Árbæjarblaðið 1. tbl. 7. árg. 2009 janúar
Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti
Gleðilegt nýtt ár
Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is
... ...ég ég
æfi! æfi! Árbæjarþrek • Fylkishöll Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 www.threk.is / threk@threk.is
Íbúar í Árbæ fjölmenntu á áramótabrennuna um áramótin. Að venju var stemningin og sumir brugðu á það ráð að syngja sér til hita og er það ekki slæmur siður. Ljósmyndari okkar, Einar Ásgeirsson, var á staðnum og tók þessa mynd og fleiri sem við birtum á bls. 6 og 7.
KOMDU AÐ ÆFA SUND
Sund er mjög góð alhliða íþrótt sem sameinar líkamsrækt, leik, aga og slökun. Hún er einstaklingsíþrótt í góðum félagsskap.
Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar
Breidd 15,1 cm - Hæð 4,6 cm
SUNDDEILD ÁRMANNS
hefur um árabil séð um skemmtilega sundþjálfun. Þjálfunin er miðuð út frá aldri og getu hvers og eins. Hafið sambandi við Þuríði, yfirþjálfara, í síma 6917959. Erum aðilar að frístundakorti ÍTR. Hlökkum til að sjá alla aftur sem hafa verið með okkur og eins nýja félaga.
Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686
www.armenningar.is
takt Gsm
info@kar.is www.kar.is Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun
BYRJENDUR
Árbæjarlaug: Þjálfari Þórunn Guðmundsdóttir
KL.16.00 - 16.45
Mánudaga Miðvikudaga Fimmtudaga
SUNDSKÓLI
Laugardalslaug:
Skráning í S:557-6618
Bronshópur:
Þriðjudaga og fimmtudaga í sundlaug Árbæjarskóla Kennari:Sandra Rán Garðarsdóttir
Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög
(2-6 ára) í Árbæjarskóla á laugardögum Kennari:Sandra Rán Garðarsdóttir
Bronshópur 16.00-16.45 Silfurhópur 16.45-17.30 Þjálfari Hulda Bjarkar
Mánudaga 16.45-17.45 Þriðjudaga 15.00-16.00 Miðvikudaga 17.30-18.30
Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3
2
Fréttir
Árbæjarblaðið
Árbæjarblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@centrum.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).
Hvar enda þetta? Mótmæli á Austurvelli og víðar eru að fara úr öllum böndum. Hvort þessi áköfu mótmæli nokkur hundruð manna sem hafa sig mest í frammi endurspegla reiði þjóðarinnar skal ósagt látið. Hitt liggur fyrir að framferði margra mótmælenda er orðið þannig að lögreglan þarf að hafa sig alla við. Og þess verður ekki langt að bíða að alvarlegir hlutir gerist. Nú síðast var gerð aðför að forsætisráðherranum og hann grýttur fyrir utan stjórnarráðið. Ljóst er að lögreglan þarf að standa sig betur í því að verja helstu ráðamenn þjóðarinnar í framtíðinni. Sérstaklega þegar fámennur skríll telur það þjóna sínum hagsmunum best að ráðast á fólk. Reyndar er lögreglan loksins komin með lífsmark eftir algjört meðvitundarleysi eins og til dæmis á gamlársdag þegar kokkurinn á hótel Borg stóð í slagsmálum við skrílinn á svuntunni sem ruðst hafði inn á hótelið og átti aðeins nokkra metra ófarna að þátttakendum í sjónvarpsþættinum Kryddsíld. Lögreglan stóð álengdar lengst af og hreyfði hvorki legg né lið. Krafan um kosningar til alþingis er orðin hávær. Líkast til eru kosningar í vor það eina rétta í stöðunni. Núverandi stjórnvöld hafa ekki það traust þjóðarinnar sem til þarf í þeirri löngu baráttu sem framundan er og ætti að vera löngu hafin. Stjórnvöld eru eflaust að gera sitt besta og vinna hörðum höndum. Staðreyndin er að árangurinn er ekki sjáanlegur og þjóðin hefur ekki hugmynd um hvað verið er að gera eða hvað stendur til að gera. Kallað er eftir upplýsingum sem ekki berast. Óvissan og kvíðinn er mikil og nagar fólk í viðbót við allt annað. Við verðum að vona að rannsóknarnefndin sem er að hefja störf vinni sitt starf vel og samviskusamlega. Nefndin hefði raunar átt að vera byrjuð fyrir þremur mánuðum. Í fréttum er að byrja að koma fram vísbendingar um mikinn subbuskap innan gömlu bankanna og sér ekki fyrir endan á þeim ósköpum. Vonandi kemst sem mest af þessum óþverra upp á yfirborðið og vonandi verða þeir sem eiga það skilið dregnir fyrir dómstóla. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins
abl@centrum.is
Breiðavík glæsilegt raðhús - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni Glæsilegt 159,7 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Bílaplan hellulagt og með lýsingu og hitalögnum. Rúmgott svefnherb. á neðri hæðinni og 2 á efri. Svalir með ægifögru útsýni. 2 flísalögð baðherb., annað með sturtuklefa og hitt með hornbaðkari. Eldhús með fallegri innréttingu, nýlegum tækjum og granít borðplötu. Afar rúmgóð setu- og borðstofa. Fallegur, ræktaður garður með heitum potti. 47,5 millj. Mustang flísar á gólfum.
Starfsmenn Sorphirðunnar sem fengu viðurkenningar frá Hverfisráði Árbæjar. Frá vinstri: Rafn Einarsson, fulltrúi í Hverfisráði, Þorsteinn Hjartarson, Birkir Freyr Bjarkarson, Gunnlaugur B. Stefánsson, Tryggvi Þór Valdimarsson og Björn Gíslason, formaður Hverfisráðs Árbæjar. Á myndina vantar Sturlu Óskarsson, starfsmann Sorphirðunnar.
Starfsmenn sorphirðu heiðraðir
Nýverið boðaði Hverfisráð Árbæjarhverfis til fundar í nýju húsnæði Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og tilefnið var afhending viðurkenninga til hörkuduglegra sorphirðumanna sem sjá daglega um að losa íbúa og fyrirtæki hverfisins við það sorp sem til fellur.
Starfsmennirnir sem vinna hjá Sorphirðu Reykjavíkurborgar eru í miklu upphaldi hjá íbúum hverfisins. Á umræddum fundi þakkaði Björn Gíslason, formaður Hverfisráðsins, umræddum sorphirðumönnum frábæra þjónustu og störf sem oft eru unnin við mjög erfiðar
aðstæður. Vitaskuld eru störf þessara starfsmanna einnig mikið og gott framlag til umhverfismála í hverfinu. Þeir sem viðkenningu hlutu voru, Birkir Freyr Bjarkarson, Gunnlaugur B. Stefánsson, Tryggvi Þór Valdimarsson og Þorsteinn Hjartarson.
Færsla heimilisbókhalds skilar árangri ,,Nú þegar fyrisjáanlegt er að víða kreppir að er upplagt tækifæri fyrir fólk að setjast niður og skoða málin og í því sambandi vil ég taka fram að nauðsynlegt er að öll fjölskyldan geri það saman ef um fjölskyldu er að ræða, það er líklegra til árangurs. Aðferðafræðin skiptir auðvitað máli, nálgast þarf viðfangsefnið á jákvæðan og uppbyggilegan hátt þannig að allir verði upplýstir og meðvitaðir um hvernig á málum verður haldið á heimilinu. Fólk sem tileinkar sér færslu heimilisbókhalds, getur tekið meðvitaðir og ábyrgari ákvarðanir með sín fjármál og náð ótrúlegum árangri á skömmum tíma ef vel er að verki staðið og á málum haldið,’’ segir Raggý Björg Guðjónsdóttir framhaldsskólakennari og varaformaður Neytendasamtakanna. Bókhald er nefninlega tiltækt tæki til að gera áætlanir, hafa yfirsýn og stýra fjármálum með skynsömum hætti til að tilætlaður árangur náist. Raggý segir að hægt er að hefja færslu heimilisbókhalds hvenær sem er í mánuðinum það sé ekki endilega bundið við mánaðarmót.
Þegar kemur að því að takast á við bókhaldið sjálft er undirbúningurinn mikilvægur enda má segja að hann sé tímafrekastur en tímanum sem við verjum í þetta marg borgar sig. Það er ekki nóg að halda utan um hlutina það þarf líka að vinna með bókhaldið setja sér markmið og skoða hvert stefnir. Mikilvægt er að gera áætlun fyrir hvern mánuð og helst árið i heild og setja sér fjárhagsleg markmið. Nauðsynlegt er að fylgjast með áætlunni t.d. í lok hverrar viku, svo hægt sé að bregðast við strax með hagræðingu ef ljóst þykir að menn séu að fara fram úr áætlun á einhverju sviði. Gott er að skoða reglulega einstaka neysluliði til að sjá hversu mikið er í þá eytt á ársgrundvelli og hversu hátt hlutfall einstakra útgjaldaþátta er í heildarútgjöldum heimilisins. Við gerum okkur þá betur grein fyrir því hversu mikið við viljum eyða í tiltekinn lið og hvað eðlilegt er að eyða í hann miðað við heildarútgjöld. Þeir sem vilja kynna sér það helsta sem skiptir máli í heimilisrekstri og hvernig má halda utan um fjármálmálin geta farið ókeypis á
Raggý Björg Guðjónsdóttir. námskeið sem haldin eru í samstarfi Neytendasamtakanna og Reykjavíkurborgar í öllum hverfum borgarinnar. Námskeiðin verða auglýst á heimasíðu Neytendasamtakanna www.ns.is og ég vil taka fram að ef tímasetning hentar ekki í hverfi viðkomandi er ekkert sem bannar að skrá sig til þátttöku í öðrum borgarhverfum. Haldið verður námskeið í Árbæ og Grafarholti í Hraunbæ 105 9. febrúar næstkomandi og skráning fer fram hjá Þjónustumiðstöð Árbæj-
Reykjavíkurborg ver grunnþjónustuna sérstakra aðstæðna. Hagrætt verður verulega í stjórnsýslunni og alls staðar þar sem því er hægt að koma við. Þetta er meðal annars gert með því að endurskoða öll rekstrarútgjöld, stórfelldu aðhaldi í innkaupum, endurskoðun samninga og með því að draga úr styrkveitingum. Laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda verða lækkuð um 10% og kostnaður vegna yfirvinnu verður Björn Gíslason. endurskoðaður samhliða því sem dregið Augl sing verður úr nýráðningum. Reykjavíkurborg stefnir að lántöku til að fjármagna mannaflsfrekar framkvæmdir og axla þannig ábyrgð til að viðhalda atvinnustigi en lántakan verður háð því að lánakjör verði ásættanleg. Í stuttu máli sýnir fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 fram á ábyrgð, árangur og framsýni í rekstri Reykjavíkurborgar. Árangrinum er ekki síst því að þakka hversu vel var staðið að undirbúningi fjárhagsáætlunarinnar. Björn Gíslason varaborgarfulltrúi og Raðhúsið glæsilega við Breiðuvík og er til sölu hjá Fasteignamiðlun formaður Hverfisráðs Árbæjar Grafarvogs í Spönginni í Grafarvogi.
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 var samþykkt í borgarstjórn í byrjun janúar. Fjárhagsáætlunin endurspeglar ábyrgð í rekstri Reykjavíkurborgar við erfiðar aðstæður þrátt fyrir mikla hagræðingarkröfu verður útsvar ekki hækkað og engar skattahækkanir eru áformaðar á árinu. Í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra kom fram að með samstilltu átaki borgarfulltrúa, stjórnenda, starfsmanna og þverpólitískri vinnu í aðgerðarhópi borgarráðs verði staðið vörð um grunnþjónustuna, verðskrár og störfin hjá borginni. Fjárhagsáætlunin er í samræmi við aðgerðaráætlun borgarstjórnar sem samþykkt var einróma síðasta haust og gerir ráð fyrir að A-hlutinn verði rekinn hallalaus, útsvar verður óbreytt (13,03%) og fasteignaskattar verða ekki hækkaðir en útgjöld til velferðarmála aukin vegna
VaaiV[###
þjóðleg!
15
%r
u t t á afsl
Goða
R U T A M SÍ KÚRÓRNUNNI 15 %r
u t t á l s f a
198
kr. kg
sin
Öll verð eru birtt með fyrirvara um prentvillu og/eða g eða myndabre myndabrengl dabrengl dabre
ð fro i v s a b m a L
9 9 9 1 1188 Opið til 21 alla daga kr. pk
r 1,2 u t a m r ú s Goða
Breyttur opnunartími:
kg
kr. kg
kki
aba r r o þ a ð o G
Virka daga: 11-21 - Helgar :10-21
4
Matur
Árbæjarblaðið
Góður, fljótlegur og ódýr kjúklingaréttur - að hætti Margrétar og Ámunda Hjónin Margrét Traustadóttir og meistarakokkurinn Ámundi Halldórsson, Suðurási 12, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við birtum hér girnilegar uppskriftir þeirra og skorum á sem flesta að prófa.
Matgæðingarnir
,,Sæll og sólþurrkaður’’ Góður, fljótlegur og ódýr kjúklingaréttur
Hjónin Margrét Traustadóttir og meistarakokkurinn Ámundi Halldórsson.
ÁB-mynd PS
MAMMA MIA!
4 kjúklingabringur. Sólþurkaðir tómatar. 1 rauðlaukur. 1 bakki sveppir. 3 rif hvítlaukur. 1 ½ til 2 litlar öskjur Rjómaostur
21. febrúar.
m/sólþurrkuðum tómötum. 1 tening, kjúklingakraftur. Salt og pipar eftir smekk.
Húsið opnar kl. 19.00
„ABBA“
Aðferð:
Veislustjóri Magnús Ingvason
Skerið kjúklinginn niður í litla bita. Sveppir skornir niður. Saxið niður rauðlauk og hvítlauk, frekar smátt. Saxið ca 10 bita af sólþurrkuðum tómmötum.
Ræðumaður Fylkiskonan Edda Rós Karlsdóttir
Abbasystur skemmta Gospelkór Árbæjarkirkju Danssýning frá Salsaiceland
Olía sett á pönnu (gott er að nota olíuna af sólþurkuðu tómutunum) og sveppirnir steiktir og settir til hliðar. Þá eru rauðlaukur, hvítlaukur og sólþurrkaðir tómatar steiktir þangað til þeir eru vel meyrir. Lagt til hliðar.
Miðasala milli kl. 16.00 og 19.00 Dagana 18-21 feb. Miðaverð 4900 kr. Miðaverð ásamt herramiða 5500 kr.
Steikið síðan kjúklingabitana þangað til þeir eru vel brúnaðir. Kryddið með salti og pipar.
Miðaverð við inngang eftir kl. 24.00 1000 kr. Hópumst saman og fylkjum liði! Sýnum samstöðu og styrkjum stelpurnar okkar. Ágóðinn af kvennakvöldinu rennur óskiptur til meistaraflokks kvenna. Aldurstakmark 18 ár
Setjið döðlurnar í pott og látið vatn fljóta yfir, látið suðuna koma upp, slökkvið á hitanum og látið
Margréti Traustadóttir og meistarakokkurinn Ámundi Halldórsson, Suðurási 12, skora á Bylgju Björgvinsdóttur og Ólaf Hafsteinsson, Lækjarvaði 24, að koma með uppskriftir í næsta matarþátt Árbæjarblaðsins. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur út í febrúar.
Kvennakvöld Fylkis 2009 verður haldið í Fylkishöllinni
Þema kvöldsins er
Kaka: 235 gr. döðlur. 1 tsk. matarsódi. 120 gr. mjúkt smjör. 5 msk. sykur. 2 egg. 1 1/4 bolli hveiti (3 dl.). 1/2 tsk. salt. 1/2 tsk. vanilludropar. 1 1/3 msk. lyftiduft.
Skora á Bylgju og Ólaf
GÓUGLEÐI FYLKIS laugardaginn
Áströlsk bomba með heitri sósu í eftirrétt
Blandið síðan rauðlauknum, hvítlauknum, sólþurrkuðum tómötunum og sveppunum saman við og hellið ca 400ml af vatni yfir. Látið suðu koma upp og setið kjúklingatening út í. Að lokum er rjómaosturinn látinn bráðna saman við. Látið sjóða í ca 20 mínútur. Þykkið með sósujafnara ef með þarf. Berið fram með hrísgrjónum og snittubrauði.
B A
A B
Skiptum um bremsuklossa og diska
döðlumaukið standa í pottinum í 3 mínútur. Bætir matarsódanum út í. Þeytið smjör og sykur vel saman og bætið eggjunum, einu í senn, þeytið vel og blandið síðan hveitinu, saltinu og vanilludropunum saman við. Bætið lyftiduftinu út í, ásamt 1/4 bolla (1/2 dl) af döðlusoðinu, og hrærir varlega (deigið á að vera eins og vöffludeig). Blandið döðlunum út í að lokum. Smyrjið u.þ.b. 8 sm hátt, lausbotna form, 24 sm í þvermál, vel með smjöri og látið deigið í formið. Hitið ofninn í 180 gráður og bakið í 30-40 mín. eða þar til miðjan virðist bökuð. Hvolfið kökunni á tertudisk og berið hana fram volga eða kalda með sósunni og þeyttum rjóma eða ís. Einnig má dreypa smá sósu yfir "bombuna" og skreyta hana með jarðaberjum. Sósa: 120 gr. smjör. 115 gr. púðursykur (2 dl.). 1/2 tsk. vanilludropar. 1/4 bolli rjómi (ca 1 msk sýróp). Setjið smjörið í pott ásamt rjómanum, púðursykri og vanilludropum, látið suðuna koma upp, lækkið hitann og látið sósuna krauma í u.þ.b. 3 mín. Hrærir stöðugt í á meðan. Berið sósuna fram heita með ,,bombunni’’. Verði ykkur að góðu! Margrét og Ámundi
6
Fréttir
Árbæjarblaðið
Fjölmenni og fjöldasöngur
Nokkuð fjölmenni mætti að venju á áramótabrennuna í Árbæjarhverfi að kvöldi síðasta dags ársins. Fólk hafði með sér flugelda og margir tóku lagið er þeir yljuðu sér við eld áramótabrennunnar. Einar Ásgeirsson var að sjálfsögðu mættur á brennuna og tók myndirnar sem hér birtast.
Halli í Andra og Teddi Óskars leiddu fjöldasöng.
Skúli Þór og frú. Hressir Árbæingar og vel búnir.
Áramótabrennan nýtur alltaf mikilla vinsælda þegar árin mætast.
Viðar Helgason og fjölskylda.
K>CH¡A6HI
C^Xdi^cZaa Zg bZhi hZaYV an[_Vin\\^\ bb { ÏhaVcY^
'%
V[ha{iijg
C^Xdi^cZaa Zg hVbhiVg[hVÂ^a^ @gVWWVbZ^ch[ aV\h^ch
" k^ch¨aVhiV WgV\ÂiZ\jcY^c
" c { hVbV kZgÂ^ d\ ;gj^i ®
Erum flutt í betra og stærra húsnæði í Hraunbæ 115 Opið mánudaga - föstudaga 9-18.30 og laugardaga 10-14
7
Árbæjarblaðið
Fréttir
Feðgar á ferð.
Hressar dömur á gamlárskvöld.
Bónstöð í hæsta gæðaflokki Viðarhöfða 2 (Stórhöfðamegin) - Sími: 517-9005 Gsm: 663-9005
Ungir Árbæingar á áramótabrennu.
Ágæti Árbæingur! Evrópunefnd Sjálfstæðisflokksins hefur undanfarnar vikur haldið yfir 30 opna fundi víðsvegar um landið þar sem Evrópumálin hafa verið rædd. Laugardaginn 24. janúar verður opinn fundur hjá Evrópunefndinni í Árbæ. Fundurinn fer fram í félagsheimili sjálfstæðismanna, Hraunbæ 102b og hefst klukkan 10:30. Á fundinn mætir Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður og formaður Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins. Verður starf nefndarinnar kynnt og leitað eftir sjónarmiðum fundarmanna í Evrópumálum.
Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður og formaður Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins.
Fundarstjóri verður Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi og formaður Félags sjálfstæðismanna í Árbæ. Allar nánari upplýsingar um starf nefndarinnar má finna á vefsíðunni www.evropunefnd.is Heitt á könnunni - allir velkomnir!
Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi og formaður Félags sjálfstæðismanna í Árbæ.
Evrópunefnd Sjálfstæðisflokksins
9
8
Uppskeruhátíð BUR 2208
Karen Lekve, Signý Rún Pétursdóttir, Guðbjörg Ása Eyþórsdóttir, Súsanna Helgadóttir og Kristján Arnar Ingason þjálfari, verðlaunahafar í 3. flokki kvenna. Á myndina vantar Þórunni Sigurjónsdóttur sem var á landliðsæfingu á sama tíma.
Árbæjarblaðið
Uppskeruhátíð BUR 2008
Árbæjarblaðið
Eva Núra Abrahamsdóttir, leikmaður ársins í 4. flokki kvenna og markadrottning ársins, ásamt Hrafnhildi og Laufeyju sem afhentu verðlaunin.
Hjörtur Hermannsson, leikmaður ársins í 4. flokki karla ásamt Óla Stígs og Þóri Hannessyni úr meistaraflokki Fylkis. Benedikt Óli Breiðdal, leikmaður ársins í 3. flokki karla ásamt stóra bróður sínum Kjartani Ágústi Breiðdal leikmanni m.fl. Fylkis.
Snorri Geir Ríkharðsson, Daði Ólafsson, Einar Benediksson, og Stefán Ari Björnsson. Aftari röð frá vinstri, Stefán Karel Valdimarsson, Ólafur Íshólm Ólafsson, Hinrik Atli Smárason og Sigurvin Reynisson, verðlaunahafar í 4. flokki karla.
Stefanía Ósk Þórisdóttir, leikmaður ársins í 3. flokki kvenna ásamt Hrafnhildi Heklu Eiríksdóttur og Laufeyju Björnsdóttur úr meistaraflokki Fylkis.
Uppskeruhátíð
Fjölmenni mætti að venju á uppskerhátíð BUR og verðlaunin voru glæsileg.
Þorvaldur Árnason formaður BUR afhendir Herði Guðjónssyni þjálfara og íþróttafulltrúa Fylkis viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þjálfun til margra ára.
Ragnar Bragi Sveinsson, markakóngur ársins, ásamt Óla Stígs og Þóri Hannessyni.
Árleg uppskeruhátíð Barna - og unglingaráðs Fylkis fór fram í Fylkishöllinni í haust að afloknu keppnistímabilinu. Þar var sumarið gert upp og ungt knattspyrnufólk í Fylki fékk viðurkenningar fyrir góðan árangur. Þar má nefna nokkra efnilega iðkendur úr 3. og 4. flokki félagsins. Í 4. flokki karla voru Arnar Snær Magnússon,
Ágúst Freyr Hallsson, Daði Ólafsson og Ragnar Bragi Sveinsson valdir til keppni með Reykjavíkur úrvali á Norðurlandamóti í Danmörku. Í 3. flokki kvenna voru þær Hanna María Jóhannsdóttir, Rut Kristjánsdóttir, Signý Rún Pétursdóttir og Þórunn Sigurjónsdóttir valdar í æfingahóp U17 landsliðs kvenna.
Í 3. flokki karla voru þeir Andri Már Hermannsson, Ásgeir Eyþórsson, Benedikt Óli Breiðdal, Björgvin Gylfason og Styrmir Erlendsson valdir til æfinga í úrtakshóp U16 landsliðs karla. Þá ber sérstaklega að hrósa Davíð Þór Ásbjörnssyni í 3. flokki karla, en hann hefur unnið sér sæti í byrjunarliði U17 landsliðsins.
Myndir og texti: Katrín J. Björgvinsdóttir Flokkur ársins, 3. flokkur kvenna ásamt þjálfurum sínum, Kristjáni Arnari Ingasyni til hægri á myndinni og Andra Rafni Ottesen.
Ylfa Rúnarsdóttir, Svava Helgadóttir, Sólveig Bjarnadóttir og Ólöf Svafarsdóttir. Aftari röð frá vinstri, Karen Sif Eyþórsdóttir, Andrea Katrín Ólafsdóttir, Bergdís Sif Hjartardóttir og Laufey Þóra Borgþórsdóttir, verðlaunahafar í 4. flokki kvenna.
Viktor Lekve, dómari ársins, ásamt Þorvaldi Árnasyni formanni BUR, sem afhenti verðlaunin.
Björgvin Gylfason, Trausti Traustason, Benedikt Þorgilsson og Árni Þórmar Þorvaldsson. Aftari röð frá vinstri, Jóhann Andri Kristjánsson, Andri Már Hermannsson, Elís Rafn Björnsson og Ari Páll Ísberg, verðlaunahafar í 3. flokki karla.
Barna - og unglingaráð Fylkis. Frá vinstri, Magnús Ingi Stefánsson, Þorvaldur Árnason formaður, Svanhildur Lýðsdóttir, Gylfi M. Einarsson og Jón Vilhjálmsson.
Aðalsteinn Sverrisson og Jakob Leó Bjarnason, þjálfarar ársins hjá Fylki 2008.
Þjálfarar hjá yngri flokkum Fylkis, ásamt þremur litlum krúttum sem að sjálfsögðu munu æfa í framtíðinni með besta félaginu, Fylki !!!
10
Fréttir
Árbæjarblaðið
Jólaböllin hjá Dansskóla Ragnars ,,Í desember hélt Dansskóli Ragnars Sverrissonar, Bíldshöfða 18, sín árlegu jólaböll. Að venju var góð stemmning og vel mætt. Jólasveinn mætti á staðinn á yngra ballinu og vakti mikla lukku. Á jólaböllunum er farið í létta dansa, dansað í kringum jólatré og hver hópur sýnir eitt atriði. Dansfélag dansskólans var með veitingasölu til styrktar keppnispörum dansskólans
og voru til sölu skúffukökur og annað gómsæti. Vornámskeið dansskólans eru að hefjast og enn er hægt að skrá sig í síma 586-2600 eða á dansskoli@dansskoliragnars.is Dansskólinn býður upp á dansnámskeið fyrir allan aldur. Boðið er upp á barnadansa, samkvæmisdansa, freestyle, breik og salsa. Heimasíða dansskólans er www.dansskoliragnars.is
Þessi hafði dúkkuna með.
Efnilegur dansari.
Dansarar framtíðarinnar.
Ingibjörg.
Jói.
Þessi gaf stelpunum ekkert eftir.
Kristín.
Í fínum kjól með mandarínu.
Stína.
Margrét.
Við erum tilbúin í árið 2009 Vertu með okkur!
Jónína.
Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00
Pöntunarsími: 567-6330
ร =ย 69Dร 1HA6 5HA8A 5ร ;: B4< : B 7A4H58=6D ร ]ยฌVYduQhaV
N1 Bรญldshรถfรฐa
ย eT[da |a P X[S ^V cahVVXa |a [ยฌVbcP eTa X X]]P] " SPVP :h]]cd |a ร ]ยฌVYduQhaV 7aThUX]VPa WYu Yย ]dbcdUd[[caย d\ ^ZZPa ย bย \P # # #
Alltaf รญ leiรฐinni fyrir รพig
ย WTUda P[[c P Vaยฌ P
C8;1> ! (
N1 Bรญldshรถfรฐa bรฝรฐur upp รก betri รพjรณnustu fyrir รพig og bรญlinn รพinn. ร รฆgileg staรฐsetning skiptir lรญka miklu mรกli. ร รบ getur rennt viรฐ hjรก okkur hvenรฆr sem รพig vantar matvรถru, skyndibita eรฐa afรพreyingu fyrir fjรถlskylduna eรฐa eldsneyti, dekkjaรพjรณnustu, smur- og smรกviรฐgerรฐir fyrir bรญlinn รพinn.
ETa Uau # Za u \u]d X ย ubZaXUc ^V V[ยฌbX[TVXa ZPd_PdZPa P eTa \ยฌcX P[[c P $ Za 6[ยฌbX[TVXa ZPd_PdZPa) -- 1^ b\X Pa ย 1[uP ;ย ]X -- 1[dT ;PV^^] b_P [TXaQP -- Eย adVYPร a P eTa \ยฌcX P[[c P !$ ( Za -- 0 VP]Vda P QTcaX bc^Ud 1[uP ;ย ]bX]b -- 5[Yย cP]SX SYย _b[ย Zd] ย 1[dT ;PV^^] b_P -- 5aย \u]d da ย 7aThร ]Vd :h]]cd |a ]u]Pa UauQยฌa cX[Q^ 7aThร ]VPa ^V 1[dT ;PV^^] b_P 0[[Pa d__[ bX]VPa u fff WaThร ]V Xb ^V ย bย \P # # #
7aX]VSd ย bย \P # # # bT]Sd ^ZZda cย [ed_ย bc u WaThร ]V/WaThร ]V Xb T P Zย Zcd eX WYu ^ZZda ย 6[ยฌbXQยฌ
WWW.N1.IS
ร [UWTX\Pa &# Bย \X) # # # WaThร ]V/WaThร ]V Xb fff WaThร ]V Xb
20% afslรกttur af vรถldum vรถrum frรก Heilsu Vรญtamรญn frรก Heilsu og Solaray 20% afslรกttur Original Artic Root 20% afslรกttur Udoโ s choice Omega 3 6 9, Beyond Greens ofurfรฆรฐa og Probiotics gerlar 20% afslรกttur ,,Nรฝttโ โ Vogel hรกlsbrjรณstsykur (2 tegundir, furunรกlar og sรณlhattur) 20% afslรกttur Biotta safar 20% afslรกttur Gildir til 15. febrรบar 2009 ร rbรฆjarapรณtek Hraunbรฆ 115 110 Reykjavรญk, Sรญmi 567-4200, 567-3126, Tรถlvupรณstur: arbapotek@internet.is
12
Fréttir
Árbæjarblaðið
Grafarholtsbúar fjölmenntu á þrettándagleðina.
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Sverrir Einarsson
Hermann Jónasson
Jón G. Bjarnason
Bryndís Valbjarnardóttir
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er
ÁB-mynd PS
Þrettándinn í Grafarholti
Nokkuð fjölmenn Þrettándagleði í Grafarholti fór af stað með blysför frá Ingunnarskóla og var gengið að brennu sem staðsett var rétt austan við Sæmundarskóla. Þrettándagleðin að þessu sinni var samstarfsverkefni íbúasamtaka Grafarholts, Grafarholtssóknar, Lionsklúbbsins Úlfars, Fram, Foreldrafélaga grunnskólanna í hverfinu, Skátafélagsins Hamars og Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. Við brennuna var dagskrá þar sem kór Grafarholtssóknar söng þrettándalög, grunnskólanemendur fluttu
tónlist og jólasveinar heilsuðu upp á börnin í lok jólanna. Heldur brösuglega gekk að kveikja í brennunni enda hafði rignt mikið allan daginn og allt orðið vatnssósa. Með þrautseigu tókst þeim félögum í Lionsklúbbnum Úlfari að blása í glæðurnar þannig að úr varð hið besta bál. Veðrið setti nokkurn svip á hátíðina en nokkuð rigndi. Svo mikið reyndar að erfiðlega gekk að kveikja í brennunni en það tókst þó að lokum. Alls mættu um 700 manns á svæðið. Í lok þrettándagleðinnar var flugeldum skotið á loft og var sýningin í boði Fram.
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Fáðu ráðgjöf um tímareimaskipti
Er tímareimin komin á tíma? Fast verð hjá Vélalandi
Skoðaðu fast verð hjá Vélalandi. Hringdu núna í síma 577-4500 og pantaðu tíma. Verðdæmi um tímareimaskipti: Árgerð 1992-2000 Nissan Patrol 2,8 dísil Heildarverð, varahlutur og vinna: 35.271 kr. Toyota Land Cruiser 90 D4D Árgerð 2000-2006 Heildarverð, varahlutur og vinna: 26.283 kr. Toyota Corolla 1,6 bensín Árgerð 1997-2001 Heildarverð, varahlutur og vinna: 34.212 kr.
Ford Focus 1,6 bensín Árgerð 1998-2005 Heildarverð, varahlutur og vinna: 37.109 kr.
Opið virka daga kl. 8:00 til 17:00 www.velaland.is
Sjáðu hvar við erum. Hringdu núna í síma 577-4500 og pantaðu tíma.
Erfiðlega gekk að kveikja í brennunni vegna rigningar en það hafðist þó að lokum.
ÁB-mynd PS
Ungir sem aldnir höfðu gaman af því sem í boði var.
ÁB-mynd PS
REYKJAVÍK Vélaland - VAGNHÖFÐA 21 Sími 577-4500 VÉLALAND VAGNHÖFÐI TANGARHÖFÐI BÍlDSHÖFÐI
HÖFÐABAKKI
Árgerð 1997-2006 VW Golf 1,6AEE bensín Heildarverð, varahlutur og vinna: 44.555 kr.
Vélaland sérhæfir sig í tímareimum. Komdu í Vélaland og fáðu ráðgjöf um skiptingu á tímareim. Vélaland skiptir fljótt og vel um tímareimina fyrir þig, á föstu verði.
HÚSGAGNAHÖLLIN
VESTURLANDSVEGUR
Dagmóðir Ég er dagmóðir í Selvaði. Er búin að starfa í rúm 10 ár sem dagmóðir. Er með 2 laus pláss. Upplýsingar í síma 5577326 eða 897-5490
Bíldshöfða 18 110 Reykjavík Pöntunarsími 567 2770 Fax 567 2760 matbordid@matbordid.is
Þorramatur
a t s u n ó þj
u l s i e v n en
alm
r a g n i m Fer
a g e l n a m i t a ant
p ð a - munið
www.matbordid.is
15
Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°
Foreldrarnir skella sĂŠr Ă laugina meĂ°an bĂśrnin ĂŚfa
FrĂŠttir
- segir Sandra RĂĄn GarĂ°arsdĂłttir, sundĂžjĂĄlfari hjĂĄ Ă rmanni Sandra RĂĄn GarĂ°arsdĂłttir gekk til liĂ°s viĂ° Ăśflugan ĂžjĂĄlfarahĂłp Sunddeildar Ă rmanns sl. haust. Ă&#x17E;ar sĂŠr hĂşn um byrjendaĂžjĂĄlfun fyrir 5-7 ĂĄra bĂśrn Ă innilaug Ă rbĂŚjarlaugar og sundnĂĄmskeiĂ° fyrir 2-6 ĂĄra Ă SundskĂłla Ă rmanns. Sandra er ĂĂžrĂłttafrĂŚĂ°ingur aĂ° mennt og starfar nĂş sem ĂĂžrĂłttakennari viĂ° NorĂ°lingaskĂłla, en hefur ĂžjĂĄlfaĂ° sund og lĂkamsrĂŚkt samhliĂ°a ĂžvĂ. Ă&#x201C;hĂŚtt er aĂ° segja aĂ° Sandra sĂŠ alger ĂĂžrĂłttaĂĄlfur ĂžvĂ hĂşn Ăžeytist milli ĂĂžrĂłttasvĂŚĂ°a flesta daga vikunnar viĂ° kennslu og ĂžjĂĄlfun - svo aĂ° fĂłlk ĂĄ Ăśllum aldri fĂĄi hreyfingu viĂ° sitt hĂŚfi. - Sandra, segĂ°u okkur aĂ°eins frĂĄ sundhĂłpnum ĂžĂnum. ,,Ă? vetur hef ĂŠg veriĂ° meĂ° byrjenda hĂłpinn (rauĂ°an hĂłp), eĂ°a krakka frĂĄ 5-7 ĂĄra aldri tvisvar Ă viku. Fyrir ĂĄramĂłt voru ĂŚfingarnar haldnar Ă skĂłlalaug Ă rbĂŚjarskĂłla, en nĂş eru ÞÌr ĂĄ ĂžriĂ°ju- og fimmtudĂśgum Ă innilaug Ă rbĂŚjarlaugar. Ă&#x17E;Ăł ĂžaĂ° sĂŠ ekki eins mikiĂ° nĂŚĂ°i til kennslu Ă Ă rbĂŚjarlauginni, finnst foreldrum gott aĂ° geta skellt sĂŠr Ă laugina eĂ°a heita pottinn meĂ°an bĂśrnin eru ĂĄ ĂŚfingum,â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; segir Sandra RĂĄn. - Hvernig eru ĂŚfingarnar byggĂ°ar upp hjĂĄ ÞÊr? ,,Ă&#x2030;g legg mikla ĂĄherslu ĂĄ aĂ° kenna krĂśkkunum grunntĂŚkni helstu sundaĂ°ferĂ°a vel, ĂĄsamt aĂ°lĂśgun aĂ° vatninu Ă formi ĂŚfinga og leikja. Yfirleitt er ĂŠg ofanĂ lauginni meĂ° Ăžeim til aĂ° geta leitt hvert og eitt betur Ă gegnum rĂŠttar hreyfingar. Ă&#x2020;fingarnar eiga aĂ° vera skemmtilegar og lykillinn aĂ° ĂžvĂ er Ă mĂnum huga fjĂślbreytni Ă ĂŚfingu og aĂ° ÞÌr sĂŠu skemmtilega settar fram. Stundum bĂ˝ ĂŠg til ĂmyndaĂ°an heim Ă kringum ĂŚfingarnar eins og Ăžegar ĂŠg opna hĂĄkarlabĂşriĂ° og hĂĄkarlarnir geta nartaĂ° Ă tĂĄsurnar ef ÞÌr snerta botninn..... og er ĂŠg oft beĂ°in um aĂ° opna bĂşriĂ°. Svo er ekki bara nauĂ°synlegt aĂ° hrĂłsa krĂśkkunum Ăžegar vel gengur, heldur gleĂ°jast meĂ° hverju Ăžeirra og leggja ĂĄherslu ĂĄ hvatninguna og nĂŚsta skref.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - NĂş sĂŠrĂ° Þú um nĂĄmskeiĂ°in hjĂĄ SundskĂłlanum lĂka, fĂŚrĂ°u aldrei nĂłg af ĂžvĂ aĂ° sulla Ă vatni? ,,Nei, ĂŠg hef alla tĂĂ° veriĂ° heilluĂ° af hreyfingu Ă vatni. Ă? vetur hef ĂŠg veriĂ° svo heppin aĂ° fĂĄ aĂ° vinna meĂ° einstaklinga allt frĂĄ 2ja ĂĄra og upp Ăşr, ĂžvĂ auk yngstu krĂlanna Ă SundskĂłlanum og byrjendanna Ă rauĂ°a hĂłpnum er ĂŠg aĂ° kenna sundleikfimi fyrir eldri borgara Ăžrisvar Ă viku. Hver hĂłpur hefur sinn sjarma, en hjĂĄ SundskĂłlanum eru foreldrarnir meĂ° ofan Ă lauginni og taka virkan Þått Ă kennslunni meĂ° mĂŠr. BĂśrnun-
Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°
Auglýsingar og ritstjórn
SĂmi: 587-9500
um er skipt niĂ°ur Ă hĂłpa eftir aldri 2-3 ĂĄra og 4-6 ĂĄra og er markmiĂ°iĂ° fyrst og fremst aĂ°lĂśgun Ăžeirra aĂ° vatninu og aĂ° nĂĄlgast bĂśrnin Ă sĂśng og leik, meĂ° dĂłti og ĂĄhĂśldum. Ă&#x17E;au kynnast grunnhreyfingum helstu sundaĂ°ferĂ°a, kĂśfun, slĂśkun, floti, stungum, spyrna frĂĄ bakka og Ă gegn-
um gjarĂ°ir Ă gegn um fjĂślbreytta leiki og ĂŚfingar. Allar upplĂ˝singar um nĂĄmskeiĂ° og ĂŚfingar ĂĄ vegum Sunddeildar Ă rmanns eru ĂĄ sĂĂ°unni www.armenningar.is og hjĂĄ Ă&#x17E;urĂĂ°i EinarsdĂłttur yfirĂžjĂĄlfara Ă sĂma 691-7959. Sandra RĂĄn og dĂłttir hennar Ylfa.
! "
' 6& 5 ( $ .$ + '! & % $ + 3!' % $ + $ . 0 $ % $ + + !6! ! % % $ + & 0% &! ! % $ + 5 "$(2 $ + + ) %' ' "$(2 $ + "$ $"&(2 $ + $"&(2 $ + + && $3% 5 "$(2 $ + $! "$(2 $ + + 3# $" $ 3 )$ $ $) %' ' & 0 % $ " % 3# 3 %& ! + + 0 % $ + & ! % $ + ( $0% $ + 4 % $ + + && $3% "$(2 $ + && $3% 0% '(2 $ + $% '(2 $ + + &$4!' "$(2 $ + %% $6 '(2 $ + % )%%'$ )$ $ %& ! + + "&! )%%'$ )$ $ %& ! " %&1 + ;aÂ&#x2020;hVhÂ&#x17D;\jc d\ Wdgjc
! " $3 % ! ! 1 5 ' " $ (5$' % ( 0 40' & %5 ' 1 &4$ ) (3 '$%(.0 !' " '$ )$ )$ $ 0$ ( 0% #& ( ! " $ 1 ! % ) 0 !! )$' ( 0 (5$'$ $3&& 1 *'&! ! %%&50( $
! " # (
ferskur Ali kjúklingur 40% AfslÁTTur
40% AFSLÁTTUR
40% AFSLÁTTUR
Ali ferskur heill kjúklingur
Ali ferskAr kjúklingAbringur
40% afsl át tur við k assann 598 kr.kg. Merkt verð 998 kr. kg.
1798 kr.kg. Merkt verð 2998 kr.kg.
40% afsl át tur við k assann
98 bónUS bRAUð í SneiðUm
sólkjarna & rúgkjarnabr auð 7 sneiðar 98 kr.
398 KF nýTT KjöTFARS 398 kr.kg.
795
569
búhnyKKUR FRoSniR ýSUbiTAR KS FRoSinn LAmbAbóGUR roð & beinl ausir 569 kr.kg. Merkt verð 759 kr.kg. 795 kr.kg.
179 KF RóFUSTAppA 350g 179 kr.
498 hÁKARL í biTUm FRÁ bjARnARhöFn 100g 498 kr.
159 myLLU SAmLoKUbRAUð hvíTT 159 kr.
59
1998 bónUS Soðið hAnGiKjöT í SneiðUm 1998 kr.kg.
298
KS FRoSin LAmbASvið 298 kr.kg.
259
eGiLS piLSneR & eGiLS GULL 500 ml 59 kr.
GoðA Soðin LAmbASvið 482 kr.kg. Merkt verð 689 kr.kg.
bónUS KLeinUR
xl 6 stk 259 kr.
30% AFSLÁTTUR
OPIÐ FIMMTUDAG 12.00 TIL 18.30