Heimsferðir Sumar 2012

Page 26

H

eimsferðum er það mikil ánægja að kynna glæsilegar sérferðir sem verða í boði vor, sumar og haust 2012. Í

Gönguferðir Á bökkum Gardavatnsins

boði eru spennandi ferðir til staða sem notið hafa mikillar hylli auk fjölda ferða um nýjar og framandi slóðir. Heimsferðir hafa á að skipa

2.-9. júní

einvala hópi sérfræðinga og fararstjóra með

– 7 nátta ferð

áratuga reynslu af skipulagningu og framkvæmd

21.-29. ágúst

sérferða um allan heim. Það er einlæg von okkar að þú finnir ferð við þitt hæfi og við óskum þér

– 8 nátta ferð

og þínum góðrar ferðar hvert sem leiðin liggur

29. ágúst - 3. september – 5 nátta ferð

sem ánægjulegasta.

Fararstjóri: Einar Garibaldi Eiríksson

Sérferðir

á árinu 2012. Við kappkostum að gera þína ferð

Netverð á mann 8 nátta ferð 21.-29. ágúst kr. 219.900 á mann í tvíbýli. kr. 272.600 á mann í einbýli

Netverð á mann 7 nátta ferð 2.-9. júní kr. 215.800 á mann í tvíbýli. kr. 249.900 á mann í einbýli

Dásamlegar gönguferðir til hins undurfagra Gardavatns þar sem dvalið verður á góðu 3*+ hóteli í útjaðri bæjarins Malcesine við norðausturenda Gardavatnsins. Þaðan verður haldið í spennandi dagsgöngur eftir ægifögrum göngustígum á milli litskrúðugra þorpa, gróðursællra unaðslunda og fjallstinda með óviðjafnanlegu útsýni yfir eina rómuðustu náttúruperlu Norður-Ítalíu.

Netverð á mann 5 nátta ferð 29. ágúst – 3. september kr. 174.400 á mann í tvíbýli. kr. 207.400 á mann í einbýli Innifalið: Flug, skattar, gisting á 3*+ hóteli með hálfu fæði (morgunverður og kvöldverður). Akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn miðað við lágmarksþátttöku 15 manns. Hámarksfjöldi er 20 manns. Ekki innifalið: Bátsferðir, valfrjálsar kynnisferðir, aðgangseyrir að söfnum, kláfum og annað sem ekki er tilgreint að ofan Staðfestingargjald er kr. 25.000. Lágmarksþátttaka er 15 manns. Hámarksþátttaka er 20 manns.

Ítalía – Cinque Terre 12. - 20 maí – 8 nátta ferð

(6 nætur í Cinque Terre / 2 nætur í Flórens)

26. maí - 2. júní – 7 nátta ferð 3.-11. september – 8 nátta ferð Netverð á mann 8 nátta ferð 12.-20. maí kr. 254.500 á mann í tvíbýli kr. 329.400 á mann í einbýli.

Netverð á mann 7 nátta ferð 26. maí - 2. júni kr. 229.900 á mann í tvíbýli. kr. 305.800 á mann í einbýli.

Netverð á mann 8 nátta ferð 3.-11. september kr. 249.600 á mann í tvíbýli. kr. 336.900 á mann í einbýli. Innifalið: Flug til Ítalíu með millilendingu í London, skattar, gisting á 3*+ hóteli með morgunverðahlaðborði. 3 kvöldverðir í 7 nátta ferð. 4 kvöldverðir í 8 nátta ferð. Akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn miðað við lágmarksþátttöku 16 manns. Hámarksþátttaka er 20 manns. Ekki innifalið: Bátsferðir, valfrjálsar kynnisferðir, aðgangseyrir að söfnum,og annað sem ekki er tilgreint að ofan. ATH: verð er miðað við verð á flugi (Easyjet / BA) og gengi 6. febrúar 2012. Verð ferðarinnar hækkar í samræmi við hugsanlegar hækkanir á flugi með þessum tveimur flugfélögum. Staðfestingargjald er kr. 25.000. Lágmarksþátttaka er 16 manns. Hámarksþátttaka er 20 manns.

26

Fararstjóri: Einar Garibaldi Eiríksson Gönguferðir um ströndina og þorpin í Cinque Terre á Ítalíu, á svæði sem býr yfir óviðjafnanlegri náttúrufegurð, menningu og sögu. Cinque Terre heitir eftir fimm þorpum sem virðast hanga utan í bröttum hlíðunum við ströndina sunnan við Genúa. Þarna kúra fallegar hafnir, fullar af litskrúðugum litlum fiskibátum og þröngum strætum með afar sérstakri stemmningu. Á millli þorpanna liggur fjöldi göngustíga, ýmist um þverhníptar klettasnasir eða um iðagrænar og ávalar hæðir þaktar vínviði og ólífuviðarlundum. Gist er á heimilislegu hóteli í einu þorpinu og farið þaðan í dagsgöngur. Gengið er í um 4–6 tíma á dag og flokkast ferðirnar sem léttar til miðlungs-erfiðar og henta því flestum sem eru í nokkuð góðu formi.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.