Árbæjarblaðið 3.tbl 2019

Page 1

ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 13:53 Page 1

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’

Ár­bæj­ar­blað­ið 3.­tbl.­17.­árg.­­2019­mars

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

FINNUR

ÞÚ

Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

?

ö söölustað. Ný Happaþrenna á næsta sölustað. 20 0000 kr ætir unniðð 20.000 velli! kr.r.. í einum hvelli! Þú ggætir

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Fjör­á­þorrablóti­í­Hraunbæ­105 Það var mikið fjör á þorrablóti Félagsmiðstöðvarinnar Hraunbæ 105 á dögunum. Borð svignuðu undan þorramat og einnig var boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði. Loks

var stiginn dans fram á kvöld. Á myndinni eru Sigríður Steinþórsdóttir, Jastrid Pétursdóttir og Helga Ottósdóttir. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir Sjá bls. 6 og 8.

Vantar V antar þig aðst aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar íbúar,r,, við hjá Helgaf Helgafell ffell ell fasteignasölu fasteignasölu bjóðum ykkur: ykkur: t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'BHMKØTNZOEVO t 'BHMKØTNZOEVO t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§ t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

atseðli rð af m Miðstæ os g 0,5 lítra Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður þannig við öfluga uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafellfasteignasala.is Holmar@helgaffellfast ellfa eignasala.is HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓR SIGÞÓRSSON SSON lögg

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/03/19 13:08 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă r­bĂŚj­ar­blað­iĂ° Ă rbĂŚjarkirkja er Ăšt­gef­andi: SkrautĂĄs ehf. Net­fang: abl@skrautas.is Rit­stjĂłri­og­åbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Rit­stjĂłrn: LeiĂ°hamrar 39 - sĂ­mar 698–2844 og 699-1322. Net­fang­à r­bĂŚj­ar­blaĂ°s­ins: abl@skrautas.is Ăšt­lit­og­hĂśnn­un: SkrautĂĄs ehf. Aug­lĂ˝s­inga­r: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prent­un: Landsprent ehf. LjĂłs­mynd­arar: KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreif­ing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă r­bĂŚj­ar­blað­inu er­dreift­ókeyp­is­í­Üll­hĂşs­í­à r­bĂŚ,­à rtĂşns­holti,­Graf­ar­holti, Norð­linga­holti­og­ĂšlfarsĂĄrdal­og­einnig­er­blað­inu­dreift­í­Üll­fyr­ir­tĂŚki­ í­pĂłst­nĂşm­eri­110­­og­113­(700­fyr­ir­tĂŚki).

ĂĄ grĂŚnni leiĂ°

Ă? febrĂşar sĂ­Ă°astliĂ°num tĂłk starfsfĂłlk Ă rbĂŚjarkirkju ĂĄ mĂłti viĂ°urkenningu fyrir aĂ° vera ĂĄ grĂŚnni leiĂ°. StarfsfĂłlk kirkjunnar er Ăžegar byrjaĂ° aĂ° feta sig ĂĄfram ĂĄ nĂŚsta skref aĂ° vinna

ĂĄfram aĂ° umhverfismĂĄlunum og fĂĄi Þå vottun aĂ° vera grĂŚn kirkja. Ă myndinni sem sr. Þór Hauksson tĂłk er frĂĄ vinstri: HalldĂłr Reynisson verkefnisstjĂłri grĂŚnnar kirkju. Ingunn,

djåkni, Arngerður, umsjón fullorðinsstarfs kirkjunnar, Kristín skrifstofukona, Kristina organisti og sr. Petrína MjÜll å myndina vantar Öldu kirkjuvÜrð og auðvitað sr. Þór Hauksson.

ĂžaĂ° er vor Ă­ lofti TĂ­minn lĂ­Ă°ur hratt og voriĂ° er handan viĂ° horniĂ°. ĂžaĂ° er alltaf tilhlĂśkkunarefni Ăžegar vetur konungur linar tĂśkin en veturinn hefur veriĂ° leiĂ°inlegur veĂ°urfarslega sĂŠĂ°. Ăžegar Ăžetta er skrifaĂ° er einungis vika Ă­ aĂ° dagur og nĂłtt deili sĂśmu lengdinni, jafndĂŚgur ĂĄ vori. Farfuglar eru vĂŚntanlegir og mjĂśg stutt Ă­ fyrstu fuglana. Þå er Hrafninn aĂ° undirbĂşa varp, fyrstur spĂśrfugla ĂĄ Ă?slandi. Ă? Ă rbĂŚnum telst voriĂ° komiĂ° Ăžegar ĂĄlftapariĂ° tyllir sĂŠr ĂĄ Ă rbĂŚjarlĂłniĂ° og fer aĂ° undirbĂşa varp sumarsins Ă­ hĂłlmanum viĂ° Ă rbĂŚjarstĂ­fluna. ĂžaĂ° er lĂ­ka vorboĂ°i Ăžegar knattspyrnumenn Ă­ Fylki fara aĂ° vera ĂĄberandi og vorleikir Ă­ deildabikarnum hellast yfir. Og svo er bara aĂ° vona aĂ° ĂłtrĂşlega algengt pĂĄskahret lĂĄti sig vanta Ă­ kringum komandi pĂĄska. ViĂ° lifum Ă­ Ăžeirri von og trĂş aĂ° voriĂ° verĂ°i milt og skemmtilegt og Ă­ kjĂślfariĂ° fylgi miklu betra og Ăžurrara sumar en Ă­ fyrra. ĂžaĂ° er vĂ­Ă°a Ăśflugt fĂŠlagsstarf Ă­ Ă rbĂŚnum. ViĂ° segjum frĂĄ fjĂślmennu ĂžorrablĂłti Ă­ blaĂ°inu aĂ° Ăžessu sinni sem fram fĂłr Ă­ FĂŠlagsmiĂ°stÜðinni HraunbĂŚ 105. Eldra fĂłlkiĂ° kann svo sannarlega aĂ° skemmta sĂŠr og var blĂłtiĂ° sĂŠrlega vel heppnaĂ° aĂ° Ăžessu sinni. ViĂ° greinum frĂĄ blĂłtinu Ă­ mĂĄli og myndum ĂĄ tveimur sĂ­Ă°um Ă­ blaĂ°inu. Ă? Ă rbĂŚ, sem og Üðrum hverfum borgarinar, Ăžarf linnulĂ­tiĂ° aĂ° halda ĂžvĂ­ aĂ° Ă­bĂşunum aĂ° ganga vel um hverfiĂ° sitt. FĂĄtt er meira pirrandi en aĂ° sjĂĄ rusl ĂĄ vĂ­Ă°avangi en sem betur fer eru Ă­bĂşar Ă­ Ă rbĂŚjarhverfi duglegir viĂ° aĂ° taka upp rusl og hverfiĂ° er heilt yfir Ăžrifalegt. Alltaf mĂĄ Þó gera betur Ă­ Ăžessum efnum. LĂ­ka mĂĄ minna gĂŚludĂ˝raeigendur ĂĄ aĂ° hirĂ°a upp eftir dĂ˝rin sĂ­n. ĂžaĂ° eru mĂśrg gĂŚludĂ˝r Ă­ Ă rbĂŚnum og ĂžvĂ­ mjĂśg mikilvĂŚgt aĂ° eigendur dĂ˝ranna hugsi um Ăžessa hluti og hafi Þå Ă­ lagi. Stef­ån­Krist­jĂĄns­son,­rit­stjĂłri­à r­bĂŚj­ar­blaĂ°s­ins

abl@skrautas.is

EGILSHÖLLINNI - S�MI 571-6111 Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/19 13:48 Page 3

Smurþjónusta Opnunartímar Virka daga Laugardaga

07:45 til 18:00 12:00 til 16:00

Engar tímapantanir!

Motormax er þjónustufyrirtæki í glæsilegu silegu húsnæði að Vatnagörðum 12. Við leggjum áherslu á varahluti í alla bíla smurþjónustu og bílaþrif. Renndu við ð engar tímapantanir í smurþjónustu. Tímabókanir fyrir bílaþrif eða varahlutapantanir í síma 545 4040 og á: motormax@motormax.is

Við notum eingöngu eingöngu hágæðaolíur Motull há gæðaolíur frá Motu

motormax@motormax.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 16:07 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ný þjálfunarstöð

Metabolic við Gullinbrú

Hjá Metabolic í Stórhöfða er hátt til lofts og vítt til veggja.

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Þann 7. janúar sl. opnaði ný þjálfunarstöð Metabolic Reykjavík við Gullinbrú, nánar tiltekið við Stórhöfða 17. Um er að ræða æfingasal sem er um 450 fm að flatarmáli sem nýtist vel undir hópatíma sem þessa. Rýmið var allt tekið í gegn og endurnýjað sérstaklega fyrir þessa starfssemi í lok síðasta árs. Meðal annars voru settir upp tveir rúmgóðir búningsklefar, en þar að auki var sérstaklega gert ráð fyrir litlu kaffihúsi, að öðru leiti er rýmið einn opinn æfingasalur. Á kaffihúsinu er lítið barnahorn þar sem börn iðkenda eru velkomin á meðan mamma og pabbi æfa í salnum, þó ekki sé um eiginlega barnagæslu að ræða. Metabolic hefur áður verið starfrækt í Árbæ og var í þrjú ár inni hjá Árbæjarþreki. Þá var þar stór hópur að æfa og gekk starfsemin vel alveg þangað til fyrir rúmlega tveimur árum, þegar loka varð vegna aðstöðuleysis. Síðan þá hefur verið leitað, með hléum, að hentugu húsnæði í Árbæ. Það var svo í fyrrahaust sem skriður komst á viðræður Metabolic og eiganda hússins við Stórhöfða 17, sem endaði með undirritun leigusamnings í október sl. ,,Við erum komin til að vera, og finnum fyrir miklum létti að vera í okkar eigin húsnæði og að þurfa ekki að deila því með öðrum. Möguleikarnir til að bæta við tímum og koma til móts við iðkendur eru óteljandi,” segir Eygló Egilsdóttir, framkvæmdastjóri og þjálfari hjá Metabolic.

,,Við bjóðum faglega þjónustu og hér æfir enginn nema undir handleiðslu þjálfara. Það eru að jafnaði fjögur erfiðleikastig í boði í hverjum Metabolictíma; allt frá byrjendatímum upp í sérhæfða HIIT tíma. Helgi Jónas, höfundur æfingakerfisins, er líklega sá sem hefur kafað einna mest í fræðin á bakvið HIIT þjálfun. Auk Metabolictímana höfum við jógatíma í töflunni okkar, sem bjóða upp á góða endurheimt og veita góðan stuðning við aðra þjálfun. Einnig erum við að setja nýja tíma inn í töflu hjá okkur í mars sem eru styrktartímar fyrir byrjendur, en við finnum að áhuginn á styrktarþjálfun í litlum hópum er mikill og það eru góðar fréttir. Okkur finnst að allir ættu að fá tækifæri til að læra lyftingar og góðar styrktaræfingar,” segir Eygló og bætir við: ,,Við erum spennt fyrir vorinu, nálægðin við Grafarvoginn býður upp á skemmtilega möguleika á útiþjálfun sem við erum spennt að komast í að prófa almennilega þegar við losnum við snjóinn. Ég vil að lokum hvetja alla áhugsama iðkendur að kíkja til okkar í prufutíma, við lofum hlýjum móttökum,” segir Eygló. Allar nánari upplýsingar um Metabolic Reykjavík má finna á heimasíðunni www.metabolicreykjavik.is og á samfélagsmiðlum undir nafninu MetabolicReykjavik

OPIÐ HÚS Í BORGARHOLTSSKÓLA fyrir nemendur í 10. bekk og foreldra þeirra mánudaginn 18. mars kl. 16.30–18.30

AFREKSÍÞRÓTTASVIÐ

LISTNÁM

BÍLIÐNGREINAR

MÁLMIÐNGREINAR

BÓKNÁM

SÉRNÁMSBRAUT

FRAMHALDSSKÓLABRAUT

FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ

Borgarholtsskóli er fjölbreyttur og framsækinn skóli sem leggur áherslu á að allir fái nám við sitt hæfi. Boðið eru upp á margar námsleiðir í bóknámi, listnámi, iðnnámi og starfsnámi.

www.bhs.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 09:24 Page 13

-440.000 + VETRAR

DEKK!

KR.

ECOSPORT

HÁSETINN Ford EcoSport býður upp á mikla veghæð sem kemur sér vel í snjó og við aðrar erfiðar aðstæður. Þú situr líka hærra og það er mun þægilegra að ganga um bílinn. Ford EcoSport Titanium S er sérlega vel búinn m.a. leðuráklæði á sætum, 17” álfelgum, Xenon aðalljósum, 8” snertiskjá, tölvustýrðri loftkælingu, 7 hátölurum, bakkmyndavél, SYNC3 hljómtækjum með raddstýringu og neyðarhringingu, ESP stöðugleikakerfi með spólvörn, leðurklætt fjölstillanlegt stýri, Apple CarPlay og Android Auto.

FORD ECOSPORT KOSTAR FRÁ: 3.910.000 KR. FORD ECOSPORT TITANIUM S SJÁLFSKIPTUR

TILBOÐ:

3.470.000

Ford er frábær! Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford EcoSport

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

ford.is

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16

KR.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 16:23 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir og Jóhannes Christensen.

Þorra blótað

Magnhildur Friðriksdóttir, Snjólaug Guðmundsdóttir og Sigurdís Egilsdóttir.

Hjónin Oddný Gréta Eyjólfsdóttir og Kristbjörn Rafnsson.

Þorrablót sem haldið var á dögunum í Félgsmiðstöðinni botna vísur ásamt því að konurnar stóðu upp og sungu minni Hraunbæ 105 heppnaðist alveg svakalega vel. Það mættu hátt karla og karlarnir svöruðu og sungu minni kvenna. Það voru í 50 manns en þetta er fjölmennasta þorrablót sem hefur verið sagðir brandarar, sungið og dansað langt fram eftir kvöldi við haldið hjá Féagsmiðstöðinni Hraunbæ 105 í nokkur ár. undirleik Páls Sigurðssonar hljómborðsleikara. Í boði var glæsilegt hlaðborð af Veislugestir svifu út af hamingju eftMyndir: Katrín J. Björgvinsdóttir þorramat. Fólkið spreytti sig á að ir frábært kvöld.

Bolli Kjartansson og Gunnhildur Hjörleifsdóttir.

Jón Sigurðsson og Guðbjörg Ásgeirsdóttir.

Feðgarnir Víglundur Jónsson og Jón Víglundsson.

Anna Margrét Pálsdóttir og Gróa Jóhanna Friðriksdóttir.

Hjónin Guðbjörg Guðmundsdóttir og Sigurður Haraldsson. Glæsilegt þorrahlaðborð.

Selma H. Eyjólfsdóttir og Ingibjörg Lilja Þorkelsdóttir.

Páll Sigurðsson spilaði á hljómborð og skemmti gestum.

Dagný Vernhardsdóttir og Sveinn Yngvason.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/03/19 14:30 Page 9

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING

ÁLFHEIMAR 74

104 REYKJAVÍK

HREYFING.IS


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 16:48 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Vinkonurnar Anna Ólöf Björgvinsdóttir og Elsa Þorbjörg Árnadóttir.

Rannveig Andrésdóttir, Sveinn Finnbogason og Þorkell Már Hreinsson.

ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Finnbogi Jóhannsson og tengdadóttirin, Gunnur St. Nikulásdóttir.

Sigrún Sigríður Garðarsdóttir og Kristín Björgvinsdóttir.

Heiða Harðardóttir forstöðumaður og Kristín Óskarsdóttir sáu um að allt gengi vel fyrir sig.

Mæðgurnar Hulda Pétursdóttir og Sigríður Skarphéðinsdóttir.

Birna Unnur og Marís Gilsfjörð.

Björn Garðarsson, Birgir Ólafsson og Sigmar Ólafsson.

Elleni Emilsdóttur þótti þorramaturinn sérlega góður.

Sigrún Bjarnadóttir, Páll Sigurðsson hljómborðsleikari kvöldsins og Jóhanna Jóhannesdóttir.

Lilja Hannibalsdóttir og Áslaug Birna Einarsdóttir.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/03/19 20:01 Page 9

Vottaðir varahlutir sem viðhalda verksmiðjuábyrgð bílsins þíns.

Þinn hagur í bílavarahlutum Funahöfða 9 | 567-6020 | ab.is | ab@ab.is

Grafarholtsblað­ið

atseðli rð af m æ t s ið M gos 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

3. tbl. 8. árg. 2019 mars - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Súrsæt bikarhelgi í Höllinni

Úrslitahelgin í bikarkeppninninni í handknattleik var súrsæt hjá liðum Fram sem þar tóku þátt. Strákarnir í 4. flokki og stúlkurnar í 3. flokki urðu bikarmeistarar og unnu úrslitaleiki sín örugglega. Er greinilegt að framtíðin er mjög björt hjá Fram í handboltanum. Nánar er greint frá þessum leikjum á bls. 10 og 12. Í meistraflokki kvenna tapaði lið Fram fyrir Val í úrslitaleik og voru úrslitin mikil vonbrigði en Valur vann með þriggja marka mun eftir að hafa verið betri eðilinn í leiknum nánast allan leiktímann.

3. flokkur kvenna í Fram - bikarmeistari 2019.

Ljósmyndmynd JGK

2 fyrir1 á öllum glerjum

KRINGLUNNI SPÖNGINNI


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 14:00 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Bikarmeistar Fram 2019 í 4. flokki yngri.

Ljósmyndir JGK

Fram vann tvo titla í Höllinni - 4. flokki karla og 3. flokki kvenna

Úrslitakeppni CocaCola bikarsins í handbolta fór fram í Laugardalshöll dagana 7.-10. mars. Frábær helgi þar sem leikið var til undanúrslita og úrslita bæði í yngri flokkum og meistaraflokkum karla og kvenna.

Algjörlega verðskuldaður sigur og strákarnir virkilega flottir. Örvhenta

skyttan í liði Fram, Kjartan Þór Júlíusson, var valinn maður leiksins, dreng

Þessar bikarhelgar eru ávallt frábær skemmtun og þetta árið áttum við Framarar þrjú lið sem komust alla leið í úrslit. Framkonur í meistaraflokki unnu tvöfalt á síðasta tímabili og fóru því sem ríkjandi bikarmeistarar inn í úrslitahelgina. Í undanúrslitum mættu Framkonur Stjörnunni og unnu öruggan sigur og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleiknum. Andstæðingar okkar í úrslitaleiknum var sterkt lið Vals. Því miður náðu okkar konur sér ekki á strik í úrslitaleiknum. Valskonur voru yfir í leikhléi 11-13 og höfðu að lokum þriggja marka sigur 21-24 eftir að hafa mest náð átta marka forystu. Því miður gekk það ekki þetta árið hjá Framkonum en þær koma sterkar til baka, engin hætta á öðru. Daginn eftir úrslitaleikina í meistaraflokki voru leiknir úrslitaleikir yngri flokka. Þar áttum við Framarar tvö lið í úrslitum; 4. flokk karla yngri og 3. flokk kvenna. Framstrákarnir í 4.flokki yngri mættu ÍR-ingum í úrslitaleiknum sem var leikinn að venju í Laugardalshöll að viðstöddu fjölmenni. Framstrákarnir léku vel í þessum leik, leiddu allan fyrr hálfleik og voru yfir í hálfleik 12-9. Í þeim síðari bættu þeir heldur í og náðu mest níu marka forystu. Leikurinn endaði með öruggum sigri Fram 26-20.

Kjartan Þór Júlíusson var valinn maður leiksins. Hér á ferð mikið efni serm mun láta mikið að sér kveða í framtíðinni.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/03/19 14:30 Page 9

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING

ÁLFHEIMAR 74

104 REYKJAVÍK

HREYFING.IS


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/03/19 14:03 Page 12

12

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

ViĂ° breytum tĂłmum dĂłsum Ă­ frĂĄbĂŚrt skĂĄtastarf! SĂśfnunarkassar um alla borg!

Lena MargrĂŠt ValdimarsdĂłttir skoraĂ°i 12 mĂśrk fyrir Fram Ă­ Ăşrslitaleik 3. flokks gegn Fylki og er eitt mesta efniĂ° Ă­ Ă­slenkum kvennahandbolta Ă­ dag. Mynd JGK

Lena var Ă­ algjĂśrum sĂŠrflokki

– gefðu okkur tÌkifÌri! Nånari upplýsingar eru å vefnum okkar www.dosir.is

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

- skoraĂ°i 12 mĂśrk Ăžegar Fram varĂ° bikarmeistari Ă­ 3. flokki Fram er bikarmeistari Ă­ 3. flokki stĂşlkna Ă­ handknattleik eftir Ăśruggan sex marka sigur gegn Fylki Ă­ Ăşrslitaleik Ă­ LaugardalshĂśllinni 28-22. AndstĂŚĂ°ingarnir voru Fylkir og lĂ­kt og hjĂĄ strĂĄkunum var leikiĂ° Ă­ LaugardalshĂśll aĂ° viĂ°stĂśddu fjĂślmenni, grĂ­Ă°arlega vel mĂŚtt og Framararnir Ă­ stĂşkunni lĂŠtu vel Ă­ sĂŠr heyra. Framstelpurnar lĂŠku vel Ă­ Ăžessum leik, leiddu allan fyrri hĂĄlfleik og voru yfir Ă­ hĂĄlfleik 15-11. Ă? Ăžeim sĂ­Ă°ari bĂŚttu ÞÌr heldur Ă­ og voru yfir ein tĂ­u mĂśrk ĂĄ tĂ­mabili. Leikurinn endaĂ°i meĂ° Ăśruggum sigri Fram 28-22. Afar verĂ°skuldaĂ°ur sigur og stelpurnar virkilega góðar Ă­ Ăşrslitaleiknum. Ă–rvhenta stĂłrskyttan Ă­ liĂ°i Fram, Lena MargrĂŠt ValdimarsdĂłttir, var valin ,,maĂ°ur leiksinsâ€?. Lena lĂŠk frĂĄbĂŚrlega og skoraĂ°i 12 mĂśrk. Til hamingju Lena.

Lena MargrĂŠt ValdimarsdĂłttir.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 15:26 Page 13

PIPAR\TBWA

SÍA

Bakarí og kaffihús Bakarameistarans taka vel á móti þér.

2013 –2018

Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri

"

%

!

&""

-' ) ',

*

-

"

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

698-2844


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 21:47 Page 14

14

Árbæjarblaðið

Fréttir

Góðar vinkonur í Fylki.

Glæsilegur hópur Fylkiskvenna á kvennakvöldinu 9. febrúar sl.

Kvennakvöld­Fylkis

Þessar tóku góða skapið með á Kvennakvöldið.

Fylkiskonur fjölmenntu að vanda á Kvennakvöld Fylkis Happadrættið svakalega var síðan auðvitað á sínum stað og sem að venju fór fram í upphafi Góu. DJ Öggi sá svo um að koma öllum í dansgírinn. Boðið var upp á glæsilegan matseðil frá Laugaási en Einar Ásgeirsson ljósmyndari Árbæjarblaðsins var að sjálfveislustjóri var hin eldhressa útsögðu á staðnum og segja myndir Mynd­ir:­­Einar­Ásgeirsson varpskona Sigga Lund. hans meira en mörg orð að venju.

Flottar í sínu fínasta pússi.

Borðin voru fallega skreytt.

Vinkonur í stuði á Kvennakvöldinu.

Fjórar Fylkiskonur og ein með viðurkenningu.

Skálað í freyðivíni á Kvennakvöldinu.

Þessar létu sig ekki vanta.

Þessar stilltu sér upp fyrir Einar ljósmyndara.

Yngri kynslóðin brá á leik á Kvennkvöldinu en annars voru yngri stelpurnar í vinnu á kvöldinu og stóðu sig vel.

Þessar Fylkiskonur voru ekki að mæta í fyrsta skipti á Kvennakvöldið.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 21:48 Page 15

15

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Þrjár brosmildar á Kvennakvöldinu.

Það leiddist engum í þessum föngulega hópi.

Skálað í freyðivíni.

Sætar saman eins og sagt er.

Flottar vinkonur. Hér var gleðin við völd.

Þessar höfðu það huggulegt.

Þessi var heppnari en margar aðrar í happadrættinu.

Þessari blómarós var friður ofarlega í huga.

Gantast fyrir Einar ljósmyndara.

Þessar tóku lagið fyrir ljósmyndarann.

Hressar sem aldrei fyrr.

Þrjár framtíðar Fylkismeyjar.

Fjörugar Fylkiskonur í upphafi Kvennakvölds..

Fríður hópur Fylkiskvenna.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 16:56 Page 16

16

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan­Árbæ:

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Langvinnir­verkir -­Hvað­vitum­við­um­verki? -­ávallt­velkomin­í­Heilsugæsluna­í­Árbæ

Verkir eru stór heilsufarsvandi og ein algeng ástæða þess að fólk leitar læknisþjónustu innan heilsugæslunnar (Marcus, Cope, Deohar og Payne, 2009). En hvað vitum við um verki? Í raun má segja að verkir virki eins og viðvörun þegar upp kemur ógn um vefjaskemmd. Þegar við brennum okkur senda skynfæri í húðinni skilaboð til heilans um að skemmd hafi orðið á húðvef. Við skynjum verki og upplifum sársauka sem verður til þess að við forðumst hættulegar aðstæður til að koma í veg fyrir frekari skaða. Verkjum má líkja við brunakerfi sem varar okkur við hættuástandi. Verkir hafa því mikilvægan verndandi tilgang. Án þeirra værum við illa stödd (Woolf, 2010). Verkir sem koma skyndilega fram, eins og við bruna eða við botnlangabólgu kallast bráðir verkir. Bráða verki er yfirleitt auðvelt að meðhöndla með inngripum eins og kælingu, skurðaðgerð og verkjalyfjameðferð. Þegar allt gengur vel, dvínar verkurinn eftir því sem vefurinn grær, þar til bata er náð (Marcus o.fl., 2009). Þegar verkur hefur verið til staðar í þrjá mánuði eða lengur, er aftur á móti um að ræða langvinna verki. Langvinnir verkir eru mun flóknara fyrirbæri en bráðir verkir og því oft á tíðum erfiðari í meðhöndlun (Marcus o.fl., 2009).

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Langvinnir verkir geta stafað af ýmsum orsökum. Oftast er orsökin þekkt en í einstaka tilvikum er skýring þeirra óljós. Í sumum tilfellum stafa langvinnir verkir af bólguviðbragði eða vefjaskaða í stoðkerfi líkamans þ.e. beinum, liðamótum og beinagrindavöðvum (Marcus o.fl., 2009). Í öðrum tilvikum hefur orðið breyting á starfsemi taugakerfisins sem leiðir til langvinnra verkja. Þá má líta svo á að taugakerfið sé ofurnæmt eða mistúlki úrvinnslu áreitis. Við slíkar aðstæður er algengt að verkurinn vari mun lengur en áverkin gefur tilefni til. Verkurinn hefur þar af leiðandi ekki lengur þennan verndandi tilgang sem áður var lýst. Ef við setjum langvinnan verk í dulargervi brunakerfis, þá gefur slíkt brunakerfi fölsk brunaboð aftur og aftur. Við getum ímyndað okkur að það sé bæði flókið og erfitt til lengdar að búa við brunakerfi sem sífellt fer í gang, án þess að eldur eða reykur sé til staðar (Woolf, 2010).

Meðhöndlun langvinnra verkja En hvers vegna ætli meðhöndlun langvinnra verkja sé svona flókin? Orsök langvinnra verkja er ekki alltaf skýr sem gerir meðhöndlun erfiða. Auk þess er ekki alltaf mögulegt að hafa áhrif á vefjaskemmd eða breytingu sem þegar er orðin á taugakerfi eða stoðkerfi líkamans (Marcus o.fl., 2009). Lyfjameðferð við verkjum er dæmi um meðhöndlun sem flestir þekkja. Verkjalyf eru af ýmsu tagi s.s. væg verkjalyf, sterk verkjalyf sem og stoðlyf. Lyfjameðferð með sterkum verkjalyfj-

Svava Björk Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. um fleytir okkur áfram fyrst um sinn, en hún er ekki æskileg til lengri tíma. Með tímanum dvína áhrif slíkra lyfja á meðan önnur einkenni geta skotið upp kollinum, eins og t.d. magnleysi, slen og einbeitingaskortur (Marcus o.fl., 2009). Sterk verkjalyf eru aftur á móti nauðsynleg meðferð í sumum tilfellum, þá sérstaklega þegar um er að ræða illkynja verki s.s. krabbameinsverki (Chou, o.fl., 2009). Væg verkjalyf hafa með tímanum slæm áhrif á líkamsstarfsemi, eins og starfsemi nýrna og lifur. Notkun þeirra getur því reynst varasöm. Meðferð með svokölluðum stoðlyfjum reynist oft á tíðum árangursrík við langvinnum verkum. Dæmi um slík lyf eru flogaveikilyf sem hafa áhrif á taugakerfið og þar með á verki (Marcus o.fl., 2009). En er mögulegt að meðhöndla verki með öðrum leiðum en lyfjameðferð? Svarið við því er já, því verkir hafa ekki eingöngu líkamlega hlið. Verkir eiga sér einnig huglæga og tilfinningalega hlið.

Til að útskýra það nánar má segja að verkur sé persónuleg og óáþreyfanleg reynsla hvers einstaklings, flókið samspil skynjunar og tilfinninga. Verkur er upplifun sem er ólík milli einstaklinga, en á sama tíma einstök upplifun í hvert skipti hjá sama einstaklingnum. Í þessu samhengi er talað um verkjaupplifun. Andleg heilsa, umhverfi og persónuleiki spila stórt hlutverk í verkjaupplifun einstaklinga. Ef við drögum þetta saman er niðurstaðan þessi: Það er oft erfitt að hafa áhrif á líkamlega hlið verkja, en auðveldara er að vinna með huglægu hlið þeirra (Gatchel, Peng, Peters, Fuchs og Turk, 2007). Heildræn nálgun í meðferð langvinnra verkja Ýmsir þættir í tilveru okkar geta haft veruleg áhrif á verki sem og verkjaupplifun. Með því að horfa heildrænt á lífið og ígrunda eigin aðstæður má bæta líðan þrátt fyrir langvinna verki. Dæmi um áhrifaþætti sem gott er að vinna með má finna hér fyrir neðan (Marcus o.fl., 2009). • Hreyfing • Næring • Svefn • Andleg líðan • Sjálfsmynd • Streitustjórnun • Dagleg virkni • Stuðningur/samskipti • Fjárhagur Umfram allt er það þýðingarmikið að einstaklingur með langvinna verki fái svigrúm til að þekkja eigin einkenni og stuðning til að tileinka sér hagnýt bjargráð við hæfi. Fyrir einstakling sem lifir með langvinna verki er mikilvægt að upplifa sig hafa stjórn á lífi sínu og tilveru, í stað þess að upplifa aðstæður sínar þannig að verkirnir stjórni lífinu (Hållstam, Stålnacke, Svensen og Löfgren, 2015). Ef þú ert að glíma við langvinna verki en langar til að bæta líðan þína og efla heilsu, þá hvetjum við þig til að leita til okkar á heilsugæsluna. Á heilsugæslunni starfar teymi fagfólks: Heimilislæknar, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingar og sjúkraþjálfarar. Öll erum við reiðubúin að styðja þig í vegferð að innihaldsríkara og heilbrigðara lífi. Svava Björk Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur

Heilsugæslustöðin­í­Árbæ­­ Hraunbæ­115­­-­­Sími­­513­5200


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/03/19 14:45 Page 17

FYRIR GRUNNSKÓLANEMENDUR OG FORELDRA/FORRÁÐAMENN ÞEIRRA

miðvikudaginn 20. mars kl. 17:00-18:30 Kennarar og nemendur verða á staðnum og hægt verður að fá upplýsingar um kennsluhætti, skipulag námsins, brautir, skólaandann og fleira.

Brautir sem eru í boði: • Félags- og hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Opin stúdentsbraut - Almennt kjörsvið - Hestakjörsvið - Íþrótta- og lýðheilsukjörsvið - Íþróttakjörsvið – Handboltaakademía - Listakjörsvið • Framhaldsskólabraut • Framhaldsskólabrú • Sérnámsbraut

www.fmos.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/03/19 18:41 Page 18

18

Sigga Dögg spjallar um kynVeru

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

UngFó

Þriðjudag 19. mars kl. 17.00 Sigga Dögg spjallar við ungt fólk um nýju bókina sína kynVeru. Hún er óhrædd að ræða málin og hefur einstakan hæfileika til að ræða við ungt fólk á jafningjagrundvelli. Sigga Dögg er menntaður kynfræðingur og hefur starfað við kynfræðslu í grunn- og framhaldskólum. Öll velkomin og ókeypis þátttaka. Hraunbæ 119 | sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Þekktir hlaupagikkir Þetta eru miklir hlaupagikkir í fortíðinni einhvertíman en við vitum ekki nákvæmlega hvaða ár myndin er tekin. Þett eru þekkt nöfn í dag, frá

vinstri er Þórhallur Dan sem lengi lék knattspyrnu með Fylki, Axel Axelsson sem gerði það sömuleiðis og lengst til hægri er Dagur B. Eggerts-

son borgarstjóri í Reykjavík. Þeir þremenningar voru langbestir í sínum flokki en Þórhallur Dan var þeirra langyngstur.

Við breytum tómum dósum í frábært skátastarf! Söfnunarkassar um alla borg!

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 er opin öllum íbúum hverfisins óháð aldri, sem hafa áhuga á að nýta sér það sem við höfum upp á að bjóða. Hjá okkur er ýmislegt á dagskrá svo sem: • Félagsvist á þriðjudögum kl. 13:15 • Stólajóga með leiðbeinanda 2x í viku, 1.340 kr. mánuðurinn en kostar ekkert að prufa • Úskurður og tálgun með leiðbeinanda, 500 kr. skiptið • Handavinna með leiðbeinanda 2x í viku, 1.340 kr. mánuðurinn en kostar ekkert að prufa • Bridds á fimmtudögum kl. 13:00 • Gönguhópur • Heitur matur og súpa í hádeginu alla virka daga kl. 11:30, panta þarf deginum áður • Bingó annanhvern föstudag kl. 13:15, 200 kr. spjaldið • Bíó annnanhvern föstudag kl. 13:00, kostar ekkert Sérstakir viðburðir auglýstir í Morgunblaðinu í staður og stund og á facebook síðu Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105. Nánari upplýsingar um félagsstarf og hádegismat í síma 411-2730. Á staðnum eru einnig hárgreiðslu- og snyrtistofur sem einnig eru opnar öllum óháð aldri. Hársnyrtistofa Kiddýar, tímapantanir í síma: 821-8226. Snyrtistofa Helgu, tímapantanir í síma: 698-4938.

– gefðu okkur tækifæri! Nánari upplýsingar eru á vefnum okkar www.dosir.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 16:59 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald í Árbæjarkirkirkju 17. mars – 18. apríl

17. mars - Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 24. febrúar kl.11.00. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Organisti Kristina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Messukaffi. 24. mars – Kvikmynda-tónlistarguðsþjónusta Matthías Stefánsson fiðluleikari sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Kristina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Messukaffi. 31. mars Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 24. febrúar kl. 11.00. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Kristina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunmnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir guðsþjónustu. 7. apríl - Fermingarguðsþjónustur kl.10.30 og 13.30. Organisti Kristina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. 14. april Pálmasunnudagur - Fermingarguðsþjónustur kl.10.30 og 13.30. Organisti Kristina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. 18. apríl Skírdagur - Fermingarguðsþjónustur kl.10.30 og 13.30. Organisti Kristina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Fara hvergi? - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn „Tíminn líður hratt á gervihnattaöld, hraðar sérhvern dag, hraðar sérhvert kvöld“ var boðskapur Magnúsar Eiríkssonar tónlistarmanns og textaskálds til Evrópubúa á því herrans ári 1986. Við vorum auðvitað sannfærð um að boðskapurinn gengi vel í eyru og huga Evrópubúa þar til tíminn leiddi fram á ljósum prýtt sviðið þá staðreynd að þeim gat hreinlega ekki verið meira sama.

Miðjarðarhafsölduna sem gælir feimnislega við bera fætur og tær á sultuslakri sendinni sólbakaðri strönd. Þegar heim var komið var ég þráfaldlega spurður hvað var merkilegast að sjá og skoða í landinu þarna suðurfrá fyrir botni Miðjarðarhafs, þaðan sem yfirleitt berast fréttir af óöld og átökum. Horft til þess að koma á staði eins og Jerúsalem, Olífufjallið, Grátmúrinn, Golgata, Betle-

Hver voru viðbrögð okkar? Við eyddum dýrmætum tíma í að vera móðguð vegna fálætis meginlandsbúa Evrópu á þessum boðskap okkar ástsæla skálds frá vestanverðum útverði Evrópu staðsett á milli 66°32.3´N og 63°23,6´N. breiddarbauga. Í dag árið 2019 erum við enn á sama stað landfræðilega á hnettinum. Tíminn hefur tuskað okkur til, fært okkur úr stað, einhverjir farnir og nýir komnir, en eitt breytist ekki og mun væntanlega ekki breytast. Ekki líður það ár að við erum sannfærð um að okkar tími með okkar framlag til Evrópusöngsins sé kominn. Það landslag breytist ekki annarsvegar frekar en hinsvegar að eldur og ís, vindar og brimsölt alda atlanshafsins hafa um aldir mótað og munu áfram móta landslagið á Íslandi. Fyrir nokkrum misserum var ég ásamt góðu samstarfsfólki á ferð um landið sem mun hýsa evrópsku söngvakeppnina í ár – Ísrael. Þar er ekki að finna eld (nema af mannavöldum) og ís og brimsalta sjávaröldu nema í mesta lagi hlýja rjátlandi

Dauðahafsins. Virkið er byggt ofaná 400 metra háum kletti. Í dag er farið upp með friðsama ferðamenn þessa fjögur hundruð metra í kláfi á nokkrum mínútum. Möguleiki er að ganga upp í virkið um stíg sem nefnist Snákastígur. Það var Herodes konungur í Júdeu; sá sem sagt er frá í frásögnum um fæðingu Jesú í Nýja Testamentinu, sem lét reisa virkið einhvern tíman um eða fyrir 30 f.Kr. Á tímum þegar tíminn líður hraðar en hraðast er stysta útgáfan sú að virkið er fyrst og fremst þekkt vegna umsáturs Rómverja 72-73 e. Kr. og endaði með dauða nærri allra þeirra tæplega 1000 karlmanna, kvenna og barna sem í virkinu voru. Tók rómverska umsátursliðið heil tvö ár að komast í virkið. Frásagnir af umsátrinu eru komnar frá sagnaritaranum Jósefusi sem hafði sínar heimildir frá konu sem lifði hildarleikinn af og fór hvergi. Það er einmitt það sem margir vilja og hafa skoðun á og hafa hátt um að fara hvergi í ár með okkar söng til Evrópubúa í landi utan Evrópu og halda okkur sem fastast á milli 66°32.3´N og 63°23,6´N. breiddarbauga.

sr. Þór Hauksson. hem, Nasaret, Capernaum, Gólanhæðir, Getsemanegarðinn með sínum margra alda olífutrjám, borgina Jaffa, Tel-Aviv, ána Jórdan, láta sig fljóta í Dauðahafinu, standa og spígspora um Masada. Segja má að Masada sé nokkurs konar minnisvarði þess að hatrið mun sigra. Masada er fornt fjallavirki við suðvesturströnd

Eflaust hafa verið skiptar skoðanir meðal umsátursliðs Rómverja fyrir rúmum tvö þúsund árum síðan, hvort þeir ættu að vera eða fara. Umsátur okkar um Evrópusöngvakeppnina hefur staðið í 33 ár einhverjum til gleði og öðrum bara „tómur blús“ eins og textaskáldið Maggi Eiríks orti til Evrópu á síðustu öld. Þór Hauksson

Árbjarblaðið Sími 698-2844 / 699-1322


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 14:18 Page 20

1kg BEST FYRIR 25. maí

798 kr. 8x120g

Dry-Aged Hamborgarar Frosnir, 8 x 120 g

3 X 250 ML

459

559

Kellogg’s Corn Flakes 1 kg

Kellogg’s Special K 750 g

krr. 750 7 g

krr. 1 kg

4 X 330 ml T akmarkað akmark magn Takmarkað

395

198

Hámark Próteindrykkur 3 x 250 ml, 3 teg.

Sprite Zero 4 x 330 ml

kr. 4x330ml

krr. pk. p

1kg

500g

198 krr. 4x330ml 4x3 Fanta 4 x 330 ml

200 BLÖÐ á rúllu

459

398

698

ES Berjablanda eða Jarðarber Frosin, 1 kg

Hindber eða Bláber Frosin, 500 g

ES Salernispappír 3ja laga, 12 rúllur

kr.. 1 kg

krr. 500 0g

krr. pk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 17. mars eða meðan birgðir endast.


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.