Arbaejarbladid 9.tbl 2007

Page 1

9. tbl. 5. árg. 2007 september

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005

Árbæjarblaðið

Eitt númer

410 4000

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Ósigrandi Árangur 4. flokks karla í knattspyrnu hjá Fylki er einstakur. Þessi sterki flokkur varð Íslandsmeistari á dögunum eftir sigur gegn Fram í framlengdum úrslitaleik og hafa strákarnir í 4. flokki ekki tapað leik í tvö ár og unnið öll mót sem hægt er að vinna. Svo sannarlega glæsilegur árangur og hér eru svo sannarlega framtíðar afreksmenn Fylkis á knattspyrnuvellinum á ferð. Drengirnir í 4. flokki eru fæddir árið 1993 og framtíðin björt hjá Fylki með slíkan flokk afreksmanna innanborðs og einnig nýkrýnda Íslandsmeistara í 2. flokki (sjá bls. 2). Nánar um 4. flokkinn á bls. 12. Á myndinni eru Íslandsmeistarar Fylkis í 4. flokki karla. Efri röð frá vinstri: Ólafur Hlynur Guðmarsson þjálfari, Tómas Hrafn Jóhannesson, Benedikt Þorgilsson, Benedikt Óli Breiðdal, Sigurður Jóhann Einarsson, Jón Ófeigur Hallfreðsson, Árni Þórmar Þorvaldsson, Stefán Víðir Ólafsson, Anton Oddsson, Egill Trausti Ómarsson, Jón Birgir Eiríksson og Kári Jónasson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Ragnar Bragi Sveinsson, Daði Ólafsson, Ágúst Freyr Hallsson, Kristján Ingi Mikaelsson, Ásgeir Eyþórsson, Björgvin Gylfason, Andri Már Hermannsson, Hjörtur Hermannsson, Styrmir Erlendsson og Ýmir Rúnarsson.

Pæjumótið á Sigló í miðopnu Nýir tímar fyrir tjónaþola:

Komdu beint til okkar! – og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu! Það s máli kiptir eng hvern u ig bíl þú ert á!

Gjöfin fyrir veiðimenn? Kíktu á Krafla.is Íslenskar laxa- og silungaflugur í hæsta gæðflokki í fallegum tréboxum

BÍLAMÁLUN OG RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Gröfum nafn veiðimanns á boxið Uppl. í síma 698-2844

Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.