Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 15:14 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 3.­tbl.­16.­árg.­­2018­mars

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Fjörugar Fylkiskonur

rrá kl. FFrá

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

Kvennakvöld Fylkis fór fram að venju á dögunum og var mikið um dýrðir að enda kunna Fylkiskonur að skemmta sér og öðrum. Þessar konur hér til hliðar skemmtu sér vel en við segjum nánar frá á bls. 8 og 17.

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ

Grafarholtsblaðið

af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

ði! Nýr mi BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

Fasteignamiðlun

Við viljum vinna fyrir þig

Halldór Már

Síðumúli 13, jarðhæð - 108 Reykjavík - s: 577 5500 - www.ibudaeignir.is

Traust og fagleg þjónusta

Fagljósmyndun

Frítt söluverðmat

Opin hús og eftirfylgni

ERUM Á

www.ibudaeignir.is

viðskiptafræðingur lögg. fasteignasali lögg. leigumiðlari

Jón Óskar

Anna

halldor@ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. jonoskar@ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. anna@ibudaeignir.is

898 5599

693 9258

787 7800

Ólafía

Davíð

ibudaeignir@ibudaeignir.is

viðskiptafræðingur aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. davido@ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala asthor@ibudaeignir.is

577 5500

896 4732

898 1005

viðskiptafræðingur lögg. leigumiðlari

Ástþór


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/03/18 18:41 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

à r­bÌj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefån Kristjånsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Katrín J. BjÜrgvinsdóttir og Einar à sgeirsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsårdal og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtÌki).

Kjósið heimafólkið Það eru að koma kosningar. Vorið er handan við hornið og ef marka må håtterni stjórnmålamanna síðustu vikurnar og umrÌður í ÞjóðfÊlaginu Þå virðist vera mikill åhugi fyrir Þessum kosningum. Þessar kosningar gÌtu orðið merkilegar fyrir margra hluta sakir. FjÜldi flokka hefur aldrei verið meiri, aldrei hefur verið kosið um fleiri borgarfulltrúa og svo gÌti farið nú að einhverjir flokkanna tefli fram heimafólki í mun meiri mÌli en åður. Það å sÊr stað endurnýjun hjå einhverjum flokkanna. Líkast til hvergi meiri en hjå SjålfstÌðisflokknum sem teflir fram nýjum andlitum og gamlir refir af båðum kynjum hafa verið sendir í fríið. Það verður sÊrstaklega spennandi að sjå núna hvernig flokkarnir raða å lista sína og hvort heimafólk í úthverfunum nÌr brautargengi. Það hefur verið tekið eftir Því í à rbÌ og Grafarvogi að fólk sem býr í hverfunum er komið í fremstu rÜð å einhverjum listum. Það er grundvallaratriði fyrir einstÜk hverfi innan borgarinnar sem hafa å annað borð åhuga å Því að vaxa og dafna að Þau eigi fulltrúa í borgarstjórn. Það er staðreynd sem íbúar í úthverfum Reykjavíkur Þekkja betur en allir aðrir að borgarfulltrúar sem ekki búa Þar vinna ekki og hafa ekki unnið fyrir úthverfin. HÊr er skorað å fólk í úthverfunum að skoða lista flokkanna vel og meta út frå Þeim hvaða flokkur er líklegastur til að vinna målum úthverfanna brautargengi. BjÜrn Gíslason frambjóðandi og varaborgarfulltrúi sendi blaðinu åhugaverða grein um Þessi mål og fleiri. Ef marka må grein BjÜrns er víða pottur brotinn í stjórnarhåttum hjå borginni. Þar kemur fram að íbúi í à rbÌ er formaður hverfisråðs vesturbÌjar. Ætti Þessi ågÌti maður ekki frekar að vinna fyrir sitt hverfi innan síns flokks? Einnig kemur fram í grein BjÜrns að laun formanna hverfisråða borgarinnar, sem eru tíu talsins og algjÜrlega steingeld fyrirbÌri, eru 105 Þúsund krónur å månuði!! Formennirnir få 105 Þúsund krónur fyrir einn tveggja tíma fund å månuði, 52.500 krónur å tímann!!! Ef staðan er svona varðandi hverfisråðin, hvað er Þå mikið um svona sóðaskap annars staðar í kerfinu? Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

,,Endurskipuleggja Þarf hlutverk hverfisråða með Það að leiðarljósi að Þau hafi meiri åhrif, komi meira að åkvarðanatÜku í sínu hverfi,� segir BjÜrn Gíslason meðal annars í grein sinni.

105 Þúsund fyrir einn fund í månuði

TĂśluvert hefur veriĂ° rĂŚtt um hverfislýðrĂŚĂ°i ĂĄ undanfĂśrnum misserum og ekki sĂ­st Ă­ eystri hverfum borgarinnar, Ăžar sem Ă­bĂşum hefur Þótt nĂłg um miĂ°borgarstefnu nĂşverandi meirihluta ReykjavĂ­kurborgar. SvokĂślluĂ° hverfisrĂĄĂ° eru Ă­ Ăśllum hverfum borgarinnar og hafa veriĂ° um ĂĄrabil. Ă“ĂĄnĂŚgju hefur gĂŚtt Ă­ hverfisrĂĄĂ°um Ă­ ljĂłsi Ăžess hversu litla tengingu Ăžau hafa inn Ă­ stjĂłrnsĂ˝slu ReykjavĂ­kurborgar og eru aĂ°allega umsagnaraĂ°ilar um Ă˝mis mĂĄl en fĂĄ samt litlu rĂĄĂ°iĂ°. Hlutverk hverfisrĂĄĂ°a er aĂ° stuĂ°la aĂ° hvers konar samstarfi innan hverfis. Ăžau eiga samkvĂŚmt lĂ˝singu ĂĄ hlutverki Ăžeirra aĂ° vera „vettvangur samrĂĄĂ°s Ă­bĂşa, fĂŠlagasamtaka, atvinnulĂ­fs og borgaryfirvalda, og eru virkir Þåtttakendur Ă­ allri stefnumĂśrkun hverfanna.“ LĂĄgmarkskrafa aĂ° formaĂ°ur bĂşi Ă­ hverfinu SĂĄ hĂĄttur hefur veriĂ° hafĂ°ur ĂĄ aĂ° kosiĂ° er Ă­ hverfisrĂĄĂ°in Ă­ RĂĄĂ°hĂşsinu, Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° Ă­bĂşar Ă­ hverfinu fĂĄi sjĂĄlfir aĂ° kjĂłsa sĂ­na fulltrĂşa Ă­ rĂĄĂ°in. Ăžetta verĂ°ur til Ăžess aĂ° kosningin fer eftir pĂłlitĂ­skum lĂ­num og jafnvel eru dĂŚmi Ăžess aĂ° formenn hverfisrĂĄĂ°anna bĂşi ekki Ă­ ĂžvĂ­ hverfi Ăžar sem Ăžeir gegna formennsku. Til aĂ° mynda bĂ˝r formaĂ°ur hverfisrĂĄĂ°s VesturbĂŚjar, Sverrir Bollason, Ă­ Ă rbĂŚnum. EĂ°lilegra hefĂ°i veriĂ° aĂ° umrĂŚddur Sverrir hefĂ°i setiĂ° fyrir flokk sinn, Samfylkinguna, Ă­ hverfisrĂĄĂ°i Ă rbĂŚjar og sinnt sĂ­nu eigin hverfi. SamkvĂŚmt nĂşgildandi reglum sem gilda um val ĂĄ fulltrĂşum og formĂśnnum Ă­ hverfisrĂĄĂ°in gĂŚtu Ă rbĂŚingar ĂĄtt von ĂĄ

Því að nÌsti formaður hverfisråðs à rbÌjar komi úr allt Üðru hverfi borgarinnar, t.d. úr 101. Hverfisråðin eiga ekki að vera pólitísk skiptimynt Hverfisråðin eiga ekki að vera notuð sem pólitísk skiptimynt fyrir gÌðinga stjórnmålaflokkanna. Borgarbúar yrðu

BjÜrn Gíslason er formaður Fylkis og skipar 8. sÌti å framboðslista SjålfstÌðisflokksins í Reykjavík. eflaust hissa ef Þeir vissu hverjar launagreiðslur fyrir formennsku og setu í hverfisråðunum vÌru - sem eru tíu talsins - og hversu oft Þau funda í hverjum månuði. Almennum launamanni ÞÌtti

ĂžaĂ° dĂĄgóð laun aĂ° fĂĄ 104.846 kr. fyrir einn fund Ă­ mĂĄnuĂ°i. MeĂ° ĂžvĂ­ aĂ° Ă­bĂşar kjĂłsi sjĂĄlfir fulltrĂşa Ă­ hverfisrĂĄĂ°in verĂ°ur ĂžaĂ° tryggt aĂ° eingĂśngu Ăžeir sem bĂşa Ă­ hverfinu sitja Ă­ rĂĄĂ°inu. FulltrĂşar, kjĂśrnir af Ă­bĂşum, sem bĂşa Ă­ hverfinu hafa bĂŚĂ°i meiri Ăžekkingu og tilfinningu fyrir brĂ˝num hagsmunamĂĄlum hverfisins og hvernig beri aĂ° forgangsraĂ°a verkefnum sem nauĂ°synlegt er aĂ° sinna. Um er aĂ° rĂŚĂ°a skĂłlamĂĄl, Ă­ĂžrĂłttamĂĄl, ĂžjĂłnustu og fĂŠlagsstarf eldri borgara, Ăştivistar- og umhverfismĂĄl svo fĂĄtt eitt sĂŠ nefnt. KosiĂ° um sjĂĄlfsĂśgĂ° viĂ°haldsverkefni Eitt af verkefnum hverfisrĂĄĂ°sins er aĂ° sjĂĄ um Ă­bĂşakosninguna „HverfiĂ° mitt“, Ăžar sem Ă­bĂşar geta kosiĂ° um mĂĄl tengd hverfinu, en vandamĂĄliĂ° er aĂ° hlutfallslega litlir fjĂĄrmunir eru settir Ă­ verkefni tengd Ăžessari kosningu. Og oftar en ekki er kosiĂ° um sjĂĄlfsĂśgĂ° viĂ°haldsverkefni s.s. ĂĄ gangstĂŠttum eĂ°a leiktĂŚkjum ĂĄ rĂłluvĂśllum og ruslastampa ĂĄ gĂśngustĂ­gum. Endurskipuleggja Ăžarf hlutverk hverfisrĂĄĂ°a meĂ° ĂžaĂ° aĂ° leiĂ°arljĂłsi aĂ° Ăžau hafi meiri ĂĄhrif, komi meira aĂ° ĂĄkvarĂ°anatĂśku Ă­ sĂ­nu hverfi og Þå mĂĄ jafnframt athuga um stĂŚrri mĂĄl Ă­ hverfinu. MeĂ° Ăžessu mĂłti fengju Ă­bĂşar vonandi meiri ĂĄhrif ĂĄ mikilvĂŚgar ĂĄkvarĂ°anir sem snĂşa aĂ° Ăžeirra hverfum. Bestu kveĂ°jur, BjĂśrn GĂ­slason skipar 8. sĂŚti ĂĄ lista SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins fyrir komandi borgarstjĂłrnarkosningar

Vottað Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o ottað af Bílgr einasambandinu. g målningar verkstÌði vvottað GB Tjóna Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. Við tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Við Styðjumst við tÌkniupplýsingar tÌkniupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst framleiðanda

TjĂłnask koĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning nnum eftir t stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 00:49 Page 7


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/03/18 15:30 Page 4

4

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

110 ReykjavĂ­k:

Iveta Ivanova

Ä&#x201E;Ć?Ć&#x161;Ä&#x201A;Ä?Ŝƾž DÄ&#x201E;ŜƾÄ&#x161;Ä&#x201A;Ĺ?Ĺ?ŜŜĎ­ĎľÍ&#x2DC;ĹľÄ&#x201A;Ć&#x152;Ć?ĹŹĹŻÍ&#x2DC;ϭϲÍ&#x2DC;ĎŻĎŹ-Ď­Ď´Í&#x2DC;ĎŻĎŹ XĹ˝Ć&#x152;Ç&#x20AC;Ä&#x201A;ĹŻÄ&#x161;ĆľĆ&#x152;/ĹśĹ?Ĺ?:ſŜĆ?Ć?ŽŜĹŹÇ&#x2021;ŜŜĹ?Ć&#x152;Ĺ˝Ĺ?ĹŹÄ&#x17E;ŜŜĹ?Ć&#x152;YĹ?Ĺ?ŽŜĹ?Í&#x2DC; <Ç&#x2021;ŜŜĆ&#x161;Ç&#x20AC;Ä&#x17E;Ć&#x152;Ä?Ä&#x201A;Ĺ?Ć&#x152;ƾŜŜÄ&#x201A;Ć&#x161;Ć&#x152;Ĺ?Ä?Ĺ?Ĺ&#x;YĹ?Ĺ?ŽŜĹ?Ä?ÄŽĹśĹ?Ä&#x201A;ĹŹÄ&#x17E;Ć&#x152;ĎŜƾ ÄŽĹśĹ?Ä&#x201A;Ć&#x152;ĹśÄ&#x201A;Ć&#x152;Ä?Ç&#x2021;Ĺ?Ĺ?ĹŠÄ&#x201A;Ä&#x201E;Ä&#x161;ŊơĆ&#x2030;Ć&#x152;Ĺ?Ć&#x201A;ĹśÄ&#x161;ƾŜÍ&#x2022;Ĺ&#x161;ĆľĹ?ĹŻÄ&#x17E;Ĺ?Ä?Ć?ůƾŽĹ? Ĺ&#x161;Ć&#x152;Ä&#x17E;Ç&#x2021;ÄŽĹśĹ?ĆľÍ&#x2DC;XÄ?Ć&#x152;Ĺ˝Ć&#x2030;ĹśÄ&#x201A;Ĺ˝Ć&#x152;ĹŹĆľÄ?Ć&#x152;Ä&#x201A;ĆľĆ&#x;Ć&#x152;Ĺ˝Ĺ?ĹŻĹ˝Ć?Ä&#x201A;ƾžÄ&#x201A;ĹśÄ&#x161;ĹŻÄ&#x17E;Ĺ?Ä&#x201A;Ĺ˝Ĺ? ĹŻĹ?ĹŹÄ&#x201A;žůÄ&#x17E;Ĺ?Ä&#x201A;Ć?Ć&#x2030;Ä&#x17E;ŜŜƾÍ&#x2DC;YĹ?Ĺ?ŽŜĹ?Ä&#x201E;Ć?Ä Ć&#x152;Ç&#x2021;ÄŽĆ&#x152;ϹϏϏϏÄ&#x201E;Ć&#x152;Ä&#x201A; Ć?Ć&#x201A;Ĺ?ĆľĹ&#x;<Ĺ&#x;ĹśÄ&#x201A;Í&#x2DC; ĹŻĹŻĹ?Ć&#x152;Ĺ?Ä&#x17E;Ć&#x161;Ä&#x201A;Ĺ?Ä&#x17E;Ć&#x152;Ć&#x161;Ä?ÄŽĹśĹ?Ä&#x201A;Ć&#x152;ĹśÄ&#x201A;Ć&#x152;Í&#x2DC;'ŽƊÄ&#x17E;Ć&#x152;Ä&#x201A;Ä?Ç&#x20AC;Ä&#x17E;Ć&#x152;Ä&#x201A;Ĺ&#x; Ć&#x160;Ä?Ĺ?Ĺ?ĹŻÄ&#x17E;Ĺ?ƾžĨĆ&#x201A;Ć&#x161;ƾžĹ˝Ĺ?Ĺ&#x161;ĹŻÇ&#x2030;ŊƾžĆ?ŽŏŏƾžÍ&#x2DC;

MĹŹÄ&#x17E;Ç&#x2021;Ć&#x2030;Ĺ?Ć? Ć&#x160;Ä&#x201E;ĆŠĆ&#x161;Ä&#x201A;ĹŹÄ&#x201A;

,Ć&#x152;Ä&#x201A;ƾŜÄ?Ä?ϭϭϾ͎Ć?Ĺ&#x;ĹľĹ?Ď°Ď­Ď­ϲώϹϏ Ä&#x201A;Ć&#x152;Ć?Ä&#x201A;ĨŜÎ&#x203A;Ä?Ĺ˝Ć&#x152;Ĺ?Ä&#x201A;Ć&#x152;Ä?ŽŏÄ&#x201A;Ć?Ä&#x201A;ĨŜÍ&#x2DC;Ĺ?Ć? Ç Ç Ç Í&#x2DC;Ä?Ĺ˝Ć&#x152;Ĺ?Ä&#x201A;Ć&#x152;Ä?ŽŏÄ&#x201A;Ć?Ä&#x201A;ĨŜÍ&#x2DC;Ĺ?Ć?

à rbÌjarblaðið Ritstjórn og auglýsingar - sími 698-2844

Ă&#x201C;skar R. HarĂ°arson og Jason GuĂ°mundsson hdl. og lĂśggiltir fasteignasalar

Ă?ĂžrĂłttakona og Ă­ĂžrĂłttamaĂ°ur ĂĄrsins 2017 hjĂĄ Fylki voru aĂ° Ăžessu sinni karatefĂłlkiĂ° Iveta Ivanova og Ă&#x201C;lafur Engilbert Ă rnason. Ă&#x201C;lafur er nĂş viĂ° nĂĄm Ă­ DanmĂśrku en Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ° rĂŚddi viĂ° Ivetu. Foreldrar hennar eru Nedelina Ivanova og Chavdar Ivanov. Ă&#x17E;au eru bĂşlgĂśrsk en komu hingaĂ° til lands vegna tungumĂĄlaĂĄhuga Nedelinu. Hana langaĂ°i aĂ° lĂŚra Ăśll NorĂ°urlandamĂĄlin og Ăśll nema Ă­slenskan, voru Ă­ boĂ°i Ă­ hĂĄskĂłlanum Ă­ SoffĂ­u. Nedelina var svo heppin aĂ° fĂĄ styrk til aĂ° fara til Ă?slands og lĂŚra Ă­slensku. Ă&#x2013;ll fjĂślskyldan fĂłr meĂ° og lĂ­kaĂ°i svo vel aĂ° hĂŠr eru Ăžau enn. Iveta ĂĄ yngri bróður og fjĂślskyldan hefur lengst af bĂşiĂ° Ă­ Ă rbĂŚjarhverfinu. Iveta gekk Ă­ Ă rbĂŚjarskĂłla og lauk Ăžar grunnskĂłlanĂĄmi. HĂşn er nĂş Ă­ MenntaskĂłlanum Ă­ ReykjavĂ­k ĂĄ fyrsta ĂĄri. Iveta hefur alla tĂ­Ă° haft mikinn ĂĄhuga ĂĄ Ă­ĂžrĂłttum og reynt fyrir sĂŠr Ă­ Ă˝msum greinum og Ăžar ĂĄ meĂ°al karate en Ăžegar hĂşn var 12 ĂĄra snĂŠri hĂşn sĂŠr alfariĂ° aĂ° karate. Ă&#x17E;ar hefur hĂşn nĂĄĂ° mjĂśg góðum ĂĄrangri og er Ă?slandsmeistari bĂŚĂ°i Ă­ yngri flokki og fullorĂ°insflokki og auk Ăžess er hĂşn rĂ­kjandi smĂĄĂžjóðaleikjameistari. Einnig er vert aĂ° benda ĂĄ aĂ° Iveta hefur aldrei tapaĂ° Ă­ keppni hĂŠr ĂĄ landi. HĂşn hefur tekiĂ° Þått Ă­ mĂśrgum mĂłtum erlendis og staĂ°iĂ° sig vel, margoft komist ĂĄ verĂ°launapall. Iveta er Ă­ landsliĂ°i Ă?slands Ă­ karate en keppir annars undir merkjum Fylkis. KarateĂŚfingar og skĂłlinn taka svo til allan tĂ­ma Ivetu svo hĂşn hefur engan tĂ­ma til aĂ° lĂĄta sĂŠr leiĂ°ast, en hĂşn hefur gaman af hvorutveggja og er ĂĄnĂŚgĂ° meĂ° lĂ­fiĂ°. Iveta er tvĂ­tyngd, talar reiprennandi bĂşlgĂśrsku auk Ă­slenskunnar. HĂşn er ĂĄ mĂĄlabraut Ă­ MR og hefur ĂĄhuga ĂĄ tungumĂĄlum. Ă&#x17E;ĂĄtttaka Ă­ mĂłtum kallar ĂĄ ferĂ°alĂśg. FylkiskrĂśkkunum hefur gengiĂ° vel og Ăžau taka Þått Ă­ mĂśrgum mĂłtum hĂŠr heima og erlendis og svo er Iveta, eins fyrr segir, Ă­ landsliĂ°inu. HĂşn segir keppisferĂ°ir til Ăştlanda ekki fela

JĂłn Rafn Valdimarsson lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 695 5520

Ă&#x201C;lafur Finnbogason lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 822 2307

SĂ­mi:

BryndĂ­s AlfreĂ°sdĂłttir lĂśgg. fasteignasali 569 7024

SĂ­mi:

Axel Axelsson lĂśgg. fasteignasali 778 7272

Atli S. SigvarĂ°sson lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 899 1178

SĂ­mi:

Svan G. GuĂ°laugsson lĂśgg. fasteignasali 697 9300

Jason Ă&#x201C;lafsson lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 775 1515

SĂ­mi:

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar S. JĂłnsson lĂśgg. fasteignasali 899 5856

í sÊr mikla kynningu å Því landi sem heimsótt er hverju sinni. Hún kynnist hótelmenningunni og svo íÞróttahÜllunum. En Það sem mestu skiptir er að kynnast fólkinu og kunningjahópurinn stÌkkar jafnt og ÞÊtt og hann er alÞjóðlegur. Iveta er með

Iveta Ivanova er Ă­ĂžrĂłttakona Fylkis 2017.

Gunnar Helgi Einarsson lĂśgg. fasteignasali 615 6181

SĂ­mi:

PĂĄll Ă&#x17E;ĂłrĂłlfsson aĂ°stm. fasteignasala 893 9929

SĂ­mi:

skýr plÜn hvað framtíðina varðar. Eftir stúdentspróf Ìtlar hún í håskólanåm erlendis og å íÞróttasviðinu er markmiðið vitanlega að nå sem bestum årangri. Gangi ÞÊr vel í Üllu Iveta. -Gà S

Ă B-mynd Einar Ă sgeirsson

Ă&#x17E;rĂśstur Ă&#x17E;Ăłrhallsson lĂśgg. fasteignasali 897 0634

JĂłrunn SkĂşladĂłttir lĂśgg. fasteignasali 845 8958

Ă&#x17E;Ăłrunn PĂĄlsdĂłttir lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 773 6000

Ă sgrĂ­mur Ă smundsson hdl. og lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 865 4120

SĂ­mi:

Helgi JĂłnsson aĂ°stm. fasteignasala SĂ­mi: 780 2700

Hilmar JĂłnasson lĂśgg. fasteignasali SĂ­mi: 695 9500

RagnheiĂ°ur PĂŠtursdĂłttir Harpa RĂşn Glad hdl. og lĂśggiltur hdl. og lĂśggiltur fasteignasali fasteignasali

SĂ­mi:


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 01:38 Page 7

I SÍRÍUS

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð Nóa Síríus súkkulaði er hluti af Cocoa Horizons verkefninu, sem gerir kakóræktendum kleift að framleiða kakó á sjálfbæran og ábyrgan hátt. Verkefnið stuðlar að betri lífsskilyrðum í kakóræktarsamfélögum og bættum aðbúnaði starfsfólks.

Nú mega páskarnir koma Nóa páskaeggin eru tilbúin. Við vönduðum okkur alveg sérstaklega, því við vitum að þið viljið hafa þau fullkomin. Það á bæði við um gómsæta skelina sem bráðnar í munni og allt góðgætið sem leynist þar fyrir innan. Gjörið þið svo vel — það er nóg til fyrir alla. facebook.com/noisirius


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 10:41 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Uppbygging í Árbænum Þegar rætt er um þéttingu byggðar láta sumir að því liggja að einungis sé verið að horfa til fjölgunar íbúða miðsvæðis í Reykjavík og þá sérstaklega á dýrustu svæðum í borgarinnar. Viðkvæðið er þá gjarna að enginn muni hafa efni á að búa á þessum stöðum, allra síst ungt fólk. Sú er ekki raunin.

Þétting byggðar á sér ekki síður stað í öðrum hverfum borgarinnar og er ein af forsendum þess að hverfin þróist og þjónusta í þeim verði sjálfbær á tímum þar sem verslun og þjónusta færist sífellt í færri og stærri verslunarkjarna. Árbærinn er enginn undantekning.

Mikil eftirspurn er eftir húsnæði í okkar frábæra hverfi, en framboðið hefur verið lítið og nokkuð einsleitt. Þetta stendur nú til bóta. Á næstu árum verða byggðar mörg hundruð nýjar íbúðir í Árbænum, allt frá Ártúnsholti upp í Norðlingaholt. Þau áform eru mislangt komin. Í einhverjum tilfella styttist í framkvæmdir, önnur svæði eru í deiliskipulagsferli og enn önnur eru þróunarsvæði og eiga lengra í land. Hér á eftir ræði ég um þau byggingarsvæði í hverfinu sem styst er í að byggist upp en á þessum svæðum er fyrirhugað að byggja á milli fjögur- og fimmhundruð íbúðir.

Hraunbær - Bæjarháls.

Hraunbær 103A.

Elliðabraut.

Hraunbær 103-105 Eldri íbúar hverfisins sem margir eru frumbyggjar í Árbæ hafa kallað eftir auknu framboði á íbúðum sniðnum fyrir þeirra þarfir. Hluti þessara íbúa býr í stóru húsnæði og vill gjarna minnka við sig á efri árum án þess að þurfa að flytja úr hverfinu. Á sama tíma er ungt fólk með börn að leita eftir stækkunarmöguleikum innan hverfisins. Við Hraunbæ 103 verða byggðar um 60 íbúðir í beinu framhaldi og í tengslum við blokk fyrir eldri borgara sem þar er fyrir. Undir húsinu verður bílastæðakjallari. Félagsheimili eldri borgara sem Reykjavíkurborg á rekur og fyrir er á lóðinni verður jafnframt stækkað til þess að mæta fjölguninni. Byggingafyrirtækið Dverghamrar stendur að framkvæmdunum og Kristinn Ragnarsson hannar. Framkvæmdir eiga að hefjast á næstunni. Bæjarháls – Hraunbær Á þessu opna svæði efst við Hraunbæ hefur Íþróttafélagið Fylkir haft sparkvelli sem nýttir hafa verið á sumrin um árabil. Í sérstöku samkomulagi við Fylki var ákveðið að félagið viki af svæðinu, en fengi þess í stað upphitað gervigras á aðalvöll sinn í Lautinni auk endurnýjungar og lagfæringa á ýmsu sem fyrir er. Endurbæturnar í Lautinni eru nú í útboðsferli. Í kjölfar hugmyndaleitar um nýja svæðið við Hraunbæ var tillaga

Þorkell Heiðarsson, formaður Hverfisráðs Árbæjar. A2F arkitekta að svæðinu valin til frekari útfærslu. Sú útfærsla er nú í deiliskipulagsferli, en þar er gert ráð fyrir allt að 200 íbúðum frá ca. 35-50 fm. upp í allt að 150 fm. að stærð. Tillagan gerir ráð fyrir að á milli húsanna verði garðar svipaðir þeim sem einkenna fjölbýlishúsin sem fyrir eru í Hraunbænum. Norðlingaholt - Elliðabraut Í yngsta hluta hverfisins, Norðlingaholti, er gert ráð fyrir umtalsverðri fjölgun íbúða. Byggðar verða um 200 íbúðir á lóðum á milli Elliðabrautar og Breiðholtsbrautar. Þessar lóðir voru upphaflega skipulagðar sem atvinnulóðir, en búið er að breyta aðalskipulagi og eru nú lóðirnar ætlaðar undir íbúðabyggð. Þingvangur ehf byggir um 80 íbúðir teiknaðar af Páli Hjaltasyni við Elliðabraut 4-6 og Mótx ehf byggir 6 fjölbýlishús hönnuð af Sigurði Hallgrímssyni með 117 íbúðum við Elliðabraut 8-12. Íbúðirnar í þessum húsum verða 2. til 5. herbergja og á bilinu 50-130 fm. að stærð. Búið er að leggja inn teikningar hjá byggingafulltrúa að hluta húsanna og restin er í lokahönnun og munu framkvæmdir hefjast í vor. Ég hvet lesendur til þess að kynna sér málin nánar í skipulagssjá borgarinnar: //borgarvefsja.reykjavik.is/skipulagssja/

SÖFNUN STENDUR TIL 20. MARS

HAFÐU ÁHRIF Á REYKJAVÍK FRAMTÍÐARINNAR Hefur þú góða hugmynd um hvernig Árbær getur orðið snjallari, skemmtilegri, vistvænni eða betri? Það geta allir sent inn hugmynd á !"#$%&'(()'*.

SENDU INN ÞÍNA TILLÖGU FYRIR 20. MARS

hverfidmitt.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 14:32 Page 7

7

Fréttir

Árbæjarblaðið

Nöfn fermingarbarna í Árbæjarsókn 2018 Ferming 18. mars kl. 10.30. Prestar Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Aldís Gunnarsdóttir. Þverás 31, 110 Reykjavík. Aron Varmar Hákonarsson, Hraunbær 74, 110 Reykjavík. Árni Magnús Ragnarsson, Reykás, 110 Reykjavík. Bernhard Snær Petersen, Reyðakvísl 8, 110 Reykjavík. Birta Bjarnadóttir, Lækjarvað 11,110 Reykjavík. Erla Margrét Guðmundsdóttir, Hlaðbær 4, 110 Reykjavík. Erna Sólveig Sverrisdóttir, Viðarás 41, 110 Reykjavík. Gunnar Þór Jónsson, Bláhamrar 15, 112 Reykjavík. Iðunn María Gunnarsdóttir, Brautarás 5, 110 Reykjavík. Karlotta Ósk Sigurðardóttir, Þingvað 75, 110 Reykjavík. Karvel Geirsson, Suðurás 14, 110 Reykjavík. Kieran Alexander Gilsdorf, Kambavað 1, 110 Reykjavík. Kolfinna Dröfn Helgadóttir, Fiskakvísl 32, 110 Reykjavík. Oddný Erla Óskarsdóttir, Kleifarsel 57, 110 Reykjavík. Ómar Björn Stefánsson, Elliðavað 13, 110 Reykjavík. Óskar Orri Snorrason, Melbær 5, 110 Reykjavík. Rebekka Rán Guðnadóttir, Háagerði 14 108 Reykjavík. Róbert Enrique Ómarsson Saenz, Fjarðarás 24, 110 Reykjavík. Soffía Kristín Jónsdóttir, Reykás 15, 110 Reykjavík. Tinna María Þorleifsdóttir, Viðarás 35, 110 Reykjavík. Unnur Margrét Ólafsdóttir, Brautarás 2, 110 Reykjavík. Viktoria Lilja Magnúsdóttir, Skógarás 11, 110 Reykjavík. Yrsa Tryggvadóttir, Hraunbær 25, 110 Reykjavík. Þorgerður Þorkelsdóttir, Dísarás 16, 110 Reykjavík. Þórunn Fjóla Jónsdóttir,

Hraunbær 22, 110 Reykjavík. Ferming 18. mars kl. 13.30. Prestar Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Aldís Dröfn Ingvarsdóttir, Krókavað 1, 110 Reykjavík. Alexander Kaaber Bendtsen, Helluvað 1-5, 110 Reykjavík. Alexandra Magnúsdóttir, Heiðarás 13, 110 Reykjavík. Andrea Steinsen Arnarsdóttir, Malarás 2, 110 Reykjavík. Arnór Ísfeld Snæbjörnsson, Birtingakvísl 11, 110 Reykjavík. Ashali Ásrún Gunnarsdóttir, Laxakvísl 19, 110 Reykjavík. Bjarki Steinsen Arnarsson, Elma Íris Matthíasdóttir, Lækjarvað 9, 110 Reykjavík. Erykah Lind Magnúsdóttir, Hólmvað 26 b, 110 Reykjavík. Erna Þórey Sigurðardóttir, Dísarás 19, 110 Reykjavík. Guðrún Lilja Kristmannsdóttir, Hólmvað 10-22, 110 Reykjavík. Gunnar Ágúst Kristinsson, Hraunbæ 72, 110 Reykjavík. Hafdís Alda Hafdal, Þrastarhólar 8, 111 Reykjavík. Halla Sól Þorbjörnsdóttir, Brekkubær 6, 110 Reykjavík. Jóhann Frank Halldórsson, Búðavað 17, 110 Reykjavík. Júlía Nótt Quirk Steingrímsdóttir, Brúarás 11, 110 Reykjavík. Kristján Uni Jensson, Laxakvísl 17, 110 Reykjavík. Malena Eir J. Gunnlaugsdottir, Hraunbær 176, 110 Reykjavík. Marteinn Þór Vilhelmsson, Hraunbær 32, 110 Reykjavík. Nökkvi Þór Guðmarsson, Fiskakvisl 28, 110 Reykjavík. Pétur Andri Ragnarsson, Reyðarkvísl 19, 110 Reykjavík. Símon Orri Sindrason, Laxakvísl 6, 110 Reykjavík. Sóldís Lára Sigurðardóttir, Skógarás 11, 110 Reykjavík. Tinna Haraldsdóttir, Kólguvað 7, 110 Reykjavík.

Þokell Víkingsson, Hlaðbær 1, 110 Reykjavík. Þóroddur Víkingsson, Hlaðbær 1, 110 Reykjavík. Ferming 25. mars Pálmasunnudagur kl. 10.30. Prestar Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Aron Snær Guðbjörnsson, Seiðakvísl 19, 110 Reykjavík. Edda Ósk Diego , Brúarási 17, 110 Reykjavík. Eva Rakel Óskarsdóttir, Fiskakvísl 3, 110 Reykjavík. Eyþór Ólafur Ólafsson, Móvað 13, 110 Reykjavík. Guðlaugur Ragnar Árnason, Hamravík 36, 112 Reykjavík. Hlynur Andri Valgeirsson, Hólavað 29, 110 Reykjavík. Hugi Hrafn Kolbeinsson Blandon, Helluvað 9, 110 Reykjavík. Jóhann Frank Michelsen, Viðarás 39a, 110 Reykjavík. Katrín Vala Zinovieva, Rauðavað 17, 110 Reykjavík. Magnús Örn Brynjarsson, Reykás 35, 110 Reykjavík. Máni Örvar Tómasson, Helluvað 1, 110 Reykjavík. Rómeó Máni Ragnarsson, Kambavað 1, 110 Reykjavík. Sigríður Björg Þorsteinsdóttir, Dísarás 17, 110 Reykjavík. Sveinn Sölvi Petersen, Vesturás 18, 110 Reykjavík. Viktoría Ósk Sverrisdóttir , Melbær 110 Reykjavík. Þórdís Erla Ólafsdóttir, Reykás 25,110 Reykjavík. Örvar Atli Vignisson, Seiðakvísl 34, 110 Reykjavík. Ferming 25. mars Pálmasunnudagur kl. 13.30. Prestar. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Auðunn Berg Haraldsson, Búðarvað 18, 110 Reykjavík. Ásgeir Þór Ásgeirsson, Vallarás 2, 110 Reykjavík. Benjamín Árni Böðvarsson, Álakvísl 50,110 Reykvík.

Bjarni Leifs Kjartansson, Brekkubær 39, 110 Reykjavík. Björn Austmar Þórsson, Birtingakvísl 64, 110 Reykjavík. Dóróthea Baldursdóttir, Þingvað 27, 110 Reykjavík. Eva Marín Einarsdóttir, Hraunbær 142, 110 Reykjavík. Hekla Karen Hermannsdóttir, Brekkubær 42, 110 Reykjavík. Helena Hafþórsdóttir O´Connor, Brekkubær 28, 110 Reykjavík. Ísabella Helga Harðardóttir, Lindarvað 11, 110 Reykjavík. . Móeiður Margrét Guðjónsdóttir, Móvað 29, 110 Reykjavík. Saga Steinunn Hjálmarsdóttir, Viðarás 23, 110 Reykjavík. Thelma Rún Þorvarðardóttir, Reykás 18, 110 Reykjavík. Ferming 29. mars Skírdag kl. 10.30. Prestar Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Arnaldur Daðason, Lækjarvað 11, 110 Reykjavík. Bjarni Jökull Thoroddsen, Hraunbæ 70, 110 Reykjavík. Daníel Dagur Henriksson, Reykás 37, 110 Reykjavík. Fríða Margrét Wium, Hólavaði 41, 110 Reykjavík. Halla Marin Magnúsdóttir, Bjallavað 15 ibúð 106, 110 Reykjavík. Hinrik Óli Gunnarsson, Hraunbæ 160, 110 Reykjavík. Lára Bryndís Sigurðardóttir, Helluvað 11, 110 Reykjavík. Magnús Gauti Magnússon, Rauðás 16, 110 Reykjavík. Róbert Örn Brynjarsson, Viðarás 51, 110 Reykjavík. Védís Erla Jónsdóttir, Skógarás 9, 110 Reykjavík. Ferming 29. mars Skírdag kl. 13.30. Prestar Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Axel Haukur Forsman, Svíþjóð. Áslaug Helgadóttir,

Dísarás 8, 110 Reykjavík. Emilíana Eik Sigursteinsdóttir, Hraunbær 111,110 Reykjavík. Emilíana Ýr Ragnarsdóttir, Sandavað 5, 110 Reykjavík. Eva Karen Davíðsdóttir, Grundarás 19, 110 Reykjavík. Guðmundur Freyr Helgason, Prestastigur 1-3, 113 Reykjavík. Halldór Skúli Sindrason, Elliðavað 15, 110 Reykjavík. Helena Eriksdóttir, Helluvað 1, 110 Reykjavík. Hrafnhildur Gerða Guðmundsdóttir, Búðavað18, 110 Reykjavík. Jakob Yngvi Alfonsson Ramel, Fagribær 11, 110 Reykjavík. Jón Arnar Hauksson, Hraunbær 188, 110 Reykjavík. Karítas Rún Ólafsdóttir, Reyðarkvísl 3, 110 Reykjavík. Katrín María Eiríksdóttir, Krókavað 19, 110 Reykjavík. Matthildur María Jónsdóttir, Fagribær 13, 110 Reykjavík. Sara Soffía Kjartansdóttir, Hólavað 65, 110 Reykjavík. Svala Karólína Hrafnsdóttir, Heiðarbær 1, 110 Reykjavík. Svava Lind Gísladóttir, Skógarás 9, 110 Reykjavík. Vigdís Björg Einarsdóttir, Birtingakvísl 42, 110 Reykjavík. Þóra Xue Reynisdóttir, Hlaðbær 14, 110 Reykjavík. Ferming 21. maí Árbæjarkirkja í Árbæjarsafni Annar í Hvítastunnu kl. 11.00. Prestur Þór Hauksson. Kjartan Kári Ívarsson, Þingvaði 31, 110 Reykjavík. Unnur Erla Ívarsdóttir, Þingvaði 31, 110 Reykjavík. Stella Maren Pálsdóttir, Þingvað 19, 110 Reykajvík. Ferming sunnudaginn 27. maí Árbæjarkirkja Prestur Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Kolbrún Jónsdóttir,, Skeljatangi 16., Mosfellsbær.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 16:12 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sumar reyndu að villa ásér heimildir.

Könukvöldið

Það voru nú ekki beint leiðindin í gangi hér.

Árlegt Könukvöld Fylkis fór að venju fram í upphafi Góu og fjölmenntu Fylkiskonur á hátíðina að venju sem fór vel fram að öllu leiti. Árbæjarblaðið var á staðnum og myndirnar sem hér fylgja

með segja meira en mörg orð.Það var Sæunn Rós Ríkharðsdóttir sem tók flestar myndirnr sem birtast hér á síðunni og einnig á bls. 17.

Í hapadrættinu voru sumar heppnari en aðrar.

Þessar gáfu ekkert eftir og stilltu sér glaðar upp fyrir ljósmyndarann.

Þessar skemmtu sér vel.

Fjörugar og duglegar Fylkisstelpur stóðu sig vel á konukvöldinu.

Þessar vinkonur voru prúðbúnar í meira lagi.

Hamingjusamar vinkonur á Fylkisballi.

Og fleiri góðar vinkonur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 19:36 Page 9

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð

Grafarholtsblað­ið

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

3. tbl. 7. árg. 2018 mars - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Framarar eru bestir Lið Fram í meistaraflokki karla og kvenna komust bæði í úrslit bikarkeppninnar í handknattleik en úrslitahelgi bikarsins fór fram í Laugardalshöll um liðna helgi. Kvennalið Fram vann mjög öruggan sigur á Haukum í úrslitum eftir að hafa sigrað mjög sterkt lið ÍBV í undanúrslitum. Karlaliðið sigraði Selfoss eftir vítakeppni í undanúrslitum og tapaði síðan fyrir ÍBV í úrslitum. Bikarinn á loft. Sigurbjörg og Steinunn hampa bikarnum. Ljósmyndir JGK

FORD FIESTA

ER FLOTTUR! Ford Fiesta hefur verið endurhannaður frá grunni með gjörbreyttum framenda, rennilegum framljósum og straumlínulaga línum eftir öllum bílnum. Opnaðu dyrnar á Fiesta og þú heillast af vandaðri innréttingunni. Einkenni Ford Fiesta eru ríkulegur staðalbúnaður, frábærir aksturseiginleikar, fimm stjörnu öryggi, hagstætt verð og lágur rekstrarkostnaður.

FORD FIESTA FÆST Í FJÓRUM ÚTGÁFUM VERÐ FRÁ:

2.250.000

KR.

Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford FIESTA

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9 -17 og laugardaga kl. 12-16

ford.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 03:02 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Íþróttaiðkun er besta forvörnin fyrir börn og unglinga Hér á landi sem annarsstaðar hafa foreldrar áhyggjur af hreyfingarleysi barna sinna og ofþyngd, enda ofþyngd eitt stærsta heilsufarsvandamál þjóða heims. Rannsóknir sýna að virk þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi skilar miklum árangri í forvarnarstarfi til að bæta andlega og líkamlega heilsu barna, unglinga og fullorðinna. UMFÍ og ÍSÍ hafa lagt mikla áherslu á íþróttir sem mikilvægan þátt í að bæta lýðheilsu landsmanna í samstarfi við íþrótta- og ungmennafélög um land allt. Eins og gefur að skilja er rekstur og skipulag faglegrar íþróttastarfsemi íþróttafélögum kostnaðarsamur. Of margir foreldar, t.d. einstæðir með mörg börn, geta átt erfitt með að bjóða börnum sínum að taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi vegna kostnaðar sem því fylgir, en miklu skiptir

að börn efnaminni foreldra geti einnig tileinkað sér þann heppilega lífstíl að stunda íþróttir. Flest sveitarfélög eins og Reykjavík hafa á undanförnum árum hvatt foreldra til að beina börnum sínum í íþróttir með því að greiða hluta kostnaðar barnanna til viðkomandi íþróttafélags en það dugar skammt fyrir barnmargar fjölskyldur, einkum ef börnin hafa áhuga á fleiri en einni íþróttagrein. Miðflokkurinn ætlar að hækka frístundastyrkinn verulega með hverju barni strax í upphafi kjörtímabils svo börn geti iðkað fleirri en eina íþróttgrein. Komið verður á sérstökum styrkveitingum til foreldra í erfiðleikum svo börn þeirra geti stundað íþróttir og tekið þátt í skóla- og íþróttaferðum. Markvisst verður farið í uppbyggingarvinnu og forvarnarstarf með íþróttafélögum.

Íþróttafélög um allt land hafa með aðstoð sveitarfélaga, fyrirtækja og sjálfboðliða kappkostað að byggja keppnisvelli og íþróttahús en samt þarf átak í þessum málum svo þessi félög geti boðið iðkendum sínum upp á þátttöku í fleiri íþróttagreinum. Starfsemi Fylkis í Ábænum og Fram í Grafarholtinu er dæmi um virkilega góða og markvissa starfsemi. Miðflokkurinn mun styðja að Reykjavíkurborg standi við loforð sín um betri aðstöðu á svæðu félaganna og fjölga spark-, handbolta- og körfuboltavöllum í hverfinu.

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson.

Jón Hjaltalín Magnússon.

ur frjáls félagasamtök og vill eiga samvinnu við sveitarfélög um allt land, skóla og foreldra til að auðvelda foreldrum þátttöku barna sinna og unglinga í skipulögðu íþróttastarfi. Ferðakostnaður innanlands dregur allt of mikið úr íþróttaiðkun barna og unglinga sérstaklega á landsbyggðinni. Við því þurfa stjórnvöld að bregðast með því að auka framlag sitt til Ferðasjóðs íþróttafélaganna.

málaflokkar styðji það mikilvæga forvarna- og lýðheilsustarf sem íþróttir eru til að bæta heilsu barna okkar og unglinga, þeim og foreldrum þeirra til mikillar ánægju og lífsgleði. Hvað finnst þér lesandi góður? Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur og frambjóðandi Miðflokksins í Reykjavík Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, markþjálfi og frambjóðandi Miðflokksins í Reykjavík

Miðflokkurinn vonar að aðrir stjórn-

Því miður hafa margir stjórnmálamenn ekki enn áttað sig nægilega á mikilvægi íþrótta- og æskulýðsstarfs sem forvarna í þágu lýðheilsu. Miðflokkurinn ætlar að leggja aukinn kraft og fjármuni í forvarnir í samstarfi við íþróttahreyfinguna og önn-

Hvað má gera betur? Fundur með efstu frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í Hlöðunni Gufunesbæ, miðvikudaginn 21. mars kl. 20:00, þar sem kynntar verða hugmyndir um hvað má betur fara í málefnum efri byggða. Boðið verður upp á kaffi og kruðerí. Allir hjartanlega velkomnir!

Hugmyndasöfnun stendur til 20. mars.

Aukið samráð í hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt Yfir 200 hugmyndir hafa nú þegar verið settar á vefinn. Hugmyndasöfnun á www.hverfidmitt.is stendur til 20. mars Hugmyndasöfnun á hverfidmitt.is stendur yfir og hafa nú þegar yfir 200 hugmyndir skilað sér á vefinn. Áhersla er í ár lögð á aukið samráð við höfunda hugmynda meðan á hugmyndasöfnuninni stendur til að útfæra þær betur í sátt við hugmyndasmiði. Einnig á að hafa meira samráð við ýmsa hópa og samtök í borginni, bæði til að hvetja þá til að senda inn hugmyndir og bjóða þeim aðstoð. Hugmyndavefurinn hverfidmitt.is var endurbættur í takt við óskir íbúa sem sett hafa inn hugmyndir í gegnum tíðina: · Meira pláss er nú gefið til að lýsa hugmynd. · Hægt er að hengja ítarefni við hugmynd og geta það verið ljósmyndir, teikningar eða nánari greinargerð. · Bætt var við upplýsingum um tengilið fyrir innsenda hugmynd ásamt síma og netfangi svo starfsmenn borgarinnar geta nú haft samband. Aukið frumkvæði að samvinnu við ýmsa hópa er talið geta skilað sér í enn vandaðri og áhugaverðari verkefnum en áður, auk þess sem slíkt samtal er til þess fallið að skapa betri tengsl. Breytingarnar voru samþykktar hjá stjórnkerfis- og lýðræðisráði. „Áhersla er lögð á að ná sem fjölbreyttustum hópi inn í kosningu í verkefninu, en grundvöllur fyrir því að það takist er að í kosningunni sé verið að bjóða upp á verkefni sem höfða til þeirra. Það er því mikilvægt að vinna markvisst að því í hugmyndasöfnun að fá inn góðar og fjölbreyttar hugmyndir sem höfða til allskonar fólks þegar kemur að kosningu.“ segir í greinargerð ráðsins. Hugmyndasöfnunin stendur til 20. mars. Í haust kjósa íbúar síðan um hvaða verkefni koma til framkvæmda. Þeir sem vilja fá aðstoð við hugmyndavinnu eru beðnir um að hafa samband við verkefnastjóra sem eru Bragi Bergsson og Unnur Margrét Arnardóttir – netfang: hverfidmitt@reykjavik.is

Getraunakaffi á laugardögum í Úlfarsárdal Alla laugardagsmorgna hittast hressir sparkspekingar yfir rjúkandi kaffibolla í Framheimilinu í Úlfarsárdal og tippa á leiki helgarinnar í enska boltanum. Opið er á milli kl. 10-12 og allir velkomnir. Laugardaginn 20. janúar hófst nýr getraunaleikur. Enn er ekki orðið of seint að skrá sig til leiks. Glæsilegir vinningar í boði m.a. ferð með TransAtlanticSport á leik í enska boltanum fyrir sigurvegarana.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 16:18 Page 11

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI: VERÐDÆ

LI N E NOKIAN

R1 6 205/55 u ásetning / 4 stk m R.* 48.100 K

VERÐDÆ

MI:

VERÐDÆ

WR D4

16 205/55 R tningu se á / 4 stk m

6 0 .1 0 0 K

R.*

MI:

INE SUV NOKIAN L 17 235/55 R etningu s á 4 stk m/

90.292 K

R.*

MI: VERÐDÆ

R S UV 3 NOKIAN W7 1 235/55 R etningu s á 4 stk m/

98.282 K

R.*

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7190

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7190

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7190

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 12:54 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Gull og silfur

Sigurgleði Íslandsmeistara Fram var mikil þegar bikarmeistaratitillinn var í höfn í Laugardalshöllinni.

Ljósmyndir JGK

- bikarveisla framara í handboltanum

Framarar buðu stuðningsmönnum sínum upp á sannkallaða bikarveislu í Laugardalshöllinni þegar undanúrslit og úrslit bikarkeppninnar fóru þar fram um liðna helgi.

um og var sigur Fram aldrei í hættu. Í úrslitaleiknum á laugardeginum mætti Fram liði Hauka í úrslitaleiknum og vann Fram yfirburðasigur 30-16 og var úrslitaleikurinn aldrei spennandi.

Kvennalið Fram sýndi það og sannaði í Höllinni að þar er á ferð besta kvennalið landsins um þessar mundir. Í undanúrslitum lék Fram gegn mjög sterku liði ÍBV en skemmst er frá því að segja að Fram sigraði örugglega í leikn-

Lið Fram er ríkjandi Íslandsmeistari. Undanfarnar vikur hafa meiddir leikmenn verið að snúa til baka og lið Fram hefur styrkst með hverjum leik. Framundan er úrslitakeppni Íslandsmótsins og verður að segjast eins og er að mögu-

leikar Fram á að verja titilinn eru mjög miklir. Karlalið Fram mætti liði Selfoss í undanúrslitum og var leikurinn æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en eftir framlengingu og vítakeppni. Lokatölur 32-31. Daginn eftir léku Framarar gegn Eyjamönnum í úrslitum og þar voru Eyjamenn sterkari og unnu mjög öruggan sigur 27-35. Silfurverðlaunin voru því Framara og er það frábær árangur.

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Fram stóð sig vel í bikarleikjunum.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844 Kvennalið Fram ásamt þjálfara sínum Stefáni Arnaldssyni sem náð hefur frábærum árangri með liðið.

Karlalið Fram sem lék til úrslita gegn liði ÍBV og tapaði. Árangurinn engu að síður mjög góður.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 17:11 Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Stefna Miðflokksins í Reykjavík:

Hæpin tímaáætlun á uppbyggingu mannvirkja í dalnum – sundlaug eftir 3 ár? Ég sat íbúafund borgarstjóra hér í mínu hverfi Grafarholti- og Úlfarsárdal fyrir nokkru þar sem farið var yfir uppbygginguna í hvefinu, enn einu sinni. Hverfið sem á að byggjast upp við Leirtjörnina hefur ýmist minnkað og svo aftur stækkað en ótrúlegan tíma hefur tekið að koma þeim lóðum á framkvæmdastig því miður. Vonandi standast fyrirheit borgarstjóra um að þær verði auglýstar nú á næstunni. Hitt er svo annað þegar kemur að uppbyggingu í dalnum okkar, skólinn, íþróttamannvirki og sundlaug. Við höfum beðið lengi eftir þessum byggingum og það flögraði að mér þar sem ég sat á fundinum að við ættum enn eftir að bíða lengi enn þrátt fyrir fínar tímaáætlanir á glærum borgarstjóra. Mikill metnaður er lagður í hönnun mannvirkjanna allra og mögulega allt of mikill og án efa verða þessi mannvirki mjög dýr þegar á hólm-

inn er komið sem aftur gerir það að verkum að þau frestast og frestast eða byggjast upp mjög hægt. Maður veltir því fyrir sér hvort ekki hefði verið skynsamlegra að hafa byggingarnar ódýrari og þar með uppbygging yrði hraðari, en eins og oft hefur komið fram þá endurspeglar útlit bygginga ekki líðan eða gott skólastarf. Það gera innviðirnir og fólkið! Íbúar hér í hverfinu hafa beðið lengi eftir sundlaug og er hún að verða ákveðin þráhyggja hjá okkur mörgum og ekkert skrítið. Miðað við þær teikningar sem sýndar voru á íbúáfundinum er ljóst að sundlaugin verður ekki stór, hún verður ekki keppnislaug og þar verður ekki rennibraut fyrir krakkana og ekki var heldur að sjá að gert væri ráð fyrir góðri sólbaðsaðstöðu og bekkjum miðað við að án efa verður sólríkt í dalnum yfir sumarmánuði og vonandi

ekki sparað í skjólveggjum svo hægt sé að nýta aðstöðuna til fulls. Mér er líka til efs að aðeins þrjú ár verði í það að við fáum þessa sundlaug og var það einnig að heyra á öðrum gestum sem ég ræddi við eftir fundinn. Töluverð uppbygging er fyrirhuguð þegar kemur að leiguhúsnæði í hverfinu okkar og er nokkuð athyglisvert það sem kom fram á fundinum, að hér er nú þegar um 6% allra félagslegra íbúða í Reykjavík. Miðað við uppbyggingu í hverfinu á næstu árum, þá blair við sú staðreynd að mögulega verður hverfið byggt upp hraðar, en skólinn og íþróttamannvirki. Ekki virðast vera miklar lausnir þegar kemur að umferðarhnútnum við Krónuna og Gullhamra, en auðveldlega mætti hafa akstur út af bílastæðinu beint út á Reynisvatnsveginn þannig að ekki færu allir út aftur á Þúsöld þar sem þeir

kæmu. En svona í lokin þá var það jákvæðasta sem ég heyrði á þessum annars ágæta íbúafundi, að ekki er lengur fyrirhugað að byggja á svokölluðum þróunarreit við Reynisvatn þar sem nú eru matjurtagarðar hverfisins og útivistarparadís. Mér finnst hins vegar nauðsynlegt að farið verði að horfa til þess að byggja upp einhverja aðstöðu við vatnið eða finna einhvern sem hefur áhuga á að gera það , svo hægt sé að njóta þar meiri útivistar og leik svo ekki sé minnst á veiði í vatninu. Höfundur Vilborg G Hansen Höfundur er íbúi í Grafarholti og skipar 2.sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík í næstu borgarstjórnarkosningum Vilborg G. Hansen.

Gatnamótin alræmdu - ófremdarástand

Hversu margir íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru glaðir með gatnamót Reynisvatnsvegar og Þúsaldar? Sem íbúi í hverfinu leyfi mér að halda því fram að svarið sé enginn. Gæti trúað að töluvert hátt hlutfall íbúa í þessum hverfum hafi haft samband við borgina með ábendingar og kvartanir varðandi umferðarteppuna sem myndast þarna ásamt ringulreiðinni á bílaplani Krónunnar. Því sem hefur verið breytt er að um-

Baldur Borgþórsson.

ferðarljósin voru endurstillt með þeim hætti að það einungis jók á vandann. Nú er löngu komið nóg af þessu ófremdarástandi og tímabært að tekið verði á málinu fyrir alvöru. Hringtorg á þessum stað er einfaldasta og besta lausnin á vandanum og það er nóg pláss fyrir slíkt að mati sérfræðinga. Hvað varðar öngþveitið fyrir framan Krónuna þá vantar frárein af bílastæðinu inn á akrein Reynistaðavegar í austur. Það mun leysa töluverðan vanda að stór hluti umferðar um stæðið sé aðeins í eina átt. Einfaldar, fljótlegar og tiltölulega ódýrar breytingar sem skipta miklu máli því það er ljóst að umferðin um gatnamótin mun bara aukast þar sem töluverð uppbygging á eftir að fara fram í hverfinu. Meðfylgjandi er mynd með samantekt slysa og óhappa á þessum gatnamótum. Taka má fram að gatnamótin fyrir ofan, hinum megin við brúna þar sem er hringtorg kemst hvergi nálægt þessum slysa- og óhappatölum. Miðflokkurinn mun beita sér fyrir uppsetningu hringtorgs og fráreinar inn á Reynisvatnsveg eftir sveitastjórnarkosningarnar í maí. Höfundur: Baldur Borgþórsson 3. sæti Miðflokksins í Reykjavík

Fram bikarmeistari í 3. flokki kvenna Framstúlkur í 3. flokki léku til úrslita í Coca-Cola bikarnum sunnudaginn 11. mars. Leikið var í Laugardalshöll og var andstæðingurinn ÍBV. Það var vel mætt á leikinn og fín stemming eins og alltaf í bikarnum. Leikurinn byrjaði vel fyrir Framstúlkur sem tóku strax frumkvæðið og voru yfir 8–2, eftir 15 mínútur. Framarar héldu forrustunni til hálfleiks, voru bara miklu betri en andstæðingurinn í fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 14–7.

Bikarmeistarar Fram í 3. flokki stúlkna. Framtíðin er greinilega björt hjá Fram.

Varnarleikur Framstúlkna og markvarsla Heiðrúnar Dísar Magnúsdóttur til fyrirmyndar en sóknarlega hefði liðið getað gert betur. Síðar hálfleikur var svo okkar Framstúlkna frá upphafi til enda. Þær héldu þó áfram að gera feila sóknarlega en vörn og markvarsla í góðu lagi. Smáspenna komst í leikinn þegar Framliðið missti forskotið niður í þrjú mörk en þó var aldrei raunveruleg hætta á ferðum. Lokatölur 25-20 og Framstúlkur Bikarmeistarar 2018. Erna Guðlaug Gunnarsdóttir var valinn maður leiksins, gríðarlega flottur leikur hjá henni. Til hamingju FRAMarar!

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar - sími 698-2844


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 12:27 Page 15

Sparaðu og við hvetjum þig áfram Landsbankinn greiðir 6.000 kr. mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðargrunn eða í verðbréfasjóð. Ef báðir kostir eru nýttir leggur Landsbankinn því til 12.000 kr. í mótframlag. Þannig viljum við hvetja til sparnaðar. Nánari upplýsingar um verðbréfasjóði má nálgast á landsbankinn.is/sjodir.

Landsbankinn Landsbankinn

Landsbankinn .is 410 4000 landsbankinn.is

410 4000

ÉG VIL VINNA MEÐ ÞÉR Vilt þú verða hluti af faglegum, duglegum og skemmtilegum hópi starfsfólks á KFC? Hefurðu áhuga á að vinna fyrir eina stærstu skyndibitakeðju heims og eiga möguleika á að vinna þig upp og þróast í starfi? Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma og frábæra stemningu á vinnustað.

VAKTSTJÓRI Í GRAFARHOLTI Við leitum að skipulögðum og framtakssömum einstaklingi til að stýra vöktum á veitingastöðum KFC. Leiðtogafærni og starfsreynsla úr sambærilegu starfsumhverfi eru æskilegir kostir.

Starfssvið: Ábyrgð á starfsfólki, þjálfun þess og vellíðan á vinnustað, þjónusta við viðskiptavini og birgja ásamt umsjón með daglegum rekstri (vörumóttöku, talningu, uppgjöri og vaktaplani).

Hæfniskröfur: • Íslensku- og enskukunnátta • Metnaður í starfi • Góð almenn tölvukunnátta • Geta til að vinna hratt og örugglega undir álagi • Reynsla af veitingaþjónustu

Hefur þú áhuga á að slást í hópinn? Fylltu út umsóknarformið á www.kfc.is/atvinna Fyrirspurnir um störfin sendist á barbara@kfc.is


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 12/03/18 14:50 Page 16

16

Grafarholtsblaรฐiรฐ

Frรฉttir

Fermingarbรถrn รญ Guรฐrรญรฐarkirkju 2018 8. aprรญl kl. 12.00 15. aprรญl kl. 10.00 Berglind Fjรถlnisdรณttir, Jรณnsgeisla 79 Einar Berg Jรณnsson, รžorlรกksgeisla 56 Eyrรบn Ingadรณttir, Marรญubaugi 5 Gunnar Guรฐmundsson, Kirkjustรฉtt 34 Helgi Fannar Finnlaugsson, Kristnibraut 63 Natalie Melissa Moreno, Prestastรญg 3 Rebekka Lรญf Svanรพรณrsdรณttir, Haukdรฆlabraut 74 Sigfรบs รrni Guรฐmundsson, Marรญubaugi 95 Tinna รžรณrey Bjรถrnsdรณttir, รžorlรกksgeisla 8 รžรณrรฐur Kristinn Bjarnason, รžorlรกksgeisla 76 Tinna Bjรถrk Bergsdรณttir, Marรญubaugi 107 Yngvar Krummi Ingvarsson, Marรญubaugi 97 8. aprรญl kl. 10.00 Berglind Fjรถlnisdรณttir, Jรณnsgeisla 79 Einar Berg Jรณnsson, รžorlรกksgeisla 56 Eyrรบn Ingadรณttir, Marรญubaugi 5 Gunnar Guรฐmundsson, Kirkjustรฉtt 34 Helgi Fannar Finnlaugsson, Kristnibraut 63 Natalie Melissa Moreno, Prestastรญg 3 Rebekka Lรญf Svanรพรณrsdรณttir, Haukdรฆlabraut 74 Sigfรบs รrni Guรฐmundsson, Marรญubaugi 95 Tinna รžรณrey Bjรถrnsdรณttir, รžorlรกksgeisla 8 รžรณrรฐur Kristinn Bjarnason, รžorlรกksgeisla 76 Tinna Bjรถrk Bergsdรณttir, Marรญubaugi 107 Yngvar Krummi Ingvarsson, Marรญubaugi 97 15. aprรญl kl. 12.00 Anna Brynja Davรญรฐsdรณttir, รžรณrรฐarsveig 4 Birkir Mรกni Brynjarsson, Andrรฉsbrunni 15 Eiรฐur Atli Axelsson, Gvendargeisla 62 Hildur Guรฐbjarnadรณttir, Gvendargeisla 66 Katrรญn Erlinda รžรณrรฐardรณttir, รžรณrรฐarsveig 30 Rรณbert Aron Garรฐarsson Proppรฉ, รžorlรกksgeisla 48 Kristjรกn ร–rn Stefรกnsson, รžorlรกksgeisla 21 Emil Daรฐi Jรณhannsson, Gvendargeisla 17 Hรฉรฐinn Hรถskuldsson, Biskupsgรถtu 1

Arnar Breki Grettisson, รžorlรกksgeisla 1 Anton Ari Bjarkason, Jรณnsgeisla 65 Arnรณr Mรกr Atlason, รžorlรกksgeisla 17 Arnรณr Tumi, Haukdรฆlabraut 24 รgรบst Mรกni รgรบstsson, Friggjarbrunni 9 Breki Hrafn รrnason, Katrรญnarlind 5 Fannar Karl รrsรฆlsson, Urรฐarbrunni 8 Friรฐrik ร“skar Reynisson, Kristnibraut 18 Jรณhanna รsgeirsdรณttir, Kristnibraut 91 93 (307) Jรณn Andri Gunnarsson, Freyjubrunni 2 Sigmar รžรณr Baldvinsson, Haukdรฆlabraut 14 Sรฆdรญs Sรณl Rรณbertsdรณttir, Haukdรฆlabraut 120 Tindur Ingรณlfsson, Katrรญnarlind 4 Emma รrr Hlynsdรณttir, Andrรฉsbrunni 18 Gรบstaf Karel Karlsson, รžorlรกksgeisla 8 Lรบkas Valur Grieve, Jรณnsgeisla 83 Heimir Rรญkarรฐur Baldvinsson, Skyggnisbraut 26-28

Viktor ร–rn Arnarson, Gerรฐarbrunni 36 Anรญta Rรณs Margrรฉtardรณttir, Freyjubrunni 20 Venus Sara Hrรณarsdรณttir, Kristnibraut 95 Ingibjรถrg Malen ร“marsdรณttir, Marteinslaug 12 Harpa Guรฐjรณnsdรณttir, รžorlรกksgeisla 38 Egill Gunnarsson, Jรณnsgeisla 15 Jรณhanna รsgeirsdรณttir, Kristnibraut 91 93 (307) Harpa Guรฐjรณnsdรณttir, รžorlรกksgeisla 38 Egill Gunnarsson, Jรณnsgeisla 15 ร“liver Breki Guรฐmundsson, Katrรญnarlind 1

20. maรญ kl. 10.30 Arnar Smรกri Sigurรฐsson, Gerรฐabrunni 15 Egill Otti Vilhjรกlmsson, Sjafnarbrunni 6 Jรณn Breki Jรณnas Jรณnasson, รšlfarsbraut 68 Silja ร“marsdรณttir, Urรฐarbrunni 40 Steindรณr Sรณlon Arnarsson, Freyjubrunni 14 Sunna Rut Guรฐlaugardรณttir, Skyggnisbraut 20 Viktor Mรกni Baldursson, รsleifsgรถtu 34 Bjarney Bjรถrk Reynisdรณttir, Marรญu-

baugi 101 Henry Mรกni Arnรพรณrsson, Kristnibraut 55 รšlfar Freyr Sigurgeirsson. ร“lafsgeisla 23 Veigar Mรกr Harรฐarson, Kristnibraut 69 ร–rn Alvar รžorlรกksson, ร“lafsgeisla 67 Hรกkon Bjarnason, Gvendargeisla 88 รžรณrhildur Rรณsa Sveinsdรณttir, Gvendargeisla 40 Eiรฐur Darri Jรณhannsson, Kirkjustรฉtt 21 Torfi Geir Halldรณrsson, Gvendargeisla 140 รsak รsfeld Einarsson, Jรณnsgeisla 87

22. aprรญl Haraldur Jรณhann Gunnarsson, Urรฐarbrunni 126 Svavar รžรณr Baldursson, Skyggnisbraut 24 Sigurรฐur Bjarki Jรณnsson, Marรญubaugi 75 Agata Vigdรญs Kristjรกnsdรณttir, Iรฐunnarbrunni 3 รrni Pรกll Guรฐjรณnsson, Marteinslaug 16 Freyja Friรฐfinnsdรณttir, รžorlรกksgeisla 35 Hanna Lรกra Vilhjรกlmsdรณttir, รžorlรกksgeisla 9 Herdรญs Pรกlsdรณttir, รžorlรกksgeisla 17 Marรญn Anรญta Hilmarsdรณttir, รžorlรกksgeisla 19 Unnur Eva Hlynsdรณttir, Gvendargeisla 74 รžรณrdรญs Marรญa Stefรกnsdรณttir, Freyjubrunni 26 29. aprรญl kl. 10.30 Andri Snรฆr Theรณdรณrsson, Gerรฐarbrunni 38 Guรฐmundur Franklรญn Pรกlmason, Gefjunarbrunni 4 Gunnar Mikael Gunnarsson, Friggjarbrunni 23 Kristjรณn ร–rn Vattnes Helgason, Friggjarbrunni 11

Grafarholtsblaรฐiรฐ Ritstjรณrn og auglรฝsingar sรญmi 698-2844

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

Vottaรฐ og mรกlningarverkstรฆรฐi V ottaรฐ rรฉttingarรฉtt o g mรกlningar verkstรฆรฐi Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnask koรฐu oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning Viรฐ vinnum nnum efttir stรถรฐlum framleiรฐenda og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 14:58 Page 17

17

Árbæjarblaðið

Þessar leyndu á sér.

Glæsilegar vinkonur.

Og enn fleiri vinkonur.

Allar í sínu fínasta pússi.

Það skortir ekkert á fegurðina hér.

Flottar Fylkisstelpur á Kvennakvöldi.

Fréttir

Citroen C3 Aircross SUV

C3 Aircross er nýr bíll frá Citroën. Með mikilli veghæð, Grip Control spólvörninni á framhjóladrifinu og brekkuaðstoðinni kemstu hvert á land sem er. Þú situr hátt og hefur góða sýn fram á veginn í Citroën C3 Aircross SUV. Hann er rúmgóður með breiðum og þægilegum sætum, hár til lofts og með ótrúlega góðu fótaplássi. Farangursrými bílsins er það stærsta í þessum flokki bíla eða 410 lítrar og að auki eru aftursætin á sleða svo auðvelt er að stækka farangursýmið í 510 lítra. VAR TILNEFNDUR SEM BÍLL ÁRSINS Í EVRÓPU 2018 Útlit C3 Aircross SUV er kröftugt og hvert smáatriði hannað með þægindi ökumanns í huga. Einkennandi LED framljósin gefa honum enn meiri persónuleika. Afturljósin koma beint úr Aircross hugmyndabílnum og eru með lituðum ramma fyrir miðju sem gefa honum grafískt útlit. Citroën C3 Aircross SUV var tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu 2018 enda engin furða, framúrskarandi bíll á ferðinni. ÓTRÚLEGIR AKSTUREIGINLEIKAR OG EINSTÖK HLJÓÐEINANGRUN Þú situr hátt og hefur góða sýn fram á veginn í Citroën C3 Aircross SUV. Þegar þú keyrir Citroën C3 Aircross SUV þá finnst þér eins og þú svífir. Nýjan C3 Aircross SUV er hægt að fá með tveim gerðum af skilvirkum og sparneytnum vélum. Annars vegar með 110 hestafla PureTech bensínvél og hins vegar 100 hestafla BlueHDi dísilvél.

Báðar vélarnar eru margverðlaunaðar og t.a.m hefur PureTech bensínvélin verið kosin vél ársins, ,,engine of the year”. NÝ KYNSLÓÐ SUV – HLAÐINN BÚNAÐI Með hárri veghæð, Grip Control spólvörninni & Brekkuaðstoðinni kemstu hvert á land sem er í nýjum Citroën C3 Aircross SUV. Grip Control spólvörnin bíður uppá 5 stillingar fyrir mismunandi krefjandi aðstæður. Nýr Citroën C3 Aircross SUV les umferðaskilti og gerir ökumanni viðvart um hámarkshraða. CITROËN Connect leiðsögukerfið er tengt þrívíddar skjá með raddstýrðu samskiptakerfi. Í borginni kemur Bílastæðaaðstoðin sér vel þegar leggja þarf í

þröng stæði. Nálægðarskynjar (Top Vision) sýnir ökumanni 180° sýn aftan við bílinn á 7” snertiskjá í mælaborði bílsins. HRIKALEGA RÚMGÓÐUR Innra rýmið er búið breiðum og þægilegum sætum, hátt er til lofts og ótrúlega gott fótapláss. Farangursrými bílsins er það stærsta í þessum flokki bíla eða 410 lítrar og að auki eru aftursætin á sleða svo auðvelt er að stækka farangursýmið í 510 lítra. Farþegasætið að framan er einnig hægt að leggja niður svo þú getur flutt allt að 2.40 metra langan farm. Komdu og mátaðu þig í Citroën C3 Aircross í Brimborg að Bíldshöfða 8!

Kynning: Citroen C3 Aircross SUV var tilnefndur sem bíll ársins í Evrópu 2018.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 12:34 Page 18

100 % ÍSLENSKT

ÍSLENSKT Lambakjöt

ungnautakjöt

LAMBALÆRI með villtum íslenskum kryddjurtum

498 kr. 2x120 g

Íslandsnaut Smash Style Hamborgarar 2x120 g

1.998 kr. kg

1.398 kr. kg

Kjarnafæði Lambakótilettur T-bone, frosnar

Kjarnafæði Lambalærissneiðar Sirloin, kryddað

SAMA VERd

um land allt

1.359 kr. kg Kjarnafæði Heiðalamb Kryddað lambalæri

119

298

kr. 2 stk.

kr. 250 ml

Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka

Smash Style Hamborgarasósa 250 ml

Fullmeyrnað

1.498 kr. kg KS Lambalærissneiðar Frosnar

ÍSLENSKT Ungnautakjöt

1kg

900g RISAEGG

998 kr. 900 g

2.598 kr. 1 kg

Macintosh Konfekt 900 g

Bónus Páskaegg 1 kg Verð gildir til og með 18. mars eða meðan birgðir endast

4.598 kr. kg

4.598 kr. kg

Íslandsnaut Ungnauta Ribeye

Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 13:08 Page 18

ÍSLENSKT Lambakjöt

LAMBALÆRI með villtum íslenskum kryddjurtum

1.998 kr. kg

1.398 kr. kg

Kjarnafæði Lambakótilettur T-bone, frosnar

Kjarnafæði Lambalærissneiðar Sirloin, kryddað

SAMA VERd

um land allt

1.359 kr. kg Kjarnafæði Heiðalamb Kryddað lambalæri

1.498 kr. kg KS Lambalærissneiðar Frosnar

1kg

900g RISAEGG

998 kr. 900 g

2.598 kr. 1 kg

Macintosh Konfekt 900 g

Bónus Páskaegg 1 kg Verð gildir til og með 18. mars eða meðan birgðir endast


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 12:33 Page 19

100 % ÍSLENSKT

ungnautakjöt

498 kr. 2x120 g

Íslandsnaut Smash Style Hamborgarar 2x120 g

119

298

kr. 2 stk.

kr. 250 ml

Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka

Smash Style Hamborgarasósa 250 ml

Fullmeyrnað

ÍSLENSKT Ungnautakjöt

4.598 kr. kg

4.598 kr. kg

Íslandsnaut Ungnauta Ribeye

Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/03/18 00:34 Page 20

20

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan Árbæ:

Bridds Hefur þú áhuga á að spila Bridds einu sinni í viku? Á fimmtudögum kl. 13 er spilað bridds. Leitum að fleiri einstaklingum sem hafa áhuga á að spila. Handavinna með leiðbeinanda alla þriðjudaga frá kl. 9 - 11. Allir velkomnir, 1305.- krónur mánuðurinn eða 500.- krónur skiptið. Félagsvist. Á þriðjudögum kl. 13:15 er spiluð félagsvist, nýir spilarar alltaf velkomnir. Nánari upplýsingar um félagsstarfið er hægt að fá í síma 411-2730 og staður og stund í Morgunblaðinu.

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaðurinn - ávallt velkomin í Heilsugæsluna í Árbæ

Núna er flensan í rénum og ælupestin einnig. Hámarki náðu þessar pestir í vikunni en tíðni er nú aftur lækkandi. Þó má búast við nokkrum veikindum í tengslum við páska þegar fjölskyldur og vinir hittast til að gera sér góðan dag. Þá er um að gera að muna eftir góðum handþvotti. Góð heilsugæsla er einn af hornsteinum góðrar heilbrigðisþjónustu. Heilsugæslan skal vera fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu og er það svo sannarlega í flestum tilvikum. A undanförnum árum hefur gegnið illa að manna margar stöður innan kerfisins en núna lítur þetta betur út.

ljósmæður og ritarar. Náið og gott samstarf er við félagsþjónustu borgarinnar (t.d um námskeiðshald í foreldrafærni) og aðra aðila innan sálgæslunnar eins og Þroska og hegðunarmiðstöð, geðteymi og fleiri aðila. Mæðravernd á heilsugæslunni er eftir fyrirfram stöðluðum verkferlum. Við það starf starfa ljósmæður en í góðu samstarfi við heimilislækna. Öllum sem skráðir eru á stöðina er sinnt eftir þessum verkferlum og því ekki um neina bið eftir þessari þjónustu.

Í fyrsta skipti í mörg ár eru allar stöður sérfræðinga i heimilislækningum settar á heilsugæslustöðinni í Árbæ. Við erum níu sérfræðingar í heimilislækningum til viðbótar við þá námslækna sem á hverjum tíma vinna á stöðinni. Þá er hér sérfræðingur í fæðingar-og kvensjúkdómalækningum við mæðravernd. Til að skrá sig á stöðina og fá þjónustu geta íbúar mætt á stöðina og skráð sig eða notað réttindagátt á www.sjukra.is og skráð sig þar með rafrænum skilríkjum. Við bjóðum alla velkomna.

Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844

Á stöðinni starfa á fjórða tug starfsmanna. Margvísleg þjónusta fer fram á heilsugæslustöðvum. Má þar nefna mæðravernd, ungbarnavernd, eftirlit með krónískum sjúkdómum, bráðaþjónusta, sálfræðiþjónusta, námskeiðshöld t.d. í hugrænni atferlismeðferð og málefnum tengdum lífstíl. Að þessu verkefni starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingar,

Óskar Reykdalsson, sérfræðingur í heimilislækningum og stjórnun heilbrigðisþjónustu og yfirlæknir á Heilsugæslunni Árbæ. Ungbarnavernd er eins og mæðravernd í vönduðu ferli og sinnt af hjúkrunarfæðingum og sérfræðingum í heimilislækningum og barnalækningum. Árangur af góðri ungbarnavernd hefur

ekki dulist neinum og er hér ekki nein bið hjá okkur heldur. Sjúklingur er í öndvegi og börnin fá tíma eftir því sem skipulagt er samkvæmt fyrirfram ákveðnum verkferlum. Störf sérfræðinga í heimilislækningum er blanda af forvarnarstarfi, eftirliti með langvinnum sjúkdómum og bráðaþjónustu. Það hefur löngum verið erfitt að skipuleggja þetta. Sjúklingur í bráðavanda vill gjarnan fá tíma strax en starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar vita að gott eftirlit með langvinnum sjúkdómum eins og sykursýki skilar sér í færri bráðakomum, betri heilsu og lengra lífi. Núverandi skipulag þjónustunnar er því með þeim hætti að öllu þessu á að vera hægt að sinna af myndarbrag. Ef þú þarft tíma hjá okkur er bara að hafa samband. Við bjóðum uppá tugi samdægurstíma, tugi símatíma og að annað hundrað venjulega tíma hjá læknum eða hjúkrunarfræðingum á hverjum degi. Ef það dugir ekki og þér finnst þú ekki geta beðið er vakt hjúkrunarfræðinga alltaf kl 8-16 og er læknir alltaf aðgengilegur ef hjúkrunarfræðingur metur þörf á því. Síðan er síðdegismóttaka lækna opin kl 16-18 alla daga og þangað geta þeir leitað sem telja sig eiga við bráðavanda og ekki fengið úrlausn með einhverjum af fyrrnefndum þáttum. Við bendum fólki á að það er hægt að panta tíma, lyf eða vera í sambandi við sinn lækni á www.heilsuvera.is. Með bestu kveðju, Óskar Reykdalsson, yfirlæknir Heilsugæslunni Árbæ

Heilsugæslustöðin í Árbæ Hraunbæ 115 - Sími 585 7800


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 12:12 Page 21

21

Fréttir

Árbæjarblaðið

Íþróttaiðkun er besta forvörnin fyrir börn og unglinga Hér á landi sem annarsstaðar hafa foreldrar áhyggjur af hreyfingarleysi barna sinna og ofþyngd, enda ofþyngd eitt stærsta heilsufarsvandamál þjóða heims. Rannsóknir sýna að virk þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi skilar miklum árangri í forvarnarstarfi til að bæta andlega og líkamlega heilsu barna, unglinga og fullorðinna. UMFÍ og ÍSÍ hafa lagt mikla áherslu á íþróttir sem mikilvægan þátt í að bæta lýðheilsu landsmanna í samstarfi við íþrótta- og ungmennafélög um land allt. Eins og gefur að skilja er rekstur og skipulag faglegrar íþróttastarfsemi íþróttafélögum kostnaðarsamur. Of margir foreldar, t.d. einstæðir með mörg börn, geta átt erfitt með að bjóða börnum sínum að taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi vegna kostnaðar sem því fylgir, en miklu skiptir

að börn efnaminni foreldra geti einnig tileinkað sér þann heppilega lífstíl að stunda íþróttir. Flest sveitarfélög eins og Reykjavík hafa á undanförnum árum hvatt foreldra til að beina börnum sínum í íþróttir með því að greiða hluta kostnaðar barnanna til viðkomandi íþróttafélags en það dugar skammt fyrir barnmargar fjölskyldur, einkum ef börnin hafa áhuga á fleiri en einni íþróttagrein. Miðflokkurinn ætlar að hækka frístundastyrkinn verulega með hverju barni strax í upphafi kjörtímabils svo börn geti iðkað fleirri en eina íþróttgrein. Komið verður á sérstökum styrkveitingum til foreldra í erfiðleikum svo börn þeirra geti stundað íþróttir og tekið þátt í skóla- og íþróttaferðum. Markvisst verður farið í uppbyggingarvinnu og forvarnarstarf með íþróttafélögum.

Íþróttafélög um allt land hafa með aðstoð sveitarfélaga, fyrirtækja og sjálfboðliða kappkostað að byggja keppnisvelli og íþróttahús en samt þarf átak í þessum málum svo þessi félög geti boðið iðkendum sínum upp á þátttöku í fleiri íþróttagreinum. Starfsemi Fylkis í Ábænum og Fram í Grafarholtinu er dæmi um virkilega góða og markvissa starfsemi. Miðflokkurinn mun styðja að Reykjavíkurborg standi við loforð sín um betri aðstöðu á svæðu félaganna og fjölga spark-, handbolta- og körfuboltavöllum í hverfinu. Því miður hafa margir stjórnmálamenn ekki enn áttað sig nægilega á mikilvægi íþrótta- og æskulýðsstarfs sem forvarna í þágu lýðheilsu. Miðflokkurinn ætlar að leggja aukinn kraft og fjármuni í forvarnir í samstarfi við íþróttahreyfinguna og önn-

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson.

Jón Hjaltalín Magnússon.

ur frjáls félagasamtök og vill eiga samvinnu við sveitarfélög um allt land, skóla og foreldra til að auðvelda foreldrum þátttöku barna sinna og unglinga í skipulögðu íþróttastarfi. Ferðakostnaður innanlands dregur allt of mikið úr íþróttaiðkun barna og unglinga sérstaklega á landsbyggðinni. Við því þurfa stjórnvöld að bregðast með því að auka framlag sitt til Ferðasjóðs íþróttafélaganna.

málaflokkar styðji það mikilvæga forvarna- og lýðheilsustarf sem íþróttir eru til að bæta heilsu barna okkar og unglinga, þeim og foreldrum þeirra til mikillar ánægju og lífsgleði. Hvað finnst þér lesandi góður? Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur og frambjóðandi Miðflokksins í Reykjavík Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, markþjálfi og frambjóðandi Miðflokksins í Reykjavík

Miðflokkurinn vonar að aðrir stjórn-

Norðlingaskóli fær minningarverðlaun Minningarverðlaun Arthurs Morthens voru afhent í annað sinn á Öskudagsráðstefnu reykvískra grunnskólakennara í dag og komu í hlut Norðlingaskóla. Í rökstuðningi dómnefndar segir m.a.: Norðlingaskóli býður alla nemendur velkomna og fagnar fjölbreytileikanum. Starfið einkennist af samvinnu, vellíðan, gleði, öguðu frjálsræði, lýðræði, notalegum vinnuaðstæðum, fjölbreytni og sveigjanleika. Lögð er áhersla á mikla samvinnu starfsfólks, faglega umræðu og nýbreytni og að allir starfsmenni beri ábyrgð á að framfylgja stefnu Norðlingaskóla í skóla fjölbreytileikans. Kennarar starfi saman í umsjónarteymum þar sem jafnframt starfi sérkennarar sem vinni með teyminu að skipulagi náms og kennslu fyrir alla nemendur svo tryggt sé að allir séu fullgildir þátttakendur í námshópnum. Dómnefnd var skipuð fulltrúum frá foreldrasamtökum, Kennarafélagi Reykjavíkur, Félagi íslenskra sérkennara og skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Það var foreldrafélag Norðlingaskóla sem tilnefndi skólann til Minningarverðlauna Arthurs Morthens. Fimm grunnskólar voru tilnefndir til verðlaunanna; Brúarskóli, Hólabrekkuskóli, Laugarnesskóli, Rimaskóli og Norðlingaskóli. Minningarverðlaunin voru sett á laggir árið 2016 til að minnast Arthurs Morthens sem vann um áratuga skeið sem sérfræðingur á sviði sérkennslu í grunnskólum Reykjavíkur og var brautryðjandi við að innleiða stefnu um skóla án aðgreiningar.

Handhafar Minningarverðlauna Arthurs Morthens 2018. Stoltir fulltrúar nemenda, foreldra og starfsfólks í skóla- og frístundastarfinu í Norðlingaholti.

Sparaðu og við hvetjum þig áfram Landsbankinn greiðir 6.000 kr. mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðargrunn eða í verðbréfasjóð. Ef báðir kostir eru nýttir leggur Landsbankinn því til 12.000 kr. í mótframlag. Þannig viljum við hvetja til sparnaðar. Nánari upplýsingar um verðbréfasjóði má nálgast á landsbankinn.is/sjodir.

Landsbankinn Landsbankinn

Landsbankinn .is 410 4000 landsbankinn.is

410 4000


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 12:14 Page 22

22

Árbæjarblaðið

Gamla myndin

Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Fyrsta skóflustungan Þessi mynd er tekinn þegar skóflustunga var tekin af Fylkishöllinni. Það þarf ekki að nafngreina þessa

unglinga alþekktir af góðu einu. á bak við glittir í Halldór Jakobsson þann mæta mann.

Hugmyndasöfnun stendur til 20. mars.

Aukið samráð í hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

Yfir 200 hugmyndir hafa nú þegar verið settar á vefinn. Hugmyndasöfnun á www.hverfidmitt.is stendur til 20. mars

Þjónustuverkstæði

Hugmyndasöfnun á hverfidmitt.is stendur yfir og hafa nú þegar yfir 200 hugmyndir skilað sér á vefinn. Áhersla er í ár lögð á aukið samráð við höfunda hugmynda meðan á hugmyndasöfnuninni stendur til að útfæra þær betur í sátt við hugmyndasmiði. Einnig á að hafa meira samráð við ýmsa hópa og samtök í borginni, bæði til að hvetja þá til að senda inn hugmyndir og bjóða þeim aðstoð. Hugmyndavefurinn hverfidmitt.is var endurbættur í takt við óskir íbúa sem sett hafa inn hugmyndir í gegnum tíðina: · Meira pláss er nú gefið til að lýsa hugmynd. · Hægt er að hengja ítarefni við hugmynd og geta það verið ljósmyndir, teikningar eða nánari greinargerð. · Bætt var við upplýsingum um tengilið fyrir innsenda hugmynd ásamt síma og netfangi svo starfsmenn borgarinnar geta nú haft samband.

Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar

Aukið frumkvæði að samvinnu við ýmsa hópa er talið geta skilað sér í enn vandaðri og áhugaverðari verkefnum en áður, auk þess sem slíkt samtal er til þess fallið að skapa betri tengsl. Breytingarnar voru samþykktar hjá stjórnkerfis- og lýðræðisráði. „Áhersla er lögð á að ná sem fjölbreyttustum hópi inn í kosningu í verkefninu, en grundvöllur fyrir því að það takist er að í kosningunni sé verið að bjóða upp á verkefni sem höfða til þeirra. Það er því mikilvægt að vinna markvisst að því í hugmyndasöfnun að fá inn góðar og fjölbreyttar hugmyndir sem höfða til allskonar fólks þegar kemur að kosningu.“ segir í greinargerð ráðsins. Hugmyndasöfnunin stendur til 20. mars. Í haust kjósa íbúar síðan um hvaða verkefni koma til framkvæmda.

Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Þeir sem vilja fá aðstoð við hugmyndavinnu eru beðnir um að hafa samband við verkefnastjóra sem eru Bragi Bergsson og Unnur Margrét Arnardóttir – netfang: hverfidmitt@reykjavik.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 22:36 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald í kyrruviku og páskum 2018: þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti. Krizstina Kalló Szklenár Kirkjukórinnn leiðir safnaðarsöng

18. mars sunnudagur Fermingarmessa kl. 10.30 Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í safnaðarheimili kirkjunnar Fermingarmessa kl. 13.30 25. mars - pálmasunnudagur Fermingarmessa kl. 10.30 Barnamessa kl. 11.00 í safnaðarheimili kirkjunnar Fermingarmessa kl. 13.30 29. mars - skírdagur Fermingarmessa kl. 10.30 Fermingarmessa kl. 13.30 30. mars - föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11.00 Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir

1. apríl páskadagsmorgun kl. 8.00 árdegis Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti. Krizstina Kalló Szklenár. Kirkjukórinnn leiðir safnaðarsöng. Trompetleikari Guðmundur Hafsteinsson Morgunkaffi í safnaðarheimili kirkjunnar. Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 Organisti. Krizstina Kalló Szklenár. Kirkjukórinnn leiðir safnaðarsöng. Ingunn Jónsdóttir djákni og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir sjá um stundina.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Með nóttina í augunum - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn ,,Skelfist ekki, hann er upprisinn” voru orð engilsins sem stóð við opna gröf Jesú árla páskadagsmorguns. Konurnar María Magdalena og María hin sem fyrstar manna fengu að heyra fagnaðarboðskapinn brugðust öndvert við, urðu skelfdar og hlupu við fót og þorðu ekki að segja nokkrum lifandi manni frá því að Jesús Kristur væri upprisinn. Glætan að einhver keypti þá frétt af þeim. Þrátt fyrir að sú staðreynd væri mesta skúbb allra tíma. Fyrir það fyrsta var að enginn myndi taka þær trúanlegar og í öðru lagi voru þær konur. Það er eitthvað svo yndislegt og mannlegt við að lesa um viðbrögð kvennanna með nóttina í augunum. Álíka fallegt og frásaga föstudagsins langa er hryllileg. Hryllingurinn og fegurðin náðu að snertast svo úr varð eitthvað ósegjanlegt. Páskarnir eru nefnileg ósegjanlegir. Eða svo hélt ég í einfaldleika mínum þar til ég las svar eins fermingarbarnsins um daginn við spurningu í könnun sem við prestarnir lögðu fyrir þau: „Hvað gerðist á pásk-

um?“ Svar fermingarbarnsins var eftirfarandi: ,,Á fyrstu páskum vissi fólkið ekkert um hvað myndi gerast. En við sem lifum í dag vitum það…” Svarið var ekki lengra en þetta. Kjarninn í hinu ósegjanlega er að við vitum, en samt skulum við vera að hlaupa við fót frá þeirri staðreynd að við vitum hvað gerðist á páskum. Við skulum leyfa inntaki páskanna að eiga sér stað og skipa sess í huga okkar. Þá staðreynd að freðin ásjóna dauðans roðnar undan birtu páskasólarinnar vekur til lífsins, lyftir upp því sem í mold hafði legið. Á þetta ekki aðeins við um hamskipti náttúrunnar heldur og hugsun okkar og tilveru almennt. Snúum þeim gildum, sem við höfum hlaðið um okkur á hvolf og uppgvötum frelsi þess að hugsun okkar er takmörkum sett. Sættum okkur við það. Það er ,,vetur” hugsana hjá svo mörgum. Áhyggjur af afkomu og þess sem verður. Við vitum að það verður en við vitum ekki hvað það verður. Þangað

til skulum við ekki hafa áhyggjur af því hvað muni verða. Sá atburður gerðist sem breytti öllu og við fögnum á páskum. Við skulum ekki ætla að það gerist ekki í dag. Kann að vera að fögnuður þjóðar sé rám af kvefi væntinga um eitthvað meira og stærra. Til þess að stækka þurfum við að byrja á því að vera smá og sættum okkur við það. Verum stór í því smáa. Þá þurfum við ekki í skelfingu hugans að hlaupa frá og þora ekki fyrir okkar litla að segja frá.

Þess vegna er hægt að segja að atburður páskadagsmorguns sé sístæður í lífi okkar. Um síðir sögðu konurnar frá því sem þær urðu áskynja. Það er hægt að segja eins og fermingardrengurinn um árið ,,við sem í dag lifum vitum það.” Spurningin sem eftir stendur hvað gerum við með þá vitneskju? Guð gefi þér og þínum gleðilega páskahátíð! Þór Hauksson

sr. Þór Hauksson.

Hreinsandi hefur fullkomin tæki og efni til djúphreinsunar, sótthreinsunar og þurrkunar. Við vinnum á slæmum blettum og húsgögnin hreinlega ljóma!

Hreinsandi sérhæfir sig í : • Myglugró • Djúphreinsun • Lyktareyðingu • Sótthreinsun teppa, húsgagna, rúmdýna og annarra húsmuna.

Hreinsandi notar efni frá

Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 16:20 Page 24

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI: VERÐDÆ

LI N E NOKIAN

R1 6 20 5 / 5 5 u ásetning / 4 stk m R.* 48.100 K

MI: VERÐDÆ

VERÐDÆ

WR D4

16 205/55 R tningu se á / m 4 stk

6 0 .1 0 0 K

R.*

MI:

INE SUV NOKIAN L 17 235/55 R etningu s á / 4 stk m

90.292 K

R.*

MI: VERÐDÆ

R S UV 3 NOKIAN W7 1 235/55 R etningu s á / 4 stk m

98.282 K

R.*

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7190

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7190

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7190

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 3.tbl 2018  

Árbæjarblaðið 3.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement