Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/03/15 01:36 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 3. tbl. 13. árg. 2015 mars

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Árleg Góugleði Fylkiskvenna var á sínum stað og tíma í Fylkishöllinni. Mikið fjör var á kvöldinu sem tókst vel í alla staði. Einar Ásgeirsson, ljósmyndari Árbæjarblaðsins, var á staðnum og myndaði í gríð og erg. Sjá nánar á bls. 10 og 15.

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

Fermingargjafir frá Coastal Scents

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 Krafla.is Sími 587-9500


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 18/03/15 11:40 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

à r­bÌj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: HÜfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtÌki).

à standið hÌttulegt Nú er svo komið eftir åralangan niðurskurð og sparnað hjå Vegagerðinni og Reykjavíkurborg að gÜtur hÜfuðborgarinnar eru að verða ónýtar hver af annarri. Og margar hverjar eru stórhÌttulegar ÜkumÜnnum og við blasa gríðarlegar skemmdir å ÜkutÌkjum almennings. HÊr Þýðir ekki að kenna umhleypingum í veðri einum um stÜðu måla. Tíðarfarið å eflaust einhvern Þått í núverandi åstandi en fyrst og fremst er Þetta afleiðing af niðurskurði í viðhaldi undanfarinna åra. Og auðvitað rangri skiptingu peninganna sem til skiptanna eru. Það er nefnilega staðreynd að å meðan gÜtur borgarinnar drabbast niður og verða hÌttulegar Þeim sem um ÞÌr fara, hafa alltaf verið til miklir peningar til framkvÌmda fyrir hjólreiðafólk. Þegar hjólastíga ber å góma hefur alltaf verið hÌgt að finna hundruð milljóna hÊr og Þar. Skemmst er að minnast hÜrmunganna við ósa Elliðaånna sem er eitthvað ljótasta minnismerkið um íslenska hÜnnun sem til er å hÜfuðborgarsvÌðinu. Turnarnir tveir munu kannski kallast å við turn moskunnar sem rísa å í någrenninu. Nýjasta útspilið er að eyða å stórfÊ í að mjókka Grensåsveginn. FÌkka akreinum úr tveimur í hvora ått í eina. Og auðvitað eiga hjólastígar að koma beggja vegna gÜtunnar. Hvað annað? Kostnaðurinn 165 milljónir. Ég eyddi nýverið dagsparti í bíltúr um à rbÌjarhverfi. GÜtur hverfisins eru å lÜngum kÜflum ónýtar. Eins og sÊst å myndum í blaðinu eru holurnar og skemmdirnar ótrúlegar enda viðhaldið nånast ekkert. NÌr vÌri að eyða Grensåsmilljónunum 165 í malbikunarframkvÌmdir í Reykjavík. Bíllinn er og verður alltaf samgÜngutÌki númer eitt í Reykjavík. Það er krafa bíleigenda að nauðsynegir fjårmunir renni til viðhalds gatna í borginni. Mål er að linni låtlausum fjårútlåtum til framkvÌmda fyrir hjólreiðafólk sem annars er sómafólk upp til hópa svo Því sÊ algjÜrlega haldið til haga.

Ă?bĂşakosningarnar Betri hverfi 2015 afstaĂ°nar:

10 verkefni voru kosin í à rbÌjarhverfi Nú eru rafrÌnu íbúakosningarnar Betri hverfi 2015 nýafstaðnar. KosningaÞåtttaka í à rbÌ var sú nÌstminnsta í borginni eða 6,9% af Þeim sem hÜfðu aldur til að taka Þått í kosningunum en í à rbÌ eru 8.996 kjósendur å kjÜrskrå. � heildina var kosningaÞåttaka 7,3% sem er nÌstmesta Þåtttaka síðan verkefnið hófst fyrir fjórum årum. Þetta voru fjórðu íbúakosningarnar í Reykjavík sem er eina sveitarfÊlagið å landinu sem hefur haldið slíkar kosningar. � kosningunum kjósa íbúar å milli hugmynda að smÌrri verkefnum í hverfum borgarinnar. Eins og í Üllum hverfum borgarinnar tóku fleiri konur í à rbÌ Þått í kosningunum en karlar en hlutfall Þeirra var 7,5 í à rbÌ å móti 6,3% karla. Þåtttaka í kosningunum var aðeins minni í Breiðholti af Üllum hverfum borgarinnar. à rbÌingar geta Þó huggað sig við Það að kosningaÞåtttaka yfir 5% í svona kosningum Þykir afbragðs góð erlendis. Alls voru 17 hugmyndir í boði í à rbÌ sem hefðu kostað 89 milljónir í framkvÌmd. Fjårheimild à rbÌjar var 27.4 milljónir. UpphÌð kosinna verkefna er 27 milljónir en 10 hugmyndir voru kosnar af íbúum í à rbÌ. Innsendir atkvÌðaseðlar í à rbÌ voru 699 og taldir atkvÌðaseðlar 565 sem Þýðir að sumir hafa kosið oftar en einu sinni í kosningunum. Aðeins síðasta

atkvÌðið gildir. HÌgt er að sjå nåkvÌmlega hvernig atkvÌði fÊllu í à rbÌ å vef Reykjavíkurborgar. www.reykjavik.is/betri-hverfi-arbaer Nú er að fylgjast með og sjå hvort borgin framkvÌmir ekki hugmyndir íbúa sem voru kosnar. Eftirfarandi hugmyndir voru kosnar í à rbÌ. 1. Setja lýsingu å leiksvÌði barna í Hólmvaði. Verð kr. 500.000 AtkvÌði: 256 2. BÌta lýsingu å stígnum milli Helluvaðs 1-5 og Helluvaðs 7-13. Verð kr. 500.000 AtkvÌði: 242 3. BÌta åningastaðinn sem er í trjåjaðrinum fyrir neðan leikskólann Rofaborg. Snyrta staðinn með Því að gróðursetja trÊ, bÌta við nestisbekk og setja upp skilti sem leiðbeinir fólki inn å åningarstaðinn. Verð kr. 2.000.000 AtkvÌði: 196 4. Setja lýsingu við stíg frå Elliðaåm upp að Streng. Verð kr. 6.000.000 AtkvÌði: 195 5. LagfÌra à rbÌjartorg, setja skilti, merkingar o.fl. í samrÌmi við upprunalega hugmynd. Verð kr. 5.000.000 AtkvÌði: 188

6. Setja upplýsingaborð fyrir fjallasýn å gÜngustíg å milli milli Reykåss 39-43 og Viðaråss 19-27. Verð kr. 1.000.000 AtkvÌði: 182 7. Hanna opna svÌðið við RofabÌ með tilliti til vinnu við hverfaskipulag. � Þessum åfanga er hÌgt að bjóða upp å að gera endurbÌtur å kÜrfuboltavelli å opnu svÌði við RofabÌ með Því að setja upp nýjar kÜrfur og måla vÜllinn. Verð kr. 5.000.000 AtkvÌði: 180 8. Setja upp vatnsbrunn neðarlega í Elliðaårdal í nånd við rafstÜð. Nånari staðsetning åkveðin í samråði við hverfisråð. Verð kr. 3.000.000 AtkvÌði: 173 9. LagfÌra gÜngustíginn frå Selåsbraut, framhjå Heiðarborg. Verð kr. 2.000.000 AtkvÌði: 155 10. Auka umferðarÜryggi gangandi vegfarenda með Því að setja svokallaða strÌtókodda við Þverun Elliðabrautar að BjÜrnslundi. � upprunalegri hugmynd er talað um að breyta håmarkshraða en ekki hÌgt að kjósa um breytingu å håmarkshraða Þar sem Það krefst samråðs við lÜgreglu. Þeim hluta er vísað til samgÜngudeildar. Verð kr. 2.000.000 AtkvÌði: 114

Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is ĂžaĂ° verĂ°ur vonandi nĂłg aĂ° gerast Ă­ Ă rbĂŚnum Ă­ sumar og vonandi fĂĄ krakkarnir Ă­ VinnuskĂłlanum aĂ° taka til hendinni.

* Â’ Ă‹ Ă? ÂŚ T ĂŽ Âş U

5ƒ80&*,,.3 ;*+;*781:3 ƒ 09: 0� 8 . 07:22&

ÂŚ ÄŠ Z

2:7 9;*. 2*’ 5ƒ80&*,, 0+˜3,:2 8&3)1*.

-ˆ,9 &’ '7*>9& �  +˜9:

PW 

 Y` c[[O W a 5gZ T OT Z ‡b  %   @SgYX Od Y  #&% &% eee Y` c[[O W a


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 11:43 Page 3

Árbær

Kæri íbúi í Árbæ

Hverfisskipulag er ný áætlun fyrir öll hverfi Reykjavíkur, sem sýnir hvar styrkleikar þeirra liggja. Því er ætlað að auðvelda skipulag, áætlanagerð og hvetja fólk til að hafa aukin áhrif á sitt hverfi. Á næstu dögum verður kynningarbæklingi dreift í hús þar sem ferlið framundan er kynnt. Þá verður haldinn opinn íbúafundur með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra í Árbæjarskóla, þriðjudaginn 24. mars, kl. 20.00.

Brandenburg

Taktu þátt í að móta framtíð Reykjavíkur með okkur.

Hverfisskipulag Reykjavíkurborgar

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar — Borgartún 12–14, 105 Reykjavík — 4 11 11 11 — hverfisskipulag@reykjavik.is — hverfisskipulag.is

Hvernig vilt þú hafa Árbæinn? Nýtt hverfisskipulag


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 18/03/15 11:45 Page 4

4

Matur

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Brushetta, gratรญneruรฐ lund og Marรญukaka - aรฐ hรฆtti Hildar og Sigurรฐar Hildur Hrรถnn Oddsdรณttir og Sigurรฐur รžรณrir รžorsteinsson, Dรญsarรกsi 19, eru matgรฆรฐingar okkar aรฐ รพessu sinni. Uppskriftir รพeirra fara hรฉr รก eftir. Brushetta meรฐ mjรบkum geitaosti รญ forrรฉtt 1 snittubrauรฐ. 2 hvรญtlauksrif. ร“lรญfuolรญa. Mjรบkur geitaostur. Hunang. Rรณsmarin (mรก sleppa). Bakarofn stilltur รก 200 grรกรฐur, undirog yfirhita. Brauรฐin eru sneidd รญ mรกtulega รพykkar sneiรฐar, dรกlรญtiรฐ รก skรก รพannig aรฐ sneiรฐarnar verรฐi stรฆrri. Sneiรฐunum er raรฐaรฐ รก ofnplรถtu klรฆdda bรถkunarpappรญr og hver og ein sneiรฐ pensluรฐ meรฐ รณlรญfuolรญu. Brauรฐin eru bรถkuรฐ viรฐ 200 grรกรฐur รญ nokkrar mรญnรบtur รพar til รพau hafa tekiรฐ smรก lit. รžรก eru รพau tekin รบt og leyft aรฐ kรณlna. Geitaosturinn er skorinn รญ sneiรฐar og settur รก brauรฐiรฐ รกsamt hunangi, hitaรฐ รญ ofni รถrskotstund รพangaรฐ til osturinn er orรฐin vel mjรบkur. Gott er aรฐ sletta smรก hunangi og รถrllitlu af fersku rรณsmarin yfir รพegar brauรฐiรฐ er tekiรฐ รบr ofninum.

Gratรญneruรฐ grรญsalund meรฐ banana og karrรญ รญ aรฐalrรฉtt 600 gr. grรญsalund. 2 bananar. 2,5 dl rjรณmi. 2 tsk. karrรญ (eรฐa eftir smekk). 2-3 msk. mango chutney. Salt og pipar. Rifinn ostur. Stilliรฐ ofnin รก 180 grรกรฐur, skeriรฐ lundina รญ sneiรฐar og steikiรฐ lรฉtt รก pรถnnu og kryddiรฐ meรฐ salt og pipar. Leggiรฐ sneiรฐarnar sรญรฐan รญ eldfast mรณt og raรฐiรฐ banansneiรฐum yfir รพรฆr. Setjiรฐ รก sรถmu pรถnnu og รพiรฐ steiktuรฐ kjรถtiรฐ รก, karrรญ, rjรณma, salt og pipar eftir smekk (lรญka gott aรฐ nota kjรถtkraft til aรฐ fรก meiri fyllingu) hitiรฐ รญ smรก stund. Blandiรฐ Mango chutney รญ lokin og helliรฐ yfir lundirnar. Strรกiรฐ rifnum osti yfir og bakiรฐ รญ ofni รญ um รพaรฐ bil 20 mรญnรบtur eรฐa รพangaรฐ til osturinn hefur fengiรฐ fallegan lit. Beriรฐ fram meรฐ hrรญsgrjรณnum og gรณรฐu salati. Marรญukaka รญ eftirrรฉtt Botninn 3 egg. 3 dl. sykur.

Matgรฆรฐingarnir Hildur Hrรถnn Oddsdรณttir og Sigurรฐur รžรณrir รžorsteinsson รกsamt bรถrnum, Eiรฐi รžorsteini og Ernu รžรณreyju. รB-mynd Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir 4 msk. smjรถr. 100 gr. dรถkkt sรบkkulaรฐi. 1 tsk. salt. 1 tsk. vanilludropar. 1 ยฝ dl. hveiti. รžeytiรฐ egg og sykur vel saman. Brรฆรฐiรฐ sรบkkulaรฐi og smjรถr saman og bรฆtiรฐ viรฐ รพeyttu eggin. Blandiรฐ hveiti, vanilludropum og salti varlega saman viรฐ. Setjiรฐ รญ form og bakiรฐ viรฐ 180 grรกรฐu hita รญ 17-20 mรญnรบtur. Karamella 4 msk. smjรถr. 1 dl. pรบรฐursykur. 3 msk. rjรณmi. Setjiรฐ รญ pott og brรฆรฐiรฐ รก vรฆgum hita รญ รพunna karamellu รก meรฐan kakan bakast

1 ยฝ pakki pecanhnetur, brytjaรฐar. Kakan er tekin รบt og pecanhnetunum strรกรฐ yfir, og รพunnri karamellunni hellt รพar yfir. Setjiรฐ aftur inn รญ ofn og bakiรฐ รญ um 17 mรญnรบtur til viรฐbรณtar viรฐ 180 grรกรฐur. Loks er 1 plata af dรถkku sรบkkulaรฐi brytjuรฐ og strรกรฐ yfir kรถkuna um

leiรฐ og hรบn kemur รบr ofninum. Gott er aรฐ setja fersk ber, t.d. jarรฐarber, yfir kรถkuna รกรฐur en hรบn er borin fram. Hรฆgt er aรฐ frysta kรถkuna. Verรฐi ykkur aรฐ gรณรฐu, Hildur og Sigurรฐur

Inga og Hjรถrleifur eru nรฆstu matgรฆรฐingar Sigurรฐur รžรณrir รžorsteinsson og Hildur Hrรถnn Oddsdรณttir, Dรญsarรกsi 19, skora รก skรณsmiรฐinn รญ รrbรฆnum, Hjรถrleif Harรฐarson og Ingu Steinunni Bjรถrgvinsdรณttur, Krรณkavaรฐi 3, aรฐ vera matgรฆรฐingar รญ nรฆsta blaรฐi. Viรฐ birtum forvitnilegar uppskriftir รพeirra รญ nรฆsta รrbรฆjarblaรฐi sem kemur รบt รญ aprรญl.

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[Hย‚Y]HSHM ZยคSRLYHร„ZRPO]VY[ZLTOHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHY SQย‚ษˆLUN\RY`KK\TLรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ =LYPรณOQHY[HUSLNH]LSRVTPUx]LYZSHUPYVRRHYx /SxรณHZTmYHVN:Wย€UNPUUP

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPcOHร„K'OHร„KPZc^^^OHร„KPZc]PรณLY\Tm 


Getraun og glæsilegir vinningar!

Gosið heldur áfram af fullum krafti laugardaginn 28. mars kl. 10 til 17 og sunnudaginn 29. mars kl. 13 til 17. Til sölu á Kröflugosi verða margar af Kröfluflugunum á HÁLFVIRÐI. Sértakur KYNNINGARAFSLÁTTUR af Echo flugustöngum, Echo fluguhjólum, Echo flugulínum og Nautulus fluguhjólunum, sem komu best út í nýrri úttekt sem gerð var á fluguhjólum á Íslandi.

PYLSUR, GOS OG KALDUR Í BOÐI Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST.

Ágæti veiðimaður! Þér er boðið á árlegt KRÖFLUGOS hjá Veiðibúðinni Kröflu, Höfðabakka 3. Þér er sérstaklega boðið í opnunarteiti Kröfludaga föstudaginn 27. mars frá kl. 16 til 21.

Boðsmiði

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 11:48 Page 5


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/15 23:11 Page 6

6

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Öskudagurinn Eins og alltaf var mikið um að vera í Árbæjarhverfi á öskudaginn og víða boðið upp á miklar skrautsýningar. Ljósmyndari Árbæjarblaðsins, Katrín J. Björgvinsdóttir, var á ferðinni með myndavélina og kom meðal annars við

hjá Nóa Síríusi þar sem starfsfólkið lék á alls oddi, allir voru í skrautlegum búningum búningum og frábær stemning í gangi.

Katrín skrapp einnig í íþróttahúsið í Ártúnsskóla en þar voru krakkar frá frístundaheimilinu Skólaseli að slá köttinn úr tunnunni.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Myndirnar birtast hér og segja meira en mörg orð að venju. Mjallhvít og Dvergarnir sex. Aftari röð f.v. Jobba, Ingibjörg, Bjarki og Kristín. Fremri röð f.v. Leó, Olga og Tóta.

Gellurnar Jonna, Sigrún, Alda og Ósk.

Aftasta röð f.v. Maggi Bolla, Auðjón, Alda, Ósk og Rósa. Miðröð f.v. Ingi, Jonna, Jón Fannar og Kristján Geir. Fremstir eru stuðboltarnir Ásgeir og Kristinn.

Diskó skvísurnar Guðrún, Nína, Sigga og Pálína.

Mjallhvít bar sig vel í hælaskónum.

Börnin úr 2. bekk Ártúnsskóla ásamt starfmönnum í Skólaseli, Jurgita Navickiene og Ragnhildi Söru Arnarsdóttur.

Diskódrottningarnar Alda og Ósk voru í miklu stuði.

Almar Gauti starfsmaður í frístundaheimilinu Skólaseli og hinar ýmsu kynjaverur. Englarnir Helene, Eva Dögg og Lilja.

Ingi Einar Sigurðsson og synirnir Mikael, Davíð og Jakob.

Siggi, Ásgeir og Kristinn tóku sig vel út sem Elvis Presley.

Angry Bird, Hafdís María Einarsdóttir, Olga Júlía Helgadóttir og Tumi tígur skemmtu sér vel á Öskudaginn.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/03/15 12:40 Page 7

7

Fréttir

Árbæjarblaðið SamFestingur í Laugardalshöllinni:

Kátt í Höllinni

Um síðustu helgi (13.-14. mars) fylltu 4300 unglingar Laugardalshöll. Ástæðan var árleg unglingahátíð á vegum Samfés, samtaka íslenskra félagsmiðstöðva. Hátíðin ber heitið SamFestingurinn. Unglingar af öllu landinu gerðu sér ferð í borgina til þess að taka þátt í magnaðri dagskrá. Hátíðin hófst á föstudagskvöldið með stórtónleikum þar sem flytjendur voru bæði þjóðþekkt andlit i bland við yngri og upprennandi hæfileikafólk. Hljómsveitir á borð við Apollo, úr félagsmiðstöðinni Arnardal á Akranesi, Meistarar Dauðans, úr félagsmiðstöðinni Gleðibankinn í Reykjavík, og Hnífaparið, úr félagsmiðstöðinni 105 í Reykjavík, ásamt Amabadma, Friðrik Dór, Úlfur Úlfur, FM Belfast og Basic house effect. Unglingaplötusnúðarnir DJ Björn, úr félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ, og Disgó, Sölvi og Máni úr félagsmiðstöðinni Frosta í Reykjavik. Á laugardaginn var söngkeppni Samfés þar sem 30 félagsmiðstöðvar öttu kappi á stóra sviðinu eftir að hafa sigrað í landshlutakeppnum og var það Jóhanna Ruth Luna Jose, úr félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ sem sigraði. Jóhanna Ruth söng lagið Girl on Fire með Aliciu Keys. Í öðru sæti lenti Símon Orri Jóhannsson úr Arnardal með óperuna La donna e mobile. Í því þriðja varð Levi Didriksen úr félagsmiðstöðinni Hundrað&ellefu en hann flutti lagið Titanium. Félagsmiðstöðin Laugó fékk sérstök verðlaun fyrir frumlegasta atriðið en söngkonurnar Ragnheiður Ingunn og Bríet Ísis fluttu frumsamið lag, Sólskin. Unglingar úr félagsmiðstöðvunum Fókus, Holtinu og Tíunni tóku að sjálfsögðu þátt í hátíðarhöldunum og fjölmenntu á bæði tónleikana og söngkeppnina. Yfir 200 unglingar skemmtu sér á tónleikunum og hvöttu atriðið sitt í söngkeppninni til dáða. Fulltrúi unglinga úr félagsmiðstöðvum Ársels í söngkeppninni heitir Rumpa Sakornrum. Rumpa sigraði undankeppnina sem haldin var í janúar fyrr á þessu ári þar sem hún söng listavel lagið „Vi to“ með söngkonunni Medina.

Jóhanna Ruth Luna Jose varð sigurvergari í söngkeppni Samfés.

Tilþrif með gítarinn í Höllinni.

Mikil innlifun í Laugardalshöll.

Unglingahljómsveitin Hnífaparið.

Stemningin í Höllinni var rafmögnuð.

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Friðrik Dór tryllir lýðinn.

Gefðu sparnað í fermingargjöf Gjafakort Landsbankans er góður kostur fyrir þá sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 6.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Kortið er gjöf sem getur lagt grunn að traustum árhag í framtíðinni. Það er í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/03/15 10:53 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mætir í Árbæinn:

,,Andinn í hverfinu er óttrúlega sterkur” Grillað á góðum degi í Árbænum.

Frábært febrúarvetrarfrí

Frístundamiðstöðvarnar og sundlaugarnar í efribyggðum buðu upp á fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskólanna í síðasta mánuði. Dagana 19. og 20. febrúar var vetrarfrí í skólum borgarinnar. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir fjölskyldur í Árbæ, Breiðholti, Grafarholti og Grafarvogi. Í Árbæ og Grafarholti var boðið upp á fjölskyldubingó í Fókus og Stjörnulandi, opið í félagsmiðstöðinni Fókus fyrir 10-12 ára, sunddeild Ármanns bauð upp á sundlaugapóló í Árbæjarlaug, skíðabrekkan í Ártúnsbrekku var opin, boðið var í ratleik í Elliðaárdal og að lokum var grillað á nýgerðri grillaðstöðu við Ársel. Í Grafarvogi var Klifur í turninum við Gufunesbæ auk ratleiks og útieldunar á svæðinu, skíðabrekkan var opin, dagskrá var í öllum félagsmiðstöðvunum Dregyn, Fjörgyn, Púgyn og Sigyn. Töfrasmiðja og Spilasmiðja var í boði í Hlöðunni í Gufunesbæ og Sundlaugarfjör í Grafarvogslaug. Í Breiðholti var Skíðabrekkan í Breiðholti einnig opin, þar var boðið upp á Kakó, vöfflur og tónlist, sem vakti mikla lukku og Sundlaugarfjör var í Breiðholtslaug eins og hinum laugunum.

Er jeppinn tilbúinn í ferðalagið?

Dagur B. Eggertsson varð borgarstjóri fyrir rétt rúmum 9 mánuðum. Hann er uppalinn í Árbænum þar sem hann spilaði fótbolta með Fylki og mundaði trompet í skólahljómsveit Árbæjar- og Breiðholts. Í tilefni af kynningu á nýju hverfisskipulagi fyrir Árbæ mun Dagur flytja skrifstofu sína í hverfið, nánar tiltekið í Ársel. Árbæjarblaðið náði tali af borgarstjóra og lék forvitni á að vita í fyrsta lagi – hvað er hverfisskipulag? ,,Hverfisskipulag er nokkurs konar heildarplan fyrir hverfin í borginni. Við erum að útfæra aðalskipulagið fyrir hvert hverfi þannig að þau verði sjálfbærari og þróist á jákvæðan hátt. Við útfærsluna er litið til sögu þeirra, íbúasamsetningar, tegunda húsa og hvernig atvinnulífið er í hverfinu ásamt því að horfa til framtíðar. Um leið eru gefin upp viðmið eða mörk fyrir íbúa sem vilja til dæmis breyta húsnæði sínu. Þetta einfaldar ferlið og auðveldar þannig íbúum breytingar í gamalgrónum hverfum. Þetta er því skrásetning hverfanna, mat á styrkleikum þeirra og leiðarvísir um kerfið sem oft getur reynst flókið. Fyrsti fasinn í þessu ferli er að Árbæingar geti kynnt sér málið, um hvað þetta snýst og komið með ábendingar um hvað betur megi fara. Þarna hefur hverfisráðið hlutverki að gegna við að tryggja að hagsmunum íbúa sé gætt. Næsti fasi er svo - þegar athugasemdir hafa verið skoðaðar - að fara með hverfisskipulag í formlega auglýsingu. En þetta ferli tekur svolítinn tíma þannig að við látum bara lofta um þessar áætlanir fyrst og heyrum hvað íbúum í hverfinu finnst um þær,” segir Dagur. - Nú ertu væntanlegur í hverfið dagana 23.-27. mars eða í næstu viku. Hvað ætlarðu að gera í þessari heimsókn? ,,Ég ætla að reyna að hitta sem flesta og taka púlsinn. Mér sýnist vera búið að pakka dagskrána af fundum og heimsóknum en auðvitað reikna ég líka fastlega með því að kíkja í sund og prófa nýju rennibrautina, á bókasafnið og í bakaríið. Ég vil með heimsókninni und-

irstrika mikilvægi þess að borgin er ein heild og að við erum að leggja áherslur á hvert hverfi um sig. Ég vil heimsækja fyrirtæki, stofnanir borgarinnar, gamla skólann minn og náttúrlega Fylki,“ segir Dagur. „Síðan held ég ásamt hverfisráði Árbæjar stóran opinn íbúafund sem ég vil hvetja sem flesta til að mæta á. Hann verður í Árbæjarskóla þriðjudagskvöldið 24. mars kl. 20.00. Þar vilj-

stór fyrirtæki í öllum geirum sem íbúar hverfisins starfa margir hverjir í. Eins finnst mér andinn í hverfinu ótrúlega sterkur, það sem vantar kannski helst eru fleiri íbúðir og þá sérstaklega fyrir aldraða. Maður heyrir oft á rosknum Árbæingum, sem hafa jafnvel búið hér frá því að hverfið byggðist, að þeir vilji búa áfram í hverfinu en finni bara ekki hentugt húsnæði. Það skilur maður vel.

Dagur B. Eggertsson fylgist með framkvæmdum í Árbæ. Hann flytur skrifstofu sína í Árbæ 23.-27. mars og heldur opinn íbúafund 24. mars. um við ekki bara ræða hverfisskipulagið, heldur líka framkvæmdir framundan, nýja könnun um þjónustuna í hverfinu og bara allt sem tengist Árbænum, Ártúnsholtinu, Selásnum og Norðlingaholti.” - Nú minntistu á styrkleika Árbæjarins, hverjir eru þeir að þínu mati? ,,Árbærinn er náttúrlega einstakt hverfi þar sem útivist spilar lykilhlutverk. Elliðaárdalurinn er náttúrlega eitthvað sem allir Árbæingar tengjast. Það elst enginn hér upp án þess að hafa sérstakar taugar til dalsins. Við samþykktum í borgaráði fyrir áramót sérstaka borgarvernd á Elliðaárdalnum sem þýðir í raun að þetta einstaka græna svæði verður friðað. Eins er Árbærinn vel heppnaður hvað varðar blöndun á íbúabyggð og öflugu atvinnulífi. Hér eru

Þess vegna eru íbúðir fyrir eldri borgara áætlaðar á stórri lóð við enda Hraunbæjarins. Það verður spennandi að sjá hvernig það kemur út,” segir Dagur. - Hvað er svo framundan í Árbænum fyrir utan hverfisskipulagið? ,,Það er alltaf eitthvað að gerast í Árbænum. Andinn sést nú hvað best á því að nú flykkjast uppaldir Árbæingar í Fylkisliðið í karlaknattspyrnunni, og ég hef ekki verið eins spenntur fyrir sumrinu lengi. Og strákanir þurfa auðvitað að hafa sig alla við ef þeir ætla að standa sig jafnvel og stelpurnar í meistaraflokknum sem hafa slegið þeim við síðustu sumur.” Árbæjarblaðið þakkar borgarstjóra fyrir spjallið og minnir á opinn íbúafund í Árbæjarskóla á þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 20.00.

High T Tech ech rafgeymar. 95 Ah, 800 Ampe Amper. r. allt hraðar Endurhlaðast a llt að 50% hr aðar (Carbon boost). blýgrindur lengri ending.. Nýjar b lýgrindur (3DX) = leng ri ending Alveg lokaðir viðhaldsfríir. Alv eg lok aðir og viðhaldsfríir haldsfríirr.. Mikið kaldræsiþol, örugg ugg ræsing í miklum miklum kulda. kulda. Mik ið k aldræsiþol, ör jeppa miklum lum auk aukarafbúnaði. arafbúnaði. Góðir fyrir je ppa með mik Mikið úrval Traust fagleg þjónusta. Mik ið úr val - T raust usta. ust og ffa agleg þjón

Fimleikastúlkurnar knáu í Fylki ásamt þjálfara sínum sem heitir Oláh István og er frá Ungverjalandi. Frá vinstri: Karak, Kristjana, Katharína, Filippía, Fjóla, og Thelma.

Frábær árangur í fimleikunum

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Rofabær • Selásskóli • Norðlingabraut

Fimleikastúlkur í Fylki halda áfram að gera góða hluti á sterkum mótum. Núna nýverið varð meistarahópur Fylkis í þriðja sæti á bikrmóti Fimleikasambands Íslands. Það að vinna til bronsverðlauna á þessu sterka móti er mikið afrek hjá ungu fimleikastelpunum í Fylki. Lið Ármanns og Gerplu sem keppa á þessu sterka móti eru skipuð stelpum sem keppt hafa með landsliðum Íslands

og allar eru þær um tvítugt. Stelpurnar í Fylki eru mun yngri og allar að stíga sín fyrstu skref í frjálsum æfingum. Enn og aftur er bætt aðstaða að skila frábærum árangri hjá Fylki og líklegt er að árangurinn eigi enn eftir að batna í framtíðinni. Eins má geta þess að þjálfari þeirra, István Oláh, sem er frá Ungverjalandi en búinn að vera hjá Fylki í 7 ár. Hann

er betur þekktur sem Karak og er hann að gera frábæra hluti hjá fimleikadeild Fylkis. Hefur hann sýnt og sannað að hann er frábær þjálfari og hefur hann lyft fimleikunum hjá Fylki á mun hærra plan. Árbæjarblaðið óskar Fylkisstelpunum og þjálfara þeirra til hamingju með frábæran árangur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 14:00 Page 9

9

Fréttir

Árbæjarblaðið

111. fundur Hverfisráðs Árbæjar:

Vonbrigði með breytt leiðakerfi Ár 2015, þriðjudaginn 3. mars, var haldinn 111. fundur hverfisráðs Árbæjar. Fundurinn var haldinn í Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts og hófst hann kl. 16:15. Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson, formaður, Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir, Þráinn Árni Baldvinsson, Björn Gíslason og Hildur Oddsdóttir. Einnig voru viðstödd: Sólveig Reynisdóttir, framkvæmdastjóri ÞÁG, Helga Bryndís Einarsdóttir, áheyrnarfulltrúi Ungmennaráðs og Matthildur Stefánsdóttir, áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Árbæjar. Hjá Hárgreiðslustofunnu Emóra starfa alls níu hársnyrtar. Hér á myndinni eru Jónína, Dóra Hrund, Birna og Emilía. Og á myndina vantar Möggu, Heiðu, Katrínu, Berglindi og Addí. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Emóra hefur opnað þar sem efnalaugin var áður í Hraunbænum

Þessa dagana eru þær hjá Emóru að taka inn nýja línu sem heitir Gorgeous. Þannig að ennþá eykst úrvalið hjá Emóru.

Mikið úrval af frábærum vörum er í boði hjá Emóru í Hraunbænum. Þar má nefna vörur frá Maroccanoil, Milk shake, Amika, Joico og Bed Head svo eitthvað sé nefnt.

Og fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta sér þjónustuna hjá stelpunum á Emóru er rétt að benda á að hægt er að panta tíma í síma 512-8888.

s

th et

r

Kl

Hr aunbæ

s

B æjar hál

aut Bæjarbr

Hjá Emóru starfa alls níu hársnyrtar og vilja þeir bjóða gamla viðskiptavini frá Réttarhálsinum velkomna ásamt auðvitað nýjum viðskiptavinum.

ál

Hársnyrtistofan Emóra, sem hefur verið starfandi í Árbæ síðastliðin 5 ár, hefur flutt starfssemi sína að Hraunbæ 102a í húsnæðið þar sem Efnalaug Árbæjar var áður til húsa. Emóra var áður til húsa að Réttarhálsi 5. Hársnyrtistofan Emóra býður upp á alla þá almennu þjónustu sem tíðkast hjá hárgreiðslustofum.

r

Hr aunb æ

Trausti Jónsson, verkefnasstjóri ÞÁG ritaði fundargerð.

horft sérstaklega til eftirfarandi þátta: • Tryggja þarf að breytingar á leiðakerfinu verði kynntar með eðlilegum fyrirvara fyrir hverfisráði, íbúum og hagsmunaaðilum í hverfinu. Breytingarnar taki mið af samgönguþörfinni innan hverfisins og draga ekki úr möguleikum hverfisins að virka sem ein heild. • Tímatafla Strætó bs taki mið af skipulagi skóla- íþrótta- og félagsstarfs í hverfinu. • Skerðing á akstri um Ártúnsholt og Hraunsás verði endurskoðuð. 2. Betri hverfi 2015 Niðurstöður kosninga kynntar. 3. Hverfisskipulag Umræður.

Þetta gerðist: 1. Leiðarkerfisbreytingar Strætó bs. Umræðum framhaldið frá fundi 110. Bókun hverfisráðs: Hverfisráð Árbæjar lýsir yfir vonbrigðum með þær breytingar sem Strætó bs gerði á leiðarkerfi sínu um áramótin og lúta að samgöngum í Árbæjarhverfi. Þótt ýmislegt jákvætt megi finna í leiðarkerfisbreytingunum, s.s. tíðari ferðir til og frá hverfinu, er ljóst að breytingarnar skerða samgöngur innan hverfisins og draga úr möguleikum fólks til þess að taka þátt í félags- og íþróttastarfi í mismunandi hverfishlutum. Hverfisráð telur mikilvægt að þegar breytingar sem þessar eru gerðar sé

4. Önnur mál. a. Stytting vinnuviku Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. Kynning. b. Sameining félagslegrar heimaþjónustu og heimahjúkrunar í austurbyggð. Kynning. c. Minningartónleikar um Svandísi Þulu í Norðlingaskóla. Kynning Fundi slitið kl. 17:58 Þorkell Heiðarsson Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir Þráinn Árni Baldvinsson Björn Gíslason Hildur Oddsdóttir

ja rh ál s


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/15 00:42 Page 10

10

Góukvöld Fylkis

Árbæjarblaðið

Bryndís heiðurskona Fylkis 2015, Arndís og Rut.

Góukvöldið

Margrét, Ester, Ingibjörg, Ágústa, Þórunn og Guðrún.

Góukvöld Fylkiskvenna fór fram á hefðbundnum tíma á dögunum og tókst afar vel að venju. Allur ágóði kvöldsins rennur óskiptur til meistaraflokks kvenna í knattspyrnu og er kvöldið mjög mikilvægur þáttur í fjáröflunarvinnu flokksins. Sigríður Klingenberg var veislustjóri og þótti standa sig vel en margar stórar

stjörnur stigu á sviðið. Þar má nefna stórsöngvarana Friðrik Ómar, Matthías og Jogvan Hansen en þeir tóku þekkta Tom Jones slagara við góðar undirtektir.

Bryndís Maríasdóttir var heiðruð sérstaklega á kvöldinu sem heiðurskona Fylkis 2015. Hún hefur verið í

Höfuðfötin voru glæsileg enda þema kvöldsins.

stjórn barna- og unglingaráðs Fylkis og formaður í yngri flokkum. Bryndís hefur hjálpað mikið til hjá Fylki og kemur jafnan með brauð og sætabrauð fyrir leiki hjá meistaraflokki. Ráðgert er að hafa Góukvöldið að vorlagi á næsta ári.

Myndir: Einar Ásgeirsson

Þessar voru stórglæsilegar.

Flottar Fylkiskonur.

Guðný Jóna Guðnadóttir og Dagný Ragnarsdóttir.

Málin rædd í upphafi Góukvöldsins.

Dansinn farinn að duna.

Ásta, Sigrún og Líney.

Linda, Soffía og Júlíana.

Telma, Matthías, Guðrún, Friðrik Ómar, Jogvan, Margrét, Aðaæbjörg og Steinunn.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/03/15 23:23 Page 11

Grafarholtsblað­ið 3. tbl. 4. árg. 2015 mars

-

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Úrslitin í kosningunum Betri hverfi:

Metþáttaka í rafrænum íbúakosningum Sex hugmyndir voru kosnar af 378 kjósendum sem skiluðu inn 450 atkvæðaseðlum en aðeins síðasta atkvæðið gildir. Þessar hugmyndir eru verðmerktar fyrir 18 milljónir en fjárheimild hverfisins er 18,9. Alls voru verðmerktar hugmyndir í Grafarholti og Úlfarsárdal fyrir 63,3 milljónir króna. Hægt er að sjá allar hugmyndir í Grafarholti og Úlfarsárdal og ýmsar upplýsingar um kosningarnar á vef Reykjavíkurborgar http://reykjavik.is/betri-hverfi-grafarholt-og-ulfarsardalur Nú er bara að fylgjast með því hvort borgin framkvæmir ekki hugmyndir íbúa sem kosnar voru.

Verð kr. 5.000.000 Atkvæði: 142 3. Gróðursetja tré í í hlíðina fyrir neðan Marteinslaug, Katrínarlind og Andrésbrunn. Verð kr. 3.000.000 Atkvæði: 128 4. Gróðursetja tré á völdum stöðum í Úlfarsárdal. Verð kr. 3.000.000 Atkvæði: 113 5. Bæta opið svæði við við Gvendargeisla 44-52, með landmótum og yfirborðsfrágangi í samráði við hverfisráð. Í upprunalegri hugmynd er gert ráð fyrir fjölskyldusvæði með leiktækjum á svæðinu, en ekki er vilji hjá hverfisráði að setja leiktæki á svæðið. Verð kr. 2.000.000 Atkvæði: 113 6. Gróðursetja tré meðfram göngustíg við Jónsgeisla 27 og 29. Verð kr. 2.000.000 Atkvæði: 103

1. Setja lýsingu á göngustíginn ofan við Sæmundarskóla. Verð kr. 3.000.000 Atkvæði: 174 2. Leggja útivistarstíga og gera stígatengingar á Hólmsheiði. Ef verkefnið verður kosið eru nánari staðsetningar valdar í samráði við hverfisráð.

Og svo er bara að vona að þessar hugmyndir verði allar að veruleika.

Það var mikið fjör á Maríuborg á öskudeginum.

Gleðilegt andrúmsloft á öskudegi í Maríuborg

Öskudagurinn var að venju haldinn hátíðlegur í leikskólanum Maríuborg með furðufataballi. Allan daginn voru fígúrur af öllum gerðum og stærðum á sveimi um leikskólann og gleðiríkt andrúmsloft. Fyrir hádegi var kötturinn sleginn úr tunnunni að gömlum sið, og úr henni flæddu litlir snakkpokar um allt gólf. Eftir að hafa gætt sér á snakkinu var slegið upp balli þar sem árangur dans-

kennslu undanfarinna ára kom berlega í ljós. Eftir ballið var settur upp pylsuvagn í salnum og var það svaka stemning að koma og panta sér sína pylsu. Það sem eftir var dagsins var frjáls leikur í furðufötunum og myndaði það einstaklega hugmyndaríka leiki þegar til að mynda Úlfur, Elsa úr Frozen, Spiderman og háhyrningur léku saman.

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal settu met í þátttöku í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. Þáttakan í hverfinu var 9,1%. Þá voru karlar í Grafarholti og Úlfarsárdal langduglegastir að kjósa en 8,9% karla á kjörskrá tóku þátt og 9,2 kvenna. Aðeins konur á Kjalarnesi voru fjölmennari í kosningunum en 10,2 þeirra kusu í kosningunum. Þetta er í fjórða sinn sem Reykjavíkurborg býður upp á rafrænar íbúakosningar um Betri hverfi og var þátttakan sú næstbesta frá upphafi eða 7,3%. Reykjavík er eina sveitarfélagið á landinu sem býður upp á árlegar íbúakosningar. Alls voru 14 hugmyndir að verkefnum í boði í kosningunum í Grafarholti og Úlfarsárdal, þ.á.m. ein hugmynd sem hefði tekið nær alla fjárheimild hverfisins hefði hún verið kosin. Það var hugmynd að hringtorgi við gatnamót Vínlandsleiðar og Þúsaldar en áætlaður kostnaður við það er 18 milljónir. Aðeins 65 greiddu þeirri hugmynd atkvæði sitt.

Gefðu sparnað í fermingargjöf Gjafakort Landsbankans er góður kostur fyrir þá sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 6.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Kortið er gjöf sem getur lagt grunn að traustum árhag í framtíðinni. Það er í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 18/03/15 14:03 Page 12

12

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

Nýjir Þjålfarar hjå skokkog gÜnguhópi Fram � byrjun febrúar fÊkk skokk- og gÜnguhópur Fram nýja Þjålfara, Þå AndrÊs og Torfa. AndrÊs hefur sÊð um inniÌfingar å månudÜgum en Torfi hefur verið með Ìfingar úti å fimmtudÜgum. ÓhÌtt er að segja að ånÌgja ríki með Þjålfarana og hefur mÌting å Ìfingar verið góð. Torfi og AndrÊs eru Þrautreyndir Þjålfarar og hafa meðal annars Þjålfað stóra hópa almennings fyrir ReykjavíkurmaraÞon undanfarin år. LÜgð er åhersla å að Ìfingar sÊu við allra hÌfi Þannig að hver og einn fåi Ìfingar sem eru í takt við eigin getu. Æfingatímar eru óbreyttir frå Því sem

FĂŠlagar Ă­ skokk- og gĂśnguhĂłpi Fram.

VeriĂ° velkomin OpiĂ° virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 VĂ­nlandsleiĂ° 16 Grafarholti urdarapotek.is SĂ­mi 577 1770

Viðburðir í Guðríðarkirkju um påskana Helgihald í Guðríðarkirkju å pålmasunnudag og um bÌnadaga og påska verður sem hÊr segir: Pålmasunnudagur: Útvarpsmessa. Sr. Karl V. Matthíasson messar. Organisti HrÜnn Helgadóttir. Kirkjukór Guðríðarkirkju SkírdagskvÜld: Sigurjón à rni Eyjólfsson messar kl. 20.00. Jazztónlist í hÜndum à sbjargar Jónsdóttur. Altarisganga, heilÜg stund. FÜstudagurinn langi. Lestur Passíusålma. Guðjón Ólafur Jónsson les meistaraverk Hallgríms PÊturssonar. Kl. 10.00-14.00. Að afloknum lestrinum er boðið upp å snittur og drykki. Allt í lagi að mÌta å misjÜfnum tímum å meðan å lestrum stendur. Sumir koma og fara en ganga hljóðlega um. Påskadagsmorgun. Håtíðarmessa að morgni kl 8:00 Prestur sr Karl V. Matthíasson. Organisti HrÜnn Helgadóttir. Kirkjukór Guðríðarkirkju Morgunverður eftir messu í boði Guðríðarkirkju. Påskadagur. FjÜlskyldumessa kl. 11.00. Prestur. Sr. Karl V. Matthíasson

veriĂ° hefur, fjĂłrum sinnum Ă­ viku: Ă mĂĄnudĂśgum er ĂŚfing kl. 19.30 Ă­ IngunnarskĂłla. Ă ĂžriĂ°judĂśgum er Ăştihlaup ĂĄn ĂžjĂĄlfara viĂ° LeirdalshĂşs kl. 18.00. Ă fimmtudĂśgum er Ăştihlaup meĂ° ĂžjĂĄlfara viĂ° LeirdalshĂşs kl. 18.00 og ĂĄ laugardĂśgum er Ăştihlaup ĂĄn ĂžjĂĄlfara viĂ° LeirdalshĂşs kl. 09.00. Skokk- og gĂśnguhĂłpur Fram er auĂ°vitaĂ° ĂĄ fĂŠsbĂłkinni. Ăžar eru birtar upplĂ˝singar um ĂŚfingar, spjallaĂ° og miĂ°laĂ° reynslu og Ăžekkingu sem nĂ˝tist viĂ° hlaupin. Einnig eru reglulega settar Ăžar inn myndir Ăşr starfinu. Nafn hĂłpsins ĂĄ fĂŠsbĂłkinni er „SkokkhĂłpur Fram Grafarholti og ĂšlfarsĂĄrdal“.

FerĂ° um prestakall og hugleiĂ°ingar Ă­ aĂ°draganda pĂĄska ĂšlfarsĂĄrdalur og Grafarholt eiga sĂśmu kirkjuna sem heitir sem mannesku ĂĄ ferĂ°inni um lĂ­fsins veg. Eins og hendi sĂŠ veifaĂ° GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja. ĂšlfarsĂĄrdalur og Grafarholt eru lĂ­ka Ă­ sama er komiĂ° fullt af hĂşsum Ăžar sem ĂĄĂ°ur voru urĂ°, grjĂłt, melar og Ă­ĂžrĂłttafĂŠlagi ef svo mĂĄ aĂ° orĂ°i komast. ĂžaĂ° er Fram. Eftir nokk- mĂłar. Allt orĂ°iĂ° iĂ°andi af lĂ­fi fĂłlks og fullt af bĂśrnum ĂĄ leiĂ°inni urra mĂĄnaĂ°a ĂžjĂłnustu mĂ­na sem prestur Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju verĂ° ĂŠg til fullorĂ°ins ĂĄra sinna. HvaĂ°an kem ĂŠg, af hverju er ĂŠg hĂŠr og meiri og meiri Frammari ĂžvĂ­ mjĂśg margir krakkar sem koma Ă­ hvert mun ĂŠg fara og hvar enda ĂŠg? Spurningar lĂ­fsins hrannast kirkjuna eru Ă­ Fram og auĂ°vitaĂ° held ĂŠg meĂ° sama liĂ°i og Ăžau. upp Ă­ Ăžessari skoĂ°unarferĂ° og leiĂ°a svo hugann aĂ° nĂŚstu spurn(HĂŠr mĂŚtti setja broskall). ingu. Hvernig getum viĂ° lagt góðan grunn aĂ° styrku, Ăśruggu og Ă?ĂžrĂłttir eru mjĂśg góðar og uppbyggilegar ef Ăžess er gĂŚtt aĂ° all- góðu lĂ­fi allra barnanna okkar hĂŠr? Og viĂ° svĂśrum: „MeĂ° Ăžvi aĂ° ir fĂĄi aĂ° vera meĂ° og njĂłta sĂ­n. JĂĄ, ĂžaĂ° er mjĂśg mikilvĂŚgt aĂ° all- kenna Ăžeim ĂžaĂ° sem fagurt er og gott. Vera Ăžeim góðir foreldrar ir sem vinna og starfa meĂ° bĂśrnum og unglingum sĂŠu alltaf vak- og fyrirmyndir.“ andi fyrir Ăžessu. SiĂ°ferĂ°iĂ° sem liggur aĂ° baki Ăžessari hugsun er KĂśllun kirkjunnar er aĂ° boĂ°a orĂ° GuĂ°s, JesĂş Krist, bjargiĂ° sem mjĂśg kristilegt og ĂĄ rĂŚtur Ă­ Ăžeirri trĂş aĂ° lĂ­f hvers og eins er jafn aldrei brotnar, bjargiĂ° sem best er aĂ° hafa sem grunn Ă­ lĂ­finu. JĂĄ mikls virĂ°i og lĂ­f annarra. Ăžetta minnir okkur ĂĄ Gullnu regluna: einn liĂ°ur Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° aĂ° byggja upp gott hverfi barna er aĂ° eiga sterkt „Allt sem ÞÊr viljiĂ° aĂ° aĂ°rir menn gjĂśri yĂ°ur ĂžaĂ° skuluĂ° ÞÊr og andlegt lĂ­f og Ăžar kemur kirkjan Ăśflug inn meĂ° boĂ°skap sinn um Ăžeim gjĂśra.“ Og lĂ­ka seinni hluta tvĂśfalda kĂŚrleiksboĂ°sins: kĂŚrleikann og ĂĄst GuĂ°s til okkar allra. ĂžvĂ­ segi ĂŠg: ĂžaĂ° er „Elska skaltu nĂĄunga Ăžinn eins og sjĂĄlfan Ăžig.“ gĂŚĂ°astund Ăžegar bĂśrnin fĂĄ aĂ° fara Ă­ kirkju meĂ° foreldrum sĂ­num Ég og AldĂ­s GĂ­sladĂłttir, sem hefur umsjĂłn meĂ° barnastarfinu eĂ°a Üðrum til Ăžess aĂ° heyra aĂ° Ăžau eru Ăłendanlega verĂ°mĂŚt og Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju, fĂłrum Ă­ skoĂ°unarferĂ° um prestakalliĂ° sem er skipta mjĂśg miklu mĂĄli Ă­ tilverunni allri. ĂšlfarsĂĄrdalur og Grafarholt meĂ° Reynisvatni. Flott prestakall Notum tĂŚkifĂŚriĂ° um bĂŚnadaga og pĂĄska til aĂ° koma Ă­ kirkjmeĂ° Ăśllu, sĂśgu, nĂĄtĂşrfegurĂ°, góðum ĂştivistarmĂśguleikum, una og hlýða ĂĄ pĂĄskaboĂ°skapinn um sigur lĂ­fisin, upprisu JesĂş gĂśnguferĂ°um og mĂśrgu fleiru. GarafarholtiĂ° Þó ungt sĂŠ aĂ° ĂĄrum Krists, von og gleĂ°i. GleĂ°ilega pĂĄska. er eldra og grĂłnara hverfi en ĂšlfarsĂĄrdalurinn sem er byrjaĂ°ur aĂ° Karl V. MatthĂ­asson, sĂłknarprestur Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju. byggjast upp ĂĄ nĂ˝ eftri hruniĂ°. NĂ˝r ĂĄrgangur barna bĂŚtist viĂ° DalskĂłlann ĂĄ hverju ĂĄri. Ă? svona prestakalli sem enn er aĂ° vaxa og margir nĂ˝ir Ă­bĂşar flytja til Ă­ hverjum mĂĄnuĂ°i er ekki nema von aĂ° fĂłlk ĂĄtti sig ekki strax ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° ĂžaĂ° ĂĄ kirkju sem heitir GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja. Þó hĂşn sĂŠ ekki Ă­ Dalnum Þå er ekki langt aĂ° sĂŚkja hana og hvet ĂŠg alla ĂšlfarsĂĄrdalsbĂşa sem ekki hafa komiĂ° Ă­ kirkjuna til aĂ° koma og njĂłta Ăžess helgidĂłms sem hĂşn er. Og reyndar vil ĂŠg segja Ăžetta viĂ° alla aĂ°ra sem Ă­ prestakallinu bĂşa. VeriĂ° Ăłfeimin aĂ° koma Ă­ kirkjuna ĂžiĂ° eigiĂ° Ăśll jafnmikiĂ° Ă­ henni og flestum lĂ­Ă°ur vel eftir messu, GuĂ°s orĂ° og fallega tĂłnlist. ĂžaĂ° var mjĂśg ĂĄnĂŚgjulegt aĂ° gefa sĂŠr Ăžennan tĂ­ma til aĂ° fara um og kynna sĂŠr landsvĂŚĂ°i og byggĂ° prestakallsins betur. Og Ă­ Ăžessum leiĂ°angri fer maĂ°ur ĂłhjĂĄkvĂŚmilega aĂ° hugsa um tilveruna og sjĂĄlfan sig Karl V. MatthĂ­asson, sĂłknarprestur Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju.

* Â’ Ă‹ Ă? ÂŚ T ĂŽ Âş U

5ƒ80&*,,.3 ;*+;*781:3 ƒ 09: 0� 8 . 07:22&

ÂŚ ÄŠ Z

2:7 9;*. 2*’ 5ƒ80&*,, 0+˜3,:2 8&3)1*.

-ˆ,9 &’ '7*>9& �  +˜9:

PW 

 Y` c[[O W a  5gZ T OT Z ‡b  %   @SgYX Od Y  #&% &% eee Y` c[[O W a


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 14:07 Page 13

et

th

ál

s

s

r

Kl

Bæjarbr

aut

B æjar hál Hraunbæ

r

Hr aunb æ

ja rh ál s

Fermingarpeningarnir á Framtíðarreikning

Ef 30.000 kr. eru lagðar inn á Framtíðarreikning bætum við 5.000 kr. við.* Framtíðarreikningurinn ber ávallt hæstu vexti verðtryggðra sparireikninga og er laus við 18 ára aldur. Nánari upplýsingar á arionbanki.is/ferming *Eitt mótframlag fyrir hvert fermingarbarn


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 14:45 Page 14

14

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Gunnar Sverrisson og Júlíus Guðmundsson undirrita samkomulagið.

Samstarf Fram og Sjúkraþjálfunar Grafarholts Barna- og unglingaráð Knattspyrnudeildar FRAM og Sjúkraþjálfun Grafarholts hafa gert með sér samstarfssamning sem nær til allra iðkenda deildarinnar. Þann 5. september sl. opnaði Sjúkraþjálfun Grafarholts nýja stofu sem staðsett er í hverfinu að Jónsgeisla 93. Sjúkraþjálfarar stofunnar eru Gunnar R. Sverrisson og Jóhanna M. Guðlaugsdóttir sem hafa mikla reynsu af meðhöndlun íþróttafólks. Þjónusta Sjúkraþjálfunar Grafarholts snýr að þeim iðkendum FRAM sem þurfa á mati/ráðgjöf /meðferð að halda. Ef og þegar meiðsli koma upp þá hefur þjálfari, iðkandi eða aðstandandi iðkanda beint samband við sjúkraþjálfara stofunnar til að fá tíma. Gunnar / Jóhanna s. 588-0340. Byrjað er á að greina/meta vandamálið með skoðun á stoðkerfinu, síðan hefst meðferð ef þörf er á og fræðsla varðandi vandamálið. Sjúkraþjálfari mun veita viðkomandi þjálfara nákvæmar upplýsingar um stöðu og gang mála og hafa þeir samráð um hvernig æfingum skuli háttað. Markmiðið er að upplýsingar komist milliliðalaust beint til þjálfara til að tryggja árangur af meðferð og endurkomu iðkanda. Þetta samstarf kemur Knattspyrnudeild FRAM og iðkendum sérlega vel þar sem stofan er staðsett í hverfinu og um leið beinir félagið viðskiptum sínum að fyrirtæki í hverfinu.

Fermingar í Guðríðarkirkju Sunnudaginn 12. apríl Anita Rós Rafnsdóttir, Haukdælabraut 108 Anton Freyr Sigmundsson, Veghús 9 Aron Snær Ingason, Þorláksgeisli 35 Ágúst Ingi Stefánsson, Þorláksgeisli 21 Elfa Björg Ægisdóttir, Katrínarlind 2 Elísabet Freyja Þorleifsdóttir, Þorláksgeisli 17 Eric Máni Halldórsson, Andrésarbrunnur 14 Felix Gústafsson, Gvendargeisli 21 Friðrik Örn Bjarkason, Jónsgeisli 65 Guðjón Már Atlason, Þorláksgeisli 17 Gunnar Karl Þrúðmarsson, Andrésarbrunnur 10 Halldór Bjarki Brynjarsson, Gvendargeisli 120 Halldór Sigurðsson, Biskupsgata 9 Halldór Ingi Sveinbjörnsson, Gvendargeisli 52 Ingibjörg Ósk Brynjarsdóttir, Þórðarsveigur 30 Jóhann Eldar Geirdal Kjartansson, Þórðarsveigur Karen Sif Rafnsdóttir, Úlfarsbraut 10 Katrín Lilja Júlíusdóttir, Katrínarlind 7 Kristinn Sigurhólm Einarsson, Andrésarbrunnur 4 Kristinn Viðar Stefánsson, Andrésarbrunnur 2 Magnús Sigurðsson, Biskupsgata 35 Marín Eva Gísladóttir, Katrínarlind 1 Ólína Sif Hilmarsdóttir, Fryggjarbrunnur 3 Sylvía Lind Gunnarsdóttir, Þórðarsveigur 32 Sæunn Nanna Ægisdóttir, Katrínarlind 2 Viktor Steinn Sighvatsson, Gvendargeisli 150 Sunnudaginn 19. apríl Agnes Pálmadóttir, Ólafsgeisli 29 Ari Jóhannesson, Þorláksgeisli 116 Brynjólfur Óli Karlsson, Jónsgeisla 55 Dagný Björk Harðardóttir, Kristnibraut 69 Einar Magnús Hjaltason, Þorláksgeisli 66 Elísabet Ósk Ingvarsdóttir, Kristnibraut 85 Emilía Guðrún Jónsdóttir, Þorláksgeislli 56 Eygló Sóley Hróðmarsdóttir, Birkihæð 1, 210 Garðabæ Gréta María Guðmundsdóttir, Þorláksgeisli 10 Gunnar Snorri Svanþórsson, Ólafsgeisli 7 Halldóra Róbertsdóttir, Jónsgeisla 29 Helena Sif Gunnardóttir, Fryggjarbrunnur 5 Hilmir Örn ólafsson, Ólafsgeisli 13 Ingvar Breki Skúlason, Kristnibraut 61 Jón Haukur Bjarnason, Ólafsgeisli 5 Kristján Arnór Möller , Maríubaugur 115 María Héðinsdóttir, Kirkjustétt 7 Sara Huld Ármannsdóttir, Ólafsgeisla 115 Sigurbjörg Ýr Sigtryggsdóttir, Kristnibraut 37 Silvia Rose Gunnarsdóttir, Þorláksgeisla 12 Steinn Bergsson, Maríubaug 107 Svandís Bríet Bjarnadóttir, Ólafsgeisli 5

Viktor Sigurðsson, Kirkjustétt 24 Sunnudaginn 26. apríl Axel Þór Borgarsson, Grænlandsleið 15 Kristófer Blær Jóhannsson, Kirkjustétt 11 Ómar Örn Ómarsson, Þorláksgeilsa 110 Sólrún Birta Ragnarsdóttir, Þorláksgeisla 8 Stefán Davíð Stefánsson, Ólafsgeisli 21 Ásta Margrét Hafbergsdóttir, Lambhagavegur 23 Auður Erla Gunnarsdóttir, Urðarbrunnur 126 Birta María Borgarsdóttir, Andrésarbrunnur 18 Erla María Theodórsdóttir, Gerðarbrunnur 38 Guðmundur Sævar Sigurðsson, Gerðabrunnur 15 Ísak Óli Borgarsson, Andrésarbrunnur 18 Tómas Geir Elmarsson, Lofnarbrunnur 20 Vilhjálmur Helgi Kristinsson, Gefjunarbrunni 2 Þorbjörg Kristinsdóttir, Gefjunarbrunnur 19 Sunnudaginn 10. maí 2015 Helgi Snær Ásgrímsson, Þorláksgeisli 43 Margrét Sól Sveinsdóttir, Gvendargeisli 40 Sigrún Birta Hlynsdóttir , Gvendargeisla 74 Sunnudaginn 17. maí Þórarinn Steinn Þórðarson, Ólafsgeisli 22 24. maí - Hvítasunnudagur Birta Hlín Sigmarsdóttir Maríubaugur 87 Eva Dögg Árnadóttir, Ólafsgeisli 115 Hlín Björnsdóttir, Kirkjustétt 30 Jón Ingi Einarsson, Þorláksgeisli 114 Salka Hlín Jóhannsdóttir, Kirkjustétt 21 Þrándur Orri Ólason, Kristnibraut 5 Andri Þór Hjartarson, Andrésarbrunnur 13 Diljá Perpetuini Haukdal, Gvendaargeisla 158 Rakel Ösp VilhjálmsdóttirAndrésarbrunnur 7 Þorsteinn Bergmann JóhannssonJónsgeisli 97 - Engi Gabríela Ingimarsdóttir Skyggnisbraut 24 Ingibjörg Axelsdóttir Freyjubrunni, 30 Börn Grafarholtssóknar sem fermast í annarri kirkju eða kapellu Aron Elvar Egilsson, 22.3. Þórðarsveigur 13 Birgir Bent Þorvaldsson, 18.4, Ólafsgeisli 49 Kristrún Guðmundsdóttir, 25.5. Kristnibraut 15 Salvar Aron Kolbrúnarson, Kirkjustétt 5, 29.3.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/15 23:53 Page 15

15

Góukvöld Fylkis 2015

Árbæjarblaðið

Þessar vinkonur skemmtu sér vel.

Glæsilegur hópur Fylkiskvenna.

Fylkisstelpur sinna gestunum.

Borðin svignuðu undan kræsingunum.

Ragna Lóa Stefánsdóttir.

Þessar stilltu sér upp fyrir Einar ljósmyndara.

Margrét Gunnarsdóttir

Iða Brá og Bjarney.

Bryndís, Rán og Rut.

Góunefndin ásamt Bryndísi Maríasdóttur, heiðurskonu Fylkis 2015.

Þessar voru flottar.

,,Árbæjarskessurnar” í sínu fínasta pússi.

Stúlkur í meistaraflokki kvenna unnu gott starf að venju á Góukvöldinu.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/15 17:23 Page 16

16

Árbæjarblaðið

Fréttir

Stelpurnar í 4. flokki Fylkis eru einstakar. Hér eru þær með gullverðlaunin í keppni yngri liða.

Einstakur 4. flokkur

Stelpurnar í 4. flokki kvenna hjá Fylki urðu um síðustu helgi bikarmeistarar í handbolta í keppni yngri liða í 4. flokknum. Fylkir átti tvö lið í úrslitum 4. flokks þetta árið í Coka Cola bikarnum. Svo sannarlega vel af sér vikið og greinilegt að mikill efniviður er til staðar í kvennahandboltanum hjá Fylki sem verður að vinna vel með á næstu árum. 4. flokkur kvenna telur 11 stelpur og það er frábær árangur hjá þeim að fara með bæði liðin í úrslit. Eldra árið teflir ekki fram liði í Íslandsmótinu heldur tekur bara þátt í bikarkeppni ásamt því að spila sem lið 2 hjá Fylki í Íslandsmóti 3. flokks. Stelpurnar á yngra ári hafa verið að spila vel í vetur og tryggðu sér um síðustu helgi deildarmeistaratitilinn þrátt fyrir að enn séu tveir leikir eftir. Taplausar. Við óskum þessum stelpum til hamingju með árangurinn Gull og silfur í 4. flokki. Þess má geta að 11 stelpur fæddar árið 2000 og 2001 spiluðu báða leikina.

Og hér eru stelpurnar í Fylki með silfurverðlaunin en Fylkir átti bæði liðin í úrslitum. Glæsilegur árangur.

Fermingar í Árbæjarkirkju vorið 2015 Sunnudagur 22. mars kl. 10.30. Prestar Þór Hauksson og Kristín Pálsdóttir Anton Freyr Geirdal, Bjallavað 15. Arnar Jón Guðmundsson, Viðarás 21a. Aron Eiríksson, Deildarás 21k. Auðbjörg Erla Karlsdóttir, Þverás 2. Baldur Daðason, Lækjarvað 11. Bjarni Freyr Valgeirsson, Eyktarás 5. Davíð Freyr Rúnarsson, Rauðavaði 3. Egill Orri Valgeirsson, Eyktarás 5. Ellert Steingrímsson, Lækjarvað. Hákon Dan Ólafsson, Lindarvaði 17. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Melbær 4. Hreiðar Páll Ársælsson, Þykkvabæ. Leó Ernir Reynisson, Laxakvísl 21. Ragnar Helgi Rögnvaldsson, Bjallavað 13. Rósmary Ýr Steinarsdóttir, Hraunbær 102g. Skúli Möller, Þingvað 73. Sunneva Lind Benonysdóttir, Brekkubæ 33. Thelma Lind Victorsdóttir, Hraunbær 93. Tindur Örvar Örvarsson, Helluvað 1. Tómas Helgi Harðarson, Lindarvað 11. Þóra Kristín, Hreggviðsdóttir, Malarás 11. Sunnudagur 22. mars kl. 13.30. Prestar Þór Hauksson og Kristín Pálsdóttir Andrea Rut Halldórsdóttir, Búðarvað 17. Brynja Máney Jóhannsdóttir, Brekkubær 13. Elísabet Eva Kolbeinsdóttir, Reyðakvísl 5. Heiðrún Anna Harðardóttir, Birtingakvísl 22. Ingvar Hálfdán Ólafsson, Lindarvað 9. Ívar Helgi Rúnarsson, Krókavað 12. Jóhann Örn Ómarsson, Hraunbær 134. Kolfinna Ýr Úlfarsdóttir, Hestavaði 7. Margrét Birna Helgadóttir, Hraunbær 23. Máni Freyr Freysson, Lækjarvað 10. Máni Kárason, Móvað 35k. Ragnhildur Rúnarsdóttir, Næfurás 4. Sara Hlín Geirsdóttir, Helluvað 1. Sóldís Eva Eyjólfsdóttir, Rauðás 12. Sóley Edda Bjarkardóttir, Hraunbær 166. Thelma Líf Heiðarsdóttir, Selvað 3. Pálmasunnudagur 29. mars kl. 10.30. Prestar Þór Hauksson og Kristín Pálsdóttir Alexander Örn Arnarsson, Lindarvað 8.

Arnþór Snær Þorsteinsson, Reykás 12. Aron Helgi Cassis Róbertsson, Heiðarás 16. Benedikt Frank Pálmason, Rofabæ 47. Daníel Bjartmar Valsson, Lindavaði 14. Egill Orri Elvarsson, Reyðakvísl 16. Fjóla Rún Þorsteinsdóttir, Reykás 12. Gerður Amalía Harðardóttir, Spóahólum 12. Guðjón Örn Arnarson, Álakvísl 94. Guðrún Alda Sigríðardóttir, Hraunbær 70. Hákon Ísar Hilmisson, Glæsibær 19. Helga Margrét Haraldsdóttir, Laxakvísl 8. Jóhanna Guðmundsdóttir, Suðurás 16. Katrín Inga Tryggvadóttir, Næfurás 13. Kolbrún Jóna Helgadóttir, Seiðakvísl 28. Stella Rún Diego Hjartardóttir, Þingás 53. Vinný Dögg Jónsdóttir, Skógarás 9.

Elín Helga Siguðardóttir, Hraunbær 140. Elín María Ívarsdóttir, Hraunbær 111a. Elvar Þór Ólafsson, Þykkvibær 8. Erla Gerður Hrafnsdóttir, Brautarás 7. Eva Margit Wang Atladóttir, Heiðarási 23. Gabríel Bergmann Guðmundsson, Ferjuvað 3. Halldór Breki Kristjánsson, Rofabær 27. Harpa Guðmundsdóttir, Lindarvað 19.

Rakel Sara Magnúsdóttir, Melbær 16. Rúnar Andri Gunnarsson, Hraunbær 160. Sveinbjörn Sævar Sigurðarson, Álakvísl 36. Tinna Björg Ólafsdóttir, Laxakvísl 17.

Heiðar Ingi Geirsson, Willemoesgade 34. Hlynur Magnússon, Skógarás 11. Hulda Björk Gunnarsdóttir, Suðurási 28. Ívar Andri Gíslason, Skógarás 15. Kolfinna Sæþórsdóttir, 4330 Alegard Noregi. Kristbjörn Ari Haraldsson. Kristján Breki Kristjánsson, Rofabær 27. Kristófer Máni Ásmundsson, Heiðarási 4.

Brynja Pála Bjarnadóttir, Laxakvísl 22. Eva Rós Sigvaldadóttir, Vesturási 8. Filippía Huld Helgadóttir, Lækjarvað 21. Fjóla María Sigurðardóttir, Viðarási 53. Helena Gróa Kristinsdóttir, Þingási 35. Hrafnhildur Tekla Björnsdóttir, Þingás 18. Jakob Örn Heiðarsson, Hraunbæ 36. Jóhann Sævar Harðarson, Bleikjukvísl 18. Katrín Svana Stefánsdóttir, Helluvað 1.

Skírdagur 2. apríl kl. 13.30. Prestar Þór Hauksson og Kristín Pálsdóttir Auður Ósk Elíasdóttir, Hraunbæ 144.

Kolbrún Ásta Eggerts Kristínardóttir, Grundarás 6. Linda Björk Bjarnadóttir, Suðurási 18. María Rut Arnarsdóttir, Hraunbær 86. Maríanna Sól Hauksdóttir, Skógarás 13. Maxim Samuelsson, Helluvað 1-5. Númi Steinn Möller Hallgrímsson, Skógarás 9. Rakel Óskarsdóttir, Reykási 25.

Pálmasunnudagur 29. mars kl. 13.30. Prestar Þór Hauksson og Kristín Pálsdóttir Aldís Erla Hauksdóttir, Þingás 36. Andri Fannar Kristjánsson, Þingvað 33 Anna Margrét Ólafsdóttir, Hraunbær 62. Arnór Ragnarsson, Selvað 7. Bryndís Begga Þormarsdóttir, Hraunbær 50. Bryndís Ósk Hauksdóttir, Þingás 36. Elína Arna Tryggvadóttir, Vesturás 62. Heiðdís Huld Stefánsdóttir, Brekkubæ 27. Helena Birna Pétursdóttir, Ferjuvað 15. Hrefna Svavarsdóttir, Rafstöðvarvegi 21. Írena Sóley Jónsdóttir, Brekkubær 30. Jóhannes Smári Kristinsson, Hestavaði 7. María Ósk Jónsdóttir, Viðarás 31. María Rán Högnadóttir, Ferjuvað 3. Petra Sólný Elmarsdóttir, Víkurás 1. Ragna Sigríður Ragnarsdóttir, Helluvað 5. Ríkey Alda Þrastardóttir, Skógarás 2. Stefanía Salka Þ rastardóttir, Árkvörn 2a. Sædís Alda Jónsdóttir, Hraunbær 86. Þórunn Birta Sigurðardóttir, Maríubakki 20. Skírdagur 2. apríl kl. 10.30. Prestar Þór Hauksson og Kristín Pálsdóttir Alexandra Melkorka Róbertsdóttir, Rofabær 43. Alexandra Von Athena Gunnarsdóttir, Álakvísl 14. Arngunnur Eir Jónsdóttir, Brautarás 13.

Rebekka M óey Guðjónsdóttir, Móvað 29. Stígur Annel Ólafsson, Þverás 7a. Svala Rún Þórisdóttir, Brúarás 9. Vala Margrét Th Hjálmtýsdóttir, Hraunbær 46. Valdimar Örn Emilsson, Helluvað 17. William Þór Magnússon, Hólmvað 26b.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 14:46 Page 17

17

Árbæjarblaðið

Fréttir

Hræðilegt ástand gatna í Árbænum

Viðhaldi á götum borgariannar hefur verið stórlega ábótavant undanfarin ár og nú er svo komið að göturnar eru að eyðileggjast hver af annarri og ástandið versnar stöðugt.

fyrir miklum skemmdum. Ökumenn eru án afláts að reyna að stýra bílum sínum framhjá holunum og bara við þær aðfarir myndast líka hættur í umferðinni.

Göturnar eru beinlínis orðnar hættulegar. Við á Árbæjarblaðinu fórum í bíltúr um hverfið um liðna helgi og það verður að viðurkennast að ástandið er mun verra en búist var við.

Við vegagerðina og Reykjavíkurborg er að sakast í þessum efnum. Alltof litlum fjármunum er varið í viðhald gatnanna og það vekur furðu að á meðan götur borgarinnar eru að grotna niður er alltaf hægt að finna hundruð milljóna í framkvæmdir fyrir háværan minnihlutahóp eins og hjólreiðafólk.

Víða eru mjög stórar og djúpar holur sem stækka bara og stækka enda viðhaldið lítið sem ekkert. Götur eins og Rofabær eru hreinlega ónýtar enda hefur nánast ekkert verið gert fyrir þessar götur árum saman. Holurnar og ástand veganna eru hættulegar. Sumar þeirra eru upp í hálfur fermetri og allt að 20 cm djúpar. Það gefur auga leið að bifreiðar sem lenda í þessum holum verða

Eins og sést á myndunum með þessari frétt er ástandið hættulegt og við þetta verður ekki unað öllu lengur. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að auka fjárframlög til viðhalds gatna en enn er mjög langt í land.

Þessi mynd er ekki tekin vestur á fjörðum heldur í miðju Árbæjarhverfi. Ástand gatna er víða hrikalegt eins og myndin ber með sér. ÁB-mynd SK

Þessi mynd er tekin í Seláshverfi og á henni sést dapurt ástand við eina af mörgum hraðahindrunum. Holur um allt og steinar að losna. ÁB-mynd SK

Malbikað fyrir 690 milljónir Í ár er áætlað að verja 690 milljónum til malbiksframkvæmda í Reykjavík og er það 250 milljón króna hækkun frá síðasta ári. Fjárhagsáætlun þessa árs gerði ráð fyrir 110 milljón króna hækkun en í borgarráði á dögunum var tillaga umhverfis- og skipulagsráðs um 150 milljón króna viðbótarframlag samþykkt. Í greinargerð með tillögunni segir að veðurfarslegar aðstæður í vetur hafi valdið miklu tjóni á gatnakerfinu. Með viðbótarframlaginu sem samþykkt var á dögunum eru fjárframlög til malbikunar þau sömu og þau voru árið 2008 að núvirði. Starfsmenn Reykjavíkurborgar sinna tilfallandi viðhaldi og holufylla eftir þörfum eins og ávallt hefur verið gert. Vegfarendur eru hvattir til að láta vita af holum svo hægt sé að bregðast við. Nú í mars og apríl verður ástand gatna metið faglega og á grundvelli þess mats verður framkvæmdaáætlun fyrir malbikun gerð. Ending gatna fer eftir álagi á þær. Þannig er talið að minni húsagötur endist í 35 ár, fjölfarnari húsagötur í 30 ár, safngötur í 20 ár og tengibrautir í 12 ár. Rétt er að taka fram að viðhald og malbikun stofnbrauta er verkefni Vegagerðarinnar.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 14/03/15 22:19 Page 18

18

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

„Betra er aĂ° gefa en aĂ° Ăžyggja... PĂĄskaegg“ - eftir sr. Þór Hauksson

ĂšTFARARSTOFA Ă?SLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 Ă&#x161;tfararĂžjĂłnusta sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? * VIRĂ?ING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Ă&#x161;TFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

HúsnÌði óskast í à rbÌnum Fimm manna fjÜlskylda óskar eftir íbúð, rað/parhúsi eða einbýlishúsi til leigu í à rbÌnum, ekki seinna en frå og með 1. júní.

Ă&#x2020;skileg stĂŚrĂ° er fjĂśgur til fimm svefnherbergi og einnig vĂŚri gott aĂ° hafa stĂłra stofu og bĂ­lskĂşr. FjĂślskyldan er tilbĂşin aĂ° skoĂ°a allt og vill gjarnan gera leigusamning til tveggja ĂĄra. Reyklaust og reglusamt fĂłlk og heitiĂ° er góðri umgengni og skilvĂ­sum greiĂ°slum. UpplĂ˝singar gefur Ă?sak V. JĂłhannsson Ă­ sĂ­ma 822-5588 eĂ°a isak@tingholt.is

â&#x20AC;&#x17E;HvaĂ° segirĂ°u?â&#x20AC;&#x153; HefurĂ°u ekki lyst ĂĄ pĂĄskaegginu?â&#x20AC;&#x153; Var sagt viĂ° mig samúðarfullri aĂ° ĂžvĂ­ er virtist vel ĂŚfĂ°ri samkĂłrarĂśddu brĂŚĂ°ra minna, Ăžar sem Ăžau stóðu viĂ° rĂşmgaflinn minn um hĂĄdegisbil pĂĄskadags fyrir ĂĄrum sĂ­Ă°an. PĂĄskaeggiĂ° frĂĄ ĂžvĂ­ snemma morguns enn sveipaĂ° sellĂłfani stóð Ă­ allri sinni sĂşkkulaĂ°idĂ˝rĂ° viĂ° hliĂ°ina ĂĄ mĂŠr og beiĂ° Ăžess eins aĂ° vera borĂ°aĂ°. Ă&#x17E;aĂ° var komiĂ° undir hĂĄdegi. PĂĄskaeggiĂ° Ăłhreyft. Ylmur pĂĄskalambsins Ă­ ofninum barst aĂ° vitum mĂ­num og gerĂ°i lĂ­Ă°an mĂ­na ekki betri. Ă&#x2030;g umlaĂ°i eitthvaĂ° um aĂ° â&#x20AC;&#x17E;ĂŠg gĂŚti ekki hugsaĂ° mĂŠr sĂşkkulaĂ°i, hvaĂ° Þå pĂĄskaegg.â&#x20AC;&#x153; Ă&#x2030;g lĂĄ veikur uppi Ă­ rĂşmi og gat mig varla hreyft. Ă&#x17E;eir stóðu viĂ° rĂşmgaflinn eldri brĂŚĂ°ur mĂ­nir og horfĂ°u ĂĄ mig veikan bróður sinn. Ă&#x2030;g hallast reyndar aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° Ăžeir hafi haft ĂĄfergjulegt auga ĂĄ pĂĄskaegginu sem stóð Ăžarna eins og ĂĄĂ°ur segir Ăłhreyft. Ă? minningunni Ăžennan pĂĄskadagsmorgunn held ĂŠg aĂ° Ăžeir hafi komist nĂŚst ĂžvĂ­ aĂ° lĂ­kjast â&#x20AC;&#x17E;bĂşstnum englunumâ&#x20AC;&#x153; ĂĄ geislamyndinni, sem ĂŠg fĂŠkk Ă­ sunnudagaskĂłlanum, kannski ekki alveg eins bĂşsnir, - jĂĄ og vĂŚnglausir. Ă&#x17E;essu nĂŚst var ĂŠg varfĂŚrnislega spurĂ°ur. â&#x20AC;&#x17E;Viltu aĂ° viĂ° hjĂĄlpum ÞÊr meĂ° eggiĂ°?â&#x20AC;&#x153; Ă? einhverju hitavellumĂłki umla ĂŠg: â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;iĂ° megiĂ° eiga ĂžaĂ°.â&#x20AC;&#x153; Um leiĂ° og ĂŠg fann til Ăžessarar lĂ­ka vellĂ­Ă°unarkenndar aĂ° vera svona ĂłstjĂłrnlega gjafmildur. Samt var einhver efasemdar rĂśdd djĂşpt innra meĂ° mĂŠr sem hrĂłpaĂ°i: â&#x20AC;&#x17E;Neeeeiii ekki segja Ăžetta!â&#x20AC;&#x153; MeĂ° ĂžaĂ° sama rann samúðarsvipurinn af brĂŚĂ°rum mĂ­num Ă­ einhverja dĂ˝rslega grĂŚĂ°gisĂĄsjĂłnu. Ă&#x2030;g fĂŠkk reyndar aĂ° halda eftir unganum og umbúðunum um eggiĂ° og mĂĄlshĂŚttinum sem fyrir algjĂśra tilviljun hljóðaĂ°i: â&#x20AC;&#x17E;Betra er aĂ° gefa en aĂ° Ăžyggja.â&#x20AC;&#x153; Ă&#x17E;egar lĂ­Ă°ur aĂ° PĂĄskum og um PĂĄska ryĂ°st Ăžessi lĂśngu liĂ°ni atburĂ°ur ĂŚsku minnar upp Ă­ hugann. Ă&#x2030;g veikur, nĂ˝tilkomin umhyggja systkina minna sykursĂŚt eins â&#x20AC;&#x17E;amerĂ­sk sĂĄpa.â&#x20AC;&#x153; Ă&#x2030;g gaf frĂĄ mĂŠr pĂĄskaeggiĂ° sem ĂŠg hafĂ°i horft ĂĄ lĂśngunaraugum dagana ĂĄĂ°ur uppi ĂĄ eldhĂşsskĂĄp Ă­ hĂŚfilegri hĂŚĂ° frĂĄ forvitnum. Ă&#x2030;g var bĂşin Ă­ huganum aĂ° draga upp mynd af ĂžvĂ­ hvernig eggiĂ° yrĂ°i opnaĂ° og innihald Ăžess opinberaĂ°. Stallur eggsins var hnausĂžykkt sĂşkkulaĂ°i (eitthvaĂ° annaĂ° en Ă­ dag) sem dugĂ°i daginn aĂ° sĂśkkva tĂśnnunum Ă­ ĂĄĂ°ur en tekiĂ° var til viĂ° afganginn. En ekki Ăžessa pĂĄska ĂŚsku minnar. MikiĂ° Ăłskaplega sĂĄ ĂŠg eftir egginu Ăžegar heilsan heilsaĂ°i upp ĂĄ mig nokkrum dĂśgum sĂ­Ă°ar og ĂŠg meira en tilbĂşin aĂ° hĂĄma Ă­ mig sĂşkkulaĂ°i Ă­ bĂ­lfĂśrmum. Minnast bĂ­lfarma af sĂşkkulaĂ°i. ViĂ°

sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson sĂłknarprestur Ă­ Ă rbĂŚjarsĂłkn. systkinin fengum yfirleitt eitt egg ĂĄ mann og ekki ĂžaĂ° stĂŚrsta hverju sinni. Einhverjir vinir mĂ­nir fengu nefnilega nokkur pĂĄskaegg. AuĂ°vitaĂ° tĂ˝ndi ĂŠg sjĂĄlfum mĂŠr Ă­ einni af dauĂ°syndunum sjĂś â&#x20AC;&#x201C; Ăśfundinni. EggiĂ° sem ĂŠg fĂŠkk dugĂ°i pĂĄskadag Ăž.e.a.s. Ăžegar ĂŠg einn sĂĄ um aĂ° â&#x20AC;&#x17E;slĂĄtraâ&#x20AC;&#x153; ĂžvĂ­, Ăžegar ĂŠg gat sem sagt varist Ăśllum umfaĂ°mandi kĂŚrleikanum systkina minna. Ă&#x2030;g var ekki nĂĄlĂŚgt ĂžvĂ­ eins og sumir sem gĂĄtu lĂĄtiĂ° ĂžaĂ° eftir sĂŠr aĂ° geyma pĂĄskaeggin sĂ­n Ă­ daga, vikur og jafnvel mĂĄnuĂ°i. Ă&#x2013;ndvert viĂ° ĂžaĂ° hvernig ĂŠg fann mig Ă­ â&#x20AC;&#x17E;Ăśfundinniâ&#x20AC;&#x153; finna aĂ°rir sig Ă­ einum af hĂśfuĂ°dygĂ°unum, hĂłfsemdinni, (Ăžegar kemur aĂ° pĂĄskaeggjum) sem sumir hafa viljaĂ° kalla dygĂ° dygĂ°anna. HĂłfsemd einkennist einkum af hĂłgvĂŚrĂ°, varfĂŚrni og sjĂĄlfstjĂłrn. Ă&#x17E;egar pĂĄskaegg fyrr ĂĄ ĂĄrum var annarsvegar komst ĂŠg ekki meĂ° tĂŚrnar Ăžar sem sumir hafa hĂŚlana Ă­ Ăžeim efnum. Góð er sagan af stĂşlkunni sem skrĂ˝dd var, og er skrĂ˝dd hĂśfuĂ°dygĂ°inni â&#x20AC;&#x17E;HĂłfsemi.â&#x20AC;&#x153; HĂşn hafĂ°i Ăžann hĂĄtt ĂĄ aĂ° geyma â&#x20AC;&#x17E;Afa pĂĄskaeggiĂ°â&#x20AC;&#x153; fram aĂ° afmĂŚli sĂ­nu Ă­

um mitt sumar. Var ĂžaĂ° geymt ĂĄ vĂ­sum kĂśldum staĂ° Ă­ geymslunni Ă­ efstu hillu ef hĂşn hrasaĂ°i â&#x20AC;&#x17E;Ăłvart!â&#x20AC;&#x153; ĂĄ dyggĂ°arinnar vegi (ĂžaĂ° gerist hjĂĄ bestu manneskjum.) HĂşn fĂłr reglulega Ă­ geymsluna og skoĂ°aĂ°i eggiĂ° sem Ăłhreyft og â&#x20AC;&#x17E;prúðbĂşiĂ°â&#x20AC;&#x153; sat ĂĄ sĂ­num staĂ° ĂĄ hillunni, daga, vikur og mĂĄnuĂ°i. Ă&#x17E;egar afmĂŚlisdagurinn rann upp sĂłtti hĂşn sĂŠr stiga, og teygĂ°i sig eftir egginu góða. Henni til mikillar skelfingar sĂĄ hĂşn aĂ° aĂ°eins er eftir framhlutinn ĂĄ egginu, Ăž.e.a.s hliĂ°in sem blasti viĂ° sjĂłnum, Ăžeim sem ĂĄttu erindi inn Ă­ geymsluna, blasti viĂ° skelin tĂłm! Ă&#x17E;aĂ° var bĂşiĂ° aĂ° borĂ°a bakhlutann eins og hann lagĂ°i sig. Eftir ekki of langa og erfiĂ°a eftirgrennslan og yfirheyrslur komst upp um strĂĄkinn Tuma; bróðir hennar gerĂ°i sĂŠr reglulega ferĂ° Ă­ geymsluna góðu, Þå mĂĄnuĂ°i sem liĂ°u frĂĄ pĂĄskum og fram aĂ° afmĂŚli systurinnar til aĂ° gĂŚĂ°a sĂŠr ĂĄ gĂłmsĂŚtu sĂşkkulaĂ°inu. EigiĂ° ĂžiĂ° gĂłmsĂŚta og GleĂ°ilega pĂĄska. Sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 11:54 Page 19

19

Árbæjarblaðið

Fréttir

Páskarnir eru hátíð gleði og vonar - eftir sr. Sigrúnu Óskarsdóttur

Uppruni páskaeggjanna Páskaegg eiga rætur sínar allt til miðalda en þá innheimtu landeigendur skatt frá leiguliðum í formi eggja fyrir páska, þegar hænurnar voru nýbyrjaðar að verpa og eggin því eftirsóknarverð. Síðan gáfu landeigendur fimmtung eggjanna til þeirra sem fátækir voru og þurftu á því að halda. Þaðan kemur hugmyndin um að gefa börnum egg. Síðan voru þau skreytt mismikið. En hér á Íslandi tíðkaðist ekki þessi eggjaskattur enda voru hænur fáséðar hér lengi vel. Þess vegna kom páskaeggjasiðurinn miklu seinna hingað til lands en á meginlandinu. Það er ekki fyrr en um 1920 sem páskaeggjagerð fer að verða algeng hér en um 1930 er hænsnarækt orðin viðvarandi hér. FORELDRAMORGNAR Foreldramorgnar eru á þriðjudögum kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og á miðvikudögum kl. 9:30 - 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti. Spjall og notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Boðið upp á morgunverð. Einu sinni í mánuði eru sérstakar uppákomur eða fyrirlestrar. Það sem framundan er í mars og apríl er: 24. mars kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. KENNSLA Í UNGBARNANUDDI 14. apríl. kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. FYRIRLESTUR UM AGAVANDAMÁL BARNA 28. apríl. kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirku. FRÆÐSLA UM LESTUR BARNA Páskaeggjabingó 23. mars kl.19.30 Haldið verður páskaeggjabingó á vegum Kvenfélags Árbæjarsóknar mánudaginn 23. Mars kl.19.30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Allir velkomnir. Kvenfélaf Árbæjarsóknar.

Fermingarpeningarnir á Framtíðarreikning

Ef 30.000 kr. eru lagðar inn á Framtíðarreikning bætum við 5.000 kr. við.* Framtíðarreikningurinn ber ávallt hæstu vexti verðtryggðra sparireikninga og er laus við 18 ára aldur. Nánari upplýsingar á arionbanki.is/ferming *Eitt mótframlag fyrir hvert fermingarbarn

Pámlmasunnudagur, dimbilvika, skírdagur, föstudagurinn langi og páskadagur eru dagar tilfinninga. Dagar gleði og sorgar. Dagar sem segja sannleikann um lífið. Lífið er þannig að það skiptast á skin og skúrir. Jesús Kristur leitast við að mæta okkur í þeim aðstæðum sem við finnum okkur í. Þegar vel gengur mætir kristin trú okkur með því að samgleðjast. Í erfiðleikum og sorg megum við vera viss um að við eru ekki skilin eftir ein. Von er eitt af lykilhugtökum kristninnar og stendur við hlið trúar og kærleika en þeirra er kærleikurinn mestur. Það var undrið hinn fyrsta páska dag sem öllu breytti og gaf von fyrir okkur öll. Páskadagsmorgun byrjaði í skugga sorgar föstudagsins langa. Konurnar komu, niðurlútar. Skrefin þung, sorgin þyngri en tárum tæki. Hann sem hafði verið þeim allt. Vonarneistinn sem hann hafði kveikt í brjósti þeirra hafði slokknað er þær í örvæntingu horfðu upp á hann enda líf sitt á krossi. Þær sáu það sem ljúfa skyldu sína að búa um lík meistarans, smyrja hann með smyrslum og olíu svo sem venja var. Kanski hafa þær spurt sig: var það svo dauðinn sem átti eftir allt síðasta orðið? Þrátt fyrir að hann reisti Lasarus vin sinn frá dauðum, litlu stúlkuna... þrátt fyrir öll kraftaverkin... Hvílíkur morgunn! Fyrst að taka sig saman í andlitinu til þess að gera það sem þurfti. Koma svo að gröfinni og uppgötva að steininum þunga hafði verið velt frá. Mæta svo birtunni skæru frá englinum með boðskapinn sem öllu

breytti:,, Skelfist ekki”, segir hann, ,, þér leitið Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upprisinn, hann er ekki hér.” HANN ER UPPRISINN! Magnaðar fréttir. Svo ótrúlegar en um leið svo sannar. Það er í þessari trú sem við berum börni okkar til skírnar og þá sömu trú

játa fermingarbörnin. Við erum lánsöm að eiga fallegan og stóran hóp fermingarbarna hér í söfnuðinum okkar og óskum þeim og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju. Guð gefi ykkur sanna gleði páskanna! Sigrún Óskarsdóttir

sr. Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/15 22:13 Page 20

20

Fréttir

Árbæjarblaðið

WWW.THREK.IS

Hildur Björnsdóttir segir liðsandann mjög góðan í meistaraflokki kvenna hjá Fylki.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

110 - Reykjavík:

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Rofabær • Selásskóli • Norðlingabraut

Frábærar gjafir frá Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Flestar uppaldar í Fylki og hafa þekkst lengi Hjá Íþróttafélaginu Fylki er saga handboltans ansi skörðótt. Það hefur verið öflugt starf hjá yngri flokkunum en meistaraflokkar komið og farið. Meistaraflokkur kvenna á samfelldari sögu en meistaraflokkurinn hjá körlunum. Fyrir þremur árum tók Halldór Stefán við þjálfun meistaraflokks kvenna sem þá hafði legið niðri eitt tímabil. Árbæjarblaðið náði tali af fyrirliða stelpnanna, Hildi Björnsdóttur. Hildur er hverfisbúi. Hún var í Ártúnsskóla í 1. – 7. bekk síðan í Árbæjarskóla í 8. – 10. bekk. Hildur fór að æfa hjá Fylki 7 ára gömul og þá bæði handbolta og fótbolta. Hún kynntist einnig fleiri greinum en fljótlega varð handboltinn fyrir valinu. Þar

gekk best, titlar unnir og mikil leikgleði. Nú er mikil harka oft í leikjum og mikil átök sem minna stundum frekar á slagsmál en íþróttaleik. Hildur segir það rétt að oft sé tekist á en það einfaldlega tilheyri leiknum, eigi að vera svona. Dómararnir fylgjast vel með að allt sé eftir settum reglum. Nú eru stelpurnar í sínu þriðja Íslandsmóti. Fyrsta árið lentu þær í 12. sæti. Í fyrra höfnuðu þær í því 9. og nú stefna þær á 8. sætið eða ofar. Þetta er athyglisverður árangur því í handboltanum er aðeins ein deild og nýliðar lenda strax á móti sterkum liðum. Nú er staðan sú að Fylkisstelpurnar geta, á góðum degi, unnið hvaða lið sem er. Meistaraflokkur Fylkis í dag

samanstendur að mestu leyti af stelpum sem hafa alist upp í félaginu, eru úr hverfinu og hafa þekkst lengi. Hildur segir liðsandann góðan. Það hefur vissulega sitt að segja um gengi liðsins. Og þjálfararnir eru svo sannarlega að standa sig vel. Hildur er línumaður og komi samherjarnir boltanum til hennar endar hann undantekningar lítið í netinu. Fyrir utan handboltann er það af Hildi að segja að hún er í Háskóla Reykjavíkur. Er þar í íþróttafræði sem opnar leið inn í fjölmörg störf sem með ýmsum hætti tengjast íþróttum. Hún á ekki mikið eftir í náminu en vonandi á hún mikið eftir hjá meistaraflokki Fylkis í handbolta. -GÁs.

Ár­bæj­ar­blað­ið

Auglýsingar og ritstjórn 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 11:58 Page 21

21

Árbæjarblaðið

Fréttir

54.900 kr 8.990 kr. 3.500 kr. 6.500 kr.

Meistaraflokkur kvenna í handbolta hjá Fylki hefur þegar tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem hefst innan skamms.

Meistaraflokkur kvenna hjá Fylki:

Sætið í úrslitakeppni er tryggt Gengi mfl. kvenna í handknattleik hjá Fylki hefur verið gott í vetur og nú þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni á liðið víst sæti í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Átta efstu liðin leika þá samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi þar sem lið þarf að vinna tvær viðureignir. Ekki er ljóst á þessu stigi hverjir andstæðingar Fylkisstúlkna verða en liðið sem sigrar deildina leikur við liðið í áttunda sæti, annað sætið við það í sjöunda og svo koll af kolli. Stefna liðsins í upphafi leiktíðar var vissulega að komast í úrslitakeppnina en óhætt er að segja að gengið hafi verið aðeins umfram væntingar, þetta er jú ungt og reynslulítið lið og breiddin í hópnum ekki mikil en þar koma til meiðsli sem óneitanlega hafa sett strik í reikninginn þar sem þrír leikmenn slitu krossband í upphafi leiktíðar. Í liðinu er skemmtileg blanda af uppöldum Fylkisstúlkum og aðkomnum leikmönnum sem hafa fallið vel inní hópinn og andinn innan liðsins er mjög góður. Liðinu stýrir hinn ungi en metnaðarfulli þjálfari Halldór Stefán Haraldsson sem er íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Honum til aðstoðar er svo reynsluboltinn Guðríður Guðjónsdóttir sem hefur marga fjöruna sopið í sportinu. Fyrirliði liðsins er hin geðþekka Hildur Björnsdóttir sem ver meiri tíma í Fylkishöll en nokkurstaðar annarsstaðar, frábær leiðtogi og fyrirmynd þeirra fjölmörgu ungu leikmanna sem iðka handknattleik í Fylki. Á lokahófi HSÍ s.l. vor var Thea Imani Sturludóttir valin efnilegasti leikmaðurinn á síðasta leiktímabili. Óhætt er að segja að hún er ekki einungis efnileg heldur mjög góð og hefur hún oft leitt liðið í markaskorun þar sem andstæðingarnir ráða illa við hina eitruðu vinstri hönd og fóthreyfingar sem ekki sjást oft í íslenskum íþróttahúsum. Leikstjórnandi liðsins er svo hin ungverska Patricia Sölozsi sem stýrir sóknarleiknum með útsjónarsemi og sigurvilja. Í markinu er svo landsliðskonan Melkorka Mist Gunnarsdóttir sem er á stundum kölluð Veggurinn þar sem hún hreinlega lokar markinu og ekki skrítið að hún sé valin í landslið okkar. En að sjálfsögðu er það liðsheildin sem skiptir máli og hægt væri að nefna fleiri nöfn til sögunnar en eðlilegast væri að Árbæingar kæmu bara í Fylkishöll og sæu liði spila og veittu því þannig stuðning. Stemmningin á heimaleikjum hefur verið mjög góð og áhorfendur stutt liðið dyggilega og ljóst er að það er uppgangur og stemmning í handboltanum hjá Fylki. Næstu leikir eru síðan útileikur gegn HK þann 28/3 og síðasti deildarleikur heima gegn FH þann 31/3. Endilega mætið og hvetjið stelpurnar í Fylki.

h

Árbær

Hverfafundur með borgarstjóra

Efnilegir handboltadrengir í Fylki 4. flokkur drengja í handbolta hjá Fylki varð deildarmeistari í B deild um daginn og eru drengirnir komnir í úrslitakeppni um sjálfan Íslandsmeistara titilinn. Þeir náðu þessum áfanga þrátt fyrir að eiga einn leik eftir í mótinu og hafa spilað laskaðir í síðustu 2-3 leikjum með mikið af meiddum mönnum. Þessir drengir eru elsti karlaflokkurinn innan Fylkis og eru því framtíð félagsins og óhætt að segja að framtíðin sé björt með svo efnilegan hóp. Þjálfararnir Jóhannes Lange og Patrí hafa náð góðum árangri með þennan flokk undanfarin 2 ár. Þess má geta að annar þjálfarinn, hún Patrí, er lykil leikmaður meistaraflokks kvenna hjá Fylki. Það verður gaman fyrir drengina að mæta sterkari andstæðingum nú þegar í úrslitakeppnina er komið.

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, heldur opinn íbúafund í Árbæjarskóla, þriðjudaginn 24. mars, kl. 20.00. Meðal efnis verða framkvæmdir, nýtt hverfisskipulag og þjónustukönnun fyrir Árbæ. Ekki missa af líflegri umræðu um hverfið þitt. Efnilegir handboltadrengir í Fylki. Efri röð frá vinstri: Patrí, Jóhann Birgir, Aron Breki, Benedikt, Þorsteinn, Sólon, Egill Valur, Jóhannes. Neðri röð frá vinstri: Elías Andri, Hrannar Máni, Þórður, Jóhann Örn.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 12:00 Page 22

22

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Í byggingavinnu fyrir þjálfarann Myndir sýnir unga menn í meistaraflokki Fylkis við byggingastörf í Grundarási 5, en það hús byggði Óskar Sigurðsson bólstrari og þjálfari. Þetta virtist vera partur af þjálfunni, að í stað þess að fara í reit eða hlaupa stífluhringinn, þá voru menn settir í að hreinsa timbur fyrir þjálfarann.

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TTÆR ÆR

TATTOO Tattoo - Augu/Varir/Brúnir AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN Götun - Brúnka BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR Sprauta í hrukkur - Varastækkun VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM Trimform - Slim in harmony  SLIM IN HARMONY - Thalasso THALASSO

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/15 16:51 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald í Árbæjarkirkju 22. mars til 19. apríl

ENNEMM / SÍA / NM67810

22. mars kl. 10.30 - Fermingarmessa - Sunnudagakóli kl. 11.00 22. mars kl. 13.30 - Fermingarmessa 29. mars Pálmasunnudag kl. 10.30 - Fermingarmessa - Sunnudagaskóli 11.00 29. mars Pálmasunnudag kl. 13.30 - Fermingarmessa 2. apríl Skírdagur - Fermingarmessa kl. 10.30 2. apríl Skírdagur - Fermingarmessa kl. 13.30 3. apríl Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Margrét Einarsdóttir sópran og Margrét H. Kristjánsdóttir alt syngja þriðja kafla úr verkinu „Stabat Mater e. Pergolesi. Krisztina K. Szklenar orgel. Kirkjukórinn ásamt presti flytja Litaníuna. 5. apríl - Páskadagsmorgunn - Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 - Hátíðarsöngur. Diddú syngur og dóttir hennar leikur á Trompet. Krisztina K. Szklenar orgel. - Fjölskyldumessa kl. 11.00 Sunnudaginn 12. apríl - Fjölskyldumessa kl. 11.00 Sunnudaginn 19. apríl. - Guðsþjónusta kl. 11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Bjöllukór frá Reykjanesbæ heiðrar okkur með nærveru sinni. Karen Sturluson stjórnandi. Krisztina K. Szklenar orgel. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.

Framtíðarreikningur

Við bjóðum góðar framtíðarhorfur Á þessum tímamótum, þegar fullorðinsárin nálgast með öllu sínu sjálfstæði og spennandi tækifærum, er tilvalið að ræða hvernig sparnaður og fyrirhyggja í fjármálum geti best lagt grunn að bjartri framtíð. Okkur langar í því sambandi að benda á kosti Framtíðarreiknings Íslandsbanka sem ber hæstu vexti almennra, verðtryggðra innlánsreikninga og er bundinn til 18 ára aldurs. Kynntu þér málið betur á islandsbanki.is eða í næsta útibúi Íslandsbanka.

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook

Börn á fermingaraldri sem kjósa að ávaxta 30.000 kr. eða meira á Framtíðarreikningi fá 5.000 kr. í mótframlag frá Íslandsbanka inn á reikninginn.* *Gildir einu sinni fyrir hverja kennitölu þeirra barna sem koma ásamt forráðamönnum í útibú Íslandsbanka fyrir 1. júlí 2015.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/03/15 11:25 Page 20

2998 29

3898 3898

kkr. kg.

kkr.r. kkg. g.

59 5988

11098 098

kkr.r. kkg. g.

kr. k r. kg. kg .

1098 1098 kr. k r. kg. kg .

AAlili Fe Ferskar r skar grísakótilettur grísakótilet tur

7759 59 kr. k r. kg. kg .

4498 98

kr. kr. 2 x 140g. 14 0g.

15 1598 98 kr. k r. kkgg

1898 1898 k r. kg kg kr.

4998 49 9 8 kkr.r. 2 x 7750ml 5 0 ml

598 59 8 kr. k r. kkg. g.

598 59 8 kr. k r. kg. kg .

2498 24 98 kr. k r. 100ml 10 0 ml

1998 1998 kkr.r. 3 x 775ml 5 ml

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 3.tbl 2015  

Árbæjarblaðið 3.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement