Arbaejarbladid 1.tbl 2009

Page 8

9

8

Uppskeruhátíð BUR 2208

Karen Lekve, Signý Rún Pétursdóttir, Guðbjörg Ása Eyþórsdóttir, Súsanna Helgadóttir og Kristján Arnar Ingason þjálfari, verðlaunahafar í 3. flokki kvenna. Á myndina vantar Þórunni Sigurjónsdóttur sem var á landliðsæfingu á sama tíma.

Árbæjarblaðið

Uppskeruhátíð BUR 2008

Árbæjarblaðið

Eva Núra Abrahamsdóttir, leikmaður ársins í 4. flokki kvenna og markadrottning ársins, ásamt Hrafnhildi og Laufeyju sem afhentu verðlaunin.

Hjörtur Hermannsson, leikmaður ársins í 4. flokki karla ásamt Óla Stígs og Þóri Hannessyni úr meistaraflokki Fylkis. Benedikt Óli Breiðdal, leikmaður ársins í 3. flokki karla ásamt stóra bróður sínum Kjartani Ágústi Breiðdal leikmanni m.fl. Fylkis.

Snorri Geir Ríkharðsson, Daði Ólafsson, Einar Benediksson, og Stefán Ari Björnsson. Aftari röð frá vinstri, Stefán Karel Valdimarsson, Ólafur Íshólm Ólafsson, Hinrik Atli Smárason og Sigurvin Reynisson, verðlaunahafar í 4. flokki karla.

Stefanía Ósk Þórisdóttir, leikmaður ársins í 3. flokki kvenna ásamt Hrafnhildi Heklu Eiríksdóttur og Laufeyju Björnsdóttur úr meistaraflokki Fylkis.

Uppskeruhátíð

Fjölmenni mætti að venju á uppskerhátíð BUR og verðlaunin voru glæsileg.

Þorvaldur Árnason formaður BUR afhendir Herði Guðjónssyni þjálfara og íþróttafulltrúa Fylkis viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þjálfun til margra ára.

Ragnar Bragi Sveinsson, markakóngur ársins, ásamt Óla Stígs og Þóri Hannessyni.

Árleg uppskeruhátíð Barna - og unglingaráðs Fylkis fór fram í Fylkishöllinni í haust að afloknu keppnistímabilinu. Þar var sumarið gert upp og ungt knattspyrnufólk í Fylki fékk viðurkenningar fyrir góðan árangur. Þar má nefna nokkra efnilega iðkendur úr 3. og 4. flokki félagsins. Í 4. flokki karla voru Arnar Snær Magnússon,

Ágúst Freyr Hallsson, Daði Ólafsson og Ragnar Bragi Sveinsson valdir til keppni með Reykjavíkur úrvali á Norðurlandamóti í Danmörku. Í 3. flokki kvenna voru þær Hanna María Jóhannsdóttir, Rut Kristjánsdóttir, Signý Rún Pétursdóttir og Þórunn Sigurjónsdóttir valdar í æfingahóp U17 landsliðs kvenna.

Í 3. flokki karla voru þeir Andri Már Hermannsson, Ásgeir Eyþórsson, Benedikt Óli Breiðdal, Björgvin Gylfason og Styrmir Erlendsson valdir til æfinga í úrtakshóp U16 landsliðs karla. Þá ber sérstaklega að hrósa Davíð Þór Ásbjörnssyni í 3. flokki karla, en hann hefur unnið sér sæti í byrjunarliði U17 landsliðsins.

Myndir og texti: Katrín J. Björgvinsdóttir Flokkur ársins, 3. flokkur kvenna ásamt þjálfurum sínum, Kristjáni Arnari Ingasyni til hægri á myndinni og Andra Rafni Ottesen.

Ylfa Rúnarsdóttir, Svava Helgadóttir, Sólveig Bjarnadóttir og Ólöf Svafarsdóttir. Aftari röð frá vinstri, Karen Sif Eyþórsdóttir, Andrea Katrín Ólafsdóttir, Bergdís Sif Hjartardóttir og Laufey Þóra Borgþórsdóttir, verðlaunahafar í 4. flokki kvenna.

Viktor Lekve, dómari ársins, ásamt Þorvaldi Árnasyni formanni BUR, sem afhenti verðlaunin.

Björgvin Gylfason, Trausti Traustason, Benedikt Þorgilsson og Árni Þórmar Þorvaldsson. Aftari röð frá vinstri, Jóhann Andri Kristjánsson, Andri Már Hermannsson, Elís Rafn Björnsson og Ari Páll Ísberg, verðlaunahafar í 3. flokki karla.

Barna - og unglingaráð Fylkis. Frá vinstri, Magnús Ingi Stefánsson, Þorvaldur Árnason formaður, Svanhildur Lýðsdóttir, Gylfi M. Einarsson og Jón Vilhjálmsson.

Aðalsteinn Sverrisson og Jakob Leó Bjarnason, þjálfarar ársins hjá Fylki 2008.

Þjálfarar hjá yngri flokkum Fylkis, ásamt þremur litlum krúttum sem að sjálfsögðu munu æfa í framtíðinni með besta félaginu, Fylki !!!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Arbaejarbladid 1.tbl 2009 by Skrautás Ehf. - Issuu