__MAIN_TEXT__

Page 1

ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 13:16 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 1. tbl. 17. árg. 2019 janúar

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

fo.is bfo.is b [d5W[d#^h W W[d5W[d#^h

7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

TA) · 200 KÓP AT AVOGI · SÍMI: 567 7360 KÓPAVOGI GATA) GRÆN GA SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Gleðilegt ár

Kvenfélag Árbæjarsóknar 50 ára Kvenfélag Árbæjarsóknar hélt í nýliðnum jólamánuði upp á 50 ára afmæli félagsins. Var mikið um dýrðir og fólk þegar afmælinu var fagnað í Árbæjarkirkju. Á myndinni hér að ofan eru frá vinstri: Jóna Lárusdóttir,

rá kl. FFrá

11-16 11-16

Ásta María Marinósdóttir, Inga Sólveig Sigurðardóttir, sr. Þór Hauksson, Halldóra Steinsdóttir, Magnhildur Sigurbjörnsdóttir og Guðbjörg Guðmundsdóttir í góðum gír. Sjá nánar á bls. 6. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Háádegistilboð Hádegistilboð

Vantar V antar þig aðst aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar íbúar,r,, við hjá Helgaf Helgafell ffell ell fasteignasölu fasteignasölu bjóðum ykkur: ykkur: t'SÓUUTÚMVWFS§NBU t'SÓUUTÚMVWFS§NBU t'BHMKØTNZOEVO t'BHMKØTNZOEVO t5SBVTUPHWÚOEV§WJOOVCSÚH§ t5SBVTUPHWÚOEV§WJOOVCSÚH§

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR. Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður þannig við öfluga uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

MIÐSTTÆRÐ MIÐSTÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafellfasteignasala.is Holmar@helgafeellfast ellfa eignasala.is HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓR SIGÞÓRSSON SSON lögg

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 15/01/19 14:23 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

KvenfĂŠlag Ă rbĂŚjarsĂłknar 50 ĂĄra:

à r­bÌj­ar­blað­ið Låtum ekki eftir okkur Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefån Kristjånsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndarar: Katrín J. BjÜrgvinsdóttir og Einar à sgeirsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsårdal og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtÌki).

Gleðilegt år Nýliðið år er sjålfsagt minnisstÌtt mÜrgum fyrir margra hluta sakir. Eitt Það minnisstÌðasta er ån efa að Það rigndi å hÜfuðborgarsvÌðinu í 261 dag. Það voru sem sagt aðeins 104 dagar å årinu 2018 sem voru Þurrir. Það hafa heyrst raddir sem spå ålíka rigningu å Þessu åri en slíkar spår eru ekki teknar til greina. Við munum aldrei upplifa annað eins sumar og år og 2018. Margt skemmtilegt gerðist å liðnu åri en of langt mål að fara að telja Það allt upp hÊr. Það gerðust líka leiðinlegir hlutir å årinu 2018. SÊrstaklega hlutir tengdir stjórnmålunum og Því bulli Üllu saman verður erfitt að gleyma. à rið endaði síðan å einu lÊlegasta åramótaskaupi sem framleitt hefur verið og er Þó af nÌgu að taka Þegar så ruslahaugur er annars vegar. Það vÌri hÌgt að fara út í leiðinleg skrif hÊr en Êg kýs að hefja årið å jåkvÌðum nótum og Þå kemur auðvitað íslenska landsliðið í handknattleik fyrst upp í hugann af Því sem er að gerast Þessa dagana. Það var ljóst fyrir HM í Þýskalandi og DanmÜrku að róður íslenska liðsins Þar yrði erfiður. Yfir standa kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og Það er alltaf erfiður tími að ganga í gegnum fyrir Üll landslið. Þegar Þetta er skrifað hefur íslenska liðið tapað fyrir Króatíu og Spåni en unnið Barein með 18 marka mun. Frammistaða íslenska liðsins hefur verið framar vonum og alveg ljóst að framtíðin hefur líklega aldrei verið eins bjÜrt og í dag. Ég leyfi mÊr að spå Því að eftir 2-4 år verði íslenska liðið Það lið sem Þurfi að sigra å stórmótum til að vinna til verðlauna. Stór orð en ungu leikmennirnir sem eru að taka við hafa alla burði til að låta Þessi orð mín rÌtast. Flestir eru Þessir leikmenn 19 til 22 åra og nÌsti maður inn í liðið er 17 åra snillingur sem stórlið Evrópu eru farin að bítast um nú Þegar. Við óskum lesendum gleðilegs års.

aĂ° styrkja innviĂ°ina

,,à Þessum 50 årum sem liðin eru hefur mikið vatn runnið til sjåvar og stÜrf kvenna og frítími tekið miklum breytingum. SamfÊlagið var Þå talsvert Üðruvísi en nú. Flestar konur voru heimavinnandi með fullt hús af bÜrnum og tóku Því fegins hendi að beina krÜftum sínum í aðrar åttir en bara innan veggja heimilisins. AfÞreying var af skornum skammti og fjårråðin ekki alls staðar mjÜg sterk. Það var dýrt að stofna heimili og sjå mÜrgum bÜrnum farborða å Þessum tíma. Að ganga til liðs við kvenfÊlag var Þess vegna tilvalið. Það kostaði aðallega vinnu en ekki svo mikla peninga. Auk Þess var Þetta hugsjón um að låta gott af sÊr leiða og hjålpa til við uppbyggingu vÌntanlegrar kirkju. à rbÌjarhverfi var að byggjast upp og hverfið í vexti. �búum fór hratt fjÜlgandi og samfÊlagið að taka å sig fallega mynd,� segir María H. Kristinsdóttir, formaður KvenfÊlags à rbÌjarsóknar í samtali við à rbÌjarblaðið í tilefni 50 åra afmÌli fÊlagsins. ,,Þannig var Það að rÜskur hópur kvenna tók sig til og lagði grunn að

Því starfi sem við gerum okkar besta að sjå til að lifi åfram nÌstu 50 årin a.m.k,� segir María en fÊlagið var stofnað 3. desember 1968 og er jafn gamalt sókninni. ,,Konur eru útivinnandi í dag, ÞÌr eiga að vísu flestar mun fÌrri bÜrn en í staðinn eiga ÞÌr åhugamål og nýta frítíma sinn å annan hått. Þannig hefur Það Þróast að fÌrri konur gefa sÊr tíma til að sinna stÜrfum kvenfÊlaga yfirleitt en Þó må ekki gleyma Þeim sem Það gera. Þrått fyrir Það að við sÊum fÌrri teljum við okkur ekki vera óÞarfar. Langt Því frå. � breyttu samfÊlagi eru åfram målefni sem mikilvÌgt er að hlúa að og Það heldur okkur gangandi. Við viljum vera til staðar fyrir Þå sem minna mega sín.� KvenfÊlagið lÊt strax við stofnun mikið til sín taka í kirkju- og líknarmålum, frÌðslu og menningarmålum og setti å fót nefndir svo sem kirkjunefnd, basarnefnd og skemmtinefnd. FÊlagið var mjÜg Üflugt í fjårmÜgnun kirkjubyggingarinnar, lagði til dÌmis verulegt fÊ til safnaðarheimilisins,

klukkuturnsins og síðan kirkjuskipsins. AðalfjårÜflunardagur Þess var 3. desember år hvert og Þå var aflað fjår með merkjasÜlu. KvenfÊlagið seldi líka oft kaffi í fjårÜflunarskyni, var með basar, hÊlt verðlaunasamkeppni um kÜku- og mataruppskriftir og gaf út fermingarkort. à góði af sÜlu kortanna rann til kirkjubyggingarinnar. ,,SÊ horft å framtíðina Þå blasir hún bjÜrt við og allar konur eru velkomnar í starfið hjå okkur. Tímarnir breytast og við lÜgum okkur að Þeim. Við munum halda åfram að safna peningum í mikilvÌg målefni å hverjum tíma; vera með viðburði, fundi og skemmtanir, slå í kÜkur og brauð, låta nokkrar vinnustundir af hendi við happdrÌtti líknarsjóðsins og selja å årlegu kaffihlaðborði å fyrsta sunnudegi í aðventu. Við låtum ekki eftir okkur að styrkja innviði samfÊlagsins. Það å Það inni hjå okkur,� segir María H. Kristinsdóttir.

Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Stjórn KvenfÊlags à rbÌjarsóknar, Alda María Magnúsdóttir, GuðbjÜrg Guðmundsdóttir, Ólafía Hansdóttir, Magnhildur SigurbjÜrnsdóttir og María Kristinsdóttir formaður. Þess må geta að kvenfÊlagið gaf à rbÌjarkirkju Þessa brúðarstóla å 30. åra vígsluafmÌli à rbÌjarkirkju årið 2017. à B mynd Katrín J. BÜrgvinsdóttir.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/19 22:18 Page 5

123-.*4#$%567%8./)9#:;)%<%=<6>6<6???%<%+++,-$./0"',*(

D3%* /5 +,-.*/0101 E%5 ./- -%5*-0101 /5 /0+4%)6)/(% þinn árangur. F5*"-/050G .3:)3%50 '( .3/5*%50H 2019 /5 $/0).",501 E033H

NÝTT! • Nákvæm ástandsmæling Boditrax ! "##$%& '( )'* +,-.*/01. • 2%3./10)) ./- $/4"5 -0++*%+60 ,$504 , .7*"5)8+("+0+% '( 9:305 $/0)."+% • ;<5)/(% ,$504%5!*3 :&+(%*/5& ./- $,-%5*%5 &3"95"+% '( /=05 (5"++95/++.)" 30) -"+% • >+03-01"1 45:1.)% '( .3"1+0+("5 45, +:50+(%545:10+(0 • ?/()")/(05 45:1%+60 '( /=%+60 38)@"#A.3%5 • BC,)4%5%5 )/((C% -0*)% ,$/5.)" , %1$%)6 '( hvatningu I'-6" -/1 ! $A# *@/++% ./- %))%5 $%4% .%-% -%5*-01G EJ 4:51 E%++ /)6-A1G .3"1+0+( '( $@%3+0+(" ./- EJ E%543 30) %1 *'-%.3 0++ , 9/0+" 95%"30+% ! ,33 %1 )<33%5% )!&G 9/350 $/0)." '( 9:3350 )!1%+K !"#$%&'%()$!"*"'%!%+++,-$./0"',*(

ÁTAK 8 VIKNA NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR SEM VILJA MISSA 10+ KG HEFST 29. JAN.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 23:18 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

MAX1 og Nokian gæðadekk styrkja Krabbameinsfélagið Jólin komu snemma í ár hjá MAX1 Bílavaktinni þegar afhentur var styrkur uppá 1.500.000 kr. til Krabbameinsfélags Íslands. Það eru Nokian gæðadekk og MAX1 sem hafa verið í samstarfi með Bleiku slaufunni undanfarin ár og mikil ánægja hefur verið með samstarfið bæði hjá viðskiptavinum og starfsmönnum MAX1 enda allir ánægðir að fá tækifæri

til þess að vekja athygli á og styrkja svo mikilvægt málefni. Nokian gæðadekk og Bleika slaufan Það er sönn ánægja að geta tengt gæða vörumerkið Nokian við svo brýnt málefni. Höfuðstöðvar Nokian eru himinlifandi með samstarfið og hafa fjallað um það á sínum miðlum. MAX1 býður

upp á mikið úrval gæðadekkja frá Nokian á frábæru verði og í öllum tilfellum þá ráðleggjum við fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna,“ segir Sigurjón Árni Ólafsson framkvæmdastjóri hjá Max1. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og hvetjum okkar viðskiptavini til að fara á heimasíðuna okkar, www.max1.is og

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Hrönn Bjarnadóttir aðstm. fasteignasala Sími: 663 5851

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali Sími: 899 5856

Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Óskar H. Bjarnasen lögg. fasteignasali Sími: 691 1931

Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdarstjóri MAX1, afhendir hér Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdarstjóra Krabbameinsfélags Íslands styrk uppá 1.500.000 kr. kynna sér verð og úrval. eru um 50 mismunandi brautir þar sem þeir prófa og sannreyna Nokiandekk á „Þú getur treyst Nokian gæðadekkj- mismunandi undirlagi í afar erfiðum og unum. Nokian dekk hafa ávallt komið krefjandi vetraraðstæðum. gífurlega vel út í könnunum og eiga sigurvegara í öllum flokkum. Það er mikilFramleiðandi Nokian er leiðandi í vægt að geta treyst eiginleikum dekkja í visthæfni og notkun vistvænna efna við krefjandi aðstæðum. Nokian-dekk eru framleiðslu Nokian gæðadekkja,“ segir prófuð á 700 hektara fullkomnu prófun- Sigurjón. arsvæði Nokian í Finnlandi. Á svæðinu

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Gunnar Helgi Einarsson Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali Sími: 893 9929 Sími: 615 6181

Með þér alla leið

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali Sími: 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 16:15 Page 7

Góð samskipti í mannheimum Lífið í netheimum getur sannarlega verið spennandi en fyrir þá sem vilja eyða meiri tíma í mannheimum skipti hæfni í samskiptum máli. Við hjálpum ungu fólki að koma auga á þá hæfleika sem það býr yfir og yfirstíga það sem heldur aftur af því. Við hvetjum það til að taka stærri skref, setja sér skýr markmið, virkja sköpunarkraftinn og nýta áhrif sín. Við hjálpum því að styrkja sambönd og auka færni í samskiptum. Þannig skapa þau sér tækifæri til framtíðar. Næstu námskeið Aldur 10–12 ára (5.–7. Bekkur ) 13–15 ára (8.–10. bekkur) 16–19 ára (Framhaldsskóli)

Hefst 26. jan. (laugardagar) 21. feb. 11. feb.

Skráning í kynningartíma á www.dale.is/ungtfolk Copyright © 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc. All rights reserved. GenNext_feb_070919_iceland

Fyrirkomulag Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti

Tími kl. 10:00-13:00 kl. 17:00-20:30 kl. 18:00-22:00


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 23:20 Page 6

6

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Magnhildur Sigurbjörnsdóttir, sr. Þór Hauksson, Ögmundur Máni Ögmundsson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.

María H. Kristinsdóttir formaður kvennfélagsins tók á móti gjöf frá Halldóru Steinsdóttur og Ásta María Marinósdóttir skreytti bókina. En þær voru saman í kvenfélaginu til margra ára.

50­ára­afmæli

Jóla- og 50 ára afmælisfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar var haldinn 3. desember síðastliðinn með pompi og prakt í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir byrjaði á fallegri jólahugvekju í kirkjunni. María H. Kristinsdóttir, formaður kvenfélagsins, ávarpaði veislugesti og bauð alla velkomna í safnaðarheimilinu.

Sólmundur Hólm var með skemmtiatriði og var mjög ánægður með umboðsmanninn sinn, hana Mörtu Hermannsdóttur, sem margir þekkja úr Árbænum.

Þrír ættliðir saman komnir, Eyvindur Óli Steinmarsson, Kristbjörg Agnarsdóttir og Magnhildur Friðriksdóttir.

Fanney Úlfljótsdóttir, formaður BKR, og Kristín Hjartardóttir færðu kvenfélaginu blóm í vasa í afmælisgjöf.

Halldóra Steinsdóttir eða Dóra Steins eins og hún er oft Rithöfundurinn Þóra Kristín Áskölluð, ávarpaði afmælisgestina og geirsdóttir las upp úr nýútkominni sagði frá árdögum félagsins og færði Mynd­ir:­­Katrín­J.­Björgvinsdóttir bók sinni, “Hasim", og hjónin Ólafkvenfélaginu myndaalbúm úr einkaur Jörgen Hansson og Hanna Harpa Agnarsdóttir frá Salsa eigu, en hún var formaður kvenfélagsins til margra ára. Iceland sýndu salsa takta við góðar undirtektir. Boðið var upp á glæsilegt margrétta veisluborð frá MúlaSr. Guðmundur Þorsteinsson, fyrrum sóknarprestur Árbæjkaffi sem rann ljúflega ofan í gesti. arkirkju, og sr. þór Hauksson, sóknarprestur, ávörpuðu veislugesti. Krisztina Kalló kórstjóri spilaði á píanó og leiddi söng Allar konur eru velkomnar í Kvenfélagið! af sinni alkunnu snilld. Dóra Steins og Kata ljósmyndari rifjuðu upp gamlar minningar úr Árbænum.

Hjónin Guðbjörg Guðmundsdóttir og Sigurður Haraldsson.

Andrea Vestmann og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir skemmtu sér vel.

María H. Kristinsdóttir formaður tekur á móti gjöf til kvennfélagsins frá Bandalagi kvenna í Reykjavík úr hendi Fanneyjar Úlfljótsdóttur formanns BKR.

Alda María Ingadóttir og Olga María Þórhallsdóttir Long. Sr. Guðmundur Þorsteinsson fyrrum sóknarprestur Árbæjarkirkju ávarpaði samkomuna.

Mæðgurnar Guðbjörg Kristín Pálsdóttir og Alda María Magnúsdóttir.

Hjónin Ólafía Hansdóttir og Jón Unnar Jóhannsson.

Sólmundur Hólm skemmti gestum og Marta Hermannsdóttir umboðsmaður hans.

Fanney Úlfljótsdóttir og Kristín Hjartardóttir frá BKR.

Systurnar Ásta María Marinósdóttir og Kristrún Marinósdóttir.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 13:28 Page 7

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Há ádegistilboð Hádegistilboð

Grafarholtsblað­ið

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐST TÆRÐ MIÐSTÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

1. tbl. 8. árg. 2019 janúar - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Þrettándagleði Á þrettándanum var safnast saman við Guðríðarkirkju og lagt af stað í blysför kl. 18.45 með Skólahljómsveit Grafarvogs í broddi fylkingar. Kyndlar voru seldir við Guðríðarkirkju og í Leirdal. Um kl. 19.15 kveikti brennukóngurinn Júlíus H. Eyjólfsson í glæsilegri brennu og jólasveinar tókulagið og skemmtu börnunum. Dagskránni lauk um kl. 20:00 með glæsilegri flugeldasýningu í boði FRAM.

Mikið fjölmenni mætti á þrettándagleðina í Grafarholti 6. janúar sl.

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

GHB-mynd Júlíus Helgi Eyjólfsson


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/19 13:32 Page 8

8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Aðal áskorunin er að taka fyrsta skrefið, en þá verða næstu skref alltaf örlítið léttari - segir Eva María Mattadóttir kennari ungra barna hjá Dale Carnegie ,,Ég var 13 eða 14 ára þegar ég fór fyrst á námskeið hjá Dale Carnegie. Mamma mín sendi mig á námskeið og ég var mjög hikandi. Ég vissi ekkert hvaða námskeið þetta var og fann í raun mikinn ótta gagnvart þessu. Maður er náttúrulega aðeins of meðvitaður um sjálfan sig á þessum ágæta aldri og ég þorði varla að vera til af ótta við það að öðrum myndi finnast ég asnaleg,” segir Eva María Mattadóttir þjálfari hjá Dale Carnegie þar sem hún þjálfar ungt fólk.

þau eins og jafningja, ég held að við fullorðna fólkið mættum flest efla okkur í því. Börn eru eldklár, skapandi og stórkostlega forvitin en það er mikilvægt að þau komi auga á eigið virði. Börnin mín munu fá að vita það að ég hef fulla trú á því að þau geti leyst hvaða verkefni sem er og þau munu fá að spreita sig sjálf. Þannig sanna þau fyrir sér að þau séu fær um að ná hvaða árangri sem þau dreymir um og safna þannig sjálfstrausti í sarpinn. Ungt fólk

sem kemur á Dale Carnegie námskeið fær nákvæmlega þetta, og miklu meira til.” - Þú og annar þjálfari hafið nýlega stofnað Normið, hvernig kom það til? ,,Við Sylvia kynntumst í gegnum Dale Carnegie og síðustu ár höfum við hist reglulega og rætt í marga klukkutíma um mannlega hegðun og leitað allskonar fróðleiks til að bæta okkar lífsgæði og líðan. Við áttuðum okkur á

því að það væri mikil synd að enginn fengi að heyra öll þessi góðu ráð. Við byrjuðum á að stofna hlaðvarpið Normið og tilgangurinn er að miðla öllum sjálfseflingarráðunum sem við höfum nýtt okkur í gegnum erfiðleika og áskoranir, ef einhver getur nýtt sér Normið erum við sáttar og markmiðinu náð.” - En er Dale Carnegie námskeið ekki svolítið djúp laug að stökkva í?

,,Alls ekki. Vegna þess að námskeiðinu fylgja armkútar og mjög fær sundkennari. Það er að segja prógram sem hefur verið í gangi í 105 ár og greinilega virkar, og þjálfari sem hefur farið í gegnum gæðavottaða þjálfun og hefur brennandi eldmóð fyrir að hjálpa fólki að komast á betri stað. Aðal áskorunin er að taka fyrsta skrefið, en þá verða næstu skref alltaf örlítið léttari. Þannig nær maður árangri,” segir Eva María Mattadóttir.

,,Á námskeiðinu fékk ég að kynnast tilfinningunni sem maður fær þegar maður stendur með sjálfum sér. Ég fór að setja stjórnsömum vinkonum mörk, ég þorði að tala við strákana í bekknum og lífið varð heilt yfir miklu skemmtilegra. Ég þorði loksins að vera til og vera ég. Í dag er ég manneskja sem lætur ekkert stöðva sig og sækir tækifærin í stað þess að bíða eftir þeim. Manneskja sem ég hélt að ég gæti aldrei orðið.” - Hvernig fórstu að því að ná þeim árangri sem þú hefur náð? ,,Við vitum flest um allskonar leiðir til þess að efla okkur, líða betur og ganga betur. En við eigum erfiðara með að framkvæma og tileinka okkur þessar leiðir. Ef mig langar að verða atvinnu íþróttakona verð ég einfaldlega að þjálfa nógu mikið til þess að komast þangað. Sjálfstraustið er alveg eins. Jákvæðnin, öryggi fyrir framan fólk, samskiptafærni, leiðtogahæfileikar. Ef okkur langar að verða góð í þessum atriðum verðum við að þjálfa okkur þangað. Það er það sem ég þurfti að gera. Ég tók óteljandi skref út fyrir minn þægindahring, sum stór og önnur minni, en hélt alltaf áfram að taka þeirri áskorun að verða betri og öruggari manneskja í dag en ég var í gær.” - Nú átt þú 2 börn, hverjar eru þínar vonir og væntingar sem ung móðir? ,,Ég legg mikið upp úr því að bera virðingu fyrir börnum og koma fram við

Eva María Mattadóttir er þjálfari hjá Dale Carnegie og þjálfar þar ungt fólk. Eva er mögnuð kona og heldur meðal annars úti podcastinu Normið sem er á topp 10 hér á landi.

MAX1 og Nokian gæðadekk styrkja Krabbameinsfélagið Jólin komu snemma í ár hjá MAX1 Bílavaktinni þegar afhentur var styrkur uppá 1.500.000 kr. til Krabbameinsfélags Íslands. Það eru Nokian gæðadekk og MAX1 sem hafa verið í samstarfi með Bleiku slaufunni undanfarin ár og mikil ánægja hefur verið með samstarfið bæði hjá viðskiptavinum og starfsmönnum

MAX1 enda allir ánægðir að fá tækifæri til þess að vekja athygli á og styrkja svo mikilvægt málefni. Nokian gæðadekk og Bleika slaufan Það er sönn ánægja að geta tengt gæða vörumerkið Nokian við svo brýnt málefni. Höfuðstöðvar Nokian eru him-

inlifandi með samstarfið og hafa fjallað um það á sínum miðlum. MAX1 býður upp á mikið úrval gæðadekkja frá Nokian á frábæru verði og í öllum tilfellum þá ráðleggjum við fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna,“ segir Sigurjón Árni Ólafsson framkvæmdastjóri hjá Max1. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og hvetjum okkar viðskiptavini til að fara á heimasíðuna okkar, www.max1.is og kynna sér verð og úrval. „Þú getur treyst Nokian gæðadekkjunum. Nokian dekk hafa ávallt komið gífurlega vel út í könnunum og eiga sigurvegara í öllum flokkum. Það er mikilvægt að geta treyst eiginleikum dekkja í krefjandi aðstæðum. Nokian-dekk eru prófuð á 700 hektara fullkomnu prófunarsvæði Nokian í Finnlandi. Á svæðinu eru um 50 mismunandi brautir þar sem þeir prófa og sannreyna Nokiandekk á mismunandi undirlagi í afar erfiðum og krefjandi vetraraðstæðum. Framleiðandi Nokian er leiðandi í visthæfni og notkun vistvænna efna við framleiðslu Nokian gæðadekkja,“ segir Sigurjón.

Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdarstjóri MAX1, afhendir hér Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdarstjóra Krabbameinsfélags Íslands styrk uppá 1.500.000 kr.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 23:24 Page 9

Góð samskipti í mannheimum Lífið í netheimum getur sannarlega verið spennandi en fyrir þá sem vilja eyða meiri tíma í mannheimum skipti hæfni í samskiptum máli. Við hjálpum ungu fólki að koma auga á þá hæfleika sem það býr yfir og yfirstíga það sem heldur aftur af því. Við hvetjum það til að taka stærri skref, setja sér skýr markmið, virkja sköpunarkraftinn og nýta áhrif sín. Við hjálpum því að styrkja sambönd og auka færni í samskiptum. Þannig skapa þau sér tækifæri til framtíðar. Næstu námskeið Aldur 10–12 ára (5.–7. Bekkur ) 13–15 ára (8.–10. bekkur) 16–19 ára (Framhaldsskóli)

Hefst 26. jan. (laugardagar) 21. feb. 11. feb.

Skráning í kynningartíma á www.dale.is/ungtfolk Copyright © 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc. All rights reserved. GenNext_feb_070919_iceland

Fyrirkomulag Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti

Tími kl. 10:00-13:00 kl. 17:00-20:30 kl. 18:00-22:00


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 01:53 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Þórey Rósa handknattleikskona ársins 2018 Handknattleikskona ársins 2018 er Þórey Rósa Stefánsdóttir, hægri hornamaður úr Fram. Þórey Rósa er 29 ára, fædd 14. ágúst 1989. Hún spilaði með ÍR til 16 ára aldurs þegar hún skipti yfir í Fram og hóf þar sinn feril með meistaraflokki haustið 2005. Þórey tók þátt í miklum uppgangi kvennaliðs Fram áður en hún fór í atvinnumennsku til hollenska liðsins E&O Emmen. Þá spilaði Þórey í stuttan tíma með Vfl Oldenburg áður en hún flutti sig til Team Tvis Holstebro í Danmörku sumarið 2011. Hún var Evrópumeistari vorið 2013 með Holstebro en flutti sig síðar það sumar til Noregs þar sem Þórey spilaði með Vipers Kristiansand næstu 4 ár í toppbaráttu í norsku deildinni. Þórey flutti heim árið 2017 og gekk til liðs við Fram á nýjan leik, þar sem hún varð Íslands- og bikarmeistari með Fram síðasta vor. Þann 20. apríl 2011 lék Þórey sinn fyrsta landsleik í Antalya í Tyrklandi gegn heimakonum og skoraði 2 mörk í leiknum. Þórey hefur verið lykilmaður í A landsliði kvenna undanfarin ár, hún hefur spilað 96 landsleiki og skorað í þeim 275 mörk. Auk þess lék Þórey á sínum tíma 31 unglingalandsleik og skoraði í þeim 72 mörk. Þá var Þórey Rósa fyrirliði A landsliðs kvenna sem tryggði sér sæti í umspilsleikjum fyrir HM næsta sumar

Fram íþróttalið Reykjavíkur 2018.

Kvennalið FRAM besta Íþróttalið Reykjavíkur 2018 Þórey Rósa Stefánsdóttir.

Tilkynnt var um val á Íþróttafólki Reykjavíkur í desember og bauð borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, til móttöku í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur af því tilefni. Allt frá

árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valið Íþróttamann Reykjavíkur og var þetta því í 40. sinn sem hátíðin fór fram. Í ár voru í sjötta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur auk þess sem að Íþróttalið ársins í Reykjavík var valið. Kvennalið FRAM í handbolta

var valið Íþróttalið Reykjavíkur fyrir árið 2018. Liðið varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu og því kemur þessi nafnbót kannski ekki á óvart. Þetta er annað árið í röð sem stelpurnar okkar eru tilnefndar en fyrsta sinn sem Fram hefur fengið þessa viðurkenningu og erum við gríðalega stolt. Sannarlega glæsilegt lið sem við Framarar eigum.

Steinunn Björnsdóttir íþróttamaður Fram 2018 Á 100 ára afmælisári FRAM árið 2008 var tekin upp sú nýbreytni að útnefna íþróttamann ársins hjá félaginu. Sú hefð hefur skapast að lýsa kjörinu þann 30. desember ár hvert. Deildir félagsins tilnefna leikmenn úr sínum röðum. Að þessu sinni voru Már Ægisson og Margrét Regína Grétarsdóttir tilnefnd af Knattspyrnudeild, Steinunn Björnsdóttir og Þorsteinn Gauti Hjálmarsson tilnefnd af handknattleiksdeild og Hulda Dagmar Magnúsdóttir tilnefnd af Taekwondodeild. Tilnefnd til íþróttamanns Fram 2018 Að lokum fór það svo að Steinunn Björnsdóttir hreppti hnossið var valin íþróttamaður/kona FRAM árið 2018. Steinunn er fædd árið1991, er uppalin í Fram og spilaði upp alla yngri flokka Fram. Steinunn hóf að leika með meistaraflokki Fram veturinn 2009 – 2010 og hefur nú leikið hátt í 300 leiki með meistaraflokki félagsins. Steinunn var í barneignarfríi fyrri part síðasta keppnistímabils. Hún átti stúlku um miðjan desember 2017, en hún var engu að síður mætt til leiks í fyrsta leik meistaraflokks eftir áramótin 2017/2018, þann 14. janúar. Steinunn hefur síðan þá varla misst úr leik með meistaraflokki og verið lykilleikmaður í kvennaliði FRAM sem varð Íslands- og bikarmeistari árið 2018. Steinunn hefur átt sæti í landsliði Íslands og á að baki alls 23 landsleiki. Steinunn er fyrirmyndarleikmaður og Framari. Leggur sig alltaf 110% fram á æfingum, í leikjum og dregur aðra leikmenn með sér. Leikmaður sem gerir samherja sína betri. Steinnunn er góður fulltrúi þess fyrirmyndarhóps leikmanna meistaraflokks kvenna hjá Fram sem urðu bæði Íslandsmeistarar og bikarmeistarar á síðasta vori. Þetta er í annað sinn sem Steinunn er valinn íþróttamaður/kona Fram en hún var einnig valinn árið 2016. Til hamingju Steinunn Björnsdóttir.

Steinunn Björnsdóttir íþróttamaður Fram 2018.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 14:39 Page 11

11

Árbæjarblaðið

Fréttir

Sunddeild Ármanns í Árbænum frá 1983

Sunddeild Ármanns hefur starfað í Árbænum óslitið frá árinu 1983. Fyrst voru sundæfingar í Árbæjarskólalaug en voru seinna fluttar í Árbæjarlaug. Sunddeildin heldur auk þess úti æfingum fyrir börn og unglinga í Laugardalnum og í Sundhöllinni. Yngstu iðkendurnir byrja í sundskólanum í Árbæjarlaug um 3 ára aldur og æfa þar fram til 12/14 ára aldurs en færast þá í Laugardalslaug. Í vetur æfa vel á annað hundrað börn og unglingar úr hverfinu fyrir sunddeild Ármanns í Árbæjarlaug undir handleiðslu mjög reyndra þjálfara. Sunddeild Ármanns hefur ávallt átt í góðu samstarfi við Fylki og notið velvilja og stuðnings Fylkis og fengið að nýta aðstöðu í Fylkishöll fyrir skemmtikvöld til að brjóta upp starfið. Komið með börnin í sund, það er vel tekið á móti öllum.

EGILSHÖLLINNI - SÍMI 571-6111

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is Stungið sér til sunds í baksundi. ÁB-mynd Steinthor Carl Karlsson

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 16:24 Page 12

12

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan­Árbæ:

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Heilsuefling­ allt­árið -­ávallt­velkomin­í­Heilsugæsluna­í­Árbæ

Janúar tekur við af oft annasömum desember hjá mörgum, það gengur mis vel að stilla sig inn á hversdaginn aftur, margir setja sér áramótaheit og vilja taka nýja árið með trompi.

angri, dæmi eins og að borða reglulega yfir daginn, hóflega skammta, regluleg hreyfing og góður nætursvefn. Fleira gagnlegt er að borða hægt, njóta matarins og hlusta á magamerkin (svengd/seddu). Við hjá heilsugæslu Árbæjar hvetjum ykkur til að setja markmið tengd bættri heilsu ekki bara fyrir janúar heldur fyrir alla mánuði ársins.

Að leiða hugann að skynsamlegum venjum og setja sér markmið í upphafi árs getur verið gagnlegt til viðhalda góðri heilsu, draga úr einkennum sjúkdóma sem eru til staðar eða minnka líkur á sjúkdómum og vanheilsu sem óhollar venjur geta valdið. Það sem verðum mörgum að falli er ætla sér um of í upphafi og setja það háleit markmið að erfitt reyndist að halda út. Þegar kemur að því að setja sér markmið hafa rannsóknir sýnt að það að setja sér óraunhæf markmið dregur úr líkum á því að árangri sé náð.

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Raunhæf markmið virka hins vegar hvetjandi og auka líkur á að árangur náist, það er svo mikilvægt að hafa markmiðin sýnileg og tímasett svo þau falli ekki í gleymskunnar dá. Mælt er með að setja sér meginmarkmið eða langtímamarkmið sem eru nokkurs konar vegvísar þar sem við ákveðum hvet skal stefna t.d. hvernig viljum við sjá hreyfivenjur okkar eftir eitt ár. Til að komast þangað eru sett

Með því að setja markmið tengt heilsunni erum við að setja okkur sjálf í forgang og aukum líkurnar á að um næstu áramót við enn ánægðari og heilbrigðari.

Helga Sævarsdóttir svæðisstjóri og fagstjóri hjúkrunar á heilsugæslustöðinni í Árbæ. skammtímamarkmið sem eru áfangar á leiðinni, hvað þarf að gera næstu 2-3 vikur til að komast nær markmiðinu t.d. byrja á hreyfingu tvisvar í viku í 30 mín og smá auka það ef meginmarkmiðið er að ná hreyfingu 4 daga vikunnar í 60 mín í lok árs. Þegar kemur að því að efla heilsu á þetta mjög vel við, það eru litlu hlutirnir sem við gerum vel á hverjum degi sem skil ár-

Á heilsugæslu Árbæjar er boðið upp á heilsueflandi ráðgjöf bæði fyrir einstaklinga og hópa. Þar aðstoðum við ykkur við heilbrigðan lífsstíl með mælingum, ráðgjöf og stuðningi. Oft kemur heilsueflandi móttaka til aðstoðar í framhaldi af viðtali við lækni en þú getur líka haft samband við hjúkrunarfræðing á stöðinni þinni ef þú þarft á þessari þjónustu að halda. Boðið er upp á einstaklingsmiðaðan faglegan stuðning og fræðslu eftir þörfum hvers og eins. Við bjóðum ykkur velkomin á heilsugæsluna í Árbæ og gerum okkar besta til að leysa fljótt og vel úr ykkar erindum. Helga Sævarsdóttir Svæðisstjóri og fagstjóri hjúkrunar

Heilsugæslustöðin­í­Árbæ­­ Hraunbæ­115­­-­­Sími­­513­5200


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/19 13:44 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

,,Ég legg mikið upp úr því að bera virðingu fyrir börnunum” ,,Ég var 13 eða 14 ára þegar ég fór fyrst á námskeið hjá Dale Carnegie. Mamma mín sendi mig á námskeið og ég var mjög hikandi. Ég vissi ekkert hvaða námskeið þetta var og fann í raun mikinn ótta gagnvart þessu. Maður er náttúrulega aðeins of meðvitaður um sjálfan sig á þessum ágæta aldri og ég þorði varla að vera til af ótta við það að öðrum myndi finnast ég asnaleg,” segir Eva María Mattadóttir þjálfari hjá Dale Carnegie þar sem hún þjálfar ungt fólk. ,,Á námskeiðinu fékk ég að kynnast tilfinningunni sem maður fær þegar maður stendur með sjálfum sér. Ég fór að setja stjórnsömum vinkonum mörk, ég þorði að tala við strákana í bekknum og lífið varð heilt yfir miklu skemmtilegra. Ég þorði loksins að vera til og vera ég. Í dag er ég manneskja sem lætur ekkert stöðva sig og sækir tækifærin í stað þess að bíða eftir þeim. Manneskja sem ég hélt að ég gæti aldrei orðið.” - Hvernig fórstu að því að ná þeim árangri sem þú hefur náð? ,,Við vitum flest um allskonar leiðir til þess að efla okkur, líða betur og ganga betur. En við eigum erfiðara með að framkvæma og tileinka okkur þessar leiðir. Ef mig langar að verða atvinnu íþróttakona verð ég einfaldlega að þjálfa nógu mikið til þess að komast þangað. Sjálfstraustið er alveg eins. Jákvæðnin, öryggi fyrir framan fólk, samskiptafærni, leiðtogahæfileikar. Ef okkur langar að verða góð í þessum

atriðum verðum við að þjálfa okkur þangað. Það er það sem ég þurfti að gera. Ég tók óteljandi skref út fyrir minn þægindahring, sum stór og önnur minni, en hélt alltaf áfram að taka þeirri áskorun að verða betri og öruggari manneskja í dag en ég var í gær.”

Normið og tilgangurinn er að miðla öllum sjálfseflingarráðunum sem við höfum nýtt okkur í gegnum erfiðleika og áskoranir, ef einhver getur nýtt sér Normið erum við sáttar og markmiðinu náð.”

- En er Dale Carnegie námskeið ekki svolítið djúp laug að stökkva í? ,,Alls ekki. Vegna þess að námskeiðinu fylgja armkútar og mjög fær sundkennari. Það er að segja prógram sem hefur verið í gangi í 105 ár og greinilega virkar, og þjálfari sem hefur

farið í gegnum gæðavottaða þjálfun og hefur brennandi eldmóð fyrir að hjálpa fólki að komast á betri stað. Aðal áskorunin er að taka fyrsta skrefið, en þá verða næstu skref alltaf örlítið léttari. Þannig nær maður árangri,” segir Eva María Mattadóttir.

- Nú átt þú 2 börn, hverjar eru þínar vonir og væntingar sem ung móðir? ,,Ég legg mikið upp úr því að bera virðingu fyrir börnum og koma fram við þau eins og jafningja, ég held að við fullorðna fólkið mættum flest efla okkur í því. Börn eru eldklár, skapandi og stórkostlega forvitin en það er mikilvægt að þau komi auga á eigið virði. Börnin mín munu fá að vita það að ég hef fulla trú á því að þau geti leyst hvaða verkefni sem er og þau munu fá að spreita sig sjálf. Þannig sanna þau fyrir sér að þau séu fær um að ná hvaða árangri sem þau dreymir um og safna þannig sjálfstrausti í sarpinn. Ungt fólk sem kemur á Dale Carnegie námskeið fær nákvæmlega þetta, og miklu meira til.” - Þú og annar þjálfari hafið nýlega stofnað Normið, hvernig kom það til? ,,Við Sylvia kynntumst í gegnum Dale Carnegie og síðustu ár höfum við hist reglulega og rætt í marga klukkutíma um mannlega hegðun og leitað allskonar fróðleiks til að bæta okkar lífsgæði og líðan. Við áttuðum okkur á því að það væri mikil synd að enginn fengi að heyra öll þessi góðu ráð. Við byrjuðum á að stofna hlaðvarpið

Eva María Mattadóttir er þjálfari hjá Dale Carnegie og þjálfar þar ungt fólk. Eva er mögnuð kona og heldur meðal annars úti podcastinu Normið sem er á topp 10 hér á landi.

Kvennakvöld Fylkis 2019 Laugardaginn 9. febrúar í Fylkishöllinni sem opnar kl. 19.00 Fordrykkur kl. 19:00-19:30 Borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00 Glæsilegur matseðill frá Laugaási Veislustjóri: Hin eldhressa útvarpskona Sigga Lund Happdrættið svakalega verður á sínum stað með fjölda glæsilegra vinninga DJ Öggi sér svo um að koma okkur í dansgírinn Miðasala í Fylkishöll dagana 6.-7. febrúar kl. 18:00-19:00

tt! nú er það Rau þema

Miðaverð: 7000 kr.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/19 22:34 Page 14

14

HANDVERKSKAFFI

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Fataviðgerðir fyrir karla

Mánudaginn 21. janúar kl. 17.00 Örnámskeið þar sem farið verður yfir helstu grunnatriði í saumaskap, að festa tölur, stytta buxur og ýmsar minniháttar fataviðgerðir. Elínborg Ágústsdóttir nemi í kjólasaumi og klæðskurði við Tækniskóla Íslands, leiðbeinir karlmönnum á öllum aldri og öðrum áhugasömum Hraunbæ 119 | sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Dráttarbeisli

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Hvað heitir stúlkan á myndinni? Löng og ströng barátta gegn munntóbaki hefur skilað árangri en betur má ef duga skal. Hér sést Fylkismaðurinn Þórir

Setjum undir á staðnum

Hannesson ásamt ungri stúlku sem ég þekki ekki. Það eru um 10 ár síðan þessi mynd var tekin og þeir sem þekkja stúlkuna

með nafni eru beðnir um að láta okkar ágætu sögunefnd vita á:

saga@fylkir.is

A!ALFUNDUR

VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Kvenfélags Árbæjarsóknar

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

ver!ur haldin mánudaginn 4.febrúar 2019 kl. 19.30 í Safna!arheimili Árbæjarkirkju

!"##$%&'())

Venjuleg A!alfundarstörf

*+&$,-./0-(102$#/33$#)) 4#$53%6)789)

Kaffi og me! "ví

!"#$%&'()**+,-.+/0123'2+4025%2+6'7&)5+8922'17:$+;+/<7'(#=)5#$"5)**)+>2'%*1?+,@-.+

Allar konur sem hafa áhuga á gefandi starfi í gó!um félagsskap eru hvattar til a! mæta me! handavinnu og gó!a skapi!.

>3#)5+9A*'2+B7.+,CD@@+9(+60/#$+19256'7&+B7.+,CDE@.+ !"##$%&'()*++,-$.(-$#/&01$"$2#34.5,)*$,'$21#61$(77&$839)&-(:$ ;<)&)$(=1-$2/8*5(-6&--$>,))1.1=$?/)*()$/&--&'$5,*&*$(77$"$21-'&039=$,'$2/&==$ +1#=039=:$ @,*&*$?/)*()$(77$"$',+$./*$.1=-(.$/-$+9-'?1=-&*$."$2181$./*8/)*&+$ AB#6()+=10.1)0$/)$CD$")1E$ $

F&*1?/)*$/)$G:HDD$0)$,'$8/)$+0)"-&-'$8)1.$"$+0)&8+=,8($I)1(-5J$KDG:$$ %0)"-&-'($#L0()$89+=(61'&--$M:$8/5)N1):$O"-1)&$(77#L+&-'1)$P$+P.1$QKKRCSTD$$ $

Ekki láta !etta framhjá !ér fara $ $

Stjórn Kvenfélags Árbæjarsóknar !


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/19 14:00 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu

Sunnudagur 27. janúar Guðsþjónusta kl. 11.00 sr. Petrína Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og flytur prédikun dagsins. Organisti Krizstina Kalló Sklenár. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Önnu Siggu Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi og spjall á eftir. Sunnudagur 3. febrúar Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur undir stjórn Sólveigar Morávek. Benjamín . Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi og meðlæti á eftir. Sunnudagur 10. febrúar Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna þar sem brúað bilið á milli sunnudagaskólans og hefðbundinnar guðsþjónustu. Biblíusögur og söngur og brúðuleikhús. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur, djákna. Benjamin Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi að lokinni guðsþjónustu. Sunnudagur 17. febrúar Guðsþjónusta kl. 11.00 sr. Petrína Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og flytur prédikun dagsins. Organisti Krizstina Kalló Sklenár. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Önnu Siggu Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi og spjall á eftir. Á miðvikudagskvöldum frá kl. 19-21 verður boðið upp á Tólf sporin-Andlegt ferðalag í Árbæjarkirkju. Það er opið öllum sem áhuga hafa á meiri sjálfsþekkingu, vilja styrkja trú sína á Guð og reyna eitthvað nýtt til þess að lifa góðu lífi. Allir eru velkomnir á fundi og ekki nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram. Á þriðja fundi, 23. janúar, verður hópunum síðan lokað og gert ráð fyrir að þau sem þá mæta séu með fram í maí.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Nef heimsins - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Gleðilegt nýtt ár ágætu lesendur Árbæjarblaðsins. Við lestur fréttayfirlits ársins 2018 á milli jóla og nýárs hnaut ég um frétt; sem vakti athygli mína, sem bar yfirskriftina „Það voru lykt¬næm¬ir lög¬reglu¬menn sem runnu á lykt¬ina,“ fréttinn var um lögreglumenn sem fundu kannabis rækt¬un¬ í heima¬húsi.

upplýsta kirkjuna og dökklæddar manneskjur stíga inn úr kuldanum og glaðvær börn með rauðar eplakinnar í ögn lítríkari göllum fylla kirkjuna af eftirvæntingu fólks á öllum aldri. Fjölskylduguðsþjónusta dagsins með rebba og mýslu, aðventuljósum og

Minnti mig á fyrirsögn fréttar um árið „Barinn á Hótel Borg fluttur á slysadeild.“ Fréttin var um mann sem var laminn á Hótel borg og fluttur...gárungarnir sögðu að aldrei hafi verið eins mikið að gera á slysó en í kjölfar fréttarinnar. Þetta var smá úturdúr. Aftur að þefvísu löggunum. Að öllum líkindum hafa þetta verið karlkyns lögreglumenn. Þessi ályktun mín hefur ekkert með að gera karlrembu eitthvað eða innra með mér sé að finna birtingamynd feðraveldisins. Það er alkunna í heimi ilmvatnsgerðar að það eru karlmenn sem eru starfandi sem nef. Ástæðan fyrir því ku vera sú að lyktarskyn karlmanna helst óbreytt á meðan lyktarskyn kvenna breytist með hormónasveiflum. Alkunna er að Gáttaþefur er jólastrákur. Að þefa er list sem karlmönnum er gefið. Eða er það svo? Allur vindur var úr veðrinu frá deginum áður. Fallegur og kyrrlátur morgunn, hitastigið mínus - 2°-3° gráður. Hvellur hljómur kirkjuklukknanna; sem eiga sinn uppruna suður á Spáni, en samt þykkur, ýtir við myrkrinu sem lúrir fyrir utan

ur inn úr myrkri morgunsins og heilsar glaðlega. Henni verður að orði þar sem hún stendur í anddyri kirkjunnar. „Mikið er góð kirkjulykt hér inni.“ Kirkjulykt...„hvernig er kirkjulykt? spyr annar messuþjónn dagsins vingjarnlega, þar sem hann stóð við anddyrið albúin að taka á móti kirkjugestum með hlýlegri kveðju.

Hágæðabón

„Það er hlýtt og friðsælt.“ segir unga stúlkan og að þeim orðum sögðum fór hún inn í kirkjuna og sameinaðist öllum hinum sem þar voru fyrir með sínar hugsanir og væntingar.

Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin.

Hlýtt og friðsælt. Hvergi nema í kirkjunni er mögulegt að kalla fram þannig lykt? Það er ekki hægt að bera hana á sig. Aðeins fundið fyrir henni. Ilmvötn þessa heims hafa verið til í nokkur þúsund ár sem hægt er að bera á sig - já og haft nef fyrir. „En Guði séu þakkir, sem fer með oss í óslitinni sigurför Krists og lætur oss útbreiða ilm þekkingarinnar á honum á hverjum stað.“ — 2. KORINTUBRÉF 2:14.

sr. Þór Hauksson. jólalögum eftirvæntingar beið þess eins að síðasti tónn klukknanna héldi för sinni áfram eitthvað út í veröldina, áfangastaður ókunnugur, kannski unnir sér aldrei hvíldar eða leitar síns heima til Santander á Spáni til skapara síns. Ung stúlka á að giska 14 ára kem-

Málshátturinn-bragð er að þá barnið finnur-á sannarlega við hér. Hlýtt og friðsælt. Ekki tóm skrautleg flaska ekki tóm kirkja heldur fyllt af kirkjulykt einhverju óræðu í hverjum krók og kima, sem er ekki að finna á öðrum stað en í kirkjunni. Hefur þú lesandi góður nef fyrir því á nýju ári? sr. Þór Hauksson

Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 12:18 Page 9

10 TONN T ak Takmarkað akmarkað magn

598 krr. kg Holta Kjúklingur Heill, frosinn

S AM ERd d SAMA AMA VERd

lt um land all allt t

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 11:00-18:30 •• Föstudaga; Föstudaga; 10:00-19:30 10:00-19:30••Laugar Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 10:00-19:00 •• Föstudaga-Laugar Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 20. janúar eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 1.tbl 2019  

Árbæjarblaðið 1.tbl 2019  

Profile for skrautas
Advertisement