1 minute read

BUSAVIKAN BUSAVIKAN

Busavikan er mjög eftirminnileg fyrir busana sem eru að koma í skólann. Ég ætla að gera skemmtilegt þema og bjóða nýju nemendunum velkomna í skólann. Busavikan verður fyllt af skemmtilegum verkefnum sem busarnir þurfa að leysa ásamt eftirminnilegri busaferð, fjórða hæðin verður einnig að vera skemmtilega skreytt. Busarnir munu minnast þessarar viku þegar líður á skólagöngu þeirra. Undir lok busavikunnar verður síðan farið í busaferð sem mun klárlega vera ein besta upplifun busana á þeirra skólagöngu.

Skemmtunarsk Labla I Skemmtunarsk Labla I

Advertisement

Undanfarinn ár hefur vinnan á Skemmtunarskólablaðinu mikið endað á Verzlunarskólablaðinu. Ég vil að það breytist. Ég mun sjá til þess að Skemmtó og V90 afkasti flottu og skemmtilegu blaði.

Valent Nusarvikan Valent Nusarvikan

Valentínusarvikan í boði Skemmtó og Listó er skemmtileg vika sem haldin er um miðjan febrúar, í kringum Valentínusardaginn.

Valintínusarvikan er fullkominn tími til að láta ljós sitt skína í ástarmálum. Ég vill dreifa vinunni jafnt á Skemmtó og Listó en undanfarin ár hefur vinnan meira endað á Listó af því sem ég hef séð og heyrt.

This article is from: