Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/12/17 00:06 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið '

12. tbl. 15. árg. 2017 desember

+%

0-

%,''

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is 4 - 0 - 3% Arbaejarapotek.is

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

FFrá rá kl.

Aðventukvöld í Árbæjarkirkju

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA

Aðventukvöld var í Árbæjarkirkju að kveldi annars sunnudags í aðventu. Á myndinni eru séra Þór Hauksson sóknarprestur, Krisztina Kalló organisti og söngvararnir, Arnar Jónsson og Emma Eyþórsdóttir sem brostu sínu blíðasta eftir einstaklega vel heppnað aðventukvöld. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

af matseðli og 0,33 cl gos

' %% &'# "' 4 '-!

1.000 KR.

- &-!

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

+%&"*%' " *" + &

6.%&

Gleðileg jól

1.500 KR.

Sparaðu fyrir útborgun í fyrstu íbúðina landsbankinn.is/sparadufyrirutborgun Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

bfo.is b fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h Bestu Uppáhald s

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Gjöf

með

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

gjöf!

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

Til þjónustu reiðubúinn

Sími 893-6001 Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

Guðbergur Guðbergsson Löggiltur fasteignasali beggi@fasteignasalan.is

%0Nánari (! "0 "uppl. ) 3 á!Krafla.is "" - #+ " $$ - Sími *** 698-2844 % &

1#


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/12/17 14:27 Page 24


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/17 01:47 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu 17. desember - þriðji sunnudagur í aðventu Kl. 11.00 Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball. Kátir sveinar mæta á staðinn með söng, gleði og góðgæti í poka. 24. desember- Aðfangadagur Aftansöngur kl.18.00 sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng, organisti og kórstjóri. Krisztina Kalló Szklenár. Arnar Jónsson syngur einsöng. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Náttsöngur kl. 23.00. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng, organisti og kórstjóri. Krisztina Kalló Szklenár. Einsöngur Yngvelur Ýr, Matthías Birgir Mardeau leikur á óbó. 25. desember – Jóladagur kl. 14.00 sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng, organisti og kórstjóri. Krisztina Kalló Szklenár. 26. desember – annar dagur jóla kl. 11.00 sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng, organsiti og kórstjóri Krisztina Kalló Szklenár. 31. desember kl. 17.00 - Gamlársdagur sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng, organisti og kórstjóri Reynir Jónasson 1. janúar Nýársdagur 2018 kl.14.00 sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng, organsiti og kórstjóri Guðmundur Ómar Óskarsson

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Jólatré í bandspotta - eftir sr. Þór Hauksson Í huga okkar flestra er aðventan tími gleði og eftirvæntingar. Tími góðra minninga frá umliðnum aðventum og flest viljum við hafa undirbúning jólanna eins og árin á undan. Snemma í desember eitt árið ákvað fjölskyldufaðir í einu af úthverfum Reykjavíkur að fyrir þau jól yrði ekki keypt jólatré. Hann hafði ákveðið upp á sitt einsdæmi að það árið yrði jólatréð sótt í sveitina, beint frá skógræktar bónda. Hann hafði orð um að tími væri til kominn að börnin vissu eitthvað um lífið og hvaðan jólatréð kæmi eins og á árum fyrr þegar fólk var almennt tengdara náttúrunni. Yngsti fjölskyldumeðlimurinn, stúlka á að giska átta ára, upplýsti föður sinn um að hún hefði verið með skólanum sínum á Árbæjarsafni fyrr um daginn þar sem voru til sýnis jólatré, sem notuð voru í gamla daga og það voru alls ekki jólatré heldur kústskaft eða eitthvað með mosa og lifandi alvöru kertaljós. „Já, það var í eldgamla daga,“ sagði pabbinn. „Í dag er fullt af trjám úti um allar sveitir.“ Unglingurinn á heimilinu maldaði í móinn og spurði hvort um þessi jól yrði ekki farið í bæinn og fengið sér súkkulaðibolla og piparkökur eins og þau voru vön að gera eftir að hafa sótt jólatré hangandi í bandspotta? Dagurinn rann upp. Svalur og dimmur laugardagsmorgunn. Nett jólastemming í loftinu. Eitthvað hafði snjóað um nóttina. Færðin var ágæt. Pabbinn hafði orð á því að vonandi væru ekki útlendingar á vanbúnum bílaleigubílum að þvælast fyrir þeim sem þekkja íslenska veðráttu og það sem meira er, kunna að keyra í snjó.

Það var sameiginleg ákvörðun þeirra hjóna að hafa skóflu í bílnum. Þegar komið var með skófluna, heyrðist unglingurinn muldra fyrir munni sér hvort ætlunin væri að moka upp jólatréð. Eftir dágóðan akstur um uppsveitir Árnessýslu rambaði fjölskyldan á staðinn. Stuttu áður en þau komu hafði rafmagnið slegið út af svæðinu. Skyggnið var slæmt fyrir og ef eitthvað fór versnandi. Bensínknúnu vélsagirnar virkuðu ekki vel vegna kulda og eitthvað af þeim ónothæfar. Þau fengu líka að vita að úrvalið af trjám var takmarkað vegna allra þeirra sem höfðu komið dagana á undan. Fjölskyldufaðirinn var staðráðinn í að fá tré á þann hátt sem gæti orðið ný aðventuhefð fyrir fjölskylduna, greip öxi sem lá við afgreiðsluskúrinn og strunsaði inn í skóginn með þær upplýsingar á bakinu að einungis mætti höggva tré merkt rauðu. Eftir að hafa öslað snjóinn sem sífellt bætti í stóð fjölskyldan frammi fyrir trénu sem skyldi prýða heimili þeirra þessi jól. Eftir að fjölskyldufaðirinn hafði gætt að fyllsta öryggi. Það, að eiginkonan og börnin stæðu í hæfilegri fjarlægð frá trénu þegar það félli, sveiflaði hann öxinni fagmannlega og söng í þegar hert stálið kyssti gaddfreðinn trjástofninn. Í minningu fjölskyldunnar kom þessu næst þungt og lamandi hljóð, PUFH!!! Snjókófið byrgði þeim sýn um stund. Þegar rofaði til sáu þau fjölskylduföðurinn eða það sem sást í hann – höfuðið standa upp úr snjóhrúgu. „Nú skil ég af hverju við tókum skófluna með okkur,“ heyrðist í unglingnum. Ekki varð fjölskylduföðurnum

meint af nema stoltið beið smá hnekki. Um síðir tókst fjölskyldunni með sameiginlegu átaki að fella tréð, sem reyndar var svolítið stærra en þau ætluðu þarna inni í miðjum skógin-

sr. Þór Hauksson. um. Má með vissu segja að enginn bandspotti hefði haldið trénu uppi heima í stofu. Með miklum erfiðismunum var trénu komið fyrir á toppi bílsins. Ekki var viðlit að koma því inn í bílinn og ekið var af stað heimleiðis. Höfðu krakkaormarnir með unglinginn í farabroddi, orð á að þetta væri eins og hjá Griswold fjölskyldunni amerísku í Christmas Vacation jólamyndinni þar sem bíllinn silaðist áfram með stórt og þungt tréð út á

þjóðveg 1. Toppur þess slúttaði niður fram undir framrúðu bílsins og stofninn stóð afturúr. Segir ekki af ferð fjölskyldunnar fyrr en til móts við Litlu Kaffistofuna. Óhætt er að segja að þau hafi vakið athygli vegfarenda sem annaðhvort lágu á bílflautunni og eða blikkuðu bílljósin hvort heldur verið væri að taka fram úr þeim eða koma á móti. Fjölskylduföðurnum fannst það krúttlegt og sætt og blikkaði ljósum og lá á flautunni svo úr varð einn allsherjar flautukonsert rétt austan við og til móts við Litlu kaffistofuna. Krúttleg heitin snérust fljótlega upp í andhverfu sína þegar dóttirin átta ára spurði pabba sinn hvort hann ætlaði ekki að hleypa trénu fyrir aftan bílinn fram úr þeim. Fjölskylduföðurnum verður þá litið í baksýnisspegilinn. Stóð heima. Fjölskyldutréð í bókstaflegri merkingu stóð teinrétt fyrir aftan bílinn á 80 km. hraða. Svo mjög varð fjölskylduföðurnum um að hann missti sjónar á veginum og á einu augna-

bliki með skruðningi og látum sat fjölskyldan í fjölskyldubílnum utan vegar í snjóruðningi og jóltréð ofan á eins og umfaðmandi móðir og gætti þess að allir í bílnum væru heilir á húfi. Líka útlendingarnir ættaðir frá Kóreu sem komu fyrstir á vettvang og spurðu hvort þeir gætu aðstoðað. „Því það er ekki auðvelt að aka í snjónum á Íslandi, sérstaklega fyrir óvana ökumenn,“ sögðu þeir og brostu sínu breiðasta. Hún er í hávegum höfð aðventuhefðin hjá fjölskyldunni í einu af úthverfum Reykjavíkur að sækja jólatré sem hangir í bandspotta og síðan fá sér heitt súkkulaði í yfirflullum veitingastað með öllum hinum túristunum í miðborg Reykjavíkur. Allt annað er ekki til umræðu á því heimilinu eða eins og fjölskyldufaðirinn segir: Aðventan á að vera dagar hátíðar og eftirvæntingar.“ Já og hefðar sem gengur upp áfallalaust. Aðventu og jólakveðja, Þór Hauksson


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/12/17 01:56 Page 22

22

VARGÖLD Á VÍGASLÓÐ

Árbæjarblaðið

Gamla myndin

Ný bók eftir metsöluhöfundinn Magnús Þór Hafsteinsson Íslandstengdar frásagnir úr seinni heimsstyrjöldinni, í senn spennandi og fræðandi Bókaútgáfan Hólar holabok.is / holar@holabok.is

Að kíkja í bjórglas Gömlu myndirnar okkar frá Sögunefnd Fylkis taka á sig hinar ýmsu myndir. Hér eru það fjórir Árbæingar sem sitja þarna yfir bjórglasi fyrir einum átján árum síðan og umræðan hefur án nokkurs vafa snúist um fótbolta.

Þessir höfðingjar eru taldir frá vinstri: Guðmundur Jón Jónsson, Guðmundur Sigurðsson, Valdimar Steinþórsson og Ólafur Björgvin Pétursson stundum nefndur "Pé"

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn og konur

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/12/17 16:00 Page 21

21

Fréttir

Árbæjarblaðið

Jólahumarinn frá Hafinu

Humar er vinsæll jólamatur og við fengum snillingana í Hafinu í Spönginni til að deila með okkur girnilegri uppskrift af humri og hún lítur svona út: Humarinn: Humarhalar 8 stk. (stærð7-9) Rjómi 250 ml. Hvítvín 200 ml. Hvítlaukur 2 geirar. Eplaedik 2 msk. Smjör 100 gr. Olía 2 msk. Meðlæti: Fennel 1stk. Mandarínur 2 stk. Kóríandar 1 búnt. Salt 1tsk. Sítrónusafi 2 msk. Olífuolía 1dl. Cashew hnetur 100 gr. Aðferð Humarinn err pillaður og klofinn í tvennt eftir endilöngu. Olía sett á pönnu og hún hituð vel. Humarinn settur á heita pönnu og steiktur í 1 mínútu á einni hlið þannig að hann brúnast. Síðan tekinn af og settur til hliðar. Hvítlaukurinn er saxaður og steiktur í 20 sekúndur á pönnuni. Edik bætt við og það látið gufast upp og skófinn losuð af botninum. Hvítvín sett út á pönnuna og látið sjóða niður um 50% Humar er lostæti.

Rjóma bætt við og hann er soðinn í 5min. Köldu smjöri bætt við og hrært saman við þangað til allt er uppleyst. Að lokum er slökkt undir pönnuni. Sósan smökkuð til með salt og humarinn settur útí og látinn liggja í í 5min. Meðlæti: Fennel er skorinn í þunnar sneiðar og lagður í ískallt vatn með saltinu og látið liggja í 30 minútur. Mandarinur afhýddar og teknar í sundur. Síðan er hver bátur skorinn í þrennt. Kórinader er fínt saxaður. Fennellinn er settur í sigti og allt vatn látð leka af honum. Síðan er öllu hráefni blandað saman í skál og látið liggja að lágmarki í 5 mínútur áður en það er borið fram.

Jólagjöfin fyrir vandláta

veiðimenn

Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Krafla.is 698-2844

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/17 18:57 Page 20

20

Árbæjarblaðið

Fréttir

Bráðum koma blessuð jólin - jóladagskrá Árbæjarsafns sunnudaginn 17. des kl. 13:00-17:00 Jóladagskrá Árbæjarsafns er ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leitun að stað sem er eins notalegt og skemmtilegt að heimsækja á þessum tíma árs.

www.borgarsogusafn.is

Verið ve lk á jó l ad a o m i n g Á rb æ j a s k r á rsafns sunnuda

gana 3. 10. og 1 kl. 13–1 7. des. 7

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

14:00 Guðsþjónusta í safnkirkjunni. 15:00 Sungið og dansað í kringum jólatréð. 14:00-16:00 Jólasveinar skemmta gestum og taka þátt í söng og dansi í kringum jólatréð.

Dagskráin er á öllu safnsvæðinu og geta ungir sem aldnir rölt á milli húsanna og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta. Börn og fullorðnir dansa í kringum jólatréð og syngja vinsæl jólalög. Húsin á Árbæjarsafni bera upprunaleg og skemmtileg nöfn. Í Árbænum sitja fullorðnir og börn með vasahnífa og skera út laufabrauð en uppi á baðstofulofti er spunnið og prjónað. Í Kornhúsinu búa börn og fullorðnir til músastiga, jólapoka og sitthvað fleira. Í Hábæ er hangikjöt í potti sem gestir fá að bragða á. Í Nýlendu má fylgjast með tréútskurði og í Miðhúsum er hægt að fá prentaða jólakveðju. Í Efstabæ er jólaundirbúningurinn kominn á fullt skrið og skatan komin í pottinn. Í hesthúsinu frá Garðastræti eru búin til tólgarkerti

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast í Árbæjarsafni.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA TS

V RE YK JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

og kóngakerti eins og í gamla daga. Jólahald heldra fólks við upphaf 20. aldar er sýnt í Suðurgötu 7 og í Krambúðinni er kramarhús, konfekt og ýmis jólavarningur til sölu. Fastir liðir:

Heilsuhornið

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

HRINGBRAUT 121, 101 REYKJAVÍK - WWW.MIR.IS - S.551-1990

NÁMSKEIÐ VOR 2018 JL HÚSIÐ, MIÐBERG Í BREIÐHOLTI, KORPÚLFSSTAÐIR

Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Heilsugæslan Árbæ:

Leitið ekki langt yfir skammt - velkomin á Heilsugæslu Árbæjar Heilsugæsla Árbæjar er í hverfinu þínu, fyrir marga íbúa í þægilegri göngufjarlægð, eða í um 2-10 mín akstursfjarlægð. Við sem störfum á heilsugæslunni rekum okkur iðulega á að það kemur fólki sem til okkar leitar á óvart hvað starfsemin er fjölbreytt. Margir vita t.d. ekki að ef þörf er að sauma sár á dagvinnutíma geta þeir leitað á heilsugæsluna í stað slysadeildar sem oft verður fyrir valinu. Reikna má með að biðtími á heilsugæslunni sé mun styttri auk þess sem það er ódýrara. Því sem betur fer er biðin yfirleitt ekki löng á Heilsugæslu Árbæjar þegar um slys eða óhöpp er að ræða, heilsugæslan er opin frá kl. 818 alla virka daga. Eftir lokun heilsugæslu er hægt að leita á Læknavaktina Smáratorgi eða á Bráðamóttökuna Fossvogi en hún er opin allan sólarhringinn allan ársins hring. Þangað getur fólk leitað vegna bráðra veikinda eða slysa sem ekki geta beðið úrlausnar á heilsugæslu næsta dag. Á heilsugæslu Árbæjar er lögð áherslu á að öll erindi fái faglega

Helga Sævarsdóttir, svæðisstjóri og fagstjóri hjúkrunar. úrlausn eins fljótt og auðið er, daglega er boðið upp á samdægurstíma, símatíma lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra og opna hjúkrunarvakt, en hjúkrunarfræðingarnir á „vaktinni“ vinna náið með vakthafandi lækni. Eitt af þeim verkefnum sem lögð er áhersla á í vetur er heilsueflandi móttaka og hluti hennar er

stuðningur við þá sem þurfa og vilja breyta lífsstíl/venjum auk eftirfylgd með sjúklingum með sykursýki af tegund 2. Fjöldi rannsókna staðfesta að heilbrigður lífsstíll hefur áhrif á líðan og getur dregið úr áhættuþáttum sjúkdóma, gott er að hafa það í huga í desember eins og aðra mánuði ársins. Bíðum ekki til áramótum á að byrja heilsuátak s.s. að borða heilsusamlega, hreyfa sig reglulega, sofa nóg og draga úr streitu og áreiti. Byrjum núna og við verðum mun ánægðari og heilbrigðari fyrsta janúar og því auðveldara að takast á við nýtt og spennandi ár með nýjum tækifærum. Að huga að heilsunni er langtímaverkefni og þarf að sinna á hverjum degi alla daga ársins, já eins og að bursta tennurnar. Gleðilega hátíð Velkomin á heilsugæslu Árbæjar Helga Sævarsdóttir, svæðisstjóri og fagstjóri hjúkrunar

Heilsugæslustöðin í Árbæ Hraunbæ 115 - Sími 585 7800


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/17 21:58 Page 19

Gjafakort Íslandsbanka gefst alltaf vel, hvað sem er á óskalistanum. Kortið gildir í verslunum og á netinu, rétt eins og önnur greiðslukort. Það kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í öllum útibúum okkar. Þú þarft í raun ekkert að gera annað en að velja upphæðina. íslandsbanki.is/gjafakort

"

%

!

&""

-' ) ',

*

-

"

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

698-2844


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/12/17 10:39 Page 18

18

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Allar upplýsingar um dagskrá er hægt að fá á staðnum, í síma 411-2730 og einnig á www.facebook.com/hraunbaer105

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844

Árbæjarblaðið

Fréttir

Anna – Eins og ég er Í þessari bók er fjallað um ótrúlegt lífshlaup Önnu Kristjánsdóttur vélfræðings sem var ein af fyrstu Íslendingunum til að láta leiðrétta kyn sitt. Hún vissi frá blautu barnsbeini að hún hefði fæðst í röngum líkama. Anna ólst upp í Höfðaborginni í Reykjavík, hverfi sem byggt var til bráðabirgða í mikilli húsnæðiseklu snemma á fimmta áratug síðustu aldar og var leiguúrræði á vegum borgaryfirvalda. Guðríður Haraldsdóttir, blaðamaður með meiru, skráði sögu Önnu og Bókaútgáfan Hólar er útgefandi. Hér verður stiklað á stóru og birtir nokkrir kaflar og kaflahlutar úr bókinni. Árið 1995 hafði Anna loks náð takmarki sínu eftir erfið ár og mikla baráttu í Svíþjóð. Nú var komið að aðgerðinni ...

Andvaka

Ég fór með lestinni niður í bæ um kvöldmatarleytið þetta sunnudagskvöld áleiðis á Karolinska sjúkrahúsið. Ég kom við hjá Danna sem ætlaði að sjá um blómin mín á meðan ég væri í burtu. Hann var reyndar á leið í smáaðgerð næsta morgun en átti bara að vera í sólarhring á sjúkrahúsinu á eftir. Klukkan var að verða átta um kvöldið þegar ég mætti á spítalann. Ég reykti síðustu sígarettuna á tröppunum áður en ég fór inn. Susan og Agneta voru á kvöldvakt og tóku vel á móti mér. Skriffinnskan tók um klukkutíma og svo lá ég ein á stofunni. Áhyggjuefni næturinnar

lágu á borðinu fyrir framan mig, laxerolía og þarmasprautur og ég kveið þarmasprautunum meira en aðgerðinni daginn eftir. Ekki þýddi að hangsa, eftir að ég hafði rakað á mér klofið tók ég laxerolíuna og þarmasprautuna, fór síðan í sturtu og beint í rúmið.

Aðgerðin

Ég vaknaði fyrir allar aldir og þegar kom að stofugangi klukkan hálfátta lá ég tilbúin í rúminu, í aðgerðarskyrtunni sem minnti helst á spennitreyju. Skurðlæknarnir Jan Eldh og Agnes Berg ræddu við mig og vildu vita hvort allt væri með felldu hjá mér. Jan Eldh spurði mig síðan þeirrar frægu spurningar sem hann bar alltaf upp áður en hann framkvæmdi þessar aðgerðir: „Ertu alveg viss um að þú viljir þetta?“ Auðvitað var ég viss. Ég hafði fengið kæruleysissprautu fyrr um morguninn og þegar mér var ekið í rúmi mínu niður á skurðdeild komu ýmsar skoplegar myndir upp í huga minn, eins og af sjúklingum í sömu stöðu og ég sem stóðu upp í rúmum sínum og nöguðu neglurnar af hræðslu við skurðarborðið. Reyndar tók ég eftir því að lofthæðin var alls ekki nógu mikil til að sjúklingur gæti staðið ofan á rúminu svo þetta grín gekk kannski ekki upp hjá mér. Ég man að allt var svo fjarlægt í huga mínum, meira að segja aðgerðin sem ég var að fara í nokkrum mínútum seinna. Starfsfólkið í grænum sloppum með skrítin höfuðföt leið

fram hjá mér eins og í bíómynd. Enn var allt mjög óraunverulegt þegar ég var komin á sjálft skurðarborðið með fæturna í mjög óviðurkvæmilegri stellingu. Ég sagði í gríni við skurðlæknana að nú ætti „lillemann“ að hefja upp raust sína í síðasta sinn og syngja „Goodbye Cruel World“, úr verki Pink Floyd, The Wall. Svo sofnaði ég. Liðið var fram á eftirmiðdag þegar ég vaknaði í sjúkrarúmi í stórum sal þar sem fjöldi fólks lá. Yfir höfðalaginu var margslunginn tækjabúnaður og frá honum allskyns slöngur og leiðslur í handleggina á mér. Ég var þreytt en fann ekki fyrir sársauka. Ég byrjaði á því að lyfta upp lakinu sem var ofan á mér og horfði niður eftir líkamanum. Þrátt fyrir að þykkar umbúðir hyldu mig var ekki um að villast, aðgerðin var afstaðin.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/12/17 10:59 Page 11

Norðlenskt

KOFFAREYKT AR gi

1.798 kr. kg

1.898 kr. kg

2.798 kr. kg

Kjarnafæð n ði ð Hangilæri Hang Kofareykt Kofa y t, með beini

KF Hangiframpartur Kofareyktur, úrbeinaður

Kjarnafæði Hangikjöt Kofareykt, úrbeinað

1.679 kr. kg

1.398 kr. kg

1.598 kr. kg

Ali Hamborgarhryggur Ha H Með beini

Bónus Hamborgarhryggur Með beini

Danskurr Hamborgarhryggur

Íslenskt

GULLAUGA

Allt fyrir y ÞORLÁKSMESSU Á veisluna

998 krr. kg

1.298 kr. kg

198

6 8 698

NF Saltfiskbitar Útvatnaðir, frosnir

Fiskbúðin okkar Skata Kæst og söltuð

Bónus Kartöflur Forsoðnar, 500 g

Rjúpa j p Bretland, 375 g, frosin

kr. 500 g

krr. 375 g

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/12/17 10:58 Page 10

6x2L

Aðeins

150

kr. flaskan

1kg fram að jólum 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des.

398

898

10:00-19:00 10:00-18:00 11:00-18:30 11:00-19:00 11:00-19:00 10:00-20:00 10:00-21:00 10:00-22:00 10:00-14:00

krr. 1 kg

kr. 6x2 l

Pepsi Peps ep og Pepsi Max 6x2 lítrar K Kip Kippa,

Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur

Taveners Lakkrískonfekt 1 kg

1kg

1kg

259 kr. 240 g

Sælkerafiskur Síld S Sælkerafis 3t di 240

179 kr. 270 g

Stellu Rúgbrauð 270 g, 6 sneiðar

398

159

9 8 998

Bónus Fetaostur 2 tegundir, 300 g

Bónus Grautargrjón 1 kg

Walkers Karamellur 1 kg

kr. 300 g

krr. 1 kg

krr. 1 kg

Bón nus A Allr r ra Landsmanna na

MAGNP PAKKNING AK

HVÍT ÍTTARI

18 rafhlöður

ten nnur

Aðeins

67 stk.

kr.

Sniðugt g fyrir y

JÓLASVEINA Ó

1.198 kr. 1 kg

698

698

998

Duracell Rafhlöður AA og AAA, 18 stk.

Colgate Rafmagnstannbursti Minions, 3 tegundir

Colgate T Tannkr annkrem Max White, 75 ml

Colgate Tannbursti Tannbursti Með hvíttunarpenna

kr. stk.

kr. 75 ml

Verð gildir til og með 17. desember eða meðan birgðir endast

kr. stk.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/17 21:59 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ljósin kveikt á Árbæjartorgi

Það var stillt og fallegt vetrarveður þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu á Árbæjartorgi fyrsta sunnudag í aðventu. Dagurinn byrjaði á fjölskyldumessu í Árbæjarkirkju þar sem jólaleikritið Týndu jólin voru sýnd og kveikt var á spádómskertinu. Að lokinni leiksýningu var haldið út á Árbæjartorg þar sem Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts léku falleg jólalög undir stjórn Snorra Heimissonar.

Jólasveinarnir mættu á svæðið með glens og gaman og gáfu börnunum poka af góðgæti. Dansað var í kringum jólatréð og sungið hástöfum við undirleik skólahljómsveitarinnar. Hverfisráð Árbæjar og Íbúasamtökin standa fyrir þessum skemmtilega sið á Árbæjartorgi á aðventunni. GLEÐILEG JÓL! ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir Jólasveinarnir týndu jólapokunum sínum en fundu þá loksins með góðri hjálp barnanna.

Júlía kveikti á jólatrénu þetta árið með aðstoð Þorkels Heiðarssonar formanns Hverfisráðs Árbæjar.

Jólasveinarnir Bjúgnakrækir og Gluggagæir skemmtu börnum og fullorðnum á Árbæjartorgi þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu. Á myndinni eru bræðurnir Kristinn Örn og Jóhann Salberg Karlssynir og frænka þeirra, Sylvía Ýr Hlynsdóttir.

Max 1 Bílavaktin styrkir Krabbameinsfélag Íslands MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres afhentu Krabbameinsfélagi Íslands styrk að upphæð 1.700.000 kr. á dögunum. Upphæðin safnaðist í október og nóvember, en hluti söluágóða Nokian dekkja á þessu tímabili rann til Bleiku slaufunnar, árvekniátaks Krabbameinsfélags Íslands. Farsælt samstarf MAX1 og Bleika slaufan hafa átt mjög farsælt samstarf og því var enginn vafi á að endurtaka samstarfið. „Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur verið gríðarlega vel tekið undanfarin ár enda þarft málefni. Starfsmenn sem og viðskiptavinir MAX1 hafa líst mikilli ánægju með samstarfið og starfsmenn MAX1 skarta stoltir bleikum bolum á meðan á átakinu stendur. Það er okkur sönn ánægja að fá að vera partur af því að vekja athygli á svo þörfu málefni. Þess má geta að MAX1 og Nokian Tyres hyggja á áframhaldandi samstarf við Krabbameinsfélag Íslands.“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktarinnar.

Það fengu allir nammipoka hjá jólasveininum.

Sigrún Jónsdóttir ásamt barnabörnunum sínum, Elísabetu Emmu og Emil Þór.

Bjúgnakrækir og Gluggagægir voru hressir eins og ávallt. Hér eru þeir með bræðrunum Stefáni Þóri Elvarssyni og Kára Snæ Elvarssyni og Kristni Erni Karlssyni.

Það var glatt á hjalla þegar jólaveinarnir örkuðu um torgið.

Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktarinnar og fulltrúi Krabbameinsfélagsins við afhendinguna.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/17 00:35 Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Jóla humar frá Hafinu

Humar er vinsæll jólamatur og við fengum snillingana í Hafinu í Spönginni til að deila með okkur girnilegri uppskrift af humri og hún lítur svona út:

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA TS

V RE YK JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Humarinn: Humarhalar 8 stk. (stærð7-9) Rjómi 250 ml. Hvítvín 200 ml. Hvítlaukur 2 geirar. Eplaedik 2 msk. Smjör 100 gr. Olía 2 msk. Meðlæti: Fennel 1stk. Mandarínur 2 stk. Kóríandar 1 búnt. Salt 1tsk. Sítrónusafi 2 msk. Olífuolía 1dl. Cashew hnetur 100 gr. Aðferð Humarinn err pillaður og klofinn í tvennt eftir endilöngu. Olía sett á pönnu og hún hituð vel. Humarinn settur á heita pönnu og

Humar er lostæti. Matseldin er vandasöm en útkoman algjör snilld. steiktur í 1 mínútu á einni hlið þannig að hann brúnast. Síðan tekinn af og settur til hliðar. Hvítlaukurinn er saxaður og steiktur í 20 sekúndur á pönnuni. Edik bætt við og það látið gufast upp og skófinn losuð af botninum. Hvítvín sett út á pönnuna og látið sjóða niður um 50% Rjóma bætt við og hann er soðinn í 5min. Köldu smjöri bætt við og hrært saman við þangað til allt er uppleyst. Að lokum er slökkt undir pönnuni. Sósan smökkuð til með salt og humar-

inn settur útí og látinn liggja í í 5min. Meðlæti: Fennel er skorinn í þunnar sneiðar og lagður í ískallt vatn með saltinu og látið liggja í 30 minútur. Mandarinur afhýddar og teknar í sundur. Síðan er hver bátur skorinn í þrennt. Kórinader er fínt saxaður. Fennellinn er settur í sigti og allt vatn látð leka af honum. Síðan er öllu hráefni blandað saman í skál og látið liggja að lágmarki í 5 mínútur áður en það er borið fram. Verði ykkur að góðu!

í boði hjá Hafinu? ,,Skatan er kominn í hús og verður alveg fram að jólum. Hnoðmörinn og hamsatólgin er á sínum stað, rúgbrauðið frá HP og svo er nýja lúxus rúgbrauðið okkar í boði í ár og verður í boði alla daga fram að jólum. “ ,,Margir halda í gamlar hefðir á þessum árstíma og belgja sig út af kjöti en það er nú samt alveg hellingur af fólki sem er farinn að breyta til og fá sér fisk á jólunum sem er ekki síðri veislumatur. Svo losnar maður við allan bjúg og brjóstsviða ef maður er bara í fiskinum,” segir Páll.

Einhverjir hafa rekið augun í jólaleikinn sem er í gangi hjá ykkur, hvernig virkar hann og hvað er í verðlaun? ,,Jólaleikurinn er í fullum gangi og býðst öllum viðskiptavinum að taka þátt í honum. Þegar þú kemur að versla þá einfaldlega skrifar fólk nafn og símanúmer á miða og lætur í stóra pakkakassann okkar í búðinni. Síðan verður dregið úr öllum miðunum 22. desember. Það eru nú ekki slæmir vinningar í ár. Það eru gjafabréf á veitingastaði, humaröskjur og úttektir í verslunum Hafsins,” segir Páll Pálsson.

Girnileg jól í Hafinu

,,Við verðum að sjálfsögðu með allan þann ferska fisk sem við erum alltaf með. Svo erum við einnig með okkar eigin heimatilbúna grafna og reykta lax, og okkar heimagerðu humarsúpu. Svo ekki sé minnst á humarinn! Það er nóg til af honum. Alveg fram að jólum verðum við smakk af laxinum og humarsúpunni okkar og um að gera að kíkja við og smakka og ná sér í fisk í leiðinni,” segir Páll Pálsson í fiskbúðinni Hafinu í Spönginni. Margir halda í hefðirnar og verða að fá skötuna á þorláksmessu, verður skata

HRINGBRAUT 121, 101 REYKJAVÍK - WWW.MIR.IS - S.551-1990

NÁMSKEIÐ VOR 2018 JL HÚSIÐ, MIÐBERG Í BREIÐHOLTI, KORPÚLFSSTAÐIR

Páll Pálsson í Hafinu í Spönginni.

Þrír frá Fram í úrtakshópi íslenska landsliðsins U18 Í lok nóvember var valinn úrtakshópur sem tók þátt í úrtaksæfingum vegna U18 landsliðs karla í knattspyrnu. Æfingarnar fóru fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U18 landsliðs Íslands. Við Framarar erum mjög stoltir af því að hafa átt þrjá fulltrúa í þessum úrtakshópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru: Már Ægisson, Ívar Reynir Antonsson og Unnar Steinn Ingvarsson. Þessir ungu og efnilegu leikmenn hafa verið að stiga sín fyrstu skref með meistaraflokki Fram undanfarna mánuði og líklegt að við fáum að sjá meira til þeirra næsta sumar í Inkasso-deildinni.

Már Ægisson.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/17 04:35 Page 7

JÓLIN Í

HAFINU

Hlíðasmára 8 | Spönginni | Skipholti 70


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/12/17 12:28 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Verið ve lk á jó l ad a o m i n g s k rá Á rb æ j a rsafns sunnuda

gana 3. 10. og 1 kl. 13–1 7. des. 7

VARGÖLD Á VÍGASLÓÐ Ný bók eftir metsöluhöfundinn Magnús Þór Hafsteinsson Íslandstengdar frásagnir úr seinni heimsstyrjöldinni, í senn spennandi og fræðandi

www.borgarsogusafn.is

Útibú Myndlistaskólans í Reykjavík Myndlistaskólinn í Reykjavík starfrækir tvö útibú í austurborginni. Annað í Félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti og hitt á Korpúlfsstöðum. Höfuðstöðvar skólans eru við Hringbrautina, vestast í vesturbænum og með útibúunum er skólinn að koma til móts við íbúa í austurborginni. Á Korpúlfsstöðum er boðið upp á tvö námskeið fyrir börn, annars vegar 6-9 ára börn og 10-12 ára börn. Í yngri barnahópnum er lögð áhersla á að gefa nemendum kost á að kynnast ýmsum efnum og aðferðum myndlistarinnar en í eldri hópnum er fyrst og fremst unnið með teikningu og málverk. Kennari er Elva Hreiðarsdóttir en hún kennir jafnframt fullorðnum nemendum undirstöðuatriði í teikningu. Á vormisseri verður jafnframt boðið upp á námskeið í grundvallaratriðum í olíumálverki hjá Aðalheiði Valgeirsdóttur. Í Miðbergi kennir Björk Viggósdóttir tveimur barnahópum, annars vegar 6-9 ára nemendum og hinsvegar 10-12 ára. Við litum inn í kennslustofuna til Bjarkar og spurðum hana hverjar séu hennar áherslur í kennslunni. ,,Námskeiðin eru góð fyrir börn sem vilja fá tækifæri og tíma til að skapa og tjá sig. Þau byggja upp sjálfstraust í skapandi ferli. Sköpunarferlið, leikurinn og tjáninginn er aðalatriðið. Hver hópur er sérstakur en nemendur verða undantekningalítið miklir vinir því það skapast svo skemmtilegt hópefli og samvinna. Í yngri hópunum legg ég áherslu á að nota mismunandi tegundir af efni og tækni sem nemendur eru gjarnan að prófa í fyrsta sinn. Í eldri hópunum er hægt að fara í tæknilegri og flóknari verkefni. Ég legg mikla áherslu á að þjálfa ímyndunaraflið, skapandi hugsun og persónulega tjáningu. Undirstöðuatriði sjónlistanna eru í

brennidepli og oft tengi ég verkefnin við listasöguna. Nemendur vinna bæði tví- og þrívíð listaverk. Efniviður er mjög fjölbreyttur og nemendur læra að nota allskonar tækni og gæða efni. Við vinnum t.d með akrýl, vatnsliti, kol, krít, blek, leir, gifs, tré, mismunandi pappír og allskonar önnur spennandi efni. Möguleikarnir eru endalausir og verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg” segir Björk. Að sögn Bjarkar fara barnanámskeiðin fram Björk Viggósdóttir við störf kennslustofunni í Miðbergi.

síðdegis að loknum hefðbundnum skóladegi og þau standa í 13 vikur. Kennsla í 6-9 ára hópnum hefst mánudaginn 15. janúar og miðvikudaginn 17. janúar í 10-12 ára hópnum. ,,Það er svo spennandi og gaman að sjá hvað nemendur eru skapandi og það er ótrúlega gaman að kenna námskeiðin hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík.”

Nemandi á myndlistarnámskeiði í Miðbergi rannsakar hendurnar á sér.

Nánari upplýsingar um námskeið Myndlistaskólans í Reykjavík eru á vef skólans, www.mir.is

Bókaútgáfan Hólar holabok.is / holar@holabok.is HRINGBRAUT 121, 101 REYKJAVÍK - WWW.MIR.IS - S.551-1990

MYNDLIST Í JÓLAPAKKANN? GJAFABRÉFIN FÁST HJÁ OKKUR

u þér Kynnt m ðin se o b l i t a jól óteki p a r a ð r . eru í U jólum ð a fram úinna b l i t l . Úrva p akka gjafa

Jólin eru komin hjá okkur í Urðarapóteki Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Biotherm, Clinique, Colway Collagen, dr.organic, Gentel North og Rimmel. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Jólasveinarnir eru velkomnir! Vínlandsleið 16

Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00

í

Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/17 23:49 Page 11

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Sparaðu fyrir útborgun í fyrstu íbúðina

Hádegistilboð Há ádegistilboð

landsbankinn.is/sparadufyrirutborgun

Grafarholtsblað­ið Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

12. tbl. 6. árg. 2017 desember - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Uppbygging golfaðstöðu og skipulag atvinnulóða Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Björn Víglundsson formaður Golfklúbbs Reykjavíkur (GR) skrifuðu á dögunum undir viljayfirlýsingu Reykjavíkurborgar og GR um samstarf uppbyggingar golfaðstöðu og vinnu við deiliskipulag fyrir nýjar atvinnulóðir bæði í Grafarholti og á Korpúlfsstöðum. Gert er ráð fyrir að lagfæra golfvöll í Grafarvogi, byggja íþróttahús, innæfingaaðstöðu á athafnasvæði GR og lagfæra aðra velli sem að deiliskipulagsbreytingar kalla á. Golfklúbbur Reykjavíkur verður eigandi nýrra bygginga sem kunna að verða reistar. Reykjavíkurborg og GR eru sammála um að hluti virðisauka sem kann að fást vegna aukins byggingarmagns á svæðinu skuli renna til uppbyggingar fyrir GR. Golfæfingar allt árið um kring og nýjar lóðir Þær framkvæmdir sem gert er ráð fyrir að fara í eru nauðsynlegar endurbætur á Grafarholtsvelli sem lúta fyrst og fremst að bættri framræsingu og lagfæringu brauta. Horfið er frá endurbyggingu vallarins eins og fyrri tillögur gerðu ráð fyrir. Inniæfingaaðstaða verður byggð til þess að tryggja að afreksfólk í golfi geti sinn íþrótt sinni allt árið. Verkefnið verði fjármagnað með betri nýtingu þess landssvæðis sem Golfklúbbur Reykjavíkur hefur yfir að ráða, þannig nást markmið Reykjavíkurborgar um þéttingu byggðar. Jafnframt verður skoðað hvort fýsilegt sé að bjóða rými fyrir líkamsræktarstöð og golfbúð í tengslum við nýja byggingu, en sá hluti yrði þá fjármagnaður af einkaaðila.

Gleðilega hátíð

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/17 21:52 Page 10

10

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Hér var stuðið og léttleikinn í fyrirrúmi.

Þetta fallega og prúðbúna fólk skemmti sér vel á villibráðarkvöldinu hjá Fylki.

Villibráðarkvöld

Handknattleiksdeild Fylkis stendur árlega fyrir villibráðarmeð ári hverju. Þar eru heldur engar smásteikur í boði. Fylkkvöldi þegar líðar að nóvember og í ár var ekki gerð nein undismenn skjóta að mestu hráefnið og snillingarnir í Kjötkompantekning þar á. aníinu sjá síðan um matseldina. Villibráðarkvöldið er ein helsta Myndir Einars Ásgeirssonar Mynd­ir:­­Einar­Ásgeirsson tekjuöflun handknattleiksdeildar hér á síðunni segja að vanda Fylkis og vegur kvöldsins vex meir en mörg orð. Þessi hjón skemmtu sér vel.

Þessar skvísur voru léttar og kátar.

Nýjasta tískan í sólgleraugunum.

Prúðbúið og fallegt fólk sem skemmti sér vel.

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum. Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA TS

V RE YK JA

ÍK

R

K

Björn Gíslason formaður Fylkis, lengst til vinstri, með skemmtilegum gestum.

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma Þessi hjón stilltu sér upp fyrir Einar Ásgeirsson.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/17 15:11 Page 19

GATIÐ EFTIR YRSU SIGURÐARDÓTTUR

HÉR FÆRÐU

SPENNU! „ÓUMDEILD DROTTNIN G ÍSLENSKRA GLÆPASAGNAHÖF UNDA“ THE GUAR D IA N

Gatið er mögnuð glæpasaga eftir Yrsu Sigurðardóttur. Hér stíga fram á sviðið Huldar lögreglumaður og sálfræðingurinn Freyja sem lesendur þekkja úr síðustu bókum Yrsu; Aflausn, Soginu og DNA en hún var valin besta íslenska glæpasagan 2014 og besta glæpasagan í Danmörku 2016.

DV, FRÉTTABLAÐIÐ, MORGUNBLAÐIÐ OG HRINGBRAUT UM SOGIÐ

BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐINU UM AFLAUSN

UM DNA


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/17 23:27 Page 8

8 HRINGBRAUT 121, 101 REYKJAVÍK - WWW.MIR.IS - S.551-1990

NÝJAR ÁSKORANIR Á NÝJU ÁRI? NÁMSKEIÐ Í JÓLAPAKKANN

Fréttir

Árbæjarblaðið

Útibú Myndlistaskólans í Reykjavík Myndlistaskólinn í Reykjavík starfrækir tvö útibú í austurborginni. Annað í Félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti og hitt á Korpúlfsstöðum. Höfuðstöðvar skólans eru við Hringbrautina, vestast í vesturbænum og með útibúunum er skólinn að koma til móts við íbúa í austurborginni. Á Korpúlfsstöðum er boðið upp á tvö námskeið fyrir börn, annars vegar 6-9 ára börn og 10-12 ára börn. Í yngri barnahópnum er lögð áhersla á að gefa nemendum kost á að kynnast ýmsum efnum og aðferðum myndlistarinnar en í eldri hópnum er fyrst og fremst unnið með teikningu og málverk. Kennari er Elva Hreiðarsdóttir en hún kennir jafnframt fullorðnum nemendum undirstöðuatriði í teikningu. Á vormisseri verður jafnframt boðið upp á námskeið í grundvallaratriðum í olíumálverki hjá Aðalheiði Valgeirsdóttur. Í Miðbergi kennir Björk Viggósdóttir tveimur barnahópum, annars vegar 6-9 ára nemendum og hinsvegar 10-12 ára. Við litum inn í kennslustofuna til Bjarkar og spurðum hana hverjar séu hennar áherslur í kennslunni. ,,Námskeiðin eru góð fyrir börn sem vilja fá tækifæri og tíma til að skapa og tjá sig. Þau byggja upp sjálfstraust í skapandi ferli. Sköpunarferlið, leikurinn og tjáninginn er aðalatriðið. Hver hópur er sérstakur en nemendur verða undantekningalítið miklir vinir því það skapast svo skemmtilegt hópefli og samvinna. Í yngri hópunum legg ég áherslu á að nota mismunandi tegundir af efni og tækni sem nemendur eru gjarnan að prófa í fyrsta sinn. Í eldri hópunum er hægt að fara í tæknilegri og flóknari verkefni. Ég legg mikla áherslu á að þjálfa ímyndunaraflið, skapandi hugsun og persónulega tjáningu. Undirstöðuatriði sjónlistanna eru í brennidepli og oft tengi ég verkefnin

við listasöguna. Nemendur vinna bæði tvíog þrívíð listaverk. Efniviður er mjög fjölbreyttur og nemendur læra að nota allskonar tækni og gæða efni. Við vinnum t.d með akrýl, vatnsliti, kol, krít, blek, leir, gifs, tré, mismunandi pappír og allskonar önnur spennandi efni. Möguleikarnir eru endalausir og verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg” segir Björk. Að

sögn

Björk Viggósdóttir við störf kennslustofunni í Miðbergi.

í

Bjarkar fara barnanámskeiðin fram síðdegis að loknum hefðbundnum skóladegi og þau standa í 13 vikur. Kennsla í 6-9 ára hópnum hefst mánudaginn 15. janúar og miðvikudaginn 17. janúar í 10-12 ára hópnum.

Nemandi á myndlistarnámskeiði í Miðbergi rannsakar hendurnar á sér.

,,Það er svo spennandi og gaman að sjá hvað nemendur eru skapandi og það er ótrúlega gaman að kenna námskeiðin hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík.” Nánari upplýsingar um námskeið Myndlistaskólans í Reykjavík eru á vef skólans, www.mir.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/17 04:35 Page 7

JÓLIN Í

HAFINU

Hlíðasmára 8 | Spönginni | Skipholti 70


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/17 23:20 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Endurminningar Magna Kristjánssonar skipstjóra:

„Jólatúrinn – og jólapakki frá besta vininum“ Fyrir stuttu kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum ævisaga Magna Kristjánssonar, skipstjóra frá Neskaupstað. Það er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sem skráði og hér á eftir verður gripið niður í einn kafla bókarinnar, „Jólatúrinn – og jólapakki frá besta vininum“: „Ég var allt sumarið á Vetti en um haustið átti ég að fara í þriðja bekk í gagnfræðaskólanum. Ég streittist á móti en að lokum var samið. Ég færi í skólann en færi jólatúrinn á Vetti ef ég fengi pláss. Ég samdi svo um þetta við þá Denna (Stein Jónsson, skipstjóra) og Steindór. Mig langaði ekki í skólann. Þegar þarna var komið fannst mér hann eins leiðinlegur og mér hafði áður þótt hann skemmtilegur. Hugurinn var allur á sjónum. Ég var löngu fyrr búinn að ákveða að fara á sjóinn, ætli það hafi ekki bara verið þegar ég var á Hafbjörginni. Þá fannst mér ég vera á réttri leið. Svo kom að jólatúrnum. Við fórum út en fljótlega var komið vitlaust veður, það var ekta bræla, ekkert veiðiveður þegar við vorum komnir á miðin. Það var slóað og við misstum afturhlerann í sjóinn, svo brotnaði gluggi í brúnni og sitthvað gekk á, þetta var algert skítaveður. Ég var drullusjóveikur meðan veðrið gekk yfir. Við urðum að fara í land til að láta gera við. Að öðru leyti var jólatúrinn tíðindalítill. Ekki þó alveg tíðindalaus. Þessi túr er minnisstæður fyrir annarra hluta sakir. Þegar til stóð að ég færi með Vetti í nokkurra vikna túr blasti við mér nýtt

vandamál. Við Daddi Dóra vorum farnir að fikta við að reykja á loftinu fyrir ofan beituskúrinn hjá Stíganda. Það var notalegt að liggja í gömlum netabing, segja hvor öðrum ýmis krassandi leyndarmál og stelast til að reykja. Við reyktum ekki mikið, kannski svona pakka af Chesterfield á viku. En ég gat ekki hugsað mér að fara tóbakslaus í túrinn. Tóbakkus konungur er harður húsbóndi. Mamma var að ferðbúa mig, setti útbúnaðinn ofan í sjópokann og afganginn í tösku. Denni skipstjóri átti svo að sækja mig. Vöttur beið á Eskifirði. Ég sá engan möguleika á því að koma kartoni af sígarettum í farangurinn án þess að mamma sæi það. Ég vildi hvorki gera mömmu né mínum góða skipstjóra þá hneisu að upplýsa að ég væri farinn að reykja, fimmtán ára gamall. En þá skaut niður í kollana á okkur Dadda algjör snilldarhugmynd. Ég man ekki hvor okkar það var sem lét sér detta þetta í hug en hugmyndin var einföld í sniðum eins og öll helstu snilldarverk mannkynsins hafa alltaf verið. Við náðum okkur í karton af Chesterfield og útveguðum okkur svo jólapappír, límband, merkispjald og fallegan borða. Svo stungum við okkur upp á loftið yfir beitningaskúrnum og útbjuggum þar gullfallegan jólapakka og á merkispjaldinu stóð: Gleðileg jól 1957 Til Magna Frá Dadda Morguninn sem ég átti að fara var ég enn ekki kominn á fætur þegar bankað var á útidyrahurðina. Þegar mamma

opnaði og leit út í frostið og hríðarmugguna stóð Daddi þar í kuldanum fyrir utan. „Sæl Bogga,“ sagði hann. „Ég er hérna með smápakka handa honum Magna af því að hann er að fara út á sjó.“ Síðan hvarf Daddi út í snjóinn og myrkrið áður en mamma gat átt við hann orðastað. Hún kom svo og ýtti við mér og benti mér á að nú færi Denni að koma, sagði mér í leiðinni að ég hefði verið að fá jólapakka. Hún átti ekki orð yfir það hvað hann Daddi væri nú hugulsamur. „Hann er alveg einstakur,“ sagði hún. Svo bætti hún við: „Nú verður þú að taka eina af þínum gjöfum og gefa Dadda.“ Og svo varð að vera. Ég var ekki í aðstöðu til að mótmæla. Það var í snatri rifinn upp pakki, sem í reyndist vera bók. Mér var eftirsjá í bókinni. Þetta var auðvitað ekki sanngjarnt. Átti Daddi Magni Kristján sson frá Neskaups tað var einn fengsæl að fá bók fyrir að hjálpa mér að asti skipstjóri lands pakka inn kartoni af Chesterfield? Ég hafði ins. hugsaði margt, en tungan var bundin og lengi verið að pressa á mig að fara í bókabúð þagði. nám. Hann hélt því fram að ég gæti og kaupa bók handa Dadda. Ég sá mér auðveldlega lært, hafði þar um alls kon- þann kost vænstan að gera eins og hún Við fiskuðum vel og sigldum til ar röksemdafærslur. Eftir þennan túr sagði. Ég hafði jú stofnað til alls þessa. Þýskalands til að selja aflann. Þegar steinhætti hann þessum vangaveltum Þegar ég kom í bókabúðina til Dalla var heim kom spurði mamma: „Hvað var í og lét gott heita að ég yrði „bara“ mest uppselt. Ég man ennþá, eins og pakkanum frá Dadda?“ „Það var alls sjómaður. það hefði gerst í gær, hvaða bók ég fann konar nammi,“ sagði ég. „Ég er búinn handa Dadda: með það allt.“ Næstu jól sagði Stína mamma hans Æviminningar Sigurðar IngjaldssonDadda að nú yrði hann að gefa mér bók. ar frá Balaskarði. Úr siglingunni kom ég með leikföng „Manstu hvað hann var hugulsamur við fyrir systur mínar og mamma fékk þig í fyrra?“ Daddi kom svo til mín með Þessi jólagjafaárátta mæðra okkar niðursoðna ávexti og fleira. Pabbi pakka – og kímdi. Dadda fjaraði svo út enda slepptu þær fékk tollinn: Þrjá kassa af bjór og sex smám saman af okkur höndunum, að flöskur af sterku auk annars. Pabbi Mamma skipaði mér að fara inn í minnsta kosti í svona smáatriðum.

Gleðilega hátíð

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/17 01:51 Page 5

VELLÍÐAN Í JÓLAPAKKANA

Gjafakortin gilda í: Blue Lagoon spa, !"#$ %&'() *+ ,-./0'+1

2"34.(5$- 67 8 9:7 ;./<=$>?< 8 @A79787::: 8 BBBC4-./0'+C(D 8 4-./0'+E4-./0'+C(D


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/17 23:58 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

Aðventuhátíð í Árbæjarkirkju Aðventuhátíð var í Árbæjarkirkju að kveldi annars sunnudags í aðventu. Dagmar Ýr Ólafsdóttir aðstoðar skátahöfðingi Íslands hélt hátíðarræðu kvöldins.

Kvöldstundin var hátíðleg og falleg að venju og Katrín J. Björgvinsdóttir, ljósmyndari Árbæjarblaðsins, var að sjálfsögðu mætt í Árbæjarkirkju með myndavélina.

IM

Hjónin Angel Martin Bernal og Elín Hrund Heiðarsdóttir og börnin þeirra Elena og Darri áttu góða stund saman á aðventukvöldinu í Árbæjarkirkju. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

IM Ba IM

Barnakór Árbæjarskóla söng nokkur vel valin jólalög.

IM Gy IM Bö

Konrád Gylfason var kynnir aðventu kvöldsins.

Börn úr leikskólanum Heiðarborg sungu nokkur lög.

VIÐ BÚUM TIL DRAUMASÓFANN ÞINN

Sr. Þór Hauksson, Dagmar Ýr Ólafsdóttir aðstoðar skátahöfðingi Íslands hélt hátíðarræðu kvöldins og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.

NÝJAR VÖRU R

Gjafavara frá Julia Crystal

fr kynn ábær in í d e s eg a v e r ð mber

900 útfærslur, engin stærðartakmörk og 3.000 tegundir af áklæðum

Vasi

Kampavínsglös

Skál

Verð 14.100 kr.

6 stk. Verð 19.900 kr.

Verð 17.200 kr.

Skál

Vasi

Verð 12.400 kr.

Verð 11.700 kr.

Skoða ð úrvali u ðá

Patti.i s

Mosel

Verð 3.500 kr.

Gj j f ffrá á Rice R Ri Gjafavara

Havana

NÝJA VÖRUR R

Verð 3.500 kr.

fr kynn ábær in í d e s eg a v e r ð mber

Valenc alenc Server bakki Verð 7.500 kr.

Hægindastólar g frá Fama

Kökuspaði

Kaffiskeiðar

Barna matarsett

Verð 700 kr.

Verð 4.550 kr.

Verð 1.950 kr.

Kanína lampi

Kökudiskar

Ostabakki

Bambusbakki

Verð 1.900 kr.

Verð 7.100 kr.

Verð 2.550 kr.

Verð 4.300 kr.

Kíktu í heimsókn! Bonne

Verð 3.300 kr.

Moon

Bíldshöfða Bíld höfð 18 - 110 R Reykjavík kj ík - sími: í i 557 9510 - www.patti.is tti i

Við erum á Bíldshöfða 18 Opið virka daga kl. 10-18 Laugardaga 11-15


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/17 17:55 Page 3


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 12/12/17 00:39 Page 2

2

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

รrยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Ritstjรณrn: Leiรฐhamrar 39 - sรญmar 698โ€“2844 og 699-1322. Netfang รrbรฆjarblaรฐsins: abl@skrautas.is รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefรกn Kristjรกnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir og Einar รsgeirsson. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. รrbรฆjarblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs รญ รrbรฆ, รrtรบnsholti, Grafarholti, Norรฐlingaholti og einnig er blaรฐinu dreift รญ รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 113 (700 fyrirtรฆki).

Gleรฐileg jรณl Enn eitt รกriรฐ er aรฐ renna sitt skeiรฐ og jรณlahรกtรญรฐin er ekki langt undan. Samfรฉlagiรฐ okkar er komiรฐ รก mikiรฐ skriรฐ og sumt minnir รณneitanlega รก erfiรฐa tรญma sem viรฐ upplifรฐum รถll fyrir nokkrum รกrum sรญรฐan. Vonandi hรถfum viรฐ eitthvaรฐ lรฆrt og vonandi tekst okkur รถllum aรฐ halda รพokkalega gleรฐileg jรณl. ร jรณlum og viรฐ รกramรณt lรญtum viรฐ um รถxl og hugsum um liรฐna tรญรฐ. Og รพegar vangaveltum um hvaรฐ betur hefรฐi mรกtt fara รก liรฐnu รกri lรฝkur taka viรฐ hugsanir og draumar um รกriรฐ sem senn gengur รญ garรฐ. ร รพessum tรญmamรณtum leyfum viรฐ okkur รฝmislegt og gerum รณvenju vel viรฐ okkur รญ mat og drykk. Viรฐ njรณtum รพess aรฐ slaka รก รญ faรฐmi fjรถlskyldunnar, njรณta nรฆrverunnar meรฐ okkar nรกnustu. Viรฐ leyfum okkur lรญka aรฐ hugsa til รพess fรณlks sem eitt sinn var meรฐ okkur en er nรบ horfiรฐ รก braut. Sรกr er sรถknuรฐurinn og lรญkast til aldrei erfiรฐari en รก jรณlunum og um รกramรณt. รžaรฐ eiga margir um sรกrt aรฐ binda og viรฐ biรฐjum รพeim รถllum blessunar. Um leiรฐ yljum viรฐ okkur viรฐ gรณรฐar minningar. Lรญfshlupiรฐ er รก margan hรกtt stรณrbrotiรฐ. Meรฐ hรฆkkandi aldri breytast margir hlutir. Sumir til batnaรฐar eins og gengur en aรฐrir til verri vegar. Maรฐur horfir รก eftir rosknum รฆttingjum og vinum. ร รพeirra staรฐ skjรณta upp kolli ungir einstaklingar sem veita sรญnu fรณlki รณmรฆlda รกnรฆgju. รžaรฐ er ekki til margt yndislegra en aรฐ verรฐa foreldri. Eitt sem gรฆti jafnast รก viรฐ รพau merku tรญmamรณt รญ lรญfi fรณlks er รพegar fรณlk fรฆr nafnbรณtina afi og amma. รžaรฐ er ekki sรญรฐur stรณrbrotin lรญfsreynsla og hafa margir orรฐiรฐ hissa sem nรกรฐ hafa รพeim merka รกfanga รญ lรญfinu. Viรฐ eigum รพรฆr รณskir helstar um รพessi jรณl og รกramรณt aรฐ allir geti unaรฐ vel viรฐ sinn hag. Viรฐ vitum รพรณ aรฐ svo er ekki og รพvรญ miรฐur eru alltof margir sem lifa ekki gรณรฐu lรญfi. Vonandi ber nรฝtt รกr meรฐ sรฉr betri tรญรฐ til รพessa fรณlks og aรฐ fรณlk sรฝni hvort รถรฐru hlรฝju og kรฆrleik รก nรฝju รกri og um รณkomna framtรญรฐ. Viรฐ sem staรฐiรฐ hรถfum รญ รบtgรกfu hverfablaรฐa รญ Reykjavรญk รญ hart nรฆr aldarfjรณrรฐung eigum รพann draum aรฐ vรฆgi og hlutverk blaรฐanna haldi รกfram aรฐ aukast. Viรฐ รณskum รrbรฆingum รถllum gleรฐilegra jรณla og farsรฆldar รก nรฝju รกri. StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson,ยญritยญstjรณriยญรrยญbรฆjยญarยญblaรฐsยญins

abl@skrautas.is

Viรฐ jรณl og รกramรณt - eftir Bjรถrn Gรญslason formann Fylkis รriรฐ 2017 var viรฐburรฐarรญkt รกr sem einkenndist af รกgรฆtum รกrangri fรฉlagsins รก mรถrgum sviรฐum. Fylkir fagnaรฐi 50 รกra afmรฆli 28. maรญ og var skemmtilegt aรฐ sjรก fjรถlmarga รrbรฆinga og aรฐra stuรฐningsmenn Fylkis fagna afmรฆlinu saman. Gรณรฐ mรฆting var รญ afmรฆli fรฉlagsins og mรก รพakka fjรถlmรถrgum sjรกlfboรฐaliรฐum og starfsfรณlki Fylkis fyrir gott skipulag. Dagurinn byrjaรฐi meรฐ gamla รrbรฆjarhlaupinu niรฐur Rofabรฆinn og var รพรกtttaka nokkuรฐ gรณรฐ รพrรกtt fyrir aรฐ veรฐurguรฐirnir hafi ekki veriรฐ okkur hliรฐhollir. Fimleikasรฝning var haldin รญ Fylkishรถll en รพar mรฆttu รก annaรฐ รพรบsund manns og var einstaklega gaman aรฐ sjรก hvaรฐ deildin hefur dafnaรฐ vel รญ Norรฐlingaholtinu. Afmรฆliskaffi var svo haldiรฐ meรฐ tilheyrandi og margar viรฐurkenningar veittar fyrir vel unnin stรถrf hjรก fรฉlaginu. Fylkir krรฝndi รญ fyrsta skipti รญรพrรณttamann og รญรพrรณttakonu fรฉlagsins en รพaรฐ voru Mรกni Karl Guรฐmundsson karate og Fjรณla Rรบn รžorsteinsdรณttir fimleikar sem voru vel aรฐ รบtnefningunni komin. Dagurinn endaรฐi svo รก gรณรฐum sigri meistaraflokks karla รญ knattspyrnu. รรพrรณttamaรฐur og รญรพrรณttakona Fylkis 2017 verรฐa kjรถrinn laugardaginn 30. desember og er รพaรฐ hefรฐ sem er vonandi kominn til aรฐ vera. Viรฐ sama tilefni er mikilvรฆgt aรฐ stuรฐningsfรณlk Fylkis flykkist รญ flugeldasรถlu Fylkis og Hjรกlp-

arsveitar skรกta รญ Reykjavรญk en รก รกrinu gerรฐu Fylkir og Hjรกlparsveitin samkomulag um aรฐ Hjรกlparsveitin standi aรฐ sรถlunni en Fylkir myndi รบtvega aรฐstรถรฐu. Samkomulagiรฐ mun vonandi koma bรกรฐum aรฐilum til gรณรฐa.

starfi deildarinnar. Viรฐ eigum mjรถg efnilegt handboltafรณlk og verรฐur gaman aรฐ fylgjast meรฐ deildinni รญ framtรญรฐinni. Starf blakdeildar hefur gengiรฐ รกgรฆtlega og er gaman aรฐ fylgjast meรฐ gรณรฐum รกrangri deildarinnar รก mรณtum รก รกrinu. Framtรญรฐarsรฝn รญ mannvirkjum Fylkis hefur veriรฐ รญ vinnslu og skoรฐun hjรก aรฐalstjรณrn fรฉlagsins รก undanfรถrnum รกrum. รžeirri vinnu fer brรกtt aรฐ ljรบka en fรฉlagiรฐ hefur รก รกrinu 2017 veriรฐ รญ viรฐrรฆรฐum viรฐ Reykjavรญkurborg. ร รพeirri vinnu er meรฐal annars fjallaรฐ um flutning fรฉlagsins af Hraunbรฆjarvรถllum og รญ staรฐinn komi uppbygging รก gervigrasvelli รก aรฐalleikvangi fรฉlagsins รกsamt flรณรฐlรฝsingu. รžaรฐ mun skapa veruleg tรฆkifรฆri รพegar kemur aรฐ รฆfingum og keppni hjรก knattspyrnuiรฐkendum. Reykjavรญkurborg hefur samรพykkt deiliskipulagstillรถgu bรฆรฐi รญ Skipulagsrรกรฐi og Borgarrรกรฐi.

Bjรถrn Gรญslason formaรฐur Fylkis. Bjart er yfir starfsemi fรฉlagsins sem birtist meรฐal annars รญ fleiri รslandsmeistaratitlum รญ fimleikum og karate. Meistaraflokkur karla รญ knattspyrnu sigraรฐi Inkasso deildina รญ sumar og รฆtla stelpurnar aรฐ gera slรญkt hiรฐ sama รก รกrinu 2018. Starf handknattleiksdeildar gengur vel en sjรกlfboรฐaliรฐum hefur fjรถlgaรฐ รญ

ร viรฐrรฆรฐum um framtรญรฐaruppbyggingu er allt til skoรฐunar en aรฐalstjรณrn hefur sรฉrstaklega veriรฐ aรฐ skoรฐa leiรฐir viรฐ aรฐ koma upp fรฉlagsaรฐstรถรฐuhรบsi sem mun enn frekar efla starfsemi fรฉlagsins. ร‰g รณska รถllum รrbรฆingum og velunnurum fรฉlagsins gleรฐilegra jรณla og farsรฆldar รก komandi รกri. Kveรฐja, Bjรถrn Gรญslason formaรฐur Fylkis

Gleรฐileg Fylkisjรณl!

Skรถtuveisla Fylkis โ€“ Flugeldasala โ€“ Herrakvรถld 2018 รรพrรณttafรฉlagiรฐ Fylkir รณskar รถllum fรฉlagsmรถnnum og fjรถlskyldum รพeirra gleรฐilegra jรณla og farsรฆldar รก komandi รกri. Fylkismenn minna รก Fylkisvรถrur รญ jรณlapakkann en รพรฆr fรกst รญ Fylkishรถll og รญ Fylkisseli. Hin magnaรฐa Skรถtuveisla Fylkis verรฐur รญ Fylkishรถllinni 23. desember kl. 11:30-14:00. Senda skal tรถlvupรณst รก haffisteins@fylkir.is til aรฐ panta borรฐ. Fylkismenn eru mjรถg stoltir og

รกnรฆgรฐir meรฐ aรฐ geta kynnt samstarf Fylkis og Hjรกlparsveitar Skรกta sem munu standa saman aรฐ flugeldasรถlunni รญ รกr en hรบn verรฐur รก sama staรฐ รญ stรบkunni viรฐ aรฐalvรถll fรฉlagsins.

janรบar 2018 รญ Fylkishรถll. Forsala miรฐa hefst 20. desember og er miรฐi รก Herrakvรถldiรฐ tilvalin jรณlagjรถf fyrir herrann. Til aรฐ panta borรฐ skal senda pรณst รก herrakvoldfylkir.is

Fรฉlagsmenn eru hvattir til aรฐ versla flugelda hjรก Fylki og slรก รพannig tvรฆr flugur รญ einu hรถggi, styรฐja Fylki og Hjรกlparsveitina. Hiรฐ einstaka og frรกbรฆra Herrakvรถld Fylkis 2018 verรฐur fรถstudaginn 19.

Hรถrรฐur framkvรฆmdastjรณri Fylkis Hรถrรฐur Guรฐjรณnsson hefur tekiรฐ viรฐ sem framkvรฆmdarstjรณri รญรพrรณttafรฉlagsins Fylkis. Hann tekur viรฐ af รrna Jรณnssyni sem gengt hefur starfinu undanfarin รกr. Hรถrรฐur er uppalinn รrbรฆingur og hefur starfaรฐ hjรก fรฉlaginu รญ mรถrg รกr. รrna eru รพรถkkuรฐ Hรถrรฐur Guรฐjรณnsson mjรถg gรณรฐ stรถrf fyrir fรฉlagiรฐ og รณska Fylker nรฝr framkvรฆmdastjรณri Fylkis. ismenn honum velfarnaรฐar รญ framtรญรฐinni.

Vottaรฐ og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Viรฐ Viรฐ tryggjum tryggjum hรกmarksgรฆรฐi hรกmarksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda Styรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnask koรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning nnum efttir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 12.tbl 2017  

Árbæjarblaðið 12.tbl 2017  

Profile for skrautas
Advertisement