Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 60

 ÖRYGGISMÁL

Markúsarnetið í 40 ár tilboð til útgerða og hafna um endurnýjun og skoðanir Markúsarneta sem henda má 20 m á jafnsléttu eða 10 m lengra en t.d. björgunarhring eða björgunarbelti. Línan er líka gerð sem öryggislína fyrir mann sem fer öðrum til bjargar og er hann þá tengdur í gegnum netið og lyftilínurnar við bryggjuna eða skipið. Netstykkið er útbúið flotum sem bera 10 kg (einn mann) og myndar sæti eða börur þegar maður fer í það eða er settur í það og eru hífistroffur á netinu til að hífa einn mann upp með krana. Lyftilínurnar þrjár eru með hnútum á 50 sm bili til að lyfta manni með handafli annað hvort í sitjandi, liggjandi eða standandi stöðu. Geymsluhylkið er færanlegt þannig að flytja má netið tilbúið til notkunar að lunningu hvar sem er á skipinu og getur einn maður þannig komið netinu til manns í sjó og í öryggi við skipshlið og tveir menn geta lyft manni á handafli einu saman um borð eða nota má létta kranabómu til að hífa mann um borð.

 Feðginin Rakel Ýr Pétursdóttir og Pétur Th. Pétursson við höfuðstöðvar Markus Lifenet. Rakel Ýr tekur nú við rekstri fyrirtækisins af föður sínum.

Í

mars á þessu ári eru 40 ár liðin frá því Markús B. Þorgeirsson kynnti hugmynd sína Björgunarnetið Markús eða Markúsarnetið. Á næsta ári verða einnig 40 ár liðin frá því Hjálmar R. Bárðarson, þáverandi siglingamálastjóri, mælti með þeim um borð í skip á Íslandi og 35 ár frá því þau voru gerð að skyldu í íslenskum skipum 15 m að lengd og stærri. Það eru því mikil tímamót í framleiðslu þessa mikilvæga öryggisbúnaðar fyrir skip og hafnarmannvirki. Rúm 20 ár eru síðan Pétur Th. Pétursson setti á íslenskan markað síðustu útfærslu Markúsarnetanna, gerð MS, sem hafa síðan verið framleidd af fyrirtæki hans Markus Lifenet ehf. „Markus Lifenet sérhæfir sig enn í dag í þróun og framleiðslu búnaðar til að bjarga fólki úr sjó og getur nú boðið upp á allar tæknilausnir sem náð hafa

Þegar bjarga þarf fólki úr höfnum er öryggi í því að geta gripið til Markúsarnetsins.

markaðfestu alþjóðlega. Þannig framleiðum við klifurnet allt frá neyðarstigum upp í stór flóttanet af stærðinni 3 x 40 m og klifurnet með mismunandi sérlausnum, svo sem til að velta manni um borð, lyfta undir mann í láréttri stöðu og net sem gera kleift að slæða mann úr sjó,“ segir Pétur.

Einstakt tæki til að bjarga fólki úr sjó Markúsarnetið er enn í dag einstakt tæki til að bjarga fólki úr sjó. Það samanstendur af kastpoka, netstykki með hífistroffum, 3 lyftilínum og færanlegu geymsluhylki með leiðbeiningum. Í kastpokanum er mjög góð flotlína með brjóstlykkju,

60

Fjölbreyttar útfærslur Markúsarneta fyrir skip og hafnir Markúsarnet eru seld með mismunandi löngum lyftilínum, MS.00 fyrir skútur, MS.02 fyrir minni báta með lunningu, MS.05 fyrir hafnir og skip með minna en 5 metra borðhæð, MS.10 fyrir skip með minna en 10 metra borðhæð, MS.20 fyrir skip með minna en 20 metra borðhæð, MS.30 fyrir skip með minna en 30 metra borðhæð. Þannig er kastlínan, netstykkið eins í öllum gerðum Markúsarneta og hylkið eins í öðrum en MS.00 og MS.02 sem eru afgreidd í töskum. En það eru fleiri tímamót hjá Markus Lifnet ehf. því Pétur segir nú komið að kynslóðaskiptum. „Dóttir mín Rakel Ýr, sem hefur unnið með mér í fyrirtækinu s.l. 10 ár er nú tekin við rekstrinum og komið að leiðarlokum hjá mér í þessu verkefni eftir að hafa verið á vaktinni í 35 ár. Ég mun þó verða henni innan handar í tæknilegum viðfangsefnum og þeirri úttekt á Markúsarnetum í íslenskum höfnum og skipum sem er framundan. Því vil ég nota þetta tækifæri til að þakka velunnurum og samferðamönnum samstarfið í gegnum árin,“ segir Pétur Th. Pétursson.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ægir_afmælisblað nóvember 2020

1min
page 4

Bleikjurúllur með kotasælu og aspas

1min
pages 138-140

Októberaflinn tæp 87 þúsund tonn

11min
pages 136-137

Ágætt rekstrarár hjá KAPP

5min
pages 132-135

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

6min
pages 130-131

Einfaldlega ólýsanleg bylting

7min
pages 126-129

Menntun er undirstaða framfara

2min
page 121

Byrjaði í afleysingum eftir sjóslys

3min
page 120

Getum tvöfaldað verðmæti sjávarafurða á næstu 20 árum

6min
pages 122-123

Kafarar með reynslu og fagþekkingu

2min
pages 124-125

Mennta stjórnendur fyrir alþjóðlegan sjávarútveg

2min
pages 118-119

Hugarfarið okkar stærsta auðlind í sjávarútvegi

5min
pages 116-117

Þróa róbóta fyrir sjávarútveginn

3min
pages 114-115

Fjarnám komið til að vera

2min
pages 112-113

Kolsýrukerfi eru framtíðin í sjávarútvegi

2min
page 105

Ofboðsleg bylting í sjávarútvegi

3min
pages 102-103

Sækja í hugvitið hjá Skiparadíó í Grindavík

2min
pages 106-107

Það er ávallt bjart fram undan

3min
page 104

Ný öryggishandbók fiskiskipa

3min
pages 100-101

Mannauðurinn skiptir öllu í nútíma rekstri

3min
pages 108-109

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni

3min
pages 110-111

Aukið eftirlit hjá Umbúðamiðlun

2min
page 99

Gengur vel þrátt fyrir sérstakar aðstæður

3min
pages 94-95

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

2min
pages 90-91

Fiskeldið er vaxtarbroddurinn

3min
pages 92-93

Það þarf að berjast fyrir öllu

3min
page 98

Engir tveir dagar eru eins

2min
pages 96-97

Fjölbreytilegt milli tímabila

2min
pages 88-89

Rafvæðing hafnanna undirbúin

2min
pages 84-85

Á Íslandi er sjávarútvegurinn fullkominn

2min
page 78

Beitir smíðar búnað fyrir fiskvinnsluna

2min
page 79

Jotun málning til verndar skipum og stáli

3min
pages 86-87

Fjarvera frá fjölskyldu helsta áskorunin

3min
pages 82-83

Skilum góðum nemendum með góða þekkingu

3min
pages 76-77

Lykilhöfn flutninga til og frá meginlandinu

2min
pages 80-81

Hátæknin hefur gjörbreytt fiskvinnslunni

11min
pages 70-73

Stillanlegir toghlerar og trollstýringarkerfi

3min
pages 74-75

Marport stærst á heimsvísu í veiðarfærastýringum

3min
pages 68-69

Umhverfisvæn og alsjálfvirk lausn við sótthreinsun

2min
pages 58-59

Íslenski krafturinn getur opnað margar dyr

3min
pages 62-63

Markúsarnetið í 40 ár

3min
pages 60-61

Búnaður og breytingar smábáta

1min
pages 56-57

Kafbátadrónar í eftirlit á sjó og vötnum

3min
pages 64-65

Hittum naglann á höfuðið

2min
pages 66-67

Mjög spennandi tækifæri framundan

3min
pages 54-55

Scanbas 365 brúarkerfið fær góðar viðtökur

2min
pages 52-53

Brúartækin og tækniþjónusta hjá FAJ

2min
pages 48-49

Reimaþjónusta fyrir matvælaiðnaðinn ört vaxandi

2min
pages 50-51

Yanmar hannar vetnisvél fyrir skip

1min
pages 46-47

Stöðugur vöxtur iTUB í 10 ár

3min
pages 42-43

Svo miklu meira en bara veiðar og vinnsla

3min
pages 44-45

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum

4min
pages 40-41

Nautalund og benni vinsælast

3min
pages 38-39

Yður er þetta rit ætlað

7min
pages 34-37

Enginn græðir á ósjálfbærri nýtingu

2min
pages 24-25

Íslenskur sjávarútvegur er á mikilli ferð

4min
pages 30-31

Tækin í skipin hjá Simberg

3min
pages 26-27

Fyrst íslenskra útgerðarfyrirtækja til að innleiða veiðar og varðveislu á lifandi fiski

3min
pages 32-33

Sjávarútvegur tilbúinn að takast á við krefjandi framtíð

2min
pages 28-29

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

2min
pages 22-23

Ægir í 115 ár

2min
pages 6-7

115 ára saga framfara fyrir íslenskt samfélag

1min
pages 18-19

Sjófatnaður Íslendinga í tæpa öld

3min
pages 12-13

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni

3min
pages 8-9

Stökkbreyting í nýsköpun í sjávarútvegi

2min
pages 10-11

Heillandi að fá að heimsækja Nígeríu

3min
pages 20-21

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd

2min
pages 16-17

Brimrún býður ný myndavélakerfi og nýjar sjálfstýringar

2min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Ægir_afmælisblað nóvember 2020 by Ritform ehf - Issuu