrdal. Nรกmskeiรฐiรฐ var fyrir stelpur og strรกka รญ 5. 6. og 7. flokki (bรถrn fรฆdd 2007-2012). Einnig bรถrn รก elsta รกri รญ 8.flokki รพ.e. bรถrn fรฆdd 2013. Iรฐkendum var skipt รญ hรณpa eftir aldri, reynslu og getu รพannig aรฐ allir fengju verkefni viรฐ hรฆfi.

Meistaraflokkur kvenna รญ Pรณllandi รก dรถgunum.

Meistaraflokkur kvenna รญ รฆfingaferรฐ til Pรณllands

Meistaraflokkur kvenna รญ handboltanum รญ Fram hรฉlt รญ รฆfingaferรฐ รบt fyrir landsteinana 13. โ€“ 17. รกgรบst. ร รพetta sinn var haldiรฐ รญ vรญking til Pรณllands. รfangastaรฐurinn var Mielno sem er รก norรฐurstrรถnd Pรณllands.

Samkvรฆmt รพeim upplรฝsingum sem tekist hefur aรฐ afla um รพennan bรฆ, รพรก er Mielno bรฆr meรฐ um รพaรฐ bil 3.000 รญbรบum. รžetta mun vera strandbรฆr sem er vinsรฆll hjรก heimamรถnnum til aรฐ fara รญ frรญ og komast รก strรถndina.

NรMSKEIร FYRIR Bร–RN OG FULLORรNA ร KORPรšLFSSTร–รUM TEIKNING, MรLUN, VATNSLITUN OG LEIRMร“TUN SKRรNING ER HAFIN

รžjรกlfarar รก nรกmskeiรฐinu voru hinir erlendu leikmenn Framliรฐisins; Fred, Marcao og Tiago รกsamt รพjรกlfurum yngri flokka Fram. Leikmennirnir miรฐluรฐu af sinni reynslu til iรฐkenda og kenndu รพeim sitthvaรฐ af รพeim snilldartรถktum

sem รพeir hafa sรฝnt รญ leikjum Framliรฐsins รญ sumar. Mรกtti vart รก milli sjรก hvorir skemmtu sรฉr betur krakkarnir eรฐa hinir erlendu leikmenn sem sรฝndu aรฐ รพeir eru efni รญ gรณรฐa รพjรกlfara. Gรณรฐir gestir komu รญ heimsรณkn og krรถkkunum รก nรกmskeiรฐinu var boรฐiรฐ aรฐ koma og ganga meรฐ leikmรถnnum Fram inn รก vรถllinn fyrir heimaleik Framara gegn Njarรฐvรญk รญ Inkasso-deildinni. Fram fรณr meรฐ sigur af hรณlmi รญ รพeim leik 2-0 og fyrra mark Framara รญ leiknum skoraรฐi enginn annar en Fred. Tiago lagรฐi upp seinna mark Fram รญ leiknum fyrir Helga Guรฐjรณnsson og Marcao รกtti mjรถg gรณรฐan leik รญ vรถrninni og var valinn maรฐur leiksins.

Stefรกn Arnarson รพjรกlfari setti upp stรญfa dagskrรก รพessa daga og var รฆft af krafti og spilaรฐir รฆfingaleikir. Leikiรฐ var viรฐ tvรถ pรณlsk liรฐ, sem heita Energa Koszalin og Szczecin. Einnig var leikiรฐ viรฐ norska liรฐiรฐ Tertnes. Fram lรฉk einmitt viรฐ Tertnes รญ EHF Cup veturinn 2012 โ€“ 2013, en รพรก hafรฐi Tertnes betur. Tertnes hafรฐi einnig betur aรฐ รพessu sinni og lauk leik liรฐanna meรฐ tveggja marka sigri norska liรฐsins 26-28. Leikurinn gegn Kozalin tapaรฐist 3228 sem geta nรบ ekki talist alslรฆm รบrslit gegn grรญรฐarsterku atvinnumannaliรฐi รก รบtivelli. รžegar รพetta er skrifaรฐ hafa ekki borist รบrslit รบr leiknum gegn Szcecin.

Strรกkarnir รญ Fram sem fengu aรฐ leiรฐa leikmenn รญ leik รญ Inkasso deildinni.

Eftir aรฐ Framliรฐiรฐ hรฆtti aรฐ taka รพรกtt รญ Evrรณpukeppnum fyrir nokkrum รกrum, รพar sem kostnaรฐurinn viรฐ slรญka รพรกtttรถku var orรฐin mikill, รพรก hefur meistaraflokkurinn fariรฐ undanfarin รกr รญ vel heppnaรฐar รฆfingaferรฐir รก haustin, tvisvar til Tรฉkklands og einu sinni til Noregs. รžรณ aรฐ kostnaรฐurinn sรฉ mikill viรฐ slรญka รฆfingaferรฐ รพรก er hann รพรณ รพannig aรฐ hann liggur fyrir รพegar ferรฐin er skipulรถgรฐ og รกkveรฐin. Kostnaรฐur vegna รพรกtttรถku รญ Evrรณpukeppnum er hins vegar happdrรฆtti sem mjรถg erfitt getur veriรฐ aรฐ fjรกrmagna ef รพรบ ert รณheppin meรฐ mรณtherja og eins ef liรฐiรฐ tekur upp รก รพvรญ aรฐ komast eitthvaรฐ รกfram รญ slรญkri keppni.

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnaskoรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

"

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 23:42 Page 15

15

­Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Sigurbjörg Stefánsdóttir og Anna Kristín Halldórsdóttir.

Glæsilegar veitingar hjá Soroptimistaklúbbi Árbæjar.

Guðbjörg Helgadóttir og Ása Óðinsdóttir.

Margrét Guðrún Guðmundsdóttir, Halldóra Hákonardóttir og Kristjana Þorkelsdóttir.

Frændurnir Sveinn Jónsson og Einar Gunnarsson.

Jóhanna Jóhannsdóttir og Bára Björg Kjartansdóttir.

Ása Fanney Gestsdóttir söng nokkur lög og Krisztina Kalló organisti spilaði undir.

Vilborg Edda Lárusdóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir.

Frænkurnar Guðrún Kristinsdóttir og Sigurlína Guðmundsdóttir.

Jón Sigurðsson og Ólafur Björn Heimisson.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 23:20 Page 16

16

Árbæjarblaðið

Fréttir

Dansskóli Birnu Björns:

Haustönn hefst 9. september Okkur hjá Dansskóla Birnu Björns langar að byrja á að þakka ykkur fyrir skemmtilega og viðburðaríka vorönn 2019, og glæsilega nemendasýningu í Borgarleikhúsinu á Pétri Pan. Takk kærlega fyrir komuna, allir sem lögðu leið sína. Einnig þökkum við fyrir frábært sumarnámskeið og komuna á sumarhátíð Dansskólans í maí. Að lokum óskum við ferðalöngum, þeim sem tóku þátt á Dance World Cup í Portúgal, og þeim sem fóru í dansferðina til London, til hamingju með glæsilegan árangur! Dansskólinn fór í fyrsta skipti með hóp dansara á Dance World Cup til Braga í Portúgal í lok júní og keppti með 5 atriði í mismunandi flokkum. Glæsilegur árangur dansaranna fór fram úr okkar björtustu vonum og munum við keppa aftur í undankeppni Dance World Cup á Íslandi fyrir Dance World Cup í Róm 2020. Fyrirkomulag á undankeppninni verður auglýst síðar. Dansskólinn fór einnig í viðburðaríka dansferð nú í ágúst þar sem 25 nemendur og 5 kennarar lögðu leið sína til London og sóttu tíma hjá stórkostlegum kennurum í m.a. commercial, contemporary og musical theatre. Hópurinn sótti bæði einkatíma og opna hóptíma og stóðu allir dansarar sig frábærlega í nýju og krefjandi dansumhverfi. Auk þess að sækja danstíma skoðaði hópurinn borgina og var hápunktur ferðarinnar þegar farið var á söngleikinn Waitress á West End, eftir að hafa sótt musical

theatre tíma hjá einni úr leikhópnum sama dag. Við munum opna fyrir umsóknir fyrir Dansferðina 2020 í desember á þessu ári. Dansskólinn hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum í sumar. Meðal nýjustu verkefna er umsjón með dansi og sviðshreyfingum á Fiskidagstónleikunum á Dalvík þar sem kennarar skólans stigu á stokk, dans í gleðigöngunni á Gay Pride þar sem yngri nemendur létu ljós sitt skína á vagni Gunna og Felix og tískusýning Kringlunnar sama dag, þar sem nemendur gengu niður tískupallana og sýndu dansatriði. Mörg spennandi verkefni eru í pípunum á komandi önn og við hlökkum til að sinna þeim samhliða danskennslunni og gefa nemendum tækifæri á að koma fram sem víðast. Við hefjum haustönn 2019 mánudaginn 9. september en markmið okkar er að halda áfram að vaxa, stækka og skapa frábæra dansara með því að bjóða upp á vandaða og skemmtilega danstíma. Við bjóðum áfram upp á danskennslu tvisvar í viku á öllum kennslustöðum, tæknitíma föstudögum og söngleikjadeild á laugardögum í Garðabæ og Vesturbæ. Söngleikjadeildin hefur vaxið hratt síðustu ár, og verður hún áfram undir stjórn Hreindísar Ylvu Garðarsdóttur Holm og Guðnýjar Óskar Karlsdóttur. Í ár munum við svo bæta við kennslustað fyrir Barnadansana (krakka á aldrinum 4-5 ára), og bjóðum

Þessar stúlkur æfa allar dans hjá Dansskóla Birnu Björns og hafa þær náð góðum árngri. upp á kennslu bæði í Vesturbæ og Kópavogi. Við höfum séð mikinn árangur og gríðarlegar framfarir hjá nemendum sem sótt hafa tæknitíma og bjóðum áfram upp á þá á öllum kennslustöðum að undanskildum Hafnarfirði. Nemendur sem æfa í Hafnarfirði eru hvattir til að sækja tæknitíma í Garðabæ. Við viljum undirstrika mikilvægi þess að sækja þessa tíma til þess að fá sem besta menntun og ná betri skilningi á undirstöðuatriðum í dansi sem skipta miklu máli í öllum dansstílum. Nemendur sem bæði eru í dansi og söngleikjadeild fá frítt í tæknitíma. Aðsend grein frá Dansskóla Birnu Björns.

Sumarmyndir frá Elliðaárdalnum

Ungarnir nokkurra daga gamlir á stífluvatninu.

NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG

Álftarhjónin þurfa að verja unga sína fyrir ýmsum hættum. Hér er mávur að gera sig líklegan en ungarnir sem voru aðeins þrír þetta sumarið við Árbæjarstífluna voru í góðri gæslu.

FULLORÐNA Á KORPÚLFSSTÖÐUM TEIKNING, MÁLUN, VATNSLITUN OG LEIRMÓTUN SKRÁNING ER HAFIN

Erla Hrönn Gylfadóttir er efnileg í fluguveiðinni og landaði Maríulaxinum sínum í Elliðaánum nú í lok júlímánaðar í veiðistaðnum Hrauninu rétt hjá skeiðvellinum í Víðidal. Laxinn var glæsilegur 7 punda hængur og við óskum Erlu Hrönn innilega til hamingju með fenginn.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/19 23:10 Page 15

FRÍSKANDI BRAGÐ!

FYRIR HREINAR OG FRÍSKAR TENNUR


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/19 11:44 Page 18

18

Árbæjarblaðið

Fréttir

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007. og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

Nýjar gerðir parket- og 3D flísa hjá Múrbúðinni Múrbúðin hefur fjölgað tegundum af vegg- og gólfflísum. Nú fást meðal annars parket flísar, sem eru flísar með viðaráferð og henta þær einstaklega vel þegar fólk vill fá viðaráferð á svæði þar sem hætta er á bleytu s.s. í forstofu eða inná baði. 3D flísarnar eru með upphleyptu mynstri sem gefur skemmtilega áferð á veggi. Hjá Múrbúðinni er einni hægt að

sérpanta stórar flísar allt uppí 80x120cm stórar. Afgreiðslutími sérpantana er 3-6 vikur. „Sala á flísum og gólfefnum hefur stóraukist hjá okkur á síðustu mánuðum. Megin ástæðan er aukið úrval og svo auðvita Múrbúðarverðið sem þýðir að viðskiptavinir fá gott verð alltaf,“ segir Svavar Þórisson verslunarstjóri hjá Múrbúðinni.

VALDAR UMGJARÐIR MEÐ 1,5 LAGERGLER 23.920 KR VALDAR UMGJARÐIR MEÐ 1,6 LAGERGLER 29.510 KR FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 14:32 Page 15

LEIKSKÓLAR REYKJAVÍKURBORGAR

ÉG VINN MIKILVÆGASTA STARF Í HEIMI ,,Ég gegni lykilhlutverki í lífi barnanna í leikskólanum, það er rosaleg góð tilfinning. Mér er fagnað eins og hetju þegar ég kem í vinnuna og oft fylgir innilegt knús með. Er til betri byrjun á deginum en það? Starfsfólkið er æðislegt, maturinn yndislegur og vinnutíminn góður. Ýmis góð hlunnindi fylgja starfinu t.d. frír matur, samgöngustyrkur, ókeypis aðgangur á söfn, heilsustyrkur og frítt í sund sem er frábært." Ólafur Brynjar, leikskólastjóri í Hagaborg

VILTU VINNA Í ÞÍNU HVERFI? Leikskólar í Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti óska eftir fólki til starfa Við leitum eftir skapandi og áhugasömu fólki með margvíslega menntun, reynslu og þekkingu sem hefur áhuga á að vinna með ungum börnum. Leikskólalífið er fjölbreytt, skemmtilegt og krefjandi og enginn dagur er eins en á hverjum degi getum við sameinast um að gera heiminn betri fyrir ung börn. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og þar er dýrmætur grunnur lagður að þekkingu og þroska barna. Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/19 18:01 Page 20

20

Aðstoð við saumaskapinn

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan Árbæ:

Fyrsta mánudag í mánuði, hefst 2. september kl. 16.30-18.00 Upplagt fyrir þá sem eru að velta einhverju fyrir sér við saumaskapinn; viðgerðir eða nýsaum. Næstu skipti: 7. okt., 4. nóv. og 2. des.

Hraunbæ 119 | sími 411 6250 | www.borgarbokasafn.is

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Opna morgunmóttaka Heilsugæslu Árbæjar – opin áfram með lítillega breyttu sniði!

- ávallt velkomin í Heilsugæsluna í Árbæ Eins og áður hefur komið fram í hér í blaðinu hefur þjónusta á morgunmóttökunni mæltist vel fyrir og margir skjólstæðingar hafa líst ánægju sinni með faglega og skjóta þjónustu.

Hjúkrunarfræðingar á „vaktinni“ vinna náið með vakthafandi lækni og sinna þau m.a. smáslysum og skyndilegum veikindum. Starfsfólk heilsugæslu Árbæjar kappkostar að veita skjóta og faglega

því að halda komist að og styttir þannig biðtíma. Nánari upplýsingar um þjónustu heilsugæslu Árbæjar má finna á heilsugæslan.is undir Árbær.

Morgunmóttakan verður frá 1. september 2019 opin alla virka daga frá kl. 8:30 – 9:30 Frá 1. september 2019 verður sú breyting að opnunartími verður styttur úr 90 mínútum í 60 mínútur en á sama tíma verður læknum sem sinna þessari móttöku á hverjum degi fjölgað. Biðtími hefur að jafnaði verið stuttur og er það von okkar starfsmanna heilsugæslu Árbæjar að það verði ekki breyting á því.

þjónustu. Við viljum leita til ykkar notenda þjónustunnar og biðja ykkur endilega afbóka tíma sem fyrirséð er að verða ekki nýttir af einhverjum ástæðum. Með því að afbóka í tíma aukast líkur á því að þeir sem þurfa á

Velkomin á heilsugæslu Árbæjar, við leggjum áherslu á að öll erindi fái faglega úrlausn eins fljótt og auðið er. Starfsfólk Heilsugæslu Árbæjar

Morgunmóttakan verður frá 1. september 2019 opin alla virka daga frá kl. 8:30 – 9:30 Allir læknar stöðvarinnar skiptast á að að sinna móttökunni sem er ætluð fyrir stutt og fljótafgreidd erindi, vinsamlegast pantið tíma ef um lengri erindi er að ræða. Samhliða morgunmóttöku er hjúkrunarvaktin opin frá kl. 8:00 – 16:00 og síðdegisvakt lækna frá. kl. 16-18 eins og áður auk annarrar hefðbundinnar þjónustu s.s. stutta samdægurstíma, símatíma lækna, hjúkrunarfræðinga, sálfræðinga og ljósmæðra og opna hjúkrunarvakt.

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Guðmundur Karl fagstóri lækninga.

Sigurðsson

Helga Sævarsdóttir, svæðisstjóri og fagstjóri hjúkrunar

Heilsugæslustöðin í Árbæ Hraunbæ 115 - Síminn er 513 5200


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 17:06 Page 21

"

%

!

&""

-' ) ',

*

-

"

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Er þín auglýsing á réttum stað? abl@skrautas.is / 698-2844


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/19 00:08 Page 18

18

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Mánudaginn 2. september hefst félagsstarfið formlega aftur. Þá verður handavinna með Sigrúnu Bjarnadóttur leiðbeinanda kl. 9:00 – 12:00. - Kl. 10:00 - 11:00 er stólajóga með Hrafnhildi. Sögustundin byrjar aftur á sama tíma og áður kl. 12:30 – 14:00. - Kl. 14:10 verður kynning í matsal á námskeiði í olíumálun með Guðfinnu frá versluninni Litir og föndur. Heitt kaffi á könnunni í boði hússins og allir velkomnir! Fimmtudaginn 5. september kl. 15:30 verður boðið upp á samsöng en þá kemur Matthías Ægisson og spilar undir á píanó. Allir eru velkomnir að taka þátt í félagsstarfinu óháð aldri. Nánari dagskrá er hægt að fá á staðnum og frekari upplýsingar í síma 411-2730. Einnig erum við með facebook síðu: Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Dráttarbeisli

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Sendið okkur nöfn stúlknanna

Þetta eru stúlkur úr handboltanum hjá Fylki sem gerðu garðinn frægan fyrir um átta árum eða svo.

Við vitum ekkert um nöfn stúlknanna því miður en myndin er tekin árið 2011.

Þeir sem geta gefið okkur upplýsingar um nöfnin hafi samband við Sögunefnd Fylkis.

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Þarft þú að losna við meindýrin?

meindyraeidir@simnet.is www.meindyraeydir.is

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

 

<g‹ÂgVghiŽÂ^c


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/19 00:12 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Upphaf sunnudagaskólans í Árbæjarkirkju

Upphaf sunnudagaskólans

Árbæjarkirkja.

Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 1. september

STN-starf 2.-3. bekkur - þriðjudaga kl. 15:00

kl 11:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.

Árbæjarkirkja.

Fjölskylduhátíð sunnudagaskólans verður sunnu-

TTT-starf 4.-7. bekkur - Þriðjudaga kl. 16:00

daginn 8. september kl. 11:00. Hoppukastalar, pyls-

Norðlingaholt.

ur og andlitsmálning.

STN-starf 1.-3. bekkur - Mánudaga kl. 14:00

Barnastarfið hefst í september

Norðlingaholt.

Skráning er hafin í STN-starf (6-9 ára) og TTT-

TTT-starf 4.-7. bekkur - Mánudaga kl. 15:00

starf (10- 12 ára) Árbæjarkirkju: Tímasetningar eru sem hér segir:

Allt barnastarf Árbæjarkirkju er ókeypis.

Árbæjarkirkja.

Skráning, dagskrá og nánari upplýsingar er að

STN-starf 1. bekkur - þriðjudaga kl. 14:00

finna á heimasíðu Árbæjarkirkju.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Heimskur hlær að sjálfs síns fyndni - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Ég undirritaður neita því ekki jafnvel eiðsvarinn að við höfðum áhyggjur af viðbrögðum ungmennanna frá Þýskalandi komandi úr þéttbýli borga og bæja með tilheyrandi borgar ys og þys umhverfishljóðum, sem una sér ekki hvíldar dag og nótt. Þar sem við stóðum mitt í þögninni undir kyrrlátum hlíðum Esju fjalls við lágreist hús í annarri viku ágústmánaðar í fjarlægð undir hliðum fjallsins. Hestar voru á beit, léttur andvari að vestan, varla ský á lofti. Kyrrlát myndin var þarna eins og málverk á vegg heima í stofu eftir gömlu meistarana; við Íslendingarnir sem þar voru létum okkur fátt um finnast. Eitt hús eins og það hafi fallið af himni ofan eða dottið af vörubílspalli sem hafði átt leið um á rykugum vegaspottanum sem lá að húsinu. Mosfellsbærinn og hluti Reykjavíkur séð frá verönd hússins virtust sameinuð í bláma fjarlægðar. Rétt fyrir miðnættið 7. ágúst síðastliðinn rann rúta í hlað með 14 ungmenni og tvo fullorðna leiðtoga frá Tübingen í Þýskalandi. Áhyggjur okkar sem tóku á móti hópnum mögnuðuðst því nær sem rútan nálgaðist. Einhver okkar hafði á orði að „kannski hefðum við átt að finna gistingu í borginni handa þýsku borgarbörnunum.“ Rútan nemur staðar, rykið af vegslóðanum sem liggur að húsinu sest allt í kringum okkur. Hurð rútunar opnast með lágværu ískri. Ég held að tilfinning þeirra sem stigu varfærnislega út úr rútunni, hafi verið á pari við Neil Armstrong geimfara þegar hann steig á tunglið fyrstur manna. Af óræðum svip ungmennanna sem voru á aldrinum 14-22 ára mátti greina undrun og eftirvæntingu. Þau horfðu í kringum sig þreytuleg, undarlega þögul þýsku ungmenninn sem eru vön skógivöxnu umhverfi. Ég rauf þögnina landslaginu til varnar á engilssaxnesku og

sagði: „When you get lost in the woods of Iceland you just stand up.“ Á okkar ylhýra „Þegar þú villist í skógum Íslands stendur þú bara upp. Viðbrögðin? Engin! Umhverfið við húsið sem átti að vera þeirra hýbýli næstu vikuna skartaði ekki einni trjáhríslu. Það stóð upp á undirritaðan að hlægja. Með málsháttinn aftarlega í huga að „heimskur hlær að sjálfs síns fyndni.“

sr. Þór Hauksson. Til að gera langa sögu stutta elskuðu þýsku ungmenninn að vera úti í sveitinni fjarri bæ og borg. Sveitinni þar sem enginn var nema eins og áður segir hestar og einstaka refur sem að einskærri forvitni hnusaði við húsið sem fyllt hafði verið af matvælum um morguninn fyrir komu ungmennanna. Þau elskuðu meira að segja vindinn sem af gömlum vana blés þarna undir fjallsrótum og það á stundum hressilega svo vart var

hægt að komast úr og í bílana á hlaðinu. Við gestgjafarnir hér heima það er undirritaður, Ingunn djákni og ungmenninn í SAKÚL, æskulýðsfélagi Árbæjarkirkju, sem fyrr í sumar fóru til Tübingen ásamt sr. Petrínu Mjöll með styrk frá Evrópu Unga fólksins Erasmus+ stóðum hjá og virtum fyrir okkur umhverfið. Glöggt er gestsaugað á við hér. Þýsku ungmenninn opnuðu augu okkar fyrir fegurð kyrrðarinnar og rokinu sem umlykur okkur á alla vegu og það sem meira er að okkur finnst sjálfsagt að hafa aðgang að. Þýsku ungmenninn voru á pari við og eflaust tekið undir texta strákanna í hljómsveitinni Sprenguhöllinni í lagi sínu „Keyrum yfir Ísland“ þar sem segir m.a. „að engin þeirra hafi sofið rótt. „Það var alltof gaman og mikið grín. Ég vil aldrei snúa við. Þar er ekkert fyrir mig.“ Ósnert umhverfi er ekki að finna víða um veröldina í dag. Áhyggjur okkar af að velja gististað utan alfararleiðar voru óþarfar. Óþarfar eins og svo margt sem við ætlum að aðrir vilji, geri og eða veri. Þess vegna er svo mikilvægt að eiga möguleika á því að ungmenni ólikra þjóða Evrópu hittist, ræði málin og ekki síst að eignast vini. Það skiptir engu hvort eins og í þessu tilfelli þau eru lúthersk eða kaþólsk. Þann möguleika hefur skrifstofa Evrópa Unga fólksins hér heima eða Erasmus + gert okkur kleyft að mæta og máta okkur við þetta sumarið. Yfirskrift heimsóknar íslensku ungmennanna frá SAKÚL Árbæjarkirkju til Þýskalands í júní síðastliðnum og Þýsku ungmennannana Jugendkirche frá Tübingen nú í ágúst var: „Ég er sko vinur þinn.“ Það féllu tár og faðmlögin voru sterk og innileg þegar þýsku ungmenninn kvöddu íslensku ungmennin í Æskulýðsfélagi SAKÚL Árbæjarkirkju. Þór Hauksson

Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/19 16:40 Page 11

r a g a d r i k s l Íta

s u n ó B í i ð r e v u ð ó g á r u r ö Gæðav

69 698 988 kr./200 g 9 Parmigiano Ítalskur ostur, 200 g

8779 kr./500 ml 879 Himneskt Jómfrúar Ólífuolía Kaldpressuð, lífræn, 500 ml

398 98 kr./100 g Ítölsk Hráskinka 100 g

d SAMA VER llt

um land a

498 98 kr./200 g Grana Padano Ítalskur ostur, 200 g

116 169 6 69 9 kr./425 g Himneskt Maukaðir tómatar Himneskt T Tómatpassata óma ómatpassata Ítalskir, lífrænir tómatar, 425 g

398 988 kr./280 g Tómatar ómatar Ítalía Sólþurrkaðir T í ólífuolíu, 280 g

398 988 kr./180 g Ítalía Pestó Rautt eða grænt, 180 g

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 25. ágúst eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 8.tbl 2019  

Árbæjarblaðið 8.tbl 2019  

Profile for skrautas
Advertisement