Skólaskýrsla 2013

Page 76

Mynd 52. Hlutfallsleg skipting stöðugilda starfsfólks við kennslu eftir starfssviðum 1998 –2012 Skólastjórar

Aðstoðarskólastjórar

Deildarstjórar

Kennarar

Sérkennarar

100% 90% 80%

70% 60%

50% 40% 30% 20% 10% 0% 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Heimild: Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga. Skýringar: Sinni starfsmaður störfum sem falla á fleiri en eitt starfssvið, vísar starfssvið til aðalstarfs. Með kennurum er bæði átt við grunnskólakennara og kennara án kennsluréttinda. Stöðugildi eru námunduð að heilu tölugildi. Deildarstjórar eru flokkaðir með kennurum árin 1998–2000.

Mynd 52 sýnir að hlutfallsleg skipting þeirra er starfa við kennslu í grunnskólum eftir starfssviðum breytist nokkuð á tímabilinu. Hlutfall deildarstjóra sem áður voru flokkaðir með kennurum í gögnum hagstofunnar hækkaði um þrjú prósentustig fram til ársins 2009 miðað við árið 2002. Þá hefur hlutfall sérkennara af starfsfólki við kennslu hækkað um sex prósentustig á tímabilinu fram til 2012 þegar hlutfall þeirra lækkar aftur. Tafla 60. Starfsfólk við kennslu í grunnskólum árið 2011 eftir starfssviðum og kyni Karlar

Konur

Alls

Fjöldi

Hlutfall

Fjöldi

Hlutfall

Skólastjórar

165

70

42%

95

58%

Aðstoðarskólastjórar

123

38

31%

85

69%

Deildarstjórar

199

28

14%

171

86%

3.682

727

20%

2.955

80%

366

30

8%

376

92%

4.535

893

20%

3.682

80%

Kennarar Sérkennarar Alls

Heimild: Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga. Skýring: Stöðugildi eru námunduð að heilu tölugildi.

Tafla 60 sýnir kynjahlutfall starfsfólks við kennslu haustið 2012 eftir starfssviðum. Nokkuð hærra hlutfall kvenna gegnir stöðu skólastjóra en karla, en á öðrum starfssviðum er hlutfall kvenna mun hærra. Hæst er hlutfall kvenna meðal sérkennara eða 92%. Hlutfall karla er hæst meðal skólastjóra, 42% og aðstoðarskólastjóra 31%.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.