Árbæjarblaðið 2. tbl. 7. árg. 2009 febrúar
Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti
Bræður blóta þorra
Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is
... ...ég ég
æfi! æfi! Árbæjarþrek • Fylkishöll Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 www.threk.is / threk@threk.is
Þessir hressu bræður og Árbæingar létu ekki sitt eftir liggja og mættu galvaskir á Herrakvöld Fylkis á upphafsdegi þorra. Til vinstri eru tannlæknarnir Kjartan Gylfason og Oddgeir Gylfason og loks þriðji bróðirinn Felix Gylfason. Sjá nánar á bls. 12 og 13. ÁB-mynd EÁ
Ný DVD mynd + ein gömul á kr. 400,-
Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar
Breidd 15,1 cm - Hæð 4,6 cm
Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög
takt Gsm
Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880
Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3
2
Fréttir
Árbæjarblaðið
Árbæjarblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).
Úthverfin verji sig Á þessum síðustu og verstu tímum sem við lifum er rétt að hvetja íbúa í úthverfum borgarinnar til að halda vöku sinni. Smátt og smátt er verið að ganga á rétt íbúanna í úthverfunum og ríkari ástæða fyrir íbúana að vera vel á verði en áður. Vissulega hafa úthverfin farið mis illa út úr misráðnum ákvörðunum yfirvalda og rekstraraðila ýmissa stofnana og fyrirtækja. Það nýjasta sem heyrist í umræðunni er að lögregluyfirvöld hyggist loka hverfisstöðvum sínum í Árbæ og Grafarvogi. Lagt er til að framvegis þurfi Árbæingar að leita aðstoðar hjá lögreglu sem mun hafa aðsetur í Mosfellsbæ. Og sama mun gilda um íbúa Grafarvogs. Þetta er ekki grín heldur full alvara. Árbæingar sem lenda í vandræðum geta þess vegna átt von á því að þurfa að bíða eftir aðstoð sem berst frá Mosfellsbæ. Finnst fólki þetta virkilega boðlegt? (Sjá grein Dags B. Eggertssonar á bls. 14). Rétt er að benda Árbæingum öllum á að nú á síðustu misserum hafa Grafarvogsbúar misst endurvinnslustöð Sorpu og nú síðast Vínbúðina í Spönginni. Í búar í Árbæ þurfa því að halda vöku sinni sem aldrei fyr og verja þá aðstöðu og þjónustu sem fyrir er í hverfinu með kjafti og klónum líka. Krepputalið er að gera alla vitlausa. Finnst mörgum nóg komið. Nú síðast bárust þó góð tíðindi er einn prófessorinn í hagfræði lýsti því yfir í sjónvarpi að staða okkar væri mun betri en áður hefði verið greint frá og skuldir þjóðarbúsins væru í raun ekki nema 459 milljarðar króna. Deginum áður hafði annar hagfræðingur talið skuldirnar rúmlega 2000 milljarða króna. Hverju á fólk að trúa? Þangað til annað kemur í ljós er bjartsýni prófessorinn minn maður. Ráðherra viðskipta hefur tekið undir margt í máli prófessorsins. Það eru því einhverjar líkur á því að ekki hafi verið innistæða fyrir stanslausu svartsýnisrausi sem dunið hefur á okkur. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins
abl@centrum.is
- 20 %
Mánudagar............................. heilnudd Þriðjudagar......................... fótsnyrting Miðvikudagar.................... handsnyrting Fimmtudagar....... andlitsbað/húðhreinsun Föstudagar................. vaxmeðferð/förðun 15% af litun og plokkun alla virka daga nánari upplýsingar hjá Cirilu Rós á Snyrtistofan Greifynjan Hraunbæ 102 sími 587-9310 www.greifynjan.is
Börnin á Árborg tóku á móti foreldrum sínum og öðrum gestum á afmælisdaginn.
ÁB-myndir PS
Árborg 40 ára - elsti leikskólinn í Árbænum og með þeim elstu í borginni Leikskólinn Árborg varð 40 ára þann 12. febrúar. Leikskólinn tók til starfa þann dag árið 1969 en upphaflega var húsnæði skólans byggt fyrir Árbæjarskóla sem var í húsnæðinu frá 1962 til ársins 1969. Viðbygging var tekin í notkun við Árborg árið 1997 en fram að því hafði leikskólinn verið tvísetinn. Með nýbyggingunni varð mikil breyting í rekstri Árborgar. Þá var tekin í notkun fullkomin aðstaða til eldunar og öll aðstaða starfsmanna var stórbætt. Þá var einnig opnuð sérhönnuð deild fyrir yngstu börnin og salur. Fjölmargir Árbæingar bera hlýjan hug til Árborgar enda velflestir átt þar viðkomu á lífsleiðinni sem leikskólabörn eða nemendur barnaskólans. Í Árborg dvelja að jafnaði 64 börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára í 6-9 tíma daglega. Árborg er elsti leikskólinn í Árbæjarhverfi og í hópi elstu leikskóla borgarinnar. Börnin á Árborg og starfsfólk leikskólans gerðu sér glaðan dag á afmælisdaginn en síðar um daginn var síðan opið hús fyrir aðstandendur og gesti. Fjölmargir Árbæingar litu við í Árborg á afmælisdaginn. Leikskólastjóri í Árborg er Sigríður Þórðardóttir og aðstoðarleikskólastjóri er Hildigunnur Geirsdóttir.
Börnin og gestirnir dunduðu sér við hitt og þetta á afmælisdaginn.
Þessar dömur höfðu í nógu að snúast í afmælisveislunni.
Félagsmiðstöðin Ársel fær nýtt nafn Félagsmiðstöðin Ársel hefur verið starfandi síðan 1981. Nú fær hún nýtt nafn. Ástæðan fyrir nafnabreytingunni er sú að Frístundamiðstöðin Ársel sem hefur umsjón með öllu frístundastarfi í hverfum Árbæjar, Grafarholts og Norðlingaholts og félagsmiðstöðin Ársel sem sinnir starfsemi fyrir unglinga 13-16 ára bera báðar nafnið Ársel og eru staðsettar í sama húsi. Hefur þetta valdið miklum
ruglingi og til aðgreiningar fær félagsmiðstöðin nýtt nafn þ.e. TÍAN eða 10 (eftir er að ákveða hvort verður fyrir valinu). Formleg athöfn vegna breytingarinnar verður miðvikudaginn 25.febrúar og hefst afhöfnin kl:. 20.00. Félagsmiðstöðin er staðsett í Frístundamiðstöðinni Árseli að Rofabæ 30. Frekari upplýsingar veitir Bjarni Þórðarson, verkefnisstjóri í félagsmiðstöðinni sími 517-6740.
40% aFslÁttur
1554 bónus FersKar KjúKlingabringur 1554 kr.kg. Merkt verð 2220 kr.kg.
Holta FersKir KjúKlingabitar 419 kr.kg. Merkt verð 698 kr.kg.
FYRIR BOLLUDAGINN 23.FeB
398
298
VilKó bollublanda 300g 298 kr.
bónus Vatnsdeigsbollur 14 stk 398 kr.
179
198
Kjarnasultur 400Ml 198 kr. JarðarberJa-bl áberJa-blönduð berJasulta.
bónus bolluglassúr 280g 179 kr.kg.
LAMBASALTKJÖT 20%-40% AFSLÁTTUR
20% aFslÁttur
20% aFslÁttur
20% aFslÁttur
KF saltKjöt 1.FloKKur 959 kr.kg. Merkt verð 1198 kr.kg.
KF saltKjöt blandað 447 kr.kg. Merkt verð 559 kr.kg.
KF Valið saltKjöt 1439 kr.kg. Merkt verð 1798 kr.kg.
40% aFslÁttur K.a ódýrt laMbasaltKjöt 299 kr.kg. Merkt verð 499 kr.kg. Þokk alegir bitar.
298
ali saltaðir grísasKanKar 298 kr.kg.
359 búrFells blandað laMbasaltKjöt Merkt verð 448 kr.kg 359 kr.kg.
40% aFslÁttur
bónus íssósur 435g 298 kr.
198
bónus ís 2 ltr. 198 kr.
89
bónus Kolsýrt Vatn 2 ltr. 89 kr.
259
bónus Fetaostur 250g 259 kr.
KjarnaFæði beiKon 1079 kr.kg. Merkt verð 1798 kr.kg.
298
198 bónus Frostpinnar 15 stK. grænir & gulir 198 kr.
OPIÐ FIMMTUDAG 12.00 TIL 18.30
Með fyrirvara um prentvillur eða uppseldar vörur
4
Matur
Árbæjarblaðið
Kjúklingasúpa fyrir tíu manns - að hætti Öldu Hönnu og Vignis Hér koma uppskriftir frá Öldu Hönnu Hauksdóttur og Vignis Diego en þau búa að Brúarási 17. Hráefni: 8 Kjúklingabringur. 1 msk, Karrí. 1 Púrrulaukur. 4 Paprikur (bara hvaða lit sem er). 1 Hvítlaukur. 1 - 2 dl. Heinz chillisósa (fæst í flösku). 1 - 2 Rjómaostar (bláar dósir). 1 líter vatn. 2 Súputeningar. 1 peli Rjómi, eða matreiðslurjómi. 1dós Tómatpurré. Salt & Pipar eftir smekk.
ikur & Hvítlaukur. 3. Rjómaostur bræddur sér i potti gott að setja pínulítið vatn út í (bara lítið) því osturinn er lengi að bráðna, Heinz chillisósunni bætt í og hrært vel saman. Þessu svo bætt út í lið 2. & látið krauma saman, bragðbætt með súputeningunum & salti & pipar. Rjómanum & Tómatpurré bætt út í. 4. Að síðustu er kjúklingabitunum bætt út í. Svo er bara að láta þetta malla smá stund, gæti þurft að bæta smá vatni eða matreiðslurjóma út í rétt í lokin, upp á
Skora á Ingveldi og Jón Matgæðingarnir Alda Hanna Hauksdóttir og Vignir Diego ásamt börnum sínum.
ÁB-mynd PS
Þeir sem á var skorað í síðasta blaði höfu verið hér áður og því völdum við matgæðinga blaðsins að þessu sinni. Þau Alda Hanna og Vignir Diego skora á Ingveldi Gyðu Kristinsdóttur og Jón Kristinn Jónsson, Grundarási 17, að koma með uppskriftir í næsta matarþátt Árbæjarblaðsins. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur út í mars. þykktina á súpunni að gera. Aðferð: 1. Bringurnar skornar smátt í teningar og gegnum steiktar á pönnu í smá olíu. 2. Olía sett í pott (rétt í botninn) & Karríið sett út í, síðan er vatnið sett saman við því næst Púrrulaukur, Papr-
Skemmtilegt er að bera fram súpuna í súpubrauði þar sem brauðið kemur í stað skálar. Það brauð sem tekið er innan úr er hægt að borða síðan með súpunni. Verði ykkur að góðu, Alda og Vignir
Póstaleikur í Laugardal Laugardaginn 14. febrúar tóku hressir skátar úr Skátafélögunum Árbúum og Skjöldungum þátt í póstaleik í Laugardalnum. Tilgangur leiksins var að kynna svæðið fyrir krökkunum og leysa um leið nokkur verkefni. Meðal verkefna voru talnaþrautir, samvinnuverkefni, stafarugl, minnisleikir og útieldun, fyrir utan það svo að hitta krakka úr öðru hverfi. Krakkarnir stóðu sig ótrúlega vel og voru snöggir að leysa verkefnin og þrátt fyrir fljúgandi hálku í garðinum komust allir heilir heim.
Skoðið tilboðin okkar ágleðilegra www.stubbalubbar.is Óskum öllum jóla Nú erogtíminn að pantaviðskiptin fyrir ferminguna takktil fyrir
Hópurinn sem tók þátt í leiknum er á aldrinum 10-12 ára og kallast Fálkaskátar. Í starfi með Fálkaskátum er lögð áhersla á að víkka sjóndeildarhringinn og kanna nýjar slóðir, en þó ekki mjög langt að heiman. Með fjölbreyttum verkefnum er lögð áhersla á útilíf, félagslyndi, hópefli, samvinnu og hreyfingu. Það er því hluti af starfinu að fara og heimsækja önnur félög og eins að taka á móti vinum annars staðar frá.
á árinu sem er að líða
_________________________________________________________________ Hárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5 Hárgreiðslustofa - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5 Sími 586 1717 Helenu - panta tíma á netinu! - stubbalubbar.is Sími 586 1717 -þrið-föstudaga panta tíma á10-18 netinu! - stubbalubbar Opnunartími: og laugardaga 10-16.is Opnunartími: mán-mið 10-18, fim 10-19, laugard 10-16
Hressir skátar í póstaleik.
Skiptum um bremsuklossa og diska
fyrst og fremst...
35
ódýr!
%
r u t t á l afs
31
1 læri gur 1/2 hryg 1 sagaður framp.
%
r u t t á l s af
8 9 10
kr. kg
6 9 8
kr. kg
i Lambalær
ur ð a g a s a ð Go rokkur 1/2 lambask
A L A S ÚT Á LAMBAKJÖTI % 3 2
afsláttur
afsláttur
r u t t á l s f a
9 7 3 1 % 0 3 9 9 3 1 kr. kg
r bahryggu
Lam
afsláttur kr. kg
ur t t e l i t ó k a b
Lam
% 0 4 0 3 9 9 3 9 6 4 1 2 % 5 % 2 25 9 9 9 9 14 9 1 %
kr. kg
kr. kg
ðar
snei s i r æ l a b Lam
Lambtaufirlölend með fi
afsláttur
afsláttur
kr. kg
jag g y r h m a Lambafsrneiðar
kr. kg
Kindafile
Opið alla daga til 21:00! Opið 11-21 alla virka daga, 10-21 um helgar
ÁRBÆ
6
Fréttir
Arnór L. Pálsson
Ísleifur Jónsson
Frímann Andrésson
Svafar Magnússon
framkvæmdastjóri
útfararstjóri
útfararþjónusta
útfararþjónusta
R EY N S L A
•
UM HYGGJ A
•
Árbæjarblaðið
T R AU ST
Hugrún Jónsdóttir
Guðmundur Baldvinsson
Þorsteinn Elísson
Ellert Ingason
útfararþjónusta
útfararþjónusta
útfararþjónusta
útfararþjónusta
Listaverk í smíðum.
Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is
Árbæjarblaðið Sími: 587-9500
Fyrsti veturinn án biðlista - frístundaheimilinu Töfraseli
Það er alltaf líf og fjör í Töfrseli. Nú erum við með tæplega níutíu barna frístundaheimili og þar starfa alls þrettán manns á aldrinum 18 - 60 ára. Við erum einnig mjög stolt af því að þetta er einnig fyrsti veturinn sem við erum ekki með biðlista. Starfið hefur gengið vel og höfum við verið með klúbbastarf, hópastarf, frjálst val og svo á fimmtudögum erum við með kynjaskipta daga. Krakkarnir í fyrsta bekk fara í Íþróttaskóla Fylkis tvisvar í viku og þar sér Beggi um skemmtilegan íþróttatíma. Svo er Margrét Ólöf með kirkjustarf fyrir fyrsta til fjórða bekk einu sinni í viku.
Við í Töfrasel höfum verið að vinna með ýmis þema í hópastarfinu með börnunum m.a. haustið og jólin. En nú höfum við ákveðið að vinna með vináttu þar sem hún er okkur öllum mikilvæg og ekki einungis í hópastarfinu heldur í öllu starfi. Þessu þema líkur svo í vinavikunni 16.-20.mars og annað þema tekur við. Vikuna 12.janúar til 15.janúar 2009 vorum við í Frístundaheimilinnu Töfraseli með Smiðjuviku. Þar fengu börnin að skapa hin ýmsu listaverk með óhefðbundnum efnivið. Allskyns efniviður var settur fram, allt frá timbri, efnisbútum, málningu og til
Líkan af Árbæjarturni framtíðarinnar pappakassa, eggjabakka og þess lags. Svo á fimmtudeginum 15.janúar var sýning á verkum þeirra fyrir ættingja og vini og boðið var upp á kaffi, djús, kökur og kex. Þetta vakti mikla lukku hjá börnunum og stefnum við á að hafa svona smiðju aftur í vor. Frekari upplýsingar um dagskrá okkar, fréttir og myndir úr leik og starfi er hægt að skoða á www.arsel.is/tofrasel Bestu kveðjur, starfsfólk Töfrasels.
7
Fréttir
Árbæjarblaðið
Rýtingar á lofti í Samfylkingunni
Rýtingarnir eru komnir á loft í Samfylkingunni líkt og tíðkaðist í gamla Alþýðuflokknum forðum. Þó menn hafi skipt um kennitölur á flokkum hefur fátt breyst hjá vinstri mönnum. Jón Baldvin Hannibalsson hefur skorið upp herör gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni flokksins. Hann vill kasta sjúkri manneskju fyrir borð - sjálfsagt af því hún fiskar ekki. Jón Baldvin vill fá Jóhönnu Sigurðardóttur í brúna en ef heilög Jóhanna fæst ekki til að taka vaktina þá hyggst Jón Baldvin sjálfur setja upp kaskeitið þó hann hafi ekki fiskað þegar hann stóð vaktina forðum. Hann skildi við klofinn Alþýðuflokk í ellefu prósenta fylgi. Atlaga Jóns Baldvins að Ingibjörgu Sólrúnu þarf ekki að koma á óvart ef kærleiksheimili vinstri manna er skoðað í sögulegu ljósi. Stefán Jóhann Stefánsson setti rýtinginn í bak Héðins Valdimarssonar og hrakti í fang sósíalista. Benedikt Gröndal hrakti Gylfa Þ. Gíslasonar úr formannsstól 1974. Kjartan Jóhannsson setti rýtinginn í bak Benedikt 1980 og Jón Baldvin flæmdi Kjartan í burtu árið 1984 af því skipstjórinn var sagður handónýtur á pólitískum fiskimiðum. Þegar svo Jón Baldvin sjálfur fiskaði ekki og stóð yfir klofnum Alþýðuflokki og rýtingarnir voru komnir á loft, sáu Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson aumur á honum og sendu til Washington - þar sem margt skondið gerðist. Nú dreymir Jón Baldvin um að komast aftur til valda en Ingibjörg Sólrún skænir hann og segir enga eftirspurn eftir Jóni Baldvin. Ingibjörg vildi Dag en ekki Jóhönnu Það er líklega alveg rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu. Það virðist lítil eftirspurn eftir Jóni Baldvin enda heldur hann heilagri Jóhönnu hátt á lofti. Hann segir Jóhönnu "de facto" leiðtoga Samfylkingarinnar. "Auðvitað er ekki við því að búast að Jóhanna lýsi nú yfir framboði gegn kynsystur sinni sem hafði reyndar fært henni forsætisráðherraembættið á silfubakka," sagði Jón Baldvin í Moggagrein í vikunni.
Það má nú deila um það hvort Ingibjörg Sólrún hafi fært Jóhönnu embættið á silfurbakka, eins og Jón Baldvin heldur fram enda ætlaði hún sér sjálf embættið þar til veikindin settu strik í reikninginn. Staðreyndin er sú að Ingibjörg vildi fá sérstakan skjólstæðing sinn, Árbæinginn Dag B. Eggertsson sem forsætisráðherra en þingflokkurinn rak hana til baka með þá fléttu. Þetta var hinn fræga sunnudag þegar Ingibjörg setti rýtinginn í bak Geirs H. Haarde. Daginn eftir var nafn heilagrar Jóhönnu dregið upp úr hattinum. Plottar heilög Jóhanna með Jón Baldvin? Innherjar í Samfylkingunni segja Jóhönnu líta formennsku hýru auga og plotti með Jóni Baldvin. Það vekur sérstaka athygli að heilög Jóhanna ætlar á mæta á sérstakt málþing Jóni Baldvin til heiðurs sjötugum en Ingibjörg verður hvergi sjáanleg. Það er sumsé komið á vanheilagt bandalag heilagrar Jóhönnu og Jóns Baldvins gegn sjúkum formanni. Dagar Ingibjargar eru sagðir taldir enda finnst Jóni Baldvin ótækt að allir flokkar nema Samfylkingin tefli fram nýjum formönnum. Athyglisvert! Hinir nýju bandamenn í Samfylkingunni eru hinir sömu og hötuðust í Alþýðuflokknum og elduðu grátt silfur forðum. Hún er býsna merkileg, vinstri pólitíkin Og meðan rýtingarnir eru á lofti í Reykjavík logar allt í illdeilum í Norðurlandi eystra þar sem þrír karlar ætla sér þrjú efstu sætin; Siglfirðingurinn Kristján Möller, Norðfirðingurinn Einar Már Sigurðarson og burtrekni sjónvarpskappinn úr Grafarvogi, Sigmundur Ernir Rúnarsson sem varð fyrst leiður á oki auðmanna þegar hann var rekinn. Konur í kjördæminu eru æfar yfir frekju karlanna og hóta sérstöku kvennaframboði. Nú fara menn og kjördæmið og freista þess að slökkva eldana á kærleiksheimilinu. Það stefnir í ár hinna löngu hnífa í Samfylkingunni. Guðrún Theódórsdóttir, íbúi í Árbæ
Skiptum um bremsuklossa strax í dag hjá Max1. Við erum góðir í að gera hlutina fljótt og vel. Og ódýrt einnig.
Eru bremsurnar búnar? Fáðu fast verð hjá Max1 í dag Skoðaðu verðdæmin hér að neðan. Komdu við hjá Max1 í dag og fáðu þér kaffi.
Max1 verðdæmi - bremsuklossaskipti að framan: Toyota Yaris 1,3 Nissan Almera 1,4 VW Golf V Plus 1,4 16v Honda Civic HB 1,6 16v Ford Focus 1,6
Árg. 2002-2007 Árg. 1995-2007 Árg. 2005-2007 Árg. 1991-1995 Árg. 1999-2004
Varahlutir og vinna: 13.013 kr. Varahlutir og vinna: 12.685 kr. Varahlutir og vinna: 14.541 kr. Varahlutir og vinna: 14.472 kr. Varahlutir og vinna: 14.536 kr.
Við erum góðir í að gera hlutina fljótt og vel og ódýrt - skoðaðu: www.max1.is Reykjavík: Bíldshöfða 5a, sími: 5157095 - 5157096 Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími: 5157097 - 5157098 Reykjavík: Jafnaseli 6 (við Sorpu), sími: 5874700 Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 4622700
SG
Snyrtistofa Grafarvogs
Bjóðum sérstakt verð á litun og plokkun mánudaga og þriðjudaga kr. 2,900.einnig sé það tekið með öðrum meðferðum aðra daga vikunnar Hverafold 1-3
3. hæð
S. 587-6700
Gildir til 15. mars
Jón Magnússon, nýgenginn í Sjálfstæðisflokkinn á ný.
Björn Gíslason, varabaorgarfulltrúi, fundarstjóri.
Bjarni Benediktsson, í framboði til formanns Sjálfstæðisflokksins.
OPINN FUNDUR Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti heldur opinn fund um stjórnmálaviðhorfið með alþingismönnunum Bjarna Benediktssyni og Jóni Magnússyni mánudaginn 23. febrúar kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðismanna í Hraunbæ 102B (við hliðina á Skalla). Fundarstjóri verður Björn Gíslason varaborgarfulltrúi. Allir velkomnir. Stjórnin.
9
8
Uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis 2008
Jóhanna Ósk Breiðdal, Gestur Guðjónsson, Björn Kr. Björnsson, Eyrún Harðardóttir sem fékk viðurkenningu frá mfl. kvenna, Selma Hauksdóttir.
Árbæjarblaðið
Uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis 2008
Árbæjarblaðið
Ólafur, Guðmundur Baldursson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Ólafur Ingi Stígsson, verðlaunaður fyrir 250 leiki.
Stuðboltarnir Stjáni og Fjalar sem héldu uppi samstuðinu á vellinum á seinustu leiktíð með hjálminn góða til varnar frekari samstuði og
Ólafur, Margrét Gunnarsdóttir sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Uppskeruhátíð
Leikmenn ársins í meistaraflokki Fylkis, Valur Fannar Gíslason og Laufey Björnsdóttir.
Þorvaldur Árnason formaður BUR og Svanhildur Lýðsdóttir afhenda Herði Guðjónssyni þjálfara og íþróttafulltrúa listaverk eftir listakonuna Bjarney Sif, fyrir vel unnin störf til margra ára við þjálfun hjá félaginu.
Ólafur, Ólafur Ingi Stígsson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Í haust fór fram hin árlega uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis og var hún haldin í Fylkishöllinni. Var umgjörðin öll hin glæsilegasta. Margir Árbæingar og aðrir
stuðnigsmenn voru mættir til að fagna með knattspyrnufólkinu. Fjölmörg verðlaun voru veitt fyrir góðan árangur á knattspyrnuvellinum og viðurkenningar voru
veittar fyrir ýmis störf sem stuðningsmenn hafa unnið fyrir Fylki í gegnum árin. Eins og sést á myndunum skemmtu allir sér hið besta og að lokinni verðlaunaafhendingu
María Kristjánsdóttir og Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir verðlaunaðar fyrir 100 leiki og Elsa Petra Björnsdóttir fyrir 50 leiki.
var húsið opnað fyrir alla sem vildu skemmta sér og gera sér glaðan dag með Fylki þar sem dansinn var stiginn fram eftir nóttu.
Myndir og texti: Katrín J. Björgvinsdóttir Landsliðskonur : Laufey Björnsdóttir, Elsa Petra Björnsdóttir, Lovísa Erlingsdóttir og Björk Björnsdóttir U-19.
Kristján Gylfi Guðmundsson og Valur Johansen heiðra Val Fannar Gíslason, besta leikmanninn að mati stuðningsmannafélags Kidda Tomm.
Leikmenn allra flokka, Þórunn Sigurjónsdóttir, Stefanía Ósk Þórisdóttir, Kamilla Rún Ólafsdóttir. Á myndina vantar, Evu Núru Abrahamsdóttur, Hönnu Maríu Jóhannsdóttur, Rut Kristjánsdóttur og Signý Rún Pétursdóttur. Haukur Ingi Guðnason, verðlaunaður fyrir 100 leiki. Á myndina vantar Arnar Þór Úlfarsson.
Kamilla Rún Ólafsdóttir, leikmaður ársins í 2.fl. kvenna.
Orri Ólafsson og Ásgeir Örn Arnþórsson, leikmenn ársins í 2.fl. karla.
Valur Fannar Gíslason, verðlaunaður fyrir 150 leiki. Landsliðsmenn: Þórir Hannesson U-21, Fjalar Þorgeirsson A-landslið, Björn Orri Hermannsson U-19 og Andrés MárJóhannesson U-21. Á myndina vantar Davíð Þór Ásbjörnsson og Pape Mamadou Faye U-17.
Ólafur Loftsson úr aðalstjórn Fylkis, Gestur Guðjónsson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún Jónsdóttir formaður knattspyrnudeildar Fylkis.
Leikmenn allra flokka, Björn Metúsalem Aðalsteinsson, Friðrik Ingi Þráinsson, Tómas Joð Þorseinsson, Ásgeir Örn Arnþórsson og Orri Ólafsson. Á myndina vantar Davíð Þór Ásbjörnsson.
Eyrún Rakel Ragnarsdóttir, efnileg- Daníel Freyr Guðmundsson, efnilegasti leikmaður í 2.fl. karla. asti leikmaður í 2.fl. kvenna.
Lovísa Erlingsdóttir, efnilegasti leikmaður í mfl. kvenna.
Björn Orri Hermannsson, efnilegasti leikmaður mfl. karla.
Halldór Arnar Hilmisson, Peter Gravesen, Fjalar Þorgeirsson og Andrés Már Jóhannesson, verðlaunaðir fyrir 50 leiki. Á myndina vantar Hermann Aðalgeirsson.
9
8
Uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis 2008
Jóhanna Ósk Breiðdal, Gestur Guðjónsson, Björn Kr. Björnsson, Eyrún Harðardóttir sem fékk viðurkenningu frá mfl. kvenna, Selma Hauksdóttir.
Árbæjarblaðið
Uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis 2008
Árbæjarblaðið
Ólafur, Guðmundur Baldursson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Ólafur Ingi Stígsson, verðlaunaður fyrir 250 leiki.
Stuðboltarnir Stjáni og Fjalar sem héldu uppi samstuðinu á vellinum á seinustu leiktíð með hjálminn góða til varnar frekari samstuði og
Ólafur, Margrét Gunnarsdóttir sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Uppskeruhátíð
Leikmenn ársins í meistaraflokki Fylkis, Valur Fannar Gíslason og Laufey Björnsdóttir.
Þorvaldur Árnason formaður BUR og Svanhildur Lýðsdóttir afhenda Herði Guðjónssyni þjálfara og íþróttafulltrúa listaverk eftir listakonuna Bjarney Sif, fyrir vel unnin störf til margra ára við þjálfun hjá félaginu.
Ólafur, Ólafur Ingi Stígsson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún.
Í haust fór fram hin árlega uppskeruhátíð meistaraflokka Fylkis og var hún haldin í Fylkishöllinni. Var umgjörðin öll hin glæsilegasta. Margir Árbæingar og aðrir
stuðnigsmenn voru mættir til að fagna með knattspyrnufólkinu. Fjölmörg verðlaun voru veitt fyrir góðan árangur á knattspyrnuvellinum og viðurkenningar voru
veittar fyrir ýmis störf sem stuðningsmenn hafa unnið fyrir Fylki í gegnum árin. Eins og sést á myndunum skemmtu allir sér hið besta og að lokinni verðlaunaafhendingu
María Kristjánsdóttir og Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir verðlaunaðar fyrir 100 leiki og Elsa Petra Björnsdóttir fyrir 50 leiki.
var húsið opnað fyrir alla sem vildu skemmta sér og gera sér glaðan dag með Fylki þar sem dansinn var stiginn fram eftir nóttu.
Myndir og texti: Katrín J. Björgvinsdóttir Landsliðskonur : Laufey Björnsdóttir, Elsa Petra Björnsdóttir, Lovísa Erlingsdóttir og Björk Björnsdóttir U-19.
Kristján Gylfi Guðmundsson og Valur Johansen heiðra Val Fannar Gíslason, besta leikmanninn að mati stuðningsmannafélags Kidda Tomm.
Leikmenn allra flokka, Þórunn Sigurjónsdóttir, Stefanía Ósk Þórisdóttir, Kamilla Rún Ólafsdóttir. Á myndina vantar, Evu Núru Abrahamsdóttur, Hönnu Maríu Jóhannsdóttur, Rut Kristjánsdóttur og Signý Rún Pétursdóttur. Haukur Ingi Guðnason, verðlaunaður fyrir 100 leiki. Á myndina vantar Arnar Þór Úlfarsson.
Kamilla Rún Ólafsdóttir, leikmaður ársins í 2.fl. kvenna.
Orri Ólafsson og Ásgeir Örn Arnþórsson, leikmenn ársins í 2.fl. karla.
Valur Fannar Gíslason, verðlaunaður fyrir 150 leiki. Landsliðsmenn: Þórir Hannesson U-21, Fjalar Þorgeirsson A-landslið, Björn Orri Hermannsson U-19 og Andrés MárJóhannesson U-21. Á myndina vantar Davíð Þór Ásbjörnsson og Pape Mamadou Faye U-17.
Ólafur Loftsson úr aðalstjórn Fylkis, Gestur Guðjónsson sem fékk silfurmerki félagsins og Sigrún Jónsdóttir formaður knattspyrnudeildar Fylkis.
Leikmenn allra flokka, Björn Metúsalem Aðalsteinsson, Friðrik Ingi Þráinsson, Tómas Joð Þorseinsson, Ásgeir Örn Arnþórsson og Orri Ólafsson. Á myndina vantar Davíð Þór Ásbjörnsson.
Eyrún Rakel Ragnarsdóttir, efnileg- Daníel Freyr Guðmundsson, efnilegasti leikmaður í 2.fl. karla. asti leikmaður í 2.fl. kvenna.
Lovísa Erlingsdóttir, efnilegasti leikmaður í mfl. kvenna.
Björn Orri Hermannsson, efnilegasti leikmaður mfl. karla.
Halldór Arnar Hilmisson, Peter Gravesen, Fjalar Þorgeirsson og Andrés Már Jóhannesson, verðlaunaðir fyrir 50 leiki. Á myndina vantar Hermann Aðalgeirsson.
10
Fréttir
Árbæjarblaðið
Starfsfólk Ársafns.
Ársafn 5 ára
Fullt af flottum blómum! Konudagurinn er 22. febrúar
Hverafold 1-3 - Sími: 567-0760
Þann 22. febrúar 2004 opnaði nýtt útibú Borgarbókasafn dyr sínar fyrir íbúum Árbæjarhverfis og nágrennis. Þá voru jafnframt kynnt úrslit í samkeppni um nafn á nýja safninu. Ársafn skyldi það heita. Mörgum Árbæingnum þótti tími til kominn að veittur yrði aðgangur að "alvöru" bókasafni í hverfinu. Fróðleiksþyrstir og bókelskir Árbæingar sem áður leituðu fanga í Gerðurbergi eða Sólheimasafni, urðu enda kátir mjög og flykktust unnvörpum á safnið. Nú, 5 árum seinna, eru þeir í þeim kjarnahópi lánþega sem reglulega sækir safnið heim í leit að fróðleik, ánægju og yndisauka. Aðsókn og útlán úr safninu hafa aukist jafnt og þétt og í dag eru t.d. um 11% allra útlána Borgarbókasafns á vegum Ársafns. Fjölbreytt barnastarf hefur jafnan verið kjölfestan í starfinu. Boðið hefur verið uppá sögustundir, ritsmiðjur, sumarlestur og fjölmarga viðburði sem oft-
ar en ekki hafa fyllt safnið af ungum sem öldnum. Starfsfólk Ársafns eru metnaðarfullt og leggur sig fram um að leysa úr hvers manns vanda og gefur sér tíma til rabbs og leiðbeininga um hvaðeina er að safnþjónustunni lýtur. Flest hefur verið hér frá upphafi og á sinn þátt í þeirri velgengni sem safnið hefur notið. Oft er glatt á hjalla og jafnan er stutt í brosið, enda höfum við það oft á orði að það sé ekki gaman af því að við hlæjum, heldur hlæjum við af því að það er gaman og við höfum ánægju af því sem við erum að gera. Á þessum tímamótum sendum við öllum okkar viðskiptvinum og velunnurum hamingjuóskir með 5 ára afmælið og þökkum þá velvild og hlýju sem við höfum notiðfrá fyrsta degi. Árbæingar eru stoltir af Ársafni og mega vera það. Starfsfólk Ársafns
Parafin handarmeðferð býðst þeim sem koma í litun, strípur eða permanent frá og með 13. febrúar til og með 27. febrúar 2009
Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00
Pöntunarsími: 567-6330
ABBA
ið a m ví su n
fr am
gn
Lita plokka klippa blása
a an Sv
Það er jafnan mikið fjör á kvennakvöldum Fylkis.
na Mag
Benny, Björn, Agnete, Anni-Frid, Meryl Streep, Pierce Brosnan og þau öll mega fara að vara sig því þema kvennakvölds Fylkis 2009 er ABBA!!! Kvennakvöldið verður laugardagskvöldið 21. febrúar í Fylkishöllinni. Þar verða allar konur í ABBA stemningu og ABBA stuði. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk og svo tekur við matarveisla og fjör. Karlar verða víðsfjarri í byrjun, nema ef Pierce Brosnan vill koma og taka lagið, mamma mía, hann yrði víst að fá að gera það! Körlum verður annars hleypt inn kl. 24:00. Þetta er styrktarkvöld fyrir Fylkisstelpurnar í meistaraflokki í knattspyrnu sem ætla sér stóra hluti í sumar og þurfa góðan stuðning. En þetta er ekki bara fyrir Fylkiskonur, kvennakvöldið er fyrir ALLAR KONUR í hverfinu og víðar. Bara að koma sér í ABBA gírinn og fagna góunni með því að mæta í Fylkishöllina á kvennakvöldið!
Ása
Þema kvöldsins verður
ge
Kvennakvöld Fylkis 21. febrúar:
% ur t t 1a0fslá il 01 .0 4. 09
Fréttir
Gi ld ir t
Árbæjarblaðið
ns
11
Sími 557 5432 Hársnyrtistofa Grafarholts & Snyrtistofan Dimmalimm
Sími 567 5700 I
Kirkjustétt 2–6
I
Grafarholti
20% afsláttur af völdum vörum frá Heilsu Vítamín frá Heilsu og Solaray 20% afsláttur Original Artic Root 20% afsláttur Udo’ s choice Omega 3 6 9, Beyond Greens ofurfæða og Probiotics gerlar 20% afsláttur ,,Nýtt’’ Vogel hálsbrjóstsykur (2 tegundir, furunálar og sólhattur) 20% afsláttur Biotta safar 20% afsláttur Gildir til 15. mars 2009 Árbæjarapótek Hraunbæ 115 110 Reykjavík, Sími 567-4200, 567-3126, Tölvupóstur: arbapotek@internet.is
12
Fréttir
Árbæjarblaðið
Jón Ellert og bróðir hans Ásgeir. Þorsteinn Jakob ásamt Ingvari Karlsyni stórbónda.
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Flottir í tauinu.
Kiddi málari og strandamaður. Sverrir Einarsson
Hermann Jónasson
Jón G. Bjarnason
Bryndís Valbjarnardóttir
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er
KORPURTORG
Málin krufin til mergjar.
Teinótt enn í tísku.
Jóhann Friðgeir stórsöngvari var í essinu sínu.
Eiríkur og félagi hans.
Björgvin múrari og Sverrir prentari og kirkjuvörður.
Viðar, Halli, Óli, Óli pu og Hermann.
Sveinbjörn hrossabóndi og Gísli sjómaður ásamt Jacek Kantorski og Halla tengdasyni Gísla.
Old Boys Fylkir settu eins og vant er mikin svip á samkomuna.
Jón Steindór og Kristján Snorri.
Maggi rækjusali og Dóri stóri.
MARS HLEÐSLUTÆKI SJÁLFVIRK Margar stærðir - 6v / 12v / 24v 0,8A - 25A
Snilldartæki sem mega vera í sambandi allt árið og geta hlaðið allar gerðir rafgeyma.
13
Herrakvöld Fylkis 2009
Árbæjarblaðið
Jói hestamaður, Ögmundur í Rafkraft og Jói í Brimborg.
Stjórnmálaborðið, Guðmundur Steingrímsson, ræðumaður kvöldsins, til vinstri og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýr formaður Framsóknarflokksins, til hægri.
Herrakvöld 2009
Herrakvöld Fylkis fór að venju fram á fyrsta degi þorra og var fjölmenni samankomið í Fylkishöllinni og mæting með besta móti. Gísli ,,Út og suður’’ Einarsson var veislustjóri og fór á kostum að venju.
Ræðumaður kvöldsins var Guðmundur Steingrímsson stjórnmálamaður og var hann mjög slakur. Málverkauppboðið var að venju fjörugt og skemmtu menn sér hið besta. Jóhannes Kristjánsson eftir-
Hér eru á ferðinni nafnar og frændur heita eftir sama manninum, á bak við glittir í Guðmund Sigurðsson.
herma var að venju óviðjafnanlegur. Veitingarnar voru afar ljúffengar eins og alltaf. Einar Ásgeirsson ljósmyndari Árbæjarblaðsins var að sjálfsögðu á staðnum og tók myndirnar sem hér birtast.
Friðrik Sigurðsson og Magnús Benediktsson og Gylfi Einarsson.
Gullaldarlið Fylkis.
Guðmundur Baldursson og Jón Axel Tómasson.
Þorrinn sjálfur og Guðmundur Bjarni Harðarson.
Ískalinn Böðvar og Ingvar Guðnason.
Haukur Geir og Ex footballer Auðunn Ingvarsson.
Guðmundur Óli, Kiddi Tomm ásamt félaga sínum.
Tengdapabbi Óla Pé og Gunni Högna.
Tveir Foringjar Ingó og Birgir.
Jón Magnússon, Mebu-Bjössi og Kjartan huga að máverkauppboði.
Teddi Sólons og Kristján Már ásamt svilum Kristjáns.
Arnar Þór Björgvinsson, Jón Ingi Hilmarsson, Bjarni Þórólfsson, Ragnar Steinarsson, Jón Þorsteinn Jónsson, Bjarni Óskarsson, Ásgeir Ásgeirsson og Þórir Ólafsson.
14
Fréttir
Árbæjarblaðið
Árbæjarlögreglan upp í Mosó? Samfylkingin hefur lýst yfir miklum áhyggjum af hugmyndum um að lagðar verði niður hverfislöggæslustöðvar í Breiðholti og Grafarvogi. Þessar hugmyndir eru komnar fram af
hálfu lögreglunnar og hafa verið kynntar borgarstjóra. Ætlunin er að Árbæjarhverfi og Grafarvogshverfi verði þjónað frá Mosfellsbæ og Breiðholti úr Kópavogi. Vesturbæ Reykja-
víkur á að sinna frá Seltjarnarnesi. Þessar breytingar myndu rjúfa hina nánu samvinnu hverfislöggæslu og þjónustumiðstöðva borgarinnar sem deila húsnæði í Mjódd í Breiðholti og
Bónstöð í hæsta gæðaflokki Viðarhöfða 2 (Stórhöfðamegin) - Sími: 517-9005 Gsm: 663-9005
Miðgarði í Grafarvogi. Í raun er spurning hvernig hverfalöggæslunni verður yfirhöfuð háttað að vonir stóðu til. Á undanförnum árum virtist sem breið sátt væri að skapast um mikilvægi hennar. Árbærinn aukastærð? Samfylkingin fékk því framgengt í borgarráði vorið 2007 að Reykjavíkurborg myndi koma þjónustumiðstöð fyrir Árbæjarhverfi fyrir undir sama þaki og ný heilsugæsla hverfisins sem nú er að rísa við Hraunbæ. Einsog kunnugt er stafar þjónustumiðstöðin nú við góðan orðstír í Orkuveituhúsinu. Í tillögunni sem lögð var fyrir borgarráð í apríl 2007 var gert ráð fyrir að í nýja heilsugæsluhúsinu yrði jafnframt gert ráð fyrir aðstöðu hverfalöggæslu. Hverfalöggæsla fyrir Árbæ hefur hingað til verið rekin frá hverfalöggæslustöðinni í Breiðholti. Í þessu fólst sú framtíðarsýn að um alla borg myndi heilsugæsla, þjónusta borgarinnar og löggæsla vinna hönd í hönd að málefnum hverfanna þannig að sem best samvinna og árangur næðist. Hugmyndir um nýtt skipulag lögreglunnar gera nú ráð fyrir því að Breiðholti verði, einsog áður segir sinnt á 60.000 íbúa svæði, frá Kópavogi. Árbæ á að sinna, ásamt Grafarholti og Grafarvogi, frá Mosfellsbæ. Spurningin sem hlýtur að standa eftir er: verða þessi hverfi afgangsstærðir í hinu nýja skipulagi? Er ekki miklu farsælla að þjónustumiðstöðvar, heilsugæsla og lögregla séu staðsett í hverju hverfi jafnvel þótt um minni stöðvar verði að ræða? Hver er sýn borgarstjóra? Því þarf að sýna mikinn skilning að allra leiða þarf að leita við hagræðingu og sparnað hjá lögreglunni, einsog öðrum. Við eigum hins vegar að gera þá kröfu að verið sé að hugsa skipulag löggæslunnar þannig að best þjónusta fáist fyrir fæstar krónur. Í því efni er öflug hverfalöggæsla bæði hagkvæmur og góður kostur. Jafnframt blasir við að lögreglan hefur yfir að ráða kjörhúsnæði í Breiðholti, framtíðarmöguleika í Árbæ og er reyndar hluti af uppbyggingaráformum heildstæðrar þjónustumiðstöðvar í Grafarvogi þar sem bygging nýs húsnæðis er þegar hafin. Öflug hverfislöggæsla í hverju hverfi hefur verið baráttumál Samfylklingarinnar árum saman í
Dagur B. Eggertsson. borgarstjórn. Það er hins vegar óásættanlegt að meirihluti borgarstjórnar láti hrekjast stefnulaust í þessari umræðu. Hvar er framtíðarsýnin? Borgarstjórinn í Reykjavík getur ekki lengur skilað auðu í öllu sem viðkemur hverfunum austan við Elliðaár. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík
Framfarir í skólamálum Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að mótuð verði ný menntastefna fyrir Reykjavík. Menntastefnan verður mótuð á grundvelli nýrra laga um leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Skólastarf er í eðli sínu þróunarstarf og mikilvægt er að hafa í huga við mótun nýrrar menntastefnu að meginforsendur fyrir öllum framförum eru fjölbreytni sem skapar möguleika á margvíslegum samanburði, og hvati til að stunda slíkan samanburð og draga af honum skynsamlegar ályktanir. Framfarir eru sjaldan verk eins eða fárra aðila og allra síst kerfisins, heldur niðurstaða úr flóknu samspili ólíkra einstaklinga sem sjá hag sinn í því að sinna kennslunni og leysa dagleg verkefni hennar á vettvangi, - í skólunum sjálfum. Borgarfulltrúar eiga því ekki að miðstýra skólastarfi frá Menntaráði Reykjavíkur heldur leitast við að skapa þær aðstæður sem virkja best kennara, skólastjórnendur og annað starfsfólk skólanna. Þessar aðstæður eru Frelsi, fjölbreytni og frumkvæði. Framfarir í skólastarfi snúast um velferð og hagsmuni barna og unglinga og stundum um brýnustu hagsmunamál þeirra. Okkur ber því augljóslega að taka viljann til framfara í þessum efnum fram yfir persónulega hagsmuni og pólitíska fordóma. Það hefur lengi verið skoðun mín að þetta verði best gert með því að virkja samanburð, samkeppni og foreldravald í grunnskólum, koma á frjálsum og eðlilegum kjarasamningum milli kennara og sveitarfélaga eða kennara og einstakra skóla og síðast en ekki síst að leggja áherslu á tölfræði og samanburðarrannsóknir. Stórstígar framfarir í skólamálum barna og unglinga eru heilladrýgstu spor sem samfélag getur stigið. Fátt er mikilvægara samfélaginu en heilbrigði, hamingja, sjálfstæði og gagnrýni vel menntaðra ungmenna þess. Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi og situr í Menntaráði Reykjavíkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Marta Guðjónsdóttir.
15
Fréttir
Árbæjarblaðið
Um 6000 manns nýta sér veflausnir fyrir fjármál heimilanna - mikill áhugi á öllu sem snertir fjárhagslega endurskipulagningu. Gríðarleg ásókn í fjármálaviðtölum hjá ráðgjöfum Glitnis
Í samtali við Ólaf Ólafsson útibússtjóra Glitnis við Gullinbrú kemur í ljós að mikill áhugi hefur verið á þeim veflausnum sem bankinn kynnti í upphafi ársins til þess að auðvelda heimilum að setja sér markmið í fjármálum. Yfir 6000 þúsund manns hafa nýtt sér þessa þjónustu sem bankinn býður almenningi og viðskiptavinum sínum að kostnaðarlausu á netinu en um er að ræða þrjár veftengdar lausnir sem er ætlað að gera einstaklingum og heimilum auðveldara að skipuleggja fjármál sín. Í fyrsta lagi geta einstaklingar, á heimasíðu bankans, lagt mat á stöðu fjármála sinna með stöðumati. Þar er með einföldum hætti hægt að slá inn áætlaðar tekjur og gjöld heimilisins í einfalda reiknivél. Þannig má sjá hver helstu útgjöld eru og um leið er hægt að meta hvort hægt sé að draga úr útgjöldum. Annar kostur sem býðst á heimasíðu bankans er heimilisbókhald sem gerir einstaklingum kleift að gera áætlanir, setja sér markmið og bera saman við raunveruleg útgjöld. Niðurstöður á helstu fjármálatölum eru settar fram þar með myndrænum hætti. Heimilisbókhald Glitnis er excel skjal sem er mjög einfalt og þægilegt í notkun en með því að halda heimilisbókhald næst góð yfirsýn yfir fjármál heimilisins. Í þriðja lagi, að sögn Ólafs, þá geta viðskiptavinir bankans sett sér sparnaðarmarkmið í netbankanum fyrir hvern innlánsreikning og fylgst með á myndrænan hátt hvernig gengur að ná settum markmiðum. Upplýsingastika í netbankanum sýnir á myndrænan hátt hvernig gengur að ná settu markmiði. Síðast en ekki síst þá tiltekur Ólafur að bankinn býður öllum viðskiptavinum upp á að koma í fjármálaviðtal hjá fjármálaráðgjafa bankans þar sem fram fer heildarskoðun á fjárhagslegri stöðu. Farið er yfir eignastöðu, gjöld og tekjur. Í framhaldi af því er gerð útgjaldaáætlun, lánamat og farið yfir þau úrræði sem tiltæk eru. Þessi ráðgjafaviðtöl hafa gefist mjög vel enda eru mörg úrræði í boði. Aðallatriðið fyrir viðskiptavininn sé að greina stöðuna hjá sér og grípa í taumana ef það á við. Starfsmenn bankans hafa unnið hörðum höndum við að leysa úr hinum ýmsu vandkvæðum viðskiptavina sinna frá því þessi úrræði voru kynnt og ásóknin í fjármálaviðtölin hefur einnig verið mjög mikil. Ólafur hvetur viðskiptavini til að hafa samband við ráðgjafa útibús-
ins ef þeir telja þörf á að fara yfir sín fjármál með reyndum ráðgjöfum bankans og minnir á að alltaf er heitt á könnunni í Gullinbrúnni.
Hér sjáum við til hliðar Brynjólf viðskiptastjóra og Ólaf útibússtjóra ásamt ráðgjöfum útibúsins við Gullinbrú, Helgu, Kamillu og Laufey.
H@K6HH "[g{W¨g Äg ii [ng^g VaaV
Árbæjarblaðið
Auglýsingar og ritstjórn
Sími: 587-9500
HIÓ G=y ;Á6
&,! K#
H GI#> HED < < : L#K <JAA>C7G Ö q HÏB> *,, **** q LL
T VELJUM ÍSLENSKT
T VELJUM ÍSLENSKT