4
Matur
Árbæjarblaðið
Karrýhumar, nautalundir og vanilluterta - að hætti Dóru Hrundar og Kristins ,,Þessa uppskrift fékk ég hjá ástkærum bróður mínum,” segir Dóra Hrund Bragadóttir en hún er ásamt manni sínum matgæðingur okkar að þessu sinni. Uppskriftir þeirra hjóna fara hér á eftir en þau hlupu í skarðið fyrir Heru Björk og Halldór sem forfölluðust.
Nautalundir í soya-hvítlaukschili legi
Karrý Humar
1 bolli olía. 1/2 - 1 bolli soya sósa. 1/2 bolli sherry. 1. rauðan chili (vel rauður og fræhreinsaður). 2 hvítlauksgeirar.
10 x Humarhalar. 2 Handfylli af Iceberg káli. 1/2 - 1 Paprika (rauð). 1 Stór tómatur. 1/2 l. Matreiðslu rjómi. Karrý eftir smekk (setja smá í einu útí). Tabasco sósa eftir smekk.
Láta nautalundirnar liggja í leginum í um það bil 8 - 12 klukkutíma, gott er að hræra upp í leginum reglulega á meðan því að hann á það til að skilja sig. Eftir að lundirnar hafa legið í 8 - 12 klukkutíma er þeim skellt á grillið og lundirnar grillaðar eftir smekk.
Steikja humar uppúr smjöri, krydda með salti og pipar. Koníak skvett út á og kveikt í.
Gott er að hafa ferskt salat með spínati, ruccola, jarðaberjum og kashew hnetum og smá sítrónuolíu með. Kjötið verður svo bragðmikið eftir löginn að við notum yfirleitt ekki sósu.
Rjómi settur út á pönnuna ásamt karrý og tabasco. Smakkað til. Kál, tómatar og paprika sett út í og hitað. Borið fram með ristuðu brauði Þessi lögur er algert lostæti og virkar líka vel með svínalundum.
Annað meðlæti eftir smekk, bakaðar/tvíbakaðar kartöflur eða hvað sem er. Og í eftirrétt er tilvalið að hafa þessa ótrúlega auðveldu og æðislegu skyrtertu, þessi klikkar ekki.
Matgæðingarnir Dóra Hrund Bragadóttir, Kristinn I. Pálsson og börnin þeirra, Svanhildur Lóa og Steinar Bragi.
ÁB-mynd PS
Vanillu skyrterta
Guðbjörg og Birgir næstu matgæðingar
LU kanil kex. 1/2 líter af vanillu KEA skyri. Tæplega 1/2 líter af rjóma. Vanillusykur og vanilludropar. 1/2 líter Kirsuberjasósa (fæst tilbúin í búð). Kexið er mulið í botninn á forminu Skyrið er hrært með smá vanillusykri og vanilludropum (smakkað til) Rjóminn þeyttur og settur saman við skyrið. Skyr og rjómablandan er sett ofan á kexbotninn og í lokin er kirsuberjasósan sett ofan á allt. Skyrtertan er svo sett í frysti og látin frjósa í gegn. Smekksatriði er hversu köld tertan er
Hera Björk og Halldór sem áttu að vera matgæðingar okkar að þessu sinni forföluðust og Dóra Hrund Bragadóttir og Kristinn I. Pálsson, Hraunbæ 188, hlupu í skarðið. Þau skora á Guðbjörgu G. Sveinsdóttur og Birgi Árnason, Þingvaði 25, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði í febrúar. þegar hún er reidd fram, ég tek hana út um það bil tveimur klukkutímum áður en hún er framreidd. Oft breyti ég og hef ferska ávexti ofan
á tertunni í staðinn fyrir kirsuberjasósuna. Verði ykkur að góðu, Dóra Hrund og Kristinn
Konukvöld Fylkis verður 16. febrúar - Fylkirkonur, takið daginn frá og með ykkur gesti
Hressar Fylkiskonur á konukvöldi fyrir nokkrum árum.
Fernur Pappi
Rafhlöður
Pappír
Málmar
Dagblöð/ tímarit
Plastumbúðir
Konukvöld Fylkis verður haldið í Fylkishöllinni þann 16. febrúar. Þema kvöldsins að þessu sinni verður Gull og silfur. Ræðumaður kvöldsins verður Ragna Lóa Stefánsdóttir, eiginkona Hermanns Hreiðarssonar knattspyrnumanns og knattspyrnuþjálfari hjá Fylki. Ýmis skemmtiatriði verð í boði en þar má nefna að Ingólfur veðurguð mætir á svæðið og útvarpsmaðurinn Siggi Hlö mætir í öllu sínu veldi með öll bestu lögin eins og venjulega. Happadrættið verður á sínum stað og margt margt fleira. Við greinum nánar frá þessu kvöldi í næsta blaði. Eins og venjulega þá rennur allur ágóði af konukvöldinu til kvennknattspyrnunnar í Fylki. Við hvetjum allar Fylkiskonur til að mæta og endilega að taka allar vinkonurnar með.
Endurvinnslutunnan Endur vinnslutunnan an er raunhæfur valkostur!
Fyrir 7 árum hóf Gámaþjónustan hf. að bjóða upp á Endurvinnslutunnu á höfuðborgarsvæðinu til flokkunar á heimilissorpi. Í hana mega fara SJÖ flokkar af efnum, allt laust í tunnuna nema rafhlöður sem fara í þar til gerða poka. Aðeins Endurvinnslutunnan bíður upp á þetta marga flokka í sömu tunnu, sem er mikil hagræðing. Allt sem í Endurvinnslutunnuna fer er síðan flokkað í móttöku- og flokkunarstöð Gámaþjónustunnar hf., baggað og gert klárt til útflutnings. Endurvinnsla okkar er ábyrg og örugg!
E ET+ T+
Þarft þú að losna við raftæki? Við sækjum stærri raftæki tilil viðskipta vina Endurvinnslutunnunnar ar þeim að kostnaðarlausu.
Kynnið ykkur allt um Endurvinnslutunnuna á
endurvinnslutunnan.is
maggi@12og3.is 21.850/01.13
Kynnið ykkur vel hvaða valkostir eru í boði: Þið eigið val um að panta Endurvinnslutunnuna frá Gámaþjónustunni en í hana má setja SJÖ flokka af endurvinnsluefnum. Okkar lausn er umhverfisvæn, ódýr og sparar þér sporin.
Ekkert skrefagjald!
Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • gamar@gamar.is • endurvinnslutunnan.is