Árbæjarblaðið 2. tbl 2019

Page 1

ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/19 02:30 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 2. tbl. 17. árg. 2019 febrúar

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

FINNUR

ÞÚ

?

ö söölustað. Ný Happaþrenna á næsta sölustað. 20 0000 kr ætir unniðð 20.000 velli! kr.r.. í einum hvelli! Þú ggætir

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Fjör á Herrakvöldi Fylkis Það var að venju mikið fjör á Herrakvöldi Fylkis sem fram fór í Fylkishöllinni á bóndadaginn í upphafi þorrans. Borð svignuðu undan kræsingum og góður rómur var

gerður að skemmtiatriðum kvöldsins. Málverkauppboðið var á sínum stað ásamt happadrætti þar sem glæsilegir vinningar voru í boði. Sjá nánar á bls. 6

Vantar V antar þig aðst aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar íbúar,r,, við hjá Helgaf Helgafell ffell ell fasteignasölu fasteignasölu bjóðum ykkur: ykkur: t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'BHMKØTNZOEVO t 'BHMKØTNZOEVO t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§ t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

Lítil pizza af matseðli 0,5 lítra gos

1.000 KR. Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður þannig við öfluga uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafellfasteignasala.is Holmar@helgaffellfast ellfa eignasala.is HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓR SIGÞÓRSSON SSON lögg

Pizza af matseðli, miðstærð 0,5 lítra gos

1.500 KR. Gildir alla daga frá 11–16 ef þú sækir

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/02/19 14:04 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă r­bĂŚj­ar­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: abl@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. RitstjĂłrn: LeiĂ°hamrar 39 - sĂ­mar 698–2844 og 699-1322. Netfang Ă rbĂŚjarblaĂ°sins: abl@skrautas.is Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndarar: KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă rbĂŚjarblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Ă rbĂŚ, Ă rtĂşnsholti, Grafarholti, NorĂ°lingaholti og ĂšlfarsĂĄrdal og einnig er blaĂ°inu dreift Ă­ Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 113 (700 fyrirtĂŚki).

Mikil fjĂĄrĂştlĂĄt ĂžaĂ° er um fĂĄtt meira ĂžrasaĂ° Ăžessa dagana en samgĂśngumĂĄl og ĂžaĂ° hvernig viĂ° eigum aĂ° fjĂĄrmagna grĂ­Ă°arlega miklar framkvĂŚmdir sem ekki er hĂŚgt aĂ° fresta lengur. Eins og alltaf snĂ˝st pĂłlitĂ­kin um skiptingu fjĂĄrins. Margir eru Ăžeirrar skoĂ°unar aĂ° fjĂĄrmagna framkvĂŚmdirnar meĂ° veggjĂśldum en aĂ°rir mega ekki heyra ĂĄ ĂžaĂ° minnst. Ă rum saman hefur hluti eldsneytisverĂ°s hĂŠr ĂĄ landi ĂĄtt aĂ° renna til samgĂśngumĂĄla en bersĂ˝nilega ekki gert ĂžaĂ°. Er nĂş svo komiĂ° aĂ° ĂžvĂ­ verĂ°ur ekki lengur frestaĂ° aĂ° fara Ă­ mjĂśg kostnaĂ°arsamar framkvĂŚmdir vĂ­Ă°s vegar um landiĂ°. Helstu umferĂ°arĂŚĂ°arnar aĂ° og frĂĄ ReykjavĂ­k eru bĂśrn sĂ­ns tĂ­ma og tvĂśfalda Ăžarf flesta vegi. Ă? raun stĂłrhĂŚttulgir vegir sem hafa mĂśrg mannslĂ­fin ĂĄ samviskunni. Ef ekki finnast aĂ°rar leiĂ°ir verĂ°ur aĂ° fjĂĄrmagna Ăžessar framkvĂŚmdir meĂ° veggjĂśldum. Ef haldiĂ° verĂ°ur ĂĄfram ĂĄ sama framkvĂŚmdahraĂ°a nĂŚstu ĂĄr og veriĂ° hefur mun lĂ­tiĂ° sem ekkert gerast og ĂĄstandiĂ° verĂ°a alls kostar ĂłviĂ°unandi. ĂžaĂ° eru sterk rĂśk fyrir veggjĂśldum aĂ° Ăžeir greiĂ°i sem nota vegina og Þå muni erlendir ferĂ°amenn taka verulegan Þått Ă­ kostnaĂ°inum. LĂ­ka mĂĄ nefna aĂ° Ăśr hreyfing er Ă­ gangi hĂŠrlendis varĂ°andi rafbĂ­la og Ăžeim ĂśkutĂŚkjum sem knĂşin eru ĂĄfram af eldsneyti hlĂ˝tur aĂ° fĂŚkka stĂłrlega ĂĄ nĂŚstu ĂĄrum og ĂĄratugum. ĂžaĂ° er ĂžvĂ­ ljĂłst aĂ° framlag til samgĂśngumĂĄla Ă­ gegnum eldsneytisverĂ°iĂ° mun lĂŚkka verulega Ă­ framtĂ­Ă°inni. SĂ­Ă°asta hugmyndin sem heyrst hefur varĂ°andi samgĂśngumĂĄlin og fjĂĄrmĂśgnun framkvĂŚmda er aĂ° setja ĂĄrlega arĂ°-greiĂ°slu rĂ­kisins af Landsvirkjun til samgĂśngumĂĄla. ĂžaĂ° er ljĂłst aĂ° framundan eru hreint rosalg fjĂĄrĂştlĂĄt rĂ­kisins. Nefna mĂĄ sem dĂŚmi nĂ˝jan LandsspĂ­tala, samgĂśngumĂĄlin og Ăžar meĂ° talda BorgarlĂ­nu og Sundabraut. Ăžetta eru framkvĂŚmdir upp ĂĄ mĂśrg hundruĂ° milljarĂ°a. ĂžaĂ° er ljĂłst aĂ° aldrei hefur veriĂ° meiri ÞÜrf en nĂş ĂĄ aĂ° stjĂłrnmĂĄlamenn meĂ° mikiĂ° fjĂĄrmĂĄlavit veljist til forystu. Stef­ån­Krist­jĂĄns­son,­rit­stjĂłri­à r­bĂŚj­ar­blaĂ°s­ins

abl@skrautas.is

Umbreyting Ă­ Ă rbĂŚjarhverfi

- stĂłrt skref stigiĂ° Ă­ skipulagsmĂĄlum Ă­ borgarinni meĂ° nĂ˝ju hverfisskipulagi Ă­ Ă rbĂŚjarhverfi RĂŠtt fyrir jĂłl voru samĂžykktar af Ăśllum flokkum Ă­ skipulags- og samgĂśngurĂĄĂ°i fyrstu hverfisskipulagsĂĄĂŚtlanirnar Ă­ ReykjavĂ­k. MeĂ° Ăžessum samĂžykktum er stigiĂ° stĂłrt skref Ă­ skipulagsmĂĄlum Ă­ borginni. ĂžaĂ° eru engar Ă˝kjur aĂ° segja aĂ° sĂş aĂ°ferĂ°arfrĂŚĂ°i sem hverfisskipulag hvĂ­lir ĂĄ verĂ°ur bylting fyrir borgarbĂşa. MeĂ° nĂ˝ju hverfisskipulagi verĂ°ur mun einfaldara en ĂĄĂ°ur fyrir Ă­bĂşa aĂ° gera breytingar ĂĄ fasteignum sĂ­num, til dĂŚmis koma fyrir kvist eĂ°a nĂ˝jum svĂślum, eĂ°a byggja viĂ° hĂşs Ă­ eldri hverfum borgarinnar. Ăžannig munu Ă­bĂşar aĂ° uppfylltum skilyrĂ°um til dĂŚmis geta fengiĂ° heimild til aĂ° stĂŚkka hĂşsnĂŚĂ°iĂ° sitt meĂ° viĂ°byggingum. Einnig geta margir fengiĂ° heimildir til aĂ° innrĂŠtta aukaĂ­búðir Ă­ hĂşsum sĂ­num meĂ° ĂžvĂ­ aĂ°, byggja viĂ°, skipta upp eldra rĂ˝mi eĂ°a breyta lĂ­tiĂ° notuĂ°um bĂ­lskĂşr Ă­ litla Ă­búð. Ăžetta opnar sĂ­Ă°an aftur mĂśguleika ĂĄ fjĂślgun lĂ­tilla Ă­búða viĂ° gĂśtur Ăžar sem nĂş eru mĂśrg einbĂ˝lis- og raĂ°hĂşs Ă­ grĂłnum hverfum. Ăžessar aĂ°gerĂ°ir geta ĂžvĂ­

verĂ°a meĂ° jafnari aldursdreifingu. Þå er afar jĂĄkvĂŚtt aĂ° Ăžeir fasteignaeigendur sem eiga stĂłr hĂşs munu geta skapaĂ° sĂŠr leigutekjur, ef Ăžeir kjĂłsa, meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° skipta Ăžeim upp og Ăžannig ĂĄtt auĂ°veldara aĂ° bĂşa Ăžar lengur . GerĂ° hverfisskipulags fyrir ReykjavĂ­k hefur veriĂ° lengi Ă­ vinnslu. Aldrei hefur veriĂ° fariĂ° Ă­ eins viĂ°amikiĂ° samrĂĄĂ° viĂ° Ă­bĂşa og hafa Þúsundir borgarbĂşa ĂĄ Ăśllum aldri komiĂ° aĂ° Ăžessu starfi, allt frĂĄ vinnu grunnskĂłlabarna viĂ° mĂłdel af hverfunum sĂ­num til einstaklinga sem sitja Ă­ rĂ˝nihĂłpum.

Ævar HarĂ°arson. stuĂ°laĂ° aĂ° verulegri fjĂślgun Ă­búða af Ăžeirri stĂŚrĂ° sem tĂśluverĂ° eftirspurn er eftir Ă­ borginni. ViĂ° munum einnig fĂĄ fjĂślbreyttari og skemmtilegri hverfi sem nĂ˝ta fyrirliggjandi innviĂ°i betur og

Fyrstu hverfin sem få hverfisskipulag í Reykjavík eru à rtúnsholt, à rbÌjarhverfi og Selåshverfi. Vinna er komin vel å veg með hverfisskipulag annarra hverfa borgarinnar. Þegar kemur að útfÌrslu Þeirra mun reynslan frå viðtÜkunum í Þessum fyrstu Þremur hverfum koma sÊr vel. Ævar Harðarson verkefnisstjóri hverfisskipulags

EGILSHÖLLINNI - S�MI 571-6111 Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/19 00:09 Page 3

Smurþjónusta Opnunartímar Virka daga Laugardaga

07:45 til 18:00 12:00 til 16:00

Engar tímapantanir!

Motormax er þjónustufyrirtæki í glæsilegu silegu húsnæði að Vatnagörðum 12. Við leggjum áherslu á varahluti í alla bíla smurþjónustu og bílaþrif. Renndu við ð engar tímapantanir í smurþjónustu. Tímabókanir fyrir bílaþrif eða varahlutapantanir í síma 545 4040 og á: motormax@motormax.is

Við notum eingöngu eingöngu hágæðaolíur Motull há gæðaolíur frá Motu

motormax@motormax.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/19 10:53 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hollvinasamtökin boða undirskriftasöfnun - aðgerðir í undirbúningi vegna deiliskipulags vð Stekkjabakka Þ73 Hollvinasamtök Elliðaárdalsins hafa ritað borgarfulltrúum bréf þar sem greint er frá fyrirhugaðri undirskriftasöfnun samtakanna í mótmælaskyni við deiliskipulag við Stekkjabakka Þ73. Bréfið er svohljóðandi: Það upplýsist hér með að Hollvinasamtök Elliðaárdalsins muni standa fyrir undirskrifatsöfnun samkvæmt reglugerð nr. 155/2013 um undirskriftasafnanir verði deiliskipulag við Stekkjabakka Þ73 samþykkt að óbreyttu. Ef af verður þarf tiltekinn fjölda undirskrifta til að fara fram á íbúakosningu um deiliskipulagið. Stjórn samtakanna hefur nú

þegar samþykkt að fara þá leið verði deiliskipulagið það er nú liggur fyrir samþykkt óbreytt. Eins og ykkur er kunnugt hafa Hollvinasamtök Elliðaárdalsins frá upphafi stofnun þeirra árið 2012 barist fyrir afmörkun dalsins í þeirri viðleitni að vernda þetta einstaka útivistarsvæði innan borgarmarkana. Í ályktun samtakanna frá því í maí á síðasta ári kemur fram að svokölluð friðun með hverfisvernd í deiliskipulagi sé ekki sambærileg friðlýsingu samkvæmt náttúruverndarlögum.

,,Hollvinasamtökin vilja benda á að Elliðaárdalurinn hefur ekki verið friðlýstur. Friðun með hverfisvernd í deiliskipulagi er ekki sambærileg friðlýsingu samkvæmt náttúruverndarlögum. Friðlýsing samkvæmt náttúruverndarlögum fer í stuttu máli fram með auglýsingu umhverfisráðherra að beiðni viðkomandi sveitarfélags. Í því sambandi nægir að nefna sem dæmi friðlýsingu Vífilsstaðavatns og aðliggjandi svæða sem fram fór árið 2007. Auk þess liggur fyrir að tillögu um friðun í

deiliskipulagi með hverfisvernd frá árinu 2014 hefur ekki verið fylgt eftir. Elliðaár og nærliggjandi svæði eru því hvorki friðuð samkvæmt deiliskipulagi né samkvæmt náttúruverndarlögum. Samtökin hvetja borgarstjórn til þess að friðlýsa Elliðaárdalinn,“ segir enn fremur í ályktuninni.

Það er von stjórnar Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins að borgaryfirvöld sjá að sér og endurskoði deiliskipulag við Stekkjarbakka (Þ73) og mæti þannig margítrekaðri kröfu samtakanna um að ytri mörk dalsins verði dregin við Stekkjarbakka.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Ungir Árbæingar njóta lífsins í Elliðaárdalnum.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/19 00:02 Page 9

123-.*4#$%567%8./)9#:;)%<%=<6>6<6???%<%+++,-$./0"',*(

D3%* /5 +,-.*/0101 E%5 ./- -%5*-0101 /5 /0+4%)6)/(% þinn árangur. F5*"-/050G .3:)3%50 '( .3/5*%50H 2019 /5 $/0).",501 E033H

NÝTT! • Nákvæm ástandsmæling Boditrax ! "##$%& '( )'* +,-.*/01. • 2%3./10)) ./- $/4"5 -0++*%+60 ,$504 , .7*"5)8+("+0+% '( 9:305 $/0)."+% • ;<5)/(% ,$504%5!*3 :&+(%*/5& ./- $,-%5*%5 &3"95"+% '( /=05 (5"++95/++.)" 30) -"+% • >+03-01"1 45:1.)% '( .3"1+0+("5 45, +:50+(%545:10+(0 • ?/()")/(05 45:1%+60 '( /=%+60 38)@"#A.3%5 • BC,)4%5%5 )/((C% -0*)% ,$/5.)" , %1$%)6 '( hvatningu I'-6" -/1 ! $A# *@/++% ./- %))%5 $%4% .%-% -%5*-01G EJ 4:51 E%++ /)6-A1G .3"1+0+( '( $@%3+0+(" ./- EJ E%543 30) %1 *'-%.3 0++ , 9/0+" 95%"30+% ! ,33 %1 )<33%5% )!&G 9/350 $/0)." '( 9:3350 )!1%+K !"#$%&'%()$!"*"'%!%+++,-$./0"',*(

ÁTAK 8 VIKNA NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR SEM VILJA MISSA 10+ KG HEFST 18. FEBRÚAR


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/19 02:09 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hörður framkvæmdastjóri til vinstri ásamt Fylkisfélaga.

Halldór Blöndal stjórnmálamaður og hagyrðingur með góðum félögum.

Herrakvöldið

Tveir gráir og glaðir

Herrakvöld Fylkis fór að venju fram á bóndadaginn og var Fylkismenn voru ánægðir með frammistöðu þeirra beggja. eins og alltaf margt um manninn. Gísli Einarsson var að venju veislustjóri og stjórnaði veislBoðið var upp á utanríkisráðherrann unni af öryggi að vanda. Myndir: Guðlaug Þór Þórðarson sem ræðumann Og Einar Ásgeirsson var mættur með kvöldsins og Saga Garðarsdóttir leikkona hattinn og myndavélina eins og venjulega Einar Ásgeirsson fór með gamanmál. og hér getur að líta myndir hans.

Jón Magngeirsson pípari til vinstri ásamt félaga sínum.

Slökkviliðsvarðstjórinn Þorvaldur Geirsson Marteinsbróðir fyrir miðju með góðum vinum.

Brosað fyrir Einar ljósmyndara.

Hinn eini sanni Þorri lengst til vinstri ásamt góðum vinum.

Skál í boðinu. Einar ljósmyndari var að sjálfsögðu með hattinn góða.

Þrír hressir á Herrakvöldi. Tveir gamlir ,,Fylkisrebbar”. Kirkjunnar menn voru mættir að sjálfsögðu.

Og þrír ,,rebbar” til viðbótar.

Flottir gaurar í Fylki.

Menn mættu í hinum ýmsu klæðum.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/19 14:45 Page 7

Vottaðir varahlutir sem viðhalda verksmiðjuábyrgð bílsins þíns.

Þinn hagur í bílavarahlutum Funahöfða 9 | 567-6020 | ab.is | ab@ab.is

Grafarholtsblað­ið 2. tbl. 8. árg. 2019 febrúar - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Lítil pizza af matseðli 0,5 lítra gos

1.000 KR. Pizza af matseðli, miðstærð 0,5 lítra gos

1.500 KR. Gildir alla daga frá 11–16 ef þú sækir

Gaman í frímínútunum Yngstu börnin eru þvi oft fegin þegar snjó kyngir niður og hægt er að leika sér við ýmislegt vetrarlegt utan dyra.

Þessar ungu og hressu stúlkur í Sæmundarskóla léku sér saman í frímínútum á dögunum.

Hér til hliðar má sjá flotta krakka úr Sæmundarskóla sem voru að leika sér og ræða málin í frímínútum á dögunum. Myndirnar fengum við að láni á heimasíðu Sæmundarskóla og þar má finna feiri myndir. Spáð er einhverri hláku næstu daga og þá kann snjóinn að taka upp en nú styttist í jafndægur á vori sem eru þann 21. mars.

Þessar góðu vinkonur voru að ræða málin á dögunum í frímínútum í Sæmundarskóla og umræðuefnið örugglega merkilegt.

2 fyrir1 á öllum glerjum

KRINGLUNNI SPÖNGINNI


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/19 00:01 Page 8

8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Glæsilegur árangur í Poomsae

Íslandsmótið í poomsae var haldið í lok nóvember í herbúðum Ármanns í Laugardalnum. Poomsae er tæknilega hliðin á Taekwondo og hefur Taekwondodeild Fram heldur betur verið að sækja í sig veðrið í þessari grein íþróttarinnar undanfarin misseri. Á síðasta ári átti deildin einn keppenda í úrvalsdeild og tvo keppendur í fyrstu deild árið þar á undan. Fyrsta deildin er keppni á meðal lægri belta og úrvalsdeildin fyrir rauð og svört belti. Að þessu sinni sló deildin öll sín fyrri met varðandi fjölda keppenda (og verðlauna) á Íslandsmótinu þar sem allir gjaldgengir iðkendur deildarinnar voru skráðir til leiks. Fram átti því sex keppendur í fyrstu deild og tvo í úrvalsdeild sem lönduðu samtals fjórum Íslandsmeistaratitlum fyrir félagið. Í fyrstu deild varð Guðrún Nína Petersen Íslandsmeistari í flokki fullorðinna og hlaut Bryndís Jónsdóttir bronsverðlaun í sama flokki. Þær stöllur náðu svo bronsi í keppni para. Í junior flokki karla varð Bjarki Kjartansson Íslandsmeistari og hlaut Þorsteinn Bergmann bronsverðlaun í sama flokki og hrepptu þeir félagar brons í parakeppninni. Anna Jasmine náði einnig Íslandsmeistara titli í parakeppni með stúlku úr KR og stóð sig afar vel í einstaklings keppninni þó það hafi ekki skilað henni verðlaunasæti að þessu sinni. Auk þeirra keppti Jenný María Jóhannsdóttir og stóð sig frábærlega á sínu fyrsta keppnismóti. Árangur þessara Framara var svo frábær að liðið varð í efsta sæti í fyrstu deildinni ásamt Keflavík með heil 25 stig. Í úrvalsdeildinni kepptu þau Hulda Dagmar og Rúdolf Rúnarsson fyrir Fram og varð Hulda Íslandsmeistari í sínum flokki og Rúdolf hlaut brons. Saman hlutu þau svo silfur í keppni para og skiluðu liðinu 12 stigum og 5. sætinu. Taekwondodeild Fram er afar stolt af sínu fólki og óskar iðkendum, þjálfurum og öðrum er koma að starfinu innilega til hamingju með frábæran árangur.

Bjarki Kjartansson.

Anna Jasmine varð Íslandsmeistari í parakeppni.

Aðalsteinn Aðalsteinsson ráðinn þjálfari 2. flokks Fram og Úlfanna Aðalsteinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks Fram og Úlfanna. Aðalsteinn er Frömurum að góðu kunnur en hann þjálfaði yngri flokka félagsins við góðan orðstír um nokkurra ára skeið og kom hann þar m.a. að þjálfun nokkurra leikmanna sem nú skipa meistaraflokkslið Fram. Hann kemur nú inn í þjálfarateymi 2. flokks Fram ásamt Heiðari Geir Júlíussyni og mun auk þess taka við þjálfun 4. deildarliðs Úlfanna. Úlfarnir eru félag sem byggt er upp á leikmönnum sem flestir hafa komið upp í gegnum yngri flokka Fram. 2. flokkur Fram er ansi fjölmennur

þetta árið og markmiðið er að sem flestir leikmanna fái verkefni við hæfi og verður samstarfið við Úlfana eflt til muna og leikmenn 2. flokks Fram koma til með að fá þar reynslu af því að spila meistaraflokks fótbolta. Aðalsteinn sem hefur UEFA-A þjálfaragráðu er gríðarlega reyndur þjálfari. Hann hefur starfað við þjálfun í hartnær 30 ár, bæði í yngri flokkum og meistaraflokki. Hann hefur þjálfað meistaraflokka Víkings R, Völusungs, Leifturs, Sindra og Skallagríms. Aðalsteinn þjálfaði lengi yngri flokka Fylkis eða í 10 ár. Hann þjálfaði yngri flokka FRAM í 8 ár og var síðast þjálfari 3. flokks karla hjá Víkingi R. Hann

Ellefu leikmenn frá Fram í hæfileikamótun HSÍ

Handknattleikssamband Íslands fór í lok desember af stað með hæfileikamót-

un fyrir yngri leikmenn Íslands. Um er að ræða drengi og stúlkur fædd árið

2005.

Við Framarar erum stoltir af því að sjö fjóra fulltrúa í úrtakshópi drengja en þeir sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru: Alexander Arnarsson, Arnþór Sævarsson, Daníel Stefán Reynisson, Eiður Rafn Valsson, Elí Falkvard Traustason, Oliver Bent Hjaltalín og Reynir Þór Stefánsson. Við Framarar erum ekki síður stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í úrtakshópi stúlkna en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru: Aðalheiður Karen Dúadóttir, Eydís Pálmadóttir, Sóldís Rós Ragnarsdóttir og Vigdís Karólína Elíasdóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju með áfangann og góðan árangur. Aðalsteinn Aðalsteinsson. Sjö drengir frá Fram eru í hæfileikamótun HSÍ.

Fjórar stúlkur frá Fram eru í hæfileikamótun HSÍ.

hefur þjálfað fjöldann allan af fyrrverandi og núverandi Pepsi-deildar og Inkasso-deildar leikmönnum og m.a. tvo af núverandi landsliðsmönnum Íslands, þá Ragnar Sigurðsson og Albert Guðmundsson. Aðalsteinn var einnig farsæll leikmaður. Hann lék samtals 404 meistaraflokksleiki. Lengst af lék hann með Víkingi R. og varð tvívegis Íslandsmeistari með félaginu. Þá lék hann einnig í norsku 1 .deildinni og á auk þess að baki 4 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Framarar og Úlfar bjóða Aðalstein velkominn og vænta mikils af hans störfum á næstu árum.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/19 23:48 Page 9

123-.*4#$%567%8./)9#:;)%<%=<6>6<6???%<%+++,-$./0"',*(

D3%* /5 +,-.*/0101 E%5 ./- -%5*-0101 /5 /0+4%)6)/(% þinn árangur. F5*"-/050G .3:)3%50 '( .3/5*%50H 2019 /5 $/0).",501 E033H

NÝTT! • Nákvæm ástandsmæling Boditrax ! "##$%& '( )'* +,-.*/01. • 2%3./10)) ./- $/4"5 -0++*%+60 ,$504 , .7*"5)8+("+0+% '( 9:305 $/0)."+% • ;<5)/(% ,$504%5!*3 :&+(%*/5& ./- $,-%5*%5 &3"95"+% '( /=05 (5"++95/++.)" 30) -"+% • >+03-01"1 45:1.)% '( .3"1+0+("5 45, +:50+(%545:10+(0 • ?/()")/(05 45:1%+60 '( /=%+60 38)@"#A.3%5 • BC,)4%5%5 )/((C% -0*)% ,$/5.)" , %1$%)6 '( hvatningu I'-6" -/1 ! $A# *@/++% ./- %))%5 $%4% .%-% -%5*-01G EJ 4:51 E%++ /)6-A1G .3"1+0+( '( $@%3+0+(" ./- EJ E%543 30) %1 *'-%.3 0++ , 9/0+" 95%"30+% ! ,33 %1 )<33%5% )!&G 9/350 $/0)." '( 9:3350 )!1%+K !"#$%&'%()$!"*"'%!%+++,-$./0"',*(

ÁTAK 8 VIKNA NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR SEM VILJA MISSA 10+ KG HEFST 18. FEBRÚAR


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/02/19 14:12 Page 10

10

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

DaĂ°i LĂĄrusson rĂĄĂ°inn markmannsĂžjĂĄlfari hjĂĄ FRAM MarkvĂśrĂ°urinn reyndi DaĂ°i LĂĄrusson hefur veriĂ° rĂĄĂ°inn markmannsĂžjĂĄlfari FRAM. DaĂ°i lĂŠk ĂĄ sĂ­num tĂ­ma 182 leiki Ă­ efstu deild, 20 EvrĂłpuleiki og samtals vel ĂĄ fjĂłrĂ°a hundraĂ° meistaraflokksleiki. Hann lĂŠk lengst af meĂ° FH og varĂ° fimm sinnum Ă?slandsmeistari meĂ° fĂŠlaginu og einu sinni bikarmeistari. Þå lĂŠk DaĂ°i 3 A-landsleiki fyrir Ă?slands hĂśnd. Ă samt ĂžvĂ­ aĂ° ĂžjĂĄlfa markmenn meistaraflokks FRAM mun DaĂ°i koma aĂ° ĂžjĂĄlfun markmanna Ă­ yngri flokkum fĂŠlagsins. Knattspyrnudeild FRAM býður DaĂ°a velkominn til starfa.

FjĂślmenni mĂŚtti Ă­ BĂłndadagssĂşpuna sem fĂŠkk frĂĄbĂŚra dĂłma hjĂĄ gestunum.

BĂłndadagssĂşpan var frĂĄbĂŚr

Við FRAMarar hÊldum í dag Þriðja súpufund vetrarins og jafnframt Þann fyrsta å nýju åri. Skipuleggjendum telst til að Það hafi verið um 70 menn og konur sem gÌddu sÊr å Þessari líka fínu súpu.

ĂžaĂ° er alltaf gaman aĂ° sjĂĄ alla Ăžessa FRAMarar ĂĄ Ăśllum aldri rifja upp gamla daga og rĂŚĂ°a mĂĄlefni dagsins. Margt aĂ° rĂŚĂ°a Ă­ dag enda bjartir og fallegir dagar um Ăžessar mundir Ăžegar daginn er fariĂ° aĂ° lengja.

SĂşpan aĂ° Ăžessu sinni var alveg frĂĄbĂŚr, sĂş besta hingaĂ° til, sannkĂślluĂ° ,,BĂłndadagsĂşpaâ€? en boĂ°iĂ° var upp ĂĄ alvĂśru kjĂśtsĂşpu. Ăžeir sem stóðu aĂ° sĂşpunni fengum mikiĂ° hrĂłs frĂĄ gestum fyrir sĂşpuna.

NĂŚsti sĂşpufundur verĂ°ur svo fĂśstudaginn 22. febrĂşar og Framarar bĂ­Ă°a mjĂśg spenntir eftir Ăžeirri sĂşpu.

Framarar ÞÜkkum Üllum Þeim sem mÌttu í súpuna Það var vel mÌtt, fyrir Það Framarar mjÜg Þakklåtir og hvað Þessi uppåkoma heppnast alltaf vel. Takk fyrir komuna og sjåumst í febrúar.

DaĂ°i LĂĄrusson.

Ă FRAM FRAM

Fimm leikmenn frå Fram í Ìfingahópi 19 åra og yngri Stefån Arnarson og Sigurgeir Jónsson Þjålfarar �slands U19 åra kvenna vÜldu nýverið hóp sem kom saman til Ìfinga 3. – 5. janúar.

Sigfús à rni, Torfi Geir og Kjartan Þór.

ĂžrĂ­r frĂĄ Fram Ă­ ĂŚfingahĂłp Ă?slands 15 ĂĄra og yngri

Við Framarar erum stoltir af Því að eiga fimm leikmenn í Þessum landsliðhópi �slands en ÞÌr sem voru valdar frå Fram að Þessu sinni voru: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jónína Hlín Hansdóttir, Lena MargrÊt Valdimarsdóttir og Sara Sif Helgadóttir. Við óskum stelpunum innilega til hamingju með glÌsilegan årangur.

Fimm leikmenn frĂĄ Fram Ă­ U19 ĂĄra landsliĂ°shĂłp Ă?slands.

Einar Guðmundsson landsliðsÞjålfari �slands U15 åra karla valdi 29 leikmenn sem komu saman til Ìfinga 4. – 6. janúar. Við Framarar erum stoltir af Því að eiga Þrjå fulltrú í Þessum Ìfingahópi �s-

lands en Þeir sem voru valdir frå Fram að Þessu sinni voru: Kjartan Þór Júlíusson, Sigfús à rni Guðmundsson og Torfi Geir Halldórsson.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/19 15:17 Page 7

Matarmiklar súpur

FULLELD FULLELDAÐAR AÐAR Aðeins að hita

1kg

Umhverfisvænni

UMBÚÐIR Sömu góðu súpur súpurnar nar

Minna plast

minni mengun

1.598 krr. 1 kg Mexíkósk Kjúklingasúpa, 1 kg Ungversk Gúllassúpa, 1 kg Íslensk Kjötsúpa, 1 kg

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 17. febrúar eða meðan birgðir endast.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/19 00:51 Page 12

12

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan­Árbæ:

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Morgunmóttaka­ og­opin­dagvakt -­ávallt­velkomin­í­Heilsugæsluna­í­Árbæ

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Frá síðastliðnu sumri hefur verið opin morgunmóttaka lækna frá kl. 8:30 -10:00 alla virka daga. Morgunmóttakan var upphaflega tilraunaverkefni en hefur nú fests í sessi. Allir læknar stöðvarinnar skiptast á að vera með þessa móttöku og er þessir tímar ætlaðir fyrir stutt og fljótafgreidd erindi en bendum við fólki á að pantið tíma ef um lengri erindi er að ræða. Markmið móttökunnar er að auðvelda enn frekar aðgengi að þjónustu og draga úr álag á símkerfið sem getur verið mikið upp úr kl. 8 á morgnana. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel og margir skjólstæðingar hafa líst ánægju sinni með faglega og skjóta þjónustu. Biðtími hefur að jafnaði ekki verið langur. Morgunmóttakan lækna opin frá kl. 8:30-10:00. Morgunmóttakan og kemur til viðbótar við aðra daglega starfsemi stöðvarinnar s.s. hefðbundnar tímabókanir, sálfræðiþjónustu, stutta samdægurstíma, símatíma lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra og opna hjúkrunarvakt, en hjúkrunarfræðingarnir á „vaktinni“ vinna náið með vakthafandi lækni. Hjúkrunarfræðingar taka á móti þér á dagvaktinni eða hjúkrunarvaktinni eins og hún er oft nefnd sem er opin frá átta til sextán alla virka daga, þú getur komið án þess að gera boð á undan þér með erindi stór eða smá t.d. við skyndileg veikindi, eftir smáslys eða óhöpp ef þarf að búa um eða sauma sár. Einnig er hægt að bóka

tíma á hjúkrunar móttöku t.d. vegna sáraskiptinga, ferðamannabólusetninga, lyfjagjafa í vöðva eða æð. Í Árbæ er lögð áherslu á fagleg vinnubrögð og hjúkrunarfræðingar á vaktinni vinna í nánu samstarfi við aðrar stéttir s.s. lækna, sjúkraþjálfa, ritara og sálfræðing. Ef við getum ekki leyst úr erindi þínu komum við því í farveg sé það mögulegt. Dagvakt hjúkrunarfræðinga er opin alla virka daga frá kl. 8:00 16:00 Velkomin á heilsugæsluna Árbæ. Helga Sævarsdóttir fagstjóri hjúkrunar á heilsugæslustöðinni í Árbæ.

Helga Sævaradóttir, fagstjóri hjúkrunar

Elín Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur að mæla blóðþrýsting á hjúkrunarvaktinni.

Heilsugæslustöðin­í­Árbæ­­ Hraunbæ­115­­-­­Sími­­513­5200


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/19 00:53 Page 13

Tímamót í þínu hverfi

Ártúnsholt Árbær og Selás Hverfisskipulag Reykjavíkur er nýtt skipulag sem tekur mið af óskum íbúa og er ætlað að gera hverfin sjálfbærari, vistvænni og meira heilsueflandi

Sýning á tillögum hverfisskipulags í Borgarbókasafninu í Árbæ Sýningin stendur frá 3. febrúar til 17. mars. Viðvera og aðstoð á sýningu. Starfsmenn Reykjavíkurborgar svara spurningum og aðstoða íbúa. Miðvikudaga kl. 15.00 – 17.00 Föstudaga kl. 15.30 – 18.30

Nánari upplýsingar á hverfisskipulag.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/19 01:31 Page 14

14

HANDVERKSKAFFI

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Skikkjugerð

Mánudag 18. febrúar kl. 16.30-18.30 Saumasmiðja þar sem skikkjur verða útbúnar fyrir öskudaginn eða önnur tilefni. Hentar fullorðnum og ungmennum. Skráning í safninu eða síma 4116250. Þátttaka ókeypis en hægt að kaupa efni á staðnum. Elínborg Ágústsdóttir leiðbeinir. Hraunbæ 119 | sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Hver er þarna á bak við? Þessi mynd var tekin 2001. Mörg ár síðan og í dag eru þessar stúlkur að nálgast 30 árin og eru þarna á mynd-

inni lögfræðingar, verkfræðingur og lögreglumaður. Fyrir aftan stelpurnar á myndinni

er karlmaður og okkur langar að vita nafnið á honum. Vinsamlegast sendið upplýsingar á saga@fylkir.is

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 er opin alla virka daga frá kl. 8:30 – 16:00. Hingað eru allir velkomnir sem hafa áhuga að sækja afþreyingu, félagsskap eða njóta hádegisverðar á hagstæðu verði. Við erum með leiðbeinendur í handavinnu, útskurði og tálgun ásamt stólajóga og nýir þátttakendur ávallt velkomnir. Ýmislegt er á dagskrá hjá okkur og við tökum fagnandi á móti hugmyndum um nýja dagskrárliði. Verið hjartanlega velkomin að kíkja við, þiggja kaffibolla og kynna ykkur félagsstarfið. Athugið, við leitum að fólki sem hefur áhuga á að hittast reglulega í Keiluhöllinni Egilshöll og spila keilu saman. Ef áhugi er fyrir hendi, endilega látið vita á skrifstofu Hraunbæ 105. Allar nánari upplýsingar um dagskrá og viðburði má finna á facebook síðu Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105, í síma 4112730 eða bara mæta á staðinn.

Svava Björg Lárusdóttir (t.v.) efnilegasti sundmaður Ármanns 2018 og Ásta Kristín Jónsdóttir (t.h.) sundmaður ársins hjá Ármanni 2018. ÁB-myndir Steinthor Carl Karlsson

Svava Björg og Ásta Kristín sundkonur ársins

Sunddeild Ármanns hélt fyrir áramót uppskeruhátið sína fyrir árið 2018. Þar voru sundmenn á öllum aldursstigum verðlaunaðir fyrir góða ástundun, jákvæðni og dugnað á æfingum og auk þess fyrir mestar framfarir. Einnig voru sundmenn verðlaunaðir fyrir að bæta fjöldan allan af félagsmetum deildarinnar, eitt Reykjavíkurmet auk þess sem einn sundmaður, Þröstur Gunnsteinsson setti Íslandsmet á árinu. Að lokum voru tvær Árbæjarstúlkur valdar efnilegasti sundmaður Ármanns og sundmaður ársins hjá Ármanni árið 2018. Ásta Kristín Jónsdóttir er sundmaður ársins 2018 hjá Ármanni. Hún er 18 ára gömul og stundar nám við Menntaskólann við Sund auk þess sem hún mætir á 12 sundæfingar, samtals 20 klst. á viku. Ásta Kristín hefur verið í unglingahópum SSÍ í gegnum árin og er núna komin í hóp með bestu sundkonum landsins. Í byrjun desember keppti hún fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Finnlandi. Ásta Kristín keppti á sterku móti í Noregi í haust og vann meðal annars til gullverðlauna í 100m bak-

Þröstur Gunnsteinsson (nemandi í Selásskóla) setti Íslandsmet í flokki 12 ára og yngri í 50m flugsundi á árinu. sundi. Hún varð Íslandsmeistari í 200m baksundi á ÍM 25m. Þá hefur hún sett fjöldan allan af Ármannsmetum á árinu og er Sundkona Ármanns í annað sinn. Svava Björg Lárusdóttir var valin efnilegasti sundmaður Ármanns 2018. Svava Björg er nemandi í 10. bekk í Ár-

bæjarskóla. Hún varð Íslandsmeistari í víðavangssundi (sjósundi) á árinu, náði lágmarki fyrir framtíðarhóp Íslands fyrir Ólympíuleikana árið 2020 í Tókýó. Svava Björg á Reykjavíkurmet í 1500m skriðsundi og setti Ármannsmet í 100m fjórsundi á árinu.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/19 10:07 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Guðsþjónustur 17. febrúar -17. mars 2019

Sunnudaginn 17. febrúar kl. 11.00 – Af öllu hjarta. Guðþjónusta á léttu nótunum með Sigríði Thorlacius söngkonu. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Sunnudaginn 24. febrúar kl. 11.00 sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Sunnudaginn 3. mars kl. 11.00 - Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar Ungmenni í barna- og unglingastarfi kirkjunnar sjá um dagskrá guðsþjónustunnar. Sunnudaginn 10. mars kl. 11.00 sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Sunnudaginn 17. mars kl. 11.00 sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.

FORELDRAMORGNAR ÁRBÆJARKIRKJU ALLA ÞRIÐJUDAGA kl. 10:00 - 12:00 Í SAFNAÐARHEIMILI ÁRBÆJARKIRKJU ALLA MIÐVIKUDAGA kl. 9:30 - 11:30 í FÉLAGSMIÐSTÖÐINNI HOLTINU, NORÐLINGAHOLTI * Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi og eru öllum opnir. Þar gefst tækifæri til að spjalla saman og deila reynslu sinni. Einu sinni í mánuði eru sérstakir fyrirlestrar sem tengjast ummönnun ungra barna. 19. febrúar kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.

SKYNDIHJÁLP UNGBARNA Kennd verður endurlífgun, hjartahnoð og blástursaðferð, losun aðskotahluta úr hálsi og hitakrampa hjá börnum.

12. mars kl. 10:00 - 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. HUGLEIÐSLA OG SLÖKUN Steinunn M. Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur og jógakennari spjallar um áhrif hugleiðslu á heilsu og líðan, þrátt fyrir svefnlitlar nætur og álag sem fylgir foreldrahlutverkinu. Krílavæn kynning um hugleiðslu, slökun og núvitund.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Hrösun

Marsfundur Kvenf!lags "rb#jars$knar Ver%ur haldinn m&nudaginn 4.mars kl.19.30 '()*+,*%*-./01020("-3#4*-50-546(

- eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Þar sem ég lá flatur á skautasvellinu kemur strákur askvaðandi og renndi sér fótskriðu á vel brýndum skautunum og nam staðar rétt við andlitið á mér sem stundu áður „kyssti“ kaldan og grjótharðan vatnsmassann. Guttinn á að giska 8 ára með roða í kinnum stendur yfir mér og segir „heyrðu manni, kanntu ekki á skauta?“ Niðurlæging mín var algjör. Sögurnar sem ég hafði sagt strákunum mínum af þvílíkri andagift, að það var ekki sá ísilagði pollur eða vatn á landinu og þótt út fyrir landsteinana væri leitað að pabbi þeirra hafði ekki markað yfirborð frosins vatnsins með vel brýndu járninu undir skautunum. Sögurnar bergmáluðu í huga þeirra allt til þessa dags að þeir stórum augum og kannski kryddað með „dassi“ af áhyggjum hvort pabbi þeirra hafi meitt sig. Móðir þeirra réð ekki við sig og hló. Hafði ekki áhyggjur af ,,meiddi” eiginmannsins. Kvenlegt innsæi hennar sagði henni að ekkert amaði að annað en hruflað og sært stoltið. Þetta atvik fyrir mörgum árum síðan rifjaðist upp fyrir mér í kuldanum sem hefur sest að hjá okkur og þarf ekki að koma neinum á óvart nema okkur sem búum í þessu landi. Tjörnin í miðbænum og vötnin á landinu okkar eru meira og minna lögð ís (reyndar ekki aðeins vötnin) þar sem ungir og eldri skemmta sér og öðrum á skautum eða fara fetið yfir vötn sem allra jafnan eru ekki fær mennskum fótum. Það er eitthvað ævintýralegt við það að vera úti á miðju ísilögðu vatni og sjá umhverfið frá öðru sjónarhorni. Á pari við þá hugmynd að planta pálmatrjám í garða borgarinnar. Það þarf heldur ekki að koma á óvart að fólk á öllum aldri á það til að hrasa í þeirri færð sem hefur verið síðustu vikur á

götum og gagnstéttum borgarinnar með misalvarlegum afleiðingum. Ég rakst á grein um daginn og las mér til fróðleiks, þar segir m.a. „að yfirleitt hrasar fólk þar sem það á allra síst von á því.“ Svo mörg voru þau orð. Þessi setning böglaðist eitthvað í huga mér. Segir það sig ekki sjálft, ef einhver á von á því að detta segjum í hálku myndi viðkomandi ekki detta? Hver vill lenda í þeirri neyðarlegu aðstæðu að detta á opinberum vettvangi? Þrátt fyrir mínar fyrirætlanir um eitthvað annað gerðist það um daginn

sr. Þór Hauksson. að ég datt í hálkunni; væntanlega á þeim stað og þeirri stundu sem ég ætlaði ekki að detta, samkvæmt greininni sem ég las. Þar sem ég er láréttur í loftinu og þá meina ég láréttur - sýnt hægt. Ég var nefnilega löngu áður búinn að mastera þá hreyfingu áður en kvikmyndin Matrix kom út 31. mars 1991 og með

henni birtust í fyrsta sinni glænýjar leiðir í myndatöku sem umbyltu bíómyndabransanum. Í myndinni er skipt úr hröðu myndskoti yfir í hægt myndskot og öfugt. Í gegnum huga minn skaust ekki hvort ég myndi brjóta mig þegar ég félli vegna aðdráttarafls jarðar með minn (?) kílóa skrokk. Ég hugsaði með mér – skyldi einhver hafa séð mig? Ég var varla lentur að ég spratt á fætur eins og köttur í veiðihug, dustaði af mér snjóinn og leit í kringum mig í þeirri von að engin hefði séð mig. Það er svo innilega asnalegt að hrasa svo aðrir sjá. Það er næstum á pari við einn ágætan föður sem hrasaði á höfðuðið um árið fyrir utan leikskóla barnsins síns. Hann var í kjölfarið lagður inn á hvíldarherbergi barnanna með teppi yfir sér. Það ætlar sér engin fullorðin manneskja að hrasa á almannafæri. Ekki sé talað um þegar farið er á skauta til þess eins að sýna strákunum sínum listir sínar. Listir sem mörgum sögum fóru af minni hálfu, en innistæðan var eins og útvatnaður saltfiskur eða lygasaga þarna í Laugardalnum. Að ætla sér að grípa til varnar; eins og algengt er þessi dægrin, skilar engu. Til að hafa borð fyrir báru verð ég samt að segja að þetta voru ekki mínir skautar þarna forðum daga í Laugardalnum. Ég fékk þá leigða á Skautasvelli Laugardalsvallar. Þeir voru ekki eins og þeir sem ég hafði lagt á hilluna mörgum árum áður. Talandi um hillur. Það hillir ekki í að ég fari á skauta alveg á næstunni þrátt fyrir að það viðri alveg ágætlega fyrir skautaiðkun þessi dægrin. Það var líka alveg óþarfi af stráksa að vera svona hreinskilinn við mig þar sem ég lá. Stundum mega hlutirnir alveg kyrrir liggja. Þór Hauksson

(

( 728+(9,,*(:*;+0,,<=$>>0-(( 5/16-(?;(2/<(6@@(/0;0,(+-61<*10,(24$%( ( ( ( ( ( ( ((((((((((((((((((((((((((((((((A*++0B/0>0,;*-( 7*,=*B0,,*(?;(<@4*22( 922*-(5?,6-(.4*->*,2/;*(B/25?1,*-( )>4$-,(AB/,+!2*;<("-3#4*-<$5,*-( (

!"#$%&'()*+ !

!"#$%&'()*+,-./(,012$(,*"#,34,*5#3*

!"#$%&

*6*7(%$(3(,8#959'9*+,-./(,29,2/4** 5:$4;()9$$*<=5(,0*>?@A*2'=>?* B''9,*8/(,C($'#)(*"#'2D5$9,** 7E/(';93*2D0C(,*<??*2,* *

*

*

!

7C/1,$* !"#$%&'()0* +,-./(,012$(,* !


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/19 21:47 Page 16

Viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota í Grafarvogi - Viðurkennd TOYOTA þjónusta í 30 ár - Ábyrgðaviðgerðir - Þjónustuskoðanir - Smurþjónusta - Aðalskoðun - Allar almennar bifreiðaviðgerðir - Tjónaviðgerðir - Tímabókanir á www.bvr.is

Bæjarflöt 13 - Sími: 4408010 - www.bvr.is - bvr@bvr.is


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.