Árbæjarblaðið 4.tbl 2019

Page 1

ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/19 13:23 Page 1

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Íslenskt birki

,,Mahoný’’

Ár­bæj­ar­blað­ið 4. tbl. 17. árg. 2019 apríl

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Gleðilega páska

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

fo.is bfo.is b [d5W[d#^h W W[d5W[d#^h

7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

TA) · 200 KÓP AT AVOGI · SÍMI: 567 7360 KÓPAVOGI GATA) GRÆN GA SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Englabossarnir í Fylki slógu í gegn Þessir hressu strákar létu ekki sitt eftir liggja á öskudeginum og kölluðu sig Fylkis englabossarnir og vildu ólmir fá að vera með grímurnar á myndinni. Aftari röð f.v. Rúnar Mar Bergmann, Elvar Hrafn Valgeirsson, Dagur Sæm og Hektor Logi Hrólfsson. Fremri röð f.v. Hinrik Árni Wium, Fannar Örn Kristjánsson, Dagur Logi Ingimarsson, Ólafur Sigurjónsson og Hjörtur Hansson. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Vantar V antar þig aðst aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar íbúar,r,, við hjá Helgaf Helgafell ffell ell fasteignasölu fasteignasölu bjóðum ykkur: ykkur: t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'BHMKØTNZOEVO t 'BHMKØTNZOEVO t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§ t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

atseðli rð af m Miðstæ os g 0,5 lítra Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður þannig við öfluga uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafellfasteignasala.is Holmar@helgaffellfast ellfa eignasala.is HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓR SIGÞÓRSSON SSON lögg

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 09/04/19 00:31 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă r­bĂŚj­ar­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: abl@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. RitstjĂłrn: LeiĂ°hamrar 39 - sĂ­mar 698–2844 og 699-1322. Netfang Ă rbĂŚjarblaĂ°sins: abl@skrautas.is Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndarar: KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă rbĂŚjarblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Ă rbĂŚ, Ă rtĂşnsholti, Grafarholti, NorĂ°lingaholti og ĂšlfarsĂĄrdal og einnig er blaĂ°inu dreift Ă­ Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 113 (700 fyrirtĂŚki).

GleĂ°ilegt sumar ĂžaĂ° eru spennandi tĂ­mar framundan. Margt aĂ° gerast og engin lognmolla yfirvofandi nĂşna Ăžegar voriĂ° hefur komiĂ° fyrir alvĂśru og sumariĂ° er handan viĂ° horniĂ°. MĂśrgum er eflaust lĂŠtt eftir aĂ° kjarasamningar voru undirritaĂ°ir ĂĄ dĂśgunum og mĂĄ telja fullvĂ­st aĂ° Ăžeir verĂ°i samĂžykktir. Ă? samningunum er margt nĂ˝tt aĂ° sjĂĄ sem ekki hefur veriĂ° Ăžar ĂĄĂ°ur. Þå er samningurinn til tĂŚpra fjĂśgurra ĂĄra sem er mjĂśg jĂĄkvĂŚtt og ĂŚtti aĂ° geta veriĂ° ÞÊttur grunnur til framtĂ­Ă°ar fyrir efnahagslĂ­fiĂ° ĂĄ Ă?slandi. Ă? samningunum kom rĂ­kisstjĂłrnin aĂ° mĂĄlum meĂ° afar myndarlegum hĂŚtti. Tryggt er aĂ° allir njĂłti góðs af ĂžvĂ­ ef hagvĂśxtur verĂ°ur viĂ°varandi nĂŚstu ĂĄrin. HagnaĂ°inum af rekstri ĂžjóðfĂŠlagsins mun verĂ°a skipt ĂĄ milli allra og ĂžaĂ° er nĂ˝lunda. Samningarnir nĂ˝ju eru lĂ­klega merkilegastir fyrir Þå sĂśk aĂ° Ăžeir leggja grunninn aĂ° vaxtalĂŚkkunum ĂĄ nĂŚstu misserum. Og fĂĄtt er ĂžaĂ° sem kemur almenningi betur sem er aĂ° greiĂ°a af himinhĂĄum hĂşsnĂŚĂ°islĂĄnum. 1% lĂŚkkun vaxta ku Þýða aĂ° skuldir heimilinna Ă­ landinu lĂŚkka um 20 Þúsund milljĂłnir krĂłna. ĂžaĂ° kom ĂĄ Ăłvart skĂśmmu eftir aĂ° skrifaĂ° hafĂ°i veriĂ° undir samningana aĂ° Ăžekktir hagfrĂŚĂ°ingar fĂłru aĂ° lĂĄta ljĂłs sitt skĂ­na Ă­ fjĂślmiĂ°lum og gera lĂ­tiĂ° Ăşr innihaldi samninganna. SĂŠrstaklega ĂžvĂ­ sem snĂ˝r aĂ° SeĂ°labanka Ă?slands. Sumir tĂśluĂ°u um aĂ° innihald samninganna vĂŚri galiĂ°. ViĂ° getum alveg haldiĂ° rĂł okkar. Ăžetta eru sĂśmu aĂ°ilar og tĂśluĂ°u um KĂşbu norĂ°ursins um ĂĄriĂ° og vildu Ăłlmir aĂ° Ă?slendingar greiddu Icesave reikninginn. Ef fariĂ° hefĂ°i veriĂ° aĂ° Ăžeirra rĂĄĂ°um vĂŚri Ăśmurleg staĂ°a ĂĄ Ă?slandi Ă­ dag og Ăžarf varla aĂ° fara mĂśrgum orĂ°um um ÞÌr afleiĂ°ingar. Ég hĂŠlt satt aĂ° segja aĂ° Ăžessir aĂ°ilar hefĂ°u lĂŚrt sĂ­na lexĂ­u en svo er bara aldeilis ekki. Ăžeir Ăžurfa greinilega aĂ° verĂ°a sĂŠr enn meira til skammar svo vĂŚnta megi einhvers lĂŚrdĂłms af Ăžeirra hĂĄlfu. SumariĂ° er framundan og tvĂŚr vikur Ă­ sumardaginn fyrsta. ViĂ° endum Ăžetta aĂ° Ăžessu sinni ĂĄ Ăłskum um gleĂ°ilegt sumar.

Ă rbĂŚingurinn Hildur Ă–sp GunnarsdĂłttir ĂĄsamt mĂłdelinu sĂ­nu Ă­ brúðargreiĂ°slu, LovĂ­su SnorradĂłttur Sandholt.

FrĂĄbĂŚrt hjĂĄ Hildi Ă–sp - Ă?slandsmeistari iĂ°n- og verkgreina Ă­ hĂĄrsnyrtiiĂ°n

Ă?slandsmĂłtiĂ° Ă­ iĂ°n- og verkgreinum og framhaldskĂłlakynning undir heitinu MĂ­n framtĂ­Ă° 2019 var haldin Ă­ LaugardalshĂśllinni 16. - 18. mars sĂ­Ă°astliĂ°inn. Ăžetta er Ă­ fimmta sinn sem Ăžessi keppni er haldin og Ă­ annaĂ° sinn sem skĂłlakynning fĂłr fram samhliĂ°a keppninni, og var ĂžaĂ° mĂĄl manna aĂ° aldrei hafi veriĂ° lagt eins mikiĂ° Ă­ umgjĂśrĂ° og framkvĂŚmd keppninnar. Megin tilgangur hennar er aĂ° kynna iĂ°nnĂĄm og vekja ĂĄhuga ĂĄ iĂ°n- og verknĂĄmi og Ăžeim fjĂślmĂśrgu tĂŚkifĂŚrum

sem nĂĄm Ă­ Ăžessum greinum hefur upp ĂĄ aĂ° bjóða. Ă rbĂŚingurinn Hildur Ă–sp GunnarsdĂłttir varĂ° Ă?slandsmeistari iĂ°n- og verkgreina Ă­ hĂĄrsnyrtiiĂ°n. Keppt var Ă­ dĂśmulit og klippingu, herraklippingu, brúðargreiĂ°slu og greiĂ°slu eftir mynd. FyrirmĂŚlin voru aĂ° dĂśmu- og herraklippingin ĂŚtti aĂ° vera eftir nĂ˝justu tĂ­skustefnu og straumum og liturinn stofuvĂŚnn en samt Ă­ tĂ­sku. Hildur lĂŚrĂ°i hĂĄrsnyrtiiĂ°n Ă­ HĂĄrakademĂ­unni, sem er nĂ˝legur skĂłli sem

býður upp ĂĄ styttra hĂĄrsnyrtinĂĄm, Ăž.e. eitt ĂĄr og kemur nemendum ĂĄ samning ĂĄ stofur eftir skĂłlaĂĄriĂ°. Hildur er ĂĄ samningi hjĂĄ HĂĄrsnyrtistofunni Blondie Ă­ MĂśrkinni 1 hjĂĄ HĂśrpu Ă“marsdĂłttur, sem er ambassador Label.m ĂĄ Ă?slandi. Hildur Ă–sp er stĂşdent frĂĄ VerslunarskĂłla Ă?slands og ĂŚfĂ°i ĂĄhaldafimleika Ă­ 15 ĂĄr hjĂĄ Fylki. HĂşn klĂĄrar samninginn Ă­ haust aĂ° loknu sveinsprĂłfi. ĂžaĂ° mĂĄ meĂ° sanni segja aĂ° framtĂ­Ă°in er bjĂśrt hjĂĄ Ăžessari hĂŚfileikarĂ­ku stelpu Ăşr Ă rbĂŚnum. Innilega til hamingju!

Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Laufey GuĂ°rĂşn VilhjĂĄlmsdĂłttir varĂ° Ă­ 2 sĂŚti, Hildur Ă–sp GunnarsdĂłttir hreppti Ă?slandsmeistaratitilinn og Ă?ris Birna KristinsdĂłttir varĂ° Ă­ 3 sĂŚti. Ă B- myndir KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/19 13:48 Page 3

Smurþjónusta Opnunartímar Virka daga Laugardaga

07:45 til 18:00 12:00 til 16:00

Engar tímapantanir!

Motormax er þjónustufyrirtæki í glæsilegu silegu húsnæði að Vatnagörðum 12. Við leggjum áherslu á varahluti í alla bíla smurþjónustu og bílaþrif. Renndu við ð engar tímapantanir í smurþjónustu. Tímabókanir fyrir bílaþrif eða varahlutapantanir í síma 545 4040 og á: motormax@motormax.is

Við notum eingöngu eingöngu hágæðaolíur Motull há gæðaolíur frá Motu

motormax@motormax.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/19 18:05 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík: Íþróttakona Fylkis 2018:

Berglind Rós Ágústsdóttir Berglind Rós er fædd 1995 og hún ólst upp í Fossvogsdalnum. Faðir hennr

er verkfræðingur og vinnur hjá Origi. Móðir hennar er lífefnafræðingur og

vinnur í heilbrigðiskerfinu. Lífefnafræðingar í heilbrigðiskerfinu hétu

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Berglind Rós Ágústsdóttir í harði baráttu um knöttinn í leik með Fylki. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson áður meinatæknar. er sjúkraliði og starfar sem slík á Eins og aðrir krakkar fór Berglind Landspítalanum í Fossvogi. Hún segist fljótt að máta sig við ýmsar íþróttir en aldrei hafa séð eftir því að hafa valið snemma voru það boltagreinarnar, fót- fótboltann sem frístundaiðju, en hann er bolti og handbolti, sem heilluðu mest. nokkuð krefjandi og ekki er svigrúm Að lokum sigraði fótboltinn. fyrir neitt annað. Það er vinnan og fótboltinn. Ekkert meir á dagskránni. Fossvogurinn var Víkingssvæði og Berglind er opin fyrir atvinnumennsku í þegar Berglind var sjö ára fór hún að fótbolta ef tækifæri byðist. Hún hyggur æfa fótbolta hjá Víkingum og hún æfði á frekara nám og hefur sótt um hjúkrunmeð strákunum. Fór á tvær æfingar en arfræðinám við Háskólann á Akureyri. strákarnir vildu ekki hafa stelpu með á Þar er möguleiki á fjarnámi sem æfingum. Þá var enn í gildi sú þumal- hentaði henni mjög vel. puttaregla að strákar væru í fótbolta, stelpur í handbolta. Þessi regla virðist 2015 gekk Berglind til liðs við Fylkfyrst hafa verið rofin hjá Völsurum og isstelpurnar. Í fótboltanum kynntist þeir fóru snemma að sinna stelpunum Berglind Birni Metúsalem og þau urðu meira en önnur félög gerðu. Það fór svo kærustupar. Björn vinnur í Kjötsmiðjað Berglind færði sig yfir til Vals og þar unni. æfði hún upp alla yngri flokkana og upp Berglind er nú fyrirliði hjá Fylkisí meistaraflokk. Á menntabrautiinni var liðinu og 2018 var hún kjörin íþróttaleiðin skír og hnökralaus. Berglind hóf kona Fylkis. Berglindi þykir mjög vænt nám í Fossvogskóla og við tók svo ung- um þá viðurkenningu. lingastigið í Réttarholtsskóla. Berglind GÁs.

Betri framtíð fyrir fermingarpeninginn Það sem hljómar eins og ótrúlega góð hugmynd í dag getur orðið vandræðaleg saga í framtíðinni. Þess vegna borgar sig að hugsa sig vel um og láta fermingarpeningana vaxa á Framtíðarreikningi eða í sjóði á meðan. Ef þú leggur inn 30.000 kr. eða meira á Framtíðarreikning bætum við 6.000 kr. við, enda eiga öll fermingarbörn að fá gjöf. Það sama gerum við ef þú fjárfestir fyrir 30.000 kr. eða meira í sjóðum Stefnis. Þannig getur okkar framlag orðið allt að 12.000 kr. Kynntu þér framtíðarheimili fermingarpeninganna.

arionbanki.is/ferming

Framtíðarreikningur Arion banka


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/04/19 22:54 Page 5

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði! Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI:

MI:

MI:

VERÐDÆ

VERÐDÆ

WR D4

POW

ERPROOF

16 205/55 R tningu se á 4 stk m/ R.*

67.810 K

17 235/55 R tningu áse 4 stk m/ R.*

99.900 K

MI:

VERÐDÆ

OF WETPRO16

R 205/55 u ásetning / m k t 4s R.*

61.010 K

VERÐDÆ

ROTIIVA 7 65/70 R1

2 ásetningu 4 stk m/

131.276

KR.*

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7196

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7194

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7182

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/19 17:57 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Carmen Sara Davíðsdóttir „læknir“ og Katrín Lea Björgvinsdóttir „dúkka“ fannst gaman að fara á milli húsa að syngja fyrir smá góðgæti á öskudaginn.

Starfsmenn á skrifstofunni á Heilsuborg. Aftari röð f.v. Anna Þóra Ísfold, Hrönn Pétursdóttir, Tinna Einarsdóttir, Graciete das Dores og Stefán Ari Guðmundsson. Fremri röð f.v. Bára Sigurbjörg Ólafsdóttir, Helga Margrét Clarke og Berglind Eva Tryggvadóttir.

Öskudagur

Karmen Sólveig Rivera, Guðbjörg Birta Ágústsdóttir, Agatha Georgsdóttir og Sara Sveinsdóttir.

Katrín ljósmyndari fór á stúfana í hverfinu á öskudaginn og hafi minnkað hjá fólki að taka þátt með börnunum sem er frekhitti nokkra hressa krakka í Selásnum og í Norðlingaholtinu ar mikil synd. Það er spurning hvort það væri ekki sniðugt hjá sem voru að labba á milli húsa að syngja í góða veðrinu. En hún hverfisráði eða einhverjum að prenta út miðann sem á að fara í tók eftir því að það voru miklu færri gluggann og setja í lúgurnar hjá fólki Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir börn á ferli en oft áður og þau voru nokkrum dögum áður til að fá fólkið mjög mikið leitandi að húsum sem með sér í gleðina með börnunum og voru merkt með miða í glugganum. Það var eins og stemningin stuðla að því að þau séu í hverfinu á öskudaginn.

Sigríður Einarsdóttir íþrótta - og heilsufræðingur tók þetta alla leið.

Vinkonurnar úr Selásskóla, Margrét Kristín Sigurðardóttir, Natalía Rós Emilsdóttir og Nicolla Piotrsdóttir.

Klara Marín Eiríksdóttir, Hekla Lind Ólafsdóttir og Jóna Kolbrún Halldórsdóttir.

Vinirnir Örlygur Dýri Olgeirsson og Dagur Björgvin Jónsson.

Sigyn Freyja Ragnheiðardóttir, Katrín Ísold Gunnsteinsdóttir og Daníel Darri Andrason.

Sigrún Konráðsdóttir sjúkraþjálfari, Marianna Csillag hjúkrunarfræðingur og heilsugúrú, Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur og Karólína Ólafsdóttir sjúkraþjálfari.

Systkinin Heiðar Örn og Katrín Eva Ólafsbörn. Bræðurnir Gunnar Gylfi og Kristján Guðmundssynir, Ísak Guðmundsson og Almar Kristinsson.

Sunna Sif Hafsteinsdóttir og Aníta Rut Jónsdóttir.

Vinirnir úr Selásskóla, Ólafur Löve og Atli Björn Sverrisson.

Myrkvi Páll Hilmarsson og Kristján Sigurgeirsson.

Vinkonurnar úr Árbæjarskóla, Ylfa Mjöll Atladóttir og Kristín Gyða Bjarnveigardóttir.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/19 00:45 Page 17

Sumardagurinn fyrsti 25. apríl ĂŐƐ ŬƌĄ ^ŬĄƚĂĨĠůĂŐƐŝŶƐ ƌďƷĂ ϭ ϭ ͗ Ϭ Ϭ ^ Ŭ Ą ƚ Ă ĨĠ ů Ă Ő ŝ ĝ ƌ ď Ʒ Ă ƌ Ž Ő ƌ ď č ũ Ă ƌ Ŭ ŝ ƌ Ŭ ũ Ă Ɛ ƚ Ă Ŷ Ě Ă Ĩ LJ ƌ ŝ ƌ ƐŬƌƷĝŐƂŶŐƵ ĨƌĄ ƌďčũĂƌƐĂĨŶŝ͕ ŐĞŶŐŝĝ Ăĝ ƌď čũĂƌŬŝƌŬũƵ͘

ϭϭ͗ϯϬ &ũƂůƐŬLJůĚƵƐƚƵŶĚ ş ƌďčũĂƌŬŝƌŬũƵ͘ ϭϮ͗ϯϬ - ϭϲ͗Ϭ Ϭ ƌďčũĂƌƐƵŶĚůĂƵŐ x W ſ Ɛ ƚ Ă ů Ğ ŝ Ŭ Ƶ ƌ Ͷ ǀ Ğ ƌ ĝ ů Ă Ƶ Ŷ ş ď Ž ĝ ŝ ͘ x ' ƌ ŝ ů ů Ă ĝ ŝ ƌ Ɛ LJ Ŭ Ƶ ƌ Ɖ Ʒ ĝ Ă ƌ͕ ƚ Ą ů Ő Ƶ Ŷ ͕ Ś Ž Ɖ Ɖ Ƶ Ŭ Ă Ɛ ƚ Ă ů ŝ Ž Ő Ĩ ů ͘ x s Ğ ŝ ƚ ŝ Ŷ Ő Ă Ɛ Ă ů Ă ͘ x < LJ Ŷ Ŷ ŝ Ŷ Ő Ą Ɛ Ƶ ŵ Ă ƌ Ŷ Ą ŵ Ɛ ŬĞ ŝ ĝ Ƶ ŵ j ƚ ŝ ů ş Ĩ Ɛ Ɛ Ŭſ ů Ă ƌ ď Ʒ Ă ͘ x & ƌ ş ƚ ƚ ş ƌ ď č ũ Ă ƌ Ɛ Ƶ Ŷ Ě ů Ă Ƶ Ő Ă ů ů Ă Ŷ Ě Ă Ő ŝ Ŷ Ŷ ͘


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/19 02:29 Page 8

8

Kynning

Árbæjarblaðið

Kjötsmiðjan í nýjan búning

- ný stórglæsileg og endurbætt kjötverslun Kjötsmiðjunnar ehf. að opna að Fosshálsi 27. Mjög mikið úrval af kjötvörum og öllu mögulegu fyrir sælkerana. Verslun sem svo sannarlega vantaði í Árbæjarhverfið Sigurður Gunnarsson er forstjóri Kjötsmiðjunnar ehf. sem er að opna glæsilega og endurbætta kjötverslun að Fosshálsi 27. Hér er um sannkallaða sælkeraverslun að ræða. ,,Saga Kjötsmiðjunnar á rætur að rekja til Hólagarðs í efra Breiðholti en þar byggði faðir minn Gunnar Snorrason stórt verslunarhús árið 1975 og rak þar kjörbúð sem öll fjölskyldan vann við. Auk kjörbúðarinnar voru fjölmargar búðir og þjónustufyrirtæki í húsinu. Árið 1984 var lítil kjötvinnsla keypt af Maríusi Blomsterberg en sonur hans Birgir Blomsterberg kjötiðnaðarmaður var í vinnu hjá okkur feðgum í kjörbúðinni á þeim tíma og sá Birgir um kjötdeildina. Með kaupunum á litlu vinnslunni opnuðust tækifæri til að selja kjötvörur annað en bara til þeirra viðskiptavina sem komu í kjörbúðina. Á þessum árum kynntist ég Tómasi Tómassyni veitingamanni sem rak veitingastaðinn Sprengisand, og var að áforma að opna Hard Rock Café í Kringlunni. Þá var framtíð þessarar litlu kjötvinnslu ráðin,” segir Sigurður og heldur áfram: ,,Árið 1990 þegar kjörbúðin í Hólagarði var leigð til Hagkaupa var farið í að efla til muna starfsemi kjötvinnslunnar og nafni hennar breytt í Kjötsmiðjan ehf. Hún sprengdi fljótlega af sér það húsnæði sem hún hafði til umráða að Smiðjuvegi í Kópavogi og flutti starfsemin árið 1996 í núverandi húsnæði að Fosshálsi 27-29 í Árbænum. Þar á undan höfðum við feðgar rekið Sælgætisgerðina Opal í því húsi. Fannst mér ég vera kominn heim aftur því árið 1968 þá 9 ára gamall fluttu mamma og pabbi í Árbæinn og á ég margar góðar minningar frá þeim árum. En aftur þurftum við að stækka því mikið var að gera í kjötinu og var þá ráðist í að byggja ca. 300 m2 rými við Bitruhálsinn svo hægt væri að klára lóðina við Dragháls en húsið stendur við 3 götur, Fossháls, Bitruháls og Dragháls. Þarna opnuðust tækifæri til að stækka Kjötsmiðjuna og færa söludeildina í stærra pláss og setja upp kæla til að gera þær vörur sýnilegri sem við erum að framleiða. Salan hefur aukist jafnt og þétt síðan og er nú komið að enn frekari stækkun á kælirými í búðinni. Planið er að opna búðina með nýju græjunum fyrir páska, með meira úrvali af kjöti en verið hefur hingað til. Nú fer vonandi veðrið að lagast því þá fer fólk að grilla og ekki vantar úrvalið hjá okkur af grillkjöti, bæði kjöti í kryddlegi eða

Steikurnar eru rosalegar í verslun Kjötsmiðjunnar og hér sést aðeins brotaf því sem í boði verður. Fagmenn verða á stðnum til ð leiðbeina fólki og aðeins verður boðið upp á fyrsta flokks hréfni. ÁB-myndir SK

Mennirnir í brúnni í verslun Kjötsmiðjunnar að Fosshálsi, Hjalti St. Kristjánsson, verslunarstjóri og Sigmundur G. Sigurjónsson, kjötiðnaðarmeistari. þurrkrydduðu eða bara ókrydduðu. Einnig er úrval af hamborgurum og má þar nefna lúxus rifjaborgara og þann hefðbundna borgara í ýmsum stærðum. Einnig verða á boðstólum ýmsar vörur sem tengjast kjöti t.d. kryddolíur, sósur og fleira. Kjötsmiðjan hefur allar götur frá stofnun lagt höfuðáherslu á gæði og vöruvöndun sem hefur komið okkur á þann stað sem við erum á í dag enda höfum við í okkar liði eitt færasta fagfólkið í faginu. Einnig höfum við fullkomið vottað gæðakerfi fyrir okkar framleiðslu,” segir Sigurður. Allir eru velkomnir í verslunina að Fosshálsi 27 en opið er frá 7-16:30 alla virka daga

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Sigurður Gunnarsson er forstjóri Kjötsmiðjunnar sem er að opna glæsilega kjötverslun að Fosshálsi 27.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/19 13:46 Page 9

Grafarholtsblað­ið 4. tbl. 8. árg. 2019 apríl - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Ráðist í endurheimt votlendis í Úlfarsárdal

Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við endurheimt votlendis og mótun lands í Úlfarsárdal.

Í aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 – 2030 er stefnt að endurheimt votlendis í Úlfarsárdal en slík endurheimt er talin hafa hamlandi áhrif á loftslagsbreytingar þar sem votlendi bindur kolefni auk þess sem það skapar grundvöll fyrir aukinn líffræðilegan fjölbreytileika. Undirbúningur að verkefninu í Úlfarsárdal hefur verið unnin í samstarfi við Landgræðslu ríkisins sem leggur mat á áhrif framkvæmda með tilliti til bindingar kolefnis. Afmarkað hefur verið um 87 hektara svæði í Úlfarsárdal sem verkefnið nær yfir. Svæðið er á norðurbakka Úlfarsár frá sveitarfélagamörkum við Mosfellsbæ í austri að vegi niður að Víðimýri í vestri. Í fyrsta áfanga verkefnisins verður 12 hektara svæði næst sveitarfélagamörkum við Mosfellsbæ tekið fyrir. Aðgerðir þar felast í að fjar-

atseðli rð af m æ t s ið M gos 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

lægja rusl og girðingar af svæðinu, mokað verður ofan í þverskurði og mótaðar tjarnir. Þess er vænst að með aðgerðunum aukist líffræðilegur fjölbreytileiki bæði hvað varðar gróður og dýralíf. Svæðið verður vaktað af umhverfis- og skipulagssviði en vöktun er mikilvægur hluti af endurheimt og viðhaldi votlendissvæða. Áætlað er að endurheimt votlendis á um 3/4 hlutum svæðisins eða um 65 ha gæti bundið um 400 tonn af kolefni á ári. Kostnaðaráætlun við 1. áfanga verkefnisins hljóðar upp á 20 milljónir króna en samkvæmt fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar 2019 – 2023 er gert ráð fyrir 30 milljónum á ári í verkefni sem snúast um að bæta líffræðilegan fjölbreytileika og endurheimta votlendi í landi borgarinnar eða samtals 150 milljónum króna. Áætlaður framkvæmdatími er frá mars til maí í ár.

Áætlað er að endurheimt votlendis á um 3/4 hlutum svæðisins eða um 65 ha gæti bundið um 400 tonn af kolefni á ári.

BC(%D E,%5DF 01(0213456& 7+ 89 :/' ;/<#=>3?@A?

Atlantsolía hefur opnað nýja bensínstöð við Kirkjustétt Grafarholti, nálægt heimilinu þínu! Nýja stöðin er ein af 24 stöðvum sem Atlantsolía rekur um land allt. Með dælulykli Atlantsolíu færðu alltaf afslátt af eldsneyti og þú getur lagað hann að þínum þörfum.

N n $ ! % $ # !" , + * ) ( &' -.+'/

Sæktu um dælulykil á atlantsolia.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/04/19 18:25 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði! Það skyldi þó aldrei vera, að raunveruleg ástæða þess að hverfisráðið okkar var lagt niður hafi verið einróma andstaða þess gegn því að hið illræmda mastur Sýnar ehf, sem nú skal rísa á toppi okkar ástkæra Úlfarsfells?

Hverfisráðið sem hvarf

Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

- sönn íslensk ,,skáldsaga” úr einu úthverfa borgarinnar Það hefur sannarlega gengið mikið á í borginni okkar eftir kosningar síðasta vor. Fallinn meirihluti var endurreistur af nýjum vinstri flokk, Viðreisn. Galskapurinn í óráðsía hefur náð nýjum hæðum í Ráðhúsi borgarinnar í formi Bragga, Mathallar/Hlemm, hálf-vita við Sæbraut og svo mætti lengi telja. Tjónið er metið í þúsundum milljóna og alltaf er að bætast við listann sem þó er langur fyrir. En hvað er að frétta úr hverfinu okkar hér í Grafarholti/Úlfarsárdal? Jú, jákvætt má telja að mögulega hillir undir verklok byggingu skóla, sundlaugar og bókasafns, en þó ekki fyrr en árið 2022, svo við skulum ekki halda í okkur andanum. Það er ,,aðeins” fimmtán árum á eftir áætlun. En hvar er hverfisráðið okkar? Hverfisráðið sem sannarlega var rödd okkar íbúanna inn í Ráðhúsið? Það hvarf síðasta vor. Ekki þó upp úr þurru, það var einfaldlega lagt niður af endurreistum meirihluta Vg-S-P-C. Sömu leið fóru hin níu hverfisráð borgarinnar. Fyrst í tætarann og þaðan í tunnuna(þessa bláu). Í bréfi fjármálastjóra borgarinnar dags. 18. feb. 2019 segir: ,, Á árinu 2018 hafa verið gjaldfærðar kr. 1.220.000 sem styrkir á hverfisráð Reykjavíkurborgar, en þau voru lögð niður um mitt ár 2018. Til samanburðar voru gjaldfærðir styrkir á vegum hverfisráða kr. 5.275.000. árið 2017.” Þarna hefur borgin sparað sér rúmar fjórar milljónir á síðasta ári og stefnir í sparnað upp á rúmar fimm milljónir þetta ár. Þessar fjárhæðir gætu komið sér vel t.d. til að greiða áhrifavöldum á samfélagsmiðlum fyrir að mæra borgarstjórann og meirihlutann, en slíkt stendur til eins og sjá má í fréttum nýverið. En hvað með hverfið okkar og öll hin

níu hverfi borgarinnar? Og margrætt íbúalýðræði? Staðreyndin er nefnilega sú, að oftar en ekki hefur mynd-ast þverpólitísk samstaða innan hverfisráðanna, þar

Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins og íbúi í Úlfarsárdal. sem ráðsmenn hafa haft hag hverfisins að leiðarljósi en ekki flokkspólitík. En slíkt hentar auðvitað ekki flokkspólitík meirihlutans. Því fór sem fór, þau voru lögð niður. Það skyldi þó aldrei vera, að raunveruleg ástæða þess að hverfisráðið okkar var lagt niður hafi verið einróma andstaða þess gegn því að hið illræmda mastur Sýnar ehf, sem nú skal rísa á toppi okkar ástkæra Úlfarsfells? Eftir aftöku ráðsins hefur nefnilega nýju deiliskipulagi verið þvingað í gegn, þrátt fyrir fáheyrðan fjölda innsendra at-

hugasemda og andmæla. Það er engin launung á, að erfitt hefði verið fyrir meirihlutann að fara þvert gegn hverfisráðinu, ráði sem til var stofnað á sínum tíma til að tryggja íbúalýðræði. Sambærileg dæmi úr öðrum hverfum er t.d. heimild til lokunar Laugavegs frá Hlemm. Aftur þvert á vilja yfir 90% rekstraraðila við götuna sem og fjölda íbúa hverfisins. Borgarstjóri og meirihlutinn halda því enn fram, þrátt fyrir allt það sem hér hefur verið upptalið, að hverfisráðin hafa bara alls ekki verið lögð niður, þau séu einungis í biðstöðu í skamma stund, meðan verið er að ,,endurbæta´´ þau. Svo mörg eru þau orð. Mín orð eru hins vegar þau sömu og fjármálastjóra borgarinnar: ,,Hverfisráðin voru lögð niður um mitt ár 2018.” Og á meðan nýtir meirihlutinn sér færið og kemur óþægilegum málum í gegn. Undirritaður hefur barist fyrir því frá degi eitt að hverfisráðið okkar verði endurvakið, sem og hin níu hverfisráð borgarinnar. Það gengur nefnilega ekki að minkurinn leiki lausum hala á bænum meðan bóndinn er frá. Skaðinn sem af því hlýst er einfaldlega of mikill, rétt eins og áður nefnd dæmi sanna. En það er sannarlega bjart framundan hjá okkur íbúum Grafarholts og Úlfarsárdals, páskar handan við hornið og vorið mætt fyrir utan gluggann þegar þessi orð eru rituð. Varanlega birtu getum við svo náð okkur í eftir þrjú ár. Þá eru nefnilega kosningar á ný.

MI:

MI:

VERÐDÆ

WR D4

POW

ERPROOF

16 205/55 R tningu se á 4 stk m/ R.*

67.810 K

17 235/55 R tningu se á 4 stk m/ R.*

99.900 K

MI:

VERÐDÆ

OF WETPRO16

R 205/55 u ásetning 4 stk m/ R.*

61.010 K

VERÐDÆ

ROTIIVA 7 65/70 R1

2 ásetningu 4 stk m/

131.276

KR.*

Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins og íbúi í Úlfarsárdal

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

MI:

VERÐDÆ

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7196

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7194

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7182

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/04/19 18:22 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Það skyldi þó aldrei vera, að raunveruleg ástæða þess að hverfisráðið okkar var lagt niður hafi verið einróma andstaða þess gegn því að hið illræmda mastur Sýnar ehf, sem nú skal rísa á toppi okkar ástkæra Úlfarsfells?

Hverfisráðið sem hvarf

- sönn íslensk ,,skáldsaga” úr einu úthverfa borgarinnar Það hefur sannarlega gengið mikið á í borginni okkar eftir kosningar síðasta vor. Fallinn meirihluti var endurreistur af nýjum vinstri flokk, Viðreisn. Galskapurinn í óráðsía hefur náð nýjum hæðum í Ráðhúsi borgarinnar í formi Bragga, Mathallar/Hlemm, hálf-vita við Sæbraut og svo mætti lengi telja. Tjónið er metið í þúsundum milljóna og alltaf er að bætast við listann sem þó er langur fyrir. En hvað er að frétta úr hverfinu okkar hér í Grafarholti/Úlfarsárdal? Jú, jákvætt má telja að mögulega hillir undir verklok byggingu skóla, sundlaugar og bókasafns, en þó ekki fyrr en árið 2022, svo við skulum ekki halda í okkur andanum. Það er ,,aðeins” fimmtán árum á eftir áætlun. En hvar er hverfisráðið okkar? Hverfisráðið sem sannarlega var rödd okkar íbúanna inn í Ráðhúsið? Það hvarf síðasta vor. Ekki þó upp úr þurru, það var einfaldlega lagt niður af endurreistum meirihluta Vg-S-P-C. Sömu leið fóru hin níu hverfisráð borgarinnar. Fyrst í tætarann og þaðan í tunnuna(þessa bláu). Í bréfi fjármálastjóra borgarinnar dags. 18. feb. 2019 segir: ,, Á árinu 2018 hafa verið gjaldfærðar kr. 1.220.000 sem styrkir á hverfisráð Reykjavíkurborgar, en þau voru lögð niður um mitt ár 2018. Til samanburðar voru gjaldfærðir styrkir á vegum hverfisráða kr. 5.275.000. árið 2017.” Þarna hefur borgin sparað sér rúmar fjórar milljónir á síðasta ári og stefnir í sparnað upp á rúmar fimm milljónir þetta ár. Þessar fjárhæðir gætu komið sér vel t.d. til að greiða áhrifavöldum á samfélagsmiðlum fyrir að mæra borgarstjórann og meirihlutann, en slíkt stendur til eins og sjá má í fréttum nýverið. En hvað með hverfið okkar og öll hin

níu hverfi borgarinnar? Og margrætt íbúalýðræði? Staðreyndin er nefnilega sú, að oftar en ekki hefur mynd-ast þverpólitísk samstaða innan hverfisráðanna, þar

Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins og íbúi í Úlfarsárdal. sem ráðsmenn hafa haft hag hverfisins að leiðarljósi en ekki flokkspólitík. En slíkt hentar auðvitað ekki flokkspólitík meirihlutans. Því fór sem fór, þau voru lögð niður. Það skyldi þó aldrei vera, að raunveruleg ástæða þess að hverfisráðið okkar var lagt niður hafi verið einróma andstaða þess gegn því að hið illræmda mastur Sýnar ehf, sem nú skal rísa á toppi okkar ástkæra Úlfarsfells? Eftir aftöku ráðsins hefur nefnilega nýju deiliskipulagi verið þvingað í gegn, þrátt fyrir fáheyrðan fjölda innsendra at-

hugasemda og andmæla. Það er engin launung á, að erfitt hefði verið fyrir meirihlutann að fara þvert gegn hverfisráðinu, ráði sem til var stofnað á sínum tíma til að tryggja íbúalýðræði. Sambærileg dæmi úr öðrum hverfum er t.d. heimild til lokunar Laugavegs frá Hlemm. Aftur þvert á vilja yfir 90% rekstraraðila við götuna sem og fjölda íbúa hverfisins. Borgarstjóri og meirihlutinn halda því enn fram, þrátt fyrir allt það sem hér hefur verið upptalið, að hverfisráðin hafa bara alls ekki verið lögð niður, þau séu einungis í biðstöðu í skamma stund, meðan verið er að ,,endurbæta´´ þau. Svo mörg eru þau orð. Mín orð eru hins vegar þau sömu og fjármálastjóra borgarinnar: ,,Hverfisráðin voru lögð niður um mitt ár 2018.” Og á meðan nýtir meirihlutinn sér færið og kemur óþægilegum málum í gegn. Undirritaður hefur barist fyrir því frá degi eitt að hverfisráðið okkar verði endurvakið, sem og hin níu hverfisráð borgarinnar. Það gengur nefnilega ekki að minkurinn leiki lausum hala á bænum meðan bóndinn er frá. Skaðinn sem af því hlýst er einfaldlega of mikill, rétt eins og áður nefnd dæmi sanna. En það er sannarlega bjart framundan hjá okkur íbúum Grafarholts og Úlfarsárdals, páskar handan við hornið og vorið mætt fyrir utan gluggann þegar þessi orð eru rituð. Varanlega birtu getum við svo náð okkur í eftir þrjú ár. Þá eru nefnilega kosningar á ný. Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins og íbúi í Úlfarsárdal

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/04/19 22:54 Page 5

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði! Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI:

MI:

MI:

VERÐDÆ

VERÐDÆ

WR D4

POW

ERPROOF

16 205/55 R tningu se á 4 stk m/ R.*

67.810 K

17 235/55 R tningu áse 4 stk m/ R.*

99.900 K

MI:

VERÐDÆ

OF WETPRO16

R 205/55 u ásetning / m k t 4s R.*

61.010 K

VERÐDÆ

ROTIIVA 7 65/70 R1

2 ásetningu 4 stk m/

131.276

KR.*

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7196

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7194

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7182

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/19 13:53 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Rafal til AFC Bournemouth Hinn ungi og efnilegi markvörður Fram, Rafal Stefán Daníelsson, hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið AFC Bournemouth á lánssamningi fram á sumar. Á meðan á lánstímanum stendur hefur AFC Bournemouth tækifæri til að ganga frá kaupum á Rafal. Rafal er fæddur og uppalinn á Neskaupstað. Þar hóf hann sinn knattspyrnuferil með Fjarðabyggð. Eftir stutta viðkomu á Egilsstöðum flutti hann með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur 12 ára gamall og gekk til liðs við Fram. Rafal hefur verið valinn í úrtakshópa fyrir yngri landslið Íslands og auk þess farið til æfinga hjá erlendum félagsliðum m.a. Liverpool og Everton.

Rafal sem er nýorðinn 17 ára gamall hefur verið markvörður 2. flokks og varamarkvörður meistaraflokks Fram undanfarin misseri. Í byrjun janúar á þessu ári bauð AFC Bournemouth honum að koma til Englands til æfinga. Rafal dvaldi hjá félaginu í nokkra daga og stóð sig með stakri prýði og enska félagið lýsti strax yfir áhuga á að fá hann til liðs við sig. Eftir viðræður milli félaganna er niðurstaðan sú að Rafal gengur til liðs við AFC Bournemouth á láni fram á sumar. Það verður spennandi að fylgjast með þessum efnilega leikmanni í framtíðinni. Knattspyrnudeild Fram óskar Rafal góðs gengis á Englandi.

Fram sigraði í liðakeppninni.

Gott á fyrsta bikarmótinu

Daði Guðmundsson hjá Fram og Rafal Stefán Daníelsson.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Fyrsta bikarmót ársins var haldið í herbúðum Ármanns. Um 20 iðkendur á öllum aldri kepptu fyrir Fram að þessu sinni, ýmist í tækni, bardaga eða bæði. Allir stóðu sig með prýði og fór þar Bjarki Kjartansson fremstur í flokki og sigraði hann bæði í keppni einstaklinga í tækni og í bardaga í sínum flokkum auk þess að hampa fyrsta sætinu í hópa poomsae með félögum sínum þeim Jenný og Hlyn. Félagið rakaði inn verðlaunum og hlaut 81 stig eða þriðja besta árangur helgarinnar og situr í fjórða sæti í bikar-

mótaröðinni. Þetta var þó ekki fyrsta mót ársins og hefur deildin haft í nógu að snúast það sem af er árinu. Félagið átti tvo keppendur á Norðurlandamótinu sem haldið var í upphafi árs og varð Hulda Dagmar norðurlandameistari í poomsae í sínum flokki. RIG, eða Reykjavík International games, var svo haldið í byrjun febrúar. Að þessu sinni var RIG opið iðkendum á öllum aldri og öllum getustigum og átti deildin því fjölda keppenda þar sem al-

mennt stóðu sig vel. Keppni á mótum eins og RIG er örlítið frábrugðin keppni á öðrum mótum og gríðarlega góð reynsla og ánægjulegt að sjá hvað keppendur félagsins stóðu sig vel, bæði í tækni og í bardaga. Það er mikill uppgangur hjá deildinni, bæði er varðar iðkendafjölda og árangur á mótum. Nú í mars verður Íslandsmeistraramótið í bardaga og verður spennandi að fylgjast með okkar fólki þar, enda er markmiðið að landa þar nokkrum titlum.

Betri framtíð fyrir fermingarpeninginn Það sem hljómar eins og ótrúlega góð hugmynd í dag getur orðið vandræðaleg saga í framtíðinni. Þess vegna borgar sig að hugsa sig vel um og láta fermingarpeningana vaxa á Framtíðarreikningi eða í sjóði á meðan. Ef þú leggur inn 30.000 kr. eða meira á Framtíðarreikning bætum við 6.000 kr. við, enda eiga öll fermingarbörn að fá gjöf. Það sama gerum við ef þú fjárfestir fyrir 30.000 kr. eða meira í sjóðum Stefnis. Þannig getur okkar framlag orðið allt að 12.000 kr. Kynntu þér framtíðarheimili fermingarpeninganna.

arionbanki.is/ferming

Framtíðarreikningur Arion banka


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/19 13:36 Page 13

Ferming · Útskrift · Afmæli Þú færð veitingar í veisluna þína hjá Bakarameistaranum.

PIPAR\TBWA • SÍA • 190942

Á bakarameistarinn.is getur þú skoðað úrvalið og pantað tertur, veislutilboð og aðrar veitingar fyrir veisluna þína. Nánari upplýsingar má einnig fá á pantanir@bakarameistarinn.is.

ERT ÞÚ KLÁR FYRIR PÁSKANA? VORUM AÐ FÁ NÝJA SENDINGU AF RAY BAN SÓLGLERAUGUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/04/19 16:20 Page 6

ára

SAMA VERd

um land allt 2L

1989 - 2019 10 PYLSUR

Pylsa+brauð

359

159

Bónus Vínarpylsur 485 g, 10 stk.

Bónus Pylsubrauð 5 stk.

kr. pk.

kr. 5 stk.

68 kr/stk.*

* ef keyptar eru 10 Bónus vínarpylsur og 10 Bónus pylsubrauð

98 kr. 2 l

Bónus Kolsýrt Vatn 2 lítrar, 2 teg.

5 FLATKÖKUR

Matarmiklar súpur

í pakka

FULLELDAÐAR Aðeins að hita

1.498 kr. 1 kg

1kg Íslensk Kjötsúpa, 1 kg Ungversk Gúllassúpa, 1 kg Mexíkósk Kjúklingasúpa, 1 kg Baunasúpa og Saltkjöt, 1 kg

! ð o b l i t s i l æ Afm

ði í o b il t s li æ m f a á vörur r a k s n le ís r a ld oða! Va b il t i ld jö F íl r p ónus í a B m u n lu s r e v öllum Verð gildir til og með 14. apríl eða meðan birgðir endast

98 kr. pk.

Bónus Flatkökur 170 g, 5 stk. í pakka


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/04/19 16:20 Page 7

998 kr. 500 g

500g

1kg

Bláber Spánn, 500 g

998

ÍSLENSKT

kr. 1 kg

Lambakjöt

Jarðarber Askja 1 kg, Spánn

ÍSLENSKT Grísakjöt

1.198 kr. kg Bónus Lambalæri Kryddað, sérskorið

1.098 kr. kg

1.298 kr. kg

Bónus Lambaleggir Af lambalæri, frosnir

Bónus Hamborgarhryggur Með beini

Íslenskur

KJÚKLINGUR á góðu verði

1.795 kr. kg Bónus Kjúklingabringur Ferskar

595 kr. kg.

Bónus Kjúklingaleggir Ferskir

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Smáratorgi: Mán-Fim; 10:00-19:00 • Fös-Lau; 10:00-19:30 • Sun; 11:00-18:00 – Skeifunni og Garðatorgi: Alla daga; 10:00-19:00 – Verð gildir til og með 14. apríl eða meðan birgðir endast.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/04/19 17:47 Page 16

16

Fríar göngur um Elliðarárdalinn

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan­Árbæ:

Nú í apríl og maí bjóðum við upp á fríar göngur um Elliðarárdalinn og nágrenni, þar sem fólk getur komið og gengið með okkur um fallega náttúru. Þessar göngur henta öllum aldurshópum og enginn þarf að vera meistari í fjallgöngum til að geta mætt. Við hittumst við Toppstöðina á hverjum miðvikudegi kl. 17:30. Aðra helgina í maí verðum við með heilsunámskeið í húsnæði Heilsu og spa, Ármúla 9, þar sem við fáum tvær spænskar dömur til að taka okkur í jóga og markþjálfun info@graenarferdir.is - www.graenarferdir.is

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Saga­bólusetninga­ og­mislingar -­ávallt­velkomin­í­Heilsugæsluna­í­Árbæ

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Saga bólusetninga á Vesturlöndum nær aftur til ársins 1796 þegar Edward Jenner notaði kúabóluvessa til að bólusetja gegn bólusóttarveirunni (stórubólu). Hann hafði komist að því að bólusetning með vessanum leiddi til ónæmis þeirra sem voru bólusettir. Bólusótt leiddi til dauða um 25% þeirra sem smituðust. Bólusóttin var þannig mannskæður sjúkdómur, gat ollið blindu og stór hluti þeirra sem lifðu sjúkdóminn af var þakinn örum. Ísland var eitt af fyrstu löndum sem hófu almenna notkun á bólusóttarbóluefni en byrjað var að bólusetja börn gegn þessari skæðu pest hér á landi árið 1802. Fjöldi þeirra sem dóu af völdum bólusóttar var mikill en talið er að um 300 milljón manns hafi látist af völdum bólusóttar á 20 öldinni einni saman. Til samanburðar er talið að um 50-80 miiljónir manna hafi misst lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Á 7. áratug síðustu aldar setti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin af stað átak til að útrýma sjúkdómnum. Óhætt er a ð segja að átakið hafi skilað árangri en árið 1978 var síðasta skráða bólusóttartilfellið í heiminum. Þróun bólusetninga var hæg framan af síðustu öld en siðan urðu stórstigar framfarir í þróun bóluefna og næsta bóluefni sem tekið var í notkun hér á landi var bóluefni gegn barnaveiki á árinu 1935. Saga mislinga nær langt aftur. Fyrstu skriflegu heimildir um sjúkdóminn eru frá persneskum lækni á 9.öld. Það var svo skoskur læknir sem árið 1757 sýndi fram á að mislingar væru orsakaðir af smitvaldi í blóði sjúklinga. Það var árið 1963 að fyrst tókst að þróa bóluefni gegn mislingum. Almennar bólusetningar gegn mislingum hófust hér 1976 við tveggja ára aldur en síðasti stóri faraldur mislinga gekk hér á landi á árunum 1976 – 1978. Því má líta svo á að þorri Íslendinga sem fæddur er fyrir 1970 hafi fengið mislinga. Bólusett er gegn mislingum við 18 mánaða aldur og svo aftur við 12 ára aldur. Bóluefnið sem notast er við kallast M-M-R bóluefni en þá er bólusett gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum í einni sprautu.

Bólusetning gegn smitsjúkdómum er fyrsta stigs forvörn og er gríðarlega mik-

ilvæg og áhrifarík leið til að hindra útbreiðslu alvarlegra fylgikvilla og dauðsfalla af völdum smitsjúkdóma sem bólusett er fyrir. Bólusetningar verja ekki einungis þá sem eru bólusettir heldur einnig þá sem eru óbólusettir (hjarðónæmi), að því gefnu að almenn þátttaka í samfélaginu sé góð. Með góðri þáttöku í bólusetningu er þannig hægt að fyrirbyggja að faraldrar nái að brjótast út. Hvað bólusetningu varðar hér á landi er markmið að ná 95% þáttöku í bólusetningum barna, nokkuð sem Heilsugæsla Árbæjar náði á síðasta ári með hjálp ykkar. Ég vil hvetja folk almennt til að kynna sér heimasíðu Heilsugæslu Árbæjar á netinu nánar varðandi mislingabólusetningu en bólusett er á opinni móttöku heilsugæslunnar milli kl. 08 – 16. Velkomin á Heilsugæslustöð Árbæjar.

Guðmundur K. Sigurðsson, sérfræðingur í heimilislækningum. Fagstjóri Lækninga á Heilsugæslustöð Árbæjar.

Guðmundur K. Sigurðsson, sérfræðingur í heimilislækningum. Fagstjóri Lækninga á Heilsugæslustöð Árbæjar.

Almennar bólusetningar gegn mislingum hófust hér 1976 við tveggja ára aldur en síðasti stóri faraldur mislinga gekk hér á landi á árunum 1976 – 1978.

Heilsugæslustöðin­í­Árbæ­­ Hraunbæ­115­­-­­Sími­­513­5200


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/19 00:59 Page 19

www.n1.is

facebook.com/enneinn

Öruggari á Michelin dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

Michelin CrossClimate+ • Sumardekk fyrir norðlægar slóðir • Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra • Halda eiginleikum sínum vel út líftímann • Gott grip við flest allar aðstæður • Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

Michelin Primacy 4

Michelin Pilot Sport 4

• Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra

• Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Gefa óviðjafnanlega aksturseiginleika

• Einstakir aksturseiginleikar

• Frábært grip og góð vatnslosun • Endingarbestu dekkin á markaðnum í sínum flokki

Notaðu N1 kortið

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433

Alltaf til staðar


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/04/19 18:34 Page 18

18

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Sæunn Rós var líka með myndavélina á Konukvöldinu Í siðasta blaði Árbæjarblaðsins var rangt til tekið með nöfn þeirra sem tóku myndirnar á Konukvöldinu. Aðalhöfundurinn var Sæunn Rós Rikharðsdóttir en Einar Ásgeirsson sem var sagður höfundur myndanna, tók ekki nema hluta af myndunum. En hér birtist svo mynd af Sæunn Rós sem reyndar Einar Ásgeirsson tók og við biðjum Sæunni Rós afsökunar á mistökunum.

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Krakkabingó!

Miðvikudaginn 17. apríl verður Krakkabingó í Hraunbæ 105. Allir krakkar velkomnir í fylgd ömmu, afa eða öðrum fullorðnum. Í verðlaun verða páskaegg og kostar spjaldið aðeins 200 kr. Eftir bingó verða seldar veitingar á vægu verði.

Handverkssýning Laugardaginn 27. apríl verða þátttakendur í félagsstarfinu með sína árlegu handverkssýningu frá kl. 13:00 – 17:00. Kaffi og góðar veitingar verða seldar á vægu verði. Verið hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar um viðburði og annað félagsstarf í síma 4112730 og facebooksíðu: Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Sannkallaðir Fylkiskappar Þessi mynd var tekin í árdaga Fylkis. Þegar félagið okkar var að vaxa úr grasi en síðan eru liðin mörg ár og mjög margt hefur á daga okkar

drifið. Á myndinni hér að ofan eru miklir kappar, sannkallaðir Fylkiskappar,

en því miður eru einhverjir þeirra farnir frá okkur eins og gengur. Upplýsingar vel þegnar hjá sögunefndinni.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/19 02:06 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Messuhald um og eftir páska 2019 Pálmasunnudag 14. apríl Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30 sr.Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson þjóna. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar Helgadóttur og Þorkels Heiðarssonar. Skírdagur 18. apríl Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30 sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson þjóna. Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Föstudagurinn langi 19. apríl Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Lithanian sungin. Örnólfur Kristjánsson leikur. Einsöngur Sara Grímsdóttir. Páskadagur 21. april Páskadagsmorgunn Guðsþjónusta kl. 8.00 árdegis sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Páskaeggjaleit í kirkj-

unni. Umsjón hafa Ingunn Björk Jónsdóttir og sr. Þór Hauksson. Organisti Krisztina K. Szklenár. Fimmtudaginn 25. apríl sumardagurinn fyrsti 11.00 Skátafélagið Árbúar og Árbæjarkirkja standa fyrir skrúðgöngu frá Árbæjarsafni. Gengið að Árbæjarkirkju. 11.00 Fjölskylduhelgistund í Árbæjarkirkju. 12.30 – 16:00 Dagskrá við Árbæjarsundlaug. Sunnudaginn 28. apríl Guðsþjónusta kl. 11.00. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar og prédikar. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar. Stjórnandi Snorri Heimisson Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar Hlegadóttur og Erlu Mist Magnúsdóttir. Sunnudaginn 5. maí Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Gleymskan er náðarmeðal hugans - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Þegar rýnt er inn í mistur fortíðar með fálmandi höndum, stóð föstudagurinn langi undir nafni þráðbeinn með útbreiddan faðminn á dögum æsku minnar þegar fólk almennt; ef mig brestur ekki minni, hafði nennu og þor að mæta og standa í báða fætur frammi fyrir leiðindum. Hugsanlega er merking orðsins „langur“ ekki endilega sú sem við höfum helst vanist. Orðið er stundum notað um eitthvað leiðinlegt. Skilgreining á leiðinlegu getur verið margvísleg. Fer væntanlega eftir aldri og þroska einstaklings, þjóðfélagsstöðu og öðru því sem kann að greina á milli jafnvel innan fjölskyldu. Föstudagur langi æsku minnar var sveipaður þungri sorgartónlist, prelodíur og fúkur löngu dauðra tónskálda var blastað úr útvarpstækinu í stofu æsku minnar í boði Ríkisútvarpsins. Hvers konar skemmtanir voru bannaðar. Orðið skemmtun er einmitt dregið af orðinu skammur og merkir í rauninni eitthvað sem styttir mönnum stundir. Það er ekki nýtt, frekar en á tímum núvitundar að yfir ýmsu var nöldrað á þessum degi þegar fiskur var í hádegismat og fiskisúpa í kvöldmat. Á þeim dögum var ekki til hugtakið matarsóun. Það sem kláraðist ekki í einni máltíð, sem sjaldan gerðist, var notað í þá næstu. Í ungum huga var „naglföst“ skoðun fullorðna fólksins að það væri við hæfi að hafa almenn leiðindi á þessum degi. Þjáning Krists á krossinum var merkingarlaus í huga og er enn í dag fyrir mörgum. Það var talað í hálfum hljóðum, eins og öll heimsins leyndarmál væru viðruð og hengd út til þerris þennan dag, en ekki mátti ná eyrum eða nema við jörð.

Ég vissi að Jesús Kristur var á þessum degi var nelgdur uppi á kross og þá var tilefni til að vera sorgmæddur næstum meira en þegar ég eina páskana var svo veikur að ég gaf systkinum mínum Páskaeggið mitt eins og ég myndi aldrei að eilífu ná heilsu á ný og njóta hversdagsins, já og eggsins. Þvílík vonbrigði þegar ég náði vopnum heilsu fáeinum dögum seinna –

að eiga sitt rými sínar hugsanir sem leita farvegs skilnings sem þegar upp er staðið frá þjáningunni er óskiljanleg. Framandi eins og að heyra að maður hafi verið krossfestur í fjarlægu landi löngu áður en afi og amma fæddust og af því tilefni skyldi ekki vera með neinn galsa. Það væri ekki tilhlýðilegt. Gleymska er náðarmeðal hugsans, þar til næst því sagan á það til að endurtaka sig og minna okkur á mennsku okkar og þrá að lifa í veröld friðar og manngæsku. Það er von í dag þegar horft er til viðbragða forsætisráðherra Nýja Sjálands, Jacindu Arden sem í raun sagði með orðum sínum í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Christchurch í síðasta mánuði að lífið lúti ekki lögmálum maklegra málagjalda.

sr. Þór Hauksson. það var sem þjáningin fengi áþreifanlega merkingu og myrkrið eitt grúfði yfir mér. Hvað hafði ég eiginlega verið að hugsa? Þetta skyldi aldrei gerast aftur, lofaði ég sjálfum mér þegar frískleikin og gleðin á ný marseraði inn í huga minn með skærum lúðrablæstri og öllum hinum hljóðfærum gleðinnar inn í mína einföldu tilveru. Sorgin og missirinn og þjáningin varð

Birtingamynd hins illa á sér ásjónu og nafn, sem ekki skal vera sagt, en þar með er ekki sagt að tilvist þess sé hafnað það væri barnaskapur. Í orðum Arden birtist í mínum huga guðfræði Krossins-táknmynd hins illa, táknmynd þjáningarinnar umbreyttist í von í föllnum heimi. Á föstudaginn langa tekst Kristur endanlega á við þessi öfl illskunnar og virðast þau fara með sigur af hólmi. Við sem stöndum hérna megin krossins vitum að Kristur sem herra lífsins brýst inn á yfirráðasvæði tortímingaraflanna og sigrar þau og frelsar okkur manneskjurnar undan valdi þeirra. Það er hljómur páskahátíðarinnar ásamt kakóbragði vonandi eina páskana með Fair Trade vottun. Gleðilega páska. Þór Hauksson

Guðjón Gunnarsson og Frosti Gunnarsson hjá Bifreiðaverkstæði Grafarvogs. ÁB-mynd SK

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs 20 ára:

15% afsláttur af vinnu og varahlutum út maí ,,Við opnuðum verkstæðið árið 1999 og höfum því verið hér í Grafarvoginum í 20 ár. Okkur hefur líkað mjög vel og vonandi eru okkar viðskiptavnir jafn ánægðir með okkur og okkar vinnubrögð. Það hefur verið frábært að vera hérna í Grafarvoginum,” segja þeir Guðjón Gunnarsson og Frosti Gunnarsson. Þeir félagar hafa átt og rekið Bifreiðaberkstæði Grafarvogs síðustu tvo áratugina en þeir taka að sér allar almennar bílaviðgerðir. Það er stutt að fara fyrir Árbæinga á Gylfaflötina og um að gera að nýta sér gott tilboð. ,,Og ef að viðskiptavinir okkar vilja þá tökum við að okkur að fara með bíla í aðalskoðun en skoðunarstöðin er handan við götuna. Viðskiptavinurinn fær bílinn þá í 100% lagi og tekur við honum nýskoðuðum sem er auðvitað mjög þægilegt,” sögðu þeir félagar þegar við renndum við hjá þeim á dögunum í afmæliskaffi. Í tilefni 20 ára afmælisins hjá Bifreiðaverkstæði Grafarvogs hafa þeir Guðjón og Frosti ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á 15% afslátt af allri vinnu og varahlutum. Tilboðið gildir út maí mánuð. Eins og komið hefur fram býður verkstæðið upp á allar almennar bíla-viðgerðir. ,,Við höfum verið þjónustuaðili fyrir Bílabúð Benna í ein 18 ár og það samstarf hefur gengið frábærlega vel fyrir sig. Við tökum að okkur allar viðgerðir og leggjum áherslu á að vinna okkar verk vel og viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir í gegnum tíðina og verða það vonandi áfram,” segja þeir félagar að lokum og við óskum þeim til hamingju með afmælið. Bifreiðaverkstæði Grafarvogs er til húsa að Gylfaflöt 24-30 og síminn þar er 57744-77. Á vefnum er verkstæðið með bilavidgerdir.is og hægt er að senda póst á þá félaga á bilavidgerdir@bilavidgerdir.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/19 16:25 Page 20

TAKK FYRIR AÐ FLOKKA

Spilli vagninn HIRÐIR RAFTÆKI OG SPILLIEFNI

Spillivagninn snýr aftur Vagninn verður í þínu hverfi í vor og losar þig við spilliefni og raftæki á öruggan hátt Lögum samkvæmt er bannað að henda spilliefnum með blönduðum úrgangi. Raftæki sem hafa þjónað sínum tilgangi innihalda oft spilliefni, en einnig ýmis verðmæt efni og jafnvel nýtanlega hluti sem æskilegt er að endurvinna.

Hér verður Spillivagninn í þínu hverfi: Árbær, við Árbæjarlaug, þriðjudaginn 7. maí, kl. 15–20.

Hvað hirðir spillivagninn? Smærri raftæki • Tölvur og síma • Rafhlöður og rafgeyma • Ljósaperur og hitamæla • Málningu, bón, viðavörn, lím og lökk • Hreinsiefni og lífræn leysiefni • Stíflueyði / Eitur; skordýra-, rottu- og illgresis • Olíu og feiti ... og ýmislegt fleira.

Sjá nánar á: spillivagninn.reykjavik.is


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.