Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 13:06 Page 1

S N

Ár­bæj­ar­blað­ið 2.­tbl.­16.­árg.­­2018­febrúar

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

rrá kl. FFrá

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð %- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

%0Nánari (! "0uppl. " ) 3á!Krafla.is "" - #+ " $$ -Sími *** 698-2844 % &

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Árni Jónsson lét af störfum sem framkvæmdastjóri Fylkis um síðustu áramót. Hann er nýr forstöðumaður Árbæjarsundlaugar og hefur einnig tekið við starfi forstöðumanns Grafarvogslaugar. Hjá laugunum starfa tæplega 40 manns og þegar mikið er að gera er ekki ónýtt að hafa menn eins og Gunnþór sér við hlið, maður með margra ára reynslu. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson Sjá nánar bls. 4

SÆKTU RADDSTYRK Í ÍSLENSKA NÁTTÚRU

NÝT T

HÁ LSM Ú R I XT Ú ME HVÖ RUR ÐE N OG N GI N L A K FE R KRÍ S

bfo.is b fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

BG

S VO

T T UÐ ÞJ Ó N US

ði! Nýr mi

TA

Gagnast gegn hósta, kvefi og þurrki í hálsi. BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

Fasteignamiðlun

Við viljum vinna fyrir þig

Halldór Már

Síðumúli 13, jarðhæð - 108 Reykjavík - s: 577 5500 - www.ibudaeignir.is

Traust og fagleg þjónusta

Fagljósmyndun

Frítt söluverðmat

Opin hús og eftirfylgni

viðskiptafræðingur lögg. fasteignasali lögg. leigumiðlari

Jón Óskar

Davíð Jens hagfræðingur lögg. fasteignasali

halldor@ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. jonoskar@ibudaeignir.is

davidjens@ibudaeignir.is

898 5599

693 9258

821 6897

Davíð

ERUM Á

www.ibudaeignir.is

Anna aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. anna@ibudaeignir.is

Ástþór aðstoðam. fasteignasala asthor@ibudaeignir.is

viðskiptafræðingur aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. davido@ibudaeignir.is

787 7800

898 1005

896 4732


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/02/18 11:06 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

à r­bÌj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefån Kristjånsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Katrín J. BjÜrgvinsdóttir og Einar à sgeirsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtÌki).

Það verður fylgst vel með Sólin er farin að hÌkka å lofti og Það skiptir måli Þegar geislar hennar nå til okkar hvað hitastigið varðar. Vorið nålgast og Þrått fyrir afskaplega leiðinlegt veður margar undanfarnar vikur og reyndar í mest allan vetur må minna å Þå staðreynd að Hrafninn verpir í nÌsta månuði fyrstur fugla å �slandi år hvert. � lok maí verður kosið til sveitastjórna og margir bíða eftir Þeim með mikilli eftirvÌntingu. �búar í hÜfuðborginni Reykjavík eru Þar engin undantekning. Stundum å undanfÜrnum årum hefur borið å åhuga fyrir Því að koma fram með sÊrstaka lista í úthverfunum enda hefur íbúum Þar rÊttilega fundist å sig hallað mÜrg undanfarin år. Ljóst er að slíkur listi mun ekki koma fram í Reykjavík fyrir Þessar kosningar. Hins vegar er hÌgt að segja með rÊttu að åhugi margra fyrir Því að rÊtta hlut úthverfanna hefur vaxið mjÜg mikið undanfarið og líklega aldrei verið meiri. FlokkahjÜrðin sem hyggst bjóða fram í kosningunum í Reykjavík er nú í óða Ünn að raða niður å og skipuleggja framboðslista sína. Það Þarf varla að taka Það fram að miklu skiptir fyrir úthverfin að fólk sem Þar býr nåi góðum sÌtum å Þessum listum. Ef íbúar í úthverfunum nå ekki góðum sÌtum å Þessum listum og komast að í borgarstjórn verður hlutur úthverfanna åfram fyrir borð borinn og 101 flokkarnir munu åfram standa vÜrð um miðbÌinn og Ünnur hverfi borgarinnar líða fyrir Það. Það er ljóst að kjósendur í úthverfunum munu taka sÊrstaklega eftir Því hvernig framboðslistarnir verða skipaðir. Nýverið var prófkjÜr eða forval hjå einum stóru flokkanna í borgarstjórn. Okkur er sagt að eini fulltrúi úthverfanna hafi hafnað í 15. og neðsta sÌti. Þeir sem råða endanlegri skipan listans geta að vísu fÌrt viðkomandi upp listann Þar sem aðeins 5 efstu sÌtin voru bindandi. En er Það líklegt? HÊr er um mjÜg vandaðan einstakling að rÌða sem unnið hefur vel fyrir sinn flokk í hverfinu. Honum var algjÜrlega hafnað í forvalinu. Það verður fylgst mjÜg vel með skipan framboðslistanna å nÌstu vikum og ån efa betur en nokkru sinni fyrr.

RótrýfÊlagar úr à rbÌ í heimsókn hjå myndlistarmanninum Tolla.

Ă? tilefni af RĂłtarĂ˝degi 24. febrĂşar RĂłtarĂ˝dagurinn er haldinn ĂĄrlega til aĂ° vekja athygli ĂĄ RĂłtarĂ˝-hreyfingunni og fyrir hvaĂ° hĂşn stendur. RĂłtarĂ˝dagurinn er aĂ° Ăžessu sinni haldinn undir kjĂśrorĂ°inu „LĂĄtum rĂśdd RĂłtarĂ˝ heyrast“ RĂłtarĂ˝hreyfingin er alĂžjóðleg hreyfing karla og kvenna sem vinnur aĂ° mĂśrgum mannúðar- og samfĂŠlagsverkefnum bĂŚĂ°i alĂžjóðlega og Ă­ nĂŚrsamfĂŠlaginu. Segja mĂĄ aĂ° stĂŚrsta alĂžjóðlega verkefni RĂłtarĂ˝ sĂŠ aĂ° vinna aĂ° ĂştrĂ˝mingu lĂśmunarveiki Ă­ heiminum, en ĂžaĂ° er langt komiĂ° og er stolt hreyfingarinnar hvernig til hefur tekist. Auk annarra slĂ­kra stĂŚrri og smĂŚrri verkefna leggur RĂłtarĂ˝ mikla ĂĄherslu ĂĄ ĂŚskulýðsmĂĄl, skiptinemastarf, styrki til hĂĄskĂłlanĂĄms og styttri sumarbúðaferĂ°ir ungmenna milli landa. RĂłtarĂ˝ Ă?sland er meĂ° um 1200 meĂ°limi og Ă­ RĂłtarĂ˝klĂşbbi Ă rbĂŚjar eru aĂ° jafnaĂ°i um 50 manns, karlar og kon-

ur. Við sinnum nokkrum samfÊlagsverkefnum í à rbÌ, hittumst nokkuð oft yfir vetrartímann, fåum til okkar fråbÌra fyrirlesara um ýmis målefni, lífið og tilveruna. MannbÌtandi samtÜk fyrir alla. Klúbburinn er Þetta årið með skiptinema frå Suður-Kóreu sem dvelst hjå fósturfjÜlskyldu í à rbÌnum. � tilefni Rótarýdagsins leggur Rótarý åherslu å að gaumur verði gefinn að unga fólkinu í landinu og að samfÊlagið standi vÜrð um aðstÌður Þess, líðan og velferð. Sjónum verði beint að netnotkun barna og unglinga og ógnum sem af henni geta stafað. Af Því tilefni vill Rótarýklúbburinn í à rbÌ birta hÊr 10 netheilrÌði SAFT (SamfÊlag, fjÜlskylda og tÌkni) um jåkvÌða og Ürugga netnotkun: 1. UppgÜtvum netið með bÜrnunum okkar. 2. Gerum samkomulag við bÜrnin um netnotkun.

3. Hvetjum til gÌtni Þegar veittar eru persónulegar upplýsingar. 4. RÌðum Þå åhÌttu sem fylgir Því að hitta netvin. 5. Kennum bÜrnunum að skoða efni å netinu með gagnrýnum hÌtti. 6. Barnið kann að rekast å netefni sem ekki er Ìtlað bÜrnum. 7. Komum upplýsingum um ólÜglegt/skaðlegt efni til rÊttra aðila. 8. Hvetjum til góðra netsiða. 9. Kynnum okkur netmiðlanotkun barnanna okkar. 10. Kennum bÜrnunum okkar að nota netið å jåkvÌðan og uppbyggilegan hått. à heimasíðu SAFT eru Üll Þessi atriði skoðuð nånar å uppbyggilegan hått til umrÌðu fyrir foreldra og bÜrn. Skorum við å foreldra að kynna sÊr vel Þessi heilrÌði með bÜrnum sínum. Heimasíða SAFT er með margÞÌttar upplýsingar um góða netnotkun og hÌttur å netinu.

Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Vatnspósturinn neðan við à rbÌjarkirkju. SamfÊlagsverkefni rótarýfÊlaga í à rbÌ.

Vottað og målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- o g målningar verkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningar GB Tjóna Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Við Við tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda Styðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnask koĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning nnum efttir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 11:13 Page 3

FYRIR GRUNNSKÓLANEMENDUR OG FORELDRA/FORRÁÐAMENN ÞEIRRA

miðvikudaginn 28. febrúar kl. 17:00-18:30 Kennarar og nemendur verða á staðnum og hægt verður að fá upplýsingar um kennsluhætti, skipulag námsins, brautir, skólaandann og fleira.

Kennsluhættir skólans miða að því að undirbúa nemendur fyrir líf og starf á 21. öldinni. Í skólanum er öll aðstaða nemenda og kennara eins og hún gerist best.

Brautir sem eru í boði: • Framhaldsskólabraut • Félags- og hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Opin stúdentsbraut - Almennt kjörsvið - Hestakjörsvið - Íþrótta- og lýðheilsukjörsvið - Listakjörsvið • Sérnámsbraut

www.fmos.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 14:11 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík:

Ókeypis þá taka

Árni Jónsson

Árni er fæddur 1972. Foreldrar hans eru Marín Elísabet Samúelsdóttir og Jón Oddur Kristófersson. Þau bjuggu lengst af í Unufelli 21. Þar ólst Árni upp og tvö systkini hans, Anna Margrét og Kristófer. Leið þeirra lá í Fellaskóla og þaðan fór Árni í Fjölbrautarskólann í Breiðholti og varð stúdent 1994. Þá hugðist hann fara í Kennaraháskólann en af einhverjum ástæðum komst hann ekki inn þar. Leiðin lá þá í Háskóla Íslands þar sem Árni hóf nám í mannfræði. Á árunum í Fellaskóla var Árni mjög virkur í félagsmálum. Skólarnir í nýjum hverfum á þessum árum stóðu frammi fyrir því að nemendurnir komu úr ýmsum hverfum því það var mikið innstreymi í þessi nýju hverfi og mikil hreyfing á fólki. Krakkarnir voru mörg hálf rótlaus, voru að flytja í nýtt hverfi, hefja nám í nýjum

Á STAÐNUM

skóla. Sum hver þurftu að eignast nýja vini og allt í þeim dúr. Það skipti því miklu máli að í skólunum væri öflugt félagslíf. Skólastjórnendur lögðu áherslu á það og þar kom Árni sterkur inn. Hann var frá fyrstu tíð mjög félagslega sinnaður og hafði mikinn áhuga á félagsstörfum. Hann var virkur í nemendafélagi Fellaskóla og formaður þess um tíma. Utan skólans voru það svo íþróttafélögin og þar var úr nógu að moða. En Árni fann sig aldrei í keppnisíþróttunum, en hann var virkur í félagmálunum þar eins og í skólanum og var fljótlega kominn í ýmsar nefndir og ráð. Hvað íþróttirnar varðar var helst að hann stoppaði eitthvað í körfuboltanum. Svo lá leiðin til Danmerkur 1998 og þar fór Árni í félags- og uppeldisfræði. Að námi loknu hóf hann störf hjá Reykjavík-

urborg. Fyrst í Nauthólsvík þar sem hann sá um rekstur Ylstrandarinnar og aðstoðaði siglingaklúbbinn Siglunes. Árni kom einnig að uppbyggingu nokkurra félagsmiðstöðva. 2004 kynnist hann Hlín Ólafsdóttur og þau stofna fjölskyldu. Hlín er grafískur hönnuður og kennari. Hún kennir í Norðlingaskóla. Árni sækir um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Dalvíkurbyggðar. Hann fær starfið og þar eru þau í nokkur ár en 2013 verður Árni framkvæmdastjóri Fylkis. Um síðustu áramót skipti hann enn um starf og er nú forstöðumaður Árbæjarlaugar og Grafarvogslaugar. Hann telur sig nú kominn á rétta hillu og óskum við honum góðs gengis. GÁs.

Mánudaginn 26. febrúar kl. 16.30-18.30 Auður I O esen garðyrkjufræðingur leiðbeinir við sáningu, ræktun og umönnun mat– og kryddjurta og ætra sumarblóma. Ges•r geta sprey sig á að sá fræjum í eigin po a sem þeir taka með sér að heiman. Hraunbæ 119 | sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Árbæjarblaðið Ritstjórn og auglýsingar - sími 698-2844 Árni Jónsson hefur tekið við starfi forstöðumanns Árbæjarlaugar.

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Sími:

Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali 569 7024

Sími:

Axel Axelsson lögg. fasteignasali 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Sími:

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali 697 9300

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Sími:

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali 899 5856

Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali 615 6181

Sími:

Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala 893 9929

Sími:

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali 845 8958

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Sími:

Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700

Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali

Sími:


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 18:39 Page 5

Smartvape opnar í Rofabæ 9 Mikið úrval af vökvum og veipum - Við erum sanngjarnir í verði 18 ára aldurstakmark

Opnunartími: Mán - Fös: 12 - 22 Laugardagur: 12 - 22 Sunnudagur: 12 - 18

7 MARS

OPIÐ HÚS Í BORGARHOLTSSKÓLA miðvikudaginn 7. mars frá 16.30 – 18.30 Nemendur í 10. bekk og foreldrar boðnir velkomnir að kynna sér fjölbreytt nám í framsæknum skóla.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 14:15 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Kristján Már Unnarsson ásamt félögum sínum.

Snillingarnir við háborðið skemmtu sér vel og tóku vel til matar síns. Hér má meðal annars sjá Hörð framkvæmdastjóra Fylkis, Björn formann félagsins, Dag B. borgarstjóra og Halldór fráfarandi oddvita sjálfstæðismanna í borginni og ÁB-myndir Einar Ásgeirsson Mikael Torfason rithöfund sem var ræðumaður kvöldsins.

Herrakvöldið

Herrakvöld Fylkis var að venju á dagskrá á bóndadaginn son rithöfundur og var almenn ánægja með framgöngu hans. og mætti mikið fjölmenni til veislunnar að venju. Ari Eldjárn skemmti síðan af sinni alkunnu snilld og einBorðhald hófst skömmu fyrir klukkan átta eða um svipað ungis óþolandi skvaldur í salnum sem setti leiðinlegan svip á leyti og Björn Gíslason formaður Fylkis verðlaunaði nokkra hans atriði. Nokkuð sem að Gísli Einarsson veislustjóri hefði heiðursmenn fyrir vel unnin störf fyrir átt að koma í veg fyrir. Myndir: Fylki í gegnum árin. Málverkuppboðið var svo á sínum stað og hefur vonandi skilað mörgum krónum Einar Ásgeirsson Ræðumaður kvöldsins var Mikael Torfainn á reikning Fylkismanna.

Flottir og hressir félagar á Herrakvöldi Fylkis.

Þetta er ekki ,,selfí” en frábær mynd engu að síður.

Hressir félagar á þorrablóti.

Hér var gleðin og ánægjan við völd.

Steinn Halldórsson lengst til vinstri ásamt félögum sínum.

Þessum leið sem betur fer ekki illa.

Marteinn Geirsson og Dagur B. borgarstjóri.

Hörður framkvæmdastjóri lengst til hægri ásamt félögum sínum.

Þessir heiðursmenn voru heiðraðir í upphafi Herrakvölds fyrir frábær störf í gegnum árin fyrir Fylki og fengu gullmerki Fylkis. Ólafur Hafsteinsson, annar frá vinstri, fékk gullmerki KSÍ.

Hrikalegt Tríó. Einar Ásgeirsson ljósmyndari og Gísli veislustjóri Einarsson í sjónvarpsjakkanum og Geir Ólafsson að leik ,,matartónlistina”.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 12:08 Page 7

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð

Grafarholtsblað­ið

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

2. tbl. 7. árg. 2018 febrúar - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Unnar og Jakimoski skrifuðu undir hjá Fram Hinn ungi og efnilegi leikmaður Unnar Steinn Ingvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild FRAM eða út keppnistímabilið 2020. Það er mikið gleðiefni fyrir FRAM að Unnar Steinn sem er uppalinn hjá félaginu hafi ákveðið að helga FRAM krafta sína næstu þrjú árin hið minnsta. Unnar Steinn er miðjumaður að upplagi en hefur að mestu leyst stöðu miðvarðar og bakvarðar í síðustu leikjum meistaraflokks. Hann hefur gott auga fyrir spili og er útjsónarsamur og traustur leikmaður. Unnar sem er einungis 17 ára gamall á 17 leiki að baki með meistaraflokki FRAM. Þá á hann einnig að baki 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Knattspyrnudeild FRAM hefur samið til tveggja ára við Mihajlo Jakimoski 22 ára gamlan sóknarmann frá Makedoníu. Mihajlo á að baki 45 leiki í efstu deild í Makedoníu. Í þessum leikjum hefur hann skorað 5 mörk og átt fjölda stoðsendinga. Mihajlo hefur lengst af leikið sem kantmaður. Hann er 180 cm á hæð, fljótur og með mikla boltatækni. Mihajlo er uppalinn hjá hjá Metalurg Skopje og steig sín fyrstu skref í efstu deild með félaginu en lék síðast með liði Teteks Tetovo í Makedóníu. Mihajlo verður löglegur með liði FRAM gegn Val í Lengjubikarnum laugardaginn 24. febrúar.

Hermann Guðmundsson formaður knattspyrnudeildar FRAM, Unnar Steinn Ingvarsson og Pedro Hipolito þjálfari FRAM.

Hermann Guðmundsson formaður knattspyrnudeildar FRAM, Mihajlo Jakimoski og Pedro Hipolito þjálfari FRAM.

TILBOÐ AIRWEIGHT TITANIUM UMGJARÐIR

Tilboðsverð: 19.740 kr Verð áður: 28.200 kr

GILDIR TIL 1. MARS Frí sjó nmæli ng fylgir ö llum keyptu m glerau gum.

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 11:57 Page 8

8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Nú er farið að kynna borgarlínuna sem lengri strætisvagna, líkt og þessi á myndinni. Fallið er frá léttlestum að sinni.

Úthverfin fyrir fjölskyldufólkið - eftir Viðar Frey frambjóðanda Miðflokksins Borgarmeirihlutinn hefur dregið lappirnar með að byggja upp úthverfin með þéttingarstefnu sinni. Íbúar í Grafarvogi og Úlfarsárdal bíða enn eftir sundlaug og þurfa börn nú að fara í skólasund í Árbæjarlaug. Á sama tíma var byggt við Sundhöll Reykjavíkur fyrir 1420 milljónir. Dagur B. borgarstjóri svaraði þessu á íbúafundi í Grafarholti og Úlfarsárdal að það væri ekki hægt að líkja þessum framkvæmdum saman, því Sundhöllin þjóni 30.000 manna hverfi. En það er falskur samanburður, því skólarnir sem senda börn í skólasund í Sundhöll Reykjavíkur eru með samtals 1580 nemendur. Meðan nemendafjöldi grunnskóla í Grafarvogi og Úlfarsárdal er 1077 (hvort tveggja tölur frá 2016). Þannig að sá fjöldi barna sem stundar skólasund milli þessara tveggja lauga er nú ekki endilega svo frábrugðinn eins og borgarstjóri gefur til kynna. Svo má gera ráð fyrir að þetta bil minnki all verulega á næstu árum. En það er líka staðreynd að aldursdreifing íbúa í Austurbænum og í kring er töluvert önnur en í úthverfum, þar sem fjölskyldufólk er í miklum meirihluta. Ef við skoðum eingöng þá sem búa í kringum laugina. Skyggða svæðið á línuritunum hér að neðan sýnir þann fjölda einstaklinga sem er yfir miðgildinu. Má þá glöggt sjá hvernig úthverfin eru með mjög hátt hlutfall barna miðað við miðbæinn. Þetta er nokkuð dæmigerður munur þótt önnur hverfi væri skoðuð sem eru í örri þróun. Ætti það svo sem ekki að koma neinum á óvart að barnafólk vill síður búa í miðbænum. Forgangsraðað í rútusæti Það sem verra er að framkvæmdirnar við Sundhöll Reykjavíkur voru á engan hátt til þess að auka við þessa grunnþjónustu sem skólasundið er. En samkvæmt samtali mínu við starfsfólk Sundhallarinnar er uþb. sami fjöldi nemenda sem sækir þar skólasund í dag eins og fyrir framkvæmdirnar. Enda fer skólasundið enn fram í sömu innilauginni. Þannig að hvernig sem borgarstjóri snýr út úr þessu, þá var skólasundið þarna sett aftar í forgangsröðina.

Kannski hefði verið nær að stækka sundhöllina á þann hátt að það kæmust fleiri að í skólasund. En ég hef það eftir starfsfólki Hlíðaskóla að þaðan séu börn

„stóra-strætó“ er skoðað. En sú samgöngubót er að litlu gagni fyrir hverfi eins og Árbæ, Grafarvog, Grafarholt, Norðlingaholt, Úlfarsárdal eða

Viðar Freyr Guðmundsson býður sig fram í efstu sætunum hjá Miðflokknum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. send eingöngu í Laugardalslaug, þar sem fullbókað sé í Sundhöllinni. Börnin í Hlíðaskóla þurfa að taka rútuna niður í Laugardal. Þarna er börnum forgangsraðað í rútusætið. Aðgengi að grunnþjónustu meginhlutverk sveitarstjórna Það skortir á heildstæða hugsun til að tryggja aðgengi að þjónustu með almenningssamgöngum. Nú þurfa börn að taka tvo strætisvagna víða til að komast í íþróttir eða sund. Þetta er reyndar ekki takmarkað við ný hverfi. Heldur eru gamalgróin hverfi eins og Skerjafjörður lengi búnir að biðja um að fá strætisvagn sem gengur út að Vesturbæjarlaug, KR heimili og út á Eiðistorg, til að menn geti sótt þjónustu þar. Í dag þarf að taka tvo vagna til að fara þessa stuttu akstursleið. Strætó og borgin er þarna að bregðast þeim sem hún helst ætti að þjóna. Ekki minnkar skutlið hjá foreldrum við þetta eða vilji til að leggja fjölskyldubílnum. Þessi vanræksla gagnvart úthverfunum sést enda skýrt þegar skipulag fyrir Borgarlínuna

Getraunakaffi á laugardögum í Úlfarsárdal

Alla laugardagsmorgna hittast hressir sparkspekingar yfir rjúkandi kaffibolla í Framheimilinu í Úlfarsárdal og tippa á leiki helgarinnar í enska boltanum. Opið er á milli kl. 10-12 og allir velkomnir. Laugardaginn 20. janúar hófst nýr getraunaleikur. Enn er ekki orðið of seint að skrá sig til leiks. Glæsilegir vinningar í boði m.a. ferð með TransAtlanticSport á leik í enska boltanum fyrir sigurvegarana.

samþættingu þessara hverfa. Þar þurfa farþegar að burðast með rúllurnar af skiptimiðum til að komast á milli staða. Eða leggja bílunum sínum í einu af fyrirhuguðum bílastæðahúsum, til að taka stóra-strætó niður á Hlemm. Sem er nú reyndar orðinn mathöll. Hér þarf að breyta um stefnu í borgarmálum. Það þarf að hlúa að hverfum sem eru í þróun. Það þarf að koma á tengingum við þjónustukjarna í öðrum hverfum strax frá byrjun. Þannig að sómi sé af og flýta framkvæmdum við að færa þjónustuna inn í hverfin. Hverfi án grunnþjónustu er ekki nema hálft hverfi. Hér hefur verið lögð of mikil áhersla á þéttingarstefnu sem gengur út á að styrkja miðbæinn. Þannig að úthverfunum blæðir. Enda er það yfirlýst stefna borgarmeirihlutans að fólk flytji helst ekki frá miðbænum og allar leiðir eigi að liggja þangað. Nú er mál að linni. Við höfum atkvæði í vor. Við getum breytt um stefnu. Viðar Freyr Guðmundsson

Glæra frá Samtökum Sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu. Svæði lituð rauð sem eru utan samgöngu- og þróunaráss.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 15:17 Page 13

VÁ! NÆRANDI KREM. KLÍSTRAST EKKI. FYRIR ANDLIT & LÍKAMA.


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 13/02/18 01:56 Page 10

10

Grafarholtsblaรฐiรฐ

Frรฉttir

Eitt stรฆrsta รบtboรฐ borgarinnar รญ รกr:

Sundlaug og meningarmiรฐstรถรฐ รญ รšlfarsรกrdal Borgarrรกรฐ รกkvaรฐ รก sรญรฐasta fundi aรฐ heimila umhverfis- og skipulagssviรฐi Reykjavรญkurborgar aรฐ bjรณรฐa รบt รกframhaldandi framkvรฆmdir รก skรณla og รญรพrรณttamannvirkjum รญ รšlfarsรกrdal. Framkvรฆmdir hafa staรฐiรฐ yfir viรฐ skรณlamannavirki รญ รšlfarsรกrdal frรก รกrinu 2015 og var fyrsti รกfanginn, 820 fermetra leikskรณlabygging, tekinn รญ notkun haustiรฐ 2016. รžessi misserin er veriรฐ aรฐ byggja grunnskรณlann sem er 6852 fermetrar aรฐ stรฆrรฐ. Skรณlinn verรฐur tekinn รญ notkun รญ รกfรถngum og er stefnt aรฐ รพvรญ aรฐ fyrsti hluti hans verรฐi tekinn รญ notkun รญ haust. Borgarrรกรฐ heimilaรฐi nรบ aรฐ รกframhaldandi framkvรฆmdir viรฐ mannvirkin รญ รšlfarsรกrdal yrรฐu boรฐin รบt. Hafist verรฐur handa viรฐ aรฐ byggja menningarmiรฐstรถรฐ รกsamt inni- og รบtisundlaug en einnig sameiginleg rรฝmi sem tengja grunnskรณlann, menningarmiรฐstรถรฐina og sundlaugina. รรฆtlaรฐ er รพessi รกfangi kosti 3.300 milljรณnir krรณna sem er meรฐ stรฆrri รบtboรฐum hjรก Reykjavรญkurborg.

Sundlaugin รญ รšlfarsรกrdal. Myndin er tรถlvuteiknuรฐ og sรฝnir ekki endanlegt รบtlit. Mynd: VA arkitektar.

Lagt er upp meรฐ aรฐ hefja framkvรฆmdir viรฐ รญ aprรญl รก รพessu รกri. Samningur viรฐ รญรพrรณttafรฉlagiรฐ Fram var samรพykktur รญ borgarrรกรฐi รญ jรบlรญ sรญรฐastliรฐnum. Skipuรฐ var sรฉrstรถk byggingarnefnd meรฐ fulltrรบum fรฉlagsins. รรฆtlaรฐ er aรฐ hรถnnun รญรพrรณttamannvirkja รญ รšlfarsรกrdal verรฐi lokiรฐ รก รพessu รกri og framkvรฆmdir hefjist รพรก strax. รรฆtlaรฐur heildarkostnaรฐur uppbyggingar รญ รšlfarsรกrdal er tรฆpir tรณlf milljarรฐar krรณna.

Framkvรฆmdir viรฐ Dalskรณla รญ รšlfarsรกrdal eru รก fullu og er reiknaรฐ meรฐ aรฐ taka fyrsta hluta hans รญ notkun nรฆsta haust.

Leikskรณlabyggingin var tekin รญ notkun haustiรฐ 2016 og hefur veriรฐ notuรฐ til kennslu fyrir eldri bรถrn grunnskรณlans.

Grafarholtsblaรฐiรฐ Ritstjรณrn og auglรฝsingar sรญmi 698-2844

Menningarmiรฐstรถรฐ og sundlaug verรฐa samtengdar skรณlanum รญ รšlfarsรกrdal.

Vottaรฐ og mรกlningarverkstรฆรฐi V ottaรฐ rรฉttingarรฉtt o g mรกlningar verkstรฆรฐi Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. g mรกlningar GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnask koรฐun oรฐu Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning nnum eftir t stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 11:56 Page 11

11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þessir höfðu það bara mjög huggulegt.

Þrír heiðursmenn: Björn Gíslason formaður Fylkis, Viggó Viggósson og Gísli Einarsson veislustjóri.

Hér er ekkert smálið saman komið. Kiddi málari var mættur að venju með sína félaga.

Feðgar á ferð. Ólafur Loftsson og Loftur Ólafsson.

Tveir lífsreyndir Fylkismenn og félagar til margra ára, Guðjón Gunnar Ögmundsson og Logi Ragnarsson.

Rúnar útfararstjóri Geirmundsson til hægri á myndinni ásamt félaga sínum.

Borðin svignuðu undan kræsingunum og skemmtilegir og svangir Fylkismenn tóku vel til matar síns.

Þessir stilltu sér upp fyrir Einar Ásgeirsson ljósmyndara Árbæjarblaðsins.

Hér eru þrír gestir í hressu deildinni sem skemmtu sér vel.

Og önnur þrenning þekktra Fylkismanna sem skemmti sér ekki síður vel á Herrakvöldinu.

NÝTT OF FULLKOMIÐ BIFREIÐAVERKSTÆÐI VIÐURKENNT FCA ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI OG VARAHLUTAVERSLUN

Ís-Band er umboðsaðili Fiat Chrysler Automobiles (FCA) á Íslandi. Sinnum einnig öllum almennum bifreiðaviðgerðum. Tæknimenn okkar eru með áratuga reynslu af viðgerðum á !"#$%&'!()$%&*+,(!+)-&.'&/-,-&/0.#+)&"1(2340,$5&,(4&6789 Mikil lofthæð gerir okkur kleift að sinna viðgerðum á húsbílum, atvinnubílum og stórum pallbílum. :+)&#;<$%&=!0&4&%>#+&21(9& Tímapantanir í síma 534 4433.

Íslensk-Bandaríska ehf - Verkstæði og varahlutaverslun - Smiðshöfða 5 - 110 Reykjavík - Sími 534 4433 thjonusta@isband.is - www.isband.is - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 07:45 - 18:00


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 12:07 Page 12

12

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Bridge Hefur þú áhuga á að spila Bridge einu sinni í viku? Við stefnum að því að setja af stað Bridge hóp ef næg þáttaka fæst. Áhugasamir skrái nafn og símanúmer á skrifstofu Félagsmiðstöðvarinnar Hraunbæ 105 eða í síma 411-2730. Haft verður samband þegar þáttakendur eru orðnir hæfilega margir. P.s ef einhver vanur spilari hefur áhuga á að halda utan um hópinn má sá hinn sami láta vita. Handavinna Handavinna með leiðbeinanda alla þriðjudaga frá 9-11. Allir velkomnir, 1305.-kr mánuðurinn eða 500.-kr skiptið. Nánari upplýsingar um félagsstarfið er hægt að fá í síma 411-2730 og staður og stund í Morgunblaðinu.

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan Árbæ:

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Svefnráðgjöf barna 0 – 2 ára:

Bættur svefn – Betri líðan - molar frá ung- og smábarnavernd í Heilsugæslunni í Árbæ Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844

Í ung- og smábarnavernd er fylgst reglubundið með heilbrigði og framförum á þroska barna, andlegum, félagslegum og líkamlegum, frá fæðingu til skólaaldurs. Áhersla er lögð á stuðning og fræðslu til fjölskyldna og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma. vitjar Hjúkrunarfræðingur nýfæddra barna og fjölskyldna þeirra fyrstu vikurnar eftir fæðingu samkvæmt tilmælum Embættis Landlæknis. Fjöldi vitjana er mismunandi og tekur mið af þörfum hverrar fjölskyldu. Hjúkrunarfræðingur metur út frá aðstæðum og sögu fjölskyldunnar hvaða stuðning og fræðslu foreldrar þurfa í heimavitjunum. Að jafnaði eru heimsóknirnar tvær til þrjár fram að 6 vikna aldri barns. Að því loknu tekur við ungbarnavernd á Heilsugæslunni. Fastar skoðanir og bólusetningar eru alls tíu talsins. Fyrsta skoðun er við 6 vikna aldur, bólusetningar hefjast 3 mánaða og lýkur með 4 ára skoðun og þroskamati. Boðið er upp á aukaskoðanir eftir þörfum. Fastar skoðanir og bólusetningar: 6 vikna: Hjúkrunarfræðingur og læknir. Þroskamat. 9 vikna: Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat. 3 mánaða: Hjúkrunarfræðingur og læknir. Þroskamat, tvær sprautur. 5 mánaða: Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, tvær sprautur. 6 mánaða: Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, ein sprauta. 8 mánaða: Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, ein sprauta. 10 mánaða: Hjúkrunarfræð-ingur og læknir. Þroskamat. 12 mánaða: Hjúkrunarfræðingur. Þroska-

mat, tvær sprautur. 18 mánaða: Hjúkrunarfræð-ingur og læknir. Þroskamat, ein sprauta. 2 ½ árs: Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, málþroski, fín- og gróf-

Elín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur. hreyfiþroski. 4 ára: Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, fín- og grófhreyfi-þroski, sjónmæling. Ein sprauta. Nánari upplýsingar og fræðslu varðandi t.d. mataræði,

tannvernd, slysavarnir o.fl. má finna á www.heilsuvera.is Ný þjónusta í ung- og smábarnavernd á Heilsugæslu Árbæjar er svefnráðgjöf. Nú stendur foreldrum 0-2 ára barna með svefnvanda til boða að bóka tíma í svefnráðgjöf á Heilsugæslunni Árbæ. Svefnvandi barna er algengt vandamál. Svefnvandi meðal ungra barna er töluvert algengur en rannsóknir sýna að allt að þriðjungur barna á aldrinum 0-2 ára eigi við svefnvanda að stríða. Börn sem glíma við svefnvanda eru ýmist að vakna mjög ört á nóttunni, eiga í erfiðleikum með að sofna á kvöldin og/eða sofa í stuttum og óreglulegum daglúrum. Viðtölin fara fram á heilsugæslunni. Markmiðið er að stuðla að bættum svefni barnsins og betri líðan. Mælst er til að báðir foreldrar mæti í ráðgjöfina eða þeir aðilar sem sinna barninu. Elín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, starfar eftir hugmyndafræði Draumalandsins og hefur sótt veigamikið námskeið til Örnu Skúladóttur, sérfræðings í svefnvanda barna. Elín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur - verkefnastjóri í ung- og smábarnavernd.

Heilsugæslustöðin í Árbæ Hraunbæ 115 - Sími 585 7800


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 17:45 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Tannverndarvikan Vikan 29. janúar til 2. febrúar var tileinkuð tannvernd hjá leikskólanum Heiðarborg við Selásbraut 56 í Árbænum. Tannverndarvika er árviss viðburður á Íslandi, fer hugsanlega framhjá hinum og þessum en ekki þó börnunum. Allir í leikskólanum Heiðarborg nýttu tímann vel, beindu athyglinni að tönnunum og hvað við þurfum að gera til að koma í veg fyrir skemmdir. Sungnir voru söngvar og bækur lesnar, tennur á blöðum hreinsaðar og heilmikið rætt um hollustu og óhollustu. Vikunni lauk síðan með pompi og prakt, allir mættu hvítir, sem hreinar tennur, í leikskólann og sungu saman. Inn læddust bæði tvífættir og fjórfættir gestir en hundurinn Ljúfur kom til að sýna okkur hversu duglegur hann væri að bursta tennurnar sínar og trúðurinn Bessý, sem var reyndar á leiðinni til Tannsteins tannlæknis en viltist, heilsaði upp á okkur. Það voru glaðir krakkar sem héldu með foreldrum sínum inn í helgarfríið eftir ánægjulega og vel heppnaða tannverndarviku.

Ljúfur burstar tennurnar á hverjum degi.

Bessý var skemmtileg.

Hvít eins og tennurnar.

Æfingin skapar meistarann.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 18:13 Page 14

14

Árbæjarblaðið

Gamla myndin

Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Hverjar eru á myndinni? Það gerist oft að snillingarnir í Sögunefnd Fylkis rekast á gamlar myndir. Á dögunum fannst þessi mynd hjá þeim í sögunefndinni og meðlimi í þessari ágætu nefnd langar

að vita nánari deili á þessum stúlkum. Þeir sem geta aðstoðað og vita eitthvað um fyrirsæturnar á þessari mynd hafi samband á saga@fylkir.is

SmartVape opnar í Rofabæ ,,Við opnuðum hérna í Rofabænum seint á síðasta ári og við getum ekki kvartað undan viðtökunum,” segir Aníta

Rós Róbertsdóttir í versluninni Smartvape að Rofabæ 9. Smartvape er verslun sem býður upp á mikið af rafsígarettum og öllum vörum er þem fylgja. Það er opið hjá Smartvape alla virka daga frá 12 á hádegi til 10 á kvöldin. Á laugardögum er einnig opið frá hádegi til klukkan 10 um kvöldið og á sunnudögum er opið frá hádegi til klukkan sex. ,,Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á mjög mikið úrval af veipum og

vökvum og erum mjög sanngjarnir þegar kemur að verðlagningunni,” segir Aníta Rós og bætir við: ,,Það er akkúrat ekkert smart við það að reykja og við erum alls ekki fylgjandi reykingum. Okkur finnst það hins vegar besta mál ef fólk hættir að reykja og byrjar að veipa.” Aníta Rós ítrekar að aldurstakmark viðskiptavina sé 18 ár og tekið sé mjög strangt á því. Smartvape er á Facebook og Smartvape110 á snapchat

Það er mikið úrval í Smartvape í Rofabænum.

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is !

Þjónustuverkstæði

!"#$%&'()*+,-./(,012$(,*"#,34,*5#3*

!"#$%&

*6*7(%$(3(,8#959'9*+,-./(,29,2/4** 5:$4;()9$$*<=5(,0*>?@A*2'=>?* B''9,*8/(,C($'#)(*"#'2D5$9,** 7E/(';93*2D0C(,*<??*2,*

Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

!"#$%&'()*+ PÁSKABINGÓ

*

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

*

*

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

7C/1,$* !"#$%&'()0* +,-./(,012$(,*

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

!

!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 14:36 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu 18. febrúar - Guðsþjónusta kl. 11.00 og sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar á sama tíma 25. febrúar - Guðsþjónusta kl. 11.00 og sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar á sama tíma 4. mars - Æskulýðsdagurinn kl. 11.00 og sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar á sama tíma 11. mars - Guðsþjónusta kl. 11.00 og sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar á sama tíma. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir guðsþjónustu 18. mars - Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30 Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 11.00 Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Aðeins korter í vorið? - eftir sr. Þór Hauksson Lengi vel hélt ég að allir Íslendingar komnir til vits og ára; allavega ára, hötuðust út í janúarmánuð. Hann er dimmur og oftast kalsasamur og hversdagslegur í efsta veldi. Um daginn, fyrsta sunnudag í febrúar, söng og spilaði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur í guðsþjónustu hjá okkur í Árbæjarkirkju. Hann sagðist ólíkt flestum elska janúar- og febrúarmánuð. „Það væru mánuðurnir sem brytu af sér hlekki myrkursins“ sagði hann. Ég hef oftar en ekki staðið sjálfan mig að því að horfa á dagatalið í janúar og þá sérstaklega litið til febrúarmánaðar. Í mínum huga þegar febrúar rennur upp er stutt í vorið og birtuna. Þegar febrúarmánuður stimplar sig inn horfi ég til marsmánaðar því þá er birtan meiri og tíminn og dagarnir náð korteri í vor, með öðrum orðum er ég alltaf skrefinu á undan sjálfum mér. Viðhengi febrúarmánaðar hin síðari ár hefur verið svokallaður meistaramánuður. Í þessum mánuði erum við hvött til að taka okkur á og eða taka til í lífi okkar. Af nógu er að taka. Í ár er lögð áhersla á að stunda „dauða upphífingu“ hvern einasta dag mánaðarins. Blessunarlega er febrúar stuttur hvað daga varðar. Í meistaramánuði taka einhverjir sig til við að stunda sjósund eða hlaupa bara til að hlaupa og eða vera meira meðvituð um hollt mataræði. Ein ágæt kona sagðist ætla í meistaramánuði í ár að smakka allar pizzur á matseðli sem eru 26 talsins hjá einu ákveðnu fyrirtæki sem gefur sig í að framleiða „flatbökur“ upp á okkar ástkæra og ylhýra. Mér var verulega brugðið um daginn því ég fór að hugsa. Þegar það gerist verð ég órólegur og vart mönnum sinnandi meðan á því stendur, en yfirleitt fer þetta hratt yfir, hugsunin og ég næ

áttum á ný. Það hvarflaði að mér sterkur vilji að taka þátt í meistarmánuði þetta árið. Til dæmis að ganga stífluhringinn hvern einasta dag mánaðarins. Ýmislegt getur komið í veg fyrir það eins og ófærðin á göngustígum hefur verið undanfarna daga. Varla hægt að búast við öðru í febrúarmánuði. Það er vetur! Ég styrki ýmis góðgerða- og félagasamtök og eina ákveðna líkamsræktarstöð með mánaðarlegu framlagi. Ég „mastera“ það allveg ágætlega. Ég geng reglulega stífluhringinn og þá yfirleitt með einhverja útvarpsrás í eyranu. Nýverið seint í janúar og ég ekki búinn að finna meistaraverkefni fyrir febrúarmánuð; ekki svo að skilja að ég hafi haft verulegar áhyggjur, hnaut ég um viðtal við konu sem hefur stundað núvitund í einhver ár. Er það eitthvað ofan á brauð hugsaði ég og lagði við hlustir. Komst fljótlega að því að ef einhver á ekki lögheimili í landi núvitunar, er það yðar einlægur. Konan í viðtalinu útlistaði fyrir hlustendum að núvitund væri aldagömul hugleiðsluaðferð sem á rætur að rekja til Búddisma þar sem við höfum athyglina á núinu og opinn og virkan hátt. Núvitund þýðir að vera með hugsunum sínum eins og þær eru, án þess að grípa þær eða ýta þeim í burtu. Í stað þess að láta lífið líða hjá án þess að lifa því, vöknum við til meðvitundar og upplifum það á virkan hátt. Börn upplifa heiminn beint en ekki í gegnum hugsanir og hugtök eins og fullorðnir gera yfirleitt. Ég hef sjaldan ef þá nokkurntíma verið eins tilbúinn fyrir meistaramánuð og nú í febrúar. Eins og það hljómar vel, kann það ekki endilega að haldast í hendur við raunveruleikann. Fyrsta dag febrúarmánaðar sem bar upp á fimmtu-

leitt að þeir komi seinna um daginn en koma kannski þremur vikum seinna og láta eins og samtalið hafi átt sér stað um morguninn þann dag sem þeir loksins láta sjá sig. Ég viðurkenni fúslega að ég er óskaplega ánægður að febrúamánuður er bara 28 dagar. Ekki það að ég sé farinn að gefa marsmánuði hýrt auga og mín núvitund sé komin á síðasta söludag.

dag spurði eiginkonan hvað lægi fyrir um helgina sem framundan var. Þar sem ég var rétt byrjaður að stunda mína núvitund í meistaramánuði, gat ég ómögulega sagt til um það í minni nýfundnu og ástunduðu núvitund. Það segir sig sjálft. Núna þegar meistaramánuðurinn er rétt rúmlega hálfnaður get ég í fáum orðum sagt að eiginkonan hefur engan skilning eða þolinmæði fyrir minni - núvitund. Hún hafði á orði að ég gæti notað meistarmánuðinn til einhvers gagns eins og að taka til í bílskúrnum eða fá iðnaðarmann til að líta á lekan þakgluggann. Talandi um iðnaðarmenn. Ég er allveg sannfærður um að þeir flestir ástundi núvitund. Þegar ég hef samband við iðnaðarmenn segja þeir yfir-

Þótt það samræmist alls ekki minni nýtilkomnu núvitund segi ég samt að janúar á næsta ári verður minn meistaramánuður. Ég ætla að njóta myrkursins, hversdagsins, kuldans, roksins, snókomunnar eða suðaustan rigningarinnar og ekki horfa eða láta hvarfla að mér að hugsa til allra þeirra sem í febrúar á næsta ári taka sín fyrstu skref í meistaramánuði því það fellur ekki að minni nútvitund að hugsa mánuð fram í tímann, nú hvað þá ár – eða þannig. sr. Þór Hauksson.

Þór Hauksson

Hreinsandi hefur fullkomin tæki og efni til djúphreinsunar, sótthreinsunar og þurrkunar. Við vinnum á slæmum blettum og húsgögnin hreinlega ljóma!

Hreinsandi sérhæfir sig í : • Myglugró • Djúphreinsun • Lyktareyðingu • Sótthreinsun teppa, húsgagna, rúmdýna og annarra húsmuna.

Hreinsandi notar efni frá

Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 11:52 Page 16

LAMBALÆRI með villtum íslenskum kryddjurtum

1.998 kr. kg

1.359 kr. kg

ÍL Grill Lambalærissneiðar Blandaðar, kryddlegnar

Kjarnafæði Heiðalamb Kryddað lambalæri

1kg

SÚPUDAGAR Í BÓNUS Fulleldaðar - aðeins að hita

1.498 kr. 1 kg

1.498 kr. 1 kg

1.498 kr. 1 kg

Ungversk Gúllassúpa 1 kg

Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg

Íslensk Kjötsúpa 1 kg

2

brauð í pakka

149 kr. pk.

Fljótlegt

og gott

Hvítlauksbrauð 2 stk. í pakka

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 • Verð gildir til og með 18. febrúar eða meðan birgðir endast

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 2.tbl 2018  

Árbæjarblaðið 2.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement