VOOT BEITA - Vörulisti

Page 1

FMG

VÖRULISTI


2

UM OKKUR Voot beita selur hágæða beitu fyrir allar stærðir línubáta ásamt veiðarfærum og ýmsum aðföngum. Við leggjum mikla áherslu á að mæta kröfum viðskiptavina okkar með traustri og vandaðri þjónustu. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum aukið talsvert við vöruúrval sitt og þjónustar nú fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Við leitumst við að skapa öruggt og gott starfsumhverfi fyrir starfsfólk okkar og leggjum metnað í að Voot beita sé þekkt fyrir gott starfsfólk sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á vörum okkar og starfsemi. Skrifstofur fyrirtækisins eru í Grindavík og starfræktir eru níu afgreiðslustaðir um land allt. Þeir eru: Grindavík, Rif, Bolungarvík, Þingeyri, Dalvík, Djúpivogur, Þorlákshöfn, Reykjavík og Hafnarfjörður.

STARFSFÓLK VOOT BEITU Framkvæmdarstjóri Vignir Óskarsson s. 897-7015 Vignir@beita.is Sölustjóri Sigurður Guðfinnsson (Diddi) s. 660-6537 diddi@beita.is Þjónustustjóri Páll Hreinn Pálsson s. 895-0182 palli@beita.is Markaðsstjóri Þorsteinn Finnbogason s. 663-1678 steini@beita.is Bókhald Ragnhildur Ragnarsdóttir s. 581-2222 bokhald@beita.is


3

AFGREIÐSLUSTAÐIR Dalvík

Bolungarvík Þingeyri

Rif

Eskifjörður Djúpivogur

Reykjavík Hafnarfjörður Grindavík

Þorlákshöfn

TENGILIÐIR Á AFGREIÐSLUSTÖÐUM Ísheimar / Samskip Sigurður Guðfinnsson (Diddi) s. 660-6537 diddi@beita.is

Þingeyri Hafþór Guðmundsson s. 856-5745 thingeyri@visirhf.is

Þorlákshöfn/Kuldaboli Róbert Karl Ingimundarson s. 483-3110 / 695-3200 robert@kuldaboli.is

Grindavík Sigurður Guðfinnsson (Diddi) s. 660-6537 diddi@beita.is

Bolungarvík Samúel Samúelson s. 866-5300 samuel@fmvest.is

Eskifjörður Jóhann Arnarsson s. 892-4622 fmaust@simnet.is

Fjarðarfrost Sigurður Guðfinnsson (Diddi) s. 660-6537 diddi@beita.is

Dalvík Sigurður Guðfinnsson (Diddi) s. 660-6537 diddi@beita.is

Fjarðarfrost Sigurður Guðfinnsson (Diddi) s. 660-6537 diddi@beita.is

Djúpavogur Klara Bjarnadóttir s. 856-5792 klara@visirhf.is

Rif Andri Steinn Benediktsson s. 840-3705 rif@fmis.is


4

Afgreiðum beitu samdægurs

BEITA Við seljum hágæða beitu, sem notuð er til veiða í Norður-Atlantshafi, fyrir allar stærðir af línubátum. Beitan er afgreidd samdægurs og send hvert á land sem er. Voot beita er í samstarfi við birgja um heim allan og verslar eingöngu við trausta birgja með áreiðanlega og góða vöru. Við bjóðum fjórar tegundir af beitu, saury, síld smokkfisk og makríl. Saury veiðist í NorðurKyrrahafi frá því í júni og fram í nóvember. Hann kemur í fjórum stærðum, hefur hátt fituinnihald og sterkt roð. Við erum bæði með síld sem veiðist í Norður-Kyrrahafi frá því í desember og fram í janúar og norsk/íslenska síld af Austfjarðamiðum. Smokkfiskurinn er úr SuðurAtlantshafi og er veiðitímabilið í desember og janúar. Makríllínn er úr Norður-Atlantshafi og er veiðitímabilið frá júlí til september.


5


6

Pantaðu beint af vefnum

VEIÐARFÆRI Voot beita býður upp á vandaðar vörur til línuveiða fyrir allar stærðir línubáta. Línurnar eru mjög slitþolnar og endingagóðar og komu best út í prófi sem óháður aðili framkvæmdi á slitþoli lína frá þremur ólíkum framleiðendum. Við bjóðum upp á fjórar stærðir línu, 6mm, 7.2mm, 9.5mm og 11.5mm í þvermál og hægt er að fá línuna bæði uppsetta og óuppsetta.

Við seljum einnig króka, gogga og annað sem þarf til línuveiða. Veiðarfærin er hægt að panta á vefsíðu okkar, beita.is, og afgreiðum við allar pantanir samdægurs.

www.beita.is


7

Allt á einum stað

AÐFÖNG Hjá Voot beitu getur þú nálgast fjölbreytt úrval af þaulreyndri rekstrarvöru á hagstæðu verði sem auðveldar þér reksturinn og þjónustu við viðskiptavini. Meðal þess sem þú getur fengið hjá okkur er vinnufatnaður, hreinsiefni og salernisvörur. Við aðstoðum þig við að meta þarfirnar, hvort

sem þú ert í sjávarútvegi eða tengdum rekstri, og veitum faglega og persónulega þjónustu. Þú getur pantað vörurnar á vefnum okkar hvar og hvenær sem er og við sendum þær hvert á land sem er eða þú sækir þær þegar þér hentar. Við afgreiðum allar vörur samdægurs, hvort sem þú pantar á netinu eða í síma.

ÚTGERÐARVAKT Nýlega hófum við að bjóða upp á útgerðarvakt, fyrstir á Íslandi. Með útgerðarvaktinni getur þú fylgst með rekstrarkostnaði á vörum og borið saman milli eigin skipa og einnig fylgst með kostnaði á hvert veitt kíló. Við sendum þér svo mánaðarlega skýrslu og þannig færð þú betri innsýn í reksturinn.


8

SPENNANDI TÍMAR! Kæri viðskiptavinur Þú ert með í höndunum eintak af vörulista Voot beitu fyrir veturinn 2014-2015. Það eru spennandi tímar hjá okkur í Voot beitu þessi misserin og hefur fyrirtækið vaxið mikið á síðustu árum. Við höfum undanfarið aukið töluvert við vöruúrvalið og leggjum okkur fram um að bjóða viðskiptavinum okkar hágæða vöru á sanngjörnu verði. Það er ánægjulegt að fá tækifæri til þess að deila því með þér hér sem hefur verið að gerast hjá okkur í Voot beitu.

Við erum mjög stolt af útgerðarvaktinni okkar sem við fórum nýlega að bjóða upp á, en við erum fyrst á Íslandi til að bjóða þá þjónustu. Með útgerðarvaktinni getur þú fylgst með rekstrarkostnaði á vörum og borið saman milli eigin skipa og einnig fylgst með kostnaði á hvert veitt kíló.

Þegar Voot beita var stofnuð seldum við einungis beitu en í dag finnur þú hjá okkur fjölbreyttar vörur sem hjálpa þér við reksturinn. Við bjóðum auðvitað ennþá upp á hágæða beitu sem við fáum frá traustum alþjóðlegum birgjum, afgreiðum samdægurs og sendum hvert á land sem er. Þú færð fjórar beitutegundir hjá okkur eða saury, síld, smokkfisk og makríl og koma þær allar í ýmsum stærðum.

Lykillinn að góðu gengi og vexti fyrirtækisins er okkar góða starfsfólk og þjónustan við viðskiptavini okkar. Við leggjum mikla áherslu á að mæta kröfum viðskiptavina okkar með traustri og vandaðri þjónustu og þar er starfsfólkið okkar í lykilhlutverki. Það er okkur mikið kappsmál að halda áfram á þessari braut og sem fyrr verða óskir og þarfir viðskiptavinarins í forgangi.

Í þessum vörulista finnur þú líka vandaðar vörur til línuveiða fyrir allar stærðir línubáta og okkur leiðist ekki að segja frá því að línan okkar kom best út í prófi sem óháður aðili framkvæmdi á slitþoli lína frá þremur ólíkum framleiðendum á íslenskum markaði. Ásamt línum erum við með króka, gogga og annað sem þarf til línuveiða. Í vörulistanum finnur þú einnig margs konar rekstrarvöru á borð við vinnufatnað, hreinsiefni og salernisvörur.

Það eru skemmtilegir tímar framundan hjá okkur í Voot beitu. Við erum stolt af því að vera hluti af grunnstoðum íslensks efnahagslífs og munum áfram leggja okkur fram um að eiga í góðu samstarfi, veita góða þjónustu og auka verðmæti hjá fyrirtækjum í sjávarútvegi.

Allar okkar vörur getur þú líka fundið og pantað á vefsíðunni okkar, beita.is, þegar þér hentar og við sendum þær samdægurs.

Vignir Óskarsson Framkvæmdastjóri Voot beitu


9


10


11

VÖRULISTI

BEITA VEIÐARFÆRI Lína Krókar Goggar

AÐFÖNG

Fatnaður Rekstrarvörur

ANNAÐ

12

14 14 16 17 18 18 23 43


12

BEITA SAURY

Saury er langvaxinn fiskur líkt og hornfiskar og getur orðið 40 cm að stærð en er tíðast 25 – 35 cm þegar hann er veiddur. Þessi fisktegund á heimkynni í hlýjum og heittempruðum sjó og veiðist í Norður-Kyrrahafi frá júní fram í nóvember. Ársveiðin hefur verið stöðug um áratuga skeið eða þrjú- til fjögurhundruð þúsund lestir. Saury hefur hátt fituinnihald sem helst nokkuð stöðugt allt árið. Það sem gerir hann að góðum beitufisk er hversu roð hans er sterkt. Þetta gerir það að verkum að hann losnar síður af króknum og veiðir því lengur en önnur hefðbundin beita. Hann er í fjórum stærðum sem eru frá 90 grömmum og upp í 160 grömm á stærð. Hann kemur í 10 kg pakkningum.

Vöruheiti

Þyngd (gr)

Lengd (cm)

Jumbo 150-160 33 Saury 1 140-150 30 Saury 2 120-130 25-27 Saury 3 90-110 23-25 Pakkning: 10 kg.

SÍLD

Síld er veidd allt árið en það er töluverður munur á stærð og fituinnihaldi á milli árstíða. Hæst er fituinnihald síldarinnar í júní og júlí eða u.þ.b. 16–18%. Fituinnihaldið smá minnkar þangað til fiskurinn hrygnir í september og október. Eftir hrygninguna snarfellur fituinnihaldið niður í 3-5% í desember og janúar en byrjar þá að aukast á nýjan leik. Stærsta síldin veiðist yfir sumarmánuðina (maíágúst) og er hún þá 200–350 grömm. Yfir veturinn er síldin á bilinu 100–250 grömm og 20–30 cm að lengd. Síldin okkar er veidd í Norður-Kyrrahafi og einnig erum við með Norsk/Íslenska síld af Austfjarðamiðum. Hann kemur í 15 kg pakkningum.

Vöruheiti

Þyngd (gr)

Norsk/Íslensk

200-350

N-Kyrrhafs

100-200 Pakkning: 2x 13 kg.


13

SMOKKFISKUR

Smokkfiskurinn frá okkur veiðist í Suður-Atlantshafi frá desember fram í febrúar og er handfæraveiddur. Smokkfiskurinn okkar kemur í tveimur stærðum. Í stærð S er hann 100-200 grömm og er 17 til 23 cm á lengd. Hann kemur líka í stærð ss en þá er hann 70-100 grömm og 20 til 26 cm á lengd. Hann kemur í 15 til 20 kg pakkningum.

Vöruheiti

Þyngd (gr)

Lengd (cm)

Stærð S 100-200 17-23 Stærð SS 70-100 14-20 Pakkning: 15-20 kg.

Makríll

Að öllu jöfnu hefjast veiðar á makríl snemma júní til september. Í byrjun veiðitímabilsins er fituinnihald makrílsins u.þ.b. 22% og er oftast þegar líður á veiðitímabilið 24-27%. Makríllinn veiðist frá 250 – 800 grömmum að stærð með meirihluta veiðinnar á bilinu 300 – 600 grömm. En við bjóðum einnig upp á minni makríl. Við getum útvegað makríl allt árið.

Vöruheiti

Þyngd (gr)

Smár 100-200 Meðal 70-100 Stór 200-350 Pakkning: 2x 13 kg.


14

LÍNA Vörunúmer

Lýsing

129141621

Uppsett 6 mm lína

129141615

Óuppsett 6 mm lína

129141721

Uppsett 7,2 mm lína

129141715

Óuppsett 7,2 mm lína

129141921

Uppsett 9,5 mm lína

129141915

Óuppsett 9,5 mm lína

129141121

Uppsett 11,5 mm lína

129141115

Óuppsett 11,5 mm lína


15


16

KRÓKAR Vörunúmer Nafn Lýsing 399751320

Mustad nr. 12/0 með taum

90°gráður með hvítum taum

39975W1320

Mustad nr. 12/0 w/ með taum

130°gráður með hvítum taum

39975120

Mustad nr. 12/0 án taum

90°gráður

39975W120

Mustad nr. 12/0 w/ án taum

130°gráður *100 stk í búnti *3.000 stk í kassa


17

GOGGAR Vörunúmer Nafn 7157765

Goggur 65 cm

7157775

Goggur 75 cm

7157785

Goggur 85 cm


18

ÝMISLEGT TIL LÍNUVEIÐA Krókaréttir

Segulnaglar

Vörunr: 11181511

Vörunr: 2519572112

Lýsing: Krókaréttir fyrir 12/0 krók og 12/0 w

Hólkapressa Vörunr: 258151211

S-Stoppari

Færi 7mm & 8mm

Vörunr: 2519201516

Vörunr: 6151897 7mm Vörunr: 6151898 8mm

Lýsing: Litað færi 7mm & 8mm. 100% Polypropylene.

Færi 9,5 mm & 11,5 mm

Melspírur

Vörunr: 6151899 9,5 mm

Vörunr: 2513512 Stærð: 17,5 cm 26,5cm

Vörunr: 61518911 11,5 mm Lýsing: Litað færi 9,5mm & 11,5 mm. 100% Polypropylene.

Lýsing: Melspírur með kúptu viðarhandfangi. Kemur í 17,5 cm og 26,5 cm.



20

FATNAÐUR HANSKAR OG HLÍFAR Latex hanskar án púðurs

Vinyl hanskar glærir án púðurs

Vörunr: 87070707 Stærðir: S • M • L • X • L Magn: 100 stk.

Vörunr: 87302100 Stærðir: S • M • L • XL Magn: 100 stk.

Lýsing: Latex hanskar hvítir án púðurs. 100 stk í kassa. Koma í S,M,L og XL.

Lýsing: Vinyl hanskar glærir án púðurs. 100 stk í kassa. Koma í S,M,L og XL

Nitril hanskar

Gúmmíhanskar premier

Vörunr: 87401200 Stærðir: S • M • L • XL Magn: 200 stk.

Vörunr: 87500101 Stærðir: S • M • L • XL Magn: 1 stk.

Lýsing: Nitril hanskar bláir án púðurs. 200 stk í kassa. Koma í S,M,L og XL.

Lýsing: Margnota gúmmíhanskar. Bláir. Koma í S, M, L og XL.

Gúmmíhanskar premier

Hárský hvít/blá

Vörunr: 87500502 Stærðir: S • M • L • XL Magn: 1 stk.

Vörunr: 87612100 87612200 blá hvít

Lýsing: Margnota gúmmíhanskar. Svartir. Koma í S, M, L og XL.

Magn: 100 stk.

Lýsing: Hárský hvít/blá 100 stk


21 Samfestingur – Pol/Bom

Skóhlífar bláar

Vörunr: M55171-006 Magn: 1 stk.

Vörunr: 87070100 Magn: 100 stk.

Lýsing: Vasi fyrir GSM síma. Tveir brjóstvasar. Hliðarvasar. Rassvasar. Vasi fyrir tommustokk.

Lýsing: Einnota Skóhlífar. Bláar. 100 stk í kassa.

Einnota plastsvuntur

Einnota ermahlífar

Vörunr: 87813200 Stærð: 69x135 cm Magn: 200 stk.

Vörunr: 87741381 Magn: 100 stk.

Lýsing: Einnota plastsvuntur bláar 69x135 cm. 200 stk.

Lýsing: Einnotaermahlífar bláar. 100 stk.

VETTLINGAR Odinn Sleeve Guards Vörunr: B21230-001 Magn: 1 par Lýsing: Ermahlíf. Teygja að neðan. Teygja og riflás að ofan. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið..

Vinylglofi 5EMF-35 Vörunr: F83013-006 Stærð: 8-10 v PVC/gummí/bómull Bláir.


22 Max Glófinn 5-Emfl-30

Max Glófinn 5-Emfl-40

Vörunr: F93030-006 Stærðir: 8-10

Vörunr: F93040-009 Stærðir: 8-10

Lýsing: PVC/100% bómull. Ca. 30 cm hár. Stærðir: 8-10

Lýsing: PVC/100% bómull. Ca. 40 cm hár. Stærðir 8-10

Marigold Nylon Hanskar

Showa Palm Fit

Vörunr: G87575-004 Stærðir: S • M • L • XL

Vörunr: H83167-010 Stærðir: S • M • L • XL

Lýsing: 100% Polyamid. Beitningavettlingar. Koma í stærðum S, M, L og XL.

Lýsing: Beitningahanskar. Polyurethane. Næmir og þunnir. Svartir. Koma í stærðum S, M, L og XL.

Showa 460 Fóðraður PVC

Showa Temres 282 - bláir

Vörunr: H83150-014 Stærðir: S • M • L • XL Magn: 1 stk.

Vörunr: H83177-006 Stærðir: S • M • L • XL Magn: 1 stk.

Lýsing: PVC: olíu- og sýruþolið/100% þykkt ackylfóður. Fóðraðir frostvettlingar. Koma í stæðrum S, M, L og XL.


23

STAKKAR OG SMEKKBUXUR Þór stakkur venjulegur

Baldur tvílitur sjójakki

Vörunr: A00101-001 A00101-002 A00101-003 A00101-004

Vörunr: A01239-0E8 A01239-0E9 A01239-0E10

Lýsing: Lokaður að framan. Styrkingar á ermum. Styrkingar á faldi. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Stillanlegur strengur í hettu.

Lýsing: Rennilás með vatnslista. Vasi að innanverðu. Sterkt efni að framan. Léttara efni í baki. Þrenging á ermum. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Hetta með skyggni og teygju.

Baldur tvílitur sjóstakkur

Freyr regnjakki þunnur með hettu

Vörunr: A11238-0E8

Vörunr: C10607-001

Lýsing: Lokaður að framan. Brjóstvasi. Sterkt efni að framan. Léttara efni í baki. Þrenging á ermum. Efnið er sérstaklega olíuog kuldaþolið. Hetta með skyggni og teygju.

Lýsing: Styrkingar á ermum og faldi. Tveir vasar að framan. Stillanlegur strengur í hettu. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Rennilás með smelltum lista. Endurskinsmerki á ermum.

Þór sjóbuxur með smekk

Baldur sjóbuxur tvílitar

Vörunr: A301303-001 A301303-002 A301303-003 A301303-005

Vörunr: A30137-0E8 A30137-0E9 A30137-0E10 A30137-0E11

Lýsing: Smekkur og stillanleg axlabönd. Styrkingar á skálmum. Viðsnúanlegar. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið.

Lýsing: Smekkur og stillanleg axlabönd. Sterkt efni að framan. Léttara eftir að aftan. Vasar fyrir hnjápúða. Stroff neðst á skálmum. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið.


24

STÍGVÉL OG SKÓR Cosmos S3/Overcap Flex

Altai - Flex S3

Vörunr: O98945-010

Vörunr: O98946-010

Stærðir: 42 - 46 Lýsing: Fíberplast tá. Höggdeyfir í hæl. Fíberplast flex þynna í sóla. Tveggja laga PU-gripsóli. Hita- og kuldavörn. Góður stuðningur við ökkla. Anti static og anti-bacterial innlegg. Polyurethane styrking framan á skóm. EN ISO 20345.

Stærðir: 42 - 46 Lýsing: Öryggisskór. Fíberplast tá. Höggdeyfir í hæl. Fíberplast flex þynna í sóla. Tveggja laga PU-gripsóli. Hita- og kuldavörn. Góður stuðningur við ökkla. Anti static og anti-bacterial innlegg. Polyurethane styrking framan á skóm. Kemur í stæðrum 42-46.

Purofort Thermo+Full safety - Græn

Purofort olíuþolin

Vörunr: T98327-006

Vörunr: T98318-003

Stærðir: 42 - 46 Lýsing: Þola vel olíur, fitu, sótthreinsiefni og ýmis kemísk efni. Stáltá. Stálþynna í sóla. Henta vel fyrir allan iðnað. Gripsóli. Hægt að stytta.

Stærðir: 42 - 46 Lýsing: Þola vel olíur, fitu, sótthreinsiefni og ýmis kemísk efni. Mjög létt. Henta vel fyrir allan iðnað þar sem ekki er krafist mikils öryggis. Gripsóli. Hægt að stytta.

Purofort Thermo+Full safety - Blá

Purofort Comfort Grip+Full Safety - Blá

Vörunr: T98328-006

Vörunr: T98319-003

Stærðir: 42 - 46 Lýsing: Þola vel olíur, fitu, sótthreinsiefni og ýmis kemísk efni. Stáltá. Stálþynna í sóla. Henta vel fyrir allan iðnað. Gripsóli. Hægt að stytta. Þola allt að - 50°. Kemur í stæðrum 42-46.

Stærðir: 42 - 46 Lýsing: Þola vel olíur, fitu, sótthreinsiefni og ýmis kemísk efni. Mjög létt. Henta vel fyrir allan iðnað þar sem ekki er krafist mikils öryggis. Gripsóli. Hægt að stytta. Kemur í stærðum 42-46.



26

REKSTRARVÖRUR HREINSIEFNI Herkúles / Fantur 2000

Klór 15%

Vörunr: 113220 Stærð: 20 L

Vörunr: 126120 Stærð: 20 L

Lýsing: Herkúles/Fantur 2000 er sterkt alkalískt kvoðuhreinsiefni sem myndar þétta og límkennda kvoðu sem loðir vel á lóðréttum flötum. Herkúles/Fantur 2000 er mjög virkur gegn fitu- og prótínleifum og losar vel um föst óhreinindi. Hentar vel fyrir saltfiskvinnslur, ferskfiskvinnslu fitulítillra tegunda og einnig í grip- og eldhúsum ýmiskonar.

Lýsing: Klór 15% sótthreinsar, bleikir og eyðir lykt. Nýframleiddur klór 15% inniheldur 12,5-15,0% virkan klór, þ.e. 152-183 g/l. Klór 15% er notaður til sótthreinsunar í matvælafyrirtækjum, en einnig í þvottahúsum og í sundlaugar.

Golíat - Kraftþrif

Sýrutak / Súr-X

Vörunr: 132105 132120 Stærðir: 5L 20 L

Vörunr: 161120 Stærðir: 20 L

Lýsing: Golíat/Kraftþrif fyrir matvælaiðnað er sótthreinsandi hreingerningarlögur sem inniheldur um 2,5% virkan klór. Efnið leysir upp fitu og prótín, bleikir og eyðir ólykt. Golíat/Kraftþrif fyrir matvælaiðnað hentar vel til þrifa, t.d fiskvinnslum, fiskþurrkunum, sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurstöðvum. Golíat/Kraftþrif fyrir matvælaiðnað er gott hreinsiefni á færibönd, bakka, kassa og kör.

Lýsing: Sýrutak / Súr-X er súrt háfreyðandi fjölnota hreinsiefni. Leysir upp ýmsar útfellingar, s.s. Kísil, kalk, ryð, fitu og prótín. Vinnur vel á roð- og rækjusvertu. Hentar vel til að fjarlægja ólífrænar útfellingar sem koma á færibönd, vélar, kassa og bakka í matvælaiðnaði ýmiskonar. Sýrutak / Súr-X er ætlað til notkunar í matvælavinnslu, á sundstöðum og í iðnaði.

Þrif hreingerningarlögur

Vinur vélstjórans

Vörunr: 170005 Stærð: 5 L

Vörunr: 180005 180020 Stærð: 5 L 20 L

Lýsing: Þrif er fjölnota hreingerningarlögur til nota á heimilum, stofnunum og fyrirtækjum. Þrif hentar m.a vel til þrifa á gólfum og veggjum þar sem mikið mæðir á og til gluggaþvotta. Þrif hentar vel að nota í háþrýstitæki. Athugið að Þrif hentar ekki til nota á bónuð gólf. Þrif inniheldur salmíak.

Lýsing: Vinur vélstjórans er hreinsiefni fyrir tæki, veggi og gólf í matvælaiðnaði. Vinur vélstjórans leysir upp og þrífur fitu, olíu, sót, nikotín, bremsusót og önnur óhreinindi. Hentar mjög vel til þrifa á verkstæðisgólfum og vélarrúmum.


27 Maxi Extra tjöru- og olíuhreinsir

Kvartol sótthreinsiefni – 20 L

Vörunr: 400002320 Stærð: 20 L

Vörunr: 40017620 Stærð: 20 L

Lýsing: Öflugt hreinsiefni til þvotta á bílalakki. Hentar einnig vel til þrifa á vélum, verkstæðisgólfum og fleiru. Maxi Extra inniheldur white spirit og sápuefni sem vinna vel á allskyns erfiðum óhreinindum.

Lýsing: Kvartol er sótthreinsandi, yfirborðsvirkt efni til notkunar í matvælaiðnaði, vinnslusölum og matvælageymslum. Kvartol er ætlað til sótthreinsunar á gólfum, tækjum, borðum, bökkum og öðrum áhöldum og ílátum í matvælaiðnaði.

HÚÐ- OG HÁRSÁPUR Hand- & baðsápa Green Tea

Seal Sundlaugarsápa-Aloe Vera

Vörunr: 81422205 81422295 Stærðir: 5 L 500 ml

Vörunr: 81422505 Stærð: 5 L

Lýsing: Fljótandi húðsápa sem hentar jafnt til hand- og líkamsþvottar, inniheldur rakagefandi efni sem varma þornun húðar, pH-gildi 5,5.

Lýsing: Fljótandi húð- & hársápa sem Aloe Vera sem hentar jafnt sem baðsápa og handsápa. Inniheldur rakagefandi og mýkjandi efni sem varna húðþurrki. pH-gildi 5,5.i og veitingahúsum.

Seal froðusápa

Cachan Care sótthreinsandi handsápa

Vörunr: 81422605 Stærðir: 5 L

Vörunr: 81520605 81520695 Stærð: 5 L 500ml

Lýsing: Froðusápa til hand- og líkamsþvotta, til notkunar í sérstaka froðuskammtara, pH-gildi 5,5.

Lýsing: Sótthreinsandi handsápa án ilmefna, pH-gildi 6,5.


28 MP froðusápa f/1 ltr. Skammtara (Umhverfisvottuð)

MP froðusápa f/1 ltr. Skammtara

Vörunr: 81210901 Stærð: 1 L

Vörunr: 81211001 Stærð: 1 L

Lýsing: Froðuhandsápa með umhverfisvottun, 1 ltr fyllingar ætlaðar fyrir þar til gerða skammtara, drjúg og góð handsápa.

Lýsing: Froðuhandsápa, 1 ltr fyllingar ætlaðar fyrir þar til gerða skammtara, drjúg og góð handsápa.

MP Sápufylling í skammtar

MP Antibac froðuhandsápa

Vörunr: 81211101 Stærðir: 900 ml

Vörunr: 81224101 Stærð: 900 ml

Lýsing: Handsápa, 900 ml fyllingar ætlaðar fyrir þar til gerða skammtara.

Lýsing: Sóley ultra er kraftmikið þvottaduft með ensímum, sem er þó milt fyrir þvottinn. Það er notað þar sem ná þarf fram besta árangri í þvotti, sérstaklega við þvott á taui með lífrænum óhreinindum svo sem fitu, rauðvíni, próteini og eggjahvítuefnum frá matvælaiðnaði og veitingahúsum.

MP Antibac handsápa

Isolda Showergel Energy

Vörunr: 81241101 Stærðir: 900 ml

Vörunr: 81622295 Stærð: 500 ml

Lýsing: Sótthreinsandi handsápa, 900 ml fyllingar ætlaðar fyrir þar til gerða skammtara, drjúg og góð handsápa.

Lýsing: Sturtugel ætlað fyrir Isolda flöskuhaldara.

Isolda Hársápa Herbal 500 ml

Isolda Sápustykki Aloe Vera

Vörunr: 81622995 Stærð: 500 ml

Vörunr: 81622091 Stærð: 100 gr

Lýsing: Lýsing: Fljótandi hársápa.

Lýsing: Handsápustykki með Aloe Vera


29 Handgerildeyðir

MP Sanitizer froða f/1 ltr skammtara

Vörunr: 81418300 Stærð: 300 ml

Vörunr: 81231001 Stærð: 1 L

Lýsing: Gott sótthreinsigel fyrir hendur, inniheldur húðmýkjandi og rakagefandi efni sem fyrirbyggja þornun húðar sem gerist oft við notkunsótthreinsiefna.

Lýsing: Sótthreinsifroða fyrir hendur, 1 ltr fyllingar ætlaðar fyrir þar til gerða skammtara.

MP Sanitizer gel í skammtara

Dúx Gerildeyðir gel

Vörunr: 81231101 Stærðir: 800 ml

Vörunr: 81121096 81121005 Stærð: 600 ml 5L Lýsing: Sótthreinsigel fyrir hendur, inniheldur húðverndandi og mýkjandi efni.

HANDHREINSIKREM Isofa Gel handhreinsikrem almennt.

Isofa 200CLAS handhreinsikrem f/olíu

Vörunr: 81629095 Stærð: 500 ml

Vörunr: 81629295 81629204 Stærð: 500 ml 3,5 kg

Lýsing: Handhreinsikrem fyrir málningu og önnur erfið óhreinindi, ætlað fyrir Isolda flöskuhaldara.

Lýsing: Handhreinsikrem sem hreinsar olíu, smurningu, sótt og gummí, inniheldur glycerin sem mýkir húðina, ætlað er fyrir Isolda flöskuhaldara.


30 Isofa 300 Max handhreinsikr.f/máln.

Handhreinsiklútar f/erfið óhreinindi

Vörunr: 81629395 81629304 Stærð: 3.5 kg 500 ml

Vörunr: 81529070 Stærð: 20 L

Lýsing: Handhreinsikrem fyrir málningu og önnur erfið óhreinindi, ætlað fyrir Isolda flöskuhaldara.

Lýsing: Klór 15% sótthreinsar, bleikir og eyðir lykt. Nýframleiddur klór 15% inniheldur 12,5-15,0% virkan klór, þ.e. 152-183 g/l. Klór 15% er notaður til sótthreinsunar í matvælafyrirtækjum, en einnig í þvottahúsum og í sundlaugar.

ÝMIS RÆSTIEFNI Seal gólfsápa lágfreyðandi

Ecoforce Grunnhreinsir

Vörunr: 81460005 Stærðir: 5 L

Vörunr: 81510105 Stærð: 5 L

Lýsing: Hlutlaus gólfsápa m/ ferskum ilm, má nota á flest vatnsþolin yfirborð, þ.m.t bónuð gólf, má nota í gólfþvottavélar, einnig gott við létt þrif á veggjum, innréttingum, húsgögnum o.fl hörðum flötum. Blandist 1:2001:100, pH-gildi 7,5.

Lýsing: Öflugur grunnhreinsir sem fjarlægir fitu og erfið óhreinindi af gólfum og öðrum hörðum yfirborðum, hentar vel á öryggisgólf, má nota í gólfþvottavélar, notist ekki á terrazzo, ál eða galvaníseraðan málm. Blandast: Óblandað -1:100, pH-gildi 13. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.


31 MP 9 Alhreinsir

Seal Alhreinsir

Vörunr: 81543305 Stærð: 5 L

Vörunr: 81461005 Stærð: 5 L

Lýsing: Alhreinsir til að nota á flesta harða fleti, virkar vel á olíu og fitu. pH-gildi 12.

Lýsing: Öflugur alhreinsir til hreinsunar erfiðra óhreininda af gólfum og hörðum flötum, má nota á flest yfirborð er þola vatn. Blandist 1:100-1:10, pH-gildi 9-11,5.

Seal Glerúði

MP 11 Krafthreinsir RTU

Vörunr: 81430105 81430196 Stærð: 5 L 520 ml

Vörunr: 81531798 Stærð: 750 ml

Lýsing: Frábær glerúði sem hreinsar vel og skilur ekki eftir sig rákir, pHgildi 7-9.

Lýsing: Afar öflugur krafthreinsir, tilbúinn til notkunar. Hreinsar vel mjög erfið óhreinindi og mikla fitu. pH-gildi 13.

PIC Instant Cleaner froðuhreinsir

Þrif Leysigeisli

Vörunr: 81531194 Stærðir: 400 ml

Vörunr: 81117095 81112705 Stærð: 500 ml 5L

Lýsing: Froðuhreinsir á gler, plast, innréttingar og aðra harða fleti. pHgildi 11.

Lýsing: Alhliða blettahreinsir fyrir harðplast, gólfdúka, gólfteppi, fatnað o.fl. Leysir upp erfiðarbletti s.s fitu, harpix, túss, blek og tjöru. Notist óblandað, getur leyst upp málningu og lakk og skal því notast með varúð áslíka fleti.

Peek málmhreinsikrem

Force Citrus sótthr. Iðnaðarhreinsir

Vörunr: 81579091 Stærðir: 100 gr

Vörunr: 81543005 81543098 Stærð: 5 L 750 ml

Lýsing: Frábært fægikrem á alla málma, trefjaplast, plexigler, flísar o.fl. Hreinsar og ver, notist óblandað

Lýsing: Öflugur sótthreinsandi iðnaðarhreinsir með ferskum sítrusilm, virkar vel á uppsöfnuð olíuóhreinindi og fitu, má nota á gólf og tækjabúnað. Hentar vel til að þrífa sót eftir brunatjón. pH-gildi 13.


32 Seal tjöru- og olíuhreinsir

Þrif sótthreinsiúði

Vörunr: 81462505 Stærð: 5 L

Vörunr: 81170195 Stærð: 550 ml

81462595V 520 ml

Lýsing: Til að hreinsa tjöru og olíu af bílalakki, vélahlutum og iðnaðartækjum. Notist óblandað.

81170105 5L

Lýsing: Fljótvirkur, sótthreinsandi afþurrkunarúði, hentar vel til að nota á borð og áhöld í matvælavinnslum, má nota á alla fleti sem þola vatn. Notist óblandað.

BAÐHERBERGISHREINSUN Springcelan Spray Baðherbergishreinsir

Springclean Baðherbergishreinsir

Vörunr: 81550799 Stærðir: 750 ml

Vörunr: 81550798 81550705 Stærð: 750 ml 5L

Lýsing: Fjölhæfur baðherbergishreinsir tilbúinn til notkunar sem hentar hvort sem er fyrir salerni/baðherbergi eða búningsherbergi, notist á flísar, plast, postulín, stál, króm, gler og málaðafleti, frábært á blöndunartæki. Notist óblandað eða

Lýsing: Fjölhæfur baðherbergishreinsir sem hentar hvort sem er fyrir salerni/ baðherbergi eða búningsherbergi, notist á flísar, plast, postulín, stál, króm, gler og málaða fleti, frábært á blöndunartæki. Notist óblandað eða blandist allt að 1:25. pH-gildi 10.

Erazer Fresh sótthreinsandi alhreinsir m/örverum

Apple Fresh

Vörunr: 81550505 Stærðir: 5 L

Vörunr: 81510105 Stærð: 5 L

Lýsing: Sótthreinsandi hreinsiefni m/lífhvötum sem vinnur vel á lífrænni ólykt, frábært til að þrífa baðherbergi og búningsklefa, má nota óblandað sem wc-hreinsi. pH-gildi 3,5.

Lýsing: Sótthreinsandi baðherbergishreinsir til notkunar á vaska, salerni, blöndunartæki, sturtuklefa, baðkör og flísar. Þrífur vel og eyðir ólykt, skilur eftir ferskan eplailm, blandist í hlutföllunum 1:50. pH-gildi 3,5.


33 Seal Antikalk-sterkur baðh.hreinsir

WC hreinsir Freshaloo

Vörunr: 81430896 Stærð: 520 ml

Vörunr: 81551205 81551298 Stærð: 5 L 750 ml

Lýsing: Sterkur baðherbergishreinsir sem fjarlægir óhreinindi, kalk og aðrar útfellingar af stáli, postulíni og plasti. Hentar vel til þrifa á sturtum salernum, vöskum og flísum, notið ekki á viðkvæm yfirborð eins og ál.

Lýsing: Öflugur alhreinsir til hreinsunar erfiðra óhreininda af gólfum og hörðum flötum, má nota á flest yfirborð er þola vatn. Blandist 1:100-1:10, pH-gildi 9-11,5.

WC hreinsir Bio-Fresh lyktareyðandi

Contact Thick Bleach klórþykkni

Vörunr: 81551998 Stærð: 750 ml

Vörunr: 81551198 Stærð: 750 ml

Lýsing: WC-hreinsir m/örverum sem vinnur vel á illa lyktandi lífrænum efnum og skilur eftir ferskan eplailm, hentar vel þar sem eru rotþrær þar sem efnið viðheldur vinnslu rotþróa í stað þess að hamla henni eins og mörg hreinsiefni gera. Má einnig við létt þrif á hörðum flötum í blöndunni 1:50. pH-gildi 6.

Lýsing: 4,7 % bleikiklór í þykknisformi, meiri þykkt gerir það að verkum að klórinn hefur meiri viðloðun við lóðrétta fleti og hentar því betur í t.d niðurföll og salernisskálar en venjulegur bleikiklór. pH-gildi 13.

Screen sótthreinsir

Lyktareyðir/blettahreinsir Freshen Up

Vörunr: 81550605 Stærðir: 5 L

Vörunr: 81560198 Stærð: 750 ml

Lýsing: Sótthreinsiefni til notkunar á t.d baðherbergjum, salernum, búningsklefum, þrífur og sótthreinsar, vinnur á myglusveppum, notist óblandað eða blandist allt að 1:50. pH-gildi 8.

Lýsing: Lyktareyðir m/örverum sem vinnur vel á ólykt á hörðum yfirborðum, í teppum og áklæðum. Virkar einnig vel til blettahreinsunar í teppum og áklæðum. pH-gildi 8,6.

Ræstikrem Lemon Cream

Ræstikrem Krystal sterktv

Vörunr: 81550195 Stærðir: 500 ml

Vörunr: 81650196 Stærð: 600 gr

Lýsing: Ræstikrem til notkunar á t.d vaska, salerni, baðkör, sturtubotna, blöndunartæki, flísar og allstaðar þar sem þarf að fjarlægja uppsafnaðar skánir, má nota á plastbaðkör. Hefur mildan sítrónuilm. pH-gildi 9,5.

Lýsing: Öflugt ræstikrem til þrifa í eldhúsum og baðherbergjum, hentar ekki á plast.


34 Stífluleysir Cleamen 420

Seal Baðherbergishreinsir

Vörunr: 81637901 Stærð: 1 L

Vörunr: 81430796 Stærð: 520 ml

Lýsing: Sterkur stífluleysir til að losa stíflur í vöskum og niðurföllum, brýtur niður fitu, próteinleifar, hár og önnur óhreinindi í niðurföllum.

Lýsing: Sótthreinsandi, hlutlaus baðherbergishreinsir, notist óblandað, pH-gildi 7-8,5.

UPPÞVOTTUR, ELDHÚS & MÖTUNEYTI Seal uppþvottalögur Vörunr: 81420305 81420395 Stærðir: 5 L 500ml

Seal Uppþvottavélagljái 81421110 10 L

Lýsing: Góður og drjúgur uppþvottalögur í þykknisformi fyrir uppþvott í höndum, leysir vel upp fitu og önnur óhreinindi er tilheyra uppvaski

Vörunr: 81421210 Stærð: 10 L Lýsing: Fljótandi eftirskolefni fyrir uppþvottavélar með sjálfvirku skömmtunarkerfi


35 Glitru Uppþvottavéladuft

Ecoforce Uppþvottavélatöflur

Vörunr: 81120700 Stærð: 2.5 kg

Vörunr: 81461005 Stærð: 100 stk

Lýsing: Sterkt, lágfreyðandi, tvívirkt uppþvotta-og sótthreinsiduft, leysir vel prótín, sterkju, fitu o.fl.

Lýsing: Umhverfisvænar 4 in 1 uppþvottavélatöflur, skila leirtauinu glansandi hreinu, töflunum er pakkað í plast sem leysist upp í vatni og er því hægt að setja töflunar í plastinu í uppþvottavélina. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Caterclean Spray hreinsiúði

Caterclean 50 sótthr.eldhúshreinsir

Vörunr: 81571198 Stærð: 750 ml

Vörunr: 81571205 Stærð: 5 L

Lýsing: Sótthreinsandi fituleysir fyrir eldhús, án ilmefna, hentar á flesta harða fleti sem þola vatn eins og plast, stál og flísar. Blandist 1:101:50. pH-gildi 10.

Lýsing: Afar öflugur krafthreinsir, tilbúinn til notkunar. Hreinsar vel mjög erfið óhreinindi og mikla fitu. pH-gildi 13.

Force sótthreinsandi hreinsiefni f/matvælaiðnað

Premisan Klórsápa

Vörunr: 81543105 81543110 Stærðir: 5 L 10 L Lýsing: Sterkt hreinsiefni án ilmefna sem vinnur vel á fitu og öðrum erfiðum óhreinindum, hentar einnig vel til að þrífa sót og óhreinindi eftir brunatjón, blandist 1:10-1:100. pHgildi 13.

Klórtöflur Premiere

81571298 750 ml

Vörunr: 81550205 Stærð: 5 L Lýsing: Sótthreinsiefni til notkunar í matvælaiðnaði og víðar, hentugt til sótthreinsunar og lyktareyðingu á klútum og moppum, einnig gott til að halda niðri bakteríuvexti í heitum pottum.

IP-5/Alfa Gamma Þvottaduft

Vörunr: 81551200 Stærðir: 200 stk

Vörunr: Stærð: 10 kg

Lýsing: Öflugur Ofn- & grillhreinsir í úðabrúsa f/kalda ofna, pH-gildi 13,8

Lýsing:

81153110


36 Þrif ofna- og grillhreinsir

Stálhreinsir Cleamen 220

Vörunr: 81138505 Stærð: 5 L

Vörunr: 81631501 Stærð: 1 L

Lýsing: Stálfægir sem fjarlægir fingraför, fitubletti og önnur óhreinindi og gefur fallega áferð sem heldur óhreinindum frá.

Lýsing: Hreinsar hratt og örugglega útfellingar og óhreinindi í uppþvottavélum, notist ekki á ál eða galvaníseraða málma, blandist 1:201:100. pH-gildi 1,5.

D-Scale kalk-/útfellingahreinsir

Kompakt Miljö uppþvottavéladuft

Vörunr: 81577905 Stærð: 5 L

Vörunr: 81721103 Stærð: 3 kg

Lýsing: Lágfreyðandi, sótthreinsandi þvottaduft fyrir matvælaiðnað með bleikjandi eiginleika. Einkum ætlað til handþvotta á ýmiskonar áhöldum og ílátum, leysir upp fitu, prótín og ýmsar útfellingar ásamt því að bleikja.

Lýsing: Umhverfisvottað uppþvottavéladuft fyrir sérstök sjálfvirk skömmtunarkerfi.

ILMEFNI OG TAUÞVOTTUR Ilmúði Air Freshener Citrus

Lyktareyðir Cleamen 102/202 Fresh

Vörunr: 81560494 Stærð: 400 ml

Vörunr: 81660101 Stærð: 1 L

Lýsing: Lýsing: Ilmúði með sítrusilmi

Lýsing: Lyktareyðir sem skilur ekki einungis eftir sig ferskan ilm heldur eyðir einnig ólykt


37 Tongo þvottaduft

Sóley Ultra tauþvottaduft

Vörunr: 81610109 Stærð: 9 kg

Vörunr: 153010 Stærð: 10 kg

Lýsing: Alhliða þvottaduft fyrir allan tauþvott, virkt við 30-90°C. Öflugt þvottaduft sem inniheldur ensím ásamt yfirborðsvirkum efnum og vinnur því vel á óhreinindum eins og súkkulaði, fitu, blóði og rauðvíni. Inniheldur einnig sóda sem fyrirbyggir gránun á hvítum þvotti.

Lýsing: Sóley ultra er kraftmikið þvottaduft með ensímum, sem er þó milt fyrir þvottinn. Það er notað þar sem ná þarf fram besta árangri í þvotti, sérstaklega við þvott á taui með lífrænum óhreinindum svo sem fitu, rauðvíni, próteini og eggjahvítuefnum frá matvælaiðnaði og veitingahúsum.

Laundry Fresh tauþvottalögur

C-11 Tauþvottalögur

Vörunr: 81581005 Stærð: 5 L

Vörunr: 81111105 Stærð: 5 L

Lýsing: Tauþvottalögur sem hentar fyrir allar gerðir af þvotti við öll hitastig, inniheldur ensím, vinnur vel á blettum og óhreinindum og skerpir liti í tau. pH-gildi 12.

Lýsing: Kraftmikill og lágfreyðandi tauþvottalögur án ensíma, sem hentar vel í allan þvott, þvær við öll hitastig frá 30-90°C.

Bleikiklór

Bleikiklór - Liquid bleach

Vörunr: 81100102 Stærð: 2 L

Vörunr: 81551105 Stærð: 5 L

Lýsing: 5% bleikiklór, má nota á hvíta og litfasta bómull, lín, hreint nylon og svipuð gerviefni.

Lýsing: 4,5% bleikiklór. pH-gildi 13.

C-11 Blettaúði

D-Stain Forhreinsir

Vörunr: 81110505 Stærð: 5 L

Vörunr: 81578004 Stærð: 3,5 kg

Lýsing: Mjög öflugt blettahreinsiefni, þróað sérstaklega fyrir atvinnuþvottahús, leysir upp lífræn óhreinindi, t.d blóð, feiti prótín og fitu,

Lýsing: Öflugt íbleytiefni til að fjarlægja erfið óhreinindi af plasti, melamine, trefjaplasti, leirtaui og keramik, notist ekki á ál. Hentar einnig til að bleikja nælon, bómullarklúta og moppur, blandist 6-25 gr.pr.ltr.af vatni. pHgildi á 1% lausn 10,6.

81101202 20 L


38

PAPPÍR M - Þurrkur hvítar

T - Þurrkur hvítar

Vörunr: 4000100 Lengd: 120 m Fjöldi: 12 rl.

Vörunr: 4000003 Lengd: 120 m Fjöldi: 6 rl.

Lýsing: T-þurrkur Hvítar, 1-laga án hólks. Umhverfisvottað með Evrópublóminu

Lýsing: T-þurrkur Hvítar, 1-laga án hólks. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

M - Þurrkur Natur

T - Þurrkur Natur

Vörunr: 4000111 Lengd: 120 m Fjöldi: 12 rl.

Vörunr: 4000110 Lengd: 300 m Fjöldi: 6 rl.

Lýsing: Endurunnar 1-laga án hólks. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Lýsing: Endurunnar 1-laga án hólks. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

T - Þurrkur Bláar

MP Skammtarapappír

Vörunr: 4001109 Lengd: 300 m Fjöldi: 6 rl.

Vörunr: 4000320 Lengd: 150 m Breidd: 19,6 cm Fjöldi: 6 rl.

Lýsing: 1-laga án hólks

Lýsing: MP Skammtarapappír fyrir sjálfvirka skammtara frá MP, 2-laga. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.


39 Skammtarapappír m/tappa

Enmotion handþurrkur

Vörunr: 4000324 Lengd: 143 m Breidd: 23 cm Fjöldi: 6 rl.

Vörunr: 4000321 Lengd: 140 m Breidd: 23 cm Fjöldi: 6 rl.

Lýsing: Fyrir Lotus Enmotion snertifría skammtara. 2-laga.

Lýsing: Fyrir Lotus Enmotion snertifría skammtara, lengd 140 metrar, breidd 23sm, 2-laga, 6 rl. Í pakka. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Ultimatic handþurrkur

Skammtarapappír

Vörunr: 4000322 Lengd: 140 m Fjöldi: 6 rl.

Vörunr: 4000001 Lengd: 150 m Breidd: 19,5 cm Fjöldi: 6 rl.

Lýsing: Fyrir Katrin snertifría skammtara. 2-laga.

Lýsing: Endurrunninn fyrir snertifría skammtara.

Z - Þurrkur Hvítar

Z - Þurrkur Natur

Vörunr: 4001109 Fjöldi: 3.750 stk

Vörunr: 4000320 Fjöldi: 5.000 stk

Lýsing: Z-þurrkur Hvítar, 2-laga, 20,6*24cm, 3.750 stk. Í kassa.

Lýsing: V-þurrkur Natur, endurunnar, 1-laga, 25*23cm, 5.000 stk. Í kassa.

V - Þurrkur Hvítar

Z - þurrkur PT

Vörunr: 4001109 Fjöldi: 3.200 stk

Vörunr: 4000320 Fjöldi: 3.000 stk

Lýsing: V-þurrkur Hvítar, umhverfisvottaðar, 2-laga, 23*23cm. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Lýsing: Z-þurrkur PT Hvítar, 2-laga, 21*23cm, 3.000 stk. Í kassa.


40 Eldhúsrúllur hvítar

Eldhúsrúllur hálfskiptar

Vörunr: 1000204 Fjöldi: 24 stk.

Vörunr: 1000304 Fjöldi: 15 stk.

Lýsing: 50 blöð á rúllu, 24 stk. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Lýsing: Hvítar, styttri blöð, 200 blöð á rúllu, 15 stk. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

WC - Pappír Hvítt

WC - Pappír 500 Hvítt

Vörunr: 2000404 Fjöldi: 48 stk.

Vörunr: 2000603 Fjöldi: 30 stk.

Lýsing: 2-laga, 200 blöð á rúllu, 48 stk. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Lýsing: Wc-pappír 500 hvítt, 2-laga, 500 blöð á rúllu, 30 stk. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

WC - Pappír Lúxus

Risa minni - WC

Vörunr: 2000906 Fjöldi: 8 stk.

Vörunr: 4000121 Fjöldi: 8 stk.

Lýsing: Hvítt, 3-laga, 220 blöð á rúllu, 36 stk.

Risa - WC, hvítur

Non-woven verkstæðisþurrkur bláar

Vörunr: 4000122 Fjöldi: 6 stk.

Vörunr: 4000117 Fjöldi: 1 stk

Lýsing: Hvítur, 2-laga, 380 metrar, 6 stk. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Lýsing: 2x35 sm, 500 blöð


41 Disposervíettur

Servíettur hvítar

Vörunr: 3000065 Fjöldi: 9.600 stk

Vörunr: 3001005 Fjöldi: 2.700 stk

Lýsing: Disposervíettur, boxaservíettur litlar fyrir borðstanda, hvítar, 1-laga 9.600 stk.

Lýsing: 2-laga, 2.700 stk. Í kassa. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Vélaþurrkur Vincit bláar rifgatað

Vélaþurrkur bláar rifgatað

Vörunr: 4000322 Lengd: 350 m Breidd: 23 cm Fjöldi: 2 stk 2 laga

Vörunr: 4000119 Lengd: 230 m Breidd: 28 cm Fjöldi: 2 stk. 2 laga Vörunr: 4000118 Lengd: 300 m Breidd: 36,6 cm Fjöldi: 1 stk. 3 laga

Vélaþurrkur hvítar 2-laga

Andlitsþurrkur Facial

Vörunr: 4000120 Lengd: 300 m Breidd: 20 cm Fjöldi: 2 stk.

Vörunr: 4000005 Lýsing: Andlitsþurrkur Facial, 100 stk.í pakka, 40 pakkar í kassa.


42

POKAR Sorppokar svartir

Sorppokar svartir með hólk

Vörunr: 82751250 Stærð: 75x120cm Magn: 50 stk.

Vörunr: PL31010050 Stærð: 75x120cm Magn: 50 stk.

Lýsing: Sorppokar svartir með hólk 75x120cm. 50 stk.

Lýsing: Sorppokar hvítir með hólk 75x120cm. 50 stk.

Sorppokar hvítir m/hólk

Hnútapokar 5 kg

Vörunr: 82761250 Stærð: 75x120 cm Magn: 50 stk. Lýsing: Sorppokar hvítir með hólk 75x120cm. 50 stk.

Vörunr: OL17048 Stærð: 200 stk.

Sorppokar gráir

Plastpokar glærir

Vörunr: 82608610 Magn: 10 stk.

Vörunr: 82506050 Magn: 50 stk.

Lýsing: Sorppokar gráir 60x78cm. 10 stk

Lýsing: Plastpokar glærir 62x85 cm. 25 stk (15 í ks)


43 Plastpokar glærir

Skrjáfpokar glærir

Vörunr: 82658525 Magn: 25 stk.

Vörunr: 82516050 Stærðir: 62x85 cm Magn: 50 stk. Lýsing: Skrjáfpokar glærir 60x85 cm. 50 stk.

Skrjáfpokar glærir

BioBag pokar (umhverfisvænir) 8 ltr

Vörunr: 82608550 Magn: 50 stk.

Vörunr: 82102908 Magn: 8 ltr Lýsing: BioBag pokar (umhverfisvænir) 8 ltr. 24 stk.

EINNOTA UMBÚÐIR Pappabolli hvítur Vörunr: 83010404 Stærð: 4 oz. Magn: 50 stk.

Pappabolli prentaður 83010209 8 oz.

Vörunr: 83010106 83010208 83010312 Stærðir: 6 oz. 8 oz. 12 oz. Magn: 50 stk.


44 Pappabolli svartur tvöfaldur

Lok á pappabolla

Vörunr: 83050810 Stærð: 8 oz. Magn: 50 stk.

Vörunr: 83050108 Stærð: 8 oz Magn: 100 stk.

83051210 12 oz.

Lýsing: Lok á 8oz pappabolla hvítt

Lok á pappabolla

Kaffibolli m/haldi

Vörunr: 83050208 83050316 Stærð: 8 oz. 12 oz. Magn: 100 stk.

Vörunr: 83001721 Stærð: 21 cl Magn: 50 stk.

Lýsing: Lok á 8-12oz pappabolla svart

Lýsing: Kaffibolli brúnn m/haldi 21cl

Kaffibolli m/haldi

Pappabolli litaður

Vörunr: 83001821 Stærð: 21 cl. Magn: 50 stk. Lýsing: Kaffibolli hvítur m/haldi 21cl

Vörunr: 83010407 Stærð: 40 oz Magn: 3000 stk.

Plastglös glær

Kaffifilter

Vörunr: 83001212 Stærð: 12 cl. Magn: 80 stk.

831002622 20 cl. 80 stk.

Vörunr: 83001433 Stærð: 33 cl. Magn: 100 stk.

83102640 40 cl. 50 stk.

Lýsing: Pappabolli litaður 40oz umhverfisvænn

83001325 25 cl. 100 stk.

Vörunr: 83102800 Stærð: 90mm Magn: 250 stk.

83102801 110mm


45 Kaffihræra úr tré

Matarfilma

Vörunr: 83101012 Fjöldi: 1000 stk.

30cm x 300m Vörunr: 83103004 Fjöldi: 1 stk.

83103005 4 stk.

45cm x 300m Vörunr: 83103006 Fjöldi: 1 stk.

83103007 4 stk.

40cm x 1200m Vörunr: 83115540 Fjöldi: 1 stk.

Álfilma

Pappadiskur

45cm x 150m Vörunr: 83103135 Fjöldi: 4 stk.

18 cm Vörunr: 83100017 Fjöldi: 100 stk.

50cm x 75m Vörunr: 83103006 Fjöldi: 1 stk.

22 cm Vörunr: 83100018 Fjöldi: 50 stk. Djúpur Vörunr: 83100019 Fjöldi: 50 stk.

Plastgaffall

Plasthnífur

Plastskeið

Vörunr: 83001100 Fjöldi: 100 stk.

Vörunr: 83002100 Fjöldi: 100 stk.

Vörunr: 83004100 Fjöldi: 100 stk.

Sogrör

Tannstönglar tré

Vörunr: 83102261 Fjöldi: 250 stk.

Vörunr: 83101011 Fjöldi: 1000 stk.

Lýsing: Sogrör m/ beygju rauð og hvít

Lýsing: Tannstönglar innpakkaðir úr tré


46

ANNAÐ Maxell Alkaline Rafhlöður

Vélstrekkifilma

Vörunr: MXL790269.04.CN Fjöldi: 24 stykki Lýsing: Maxell Alkaline AA rafhlöður í plastboxi.

Vörunr: 6912131 Stærð: 17,5 kg

Vörunr: MXL790268.04.CN Fjöldi: 24 stykki Lýsing: Maxell Alkaline AAA (LR-03) rafhlöður í plastboxi.

Lýsing: Vélstrekkifilma. 17,5 kg.

Dagmiðar

Öryggishjálmur

Vörunr: 4171394 Magn: 150 stk.

Vörunr: 81011213 Magn: 1 stk.

Lýsing: Dagmiðar lausir í búnti. Dagar 1-8. 150 stk í búnti.

Lýsing: Öryggishjálmanir eru þægilegir og góðir hjálmar með góðri loftun. Þægilegt er að stilla hjálmana. Koma í mörgum litum.


47 Skófla

Fiskikarfa

Vörunr: 6485A PSH6B Stærð: 117 cm

Vörunr: A243 6911711 Stærð: 44 L

Lýsing: Stór skófla, 117 cm, D grip.

Lýsing: Plastkarfa, svört eða orange, 44 l.

Dekkskrúbba

Ísskófla

Vörunr: 6485A B770 Stærð: 30 cm

Vörunr: 2585A PSH6B Stærð: 166 cm

Lýsing: Stíf skrúbba, 30 cm. Blá gul, rauð, græn eða hvít.

Lýsing: Ísskófla úr áli. 166 cm á lengd og er 2 kg á þyngd.

Frostmerkipenni Artline 770 sv

Merkitússpenni

Vörunr: S7EK-770 10 Magn: 1 stk.

Vörunr: S7EK-110 Magn: 1 stk.

Lýsing: Tilvalinn til að merkja frostnar umbúðir. 1,0 mm skriftarlína. Litur á bleki: svartur.

Lýsing: Filtoddur ávalur, 4.00 mm. Fljótþornandi og vatnsheldur. Svartur.

Merkitússpenni Artline 100 sv

Heyrnarhlíf með útvarpi

Vörunr: S7EK-100 10 Magn: 1 stk.

Vörunr: HRXS7A01 Magn: 1 stk.

Lýsing: Artline 100 merkitússpenni. Vatnsþolinn, skáskorinn oddur, 7,512 mm skriftarlína. Án Xylene. Litur á bleki: svartur, grænn og blár.

Lýsing: Vandaðar og góðar hlífar frá Peltor sem hafa verið notaðar á sjó og landi svo árum skiptir. Hægt er að tengja MP 3 spilara við hlífarnar með snúru með 3,5 mm “Jack” tengjum. Rafhlöðuendingin er allt að 200 klukkustundir


48 Heyrnarhlíf Optime™ II með höfuðbandi

Heyrnarhlíf Optime™ II samanbrjótanleg

Vörunr: H520A Magn: 1 stk.

Vörunr: H520F Magn: 1 stk.

Lýsing: Heyrnarhlíf með höfuðbandi, góðar heyrnarhlífar sem henta í flest allt. Mjúkir og breiðir þéttihringir sem liggja létt,falla vel að og eru þægilegir að bera. Optime™ II heyrnarhlífarnar veita vörn fyrir hávaða á bilinu 94105db. Optime™ II draga 31db úr hávaða. Nýir hringir og púðar fást í settum sem auðvelt er að skipta um

Lýsing: Samanbrjótanlegar heyrnarhlífar, hentar vel í vasa, verkfæratöskur og fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Mjög góðar heyrnarhlífar. Mjúkir og breiðir þéttihringir sem liggja létt,falla vel að og eru þægilegir að bera. Optime™ II heyrnarhlífarnar veita vörn fyrir hávaða á bilinu 94-105db. Optime™ II draga 31db úr hávaða. Nýir hringir og púðar fást í settum sem auðvelt er að skipta um.

BELGIR Baujuljós

Straumbelgur A3

Vörunr: B12110 Magn: 1 stk.

Vörunr: SBA3 Magn: 1 stk. Lýsing: Straumbelgur A3. Flotkraftur 52/31,2 kg. Lengd 57,5 cm. Þvermál 46 cm. Þyngd 3,1 kg.

Straumbelgur A4

Straumbelgur A5

Vörunr: SBA4 Magn: 1 stk.

Vörunr: SBA5 Magn: 1 stk.

Lýsing: Straumbelgur A4. Flotkraftur 90/54 kg. Lengd 71 cm. Þvermál 55 cm. Þyngd 4,1 kg.

Lýsing: Straumbelgur A5. Flotkraftur 215/129. Lengd 94 cm. Þvermál 55 cm. Þyngd 8,3 kg.


49 Fríholt F3

Brúsabelgir HL1

Vörunr: FHF3

Vörunr: BBHL1

Lýsing: Fríholt F3. 22 Lítra. Lengd 75,5 cm. Þvermál 22 cm. Þyngd 2,1 kg.

Lýsing: Brúsabelgir HL1. Flotkraftur 12/7,5 kg. Lengd 47 cm. Þvermál 23 cm. Þyngd 1,15.

Brúsabelgir HL2 Vörunr: BBHL2 Lýsing: Brúsabelgir HL2. Flotkraftur 30,5/18,5 kg. Lengd 62 cm. Þvermál 30 cm. Þyngd 2,1 kg.

HNÍFAR OG BRÝNI Giesser Stálbrýni

Giesser prime-line Flatningshnífur

Vörunr: A632 6911312 Stærð: 31 cm.

Vörunr: A632 12335-10/12,5 Stærðir: 10 cm 12,5 cm

Lýsing: Giesser standard cut, 9924. 31 cm.

Lýsing: Giesser prime-line. Með gúmmískafti. 10 eða 12,5 cm.

Dick Snyrti/úrbeiningarhnífur Vörunr: L54-8288113-54 Stærð: 13 cm/5” Lýsing: Dick Snyrtihnífar Mastergrip. 13cm/5” blað, mjúkur. Með plastskafti. Gulur.

Vörunr: L54-8288115-54 Stærð: 15 cm/6” Lýsing: Dick Snyrtihnífar Mastergrip. 15cm/6” blað, mjúkur. Með plastskafti. Gulur.

Vörunr: L54-8288213-54 Stærð: 13 cm/5” Lýsing: Dick Snyrtihnífar Mastergrip. 13cm/5” blað, millistífur. Með plastskafti. Gulur.

Vörunr: L54-8288215-54 Stærð: 15 cm/6” Lýsing: Dick Snyrtihnífar Mastergrip. 15cm/6” blað, millistífur. Með plastskafti. Gulur.

Vörunr: L54-8289113-54 Stærð: 13 cm/5” Lýsing: Dick Snyrtihnífar Mastergrip. 13cm/5” blað, stífur. Með plastskafti. Gulur.

Vörunr: L54-8289115-54 Stærð: 15cm/6” Lýsing: Dick Snyrtihnífar Mastergrip. 15cm/6” blað, stífur. Með plastskafti. Gulur.


50 Giesser prime-line Kúluhnífur

Giesser Úrbeiningarhnífur

Vörunr: A632 12342-16 Stærð: 16 cm Lýsing: Giesser prime-line. Með gúmmískafti. 16 cm.

Vörunr: A632 12250-13 A632 12250-15 Stærðir: 13 cm 15 cm Lýsing: Giesser, millistífur snyrti- og úrbeinshnífur. Með gúmmískafti. 13 cm.

Dick Úrbeiningarhnífur - Beint blað

Dick Kúluhnífur

Vörunr: 300760-13 Stærðir: 13 cm

Vörunr: 300417-15 Stærð: 1 stk.

300760-15 15 cm

Lýsing: Dick, millistífur snyrti- og úrbeinshnífur. Beint blað. Með plastskafti. 13 cm.

Lýsing: Dick Kúluhnífur. Með plastskafti. 15cm/6” blað. Með plastskafti. Blár.

Dick Flatningshnífur

Dick Netahnífur

Vörunr: 301404-10 Stærð: 10cm/4”

Vörunr: L54-8260808-14 Stærð: 8 cm

Lýsing: Dick Flatningshnífur. Með plastskafti. 10cm/4” blað. Með plastskafti. Blár.

Lýsing: Dick Netahnífur. 8cm. Með plastskafti. Grænn.

Dick Snyrti/úrbeiningarhnífur Vörunr: L54-8298113 Stærð: 13 cm/5” Lýsing: Dick Snyrti/ úrbeiningarhnífur. 13 cm/5”blað, mjúkur. Með plastskafti. Blár.

Vörunr: L54-8298213 Stærð: 13 cm/5” Lýsing: Dick Snyrti/ úrbeiningarhnífur. 13 cm/5” blað, millistífur. Með plastskafti. Blár.

Vörunr: L54-8298215 Stærð: 15 cm/6” Lýsing: Dick Snyrti/ úrbeiningarhnífur 15 cm/6” blað, millistífur. Með plastskafti. Blár

Vörunr: L54-8299113 Stærð: 13 cm/5” Lýsing: Dick Snyrti/ úrbeiningarhnífur. 13cm/5” blað, stífur. Með plastskafti. Blár.

Vörunr: L54-8299113-02 Stærð: 13 cm/5” Lýsing: Dick Snyrti/ úrbeiningarhnífur 13cm/5” blað, stífur. Með plastskafti. Gulur.

Vörunr: L54-8299115 Stærð: 15cm/6” Lýsing: Dick Snyrti/ úrbeiningarhnífur 15cm/6” blað, stífur. Með plastskafti. Blár.

Vörunr: L54-8299115-02 Stærð: 15cm/6” Lýsing: Dick Snyrti/ úrbeiningarhnífur 15cm/6” blað, stífur. Með plastskafti. Gulur.



HAFÐU SAMBAND NÚNA Voot beita ehf. Ægisgata 2 240 Grindavík

www.beita.is beita@beita.is s. 581-2222


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.