9
8
Uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis 2008
Jóhanna Ósk Breiðdal, Gestur Guðjónsson, Björn Kr. Björnsson, Eyrún Harðardóttir sem fékk viðurkenningu frá mfl. kvenna, Selma Hauksdóttir.
Árbæjarblaðið
Uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis 2008
Árbæjarblaðið
Ólafur, Guðmundur Baldursson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Ólafur Ingi Stígsson, verðlaunaður fyrir 250 leiki.
Stuðboltarnir Stjáni og Fjalar sem héldu uppi samstuðinu á vellinum á seinustu leiktíð með hjálminn góða til varnar frekari samstuði og
Ólafur, Margrét Gunnarsdóttir sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Uppskeruhátíð
Leikmenn ársins í meistaraflokki Fylkis, Valur Fannar Gíslason og Laufey Björnsdóttir.
Þorvaldur Árnason formaður BUR og Svanhildur Lýðsdóttir afhenda Herði Guðjónssyni þjálfara og íþróttafulltrúa listaverk eftir listakonuna Bjarney Sif, fyrir vel unnin störf til margra ára við þjálfun hjá félaginu.
Ólafur, Ólafur Ingi Stígsson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Í haust fór fram hin árlega uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis og var hún haldin í Fylkishöllinni. Var umgjörðin öll hin glæsilegasta. Margir Árbæingar og aðrir
stuðnigsmenn voru mættir til að fagna með knattspyrnufólkinu. Fjölmörg verðlaun voru veitt fyrir góðan árangur á knattspyrnuvellinum og viðurkenningar voru
veittar fyrir ýmis störf sem stuðningsmenn hafa unnið fyrir Fylki í gegnum árin. Eins og sést á myndunum skemmtu allir sér hið besta og að lokinni verðlaunaafhendingu
María Kristjánsdóttir og Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir verðlaunaðar fyrir 100 leiki og Elsa Petra Björnsdóttir fyrir 50 leiki.
var húsið opnað fyrir alla sem vildu skemmta sér og gera sér glaðan dag með Fylki þar sem dansinn var stiginn fram eftir nóttu.
Myndir og texti: Katrín J. Björgvinsdóttir Landsliðskonur : Laufey Björnsdóttir, Elsa Petra Björnsdóttir, Lovísa Erlingsdóttir og Björk Björnsdóttir U-19.
Kristján Gylfi Guðmundsson og Valur Johansen heiðra Val Fannar Gíslason, besta leikmanninn að mati stuðningsmannafélags Kidda Tomm.
Leikmenn allra flokka, Þórunn Sigurjónsdóttir, Stefanía Ósk Þórisdóttir, Kamilla Rún Ólafsdóttir. Á myndina vantar, Evu Núru Abrahamsdóttur, Hönnu Maríu Jóhannsdóttur, Rut Kristjánsdóttur og Signý Rún Pétursdóttur. Haukur Ingi Guðnason, verðlaunaður fyrir 100 leiki. Á myndina vantar Arnar Þór Úlfarsson.
Kamilla Rún Ólafsdóttir, leikmaður ársins í 2.fl. kvenna.
Orri Ólafsson og Ásgeir Örn Arnþórsson, leikmenn ársins í 2.fl. karla.
Valur Fannar Gíslason, verðlaunaður fyrir 150 leiki. Landsliðsmenn: Þórir Hannesson U-21, Fjalar Þorgeirsson A-landslið, Björn Orri Hermannsson U-19 og Andrés MárJóhannesson U-21. Á myndina vantar Davíð Þór Ásbjörnsson og Pape Mamadou Faye U-17.
Ólafur Loftsson úr aðalstjórn Fylkis, Gestur Guðjónsson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún Jónsdóttir formaður knattspyrnudeildar Fylkis.
Leikmenn allra flokka, Björn Metúsalem Aðalsteinsson, Friðrik Ingi Þráinsson, Tómas Joð Þorseinsson, Ásgeir Örn Arnþórsson og Orri Ólafsson. Á myndina vantar Davíð Þór Ásbjörnsson.
Eyrún Rakel Ragnarsdóttir, efnileg- Daníel Freyr Guðmundsson, efnilegasti leikmaður í 2.fl. karla. asti leikmaður í 2.fl. kvenna.
Lovísa Erlingsdóttir, efnilegasti leikmaður í mfl. kvenna.
Björn Orri Hermannsson, efnilegasti leikmaður mfl. karla.
Halldór Arnar Hilmisson, Peter Gravesen, Fjalar Þorgeirsson og Andrés Már Jóhannesson, verðlaunaðir fyrir 50 leiki. Á myndina vantar Hermann Aðalgeirsson.