Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 17:59 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 4. tbl. 13. árg. 2015 apríl

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Íbúafundur með borgarstjóra

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Íbúafundur með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra var haldinn á dögunum í Árbæjarskóla. Nokkur fjöldi fólks mætti á fundinn sem var í senn líflegur og fræðandi. Sjá nánar á bls. 17

b bfo.is fo.is

Ómar Guðmundsson Viðskiptafr., sölumaður

7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

110% þjónusta í fasteignasölu! FRUM - www.frum.is

BG

TT S VO

UÐ ÞJÓNU

STA

Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali

> Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“ > Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign. > Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostnaður við sölu fasteigna.

BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR

Sími 696 3559

omar@fasteignasalan.is

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 16:25 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Ballið að byrja Um svipað leyti og fyrstu fréttir heyrast af því að blessuð lóan hafi sest á auða grasbletti sunnanlands er víst að Íslandsmótið í knattspyrnu er handan við hornið. Nú höfum við heyrt og séð fyrstu fréttir af lóunni og Íslandsmótið í knattspyrnu hefst eftir aðeins 17 daga og marga er farið að hlakka mikið til. Eftir rétta viku er fyrirhuguð mikil hátíð í Fylkishöllinni en miðvikudaginn 22. apríl verður vegleg leikmannakynning meistaraflokka Fylkis í knatspyrnunni fyrir komandi átök í sumar. Enginn sannur Fylkismaður eða Árbæingur ætti að láta þessa kynningu framhjá sér fara. Margt frábært verður í boði eins og sjá má í auglýsingu hér til hliðar og aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis. Fylkismenn leggja mikla áherslu á að sem flestir Árbæingar fái sér afsláttarkort Orkunnar og Fylkis í ár. Kortið gildir fyrir einn á alla heimaleiki Fylkis og gegn framvísun þess er hægt að fá mikinn afslátt af vörum og þjónustu hjá fjölmörgum aðilum. Við skorum á Árbæinga að fá sér kortið og mæta vel á völlinn í sumar og styðja lið Fylkis í komandi átökum. Í fyrra gengu hlutirnir kannski ekki alveg nægilega vel fyrir sig hjá karlaliðinu en margir vilj meina að lið Fylkis sé betra í dag en það var í fyrra og vonandi skilar það sér í fleiri stigum þegar upp verður staðið. Hjá Fylki eru margir aðilar að reyna að standa sem best að málum með gengi meistarafokka karla og kvenna í huga og einnig að standa vel að öflugu starfi í yngri flokkum félagsins sem er mjög mikilvægt eins og öllum er ljóst. Fjöldi manns er að leggja mikið af mörkum í sjálfboðavinnu sem er félaginu ómetanlegt. Um leið og við óskum Árbæingum gleðilegs sumars skorum við á Árbæinga að fjölmenna á völlinn í sumar. Áfram Fylkir!! Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Svona gæti byggðin litið út sem myndi rísa á æfingasvæði Fylkis á milli Bæjarháls og Hraunbæjar.

Erindi Fylkis um endurbætur á knattspyrnuvöllum félagsins:

Tillaga Sjálfstæðisflokksins samþykkt - nýtt gervigras á Fylkisvöllinn í stað æfingasvæðis Borgarráð samþykkti á fundi sínum 26. mars sl. tillögu Sjálfstæðisflokksins um að afgreiða jákvætt erindi Fylkis um endurbætur á knattspyrnuvöllum félagsins.. Á sama fundi flutti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, einnig tillögu um endurnýjun gólfefnis í Fylkishöllinni og að Fylkir njóti sambærilegs fjárstuðnings frá borginni vegna áhorfendastúku sinnar og önnur hverfisíþróttafélög hafa fengið. Á borgarráðsfundinum, sem haldinn var í Árseli, var lagt fram erindi frá íþróttafélaginu Fylki með beiðni um stuðning Reykjavíkurborgar við endurbætur á knattspyrnuvöllum félagsins gegn því að félagið gefi eftir notkun á 1,4 hektara æfingasvæði við Hraunbæ sem hentar vel til þéttingar byggðar. Á fundinum lagði borgarstjóri til að erindinu yrði vísað til umhverfis- og skipulagssviðs, inn í vinnslu við gerð hverfisskipulags Árbæjar. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu þá fram tillögu um að borgarráð gengi lengra og tæki beinlínis jákvætt í erindi Fylkis og að borgarstjóra yrði falið að hefja viðræður við félagið á grundvelli umrædds erindis. Borgarfulltrúar annarra flokka í borgarráði féllust á þessa tillögu Sjálfstæðisflokksins með þeirri viðbót að erindinu yrði einnig vísað til gerðar hverfisskipulags. Jákvæð afstaða borgarráðs Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og flutningsmaður tillögunnar, segir að hann hafi talið mikilvægt að borgarráð afgreiddi erindi Fylkis með jákvæðum hætti en léti ekki duga að vísa henni orðalaust til borgarskipulagsins eins og borgarstjóri lagði fyrst til. ,,Hugmyndir Fylkis um þróun íþróttasvæðis félagsins eru vel ígrundaðar og með endurbótum á knattspyrnuvöllum félagsins, t.d. lagningu gervigrass, væri hægt að auka nýtingu

þeirra til muna, sem er vissulega þörf á vegna mikillar fjölgunar í barna- og unglingastarfi félagsins á undanförnum árum. Þegar horfið var frá hugmyndum um flutning íþróttasvæðis Fylkis að Rauðavatni fyrir nokkrum árum, skuldbundu borgaryfirvöld sig til að halda áfram metnaðarfullri uppbyggingu svæðisins í Lautinni í góðri samvinnu við félagið. ,,Mér finnst því skipta máli að

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. borgarráð taki jákvætt í góðar hugmyndir frá Fylki þegar þær berast en vísi þeim ekki orðalaust í einhverja vinnu hjá borgarskipulaginu. Þá skiptir það auðvitað líka miklu máli að Fylkir býðst til að gefa eftir æfingasvæði sitt við Hraunbæ en það svæði hentar vel til þéttingar byggðar og gæti því skapað borginni miklar tekjur. Ef vel tekst til mun þetta mál því verða til hagsbóta fyrir alla aðila og efla íþrótta- og æskulýðsstarf í hverfinu,“ segir Kjartan. Nýtt gólfefni í Fylkishöll Á sama fundi lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins einnig til að Reykja-

víkurborg hæfi undirbúning að því að skipta um gólfefni í Fylkishöll, íþróttahúsi Fylkis, í samvinnu við félagið. ,,Núverandi gólfdúkur hefur þjónað hlutverki sínu vel enda verið notaður frá því húsið var tekið í notkun árið 1995. Dúkurinn er farinn að láta verulega á sjá enda í stöðugri notkun. Ég held ég geti fullyrt að ekkert annað íþróttafélag í borginni notist við svo gamalt gólfefni í húsum sínum og tími til kominn að skipta um,“ segir Kjartan. Fylkir njóti sama stuðnings og önnur íþróttafélög Á sama borgarráðsfundi tók Kjartan einnig upp málefni áhorfendaaðstöðu Fylkis og lagði fram tillögu um að samningur milli borgarinnar og félagsins verði endurskoðaður með það að leiðarljósi að stúkubygging félagsins njóti sambærilegs stuðnings hlutfallslega og önnur slík mannvirki, sem reist hafa verið eða fyrirhugað er að reisa í Reykjavík. Með stúkubyggingunni er Fylkir að fullnægja skilyrðum KSÍ um þátttöku í efstu deild, m.a. öryggiskröfum vegna áhorfendafjölda og aðgangs fatlaðra og hreyfihamlaðra. ,,Núverandi borgarstjórnarmeirihluti með Samfylkinguna og Bjarta framtíð í broddi fylkingar hafa hingað til neitað að veita Fylki meiri stuðning vegna byggingarinnar en sem nemur tæpum helmingi af byggingarkostnaði. Borgin hefur styrkt stúkubyggingar annarra íþróttafélaga um 80-100%. Ef Fylkir verður látinn bera mun þyngri kostnað vegna sinnar stúkubyggingar en önnur félög í borginni er hætt við að það komi niður á getu félagsins til að standa fyrir öflugu íþróttastarfi í hverfinu. Mér finnst ótækt að borgin geri upp á milli íþróttafélaga og hverfa með þessum hætti og lagði því til að Fylkir fengi sama stuðning og önnur félög að þessu leyti,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 12:16 Page 3


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 13/04/15 17:07 Page 4

4

Matur

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Grafin gรฆs og andabringur - aรฐ hรฆtti Ingu Steinunnar og Hjรถrleifs Hjรณnin Inga Steinunn Bjรถrgvinsdรณttir og Hjรถrleifur Harรฐarson, Krรณkavaรฐi 3, eru matgรฆรฐingar okkar aรฐ รพessu sinni. Grafin gรฆs รญ forrรฉtt 2 gรฆsabringur. Hellingur af grรณfu salti (ca. 1 poki) 1 msk. sykur. 1 msk. timian. 2 msk. villijurtablanda (t.d. Pottagaldrar). 1 tsk. nรฝmalaรฐur pipar. 1 msk. heill rรณsapipar โ€“ merjiรฐ kornin meรฐ hnรญfsblaรฐi. รžetta er grunnuppskriftin en svo er hรฆgt aรฐ bรฆta รฝmsu รญ kryddblรถnduna, t.d. sรถxuรฐym einiberjum, รพurrkuรฐum trรถnuberjum eรฐa sinnepsfrรฆum. Blรกberjasรณsa 2 msk. blรกberjasulta. 1 msk. sรญtrรณnusafi. 1 dl. รณlivuolรญa. 2 tsk. balsamic edik. 1 dl. fersk blรกber. Salt og pipar. Hreinsiรฐ bringurnar, skeriรฐ eins mikiรฐ af himnu รญ burtu og nรฆst meรฐ gรณรฐu mรณti. Setjiรฐ lag af salti รก fat, bringurnar รพar ofan รก og hyljiรฐ bringurnar sรญรฐan alveg meรฐ salti. Lรกtiรฐ standa รญ a.m.k. 2 klst. viรฐ stofuhita. Skoliรฐ saltiรฐ af bringunum og รพerriรฐ รพรฆr. Blandiรฐ รถllu kryddinu saman, setjiรฐ lag af kryddblรถndunni รญ รญlรกt, bringurnar รพar ofan รก og hyljiรฐ svo bringurnar meรฐ kryddinu. Lokiรฐ vel, t.d. meรฐ รกlpappรญr. Mรก einnig vefja รญ plastfilmu. Geymiรฐ รญ kรฆli รญ a.m.k. tvo sรณlarhringa (verรฐur sรญรฐan bara betra meรฐ tรญmanum). Skeriรฐ mjรถg รพunnt niรฐur og beriรฐ fram meรฐ blรกberjasรณsunni og klettasalati.

Andabringur meรฐ appelsรญnusรณsu og hvรญtvรญnssoรฐnu hvรญtkรกli รญ aรฐalrรฉtt 4 andabringur. Salt. Nรฝmalaรฐur pipar. Skeriรฐ tรญgulmynstur รญ haminn รก andabringunum og kryddiรฐ รพรฆr meรฐ salti og pipar. Leggiรฐ bringurnar รก vel heita, รพurra pรถnnu og brรบniรฐ รพรฆr รก bรกรฐum hliรฐum, brรบniรฐ hamhliรฐina รก undan, รพar til รพรฆr verรฐa fallega brรบnar. Takiรฐ bringurnar af pรถnnunni og setjiรฐ รญ ofnskรบffu. Bรบiรฐ appelsรญnusรณsu til รก sรถmu pรถnnu. Hitiรฐ ofninn รญ 190 grรกรฐur. Setjiรฐ bringurnar รญ ofninn u.รพ.b. 25 mรญn. รรฐur en bera รก รพรฆr fram, hafiรฐ รพรฆr รญ ofninum รญ 5 mรญn. Takiรฐ รพรฆr svo รบr ofninum รญ 5 mรญnรบtur og endurtakiรฐ รพetta tisvar sinnum รพannig aรฐ bringurnar verรฐi samtals 15 mรญn. รญ ofninum. Beriรฐ bringurnar fram meรฐ appelsรญnusรณsu, hvรญtkรกli, appelsรญnubรกtum og t.d. steiktum kartรถflum. Appelsรญnusรณsa 4 msk. sykur. 1 dl. vatn. 1 dl. hvรญtvรญn. 3 msk. hvรญtvรญnsedik. 2 dl. nรฝkreistur appelsรญnusafi 2 msk. appelsรญnuรพykkni. 1 msk. ysta lagiรฐ af appelsรญnuberki รญ strimlum. 4 dl. vatn og andakraftur. Sรณsujafnari. 50 gr. kalt smjรถr. Salt og nรฝmalaรฐur pipar. Helliรฐ fitunni af bringunum af pรถnnunni og geymiรฐ. Bรฆtiรฐ sykri og vatni รก pรถnnuna og lรกtiรฐ sjรณรฐa รพar til myndast hefur fremur dรถkk karamella. Bรฆtiรฐ รพรก hvรญtvรญni og hvรญtvรญnsediki saman viรฐ og sjรณรฐiรฐ niรฐur รญ sรญrรณp. Setjiรฐ ap-

Matgรฆรฐingarnir Inga Steinunn Bjรถrgvinsdรณttir og Hjรถrleifur Harรฐarson รกsamt bรถrnum sรญnum, Brynjari Orra og Sรถndru Sรณl. รB-mynd Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir pelsรญnusafa, appelsรญnuรพykkni og appelsรญnubรถrk รก pรถnnuna og sjรณรฐiรฐ niรฐur um helming. Bรฆtiรฐ vatni og andakrafti รบt รญ og รพykkiรฐ meรฐ sรณsujafnara. Takiรฐ pรถnnuna af hellunnni og hrรฆriรฐ smjรถr vel saman viรฐ. Lรกtiรฐ sรณsuna ekki sjรณรฐa eftir รพaรฐ. Kryddiรฐ meรฐ salti og pipar. Hvรญtvรญnssoรฐiรฐ hvรญtkรกl 300 gr. hvรญtkรกl, skoriรฐ รญ strimla. 1 dl. hvรญtvรญn. 1 msk. sรญtrรณnusafi. 1 tsk. ysta lagiรฐ af sรญtrรณnuberki, skoriรฐ รญ strimla. 1 tsk. kรณrรญanderfrรฆ. Salt og pipar. Setjiรฐ allt รญ pott og sjรณรฐiรฐ rรณlega undir loki รญ 10 mรญnรบtur. Dumle - salthnetuterta รญ eftirrรฉtt Botninn 4 eggjahvรญtur (lรญtil egg). 3 dl. sykur. 1 tsk. vanillusykur. 1 tsk. lyftiduft. 160 gr. salthnetur. 80 gr. Ritz kex. Dumle krem 60 gr. smjรถr.

1 poki dรถkkt Dumle (110 gr.) eรฐa orginal. 4 eggjarauรฐur. Ofan รก kรถkuna 3 dl. rjรณmi. 40 gr. salthnetur, saxaรฐar grรณft. Nokkrir Dumle molar, skornir eรฐa klipptir รญ รพrennt. Ofn hitaรฐur รญ 180 grรกรฐur viรฐ undir- og yfirhita. Eggjahvรญtur stรญfรพeyttar og sykrinum bรฆtt รบt รญ smรกtt og smรกtt. Salthnetur og Ritzkex muliรฐ smรกtt รญ matvinnsluvรฉl og bรฆtt รบt รญ marengsinn meรฐ sleikju รกsamt vanillusykri og lyftidufti. Deiginu er hellt รญ 24 cm smellu- eรฐa silรญkonform. Bakaรฐ รญ ofni viรฐ 180 grรกรฐur รญ um

รพaรฐ bil 25-30 mรญnรบtur. Smjรถr er sett รญ pott og brรฆtt viรฐ meรฐalhรกan hita. Dumle molum er bรฆtt รบt รญ og allt lรกtiรฐ brรกรฐna, kรฆlt lรญtillega. Eggjarauรฐur eru รพeyttar ljรณsar og lรฉttar og brรฆddu Dumleblรถndunni bรฆtt รบt รญ. Kakan er sett รก kรถkudisk og lรกtin kรณlna vel (gott aรฐ gera botninn jafnvel daginn รกรฐur). Dumlekreminu dreift yfir kรถkuna. Aรฐ lokum er rjรณminn รพeyttur og honum dreift yfir kรถkuna. Skreytt meรฐ grรณft sรถxuรฐum salthnetum og niรฐurskornum Dumle karamellum. Verรฐi ykkur aรฐ gรณรฐu, Inga Steinunn og Hjรถrleifur

Hrund og Halldรณr Mรกr eru nรฆstu matgรฆรฐingar Hjรถrleifur Harรฐarson og Inga Steinunn Bjรถrgvinsdรณttir, Krรณkavaรฐi 3, skora รก Halldรณr Mรกr Sรฆmundsson og Hrund Pรกlmadรณttur รญ Hรณlmvaรฐi 38, aรฐ vera matgรฆรฐingar รญ nรฆsta blaรฐi. Viรฐ birtum forvitnilegar uppskriftir รพeirra รญ nรฆsta รrbรฆjarblaรฐi sem kemur รบt รญ maรญ.

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[Hย‚Y]HSHM ZยคSRLYHร„ZRPO]VY[ZLTOHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHY SQย‚ษˆLUN\RY`KK\TLรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ =LYPรณOQHY[HUSLNH]LSRVTPUx]LYZSHUPYVRRHYx /SxรณHZTmYHVN:Wย€UNPUUP

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPcOHร„K'OHร„KPZc^^^OHร„KPZc]PรณLY\Tm 


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 17:09 Page 5

Sumarið er komið í umferð að Grjóthálsi 10! Nú er tími sumardekkjanna kominn og því hvetjum við bíleigendur til að fá aðstoð fagmanna okkar við val á dekkjum með rétta eiginleika – það er öruggast. Dekkin eru eina snerting bílsins við veginn og öryggi þitt veltur því á gæðum þeirra. Við hjá Nesdekk búum að áratuga reynslu og vitum að mikill munur er á gæðum og endingu dekkja. Nesdekk | Grjóthálsi 10 | S: 561 4210 Opið alla virka daga frá 8 til 18 og laugardaga frá 11 til 14 Við erum á Facebook

Bjóðum vaxtalaus lán frá Visa og Mastercard í allt að 12 mánuði

Nánari upplýsingar á nesdekk.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 13:55 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið Frístundastarf Ársels:

Skráning fyrir sumar starfið hefst 27. apríl

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Rofabær • Selásskóli • Norðlingabraut Hressir krakkar í Árseli.

Sumardagurinn fyrsti í Árbæ 23. april 9:00 – 11:00

Frítt í Árbæjarlaug

9:00 – 10:00

Sundlaugapóló með sunddeild Ármanns – allir með

10:00

Sundzumba í boði Árbæjarþreks

11:00

Skrúðganga frá Árbæjarlaug Gengið að Árbæjarkirkju (upp Fylkisveg að Rofabæ og Rofabærinn að Árbæjarkirkju)

11:30

Sumarfögnuður í Árbæjarkirkju - Helgistund Skátasöngur Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar nokkur lög

12:00 – 14:00 Sumarhátíð á Árbæjartorgi Þrautir og leikir inni í Íþróttasal Árbæjarskóla á vegum Fylkis og kynning á sumarstarfi Unglingahljómsveit Tíunar spilar nokkur lög Sýning á stuttmyndum (úr stutttmyndasamkeppni Tíunar) Myndlist til sýnis – barna í frístundaheimilum í Árbæ Andlitsmálun Áritað á Árbæjartorgi Veitingasölur LETURPRENT

Hoppukastalar 14:00

Skátar –úti og inn – Hraunbær 16:00 123 Hjá skátafélaginu Árbúum er hægt að fara í póstaleik og grilla útileigubrauð Kíkja á skátaheimilið og styrkja skáta með því að kaupa candy floss, kökur og kaffi

Fólk hvatt til að skilja bílinn eftir heima!

Þann 27. apríl nk verður opnað fyrir skráningu í sumarstarf á vegum frístundamiðstöðvarinnar Ársels í Árbæ, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal. Inni á vefnum www.fristund.is verða allar upplýsingar um tilboð frístundaheimilanna Fjóssins, Stjörnulands og Töfrasels. Einnig verða fjölbreytt tilboð í boði í félagsmiðstöðunum Fókus, Holtinu og Tíunni, þe námskeið fyrir krakka 10-12 ára og starf fyrir 13-16 ára.

Vortónleikar Stefnis í Guðríðarkirkju Dagana 29. og 30. apríl mun Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ halda vortónleikana sína á þessu herrans ári 2015. Þetta er afmælisár kórsins en í janúar s.l. voru liðin 75 ár frá stofnun hans. Við mætum nú til leiks í Guðríðarkirkju í Grafarholti sem er næsta tónleikahús við Mosfellsbæinn. Við mætum einnig til leiks með nýjan stjórnanda sem er hinn kunni og hæfileikaríki tónlistarmaður Árni Heiðar Karlsson. Hann hefur getið sér gott orð sem píanó- og orgelleikari. Hann nam hjá Tónlistarskólanum í Reykjavík og er með meistaragráðu frá Háskólanum í Cincinnati. Hann hefur gefið út fjóra hljómdiska og tveir hafa hlotið tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna. Við mætum til leiks í Guðríðarkirkju með vor í hjarta, dagskráin er fjölbreitt að vanda. Angurværð í bland við glettni og kátínu, lög sem komið hafa áður úr raddböndum kórmanna í bland við lög sem ekki hafa heyrst áður frá Stefni. Náttúrufegurð, heillandi fljóð og kátir sveinar. Íslensk og erlend lög en allir textar eru sungnir á íslensku. Lagalistann má sjá á heimasíðu okkar, www.kkstefnir.is.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 16:51 Page 7

7

Fréttir

Árbæjarblaðið

Norðlingaskóli færir út kvíarnar - 1155 fm teknir á leigu frá 1. janúar 2016 Nemendaspá í Norðlingaholti kallar á viðbótarhúsnæði en gert er ráð fyrir að nemendum þar muni fjölga í rösklega 600 fram til ársins 2019. Þrjú ár eru síðan nýr Norðlingaskóli var að fullu tekinn í notkun í þessu barnmarga hverfi. Skólinn var byggður fyrir 450 nemendur en þar eru nú 520 nemendur.

Fyrstu fermingarbörnin í Árbæjarkirkju 2015.

ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Til að leysa tímabundinn húsnæðisvanda skólans næstu árin verður tekið á leigu húsnæði við Norðlingabraut 4 sem þykir betri kostur en færanlegar kennslustofur á nýrri og glæsilegri skólalóð. Borgarráð samþykkti því á

fundi sem haldinn var í Árbæ á dögunum að gera 10 ára leigusamning við BS eignir ehf. sem mun hefja byggingarframkvæmdir nú í vor. 1155 fermetra húsnæði verður aðlagað að þörfum skólans og mun Reykjavíkurborg taka það á leigu frá og með 1. janúar 2016. Gert er ráð fyrir að 60 íbúðir verðir byggðar í Norðlingaholti á næstu tveimur árum sem þýðir að nemendum muni fjölga meira en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Nemendakúrfan mun síðar lækka og því þykir tímabundið leiguhúsnæði hentugri lausn en viðbygging við skólann.

Fyrsta ferming í Árbæjarkirkju Fermingar eru nú afstaðnar í Árbæjarkirkju en alls fermdust 120 börn þetta árið. Flest fermdust börnin á skírdag eða samtals 46 börn. Fermingarguðsþjónustur voru vel sóttar að venju í Árbæjarkirkju og gengu afar vel fyrir sig. Fermingarbörnin voru glæsileg að venju og stóðu sig vel. Fyrsta fermingin að þessu sinni fór fram 22. mars og þá var Katrín J. Björgvinsdóttir ljósmyndari Árbæjarblaðsins að sjálfsögðu mætt á svæðið með myndavélina. Við óskum fermingarbörnum ársins innilega til hamingju.

sr. Þór Hauksson hefur orðið og fermingarbörnin hlusta af athygli.

25% AFSLÁTTUR Í MARS OG APRÍL Efnalaug Árbæjar og Fönn hafa sameinast og eru núna að Kletthálsi 13 í Árbæ, rétt fyrir ofan Múrbúðina. Af því tilefni bjóðum við veglegan kynningarafslátt í efnalauginni. Velkomin í nýja og glæsilega efnalaug Fannar.

th

ál

s

s

et Kl

Bæjarbr

aut

Bæjarhál Hraunbær

Hraunbær

ja rh ál s

PIPAR \ TBWA

SÍA

Fönn

Sími 510 6300 | www.thvottur.is

Fyrirhuguð bygging að Norðlingabraut 4.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 14:18 Page 8

8

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Helga Ottósdóttir og Sigríður Steinþórsdóttir brostu sínu breiðasta.

Heimsókn

Gréta Stefánsdóttir hafði margt til málanna að leggja við Dag borgarstjóra og Huldu Guðmundsdóttur leiðbeinanda.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri brá undir sig betri fætinum og heimsótti eldri borgara í Hraunbæ 105 á dögunum en þá flutti hann skrifstofu sína í Árbæinn í eina viku. Eldri borgararnir voru ánægðir með

að borgarstjóri skildi gefa sér tíma til að líta inn og ræða lífsins gagn og nauðsynjar. Eins og við sjáum hér á síðunni

Sigurður Jónsson og Gunnar Pálsson.

var Katrín J. Björgvinsdóttir, ljósmyndari Árbæjarblaðsins, viðstödd og smellti af í gríð og erg.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Helgi Straumfjörð og Þorkell Heiðarsson formaður hverfisráðs Árbæjar ræddu málin. Hjónin Jórunn Anna Sigurjónsdóttir og Kristján Jóhann Ólafsson.

Vinkonurnar Eva Hjaltadóttir og Valgerður Friðþjófsdóttir.

Sigríður Skarphéðinsdóttir og Guðrún Guðjónsdóttir.

5Hjónin Stefán Hallgrímsson og Edda Björnsdóttir.

Jóhanna Jóhannesdóttir kennari og Dagur borgarstjóri ræddu góðu gömlu dagana í Árbæjarskóla.

Það fór vel á með Sverri, Erlu og Gunnari.

Fjórir ættliðir saman á Bingói og kaffisamsæti með borgarstjóranum, Sigurlaug Sigurfinnsdóttir, Kristín Kristinsdóttir, Gunnlaugur Leó Birgisson og Birgir Smári Ársælsson.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 15:41 Page 9

Grafarholtsblað­ið 4. tbl. 4. árg. 2015 apríl

-

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Skóli, bókasafn, sundlaug og önnur íþróttamannvirki í Grafarholti og Úlfarsárdal:

Framkvæmdir kynntar á íbúafundi á fimmtudagskvöld Fimmtudagskvöldið 16. apríl er fundur borgarstjóra með íbúum Grafarholts og Úlfarsárdals. Fundurinn verður í Ingunnarskóla og hefst hann kl. 20.00 og verður heitt á könnunni frá kl. 19.45. Kynna á framkvæmdir við nýja

menningarmiðju hverfisins, en skóli, bókasafn, sundlaug og önnur íþróttamannvirki munu rísa í Úlfarsárdal. Borgarráð hefur fjallað um tíma- og kostnaðaráætlun verkefnisins og kemur borgarstjóri því með nýjustu fréttir á íbúafundinn. Framkvæmdirnar í Úlf-

arsárdal eru stærsta framkvæmd borgarinnar næstu árin og mun framkvæmdakostnaður nema um 10 milljörðum króna. Auk nýjustu frétta af framkvæmdaáætlun hinna nýju mannvirkja verður sagt frá öðrum verkefnum í hverfinu.

Íbúafundur í Ingunnarskóla ĄĮŵŵƚƵĚĂŐŬů͘ϮϬ͘ϬϬ Komdu og fáðu heildarmyndina

25% AFSLÁTTUR Í MARS OG APRÍL Efnalaug Árbæjar og Fönn hafa sameinast og eru núna að Kletthálsi 13 í Árbæ, rétt fyrir ofan Múrbúðina. Af því tilefni bjóðum við veglegan kynningarafslátt í efnalauginni. Velkomin í nýja og glæsilega efnalaug Fannar.

th

ál

s

s

et Kl

Bæjarbr

aut

Bæjarhál Hr aunbær

Hr aunbær

ja rh ál s

PIPAR \ TBWA

SÍA

Fönn

Sími 510 6300 | www.thvottur.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 16:34 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Fjórar úr Grafarholtinu í liði Fram

Emelía Britt, Heiðrún Dís, Esther Ruth og Perla.

Fimmtudaginn 12.febrúar lék meistaraflokkur Fram gegn KR á Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í Egilshöllinni. Okkar konur biðu lægri hlut í leiknum sem fer kannski helst í sögubækurn-

ar fyrir það að fjórar ungar stúlkur úr Grafarholtinu léku sinn fyrsta meistaraflokksleik. Þetta voru þær Heiðrún Dís Magnúsdóttir, Emelía Britt Einarsdóttir, Perla Njarðardóttir og Esther Ruth

Aðalsteinsdóttir. Þá var fimmta Grafarholtsstúlkan, Vilborg Rós Vilhjálmsdóttir, einnig í leikmannahópi Fram en kom ekki við sögu í leiknum. Allar eru stúlkurnar á sextánda eða

sautjánda ári og framtíðin því sannarlega björt hjá kvennaliðinu og ljóst að verið er að vinna vel í barna- og unglingastarfinu. Til hamingju stúlkur.

Hulda og Ragnheiður valdar í landslið Íslands 19 ára og yngri Valinn hefur verið 16 manna hópur Íslands U-19 kvenna sem mun taka þátt í undankeppni EM sem fram fer í Makedóníu 17-19.apríl 2015. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo sterka fulltrúa í þessum lokahópi. Þær stúlkur sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru Hulda Dagsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir. Gangi ykkur vel!

Fimm Íslandsmeistarar í Taekwondo

Hulda Dagsdóttir.

Ragnheiður Júlíusdóttir.

Um miðjan mars fór Íslandsmótið í Taekwondo fram í Keflavík. FRAMarar sendu ekki mjög fjölmenna sveit til leiks að þessu sinni en hún var vösk og vel mönnuð. Krakkarnir okkar sem mættu á mótið að þessu sinni stóðu sig frábærlega og komu heim með samtals sex verðlaun. Guðmundur Pascaal Erlendsson, Salka Hlín Jóhannsdóttir,

Arnar Freyr Arnarsson.

Lúðvík Arnkelsson.

Ragnar Þór Kjartansson.

Ólafur Haukur og Viktor Gísli.

Yngri landslið Íslands í handbolta komu saman til æfinga um páskana. Við FRAMarar erum stoltir af því að hafa átt sjö fulltrúa í landsliðshópunum að þessu sinni.

Fulltrúar okkar í U-19 ára hópnum voru þeir Arnar Freyr Arnarsson, Lúðvík Arnkelsson og Ragnar Þór Kjartansson. Kristófer Andri Daðason var valinn í U-17 ára hópinn og þeir

Ólafur Haukur Júlíusson, Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson voru valdir til æfinga með U-15 ára hópnum. Til hamingju strákar.

Ólafur Benedikt Óskarsson, Árni Jökull Guðbjartsson og Michelle Nikolaeva Koleva fengu öll gullverðlaun og eru þar með Íslandsmeistarar í sínum flokkum. Kári Hallgrímsson fékk svo silfur í sínum flokki, frábær árangur hjá okkar unga Taekwondo fólki og framtíðin er björt hjá deildinni. Til hamingju krakkar.

Páskamót Taekwondodeildar FRAM Páskamót Taekwondodeildar FRAM var haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla sunnudaginn 29. mars. Mótið var fyrir börn fædd 2001 og yngri og tóku 65 iðkendur þátt úr 7 íþróttafélögum. Allir keppendur fengu að launum verðlaunapening og glæsilegan gjafapoka.

Sjö strákar frá FRAM í æfingaVerið velkomin hópum Íslands í handbolta Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:26 Page 11

Sumardagurinn fyrsti l i r p í Grafarholti 23. a 09:00

Knattspyrnuhátíð á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal Knattspyrnumót Skottsala Veitingasala

11:00

Dýrablessun í Guðríðarkirkju

12:30

Skrúðganga, með lúðrasveit Grafarvogs og Grafarholts í broddi fylkingar leggur af stað frá Sæmundarskóla

12:50

Helgistund í Guðríðarkirkju

13:30

Sumardagurinn fyrsti – skemmtun úti og inni Bingó og kaffisala knattspyrnudeildar Fram í Ingunnarskóla Hoppkastalar Bókamarkaður Guðríðarkirkju Kökubasar Leikskólakennara Maríuborgar Grillaðar pylsur í boði Guðríðarkirkju Leiktæki á svæðinu

LETURPRENT

Krítað á kirkjustétt Krítað á kirkjustétt

Fólk hvatt til að skilja bílinn eftir heima!


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:22 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Frábærar vörur frá Coastal Scents

Hressir krakkar í knattspyrnuskóla FRAM.

Skráning í sumarnámskeið FRAM hefst 4. maí Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða starfræktir í Grafarholti og Úlfarsárdal í júní og júlí. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta hverfisins. Námskeiðin fara fram í og við Ingunnarskóla en ef veður er vont þá verða æfingar færðar inn í íþróttahús Ingunnarskóla. Knattspyrnuskólinn verður starfræktur á gervigrasvelli FRAM í Úlfarsárdal. Handboltanámskeiðið verður svo haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla í ágúst. Skráning hefst mánudaginn 4.maí. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu FRAM http://fram.is/

Sumarhátíð í Grafarholti – Sumarhlaup FRAM, fótboltamót og margt fleira Sumarhátíð í Grafarholti – Sumarhlaup FRAM, fótboltamót og margt fleira Skapast hefur hefð fyrir því að fagna komu sumars með veglegum hætti í Grafarholtinu. Knattspyrnufélagið Fram tekur eins og venjulega þátt í þessum hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta. Að morgni dags verður haldið fótboltamót fyrir krakka í 8.flokki á Framvellinum í Úlfarsárdal. Á sama stað

verða krakkarnir í 3. og 4. flokki í knattspyrnu með skottsölu og veitingasölu í fjáröflunarskyni en þeir stefna á æfingaog keppnisferð til Spánar í sumar. Klukkan 10:00 verður Sumarhlaup Fram 2015 ræst af stað. Skráning er frá kl. 09:30 í Framheimilinu í Úlfarsárdal. Hlaupið verður frá Framheimilinu og í boði verða tvær vegalengdir þ.e. 5 km og 3 km. Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki; barna-, unglinga- og

fullorðinna auk þess sem öll börn fá þátttökuviðurkenningu. Kl. 13:00 hefst árlegt bingó og kaffisala knattspyrnudeildar Fram í Ingunnarskóla. Bingóið er fjáröflun fyrir 3. og 4.flokk í knattspyrnu. Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru hvattir til að fjölmenna á Sumarhátíðina og skemmta sér saman. Nánari dagskrá má finna í blaðinu.

Frístundastarf Ársels:

Skráning fyrir sumar starfið hefst þann 27. apríl Þann 27. apríl nk verður opnað fyrir skráningu í sumarstarf á vegum frístundamiðstöðvarinnar Ársels í Árbæ, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal.

Inni á vefnum www.fristund.is verða allar upplýsingar um tilboð frístundaheimilanna Fjóssins, Stjörnulands og Töfrasels. Einnig verða fjölbreytt tilboð

í boði í félagsmiðstöðunum Fókus, Holtinu og Tíunni, þe námskeið fyrir krakka 10-12 ára og starf fyrir 13-16 ára.

Hressir krakkar í Árseli.

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Grafarholtsblaðið ritstjórn og auglýsingar 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:23 Page 13

13

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Vortónleikar Stefnis 2015 í Guðríðarkirkju Dagana 29. og 30. apríl mun Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ halda vortónleikana sína á þessu herrans ári 2015. Þetta er afmælisár kórsins en í janúar s.l. voru liðin 75 ár frá stofnun hans. Kórinn mætir nú til leiks í Guðríðarkirkju í Grafarholti sem er næsta tónleikahús við Mosfellsbæinn. Kórinn mætir einnig til leiks með nýjan stjórnanda sem er hinn kunni og hæfileikaríki tónlistarmaður Árni Heiðar Karlsson. Hann hefur getið sér gott orð sem píanó- og orgelleikari. Hann nam hjá Tónlistarskólanum í Reykjavík og er með meistaragráðu frá Háskólanum í Cincinnati. Hann hefur gefið út fjóra hljómdiska og tveir hafa hlotið tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna. Stefnir mætir til leiks í Guðríðarkirkju með vor í hjarta, dagskráin er fjölbreytt að vanda. Angurværð í bland við glettni og kátínu, lög sem komið hafa áður úr raddböndum kórmanna í bland við lög sem ekki hafa heyrst áður frá Stefni. Náttúrufegurð, heillandi fljóð og kátir sveinar. Íslensk og erlend lög en allir textar eru sungnir á íslensku. Lagalistann má sjá á heimasíðu okkar, www.kkstefnir.is

Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir eftir styrkumsóknum til verkefna sem stuðla að einhverjum eftirtalinna þátta í hverfum borgarinnar: ‡% WWXPDQQOtILRJHIOLQJXIpODJVDXèV   ‡)HJXUULiVêQGERUJDUKYHUID  ‡$XNQX|U\JJLtKYHUIXPERUJDULQQDU   ‡6DPVWDUILtE~DIpODJDVDPWDNDHèDI\ULUW NMDYLèERUJDUVWRIQDQLU    + JWHUDèV NMDXPVW\UNLWLOYHUNHIQDtHLQXHèDIOHLULKYHUIXPHèDDOPHQQW       tERUJLQQL(LQVWDNOLQJDUKySDUIpODJDVDPW|NRJVWRIQDQLUJHWDVyWWXP      +iPDNVXSSK èVW\UNMDHUNUyQXU + i N K è W NM  N y

1iQDULXSSOêVLQJDUHUXiYHI5H\NMDYtNXUERUJDUZZZUH\NMDYLN 1 iQDULXSSOêVLQJDUHUXiYHI5H\NMDYtNXUERUJDUZZZUH\NMDYLN LVKYHUILVVMRGXU LVKYHUILVVMRGXU

Fullkomin móttökustöð í Hraunbæ 123 (við hliðina á bónus)

Ð I V M U G R O NÚ B

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

. r k 6 1 ! A N U G N I N L A T M U OG SJÁUM LÍKA

Móttökustöðin í Hraunbæ 123 er með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa. Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Skilagjaldið er 16 krónur á einingu (hækkaði 1. mars sl.) Opnunartími: Mánudaga - föstudaga kl. 12-18 Helgar kl. 12-16.30 Alltaf heitt á könnunni!

ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 17:48 Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Mikil ánægja og búið að klippa á borðann.

Nýja slökkvistöðin við Skarhólabraut er glæsilegt mannvirki. Stöðin er ofan við síðasta hringtorgið áður en komið er í Mosfellsbæ. GHB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og Björn Gíslason framkvæmdastjóri SHS fasteigna.

Brynjar Friðriksson deildarstjóri, Marteinn Geirsson deildarstjóri og Einar Bergmann Sveinsson verkefnisstjóri.

Ný slökkviliðsstöð sem þjónar Grafarholtinu

Ný slökkviliðsstöð við Skarhólabraut 1 var vígð með athöfn 20. mars sl. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur í Lágafellskirkju var með húsblessun á vígslunni. Þessi stöð mun fyrst og fremst þjóna norður- og austursvæði höfuðborgarsvæðisins þ.e. Grafarvogi, Grafarholti, Mosfellsbæ, Kjalarnesi og sveitunum í kring. Með tilkomu þessarar nýju stöðvar þá styttist útkallstími slökkvi- og sjúkrabíla á þessu svæði og þar með öryggi á svæðinu. Starfsemi hófst í slökkvistöðinni 18. febrúar sl. og var húsið vígt með viðhöfn 20. mars. Húsið er steinsteypt og klætt með áli. Gluggar og hurðir eru úr áli. Epoxi, línóleumdúkur og parket er á gólfum.

Sigurjón Hendrikson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Jónas Árnason slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og Guðráður Óttar Sigurðsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ingibjörg Óðinsdóttir mannauðs- og kynningarstjóri SHS og Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri.

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur í Lágafellssókn og Ingveldur Þórðardóttir skrifstofustjóri SHS.

Bjarni Kjartansson sviðsstjóri forvarnarsviðs, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Jón Viðar slökkviliðsstjóri, Guðráður Óttar Sigurðsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Sigurjón Hendrikson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Hörður Halldórsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og Jónas Árnason slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:28 Page 15


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 15:05 Page 16

Íbúafundur í Ingunnarskóla ĄĮŵŵƚƵĚĂŐƐŬǀƂůĚŬů͘ϮϬ͘ϬϬ

Komdu og fáðu heildarmyndina

Borgarstjóri býður til fundar með íbúum Grafarholts og Úlfarsárdals fimmtudaginn 16. apríl, kl. 20.00 í Ingunnarskóla. Heitt á könnunni frá kl. 19.45 Kynntar verða fyrirhugaðar framkvæmdir við menningarmiðju hverfisins en skóli, bókasafn, sundlaug og önnur íþróttamannvirki munu rísa í Úlfarsárdal. Þá verður nýr vegur lagður sem bætir samgöngur innan hverfisins. Auk frétta af framkvæmdaáætlun hinna nýju mannvirkja verður sagt frá öðrum verkefnum í hverfinu.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 01:04 Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Íbúafundur með borgarstjóra:

Borgarstjóri í Árbænum í viku Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flutti skrifstofu sína tímabundið í Árbæinn á dögunum úr ráðhúsinu. Skrifstofa borgarstjóra var í Árseli í

hjarta hverfisins út þessa viku og var vikan þétt setin verkefnum hjá borgarstjóranum. Borgarstjóri fundaði með starfsfólki

stofnana Reykjavíkurborgar í Árbæ og heimsótti fyrirtæki og stofnanir í hverfinu. Dagur kíkti í Árbæjarlaugina þar sem hann vígði nýja vatnsrennibraut og átti fund með sínu gamla íþróttafélagi Fylki. Þriðjudaginn 24. mars boðaði borgarstjóri til opins íbúafundar í Árbæjarskóla og var mæting ágæt.

Fundargestir fylgjast spenntir með gangi mála.

Til umræðu á fundinum voru ýmis mál er tengjast hverfinu, framkvæmdir, þjónustukannanir og hverfisskipulag sem er ný skipulagsáætlun fyrir öll hverfi Reykjavíkur. Hverfisskipulaginu er ætlað að auðvelda skipulag, áætlanagerð og hvetja fólk til að hafa aukin áhrif á hverfið sitt. Þetta var fyrsti hverfafundurinn sem borgarstjóri heldur en hann verður með opna fundi í öllum hverfum borgarinnar á næstu misserum. Björn Gíslason formaður Fylkis kynnir hugmyndir Fylkismanna um gervigrasi á aðalvöllinn í skiptum fyrir æfingasvæði við Hraunbæ. Þorkell Heiðarsson formaður Hverfisráðs Árbæjar fylgist með.

Borgarráð mun síðan funda í Árbæ á fimmtudag í tilefni af heimsókn borgarstjóra í hverfið. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ávarpar fundargesti.

Borgarstjóri í Heiðarborg - mikil lukka meðal krakkanna með heimsóknina Eitt af því sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kom í verk er hann starfaði um vikutíma í Árbæjarhverfi var að heimsækja krakkana og starfsfólkið á

leikskólanum Heiðaborg. Eins og sjá má á myndunum sem Katrín J. Björgvinsdóttir tók þá ríkti mikil ánægja á meðal krakkanna er

borgarstjóri mætti í skólann. Og eftir því sem við komumst næst var borgarstjóri mjög ánægður með heimsóknina í Heiðaborg.

Vinkonurnar Nicolla, Natalía og Margrét.

Atli Wang, Þráinn Ingi og Þórir Haukur voru á fullu að byggja úr legókubbum.

Umhverfisnefnd elstu barnanna í leikskólanum Heiðarborg ásamt Þorkeli Heiðarssyni formanni hverfisráðs Árbæjar og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Borgarstjórinn mætti með nýju teikningarnar af lóðinni sem verður tekin í gegn í sumar og vöktu þær mikla lukku hjá börnunum.

Þorkell Heiðarsson, Sólveig, Ásrún, Gabríel, Dagur borgarstjóri og Arndís Árnadóttir leikskólastjóri Heiðarborgar. Fremst eru þær Natalía og Margrét.

Það var glatt á hjalla hjá Sunnu Sif, Viktoríu Helgu, Helga Þór og Tómasi.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/04/15 00:08 Page 18

18

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ekki allt með felldu? - eftir sr. Þór Hauksson

ĂšTFARARSTOFA Ă?SLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 Ă&#x161;tfararĂžjĂłnusta sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? * VIRĂ?ING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Ă&#x161;TFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Ă&#x17E;aĂ° er sĂśnn saga, sem ĂŠg ĂŚtla aĂ° segja ÞÊr lesandi góður. SĂśgusviĂ°iĂ° er ekki ĂĄ fjarlĂŚgum staĂ° og Ă­ fjarlĂŚgum tĂ­ma heldur innan veggja kirkjunnar Ă­ anddyri safnaĂ°arheimilisins ekki fyrir mĂśrgum ĂĄrum sĂ­Ă°an. Ă&#x17E;etta er saga raunveruleika, vegna Ăžess aĂ° hĂşn eignar sĂŠr staĂ° og stund Ă­ Ă˝msum myndum. HĂşn er ekki klippt og skorin og sĂśgĂ° Ăžannig aĂ° hĂşn gĂŚti litiĂ° Ăşt fyrir aĂ° vera sem raunverulegust. Ă&#x17E;vĂ­ raunverulegri getur hĂşn ekki veriĂ°. HĂşn ĂĄ ekkert skylt viĂ° raunveruleikaÞått eins og ,,Survivorâ&#x20AC;? ef eitthvaĂ° er, Þå miklu frekar sver hĂşn sig Ă­ ĂŚtt viĂ° raunveruleikaÞåttinn ,,Amacing Raceâ&#x20AC;? eĂ°a ,,KapphlaupiĂ° miklaâ&#x20AC;? munurinn er sĂĄ aĂ° Ăžessi saga eĂ°a atburĂ°ur sem ĂĄtti sĂŠr staĂ° er bara miklu raunverulegri en nokkuĂ° ĂžaĂ° sem Ă­ daglegu tali nefnist raunveruleikaÞÌttir Ă­ sjĂłnvarpi. Ă&#x17E;aĂ° lĂŚĂ°ist nefnilega aĂ° mĂŠr sĂĄ grunur Ăžegar horft er ĂĄ ÞÌtti ,,Raunveruleikansâ&#x20AC;? aĂ° einhverju sĂŠ sleppt og Üðru bĂŚtt viĂ° til aĂ° gera Þå meira raunverulegri eĂ°a spennandi Ă­ ĂŚtlaĂ°ri hversdagslegri tilveru okkar. Ă&#x17E;aĂ° er gengiĂ° Ăşt frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° hversdagurinn sĂŠ ekki nĂłgu spennandi til Ăžess aĂ° viĂ° veitum honum athygli. Ă&#x17E;aĂ° er aldrei aĂ° vita hvaĂ° hiĂ° hversdagslega getur tekiĂ° upp ĂĄ. Ă&#x17E;aĂ° varĂ° nefnilega raunin um ĂĄriĂ° aĂ° ĂžaĂ° sem ĂĄtti ekki aĂ° gerast gerĂ°ist Ă­ safnaĂ°arheimilinu - um ĂĄriĂ°. Fermingarmessan var afstaĂ°in - hĂłpmyndatakan - og viĂ° prestarnir gengum Ă­ fararbroddi fyrir bjĂśrtum og myndarlegum og prúðbĂşnum fermingarbĂśrnunum. ViĂ° prestarnir gengum aĂ° anddyri kirkjunnar albĂşin Ăžess aĂ° samfagna bĂśrnunum og fjĂślskyldum Ăžeirra Ăžegar Ăžau gengu saman Ăşt Ă­ nĂ˝fermda verĂśldina. FermingarbĂśrnin fĂłru niĂ°ur Ă­ safnaĂ°arheimili aĂ° afklĂŚĂ°ast hvĂ­tum kyrtlunum. LeiĂ° smĂĄ stund og svo fĂłru Ăžau aĂ° koma upp eitt af Üðru Ă­ opin faĂ°m fjĂślskyldu sinnar. En ĂžaĂ° var ekki allt meĂ° felldu! Bros og knĂşs sem er viĂ°eigandi ĂĄ Ăžeirri stundu aĂ° fermdur drengurinn eĂ°a stĂşlkan taki ĂĄ mĂłti ĂĄ augnabliki samfunda, breyttist Ă­ undrunarsvip nĂĄnustu aĂ°standenda. Ă&#x17E;aĂ° kom nefnilega Ă­ ljĂłs aĂ° einhver fermingarbarnanna mĂŚttu Ă­ faĂ°m fjĂślskyldunnar Ă­ Üðrum jĂśkkum og eĂ°a yfirhĂśfnum en Ăžau hĂśfĂ°u mĂŚtt Ă­ Ă­ kirkjuna. Ă&#x17E;egar fariĂ° var aĂ° leita skĂ˝ringa ĂĄ Ăžessu kom Ă­ ljĂłs aĂ° blessuĂ°um bĂśrnunum lĂĄ svo ĂĄ aĂ° komast Ă­ faĂ°m foreldra og aĂ°standenda, aĂ°

Ăžau rĂŠtt komu niĂ°ur Ă­ safnaĂ°arheimiliĂ°, sviptu sig Ăşr kyrtlunum og gripu ĂžaĂ° sem hendi var nĂŚst af jĂśkkum og Üðrum yfirhĂśfnum og Ăžustu upp hringstigann eins og hann vĂŚri sĂ­Ă°asti viĂ°komustaĂ°ur Ă­ ,,Kapphlaupinu mikla.â&#x20AC;? FramhaldiĂ° varĂ° heilmikiĂ° fĂĄt - aĂ° fĂĄ rĂŠttu fĂśtin til baka og ĂžaĂ° sem verra var aĂ° einhverjir nĂ˝fermdir voru farnir aĂ° mĂĄta sig Ă­ verĂśldinni Ă­ rĂśngum fĂśtum.

skulum viĂ° gefa okkur tĂ­ma til aĂ° staldra viĂ°. Leyfa skynseminni aĂ° hvĂ­sla Ă­ eyru okkar â&#x20AC;&#x201C; flĂ˝tum okkur hĂŚgt! Ă?klĂŚĂ°umst Ăžeirri vissu aĂ° viĂ° erum aĂ° gera rĂŠtt. Ă&#x17E;aĂ° er vel hĂŚgt aĂ° segja og komast upp meĂ° aĂ° segja, aĂ° Ăžessi saga sem er sĂśnn og gerĂ°ist Ă­ kirkjunni Ă­ Ă rbĂŚnum sĂŠ nĂştĂ­ma dĂŚmisaga.

sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson, sĂłknarprestur Ă­ Ă rbĂŚ. Ă&#x17E;essi saga eĂ°a mynd af sĂśgu vil ĂŠg meina aĂ° tali til okkar. Kann aĂ° vera aĂ° einhverjum Ăžyki svolĂ­tiĂ° djĂşpt ĂĄ ĂžvĂ­ ĂĄ hvern hĂĄtt hĂşn geti talaĂ° til okkar. Ă&#x2030;g meina ĂžaĂ° lĂ­Ă°ur aĂ° vori en Ăžegar horft er Ăşt um gluggann er eins og voriĂ° hafi fariĂ° Ă­ ranga yfirhĂśfn. Ă&#x2030;g er lĂ­ka aĂ° segja ykkur frĂĄ Ăžessum atburĂ°i til aĂ° skerpa ĂĄ Ăžeirri athygli sem viĂ° eigum og Ăžurfum aĂ° hafa ĂĄ umhverfi okkar Ăśllu. Ă&#x17E;vĂ­ ef ĂžiĂ° haldiĂ° aĂ° umhverfiĂ° og ĂžaĂ° skemmtilega sĂŠ ĂžaĂ° sem gerist annarsstaĂ°ar â&#x20AC;&#x201C; einhversstaĂ°ar Ă­ fjarlĂŚgri verĂśld - Þå skjĂĄtlast ykkur! HĂşn er hĂŠr nĂşna! ekki ĂĄ morgun heldur akkĂşrat nĂşna! Ă&#x17E;aĂ° sem gerist hvort heldur viĂ° viljum kalla ĂžaĂ° Ăłmerkilegt eĂ°a merkilegt

Ă&#x17E;etta er ekki saga sem gerĂ°ist og dagar sem liĂ°nir eru sĂ­Ă°an hafa fĂłtum troĂ°iĂ° hana ĂžvĂ­ hĂşn er aĂ° gerast Ă­ dag. HĂşn er aĂ° gerast ĂĄ Ăžessu augnabliki Ă­ lĂ­fi einhvers Ăžarna Ăşti Ă­ verĂśldinni. HĂşn er aĂ° gerast Ă­ lĂ­fi einhvers sem einhverra hluta vegna var aĂ° flĂ˝ta sĂŠr ĂĄ stundu sem engin nĂĄlĂŚgur, engin sem lĂŠt sig varĂ°a af kĂŚrleika aĂ° koma auga ĂĄ og segja aĂ° Þú hefur Ă­klĂŚĂ°st â&#x20AC;&#x201C; ekki Þínu eigin. Ă&#x17E;egar ĂžaĂ° gerist er voĂ°inn vĂ­s og bjargir Ăžeirra sem hafa augun hjĂĄ sĂŠr Ă­ kĂŚrleika kunna oftar en ekki aĂ° vera fjarri ĂĄ Ăžeirri stundu. HvaĂ° Þå aĂ° leggja viĂ° hlustir og hlýða ĂĄ. Verum Ă­klĂŚdd sĂĄtt viĂ° sjĂĄlfiĂ° okkar og tilveruna alla ĂžvĂ­ um sĂ­Ă°ir eins og sannri sĂśgu sĂŚmir kemur voriĂ° Ă­klĂŚtt sĂ­nu eins og viĂ° viljum sjĂĄ og kannast viĂ°. Er ekki allt meĂ° felldu?

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/15 23:58 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Nýja vatnsrennibrautin er glæsileg.

Ómar Einarsson framkvæmdastjóri Íþrótta- og tómstundasviðs og Steinþór Einarsson skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu voru að sjálfsögðu mættir.

Dagur borgarstjóri mætir í Árbæjarlaugina.

Brosandi borgarstjóri. Dagur B. Eggertsson brá sér í sund í Árbæjarlauginni þegar nýja vatnsrennibrautin var vígð.

Ný vatnsrennibraut - vígð við Árbæjarsundlaugina

Dagur B. Eggertsson opnaði á dögunum nýja vatnsrennibraut í Árbæjarlaug. Stór hópur barna beið spenntur eftir að opnað yrði. Dagur var ekkert að tvínóna við hlutina og dreif sig í brautina við góðar undirtektir. Eftir ferð Dags hefur verið stöðugur straumur í nýju brautina sem fær góða einkunn hjá yngstu kynslóðinni. „Ó mæ god,“ og „Frábært“ er meðal umsagna

sem brautin fékk í dag. Guðrún Arna Gylfadóttir, forstöðumaður í Árbæjarlaug, er einnig ánægð með að vera komin með nýja braut og segir hún að tímabært hafi verið að endurnýja. Árbæjarlaug fagnaði í fyrra tuttugu ára afmæli og fékk það ár um 250 þúsund heimsóknir. Nýja brautin er endurnýjun eldri brautar og er hún byggð ofan á burðar-

virkið sem fyrir var með minniháttar breytingum. Yfirborð nýju brautarinnar er mun betra en eldri brautar. Hún er yfirbyggð með gagnsæju efni að hluta sem styrkir upplifun notenda af hraðanum. Heildarkostnaður við vatnsrennibrautina er tæpar 20 milljónir króna.

Nýja vatnsrennibrautin í Árbæjarlaug hefur fengið frábæra dóma.

Fjölmiðlar mættu á svæðið enda viðburðurinn merkilegur.

Karak þjálfari með stelpunum sínum í Fylki.

4 medalíur til Fylkis

Íslandsmót FSÍ í áhaldafimleikum fór fram nú um helgina 21 og 22 mars. Eftir laugardaginn sem var keppni í fjölþraut komust 3 stúlkur frá Fylki í úrslit á áhöldum á sunnudeginum. Filippía Huld á stökki, Thelma Rún á stökki og tvíslá og Fjóla Rún á tvíslá. Allar þrjár gerðu frábærar æfingar á sunnudeginum. Filippía Huld keppti í Belgíu á alþjóðlegumóti í haust og komst í úrslit á stökki þar og krækti í 3 stætið á þessu sterka móti, og hún komst áfram á stökki á íslandsmótinu nú um helgina og gaman að sjá framfarir hjá henni og lenti húní 2 sæti. Thelma Rún keppti nú í fyrsta sinn í unglingaflokki á íslandsmótinu og gerði hún mjög góðar æfingar og komst í úrslit á stökki og tvíslá, á stökki lenti hún í 3 sæti og á tvíslá 2 sæti. Fjóla Rún varð síðasta ár íslandsmeistari á tvíslá og gerði hún það frábæra afrek að verja titilinn í aftur nú þetta árið hún var sem sagt aftur í 1 sæti á tvíslá og þar með íslandsmeistari unglinga á tvíslá nú tvö ár í röð. Frábær árangur hjá þessum ungu stúlkum og eru þær hér með þjálfara sínum honum István Oláh (Karak) sem er einn af bestu þjálfurum landsins, Árbæjarblaðið óskar Karak og stelpunum til hamingju með frábæran árangur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 16:11 Page 20

20

Fréttir

Árbæjarblaðið

WWW.THREK.IS Stofnfélagar sjóðsins talið frá vinstri: Tómas, Finnur, Stefán, Einar, Loftur, Steinunn, Árni, Ása, séra Þór og Valur. Á myndina vantar Kristinn Tómasson.

110 - Reykjavík:

Minningar- og áheitasjóður Indriða Einarssonar

Indriði Einarsson,knattspyrnumaður, lést 1971 langt fyrir aldur fram. Hann lét eftir sig peninga sem móðir hans ánafnið Fylki með þeim tilmælum að stofnaður yrði sjóður sem notaður verði til að styrkja unga og efnilega knattspyrnumenn hjá félaginu. Nú er loksins búið að ganga formlega frá stofnun sjóðsins. Stofndagur var 21-03-2015 . Þar voru eftirtalin kosin í stjórn: Þór Hauksson Loftur Ólafsson Steinunn Jónsdóttir

Finnur Kolbeinsson Kristinn Tómasson

Sjóðurinn heitir Minningar- og áheitasjóður Indriða Einarssonar. Gerð voru drög að reglugerð þar sem nánar er kveðið á um hvernig úthlutunum úr sjóðnum verður háttað. Það verður ekki auðvelt verkefni. Ekki er talið skynsamlegt að auglýsa eftir umsóknum því þeir sem á slíkum styrk þyrftu að halda myndu ekki sækja um. Betri leið væri að sjóðurinn fengi

ábendingar og ynni svo úr þeim. Þá þarf að opna leið til að efla sjóðinn og halda honum við. Útbúa skal gjafabréf svo fólki gefist kostur á að efla sjóðinn. Ljóst er að sjóðurinn á fullkominn rétt á sér og getur gert mikið gagn ef vel tekst til. Hin góða hugmynd Móðir Indriða heitins mun halda nafni hans á lofti hjá félaginu um aldur og ævi. Þess má geta að Loftur og félagar lögðu fram eina milljón á stofnfundinum. -GÁS

Aðalfundur

Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar verður þriðjudaginn 21. apríl kl. 17.30 í Árbæjarkirkju. Venjuleg aðafundarstörf. Rétt til setu á fundinum hefur þjóðkirkjufólk með fasta búsetu í Árbæjarsöfnuði. Sóknarnefnd

Sveitaferð

Heimsókn á Grjóteyri Sunnudaginn 10. maí ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í sveitaferð. Ferðinni er heitið að Grjóteyri í Kjós. Á bænum eru kýr, kindur, geitur og hestar ásamt leiktækjum fyrir börnin. Boðið er upp á grillaðar pylsur, kaffi og safa fyrir börnin. Lagt verður að stað með rútu frá Árbæjarkirkju kl. 10:30 og kostnaði við ferðina er stillt í hóf eða 1.000 kr. á manninn. Ókeypis er fyrir börn tveggja ára og yngri. Allir hjatanlega velkomnir. Skráning og nánari upplýsingar fara fram á netfanginu ingunn@arbaejarkirkja.is, eða í síma 587-2405.

Hressar sólmyrkvastelpur í Árbæjarskóla Það varð uppi fótur og fit að morgni 20. mars sl. þegar fjöldi landsmanna og erlendra ferðamanna beið þess að

tunglið skyggði um tíma á sólina. Einar Ásgeirsson ljósmyndari Árbæjarblaðsins var að sjálfsögðu á ferli í Ár-

bænum og hitti fyrir þessar hressu stelpur í Árbæjarskóla sem voru að skoða sólmyrkvann með ,,réttu græjunum.”


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 16:12 Page 21

21

Árbæjarblaðið

Fréttir

Kveðjustund - sr. Sigrún Óskarsdóttir hættir Það fylgir því sérstök tilfinning að kveðja. Mig langar í fáum línum að þakka sóknarbörnum Árbæjarsafnaðar samfylgdina síðustu fjórtán árin. Það hafa verið forréttindi að fá að þjóna hér. Mér þykir svo vænt um ,,þorpsstemninguna” sem einkennir Árbæinn, sveit í borginni. Það er ekki sjálfgefið á tíma fjölmenningar að eiga í góðu samstarfi við skóla, leikskóla, heilsugæslu, bókasafn og aðrar stofnanir, en hér hefur það tekist með ágætum. Fylkismessa í desember og á vorin segir allt sem þarf um skemmtilegt samstarf við íþróttafélag hverfisins. Það að fylgja fólki í gleði og sorg er gefandi um leið og það tekur á. Ég sé fyrir mér ótal andlit, tár og bros, hlýju og nálægð. Guðsþjónurnar og kyrrðarstundirnar á miðvikudögum eru mér hjartfólgnar. Fullsetin kirkjan, eða örfáir mættir til messu. Þar sem við komum saman tvö eða þrjú í Jesú nafni er hann mitt á meðal okkar, það er trú. Bjarta og hlýja Árbæjarkirkja, hús Guðs – hús kærleikans. Ég er þakklát fyrir samstarfsfólkið, hlátrasköll á kaffistofunni, vináttu og hlýju. Gaman væri að sjá ykkur í kveðjumessunni þann 26. apríl kl. 11. Guð vaki yfir Árbæjarsöfnuði og blessi ykkur hvert og eitt.

54.900 kr 8.990 kr. 3.500 kr. 6.500 kr.

sr. Sigrún Óskarsdóttir og sr. Þór Hauksson sem bregður á leik. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Heimsókn borgarstjóra í Árbæjarkirkju

Rétt upp úr átta árdegis þriðjudaginn 24. mars sl. mættu borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson ásamt aðstoðarmanni sínum Pétri Ólafssyni til kirkju ferskir eftir að hafa sótt heim Árbæjarlaugina og hitt þar fyrir árrisula sundlaugagesti. Hvað er betra eftir góðan sundsprett og pottasetu en að fara til kirkju. Sóknarnefndin, prestar og starfsfólk kirkjunnar sem áttu heimangent tóku á móti gestum. Milli þess að krásum morgunverðarborðs var gerð góð skil var farið yfir mál er varðar kirkjuna og starfsemi hennar í samfélagi Árbæjarsóknar. Borgarstjóra var gerð grein fyrir blómlegu og öflugu starfi innan veggja kirkjunnar og utan. Fyrir einhverjum árum síðan var kláruð teikning (sjá í anddyri kirkjunnar) fyrirhugaðar viðbyggingu sunnan megin við kirkjuna. Viðbyggingu sem við í kirkjunni viljum kalla ,,Árbæjarheimili” undirstrika þá sýn okkar í kirkjunni að viðkomandi bygging væri fyrir samfélagið í heild. Með ,,Árbæjarheimilinu” væri komið til móts við eftirspurn innan hverfis um aðstöðu bæði til stærri og fjölmennra mannfagnaða, tómstunda barna og fullorðna og vöntun á auknu rými fyrir starfssemi kirkjunnar. Ekki var annað að heyra og sjá en að borgarstjóri hafi hlustað af athygli og áhuga. Frjóar umræður urðu um stöðu og starf kirkjunnar almennt í nútíma samfélagi. Vill sóknarnefndin koma á framfæri þakklæti til borgarstjóra Dags B. Eggertssonar og aðstoðarmanns hans Péturs Ólafssonar fyrir þann tíma sem þeir gáfu sér í önnum dagsins sem beið þeirra.

h

Öflugri og fegurri hverfi Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir eftir styrkumsóknum til verkefna sem stuðla að einhverjum eftirtalinna þátta í hverfum borgarinnar: !"#$$%!&'(()*+,!-.!/+),(.%!+0)'.1'%21 !3/.%44,!516(7!8-4.'49:/4+' !;%<(%!=4>..,!*!9:/4+%&!8-4.'4,(('4 !?'&1$'4+,!*8@'A!+0)'.'1'&$'<'!/2'!+>4,4$#<B'!:,2!8-4.'41$-+('(,4C D#.$!/4!'2!1#<B'!%&!1$>4<,!$,)!:/4</+('!*!/,(%!/2'!+)/,4,!9:/4+%&!/2'!')&/(($ *!8-4.,((,C!E,(1$'<),(.'4A!9FG'4A!+0)'.'1'&$=<!-.!1$-+('(,4!./$'!1F$$!%&C!! D5&'<1%GG9#2!1$>4<B'!/4!HIICIII!<4F(%4C

sr. Sigrún Óskarsdóttir, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og sr. Þór Hauksson hress og kát í morgunsárið. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Starfsfólk Árbæjarkirkju og hluti af sóknarnefndinni. Aftari röð f.v. Guðbjörg Helgadóttir, Sigrún Hjördís Pétursdóttir, Björgvin Halldórsson, Þorkell Heiðarsson, sonurinn Arnkell Ingi Þorkelsson, Kristín Kristinsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Ólafur Örn Ingólfsson og Sr. Þór Hauksson. Fremri röð f.v. Sr. Sigrún Óskarsdóttir, Magnea Ragna Ögmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Krisztina Kalló, Alda María Magnúsdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Umsóknarfrestur U ók f er tilil miðnættis ið miðnætt miðnætti ti s má d gi 27. mánudaginn 27 apríl íl l p

J5('4,!%GG)61,(.'4!/4%!5!:/+!K/><B':*<%48-4.'4!!!LLLC4/><B':,< C,1M9:/4+,11B-7%4!


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 16:13 Page 22

22

Gamla myndin

ÁrbæjarblaðiðDIVOiWWXU ~WDSUtO

Marteinn gerði góða hluti hjá Fylki 1985 réðu Fylkismenn Marteinn Geirsson til að þjálfa meistaraflokk félagsins og var þjálfari næstu 6 árin. óhætt er að segja að Marteinn lyfti liðinu upp um stall og var þriðja deildin kvödd endanlega og á þessum árum komst hann með liðið tvisar í efstu deild og lagði þar grunninn að stöðugleikanum sem einkennt hefur liðið undanfarinn ár.

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TTÆR ÆR

TATTOO Tattoo - Augu/Varir/Brúnir AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN Götun - Brúnka BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR Sprauta í hrukkur - Varastækkun VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM Trimform - Slim in harmony  SLIM IN HARMONY - Thalasso THALASSO

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/15 16:02 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald í Árbæjarkirkju

Sunnudaginn 19. apríl Guðsþjónusta kl.11.00. Bjöllukór frá Reykjanesbæ, stjórnandi Karen Sturlaugsson. Sumardagurinn fyrsti 23. apríl Sumarfögnuður í Árbæjarkirkju kl. 11.30 með þátttöku skáta. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar nokkur lög. Sunnudaginn 26. apríl Guðsþjónusta kl.11.00. Kveðjumessa sr. Sigrúnar Óskarsdóttur. Nemendur úr Tónlistaskóla Sigursveins D. Kristinssonar leika. Sunnudaginn 3. maí Fylkismessa kl. 11.00. Sunnudaginn 10. maí Sveitaferð. Heimsókn á Grjóteyri í Kjós. Lagt verður að stað með rútu frá Árbæjarkirkju kl. 10.30. Uppstigningadagur 14. maí Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Kirkjukórinn og Gospelkór Árbæjarkirkju syngja. Kaffisamsæti í safnaðarheimili kirkjunnar í boði Soroptomistaklúbbi Árbæjar. Sunnudaginn 17. maí Guðsþjónusta kl. 11.00. Barnakór Árbæjarskóla syngur.

Fullkomin móttökustöð í Hraunbæ 123 (við hliðina á bónus)

Ð I V M U G R O NÚ B

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

. r k 16 ! A N U G N I N L A T G SJÁUM LÍKA UM

O

Móttökustöðin í Hraunbæ 123 er með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa. Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Skilagjaldið er 16 krónur á einingu (hækkaði 1. mars sl.) Opnunartími: Mánudaga - föstudaga kl. 12-18 Helgar kl. 12-16.30 Alltaf heitt á könnunni!

ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 15:06 Page 24

&'.&'.`g#`\# ` g#`\#

@@?6GC6;¡Á>K†cVghc^ihZa"[gdh^ ?6GC6;¡ Á>K†cVghc^ihZa [gdh^Â

``g#&'*\ g#&' * \

``g#&'*\ g#&' * \

* *..`g#&'+%\ ` g#&' + % \

& &*,. *,. ``g#.%%\# g#. % % \#

'.'. ``g#(+%\ g#( + % \

&.- &.- ``g#'(,\ g#'(,\

& &%.%.``g#`\# g#`\#

*.* .-

&*.&*.-

``g#`\# g#`\#

``g#`\# g#`\#

+.-

)m'aig#`^eeV  

+ +. .

`g#'%%hi`# `g#'%%hi`#

*.

& &&. &. ``g#&aig## g#&aig##

`g#'*%ba# 

``g#'aig# g# aig#

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 4.tbl 2015  

Árbæjarblaðið 4.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement