Árbæjarblaðið 3.tbl 2015

Page 6

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/15 23:11 Page 6

6

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Öskudagurinn Eins og alltaf var mikið um að vera í Árbæjarhverfi á öskudaginn og víða boðið upp á miklar skrautsýningar. Ljósmyndari Árbæjarblaðsins, Katrín J. Björgvinsdóttir, var á ferðinni með myndavélina og kom meðal annars við

hjá Nóa Síríusi þar sem starfsfólkið lék á alls oddi, allir voru í skrautlegum búningum búningum og frábær stemning í gangi.

Katrín skrapp einnig í íþróttahúsið í Ártúnsskóla en þar voru krakkar frá frístundaheimilinu Skólaseli að slá köttinn úr tunnunni.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Myndirnar birtast hér og segja meira en mörg orð að venju. Mjallhvít og Dvergarnir sex. Aftari röð f.v. Jobba, Ingibjörg, Bjarki og Kristín. Fremri röð f.v. Leó, Olga og Tóta.

Gellurnar Jonna, Sigrún, Alda og Ósk.

Aftasta röð f.v. Maggi Bolla, Auðjón, Alda, Ósk og Rósa. Miðröð f.v. Ingi, Jonna, Jón Fannar og Kristján Geir. Fremstir eru stuðboltarnir Ásgeir og Kristinn.

Diskó skvísurnar Guðrún, Nína, Sigga og Pálína.

Mjallhvít bar sig vel í hælaskónum.

Börnin úr 2. bekk Ártúnsskóla ásamt starfmönnum í Skólaseli, Jurgita Navickiene og Ragnhildi Söru Arnarsdóttur.

Diskódrottningarnar Alda og Ósk voru í miklu stuði.

Almar Gauti starfsmaður í frístundaheimilinu Skólaseli og hinar ýmsu kynjaverur. Englarnir Helene, Eva Dögg og Lilja.

Ingi Einar Sigurðsson og synirnir Mikael, Davíð og Jakob.

Siggi, Ásgeir og Kristinn tóku sig vel út sem Elvis Presley.

Angry Bird, Hafdís María Einarsdóttir, Olga Júlía Helgadóttir og Tumi tígur skemmtu sér vel á Öskudaginn.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Árbæjarblaðið 3.tbl 2015 by Skrautás Ehf. - Issuu