Page 1

Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 5:27 PM Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 1. tbl. 8. árg. 2010 janúar

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Bylting í aðstöðumálum Fimleikaog Karatedeildar innan Fylkis:

Mesthúið við Vesturlandsveg sem mikið hefur verið í umræðunni. Nú er ljóst að þetta mikla hús fær nýtt hlutverk í framtíðini. Þarna mun fimleikafólk og iðkendur karate leika listir sínar í framtíðinni og í húsinu verður einnig félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í Norðlingaholti. ÁB-mynd PS

Fylkir fær Mesthúsið

- ,,Fagna því að málið virðist vera í höfn,” segir Björn Gíslason form. Hverfisráðs Árbæjar og einn ötulasti baráttumaðurinn fyrir Mesthúsinu ,,Það er sérstakt fagnaðarefni að samningaviðræður skuli vera hafnar og nú virðist ekkert geta komið í veg fyrir að Fylkir fái glæsilega aðstöðu í Mesthúsinu. Ég er búinn að berjast lengi í þessu máli fyrir Fylki og Árbæinga og ef samningar nást, sem ég tel allar líkur á, þá er hér um gríðarlegt hagsmunamál fyrir Fylki að ræða,” segir Björn Gíslason, formaður Hverfisráðs Árbæjar og

stjórnarmaður í Fylki til margra ára. Samkvæmt heimildum Árbæjarblaðsins er öruggt að Fylkir fær Mesthúsið til afnota. Samningaviðræður eru hafnar milli borgaryfirvalda og eigenda hússins og er ekki reiknað með því að þær taki langan tíma. Eins og áður hefur komið fram þá eru það ekki einungis fimleikarnir og karate innan Fylkis sem njóta góðs af

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

þessum miklu breytingum í aðstöðumálum Fylkis. Í Fylkishöllinni sjálfri losnar mikill tími og aðrar deildir koma til með að fá mun rýmri tíma í höllinni. ,,Það er enginn vafi á því að þetta verða miklar breytingar og það hafa margir beðið spenntir eftir því að þessar viðræður færu í gang. Við erum búnir að vinna mikið í þessu máli og það er

verulega ljúf tilfining að sjá nú loksins til lands. Þetta er ekki fast í hendi ennþá en líkurnar eru yfirgnæfandi og þess verður örugglega ekki langt að bíða að Fylkir fái þetta glæsilega hús til afnota. Auk þess verður í húsinu félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í Norðlingaholti sem er hið besta mál,” sagði Björn Gíslason.

Löggiltur rafverktaki Sími - 699-7756

Bílamálun & Réttingar

www.kar.is

Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs N Lyng hálsi 3

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 ąŒ×—•–ƒžƒĄ‡‹•˜‹Ą–×”Ǧ‡›Œƒ˜À—”•˜§Ą‹Ą

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14

Bíldshöfða 14 - Sími: 699-7756


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

Kjósum okkar fólk Stjórnmálamenn sem sérhæfa sig í borgarmálum eru áberandi þessa dagana enda á döfinni prófkjör hjá tveimur stærstu flokkunum. Sjálfstæðismenn eru með prófkjör um næstu helgi og Samfylkingin eftir rúma viku. Frambjóðendur beggja flokka hafa verið duglegir við að senda okkur greinar til birtingar og greinilegt að þeir gera sér vel grein fyrir sterkri stöðu hverfablaðanna í Reykjavík. Nú þegar þessi prófkjör eru að bresta á er rétt að minna á mikilvægi þess að hverfi eins og Árbæjarhverfi eigi fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur. Í báðum flokkum er að bjóða sig fram fólk sem hefur unnið ómetanlegt starf fyrir hverfið sitt. Hér nægir að nefna Björn Gíslason, sem tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og biður þar um 5. sæti og Dag B. Eggertsson, sem tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar og verður þar kosinn í 1. sæti. Þessir heiðursmenn hafa unnið ótrúlega gott og fórnfúst starf fyrir okkur íbúana og nú hafa fjölmargir íbúar í Árbæ tækifæri til að veita þeim brautargengi til enn frekari starfa fyrir Árbæjarhverfi. Það tækifæri eiga íbúarnir að nýta. Og ekki skemmir fyrir að þeir Björn og Dagur hafa frá upphafi reynst einir bestu liðsmenn okkar á Árbæjarblaðinu og ritað í blaðið fleiri greinar en nokkrir aðrir. Fleiri íbúar í Árbæjarhverfi eru á listum þessara flokka og við skorum á íbúa í hverfinu að sjá til þess að þetta ágæta fólk fái þau atkvæði sem það á svo sannarlega skilið. Það skiptir máli fyrir hverfi eins og Árbæjarhverfi að eiga fultrúa í borgarstjórn Reykjavíkur. Íbúar í hverfinu hafa oft verið minntir á það í gegnum árin þegar verulega hefur hallað málum í úthverfum borgarinnar sem átti þá engan málsvara í borgarstjórn. Að lokum vil ég nota tækifærið og óska Árbæingum öllum gleðilegs árs og þakka fyrir samstarfið og samskiptin á liðnu ári. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is 1/5/10

5:19:46 PM

Meira öryggi öllum til handa - eftir Björn Gíslason slökkviliðsmann og fulltrúa sjálfstæðismanna í Íþrótta- og tómstundaráði og Mannréttindaráði

Ég hef verið slökkviliðsmaður í nærfellt 30 ár og alla tíð unnið að bættu öryggi fólks. Nú er ég framkvæmdastjóri SHS fasteigna sem er dótturfélag Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Félagið stóð m.a. að byggingu Björgunarmiðstöðvarinnar Skógarhlíðar þar sem allir lykilaðilar í björgunarstörfum á Íslandi starfa. Ég er varaborgarfulltrúi og bið um stuðning sjálfstæðismanna í 5. sætið í prófkjörinu nk. laugardag. Ég vil því kynna þér, lesandi góður, örlítið um það sem ég hef verið að fást við. Og af því öryggi fólks er mitt hjartans mál vil ég fyrst til taka að ég hef verið formaður starfshóps um “öryggi á og við skemmtistaði” sem Mannréttindaráð skipaði. Fólk gerir sér almennt ekki grein fyrir hættum á og við skemmtistaði, til dæmis má nefna að flest kynferðisafbrot eru þar framin. Við skiluðum skýrslu sem fékk mjög góðar viðtökur og var okkur nýlega veittur 2,5 millj. kr. styrkur úr Progress eða Jafnréttis- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins til að halda starfinu áfram. Þetta er mikil viðurkenning á því starfi sem starfshópurinn innti af hendi.

Uppbygging íþrótta- og tómstundamála ævintýri líkust Ég hef verið í Íþrótta- og tómstundaráði undanfarin fjögur ár. Eftir stöðnun R-listans hefur uppbygging íþrótta- og tómstundamála undir forystu sjálfstæðismanna verið ævintýri líkust.

Afrekalisti okkar er langur og skal það helsta nefnt: frístundakort til barna og unglinga tryggir 25 þúsund króna greiðslu á ári; framkvæmdir og endurbætur í Skálafelli og í Bláfjöllum ásamt nýjum skíðaskála ÍR og Víkings; rennibraut við Laugardalslaug; hönnun mannvirkja í Úlfarsárdal; Leiknishús í Breiðholti og nýir gervigrasvellir í Breiðholti og Fossvogi ásamt nýju gervigrasi í Laugardal; hönnun ÍR-húss; battavellir við Hólabrekkuskóla, Breiðholtsskóla, Langholtsskóla, Árbæjarskóla og Hlíðaskóla ásamt hönnun æfingavallar í Árbæ og æfingavelli við Starhaga lokið; nýr samningur við Fjölni um frekari uppbyggingu í og við Egilshöll; samningaviðræður í gangi við eigendur svokallaðs Mesthús í Norðlingaholti um gerð fimleikahúss fyrir Fylki og jafnframt verði þar félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í Norðlingaholti; útikörfuboltavellir við Rimaskóla og Hagaskóla og loks nýtt frístundaheimili við Kleifarsel. Mikill metnaður hefur verið lagður í vinnu við frístundaheimilin. Nú er tekið á móti öllum börnum sem sækja um og eins hefur vel gengið að manna allar stöður á frístundaheimilunum og mjög gott samstarf er á milli frístundaheimila og skóla. Þá má nefna nýframkvæmdir við göngu- og hjólreiðastíga ásamt því

Við skorum á kjósendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins að kjósa Björn Gíslason slökkviliðsmann í 5 sætið. Af samskiptum okkar við Björn höfum við kynnst að þar fer heilsteyptur, duglegur félagsmálamaður. Maður sem er annt um að koma fram málum sem geta orðið til að bæta samfélagið sem við búum í. Björn hefur í félagsmálastarfi sínu í borgarstjórnarflokknum, sem formaður Sjálfstæðisfélags Árbæjar, í starfi íþróttafélagsins Fylkis og á öðrum þeim félagsmálavettvangi sem hann hefur starfað sýnt að hann er ósérhlífinn, traustur og ábyrgur. Við treystum okkur því til að fullyrða að nái Björn kjöri sem borgarfulltrúi yrði hann verðugur fulltrúi Reykvíkinga. Karl Sigurðsson form. Fylkis Júlíus Helgi Eyjólfsson Íbúasamtökum Grafarholts Þórunn Gyða Björnsdóttir leikskólastjóri, leikskólanum Rofaborg

Þá vil ég stuðla að því að aldraðir fái raunhæfan valkost til að velja sér hentugt húsnæði og þjónustu. Höfum í huga að fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar verða komnir á eftirlaun á árunum 2020 – 2030. Spár gera ráð fyrir að árið 2030 verði tæplega fimmti hver Íslendingur eldri en 65 ára – þeirra á meðal ég. Eigi er ráð nema í tíma sé tekið. Ég vil að aldraðir eigi ánægjuleg ævikvöld – vil að því stuðla og fjölga þjónustuíbúðum ásamt hjúkrunar- og heimaþjónustu. Á þessu vil ég taka og halda áfram á þeirri braut sem við sjálfstæðismenn mörkuðum fyrir fjórum árum; fyrst undir stjórn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og nú Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Björn Gíslason býður sig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Sr. Þór Hauksson sóknarprestur Árbæjarkirkju Jón Óli Sigurðsson form. Íbúasamtaka Norðlingaholts Þorsteinn Sæberg skólastjóri Árbæjarskóla Alda M. Magnúsdóttir matráður Jón Magngeirsson pípulagningameistari Albert Guðbrandsson félagsforingi Skátafélagsins Árbúa Gunnar Jóh. Pálsson eldriborgari Jón Magnússon lögmaður Örn Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Fylkis Ólafur Loftsson, varaformaður Fylkis Kristinn Tómasson, knattspyrnumaður Finnur Kolbeinsson, knattspyrnumaður Björn Árni Ágústsson, MEBA Guðrún Ósk Jakobsdóttir, form. Fimleikadeildar Fylkis Valbjörn Jónsson, Árbæjarbakaríi

í 5. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar 23. janúar 20100 Björn er slökkviliðsmaður og varaborgarfulltrúi fæddur 5. apríl 1955. Hann ólst upp í andb ndbolta. ta. Vogahverfinu og stundaði íþróttir af kappi á sínum yngri árum og spilaði með Fram í handbolta. Björn er kvæntur Karólínu Gunnarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Með því að merkja við Björn Gíslason í 5. sæti tryggir þú honum brautargengi í komandi kosningum. Nánari upplýsingar má nálgast á www.bjorngislason.is

Þjónusta við aldraða

Við styðjum Björn Gíslason

Björn Gíslason

Þitt atkvæði skiptir máli!

að bæta lýsingu. Þetta er nokkuð til þess að vera stoltur af og er til marks um öflugt starf sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur. Þess vegna segi ég kinnroðalaust. Þetta er okkar afrekalisti. Við munum halda þessu góða starfi áfram og kappkosta að efla stuðning við ungar fjölskyldur í borginni og hlúa að leik- og grunnskólastarfi.


Íbúar í Árbæ, Selási, Ártúnsholti, Grafarholti og Norðlingaholti!

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi hefur unnið að mikilvægum málum í þágu Árbæjar, Seláss, Ártúnsholts, Grafarholts og Norðlingaholts á undanförnum árum. Sem formaður Menntaráðs og Íþrótta- og tómstundaráðs hefur Kjartan flutt fjölda tillagna um skólamál og aðstöðu til hreyfingar og íþróttaiðkunar í hverfunum.

Kjósum Kjartan í 2. sæti í prófkjörinu og styðjum hann áfram til góðra verka í þágu borgarbúa.

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi

Við undirrituð, íbúar í Árbæ, Selási, Ártúnsholti, Grafarholti og Norðlingaholti, hvetjum alla til að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á laugardaginn og veita Kjartani Magnússyni brautargengi í 2. sæti listans. Við höfum fylgst með störfum Kjartans og vitum að hann vinnur ötullega í þágu borgarbúa. Alda M. Magnúsdóttir

Bryndís Þórðardóttir

Freyr Friðriksson

matráðskona.

félagsráðgjafi og fyrrverandi varaborgarfulltrúi.

framkvæmdastjóri.

Júlíus Helgi Eyjólfsson

Málhildur Angantýsdóttir

kerfisstjóri.

sjúkraliði.

Hrafnhildur Baldursdóttir

Jón Óli Sigurðsson,

Jón Hlíðar Guðjónsson

háskólanemi.

formaður Íbúasamtaka Norðlingaholts.

framkvæmdastjóri.

Nokkur áherslumál Kjartans á kjörtímabilinu: O Kjartan hefur unnið að því í góðu samstarfi við forráðamenn Fylkis að tryggja félaginu aukið æfingasvæði og bæta aðstöðu fimleikadeildar. Úrbætur á áhorfendaaðstöðu knattspyrnuvallarins eru til skoðunar. O Sparkvöllur með gervigrasi lagður við Ártúnsskóla 2008. O Sparkvöllur með gervigrasi lagður við Árbæjarskóla 2009. O 500 milljónir kr. fara til byggingar Norðlingaskóla á árinu. Fyrsti áfangi tekinn í notkun haustið 2010. O Tillaga flutt um lagningu sparkvallar og uppsetningu hjólabrettapalls í Norðlingaholti. O Fyrsti áfangi Sæmundarskóla tekinn í notkun haustið 2009. Kjartan hefur beitt sér fyrir auknum fjárframlögum til byggingarinnar svo unnt sé að taka unglingaálmu og íþróttahús skólans í notkun haustið 2010.

O Skólahald tryggt í Úlfarsárdal. Samrekinn leikskóli og grunnskóli er í byggingu í Úlfarsárdal og verður tekinn í notkun haustið 2010. O Íþróttavöllur lagður í Leirdal 2006. Fyrirhuguð er stækkun og lagfæring á vellinum 2010. O Undirbúningsvinna stendur yfir vegna uppbyggingar íþróttasvæðis í Úlfarsárdal. O Félagsmiðstöðin Fókus og frístundaheimilið Stjörnuland fluttu í nýtt og glæsilegt húsnæði við Kirkjustétt 2008. O Aukið samstarf Reykjavíkurborgar, íþróttafélaga og foreldrafélaga í forvarnarmálum O Víðtækt samráð um skólamál, íþróttamál og æskulýðsmál við íbúa. O Aukið umferðaröryggi. Kjartan hefur flutt fjölmargar tillögur um bætt umferðaröryggi gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda, m.a. að skilið verði á milli akreina á Vesturlands-

vegi með vegriðum. O Minnkum skutlið. Tillaga um frístundastrætó, sem ekur börnum úr skóla í íþróttastarf. O Tillaga um að fegra umhverfi reiðsvæðisins í Víðidal og bæta aðstöðu hestamanna þar. O Tillögur um skipulagða nágrannavörslu, innbrotsvarnir og aðgerðir gegn veggjakroti. O Unnið er að flóðlýsingu húsa í Árbæjarsafni að tillögu Kjartans. O Kjartan er eini borgarfulltrúinn, sem greiddi atkvæði gegn byggingu tónlistarhússins árið 2004 en heildarskuldbinding hins opinbera vegna þess nemur nú um 30 milljörðum króna. Hann varaði þá þegar við þeirri miklu fjárskuldbindingu, sem verkefnið hefði í för með sér, og benti á að rekstaráætlanir hússins væru reistar á veikum grunni.

Kjartan tekur þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík og sækist eftir 2. sæti.


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 5:37 PM Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Grafinn lambahryggvöðvi og einfaldur hversdags kjúlli - að hætti Karls og Steinunnar

Karl Sigurðsson og eiginkona hans, Steinunn Jónsdóttir, Þverási 2, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Það er sem sagt enginn annar en formaður Fylkis sem setur á sig svuntuna að þessu sinni og það er veisla í vændum eins og sjá má hér á eftir. Við gefum Karli orðið. Nota hryggvöðvana (fillet) úr lambahrygg og lundirnar líka, en þær þurfa þó ekki að verkast eins lengi. Ef menn úrbeina sjálfir er best að skera frá beininu og rífa svo bakfituna frá, en láta himnuna vera, það er auðvelt að skera kjötið úr henni þegar kjötið er skorið niður í sneiðar eftir verkun. Byrjað er á að dreypa púrtvíni yfir kjötið og það látið liggja í því í nokkrar mínútur. Öllu kryddi í kryddblönduna blandað saman, notuð er svona tæp matskeið af hverju, blanda þá meira ef þarf: Timian, rósmarín, oregano, basilikum, sinnepsfræ, dillfræ (ekki dill), svartur pipar mulinn, rósapipar heil korn,

gróft salt og sykur. Kjötið lagt á fat og kryddinu dreift jafnt yfir það allt beggja vegna og endana líka. Hulið með plasti og haft í ísskáp í 2-3 sólarhringa. Hella vökva af ef þarf af og til. Ágætt er að skafa mest af kryddinu af, amk sinnepsfræin, og skera í þunnar sneiðar og raða snyrtilega á fat, skreyta t.d. með rifs-/bláberjum og ristuðum sesamfræum. Með þessu er borin fram einföld sósa, sem er þó punkturinn yfir i-ið: Píska vel saman 1 dl. ólívuolíu, 2-3 msk. hlynsýróp (Maple Leaf) og 3-4 msk. Balsamic edik (ekki balsamicsýróp) og 2-3 tsk. dijon sinnep. Rista sesamfræ og möndluflögur, kurlar þær aðeins og dreifa yfir sósuna. Ekki skiptir öllu hvort allt þetta krydd er notað, t.d. getur verið erfitt að finna dillfræ og hef ég þá bara sleppt því. Nota má steinselju og eflaust önnur krydd eftir smekk.

Kjúklingur, einföld og fljótleg hversdagsuppskrift Kjúklingabitar eru kryddaðir að eig-

Matgæðingarnir Karl Sigurðsson, formaður Fylkis, ásamt eiginkonu sinni, Steinunni Jónsdóttur og dóttur þeirra. ÁB-mynd PS in smekk, t.d. með pipar, paprikudufti og smá salti. Settir í eldfast fat og inn í ofn við ca. 190°C. Sveppir steiktir á pönnu, Mango Cut-

móti Chutneyinu. Hellt yfir kjúklinginn í ofninum þegar hann er búinn að vera ca. 20 mínútur og látinn vera í 20-30 mínútur í viðbót.

Skora á Pétur og Margréti Karl Sigurðsson og Steinunn Jónsdóttir, Þverási 2, hlupu í skarðið en það ágæta fólk sem skorað var á síðast gat ekki tekið áskoruninni. Þau Karl og Steinunn skora á Pétur Stefánsson og Margréti Elísabetu Hjartardóttur, Hraunbæ 28, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út um miðjan febrúar.

ney og matreiðslurjóma bætt út í og látið sjóða smá til að rjóminn og cutneyið samlagist vel. Einnig má setja appelsínu-/aprikósumarmelaði að ¼ á

Hve mikið er notað af Chutney/marmelaði fer eftir smekk – smakkið til, hafið þetta nægilega mikið til að kjúklingabitarnir séu ca. að hálfu á kafi.

Borið fram í fatinu; meðlæti t.d. hrísgrjón og salat. Ostasalat Hér er uppskrift að einföldu ostasalati sem auðvelt er að snara fram þegar gestir koma í heimsókn: 1 höfðingi skorinn í bita 1 piparostur skorinn í bita 1 dós sýrður rjómi 1 rauðlaukur saxaður smátt Græn vínber eftir smekk. Allt hrært saman og tilbúið. Borið fram með kexi. Verði ykkur að góðu, Karl Sigurðsson og Steinunn Jónsdóttir

,,Hlusta á fólkið” - eftir Jóhann Pál Símonarson

Jóhann Páll Símonarson býður sig fram í 7. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Við spurðum Jóhann Pál hverjar væru hans helstu áherslur fyrir þessar Borgarstjórnarkosningar. ,,Ég mun beita mér fyrir auknu samstarfi við atvinnulífið í borginni, auka atvinnutækifæri og efla umhverfi fyrir borgarbúa, þjónustu og fyrirtæki. Ég vil stuðla að betri og öruggari borg með því að að bæta umgengni í borginni og auka löggæslu; bæði gangandi og keyrandi gæslu. Nauðsynlegt er að verja betur hag eldri borgara og öryggi þeirra, hlúa að heimilislausum og hlusta meira á fólkið í borginni. Ég vil Flugvöllinn áfram á sínum stað og ég mun berjast fyrir því. !! Ég mun hlusta á fólkið og taka ákvörðun með því og framkvæma. Það er málið – ekki kæfa allt í niður,” segir Grafarvogsbúinn Jóhann Páll Símonarson. ,,Ég mun vinna með fólkinu í borginni og bæta aðgengi þeirra að kjörnum borgarfulltrúum. Með því vil ég tryggja að farið sé vel með fé skattborgara og að fólkið sé haft með í ráðum. Mikilvægt er að halda uppi lifandi atvinnulífi á sviði samgangna, flugs, skipa,

þjónustufyrirtækja og verslana með það að markmiði að borgin okkar sé aðlaðandi og standi undir nafni sem höfuðborg allra landsmanna. Því er áríðandi að Reykjavíkurflugvöllur sé á sínum stað. Ég mun beita mér fyrir því að það sé staðið betur að umhverfis- og skipulagsmálum við gömlu höfnina og efla mannlífið þar og í miðborginni. Opna þarf móttökustöð Sorpu aftur í Grafarvogi, og skapa Björgun nýtt athafnasvæði til framtíðar,” segir Jóhann Páll. Þeir lesendur sem vilja nálgast frekari upplýsingar um stefnumál og áherslur Jóhanns Páls geta nálgast allar upplýsingar á heimasíðu hans www.johannpall.is eða litið við í kaffisopa á kosningaskrifstofunni að Gylfaflöt 5 í Grafarvogi. Símar á skrifstofunni eru 5673100 – 5673800 8632094. Ef Jóhann er ekki við þegar hringt er, þá er sjálfsagt að skilja eftir skilaboð og hann hringir til baka. Jóhann Páll Símonarson. Höfundur býður sig fram í 7. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fram fer um næstu helgi.


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 3:01 PM Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Viðræður hafnar um Mesthúsið

- rætt við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson sem hættir í vor eftir 30 ár hjá borginni Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar og fyrrverandi borgarstjóri, er að hverfa úr borgarpólitíkinni í vor eftir tæplega 30 ára farsælan feril. Við ræddum við Vilhjálm á dögunum og báðum Vilhjálm að fara í stórum dráttum yfir langan og gæfuríkan feril. ,,Ég hef átt sæti í borgarstjórn Reykjavíkur frá 1982 eða í 28 ár en í nóvember 1981 tók ég þátt prófkjöri og náði kjöri sem borgarfulltrúi. Kosningarnar vorið 1982 voru mjög spennandi og aðalmálið í þessum kosningum var hvort framtíðarbyggðin yrði við Rauðavatn, sem var stefna vinstri manna eða í Grafarvogi sem við sjálfstæðismenn lögðum áherslu á. Í þessum kosningum náði Sjálfstæðisflokkruinn hreinum meirihluta á nýjan leik undir forystu Davíðs Oddssonar, sem varð borgarstjóri. Ég tók við formennsku í skipulagsnefnd og fyrsta

verk okkar var að semja við ríkið um það land sem Foldahverfið er í dag. Það tókst á skömmum tíma og tveimur árum síðar fluttu fyrstu íbúarnir í hverfið. Árin sem á eftir fóru voru mikil uppgangsár í borginni. Auk stórra skipulagsverkefna sem hrundið var í framkvæmd, m.a. Skúlagötuskipulaginu, sem er mesta þétting byggðar í Reykjavík fyrr og síðar var einnig gert átak í búsetu- og þjónustuúrræðum fyrir eldri borgara. Ég átti því láni að fagna að sitja í starfshópi undir forystu Páls Gíslasonar, læknis og borgarfulltrúa frá 1983 – 1994, sem stóð að upppbyggingu félags- og þjónustumiðstöðva og íbúðum fyrir eldri borgara víðsvegar um borgina, m.a. við Lindargötu, Vesturgötu, Bólstaðarhlíð, Hvassaleiti í samstarfi við VR, Aflagranda, Hraunbæ og í Mjóddinni. Þegar ég lít til baka er ég einna stoltastur af

þessum framkvæmdum sem voru algjör bylting í félagsþjónustu fyrir eldri borgara,” segir Vilhjálmur.

250 öryggis- og þjónustuíbúðir ,,Í borgarstjóratíð minni var lagður grunnur að byggingu um 250 öryggis- og þjónustuíbúða í Spönginni, við Sléttuveg og í Gerðubergi í samstarfi við félag eldri borgara, Eir og Hrafnistu. Auk þess hafa Samtök aldraðra í góðu samstarfi við borgina í áratugi lyft Grettistaki í byggingu ibúða fyrir eldri borgara. Á undanförnum árum hefur einnig mikið áunnist í uppbyggingu skólaog íþróttastarfs í borginni. Meirihlutinn lofaði því að leikskólagjöld yrðu lækkuð verulega og komið á fót svokölluðu frístundakorti og við það var staðið. Ekki síst hefur verið lögð áhersla á styrka og ábyrga fjármálastjórn á þessu kjörtímabili.”

Formaður í 16 ár ,,Ásamt starfi borgarfulltrúa gengdi ég formennsku í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga í 16 ár. Það var afar áhugavert verkefni og í þessu starfi ferðaðist ég mikið um landið og kynntist vel aðstæðum og lífkjörum fólksins í landinu. Á þessum tíma átti sér stað viðamesti verkefnaflutningur frá ríki til sveitarfélaga fyrr og síðar þegar allur rekstur grunnskólans fluttist til sveitarfélaga. Það var mikið gæfuspor fyrir starfssemi grunnskólans.”

Árbæjarlaugin minnisstæð

Vilhjálmur heilsar upp á unga Árbæinga í Elliðaárdal.

,,Á ferli mínum í borgarstjórn hef ég fengið tækifæri til að taka þátt í ýmsum uppbyggingarverkefnum í Árbæjarhverfinu. Árbæjarlaug var tekin í notkun árið 1994 og það var sérstaklega ánægjulegt að taka þátt í og fylgjast með hönnun og byggingu þessa mannvirkis á sínum tíma. Nokkuð umdeilt

var hver kostnaðurinn varð við byggingu laugarinnar en eftir á að hyggja held ég að þarna hafi verið vel að öllu staðið og hugsað til framtíðar hvað varðar rekstur og viðhald. Þá er þetta glæsilegt mannvirki á frábærum stað, einstökum í raun og veru, með útsýni yfir alla borgina. Mannvirkið hefur svo sannarlega staðist tímans tönn, ef svo má að orði komast. Árbæjarlaugin er enn ein glæsilegasta sundlaug landsins að mínu mati og hefur komið vel út hvað varðar rekstur og viðhald. Í laugina komu yfir 300 þúsund gestir á síðasta ári,”segir Vilhjálmur.

Framsýni hjá Fylki ,,Íþróttafélagið Fylkir sýndi mikla framsýni þegar félagið gékk til samninga við borgaryfirvöld um uppbyggingu Fylkishallarinnar. Þarna voru miklir frumkvöðlar og áhugamenn við störf hjá félaginu eins og t.d. Jóhannes Óli Garðarsson. Þeir fengu borgaryfirvöld með í þessa mikilvægu framkvæmd og samstarf félagsins við ITR, borgarstjóra og borgarfulltrúa, sem varð til þess að trúnaður og traust skapaðist um þessa uppbyggingu.”

Hækkað frmlag í Grafarholt ,,Við lokaafgreiðslu fjárhagsáætlunar borgarinnar fyrir árið 2010 var tekin sú ákvörðun að hækka framlagið til framkvæmda við Sæmundarskóla í Grafarholti þannig að hægt yrði að fullklára íþróttahúsið við skólann fyrir haustið 2010. Íþróttahúsið mun verða gríðarleg lyftistöng fyrir allt íþróttastarf Fram í hverfinu og mun að sjálfsögðu koma til góða öllu starfi við skólann.”

Viðræðr eru hfnar um Mesthúsið ,,Um nokkurt skeið hafa verið uppi hug-

Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson. myndir um að borgin leigði svokallað Mesthús við Norðlingabraut fyrir íþróttastarfssemi á vegum Fylkis fyrir fimleika og aðra íþróttastarfsemi á vegum ITR. Viðræður eru nú hafnar milli borgaryfirvalda og eigenda mannvirkisins um endurbætur og leigu á húsnæðinu. Ég á von þá því að þar verði gengið hratt og örugglega til verks þannig að starfsemi í húsinu geti hafist sem fyrst. Meirihlutinn styður þessa framkvæmd heilshugar og vil ég nota hér tækifærið og þakka sérstaklega Birni Gíslasyni, formanni hverfisráðs Árbæjar og Kjartani Magnússyni, formanni ITR þátt þeirra í málinu.”

Mjög þakklátur ,,Ér er að sjálfsögðu mjög þakklátur fyrir að hafa fengið stuðning sjálfstæðisfólks í Reykjavík til að gegna starfi borgarfulltrúa í tæpa þrjá áratugi. Löngun einstaklinga til þátttöku í stjórnmálastarfi á fyrst og fremst að endurspegla vilja þeirra til að láta gott af sér leiða, sinna mikilvægum hagsmunamálum íbúanna, gera góða borg betri og síðast en ekki síst vera í góðu sambandi við íbúana ávallt en ekki bara rétt fyrir kosningar. Einstaklingar sem gefa kost á sér til stjórnmálstarfs með þetta hugarfar að leiðarljósi endast lengur í pólitík en þeir sem gefa kost á sér til stjórnmálaþátttöku af einhverjum öðrum ástæðum,” sagði Vilhjálmur.

Ábyrgð í viðskiptum og stjórnmálum Það vill stundum gleymast að frelsi fylgir ábyrgð. Frelsi samfara ábyrgðarleysi leiðir hins vegar til ófarnaðar. Bankahrunið ætti að vera okkur Íslendingum skýrasta dæmið um þessi sannindi. Hrunið ber ekki síst að rekja til þeirrar staðreyndar að fáeinir fjárfestar komust í þá sérstöku aðstöðu að fara offari í lántökum og fjárfestingum með skjótfengan ofsagróða einan að leiðarljósi. Þetta gerðist að vísu við mjög sérstakar aðstæður hér á landi og á erlendum fjármálamörkuðum, en söm var gerðin – og ábyrgðarleysið. En það eru fleiri en kokhraustir útrásarvíkingar sem geta farið offari í ábyrgðarlausu frelsi sínu. Í kjölfar banka-hrunsins fylgdu kokhraustir vinstri menn sem lýstu því yfir að nú væru dagar frelsisins taldir. Nú tæki við „ábyrgur sósíalismi“. Þetta er mótsagnakenndur misskilningur. Stjórnmálamenn sem boða skattahækkanir hins

„ábyrga sósíalisma“ eru í rauninni að boða ábyrðgarlaust frelsi sér til handa á kostnað þriðja aðila sem enn hefur ekki verið nefndur til sögunnar - hins ráðdeildarsama almennings. Það var ábyrgðarleysi af hálfu útrásarmanna að fara með bankainnistæður almennings eins og spilavítispeninga. En það er einnig ábyrðgarleysi af hálfu stjórnmálamanna að seilast sífellt dýpra í vasa þeirra sem greiða skatta og útsvar. Hvorir tveggja, útrásarvíkingar og stjórnmálamenn, fara fram á ábyrgðarlaust frelsi sér til handa á kostnað almennings. Og hvorir tveggja réttlæta þetta ábyrgðarleysi sitt með þeirri hrokafullu sannfæringu að þeim sé betur treystandi fyrir fjármunum almennings en eigendunum sjálfum. Þetta er rangt og þetta er ábyrðgarlaust. Ef einhver sýnir ábyrgð og ráðdeildarsemi er það almenningur sem hefur unnið hörðum höndum fyrir því sem hann hefur til ráðstöfunar. Auk þess

skulum við minnast þess að uppspretta allrar verðmætasköpunar, allra raunverulegra starfa, og þar með grundvöllur allrar opinberrar þjónustu, liggur úti í samfélaginu, hjá venjulegu, vinnandi fólki, ráðdeildarsemi þess, dugnaði og útsjónarsemi. Við þurfum ekki aukið frelsi án ábyrgðar. Það sem samfélag okkar þarfnast er frelsi samfara ábyrgð, hvort heldur sem er, í viðskiptalífinu og í heimi stjórnmálanna. Þess vegna þurfum við sjálfstæðismenn að leggja áherslu á það í borgarstjórn næstu fjögur árin, að stórauka skilvirkni borgarkerfisins og draga enn úr kostnaði þess án þess að skerða mikilvægustu þjónustuna. Þannig komust við hjá því að hækka útsvarið í borginni. Marta Guðjónsdóttir Höfundur er varaborgarfulltrúi og býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.

Marta Guðjónsdóttir


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 3:09 PM Page 7

.* @G#E@

& .&.@G#HI@ @ G # H I@

&. .&.-

HOLLLT OG GOTT RÓFUSTAPPA PA 350g

@G#E@ @ G #E@

BÓNUS KORNKUBBAR 4

.-

K . / T VÆR GERÐIR

@G#HI@ @G # H I @

*. .*.@ @G#@< G #@<

'.-

&.-

BÓNUS KLEINUR 15 STK

BÓNUS KRINGLUR 4 STK TK

@G#E@ @G #E@

&.&

@G#E@ @G #E@

@G#HI@ @G # H I @

g

,.-

+.-

GGRÍSAVEISLU RÍSAVEISLU FFERSKAR ERSK AR GGRÍSAKÓTILETTUR RÍSAKÓTILETTUR

GRILLAÐUR GRILL AÐUR HHEILL E IL L M MÓAKJÚKLINGUR ÓA K J Ú K L I N G U R (KALDUR ( K A LD U R - FULLELDAÐUR) F U LLELLD A Ð U R )

@ @G#HI@ G # H I@

@ @G#@< G #@<

' +'+@G#@< @ G #@<

KS FROSIN L AMBASVIÐ 26 8 KR.KG.

''' @ @G#HI@ G # H I@

GOÐI SOÐIN L AMBASVIÐ H Á L F U R K JA MMI c a 4 0 0 g

'.@G#HI@ @G # H I @

SUNSWEET ÞURRK AÐIR ÁÁVVE X TIR B LA N DA Ð I R ÁVEEXTI R - A PR Í KÓ S U R - G

S A FI N ÁVA XTA N I E R H % 0 BÓNUS 10 APPELSÍNU 250ml G O A R. L EP UR 14 9 K N R E F R Á J ÞR

&). )

@ @G# G# (;:GCJG (;:GCJG

,* @ @G#9H G #9H

THULE LÉT TÖL 500ml


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 7:01 PM Page 8

9

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Árbæjarskóli stóð sig vel í Skrekk

Árbæjarskóli kom sá og sigraði í forkeppni Skrekks sem haldin var í Borgarleikhúsinu 10. nóv. fyrir troðfullum sal áhorfenda þar sem appelsínugulur litur Árbæjar var mest áberandi. Stuðningshróp Árbæinga endurómuðu veggjanna á milli og gott ef titringurinn fannst ekki á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar sem er þar nálægt. Bollywood á sviði Borgarleikhússins Atriði Árbæjarskóla var í anda indverskra kvikmynda þar sem dans og hreyfing, gleði og skrautlegir búningar eru jafnan í forgrunni. Það var engu líkara en leikhópurinn hefði dvalið á Indlandi við æfingar, svo vel tókst krökkunum til í hlutverkum sínum. Hugað var að hverju smáatriði til að skapa rétta stemningu, allt frá tonni af brúnkukremi og svörtu hárspreyi til litfagurra klæða, skrautmuna og velútsettra dansspora. Ótrúleg stemmning Það var einmitt í mögnuðum dansatriðum sem sýningin náði sér best á flug, ekki síst í lokin þar sem allur hóp-

urinn steig dansinn saman og fullkomnaði þann góða stíganda sem einkennt hafði atriðið fram að því. Annars var það leikgleðin, grínið og glensið sem skein af hverju andliti sem ekki síst fangaði áhorfendur og fékk salinn til að springa af fögnuði við lok atriðisins. Án efa hefur sá þáttur skilað sér vel til dómaranna sem komu víða að úr listageiranum að þessu sinni. Lokakeppnin Lokakeppnin var haldin þann 17. nóv. í Borgarleikhúsinu þar sem krakkarnir sýndu sínar bestu hliðar fyrir dómnefndina en hlutu ekki náð fyrir henni að þessu sinni. Krakkarnir höfðu lagt mikinn metnað og mikla vinnu í þessa sýningu þar sem æft var undir styrkri handleiðslu kennara þeirra Margrétar Söru Guðjónsdóttur og Ingunnar Bjargar Arnardóttur og tókst þeim einstaklega vel upp og þar sem allir lögðust á eitt að gera sitt besta þó ekki hafi tekist að vinna til verðlauna. Leiksigur Skrekkshópur Árbæjarskóla á heiður

Forgangsraðað í þágu barna og ungmenna

- margt hefur áunnist í skóla- og íþróttamálum á kjörtímabilinu Á kjörtímabilinu hefur verið unnið að margvíslegum aðgerðum í hverfum borgarinnar, sem miða að því að efla skólahald og bæta aðstæður til leikja og íþróttaiðkunar. Óhjákvæmilegum sparnaði í borgarrekstrinum vegna tekjusamdráttar í kjölfar versnandi efnahagsástands, hefur verið mætt með því að forgangsraða í þágu barna og ungmenna. Í skólum borgarinnar hefur sérstök áhersla verið lögð á að tryggja gæði kennslunnar sem og á frekari samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Húsnæðisaðstaða frístundaheimila borgarinnar hefur verið stórbætt, biðlistar eru horfnir og tekið er á móti öllum börnum sem þess óska.

Skrekkshópur Árbæjarskóla 2009 með Bollywood atriðið ,,Indversk kássa.” skilinn fyrir magnaða frammistöðu en ekki síst frábæra skemmtun sem lét engan ósnortinn sem í Borgarleikhúsinu var þetta kvöldið. Hópurinn stóð fyllilega undir væntingum og vel það. Hver veit nema leið sumra stjarnanna úr hópnum liggi til sjálfrar Bollywood í náinni framtíð.

Íþróttastarfsemi tryggð í Egilshöll Kennararnir; Margrét Sara Guðjónsdóttir og Ingunn Björg Arnardóttir.

Mikil gleði eftir góðan sigur í undanúrslitum.

Dansararnir; Anna Lísa, Auður, Sveinbjörg, Hildur, Erla Hrönn, Sædís, Ástrós og Helga Rakel.

Kristín Lív og Jón Ólafur.

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þór Daníel og Ylfa.

Á síðasta ári var öflug íþróttastarfsemi tryggð í Egilshöll með sérstökum samningi, sem felur í sér stóraukna notkun Fjölnis og Bjarnarins í þágu barna- og unglingastarfs í Grafarvogi, m.a. knattspyrnuæfingar, skauta, fimleika, frjálsar íþróttir, taekwondo o.fl. Starfsemin var í mikilli óvissu eftir að fyrri rekstraraðili hússins komst í þrot fyrir um ári. Að auki tryggir samkomulagið framtíðaraðstöðu fyrir Fjölni. Einnig fékk frístundaheimili fyrir fötluð börn nýja og glæsilega aðstöðu í Egilshöll. Þá var samið um að aðgengi að höllinni yrði bætt og gengið frá bílastæðum en þau mál hafa verið í ólestri frá opnun hússins árið 2002 og háð starfsemi þess, ekki síst þeim fötluðu börnum, sem þangað hafa sótt þjónustu. Sannkölluð heilsuefling á sér nú stað hjá borgarbúum enda hefur þátttaka aukist í barna- og unglingastarfi hjá flestum íþróttafélögum sem og í almenningsíþróttum á undanförnum misserum. Sem dæmi má nefna að sundlaugargestum í Reykjavík fjölgaði um 11% á milli áranna 2008 og 2009. Þá hefur mikil þátttökuaukning orðið í almenningshlaupum og skíðaiðkun á milli ára.

Betri skólalóðir Á kjörtímabilinu hefur staðið yfir stórátak við að lagfæra skólalóðir borgarinnar og hafa margar verið endurgerðar. Áhersla hefur verið lögð á að bæta þróttaaðstöðu á skólalóðum, árið 2008 var t.d. lagður sparkvöllur með gervigrasi á skólalóð Hamraskóla og körfuboltavöllur úr gúmmíefni (tartani) á lóð Rimaskóla.

Aukið umferðaröryggi

Sögumennirnir; Davíð og Elísa Sif.

Undirritaður hefur flutt fjölmargar tillögur um bætt umferðaröryggi gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda, m.a. tillögur um uppsetningu vegriðs á milli akreina á Vesturlandsvegi. Á síðasta ári var efnt til umfangsmikils umferðaröryggisátaks meðal skólabarna í borginni og öllum börnum í yngstu bekkjum grunnskólanna gefin sérstök endurskinsvesti svo þau verði sýnilegri í umferðinni.

Sækist eftir 2. sætinu

Slöngutemjarinn Edison.

Margt hefur áunnist í skóla- og íþróttamálum í borginni á yfirstandandi kjörtímabili. Það hefur verið afar ánægjulegt fyrir mig að taka þátt í þessum verkefnum sem formaður Menntaráðs og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, oftast í góðu samstarfi við aðra borgarfulltrúa. Í störfum mínum hef ég lagt mig fram um að vera í góðu sambandi við Grafarvogsbúa, m.a. með því að sækja fundi og íþróttaviburði. Er ég þakklátur Grafarvogsbúum fyrir fjölmargar

vinsamlegar ábendingar um hagsmunamál hverfisins, sem ég hef unnið að eftir efnum og aðstæðum hverju sinni. Ég hef gefið kost á mér í borgar-

stjórnarprófkjöri Sjálfstæðisflokksins laugardaginn 23. janúar. Óska ég eftir stuðningi í 2. sætið en með því tel ég að kraftar mínir nýtist best í þágu áframhaldandi vinnu að hagsmuna-

málum borgarbúa. Kjartan Magnússon er borgarfulltrúi og formaður Menntaráðs og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur.

Kjartan Magnússon.


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 7:01 PM Page 8

9

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Árbæjarskóli stóð sig vel í Skrekk

Árbæjarskóli kom sá og sigraði í forkeppni Skrekks sem haldin var í Borgarleikhúsinu 10. nóv. fyrir troðfullum sal áhorfenda þar sem appelsínugulur litur Árbæjar var mest áberandi. Stuðningshróp Árbæinga endurómuðu veggjanna á milli og gott ef titringurinn fannst ekki á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar sem er þar nálægt. Bollywood á sviði Borgarleikhússins Atriði Árbæjarskóla var í anda indverskra kvikmynda þar sem dans og hreyfing, gleði og skrautlegir búningar eru jafnan í forgrunni. Það var engu líkara en leikhópurinn hefði dvalið á Indlandi við æfingar, svo vel tókst krökkunum til í hlutverkum sínum. Hugað var að hverju smáatriði til að skapa rétta stemningu, allt frá tonni af brúnkukremi og svörtu hárspreyi til litfagurra klæða, skrautmuna og velútsettra dansspora. Ótrúleg stemmning Það var einmitt í mögnuðum dansatriðum sem sýningin náði sér best á flug, ekki síst í lokin þar sem allur hóp-

urinn steig dansinn saman og fullkomnaði þann góða stíganda sem einkennt hafði atriðið fram að því. Annars var það leikgleðin, grínið og glensið sem skein af hverju andliti sem ekki síst fangaði áhorfendur og fékk salinn til að springa af fögnuði við lok atriðisins. Án efa hefur sá þáttur skilað sér vel til dómaranna sem komu víða að úr listageiranum að þessu sinni. Lokakeppnin Lokakeppnin var haldin þann 17. nóv. í Borgarleikhúsinu þar sem krakkarnir sýndu sínar bestu hliðar fyrir dómnefndina en hlutu ekki náð fyrir henni að þessu sinni. Krakkarnir höfðu lagt mikinn metnað og mikla vinnu í þessa sýningu þar sem æft var undir styrkri handleiðslu kennara þeirra Margrétar Söru Guðjónsdóttur og Ingunnar Bjargar Arnardóttur og tókst þeim einstaklega vel upp og þar sem allir lögðust á eitt að gera sitt besta þó ekki hafi tekist að vinna til verðlauna. Leiksigur Skrekkshópur Árbæjarskóla á heiður

Forgangsraðað í þágu barna og ungmenna

- margt hefur áunnist í skóla- og íþróttamálum á kjörtímabilinu Á kjörtímabilinu hefur verið unnið að margvíslegum aðgerðum í hverfum borgarinnar, sem miða að því að efla skólahald og bæta aðstæður til leikja og íþróttaiðkunar. Óhjákvæmilegum sparnaði í borgarrekstrinum vegna tekjusamdráttar í kjölfar versnandi efnahagsástands, hefur verið mætt með því að forgangsraða í þágu barna og ungmenna. Í skólum borgarinnar hefur sérstök áhersla verið lögð á að tryggja gæði kennslunnar sem og á frekari samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Húsnæðisaðstaða frístundaheimila borgarinnar hefur verið stórbætt, biðlistar eru horfnir og tekið er á móti öllum börnum sem þess óska.

Skrekkshópur Árbæjarskóla 2009 með Bollywood atriðið ,,Indversk kássa.” skilinn fyrir magnaða frammistöðu en ekki síst frábæra skemmtun sem lét engan ósnortinn sem í Borgarleikhúsinu var þetta kvöldið. Hópurinn stóð fyllilega undir væntingum og vel það. Hver veit nema leið sumra stjarnanna úr hópnum liggi til sjálfrar Bollywood í náinni framtíð.

Íþróttastarfsemi tryggð í Egilshöll Kennararnir; Margrét Sara Guðjónsdóttir og Ingunn Björg Arnardóttir.

Mikil gleði eftir góðan sigur í undanúrslitum.

Dansararnir; Anna Lísa, Auður, Sveinbjörg, Hildur, Erla Hrönn, Sædís, Ástrós og Helga Rakel.

Kristín Lív og Jón Ólafur.

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þór Daníel og Ylfa.

Á síðasta ári var öflug íþróttastarfsemi tryggð í Egilshöll með sérstökum samningi, sem felur í sér stóraukna notkun Fjölnis og Bjarnarins í þágu barna- og unglingastarfs í Grafarvogi, m.a. knattspyrnuæfingar, skauta, fimleika, frjálsar íþróttir, taekwondo o.fl. Starfsemin var í mikilli óvissu eftir að fyrri rekstraraðili hússins komst í þrot fyrir um ári. Að auki tryggir samkomulagið framtíðaraðstöðu fyrir Fjölni. Einnig fékk frístundaheimili fyrir fötluð börn nýja og glæsilega aðstöðu í Egilshöll. Þá var samið um að aðgengi að höllinni yrði bætt og gengið frá bílastæðum en þau mál hafa verið í ólestri frá opnun hússins árið 2002 og háð starfsemi þess, ekki síst þeim fötluðu börnum, sem þangað hafa sótt þjónustu. Sannkölluð heilsuefling á sér nú stað hjá borgarbúum enda hefur þátttaka aukist í barna- og unglingastarfi hjá flestum íþróttafélögum sem og í almenningsíþróttum á undanförnum misserum. Sem dæmi má nefna að sundlaugargestum í Reykjavík fjölgaði um 11% á milli áranna 2008 og 2009. Þá hefur mikil þátttökuaukning orðið í almenningshlaupum og skíðaiðkun á milli ára.

Betri skólalóðir Á kjörtímabilinu hefur staðið yfir stórátak við að lagfæra skólalóðir borgarinnar og hafa margar verið endurgerðar. Áhersla hefur verið lögð á að bæta þróttaaðstöðu á skólalóðum, árið 2008 var t.d. lagður sparkvöllur með gervigrasi á skólalóð Hamraskóla og körfuboltavöllur úr gúmmíefni (tartani) á lóð Rimaskóla.

Aukið umferðaröryggi

Sögumennirnir; Davíð og Elísa Sif.

Undirritaður hefur flutt fjölmargar tillögur um bætt umferðaröryggi gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda, m.a. tillögur um uppsetningu vegriðs á milli akreina á Vesturlandsvegi. Á síðasta ári var efnt til umfangsmikils umferðaröryggisátaks meðal skólabarna í borginni og öllum börnum í yngstu bekkjum grunnskólanna gefin sérstök endurskinsvesti svo þau verði sýnilegri í umferðinni.

Sækist eftir 2. sætinu

Slöngutemjarinn Edison.

Margt hefur áunnist í skóla- og íþróttamálum í borginni á yfirstandandi kjörtímabili. Það hefur verið afar ánægjulegt fyrir mig að taka þátt í þessum verkefnum sem formaður Menntaráðs og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, oftast í góðu samstarfi við aðra borgarfulltrúa. Í störfum mínum hef ég lagt mig fram um að vera í góðu sambandi við Grafarvogsbúa, m.a. með því að sækja fundi og íþróttaviburði. Er ég þakklátur Grafarvogsbúum fyrir fjölmargar

vinsamlegar ábendingar um hagsmunamál hverfisins, sem ég hef unnið að eftir efnum og aðstæðum hverju sinni. Ég hef gefið kost á mér í borgar-

stjórnarprófkjöri Sjálfstæðisflokksins laugardaginn 23. janúar. Óska ég eftir stuðningi í 2. sætið en með því tel ég að kraftar mínir nýtist best í þágu áframhaldandi vinnu að hagsmuna-

málum borgarbúa. Kjartan Magnússon er borgarfulltrúi og formaður Menntaráðs og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur.

Kjartan Magnússon.


10

Árbæjarblaðið

Frétt ir

Borgin selji Vatnsmýrarlóðir fyrir 70 milljarða

Samfylkingarfólk vill taka mark á lýðræðislega teknum ákvörðunum og ekki skaðar ef þær leiða til framkvæmda, sem eru bullandi þjóðhagslega arðsamar. Vatnsmýrarflugvöllur á samkvæmt lýðræðislegri allsherjarkosningu í Reykjavík að vera farinn burt 2016 og það er mjög þjóðhagslega arðsamt, þess vegna er helsta baráttumál mitt að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni samkvæmt fyrr nefndri samþykkt og þar rísi í staðinn þétt og blönduð miðborgarbyggð. Samkvæmt könnun, sem gerð var í Háskóla Íslands árið 2001 er það a.m.k. 215 milljarða kr. virði, reiknað til núvirðis, fyrir þjóðarbúi að byggja í Vatnsmýrinni fyrir u.þ.b. 25. þúsund íbúa og 17 þúsund störf. Þessir 215 milljarða kr. skiptast þannig að 105 milljarðar kr. eru verðmæti byggingarlóðanna, 20 milljarðar kr. vegna tvínýtingar útivistarsvæðanna í nágrenninu (ekki þarf að búa til ný útivistarsvæði) og 90 milljarðar kr. vegna þess að fasteignir og lóðir í borginni vestan Kringlumýrarbrautar munu hækka að meðaltali um 15 % (sem þýðir hækkun upp á u.þ.b. 4 milljónir kr. á meðalíbúð). Þar sem ríkið á um þriðjung lóðanna undir flugvellinum (ca 35 milljarða kr. virði) er auðvelt fyrir það að fjármagna nýjan flugvöll í jaðri höfuðborgarsvæðisins (eins og t.d. á Hólmsheiði) en eiga samt um,(20 milljarða króna í afgang. ( (*<+,( * +,3* ( Þar sem ekkert bendir til þess að Sundabraut verði

gerð í bráð er það mikið hagsmunamál Grafarvogsbúa, Árbæinga og annarra sem búa austan og norðan Ártúnsbrekku að stuðla að því að uppbygging Reykjavíkur framvegis verði að mestu í Vatnsmýrinni og þar í grennd, en nánast ekkert austan Ártúnsbrekku til þess að hún verði ekki ennþá tafsamari að aka um en hún er nú. Að losna við flugvöllinn er mesta hagsmunamál Reykvíkinga, m.a. vegna þess að það minnkar akstursþörfina, með tilheyrandi peningasparnaði, tímasparnaði, fækkun umferðarslysa og minnkaðri mengun. Brottför flugvallarins mun efla höfuðborgina, sem mun verða til þess að ungir og vel menntaðir Íslendingar yfirgefa landið síður, það er því fyrir miklu að berjast! Borgin selji Vatnsmýrarlóðir fyrir 70 milljarða króna Reykjavíkurborg er nú mjög fjárvana. Til að bæta úr því selji hún t.d. lífeyrissjóðum lóðir sínar þar fyrir a.m.k. 70 milljarða króna eftir að hafa gert gott deiliskipulag af svæðinu. Þetta fé ætti svo m.a. að nota til að grynnka á skuldum og viðhalda (eða bæta) þokkalegu þjónustustigi í borginni. Önnur helstu baráttumál Samkvæmt samþykkt landsfundar Samfylkingarinnar í mars 2009, á tillögu frá undirrituðum, á mikill meirihluti vegafjár framvegis að fara inn á SV-horn

landsins. Þrátt fyrir þessa samþykkt brugðust samgönguyfirvöld þannig við að þau minnkuðu hefðbundinn hlut höfuðborgarsvæðisins af árlegu fé til þjóðvegagerðar úr ca. 25% undanfarin ár í ca. 2,5% árið 2009 og niður í nánast ekki neitt árið 2010! Komist ég í borgarstjórn mun ég svo sannarlega beita mér fyrir því að hlutur höfuðborgarsvæðisins verði framvegis ca. 50 %. Fram á þennan dag hefur enginn pólitíkus á þessu svæði mótmælt þessu framferði samgönguyfirvalda opinberlega. Þeir einu sem hafa mótmælt þessu opinberlega eru ég og tveir félagar mínir sem gerðu það í grein í Morgunblaðinu sl. sumar. Stofnað verði byggðasamlag á höfuðborgarsvæðinu, sem yfirtaki frá ríkinu stofnbrautagerð innan svæðisins og fái til þess a.m.k 50% af öllu framkvæmdafé til þjóðvega og þjóðvega í léttbýli. Glæsilegt starf R-listans að fækkun umferðarslysa verði tekið upp aftur, vegna þess að umferðaslysum er farið að snarfjölga á ný í Reykjavík og verði þeim fækkað um 25 % á næstu 5 árum. Ég hef stundað íþróttir frá barnsaldri aðallega knattspyrnu og lék meðal annars í efstu deild með ÍA og KR. Ég þekki því að eigin raun gildi þeirra og vil því að íþróttastarf í borginni verði eflt á allan hátt, ekki síst í þágu barna og almennings. Í því skyni verði æfinga- og iðkendagjöld barna í íþróttum og tómstundum niðurgreidd meir en nú er.

.#& ' /$ "% '

Bæta þarf öldrunarþjónustu fyrir þá sem kjósa að búa Gunnar Hjörtur Gunnarsson heima t.d. með bættri samþættingu heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu. Betra strætisvagnakerfi. Ferðatíðni verði aukin og sérakreinum fjölgað. Með þéttriðnara leiðakerfi styttast gönguleiðir auk þess sem þær verða öruggari. Ég skora á flokksmenn að fjölmenna í prófkjörið 30. janúar og kjósa mig í 4. sæti listans. Ég mun beita mér að alefli fyrir hagsmunamálum ykkar en þið ákveðið með ykkar atkvæði hversu mikið pólítískt afl ég mun koma til með að hafa. Gunnar H. Gunnarsson er umferðaröryggisverkfræðingur hjá Reykjavíkurborg. Hann er stjórnarmaður í Samtökum um betri byggð, Neytendasamtökunum og Samfylkingarfélaginu í Breiðholti. Gunnar býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar 30. janúar næstkomandi.

#

.#& ' /$ "% ' # % )# # - $,/&$%& *# - &/ &$ # ' #/ *# * 0 $$& *# ! $ *& $% ' / $ ! % $%

*#$ )#% $%! !

%!#

&

' # !

- &/ &$ )

',

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

,

((( ! & Pöntunarsími: 567-6330

# &$ # $


รrbรฆ 1. tbl. Janรบar_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 1/20/10 5:15 PM Page 11

11

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Frรกbรฆrt villibrรกรฐarkvรถld

Glรฆsilegt og vel heppnaรฐ Villibrรกรฐarkvรถld Fylkis var haldiรฐ รญ Fylkishรถllinni 7. nรณvember sรญรฐastliรฐinn. ร boรฐstรณlum var villibrรกรฐ eins og hรบn gerist best veidd af stjรณrn og velunnurum handknattleiksdeildar. Bestu รพakkir frรก handboltanum til allra sem gerรฐu รพetta kvรถld aรฐ รณgleymanlegum viรฐburรฐi. Meรฐfylgjandi eru nokkrar myndir frรก kvรถldinu.

MAรUR FRAMKVร†MDA ร BORGINA

Jรณhann Pรกll

7.sรฆti

Svangir gestir bรญรฐa eftir krรฆsingunum.

Fallegt og fjรถrugt Fylkisfรณlk.

Flestirt รพekkja lรญklega รพessa kappa sem tรณku vel til matar sรญns.

3%,ยฃ3"2!54

O p n u m รก n รฝ ju m st aรฐ 8. fe br รบ ar ! ยฃRBยJARยREKs&YLKISVEGUR3ELร‰SBRAUTs3ร“MI  6ISA OG-ASTER#ARDLรTTGREIยžSLURsWWWTHREKISTHREK THREKIS


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 3:51 PM Page 12

12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Rakel Ýr og Birkir Örn verðlaunuð Rakel Ýr Högnadóttir nemandi í 8. bekk í Árbæjarskóla fékk ásamt dansherranum sínum Birki Erni Karlssyni afhenda viðurkenningu frá Kópavogsbæ þann 5. janúar s.l. fyrir góðan árangur í samkvæmisdansi á árinu 2009. Viðurkenningin var afhent á Íþróttahátíð Kópavogsbæjar sem haldin var í Salnum. Rakel Ýr og Birkir Örn hafa æft saman samkvæmisdansa hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar í nokkur ár og unnu alla titla hérlendis í sínum aldursflokki á árinu bæði í standard og latindönsum, samtals 9 titla.

Fyrir velferðina www.jorunn.is

!"#"$%&' !" #"$%&'!"!"#$%&'(#)$*+! #$%&'(#)$*+!

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 23. janúar

,--##*)!./0*+/1$*/2! ,-#*)!./0*+/1$*/2!

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

3$45/#.)*+!4+5/)*+2! 3$45/#.)*+!4+5/)*+2! !

()*+",! ( () )**+ + +", +" ",! Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

!

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

67!8.9*+!:! 67! 8.9*+!:!;!< !<8=>?=!! 8=>?=!!

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

./ !'@+)5+!5&.=/<!--((+=+!A!< ./!'@+)5+!5&.=/<!-(+=+! !<8=>?=2! 8=>?=2!

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

-& -&')./#0%#1)2 ')../ /#0%#1)2!!B!</(+?=<?@-5! B!</(+?=<?@-5!

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

3:9=C!!"#$%&'! 3:9=C!!"#$%&'!

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Komdu á skauta í Egilshöllina

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Opið alla daga Allar upplýsingar á

www.egilshollin.is Skólahópar og fyrirtækjahópar velkomnir EGILSHÖLLIN · FOSSALEYNI 1 · 112 GRAFARVOGI · SÍMI 594-9610


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 4:12 PM Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Kvennakvöld Fylkis verður 20. febrúar

Hið árlega kvennakvöld Fylkis verður haldið í Fylkishöllinni þann 20. febrúar og þemað í ár verður bannárin 1920- 1930, Charliston ofl. Helgi Björnss skemmtir af sinni alkunnu snilld og enginn annar en Siggi Hlö verður með diskótek á svæðinu. Fylkiskonan verður tilkynnt og ofl. Fylkiskonur og aðrar dömur. Takið kvöldið frá og fjölmennið á svæðið með vinkonur ykkar. Nánar auglýst síðar í hverfinu og á Fylkissíðunni.

hársnyrtistofan

emóra réttarháls 2 512-8888

Haldiði að það hafi verið fjör í fyrra á kvennakvöldinu?

Ný garnverslun opnar

Opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 08:00 - 16:00 Miðvikudaga til föstudaga: 08:00 - 18:00

Kæru viðskiptavinir Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum frábærar viðtökur á nýju stofunni okkar Munið að panta tímanlega fyrir kvennakvöld Fylkis þann 20 febrúar. Þann dag

verður Charleston hárgreiðsluþema, tónlistin hækkuð örlítið og rétta stemmingin mynduð fyrir kvöldið. Tilvalið fyrir bæði einstaklinga og vinkvennahópa Einnig verður förðunarfræðingur á staðnum sem hægt er að panta tíma hjá.

Garnverslunin Gallery Garn opnaði nýlega í bílskúr í Súluhöfða 15 Mosfellsbæ. ,,Ég hef alltaf haft áhuga á mikinn áhuga á handavinnu, þegar mér bauðst að vera með heimakynningar á garni frá Garnbúðinni.is á Akranesi greip ég það án þess að hugsa mig tvisvar um. Kynningarnar gengu svo vel að ég ákvað að opna verslun.” Segir Inga Hrönn Guðmundsdóttir eigandi verslunarinnar. Inga Hrönn selur garn og prjónavörur í verslun sinni sem hún opnaði 1. desember og er með opið frá 13-18 mánudaga til fimmtudaga. Einnig er hægt að nálgast myndir og upplýsingar um verslunina á facebook undir “verslunin Gallery Garn” Inga Hrönn býður alla velkomna, jafnt byrjendur sem lengra komna í verslunina og fá góð ráð í leiðinni.

Inga Hrönn í nýju garnbúðini.

Björn Gíslason í 5. sætið! Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar 23. janúar 2010

C

Nám og störf :

Núverandi nefndarstörf á vegum Reykjavíkurborgar:

Félags- og trúnaðarstörf:

Stjórnmálastörf:

• Hverfisráð Árbæjar, formaður. • Í stjórn Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. • Í Mannréttindaráði Reykjavíkur

Nánari upplýsingar má nálgast á www.bjorngislason.is


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 2:57 PM Page 14

14

Frétt­ir

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ár­bæj­ar­blað­ið

Ég­býð­fram­krafta­mína -­eftir­Emil­Örn­Kristjánsson Næstkomandi laugardag, þann 23. janúar, ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til prófkjörs til velja sér þá fulltrúa, sem þeir vilja hafa á framboðslista sínum við borgarstjórnarkostningar í vor. Það hefur ríkt aðdáunarverð sátt og festa í borgarstjórn Reykjavíkur undanfarin misseri þrátt fyrir mikla ólgu í samfélaginu og óstjórn og ráðleysi á flestum öðrum sviðum stjórnsýslunnar. Það skiptir því miklu máli að stillt verði upp sigurstranglegum lista svo borgin megi enn njóta ábyrgrar stjórnar Sjálfstæðisflokksins undir foryztu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. Slíkur listi þarf að vera skipaður hæfu fólki með fjölbreyttan bakgrunn og víðtæka reynslu af sem flestum sviðum samfélagsins. Á undanförnum árum hef ég tekið að mér ýmis trúnaðarstörf og á ýmsum vettvangi. Ég veit því af reynslu að þó það geti verið tímafrekt og það geti tekið á að gefa sig í störf fyrir samfélagið og samborgara

sína, þá veit ég vel hversu gefandi og þroskandi það getur verið. Ég er varaformaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi og hef verið varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs um árabil. Þá hef ég setið í Hverfisráði Grafarvogs og verið varaformaður þess, verið í stjórn Foreldrafélags Rimaskóla, setið í Foreldraráði Rimaskóla, í stjórn Foreldrafélags Skólahljómsveitar Grafarvogs og sit nú í skólanefnd Borgarholtsskóla auk þess að hafa tekið þátt í stöfum ýmissa nefnda og samstarfshópa á vegum Reykjavíkurborgar. Ég tel mig hafa unnið þessi störf af trúmennsku, með hagsmuni samborgara minna að leiðarljósi og hafa öðlazt ríkan skilning á mismunandi þörfum og væntingum borgarbúa. Á þessum forsendum býð ég mig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og sækist ég eftir 6. sæti á framboðslistanum. Vona ég að ég fái notið trausts og stuðnings þeirra, sem þess eiga kost, til frekari og meiri verka á víðtækari vettvangi

Ég lít svo á að það sé verk kjörinna fulltrúa að gæta hagsmuna umbjóðenda sinna, sem eru borgarbúar. Borgararnir hafa mismunandi þarfir og væntingar og því er það mikilvægt að kjörnir fulltrúar séu stöðugt í góðum tengslum við borgarbúa og geri sér grein fyrir því hvernig púlsinn slær. Ágætu samborgarar, ég býð fram krafta mína í ykkar þágu. Ég vil vera sú öfluga rödd, sem talar ykkar máli, ekki sízt þeirra sem byggja sk. úthverfi borgarinnar, enda hefur skort nokkuð á að jafnvægis hafi gætt meðal kjörinna fulltrúa okkar með tilliti til búsetu. Höfundur er varaformaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Við­höfum­val -­eftir­Jórunni­Frímannsdóttur

)# H¢I>

Við sem búum hér í höfuðborginni vitum hvernig það er að komast á milli staða í þungri umferðinni á morgnana og seinnipartinn. Oft sitjum við í bílum okkar og hugsum um hvað þessum tíma er illa varið. En hvers vegna veljum við að ferðast með bíl borgarendanna á milli, með öllum þeim tilkostnaði bæði tíma og peninga sem raun ber vitni? Mörgum hreinlega dettur ekki í hug að hægt sé að komast til og frá vinnu eða til og frá skóla með öðrum hætti en einmitt í bílnum. En það er öðru nær, við höfum val í Reykjavík um að ferðast milli staða með öðrum hætti. Við getum valið að hjóla eða ganga og við getum tekið strætó. Nú kunna margir að hugsa að það sé allt of langt að ganga og það sé svo mikið af brekkum að það sé ómögulegt að hjóla og enn aðrir hugsa að þetta strætókerfi sé nú svona og svona og það gangi aldrei að taka strætó. En einhverjir, og vonandi margir, eru opnir fyrir því að skoða aðrar leiðir en einkabílinn.

Almenningssamgöngur Nýlega gerðu nemar í Listaháskóla Íslands verkefni um strætó. Þessir nemar unnu verkefnið með þeim hætti að þau prófuðu að nota strætó, ferðuðust hinar ýmsu vegalengdir með vögnunum og fóru

ÛhaVj\BVg†V;g^g^`hY‹ii^g   W^jgjb ^cchijc^c\†)#h²i^†eg‹[`_Žg^        h_{a[hi²^hbVccV†GZn`_Vk†` Vcc'(#_VcVg    

lll#VhaVj\#^h

Ár­bæj­ar­blað­ið Aug­lýs­ing­ar­og­rit­stjórn:

587-9500

yfir kosti og galla kerfisins. Þau báru kerfið líka saman við það sem gerist annars staðar, hérlendis og erlendis og lögðu loks mat sitt á það eftir að hafa öðlast reynslu við notkun þess. Það er skemmst frá því að segja að niðurstaðan kom skemmtilega á óvart. Þau töldu leiðakerfið gott og þjónustuna yfir höfuð góða. Stærsti hnjóður kerfisins að þeirra mati var sá að það vantar salernisaðstöðu fyrir farþega á biðstöðvum. Auðvitað var fleira sem mátti betur fara og margt er hægt að gera betur, en það kom þessum nemum samt verulega á óvart hvað kerfið er yfir höfuð gott.

Hjólasamgöngur Hjólasamgöngur hafa verið verulega bættar í höfuðborginni síðustu árin og get ég með sanni mælt með þeim ferðamáta. Sjálf hjóla ég mikið og fer á tímabilum allra minna ferða á hjóli, það er auðvelt að hjóla í Reykjavík og stígakerfið okkar virkar vel þegar maður vill ferðast á milli staða á hjóli. Hægt er að taka hjólið með sér í strætó þegar pláss er í vagninum fyrir hjólið, en það er ekki hægt að treysta á það og því nauðsynlegt að gera ráð fyrir því að maður geti þurft að hjóla alla leið eða bíða eftir næsta vagni. Sjálf hjóla ég í þeim fatnaði sem ég er þann daginn og

hef aldrei farið í sérstök föt nema þá hlífðarföt í rigningu sem ég þá fer í yfir vinnufötin. Sturtuaðstaða er i boði á mörgum vinnustöðum í dag og því geta þeir sem svitna mikið við hjólreiðarnar tekið með sér vinnufötin í bakpokanum og baðað sig og skipt um föt áður en þeir hefja vinnudaginn. Hvernig sem maður kýs að fara sinna ferða milli staða í höfuðborginni þá er alveg ljóst að allir möguleikar hafa bæði kosti og galla. Mér finnst t.d. frelsið sérstaklega þægilegt við hjólið, maður þarf aldrei að leita að bílastæði og er ekki bundinn af því að ná strætó á ákveðnum tíma eða að lenda í því að þurfa að bíða í umferðarteppu einhvers staðar. Jórunn Frímannsdóttir Höfundur býður sig fram í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins um næstu helgi

Sagnaheimar­barnanna Í Reykjavík er öflugur þróunarsjóður leikskóla, fjármagn sem Reykjavíkurborg leggur til við mótun nýrra verkefna, nýsköpun hugmynda. Á árinu 2010 verður verkefni sjóðsins að efla hæfni barna til þess að endursegja sögur og móta tækifæri fyrir börn til að taka þátt í sögustundum með eigin frásögnum. Að fylla stundir lífi með eigin hugverkum þekkja margir. Íslendingar gefa hlutfallslega meira út af frumsömdum prentverkum en flestir aðrar þjóðir. Mjólkursamsalan hefur um langt skeið birt ljóð og sögur barna á mjólkurfernum landsmanna. Því hefur verið vel tekið og verið öðrum hvatning. Á næstunni verður haldin ráðstefna á vegum Leikskólasviðs sem ber heitið „Þar sem gerast sögur og ævintýr“. Hugmyndin er sprottin upp úr umræðu um sérstöðu íslenskra leikskóla. Vinna með sögur og ævintýri er alþjóðlegt fyrirbæri og þar byggir hver á sínum arfi. Í Skotlandi, Álandseyjum, norður Noregi og víðar hefur frásagnargáfa verið ríkur þáttur í daglegu lífi og uppeldi. Húslestrar og reynslusögur voru lengstum við lýði á Íslandi. Við Íslendingar eigum mikinn arf þjóðsagna og löng hefð er

fyrir því að vinna með þjóðsögur og ævintýri í leikskólum. Ráðstefnan er innlegg í það starf að fjalla um sagnaarfinn á margvíslegan hátt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hotel þann 6. febrúar n.k. og er öllum opin. Nánari upplýsingar og skráning fer fram á www.reykjavik.is/leikskolar. Fjallað verður um töfra sagnaheima og ævintýra á fjölbreyttan hátt. Listinni að segja sögu þarf að viðhalda með munnlegum frásögnum frá þeim sem eldri eru. Þannig berst sagnahefðin frá einni kynslóð til annarrar. Þá má glæða sögurnar lífi með leik, tónlist, brúðum og fleiru. Þar skiptir öllu að gera leik að námi. Mikilvægt er að hvetja foreldra til að lesa fyrir börn sín og segja þeim sögur. Þannig eflist málþroski barna og geta þeirra til að tjá sig. Einnig vil ég hvetja foreldra og aðra sem láta sig þroska yngstu kynslóðarinnar varða til að koma á ráðstefnuna og leggja sitt af mörkum til eflingar leikskólastarfs á Íslandi. Höfundur er formaður leikskólaráðs og varaborgarfulltrúi í Reykjavík Ragnar Sær Ragnarsson

Ragnar­Sær stefnir­á­4.­sæti

Ragnar Sær Ragnarsson formaður leikskólaráðs og varaborgarfulltrúi í Reykjavík hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ragnar Sær gegndi áður starfi sveitarstjóra Bláskógabyggðar og þar á undan Biskupstungahrepps. Ragnar Sær hefur síðustu ár verið framkvæmdastjóri THG Arkitekta. Hann tók við formennsku í leikskólaráði í september 2009, situr í skipulagsráði og er varaformaður í hverfisráði Grafarvogs. Ragnar Sær er leikskólakennari en hefur auk þess nám í viðskipta – og rekstrarfræðum og opinberri stjórnsýslu frá Endurmenntun Háskóla Íslands.


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 2:57 PM Page 15

15

Árbæjarblaðið

Fréttir

Jöfn tækifæri barna til frístunda

Í Reykjavík eru að meðaltali farnar um 10 þúsund ferðir með börn til og frá frístundastarfi á dag. Í þennan akstur reykvískra foreldra með börn sín fara um 3.300 klst. og tæpar 6 milljónir á dag. Þetta er mikil umferð, mikil tímaeyðsla og miklir fjármunir sem mætti nota í annað. Þessi upptalning lýsir þó aðeins einni hlið vandans sem krafan um skutl skapar en einnig mætti telja upp óþarflega mikla umferð, mengun og umferðarhættu. Það versta við kröfuna um skutl foreldra er þó án efa það misrétti sem það skapar. Komið hefur í ljós að frístundakortið, sem er mikilvægur stuðningur við frístundastarf barna og unglinga, er talsvert minna notað af tekjulægstu fjölskyldunum en fjölskyldum með meðaltekjur. Á þessu kunna að vera nokkrar skýringar en ein þeirra er augljós – þau komast ekki. Það vita flestir sem eiga börn að frístundir eru sjaldnast í göngu eða strætófæri frá heimilinu og það eru ekki öll börn svo heppin að eiga foreldra sem eru í aðstöðu til að skutla þeim til og frá. Þótt frístundastarf sé ekki hluti af lögboðinni grunnþjónustu eru flestir sammála um að það hefur mikil áhrif á félagsmótun og forvarnargildi þess er ótvírætt. Því er afar óréttlátt að þjónusta sem er að hluta greidd með útsvarstekjum skuli ekki standa öllum jafnt til boða í raun. Þessu þarf að breyta. Síðastliðið ár hef ég unnið að mótun grænnar samgöngustefnu í samvinnu við hverfisráð Grafarvogs, þjónustumiðstöðina í Miðgarði, grunnskóla, leikskóla, íþróttafélagið og aðra frístundaaðila. Þetta starf hefur gefið mjög góða raun en mikilvægur þáttur í stefnunni er að draga úr þörfinni fyrir skutl foreldra með börn í frístundastarf. Til þess höfum við einkum horft á tvær leiðir. Að samræma strætó og frístundastarf svo stálpuð börn geti tekið strætó til og frá innan hverfisins og að bjóða 6-8 ára börnum upp á Íþróttaskóla í samstarfi við íþróttafélagið í öllum skólum hverfisins.

Með þessu móti gætu yngstu börnin notið íþróttastarfs á skólatíma í húsnæði grunnskólans áður en vinnudegi foreldra lýkur en stálpaðri börn sem eru búin að velja sér íþrótt eða annað tómstundastarf gætu tekið strætó þangað sem þau þurfa að komast innan hverfisins. Íþróttafélagið Fjölnir hefur þegar hafið undirbúning að íþróttaskóla fyrir 6-8 ára börn í öllum grunnskólum hverfisins og í síðustu viku var haldinn íbúafundur þar sem hugmyndir um frístundastrætó voru kynntar og var þeim vel tekið. Í sumum hverfum borgarinnar hafa íþróttafélögin og foreldrar tekið höndum saman um svipaðar leiðir til að draga úr þörfinni fyrir skutl en hafa þurft að greiða fyrir það úr eigin vasa. Það er lofsvert framtak en hitt væri þó eðlilegra að strætósamgöngur og frístundastarf innan hverfis væri betur samhæft líkt og nú er unnið að í Grafarvogi. Jafn réttur barna til að komast til og frá frístundastarfi á ekki að vera á ábyrgð íþróttafélaganna og foreldra sjálfra. Nú þegar bæði borg og borgarbúar hafa minna á milli handanna þurfum við að finna leiðir til að hagræða án þess að það komi niður á lífsgæðum okkar. Með því að draga úr þörf fyrir skutl má spara reykvískum fjölskyldum mikinn tíma og peninga og jafna tækifæri reykvískra barna til að stunda frístundir. Það er verðugt og brýnt verkefni. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Höfundur býður sig fram í 2.-3. sæti á lista Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar.

Um menningarstefnu Reykjavíkurborgar Á árinu 2009 var samþykkt ný og endurbætt menningarstefna Reykjavíkurborgar. Stefnumótunin var á höndum menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Framkvæmd verkefnisins einkenndist af miklu samráði og við endurskoðun stefnunnar var leitað samráðs við ýmsa aðila. Haldnir voru stærri samráðsfundir snemma vors 2008, þar sem fjölbreyttum hópi fólks var boðið að taka þátt í hugarflugsvinnu með framtíðarsýn menningarlífs Reykjavíkur í huga og í framhaldi af því störfuðu nokkrir hópar að hugmyndavinnunni. Þegar drög að markmiðum og leiðum stefnunnar höfðu verið mótuð í lok nóvember 2008, voru þau send til ýmissa hagsmunasamtaka og menningarstofnana í Reykjavík, hverfisráða, íbúasamtaka, ásamt annarra sviða Reykjavíkurborgar og kallað eftir athugasemdum. Einnig voru drögin birt á vef Reykjavíkurborgar og almenningur hvattur til að tjá sig um drögin þar. Hvað hefur breyst frá fyrri stefnumörkun? Nefna má helstu atriðin, í fyrsta lagi er búið að gera stefnuna mun aðgengilegri, hún er meira útskýrandi en áður var sem er verulega til bóta þar sem fyrri stefnumörkum var nokkuð knöpp. Í öðru lagi er mikil viðurkenning falin í stefnunni, sem lýtur að því að viðurkennt er að menningarlífið í borginni sé mikilvægur hluti efnahags- og atvinnulífs borgarinnar og bæta þurfi úr sýn á hagræn áhrif menningar á samfélagið. Í þriðja lagi er stefnan að ákveðnu leiti “afskiptasöm” og fjallar um aukið samráð í borginni um hvernig hægt er að vinna að verkefnum í samráði og samstarfi milli sviða, ráða, stofnana og annarra aðila. Yfirskrift menningarstefnunnar er

Menning er mannrækt og leiðarljós hennar er; Reykjavík eflist sem höfuðborg menningar í landinu. Sjálfsmynd borgarinnar byggi á menningararfi, frjórri hugsun og frumkvæði. Menningarlífið einkennist af fjölbreytni og virkri þátttöku íbúa og gesta. Menningarstefnan hefur á fáum mánuðum haft áhrif á uppbyggingu menningarstarfsins í borginni sérstaklega þar sem verulega mætti bæta um betur. Samráð milli sviða er mun meira og bæði menntasvið og leikskólasvið hafa tekið virkan þátt í að framfylgja ýmsum markmiðum í samvinnu við menningarstofnanir Reykjavíkurborgar. Menningarstefnuna er hægt að skoða á vef Reykjavíkurborgar og ég hvet til þess að þeir sem hafa áhuga geri það. Það er mín sýn á þessi mál að með skýrri og hnitmiðaðri stefnumörkun eins og menningarstefnunni getum við náð meiri árangri en verið hefur. Sérstaklega var horft til þess að markmiðin og leiðir að markmiðum væru mælanleg og hægt að meta árangurinn af stefnumótuninni að þremur árum liðnum. Höfundur: Áslaug María Friðriksdóttir; formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Sundsamlega gott! Heilsulindir í Reykjavík

www.itr.is

ı

sími 411 5000


Árbæ 1. tbl. Janúar_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 1/20/10 2:58 PM Page 16

 ÃST  

   

 ÃST

 ÃST

+52*1$2*5$8ä0$*$ 7Ì0$%,/,ä(5+$),ä 6Ó5+9$/85É6$11*-g5189(5ä, +É.$5/Ì0,./8Ó59$/, *HULéYHUé VDPDQEXUé

,6.5eä,1877$ /',7(*)81' )-g<),5 ,5Ì%25

23,ä7,/./$//$9,5.$'$*$ 

0QOVOBSUÓNJ

.ÈOVEBHB SJGÚT 

)ÈIPMUJ .PTGFMMTC NJMMJ,SØOVOOBSPH.PTGFMMTCBLBSÓT 4ÓNJ   

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 1.tbl 2010  

Arbaejarbladid 1.tbl 2010

Arbaejarbladid 1.tbl 2010  

Arbaejarbladid 1.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement