
1 minute read
STEFNUMÁL TIL STJÓRNAR STEFNUMÁL TIL STJÓRNAR STJÓRNIN STJÓRNIN

Það sem er vart að vita er það að Verzló er eini skólinn á landinu og þar á meðal með langbesta félagslífið. Ég mun sjá til þess að þessar staðreyndir standa undir sínu með því að leggja mitt af mörkum sem stjórnarmeðlimur. Sem meðlimur stjórnar myndi ég vilja taka strax við hendinni að peppa næsta skólaár upp fyrir nemendur skólans.
Advertisement
Marmarinn hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið og hef ég svarið við því. Stjórnin mætti ýta betur á nefndir sem eru að halda vikur að gera skemmtilegri dagskrá sem myndi efla meira líf á marmarann. Ég vil hafa marmarann líflegan stað þar sem fólk getur mætt til að njóta smá og hafa gaman milli tíma, eins og það á að vera.
Mér hefur langað að taka þátt í leikhóp Nemó og Listó en ef ég kemst í stjórn myndi ég einblína aðeins á nefndina mína og stjórnina og myndi ég ekki leyfa freistandi hlutverkum í leikhópum Nemó og Listó trufla það.