RIFF 2015 - PROGRAM BROCHURE

Page 97

VERÐLAUN / AWARDS UPPGÖTVUN ÁRSINS: GULLNI LUNDINN DISCOVERY OF THE YEAR: THE GOLDEN PUFFIN Myndirnar tólf í keppnisflokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Ein verður útnefnd Uppgötvun ársins og hlýtur að launum aðalverðlaun RIFF, Gullna Lundann. The twelve films in our competitive category New Visions are all debut or sophomore efforts. One will be named Discovery of the Year and receive the Golden Puffin.

DÓMNEFND / JURY: Dagmar Forelle Forstöðumaður fjáröflunarsviðs kvikmyndahátíðarinnar í Berlín frá árinu 2000. Hún hefur haft mikil áhrif á samstarf hátíðarinnar við atvinnulífið. Head of Sponsorship at the Berlinale since 2000. She has been instrumental in opening up the festival to corporate partners. Frederic Boyer Eftir að hafa verið í valnefnd Director’s Fortnight flokksins í Cannes frá árinu 2003 tók hann við sem dagskrárstjóri þar árin 2010 og ‘11. Listrænn stjórnandi evrópsku kvikmh. í Les Arcs frá 2009 og Tribeca hátíðarinnar í New York frá 2012. After serving on the Director’s Fortnight committee in Cannes since 2003, Boyer took over as artistic director in 2010 and ‘11. Artistic director of the European FF in Les Arcs since 2009 and of the Tribeca FF in New York since 2012. Paola Corvino Stofnaði sjálfstæða dreifingaraðilann Intramovies fyrir fjörutíu árum. Corvino hefur verið forseti Bandalags ítalskra kvikmyndaútflytjenda frá 2004. Founder of independent distribution company Intramovies, established over forty years ago. Since May 2004, Corvino is the President of UNEFA – the Union of Italian Film Exporters. Laufey Guðjónsdóttir Laufey hefur verið forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands frá árinu 2003. Director of the Icelandic Film Centre since 2003. Agnes Johansen Kvikmyndaframleiðandi. Meðal verka hennar eru 'Stormviðri', 'Dís', 'Mýrin', 'Brúðguminn', 'Fúsi' og 'Ófærð.'. Film producer. Her work includes 'Stormy Weather', 'Jar City', 'The Deep' and 'Virgin Mountain'.

96

UMHVERFISVERÐLAUN ENVIRONMENTAL AWARD Umhverfisverðlaun RIFF eru veitt í sjötta sinn. Þau hlýtur ein mynd úr flokknum Önnur framtíð. RIFF’s Environmental Award is presented for the sixth time to a film from our category A Different Tomorrow.

DÓMNEFND / JURY: Gísli Marteinn Baldursson Fyrrverandi borgarfulltrúi og dagskrárgerðarmaður hjá RÚV. Former city councilor and TV personality. Rakel Garðasdóttir Verkefnastjóri hjá leikhópnum Vesturporti og meðhöfundur bókarinnar ‘Vakandi veröld.’ Producer for theatre company Vesturport and co-author of ‘World Awake.’ Hlín Jóhannesdóttir Framleiðandi / film producer

BESTA ÍSLENSKA STUTTMYNDIN THE BEST ICELANDIC SHORT Aðstandendur bestu íslensku stuttmyndarinnar hljóta viðurkenningu í minningu Thors Vilhjálmssonar. The Best Icelandic Short receives the Thor Vilhjálmsson Memorial Award.

DÓMNEFND / JURY: Guðrún Helga Jónasdóttir Starfar í innkaupadeild RÚV /Film acquisitions for Icelandic National Broadcasting Service Reynir Lyngdal Kvikmyndagerðarmaður / filmmaker Valdís Óskars Klippari og Leikstjóri / Film editor and director


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
RIFF 2015 - PROGRAM BROCHURE by Reykjavík International Film Festival - Issuu