Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 13:57 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 4. tbl. 16. árg. 2018 apríl

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Fjöldi fermingarbarna í Árbænum

rrá kl. FFrá

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA

Að venju fermdist mikill fjöldi fermingarbarna í Árbæjarkirkju um liðna páska og var hópurinn fríður að venju. Á myndinni hér til hliðar má sjá einn hópinn sem fermdist í kirkjunni ásamt sóknarprestinum sr. Þór Haukssyni og sr. Pétrínu Mjöll Jóhannesdóttur. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ

Grafarholtsblaðið

af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

bfo.is b fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

ði! Nýr mi BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

Fasteignamiðlun

Við viljum vinna fyrir þig

Halldór Már

Síðumúli 13, jarðhæð - 108 Reykjavík - s: 577 5500 - www.ibudaeignir.is

Traust og fagleg þjónusta

Fagljósmyndun

Frítt söluverðmat

Opin hús og eftirfylgni

ERUM Á

www.ibudaeignir.is

viðskiptafræðingur lögg. fasteignasali lögg. leigumiðlari

Jón Óskar

Anna

halldor@ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. jonoskar@ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. anna@ibudaeignir.is

898 5599

693 9258

787 7800

Ólafía

Davíð

ibudaeignir@ibudaeignir.is

viðskiptafræðingur aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. davido@ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala asthor@ibudaeignir.is

577 5500

896 4732

898 1005

viðskiptafræðingur lögg. leigumiðlari

Ástþór


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/04/18 15:12 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

à r­bÌj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefån Kristjånsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Katrín J. BjÜrgvinsdóttir og Einar à sgeirsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsårdal og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtÌki).

Meira af úthverfafólki Núna Þegar vorið er handan við hornið er Það líklega aldrei meira åberandi hversu sóðaleg hÜfuðborgin Reykjavík er orðin. Það virðist ekki vera forgangsmål lengur hjå Þeim sem råða ferðinni að hafa Þrifalegt í kringum sig. Það Þarf ekki að fara í langan bíltúr um úthverfin til að sjå hversu sóðaskapurinn er víða yfirgengilegur. Að ekki sÊ nú minnst å miðbÌinn sem er okkur Üllum til håborinnar skammar hvað veggjakrot og annan sóðaskap varðar. Erlendir ferðamenn sem hingað koma tala mikið um veggjakrotið og sóðaskapinn í miðbÌnum og ljóst að miðbÌrinn í Reykjavík ber �slandi ekki fagurt vitni. Það styttist í kosningar og enn fjÜlgar framboðum. Það er mikilvÌgt að almenningur sem býr í úthverfum Reykjavíkur geri sÊr grein fyrir Því að Þeir sem nå kjÜri í komandi kosningum og búa í úthverfunum eru mun líklegri til að vinna vel fyrir úthverfin en Þeir sem ekki búa Þar. Þetta sanna dÌmin. Úthverfin hafa ått undir hÜgg að sÌkja nånast frå Því að fyrstu húsin risu Þar. Endalaus slagsmål um fjårmagn til framkvÌmda í hverfunum. DjÜrfu fólki frå úthverfunum sem hefur um tíma fundist Það spennandi að fara í stjórnmål og reyna fyrir sÊr í prófkjÜrum flokka hefur linnulaust verið hafnað í gegnum årin og åratugina og svo er enn og líklega sem aldrei fyr. Ekki er óalgengt að Þetta ågÌta fólk hafni í 12. til 15. sÌti å listum flokkanna og Þå Ìttu allir að sjå hve líklegt Það er að Þessir sÜmu flokkar setji målefni úthverfanna å oddinn. à Þessu eru Þó undantekningar og Êg hvet lesendur til að skoða vel framboðslista flokkanna fyrir kosningarnar í maí. Úthverfin Þurfa å einhvern hått og með einhverjum råðum að tryggja sÊr meiri sess í borgarappratinu. �búar úthverfanna hafa fengið nóg af svikum og prettum stjórnmålamanna síðustu åratugina. Líklegasta leiðin til að breyta algjÜrlega óviðunandi åstandi er að koma að úthverfafólki og eina leiðin til Þess er í gegnum stjórnmålaflokkana. Ef úthverfafólk fÌr brautargengi eru bjartari tímar framundan. Annars óbreytt åstand. Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Sóðaskapurinn í Elliðaårdalnum er mikill og borgarstjóranum í Reykjavík til skammar.

GrĂĄtleg umhirĂ°a - eftir BjĂśrn GĂ­slason Ă­ 8. sĂŚti ĂĄ lista SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins Ă­ ReykjavĂ­k

Það er óhÌtt að segja að mÜrgum íbúum í à rbÌ blÜskrar hirðuleysi Reykjavíkurborgar og hvað seint gengur að Þrífa hverfið. Þónokkuð er síðan að snjóa leysti og farið er að vora og ekki sÊr Þess stað að Þrif sÊu hafin. Sjålfur fór Êg um hverfið um síðustu helgi og ennÞå måtti sjå gangstÊttir og gÜngustíga í hverfinu fulla af sandi og sóðaskap. Þetta skapar slysahÌttu fyrir bÌði hjólreiðarmenn, hlaupandi og gangandi vegfarendur. Margar gÜtur koma jafnframt illa undan vetri og kantsteinar sum staðar illa farnir. Þå måtti einnig sjå trjåbeð full af alls konar rusli. à rbÌingar borga sÜmu skatta og gjÜld og íbúar annarra hverfa Þrått fyrir slóðaskap Reykjavíkurborgar er ånÌgjulegt til Þess að vita að íbúar hafa tekið til hendinni og reynt að leggja sitt af mÜrkum til að halda hverfinu snyrtilegu. Við �búar í efri hverfum og hÊr í à rbÌnum erum orðin langÞreytt å Því að byrjað sÊ å Þrifum í miðbÌnum og hreinsun Þar nånast lokið Þegar farið er í Þrif í úthverfum. Við greiðum sÜmu útsvarsprósentu og íbúar annarra hverfa og Ìttum Því að njóta sÜmu Þjónustu og hverfi sem vestar eru í borginni. Mikið eðlilegra vÌri ef farið yrði í Þrif í allri borginni samtímis. Hefur vanrÌkt alla umhirðu Elliðaårdalurinn er ein af útivistarperlum okkar Reykvíkinga og Þess vegna er gråtlegt til Þess að vita hvernig borgarstjórinn í Reykjavík hefur vanrÌkt alla umhirðu Þar. Það er skÜmm að Því að ekki sÊ hlúð betur að útivistarsvÌðum borgarbúa og lÜgð meiri rÌkt við að halda Þeim hreinum, snyrtilegum og aðlaðandi fyrir íbúa. Eins og sjå må å meðfylgjandi myndum, sem teknar voru í lok síðasta sumars, hefur dalurinn drabbast niður. Hirðuleysið er algjÜrt og umhverfi åningarstaðanna til håborinnar skammar. Það er ekki hÌgt að sitja Þegjandi lengur

BjÜrn Gíslason skipar 8. sÌti å lista SjålfstÌðisflokksins í Reykjavík. yfir svona slóðaskap. Nú kunna einhverjir að spyrja hvað sÊ til råða? � fyrsta lagi Þarf að fara í algjÜra stefnubreytingu og stóråtak í Þrifum í borgarlandinu. Það å við hvort heldur

sem um rÌðir garðslått, hreinsun gatna og gÜngustíga eða almenn Þrif og fegrun hverfisins svo eitthvað sÊ nefnt. Það er stórundarlegt að svifryksmengun hÊr, í ekki nema rúmlega 126 Þúsund manna borg, jafnist å við mengunina í stórborgum erlendis. à stÌðan fyrir Því er einfÜld: GÜturnar eru hvorki Þvegnar nÊ rykbundnar eins oft og Þarf að gera til að draga úr svifryksmenguninni. Borgin å að ganga undan með góðu fordÌmi, halda borgarlandinu hreinu og snyrtilegu en Það er trygging fyrir Því að gengið sÊ betur um borgina og að fólk hendir síður rusli å víðavangi. Það liggur å að farið verði í markvissar aðgerðir til að draga úr svifryksmenguninni enda geta åbyrg borgaryfirvÜld ekki unað Því að rekja megi allt að 80 dauðsfÜll å åri til svifryksmengunar. Með hvoru tveggja aukum við lífsgÌði og betri loftgÌði borgarbúa, Þetta er ÞjóðÞrifamål sem allir eiga að låta sig varða. BjÜrn Gíslason skipar 8. sÌtið å framboðslista SjålfstÌðisflokksins í Reykjavík

GĂśtur og gĂśngustĂ­gar eru hvorki Ăžvegnar nĂŠ rykbundnar eins oft og Ăžarf aĂ° gera til aĂ° draga Ăşr svifryksmenguninni.

Vottað og målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- o g målningar verkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningar GB Tjóna Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Við Við tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda Styðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnask koĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning nnum efttir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 16:20 Page 24

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI: VERÐDÆ

LI N E NOKIAN

R1 6 20 5 / 5 5 u ásetning / 4 stk m R.* 48.100 K

MI: VERÐDÆ

VERÐDÆ

WR D4

16 205/55 R tningu se á / m 4 stk

6 0 .1 0 0 K

R.*

MI:

INE SUV NOKIAN L 17 235/55 R tningu se á / 4 stk m

90.292 K

R.*

MI: VERÐDÆ

R S UV 3 NOKIAN W7 1 235/55 R tningu se á / 4 stk m

98.282 K

R.*

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7190

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7190

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7190

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 09/04/18 04:04 Page 4

4

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Setjum hverfin Ă­ forgang

6MiOIVVW\UNLQJDUQiPVNHLèI\ULU-iUD 6XQQXGDJLQQDSUtONO- 1iPVNHLèLQXHU WODèDèVW\UNMDVMiOIVP\QGEDUQD E WDOtèDQÏHLUUDRJYHOIHUèPHèVNHPPWLOHJXP OHLNMXPRJYHUNHIQXPVHPE\JJMDiDèIHUèXP KXJU QQDUDWIHUOLVPHèIHUèDU 6NUiQLQJQDXèV\QOHJ VMiQiQDUiZZZERUJDUERNDVDIQLV

Ă?NH\SLV ĂŹiWWWDND

.HQQDULHU6RIItD)UDQVLVND5DIQVGyWWLU KOMyèI UDNHQQDULRJP~VtNPHèIHUèDUIU èLQJXU +UDXQE _VtPL DUVDIQ#ERUJDUERNDVDIQLV ZZZERUJDUERNDVDIQLV

à rbÌjarblaðið Ritstjórn og auglýsingar - sími 698-2844

Ă“skar R. HarĂ°arson og Jason GuĂ°mundsson hdl. og lĂśggiltir fasteignasalar

- eftir EyÞór Arnalds sem leiðir lista SjålfstÌðisflokksins í Reykjavík Góð borg er samsett af Üflugum hverfum. Reykjavík er samsett af nokkuð ólíkum hverfum sem Üll eiga Það sammerkt að íbúarnir vilja hafa góða og fjÜlbreytta Þjónustu nålÌgt sÊr. Við sem skipum framboðslista SjålfstÌðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum viljum auka sjålfstÌði hverfanna. Við viljum bÌta úrval å Þjónustu, veitingarekstri og verslun svo hverfin verði sjålfbÌrari en nú er. Við Ìtlum að efla hverfisråðin og leyfa íbúunum að kjósa sitt fólk beint í hverju hverfi. Grafarvogur og à rbÌjarhverfi eru tvÜ af fjÜlmennustu hverfum borgarinnar.

Við viljum að stofnanir og fyrirtÌki geti dafnað í austurhluta Reykjavíkur og sjåum fyrir okkur Keldur sem uppbyggingarsvÌði sem mun à rbÌjarhverfi í heild er fjÜlmennara styrkja någrannahverfin. Framtíðaren MosfellsbÌr og Grafarvogur er fjÜluppbygging sjúkrahúss vÌri liður í mennari en ReykjanesbÌr og slagar upp Þeirri uppbyggingu. Eitthvað af Þjóní Akureyri. Það er ljóst að útsvarstekjur ustu við ferðamenn, veitingastaði og borgarinnar og fasteignagjÜld af Þesshótel mÌtti leyfa í hverfum austan um fjÜlmennu hverfum eru mjÜg mikil. Elliðaåa. Allt eru Þetta ÞÌttir sem MÜrgum finnst að meira megi gera fyrstyrkja hverfin sem atvinnusvÌði, ir stóru hverfin í austurhluta borgarinnjafna umferð og bÌta lífsgÌði. Með ar. Ég er Því sammåla. Sjålfur var Êg al- EyÞór Arnalds leiðir lista SjålfstÌðisflokksins í Þessum aðgerðum viljum við setja inn upp í fjÜlbýlishúsi í à rbÌjarhverfi Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í hverfin í forgang. Minnka stjórnen fullbyggði síðar hús í Grafarholti. maí. kerfið og veita fjårmagninu til hverfÞannig Þekki Êg vel bÌði kosti og galla anna og skólanna í hverfunum. Þetta kostir sem er verðmÌtt að vernda. Þess að búa í austurhluta Reykjavíkur. Aðrir ÞÌttir eins og skortur å Þjónustu og Breytum borginni til hins betra. TreystNålÌgðin við nåttúruna. Sterk sam- Þungar samgÜngur eru ÞÌttir sem við vilj- um íbúunum og aukum sjålfstÌði hverfkennd íbúa. Ró, Üryggi og friður. Allt eru um bÌta. AlmenningssamgÜngur hafa ekki anna í Reykjavík. staðið undir vÌntingum og Þarf að bÌta

JĂłn Rafn Valdimarsson lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 695 5520

Ă“lafur Finnbogason lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 822 2307

SĂ­mi:

BryndĂ­s AlfreĂ°sdĂłttir lĂśgg. fasteignasali 569 7024

SĂ­mi:

Axel Axelsson lĂśgg. fasteignasali 778 7272

Atli S. SigvarĂ°sson lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 899 1178

SĂ­mi:

Svan G. GuĂ°laugsson lĂśgg. fasteignasali 697 9300

Jason Ă“lafsson lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 775 1515

SĂ­mi:

leiðakerfi og aðstÜðu í biðskýlum og víðar. Umferðin sjålf hefur Þyngst mjÜg mikið enda hefur staðið yfir framkvÌmdastopp í mÜrg år. � stað Þess að Þrengja viljandi að umferð viljum við fÌkka ljósastýrðum gatnamótum og hafa Ürugga tafalausa umferð. BÌta ljósastýringu og auka Üryggi gangandi vegfarenda. Hlusta å åbendingar íbúana varðandi Það sem betur må fara í umferðarmålum í hverfunum.

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar S. JĂłnsson lĂśgg. fasteignasali 899 5856

Gunnar Helgi Einarsson lĂśgg. fasteignasali 615 6181

SĂ­mi:

PĂĄll Ă&#x17E;ĂłrĂłlfsson aĂ°stm. fasteignasala 893 9929

SĂ­mi:

Ă&#x17E;rĂśstur Ă&#x17E;Ăłrhallsson lĂśgg. fasteignasali 897 0634

JĂłrunn SkĂşladĂłttir lĂśgg. fasteignasali 845 8958

Ă&#x17E;Ăłrunn PĂĄlsdĂłttir lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 773 6000

Ă sgrĂ­mur Ă smundsson hdl. og lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 865 4120

SĂ­mi:

Helgi JĂłnsson aĂ°stm. fasteignasala SĂ­mi: 780 2700

Hilmar JĂłnasson lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 695 9500

RagnheiĂ°ur PĂŠtursdĂłttir Harpa RĂşn Glad hdl. og lĂśggiltur hdl. og lĂśggiltur fasteignasali fasteignasali

SĂ­mi:


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 00:38 Page 5


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 01:12 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hæfi hefur opnað í Egilshöllinni Hæfi endurhæfingarstöð hóf starfsemi sína í janúar 2018. Starfsemin er staðsett í sérhönnuðu nýju húsnæði í Egilshöll. Í allri hönnun var lögð áhersla á að skapa hlýlegt og þægilegt umhverfi þar sem bæði starfsfólki og þeim sem sækja þjónustuna getur liðið vel. Það er ekki tilviljun að Egilshöll varð fyrir valinu sem staðsetning. Þar er glæsileg aðstaða til hreyfingar og þjálfunar sem að nýtist vel í allri þeirri þjónustu sem að Hæfi stendur fyrir. Í Hæfi eru sjúkraþjálfarar , læknar og sálfræðingar með starfsemi sem getur verið einstaklingsmeðferð, en þessir fagaðilar leggja áherslu á þverfaglega samvinnu fyrir einstaklinga þegar það á við.

meðferð er mikil þörf í samfélagi nútímans.. Sérhæfð hópameðferð Hjá Hæfi starfa sumir af okkar fremstu sérfræðingum í bak-og verkjmeðferð. Þessir sérfræðingar bjóða upp á námskeið, Bakmennt, þar sem stuðst er við viðurkenndar aðferðir byggðar á vísindalegum grunni. Í Bakmennt færðu markvissa fræðslu hjá lækni, sjúkraþjálfurum og sálfræðingum. Auk þess er um verklega tíma að ræða þar sem kenndar eru æfingar, slökun, líkamsvitund og rétt líkamsbeiting. Þá eru kenndar aðferðir til að takast á við verki með hugrænum og atferlistengdum aðferðum ásamt núvitund. Kennsla fer

Samvinna við íþróttafélagið Fjölni Fjölnir og Hæfi endurhæfingastöð vinna markvisst saman að því að tryggja greitt aðgengi íþróttafólks Fjölnis að sérfræðingum innan Hæfi. Samvinnan inniber einnig að unnið sé sameiginlega að því að þessi þjónusta þróist áfram í takt við þarfir og væntingar og lögð er mikil áhersla á þétt samstarf við þjálfara félagsins. Einstaklingar sem slasast á æfingum eða í keppni geta í samvinnu við sinn þjálfara pantað tíma hjá lækni og/eða sjúkraþjálfara stöðvarinnar og fengið þar greiningu og mat á sínum meiðslum sem

Markmiðið með stofnun Hæfis er að sinna þverfaglegri endurhæfingarþjónustu sem mikil vöntun er á. Lögð er þá áhersla á markvissa samvinnu við heilsugæsluna snemma í ferlinu. Meðferð getur því hentað þeim sem er talið að þurfi ekki eins viðamikið úrræði eins og á Reykjalundi eða háls- og bakdeild í Stykkishólmi. Meðferð getur þá einnig brúað bilið á milli greiningar og endurhæfingar á þessum stöðum og mögulega þegar meðferð þar er lokið. Nálgunin í meðferð í Hæfi er að að gera viðkomandi kleift að fást við sínar hindranir af eigin rammleik. Sókn sjúklingsins í heilbrigðiskerfið verður minni sem dregur úr ónauðsynlegum rannsóknum, meðferð, lyfjanotkun, skurðaðgerðum og þess háttar. Í upphafi setur fagfólk hér upp greiningar- og meðferðaráætlun með raunhæfum markmiðum. Sú áætlun er svo endurskoðuð reglulega og meðal annars metið, hvort þörf sé á aðkomu annarra sérfræðinga eða inngripum af einhverju tagi. Þetta módel er núorðið það, sem opinberar leiðbeiningar um víða veröld mæla með – og á þessari nálgun í

fram þrisvar sinnum í viku í tvær vikur í tvo tíma í senn. Þá standa sjúkraþjálfarar stöðvarinnar að hópameðferð, Hreyfiflæði, sem er sérhæft æfingakerfi og hefur sýnt sig að gefa góða raun. Æfingakerfið hentar vel fyrir einstaklinga sem eiga við langvinna verki að stríða, finna fyrir hræðslu við að hreyfa sig eða finna fyrir kvíða og streitu. Þá hafa þessir tímar einnig gefið góða raun fyrir íþróttafólk, bæði sem fyrirbyggjandi og eftir meiðsli.Í tímum er markvisst unnið að því að auka hreyfanleika en á sama tíma að hafa áhrif á þá þætti taugkerfisins sem hafa slakandi áhrif á líkamann.

og ráðleggingar um framhaldið. Einnig getur íþróttafólk Fjölnis leitað til sjúkraþjálfara vegna greiningar og meðferðar á stoðkerfismeinum almennt.

Sjúkraþjálfarar Hæfi útbúa áætlun í samvinnu við þjálfara og íþróttamanninn sem um ræðir ef um langvarandi meiðsl er að ræða.

Merki / logo Hæfi samanstendur af þremur hringjum sem tákna mismunandi tengingu við þjónustuna og lýsir áherslum okkar í þverfaglegri nálgun: líkamleg, sálfræðileg og félagsleg (bio-psycho-social). Í miðju hringanna má sjá manneskju sem er tilvitnun í sameiginlegan þátt þessara þriggja hringja-heilsu. Græni liturinn stendur fyrir vöxt, samræmi, heilsu og öryggi. Höfundur merkisins er Elsa Nielsen.

Nálgunin í meðferð í Hæfi er að að gera viðkomandi kleift að fást við sínar hindranir af eigin rammleik.

Öll aðstaða hjá Hæfi er til fyrirmyndar.

Til hamingju Árbæingar! Ég óska íbúum til hamingju með að loksins hefur barátta okkar sjálfstæðismanna um lengri opnunartíma sundlaugarinnar í Árbæ skilað sér en sjálf flutti ég tillögu þess efnis í borgarstjórn í fyrra. Nánar tiltekið í september í fyrra en auk tillögunnar skipti ekki minna máli þrýstingur íbúa með undirskriftasöfnun. Sundið er sú íþrótt sem flestir stunda og því mikilvægt að hafa opið lengur í öllum sundlaugum borgarinnar en ekki bara í sumum. Ástæða þess að ég flutti tillöguna á sínum tíma var sú að mér þótti leitt til þess að vita að ekki gætti jafnræðis í þjónustu milli hverfa borgarinnar. Þannig var, eins og kannski einhverjir muna, að ekki stóð til að lengja afgreiðslutímann í sundlauginni í Árbæ, sem er fjölmennt barnahverfi. Sundlaugar borgarinnar gegna mikilvægu hlutverki til eflingar lýðheilsu og hafa jafnframt félagslegt gildi fyrir borgarbúa. Lengri opnunartími á að gilda um

Starfsemin hjá Hæfi er staðsett í sérhönnuðu nýju húsnæði í Egilshöll.

allar laugar borgarinnar þannig að íbúum sé ekki mismunað eftir hverfum.

Marta Guðjónsdóttir skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins.

Ég vil að allir Reykvíkingar njóti þeirrar góðu þjónustu og aðstöðu sem sundstaðir borgarinnar hafa upp á að bjóða. Sundlaugar borgarinnar gegna mikilvægu félagslegu hlutverki og eru mjög gjarnan samastaður þar sem íbúar hittast og spjalla um lífsins gagn og nauðsynjar. Í heita pottinum eins og flestir þekkja hittast grannar og kynnast jafnvel nýju fólki. Sérstaða okkar hérlendis felst einmitt í sundlaugamenningu, margir fara daglega í sund annað hvort eldsnemma morguns eða kjósa að fara eftir vinnu og fá sér sundsprett. Einmitt þess vegna er nauðsynlegt að laugarnar séu opnar lengur fram á kvöld til að allir hafi tækifæri á nýta sér þess frábæru aðstöðu sem laugarnar hafa upp á bjóða . Árbæingar, mig langar enn og aftur að óska ykkur til hamingju með lengdan opnunartíma og hvet ykkur sem flest til að nýta ykkur hann.

Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði heilsueflingar og endurhæfingar. Má þar nefna læknar, sjúkraþjálfarar, félagsráðgjafar og sálfræðingar. Við bjóðum upp á meðferðarúrræði, greiningar og inngrip, tillögur, sértæka þjónustu ásamt námskeiðum og fyrirlestrum fyrir hópa og fagfólk. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni hæfi.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 00:34 Page 7

Breiðhöfða

Nýtt Nesdekk verkstæði í þínu hverfi

Tangarhöfða

Grjóthálsi

Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins að Breiðhöfða

STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI Nýja verkstæðið að Breiðhöfða 13 er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita öllum bílum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Þetta glæsilega verkstæði býður m.a. upp á þá nýjung að vera gegnumkeyranlegt fyrir vöruflutningabíla.

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080

Tangarhöfði 15 110 Reykjavík 590 2045

Grjótháls 10 110 Reykjavík 561 4210

Fáðu ráðleggingar fagmanna okkar við val á réttum dekkjum. 561 4200 / nesdekk.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 13:36 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Katrín Ísold Gunnsteinsdóttir, Signý Hrafnkelsdóttir og Þuríður Inga OlgeirsÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttitr dóttir.

Karitas Eva Gunnarsdóttir og Hafrún Lea Stefánsdóttir sungu fyrir Tinnu Björk í skiptum fyrir smá góðgæti.

Öskudagurinn Það var mikið fjör hjá krökkunum í Árbæ að venju á öskudaginn og við höfum haft það fyrir venju að birta myndir af krökkunum í hinum ýmsu búningum þegar þau ganga milli

húsa í hverfinu og þiggja salgæti í skiptum fyrir söng. Katrín J. Björgvinsdóttir ljósmyndari Árbæjarblaðsins var á ferðinni með myndavélina og tók meðfylgjandi myndir.

Systurnar Guðný Birna og Sigrún Ólafsdætur.

Bræðurnir Marvin Leó og Fannar Örn Kristjánssynir.

Sara Líf Sigurðardóttir og Rakel Sif Björgvinsdóttir.

Þórunn Elísa Gunnarsdóttir, Henný Lára Halldórsdóttir og Freydís Ólöf Gunnarsdóttir.

Tinna Rún Skúladóttir og Nadía Nótt Arnarsdóttir í gervi ,,Trolls.’’

Ólafur Jürgen, Bragi Kristján Sæmundsen og Gabríel Óðinn Scurack.

Örlygur Dýri Olgeirsson og Dagur Björgvin Jónsson.

Elín Vitalija Þorbjarnardóttir og Aníta Líf Pálsdóttir.

Ásgeir Skarphéðinn Andrason, Ívar Nói Karlsson og Fannar Bergþórsson.

Heiðar Máni Hermannsson, Dagur Snær Kristófersson og Sverrir Már Helgason.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 15:11 Page 9

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð

Grafarholtsblað­ið

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

4. tbl. 7. árg. 2018 apríl - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Fram semur við Brasilíumann Knattspyrnudeild Fram hefur gert tveggja ára samning við 23 ára gamlan varnarmann frá Brasilíu, Marcus Vieira. Marcáo eins og hann er kallaður hefur spilað með EC Bahia, Juventude og Zaria Balti. Auk þess að hafa leikið með félagsliðum þá á Marcáo að baki 4 landsleiki með yngri landsliðum Brasilíu. Tilkoma Marcáo til Fram verður til með samstarfi við öfluga umboðsskrifstofu Etiminanbrazil sem rekin er af Valdir Sousa sem er vel þekktur í knattspyrnuheiminum. Frá þessu umboðsfyrirtæki hafa farið tugir leikmanna til miðausturlanda og asíu. Marcáo er annar leikmaðurinn sem Etiminanbrazil setur á samning í Evrópu.

þeirra augum. Það eru þegar farin að sjást skemmtileg tilþrif á æfingum. Marcáo er gríðarlega öflugur varnarmaður, 193cm á hæð og 90kg. Hann er feikisterkur í loftinu og með mikla sendigetu, bæði lengri sendingar og stuttar. Það er gaman að heyra hann kalla á sína samherja og stýra varnarlínunni með harðri hendi. Við bjóðum þennan geðþekka leikmann velkominn í Fram og í íslenska knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Marcus Vieira Marcáo er stór og traustur varnarmaður.

Fram hefur nú samið við tvo brasilíska leikmenn og verður mjög spennandi að sjá hvernig þeim gengur að aðlagast aðstæðum hér á landi. Þær eru vissulega ólíkar hitanum í Brasilíu en hins vegar er ástand valla og innanhúsknattspyrnan í knattspyrnuhöllum nýtt í

FORD FIESTA

ER FLOTTUR! Ford Fiesta hefur verið endurhannaður frá grunni með gjörbreyttum framenda, rennilegum framljósum og straumlínulaga línum eftir öllum bílnum. Opnaðu dyrnar á Fiesta og þú heillast af vandaðri innréttingunni. Einkenni Ford Fiesta eru ríkulegur staðalbúnaður, frábærir aksturseiginleikar, fimm stjörnu öryggi, hagstætt verð og lágur rekstrarkostnaður.

FORD FIESTA FÆST Í FJÓRUM ÚTGÁFUM VERÐ FRÁ:

2.250.000

KR.

Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford FIESTA

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9 -17 og laugardaga kl. 12 -16

fford.is ord.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 11:04 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Setjum hverfin í forgang - eftir Eyþór Arnlds efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Góð borg er samsett af öflugum hverfum. Reykjavík er samsett af nokkuð ólíkum hverfum sem öll eiga það sammerkt að íbúarnir vilja hafa góða og fjölbreytta þjónustu nálægt sér. Við sem skipum framboðslista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum viljum auka sjálfstæði hverfanna. Við viljum bæta úrval á þjónustu, veitingarekstri og verslun svo hverfin verði sjálfbærari en nú er. Við ætlum að efla hverfisráðin og leyfa íbúunum að kjósa sitt fólk beint í hverju hverfi. Grafarvogur og Árbæjarhverfi eru tvö af fjölmennustu hverfum borgarinnar. Árbæjarhverfi í heild er fjölmennara

en Mosfellsbær og Grafarvogur er fjölmennari en Reykjanesbær og slagar upp í Akureyri. Það er ljóst að útsvarstekjur borgarinnar og fasteignagjöld af þessum fjölmennu hverfum eru mjög mikil. Mörgum finnst að meira megi gera fyrir stóru hverfin í austurhluta borgarinnar. Ég er því sammála. Sjálfur var ég alinn upp í fjölbýlishúsi í Árbæjarhverfi en fullbyggði síðar hús í Grafarholti. Þannig þekki ég vel bæði kosti og galla þess að búa í austurhluta Reykjavíkur. Nálægðin við náttúruna. Sterk samkennd íbúa. Ró, öryggi og friður. Allt eru þetta kostir sem er verðmætt að vernda.

Aðrir þættir eins og skortur á þjónustu og þungar samgöngur eru þættir sem við viljum bæta. Almenningssamgöngur hafa ekki staðið undir væntingum og þarf að bæta leiðakerfi og aðstöðu í biðskýlum og víðar. Umferðin sjálf hefur þyngst mjög mikið enda hefur staðið yfir framkvæmdastopp í mörg ár. Í stað þess að þrengja viljandi að umferð viljum við fækka ljósastýrðum gatnamótum og hafa örugga tafalausa umferð. Bæta ljósastýringu og auka öryggi gangandi vegfarenda. Hlusta á ábendingar íbúana varðandi það sem betur má fara í umferðarmálum í hverfunum.

Við viljum að stofnanir og fyrirtæki geti dafnað í austurhluta Reykjavíkur og sjáum fyrir okkur Keldur sem uppbyggingarsvæði sem mun styrkja nágrannahverfin. Framtíðaruppbygging sjúkrahúss væri liður í þeirri uppbyggingu. Eitthvað af þjónustu við ferðamenn, veitingastaði og hótel mætti leyfa í hverfum austan Elliðaáa. Allt eru þetta þættir sem styrkja hverfin sem atvinnusvæði, jafna umferð og bæta lífsgæði. Með þessum aðgerðum viljum við setja hverfin í forgang. Minnka stjórnkerfið og veita fjármagninu til hverfanna og skólanna í hverfunum. Breytum borginni til hins betra.

Eyþór Arnalds leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í maí. Treystum íbúunum og aukum sjálfstæði hverfanna í Reykjavík.

Strákarnir í 4. flokki Fram eru mjög efnilegir og svo sannarlega leikmenn framtiðarinnar þar á ferð. Framundan er barátta um Íslandsmeistaratitilinn.

Strákarnir í Fram deildarmeistarar

Strákarnir í í 4. flokki Fram (yngri 2. deild) urðu deildarmeistarar í handbolta 2018. Sigur þeirra í deildinni var reyndar nokkuð öruggur og dálítið síðan það var ljóst að liðið myndi sigra deildina nokkuð örugglega. Strákarnir léku fimmtán leiki í vetur, unnu tólf, gerðu eitt jafntefli og töpuðu tveimur. Eftir síðasta leik liðsins fengu strákarnir svo afhendan bikarinn, deildarmeistarar 2018. Úrslitakeppni flokksins hefst um miðjan apríl og þá verður gerð hörð atlaga að Íslandsmeistaratitlinum hjá þessum efnilegu handboltamönnum framsíðarinnar. Til hamingju Fram-strákar

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Getraunakaffi á laugardögum í Úlfarsárdal Alla laugardagsmorgna hittast hressir sparkspekingar yfir rjúkandi kaffibolla í Framheimilinu í Úlfarsárdal og tippa á leiki helgarinnar í enska boltanum. Opið er á milli kl. 10-12 og allir velkomnir. Laugardaginn 20. janúar hófst nýr getraunaleikur. Enn er ekki orðið of seint að skrá sig til leiks. Glæsilegir vinningar í boði m.a. ferð með TransAtlanticSport á leik í enska boltanum fyrir sigurvegarana.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 16:20 Page 24

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI: VERÐDÆ

LI N E NOKIAN

R1 6 20 5 / 5 5 u ásetning / 4 stk m R.* 48.100 K

MI: VERÐDÆ

VERÐDÆ

WR D4

16 205/55 R tningu se á / m 4 stk

6 0 .1 0 0 K

R.*

MI:

INE SUV NOKIAN L 17 235/55 R tningu se á / 4 stk m

90.292 K

R.*

MI: VERÐDÆ

R S UV 3 NOKIAN W7 1 235/55 R tningu se á / 4 stk m

98.282 K

R.*

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7190

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7190

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7190

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/04/18 02:18 Page 12

12

FrĂŠttir

BorgarlĂ­na ein og sĂŠr er ekki mĂĄliĂ°!

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

- eftir Ragnar Karl JĂłhannsson sem skipar 13. sĂŚti ĂĄ lista VG Ă­ ReykjavĂ­k

Eitt af stĂłru ĂĄtakamĂĄlunum Ă­ Ăžessum kosningum er borgarlĂ­nan. En meĂ°an sumir frambjóðendur hafa efasemdir um borgarlĂ­nuna virĂ°ast allir sammĂĄla um aĂ° ĂžaĂ° Ăžurfi aĂ° efla almenningssamgĂśngur. Sem er Ăşt af fyrir sig kĂşnstugt, ĂžvĂ­ borgarlĂ­nan gengur einmitt Ăşt ĂĄ aĂ° efla almenningssamgĂśngur. En ĂžaĂ° er lĂ­ka ljĂłst aĂ° borgarlĂ­na ein og sĂŠr er ekki lausn ĂĄ samgĂśngumĂĄlum borgarinnar, sĂŠrstaklega ekki Ăşthverfanna. BorgarlĂ­nan er hagsmunamĂĄl Ăşthverfanna Ă&#x2030;g vil byrja ĂĄ aĂ° taka fram aĂ° ĂŠg held aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ augljĂłst aĂ° borgarlĂ­na sĂŠ sĂŠrstaklega hagsmunamĂĄl okkar sem bĂşum austan ElliĂ°arĂĄa. Ă&#x17E;rĂĄtt fyrir alla ÞÊttingu

byggĂ°ar Ă­ miĂ°bĂŚnum og eldri hverfum borgarinnar er ljĂłst aĂ° Ăşthverfi borgarinnar munu halda ĂĄfram aĂ° vaxa. SamkvĂŚmt breytingum ĂĄ deiluskipulagi fyrir Ă&#x161;lfarsĂĄrdals ĂĄ t.d. eftir aĂ° fjĂślga um 69 Ă­búði-r innan hverfis og svo ĂĄ aĂ° fara af staĂ° meĂ° uppbyggingu ĂĄ nĂ˝ju hverfi upp ĂĄ 353 Ă­búðir og hĂşs. Ă&#x17E;etta er bara brot af Ăžeirri uppbyggingu sem fyrirhuguĂ° er Ă­ framtĂ­Ă°inni Ă­ Ăşthverfum borgarinnar. Flestir af Ăžeim sem flytja Ă­ Ăžessi hverfi munu sĂŚkja vinnu eĂ°a skĂłla miĂ°svĂŚĂ°is Ă­ ReykjavĂ­k. Ef allt Ăžetta fĂłlk mun ferĂ°ast eitt ĂĄ sĂ­num fjĂślskyldu- og einkabĂ­lum mun ĂžaĂ° aĂ°eins Þýða eitt: UmferĂ°arĂžunginn Ă­ Ă rtĂşnsbrekkunni og ĂĄ Üðrum stofnbrautum borgarinnar, mun aukast.

Ă&#x17E;aĂ° er hagsmunamĂĄl okkar sem bĂşum Ă­ Ăşthverfunum aĂ° sem allra flestir geti ferĂ°ast meĂ° almenningssamgĂśngum. ViĂ° Ăžurfum lĂ­ka strĂŚtĂł Ă­ hverfin BorgarlĂ­nan er samt engan veginn nĂłg fyrir okkur sem bĂşum Ă­ austurhluta borgarinnar. Til aĂ° borgarlĂ­nan nĂ˝tist okkur sem best, Ăžarf aĂ° auka ĂĄ almenningssamgĂśngurnar inn Ă­ hverfunum og milli hverfa. Ă? dag eru rĂşmlega 47% Ă­bĂşa ReykjavĂ­kur sem bĂşa austan ElliĂ°aĂĄr, en almenningssamgĂśngur gera aĂ° mestu leiti rĂĄĂ° fyrir aĂ° allir sĂŠu ĂĄ leiĂ° Ă­ miĂ°bĂŚinn. Ă&#x17E;aĂ° eru samt ekki allir sem Ăžurfa aĂ° komast niĂ°ur Ă­ bĂŚ. Margir Ăžurfa aĂ° fara ĂĄ milli hverfa til aĂ° fara Ă­ vinnu eĂ°a sĂŚkja ĂžjĂłnustu.

Ă&#x17E;etta er sĂŠrstaklega ĂĄberandi Ă­ Grafarholti og Ă&#x161;lfarsĂĄrdal. BĂśrn Ăžurfa aĂ° komast ĂĄ Ă­ĂžrĂłttaĂŚfingar meĂ° strĂŚtĂł ĂĄ meĂ°an uppbygging FramsvĂŚĂ°isins er Ă­ fullum gangi. Svo er ĂžjĂłnustumiĂ°stÜð Grafarholts og Ă&#x161;lfarsĂĄrdals og heilsugĂŚsla Ă­bĂşa hverfanna Ă­ Ă rbĂŚ. AlmenningssamgĂśngur milli Ăžessara hverfa eru hins vegar Ă­ skĂśtulĂ­ki, svo vĂŚgt sĂŠ til orĂ°a tekiĂ°. Tengjum GrafarholtiĂ° og Ă rbĂŚinn betur Ă&#x17E;egar viĂ° skilgreinum nĂŚrĂžjĂłnustu fĂłlks Ăžurfum viĂ° aĂ° skipuleggja almenningssamgĂśngur innan hverfanna og ĂĄ milli Ăžeirra meĂ° ĂžaĂ° fyrir augum aĂ° strĂŚtĂł sĂŠ raunverulegur valkostur fyrir

Ragnar Karl JĂłhannsson, er formaĂ°ur hverfisrĂĄĂ°s Grafarholts og Ă&#x161;lfarsĂĄrdals og skipar 13. sĂŚti ĂĄ framboĂ°slista VG fyrir borgarstjĂłrnarkosningarnar 26. maĂ­ fullorĂ°na og bĂśrn. BorgarlĂ­nan er framtĂ­Ă°arlausn ĂĄ samgĂśngumĂĄlum borgarinnar. En meĂ°an viĂ° bĂ­Ă°um eftir ĂžvĂ­ aĂ° hĂşn verĂ°i aĂ° raunveruleika Ăžurfum viĂ° aĂ° efla og byggja upp strĂŚtĂłsamgĂśngur Ă­ hverfunum. Ragnar Karl JĂłhannsson, er formaĂ°ur hverfisrĂĄĂ°s Grafarholts og Ă&#x161;lfarsĂĄrdals og skipar 13 sĂŚti ĂĄ framboĂ°slista VG fyrir borgarstjĂłrnarkosningarnar 26. maĂ­

Nýjar leikskóladeildir í Grafarholti strax í haust:

LeikskĂłli viĂ° DalskĂłla tekinn Ă­ notkun ĂĄ nĂŚsta ĂĄri - eftir SkĂşla Helgason sem skipar 3. sĂŚti ĂĄ lista Samfylkingarinnar Ă­ ReykjavĂ­k Samfylkingin Ă­ ReykjavĂ­k ĂŚtlar aĂ° klĂĄra uppbyggingu leikskĂłlanna ĂĄ nĂŚsta kjĂśrtĂ­mabili meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° brĂşa biliĂ° milli

fĂŚĂ°ingarorlofs og leikskĂłla. Ă&#x17E;aĂ° er kominn tĂ­mi til aĂ° klĂĄra leikskĂłlabyltinguna sem ReykjavĂ­kurlistinn hĂłf fyrir

VeriĂ° velkomin OpiĂ° virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 VĂ­nlandsleiĂ° 16 Grafarholti urdarapotek.is SĂ­mi 577 1770

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

aldarfjĂłrĂ°ungi. MarkmiĂ°iĂ° er skĂ˝rt: Ă&#x2013;ll 12 til 18 mĂĄnaĂ°a bĂśrn Ă­ ReykjavĂ­k fĂĄi boĂ° um leikskĂłlavist ĂĄ nĂŚstu fjĂłrum til sex ĂĄrum. Meirihlutinn Ă­ borgarstjĂłrn hefur lagt fram ĂştfĂŚrĂ°a og Ă­tarlega ĂĄĂŚtlun til aĂ° nĂĄ Ăžessu skĂ˝ra markmiĂ°i â&#x20AC;&#x201C; og sĂ˝nt hvaĂ° hĂşn kostar. Ă&#x17E;essi ĂĄĂŚtlun hefur Ă­ fĂśr meĂ° sĂŠr mikla uppbyggingu Ă­ Grafarholti og Ă&#x161;lfarsĂĄrdal sem hefst strax Ă­ haust meĂ° opnun nĂ˝rra leikskĂłladeilda viĂ° leikskĂłlana Geislabaug og Reynisholt. ViĂ° Geislabaug opnar nĂ˝ sĂŠrhĂŚfĂ° ungbarnadeild Ăžar sem leikrĂ˝mi, skiptiaĂ°staĂ°a, ĂştisvĂŚĂ°i og starfsmannaaĂ°staĂ°a miĂ°ast viĂ° Ăžarfir barna ĂĄ Üðru aldursĂĄri. Strax Ă­ haust munu ungbarnadeildirnar fĂĄ heimild til aĂ° bjóða yngri bĂśrnum leikskĂłlaplĂĄss en gert er Ă­ dag, fyrst um sinn verĂ°ur 16 til 18 mĂĄnaĂ°a bĂśrnum boĂ°iĂ° plĂĄss og sĂ­Ă°an verĂ°ur sĂĄ aldur lĂŚkkaĂ°ur eftir ĂžvĂ­ sem ungbarnadeildum fjĂślgar. Ă&#x17E;ĂĄ verĂ°ur opnuĂ° nĂ˝ almenn leikskĂłladeild Ă­ Reynisholti. SĂ­Ă°ast en ekki sĂ­st verĂ°ur opnaĂ°ur nĂ˝r leikskĂłli Ă­ hinu glĂŚsilega hĂşsnĂŚĂ°i DalskĂłla og er gert rĂĄĂ° fyrir aĂ° hann veriĂ° Ă­ tekinn Ă­ notkun haustiĂ° 2019. Ă&#x17E;ar meĂ° mun fjĂślga leikskĂłlaplĂĄssum um 100 ĂĄ

svĂŚĂ°inu en Ă­ Grafarholti og Ă&#x161;lfarsĂĄrdal eru Ă­ dag fjĂłrir leikskĂłlar meĂ° tĂŚplega 400 bĂśrnum. Alls er gert rĂĄĂ° fyrir ĂžvĂ­ aĂ° bĂśrnum ĂĄ leikskĂłlaaldri muni fjĂślga um rĂşmlega 160 ĂĄ nĂŚstu 5 ĂĄrum Ă­ takt viĂ° uppbyggingu ĂĄ svĂŚĂ°inu, einkum Ă­ Ă&#x161;lfarsĂĄrdal. Ă&#x17E;essi mikla uppbygging er Þó ekki bundin viĂ° Grafarholt og Ă&#x161;lfarsĂĄrdal. StaĂ°reyndin er sĂş aĂ° ĂžaĂ° Ăžarf aĂ° bĂŚta viĂ° allt aĂ° 800 nĂ˝jum leikskĂłlaplĂĄssum til aĂ° unnt sĂŠ aĂ° opna leikskĂłlana fyrir bĂśrnum ĂĄ aldrinum 12 til 18 mĂĄnaĂ°a. Til Ăžess Ăžarf aĂ° byggja 5 til 6 nĂ˝ja leikskĂłla, halda ĂĄfram aĂ° opna sĂŠrstakar ungbarnadeildir og fjĂślga starfsfĂłlki ĂĄ leikskĂłlum um 150 til 170 manns. Ă&#x17E;etta kallar ĂĄ fjĂĄrfestingu upp ĂĄ rĂşma ĂžrjĂĄ milljarĂ°a ĂĄ nĂŚstu ĂĄrum Ă­ nĂ˝jum leikskĂłlum og rĂşman milljarĂ° krĂłna Ă­ aukinn rekstrarkostnaĂ°. ViĂ° opnuĂ°um 7 nĂ˝jar ungbarnadeildir sĂ­Ă°asta haust og munum opna 7 til viĂ°bĂłtar strax Ă­ haust. ViĂ° lĂĄtum verkin tala. Okkur Ă­ borgarstjĂłrnarflokki Samfylkingarinnar er treystandi til Ăžess aĂ° standa viĂ° stĂłru orĂ°in enda hĂśfum viĂ° sĂ˝nt Ă­ verki aĂ° skĂłlamĂĄlin njĂłta forgangs meĂ° stĂłrauknum framlĂśgum Ă­

SkĂşli Helgason skipr 3. sĂŚti ĂĄ framboĂ°slista Samfylkingarinnar Ă­ ReykjavĂ­k. innra starfiĂ°, bĂŚtt launakjĂśr og betri aĂ°bĂşnaĂ°, alls 9 milljĂśrĂ°um til viĂ°bĂłtar ĂĄ sĂ­Ă°ustu fjĂłrum ĂĄrum. Vonandi fĂĄum viĂ° stuĂ°ning Ăžinn til verksins og sem flestra annarra Ă­bĂşa Ă­ Grafarholti.

Vottað V ottað rÊttinga- o og g målningarverkstÌði målningarverkstÌði Tjónaviðgerðir GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- og og målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Við V ið tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. tÌkniupplýsingar framleiðanda SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning Við vinnum m efftir tir stÜðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. SSjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 01:11 Page 13

13

Grafarholtsblaðið

Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ er með tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í kvöld. Um að gera að skella sér á frábæra tónleika.

Stefnir syngur í Guðríðar kirkju í kvöld Karlakórinn Stefnir var stofnaður í Mosfellssveit í janúar 1940 og hefur starfað óslitið síðan ef undan eru skilin örfá ár um og uppúr 1970. Starfið hefur verið kraftmikið öll árin og hefur kórinn komið víða fram bæði hérlendis og erlendis. Síðustu misseri hefur kórinn haft æfingaaðstöðu í glæsilegu húsnæði Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og að jafnaði er æft einu sinni í viku. Æfingatíminn er bættur örlítið upp með einni langri helgi þar sem farið er út fyrir bæinn í æfingabúðir og svo tökum við einn til tvo laugardaga undir aukaæfingar. Fyrir íbúa í norðurhverfum Reykjavíkur er stutt til æfinga í Mosfellsbæinn ef með lesendum leynist áhugi á þátttöku í kórastarfi. Kórinn getur bætt við sig söngmönnum í allar raddir en geta má þess að núna koma félagar alla leið sunnan úr Hafnarfirði. Framundan eru hinir árlegu vortónleikar en að þessu sinni verða þeir í Guðríðarkirkju í dag, 12. apríl og hefjast kl. 20:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda, íslensk og erlend lög, klassík, karlakóraperlur og smá gospel. Stjórnandi kórsins er Sigrún Þorgeirsdóttir og Vignir Þór Stefánsson mun leika með í nokkrum lögum á píanó. Miðaverði er stillt í hóf eða kr. 3.000,- og selt er við innganginn.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Fréttir


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 01:46 Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í Árbæ og Grafarholti:

Erna Þurí hafnaði í efsta sætinu Á dögunum fór fram Lokahátíð stóru upplestarkeppninnar í Árbæ og Grafarholti. Að þessu sinni var þessi vinsæla keppni haldin í Árbæjarkirkju. Á þessu ári eru 22 ár síðan Stóra upplestrarkeppnin hóf göngu sína og í 20. skiptið sem Reykjavík tekur þátt. Markmið Stóru upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Það eru Raddir, sem eru samtök um vandaðan upplestur og framsögn, sem standa að keppninni. Formaður Radda er Ingibjörg Einarsdóttir og var hún formaður dómnefndar í ár. Undirbúningur fyrir lokakeppnina hófst á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember síðastliðinn. Þá fór af stað svokallaður ræktunarhluti keppninnar þar sem allir 7. bekkingar hvers skóla fá þjálfun og því er mikil vinna að baki hjá kennurum og nemendum. Fjöldi fólks fylgdist með tveimur nemendum frá hverjum skóla, fjórtán flytjendur alls lesa af hjartans list. Halla Magnúsdóttir, kennsluráðgjafi Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts bar hita og þungan af framkvæmdinni eins og undanfarin ár. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri ávarpaði gesti og hvatti hina ungu þátttakendur til dáða. Freyja Rún Geirsdóttir úr skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilaði í hléi á saxofón við píanóundirleik kennara síns, Elvars Braga Kristjánssonar. Líkt og fyrri ár átti dómnefndin fyrir höndum erfitt starf við að gera upp á milli hverjir ættu að hreppa þrjú efstu sætin sökum hágæða upplesturs þátttakenda. Að lokum fór þó svo að í þriðja sæti lenti Hera Christiansen úr Árbæjarskóla. Í öðru sæti hafnaði Iðunn Ragnarsdóttir úr Ártúnsskóla og fyrsta sæti hreppti Erna Þurý Fjölvarsdóttir úr Árbæjarskóla. Hver veit hvað gerist að ári en víst er að engin skortur er á krafmiklum og efnilegum upplesurum í hverfunum tveimur! Nú er rétti tíminn fyrir framtíðarþáttakendur til að byrja að æfa og undirbúa sig fyrir næstu keppni. Trausti Jónsson

Að þessu sinni var Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar haldin í Árbæjarkirkju.

Stúlkurnar í Fram sem urðu deildarmeistarar á dögunum.

Framstúlkur Deildarmeistarar

Stelpurnar okkar í 3. flokki kvenna í Fram urðu á dögunum Deildarmeistarar 2018 í handbolta. Það varð ljóst eftir góðan sigur þeirra á ÍR en þar með var ljóst að ekkert lið næði stelpunum að stigum þrátt fyrir að ein umferðir sé eftir af mótinu. Eftir leikinn gegn ÍR fengu stelpurnar því afhendan bikarinn, deildarmeistarar 2018. Úrslitakeppni flokksins um Íslandsmeistaratitilinn hefst svo um miðjan apríl og er ljóst að Framstúlkurnar eiga góða möguleika á að vinna sér inn Íslandsmeitaratitilinn enda gríðarlega efnilegur flokkur á ferðinni og margir framtiðarleikmenn hjá Fram í þessu góða 3. flokksliði. Til hamingju FRAM stelpur. ÁFRAM FRAM. Í þriðja sæti í Stóru Upplestrarkeppninni lenti Hera Christiansen úr Árbæjarskóla. Í öðru sæti hafnaði Iðunn Ragnarsdóttir úr Ártúnsskóla og fyrsta sæti hreppti Erna Þurý Fjölvarsdóttir úr Árbæjarskóla.

Freyja Rún Geirsdóttir úr skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilaði í hléi á saxofón við píanóundirleik kennara síns, Elvars Braga Kristjánssonar.

Framstúlkur fagna deildarmeistaratitlinum á dögunum. Gríðarlega efnilegur flokkur hér á ferð.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 14:46 Page 15


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 10/04/18 10:49 Page 16

16

Grafarholtsblaรฐiรฐ

Frรฉttir

รžrif gatna hafin รญ Reykjavรญk

Sรณpun รก gรถtum og stรญgum รญ Reykjavรญk hรณfst รญ sรญรฐustu viku um leiรฐ og veรฐur leyfรฐi og var รพaรฐ rรบmri viku รก undan รกรฆtlun. Fjรถlfรถrnustu leiรฐirnar, allar stofnbrautir og tengigรถtur, sem og helstu gรถngu- og hjรณlastรญgar eru hreinsaรฐar fyrst. รžessar meginleiรฐir liggja รพvert um borgarlandiรฐ og njรณta รพvรญ forgangs. ร framhaldi verรฐur fariรฐ skipulega um hverfin og hรบsagรถtur sรณpaรฐar og รพvegnar. โ€žVegna รพess aรฐ viรฐ fรถrum fyrst meginleiรฐir um borgarlandiรฐ รพรก liggur leiรฐ okkar vรญรฐa viรฐ hรบsagรถtur. Fรณlk hefur haft samband รพar sem รพaรฐ heldur aรฐ viรฐ sรฉum aรฐ gleyma รพeirra gรถtu, en svo er ekki. Viรฐ munum sรณpa og รพvo hรบsagรถturnar รพegar viรฐ hรถfum รพrifiรฐ fjรถlfรถrnustu leiรฐirnar,โ€œ segir Bjรถrn Ingvarsson sem fer fyrir รพjรณnustumiรฐstรถรฐ borgarlandsins. รžegar fariรฐ verรฐur รญ hรบsagรถtur verรฐur รพaรฐ tilkynnt sรฉrstaklega meรฐ dreifibrรฉfi til รญbรบa og skilti sett รญ รพรฆr gรถtur sem รก aรฐ รพrรญfa. รžegar รพar aรฐ kemur verรฐa bรญleigendur beรฐnir um aรฐ fรฆra bรญla sรญna รบr stรฆรฐum viรฐ gรถtuna. รžaรฐ gildir รพรณ ekki um stรฆรฐi inn รก lรณรฐum รพvรญ รพrif รพeirra er รญ hรถndum hรบseigenda. ร vef Reykjavรญkurborgar โ€“ reykjavik.is/hreinsun โ€“ mรก sjรก verkรกรฆtlun vegna hreinsunar. Breytilegt er frรก รกri til รกrs รญ hvaรฐa hverfi er fariรฐ fyrst. Bjรถrn biรฐur fรณlk einnig aรฐ athuga aรฐ fyrsta sรณpun รญ hรบsagรถtum er grรณfsรณpun. รžaรฐ รพurfi oft aรฐ taka mikiรฐ upp af gรถtum og stรญgum, en รพaรฐ fari รญ sรญรฐari yfirferรฐ eรฐa รพvotti. Verkiรฐ gangi einnig margfalt betur ef รญbรบar fรฆri bรญla sรญna frรก รพegar รพrifiรฐ er. Nรกnari upplรฝsingar: reykjavik.is/hreinsun

Ungir og รกhugasamir รพรกtttakendur รก pรกskamรณti Fram รญ Taekwondo.

Lรญf og fjรถr รก Pรกskamรณti Fram

Lรญf og fjรถr var รญ Ingunnarskรณla รพegar taekwondo deild Fram hรฉlt sitt รกrlega pรกskamรณt รญ sjรถtta sinn. Mรณtiรฐ var stรฆrsta, umfangsmesta og fjรถlmennasta pรกskamรณt sem deildin hefur staรฐiรฐ fyrir og voru 98 krakkar รก aldrinum 5-12 รกra skrรกรฐir til leiks. Fyrrum yfirรพรกlfari deildarinnar, Hlynur Gissurarson, stรณรฐ fyrst fyrir รพessu mรณti sem byrjaรฐi aรฐeins sem lรญtiรฐ innanfรฉlagsmรณt en hefur vaxiรฐ meรฐ รกri hverju og er รญ dag รกrlegur viรฐburรฐur og opiรฐ รถllum fรฉlรถgum. Upphaflega var aรฐeins keppt รญ bardaga en รก sรญรฐasta รกri var bรฆtt viรฐ keppni รญ tรฆkni og รญ รกr voru lang flestir sem kepptu bรฆรฐi รญ bardaga og tรฆkni. Mรณtiรฐ er stรญlaรฐ inn รก yngstu iรฐkendur รญรพrรณttarinnar og er einn af fรกum viรฐburรฐum sem er opinn byrjendum meรฐ hvรญtt belti. รžetta er รพvรญ kjรถrinn vettvangur

fyrir unga taekwondo iรฐkendur aรฐ รถรฐlast sรญna fyrstu reynslu af keppni รพvรญ รก รพessu mรณti eru allir sigurvegarar og fรก allir sem taka รพรกtt bรฆรฐi verรฐlaunapening og pรกskaegg. รžetta var รพvรญ stรณr dagur fyrir marga og mikill sigur fyrir mรถrg lรญtil hjรถrtu bara aรฐ mรฆta, fara รบt รก gรณlfiรฐ og vera meรฐ. Nรฝstofnaรฐ foreldrafรฉlag sรก aรฐ รพessu sinni um veitingasรถluna รก mรณtinu og fรณr salan fram รบr bjรถrtustu vonum. Tekjurnar af veitingasรถlunni munu svo renna beint til iรฐkenda รญ formi hรณpeflis รก vegum foreldrafรฉlagsins. Taekwondodeild Fram รพakkar รถllu รพvรญ gรณรฐa fรณlki sem lagรฐi hรถnd รก plรณg. รžaรฐ er ekki sjรกlfgefiรฐ aรฐ lรญtil deild geti staรฐiรฐ fyrir opnum viรฐburรฐi af รพessari stรฆrรฐargrรกรฐu. ร–llum sem lรถgรฐu deildinni liรฐ er รพakkaรฐ fyrir, iรฐkendum, foreldrum, รพjรกlfurum og ekki sรญst vinum รบr รถรฐrum fรฉlรถgum.

Voriรฐ er รญ nรกgrenninu รพegar รพessir bรญlar sjยดst รก gรถtum og gangstรญgum borgarinnar.

Grafarholtsblaรฐiรฐ Ritstjรณrn og auglรฝsingar sรญmi 698-2844

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

Vottaรฐ og mรกlningarverkstรฆรฐi V ottaรฐ rรฉttingarรฉtt o g mรกlningar verkstรฆรฐi Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. g mรกlningar GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnask koรฐun oรฐu Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning nnum eftir t stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 02:03 Page 17


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 01:59 Page 18

18

Árbæjarblaðið

Fréttir

Klárum uppbyggingu leikskólanna - eftir Skúla Helgason sem skipar 3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Leikskólarnir okkar eru á heimsmælikvarða og 96 prósent foreldra eru ánægðir með leikskóla barna sinna samkvæmt nýjustu þjónustukönnun. Þar fá börnin okkar kjöraðstæður til að þroskast, læra og leika. Fátt skiptir meira máli fyrir lífsgæði okkar allra en öflugir leikskólar. Þess vegna leggur Samfylkingin í Reykjavík höfuðáherslu á að börnum verði boðið pláss á leikskóla fyrr en verið hefur svo börn og foreldrar fái að njóta þeirra lengur. Raunhæf áætlun Markmiðið er skýrt: Öllum 12 til 18 mánaða börnum í Reykjavík bjóðist pláss á leikskóla á næstu fjórum til sex árum. Er það hægt? Já, og við ætlum að gera það. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur lagt fram útfærða áætlun um hvað þarf að gera, hvernig og hvenær, til að ná þessu skýra markmiði – og hvað það kostar.

Það þarf að bæta við allt að 800 nýjum leikskólaplássum, byggja 5 til 6 leikskóla, opna fleiri ungbarnadeildir og fjölga starfsfólki á leikskólum um 150 til 170 manns. Þetta kallar á fjárfestingu upp á rúma þrjá milljarða á næstu árum í nýjum leikskólum og rúman milljarð króna í aukinn rekstrarkostnað. Við opnuðum 7 nýjar ungbarnadeildir síðasta haust og munum opna 7 til viðbótar í haust. Stór ungbarnadeild við Blásali Síðastliðið haust opnuðu tvær ungbarnadeildir við leikskólann Blásali í Árbæjarhverfi þar sem leikrými, skiptiaðstaða, útisvæði og starfsmannaaðstaða miðast við þarfir yngstu barnanna. Í haust verður heimilt að bjóða yngri börnum á ungbarnadeildirnar. Fyrst um sinn verða þær opnaðar fyrir 16 til 18 mánaða börnum en síðar munum við geta lækkað þann aldur

enn frekar eftir því sem ungbarnadeildum í borginni fjölgar. Á komandi árum fer svo í hönd mikil uppbygging í Ártúnshöfða og í áætlunum okkar er gert ráð fyrir að þar geti risið a.m.k. 150 barna leikskóli. Slagurinn við mannekluna Mannekla hefur oft verið vandamál á leikskólum, einkum á þenslutímum. Við stóðum frammi fyrir mikilli manneklu síðasta haust en með samstilltu átaki tókst að ráða 110 manns til starfa á rúmlega hálfu ári og þar með leysa mesta vandann. En mönnun leikskóla verður áfram stórt viðfangsefni þar sem fjölgun leikskólakennara verður sérstakt áherslumál. Við höfum unnið náið með Félagi íslenskra leikskólakennara og fleirum í starfshópi um nýliðun og bætt starfsumhverfi leikskólakennara í Reykjavík og sú samvinna

skilaði góðum tillögum sem margar komast strax til framkvæmda á þessu ári. Við munum auka leikrými barna, fjölga starfsfólki á elstu deildum, fjölga undirbúningstímum, tryggja fjármagn til heilsueflingar og liðsheildarvinnu, bæta móttöku nýliða og halda áfram að kynna störf á leikskólum sem eftirsóknarverð og gefandi. Þá hafa kjör leikskólakennara batnað þó enn sé sannarlega verk að vinna við að bæta kjör starfsfólks á leikskólum. Klárum dæmið Á síðustu öld voru leikskólarnir ekki fyrir alla heldur fáa útvalda. Það þurfti risavaxið átak Reykjavíkurlistans til að breyta þessu en á árunum 1994 til 2002 jókst hlutfall barna í Reykjavík með heilsdagspláss á leikskóla úr 30 prósent í 80 prósent. Nú er mál að lyfta öðru grettistaki. Það er kominn tími til að klára verkefnið sem

Skúli Helgason. Reykjavíkurlistinn byrjaði og brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Okkur í borgarstjórnarflokki Samfylkingarinnar er treystandi til þess að standa við stóru orðin því við höfum sett skólamálin í forgang á þessu kjörtímabili með stórauknum framlögum, um 9 milljörðum, í bætt innra starf, hærri laun og betri aðbúnað. Vonandi fáum við stuðning þinn til verksins og annarra Árbæinga sem vilja klára uppbyggingu leikskólanna.

Líf Magneudóttir leiðir lista VG í Reykjavík:

Hið týnda upphaf Reykjavíkur í Elliðárdal Þó Árbæjarhverfi sé ungt hverfi státar það ekki aðeins af einu allra mikilvægasta safni um sögu Reykjavíkur, Árbæjarsafni, heldur geymir það fjöldi annarra merkilegra sögulegra minja. Því miður liggja þær flestar undir skemmdum auk þess að vera nánast algerlega faldar. Þetta er ekki aðeins vandamál í Árbænum. Íbúar Reykjavíkur hafa jafnvel ekki hugmynd um að stórmerkilegar minjar um sögu Reykjavíkur leynist í skógarrjóðrum, á útivistarsvæðum eða á opnum svæðum innan um íbúðarhús og leiksvæði barna. Upphaf Reykjavíkur í Elliðárdal Gott dæmi um merkilegar sögulegar minjar sem fæstir vita af eru minjar um Innréttingar Skúla Magnússonar á Árhólmanum í Elliðánum gegnt gömlu Toppstöðinni. Forna þjóðleiðin milli bæjanna Bústaða og Ártúns liggur þar yfir hólmann sunnan nýlegs göngustígs. Það sést enn móta fyrir hluta þjóðleiðar-

innar þar sem hún liggur á vaði, Artúnsvaði yfir vestari farveg ánna. Norðan hennar, á eystri bakka ánna er svo að finna fjórar rústir frá um 1750. Hluti þeirra er enn sýnilegur á yfirborðinu þar sem sést móta fyrir rústum sútunarhúss, þófaramyllu og litunarhúss sem Skúli lét reisa. Þessar minjar eru hins vegar í slæmu ástandi. Þær hafa sokkið í jarðveg og gróður og eru að hluta huldar skógi. Hér þarf að taka til hendinni. Við þurfum að varðveita þessar minjar, merkja þær og gera sýnilegar. Miðla sögu Innréttinganna, sem eru jú ástæða þess að Reykjavík varð fyrsti alvöru þéttbýlisstaður landsins. Fornminjar undir skemmdum í Norðlingaholti Annað merkilegt minjasvæði í Árbænum er í Norðlingaholti. Þar eru rústir býlisins Klapparholts inni í skógarrjóðri á holti austan við Norlingaskóla. Holtið er notað sem útivistarsvæði og rústir býlisins hafa breyst í leiksvæði barna.

Þykkir veggir úr grjóti og torfi standa þó enn inni rjóðrinu og upp við bæjarstæðið má greinilega sjá hestarétt og fjárhús. Ekkert upplýsingaskilti er á staðnum, né aðrar upplýsingar sem segja sögu þeirra. Líkt og minjarnar á Elliðaárhólma liggja rústir býlisins undir skemmdum. Gerum sögu borgarinnar sýnilegri Því miður eru þetta ekki einu dæmin um að fornminjar liggi undir skemmdum í borginni, eða merkilegar sögulegar minjar sem íbúarnir hafi ekki hugmynd um. Ég hef talað fyrir mikilvægi þess að gerð verði áætlun um hvernig við varðveitum fornminjar í borginni og hvernig við fléttum slíkar minjar inn í borgarlandslagið og gerum þær aðgengilegar almenningi. Slík áætlun er sérstaklega mikilvæg í tengslum við þéttingu byggðar miðsvæðis í borginni, en hún er líka mikilvæg í öðrum hverfum. Því miður hefur slík áætlun ekki enn litið dagsljósið.

Sumardagurinn fyrsti 19. apríl

Við í Vinstrihreyfingunni grænu framboði viljum að Reykjavíkurborg ráðist í stórátak til að gera sögu borgarinnar sýnilegri í borgarlandinu, ekki hvað síst úti í hverfunum - Reykjavíkursagan er svo sannarlega ekki bundin við Kvosina. Við þurfum að verja mikilvægar fornminjar sem liggja undir skemmdum og merkja þær betur. Það er öllum hollt að vera forvitinn um sögu sína og nærumhverfi.

Líf Magneudóttir leiðir lista VG í Reykjavík.

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í Árbæ og Grafarholti Á dögunum fór fram Lokahátíð stóru upplestarkeppninnar í Árbæ og Grafarholti. Að þessu sinni var þessi vinsæla keppni haldin í Árbæjarkirkju. Á þessu ári eru 22 ár síðan Stóra upplestrarkeppnin hóf göngu sína og í 20. skiptið sem Reykjavík tekur þátt. Markmið Stóru upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Það eru Raddir, sem eru samtök um vandaðan upplestur og framsögn, sem standa að keppninni. Formaður Radda er Ingibjörg Einarsdóttir og var hún formaður dómnefndar í ár. Undirbúningur fyrir lokakeppnina hófst á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember síðastliðinn. Þá fór af stað svokallaður ræktunarhluti keppninnar þar sem allir 7. bekkingar hvers skóla fá þjálfun og því er mikil vinna að baki hjá kennurum og nemendum. Fjöldi fólks fylgdist með tveimur nemendum frá hverjum skóla, fjórtán flytjendur alls lesa af hjartans list. Halla Magnúsdóttir, kennsluráðgjafi Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts bar hita og þungan af framkvæmdinni eins og undanfarin ár. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri ávarpaði gesti og hvatti hina ungu þátttakendur til dáða. Freyja Rún Geirsdóttir úr skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilaði í hléi á saxofón við píanóundirleik kennara síns, Elvars Braga Kristjánssonar. Líkt og fyrri ár átti dómnefndin fyrir höndum erfitt starf við að gera upp á milli hverjir ættu að hreppa þrjú efstu sætin sökum hágæða upplesturs þátttakenda. Að lokum fór þó svo að í þriðja sæti lenti Hera Christiansen úr Árbæjarskóla. Í öðru sæti hafnaði Iðunn Ragnarsdóttir úr Ártúnsskóla og fyrsta sæti hreppti Erna Þurý Fjölvarsdóttir úr Árbæjarskóla. Hver veit hvað gerist að ári en víst er að engin skortur er á krafmiklum og efnilegum upplesurum í hverfunum tveimur! Nú er rétti tíminn fyrir framtíðarþáttakendur til að byrja að æfa og undirbúa sig fyrir næstu keppni. Trausti Jónsson

ĂŐƐ ŬƌĄ^ŬĄƚĂĨĠůĂŐƐŝŶƐƌďƷĂ ϭ ϭ ͗ Ϭ Ϭ ^ Ŭ Ą ƚ Ă Ĩ Ġ ů Ă Ő ŝ ĝ  ƌ ď Ʒ Ă ƌ ƚ Ğ Ŭ Ƶ ƌ Ɗ Ą ƚ ƚ ş Ɛ Ŭ ƌ Ʒ ĝ Ő Ƃ Ŷ Ő Ƶ  ƌ ď č ũ Ă ƌ͘ ϭϭ͗ϯϬ&ũƂůƐŬLJůĚƵƐƚƵŶĚşƌďčũĂƌŬŝƌŬũƵ͘ ϭ ϯ ͗ Ϭ Ϭ - ϭ ϱ ͗ Ϭ Ϭ KƉŝĝŚƷƐş ƐŬĄƚĂŚĞŝŵŝůŝƌďƷĂ,ƌĂƵŶďčϭϮϯ͘ x W ſ Ɛ ƚ Ă ů Ğ ŝ Ŭ Ƶ ƌ Ͷ ǀ Ğ ƌ ĝ ů Ă Ƶ Ŷ ş ď Ž ĝ ŝ x j ƚ ŝ Ğ ů Ě Ƶ Ŷ ͕ Ŭ ů ŝ Ĩ Ƶ ƌ͕ Ă Ɖ Ă ƌ ſ ů Ă Ž Ő Ś Ž Ɖ Ɖ Ƶ Ŭ Ă Ɛ ƚ Ă ů ŝ x < Ă Ĩ Ĩ ŝ Ž Ő ǀ Ƃ Ĩ Ĩ ů Ƶ ƌ x W Ž Ɖ Ɖ Ʒ ƌ Ɖ Ž Ɖ Ɖ ǀ Ġ ů Ž Ő Ɛ č ů Ő č ƚ ŝ x < LJ Ŷ Ŷ ŝ Ŷ Ő Ą Ɛ Ƶ ŵ Ă ƌ Ŷ Ą ŵ Ɛ Ŭ Ğ ŝ ĝ Ƶ ŵ j ƚ ŝ ů ş Ĩ Ɛ Ɛ Ŭ ſ ů Ă  ƌ ď Ʒ Ă

Verðlaunahafar á stóru upplestrarkeppninni.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 00:59 Page 19

19

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Volvo­XC60 valinn­HEIMSBÍLL ársins­2018­af­World­Car­Awards ,,Það er greinilegt að XC60 er með rétta blöndu af hönnun, öryggi og tækni sem höfðar vel til viðaskiptavina um allan heim.” sagði Håkan Samuelsson Forstjóri Volvo Cars við afhendingu verðlaunanna þegar Volvo XC60 var valinn Heimsbíll ársins af World Car Awards.

www.n1.is

Sigurvegarar verðlaunna voru tilkynntir á alþjóðlegu bílasýningunni New York International Auto Show.

árekstrarprófununum sem og Jeppi ársins 2018 af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna. Volvo á sigurbraut

Þetta eru þriðju verðlaunin sem XC60 vinnur en áður var hann valinn Öruggasti bíll í heimi í EURO NCAP

Volvo var valinn World Car Person of the Year. Það er mikil viðurkenning fyrir það frábæra starf og þátt hans í velgengni Volvo síðustu ára.

Nú nýlega var Volvo XC40 valinn Bíll ársins í Evrópu 2018 og Håkan Samuelsson Forstjóri

facebook.com/enneinn

Öruggari á Michelin dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

Michelin CrossClimate+

Michelin Primacy 4

Michelin Pilot Sport 4

• Sumardekk fyrir norðlægar slóðir

• Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra

• Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu

• Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Gefa óviðjafnanlega aksturseiginleika

• Halda eiginleikum sínum vel

• Einstakir aksturseiginleikar

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Gott grip við flest allar aðstæður um • Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

• Endingarbestu dekkin á markaðnum í sínum flokki

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433

Opið mán – fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is

Alltaf til staðar


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 01:20 Page 20

20

Árbæjarblaðið

Fréttir

Aðgerðarhópur um öryggi og vellíðan

Heilsugæslan Árbæ:

Stofnaður hefur verið aðgerðahópur um öryggi og vellíðan íbúa í Árbæ. Hópurinn samanstendur af fulltrúum fagaðila og íbúa hverfisins. Einn liður í starfsemi hópsins er að koma á íbúarölti sem kallað hefur verið eftir af íbúum og stofnun þess mun verða á sameiginlegum íbúafundi hverfisráðs og íbúasamtaka Árbæjar, Seláss og Ártúnsholts miðvikudaginn 18. apríl n.k. Með íbúarölti verður leitast við að virkja félagsauð hverfisins og auka samstöðu íbúa. Með því teljum við að bæta megi umgengni og sporna við skemmdarverkum í hverfinu. Þá er markmiðið ekki síður að ná jákvæðu sambandi milli íbúa, brúa kynslóðabil og auka öryggistilfinningu barna og ungmenna í hverfinu t.d. með því að spyrna við óæskilegri hópamyndun. Hverfisráð Árbæjar, lögregla, frístundamiðstöðin Ársel og Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts verða bakland íbúa við framkvæmdina. Við vonumst til að sjá sem flesta á opnum fundi hverfisráðs og íbúasamtaka Árbæjar. Með Árbæjarkveðju, Þorkell Heiðarsson, Elvar Örn Þórisson

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Elvar Örn Þórisson og Þorkell Heiðarsson.

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Mánudagar: Jóga, prjónakaffi, létt spjall og kaffi. Þriðjudagar: Handavinna með leiðbeinanda og félagsvist. Miðvikudagar: Útskurður-tálgun með leiðbeinanda (500kr skiptið). Fimmtudagar: Jóga, ættir og örnefni spjallhópur, bridds. Föstudagar: Bingó annan hvern föstudag, bíó annan hvern föstudag. Starfið er opið öllum og hvetjum við nýja aðila til að kíkja til okkar í kaffi og skoða hjá okkur dagskrána. Heitt á könnunni alla morgna frá 8:30-11:00 Nánari upplýsingar um félagsstarfið er hægt að fá í síma 411-2730 og staður og stund í Morgunblaðinu.

Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi - ávallt velkomin í Heilsugæsluna í Árbæ Kannast þú við að: • Vera lengi að sofna á kvöldin • Vakna um miðjar nætur • Vakna snemma • Svefnlyfin hætt að virka Ef svo er gæti Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi hentað þér. Heilsugæslan í Árbæ tekur þátt í rannsókn þar sem skjólstæðingum býðst Hugræn atferlismeðferð (HAM) við svefnsleysi á netinu í gegnum vefinn betrisvefn.is Meðferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu. Rannsóknir hafa staðfest að hugræn atferlismeðferð er árangursríkasta lausn sem völ er á þegar svefnleysi er langvarandi. Netmeðferðin er byggð upp á sambærilegan hátt og hefðbundin HAM meðferð við svefnleysi. Helstu kostir vefmeðferðar eru að hún er ódýrari, gagnast öllum óháð búsetu og fólk getur stundað meðferðina hvar og hvenær sem

er. Meðferðin tekur 6 vikur og daglega tekur það u.þ.b. 5 mín að skrá svefninn og fá persónulega ráðgjöf, vikulega þarf að taka frá um klukkustund til að fara yfir fræðsluefni. Hafðu samband við þinn lækni á Heilsugæslu Árbæjar til að fá frekari upplýsinga og til að taka þátt.

Tinna Karen Árnadóttir, sérnámslæknir í heimilislækningum. svefnleysi eða önnur vandamál. Velkomin á Heilsugæslu Árbæjar hvort sem þú vilt ræða

Tinna Karen Árnadóttir Sérnámslæknir í heimilislækningum.

Nýtt símanúmer á Heilsugæslustöðinni í Árbæ Hraunbæ 115 Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

513 5200


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 22:03 Page 21

21

Fréttir

Árbæjarblaðið

Kvenna boltinn í Fylki Ungar og efnilegar knattspyrnukonur í Fylki. Til eru heimildir um iðkun knattleikja af ýmsu tagi allt frá miðöldum en knattspyrna í núverandi mynd er upprunnin í heimavistarskólum á Englandi um miðja 19. öld. Enska knattspyrnusambandið var stofnað 1863 og gaf út samræmdar leikreglur sem í meginatriðum gilda enn. Knattspyrnan varð ólympíugrein 1900. Fyrsta heimsmeistarakeppnin var haldin 1930 í Uruguay. Á Íslandi var farið að iðka knattspyrnu 1895 og fyrsta félagið Fótboltafélag Reykjavíkur (Knattspyrnufélag Reykjavíkur frá 1915) var stofnað 1899. Fyrsta Íslandsmótið var haldið 1912 og síðan árlega. Fyrsti landsleikurinn var háður 1946 við Dani. Knattspyrnusamband Íslands var stofnað 1947. Upphaf kvennaboltans á Íslandi var á Ísafirði. Þar var stofnað Fótboltafélag Ísafjarðar árið 1912. Í lögum þess félags var tekið fram að einungis piltar gætu orðið félagar. Þessu undu unglingsstúlkur á Ísafirði illa og svo fór að árið 1914 stofnuðu þær Kvennaknattspyrnufélagið Hvöt og er það eina knattspyrnufélagið sem starfrækt hefur verið á Íslandi eingöngu fyrir konur.

Hvöt starfaði í þrjú ár og voru nokkrir kappleikir á ári. Stúlkurnar voru það margar að það dugði í tvö lið, ljósklæddar á móti dökkklæddum. Fyrsti kvennaknattspyrnuleikurinn, utan Ísafjarðar, var svo 1970. Lið Keflavíkur og Reykjavíkur kepptu á undan landsleik á Laugardalsvelli. Það er svo 1981 að kvennalandslið var stofnað og ári seinna tók það þátt í Evrópumótinu. Það gekk ekki vel og á eftir var rætt um að leggja liðið niður en sem betur fór varð ekki af því. Fylkir Félagið var stofnað í maí 1967. Í hverfinu hafði þá starfað frá 1954 Framfarafélag Seláss og Árbæjar FSÁ. Það félag gætti hagsmuna íbúa í þessu unga og vaxandi hverfi, sá um öll samskipti við borgaryfirvöld og gerði þau samskipti þægilegri fyrir alla aðila. Eitt af því sem FSÁ var með á sinni könnu var aðstaða fyrir börn og ungmenni til útivistar og íþróttaiðkunar. En þar kom að forsvarsmenn félagsins töldu það verkefni svo umfangsmikið að því væri betur fyrirkomið í sér-

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

stöku félagi og beittu sér fyrir stofnun Fylkis. Í upphafi hét Fylkir Knattspyrnufélag Seláss og Árbæjar KSÁ. Eins og það nafn bendir til var það knattspyrnan sem var efst á blaði hjá félaginu. Enda þurfti ekkert nema bolta til að iðka knattspyrnu. Alltaf var hægt að finna einhvern blett nógu sléttan. Á fyrstu árunum var í hverju porti verið að sparka bolta og þar voru stelpur í bland við strákana. En þegar kom að formlegum æfingum á vegum félagsins og með þjálfara þrengdist hagur stúlknanna og um sérstakar æfingar fyrir stúlkur var ekki að ræða fyrstu árin. Það vantaði ekki viljann hjá félaginu en vandamálið var að stúlkurnar voru svo fáar. Æfingaaðstaða var á þessum árum af skornum skammti og ekki um að ræða nema fyrir fullan hóp, 20 manns eða meir. 1977 fóru nokkrar stelpur að æfa hjá Val. Þar voru stelpurnar með sérstakan æfingatíma og sérstakan þjálfara, Júrí. Stelpunum líkaði vel hjá Val en þær vildu heldur vera með sínu félagi og héldu áfram að þrýsta á. Vendipunktur-

inn var svo 1981. Á árshátíð Fylkis sem var haldinn í skíðaskálanum í Hveradölum þá um haustið fluttu nokkrar stúlkur drápu mikla þar sem félagið var hvatt til dáða í kvennaboltanum. 3. desember var á fundi hjá knattspyrnudeild einróma samþykkt að ráða Hall Arnarson sem þjálfara kvenna og skyldu laun hans vera 5000 kr. Svo var lið kvenna skráð í Reykjavíkurmót í innanhússfótbolta. Uppistaðan í því liði voru skólasystur í Árbæjarskóla sem höfðu æft handbolta. Axel Axelsson var með eina æfingu og fór með liðinu í mótið sem þær unnu. Urðu Reykjavíkurmeistarar 1981. Meistaraflokkur kvenna var svo stofnaður 1982 og æfði undir stjórn Halls. Þær tóku þátt í Íslandsmótinu 1982 og byrjuðu glæsilega. Fyrsti leikur þeirra var 29. maí við Aftureldingu á Varmárvelli og leikurinn fór 1 - 15. Þær töpuðu ekki leik þetta sumar. Spiluðu 8 leiki, unnu 4 og gerðu 4 jafntefli og enduðu í öðru sæti í riðlinum. 1983 og 1984 hélt ævintýrið áfram. 1984 unnu þær riðilinn en töpuðu í úrslitaleiknum. En þær komust engu að

síður upp í 1. deild því svo vildi til að þessu sinni að tvö lið fóru upp. En þær spiluðu aldrei í 1. deild því ekki náðist í lið 1985. Það var ekki fyrr en 1998 sem Fylkir átti aftur lið á Íslandsmóti kvenna. Kjartan Stefánsson og Sigrún Bjarnadóttir voru að þjálfa yngri flokka og margar efnilegar stelpur voru að ganga upp svo þau beittu sé fyrir því að stofnaður var meistaraflokkur kvenna 1998. Þær spiluðu á Íslandsmótinu 1998 og 1999 en þá varð aftur hlé. Það var því enginn meistaraflokkur kvenna hjá Fylki um síðustu aldamót. Meistaraflokkur karla var á blússandi siglingu um það leyti en það er önnur saga. 2002 er Hafsteinn Steinsson beðinn að taka að sér þjálfun 2. flokks kvenna. Hafsteinn var til í það en hann setti það skilyrði að stofnaður yrði meistaraflokkur. Stjórn knattspyrnudeildar tók vel í það og 2003 var kominn meistaraflokkur hjá stelpunum og hefur verið fram á þennan dag og verður svo vonandi áfram. Sögunefnd Fylkis

GOTT NÁM Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Borgarholtsskóli er fjölbreyttur og framsækinn skóli sem leggur áherslu á að allir fái nám við sitt hæfi. Boðið eru upp á margar námsleiðir í bóknámi, listnámi, iðnnámi og starfsnámi.

AFREKSÍÞRÓTTIR

LISTNÁMSBRAUT TIL STÚDENTSPRÓFS

BÍLTÆKNIBRAUTIR

MÁLM- OG VÉLTÆKNIBRAUTIR

BÓKNÁM TIL STÚDENTSPRÓFS

SÉRNÁMSBRAUT

FRAMHALDSSKÓLABRAUT

FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ

Forinnritun nemenda í 10. bekk stendur til 13. apríl. Lokainnritun 10. bekkinga verður 4. maí – 8. júní. Innritun annarra nema en 10. bekkinga stendur til 31. maí. Nánar á www.menntagatt.is

www.bhs.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 13:58 Page 22

22

Árbæjarblaðið

Gamla myndin

Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Jón Magnús Guðjónsson Jón Magnús Guðjónsson er fæddur árið 1974. Jón Magnús æfði í yngri flokkum Fylkis upp í 2. flokk en þá tók við lífs-

baráttan og starfar hann nú sem tölvufræðingur. Kona Jóns er Milena Van Den Heerik og eiga þau tvö börn.

Boðið er upp á fjölbreytt barna- og unglingastarf í Árbæjarkirkju.

Barna- og unglingastarf í Árbæjarkirkju

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

Foreldrarmorgnar eru fyrir þau allra yngstu alla þriðjudagsmorgna kl. 10.0012.00 í safnaðarheimili kirkjunnar og á miðvikudögum kl. 9.30-11.30 í Norðlingaholti. Notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Boðið upp á morgunhressingu. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestar einu sinni í mánuði. Sunnudagaskólinn er í safnaðarheimili kirkjunnar á sunnudögum kl. 11.00. þar sem ungir og aldnir skemmta sér saman. Biblíusögur, söngur og brúðuleikhús. STN og TTT-starf. Á vikum dögum er boðið er upp á sérstakt starf fyrir bæði 69 ára börn (STN starf) og 10-12 ára börn (TTT- starf). Unnið er með kristin gildi í gegnum leik, sögur og söngva. Skrá þarf sérstaklega börnin í STN (6-9 ára) og TTT-starfið (10-12 ára) . Allt barnastarf Árbæjarkirkju er foreldrum að kostnaðarlausu. Tímasetningar eru eftirfarandi:

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir

SAFNAÐARHEIMILI ÁRBÆJARKIRKJU Þriðjudagar kl. 14:10 – 14:50. 1. bekkur. Þriðjudagar kl.15:00 – 15.45. 2. – 4. bekkur Þriðjudagar kl. 16:00 – 17:00 4. – 7. bekkur NORÐLINGAHOLT Mánudagar kl. 14:00 – 14:45 1. –3. bekkur Mánudagar kl. 15:00 - 16:00 4. – 7. bekkur

Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Æskulýðsfélagið saKÚL. Öll fimmtudagskvöld kl. 20.15-21:45. Unglingastarfið er opið öllum ungmennum í hverfinu. Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Starf fullorðinna í Árbæjarkirkju Kyrrðarstund er í kirkjunni alla miðvikudaga kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir gegn vægu gjaldi. Opna húsið, félagsstarf fullorðinna, er í safnaðarheimili kirkjunnar alla miðvikudaga kl. 13 til 16. Þar er leitast við að bjóða upp á fjölbreytta og létta dagskrá til að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 16:10 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Viðburðir í Árbæjarkirkju 12. apríl til 10. maí Sunnudagur 15. apríl - Guðþjónusta kl. 11:00. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Sumardagurinn fyrsti 19. apríl - Sumargleði í Árbæjarkirkju kl. 11:30. Sunnudagurinn 22. apríl - Guðsþjónusta kl. 11.00. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts í heimsókn. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Sunnudagurinn 29. apríl - Guðsþjónusta kl. 11:00 Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Sunnudagurinn 6. maí - Guðsþjónusta kl. 11:00 Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Uppstigningadagur 10. maí - Dagur sérstaklega tileinkaður öldruðum. Guðþjónusta kl. 14. Kaffiveitingar á eftir í boði Soroptimistaklúbbs Árbæjar. Sýning á verkum barna og fullorðinna sem tekið hafa þátt í starfi kirkjunnar í vetur. Nánari upplýsingar á heimasíðu kirkjunnar. Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Rispuð vinylplata? - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Um daginn spurði mig ung stúlka eftir skírnarathöfn hvað ég hafi skírt mörg börn. Mér vafðist tunga um höfuð. Eftir smá hugarhreikning taldist mér til að ég sé búinn að skíra vel á fjórða þúsund börn og mér finnst eins og ég hafi byrjað prestskap fyrir fáeinum misserum. „Þú skírðir mig,“ sagði stúlkan á að giska 16 ára og brosti og skildi mig eftir með mínar grásprengdu hugsanir. Víst er að hin kristna kirkja hefur horft upp á margvíslegar breytingar og margoft hefur verið sótt að henni og tilraunir gerðar til þess að draga úr vægi hennar í samfélagi því sem hún tilheyrir á öllum tímum. Kannski er henni aldrei meira hætta búin en þegar hún siglir lygnan sjó? Hún hefur átt sínar björtu og myrku stundir eins og lífið býður upp á. Ábyrgðin er mikil, bæði að halda á og vera treyst fyrir. Það er ekki sjálfsagt að svo sé. Þess vegna er mikilvægt að hlúa vel að barna- og unglingastarfi kirkjunnar, að ekki sé talað um öldrunarstarfinu. Ekki verður frá því vikist að nefna og horfa til þess að veraldleg hugmyndafræði sækir að ungu fólki í ríkara mæli í dag. Mikilvægt er að við sem störfum innan kirkjunnar og þeir sem vilja veg hennar sem mestan, leikir sem lærðir, tali um starfið út á við á jákvæðum nótum. Ég viðurkenni fúslega að stundum þyrmir yfir undirritaðan vegna þeirrar neikvæðni og þeirri fjarlægð sem margir setja sig í gagnvart kirkjunni. Oftar en ekki er sú neikvæðni sprottin upp úr jarðvegi þekkingarleysis. Staðreyndin er sú að vissulega er unnið á meðvitaðan hátt að útiloka trú innan veggja opinbers rýmis og umræðu almennt í nafni fjölmenningar. Við eig-

um ekki að hræðast það heldur mæta því með starfi innan veggja kirkjunnar sem borið er uppi af vel menntuðum manneskjum á sviði barna- og öldunarmála. Í mínum huga er það ekki slæmt að þurfa að hafa fyrir því að ná eyrum fólks, bara spurning á hvern hátt það er gert. Um daginn sagði ágætur kunningi minn í góðlátlegum tón að ég hljómaði eins og rispuð 33 snúninga plata á fornsölu - talandi um kirkjuna. Hljómplatan er að ganga í endurnýjun lífdaga þessi misserin svo sú samlíking sleppur alveg í mínum huga. Hljómplatan og kirkjan eiga nefnilega býsna margt sameiginlegt. Útgefið dánarvottorð hljómplötunnar og kirkjunnar hefur oftar en ekki verið sent til hluteigandi aðila – fólksins og skilað óútfyllt til baka. Það er mín ósk um eilífð að allt tal

um starf kirkjunnar hljómi eins og rispuð hljómplata. Við sem erum komin yfir miðjan aldur munum eftir að fara í næstu hljómplötuverslun, skoða og hlusta og eftir efnum að kaupa nýútkomna LP plötu, handleika albúmið og plötuna með sínar A og B hliðar. Þegar heim er komið er heilög stund að staðsetja viðkvæma nálina á plötunni og tónar hennar fylla hvern krók og kima. Vissulega hljómar og hljómaði innhaldið misjafnlega í eyrum. Einstök lög voru spiluð í rispur. Ef ég mætti velja vil ég að kirkjan og starfið innan hennar sé eins og hljómplata með sínar rispur og tilheyrandi endurtekingar og frákast. Heldur en sálarlaust og sviplaust digital nútímans þar sem búið er að afmá allt sem heitir frávik, slétt og fellt og á upplýstan huga gárar ekki. Kirkjan og boðskapur hennar er nefnilega með sínum rispum og frá-

Hreinsum stóla, sófa, dýnur urr,, rúm, mottur og margt fleira.

Mygluþrif og lyktareyðing á öllum ökutækjum og oson-meðferð ef þess þarf Sækjum og sendum

vikum eitthvað sem umfaðmar fjölbreytileikann og fær hvern þann sem á vill hlusta til að sannfærast um að þar sé pláss fyrir sig með sín ör á sál og líkama, rispur, grunnar sem djúpar, sem hafa sögur að segja. Sögur af manneskjum sem innra með sér vita að til kirkjunnar er hægt að leita og treysta að vel verði fyrir séð á stórum sem smáum stundum lífsins allt eftir á hvora hlið A eða B er litið og hlustað. Kann að vera og er reyndar mín sannfæring að stór hluti þeirra sem sækja til kirkjunnar í upphafi haldi uppi þeirri mynd af henni að hún sé aðeins B hlið og einhverju leyti ósannfærandi og hljómur hennar ekki nálarinnar virði. Það er ekkert mál að höndla gleðina, hláturinn, gleðjast með glöðum og hlægja með viðhlægjendum. Þá er gott að vita í hvorn fótinn

FYR

IR

sr. Þór Hauksson. á að stíga þegar gleðin á sér ekki víst sæti í salarkynnum hugans. Kirkjan kann að vísa til sætis hvort heldur þegar að gleðin eða sorgin knýr á dyr. Við sem kirkja þurfum ekki að fyrirverða okkur fyrir það sem við erum kölluð til að vera í forsvari fyrir. Þór Hauksson

IR

EFT

Verum tímanlega í ár


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 11:07 Page 24

Fullmeyrnað

ÍSLENSKT Ungnautakjöt

2.998 kr. kg Íslandsnaut Piparsteik Ungnautasteik, fersk

398 kr. 250 ml

4.598 kr. kg

Íslandsnaut Bernaissósa 250 ml

100 % ÍSLENSKT

Íslandsnaut Ungnauta Ribeye

4.598 kr. kg Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt

ungnautakjöt

119 kr. 2 stk.

Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka

459 kr. 2x100 g

498 kr. 2x120 g

598 kr. 2x140 g

Íslandsnaut Smash Style Hamborgarar 2x100 g, 2x120 g og 2x140 g

298 kr. 250 ml

Smash Style Hamborgarasósa 250 ml

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 25. febrúar eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 4.tbl 2018  

Árbæjarblaðið 4.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement